Greinar fimmtudaginn 2. júní 2005

Fréttir

2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

40 ára afmælishátíð Álftamýrarskóla undirbúin

Reykjavík | Álftamýrarskóli fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir en í tilefni tímamótanna hafa nemendur og kennarar blásið til sérstakra vordaga í skólanum þar sem afmælisins verður minnst. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

66°N kaupir Rammagerðina

SJÓKLÆÐAGERÐIN 66°N hefur keypt Rammagerðina samkvæmt fréttatilkynningu frá 66°N. Þar kemur fram að rekstur Rammagerðarinnar mun ekki breytast á næstunni en að verslanir félagsins verði styrktar þegar fram líða stundir. Meira
2. júní 2005 | Erlendar fréttir | 158 orð

Aðgerðin gekk vel

"Hafmeyjubarnið" frá Perú, Milagros Cerron, gekkst undir skurðaðgerð í fyrradag þar sem fætur hennar voru aðskildir. Stúlkan fæddist með sjaldgæfan fæðingargalla sem kallast sirenomelia eða "hafmeyju einkenni". Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Af heimskra tali

Edda sendi vísu í tilefni af leiðara Morgunblaðsins 26. maí síðastliðinn, "Um virðingu okkar": Hirðum ei um heimskra tal, höldum keikir okkar vöku. Skjótum rjúpu, skutlum hval skörum eld að okkar köku. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Aldrei atvinnulaus, peningalaus ... né kvenmannslaus

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is POLLURINN við Akureyri var fullur af ís fyrir 90 árum, 2. júní 1915, daginn sem Páll Arason fæddist í gamla símstöðvarhúsinu við Hafnarstræti. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Aldursmark á niðurgreiðslur

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Sveitarfélögin með sambærilegar reglur í athugun Sambærilegar reglur og Reykjavíkurborg hefur sett sér um þjónustusamninga við tónlistarskóla hafa verið ræddar innan annarra sveitarfélaga. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Alfriðaða fugla rekur á fjöru

Mýrdalur | Nokkuð af dauðri súlu og skúm hefur rekið á fjöru í Dyrhólahverfi að undanförnu. Bóndinn á Vatnsskarðshólum telur að fuglinn hafi verið skotinn en báðar tegundirnar eru friðaðar allt árið. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Allar útflutningsgreinar í vanda staddar

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Hjálmar Jónsson TÍÐINDI af fjöldauppsögnum starfsfólks í fiskvinnslu eru ekki óvænt, því aukinn rekstrarkostnaður og hátt gengi krónunnar veldur miklum erfiðleikum og hefur gengið nálægt mörgum fyrirtækjum, segir Arnar... Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Auknar líkur á endurskoðun samninga

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að ný spá hagdeildarinnar auki líkurnar á því til muna að kjarasamningar, sem gerðir voru á síðasta ári, verði endurskoðaðir í haust. Þróun verðbólgunnar hafi verið með þeim hætti síðustu mánuði. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Á annað hundrað lóðir boðnar út næsta vetur

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is BORGARYFIRVÖLD stefna að því að bjóða út á annað hundrað einbýlis- og sérbýlishúsalóðir í grónum hverfum borgarinnar til almennings strax næsta vetur. Að sögn Dags B. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Á annað hundrað lóðir mögulega undir sérbýli

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is REYKJAVÍKURBORG stefnir á að bjóða út á annað hundrað lóðir í grónum hverfum borgarinnar til almennings undir einbýli og sérbýli strax næsta vetur. Að sögn Dags B. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Bonsai-garðurinn opnaður aftur

Hafnarfjörður | Bonsai-garðurinn í skrúðgarðinum í Hellisgerði var opnaður aftur í gær eftir vetrarlokun og verður hann opinn alla daga út ágústmánuð. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Brunabíll | Fjarðabyggð hefur fest kaup á nýrri slökkvibifreið frá...

Brunabíll | Fjarðabyggð hefur fest kaup á nýrri slökkvibifreið frá fyrirtækinu Ólafi Gíslasyni & Co. Bifreiðin er af gerðinni Renault Kerax, 19 tonna fjórhjóladrifsbíll með 412 hestafla vél, fernra dyra ökumannshúsi og 4.000 l/mín. Meira
2. júní 2005 | Erlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Chirac sagður nota pólitískar "hækjur"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Skipun Dominique de Villepin í embætti forsætisráðherra Frakklands hefur verið tekið misjafnlega í frönskum fjölmiðlum. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Doktorspróf í hagfræði

SIGRÍÐUR Benediktsdóttir lauk doktorsprófi í hagfræði frá Yale-háskólanum í Bandaríkjunum hinn 23. maí. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Eftirlit hert á skólalóðinni

STARFSFÓLK Langholtsskóla hefur hert eftirlit á skólalóðinni eftir tilkynningar tveggja mæðra um grunsamlegan rauðan bíl í nágrenni við skólalóðina á þriðjudag. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Eldur í klæðningu

Egilsstaðir | Eldur kom upp í húsnæði Landflutninga Samskipa á Egilsstöðum laust fyrir hádegi í gær. Var einkum um reyk að ræða og þurfti að rífa lítilsháttar af klæðningu af húsinu. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Engar ákvarðanir um flug til Indlands

GUÐJÓN Arngrímsson, upplýsingafulltrúi FL GROUP, segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar sem byggist á fyrirhuguðum loftferðasamningi Íslands við Indland. Samningur veiti hins vegar mikilvæg tækifæri, einkum í tengslum við fraktflug. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fagna sumri með halann á lofti

Loksins hefur hlýnað í veðri í Þingeyjarsýslu eftir kaldan maímánuð og hafa frostnætur sjaldan verið fleiri. Það var því tími til kominn að komast út í gott veður, hreyfa sig og anda að sér fersku lofti. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Fallegt land skapar fallegan huga

Forseti Indlands, dr. A.P.J. Abdul Kalam, flaug í gær frá Íslandi til Úkraínu. Í viðtali við Sigríði Víðis Jónsdóttur ræðir hann hugmyndir sínar um framtíð Indlands og segir Indverja margt geta lært af Íslendingum. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fannst heill á húfi

LEIT björgunarsveita og þyrlu Gæslunnar skilaði árangri í gærkvöldi þegar 29 ára gamall maður sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir fannst heill á húfi. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fáskrúðsfjarðargöng vel á undan áætlun

NÚ sígur á seinni hluta vinnu við hin 5,9 km löngu Fáskrúðsfjarðargöng og 8,5 km langan veg milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Reiknað er með að malbikun ljúki um miðjan júní, en aðeins 1 km er eftir. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fiskinef | Er til eitthvað sem heitir fiskinef? er yfirskrift tveggja...

Fiskinef | Er til eitthvað sem heitir fiskinef? er yfirskrift tveggja fyrirlestra sem haldnir verða í Gryfjunni í Duushúsum í Keflavík í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Flutningsgeta

Í frétt blaðsins um sjónvarpsflutninga í gegnum ADSL í síðustu viku urðu þau mistök að talað var um flutningsgetu símalína í megabætum á sekúndu, en ekki megabitum á sekúndu, eins og rétt er. Beðist er velvirðingar á... Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Forseti Alþingis í heimsókn í Skotlandi

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, heimsækir Skotland 2.-3. júní í boði skoska þingforsetans til að kynna sér starfshætti skoska þingsins. Með þingforseta í för verða alþingismennirnir Einar K. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Forseti Indlands lofar Ísland

FALLEGT umhverfi gefur fólki fallegan huga sem gerir fólk skapandi. Þetta er mat dr. A.P.J. Abdul Kalam Indlandsforseta, en hann er hæstánægður með heimsókn sína hingað til lands. Í viðtali við Sigríði Víðis Jónsdóttur segir dr. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Frystihúsi á Reyðarfirði lokað og starfsfólki sagt upp

FRYSTIHÚSI Skinneyjar - Þinganess á Reyðarfirði verður lokað um miðjan næsta mánuð og hefur öllu starfsfólki verið sagt upp. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fundað með bæjarstjóra á Ásvöllum í kvöld

Hafnarfjörður | Fundaröð með bæjarstjóra í hverfum Hafnarfjarðar lýkur í kvöld með fundi í Íþróttahúsinu á Ásvöllum fyrir Velli og Áslandshverfi. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fylgi Framsóknar minnkar

FYLGI Framsóknarflokksins er nú minna en helmingur af kjörfylgi, samkvæmt nýrri könnun Gallup, sem sagt var frá í fréttum RÚV í gær. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fyrsta íbúðarhúsið risið í Votahvammi

Egilsstaðir | Fyrsta íbúðarhúsið er nú risið í nýju íbúðasvæði í Votahvammi á Egilsstöðum. Þetta er einbýlishús við Norðurtún 12, á svæðinu norðvestanverðu við Eyvindará. Útsýni er í norðurátt. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Gefur Grund verk sitt

Á DVALAR- og elliheimilinu Grund hefur staðið yfir teboð síðustu tvær vikurnar. Ástæða þess er verk breska listamannsins Jeremy Deller, Teketill og samóvar (Moonlight), sem er þar til sýningar á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Gera grunnskólana "góða og frábæra"

GRUNDASKÓLI á Akranesi hlaut Íslensku menntaverðlaunin gær, fyrstur íslenskra grunnskóla, en það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem veitti verðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í göngudegi

Þátttaka í Göngudegi fjölskyldunnar sem efnt var til á útivistarsvæði skátanna að Hömrum var prýðisgóð. Boðið var upp á gönguferðir um Kjarnaskóg og Hamrasvæðið, ratleik, kennslu í stafagöngu og frisbígolfi o.fl. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gróðursett á Akratorgi

Akranes | Starfsmenn á vegum Akraneskaupstaðar eru þessa dagana að gróðursetja sumarblómin og fegra bæinn. Allt umhverfið, og íbúarnir, verður komið í sumarskap á Írskum dögum sem haldnir verða á Skaganum dagana 8. til 10. júlí. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hestur tekinn "í stólinn"

VILHJÁLMUR Þór Vilhjálmsson hársnyrtir fékk til sín óvenjulegan viðskiptavin í gær, þegar hesturinn Lord mætti til hans í klippingu. Ekki stendur þó til að halda áfram að bjóða upp á slíka þjónustu. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hlutfallslega færri hér en í grannríkjum

GÖGN Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) benda til þess að öryrkjar séu hlutfallslega færri hér á landi en í mörgum grannríkjum og tölur um atvinnuþátttöku styðja þá niðurstöðu einnig, að því er fram kemur meðal annars í athugasemdum... Meira
2. júní 2005 | Erlendar fréttir | 206 orð

Hollendingar hafna stjórnarskrá ESB

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is HOLLENDINGAR höfnuðu stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins (ESB) með afgerandi hætti í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 61,6% kjósenda sögðu "nei" en 38,4% "já". Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hrókurinn flytur

TAFLFÉLAGIÐ Hrókurinn flutti frá Skúlatúni 4 nú á dögunum, þar sem félagið hefur haft aðsetur síðustu þrjú ár. Hrókurinn deilir nú húsnæði með Taflfélagi Reykjavíkur, Skáksambandi Íslands og Skákskóla Íslands í Faxafeni. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Íslensk matvæli í aðalhlutverki í Washington

ÍSLENSK matvæli verða á borðum þegar samtök veitingahúsa í Washington D.C. og nágrenni efna til hátíðarkvöldverðar næstkomandi sunnudagkvöld. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 2268 orð | 4 myndir

Íslensku menntaverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Forseti Íslands veitti Íslensku menntaverðlaunin í fyrsta sinn í gær við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Verðlaunin voru veitt í fjórum flokkum en verðlaunahafarnir voru Sigfríður Björnsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Kári Arnórsson og Grundaskóli á Akranesi. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Laxinn lætur bíða eftir sér

Laxveiðitímabilið hófst í gærmorgun er stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur mætti til veiða í Norðurá. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Lóðir fyrir um 600 sumarhús

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur ætlar í samstarfi við fasteignafélagið Klasa að byggja upp sumarhúsabyggð og tengda afþreyingu við Úlfljótsvatn, og verður almenningi í framhaldinu seldar um 600 lóðir fyrir sumarbústaði. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 28 orð

Lýst eftir bifreið

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir stolinni Toyota Tercel bifreið, árgerð 1987 sem stolið var í Grindavík 25. maí sl. Hún er er grá að lit með númerinu... Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Matarsmygl fer fyrir dómstóla

Seyðisfjörður | Mál matvælasmyglara, gjarnan kallað Stóra Pepsí-málið, var tekið fyrir í Héraðsdómi Austurlands í vikunni. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði ákærir Vestfirðing fyrir að smygla tæpum 30 kílóum af matvælum með Norrænu í nóvemberlok í fyrra. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Með nýjum mönnum koma nýir siðir

GUNNAR I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Kópavogs, tók við lyklavöldum að skrifstofu bæjarstjórans í Kópavogi í gær úr höndum Hansínu Ástu Björgvinsdóttur. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Prímadonnur á vortónleikum | Tónlistarfélag Reykjanesbæjar heldur árlega...

Prímadonnur á vortónleikum | Tónlistarfélag Reykjanesbæjar heldur árlega vortónleika í Listasal Duushúsa í Keflavík í kvöld. Vortónleikarnir eru tileinkaðir heimafólki og var leitað til þriggja sópransöngkvenna af Suðurnesjum, Dagnýjar Þ. Meira
2. júní 2005 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

"Ásakanir Amnesty fáránlegar"

Washington. AFP. | George Bush, forseti Bandaríkjanna, vísar á bug ásökunum Amnesty International um að bandarísk stjórnvöld hafi grafið undan mannréttindum. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Hvíta húsinu á þriðjudag. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

"Förum ekki fisklaus úr ánni"

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BJARNI Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, hóf laxveiðitímabilið í ár er hann byrjaði að kasta rauðri túpu á Brotinu í Norðurá á mínútunni klukkan sjö í gærmorgun. Meira
2. júní 2005 | Erlendar fréttir | 1122 orð | 2 myndir

"Gerum þetta fyrir fjölskylduna"

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Hann er frægasti ónafngreindi heimildarmaðurinn í sögu bandarískrar fjölmiðlunar. Meira
2. júní 2005 | Erlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Rakari leikur tunglfara grátt

NEIL Armstrong, sem steig fyrstur manna á tunglið, hefur hótað rakara sínum málsókn fyrir að hafa tekið hár úr höfði sínu ófrjálsri hendi. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ranglega merktar

ÞAU leiðu mistök urðu í blaðinu í gær í umfjöllun um hönnunar- og handverkssýninguna Transform í Kaupmannahöfn að ljósmyndir Kristjáns Péturs Guðnasonar ljósmyndara af íslensku skarti voru ranglega eignaðar öðrum manni. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ræða áhrif Alantshafsbandalagsins á útbreiðslu lýðræðis

VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur ráðstefnu um áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda dagana 2. til 5. júní. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samið um uppbyggingu á Kjóavöllum

Garðabær | Garðabær og Hestamannafélagið Andvari hafa náð samkomulagi um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Kjóavöllum. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Segir umhverfismálin í góðu lagi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sex nemendur fá styrk frá Íslandsbanka

ÍSLANDSBANKI hefur veitt sex námsmönnum námsstyrk að upphæð 200 þúsund krónur. Styrkþegar eru Jón Emil Guðmundsson, nýstúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, Stefanía P. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sjómannahátíð landkrabba | Haldið verður upp á sjómannadaginn í...

Sjómannahátíð landkrabba | Haldið verður upp á sjómannadaginn í Grandavör í landi Hallgeirseyjar í Landeyjum næstkomandi laugardag. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Skrifað undir samninga við 40 stéttarfélög

LAUNANEFND sveitarfélaganna og fulltrúar 40 stéttarfélaga skrifuðu undir kjarasamning á miðnætti á mánudagskvöld eftir 13 daga samfelldar kjaraviðræður hjá ríkissáttasemjara. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sumarlestur hafinn á bókasafninu

Reykjanesbær | Sumarlesturinn er hafinn á Bókasafni Reykjanesbæjar. Sumarlesturinn er fyrir grunnskólabörn, nú að skóla loknum, og eina skilyrðið er að vera læs. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sútun leggst af á Akureyri

SKINNAIÐNAÐUR á Akureyri hefur ákveðið að segja upp frá og með næstu mánaðamótum um fjörutíu manns og leggst þar með niður verksmiðjurekstur og sútun á Akureyri. Eftir verða tveir starfsmenn á skrifstofu og fimm í hrávinnslu skinna á Sauðárkróki. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Tengjumst tryggðarböndum

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is KRABBAMEINSFÉLAG Íslands stendur nú fyrir fjáröflunarherferð þar sem seld eru armbönd - svokölluð tryggðarbönd - sem landsmönnum gefst kostur á að kaupa. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Trampólínhopparar í öðrum hverjum garði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MIKIÐ trampólínæði virðist runnið á landsmenn og renna trampólín nú út úr verslunum eins og heitar lummur með sultu og rjóma. Europris hefur selt meira en 1. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Trampólínæði grípur um sig

Gríðarleg sala hefur verið á trampólínum í vor og sumar. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1260 orð

Umfjöllun um fjölgun öryrkja er lausleg

ÖRYRKJABANDALAG Íslands hefur unnið greinargerð þar sem gerðar eru í nítján tölusettum liðum athugasemdir við skýrslu Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, um fjölgun öryrkja sem kynnt var 26. apríl síðastliðinn. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

Uppsagnirnar mikið áfall fyrir atvinnulífið á Bíldudal

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FISKVINNSLUFYRIRTÆKIÐ Bílddælingur hf. á Bíldudal hefur sagt upp öllu starfsfólki sínu til sjós og lands, um 50 manns, en fyrirtækið gerir einnig út togarann Hallgrím BA. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 423 orð

Úrskurður felldur innan tveggja vikna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÚR því verður skorið fyrir 14. júní hvort máli sem Auður Sveinsdóttir Laxness höfðaði gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni fyrir höfundalagabrot verði vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Verðum að innbyrða sex stig

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að krafan fyrir leiki íslenska landsliðsins á móti Ungverjalandi og Möltu í undankeppni heimsmeistaramótsins sé að innbyrða sex stig en Íslendingar mæta þessum þjóðum á Laugardalsvellinum. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vilja aðild að Green Globe 21

Álftanes | Bæjarstjórn Álftaness hefur falið bæjarstjóra í samráði við umhverfisnefnd að undirbúa umsókn um aðild að alþjóðasamtökunum Green Globe 21 (GG21). Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Vinsælir teiknimyndahöfundar | Tveir ungir menn í Hafnarskóla í...

Vinsælir teiknimyndahöfundar | Tveir ungir menn í Hafnarskóla í Hornafirði, þeir Ásgrímur Arason og Bragi Emilsson, hafa í vetur samið fimm teiknimyndasögur um Ofurhanann Loft og baráttu hans við ill öfl. Meira
2. júní 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Vorkvöld í Vesturbæ

HALDIÐ verður ljóða- og menningarkvöld í Vesturbæ í kvöld, 2. júní. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2005 | Leiðarar | 476 orð

Annað áfall ESB

Afgerandi úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Hollandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins eru annað áfallið, sem sambandið verður fyrir í vikunni. Eftir höfnun Frakka og Hollendinga verður að teljast afar ólíklegt að það takist að bjarga stjórnarskránni. Meira
2. júní 2005 | Staksteinar | 327 orð | 1 mynd

Norðmenn og "non"

Norska dagblaðið Aftenposten veltir fyrir sér afleiðingum þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Frakklandi fyrir Noreg. Blaðið kemst að þeirri niðurstöðu að andstæðingar ESB-aðildar séu ekki endilega þeir, sem mest græði á franska nei-inu. Meira
2. júní 2005 | Leiðarar | 481 orð

Þjóðskrá lögreglunnar

Hvað á að ganga langt í að safna upplýsingum? Þessi spurning vaknar eftir að dregið var fram í dagsljósið að lögregla hefur skráð yfir 200 þúsund Íslendinga í miðlægan gagnagrunn, þar sem geymd er bæði málaskrá og dagbók lögreglu. Meira

Menning

2. júní 2005 | Tónlist | 448 orð | 2 myndir

Afreksþrennu lokið

Beethoven: Fiðlusónötur nr. 8-10 í G, A og G Op. 30,3, 47 og 96. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla og Gerrit Schuil píanó. Sunnudaginn 29. maí kl. 11. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Alla leið heim

NÚ er fólk að tapa sér yfir því hversu mikill snillingur Bruce Springsteen er. Maður hefur þurft að læðast með veggjum með aðdáun sína í öll þessi ár en nú er hin ósýnilega en mjög svo valdamikla smekkmafía búin að gefa grænt ljós. "Alt. Meira
2. júní 2005 | Fjölmiðlar | 362 orð | 1 mynd

Alveg ofboðslega fræg

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ÞÁTTURINN Sjáumst með Silvíu Nótt hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld. Morgunblaðið hringdi í Silvíu til að forvitnast um hana og nýja þáttinn. Segðu mér aðeins frá þér? Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Gríðarlega mikill áhugi er fyrir tónleikum sem Bubbi Morthens mun halda í næstu viku í Þjóðleikhúsinu í tilefni þess að 25 ár eru liðin síðan hann hóf feril sinn sem tónlistarmaður. Meira
2. júní 2005 | Dans | 447 orð | 1 mynd

Framúrstefnulegt yfirbragð

Eftir Arja Raatikainen. Ljós og útlit: Jukka Huitila. Hljóðhönnun, tónlistarráðgjafi: Antti Nykyri. Búningahönnun: Marja Uusitalo. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 441 orð | 1 mynd

Frá Fletcher Henderson til John La Porta

Einar Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Ívar Guðmundsson trompeta; Oddur Björnsson, Samúel J. Samúelsson og Stefán Ó. Meira
2. júní 2005 | Leiklist | 53 orð | 1 mynd

Frönsk farandlist í Kína

FÉLAGI í franska farandlistflokknum Generik Vapeur bregður hér á leik ásamt kínverskri konu á götuskemmtun í Sjanghæ í vikunni. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

G! í fjórða sinn

DAGANA 22. og 23. júlí verður G! hátíðin svonefnda í Færeyjum haldin í fjórða sinn. Um er að ræða tónlistarhátíð sem haldin er í fjörunni í Götu, sem er þúsund manna þorp á Austurey. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 796 orð | 2 myndir

Helgistund með Coldplay

Nýrrar breiðskífu með Coldplay er beðið með eftirvæntingu. Peter Bishop sótti "leynilega" tónleika hljómsveitarinnar í kapellu í Lundúnum. Meira
2. júní 2005 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Höfundi Íslands hampað í Þýskalandi

SKÁLDSAGAN Höfundur Íslands eftir Hallgrím Helgason fær góða dóma hjá gagnrýnendum helstu blaða þýska málsvæðisins. Meira
2. júní 2005 | Myndlist | 1011 orð | 2 myndir

Ljósmyndir frá Vesturheimi

Opið alla daga á tíma Þjóðminjasafnsins. Til 5. júní. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 298 orð | 1 mynd

McCartney, Madonna, 50 cent og margir fleiri

ÁKVEÐIÐ hefur verið að góðgerðartónleikarnir Live 8 sem Bob Geldof hefur skipulagt verði haldnir samtímis í fimm stórborgum 2. júlí nk. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Niels-Henning

JAZZVAKNING efnir til minningartónleika um Niels-Henning Ørsted Pedersen, laugardaginn 11. júní. Listamenn munu koma víðs vegar að til að heiðra minningu meistarans. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Næmur og lofandi

Demise of Faith er fyrsta sólóplata tónlistarmannsins Helga Vals. Helgi Valur syngur, leikur á gítar og semur öll lög og texta. Baldur Ragnarsson samdi með honum "Infinity". Meira
2. júní 2005 | Fjölmiðlar | 69 orð | 1 mynd

Óðalserfinginn og sveitungarnir

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld annan þáttinn í nýrri þáttaröð hins vinsæla breska myndaflokks Hálandahöfðinginn eða Monarch of the Glen. Sagan gerist í skosku Hálöndunum og segir frá ævintýrum ungs óðalserfingja og samskiptum hans við sveitunga sína. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Skoplegur heimsósómi

Ég verð að játa að ég var ekki mikill "Gorillaz-maður", eins og sagt er, áður en ég hlustaði á þessa plötu. Mér fannst fyrri platan ágæt og teiknimyndahugmyndin fín og vel útfærð - en ekkert meira en það. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Steingrímur og Anna fulltrúar Íslands

RÍKISÚTVARPIÐ hefur tilnefnt verk tveggja íslenskra tónskálda fyrir Alþjóðlega tónskáldaþingið (Rostrum) sem haldið verður í Vínarborg dagana 6.-10. júní. Verkin eru Minn munnur syngur eftir Steingrím Rohloff og Sex mínútur eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Meira
2. júní 2005 | Fjölmiðlar | 332 orð | 1 mynd

Tímaeyðsla

SUMIR - gjarnan þeir sem telja sig vitið hafa meira - líta á sjónvarpsgláp sem tímaeyðslu. Það er rétt, drjúgur hluti tíma manns fer í það að horfa á sjónvarpið. En aðeins vegna þess að maður velur að að gera það. Meira
2. júní 2005 | Tónlist | 829 orð | 2 myndir

Töframenn í tíu ættliði

Salil Bhatt er hávaxinn maður, með eilítið framstæða eyrnasnepla, vel snyrt yfirskegg og mikið, svart, úfið hár. Hann er klæddur í himinbláan Kurta, hvítar buxur og brúna sandala. Meira
2. júní 2005 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Verða grýttir með rjómatertum og eggjum

STRÁKARNIR Auddi, Sveppi og Pétur ætla að bjóða þeim áhorfendum Stöðvar 2 sem finnst sér misboðið að taka út gremju sína á þeim næsta föstudag. Þeir verða staddir við klukkuna á Lækjartorgi á slaginu tólf á hádegi. Meira
2. júní 2005 | Myndlist | 400 orð | 1 mynd

Þegar listin verður tískan og tískan listin

Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 2. júní. Meira

Umræðan

2. júní 2005 | Aðsent efni | 708 orð | 3 myndir

Bókhaldsaðferðir Framsóknarflokksins

Böðvar Jónsson svarar grein Eysteins Jónssonar: "Reykjanesbær fer eftir því sem lög um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga segja til um..." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Ekki fara á taugum

Davíð Þorláksson fjallar um þorskstofninn: "...vandséð er hvernig nefndin getur fjölgað þorskum með því að halda neyðarfund." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 749 orð | 2 myndir

Er þetta blettatígur?

Sturla Kristjánsson fjallar um þarfir bráðgerra barna: "Bráðger börn í búrum eða á afgirtu svæði munu naumast sýna getu sína í verki; þeim er það fyrirmunað og þau munu trúlega aldrei ná þeim greindarþroska sem líffræðileg hönnun þeirra gaf fyrirheit um." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaþvingun

Guðjón Petersen fjallar um óumbeðinn póst: "Nú er mál að linni og ætti Persónuvernd að taka málið til sín." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Hinn tvíræði máttur bænarinnar

Óli Gneisti Sóleyjarson fjallar um rannsóknir á áhrifamætti bænarinnar: "Gunnjóna virðist einungis hafa tekið tillit til rannsókna sem studdu tilgátuna um áhrifamátt bæna en hunsað rannsóknir sem ganga gegn henni." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Kollafjarðarstefna sjálfstæðismanna

Hjörleifur Guttormsson fjallar um skipulagshugmyndir: "Hvernig fer það saman að ætla að búa til byggingarland með uppfyllingum í sjó fram og á útskerjum í ljósi þess að miklar líkur eru á stórfelldri hækkun sjávarborðs í tíð næstu kynslóða?" Meira
2. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 377 orð

Laugavegur

Frá Gesti Gunnarssyni, tæknifræðingi: "ÞEGAR Kremlarbóndinn Jósef Stalín var allur, fór lögreglan með yfirmann sinn Beria ofan í kjallara þar sem hann var skotinn." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Nýjar kenningar eru nauðsynlegar

Ólafur G. Flóvenz svarar Ingólfi og Ragnari Sverrissonum: "Nýjar kenningar í vísindum eru bráðnauðsynlegar og ein forsenda framfara." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Opið bréf til bæjaryfirvalda í Kópavogi

Áslaug Thorlacius fjallar um listaverk Magnúsar Pálssonar sem prýðir Snælandsskóla: "Ég skora á nýjan bæjarstjóra í Kópavogi að hefja sinn feril á því að finna góða lausn á þessu máli." Meira
2. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 807 orð

Opið bréf til Stjórnarskrárnefndar

Frá Árna Árnasyni: "ÞAR SEM nú stendur fyrir dyrum að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins Íslands get ég ekki látið hjá líða að benda á augljósa hluti sem þarf að taka til vandlegrar athugunar." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Orkuverð - Þekkingariðnaður - Ruðningsáhrif

Jóhannes Geir Sigurgeirsson fjallar um orku- og stóriðnað: "Ef við skoðum verðbilið sem álfyrirtæki eru að greiða fyrir raforku í heiminum þá kemur í ljós að það verð sem íslensku orkufyrirtækin eru að fá liggur nánast á miðri línunni." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Rautt spjald á ráðherra menntamála

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um menntamál: "Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um háskólastigið var ekki skafið utan af hlutunum og ráðherra menntamála fékk þar rauða spjaldið með afgerandi hætti." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Stalín og meiri Stalín

Þórarinn Hjartarson fjallar um Sovét-tölfræði: "Margt var ófullkomið hjá Stalín og öll árin fyrir 1938 voru t.d. fleiri sem struku úr GULAG árlega en þeir sem dóu þar." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Teflt við páfann

Róbert Björnsson fjallar um páfann og kaþólsku kirkjuna: "Kenningar kirkjunnar eiga betur upp á pallborðið í þróunarlöndum þar sem hægt er að ala fólk á fáfræði og ótta við helvíti." Meira
2. júní 2005 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Ummælum um vafasama kenningu vísað á bug

Dr. Rannveig Ólafsdóttir fjallar um rannsóknir á gróðurþekju landsins: "Reiknilíkanið er hluti stærri rannsóknar þar sem tilgangurinn var að öðlast betri skilning á aðstæðum og ferlum sem stuðla að breytingum á ástandi lands." Meira
2. júní 2005 | Velvakandi | 317 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Útivist og skurðir Í orði kveðnu er fólk hvatt til þess að hreyfa sig og sannarlega eru útvistarsvæði höfuðborgarsvæðisins bæði mörg og fjölbreytt. Meira

Minningargreinar

2. júní 2005 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

ANNA CLARA SIGURÐARDÓTTIR

Anna Clara Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1927. Hún andaðist á Borgarspítalanum 24. maí 2005. Foreldrar hennar voru Guðrún Ágústa Jóhannsdóttir og Sigurður Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

ÁGÚST ÞÓRÐUR STEFÁNSSON

Ágúst Þórður Stefánsson fæddist í Reykjavík hinn 25. mars 1981. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 2755 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG J. PÁLSDÓTTIR

Guðbjörg Jónína Pálsdóttir fæddist í Álfhólahjáleigu í V-Landeyjum 3. mars 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallbera Jónsdóttir, f. 17. maí 1875, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 2017 orð | 1 mynd

HALLDÓRA ÁRNADÓTTIR

Halldóra Árnadóttir fæddist í Þyrnum í Glerárhverfi á Akureyri 15. febrúar 1942. Hún lést í umferðarslysi í Hörgárdal 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

JÓHANNES GUÐVARÐARSON

Jóhannes Guðvarðarson fæddist á Selá á Skaga 25. desember 1938. Hann lést 6. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 17. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

JÓN R.M. SIGURÐSSON

Jón R.M. Sigurðsson fæddist á Siglufirði 14. febrúar 1922. Hann lést á heimili sínu, Lönguhlíð 17 á Akureyri, 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín Björnsdóttir, f. 2.6. 1889, d. 19.3. 1973, og Sigurður Gísli Vigfússon, f. 30.4. 1890, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

KRISTINN INGVAR ÁSMUNDSSON

Kristinn Ingvar Ásmundsson pípulagningamaður, eða Ninni eins og hann var oftast kallaður, fæddist á Akranesi 5. apríl 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 14. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

MAGNÚS NIKULÁSSON

Magnús Nikulásson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1923. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Nikulás Ásgeir Steingrímsson, bifvélavirki og meiraprófskennari, f. 30.6. 1890 í Garðhúsum Álftanesi, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

TERESA HALLGRÍMSSON

Teresa Cogan fæddist í St. Helens á Englandi 18. desember 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Michael Cogan námaverkamaður og Mary Lee Cogan húsmóðir í Newton-Le-Willows, Merseyside á Englandi. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2005 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

VALGERÐUR GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR

Valgerður Guðlaug Sigurðardóttir (Gerða) fæddist í Hafnarfirði 12. ágúst 1928. Hún lést 15. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 20. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. júní 2005 | Sjávarútvegur | 134 orð

Lýsi dregur úr skaðsemi mengunar

DAGLEGUR skammtur af lýsi dregur úr skaðsemi mengunar á hjartað, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Emory læknaháskólanum í Bandaríkjunum. Meira
2. júní 2005 | Sjávarútvegur | 272 orð | 1 mynd

Mokfiska á línuna

LÍNUBÁTAR sem róið hafa frá Siglufirði hafa undanfarið fengið afla sem jafnvel elstu menn skáka ekki með tröllasögum. Á stóru svæði hefur veiðin verið slík að jafnvel verður að skilja eftir bala í sjó. Afli í maímánuði fór vel yfir 400 tonn. Meira
2. júní 2005 | Sjávarútvegur | 121 orð

Vitlaust veður

BRESKIR sjómenn eru æfir þessa dagana yfir breytingu á framsetningu veðurfrétta í breska ríkissjónvarpinu, BBC. Meira

Daglegt líf

2. júní 2005 | Daglegt líf | 674 orð | 3 myndir

Einstaklingsbundin og margþætt

Lesblinda er vandamál, sem háir fólki á öllum aldri. Hjá Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ og hjá Lesblinda.is í Hafnarfirði, er boðið upp á einkanámskeið í Davis-lesblinduleiðréttingu hjá þjálfuðum Davis-leiðbeinendum. Meira
2. júní 2005 | Daglegt líf | 327 orð | 1 mynd

Ljósabekkir með gervigreind

NÝLEGA var opnuð ný ljósastofa, Solaria, í vesturhluta London, sem ekki er frásögu færandi utan þess að umræddir ljósabekkir búa yfir gervigreind. Meira
2. júní 2005 | Neytendur | 329 orð | 1 mynd

Meira en 100% verðmunur á mjólkurlítranum

MEIRA en 100% munur reyndist á hæsta og lægsta verði flestra vara í verðkönnun á mjólkurvörum, ostum og kjötvörum, sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á öllu landinu miðvikudaginn 25. maí sl. Meira
2. júní 2005 | Neytendur | 141 orð | 2 myndir

NÝTT

Grænmetisskyndibiti Sérvalið, ferskt grænmeti í gufupotti tilbúið til suðu er nú komið á markað undir heitinu HeavenlyVeg. Meira
2. júní 2005 | Neytendur | 701 orð | 2 myndir

"Sjálf er ég mikið heilsufrík"

Heimasætan Stefanía Björgvinsdóttir fer stundum í innkaupaleiðangur fyrir fjölskylduna, sem búsett er rétt við "Laugaveginn" í Albufeira í Portúgal. Meira
2. júní 2005 | Neytendur | 592 orð

Sumartilboð á grillkjöti og fiski

Krónan Gildir 1. júní - 7. júní verð nú verð áður mælie. verð BKI Kaffi classic, 500 g 169 227 338 kr. kg Myllu brallarabrauð 99 116 128 kr. kg Gourmet frampartasneiðar 879 1.598 879 kr. kg Wagner pizzur 299 429 830 kr. Meira

Fastir þættir

2. júní 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Guðmundur Guðmundsson, Engjavegi 65, Selfossi , verður...

60 ÁRA afmæli. Guðmundur Guðmundsson, Engjavegi 65, Selfossi , verður sextugur á morgun, föstudaginn 3. júní. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Tryggvaskála á Selfossi á afmælisdaginn kl.... Meira
2. júní 2005 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Í dag, 2. júní, er níræður Páll Arason, fyrrverandi...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 2. júní, er níræður Páll Arason, fyrrverandi framkvæmdastjóri í Bug í Hörgárdal, nú til heimilis að Hafnarstræti 28, Akureyri. Páll tekur á móti gestum á afmælisdaginn á veitingastaðnum La Vita Bella á Akureyri frá kl. 15-17.30. Meira
2. júní 2005 | Viðhorf | 835 orð | 1 mynd

Bestvitandi á landsvísu

Hér birtist jómfrúrpistillinn um þjóðmálaviðhorfin og efast ég ekki um að þjóðin bíður í ofvæni eftir að heyra hvað ég hef til málanna að leggja. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Kl. 20:00 Syngjandi sumar í Hafnarfjarðarkirkju. Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzosópran og Antonía Hevesi organisti halda óhefðbundna tónleika á þjóðlegum nótum. Meira
2. júní 2005 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

"Bitið í tómt. Meira
2. júní 2005 | Fastir þættir | 231 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 27 maí var spilað á 5 borðum. Úrslit urðu þessi. N/S Árni Bjarnas. - Þorvarður S. Guðmss. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um víólublæbrigði

Fiðlusmíðameistarinn Hans Jóhannsson heldur fyrirlestur um víólublæbrigði annað kvöld kl. 21 í Aðventkirkjunni. Fyrirlesturinn er hluti af alþjóðlegri víóluhátíð, sem er haldin í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Hátíðarsýning Sólheima leikhússins í Borgarleikhúsinu

Sólheimar fagna 75 ára afmæli í ár og af því tilefni efnir Sólheimaleikhúsið til hátíðarsýningar á aðalsviði Borgarleikhússins annað kvöld kl. 20:00. Sólheimaleikhúsið sýnir leikritið Ævintýri Þumalínu sem byggt er á ævintýri H.C. Meira
2. júní 2005 | Dagbók | 454 orð | 1 mynd

Hyggst stofna nýjan klúbb vikulega

Jim Ross er bandarískur lögfræðingur. hann var dómari í Texas fylki en er nú búgarðseigandi. Undanfarin ár hefur Jim Ross ferðast um heiminn og kynnt verkefni Lions hreyfingarinnar. Hann er verðandi fyrsti varaforseti alþjóðasam-taka Lions. Ross er giftur og er þriggja barna faðir. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík 14. maí - 6.júní

Á Hafnarbakkanum kl. 17:00 Hinn heimsþekkti franski sirkus, Cirque, slær upp tjaldi á Hafnarbakkanum í miðbæ Reykjavíkur 2. - 6. júní. Um er að ræða samstarf Listahátíðar í Reykjavík og Hátíðar hafsins sem fram fer um sama leyti. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Mælifellskirkja 80 ára

MÆLIFELLSKIRKJA í Skagafirði er áttatíu ára á þessu vori. Afmælisins verður minnst með hátíðarmessu sunnudaginn 5. júní kl. 14. Sóknarprestur, sr. Ólafur Þór Hallgrímsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 132 orð

Nemendur sýna leikrit á dönsku

Í köld mun 9.U í Laugalækjarskóla sýna leikritið Villisvanirnir á dönsku en leikritið er byggt á ævintýri eftir H. C. Andersen. Bekkurinn er á förum til Danmerkur með leikritið og mun sýna það á danskri grund fyrir innfædda. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 29 orð

Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við...

Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25.) Meira
2. júní 2005 | Fastir þættir | 1049 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri og fjölbreyttari upplýsingar bætast í gagnagrunninn

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is Ólæknandi áhugafólk um hrossarækt getur nú setið við tölvuna og fengið upplýsingar um gang kynbótasýninga á íslenskum hrossum úti um allan heim jafn óðum í gegnum miðlæga gagnagrunninn WorldFeng á Netinu. Meira
2. júní 2005 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Be7 6. Rxe5 Dd4 7. Dh5 g6 8. Rf3 Dxe4 9. Da5 b6 10. Dc3 Bf6 11. d4 Be6 12. He1 Dd5 13. Dd3 Df5 14. Dxf5 gxf5 15. Bg5 0-0-0 16. Rc3 h6 17. Bxf6 Rxf6 18. Re2 Rh5 19. Re5 Kb7 20. Had1 Hhg8 21. f3 Hg5 22. Meira
2. júní 2005 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Tilhugalíf

Ísland | Ástin blómstrar hjá fuglum og dýrum á þessum árstíma. Við mennirnir ættum að taka okkur tíma og njóta þess að sjá náttúruna skarta sínu fegursta. Tilvalið er að rölta um göngustíga meðfram sjónum með ástvini á fallegu sumarkvöldi. Meira
2. júní 2005 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins er ægilega lítið fyrir að versla. Verst þykir honum að fara inn í verslunarmiðstöðvar. Um leið og hann gengur þar inn fyllist hann einhverri máttleysistilfinningu og fær umsvifalaust höfuðverk. Meira

Íþróttir

2. júní 2005 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

* ARNAR Sigurðsson , tennisleikmaður, komst í gær í undanúrslit í...

* ARNAR Sigurðsson , tennisleikmaður, komst í gær í undanúrslit í einliðaleik í tenniskeppni Smáþjóðaleikana í Andorra . Arnar vann Kremer Gilles frá Lúxemborg í tveimur settum, 6:1 og 6:4. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Chelsea, Cole og Mourinho fengu háar fjársektir

STJÓRN ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hefur sektað Chelsea um 35 milljónir króna, Ashley Cole, leikmann Arsenal, um 12 milljónir og José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, um 23 milljónir króna - vegna ólöglegra viðræðna milli Chelsea og Cole... Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 260 orð

Ennþá púður í Pistons

MIAMI Heat tapaði sínum fyrsta útileik í úrslitakeppninni í ár þegar liðið mætti meisturum Detroit Pistons fjórða sinni í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Lokatölur urðu 106:96, og staðan því jöfn, 2:2, en fimmti leikur liðanna fer fram í Miami. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 159 orð

FH fær skyttu frá Litháen

HANDKNATTLEIKSLIÐ FH-inga mun tefla fram litháískum landsliðsmanni í sínum röðum á næstu leiktíð en liðið gekk í gærkvöld frá tveggja ára samningi við Linas Kalasauskas. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

* GERARD Houllier, nýráðinn þjálfari franska meistaraliðsins Lyon , er...

* GERARD Houllier, nýráðinn þjálfari franska meistaraliðsins Lyon , er sagður hafa mikinn áhuga á að fá tékkneska framherjann Milan Baros til liðs við sig en Houllier fékk Baros til Liverpool þegar hann var við stjórnvölinn þar. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig Fram 303 FH 404 Fylkir 404 Grindavík 418 ÍA 808 Valur 519...

Gul Rauð Stig Fram 303 FH 404 Fylkir 404 Grindavík 418 ÍA 808 Valur 519 KR 909 Keflavík 6110 Þróttur R. 7111 ÍBV 9113 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 111 orð

Heiðar Davíð féll úr keppni

HEIÐAR Davíð Bragason úr Kili er úr leik á Opna breska áhugamannameistaramótinu í golfi en hann tapaði fyrir Skotanum Jonathan King í 64 manna úrslitum. Heiðar tapaði 16. holunni og átti King þá þrjár holur þegar aðeins tvær voru eftir. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 70(28)7 Keflavík 56(30)7 FH 47(28)12 Fram 45(23)6 Grindavík 44(26)6 Valur 34(16)10 KR 34(19)4 ÍA 33(19)4 Þróttur R. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 158 orð

ÍBV fær skoskan markaskorara

SUZANNE Malone, skosk landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við ÍBV og leikur með Eyjaliðinu út tímabilið. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 18 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarv.: Þór - Breiðablik 20 1. deild kvenna B Vilhjálmsv. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 184 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 2. umferð: Bolungarvík -...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 2. umferð: Bolungarvík - Stjarnan 0:8 Ýmir - Haukar 1:3 Víðir - ÍH 2:1 *Eftir framlengingu. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KR (2) 4.390 ÍA (3) 3.786 Keflavík (2) 3.661 Valur (3) 3.165 Fylkir (2)...

KR (2) 4.390 ÍA (3) 3.786 Keflavík (2) 3.661 Valur (3) 3.165 Fylkir (2) 3.122 Þróttur R. (2) 1.711 Fram (2) 1.666 Grindavík (2) 1.639 FH (1) 1.600 ÍBV (1) 460 Samtals 25.200. Meðaltal 1.260. * Fjöldi heimaleikja í... Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leikmenn Auðun Helgason, FH 6 Guðmundur Benediktsson, Val 6 Andri Fannar...

Leikmenn Auðun Helgason, FH 6 Guðmundur Benediktsson, Val 6 Andri Fannar Ottósson, Fram 5 Guðmundur Steinarss, Keflavík 5 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 4 Eysteinn Hauksson, Grindavík 4 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti 4 Gestur Gylfason, Keflavík 4 Helgi Valur... Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 83 orð

O'Callaghan farinn frá Keflvíkingum

ÍRSKI knattspyrnumaðurinn Brian O'Callaghan leikur ekki meira með Keflavíkurliðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann tilkynnti forráðamönnum Suðurnesjaliðsins eftir leikinn á móti Þrótti í fyrrakvöld að hann væri á förum. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 1202 orð | 1 mynd

"Krafan er sex stig"

"KRAFA mín sem formanns KSÍ og stjórnarinnar, þeirra sem að liðinu standa og leikmanna sjálfra er skýr; sex stig úr leikjunum við Ungverja og Möltumenn," segir Eggert Magnússon, formaður KSÍ, í samtali við Morgunblaðið en íslenska landsliðið í... Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ragnar Óskarsson til Frakklands á nýjan leik

RAGNAR Óskarsson handknattleiksmaður hefur ákveðið að flytja sig til Frakklands á nýjan leik eftir að hafa leikið með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern síðasta árið. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 372 orð

Snorri til GWD Minden

"ÞAÐ er mikill léttir að sjá fyrir endann á þessu máli. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Spánverjar koma

SPÁNVERJAR mæta Íslendingum í vináttuleik á nýjum stækkuðum Laugardalsvelli næsta sumar - takist Spánverjum að vinna sér keppnisrétt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Þýskalandi. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 5 Guðmundur Steinarss., Keflavík 4 Andri Fannar...

Tryggvi Guðmundsson, FH 5 Guðmundur Steinarss., Keflavík 4 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Matthías Guðmundsson, Val 3 Allan Borgvardt, FH 2 Hjörtur Hjartarson, ÍA 2 Hrafnkell Helgason, Fylki 2 Hörður Sveinsson, Keflavík 2 Magnús Þorsteinss. Meira
2. júní 2005 | Íþróttir | 163 orð

Watford hafnaði tilboði frá Sunderland í Heiðar

WATFORD hafnaði í gær tilboði frá enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland í íslenska landsliðsmiðherjann Heiðar Helguson. Sunderland bauð eina milljón punda í Heiðar, rúmar 117 milljónir króna, en frá þessu var skýrt á vef Watford í gær. Meira

Viðskiptablað

2. júní 2005 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Aðild kvenna að FKA hefur verið rýmkuð

KONUR sem reka fyrirtæki án þess að vera eigendur þess geta nú gengið í Félag kvenna í atvinnurekstri, FKA. Áður var aðild að félaginu bundin við konur sem eiga það fyrirtæki sem þær reka. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 158 orð

Afkoma Hampiðjunnar batnar verulega milli ára

HAGNAÐUR Hampiðjunnar á fyrstu þremur mánuðum þessa árs nam um 1,6 milljónum evra, sem svarar til um 130 milljóna íslenskra króna, en var 0,7 milljónir evra á sama tímabili í fyrra. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Aukning í veltu á virðisaukaskatti

VIRÐISAUKASKATTSVELTA jókst um 11,9% á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra, að því er kemur fram í Hagvísum Hagstofu Íslands. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 62 orð

Bakkavör hækkaði mest

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,01% í gær og stóð við lok viðskiptadags í 4.042,51 stigi. Heildarviðskipti í kauphöllinni námu um 15,6 milljörðum króna í gær, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 2,3 milljarða. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 623 orð | 1 mynd

Brennt barn forðast eldinn

HLUTFALL verðtryggðra lána af skuldum einstaklinga er á bilinu 80-90% og hefur farið vaxandi að undanförnu með nýjum íbúðalánum innlánsstofnana, að sögn Kristjóns Kolbeins, sérfræðings á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 386 orð | 3 myndir

Burðarás hækkaði mest í maí

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GENGI bréfa Burðaráss hækkaði mest af öllum félögum í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands í maí. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Eru fjárfestar ragir?

FLESTIR markaðir hafa gengið vel á síðustu dögum, beggja megin Atlantshafsins, þótt smá bakslag hafi komið á síðustu dögum. Þetta sést berlega á FTSE-100 vísitölunni sem fór upp í 4.995 stig fyrir helgi en hefur lækkað lítillega síðan. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Farnir að sætta sig við tattúin

FYRIRTÆKI sem hyggjast ráða ungt fólk neyðast nú orðið til þess að sýna meira umburðarlyndi gagnvart tattúum, líkamshringjum og öðrum líkamsskreytingum. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Fiskur, frunsur og orkusparnaður

NÝ tækni til að flaka fisk, viðskiptatækifæri sem leynist í meðferð á frunsum og orkusparandi kerfi fyrir skipaútgerðir voru meðal verkefna sem fengu úthlutun úr fyrri úthlutun Tækniþróunarsjóðs í gær. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Fleiri farsímar en fólk

ÁSKRIFENDUR að farsímaþjónustu í Hollandi voru orðnir 16,4 milljónir í lok mars en það gerir 100,4% af öllum Hollendingum að því er kemur fram í nýlegri könnun. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Flugfélög tapa

ÚTLIT ER fyrir að flugfélögin í heiminum muni samanlagt tapa um sex milljörðum dollara (um 390 milljörðum íslenskra króna) á þessu ári, og væri það fimmta árið í röð sem iðnaðurinn er rekinn með tapi. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 845 orð | 2 myndir

Gjaldmiðillinn segir alla söguna

B ankarnir hafa verið gagnrýndir fyrir að bjóða einstaklingum ekki upp á þann valkost að taka langtímalán án verðtryggingar, líkt og þekkist erlendis. Friðrik S. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Góður árangur af starfsemi EBRD

ENDURREISNAR- og þróunarbanki Evrópu (EBRD) hefur náð mikilvægum árangri í umbótum á sviði lýðræðis- og hagþróunar. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 220 orð

Hagnaður SÍF rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra

HAGNAÐUR SÍF á fyrstu þremur mánuðum þessa árs eftir skatta nam um 2,8 milljónum evra, jafnvirði liðlega 200 milljóna íslenskra króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður félagsins um 1,2 milljónir evra. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 163 orð

Hádegisverðarfundur og námskeið

2. júní | Útflutningsráð FÍS boðar til hádegisverðarfundar í dag kl. 12:00 í Háteig á Grand hóteli. Gestur fundarins verður Árni M. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Hin ljótu andlit verðtryggingar

HÉR á landi er orðið lítið sem minnir á stöðugleika og við þær aðstæður koma fram allir ókostir verðtryggða kerfisins, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra Alþýðusambands Íslands. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 77 orð

Impregilo verktaki ársins

TÍMARITIÐ Tunnelling & Trenchless Construction hefur útnefnt Impregilo verktaka ársins vegna starfsemi fyrirtækisins við Kárahnjúka. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Kamprad styður sveitunga

INGVAR Kamprad, stofnandi IKEA, hefur ákveðið að styrkja stofnendur sveitaverslunar í heimaþorpi sínu, Agunnaryd. Frá þessu er greint í Svenska Dagbladet . Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

KB banki með 75% í Singer Friedlander

KB banki og Kaupthing Holdings UK hafa eignast liðlega 75% af hlutafé í breska bankanum Singer & Friedlander (S&F). Á þriðjudaginn, en þá var fyrsti lokadagur tilboðs Kaupthing Holdings UK í allt hlutafé S&F, höfðu borist gild samþykki vegna tæpra 96. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 761 orð | 1 mynd

Lítill banki með langa sögu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EINS OG þeim sem fylgjast með viðskipta- og athafnalífinu ætti að vera að fullu kunnugt hefur KB banki gert tilboð í allt hlutafé breska bankans Singer & Friedlander (S&F). Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 412 orð

Lítill hagnaður í smásöluverzlun

Ársreikningur Haga hf. pr. 28. febrúar 2005, sem birtur var fyrir nokkrum dögum bendir til þess, að lítill hagnaður sé af smásöluverzlun á Íslandi. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Lítil spurn eftir óverðtryggðum lánum

SPRON veitir óverðtryggð langtímalán en eftirspurnin eftir þeim er ákaflega lítil, að sögn Þórnýjar Pétursdóttur staðgengils framkvæmdastjóra. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Marel opnar verksmiðju í Slóvakíu

Í LOK sumars mun Marel hf. hefja rekstur nýrrar verksmiðju í Slóvakíu, sem mun verða miðstöð fyrirtækisins í vexti þess í Evrópu, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Marel. Fyrirtækið sem reka mun verksmiðjuna er stofnað af Marel og er í eigu þess. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Meiri kaup eða timburmenn á næsta leiti?

VEL á annað hundrað manns sótti ráðstefnuna "Innrásin frá Íslandi", sem sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Útflutningsráð Íslands stóðu fyrir og skipulögðu í samstarfi við Dansk Industri og Dansk-íslenska verslunarráðið. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd

Menn borgi sín lán að fullu til baka

V erðtryggingarkerfið sem við erum með er svo gott kerfi að það er til tals að taka það upp víða erlendis," segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur og lektor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 19 orð

Nafnvextir

Nafnvextir eru vextir með verðbólguþætti, þ.e. þeir hækka við verðbólgu. Nafnvextir af verðtryggðu skuldabréfi eru þeir sömu og... Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 144 orð

Nýtt skipurit hjá Austurbakka

Í FRAMHALDI af kaupum Atorku hf. á Austurbakka hf í apríl s.l. hafa verið gerðar skipulagsbreytingar á rekstri félagsins. Þann 1. júní tók Lyfjadreifing ehf. yfir vörudreifingu lyfja, heilbrigðisvöru og dagvöru frá Austurbakka. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 58 orð

Nýtt verslunar- og þjónustuhúsnæði í Borgarnesi

VERSLUNAR- og þjónustuhúsnæði sem Þyrping lét reisa í Borgarnesi hefur verið afhent leigutaka. Húsnæðið, sem er 1.500 fermetrar að stærð, er á einni hæð með á annað hundrað bílastæði á lóðinni. Bónus er með 1.100 fermetra verslun í hinu nýja húsnæði. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

"Auðvitað finnst manni þetta skrýtið"

NEYTENDASAMTÖKIN hafa ákveðið að taka ekki afstöðu í almennri umræðu um afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að á síðasta þingi samtakanna hafi ekki verið ályktað um málið. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

"Kostar heimilin milljarð á viku"

ÍSLENSK heimili borga langt umfram nágrannalöndin á Norðurlöndum í fjármagnskostnað vegna verðtryggingarinnar einnar, að sögn Jóns Guðmundssonar löggilts fasteignasala á Fasteignamarkaðinum. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 1007 orð | 1 mynd

Sjá um að vefirnir séu skilvirkir og viðmótsþýðir

Fyrirtækið Sjá ehf. er níu manna fyrirtæki í eigu þriggja kvenna. Ragnhildur Sverrisdóttir fregnaði að fyrir nokkrum árum unnu þær við vefsíðugerð, en áttuðu sig á að þær gátu ekki vitað með vissu hvort vefirnir nýttust eins og til var ætlast. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 991 orð | 3 myndir

Sterkt félag og vanmetið

Fréttaskýring | Sænska tryggingafélagið Skandia hefur aftur komist í fréttirnar. Nú er ekki um hneysklismál að ræða heldur hugsanlega yfirtöku. Guðmundur Sverrir Þór veltir fyrir sér hvers vegna félagið er eftirsóknarvert. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Sterling stefnir á fjölgun starfsmanna

LÁGGJALDAFLUGFÉLAGIÐ Sterling, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, stefnir að því að fjölga flugmönnum og öðrum flugverjum í starfsliði félagsins um allt að 400. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 81 orð

Stýrivextir

STÝRIVEXTIR eru þeir vextir sem yfirvöld nota til að reyna að hafa áhrif á markaðsvexti. Víðast eru þetta vextir á seðlabankaútlánum eða -innlánum. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 122 orð

Svartsýni á evrusvæðinu

FRAMLEIÐSLA á evrusvæðinu dróst verulega saman í maí og var þetta mesti samdráttur hennar í næstum tvö ár. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 190 orð

Tap á rekstri Fiskeldis Eyjafjarðar

FISKELDI Eyjafjarðar var rekið með 102 milljóna króna tapi fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Á sama tímabili á síðasta ári var tap félagsins 165 milljónir. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Tap Magasin tvöfaldast

TAP af rekstri Magasin í Danmörku var tvöfalt meira á síðasta rekstrarári en rekstrarárið 2003-2004 eða 313 milljónir danskra króna eftir skatta, jafngildi um 3,3 milljarða íslenskra króna. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 125 orð

Tiltrú neytenda fer vaxandi

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup stóð í 125,6 stigum í maí. Meðalgildi vísitölunnar það sem af er þessu ári er hærra en áður hefur mælst. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

TN Software hýsir tölvukerfi Fljótsdalshéraðs

FLJÓTSDALSHÉRAÐ hefur undirritað samning við TM Software og Tölvusmiðjuna um hýsingu og rekstur tölvukerfa Fljótsdalshéraðs. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 717 orð | 1 mynd

Tvisvar keyrt á sama skúrinn

Hún þrífst á áskorunum og mikilli vinnu, hefur byggt upp tvær stærstu bílaleigur landsins á fimmtán árum og hyggur á frekari sókn í viðskiptalífinu. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Þórunni Reynisdóttur. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 102 orð

Verðbólga

VERÐBÓLGU má skilgreina sem viðvarandi hækkun verðlags. Þegar talað er um verðlag er átt við meðalverð vöru og þjónustu á markaði, ekki verð á einstakri vöru eða tegund þjónustu. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 37 orð

Verðtryggð skuldabréf

HÖFUÐSTÓLL verðtryggðra skuldabréfa tekur breytingum í takt við vísitölu, oft vísitölu neysluverðs, þ.e. sem mælir verðbólgu. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Verðtryggt eða óverðtryggt langtímalán?

Er verðtrygging langtímalána heppileg eða barn síns tíma? Er jafnvel kominn tími til að afnema hana með öllu? Soffía Haraldsdóttir leitaði álits manna á málefninu. Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Þóknun fyrir að taka út

VIÐSKIPTABANKARNIR og sparisjóðirnir taka 1,5% í þóknun þegar teknir eru út seðlar af innlendum gjaldeyrisreikningum en ekkert gjald er aftur á móti tekið ef tekið er út í íslenskum krónum eða þegar millifært er rafrænt af gjaldeyrisreikningi á... Meira
2. júní 2005 | Viðskiptablað | 528 orð | 2 myndir

Öllum til farsældar að lánið sé verðtryggt

ÍSLANDSBANKI hefur um nokkurt skeið boðið upp á óverðtryggð húsnæðislán til allt að 40 ára með breytilegum vöxtum. Meira

Annað

2. júní 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1939 orð

Er þetta blettatígur?

Sturla Kristjánsson fjallar um bráðger börn: "Bráðger börn í búrum eða á afgirtu svæði munu naumast sýna getu sína í verki; þeim er það fyrirmunað og þau munu trúlega aldrei ná þeim greindarþroska sem líffræðileg hönnun þeirra gaf fyrirheit um." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.