Greinar föstudaginn 24. júní 2005

Fréttir

24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

800 þúsund hafa safnast

Húsavík | Ríflega átta hundruð þúsund krónur hafa safnast vegna hringferðar Kjartans Jakobs Haukssonar ræðara en hann kom að bryggju á Húsavík um tíuleytið í gærkvöld. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Andmælaréttar var ekki gætt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði á miðvikudaginn Landsvirkjun og íslenska ríkið af kröfu landeigenda í Mývatnssveit, sem kröfðust þess að fellt yrði úr gildi rannsóknarleyfi og fyrirheit um forgang að nýtingarleyfi í landi Reykjahlíðar sem... Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 788 orð

Ákært fyrir skattabrot og umboðssvik

MEINT brot á lögum um virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda í rekstri fyrirtækja sem tengdust rekstri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Átta sækja um Reykhólabrauð

ÁTTA UMSÆKJENDUR eru um embætti sóknarprests í Reykhólaprestakalli, en umsóknarfrestur rann út þann 16. júní. Ein umsókn barst til viðbótar en of seint. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Baggaheyskapur með gamla laginu

Hrunamannahreppur | Heyskapur er hafinn á allmörgum bæjum í uppsveitum Árnessýslu og reyndar kominn vel á veg sumstaðar enda hefur verið rífandi heyþurrkur síðustu daga. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 114 orð

Bandaríkin senda N-Kóreu 50.000 tonn af matvælum

Washington. AP. | Bandaríkjastjórn hefur heitið því að senda að minnsta kosti 50 þúsund tonn af matvælum til neyðaraðstoðar í Norður-Kóreu. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Baráttan við kerfið erfiðust

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is FREYJA Haraldsdóttir er starfsmaður á leikskólanum Kjarrinu í Kópavogi og unir hag sínum vel þar. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Blásið á biðukollur

Akureyri | Það var heldur betur gaman hjá þeim Uglu, Oddu og Val síðdegis í gær. Á meðan þau biðu þess að mamma keypti ís í Brynju, svo sem vera ber á sólskinsdegi, brugðu þau sér upp í brekku á móts við verslunina. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bótakrafa hljóðar upp á þrjár milljónir

INGÓLFUR Haraldsson, hótelstjóri Nordica-hótels við Suðurlandsbraut, segir að bótakrafa vegna tjóns sem varð þegar þrír mótmælendur slettu grænlituðu skyri á ráðstefnugesti fyrir nokkru, hljóði upp á þrjár milljónir króna. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Byggt fyrir eldri borgara

Fyrsta skóflustungan að fjölbýlishúsi fyrir eldri borgara á Reyðarfirði var tekin á dögunum. Bæjarstjóri, forseti bæjarstjórnar og hópur eldri borgara gengu ákveðin að verki og á eftir var kaffisamsæti í boði byggingaraðila og Félags eldri borgara. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Byggt og bætt við tækjum

Neskaupstaður | Það var stór stund í starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands þegar tekið var formlega í notkun nýtt og fullkomið sneiðmyndatæki á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað sl. miðvikudag. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ebadi segir kosningarnar ólögmætar

Teheran. AFP. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Egilsstaðadjassinn dunar í átjánda sinn

Egilsstaðir | Jazzhátíð Egilsstaða hefst í kvöld í Valaskjálf á Egilsstöðum. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð

Eitt mesta skaðaverk sem unnið hefur verið gagnvart íslenskum almenningi

DAVÍÐ Oddsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að fjölmiðlum í eigu Baugs hefði tekist með samfelldum áróðri og atbeina Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að drepa fjölmiðlalögin. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Ekki svik við Evrópuhugsjón að ræða breytingar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fékk sextíu ára fangelsisdóm

Fíladelfíu í Mississippi. AFP. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fékk sjó inn á dekkið

BJÖRGUNARBÁTURINN Þór frá Vestmannaeyjum var kallaður út um hádegið í gær til að aðstoða rannsóknarbátinn Friðrik Jensson sem fengið hafði mikinn sjó um borð við Stóraörn. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fékk sprengju í nótina

SPRENGJA kom í dragnót Aðalbjargar RE-5 í að morgni miðvikudags út af Þorlákshöfn og var hún fjarlægð af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar. Í ljós kom að um var að ræða sprengiefnistunnu úr tundurdufli frá stríðsárunum. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fimmtíu metrar af keðjum lagðir í Þverfellshornið

FRAMKVÆMDIR við stígagerð í Þverfellshorni í Esju á vegum Ferðafélags Íslands standa yfir og er stefnt að því að þeim verði lokið fyrir lok mánaðarins. Verkstjóri er Valdimar Valdimarsson. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Forkastanlegar og forneskjulegar hugmyndir

HUGMYND Ríkisendurskoðunar um að frysta greiðslur til stofnana sem fara meira en 4% fram úr fjárheimildum eru forkastanlegar og forneskjulegar að mati Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Forseti kosinn í Íran

ÍRÖNSK fjölskylda gengur eftir götu, sem stráð er pappír, í miðborg Teheran. Um er að ræða auglýsingaspjöld og dreifibréf sem notuð hafa verið í baráttunni fyrir forsetakosningarnar í landinu en síðari umferð þeirra fer fram í dag. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fulltrúar ASÍ og Geymis á fundi

FULLTRÚAR Alþýðusambands Íslands og Geymis ehf. funduðu í gær vegna Pólverjanna 12 sem komu hingað til lands á vegum Geymis. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gagnrýnir enn Blair

Berlín. AFP. | Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, gerði enn harða hríð að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í gær í grein sem hann ritaði í dagblaðið Bild . Var hún svar við grein í sama blaði eftir Blair daginn áður. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð

Golfmót til stuðnings rannsóknum á brjóstakrabbameini

KRABBAMEINSFÉLAGIÐ og Golfsamband Íslands hafa tekið höndum saman um fjáröflunarverkefni sem nefnist Bleiki bikarinn og er tvíþætt. Annars vegar verður seldur sérstakur pakki með vönduðum bol og golfkúlum. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Góð stemmning í miðnæturhlaupi

STEMMNINGIN var góð í miðnætur- og ólympíufjölskylduhlaupi í Laugardalnum í Reykjavík gærkvöld en það er haldið við upphaf Jónsmessunætur ár hvert. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 320 orð

Gripið til róttækari aðgerða

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1133 orð | 1 mynd

Græðgi orðin einhvers konar siðferðislegt gildi

Spilling leynist víða og baráttumálin eru mörg að sögn Hans Engelberts, framkvæmdastjóra Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu. Jón Pétur Jónsson spjallaði við hann um framtíð almannaþjónustunnar, einkavæðingu, fátækt og fyrstu kynni hans af Íslandi. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær til 30. júní gæsluvarðhald yfir erlendu pari sem grunað er um fjárdrátt og skjalafals hér á landi. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Gæti flýtt útrýmingu riðu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is NÝ AÐFERÐ við riðuskimun hefur verið tekin upp á Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum. Er stefnt að því að skoða a.m.k. þrjú þúsund sláturhúsasýni árlega fyrir embætti yfirdýralæknis. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan að Laugalandi í Holtum

HALTUR leiddi blindan að Laugalandi í Holtum í gær, en þar eru sumarbúðir fyrir börn með sérþarfir. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð

Harma hvernig skipað er í embætti

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, harma hvernig staðið er að skipunum í opinber embætti á Íslandi. "Eitt nýjasta dæmið er skipun í embætti sendiherra fyrir Íslands hönd. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hátíð á Bakkanum | Áhugasamir Eyrbekkingar efna nú í sjöunda sinn til...

Hátíð á Bakkanum | Áhugasamir Eyrbekkingar efna nú í sjöunda sinn til Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka. Hátíðin sem haldin verður næstkomandi laugardag er orðin fastur liður í þorpslífinu og sífellt fleiri sækja hana. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Heppilegt að gifta sig 14. ágúst

FJÓRTÁNDI dagur ágústmánaðar er heppilegasti dagurinn til að ganga í hið heilaga á höfuðborgarsvæðinu, a.m.k. ef vonast er eftir góðu veðri á brúðkaupsdaginn. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hjólabrettavöllur í notkun

Seltjarnarnes | Iðkendur hjólabretta- og línuskautaíþrótta fengu langþráða aðstöðu til æfinga á Seltjarnarnesi á dögunum þegar nýr hjólabrettagarður var opnaður við Suðurströnd. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð

Hlaut að vera ljós áhættan af viðskiptunum

LANDSBANKINN bar ekki ábyrgð á því að maður sem er 100% öryrki vegna höfuðkúpubrots tapaði rúmlega 4,2 milljónum á kaupum á hlutabréfum í deCODE, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hús skemmdist í eldsvoða

BAKHÚS við Grettisgötu í Reykjavík stórskemmdist í eldi í fyrrinótt. Húsið var mannlaust og nágrönnum stóð ekki ógn af eldinum enda veður hagstætt. Húsið var tvílyft bárujárnsklætt timburhús og var nánast alelda þegar slökkviliðið kom á vettvang. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hvalahátíð og Sænskir dagar

Húsavík | Það verður líf og fjör á Húsavík um helgina, en þar verður haldin Hvalahátíð og einnig standa þar yfir Sænskir dagar. Heimamenn og gestir ættu því að geta fundið sér eitthvað til skemmtunar nú næstu daga. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Innsetning | Sigga Björg Sigurðardóttir opnar innsetningu í Galleríi BOX...

Innsetning | Sigga Björg Sigurðardóttir opnar innsetningu í Galleríi BOX í kvöld, föstudagskvöldið 24. júní, kl. 19. Verkið samanstendur af teikningum og teiknimynd. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Jónsmessuhátíð í Viðey

VIÐEYINGAFÉLAGIÐ efnir til sinnar árlegu Jónsmessuhátíðar í Viðey sunnudaginn 26. júní. Hátíðin hefst kl. 14 með guðsþjónustu í Viðeyjarkirkju þar sem séra Jakob Ágúst Hjálmarsson predikar og Reynir Jónasson annast organleik. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 372 orð

Komið að útrás íslenskra presta til Kanada?

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HUGMYNDIR um að íslenskir prestar og guðfræðingar þjóni söfnuðum lúthersku kirkjunnar í Kanada verða m.a. ræddar á fundum fulltrúa íslensku þjóðkirkjunnar og lúthersku kirkjunnar í Kanada, hér á landi um helgina. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leiðrétt

Eigendur lóðar Í frétt frá 10. júní sl. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Leita þarf endurnýjunar messunnar

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Rafrænt sálnaregistur, ungt fólk innan kirkjunnar, kristniboð, stofnfrumurannsóknir og hlutverk fjölmiðla var meðal þess sem séra Karl Sigurbjörnsson, biskup yfir Íslandi, ræddi um við setningu prestastefnu í... Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lögregla leitar ökumanns

LÖGREGLAN í Reykjavík vill hafa tal af ökumanni bifreiðar sem lenti í árekstri við bifhjól á Sæbrautinni á fimmtudag kl. 16:20. Ökumaður bifhjólsins slasaðist og var fluttur á slysadeild. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mannskaði í flóðum í Kína

Meira en 130 manns hafa dáið af völdum ofsafenginna rigninga og vatnavaxta í Suðaustur-Kína síðustu daga. Ekki er vitað um afdrif meira en 60 manna til viðbótar. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 477 orð

Margvíslegar ástæður fyrir neikvæðum umsögnum

GUÐMUNDUR Þ. Jónsson, annar varaformaður Eflingar-stéttarfélags, segir rangt að félagið hafi hafnað nánast öllum umsóknum um atvinnuleyfi fyrir útlendinga í byggingariðnaði á grundvelli atvinnuástands. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Meiraprófið orðið dýrara

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Misjafn kostnaður við að afla sér menntunar Það kostar nú um 280 þúsund krónur að sækja námskeið fyrir aukin ökuréttindi og 40-50 þúsund krónur að öðlast réttindi á vinnuvélar. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð

Mikil leit að smábáti sem fór út fyrir svið sitt

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is MIKIL leit var gerð að línu- og handfærabátnum Eyjólfi Ólafssyni GK-38 bæði í gær og fyrradag. Áhöfn TF-LIF fann bátinn 58 sjómílur vestur af Reykjanestá um kl. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Mótmæla umfjöllun um Bubba og Brynju

SJÖ fjölmiðlamenn hafa birt yfirlýsingu á spjallþræði Blaðamannafélags Íslands á press.is þar sem umfjöllun tímaritsins Hér og nú um skilnað Bubba Morthens og Brynju Gunnarsdóttur er mótmælt. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ná til þeirra sem minni menntun hafa

RÁÐUNEYTI menntamála stendur fyrir Viku símenntunar árið 2005 á höfuðborgarsvæðinu dagana 25.-30. september nk. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Nýju vegabréfin verða mun dýrari í framleiðslu

ÞEIR sem hyggja á ferð til Bandaríkjanna á vegabréfum sem gefin voru út fyrir 1. júní 1999 geta ekki ferðast þangað án áritunar, að sögn Hauks Guðmundssonar, skrifstofustjóra í dómsmálaráðneytinu. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Næsti fundur borgarstjórnar 6. september

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur hélt sinn síðasta fund á þessu sumri sl. þriðjudag en fundir borgarstjórnar eru jafnan felldir niður í tvo mánuði að sumarlagi. Næsti fundur borgarstjórnar verður haldinn 6. september nk. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ógnaði starfsstúlku með hnífi

STÚLKA um tvítugt ógnaði afgreiðslustúlku með oddhvössum steikarhnífi á skyndibitastaðnum American Style við Nýbýlaveg í Kópavogi stuttu fyrir hálf tólf á miðvikudagskvöld. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Óþægindi fyrir göngu- og hjólreiðafólk

Kringlumýrarbraut | Umfangsmiklar framkvæmdir eiga sér nú stað á Kringlumýrarbraut og gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Hafa framkvæmdirnar valdið nokkurri röskun og óþægindum fyrir gangandi vegfarendur og hjólreiðamenn. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

"Megum ekki beina athygli frá því sem máli skiptir"

UTANRÍKISRÁÐHERRA Írlands, Dermot Ahern, átti í gær fund með Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra, en Ahern hefur verið í vinnuheimsókn hérlendis sl. tvo daga. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

"Stóðum öll agndofa"

"VIÐ stóðum öll agndofa," segir Kristín Jóhannsdóttir, menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyja, en í gær hófst vinna við að grafa upp gömul hús sem urðu undir Heimaeyjargosinu árið 1973. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Rafskautaverksmiðja ekki byggð að sinni

EKKI verður að sinni af byggingu rafskautaverksmiðju Köplu í Katanesi í Hvalfirði samkvæmt upplýsingum frá Garðari Ingvarssyni, framkvæmdastjóra hjá Landsvirkjun. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Rannveig og Árni ræðumenn á degi Norðurlanda

RANNVEIG Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, og Árni Magnússon félagsmálaráðherra verða meðal ræðumanna á degi Norðurlanda sem fram fer 2. júlí næstkomandi í norræna skálanum á heimssýningunni EXPO 2005 í Aichi í Japan. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 461 orð

Ráðherra telur gæta ónákvæmni í tölum

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Reiðubúið að aðstoða Pólverjana

Í YFIRLÝSINGU frá SPP-málun, sem hafði hluta af Pólverjunum tólf sem hingað komu á vegum Geymis ehf. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Reyna veiðar á lúðu í net

SÆMUNDUR GK úr Grindavík er nú að hefja veiðar á lúðu í net. Slíkar veiðar hafa nánast ekkert verið stundaðar í um tvo áratugi. Hafrannsóknastofnun hefur talið stofninn í hættu og lagt til að beinar veiðar yrðu bannaðar. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Rofaði til

Sumarylur Sólin fór að skína norðanlands og austan í gær og var það kærkomið eftir langt kuldakast undanfarið. Margir spókuðu sig í... Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Rólegt í morgundögginni

ÞÆR voru makindalegar kýrnar í Miðfelli í Hrunamannahreppi þegar fréttaritari Morgunblaðsins var þar á ferð í morgunsárinu undir lok stystu nætur ársins. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Samið um að leggja 75 milljónir í þróunarsamvinnu á Sri Lanka

TVÍHLIÐA samningur um þróunarsamvinnu Íslands við Sri Lanka var undirritaður í Colombo, höfuðborg landsins í gær. Samningurinn er gerður til fimm ára og nemur framlag Íslands til þróunarstarfs í landinu á þessu ári 75 milljónum króna. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð

Samþykkt að auka hlutafé

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is HLUTAFÉ Greiðrar leiðar verður aukið út 4,4 milljónum króna í allt að 100 milljónir króna. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 30 orð

Samþykktu kjarasamning

NÝGERÐUR kjarasamningur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og launanefndar sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsmanna starfsmannafélagsins. 113 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni, já sögðu 67 eða 59% en nei sögðu 45 eða... Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Sandur á malbiki olli vélhjólaslysi

BIFHJÓLAMAÐUR sem slasaðist er hann féll af hjóli sínu í beygju við gatnamót Hringbrautar og Njarðargötu seint á miðvikudagskvöld er ekki fyllilega sáttur við frágang á staðnum eftir malbikunarframkvæmdir. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 139 orð

Segir vígamönnum fjölga í Írak

Washington. AP. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Skógardagurinn mikli haldinn á Héraði

Hallormsstaður | Skógardagurinn mikli verður haldinn á Fljótsdalshéraði á morgun, laugardag, og þá verður haldið upp á að 35 ár eru liðin frá því bændaskógrækt hóf innreið sína á Hérað. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skógræktarviðburðir víða um land

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands (SÍ) fagnar um þessar mundir sjötíu og fimm ára afmæli sínu með skógardögum skógræktarfélaga víða um land. Margir viðburðir verða í boði á skógardögum, sem standa til 28. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Stórlax úr Vatnsdalsá

RÚMLEGA 20 punda lax veiddist í hinum fornfræga veiðistað Hnausastreng í Vatnsdalsá í fyrradag. Veiðimaðurinn, Sturla Birgisson, sleppti myndarlegri hrygnunni að viðureigninni lokinni en eins og kunnugt er þá er öllum laxi sleppt aftur í Vatnsdalnum. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð

Stækkun ME | Samið hefur verið við Tréiðjuna Eini um stækkun á...

Stækkun ME | Samið hefur verið við Tréiðjuna Eini um stækkun á Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir 190 milljónir króna. Áætlaður kostnaður við verkið var 157,5 milljónir króna. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Sumargleði hjá Múlalundi

Laugardalur | Starfsfólk Múlalundar heimsótti Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í árlegri sumarferð sinni í gær. Þar grillaði starfsfólkið hamborgara og átti saman góðan hádegisverð. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Tugir féllu í árásum í Bagdad

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is NÆSTUM fjörutíu manns biðu bana í hrinu sprengjutilræða í Bagdad á tólf klukkustunda tímabili í gærmorgun og fyrrakvöld. Mikið mannfall hefur verið í Írak undanfarna daga og vikur - meira en 1. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Úlfaldaknöpum komið til síns heima

22 drengjum frá Pakistan, sem sendir höfðu verið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna til að starfa sem úlfaldaknapar, var í vikunni komið aftur til heimkynna sinna. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Útitónleikar í tilefni af Live 8

ÁTTA líf er yfirskrift útitónleika sem haldnir verða í Reykjavík næstkomandi fimmtudag með það að markmiði að lýsa yfir stuðningi við málstað Live 8-tónleikanna sem verða í sex borgum í Bandaríkjunum og Evrópu laugardaginn 2. júlí nk. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Veiðidagur fjölskyldunnar

VEIÐIDAGUR fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í nokkrum vötnum víðsvegar um landið. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Viðskiptanemar setja upp leiksýningu

Bifröst | Nemendur úr Viðskiptaháskólanum á Bifröst munu koma að skipulagningu og framkvæmd viðskiptahliðar að minnsta kosti einnar leiksýningar nemendaleikhússins næsta vetur. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vill hótel í stað stúku Laugardalslaugar

HUGMYNDIR eru uppi um miklar breytingar á svæði Laugardalslaugar og hefur Björn Leifsson, eigandi World Class, sett fram hugmynd að 150 herbergja hóteli þar sem gamla stúkan er nú. Þá veltir hann fyrir sér umtalsverðum breytingum á laugarsvæðinu sjálfu. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Villi á Karólínu | Vilhelm Anton Jónsson opnar myndlistarsýningu á Café...

Villi á Karólínu | Vilhelm Anton Jónsson opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu á laugardag, 25. júní, kl. 14. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Völlur á upprennandi smiðum

STARFIÐ á smíðavöllum borgarinnar hefur verið í miklum blóma frá byrjun sumars en að sögn Sigurðar Más Helgasonar, umsjónarmanns smíðavalla ÍTR, taka um fimm hundruð börn þátt í starfinu á sumri hverju. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Það fiska ekki allir sem róa

Vísur hafa flogið um kveðskap Hjálmars Freysteinssonar frá Golden Bay á Krít og um aflabrögð Heimis Bessasonar á Húsavík. Meira
24. júní 2005 | Erlendar fréttir | 140 orð

Þrjár vikur í draumabíl

Steubenville. AP. | Tvær bandarískar konur hafa setið í bíl samfellt í 21 dag. Þær fá fjórar fimm mínútna pásur á dag til að teygja úr sér og anda að sér fersku lofti. Meira
24. júní 2005 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Öll von úti um málamiðlunartillögu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÖLL von virðist úti um að meirihluti náist um málamiðlunartillögu um fyrirkomulag hvalveiða í atvinnuskyni á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Uslan í Suður-Kóreu, en greidd verða atkvæði um tillöguna í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2005 | Leiðarar | 389 orð

Banaslys í umferðinni

Árlega láta 1,2 milljónir manna lífið í umferðarslysum í heiminum og 50 milljónir til viðbótar slasast, að því er fram kemur í gögnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
24. júní 2005 | Leiðarar | 551 orð

Nýjar leiðir?

Í Morgunblaðinu í gær var frá því sagt, að umsóknum um samfélagsþjónustu til þess að taka út refsingu hefði fjölgað ár frá ári. Hugsanleg skýring á því er sú, að menn vilji fremur inna af hendi samfélagsþjónustu en greiða sektir. Meira
24. júní 2005 | Staksteinar | 358 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um Hillary?

Hillary Clinton öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetafrú, fær harkalega útreið í nýrri bók eftir blaðamanninn Ed Klein, sem hefur komið víða við, meðal annars á New York Times, Newsweek og Vanity Fair. Meira

Menning

24. júní 2005 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Corgan saknar Graskeranna

Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins, vill endurvekja hljómsveitina. Smashing Pumpkins starfaði í áratug en lagði upp laupana fyrir fimm árum. Meira
24. júní 2005 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir alla

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is NÝTT ferðaþjónustusvæði var opnað í Fossatúni í Borgarfirði fyrr í mánuðinum. Að sögn Steinars Berg Ísleifssonar, tónlistarbónda að eigin sögn, hafa viðtökurnar verið framar vonum. Meira
24. júní 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sá skemmtilegi siður hefur komist á hjá þeim ágætu útgefendum og plötubúðareigendum í 12 Tónum að slá reglulega upp grillveislu á föstudögum á sumrin. Í dag kl. Meira
24. júní 2005 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Heilbrigði og snyrtimennska í fyrirrúmi

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is STÓR og langþráð stund rennur upp á miðvikudaginn kemur hjá fjölmörgum gömlum sem nýjum aðdáendum hinna "fimm frábæru", Duran Duran. Meira
24. júní 2005 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Kvöldþáttur hinn nýi

Kvöldþátturinn er fyrsti íslenski þátturinn sem hefur göngu sína á nýstofnaðri sjónvarpsstöð, Sirkus, sem hefur útsendingar í kvöld. Meira
24. júní 2005 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Leaves hitar upp

ÞÁ hefur það verið staðfest að hljómsveitin Leaves muni hita upp fyrir popp-púðlana í Duran Duran. Leaves er nýkomin frá Englandi þar sem hún hitaði upp fyrir Supergrass á Englandstúr hljómsveitarinnar og Thirteen senses. Meira
24. júní 2005 | Bókmenntir | 977 orð | 3 myndir

Listamenn fyrri alda líta dagsins ljós

Saga og list landsins er okkur ótrúlega dýrmæt. Við lærum sagnfræði í skólum og eflaust vakna mörg okkar upp síðar og muna alls ekki allt sem okkur var kennt. Sumir eiga erfitt með að muna nöfn á meðan aðrir geta ómögulega munað ártöl. Meira
24. júní 2005 | Leiklist | 585 orð | 2 myndir

Mikil fjölbreytni í barnaleikhúsi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is BARNALEIKHÚS er eitt vandasamasta leikhúsformið. Fáir áhorfendur eru eins kröfuharðir og börn - staðreynd sem eflaust flestir sem hafa sett upp slíkar leiksýningar kannast við. Meira
24. júní 2005 | Fjölmiðlar | 36 orð | 1 mynd

...Nágrönnum

Þeir eru glettilega margir sem fylgjast reglulega með lífinu í Ramsay-götu í smábænum Erinsbæ í Ástralíu. Sértu einn af þeim þá skaltu ekki missa af þættinum langlífa sem sýndur er tvisvar á Stöð 2 í... Meira
24. júní 2005 | Myndlist | 259 orð | 3 myndir

Norðlægar aðstæður

Sýning á ljósmyndum Ragnars Axelssonar, Andlit norðursins, verður opnuð á Austurvelli í dag. Gefur þar að líta sextíu svarthvítar myndir Ragnars úr samnefndri bók, sem teknar eru á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Meira
24. júní 2005 | Fjölmiðlar | 146 orð | 1 mynd

Norska Wig Wam á íslenska Live 8

NORSKA glysrokksveitin Wig Wam verður meðal þeirra sem koma fram í útsendingu nýju sjónvarpsstöðvarinnar Sirkus frá Live 8-tónleikunum 2. júlí sem fram fara samtímis í a.m.k. sex borgum, beggja vegna Atlantshafsins. Meira
24. júní 2005 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd

Nýtt fjölskyldulíf

JOAN Allen, Kevin Kostner, Erika Christensen, Evan Rachel Wood, Keri Russell og Alicia Witt leika aðalhlutverkin í gamandramanu The Upside of Anger . Allen leikur skapstyggu og kaldhæðnu úthverfamóðurina Terry Wolfmeyer. Meira
24. júní 2005 | Myndlist | 491 orð | 1 mynd

Ráðgjafarnefnd starfi við Listasafn Reykjavíkur

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
24. júní 2005 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Sigurður Flosason bæjarlistamaður í Garðabæ

SIGURÐUR Flosason, saxófónleikari og tónskáld, er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2005. Sigurður hefur tvisvar hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin og tvívegis verið tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
24. júní 2005 | Fjölmiðlar | 258 orð | 2 myndir

Símtölum rigndi inn á fréttastofuna

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is FJÖLDI landsmanna rak upp stór augu við áhorf fréttatíma Sjónvarpsins síðastliðið miðvikudagskvöld. Ástæðan var þó ekki merkar heimsfréttir heldur ný klipping Boga Ágústssonar fréttaþular. Meira
24. júní 2005 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Sverðberinn seldur til Noregs og Danmerkur

SVERÐBERINN, unglingasaga Ragnheiðar Gestsdóttur, var í vikunni seld til Danmerkur og Noregs. Ragnheiður hlaut sem kunnugt er Norrænu barnabókaverðlaunin 2005 fyrir bókina og höfundarverk sitt. Hún veitir verðlaununum viðtöku næstkomandi miðvikudag. Meira
24. júní 2005 | Tónlist | 477 orð | 1 mynd

Tekur upp með búlgörsku sinfóníunni

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Því hefur stundum verið haldið fram í gríni að í sólarhring sumra séu klukkutímarnir fleiri en í sólarhring okkar hinna. Meira
24. júní 2005 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Bretaprins með meistaragráðu

VILHJÁLMUR Bretaprins, sem er annar í röðinni til þess að erfa bresku krúnuna, útskrifaðist í gær með MA-gráðu í landafræði frá St. Andrews-háskólanum í Skotlandi. Meira
24. júní 2005 | Kvikmyndir | 107 orð | 2 myndir

Væntanlegar frumsýningar

STÓRMYND þarnæstu helgar verður án efa nýjasta mynd Stevens Spielbergs, War of the Worlds, með Tom Cruise í . Myndin verður heimsfrumsýnd hér á landi miðvikudaginn 29. Meira
24. júní 2005 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Þegar stjarna hrapar kemur út í Svíþjóð

JPV-útgáfa hefur gengið frá samningi við AlfabetaAnamma-forlagið í Svíþjóð um útgáfu á skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, Þegar stjarna hrapar, sem kom út á íslensku árið 2003 hjá JPV. Meira

Umræðan

24. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 244 orð | 1 mynd

Að reiðast sannleikanum

Frá Sveinbirni I. Baldvinssyni: "GARÐBÆINGUR nokkur, Elsa S." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 1076 orð | 1 mynd

Efling rannsókna með samhæfingu og samstarfi

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Ráðið stýrir nú umfangsmiklum breytingum á vísinda- og tæknikerfi Íslendinga og forsendur starfseminnar eru bæði betri og styrkari en áður hefur þekkst hér á landi." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Fiskur á Færeyjamiðum

Jón Kristjánsson fjallar um fiskveiðistjórnun: "Lagði ég til 15% fjölgun sóknardaga, sagði að versta sem hægt væri að gera þegar hungursneyð ríkti væri að draga úr veiðum." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Meðferðarstörf og hæfniskröfur

Hjalti Þór Björnsson, NCAC, formaður Félags áfengisráðgjafa, skrifar um meðferðarstörf og hæfniskröfur og svarar Sæunni Kjartansdóttur og Sigrúnu Júlíusdóttur: "Áfengisráðgjöf er gott dæmi um það, að hver sem er getur kallað sig áfengisráðgjafa." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Nafnlaus íhaldssemi

Valgerður Sverrisdóttir svarar Staksteinum Morgunblaðsins: "...það líkt því að rífast við bergmálið að rökræða við Morgunblaðið." Meira
24. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 175 orð

"Skítlegt eðli"

Frá Ólafi Björgúlfssyni: "Á SÍÐASTA ári lagði ríkisstjórn Davíðs Oddssonar fram svokallað fjölmiðlafrumvarp sem átti að tryggja frelsi á fjölmiðlamarkaði og hamla gegn samþjöppun. Frumvarp þetta olli miklum deilum í þjóðfélaginu og sýndist sitt hverjum um réttmæti þess." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Stórhuga áætlanir og smásálarleg viðbrögð

Emil Örn Kristjánsson skrifar um skipulagsmál: "Þegar svo stórbrotnar og metnaðarfullar hugmyndir líta dagsins ljós er eðlilegt að þær séu ræddar og að sitt sýnist hverjum um einstaka þætti heildarinnar." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Stöndum saman um öryggi barna - veljum H!

Petrea Ingibjörg Jónsdóttir fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Knattspyrnuvöllur - hvort hann eigi að vera hér eða þar." Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 395 orð | 5 myndir

Tillaga H - Knattspyrnuvöllur á Hrólfsskálamel

Ásgerður Halldórsdóttir, Árni Einarsson, Sigrún Edda Jónsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir og Nökkvi Gunnarsson fjalla um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Yngstu íþróttaiðkendurnir sækja æfingar hjá Gróttu strax að loknum skóladegi og þeim því leiðin greiðari frá Mýró að íþróttamiðstöðinni." Meira
24. júní 2005 | Velvakandi | 211 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vantar íþróttasíðu á sunnudögum ÉG er nýorðinn áskrifandi að Morgunblaðinu, til reynslu, og er mjög ánægður með blaðið að flestöllu leyti. Finnst það bera af öðrum blöðum í fréttaflutningi og fróðleik, þ. á m. Meira
24. júní 2005 | Aðsent efni | 677 orð | 2 myndir

Vill Grótta hokra?

Jón Hjaltason fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Allir Seltirningar sem vilja efla keppnis- og almenningsíþróttir og gæta hagsmuna barna okkar og unglinga, hljóta að sameinast um yfirburða betri kostinn ...og kjósa X-S..." Meira

Minningargreinar

24. júní 2005 | Minningargreinar | 8487 orð | 1 mynd

ALDÍS G. EINARSDÓTTIR

Aldís G. Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Jóhann Jónsson, f. 9. apríl 1912, d. 10. september 1945, og Svanborg Þórðardóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

BERGLJÓT ÞORSTEINSDÓTTIR

Bergljót Þorsteinsdóttir fyrrverandi húsfreyja í Byggðarholti í Lóni fæddist í Borgarhöfn í Suðursveit 23. september 1903. Hún lést á Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 9. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarkirkju á Höfn laugardaginn 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 5625 orð | 1 mynd

BJÖRN ERLENDSSON

Björn Guðmundur Erlendsson fæddist á Brekku í Biskupstungum 20. apríl 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Sigurðardóttir f. á Vatnsleysu í Biskupstungum 5. apríl 1899, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

EINAR VIGFÚS JÓNSSON

Einar Vigfús Jónsson fæddist í Hafnarfirði 31. janúar 1930. Hann lést 8. júní síðastliðinn með stuttum fyrirvara þó svo hann hafi verið sjúkur og vistmaður á Sólvangi um árabil. Foreldrar Einars eru hjónin Jón Guðnason, f. 26.12. 1903, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

FRIÐMUNDUR LEONARD HERMAN

Friðmundur Leonard Herman fæddist í Keflavík 19. febrúar 1949. Hann lést á heimili sínu í Kaliforníu 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásthildur Friðmundsdóttir Herman, f. 30.10. 1922, og Irving Herman, f. 23. 3. 1915, d. 29.11. 1972. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

FRIÐRIK FÁFNIR EIRÍKSSON

Friðrik Eiríksson fæddist á Hesti í Andakílshreppi í Borgarfirði hinn 21. júlí 1928. Hann lést á heimili sínu 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Eiríkur Valdimar Albertsson, dr. theol., skólastjóri Hvítárbakkaskóla og prestur á Hesti, f. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 3106 orð | 1 mynd

GUÐRÚN J. MÖLLER

Guðrún J. Möller fæddist á Ísafirði hinn 12. júlí 1926. Hún lést á LSH í Fossvogi hinn 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Valfríður Guðmundsdóttir, f. 8. janúar 1894, d. 5. mars 1998, og Jón Guðmundsson, f. 17. ágúst 1896, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 3224 orð | 1 mynd

HELGI GEIRMUNDSSON

Helgi Geirmundsson fæddist í Aðalvík á Hornströndum 17. nóvember 1934. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 14. júní síðastliðinn. Helgi var sonur hjónanna Geirmundar Júlíussonar, f. 4. mars 1908, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 1491 orð | 1 mynd

ÓLI ÞÓR INGVARSSON

Óli Þór Ingvarsson fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingvar Þorsteinn Ólafsson verkamaður, f. í Reykjavík 25. október 1901, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

SVAVA EGGERTSDÓTTIR

Svava Eggertsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. mars 1952. Hún lést á Víðivöllum á Kjalarnesi hinn 9. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN SAMÚEL GUÐMUNDSSON

Þórarinn Samúel (Dóri) Guðmundsson fæddist 4. febrúar 1990. Hann lést í bílslysi í Öxnadal 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru þau Bergþóra Harpa Þórarinsdóttir, f. 15. október 1965, og Guðmundur Hjörtur Jóhannesson, f. 18.9. 1965. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ANNAS JÓNSSON

Þórður Annas Jónsson fæddist að Heydalsá í Kirkjubólshreppi 10. maí 1910. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2005 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

ÞRÖSTUR VALDIMARSSON

Þröstur Valdimarsson fæddist í Reykjavík 22. janúar 1963. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Valdimar Kristjánsson, f. 9.5. 1927, smiður og kennari, og Guðrún Þorgeirsdóttir, húsfreyja, f. 1.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. júní 2005 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Átján tommu möskvi

"Þetta er einskonar óvissuferð eða kannski frekar hafrannsóknir. Það hefur enginn reynt fyrir sér með lúðunet af einhverri alvöru í um tvo áratugi," segir Grétar Mar Jónsson, skipstjóri á Sæmundi GK. Hann ætlar að leggja lúðunet í dag. Meira
24. júní 2005 | Sjávarútvegur | 195 orð

Kolmunnaafli nálgast 200 þúsund tonn

VEIÐAR á kolmunna hafa almennt gengið vel í ár, en í gær var dauft yfir veiðunum og lítið að finna. Skipin voru þá að veiðum norðaustur af Færeyjum. Afli íslenzku skipanna er nú orðinn um 194.000 tonn og eru þá óveidd ríflega 150. Meira
24. júní 2005 | Sjávarútvegur | 85 orð

Níu sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti 9 báta veiðileyfi í maí, ýmist vegna afla umfram heimildir eða vanskila á afladagbók. Meira

Viðskipti

24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Actavis aflaði 21 milljarðs króna

ALLT hlutafé sem í boði var seldist í forgangsréttarútboði Actavis Group sem lauk í gær. Boðnir voru rúmlega 543 milljón hlutir á verðinu 38,50 kr. á hlut, eða að andvirði 20,9 milljarðar króna. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Easyjet sækir fram á Þýskalandsmarkaði

LÁGFARGJALDAFLUGFÉLAGIÐ Easyjet hefur sett sér markmið um flugumferð félagsins sem felur í sér að það ætlar að fimmfalda markaðshlutdeild sína í Þýskalandi á næstu fimm árum . Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Farþegum Icelandair fjölgaði um 11,5%

FARÞEGUM Icelandair fjölgaði um 11,5% á fyrstu fimm mánuðum ársins frá sama tíma síðasta árs, voru 484 þúsund á þessu ári en 434 þúsund í fyrra. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Hagnaður BTC 2,7 milljarðar

BÚLGARSKA símafélagið BTC, sem Björgólfur Thor Björgólfsson á fjórðungshlut í, skilaði tæplega 67 milljóna leva hagnaði á fyrsta ársfjórðungi, eða sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna. Það er 13% minni hagnaður en á sama tímabili árið áður. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Heimilin skulda 410 milljarða

ÚTLÁN bankanna til heimilanna stóðu í ríflega 410 milljörðum króna í lok maí síðastliðnum og hafa þau ríflega tvöfaldast á einu ári. Kemur þetta fram í gögnum sem Seðlabankinn birti í fyrradag og greint er frá í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Mæla með Og fjarskiptum

MIKLAR breytingar hafa orðið á rekstri Og fjarskipta síðustu misserin. Stærsta breytingin eru kaupin á 365 ljósvaka- og prentmiðlum af Norðurljósum í lok síðasta árs. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Og Vodafone hækkar

VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 1.641 milljón króna í Kauphöll Íslands í gær og hækkaði Úrvalsvísitalan um 0,1% í 4.076 stig. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Stjórn Saunalahti mælir með tilboði Novator

FINNSKA farsímafyrirtækið Saunalahti hefur tilkynnt að stjórn þess álíti yfirtökutilboð Novator Finland, fjárfestingarfélags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, vera sanngjarnt frá fjárhagslegu sjónarmiði. Meira
24. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Unnið eldsneyti, ekki hráolía

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UNDANFARNA mánuði hefur hegðun olíumarkaða breyst á þann hátt að miðlarar virðast hafa meiri áhuga á unnu eldsneyti en hráolíu, nánar tiltekið hve miklar birgðir eru til af unnu eldsneyti. Meira

Daglegt líf

24. júní 2005 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

Geitaostur og parmaskinka

Fyrir þrem vikum leit nýtt kaffihús dagsins ljós á Laugavegi 20a, þar sem áður var Kaffi List. Meira
24. júní 2005 | Daglegt líf | 617 orð | 4 myndir

Ómögulegt að sleppa salatinu

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Hélène Magnússon kom fyrst til Íslands árið 1995 frá Frakklandi og heillaðist svo af landi og þjóð að hún hefur búið hér síðan. Meira
24. júní 2005 | Neytendur | 248 orð | 1 mynd

Varast skal grænar kartöflur

Hýði kartöflunnar verður grænt ef ljós skín á hana óvarða, hvort sem það er sólarljós eða sterkt rafmagnsljós. Þessi grænkun (myndun blaðgrænu) er ekki æskileg því hún getur verið merki um að beiskju- og eiturefnið sólanín hafi safnast fyrir í hýðinu. Meira

Fastir þættir

24. júní 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 26. júní er fimmtug Kristín Helgadóttir...

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 26. júní er fimmtug Kristín Helgadóttir, Kristnibraut 79, Reykjavík. Maður hennar er Marteinn Sigurbjörn Björnsson . Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 16.00 og 19.00 í Lionsheimilinu, Sóltúni... Meira
24. júní 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. júní, er Erling Garðar Jónasson, fyrrum...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. júní, er Erling Garðar Jónasson, fyrrum rafveitustjóri, sjötugur. Hann verður að heiman á... Meira
24. júní 2005 | Fastir þættir | 272 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Ofurspilarar. Meira
24. júní 2005 | Í dag | 525 orð | 1 mynd

Fræðilegt en ekki leiðinlegt

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands og situr í stjórn Norræna rannsóknarskólans. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1970 og lauk cand mag.-prófi í íslenskum bókmenntum árið 1979. Meira
24. júní 2005 | Í dag | 24 orð

Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins...

Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann. (Kól. 3, 18.) Meira
24. júní 2005 | Viðhorf | 803 orð | 1 mynd

Látinn píanóleikari heldur tónleika

Jóga er ekki nógu töff fyrir þig. Þú ert töff. Ekki gleyma því. Meira
24. júní 2005 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rf6 5. h3 O-O 6. Be3 a6 7. Dd2 b5 8. e5 dxe5 9. dxe5 Dxd2+ 10. Rxd2 Rfd7 11. f4 f6 12. exf6 Rxf6 13. O-O-O Bb7 14. Rb3 Rbd7 15. Ra5 b4 16. Rxb7 bxc3 17. Bc4+ Kh8 18. bxc3 Rb6 19. Bb3 Rh5 20. Hhf1 Bxc3 21. Hf3 Bf6 22. Meira
24. júní 2005 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Sýning á Hrafnseyri

Myndlistarmaðurinn Pétur Guðmundsson sýnir á Hrafnseyri í sumar. "Árum saman hafa ýmsir listamenn sýnt afrakstur sinn á sumarsýningum í gamla burstabænum á Hrafnseyri við Arnarfjörð í boði Hrafnseyrarnefndar. Meira
24. júní 2005 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Söng fyrir kóngafólk

Færeyjar | Danska konungsfjölskyldan var í opinberri heimsókn í Færeyjum í vikunni. Á myndinni sést Eivør Pálsdóttir á tónleikum í Norðurlandahúsinu í Færeyjum. Meira
24. júní 2005 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Villi naglbítur sýnir á Café Karólínu

Á MORGUN kl. 14 opnar Vilhelm Anton Jónsson myndlistarsýningu á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Þetta er önnur sýning Vilhelms. Hann sýnir einnig á Kaffi Sólon í Reykjavík og stendur sú sýning til 2. júlí. Meira
24. júní 2005 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Oft er um það rætt að sum smærri pláss á landsbyggðinni séu að leggjast í auðn. Fólk flytji í burtu og enginn komi í staðinn. Meira

Íþróttir

24. júní 2005 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Árni Þór samdi við Hauka

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik fengu afar öflugan liðsstyrk í gær en Árni Þór Sigtryggsson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 148 orð

Danir vara við landflótta

DANSKA íþróttasambandið varar sérsambönd innan sinna vébanda við að bjóða erlendum íþróttamönnum á mót þar í landi af ótta við að viðkomandi noti tækifærið og flýi heimaland sitt. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 434 orð

Ekkert lið fellur í bikarkeppni FRÍ

BIKARKEPPNI Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram um helgina en bæði er keppt í 1. og 2. deild. Keppni í 1. deild fer fram á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag en á Sauðárkróksvelli er keppt í 2. deild á laugardag. Fimm lið taka þátt í 1. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

Enn þarf Fylkir að bíða eftir sigri

FYLKISMÖNNUM tókst ekki að hrósa sigri í Keflavík frekar en áður þegar liðin hafa mæst suður með sjó í efstu deild. 2:2-jafntefli varð niðurstaðan í nokkuð fjörugum leik en þetta var áttunda viðureign liðanna í Keflavík í deild þeirra bestu. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 250 orð

FH 2:0 ÍA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 7. umferð...

FH 2:0 ÍA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 7. umferð Kaplakrikavöllur Fimmtudaginn 23. júní 2005 Aðstæður: Vestan 5 m/s, þurrt að mestu og hiti um 10 stig. Kaplakrikavöllur í fínu standi. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 124 orð

FH, Keflavík og ÍBV bíða mótherja sinna

ÞRJÚ íslensk lið, FH, Keflavík og ÍBV verða í pottinum þegar dregið verður til fyrstu umferðar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og UEFA-keppninni í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

Fimmtán ára bið á enda

ÍSLANDSMEISTARAR FH unnu sanngjarnan 2:0-sigur á Skagamönnum í Landsbankadeild karla gærkvöldi og bundu með honum enda á fimmtán ára bið en síðast var það árið 1990 að FH-ingar lögðu Skagamenn að velli, unnu þá báðar viðureignirnar á Íslandsmótinu; 2:1... Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 228 orð

Fram 0:1 Grindavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 7. umferð...

Fram 0:1 Grindavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 7. umferð Laugardalsvöllur Fimmtudaginn 23. júní 2005 Aðstæður: Svöl gola, hékk þurr með naumindum, ágætur völlur. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 147 orð

Fullbókað á Arctic Open

HIÐ árlega Arctic Open hófst í gær en fullbókað er á mótið og komust færri að en vildu, alls 159 keppendur og þar af 44 útlendingar. Blíðskaparveður er á Akureyri, 16 stiga hiti og sól. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 253 orð

Gerðum ódýr mistök

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Skagamanna, var raunsær eftir leikinn gegn FH en þetta er annar tapleikur ÍA í röð og eru Skagamenn með sjö stig í deildinni en liðið hefur enn ekki skorað mark á útivelli og aðeins fimm mörk í sjö leikjum. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* GIOVANNI Trapattoni , stjóri Stuttgart , hefur heimilað að Alexander...

* GIOVANNI Trapattoni , stjóri Stuttgart , hefur heimilað að Alexander Hleb fari frá félaginu, en Arsenal hefur sýnt honum áhuga. Trapattoni segist ekki vilja halda í leikmenn sem séu óánægðir. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 614 orð

Grindavík er á réttri leið

ÞEIR voru fáir sem spáðu því í upphafi móts að Grindvíkingar ættu nokkra möguleika á að halda sæti sínu í efstu deild. Þær hrakspár voru vissulega á talsverðum rökum reistar eftir slakt gengi liðsins á undirbúningstímabilinu. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 323 orð

Guðmundur yfirgefur FH

GUÐMUNDUR Pedersen, sem verið hefur fyrirliði handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár, mun ekki leika með félaginu á næstu leiktíð. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 179 orð

Hauge gerði risasamning við sjónvarpsstöðvar

RUNE Hauge, norskur umboðsmaður, hefur náð góðum samningi við þarlendar sjónvarpsstöðvar fyrir hönd norska sambandsins. Fyrir vikið fékk Hauge um einn milljarð íslenskra króna og þykir mörgum í Noregi það ansi góð upphæð. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 235 orð

Helgi: "Ódýr mörk sem við fengum á okkur"

"Við þurftum svo sannarlega á þremur stigum að halda og eins og leikurinn spilaðist þá get ég ekki verið annað en frekar fúll með aðeins eitt stig. Við spiluðum ekki vel í fyrri hálfleik en þetta var miklu betra hjá okkur í þeim seinni. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* HLYNUR Skúli Auðunsson þjálfari U-16 ára landsliðs kvenna í...

* HLYNUR Skúli Auðunsson þjálfari U-16 ára landsliðs kvenna í körfuknattleik hefur valið þær 15 stúlkur sem taka munu þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir Evrópukeppnina sem haldin verður í Tallinn í Eistlandi í lok júlí. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 33 orð

Hreyfihamlaðir í golf Golfsamtök fatlaðra munu standa fyrir...

Hreyfihamlaðir í golf Golfsamtök fatlaðra munu standa fyrir golfnámskeiði fyrir hreyfihömluð börn á aldrinum 10-16 ára. Námskeiðið hefst klukkan þrjú í dag föstudag. Námskeiðið verður í Básum og sér David Barnwell um... Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 227 orð

ÍBV 1:0 Valur Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 7. umferð...

ÍBV 1:0 Valur Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 7. umferð Hásteinsvöllur Fimmtudaginn 23. júní 2005 Aðstæður: Vestan strekkingur, 6-7 stiga hiti, völlurinn í toppstandi. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 107 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyri: KA - HK 20 2. deild karla: Sauðárkrókur: Tindastóll - ÍR 20 Leiknisvöllur: Leiknir R. - Stjarnan 20 3. deild karla: B : Helgafellsvöllur: KFS - Reynir S. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 248 orð

Keflavík 2:2 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 7. umferð...

Keflavík 2:2 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 7. umferð Keflavíkurvöllur Fimmtudaginn 23. júní 2005. Aðstæður: Vestan kaldi, skýjað, súldavottur og 10 stiga hiti. Völlurinn ágætur. Áhorfendur: 852. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 448 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Fram - Grindavík 0:1...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Fram - Grindavík 0:1 Sinisa Valdimar Kekic 42. Rautt spjald: Þórhallur Dan Jóhannsson (Fram) 75. Keflavík - Fylkir 2:2 Gunnar Þór Pétursson (sjálfsm.) 7., Stefán Örn Arnarson 44. - Hrafnkell Helgason 29. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 89 orð

KR landaði 400. sigrinum

KR-INGAR unnu í gærkvöld sinn 400. leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, í meistaraflokki karla, frá því þeir sendu lið til leiks undir þáverandi nafni sínu, Fótboltafélag Reykjavíkur, árið 1912. Þetta var samtals þeirra 387. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 235 orð

KR ætlar ekki að greiða Snæfelli fyrir Pálma Frey

BÖÐVAR Guðjónsson formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að þar á bæ túlki menn reglur Körfuknattleikssambandsins um félagaskiptagjöld með þeim hætti að félag eigi rétt á að fá greiðslu fyrir leikmenn sem eru aldir upp hjá félaginu en ekki sé rétt að... Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 156 orð

Magnús Már hættur með ÍBV

MAGNÚS Már Lúðvíksson, miðju- og framlínumaður ÍBV í knattspyrnu, er hættur að leika með liðinu. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Markahrókurinn tryggði stigin

ÞRÓTTUR hefur ekki unnið KR í aldarfjórðung eða síðan 1980 og á því varð engin breyting á í gærkvöldi þegar liðin mættust á KR-vellinum. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 353 orð

Markalaust í Kópavogi

BREIÐABLIK missti sín fyrstu stig þegar liðið tók á móti Víkingum í miklum baráttuleik á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Hvorugu liði tókst að koma knettinum í mark andstæðinga sinna og varð leikurinn því markalaus. Blikar tróna eftir sem áður á toppi 1. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 159 orð

Powell og Gatlin mætast

ASAFA Powell frá Jamaíku heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla mun mæta Ólympíumeistaranum Justin Gatlin á Gullmóti í frjálsíþróttum sem fram fer í Róm á Ítalíu þann 8. júlí n.k. en Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá þessu í gær. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 509 orð

"Stutt á milli hláturs og gráts"

Eftir Svan Má Snorrason svanur@mbl.is ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistaranna, var að vanda pollrólegur og yfirvegaður þegar Morgunblaðið náði af honum tali eftir leik. Hann var þó með nokkuð áberandi sigurglott. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 213 orð

"Við vorum sjálfum okkur verstir"

"VIÐ vorum langt frá því að vera nógu góðir í dag og vorum í raun sjálfum okkur verstir," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Fram, í samtali við Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn Grindavík á Laugardalsvellinum í gærkvöld, 0:1. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 92 orð

Risaboði í Shevchenko hafnað

FJÖLMIÐLAR á Englandi greindu frá því í gær að ítalska knattspyrnuliðið AC Milan hefði hafnað risatilboði frá Englandsmeisturum Chelsea í úkraínska framherjann Andriy Shevchenko. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 105 orð

Steingrímur náði Ríkharði Jónssyni

STEINGRÍMUR Jóhannesson hefur nú skorað jafnmörg mörk á Íslandsmótinu í knattspyrnu og Ríkharður Jónsson, hinn magnaði markaskorari Skagamanna, gerði um og upp úr miðri síðustu öld. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Steingrímur sá um Valsmenn

EYJAMENN lyftu sér upp úr neðsta sæti Landsbankadeildarinnar með baráttusigri á nýliðum Vals á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Það var Steingrímur Jóhannesson sem skoraði sigurmarkið á 48. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 113 orð

Sörenstam var á parinu

OPNA bandaríska meistaramótið í kvennaflokki í golfi hófst í gær en þar beinist öll athyglin að Anniku Sörenstam frá Svíþjóð sem hefur sigrað á fyrstu tveimur stórmótum ársins. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Titilvörn Chelsea hefst gegn nýliðum Wigan

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea hefja titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 13. ágúst á útivelli gegn nýliðum Wigan. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 343 orð

Van de Velde jafnaði vallarmetið

FRAKKINN Jean Van de Velde lék best allra á fyrsta keppnisdegi á móti á Evrópumótaröðinni sem fram fer í Frakklandi en Van de Velde lék á 64 höggum í gær eða 7 höggum undir pari vallar. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Varnarleikurinn er mikið betri

"ÞAÐ var nóg fyrir okkur að skora eitt mark í dag. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska 1. deildarliðið Stabæk á...

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska 1. deildarliðið Stabæk á Nadderud vellinum utan við Osló í gær gegn Mandalskameratene en Stabæk sigraði, 2:1. Liðið er í efsta sæti 1. deildar með 9 sigra og 3 jafntefli en Bryne er með sama stigafjölda. Meira
24. júní 2005 | Íþróttir | 253 orð

Ætluðum alls ekki að gefa neitt eftir

"ÉG er ánægður með þrjú stig. Ég veit ekki hvers vegna það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur - kannski vegna þeirrar spennu sem ríkt hefur. Meira

Bílablað

24. júní 2005 | Bílablað | 133 orð

16.000 lítrar af dísilolíu til að eiga?

TALSVERÐ brögð virðast hafa verið að hamstri á dísilolíu á síðustu dögum, en eins og kunnugt er taka gildi lög um olíugjald um næstu mánaðamót, sem gera að verkum að dísilolíulítrinn verður á svipuðu eða aðeins lægra verði en bensínlítrinn. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 122 orð

20 söluhæstu

FYRSTU fimm mánuði ársins seldust 7.143 nýir bílar. Söluhæsta gerðin er Toyota Corolla sem seldist í 468 eintökum og Toyota er einnig í næstu tveimur sætum. Röðin er annars þessi yfir 20 söluhæstu bílana. 1. Toyota Corolla 468. 2. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 405 orð | 5 myndir

450 hestafla BMW 1 Hartge

FÁIR framleiðendur eiga jafngóðu gengi að fagna um þessar mundir og BMW. Fyrirtækið er búið að endurnýja alla sína fólksbílalínu og nú eru farnir að berast á markað BMW-bílar frá breytingafyrirtækjum, þar á meðal BMW 1 frá Hartge sem er 450 hestafla. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 187 orð

75 látnir í umferðinni í júní, júlí og ágúst 1995-2004

UMFERÐARRÁÐ sá ástæðu til þess á fundi sínum 9. júní sl. að minna á hættur í umferðinni, nú þegar mesti álagstíminn er framundan á þjóðvegum landsins. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 718 orð | 1 mynd

Að aka úti á landi

NÚ þegar sumarið er komið eru þéttbýlisbúar duglegri við að fara út fyrir bæjarmörkin og keyra upp í sveit og njóta náttúrunnar. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 180 orð | 2 myndir

Bílar keyptir vegna meðmæla

ÞÝSK markaðsrannsóknastofa sem heitir Puls hefur kannað virkni bílaauglýsinga og ástæður þær sem liggja að baki því að fólk kaupir þessa bílategundina eða hina. Greint er frá þessu á vef FÍB, www.fib.is. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

BMW kaupir Sauber

ÞÝSKI bílaframleiðandinn BMW hefur keypt keppnislið Sauber í Formúlu-1, að því er tilkynnt var á blaðamannafundi í höfuðstöðvum BMW í München í dag. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 600 orð | 14 myndir

Brenndir barðar á Bíladögum

Á hverju ári síðastliðin 31 ár hefur Bílaklúbbur Akureyrar staðið fyrir Bíladögum í höfuðstað Norðurlands á þjóðhátíð lýðveldisins. Engin breyting varð á að þessu sinni eins og myndir Þorgeirs Baldurssonar bera með sér. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Ferrari á 120.000.000

FERRARI hefur smíðað bíl fyrir tryggustu viðskiptavini sína. Þeir sem ekki vita aura sinna tal geta gerst tilraunaökuþórar verksmiðjunnar. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 685 orð | 6 myndir

Fornbílar hluti af lífsstílnum

Áhugamálin eru misjöfn og margvísleg hjá fólki jafnt til sjávar og sveita. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi búa þau Esther Guðjónsdóttir og Jóhann Kormáksson blönduðum búskap sem kallað er þ.e. bæði með kýr, sauðfé og hross. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 984 orð | 5 myndir

Hrátt afl í hráum goðsagnarbíl

ÞAÐ fylgir því snertur af menningarsjokki að keyra Ford Mustang GT. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 342 orð

Hvernig spara má milljónir "löglega"

ÞAÐ eru margar glufur í gjaldakerfinu í kringum bíla og bílanotkun. Sumar eru glufurnar alveg í samræmi við lög en aðrar ekki og kannski ekki heldur siðferðislega ásættanlegar. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Jetta kemur í stað Bora

VOLKSWAGEN hefur endurvakið Jetta-nafnið og það ekki að ástæðulausu. Jetta er nefnilega mest seldi evrópski bíllinn í Bandaríkjunum frá upphafi. Ný Jetta byggir á sömu tækni og mest seldi þýski bíll allra tíma, VW Golf. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

KTM 649 ferðahjól

KTM-umboðið hefur verið starfandi hér á landi í 11 ár og hefur innflutningur aukist jafnt og þétt þau 11 ár sem umboðið hefur starfað. Mesta aukningin hefur verið í Enduro-hjólum sem koma með götuskráningu. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 233 orð | 2 myndir

Kynna Megane RS F1 og lúxus Sonötu

B&L verða með Sumargleði, skemmtun fyrir alla fjölskylduna, næsta laugardag frá kl. 12 til 16. Þar verður m.a. kynntur Renault Megane RS F1, sem er 225 hestafla sportbíll úr Megane-línunni. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands

LANDSMÓT Fornbílaklúbbsins verður haldið á Selfossi um helgina, 24.-26. júní. Þetta er í annað sinn sem stórt mót er haldið á Selfossi, en fyrst var það haldið þar árið 2003. Þá voru 110 bílar sýndir á laugardeginum og verður sama fyrirkomulag í ár,... Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 1094 orð | 6 myndir

Myljandi góðir aksturseiginleikar

TVENNT hefur eiginlega gerst með nýjan BMW 3 - hann hefur stækkað, breyst í grundvallaratriðum og bætt enn frekar rómaða aksturseiginleika sína, og jafnframt er hann núna boðinn á mjög freistandi verði í grunngerðinni. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 698 orð | 3 myndir

Ódýr heimsbíll fyrir láglaunalöndin

HVERGI í heiminum er fyrirsjánlegur jafnmikill vöxtur í bílaframleiðslu og í Kína. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Pagsta 50-200 rúmsentimetra

MAN einhver eftir gömlu 50 kúbika fjórgengis Hondu SS skellinöðrunum? Eflaust fjölmargir. Nú virðist sem mótorinn í þessum hjólum hafi öðlast nýtt líf í Pagsta-skellinöðrunum frá Kína sem hafa slegið rækilega í gegn báðu megin Atlantshafsins. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 298 orð | 1 mynd

Passat í langbaksgerð væntanlegur síðsumars

TIL þessa dags hafa verið framleiddar um 4,3 milljónir Volkswagen Passat. Nú er sjötta kynslóð langbaksins af þessari gerð að koma á markað og engin ástæða til að ætla annað en að hann verði jafnvinsæll og bíllinn sem hann leysir af hólmi. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 679 orð | 6 myndir

Saga Mustang í árum

* Unnið að frumgerðinni 1962 sem kallast T-5. * Robert S. McNamara fær heiðurinn af hugmyndabílnum. * Lee Iacocca var markaðsstjóri Mustang. * Nöfn sem komu til greina: Cheetah, Puna, Thunderbird II, Cougar, Colt, Special Falcon, Torino og Mustang. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 518 orð | 3 myndir

Torfæran í lokaða dagskrá Sýnar

Engin keppni hefur farið fram á þessu sumri í jeppatorfæru og var fyrsta keppnin, sem átti að fara fram 29. maí, blásin af. Ástæðan fyrir þessu er m.a. sú að það dróst úr hömlu að gera sjónvarpssamning sem er grundvöllur fyrir því að keppendur nái að semja við kostendur. Meira
24. júní 2005 | Bílablað | 2029 orð | 1 mynd

Vegvísir í vasann

Fyrir skemmstu kom út Vegvísir, kortagrunnur fyrir GPS-tæki með upplýsingum um nærfellt alla þéttbýlisstaði hér á landi. Árni Matthíasson kannaði Vegvísinn á tveimur tækjum - lófatölvu og lófatölvusíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.