Greinar miðvikudaginn 1. júní 2005

Fréttir

1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

1.451% verðmunur milli verslana

MIKILL verðmunur reyndist á milli matvöruverslana í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 63 verslunum um land allt miðvikudaginn 25. maí sl. Mestur mældist munurinn á verði gulróta, 1.451%, en minnstur á Egils maltöli 119%. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 3 myndir

Andamamman hafði síðasta orðið

ANDAMAMMAN í miðborg Reykjavíkur var ekki í vandræðum með að komast með unga sína á Reykjavíkurtjörn í gær þótt umferðin væri þung. Hún var á ferð í átt að Tjörninni eftir erindi í bænum og fór hratt og örygglega yfir. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 75 orð

Arthur Andersen sýknað

BANDARÍSKA endurskoðendafyrirtækið Arthur Andersen var í gær sýknað í hæstarétti Bandaríkjanna af kæru um að hafa eyðilagt gögn sem gátu veitt upplýsingar um bókhaldssvik orkufyrirtækisins Enron. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Auglýsingarnar höfðu áhrif á umferðina

NÆSTUM þrír af hverjum tíu Íslendingum telja að auglýsingar Umferðarstofu "Umferðin snýst um líf" hafi haft mikil áhrif á hegðun þeirra í umferðinni. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem IMG Gallup gerði. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Aþena er viðbót í ferðaþjónustuflotann

Nýr bátur, Aþena ÞH 505, kom til nýrrar heimahafnar á Húsavík á dögunum eftir siglingu frá Reykjavík. Aþena bætist þar með í flota húsvískra ferðaþjónustubáta en hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants gerir hann út ásamt eikarbátnum Faldi. Meira
1. júní 2005 | Innlent - greinar | 1555 orð | 1 mynd

Áfallaleysið er öllu betra

Sigurður Helgason er staðinn upp úr forstjórastóli Flugleiða, eftir tuttugu ár þar og ellefu árum betur í þjónustu félagsins. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Á ferðalagi

Gestur Guðfinnsson las prófarkir á Alþýðublaðinu og var skáldmæltur. Hann var Ferðafélagsmaður og og orti gjarnan um náttúruna. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Áhersla á tækifæri eldra fólks til starfsmenntunar

ÚTHLUTAÐ var úr starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins í gær rúmum 48 milljónum króna til samtals 28 aðila fyrir 42 verkefni. Alls sóttu 55 um með 66 verkefni. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Blésu lífi í menninguna

LÚÐRASVEITARFÓLK blés lífi í menninguna á Akureyri um síðustu helgi en þá stóð Tónlistarskólinn á Akureyri, að frumkvæði Lúðrasveitar Akureyrar, fyrir Blásarasveitamóti í bænum. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Blonde Redhead á Innipúkanum

BANDARÍSKA hljómsveitin Blonde Redhead, sem komið hefur tvisvar til landsins, mun spila á Innipúkanum í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Verið er að ganga frá samningum við fleiri sveitir, innlendar og erlendar, um að spila á hátíðinni. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Breytt lega háspennulínu frá Reykjanesvirkjun

HITAVEITA Suðurnesja hefur skilað til Skipulagsstofnunar umhverfismatsskýrslu vegna breytingar á legu háspennulínu frá Reykjanesvirkjun að Sýrfelli þar sem hún tengist línu sem mun liggja að Rauðamel. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bætist við Fjarðarölduna | At hafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson hefur...

Bætist við Fjarðarölduna | At hafnamaðurinn Sigurjón Sighvatsson hefur keypt Hótel Snæfell, einnig nefnt Hótel Seyðisfjörður. Var það áður í eigu bræðranna Alfreðs og Haraldar Sigmarssona. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Chirac hvetur Frakka til samstöðu

París. AFP. AP. | Barátta gegn atvinnuleysi mun hafa forgang hjá nýrri ríkisstjórn í Frakklandi, að því er fram kom í sjónvarpsávarpi Jacques Chiracs, forseta landsins, í gærkvöldi. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fjórði nemendahópurinn

Fjórði nemendahópurinn úr Menntasmiðju unga fólksins útskrifaðist á dögunum, en smiðjan er tilraunaverkefni á vegum Menntasmiðjunnar á Akureyri. Nemendurnir hafa stundað námið síðan 19. janúar sl. og útskrifuðust 10 manns í þetta sinn. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjórtán sóttu um stöðu íþróttafulltrúa

Ísafjörður | Fjórtán sóttu um starf íþrótta- og tómstundafulltrúa Ísafjarðarbæjar en umsagnarfrestur rann út 25. maí. Að sögn Björns Helgasonar núverandi íþrótta- og tómstundafulltrúa verður byrjað að fara yfir umsóknir á morgun. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Fjölbreytt dagskrá á hátíð hafsins

Miðborgin | Hátíð hafsins verður haldin á Miðbakka Reykjavíkurhafnar um næstu helgi. Hafnardeginum verður fagnað á laugardag og á sunnudag verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Forvitnilegir fiskar

DÝR af öllum stærðum og gerðum má finna í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík og hann er ekki síst aðdráttarafl fyrir ungu kynslóðina. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Grænfáninn afhentur Engidalsskóla

Grænfáninn var afhendur Engidalsskóla í Hafnarfirði í gær. Fáninn staðfestir góðan árangur í umhverfismálum og getur Engidalsskóli flaggað fánanum næstu tvö árin. Í tilefni dagsins var Barnaþing haldið í Engidalsskóla. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð

Hefði sómt sér vel á Vestur- og Norðurlandi

FULLTRÚAR sveitarstjórna í stórum landbúnaðarhéruðum eru á misjafnri skoðun um ákvörðun Guðna Ágústssonar um að velja Landbúnaðarstofnun stað á Selfossi. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hildur Vala ræsir Heilsuhlaup

KRABBAMEINSFÉLAGIÐ efnir í átjánda sinn til Heilsuhlaups á morgun, fimmtudaginn 2. júní 2005. Í Reykjavík verður hlaupið frá húsi félagsins í Skógarhlíð 8 kl. 19. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hættumat á Hólum | Skipulags- og byggingarnefnd sveitarfélagsins...

Hættumat á Hólum | Skipulags- og byggingarnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi 20. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Íþróttaaðstaða | Íþrótta- og tómstundaráði hefur borist erindi frá...

Íþróttaaðstaða | Íþrótta- og tómstundaráði hefur borist erindi frá aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, þar sem óskað er eftir viðræðum um framtíðaraðstöðu fyrir félagið í Naustahverfi. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 902 orð | 1 mynd

Jafnan tilnefndur, aldrei kjörinn

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Utan Frakklands er Dominique de Villepin, sem skipaður var forsætisráðherra í gær, trúlega einkum þekktur fyrir kröftuga fordæmingu á stefnu Bandaríkjastjórnar í aðdraganda innrásarinnar í Írak. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Kennarar hafa þegið stöður við aðra skóla

Dalvíkurbyggð | Kennarar Húsabakkaskóla hafa allir fengið boð um stöður í hinum skólum Dalvíkurbyggðar og allir hafa þeir þegið þar stöður. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Khodorkovskí dæmdur í níu ára fangelsi

Moskvu. AP. | Rússneski auðjöfurinn Míkhaíl Khodorkovskí, eigandi Yukos-olíurisans, var í gær dæmdur í níu ára fangelsi fyrir skattsvik, fjárdrátt, þjófnað og aðra glæpi. Var hann fundinn sekur í sex af sjö ákæruatriðum. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

LÁRA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

LÁRA Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Kvenréttindafélags Íslands, lést í Reykjavík sunnudaginn 29. maí sl. á 93. aldursári. Hún fæddist í Ási í Reykjavík 28. mars 1913, 7. í röð 10 barna Sigurbjörns Á. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Leiðrétt

Basarinn er í dag KONUR í Thorvaldsensfélaginu halda upp á 104 ára afmæli Thorvaldsensbazarsins í dag, miðvikudaginn 1. júní, en ekki í gær eins og misritaðist í blaðinu í gær. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Leitað að lausn á vanda listaverks

VONIR standa til að brátt skýrist framtíð listaverks Magnúsar Pálssonar, "Sagan um karlsson, Lítil, Trítil og fuglana", sem er myndskreyting á samnefndu ævintýri. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

Lekinn í Sellafield "sláandi fréttir"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið það vera sláandi fréttir að lekinn í Sellafield-kjarnorkuendurvinnslustöðinni hafi staðið í níu mánuði. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Lykilstjórnendur kaupa í Íslandsbanka

HÓPUR lykilstjórnenda í Íslandsbanka festi í gær kaup á 240 milljón hlutum í bankanum á kaupgenginu 13,30 krónur. Heildarkaupverð er 3.192 milljónir króna og er hér um 1,78% af heildarhlutafé að ræða. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lögreglumenn á leið í hjólakeppni

FJÓRIR íslenskir lögreglumenn munu etja kappi við norræn lögreglulið í fjögurra daga hjólreiðakeppni sem hefst á mánudaginn. Hjólaleiðin liggur frá Osló til Kaupmannahafnar og hafa æfingar staðið yfir síðan í vetur. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Meistaradagur í verkfræði

VERKFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands heldur á morgun, fimmtudag, kl. 13-18, meistaradag í verkfræði, þar sem 10 meistaraverkefni við verkfræðideild Háskóla Íslands verða varin. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Meistari víólunnar stígur á svið

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is RÚSSINN Yuri Bashmet, sem sumir segja þekktasta víóluleikara allra tíma, er mættur til leiks með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kemur fram á tónleikum hljómsveitarinnar á morgun. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð

Mikil mildi að engin alvarleg tilfelli komu upp

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is STARFSMENN Landspítalans - háskólasjúkrahúss (LSH) segja það mikla mildi að ekkert alvarlegt tilfelli kom upp í gær á meðan tæknimenn glímdu við bilun í tölvukerfi spítalans. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð

Mikilvægur sem útivistarsvæði

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Minnismerki vígt á Vopnafirði

Vopnafjörður | Minnismerki um drukknaða sjómenn verður vígt á Vopnafirði á sjómannadaginn, 5. júní næstkomandi. Merkinu hefur verið fundinn staður í nálægð hafsins, skammt frá svonefndri Framtíðarvík. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mjólkurframleiðsla aldrei jafn mikil

GERT er ráð fyrir að greiðslumark mjólkur aukist um 6-7 milljónir lítra á næsta verðlagsári og verði 112-113 milljónir lítra. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Nemendahvatning í margvíslegu formi

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Keflavík | "Mér þykir vænt um að stjórnendur skólans taki eftir því sem gert er utan hins daglega starfs. Sjálf er ég orðin samofin þessum hugmyndum. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 927 orð | 1 mynd

Ófullgert ævintýri í Kópavogi

Listaverk Magnúsar Pálssonar hefur lengi verið þrætuepli í Kópavogi. Guðni Einarsson skoðaði sögu málsins og stöðu þess nú. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Prýðileg forvörn gegn unglingadrykkju

Hafnarfjörður | Undanfarin ár hefur verið unnið markvisst að því að stuðla gegn áfengisdrykkju útskriftarárgangs grunnskóla Hafnarfjarðar í tilefni þess að samræmdu prófunum er lokið og var árið í ár engin undantekning. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

"Deep Throat" fundinn

New York. AFP. | Fyrrverandi aðstoðarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), Mark Felt, lýsir því yfir í nýjasta hefti tímaritsins Vanity Fair að hann hafi verið hinn svokallaði "Deep Throat", þ.e. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

"Hafmeyjubarnið" undir hnífinn

Líma. AP. | Stúlka frá Perú, sem fæddist með samvaxna fætur frá lærum til ökkla, gekkst í gærkvöld undir aðgerð þar sem skilja átti fætur hennar að. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ríkið dæmt vegna kvótasetningar

ÍSLENSKA ríkið hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmt skaðabótaskylt gagnvart útgerðarfélaginu Síldey ehf. vegna þess hvernig staðið var að kvótasetningu á löngu og keilu. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 525 orð

Segir verklagsreglur einkavæðingarnefndar settar til hliðar

VIÐ uppnámi lá í ríkisstjórnarsamstarfinu og ráðherranefnd um einkavæðingu tók fram fyrir hendurnar á einkavæðingarnefnd nokkrum sinnum þegar Landsbanki Íslands og Búnaðarbanki Íslands voru einkavæddir sumarið og haustið 2002, að því er fram kemur í... Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Sex nýjar sýningar í Safnasafninu á Svalbarðsströnd

SAFNASAFNIÐ á Svalbarðsströnd hefur verið opnað með 6 nýjum sýningum. Í reitnum eru "Dvergar í skógi" sem nemendur í 5. og 6. bekk Valsárskóla bjuggu til í vetur undir leiðsögn Ómars Þórs Guðmundssonar handmenntakennara. Á 1. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð

Sigmund í sumarfrí

SIGMUND Jóhannsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, er farinn í sumarleyfi og því hverfa skopmyndir hans af síðum blaðsins næstu vikur. Myndir hans birtast aftur á síðum Morgunblaðsins í... Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skoðaði stærsta fiskiskip landsins

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FORSETI Indlands, dr. A. P. J. Abdul Kalam, lagði ásamt fylgdarliði leið sína niður í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun í þeim tilgangi að skoða frystitogarann Engey RE 1. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skólarnir á Hvanneyri fá Grænfánann

Hvanneyri | Útlit er fyrir það að allir skólarnir á Hvanneyri geti dregið Grænfánann að húni á næstunni. Andakílsskóli og leikskólinn Andabær hafa þegar fengið umhverfisviðurkenninguna. Landbúnaðarháskóli Íslands stefnir að því að feta í fótspor þeirra. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Slæmar fréttir en komu ekki á óvart

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÖLLU starfsfólki landvinnslu Samherja á Stöðvarfirði, 32 að tölu, var sagt upp störfum í gær, frá og með 1. september nk., en þá verður frystihúsi félagsins lokað og landvinnsla sem þar var flyst til Dalvíkur. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Slökkt á Barsebäck 2

Slökkt var á kjarnakljúfi númer tvö í Barsebäck-kjarnorkuverinu í suðurhluta Svíþjóðar á miðnætti að staðartíma í gær. Þar með lauk þriggja áratuga rafmagnsframleiðslu í verinu. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Starfsmenn orðnir 350 | Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins á Reyðarfirði...

Starfsmenn orðnir 350 | Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins á Reyðarfirði eru nú alls um 350. Í tilkynningu frá Bechtel segir að starfsmannafjöldinn muni aukast hratt næstu mánuði og ná hámarki í ágúst 2006, en þá verði starfsmenn alls 1.600 talsins. Meira
1. júní 2005 | Erlendar fréttir | 950 orð | 2 myndir

Stjórnarskránni veitt náðarhöggið?

Fréttaskýring | Hollendingar greiða í dag atkvæði um stjórnarskrá Evrópusambandsins. Davíð Logi Sigurðsson segir líklegt að þeir fylgi fordæmi Frakka sem á sunnudag felldu stjórnarskrána í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Stjórnstöð Gæslunnar flutt í Skógarhlíð

STJÓRNSTÖÐ Landhelgisgæslunnar hefur flutt starfsemi sína frá Seljavegi 32 að Skógarhlíð 14, að loknum margra mánaða undirbúningi. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stærsta félag landsins í flutningum

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is AVION Group, sem m.a. rekur Atlanta-flugfélagið og Excel Airways, keypti í gær 94,1% hlut Burðaráss hf. í Eimskipafélagi Íslands. Eftir kaupin ræður Avion Group yfir 67 þotum og 22 skipum. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sýna Villisvanina á dönsku

Á MORGUN, fimmtudaginn 2. júní, mun 9.U í Laugalækjarskóla sýna leikritið Villisvanirnir á dönsku. Leikritið er byggt á ævintýri eftir H. C. Andersen. Bekkurinn er á förum til Danmerkur með leikritið og mun sýna það á danskri grund. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð

Telur DV hafa farið langt yfir siðferðismörk

Á VEF Landlæknisembættisins var í gær birt bréf sem Sigurður Guðmundsson landlæknir sendi Jónasi Kristjánssyni, ritstjóra DV, vegna umfjöllunar blaðsins um mann sem veiktist af hermannaveiki. Bréfið var ritað hinn 26. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Tilbúnir réttir verða sífellt vinsælli

NÝ flæðieldunarlína var tekin í notkun hjá kjúklingaframleiðandanum Matfugli í gær, en síaukin eftirspurn eftir tilbúnum réttum sem aðeins þarf að hita gerir þessa 50 milljóna króna fjárfestingu fýsilega, segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri... Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Umdeildur launamunur

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Femínistafélagið skorar á Samtök atvinnulífsins Femínistafélag Íslands sendi í gær frá sér áskorun til SA. Félagið bendir á að skv. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Unnið að úrbótum á ferðamannastöðum

Ólafsvík | Framkvæmdaráð Snæfellsness, sem sér um eftirfylgni á vottunarverkefni Green Globe 21 á Snæfellsnesi, hélt ársfund sinn í liðinni viku í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Úr bæjarlífinu

Hjóla til Ísafjarðar | Tveir karlmenn, Sveinn Guðmundsson og Guðbjartur Sturluson, eru á leiðinni til Ísafjarðar, hjólandi. Þeir skrifa ferðasöguna á netið, www.rekis.blogspot.com. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vatni hleypt á rennibrautina

Vík | Nú hafa börnin í Vík tekið gleði sína. Búið er að hleypa vatninu á vatnsrennibrautina í nýju sundlauginni. Var það gert við formlega athöfn og var fagnað ógurlega, ekki síst af börnunum sem nýttu sér þessa nýju aðstöðu til hins ýtrasta frá byrjun. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Veiði hafin í Laxá í Þingeyjarsýslu

Mývatnssveit | Veiði hófst á urriðasvæði Laxár í Þingeyjarsýslu um helgina. Öll veiðisvæði eru löngu lofuð og veiðimenn voru komnir á bakka árinnar klukkan átta á mánudagsmorgun. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Verður að reyna að bjarga sér

BOGUSLAWA B. Wisniewska, sem starfað hefur í frystihúsinu á Stöðvarfirði frá 1991, segir að þótt uppsögnin hafi ekki komið á óvart sé alltaf erfitt að missa starfið. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Verja 140 milljónum til vaxtarsamnings

Ísafjörður | Alls verður varið 140 milljónum kr. til reksturs vaxtarsamnings Vestfjarða til ársins 2008. Þar af koma 75 milljónir frá ríkisvaldinu samkvæmt byggðaáætlun og 65 milljónir koma frá sveitarfélögunum á svæðinu, einkaaðilum og stofnunum. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Verulegar sót- og reykskemmdir í eldsvoða í raðhúsi

KONA var flutt á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kviknaði í raðhúsi við Rangársel í Breiðholti í Reykjavík upp úr hádegi í gær. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Vilja auka viðskipti landanna tveggja

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og dr. Abdul Kalam Indlandsforseti undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samráð milli utanríkisráðuneyta landanna tveggja og ræddu samstarf á sviði lyfjaiðnaðar og sjávarútvegs. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vilja enn fleiri í Reykjavíkurmaraþonið

KNÚTUR Óskarsson, formaður Reykjavíkurmaraþonsins, segir að markmiðið sé að fá enn fleiri þátttakendur í ár en í fyrra þegar þeir voru um 2.800. Hlaupið fer fram laugardaginn 20. ágúst. Meira
1. júní 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ætla að nota framrúðuklukkur

STÖÐUMÆLAR munu heyra sögunni til í miðbæ Akureyrar frá og með næsta hausti, en bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í gær að hætta að notast við stöðumælana og nota þess í stað svokallaðar framrúðuklukkur. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2005 | Leiðarar | 837 orð

Eyjaborg?

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur hafa lagt fram nýstárlegar hugmyndir um framtíðarskipulag borgarinnar. Meira
1. júní 2005 | Staksteinar | 293 orð | 1 mynd

Reglulegir, bara ekki haldnir

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið 7. febrúar síðastliðinn að ákveðið hefði verið að halda reglulega blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu. Meira

Menning

1. júní 2005 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Besti kylfingur heims

Tiger Woods er einn besti kylfingur allra tíma. Nafn hans hefur þegar verið skrifað gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng og glæsileg. Meira
1. júní 2005 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Eitt af fimm bestu lögunum

Í NÝAFSTÖÐNU Evróvisjónfári spruttu hinir og þessi Evróvisjónfræðingar fram á ritvöllinn og krufðu keppnina til mergjar. Eins slík grein birtist í High Life , sem er tímarit British Airways, sambærilegt við Atlantica , blað Icelandair. Meira
1. júní 2005 | Tónlist | 1069 orð | 1 mynd

Ekki samið lag um Ítalíu enn

Amedeo Pace er þriðjungur hljómsveitarinnar Blonde Redhead, sem komið hefur hingað tvisvar og myndað tengsl við land og þjóð. Ívar Páll Jónsson barðist með honum við kliðinn á kaffihúsi í hádeginu fyrir skömmu. Meira
1. júní 2005 | Dans | 591 orð

Elsku sýningargestir

Rialto Nomad Fabrik frá Frakklandi. Stjórnandi og danshöfundur: William Petit. Dansarar: Lisa Da Boit, Magali Jacquot, Sabine De Viviés, Natxo Montero, Yoan Mourles, Nicolas Reitz, William Petit. Ljósahönnun Thierry Lacroix. Meira
1. júní 2005 | Kvikmyndir | 295 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Nýjasta mynd Angelinu Jolie , Mr. and Mrs. Smith , gæti kolfallið í aðsókn ef hinir fjölmörgu aðdáendur Jennifer Aniston láta verða af því að sniðganga hana. Meira
1. júní 2005 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Grapevine þjónustar menningarferðamenn

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is BÚÐ á vegum blaðsins Reykjavík Grapevine verður opnuð við Laugaveg 11, kjallara Bar 11, í dag. Meira
1. júní 2005 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Kerfisbundinn reiðilestur

REIÐIN er þeirra fag. Kerfisbundinn reiðilestur studdur kraftmiklu, ævintýragjörnu, metnaðarfullu og grípandi tilfinningarokki. Meira
1. júní 2005 | Fólk í fréttum | 903 orð | 1 mynd

Kynlegur kvistur

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HELDUR sérstakur sirkus kemur til landsins í júlí og er kenndur við Jim nokkurn Rose. Meira
1. júní 2005 | Kvikmyndir | 433 orð | 2 myndir

Mátturinn er enn mikill

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is ÞRÁTT fyrir að sumarið hafi loksins sagt til sín um helgina síðustu og veðurblíðan leikið við flesta landsmenn völdu margir hverjir að verja tíma sínum í myrkvuðum bíósalnum. Meira
1. júní 2005 | Leiklist | 405 orð | 2 myndir

"Samband mæðgna getur verið flókið"

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is FRUMSÝNING leikritsins Móðir mín dóttir mín eftir Ingibjörgu Reynisdóttur verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Leikritið er opnunarverk lista- og menningarhátíðarinnar Bjartir dagar í Hafnarfirði. Meira
1. júní 2005 | Bókmenntir | 246 orð | 1 mynd

Ritgerðarsamkeppni um Snorra Sturluson

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti á dögunum verðlaun í ritgerðasamkeppni sem bar yfirskriftina "Áhrif Snorra Sturlusonar á norskt nútímasamfélag". Fór athöfnin fram í sendiráði Íslands í Ósló. Meira
1. júní 2005 | Fjölmiðlar | 333 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um dráp

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is Endrum og sinnum rekst maður á vandaða og spennandi sjónvarpsþætti þegar maður á síst von á því. Meira
1. júní 2005 | Leiklist | 359 orð | 1 mynd

Sirkus sem fjallar um sirkus

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is VIÐ erum stödd í sirkus. Á sviðinu er trúður sem heldur á stiga, pappírstungli og stól. Hann hengir tunglið í loftið, sest í stólinn við stigann og horfir brosandi upp til himins í áttina að tunglinu. Meira
1. júní 2005 | Tónlist | 542 orð | 2 myndir

Tónlistarsmiður

Walesverjinn Steve Hubback, slagverksleikari og -smiður, hefur búið hér í eitt og hálft ár, með unnustu sinni Sif Guðmundsdóttur sem er förðunarfræðingur og grafískur hönnuður. Meira
1. júní 2005 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur frá Kanada

NATALIE Glebova frá Kanada var í fyrrinótt krýnd Ungfrú alheimur eftir keppni sem fram fór í Bangkok í Taílandi. Talið er að um einn milljarður manna í 170 löndum hafi fylgst með beinni sjónvarpsútsendingu frá keppninni. Meira
1. júní 2005 | Bókmenntir | 345 orð | 1 mynd

Útgefnar bækur Gunnars Gunnarssonar yfir tvær milljónir

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
1. júní 2005 | Leiklist | 288 orð | 1 mynd

Æfingar á Kabarett hafnar

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is Æfingar Leikhópsins Á senunni á söngleiknum Kabarett eftir Masteroff, Ebb og Kander eru byrjaðar og var sýningin kynnt á blaðamannafundi í Íslensku óperunni í gær. Meira

Umræðan

1. júní 2005 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Árin 1920-1929

Ragnar Önundarson fjallar um sögu efnahagsmála: "Samdráttur verður alltaf öðru hvoru erlendis og hefur strax áhrif á okkar smáa, opna hagkerfi." Meira
1. júní 2005 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Fjölgun öryrkja og vandamál þeim tengd

Jakob Kristinsson fjallar um örorku og hve letjandi skattkerfið er gagnvart öryrkjum: "Eins og ég sagði áðan virkar það ekki hvetjandi fyrir öryrkja að fara út á vinnumarkaðinn vegna skerðingar bóta." Meira
1. júní 2005 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Græðgin endalausa

Jónína Benediktsdóttir fjallar um ferð forseta Íslands til Kína: "Þarf að taka þátt í aldagömlum helsjúkum viðskiptahefðum Kínverja til þess að ná áfram samningum með klíkugangi stjórnmálamanna við viðskiptablokkir?" Meira
1. júní 2005 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Illa rökfærð aðför

Kristján Ragnar Ásgeirsson fjallar um samgöngur á vegum: "Það er í mínum huga ekkert sjálfsagðara en að þessi bæjarfélög fái notið bættra vegasamgangna eins og önnur bæjarfélög í landinu..." Meira
1. júní 2005 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Kæri Viktor!

Hjálmar Árnason svarar grein Viktors B. Kjartanssonar: "...menn lenda ávallt í vandræðum ef þeir láta sannleikann víkja fyrir kappinu eða pólitískum ofstopa." Meira
1. júní 2005 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Reynum aðra leið

Margrét Sverrisdóttir fjallar um fiskveiðistjórnun: "Að mínu mati hafa hagsmunatengsl einmitt ráðið mestu um þróun fiskveiðistjórnar hér á landi síðustu 20 árin..." Meira
1. júní 2005 | Velvakandi | 321 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fuglavini svarað MIG langar að svara fuglavini sem skrifar í blaðið sl. mánudag. Ég er mikill fuglavinur og veit ekkert yndislegra en fuglasönginn á vorin. Meira
1. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 183 orð

Verslunin Europris

Frá Erni Ingólfssyni: "MIKIÐ þakka ég eigendum Europris fyrir þessi ódýru verkfæri sem þeir selja. Er búinn að kaupa töluvert hjá þeim alls konar verkfæri og notað mikið. Ekki hef ég ennþá verið svo óheppinn að verkfærin hafi bilað, en kannski kemur að því." Meira

Minningargreinar

1. júní 2005 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

GUÐJÓN GUÐNASON

Guðjón Guðnason fæddist á Flankastöðum í Sandgerði 2. september 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 1808 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON

Guðmundur Sæmundsson fæddist í Litlagerði í Grýtubakkahreppi 7. ágúst 1932. Hann lést á heimili sínu í Álftamýri 25 í Reykjavík 23. maí síðastliðinn. Guðmundur var sonur hjónanna Sæmundar Reykjalín Guðmundssonar, f. 27. nóv. 1899, d. 2. apr. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON

Guðmundur Sæmundsson fæddist í Litlagerði í Grýtubakkahreppi 7. ágúst 1932. Hann lést á heimili sínu í Álftamýri 25 í Reykjavík 23. maí síðastliðinn. Guðmundur var sonur hjónanna Sæmundar Reykjalín Guðmundssonar, f. 27. nóv. 1899, d. 2. apr. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA H. SCHRÖDER

Jakobína Hansína Beck Schröder fæddist á Sómastöðum við Reyðarfjörð 11. september 1909. Hún lést á Landsspítalanum 25. maí síðastliðinn. Foreldrar Jakobínu voru Hans Jakob Christensson Beck, f. 17. jan. 1838, d. 29. nóv. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

JÓHANNES PÁLSSON

Jóhannes Jónsson Pálsson fæddist á Enni í Unadal 12. júní 1939. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 22. maí síðastliðinn. Jóhannes var sonur hjónanna Svanhvítar Jóhannesdóttur frá Ósbrekku í Ólafsfirði og Páls Þorleifssonar frá Hrauni í Unadal. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

KRISTÍN LAUFEY GUÐJÓNSDÓTTIR

Kristín Laufey Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. maí síðastliðinn. Foreldrar Kristínar voru hjónin Hannesína Guðrún Hannesdóttir, f. 1876, d. 1942 og Guðjón Jónsson, f. 1859, d. 1925. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

KRISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR

Kristjana Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1932. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steingrímur Magnússon fisksali, f. 2. apríl 1895, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2005 | Minningargreinar | 5767 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRG CLAESSEN

Sigríður Ingibjörg Claessen fæddist í Reykjavík 1. apríl 1943. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Arnbjarnardóttir Claessen, húsmóðir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Burðarás hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 10,5 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir tæplega 7 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Burðaráss, 4,6%, en mest lækkun varð á bréfum OgVodafone, -1%. Meira
1. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 983 orð | 2 myndir

Himinn og haf mætast

MAGNÚS Þorsteinsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Avion Group, tilkynnti í gær að félagið hefði keypt 94,1% hlut Burðaráss hf. í Eimskipafélagi Íslands. Meira
1. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Hlutabréf boðin út fyrir 1,2 milljarða

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ALMENNT hlutafjárútboð bresku verslanakeðjunnar Mosaic Fashions verður í næstu viku. Það hefst næstkomandi mánudag og lýkur á föstudeginum. Meira
1. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Methagnaður Ryanair

HAGNAÐUR Ryanair hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári. Ársuppgjör félagsins var birt í gær en bókhaldsári félagsins lauk 31. mars síðastliðinn. Meira

Daglegt líf

1. júní 2005 | Daglegt líf | 263 orð

Forvarnargildi flúors sannað

MOR GUNBLAÐINU hefur borist athugasemd vegna greinar í heilsuumfjöllun Daglegs lífs þar sem leitað er ráða við munnangri hjá Ólöfu Einarsdóttur grasalækni. Meira
1. júní 2005 | Daglegt líf | 484 orð | 6 myndir

Nýtt handverk með rætur í fortíðinni

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Á sýningunni Transform sem nú stendur yfir í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn gefur að líta íslenska, færeyska og grænlenska hönnun og handverk byggt á gömlum hefðum. Meira
1. júní 2005 | Neytendur | 270 orð | 1 mynd

Verðmunur á hæsta og lægsta verði aldrei undir 100%

Mikill verðmunur var á milli matvöruverslana í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði um land allt miðvikudaginn 25. maí sl. Meira

Fastir þættir

1. júní 2005 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 1. júní, verður áttræður Arnbjörn Kristinsson...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 1. júní, verður áttræður Arnbjörn Kristinsson, bókaútgefandi, Mávanesi 9, Garðabæ. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 138 orð | 2 myndir

Bjartir dagar í Hafnarfirði

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní 2005 1. júní - 97 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar Kl. 14.00 Svava K. Egilsson opnar hrútasýningu á vinnustofu sinni að Brekkugötu 2. Kl. 16. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 85 orð

Handbók

Garðblómabókin - Handbók um fjölærar skrautjurtir og sumarblóm eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttur er komin út. "Garðblómabókin kemur nú út í aukinni og endurskoðaðri útgáfu en fyrsta útgáfa bókarinnar, sem kom út árið 1995, er löngu uppseld. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Félagarnir Elvar Frans Bjarnason, Sigtryggur Jónsson og...

Hlutavelta | Félagarnir Elvar Frans Bjarnason, Sigtryggur Jónsson og Fjölnir Unnarsson héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 5.400... Meira
1. júní 2005 | Viðhorf | 902 orð | 1 mynd

Kettir eru hundar

Þetta er forritun samfélagsins, hugsaði hann þá með sér. Samfélagsmótun. Ólgan óx innra með honum. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Pacifica-kvartettinn heillar nemendur

Langholtsskóli | Nemendur í Langholtsskóla fengu Pacifica-kvartettinn í heimsókn í vikunni. Haldnir voru tvennir tónleikar með kvartettinum í góðum skólasölum. Viðbrögðin voru mjög jákvæð hjá nemendunum. Meira
1. júní 2005 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. f4 Be7 9. e5 dxe5 10. fxe5 Rfd7 11. Df3 Dc7 12. Bf4 Bb7 13. Dh5 g6 14. Dh6 Bf8 15. Dh3 Rc5 16. O-O-O b4 17. Ra4 Rxb3+ 18. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spunakvöld í Klink og Bank

Í KVÖLD verður haldið Spunakvöld í Klink og Bank eins og gert hefur verið að undanförnu fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Í kvöld verður árs afmæli fagnað. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 494 orð | 1 mynd

Til góðs fyrir þekkingarsamfélag

Dr. Ólína Þorvarðardóttir er skólameistari Menntaskólans á Ísafirði en hún fæddist árið 1958. Hún lauk BA-prófi í íslenskum bókmenntum og heimspeki frá HÍ 1985, cand. mag. Meira
1. júní 2005 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór á dögunum í veiðiferð að Reynisvatni ásamt ungum syni sínum og hafði ekki komið þangað um nokkra hríð. Þegar á staðinn var komið sló það Víkverja hvað byggðin í Grafarholtinu er nálægt vatninu. Meira
1. júní 2005 | Í dag | 33 orð

Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég...

Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. (Kól. 2, 5.) Meira

Íþróttir

1. júní 2005 | Íþróttir | 209 orð

Átti ekki von á 12 stigum í 4 leikjum

"ÉG er ánægður með kraftmikinn og þéttan leik af okkar hálfu með þremur mörkum en framan af fyrri hálfleik eða fyrstu þrjátíu mínúturnar vorum við virkilega góðir," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fram í gærkvöld. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

* BJÖRN Þorleifsson , taekwondómaður, var fánaberi Íslands við...

* BJÖRN Þorleifsson , taekwondómaður, var fánaberi Íslands við setningarathöfn Smáþjóðaleikanna í Andorra í fyrrakvöld. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 111 orð

Dani til Fylkis

CHRISTIAN Christiansen, danskur knattspyrnumaður, er á leið til Fylkismanna og leikur með þeim út þetta tímabil. Christiansen er 23 ára sóknarmaður og hefur spilað með úrvalsdeildarliðinu AaB frá Álaborg frá 18 ára aldri. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Enn sigrar Valur

MEÐ öguðum og kraftmiklum leik slógu Valsmenn gesti sína úr Fram algerlega útaf laginu þegar liðin mættust að Hlíðarenda í gærkvöldi. Vörn Fram var ráðþrota gegn öflugum sóknarleik Vals, sem skilaði þremur mörkum á 34 mínútum. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 125 orð

Friðrik Stefánsson ekki með í Andorra

FRIÐRIK Stefánsson úr Njarðvík leikur ekki með íslenska landsliðinu í körfuknattleik á Smáþjóðaleikunum í Andorra sem hófust í gær. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 573 orð

Fyrsta jafnteflið í Laugardal

Fyrsta jafntefli sumarsins varð staðreynd í Laugardalnum í gærkvöldi þegar Keflvíkingar sóttu Þróttara heim í bragðdaufum leik sem lauk 2:2. Bæði lið léku undir getu og úrslitin sanngjörn. Lítið var um færi og þeim mun meiri barátta á miðjunni. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Heiðar í hópi efstu manna

HEIÐAR Davíð Bragason lék vel í gær á öðrum keppnisdegi Opna breska áhugamannameistaramótsins í golfi en hann lék á 71 höggum á Royal Birkdale-vellinum og endaði í 3.-7. sæti eftir höggleikinn. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Helgi fyrir Hjálmar

HELGI Valur Daníelsson úr Fylki var í gær valinn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi á laugardaginn og Möltu á miðvikudaginn á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2006. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 154 orð

Hrefna með fjögur gegn FH

HREFNA Jóhannesdóttir skoraði fjögur mörk þegar KR sigraði FH, 6:1, í úrvalsdeild kvenna, Landsbankadeild, á KR-vellinum í gærkvöld. Með sigrinum er KR með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar ásamt Breiðabliki með 9 stig eftir þrjár umferðir. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 47 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla, önnur umferð: Skeiðisvöllur: Bolungarvík - Stjarnan 20 Fífan: Ýmir - Haukar 20 Garðsvöllur: Víðir - ÍH 20 Grýluvöllur: Hamar - Hvíti riddarinn 20 Varmá: Afturelding - Tunglið 20 Gróttuvöllur: Grótta -... Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 388 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Valur - Fram 3:0...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Valur - Fram 3:0 Matthías Guðmundsson 12., Sigþór Júlíusson 19., Baldur Aðalsteinsson 34. Þróttur R. - Keflavík 2:2 Eysteinn Lárusson 39., Páll Einarsson 69. (víti) - Hörður Sveinsson 45. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 111 orð

Owen með þrennu

MICHAEL Owen skoraði öll þrjú mörk Englendinga þegar þeir sigruðu Kólumbíu, 3:2, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór á Giants-leikvanginum í New Jersey í Bandaríkjunum í gærkvöld. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 212 orð

Ólafur "fastur" á Spáni

"ÉG er því miður svartsýnn og reikna ekki með að Ólafur komi til landsins fyrr en á sunnudaginn," segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, um mál Ólafs Stefánssonar handknattleiksmanns sem æfir ekkert með íslenska landsliðinu í... Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 93 orð

Pétur Már í Borgarnes

SKALLAGRÍMUR hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir úrvalsdeildina í körfuknattleik á næsta tímabili en Pétur Már Sigurðsson sem leikið hefur með KFÍ undanfarin tvö ár hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 387 orð

"Spennustig okkar var líklega of hátt"

"TILFINNINGIN er sú eftir leikinn að við hefðum átt að vinna og áttum að geta unnið þennan leik með eðlilegri spilamennsku. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 179 orð

Sigur hjá Suns í San Antonio

LEIKMENN Phoenix Suns eru ekki dauðir úr öllum æðum og þeir gerðu það sem flestir reiknuðu með að þeir gætu ekki; náð að sigra San Antonio Spurs í San Antonio. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* SIGÞÓR Júlíusson skoraði í gærkvöld sitt fyrsta deildarmark í fimm ár...

* SIGÞÓR Júlíusson skoraði í gærkvöld sitt fyrsta deildarmark í fimm ár þegar hann kom Val í 2:0 gegn Fram í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigþór skoraði síðast mark 6. júní árið 2000 en það var sigurmark KR gegn Breiðabliki á Kópavogsvellinum , 2:1. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 157 orð

Snæfell vill fá greiðslu fyrir Pálma

GISSUR Tryggvason, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells úr Stykkishólmi, segir að ekki hafi verið rétt staðið að brotthvarfi Pálma Freys Sigurgeirssonar til KR, þar sem leikmaðurinn sé einfaldlega samningsbundinn Stykkishólmsliðinu fram til vorsins... Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Tíu Blikar unnu

ÞAÐ var boðið upp á hörkuleik þegar ÍBV og Breiðablik mættust í þriðju umferð Íslandsmóts kvenna í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 235 orð

Valur 3:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 4. umferð...

Valur 3:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 4. umferð Kaplakriki Þriðjudaginn 31. maí 2005 Aðstæður: Vestan gjóla, 10 stiga hiti, þurrt, góður völlur. Áhorfendur: 1. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 104 orð

Þórður er ekki á leiðinni

GUÐJÓN Þórðarson, nýráðinn knattspyrnustjóri enska 3. deildarliðsins Notts County, neitaði því í gær á vef félagsins að sonur hans, Þórður Guðjónsson, væri á leiðinni til hans. Fréttir um það hafa verið í gangi í enskum fjölmiðlum síðustu daga. Meira
1. júní 2005 | Íþróttir | 264 orð

Þróttur R. 2:2 Keflavík Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild karla, 4...

Þróttur R. 2:2 Keflavík Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild karla, 4. umferð Laugardalsvöllur Þriðjudaginn 31. maí 2005 Aðstæður: Tíu stiga hiti, hægur andvari og völlurinn blautur. Meira

Úr verinu

1. júní 2005 | Úr verinu | 159 orð

14 skip frá ESB fá veiðileyfi

FISKISTOFA hefur gefið út veiðileyfi til fiskiskipa frá löndum Evrópusambandsins en alls fengu 14 skip leyfi, þar af 9 skip frá Þýskalandi og 5 skip frá Bretlandi. Veiðar skipanna hefjast hinn 1. júlí nk. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 152 orð | 1 mynd

30 ára útgerð fagnað

ÞÓRÐUR Rafn Sigurðsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, fagnaði því þann 15. maí sl. að þá voru liðin 30 ár frá því að hann keypti sinn fyrsta bát sem hann nefndi Dala-Rafn og fékk hann einkennisstafina VE 508. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 318 orð

Afnám dagakerfis kostaði hátt í milljarð króna

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is AFNÁM dagakerfisins og línuívilnun kostaði Vestmannaeyinga nærri 800 tonna kvóta, að verðmæti hátt í einn milljarð króna. Þetta kemur fram í lokaverkefni Sindra Viðarssonar við sjávarútvegsbraut Háskólans á Akureyri. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 89 orð | 1 mynd

Betri afli með betra veðri

ÞAÐ er segin saga að það fiskast lítið í norðanáttinni í Faxaflóanum og það var ekki að sökum að spyrja, um leið og hann lægði að norðan fór að fiskast í netin hjá Happasæl KE. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 71 orð

Danir ýta undir þróun

DANIR hyggjast verja um 400 milljónum danskra króna, ríflega 4,3 milljörðum íslenskra króna, í þróun sjávarútvegs á þessu ári. Þar af verður nærri 2 milljörðum eytt í mannvirki, s.s. til hafnargerðar, framleiðslutækja og fiskeldis. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 446 orð | 1 mynd

Deilt um endurskoðun á stjórnun hvalveiða

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is UMRÆÐA um endurskoðun á stjórnun hvalveiða verður að öllum líkindum aðaldeiluefni árlegs fundar Alþjóðahvalveiðiráðsins í Ulsan í S-Kóreu sem verður haldinn í júní. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 210 orð | 2 myndir

Grillaður humar

"NÚ er humar, gleðjast gumar," söngla margir erkigrillarar fyrir munni sér nú í sumarbyrjun, enda er sumarið gósentími grillaranna. Fiskur og annað sjávarfang er kjörið á grillið og það má grilla nánast allt sem úr sjó er dregið. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 188 orð

Hlýr sjór rekur fiskinn norðar

HLÝNUN jarðar veldur því að fiskur leitar í auknum mæli norður á bóginn, samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 149 orð | 1 mynd

Hringur GK seldur til Grímseyjar

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Sigurbjörn ehf. í Grímsey hefur keypt netabátinn Hring GK af Aðalsteini Einarssyni, útgerðarmanni í Hafnarfirði. Hringur GK, sem er um 73 brúttólestir, verður stærsti bátur sem nokkru sinni hefur verið gerður út frá Grímsey. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 378 orð | 1 mynd

Hvalir enn á milli tanna manna

Umræðan um hvalveiðar er lifandi þessa dagana, í aðdraganda ársfundar Alþjóðahvalveiðiráðsins sem haldinn verður í Ulsan í Suður-Kóreu dagana 20.-24. júní. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 657 orð | 3 myndir

Of lítill afli á of mörg skip

Sjávarútvegur í Evrópusambandinu er mjög umfangsmikill en stefna sambandsins í sjávarútvegi að sama skapi umdeild. Sjávarútvegur Evrópusambandsins er umfjöllunarefni í nýrri skýrslu sem Greining Íslandsbanka sendi nýlega frá sér. Helgi Mar Árnason rýndi í skýrsluna. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 98 orð | 1 mynd

"Grafarinn" sjötugur

Það var mikið um dýrðir um borð í Grafaranum, eins og grafskipið Vestmannaey er venjulega kallað, þegar þess var minnst á sunnudaginn að 70 ár eru frá því það kom fyrst til hafnar í Vestmannaeyjum. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 471 orð | 3 myndir

"Þetta er harður bransi"

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is ÞAÐ er stundum sagt að lífið sé saltfiskur og það orðatiltæki á vel við á Árskógssandi í Eyjafirði, þar sem fyrirtækið Bakkalá starfar. Bakkalá er rúmlega tveggja ára gamalt fyrirtæki, í eigu Sólrúnar ehf. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 295 orð

Ríkið dæmt skaðabótaskylt vegna kvótaúthlutunar

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart útgerðarfélaginu Síldey ehf. vegna þess hvernig staðið var að kvótasetningu á löngu og keilu. Málsatvik voru þau að Síldey ehf. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 353 orð | 1 mynd

Samtak afhendir farþegaferju til Færeyja

BÁTAGERÐIN Samtak ehf. afhenti fyrir skömmu farþegaferju af tegundinni Víkingur 1340 til Færeyja. Kaupendur eru Skúvadal spf. í Vestmanna í Færeyjum og verður ferjan nýtt í fastar áætlunarferðir, í sérferðir og til fugla-, hella- og hvalaskoðana. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 144 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar komið út

SJÓMANNADAGSBLAÐ Snæfellsbæjar 2005 er komið út. Í blaðinu er m.a. viðtal við afla- og framkvæmdamanninn Leif Halldórsson í Ólafsvík og Ásbjörn Óttarsson, skipstjóra á Þorsteini SH frá Rifi og forseta bæjarstjórnar Snæfellsbæjar. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 110 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005

SJÓMANNADAGSBLAÐ Vestmannaeyja 2005 kemur út á morgun. Þetta er 55. árgangur og í blaðinu getur m.a. að líta greinar um grafskipið Vestmannaey sem er 70 ára á þessu ári, sem og jafnaldra grafskipsins, hafnarbátinn Létti. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Stjórnvöld beiti sér gegn botnvörpu

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent stjórnvöldum bréf þar sem bent er á nauðsyn þess að Ísland beiti sér fyrir alþjóðlegum aðgerðum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna til að vernda líffræðilegan fjölbreytileika á alþjóðlegum hafsvæðum. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 175 orð | 1 mynd

Tunglfiskur í heiðurssæti

TUNGLFISKUR sem flæktist inn í höfnina í Þorlákshöfn á haustdögum hefur nú verið stoppaður upp og verður hann til sýnis á sýningu í ráðhúsi Ölfuss. Tunglfiskurinn er gríðarstór og var fyrst talinn vera hákarl. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 272 orð

Veiðigjaldið hefur meiri áhrif á smærri útgerðir

VEIÐIGJALDIÐ svokallaða hefur meiri áhrif á afkomu minni sjávarútvegsfyrirtækja en þeirra stærri. Þetta er niðurstaða lokaverkefnis Karenar Olsen við sjávarútvegsbraut Háskólans á Akureyri. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 246 orð

Vilja draga úr kolmunnaveiði

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs, ásamt fulltrúum Evrópusambandsins og Rússlands, ræddu veiðistjórn á kolmunna á fundi í Þórshöfn í Færeyjum á mánudag. Meira
1. júní 2005 | Úr verinu | 1013 orð | 6 myndir

Þrítugasta vertíðin í Flóanum

Netabáturinn Happasæll KE frá Keflavík var að venju aflasæll á nýliðinni vorvertíð. Nú er farið að hægjast um, aflinn minnkað og karlarnir farnir að huga að sumarfríinu. Helgi Mar Árnason ræddi við skipstjórann, Hallgrím Guðmundsson, um vertíðina, fiskgengdina og nýja bátinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.