Greinar þriðjudaginn 7. júní 2005

Fréttir

7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

25 ára starfsafmælisveisla í Þjóðleikhúsinu

BUBBI Morthens, þekktasta söngvaskáld Íslendinga, heldur nú upp á tuttugu og fimm ára feril sinn með miklum glans. Söng hann og lék á tvennum einleikstónleikum í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, en sá leikur verður endurtekinn í kvöld. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

300 milljónum meira

AFLAVERÐMÆTI upp úr sjó eykst um 300 milljónir króna á næsta fiskveiðiári gangi tillögur Hafrannsóknastofnunar eftir og aflinn verði í samræmi við þær. Mestu munar að aukningin á ýsukvótanum skilar um 1.400 milljónum króna í auknu aflaverðmæti. 7. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

37 fórust í sprengjutilræði í Nepal

Katmandu. AP. AFP. | Að minnsta kosti 37 menn fórust og 72 særðust þegar rúta keyrði yfir jarðsprengju í Nepal í gærmorgun. Talið er að maóískir uppreisnarmenn standi á bak við tilræðið. Enginn farþegi rútunnar slapp ómeiddur. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Aðeins "truflun" á ferlinu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TALSMENN framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og nokkurra aðildarríkja reyndu í gær að gera sem minnst úr áhrifum þess að Bretar skyldu fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá sambandsins. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Africa United keppir í Karlovy Vary

ÓLAFI Jóhannessyni hefur verið boðið að senda heimildamynd sína Africa United í aðalkeppnina á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi. Hátíðin í Karlovy Vary, sem í ár verður haldin í 40. sinn, 1.-9. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Af tryggingum

Ekið var á hryssu Magnúsar Ólafssonar og varð að aflífa hana. Magnús vildi bætur frá tryggingafélagi bílsins. Eitthvað var þráttað um greiðslur og sagði Jón Sigurðsson umboðsmaður að Níels væri með málið. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 490 orð

Aka torfærumótorhjólum eftir merktum reiðstígum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TALSVERT er um að torfærumótorhjólum sé ekið eftir hestastígum í nágrenni höfuðborgarinnar og óttast hestamenn að stórslys geti hlotist af enda hætta á hestar fælist þegar hávaðasömum hjólunum er ekið hjá. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn tileinkaður sjálfbærum borgum

ALÞJÓÐLEGI umhverfisdagurinn var haldinn hátíðlegur á sunnudaginn en dagurinn var að þessu sinni tileinkaður sjálfbærum borgum. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Áfram óeirðir í Bólivíu

TUGIR þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn forsetanum Carlos Mesa í La Paz í gær og höfnuðu þannig ákalli forystumanna kaþólsku kirkjunnar um að mótmælunum yrði hætt. Helsta krafa mótmælenda er sú að þjóðnýting á gasi og olíu verði... Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Átta sagt upp hjá Hjartavernd

ÁTTA starfsmenn Hjartaverndar fengu uppsagnarbréf um síðustu mánaðamót og hafði styrkur krónunnar gagnvart bandaríkjadal mikið að segja um uppsagnirnar. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 307 orð

Bandaríkjamenn líti í eigin barm

Peking. AFP, AP. | Kínversk stjórnvöld hafna með öllu kröfu Bandaríkjastjórnar um að þau láti rannsaka atburði sem leiddu til þess að kínverski herinn sendi skriðdreka gegn mótmælendum á Torgi hins himneska friðar í Peking, árið 1989. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 137 orð

Banna kannabis til lækninga

Washington. AFP, AP. | Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði í gær að leggja blessun sína yfir notkun á kannabisefnum í lækningaskyni. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Björgunarskipið nefnt Húnabjörg

Skagaströnd | Nýtt björgunarskip björgunarsveitarinnar Srandar og Landsbjargar var vígt og því gefið nafn við hátíðahöld vegna sjómannadagsins á Skagaströnd. Hið nýja skip hlaut nafnið Húnabjörg. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Byrjað á göngum til Vestmannaeyja

Í GRANDAVÖR í Hallgeirsey hefur Sigurður Jónsson hafið gangagerð til Vestmannaeyja sem eru þar skammt undan landi. "Það verður eitthvað að gera til að krydda tilveruna," segir Sigurður en þegar hann opnar gangahurðina sést að lítið hefur... Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Eldsneyti hækkar um tæpar 2 kr.

OLÍUFÉLAGIÐ Esso hækkaði verð á bensíni og dísilolíu um 1,80 kr. lítrann í gær vegna hækkana á heimsmarkaði undanfarna daga, félagið lækkaði verð um 80 aura lítrann um síðustu mánaðamót, fyrir tæpri viku síðan. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1708 orð | 1 mynd

Endurmeta þarf líffræðilega þáttinn

Árni M. Mathiesen fjallaði um ástand þorskstofnsins og lélega nýliðun á sjómannadaginn. Morgunblaðið leitaði eftir viðbrögðum ýmissa aðila innan sjávarútvegsins. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Enn einn naglinn í líkkistu stjórnarskrársáttmálans

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BRESK stjórnvöld staðfestu í gær að þau hygðust fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins um óákveðinn tíma. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fölvi hlíðanna breytist í sæld

Ólafsvík | Eftir langdreginn og kaldan þurrk fellur nú regn á jörð. Hér kom ekki dropi úr lofti í maí og gróðurinn sem í apríl gægðist úr jörðu varð næsta fölur og fár. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð

Grunaður um aðild að morðinu á van Gogh

Haag. AFP. | Rússneskur borgari, sem handtekinn var í Frakklandi vegna gruns um aðild að morðinu á hollenska kvikmyndaleikstjóranum Theo van Gogh, var í gær framseldur til Hollands. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gunnar bæjarstjóri í Kópavogi, Garðabæ og Álftanesi

"MÖNNUM datt í hug að þetta væri nú svolítið sérstakt, þ.e. þrír bæjarstjórar með sama nafni," segir Gunnar I. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð

Hafði gert verulega á hlut konunnar

REFSING 36 ára konu, sem stakk sambýlismann sinn í bakið með steikarhníf, var að mestu skilorðsbundin með þeim rökum að maðurinn hafði skömmu áður beitt hana ofbeldi og að þau búa enn saman. Af 15 mánaða refsingu voru 12 mánuðir skilorðsbundnir. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hálandaleikar á sjómannadegi

Ólafsfjörður | Það er löng hefð fyrir því í Ólafsfirði að halda sjómannadaginn hátíðlegan og var engin undantekning frá því að þessu sinni. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hótel Tangi | Félagið "Bræður og systur" hefur tekið við...

Hótel Tangi | Félagið "Bræður og systur" hefur tekið við rekstri Hótels Tanga, en það félag rekur einnig Valhöll á Eskifirði og Félagslund á Reyðarfirði. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hundakúnstir á höfninni

Seyðisfjörður | Ljúft og bjart veður einkenndi sjómannadaginn eystra um helgina, aukinheldur var mannlífið með fjörugasta móti eins og vera ber á þessum hátíðisdegi. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 851 orð | 2 myndir

Íslenski sjómaðurinn og bóndinn hetjur dagsins

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSLAND og íslenskar afurðir nutu mikillar athygli á RAMMYS 05 hátíðinni sem fram fór í ráðstefnumiðstöðinni í Washington DC síðastliðið sunnudagskvöld. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Í vök að verjast gegn lögmálum efnahagslífsins

Húnavellir | Landsbyggðin á stöðugt í vök að verjast gegn óblíðum lögmálum efnahagslífsins, segir í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi samtakanna Landsbyggðin lifir á Húnavöllum um helgina. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Jónas fær fyrstu menningarverðlaun Ölfuss

Þorlákshöfn | Jónas Ingimundarson píanóleikari fékk menningarverðlaun Sveitarfélagsins Ölfuss sem afhent voru við athöfn í ráðhúsinu í Þorlákshöfn um helgina. Er þetta í fyrsta skipti sem sveitarfélagið veitir menningarverðlaun. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Karl Einarsson heiðraður

Sandgerði | Karl Einarsson skipstjóri í Sandgerði var heiðraður við hátíðahöld á sjómannadaginn í Sandgerði. Karl hóf störf til sjós á árinu 1950 á mb. Ægi frá Gerðum og nam síðar húsgagnasmíði. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Meta þarf stöðuna upp á nýtt

SÚ ÁKVÖRÐUN breskra stjórnvalda að fresta staðfestingu stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins er ekkert áfall, það orð hefði á hinn bóginn mátt nota ef Bretar hefðu tekið af skarið á þessum tímapunkti og lýst því yfir að þar í landi yrði alls engin... Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Millilandaflug | Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekið fyrir erindi frá...

Millilandaflug | Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekið fyrir erindi frá framkvæmdastjóra Iceland Express ehf. varðandi aðstæður til millilandaflugs til og frá Akureyri. Í bréfinu kemur m.a. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Mótar fyrir kerskálum

Reyðarfjörður | Undanfarið hefur jarð- og steypuvinna við undirstöðueiningar álvers í Reyðarfirði verið stærsta verkið í framkvæmdinni. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð

Neikvæð áhrif minnkuð

Stöðvarfjörður | Unnið hefur verið að því að draga úr áhrifum lokunar frystihúss Samherja á Stöðvarfirði. Hyggst félagið t.d. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Nýir menn í Kjósina

URRIÐAVEIÐIN í Laxá í Þingeyjarsýslu hefur verið mjög góð. "Veiðimenn finna fisk víða og mikið af honum," segir Hólmfríður Jónsdóttir, staðarhaldari í Mývatnssveitinni. "Menn eru yfirleitt með fallega veiði. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Ný slökkvistöð | Nýverið tók Steinn B. Jónasson, slökkviliðsstjóri...

Ný slökkvistöð | Nýverið tók Steinn B. Jónasson, slökkviliðsstjóri Austurbyggðar, fyrstu skóflustungu að nýrri slökkvistöð á Fáskrúðsfirði. Verktaki er Röra- og hellusteypan ehf. og er áætlaður kostnaður við verkið ríflega 52,4 milljónir. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ný stjórn Lykilráðgjafar | Ný stjórn hefur verið kosin í...

Ný stjórn Lykilráðgjafar | Ný stjórn hefur verið kosin í ráðgjafarfyrirtækið Lykilráðgjöf Teymi í Keflavík, eða Turnkey Consulting Group. Guðmundur Pétursson er áfram formaður stjórnar og Ríkharður Ibsen framkvæmdastjóri. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð

Opinn fundur um stjórnarskrána

ÞJÓÐARHREYFINGIN boðar til fundar vegna endurskoðunar stjórnarskrárinnar í Menntaskólanum í Reykjavík í kvöld kl. 20. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð

Ófaglærðir ekki ráðnir í stað tæknimanna

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SAMNINGANEFND Rafiðnaðarsambandsins og Ratsjárstofnun hafa undirritað viðauka við kjarasamning starfsmanna og verður viðaukinn ásamt samningnum nú lagður fyrir starfsmenn í póstatkvæðagreiðslu. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Ómar fær umhverfisviðurkenningu

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ÓMAR Ragnarsson hlaut í gær viðurkenningu tíu íslenskra umhverfis- og náttúruverndarsamtaka fyrir að hafa skarað fram úr í vandaðri umfjöllun um náttúru landsins og einlægan áhuga á umhverfismálum. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Ómögulegt að segja hvað manni dettur næst í hug

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Landeyjar | "Ég hef aldrei verið á sjó sjálfur en afi minn gerði út héðan frá Landeyjasandi og skipaði upp vörum fyrir kaupfélagið," segir Sigurður Jónsson bílstjóri á Hvolsvelli. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

"Líkamlegt leikhús á mjög háu plani"

LEIKHÓPURINN Vesturport er nú staddur í Svíþjóð við æfingar hjá fjöllistahópnum Circus Cirkör, en þetta er liður í undirbúningi fyrir sýningu sem sýnd verður í Barbican Centre í London í október. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

"Minn eini sigur gegn Svíum"

Guðmundur Hrafnkelsson lék sinn síðasta landsleik í handknattleik í gær er hann stóð í marki íslenska liðsins gegn Svíum í Kaplakrika en þetta var 403. leikur markvarðarins sem lék sinn fyrsta landsleik árið 1989. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1183 orð | 2 myndir

"Tengsl landanna aldrei verið betri"

Þess er í dag minnst að 100 ár eru síðan ríkjasamband Noregs og Svíþjóðar var leyst upp. Af því tilefni ræddi Silja Björk Huldudóttir við Guttorm Vik, sendiherra Norðmanna á Íslandi, og Bertil Jobeus, sendiherra Svía á Íslandi, um samskipti þjóðanna tveggja í fortíð og nútíð. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 412 orð

Rannsaka stríðsglæpi í Darfur

SAKSÓKNARAR Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag tilkynntu í gær að hafin væri rannsókn á meintum stríðsglæpum sem framdir hafi verið í Darfur-héraði í vesturhluta Súdans. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ráðin skólastjóri

Ólafsfjörður | Á fundi bæjarráðs Ólafsfjarðar var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að ráða Þórgunni Reykjalín Vigfúsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskóla Ólafsfjarðar en hún var eini umsækjandinn um stöðuna. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Stefnir í mörg tilfelli í ár

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Einangrun mikilvæg við að ráða niðurlögum smits Nægilegur fjöldi einangrunarherbergja skiptir miklu máli í baráttunni við fjöldasmit af völdum MÓSA. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Stefnt að kaupum á snjóbyssu

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Dalvíkurbyggð | Verið er að kanna grundvöll þess að kaupa snjóframleiðsluvélar til að setja upp við Böggvisstaðafjall en það er Skíðafélag Dalvíkur sem vinnur nú að því að fjármagna kaup á slíkum tækjum. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Stífla brast í Sandá við Eyvindartungu

Laugarvatn | Stífla brast í Sandá, skammt frá Laugarvatni, um sjöleytið í gærkvöld og olli flóðbylgjan, sem myndaðist, skemmdum á stíflu neðar í ánni og varð þetta til þess að tvær virkjanir í ánni urðu óvirkar. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Stærsti hrygningarstofn frá 1981

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NIÐURSTÖÐUR Hafrannsóknastofnunar sýna að leyfilegur þorskafli á næsta ári verður 198.000 tonn samkvæmt gildandi aflareglu. Það er 7.000 tonnum minna en á þessu ári. Á hinn bóginn leggur stofnunin til 15. Meira
7. júní 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Talan 4 boðar illt í Kína

Shanghai. AFP. | Stærsta leigubílastöðin í Shanghai í Kína, Shanghai Dazhong, hefur ákveðið að verða við óskum hjátrúarfullra viðskiptavina og hætta að nota bíla með númeraplötum þar sem "óhappatalan" fjórir kemur fyrir. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Til Þýskalands að leika í Parsifal

BIRNI Thors leikara hefur verið boðið að taka þátt í uppsetningu á óperunni Parsifal, eftir Richard Wagner. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Umsóknir | Fimm umsóknir bárust um starf skipulags- og byggingafulltrúa...

Umsóknir | Fimm umsóknir bárust um starf skipulags- og byggingafulltrúa Akureyrarbæjar. Umsækjendur eru Börkur Þór Ottósson, Heimir Gunnarsson, Hjörtur Narfason, Pétur Bolli Jóhannesson og Ragnheiður Tinna Tómasdóttir. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ungar fara að skríða úr eggjum

Mývatnssveit | Senn fara ungar að skríða úr eggjum og því er best aðláta fuglinn hafa frið með sitt héðan af. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Bygging nýs húss fyrir Byggðasafn Garðsins er á lokastigi. Safnið hefur haft aðstöðu í gömlum útihúsum vitavarðarins á Garðskaga en fær nú veglegri umgjörð í nýju húsi. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vörubíl ekið utan í Hvalfjarðargöng

STOLNUM vörubíl var í gærkvöldi ekið utan í vegg Hvalfjarðarganga og lokuðust göngin í um eina og hálfa klukkustund af þeim sökum. Bílstjórinn hlaut minniháttar meiðsl og að lokinni læknisskoðun var hann fluttur á lögreglustöð. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þessi kokgleypti öngulinn

Hákarlavertíðin hjá Ríkharði Lúðvíkssyni í Ólafsfirði hófst í vikunni en þá kom hann á bát sínum Kópi ÓF til heimahafnar með hákarl sem vó um það bil tonn. "Þessi var rækilega fastur og átti greinilega ekki að sleppa," sagði Ríkharð. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Þingforseti viðstaddur afmæli sambandsslita

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis og eiginkona hans, Kristrún Eymundsdóttir, verða viðstödd hátíðarhöld í Noregi í dag, 7. júní, en þá er minnst aldarafmælis sambandsslita Noregs og Svíþjóðar og endurreisnar konungdæmis í Noregi. Meira
7. júní 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þrjátíu hópar Veraldarvina að störfum á Íslandi

Neskaupstaður | Hópur ungs fólks frá Sviss, Danmörku, Bretlandi, Ítalíu og Bandaríkjunum er nú við sjálfboðaliðastörf í Fjarðabyggð. Þetta eru ungmenni sem koma hingað til lands á vegum samtakanna World Friends. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2005 | Leiðarar | 320 orð

Arfleifð friðar og samstarfs

Í hartnær tvær aldir hafa þjóðir Norðurlanda borið gæfu til að leysa ágreiningsefni sín með friðsamlegum hætti. Sambandsslit Noregs og Svíþjóðar, sem minnzt er í dag, eru eitt merkasta dæmið um það. Meira
7. júní 2005 | Staksteinar | 329 orð | 1 mynd

Fleiri klippidagar!

Ólöf Jara S. Valgeirsdóttir, nemandi í 10. Meira
7. júní 2005 | Leiðarar | 525 orð

Veiðar og vísindi

Ummæli Árna M. Meira

Menning

7. júní 2005 | Kvikmyndir | 1199 orð | 2 myndir

Að fullorðnast í "kárísku" Köben

Eitt af því sem upp úr stendur í hinni bráðvel heppnuðu kvikmynd Dags Kára Péturssonar Voksne mennesker er frammistaða leikaranna. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Aldrei betri!

Nýjasta plata Gorillaz, Demon Days, hefur fengið frábærar viðtökur víðast hvar. Telja margir að Damon Albarn sem er heilinn á bak við teiknimyndahljómsveitina hafi aldrei tekist betur til og fær platan yfirleitt fullt hús stiga í plötudómum. Meira
7. júní 2005 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Crowe gekk berserksgang

ÁSTRALSKI kvikmyndaleikarinn Russell Crowe var handtekinn í gærmorgun fyrir að ráðast á starfsmann hótels á Manhattan í New York þar sem hann dvaldi. Að sögn talsmanns lögreglunnar kastaði Crowe síma í hótelstarfsmanninn og sló hann í andlitið. Meira
7. júní 2005 | Kvikmyndir | 354 orð | 2 myndir

Dagar víns og ítarefnis

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is EIN rómaðasta kvikmynd síðasta árs er án efa bandaríska myndin Sideways - eða Hliðarspor . Meira
7. júní 2005 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd

Dýrin ná yfirhöndinni

ÞAÐ VAR hópur talandi ferfætlinga sem tryggði sér toppsæti bandaríska bíólistans þessa vikuna en teiknimyndin Madagaskar var aðsóknarmesta kvikmyndin þar vestra. Náði hún toppsætinu af Stjörnustríðsmyndinni Hefnd Sithsins sem féll niður um tvö sæti. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 845 orð | 3 myndir

Erótík og Skarðsganga

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN á Siglufirði verður að þessu sinni haldin dagana 6.-10. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar Sagnir og ævintýri. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Fado-gyðja!

Hástökkvari þessarar viku er Portúgalska fado-söngkonan Mariza. Mariza hélt um daginn tvenna tónleika á Broadway á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Meira
7. júní 2005 | Dans | 439 orð | 1 mynd

Fannst tilvalið að dansa á fiskineti

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is FREKAR óvenjuleg danssýning, Pas de deux-netið, verður sýnd á Ingólfstorgi í kvöld. Þar hefur verið sett upp 60 fermetra net sem notað verður sem danssvið. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Fimm hundruð miðar á tveimur tímum

FIMM hundruð miðar ruku út á tveim tímum þegar forsala hófst á tónleika bandaríska hipp-hopp listamannsins heimsfræga Snoop Dogg í Egilshöll 17. júlí nk. Sérstök forsala á miðum á tónleikana hófst í gærmorgun. Meira
7. júní 2005 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Fólk

Uppi varð fótur og fit er leikaraparið Tom Cruise og Katie Holmes kom til MTV-verðlaunahátíðarinnar á mótorhjóli því von var á Nicole Kidman , fyrrum eiginkonu Cruise, á sama tíma og parið rann í hlað. Meira
7. júní 2005 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Jermaine Jackson , bróðir söngvarans Michaels Jacksons , segir ljóst að hann muni einangra sig algerlega frá umheiminum verði hann sýknaður af þeim ákærum sem kviðdómur í máli hans hefur nú til meðferðar. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 661 orð | 1 mynd

Glæsileg víóluveisla

Lars Anders Tomter, Gunilla Sussmann og Sigrún Eðvaldsdóttir fluttu verk eftir Schumann, Isang Yun, Vieuxtemps, Bjarne Brustad og César Franck. Laugardagurinn 4. júní, 2005. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Heit hljómsveit!

Frumburður hljómsveitarinnar Hot Damn leit dagsins ljós um daginn. Big 'n Nasty Groove 'O Mutha heitir gripurinn og er níu laga plata. Meira
7. júní 2005 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Heppilegt Hliðarspor

Í TILEFNI af útgáfu kvikmyndarinnar Sideways - Hliðarspor - á mynddiski var haldinn léttur leikur í verslunum Skífunnar í samstarfi við Icelandair vikuna 18.-24. maí. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Hildur Vala vinsæl!

Það er ljóst að Hildur Vala ætlar að verða ein vinsælasta plata þessa sumars. Stúlkan þeysist um allar trissur og syngur bæði ein og með Stuðmönnum og af dagskránni að dæma, hefur hún ekki mikinn tíma fyrir svefn. Meira
7. júní 2005 | Fólk í fréttum | 492 orð | 1 mynd

Íslendingastaður vinsælastur í Washington

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is CAFÉ Saint-Ex var valinn "grenndarsamkomustaður ársins" (Neighbourhood Gathering Place of the Year) á RAMMYS 05 hátíðinni í Washington DC síðastliðið sunnudagskvöld. Meira
7. júní 2005 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Kvennakór á faraldsfæti

Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar. Helga Laufey Finnbogadóttir píanó, Marion Herrera harpa. Kórstjóri: Ingibjörg Guðjónsdóttir. Sunnudaginn 5. júní kl. 17. Meira
7. júní 2005 | Dans | 49 orð | 1 mynd

Málaðir líkamar

FÉLAGAR í Þjóðardansflokki Chile frumsýna hér dansverkið Málaðir líkamar í Vina del Mar um liðna helgi. Kveikjan að verkinu er skáldskapur Pablo Neruda en hópur suður-amerískra listamanna annaðist líkamsmálunina. Meira
7. júní 2005 | Leiklist | 682 orð | 1 mynd

Mikil vinátta og kærleikur í Brúðubílnum

Eftir Guðrúnu Birnu Kjartansdóttur gudrunbirna@mbl.is BRÚÐUMEISTARINN Helga Steffensen á 25 ára starfsafmæli í Brúðubílnum á þessu ári. Í tilefni af afmælinu verður afmælisveisla í allt sumar og heitir leikrit júnímánaðar einmitt Hann á afmæli í dag. Meira
7. júní 2005 | Leiklist | 497 orð | 3 myndir

Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar

LEIKSÝNING Þjóðleikhússins Mýrarljós eftir Marinu Carr, í leikgerð Eddu Heiðrúnar Backman, hlýtur flestar tilnefningar, ellefu talsins, til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna í ár. Tilnefningarnar voru kynntar í Þjóðleikhúsinu í gær. Meira
7. júní 2005 | Fjölmiðlar | 125 orð | 1 mynd

Segðu já

SJÖTTA sumarið í röð fylgist Elín María Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga í hjónaband. Meira
7. júní 2005 | Fjölmiðlar | 400 orð | 1 mynd

Söknuður

ÉG hef verið veikur fyrir lögfræðingaþáttum allt frá því að Matlock gamli var upp á sitt besta þegar ég var að nálgast unglingsárin. Ástandið var meira að segja svo slæmt að ég ætlaði mér að verða lögfræðingur. Meira

Umræðan

7. júní 2005 | Aðsent efni | 1882 orð | 1 mynd

Af fjarskiptum og frelsi

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Með lögunum er verið að huga að eðlilegum breytingum er lúta að heimildum lögreglu í því breytta tækniumhverfi sem við lifum í." Meira
7. júní 2005 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Eyjabyggðartillögur Sjálfstæðisflokksins standast ekki

Ólafur F. Magnússon fjallar um tillögur sjálfstæðismanna um borgarskipulag: "Af tillögunum mætti ætla að höfuðborgarsvæðið byggi við landþrengsli Manhattaneyju eða kínverskrar stórborgar." Meira
7. júní 2005 | Velvakandi | 283 orð

Finnst þetta þrælahald Í FRÉTTUM af nýafstaðinni Kínaferð forseta kom...

Finnst þetta þrælahald Í FRÉTTUM af nýafstaðinni Kínaferð forseta kom fram að þar væri fiskvinnsluverksmiðja rekin af íslensku fyrirtæki og að þar byggju fiskvinnslukonur á staðnum, ynnu þar 7 daga vikunnar, 10 tíma á dag í 10 mánuði samfleytt. Meira
7. júní 2005 | Aðsent efni | 392 orð

Ótrúlegur málarekstur

HINN 1. júní sl. var mál Eggerts Haukdal, fv. alþingismanns, enn á ný tekið til meðferðar fyrir dómi, að þessu sinni Héraðsdómi Suðurlands. Í lok dómþings þann dag var tilkynnt að dómur yrði kveðinn upp 22. júní nk. kl. 10 árdegis. Meira

Minningargreinar

7. júní 2005 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Aðalbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1924. Hún lést á hjartadeild Landspítalans aðfaranótt 28. maí síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Gróa Þórðardóttir Péturssonar útvegsbónda í Oddgeirsbæ, f. 18. desember 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2005 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

GUNNAR GUNNARSSON

Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1956. Hann lést 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Ólafsson vélsmiður, f. 28.5. 1931, d. 12.9. 1991, og Randí Arngríms, f. 14.12. 1934, d. 1.5. 1990. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2005 | Minningargreinar | 2940 orð | 1 mynd

JÓNÍNA BENEDIKTSDÓTTIR

Jónína Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans við Kópavog 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Benedikt Kristinn Franklínsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2005 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BELLÓ GÍSLASON

Kristján Belló Gíslason fæddist í Vestmannaeyjum 1. febrúar 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Þórðarson, sjómaður og bóndi, f. 8.12. 1877, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2005 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR

Sigurbjörg Stefánsdóttir fæddist að Berghyl í Austur-Fljótum 20. janúar 1922. Hún lést á Landakotsspítala 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Benediktsson, bóndi og sjómaður, f. 22.10. 1883, d. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2005 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

VIGDÍS BJÖRNSDÓTTIR

Vigdís Björnsdóttir fæddist á Kletti í Reykholtsdal í Borgarfirði 14. apríl 1921. Hún lést 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrína Guðrún Kristleifsdóttir, f. á Stóra- Kroppi í Reykholtsdalshreppi í Borgarfirði, 4. janúar 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. júní 2005 | Sjávarútvegur | 1759 orð | 8 myndir

Minna af þorski en meira af ýsu og ufsa

ÞORSKAFLAMARK verður 7.000 tonnum minna á næsta fiskveiðiári en þessu, samkvæmt stofnmælingum Hafrannsóknastofnunar, eða 198.000 tonn. Er þá miðað við núgildandi aflareglu sem þýðir að 25% veiðistofnsins verði veidd ár hvert. Meira

Viðskipti

7. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Endurfjármögnun SÍF lokið

ENDURFJÁRMÖGNUN SÍF hf. er nú lokið en umsjónarbankar þess, KB banki og Bank of Scotland , hafa selt hluta láns félagsins til sjö banka og fjögurra fjárfestingasjóða. Að sambankaláni SÍF hf. standa því samtals 13 bankar og fjárfestingasjóðir. Meira
7. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Krónan styrkist

GENGI krónunnar hækkaði um 1,73% í miklum viðskiptum í gær. Ástæðu hækkunarinnar má aðallega rekja til 0,5 prósentustiga hækkunar stýravaxta Seðlabankans fyrir helgi. Gengisvísitalan byrjaði í 112,60 og endaði í 110,65. Meira
7. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 892 orð | 4 myndir

Mosaic hf. aflar tíu milljarða í peningum

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ALMENNT útboð hlutafjár í Mosaic Fashions hf. stendur yfir þessa vikuna en til stendur að skrá hlutafé félagsins í Kauphöll Íslands í síðasta lagi 21. júní nk. Meira

Daglegt líf

7. júní 2005 | Daglegt líf | 504 orð | 2 myndir

Læknirinn sameinar starf og áhugamál

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Það var ekki hægt að neita þessu starfi," segir Gauti Laxdal læknir sem tók við starfi liðslæknis IFK Gautaborg knattspyrnuliðsins í byrjun þessa árs. Meira

Fastir þættir

7. júní 2005 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. júní, er sjötug Sigríður Jóna Norðkvist. Hún er með opið hús kl. 18-20 að Lindargötu 59, gengið inn frá Skúlagötu. Blóm og gjafir afþökkuð en vinsamlega látið MS-félagið eða Tip Top-félagsskapinn í Hinu húsinu njóta... Meira
7. júní 2005 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar Kl. 20 Sumartónar. Tónleikar Blásarakvintetts Hafnarfjarðar í Hásölum. Blásarakvintettinn skipa þeir Gunnar Gunnarsson, Peter Tompkins, Ármann Helgason, Rúnar Vilbergsson og Emil Friðfinnsson. Kl. 20-23 Opið hús. Meira
7. júní 2005 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þrjú spil úti. Meira
7. júní 2005 | Í dag | 200 orð

Fyrirlestur um Gísla sögu Súrssonar

Í KVÖLD kl. 20.30 flytur Þórður Ingi Guðjónsson fyrirlestur í bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti sem nefnist Uppljóstranir í gerðum Gísla sögu. Meira
7. júní 2005 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir, Halla...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir, Halla Lilja Ármannsdóttir og Ingunn Hlíðberg Jónasdóttir, héldu tombólu til styrktar Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, og söfnuðu þær 7.881... Meira
7. júní 2005 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Gabríella Bjarnadóttir, Sara Rós Finnbogadóttir, Ásdís...

Hlutavelta | Þær Gabríella Bjarnadóttir, Sara Rós Finnbogadóttir, Ásdís Björgvinsdóttir og Elínborg Þóra Bjarnadóttir úr Hvaleyrarskólanum í Hafnarfirði söfnuðu kr. 12.558 til styrktar Barnaspítala... Meira
7. júní 2005 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Með glampa í augunum

Kópavogur | Þessar ungu stúlkur biðu spenntar eftir að "idol-ið" þeirra, Hildur Vala, stigi á svið í Salnum á sunnudaginn. Meira
7. júní 2005 | Viðhorf | 845 orð | 1 mynd

Peningar annarra

Það er hægt að fylgjast með peningum annarra úr öruggri fjarlægð - að lesa viðskiptafréttir fjölmiðlanna er eins og að sitja í áhorfendastúku á fótboltavelli eða fylgjast með beinni útsendingu í sjónvarpinu. Meira
7. júní 2005 | Í dag | 469 orð | 1 mynd

Seltirningar á öllum aldri taka þátt

Sjöfn Þórðardóttir er fædd 1972 í Reykjavík og er verkefnastjóri menningarhátíðar Seltjarnarness. Hún lýkur stúdentsprófi á þessu ári og fer í haust í Háskóla Íslands í mannauðsstjórnun. Hún hefur verið í Æskulýðs- og íþróttaráði Seltj. sl. Meira
7. júní 2005 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. f4 Be7 9. e5 dxe5 10. fxe5 Rfd7 11. Df3 Dc7 12. Bf4 Bb7 13. Dh5 g6 14. Dh6 Bf8 15. Dh3 Rc5 16. O-O-O b4 17. Ra4 Rxb3+ 18. Meira
7. júní 2005 | Í dag | 19 orð

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til...

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.) Meira
7. júní 2005 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji verður sjaldan hræddur þegar hann horfir á sjónvarp. Eiginlega aldrei. Er löngu orðinn ónæmur fyrir hvers konar hryllingi og vígum á þeim vettvangi. Meira

Íþróttir

7. júní 2005 | Íþróttir | 221 orð

Annika Sörenstam er enn á sigurbraut

ANNIKA Sörenstam heldur uppteknum hætti á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, hún sigraði á ShopRite-mótinu um sl. helgi og er þetta fimmti sigur hennar í síðustu sjö mótum sem hún hefur tekið þátt í á þessu keppnistímabili. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 224 orð

Áhorfendum fjölgar í Þýskalandi

ÁHORFENDUR á leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýliðinni leiktíð voru um 100.000 fleiri en á keppnistímabilinu þar á undan. Alls borguðu um 1,4 milljónir manna sig inn á leikina 306 í deildinni, eða að jafnaði 4.575 manns. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

Breiðablik taplaust á toppnum

Búist var við hörkuviðureign á Kópavogsvelli í gærkvöldi þegar Breiðablik og KR mættust í Landsbankadeild kvenna en liðin mættu taplaus til leiks. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 177 orð

Eyjólfur kallar á Garðar og Sölvi inn í U-21 árs liðið

GARÐAR Gunnlaugsson framherji úr Val og miðjumaðurinn Sölvi Davíðsson, KR, voru í gær valdir í ungmennalandsliðið í knattspyrnu sem mætir Möltu á KR-vellinum í kvöld. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 136 orð

Fannar Örn leikur með Fredericia

FANNAR Örn Þorbjörnsson, línumaður ÍR undanfarin fjögur ár, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK 1990 á Jótlandi. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 695 orð

Gaman að enda með sigri á Svíum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUÐMUNDUR Hrafnkelsson lauk löngum og glæsilegum ferli sínum með íslenska landsliðinu í handknattleik gærkvöld þegar hann klæddist landsliðstreyjunni í 403. skipti í leiknum gegn Svíum í Kaplakrika. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 150 orð

Glæsimark Hilmars

HAUKAR gerðu góða ferð í Grafarvoginn í gær er liðið sótti Fjölni heim í 1. deild karla í knattspyrnu. Pétur Markan var á skotskónum í liði Fjölnis í fyrri hálfleik og skoraði tvívegis og kom liðinu í 2:1. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 221 orð

Gylfi verður frá keppni í 3-4 vikur

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is GYLFI Einarsson leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og enska 1. deildarliðsins Leeds United verður ekki með í leiknum gegn Möltu á morgun í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 475 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Svíþjóð 36:32 Kaplakriki, Hafnarfirði...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Svíþjóð 36:32 Kaplakriki, Hafnarfirði, vináttulandsleikur karla, mánudaginn 6. júní 2005. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 4:5, 8:5, 11:7, 13:12, 16:13, 19:18 , 22:18, 26:22, 31:23, 33:26, 36:29, 36:32 . Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 36 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Evrópukeppni 21 árs liða karla: KR-völlur: Ísland - Malta 18. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* JEAN-MICHEL Aulas , forseti frönsku meistaranna Lyon , hefur staðfest...

* JEAN-MICHEL Aulas , forseti frönsku meistaranna Lyon , hefur staðfest áhuga liðsins á tékkneska sóknarmanninum Milan Baros . Baros , sem leikur með Liverpool, skoraði 13 mörk fyrir Evrópumeistaranna á síðustu leiktíð. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Kristján Örn vantar til að elta Mifsud

ÍSLENSKU landsliðsþjálfararnir í knattspyrnu hafa áhyggjur af því að Michael Mifsud, hinn eldfljóti leikmaður Lilleström í Noregi, geti reynst vörn landsliðsins skeinuhættur í leiknum gegn Möltu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 249 orð

Kvaddi Auxerre eftir 44 ára starf

GUY Roux hefur ákveðið að hætta sem þjálfari franska knattspyrnuliðsins Auxerre. Þetta þykir tíðindum sæta þar sem Roux hefur starfað sem þjálfari hjá Auxerre í hvorki meira né minna en 44 ár en hann er 66 ára gamall. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Langþráður sigur

SVÍAGRÝLAN títtnefnda var loksins kveðin í kútinn þegar Íslendingar lögðu Svía, 36:32, í fyrri æfingaleik þjóðanna í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 158 orð

Nína Ósk gengur til liðs við Keflavík

NÍNA Ósk Kristinsdóttir, knattspyrnukona úr Val, gekk til liðs við nýliða Keflavíkur um helgina og spilar í kvöld sinn fyrsta leik með liðinu í úrvalsdeildinni, gegn ÍBV. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna ófærðar. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 291 orð

"Watford metur Heiðar of hátt"

JOHN Rudge, yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslendingafélaginu Stoke City, segir að Watford meti Heiðar Helguson of hátt. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

* VIGNIR Svavarsson var útnefndur leikmaður ársins hjá Íslandsmeisturum...

* VIGNIR Svavarsson var útnefndur leikmaður ársins hjá Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik á lokahófi félagsins á laugardaginn. Hjá konunum varð Hanna G. Stefánsdóttir fyrir valinu. Andri Stefan og Erna Þráinsdóttir voru útnefnd bjartasta vonin. Meira
7. júní 2005 | Íþróttir | 299 orð

Ætlar að spila með Stjörnunni

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is PATREKUR Jóhannesson handknattleiksmaður, sem er á mála hjá þýska 1. deildarliðinu GWD Minden, ætlar að spila með sínu gamla liði, Stjörnunni, fari svo að hann flytji til Íslands í sumar eins og líkur eru á. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.