HUNDRAÐASTA starfsári Iðnskólans í Reykjavík var slitið við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 24. maí sl. Þá brautskráðust 232 nemendur af níu námssviðum skólans.
Meira
Á vefnum baggalutur.is er brugðið á þann skemmtilega sið að kveðast á. Lesendur senda inn vísur sem hefjast á orðinu sem var lokaorð vísunnar á undan. Vitaskuld eru gæðin misjöfn, en sumt með ágætum, s.s.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 308 orð
| 1 mynd
"FORMENNSKAN leggst afar vel í mig, enda er þetta félagsskapur góðra kvenna sem standa munu þétt við bakið á mér í starfinu," segir Ragna Eysteinsdóttir sem kjörin var nýr formaður Kvenfélagsins Hringsins á síðasta aðalfundi félagsins.
Meira
4. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 613 orð
| 2 myndir
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ljóst er að niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Frakklandi og Hollandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins hafa haft mikil áhrif á skoðanir kjósenda á Norðurlöndum.
Meira
4. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 462 orð
| 1 mynd
Austurrísk kona myrti nýfædd börn sín 32 ÁRA kona hefur viðurkennt að hafa myrt fjögur nýfædd börn sín, að sögn lögreglu í Graz í suðurhluta Austurríkis.
Meira
4. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 977 orð
| 1 mynd
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BÚLGARAR og Rúmenar óttast það nú mjög að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslnanna í Frakklandi og Hollandi setji strik í reikninginn hvað varðar fyrirhugaða aðild landanna að Evrópusambandinu.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 198 orð
| 1 mynd
Ölfus | Hótel Eldhestar meira en tvöfaldaðist að stærð í gær þegar formlega voru tekin í notkun sextán herbergi í nýrri álmu hótelsins á jörðinni Völlum í Ölfusi, rétt austan við Hveragerði.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LANDVERND, íbúar í Garðabæ og fleiri aðilar hafa af því nokkrar áhyggjur að fyrirhuguð byggð og rekstur stórverslana við Urriðaholt í Garðabæ muni valda spjöllum á náttúru og ásýnd svæðisins.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 275 orð
| 2 myndir
THOMAS Head, aðal matar- og vínritstjóri Washingtonian Magazine , var viðstaddur frumsýningu sjónvarpsmyndarinnar um íslenska þorskinn og lambið. Hann á að baki tvær Íslandsferðir í tengslum við mat og matargerð.
Meira
Í TILEFNI af Alþjóðlega blóðgjafadeginum efnir Blóðbankinn til fjölskylduskokks í Laugardalnum, í dag laugardag. Hlaupið hefst klukkan 13 og munu blóðgjafar, fjölskyldur þeirra sem taka þátt í deginum hlaupa 3 km leið um Laugardalinn.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 673 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það er draumurinn að geta verið með svona náttúruskóla eða skógarleikskóla," segja þær einum rómi Ingibjörg Stefánsdóttir leikskólastjóri og Lísbet Nílsdóttir,deildarstjóri í leikskólanum Álfheimum á Selfossi,...
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann og konu í fangelsi fyrir fjölda innbrota og þjófnaða. Karlmaðurinn var dæmdur í 12 mánaða óskilorðsbundið fangelsi en hann rauf með brotunum skilorð reynslulausnar.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 1 mynd
FYRSTA hefti í ritröðinni Náttúruskoðarinn eftir Bjarna E. Guðleifsson náttúrufræðing er komið út og afhenti höfundurinn Jóhanni Óla Hilmarssyni, formanni Fuglaverndar, þetta fyrsta eintak.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 618 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FÉLÖG Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndum héldu sameiginlegan fund í Skálholti fyrir helgina en hið íslenska félag Sameinuðu þjóðanna var gestgjafi.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
Þröstur gerði sér hreiður undir sæti Ford-dráttarvélar Guðjóns Þorsteinssonar, bónda á Litlu-Hólum í Dyrhólahverfi, í vor. Nú eru komnir tveir ungar sem ferðast með Guðjóni hvert sem hann fer á dráttarvélinni.
Meira
BJÖRN Barkarson, starfsmaður Landgræðslunnar, segir skemmdir á gróðri af völdum sinueldsins undir Geitafelli í fyrradag ekki alvarlegar og muni gróður að öllum líkindum jafna sig. Landið sem brann var eina samfellda gróna landið á töluvert stóru svæði.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
TALIÐ er að kveikt hafi verið í einni að aðalbyggingu gömlu ratsjárstöðvarinnar á Miðnesheiði í fyrrinótt, en stöðin hefur gengið undir nafninu Rockville.
Meira
LEIÐANGUR íslenskra fjallaleiðsögumanna yfir Grænlandsjökul náði jökuljaðri á vestanverðum jöklinum að kvöldi þriðjudagsins 4. júní og er búist við þeim til Íslands í dag, laugardag.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 2 myndir
HRAFNAR eru gáfaðar skepnur og hænast oft að mannfólkinu. Í þjóðsögum segir oft frá spádómum hrafna og skemmtilegum samskiptum þeirra við mennina.
Meira
AUKIÐ fjármagn til samkeppnissjóða og verklag þeirra er mikilvægt tæki til að móta og framkvæma markvissa stefnu í rannsóknum og tækniþróun á Íslandi.
Meira
RANNSÓKN á beinagrind konu sem fannst við fornleifauppgröft á Hofstöðum í Mývatnssveit hefur leitt í ljós að hún var með illkynja krabbamein, svonefnt mergæxli, á háu stigi.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 41 orð
| 1 mynd
Njarðvík | Bleik sykurbráð var vinsæl á vorhátíð Njarðvíkurskóla sem haldin var í fyrradag og fengu færri en vildu. Börnin voru þó ekki síður dugleg að hreyfa sig og tóku virkan þátt í hátíðinni, sem í ár var með sniði...
Meira
4. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
Santa Maria. AP. | Eftir fjórtán vikna lotu er málflutningi lokið í réttarhöldunum yfir poppstjörnunni Michael Jackson, sem er ákærður fyrir að hafa beitt 13 ára dreng kynferðislegu ofbeldi.
Meira
Selfoss | Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt tillögur um að leysa tímabundna þörf fyrir aukið leikskólapláss með því að taka á leigu húsnæði til bráðabirgða.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 325 orð
| 1 mynd
VÍKIN, Sjóminjasafnið í Reykjavík, verður opnað formlega í dag með sýningu sem helguð er 100 ára togaraútgerð á Íslandi. Safnið er til húsa við Grandagarð.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 316 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "ÞETTA er mjög alvarleg staða ekki síst vegna þess að uppsagnirnar eiga sér stað á nokkrum stöðum á landsbyggðinni, þar sem atvinnulífið stóð ekki sterkt fyrir. Þetta er því mikið áfall," segir Aðalsteinn Á.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
NÁMSKEIÐ í borgaralegu hugrekki (civil disobedience) og friðsamlegum aðgerðum (non-violent direct action) verður haldið hérlendis dagana 5. og 6. júní nk. Tveir breskir kennarar flytja erindi á námskeiðinu.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
RAGNHILDUR Geirsdóttir, nýkjörinn forstjóri Flugleiða, fékk svo sannarlega ánægjulega heimsókn þegar þær Kristín Zoëga, varaformaður Bandalags kvenna í Reykjavík (BKR), og Dagný M.
Meira
Byggðasafnið Hvoll hefur formlega verið opnað eftir vetrarlokun. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, var á staðnum og opnaði nýja Kristjánsstofu.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 253 orð
| 1 mynd
Höfn | Ný og endurbætt jöklasýning, ÍS-land, var opnuð á Höfn í Hornafirði í gær. Það var Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sem opnaði sýninguna með því að höggva með ísöxi í klaka úr Vatnajökli utan við gamla vöruhús KASK þar sem sýningin er til...
Meira
Óratorían Messías | Sunnudaginn 12. júní kl. 15:00 verður óratorían Messías eftir G.F.Händel flutt í íþróttahúsinu Reykjahlíð í Mývatnssveit. Þar leggja saman krafta sín 200 manna kór, einsöng-varar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
Meira
4. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 290 orð
| 1 mynd
Belgrad. AP. AFP. | Forseti Serbíu, Boris Tadic, ávarpaði þjóð sína á fimmtudag nokkrum klukkustundum eftir að tíu menn voru handteknir fyrir að taka taka þátt í þjóðarmorðinu í Srebrenica þar sem serbneskar hersveitir myrtu 8.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur stytt refsingu um sjö mánuði yfir manni sem framdi ásamt öðrum bankarán í Búnaðarbankanum við Vesturgötu. Í stað tveggja ára fékk maðurinn 15 mánaða dóm.
Meira
SEÐLABANKINN hækkar stýrivexti um 0,5% frá og með 7. júní og verða vextirnir þá 9,5%. Seðlabankinn hóf að hækka stýrivexti í mars í fyrra en þá höfðu þeir verið óbreyttir í rúmt ár, eða 5,3%. Þeir hafa síðan hækkað um 4,2% á síðustu fimmtán mánuðum.
Meira
Reykjanesbær | Reykjanesbær hefur falið Ríkiskaupum að bjóða út mötuneyti allra grunnskóla bæjarins og máltíðir fyrir aldraða í heimsendingarþjónustu.
Meira
Moskvu. AFP. | Rússneska ríkisfyrirtækið Gazprom hefur keypt ráðandi hlut í Ízvestía , einu virtasta dagblaði landsins. Fréttaskýrendur hafa þetta til marks um aukna viðleitni stjórnvalda til að móta umfjöllun fjölmiðla í Rússlandi.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 694 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is 250.000 uppflettingar í fyrra Um 250.000 uppflettingar voru gerðar í Schengen-gagnagrunninum á Keflavíkurflugvelli í fyrra, að sögn Jóhanns R. Benediktssonar, sýslumanns.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
MARÍA Anna Clausen varð fyrst til að veiða lax á þessu laxveiðitímabili sem hófst 1. júní sl. Hún var ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Vigfússyni, að veiðum í Norðurá 1. og 2. júní.
Meira
FINNAR segja að rússneskar herflugvélar hafi síðustu mánuði oft rofið lofthelgi landsins og báru stjórnvöld í Helsinki fram opinber mótmæli vegna málsins á miðvikudag, að sögn dagblaðsins International Herald Tribune .
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
PÓLSK seglskúta lenti í árekstri við hval, líklega búrhval, nálægt Heimaey á fimmtudagskvöld og liggur skútan í Vestmannaeyjahöfn. Sigurður Þórir Jónsson hafnarvörður segir að svo virðist sem áreksturinn hafi verið nokkuð harður.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GÓÐUR rómur var gerður að þætti Chefs A'Field sjónvarpsþáttaraðarinnar um sjálfbæra íslenska lambið og þorskinn sem sýndur var blaðamönnum í Washington DC á fimmtudagskvöld.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 466 orð
| 1 mynd
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UPPGREFTRINUM í kirkjugarðinum á Hofstöðum í Mývatnssveit er ekki lokið en þegar hafa fundist leifar tveggja bænahúsa og grafnar hafa verið upp 78 beinagrindur frá 11.-15. öld.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR hefur öðlast þann sess að vera gata menningar, handverks, hönnunar, sælkera og heilsufæðis. Reykjavíkurborg hefur af þessu tilefni ákveðið að veita Skólavörðustígnum titilinn Blómagatan og fagna einu sinni ári.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 690 orð
| 1 mynd
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SLÁTTUR mun að öllum líkindum hefjast 10-14 dögum seinna í ár en undanfarin ár og rófuuppskera á Suðurlandi er í hættu vegna kulda og þurrks í vor.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 63 orð
| 1 mynd
STARFSMENN Flugleiða, eða öllu heldur FL Group, héldu í gærkvöldi kveðjuhóf á Hótel Nordica til heiðurs Sigurði Helgasyni, sem nýlega stóð upp úr forstjórastólnum.
Meira
ÞING Verkstjórasambands Íslands, VSSÍ, setur fram þá kröfu að fyrirtækjum á íslenskum vinnumarkaði verði gert skylt að hafa alla millistjórnendur í stéttarfélagi verkstjóra.
Meira
HIN árlega keppni Norðurlandanna í ökuleikni á strætisvögnum fer fram í dag. Keppnin er haldin við höfuðstöðvar Strætó bs í Borgartúni 41. við Kirkjusand og hefst kl. níu.
Meira
RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að veita tveimur milljónum króna til að styrkja starf Evu Klonowski réttarmeinafræðings í Bosníu. Hún vinnur þar við að bera kennsl á fólk sem drepið var í Bosníustríðinu á árunum 1992 til 1995.
Meira
Stokkhólmi. AFP. | Frá og með fyrsta júlí næstkomandi mega samkynhneigðar konur í Svíþjóð fara í tæknifrjóvgun. Ákvörðun um það var tekin á sænska þinginu í gær.
Meira
AÐSTANDENDUR mannsins sem liggur þungt haldinn af hermannaveiki og er haldið sofandi í öndunarvél á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, hafa kært umfjöllun DV um málið til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
UNGUR farþegi bifreiðar, sem valt út af Austurvegi í Grindavík á fimmtudagskvöld, liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi með alvarlega höfuðáverka. Hann er tengdur við öndunarvél og er líðan hans stöðug að sögn vakthafandi læknis.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 276 orð
| 1 mynd
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÞURRKUR og kuldi víðs vegar um land í vor hafa valdið því að sláttur mun hefjast um tveim vikum síðar en í fyrra og í sumum tilvikum ekki fyrr en undir næstu mánaðamót.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 312 orð
| 1 mynd
Skólamál í sveitarfélaginu hafa verið talsvert til umræðu í vor en síðasta starfsár grunnskólans í Fljótshlíðinni er nú að baki og stendur skólinn á Seljalandi undir Vestur-Eyjafjöllum höllum fæti þar sem útlit er fyrir að aðeins 9 nemendur muni stunda...
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 1131 orð
| 5 myndir
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nokkrar aðilar lýstu áhyggjum sínum af náttúru Urriðavatns og hraunsins í kring í athugasemdum sínum til bæjaryfirvalda í Garðabæ við fyrirhugað verslunarsvæði í Urriðaholti, svonefnt Kauptún.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 61 orð
| 1 mynd
SÆNSKA mezzósópransöngkonan Anne Sofie von Otter kom til landsins síðdegis í gær en í kvöld kl. 20 kemur hún fram á ljóðatónleikum Listahátíðar í Reykjavík í Háskólabíói. Bengt Forsberg leikur með á píanó.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 349 orð
| 1 mynd
Garður | "Það eru mörg handtökin í þessum garði," segir Unnur Gísladóttir í Garði. Hún hefur gefið Sveitarfélaginu Garði skrúðgarðinn við Bræðraborg. Hún og eiginmaður hennar, Magnús Magnússon sem lést fyrir ellefu árum, ræktuðu garðinn.
Meira
FRIÐRIK Erlingsson rithöfundur og Hálfdán Theodórsson kvikmyndatökumaður héldu af stað frá Færeyjum aðfaranótt föstudags áleiðis til Íslands með færeyska þilskipinu Jóhönnu.
Meira
4. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 258 orð
| 1 mynd
"EFTIR því sem mér hefur skilist er afar sjaldgæft að The Sunday Times birti leiðréttingar vegna þess að þeir telja sig það vanda að virðingu sinni að þeir geri ekki mistök, þannig að í því ljósi er þetta auðvitað ákveðinn sigur.
Meira
Páll Brynjarsson, bæjarstjóri í Borgarbyggð, segir í Morgunblaðinu að bæjaryfirvöld hafi enn ekki sótt um að láta rífa höfundarverk Guðjóns Samúelssonar arkitekts, gamla Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi. Farið verði rólega í þær sakir.
Meira
Ársskýrsla mannréttindasamtakanna Amnesty International, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, er samfelld lýsing á skelfilegum hryllingi, sem óhugnanlega stór hluti mannkynsins býr við.
Meira
Athygli manna hefur undanfarna daga beinzt að þeim afleiðingum, sem hátt gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum hefur fyrir útflutningsatvinnuvegina. Afleiðingarnar eru m.a.
Meira
VÆNTANLEG plata bresku hljómsveitarinnar Coldplay, X&Y , er orðin sú plata sem mest hefur verið pöntuð fyrirfram í netversluninni amazon.com af öllum plötum frá upphafi verslunarinnar. Platan hefur verið í efsta sæti lista breska Amazon, amazon.co.
Meira
FYRRVERANDI aðalsöngvari gömlu köflóttu unglingasveitarinnar Bay City Rollers, Les McKeown, var handtekinn í vikunni í Lundúnum fyrir að vera viðriðinn ólöglega eiturlyfjasölu og að hafa eiturlyf undir höndum. McKeown er 49 ára og söng m.a.
Meira
Yuri Bashmet stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands og lék einleik. Á efnisskránni voru verk eftir Britten, Hoffmeister, Shostakovich og Schubert. Fimmtudagur 2. júní
Meira
Í BRESKU gamanþáttaröðinni Fjölskyldan mín ( My Family ) er fylgst með uppákomum og átökum í lífi tannlæknis og fjölskyldu hans. Út á við virðist allt vera slétt og fellt hjá þeim en í rauninni er hver höndin uppi á móti annarri á heimilinu.
Meira
JACK White úr White Stripes hefur fylgt í fótspor fyrrverandi kærustunnar Renée Zellweger, og gift sig snögglega. White, sem er 29 ára, kvæntist ofurfyrirsætunni Karen Elson, 25 ára, í Brasilíu á miðvikudag. Athöfnina framkvæmdi Shaman-prestur.
Meira
Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ÓTTAR Martin Norðfjörð var að senda frá sér ljóðabókina Sirkus , sem er ekki síst áhugaverð vegna þess að hún er jafnframt myndasögubók en ljóðin eru myndskreytt.
Meira
Ofbeldi er daglegur þáttur í okkar lífi. Órjúfanlegur hluti þess. Yfirgnæfandi líkur eru á því, að sá sem ekki hefur ennþá orðið fyrir ofbeldi, muni fyrr en síðar kynnast því - frá fyrstu hendi.
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Í SALNUM í Kópavogi í kvöld stígur norski víóluleikarinn Lars Anders Tomter á svið ásamt píanóleikaranum Gunnillu Süssmann og Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara.
Meira
Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is FISKISAGAN flýgur er sýning á myndum Kristins Benediktssonar ljósmyndara, sem teknar voru á sjó og í sjávarplássum víða um land á árunum 1976 til 1979. Sýningin verður opnuð á Miðbakkanum í dag kl. 13.
Meira
Samsýning níu listamanna frá galleríinu Forum For Kunst í Heidelberg. Til 12. júní. Sýningarsalur Grafíksafnsins er opinn frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18.
Meira
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN Kevin Spacey hefur samþykkt að vera með í nýjum veruleikaþætti sem er nú í undirbúningi. Þátturinn mun heita Going Hollywood og í honum eiga keppendur að reyna að koma sér á framfæri í höfuðborg afþreyingariðnaðarins, Hollywood.
Meira
Trommuleikaranum Gunnlaugi Briem og hljómsveit hans Earth Affair hefur verið boðið að koma fram á stórtónleikum sem haldnir verða í nafni Nelson Mandela þann 11. júní næstkomandi.
Meira
Strákarnir Auddi, Sveppi og Pétur buðu áhorfendum Stöðvar 2 sem fannst sér misboðið að taka út gremju sína með því að grýta þá með tertum og eggjum í gær. Strákarnir stilltu sér upp á Lækjartorgi á hádegi og stuttu seinna hófst skothríðin.
Meira
BANDARÍSKA rokksveitin Velvet Revolver mun að sögn aflýsa öllum tónleikum sem áformað hafði verið að halda í Evrópu eftir 1. júlí í sumar. Það þýðir að tónleikunum sem til stóð að sveitin myndi halda í Egilshöll 7. júlí hefur verið aflýst.
Meira
TENÓRSÖNGVARARNIR Placido Domingo og José Carreras, sem báðir héldu tónleika hér á landi í vor, halda tónleika saman í borginni Monterrey í Mexíkó í kvöld.
Meira
TWIGGY, bresk ofurfyrirsæta á sjöunda áratug síðustu aldar, kemur í stað Janice Dickinson sem dómari í veruleikaþáttunum America's Next Top Model .
Meira
Eysteinn Jónsson svarar grein Böðvars Jónssonar: "Ég hvet Böðvar Jónsson og fleiri sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ til að hætta þessu og viðurkenna hvernig er komið fyrir sveitarfélaginu okkar..."
Meira
ÉG HEF miklar áhyggjur vegna hugmynda sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur um framtíðarskipulag borgarinnar. Áhyggjur mínar eru vegna Viðeyjar og annarra eyja á Kollafirði.
Meira
Frá Guðmundi Karli Jónssyni: "VIRKJUNARFRAMKVÆMDIR við Kárahnjúka sem hófust fyrir tveimur árum vekja spurningar um hvort tímabært sé orðið að kanna möguleika á heilborun vegganga á Vestfjörðum og Norður- og Austurlandi."
Meira
Eiríkur Jónsson fjallar um Íslensku menntaverðlaunin: "Þess vegna ber að þakka þá framsýni sem forsetinn sýnir með því að stofna til þessara verðlauna."
Meira
Gísli Marteinn Baldursson fjallar um framtíðarskipulag borgarinnar: "Þær snjöllu hugmyndir sem hafa fengið svo góðan hljómgrunn að undanförnu eru hvorki frá hægri né vinstri. Þær koma frá borgarbúum sjálfum."
Meira
Nú er von og hugsanlega bót Í Morgunblaðinu sl. miðvikudag var frétt um að Avion Group væri búið að eignast óskabarn þjóðarinnar, Eimskipafélag Íslands.
Meira
Frá Óskari Erni Arnarsyni námsmanni: "NÚ HAFA kvikmyndahús landsins tekið upp nýjan auglýsinga- og textavarpa. Að þeirra sögn sparar þetta úrvinnslu því ekki þarf lengur að brenna textann inn á filmurnar sem sýndar eru."
Meira
Eftir Hjört Magna Jóhannsson: "Það er ekki svo auðvelt fyrir hefðbundnar trúarstofnanir að kannast við mistök sín, iðrast og snúa frá villu... þó að það sé kjarni þess boðskapar sem þær predika öðrum."
Meira
Frá Auðuni Braga Sveinssyni: "ÞÆR fréttir voru að berast, að reykingar verði nú þegar bannaðar á krám og veitingastöðum í Svíþjóð. Áður hafði slíkt bann tekið gildi á Írlandi og í Noregi. Þá hefur frést, að bannað sé að sýna reykingaatriði í indverskum bíómyndum."
Meira
Vilhjálmur Árnason fjallar um nám: "Námið er skipulagt í samvinnu við Kennaraháskóla Íslands og Háskólann á Akureyri og eiga nemendur kost á að velja námskeið sem kennd eru í þeim skólum í stað námskeiða við Háskóla Íslands."
Meira
Guðmundur G. Gunnarsson fjallar um stefnu Sveitarfélagsins Álftaness í umhverfismálum: "Með því að gerast aðili að Green Globe 21 vill bæjarstjórn Álftaness byggja ofan á þetta starf Álftanesskóla og bæta ímynd Álftaness enn frekar."
Meira
Anna Fríða Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 6. október 1934. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Jónsdóttir frá Engimýri í Öxnadal, f. 24.2. 1899, d. 19.7.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2005
| Minningargreinar
| 1152 orð
| 1 mynd
Guðný Bjarnadóttir fæddist á Gerðisstekk í Norðfirði 19. mars 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigfússon útvegsbóndi frá Barðsnesi í Norðfirði, f. 27. des. 1886, d. 25. sept.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2005
| Minningargreinar
| 3730 orð
| 1 mynd
Minna Elísa Bang fæddist í Árósum í Danmörku 5. september 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens Christian Laursen múrarameistari, f. 1884, d. 1942, og Anne Laursen, f. 1886, d. 1964.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2005
| Minningargreinar
| 1801 orð
| 1 mynd
Sigurður Matthías Benediktsson fæddist á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð 19. desember 1928. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnheiður Lýðsdóttir frá Skriðinsenni, f. 22. júní 1895, d. 1. sept.
MeiraKaupa minningabók
4. júní 2005
| Minningargreinar
| 2587 orð
| 1 mynd
Þórarinn Pálsson fæddist á Seljalandi í Fljótshverfi 22. des. 1913. Hann lést á Landspítala-háskólasjúkrahúsi 24. maí síðastliðinn. Þórarinn var hinn ellefti í röð fimmtán systkina, auk eins hálfbróður. Foreldrar hans voru Málfríður Þórarinsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is KOSTNAÐUR vegna hvalveiða í vísindaskyni árin 2003 og 2004 er mun meiri en þær tekjur sem hafa má af sölu afurðanna.
Meira
Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,51% í gær og er 4.081 stig. Viðskipti með hlutabréf námu um fjórum milljörðum króna, þar af tæpum 2,3 milljörðum með bréf Actavis sem hækkuðu um 3,2%. Bréf Granda hækkuðu um 1,19% og bréf Tryggingamiðstöðvarinnar um 0,96%.
Meira
4. júní 2005
| Viðskiptafréttir
| 244 orð
| 1 mynd
ASÍ vill ekki beina gagnrýni að Seðlabankanum vegna aðgerða hans enda telja samtökin að það sé ríkisstjórnin sem ekki sinni skyldu í að tryggja að hagkerfið fari ekki allt á flug og að hægt verði að lenda því með skikkanlegum hætti.
Meira
4. júní 2005
| Viðskiptafréttir
| 395 orð
| 1 mynd
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BANKASTJÓRN Seðlabankans hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um hálft prósent frá og með 7. júní og verða vextirnir þá 9,5%.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HREIÐAR Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka, segir það koma vel til greina að kaupa sænska bankann Skandiabanken verði ákveðið að selja hann.
Meira
HÆKKUN stýrivaxta Seðlabankans var yfirleitt í efri mörkum þess sem viðskiptabankarnir höfðu búist við. Landsbankinn og Íslandsbanki höfðu spáð hækkun á bilinu 0,25 til 0,5% en Kaupþing banki 0,25% hækkun.
Meira
NÚ er liðinn rúmur mánuður síðan Fjármálaeftirlitinu (FME) barst kvörtun frá Straumi fjárfestingarbanka varðandi sölu á 2/3 hlutafjár í Sjóvá til Karls Wernerssonar. Samkvæmt upplýsingum frá FME er málið enn í skoðun hjá...
Meira
Gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellnum hefur nú verið opnuð á ný eftir vetrardvala. Er gestastofan opin alla daga frá kl. 10-18 fram til 11. september.
Meira
VEL undirbúið ferðalag getur komið í veg fyrir vandamál og leiðindi. Í ferðablaði Berlingske Tidende voru nýlega gefin ráð til að bílferðir fjölskyldunnar gangi sem best.
Meira
MARGAR náttúruperlur prýða Suðausturland, meðal þeirra er Skaftafell. Þjóðgarðurinn þar var stækkaður svo um munar í fyrra og er nú hinn stærsti sem fyrirfinnst í Evrópu.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Fyrir um það bil hundrað árum var Amager, sem er lítil eyja við Kaupmannahöfn, notuð sem ruslahaugur fyrir borgina.
Meira
Í KÍNA hefur á undanförnum árum orðið bylting í matargerð. Eftir áratuga einsleitni í eldhúsinu þar sem bannað var að dekstra bragðlaukana er nú áhersla lögð á fjölbreytni og veitingastaðir spretta upp.
Meira
80 ÁRA afmæli . Í dag, 4. júní, er áttræður Sölvi Eysteinsson, fyrrverandi enskukennari við Verzlunarskóla Íslands. Hann og Dóra kona hans dvelja erlendis um þessar...
Meira
Guðrún Fjóla Helgadóttir útskrifaðist sem stúdent frá öldungadeild Verkmenntaskólans á Akureyri, félagsfræðibraut, árið 1998. Hún var formaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar frá 1999-2005 og formaður Kvenfélagasambands Suður-Þingeyinga frá árinu 2004.
Meira
Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Fjölskyldudagur Sjóvá í Hafnarfirði Kl. 10-13: Fótbolta- og handboltamót Sjóvá á milli Hauka og FH. Spilað verður í Kaplakrika og Ásvöllum. Kl. 13-18: Fjölskylduhátíð við Íþróttahúsið við Strandgötu....
Meira
Örugg leið. Norður &spade;543 &heart;ÁG92 ⋄Á3 &klubs;Á532 Suður &spade;ÁD2 &heart;KD1054 ⋄75 &klubs;KG4 Suður spilar fjögur hjörtu og fær út tígulkóng. Til er fullkomlega örugg leið miðað við að trompið liggi ekki verr en 3-1. Hver er hún?
Meira
GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 4. júní, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Halldóra Halldórsdóttir og Þórólfur Þorgrímsson, Hafnarfirði. Þau verja deginum með börnum sínum, tengdabörnum, barnabörnum og...
Meira
Viðey hefur upp á margt að bjóða þetta sumarið. Hægt er að fara til Viðeyjar daglega í sumar kl. 10. Ferjan fer frá smábátahöfninni við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Einnig er siglt frá Sundahöfn frá kl.13.00 - kl. 21.00.
Meira
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús frá kl. 11-15 Síðasta Dieter Roth listsmiðjan í sumar verður í dag og er hún ætluð 13-16 ára unglingum. Þátttökugjald er kr. 3.300 og er hádegisverður innifalinn. Hamrar, Ísafirði kl.
Meira
VINIR í stríði og friði nefnist málþing um samskipti íslenskra og breskra sjómanna í sex hundruð ár sem haldið verður í Sjóminjasafni Reykjavíkur kl. 15. Málþingið er haldíð í samstarfið við Reykjavíkur Akademíuna.
Meira
Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5.)
Meira
Sjómannadagurinn í Grindavíkurkirkju SJÓMANNAMESSA kl. 13. Sjómannalög sungin og leikin í kirkjunni frá kl. 12.40-13. Kl. 13: Samtalsþáttur fluttur í tali og tónum. Flytjendur eru breiður hópur fólks úr sjómannastétt.
Meira
Siglufjörður | Listamaðurinn Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar skúlptúrsýningu í Bátahúsinu við Síldarminjasafnið á Siglufirði í dag kl. 14. Mannlíf Siglufjarðar á 6. og 7.
Meira
Mezzósópransöngkonan Svanlaug Árnadóttir og Iwona Ösp Jagla píanóleikari halda einsöngstónleika í Sigurjónssafni, Laugarnestanga, á morgun kl. 17.00.
Meira
V íkverji er rati í fjármálum, það er engum blöðum um það að fletta. Það er sama hvað hann reynir, Víkverja helst einhvernveginn ekki á peningum. Þeir virðast alltaf hverfa jafn skjótt og þeir birtast.
Meira
RAFAEL Benitez, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Liverpool, ætlar að taka aðeins til í herbúðum sínum og gera liðið enn betur í stakk búið til frekari frama á knattspyrnuvellinum.
Meira
BJÖRGVIN Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik úr HK, hefur verið lánaður til ÍBV út næsta keppnistímabil. Eins og áður hefur komið fram ákváðu hann og Ólafur Víðir Ólafsson, leikstjórnandi HK, fyrir nokkru að ganga til liðs við Eyjamenn.
Meira
EINAR Þór Daníelsson, knattspyrnumaðurinn reyndi sem lék með KR um árabil, gæti leikið með Vesturbæjarliðinu á ný í úrvalsdeildinni í sumar. Einar, sem lék með ÍBV síðasta sumar en réð sig síðan sem aðstoðarþjálfara hjá 2.
Meira
ERLINGUR Snær Erlingsson og Björgvin Rúnarsson, körfuknattleiksdómarar, eru þessa dagana staddir í Riga í Lettlandi þar sem þeir munu þreyta FIBA-próf. Þeir ætla sér að öðlast réttindi til þess að dæma á alþjóðavettvangi.
Meira
Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að landsleikjahæsti handknattleiksmaður Íslands, Guðmundur Hrafnkelsson markvörður, fái kveðjuleik fyrir langt og fórnfúst starf í þágu íslenska landsliðsins, en hann hefur klæðst landsliðspeysunni í 402...
Meira
* ÍSLENSKA kvennasveitin í 4x100 m skriðsundi vann gull í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í gærmorgun og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Sveitin kom í mark á 3.58,56 mínútum og hálfri annarri sekúndu á undan sveit Lúxemborgar sem kom önnur í mark.
Meira
JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, segist hafa nokkrar áhyggjur vegna þess að leikmenn þýska landsliðsins eru ekki í viðunandi æfingu, en í gær hófst undirbúningur þýska landsliðsins fyrir Álfukeppnina sem hefst eftir hálfan...
Meira
"TÍMI er kominn til þess að við tökum okkur saman í andlitinu og nú er stefnt á að leika góða leiki, við vitum að Ungverjarnir eru erfiðir viðureignar en að mínu mati eigum við enn eftir að sýna okkar besta," sagði Pétur Hafliði Marteinsson,...
Meira
MIAMI Heat vann meistara síðasta árs, Detroit Pistons, 88:76 í fimmta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fór fram í Miami.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, var undir smásjá margra erlendra útsendara í gær þegar liðið mætti Ungverjum í Víkinni.
Meira
HELGI Valur Daníelsson, knattspyrnumaður úr Fylki, er þriðji nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjum í dag, og Möltu á miðvikudag.
Meira
"UNGVERJAR eru með marga góða leikmenn, sérstaklega á miðju og í sókn, en þeirra veikleikar liggja einna helst í vörninni og við vonumst til þess að geta nýtt okkur það til að ná góðum úrslitum á móti þeim," sagði Ásgeir Sigurvinsson, annar...
Meira
SLAKUR fyrri hálfleikur varð íslenska 21-árs landsliðinu í knattspyrnu að falli í gær þegar það beið lægri hlut fyrir Ungverjum, 0:1, í Evrópukeppninni en leikurinn fór fram í Víkinni.
Meira
HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Snorri Steinn Guðjónsson er í liði ársins í þýska handknattleiknum, en það er vikuritið Handball Woche sem stendur fyrir valinu og hefur gert í lok hvers keppnistímabils í nokkra áratugi.
Meira
SÖLVI Geir Ottesen, miðvörður íslenska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, fékk 6 sentímetra langan skurð á hvirfilinn í leiknum gegn Ungverjum, sem fram fór í Víkinni, hinum gamla heimavelli Sölva.
Meira
WEST Ham, sem á dögunum tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, ætlar að blanda sér í baráttuna um að krækja í íslenska landsliðsmanninn Heiðar Helguson og þá er Ívar Ingimarsson, leikmaður enska 1.
Meira
RENE Vanderycken, þjálfara belgíska knattspyrnuliðsins Genk, var í gær vikið úr starfi þrátt fyrir að hann hefði náð frábærum árangri með félagið í vetur en það kom á óvart og endaði í þriðja sæti.
Meira
Á þessari mynd eru margir fallegir hlutir. Kunnið þið að stafa nafn hlutanna? Öll orðin hafa tvisvar sinnum stafinn A - nema tvö orðanna. Hver eru þau? Lausn...
Meira
1) Hver gengur um berfættur, en er þó með gullna sprota og rauða slaufu? 2) Hvað dansar um í garðinum eftir dauða sinn? 3) Ef þú bindur hann, hleypur hann, en ef þú sleppir honum, þá stendur hann kyrr. Hver er þetta?
Meira
Hér standa þrjár orðabækur. Hver bók er 6 sentimetra þykk, og bókarkápan sínhvorum megin hálfur sentimetri á þykkt. Ef bókaormur byrjar að naga á bls.
Meira
Á Hafnarbakkanum í Reykjavík stendur nú stórt tjald, rautt og blátt. Og innan í því verða haldnar sirkussýningar í dag, á morgun og á mánudaginn kl. 20. Sirkusinn heitir Cirque (framb.: sirk, sem þýðir sirkus á frönsku) og kemur frá Frakklandi.
Meira
Þ á birtist 4. hluti af keðjusögunni Allabaddarí Fransí. Það er Kolbrún Rós Björgvinsdóttir, 11 ára rithöfundur frá Núpi, sem er höfundur kaflans. Hún fær bókina Lóla Rós og geisladiskahulstur. Til hamingju, Kolbrún Rós! 1.
Meira
Á trúðinn vantar: blað í hattarblómið, doppu á bindið, ermahnapp, hárlokk, stólfót, skóhæl, bandið á hattinn og jakkakragann. Varðmenn 2 og 6 eru eins. Dýrin eiga heima: 1-7, 2-8, 3-5, 4-6.
Meira
Skákfélagið Hrókurinn, Penninn og Morgunblaðið héldu skákmyndasamkeppni grunnskólabarna í vor. Penninn gaf skákvörur í verðlaun og bestu myndirnar birtast hér hjá okkur í barnablaðinu.
Meira
Þessi þraut er ný af nálinni hjá okkur. Þið eigið að finna í hvaða reitum á myndinni egglaga myndbrotin eiga heima. Um leið og þið finnið það, skrifið þá niður á blað stafinn sem reiturinn er merktur með.
Meira
...að fiskar geta drukknað? Ef "drukkna" þýðir að kafna í vatni, þá geta fiskar drukknað. Fiskar anda nefnilega að sér vatninu og vinna súrefni úr því. Þegar lítið súrefni er eftir í vatninu kafna fiskarnir.
Meira
Mark Knopfler og hljómsveit hans, Dire Straits, hafa að öllum líkindum ekki risið hærra en á fimmtu stúdíóbreiðskífu hljómsveitarinnar, Brothers in Arms .
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 441 orð
| 2 myndir
Breski leikarinn Ian McShane , sem leikur eiganda hóruhúss í vestraþáttunum Deadwood , hefur fengið hlutverk í nýjustu mynd Woodys Allen. Hann bætist í leikarahópinn sem Scarlett Johansson leiðir en hún er að fara að gera aðra mynd sína með Allen.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 413 orð
| 3 myndir
Hinn 18. október næstkomandi, kemur út jólaplata úr smiðju Brians Wilson , fyrrum leiðtoga Beach Boys og aðallagasmiðs sveitarinnar. Platan inniheldur tólf nýjar upptökur af hefðbundnum jólalögum í bland við frumsamin jólalög eftir Brian Wilson sjálfan.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 1915 orð
| 1 mynd
Í eftirfarandi grein sem birtist í "Le Monde diplomatique" í síðsta mánuði sýnir slóvenski heimspekingurinn Slavoj Ži{zcaron}eka fram á að hægt sé að túlka Stjörnustríðsmyndina "Revenge of Sith" út frá ástandi mannsandans -...
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 1204 orð
| 2 myndir
Fyrir átján árum hófust sagnfræðingarnir Árni Daníel Júlíusson og Jón Ólafur Ísberg handa við gerð fyrsta bindis Íslensks söguatlass sem síðan kom út fyrir jól 1989. Annað og þriðja bindið komu síðan út á árunum 1992-1993.
Meira
!Hversvegna hikar maður stundum við að kvarta? Góða skapið er kannski enn til staðar, en nöturleg tilfinningin seytlar inn; maður hefur verið beittur óréttlæti. Stemmningin er farin - og gremjan tekur við.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 2314 orð
| 1 mynd
Hér er fjallað um trúboð Gústa guðsmanns á Siglufirði og fjögurra karla í Reykjavík sem deildu grænmáluðum kassa við trúboð á Lækjartorgi. Allir settu þessir menn svip á daglegt líf í sínu samfélagi og voru þeim eftirminnilegir er sáu þá og heyrðu.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 873 orð
| 2 myndir
Birgir Andrésson sýnir nú í listasafninu í Mönchengladbach og hefur lagt undir sig stærsta sal safnsins, auk annars minni, en Karin Sander, sem er kunn sem myndlistarmaður í Þýskalandi, hafði milligöngu um sýninguna.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 2951 orð
| 4 myndir
Hinn 11. og 12. júní verður haldin á Selfossi alþjóðleg ráðstefna undir yfirskriftinni "Náttúran í ríki markmiðanna", þar sem saman koma listamenn, listfræðingar, fagurfræðingar, siðfræðingar, hagfræðingar og fleiri.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 698 orð
| 2 myndir
Yfirburðastöðu Bandaríkjamanna á sviði hasarmyndagerðar er nú ógnað sem aldrei fyrr. Nú er ekki lengur litið til Hollywood þegar svala skal hasarþörfinni heldur til annarrar bíóborgar - Hong Kong.
Meira
Stundum þegar ég geng niður Laugaveginn, aldrei upp hann, á ég í vandræðum með sjálfan mig. Til dæmis á þann hátt að mér finnst ég sjá ljóðskáldið Jón frá Pálmholti tilsýndar og hugsa: Nú þarna er Jón. Þannig er þetta enn þótt ég viti að hann er dáinn.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 3632 orð
| 4 myndir
Í ár eru liðin 100 ár frá sambandsslitum Noregs og Svíþjóðar. Þann 7. júní 1905 var norska stórþingið kallað saman til neyðarfundar í Kristjaníu, eins og Osló kallaðist þá.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 703 orð
| 1 mynd
Það vakti athygli er hinn annars hógværi Chris Martin lýsti því yfir að Coldplay ætlaði sér að slá U2 við með þriðju plötu sinni; með öðrum orðum verða stærsta hljómsveit í heimi. Nú er platan við það að berast mönnum til eyrna og bendir margt til að Martin ætli að reynast sannspár.
Meira
4. júní 2005
| Menningarblað/Lesbók
| 2858 orð
| 2 myndir
Í fjarlægu ríki takast góð og ill galdraöfl á. Mitt í öllum átökunum birtist saklaust barn sem hefur því erfiða hlutverki að gegna að koma á friði þótt það geti kostað það sjálft lífið.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.