Greinar laugardaginn 25. júní 2005

Fréttir

25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

100 ár frá fyrsta loftskeytinu

DAGLEGT samband Íslendinga við útlönd komst á þann 26. júní fyrir hundrað árum. Þá barst hingað til lands fyrsta loftskeytið. Loftskeytið barst frá Englandi til loftskeytastöðvarinnar Marconi´s Wireless Telegraph Company á Rauðará (nú Höfði). Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

178 hlutu styrki úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur

NÝVERIÐ var úthlutað í fyrsta sinn úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur. Að þessu sinni var úthlutað samtals rúmlega 61 milljón kr. til alls 178 verkefna. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

350 leikir í boði í enska boltanum

HINN 13. ágúst hefur ný sjónvarpsstöð útsendingar hér á landi, Enski boltinn, en eins og nafnið gefur til kynna verður hún eingöngu tileinkuð ensku knattspyrnunni. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

6½ árs fangelsi fyrir smygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega þrítugan mann, Óla Hauk Valtýsson, í 6 og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelld fíkniefnabrot og meðákærða, Tryggva Lárusson, 26 ára, í 6 ára fangelsi. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð

850 Norðurlandabúar fórust í flóðbylgjunum

NÚ þegar hálft ár er liðið frá tsunami-flóðbylgjunum sem urðu í Indlandshafi og ollu gríðarlegu manntjóni og eyðileggingu í mörgum löndum Suðaustur-Asíu, er atburðanna minnst á Norðurlöndum en talið er að um 850 Norðurlandabúar hafi farist í... Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Akademían sendir lið í mót KKÍ

Selfoss | Skrifað hefur verið undir samstarfssamning til fjögurra ára um starfsemi Íslensku körfuboltaakademíunnar í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Alþjóðleg MBA-útskrift frá HR

HÁSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði 17. júní sl. 24 erlenda nemendur og 22 íslenska úr alþjóðlegu MBA-námi. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Atvinnugrein í örum vexti

Kristján Torfi Einarsson Skógrækt í margvíslegum tilgangi Áherslur í skógrækt eru margvíslegar hér á landi og hafa tveir aðilar umsjón með ræktuninni. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Auglýsingar voru vísvitandi villandi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LANDSSÍMINN villti viljandi og meðvitað fyrir viðskiptavinum sínum með kynningu á tilboði fyrirtækisins "Allt saman hjá Símanum" sem var auglýst í um þrjár vikur í fyrrasumar, að mati samkeppnisráðs. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bjóða kvikmyndagerðarfólk velkomið

Reykjanes | Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ hafa samþykkt fyrir sitt leyti að bandarískir kvikmyndagerðarmenn geti tekið upp atriði í kvikmyndina Flags of our Fathers í Stóru-Sandvík sem er skammt frá Reykjanesvita. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1576 orð | 1 mynd

Björguðust naumlega úr brimrótinu

Eitt frækilegasta björgunarafrek síðustu aldar hér á landi var unnið þegar 29 mönnum úr áhöfn togarans Egils rauða var bjargað 27. janúar 1955. Þrjú mikil sjóslys urðu við Vestfirði miðvikudaginn 26. janúar 1955. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Blessuð sólin elskar allt

AKUREYRINGAR og gestir þeirra kepptu í golfi að næturlagi 19. árið í röð nú í vikunni og veðrið lék við kylfinga og áhorfendur eins og svo oft áður. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Dagur SÞ til stuðnings fórnarlömbum pyntinga

ALÞJÓÐLEGUR dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyntinga er sunnudaginn 26. júní. Eitt af meginmarkmiðum Amnesty International er að binda enda á pyntingar. Í síðustu ársskýrslu samtakanna komu fram upplýsingar um pyntingar í 104 löndum. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Doktor í stjórnsýslufræði

*SIGURBJÖRG Sigurgeirsdóttir varði hinn 23. maí sl. doktorsritgerð í stjórnsýslufræði við London School of Economics and Political Science (LSE). Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ekki innritað í upplýsingatæknideild HA í haust

NÝNEMAR verða ekki innritaðir í upplýsingatæknideild Háskólans á Akureyri í haust í sparnaðarskyni og námsframboð í auðlindadeild verður endurskoðað með það að markmiði að ná fram rekstrarhagræðingu. Háskólaráð ákvað þetta í gær. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Endurfundir undir Grænuhlíð

BJÖRGUNARAFREKSINS, þegar áhöfn togarans Egils rauða frá Neskaupstað var bjargað fyrir rúmum 50 árum, verður minnst nú um helgina. Togarinn strandaði að kvöldi 26. janúar 1955 undir Grænuhlíð. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Endurnýjun Laugardalslaugar á dagskrá

ANNA Kristinsdóttir, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs, sér ekki fram á að breytingar verði á Laugardalslauginni og svæðinu þar í kring með þeim hætti sem Björn Leifsson, eigandi World Class, hefur sett fram. Hugmyndir hans ganga m.a. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Engin viðskipti með stofnbréf SPH

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ENGIN viðskipti hafa nokkru sinni verið með stofnbréf í SPH þrátt fyrir margítrekaðar óskir um kaup á bréfum. Þetta segir í tilkynningu sem stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar, SPH, sendi frá sér í gær. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð

Engir nýnemar í upplýsingatæknideildina í haust

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is NÝNEMAR verða ekki innritaðir í upplýsingatæknideild Háskólans á Akureyri (HA) í haust í sparnaðarskyni og auðlindadeild verður endurskoðuð með það að markmiði að ná fram rekstrarhagræðingu. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjölmennasta brautskráning í sögu Háskóla Íslands

VORBRAUTSKRÁNING kandídata frá Háskóla Íslands fer fram í Egilshöll í dag. Alls útskrifast 801 kandídat og er það mesti fjöldi sem þaðan hefur útskrifast í sögu Háskólans samkvæmt upplýsingum HÍ. Þetta er jafnframt 24. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Flóð í fjörinu í Glastonbury

Somerset. Reuters. | Hátíðargestir á tónlistarhátíðinni í Glastonbury í Englandi létu rok og rigningu ekki á sig fá og komu sér "vel" fyrir í sínum útilegutjöldum er hátíðin hófst formlega í gær. Hún mun standa fram yfir helgi. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Forsetinn tekur þátt í hátíðarhöldum í Utah

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók í gær þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 150 ára afmæli landnáms Íslendinga í Utah en það er elsta landnám Íslendinga í Bandaríkjunum. Hann tekur einnig þátt í hátíðarhöldunum í dag. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Forseti og formaður | Óskar Gunnarsson, oddviti K-listans í bæjarstjórn...

Forseti og formaður | Óskar Gunnarsson, oddviti K-listans í bæjarstjórn Sandgerðisbæjar, gegnir tveimur af mestu ábyrgðarstörfunum innan meirihlutans síðasta ár kjörtímabils bæjarstjórnar. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Frjósamar uglur í Flóanum

Undanfarin sumur hafa verið hagstæð fyrir brandugluna og sjást uglur nú víðar um land og meira af þeim heldur en elstu menn muna. Brandugluhjón sem eru með hreiður í Flóanum urpu í vor átta eggjum, sem er með því mesta sem þekkist. Meira
25. júní 2005 | Smáfréttir | 132 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um atburðina 11. september 2001

KANADÍSKI blaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Barrie Zwicker flytur fyrirlestur í Norræna húsinu í dag, laugardag, kl. 14 um atburðina 11. september 2001 í sögulegu samhengi. Zwicker hefur starfað við marga helstu fjölmiðla Kanada og m.a. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gamli Ford í skyndiskoðun

Selfoss | Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Selfossi bauð Fornbílaklúbbinn velkominn í Árnessýslu á fornbílamótið á Selfossi í setningaræðu sem hann hélt á Kambabrún þar sem góður hópur fólks var mættur. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Gamli sáttmáli verk spunameistara á fimmtándu öld

GAMLI sáttmáli er ekki frá 1262 heldur er hann tilbúningur spunameistara fimmtándu aldar. Þetta eru niðurstöður brasilískrar konu, Patriciu Pires Boulhosa, sem hefur skrifað doktorsritgerð við Cambridge-háskóla í Englandi. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gengið um í Hrísey | Efnt verður til gönguferðar um Hrísey í dag...

Gengið um í Hrísey | Efnt verður til gönguferðar um Hrísey í dag, laugardag, með leiðsögn kunnugra. Þorsteinn Þorsteinsson og Hanna Rósa Sveinsdóttir munu fara fyrir göngunni sem meðal annars liggur um rústir eyðibýlisins Hvatastaða. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 486 orð

Geta samkynhneigðir orðið hjón?

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is " HVERNIG komum við grundvallaratriðum kristinnar trúar til skila í nútíma samfélagi? Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Gott að vera ekki ofan í þessu alla daga

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | "Ég fæ allar upplýsingar í tölvunni, um aflabrögð og hvað verið er að gera," segir Páll H. Pálsson, útgerðarmaður í Vísi hf. í Grindavík. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Góðra vina fundur á Austurvelli

SÝNING á ljósmyndum Ragnars Axelssonar var opnuð á Austurvelli í gær. Myndirnar eru teknar á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Sýningin stendur til 1. september nk. Ragnar tók m.a. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gæsluvarðhald fyrir rán

STÚLKA sem grunuð er um rán og ránstilraun á skyndibitastað og í lyfjaverslun í Kópavogi og Reykjavík í vikunni var í gær úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Heimsókn forseta eistneska þingsins

FORSETI eistneska þingsins, Ene Ergma, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, dagana 26.-30. júní. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Heita "endanlegum sigri"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tók á móti forsætisráðherra Íraks í Hvíta húsinu í Washington í gær. Á blaðamannafundi að viðræðunum loknum leituðust þeir við að bregðast við vaxandi efasemdum í Bandaríkjunum um hernaðinn í Írak. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Hendi helst ekki neinu

Eftir Margréti Ísaksdóttur Hveragerði | Kristján Runólfsson hefur flutt minjasafn sitt frá Sauðárkróki til Hveragerðis. Við opnun safnsins sagði Kristján að þegar hann opnaði safn sitt á Sauðárkróki hefði forseti lýðveldisins opnað þar. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Herjólfsbæjarfundur í Eyjum

HERJÓLFSBÆJARFÉLAGIÐ í Vestmannaeyjum heldur fund fimmtudaginn 30. júní kl. 18 í Drífanda. Þar verður fjallað um byggingu Herjólfsbæjar í Herjólfsdal. Ráðgert er að hefjast handa á næstu mánuðum um byggingu bæjar, samkvæmt rústauppgreftri frá 10.... Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Hugsanlega kosið um stækkun álvers

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Hvalveiðar í atvinnuskyni enn bannaðar

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Hælisleitendur mótmæla afskiptaleysi yfirvalda

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Jómfrúarferðin farin á 75 ára gömlum bíl

Hornafjörður | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði jarðgöng undir Almannaskarð formlega í gær. Jarðgöngin sjálf eru 1.146 metrar að lengd og steyptir forskálar eru 162 metrar. Göngin teljast því í heild 1.308 metrar. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kann vel við sig á Öskjuleið

Mývatnssveit | Gísli Rafn Jónsson í Víkurnesi var að koma úr fyrstu ferð sumarsins í Öskju. Vegagerðin opnaði inn eftir með veghefli á miðvikudag og Gísli fylgdi þeim fast eftir á rútu sinni með tug farþega. Hann er nú að hefja 22. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1389 orð | 2 myndir

Kosið um skipulagsmál á Seltjarnarnesi

ÍBÚAKOSNING um deiliskipulag á Seltjarnarnesi er í Valhúsaskóla í dag, laugardag. Kjörstaður opnar kl. níu og er opinn til kl. 22 í kvöld. Rétt til þátttöku hafa allir Seltirningar á kosningaaldri, þ.e. 18 ára og eldri á kjördegi. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Leiðbeiningaskilti á "svörtum blettum"

LEIÐBEININGASKILTI um hæfilegan hraða á hættulegum vegaköflum verða sett upp á ýmsum stöðum á landinu í sumar. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

LEIÐRÉTT

Misritun Í grein minni um lýðræðið og Evrópu í Morgunblaðinu hinn 23. júní sl. notaði ég orðið Efnahagsbandalagið og skammstöfunina EB í stað Evrópusambandsins og ESB. Ég biðst velvirðingar á þessu. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leikjadagur á Árbæjarsafni

LEIKJADAGUR verður á Árbæjarsafni á morgun, sunnudag. Kynntir verða leikir fyrr og nú. Hestakerra verður á svæðinu, fimleikaflokkur frá Fylki sýnir æfingar, Skátafélagið Árbúar stendur fyrir ratleik. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lætur af stjórn Fræðslunets

Selfoss | Jón Hjartarson lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands. Kom það fram við útskriftarathöfn nema sem stunduðu fjarnám við Fræðslunetið. Jón hefur gegnt starfinu frá stofnun Fræðslunetsins árið 1999. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Maður fyllist einhverri orku

GÍSLI Jónsson frá Sléttu var aðeins 17 ára gamall þegar hann gekk í fararbroddi björgunarmanna frá Hesteyri að strandstað Egils rauða í óveðri og ófærð. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð

Málefni samkynhneigðra fari í ákveðinn farveg

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Meintum fjárdrætti vísað til lögreglu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar: "Vegna gruns um meintan fjárdrátt af hálfu starfsmanns Reykjavíkurborgar úr heimilissjóði íbúa á einu þeirra heimila sem ætlað er fötluðum, hefur að undanförnu... Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 288 orð

Mótmæla stækkun komuverslunar í Leifsstöð

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu, þar sem mótmælt er stækkun Fríhafnarkomuverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) og stórauknu vöruframboði hennar: "Þessi framkvæmd er í algjörri andstöðu við stefnu... Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 167 orð

Nauðgarar verði vanaðir

Róm. AP. | Norðurbandalagið á Ítalíu hefur lagt fram tillögu þess efnis að hægt verði að grípa til þess að vana nauðgara til að refsa þeim fyrir glæp sinn. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Níu sóttu um stöðu forstjóra Neytendastofu

FRESTUR til að skila inn umsóknum um starf forstjóra Neytendastofu rann út 16. júní sl. Níu manns sóttu um. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Nýhöfn

Verðlaunatillaga gerir ráð fyrir síki frá gömlu höfninni á Akureyri upp í Skátagilið, sem minnir á Nýhöfn í Kaupmannahöfn. Það varð yrkisefni Stefáni Vilhjálmssyni við lagboðann Ship-o-hoj í söngdagskrá 17. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Nýnemum fjölgar í HÍ

METAÐSÓKN er í sagnfræðideild Háskóla Íslands en 87 nýnemar hafa skráð sig í B.A nám í sagnfræði fyrir næsta skólaár. Nýnemum hefur því fjölgað mikið frá fyrra ári en 48 nemendur voru nýskráðir í B.A. nám í sagnfræði árið 2004. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ný stjórn Hvatar

NÝ stjórn Hvatar, sjálfstæðisfélags kvenna í Reykjavík, var kjörin á aðalfundi félagsins þann 14. júní sl. Camilla Ósk Hákonardóttir var kjörin formaður. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ný umferðarljós í Norðlingaholti

KVEIKT verður á nýjum umferðarljósum á gatnamótum Breiðholtsbrautar, Selásbrautar og Hundavaðs í dag, laugardaginn 25. júní. Þangað til verða ljósin látin blikka á gulu ljósi. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ný útgáfa af vef Og Vodafone

Og Vodafone hefur hleypt af stokkunum nýrri útgáfu af vef fyrirtækisins, ogvodafone.is. Með uppfærslunni eru upplýsingar um vörur og þjónustu fyrirtækisins enn aðgengilegri blindum og sjónskertum með nýrri tækni. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ný þjónustustöð ESSO opnuð í Fossvogi

NÝ þjónustustöð ESSO verður opnuð í dag í Fossvogi, á Kringlumýrarbraut 100. Á stöðinni er öll almenn eldsneytisafgreiðsla, þægindavöruverslunin Nesti, Burger King-veitingastaður og Kaffitár. Bílalúga verður bæði fyrir Nesti og Burger King. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Olían hlífði gegn kuldanum

GUÐMUNDUR Arason var bátsmaður á Agli rauða. Hann og Axel Óskarsson, loftskeytamaður, eru einir eftirlifandi þeirra 15 Íslendinga sem voru í áhöfn togarans. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 129 orð

Óvænt úrslit í Íran ?

Harðlínumaðurinn Mahmood Ahmadinejad virtist seint í gærkvöldi hafa sigrað í forsetakosningunum í Íran. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

"Dró fram glaumgosataktana"

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur vakið reiði margra Finna vegna ummæla sem hann lét falla um samskipti sín við forseta landsins, Törju Halonen, annars vegar og finnska matargerð hins vegar. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

"Sat alltaf á fremsta bekk"

MAGNÚS Sigurðsson er elsti útskriftarneminn sem brautskráist frá Háskóla Íslands í dag en hann verður áttræður í haust. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

"Það líður ekki sá dagur að ég finni ekki til"

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "ÞAÐ líður ekki sá dagur að ég finni ekki til," segir Jóna Björg Jósefsdóttir en hún lenti í bílslysi fyrir sautján árum. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Rekstur Heilsugæslunnar skilaði afgangi

REKSTUR Heilsugæslunnar í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsumdæmi skilaði 40,7 milljóna króna afgangi miðað við fjárheimildir á árinu 2004. Svarar það til 1,4% af heildarútgjöldum stofnananna á árinu. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Risarækja og Skuldahali í hnapphelduna

BRÚÐKAUP þeirra Risarækju Alfreðsdóttur og Skuldahala Steinunnarsonar fór fram á fimmtudagskvöldið og leiddu ungir sjálfstæðismenn skötuhjúin saman, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá SUS. Fór athöfnin fram í Grasagarðinum. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Saka Aznar um að hafa beitt pólitískum blekkingum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is STJÓRN José María Aznar, þáverandi forsætisráðherra Spánar, leitaðist við að afvegaleiða kjósendur eftir að hryðjuverkamenn höfðu myrt 191 mann í sprengjutilræðum í Madríd í marsmánuði í fyrra. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Samningar við 44 félög samþykktir

FÉLAGSMENN 44 stéttarfélaga hafa nú samþykkt kjarasamninga sem gerðir voru við Launanefnd sveitarfélaga undanfarið. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Sjósundmanni bjargað úr háska

SJÓSUNDMAÐUR um þrítugt var fluttur á slysadeild með ofkælingu eftir að hafa gefist upp á erfiðri sundleið milli Skildinganess og Siglu í Bessastaðahreppi á fimmtudag. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Skólameistari sakaður um einelti gagnvart kennara

ÁFORM Ólínu Þorvarðardóttur, skólameistara Menntaskólans á Ísafirði, um að láta kalla til óháðan aðila til þess að skoða próf Ingibjargar Ingadóttur, enskukennara við skólann, frá því í maí hefur leitt til þess að Félag framhaldsskólakennara sendi í... Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 940 orð | 4 myndir

Sósíalistar líklegir sigurvegarar í Búlgaríu

Fréttaskýring | Þingkosningar fara fram í Búlgaríu í dag. Meira
25. júní 2005 | Erlendar fréttir | 167 orð

Stutt ferðalag hjá Cosmos-1

Pasadena í Kaliforníu. AP. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sýna rússnesk mótorhjól

RÚSSNESK mótorhjól verða til sýnis í dag og á morgun kl. 13 - 17. URAL-umboðið á Íslandi mun hafa hjól til sýnis á Hólshrauni 7, 220 Hf. (bakvið Fjarðarkaup). Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tekur lagið uppi á Þorbirni

Grindavík | Kalli Bjarni söngvari gengur upp á fjallið Þorbjörn með þátttakendum í Jónsmessugöngu og tekur lagið þar við varðeld. Hin árlega Jónsmessuganga Bláa lónsins og Grindavíkurbæjar verður farin í dag, laugardag. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Tilfinningarnar sigruðu raunsæið

STEINN Jónsson var stýrimaður á togaranum Austfirðingi þegar Egill rauði fórst. Hann býr nú á Eskifirði og er 86 ára gamall. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Unga fólkið er framtíðin

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is MIKILVÆGT er að virkja ungt fólk til þátttöku í starfi kirkjunnar og hún verður að leita leiða til að svo megi verða. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 572 orð

Upphlaup og tækifærismennska segir ráðherra

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur og Örnu Schram ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir ítrekaða áskorun meirihluta menntaráðs Reykjavíkur um að fá að koma að endurskoðun grunnskólalaganna makalaust upphlaup og tækifærismennsku. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Bolvíkingar halda sinn árlega markaðsdag um næstu helgi. Markaðsdagurinn hefur þróast í einskonar bæjarhátíð á seinni árum. Fjöldi fólks hefur sótt okkur heim á þessum degi enda ævinlega mikið fjör og markaðsstemningin allsráðandi. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Verðmerkingar í gluggum ekki góðar

VERÐMERKINGAR teljast "góðar" í einungis 36% verslana í miðbæ Akureyrar, skv. könnun Neytendasamtakanna sem gerð var í 30 verslunum fyrr í vikunni. Í gluggum 63% verslana eru engar eða ófullnægjandi verðmerkingar að mati samtakanna. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Þetta er allt að koma upp og taka á sig svip

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Núna er þetta allt saman að koma upp og landið er að breytast og taka á sig nýjan svip," segir Sigurður Hermannsson, skógarbóndi í Gerðakoti í Ölfusi, sem byrjaði skógrækt fyrir átta árum. Meira
25. júní 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þytur í Klaustri

Fljótsdalur | Nýverið opnaði Sveinbjörg Hallgrímsdóttir grafíksýningu í gallerí Klaustri að Skriðuklaustri í Fljótsdal. Á sýningunni eru tréristur og er þema þeirra sótt í íslenska náttúru. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2005 | Leiðarar | 543 orð

Fundur hvalveiðiráðsins

Hvalstöðin í Hvalfirði er frekar eyðileg um þessar mundir og virðist fremur vitnisburður um liðna tíð, en verstöð þar sem þess er beðið að allt verði sett af stað. Meira
25. júní 2005 | Leiðarar | 357 orð

Olíuverð og efnahagslíf

Ef olíuverð helzt í þeim hæðum, sem það er nú, er óhjákvæmilegt að það fari fyrr en síðar að hafa þungbær áhrif á íslenzkt efnahagslíf, rekstrarstöðu fyrirtækja og afkomu heimilanna. Sjávarútvegurinn er mjög háður olíuverði um afkomu sína. Meira
25. júní 2005 | Staksteinar | 250 orð | 1 mynd

Valgerður og Morgunblaðið

Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, kvartar undan samskiptum sínum við Morgunblaðið í grein hér í blaðinu í gær. Ráðherrann segir: "Það er undarlegt að standa í skoðanaskiptum við nafnlausa bréfritara. Meira

Menning

25. júní 2005 | Fólk í fréttum | 532 orð | 1 mynd

Að nota kraftana í eitthvað af viti

Á DÖGUNUM fór fram í tuttugasta sinn keppnin um sterkasta mann Íslands. Keppendur reyndu með sér í trukkadrætti, axlarlyftu, hleðslugreinum og Herkúlesarhaldi, svo fátt eitt sé nefnt, og Kristinn Óskar Haraldsson stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 711 orð | 1 mynd

Afslappaðir rokkarar

Höskuldur Ólafsson hoskuldur@mbl.is Hljómsveitin Hölt hóra gaf á dögunum út sex laga stuttskífu sem ber heitið Love me like you elskar mig. Meira
25. júní 2005 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Ábyrgðin er útgefandans

ÓHÆTT ER að fullyrða að tvær umdeildustu myndir nýafstaðinnar kvikmyndahátíðar Íslands, Iceland International Film Festival, hafi verið annars vegar kvikmynd Michaels Winterbottom, 9 songs , og hins vegar Hål I Mit Hjärta leikstjórans Lukas Modysson. Meira
25. júní 2005 | Bókmenntir | 206 orð | 1 mynd

Árni Þórarinsson til JPV-útgáfu

ÁRNI Þórarinsson rithöfundur og blaðamaður á Morgunblaðinu hefur ákveðið að fela JPV-útgáfu næstu sakamálasögu sinnar um Einar blaðamann sem fyrst kom fram í sakamálasögunni Nóttin hefur þúsund augu. Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Björk á Live8 í Tókýó

BJÖRK Guðmundsdóttir verður helsta stjarnan á Live 8 góðgerðartónleikunum í Japan 2. júlí næstkomandi, að því er Reuters-fréttastofan skýrir frá. Þar segir að tvö ár séu liðin frá því Björk söng síðast á tónleikum. Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Elektrónískar nótur

Út er kominn nýr geisladiskur frá tónlistarmanninum Guðmundi Vigni Karlssyni sem kallar sig Kippa Kanínus. Meira
25. júní 2005 | Myndlist | 423 orð | 1 mynd

Enn unglingur í myndlistinni

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is "BLÓM eru jákvæð tákn og allir hafa gaman af þeim," segir Arnór G. Bieltvedt listmálari sem opnar sýningu á verkum sínum í sal Íslenskrar grafíkur í dag. Meira
25. júní 2005 | Fólk í fréttum | 357 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hátískutöskuframleiðandinn Hermes hefur beðið Oprah Winfrey opinberlega afsökunar á því að afgreiðslukonur í verslun hans vísuðu henni frá vegna kynþáttafordóma. Meira
25. júní 2005 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Fylgst með fjölskyldunni

Í bresku gamanþáttaröðinni Fjölskyldan mín ( My Family ) er fylgst með uppákomum og átökum í lífi og starfi Harper-fjölskyldunnar.Út á við virðist allt vera slétt og fellt hjá henni en í rauninni er hver höndin upp á móti annarri á heimilinu. Meira
25. júní 2005 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Góð aðsókn og árangur í Basel

LISTASTEFNUNNI í Basel lauk formlega síðastliðinn mánudag. Að sögn forsvarsmanna var þessi stærsta og virtasta nútímalistakaupstefna heims afar vel heppnuð að þessu sinni. Talið er að um 56. Meira
25. júní 2005 | Myndlist | 318 orð

Harma vinnubrögð vegna nýs safnaráðs

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl. Meira
25. júní 2005 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Henry til Hollywood?

KNATTSPYRNUMANNINUM knáa Thierry Henry hefur verið boðið að söðla um og taka sér hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Spike Lee. Henry hefur lítið látið reyna á leikhæfileika sína hingað til en hefur þó komið fram í auglýsingum í sjónvarpi. Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Noel hefur enga trú á Live 8

HINN óforskammaði forsprakki Oasis, Noel Gallagher, hefur lýst því yfir að honum finnist Live 8 góðgerðartónleikarnir vera algjörlega tilgangslaus tímaeyðsla. Meira
25. júní 2005 | Menningarlíf | 553 orð | 2 myndir

Orgelið er fagurt og fjölbreytt

Orgeltónlist á Skólavörðuholtinu lætur vel í eyrum á fallegu sumarkvöldi. Það er svo skemmtileg stemmning á sumrin þegar tónlistarviðburðir eru nánast á hverju kvöldi. Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Páll Óskar og Einar Bárðar dæma í Idol-inu

"MÉR líst bara frábærlega á þetta og ég hlakka mikið til," segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur verið ráðinn ásamt Einari Bárðarsyni til að fylla upp í skarðið eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem gefur ekki kost á sér í næstu... Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 519 orð | 3 myndir

Philippe Graffin og Donald Kaasch meðal gesta

ÞAÐ verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Reykholtshátíð 2005 sem hefur að leiðarljósi að flytja sígilda tónlist í sögulegu umhverfi. Hátíðin verður haldin í níunda sinn dagana 22. til 24. júlí í Reykholtskirkju. Meira
25. júní 2005 | Kvikmyndir | 272 orð | 1 mynd

Raveonettes leika á Innipúkanum

DANSKA leðurrokksveitin The Raveonettes hefur bæst við þann fríða flokk listamanna sem koma munu fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um Verslunarmannahelgina. Innipúkinn mun standa yfir á Nasa við Austurvöll í tvo daga, hefst laugardaginn 30. Meira
25. júní 2005 | Fólk í fréttum | 190 orð | 3 myndir

RAX á Austurvelli

SÝNING á ljósmyndum Ragnars Axelssonar var opnuð á hádegi í gær á Austurvelli. Meira
25. júní 2005 | Fjölmiðlar | 31 orð | 1 mynd

Spjallþáttadrottningunni

Oprah Winfrey er ókrýnd drottning spjallþátta í sjónvarpi en fólk um allan heim flykkist að sjónvarpsskjánum til að fylgjast með þeim mönnum og málefnum sem hún tekur til umfjöllunar hverju... Meira
25. júní 2005 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Svartir englar koma út í Hollandi

HOLLENSKA forlagið Signature tryggði sér í vikunni útgáfuréttinn á glæpasögu Ævars Arnar Jósepssonar, Svartir englar. Forlagið gefur meðal annars út verk Arnaldar Indriðasonar og Kristínar Marju Baldursdóttur. Meira
25. júní 2005 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Úr Kaplakrika á Nasa

FYRIRHUGAÐIR tónleikar bandarísku þungarokkshljómsveitarinnar Megadeath fara sem kunnugt er fram næstkomandi mánudagskvöld. Lengst af stóð til að halda tónleikana í Kaplakrika en nú hafa herlegheitin verið færð niður á Austurvöll, nánar tiltekið á Nasa. Meira

Umræðan

25. júní 2005 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Af hverju þegir Jóhann H. Níelsson, hrl.?

Jón Ármann Steinsson ritar opið bréf til Jóhanns H. Níelssonar, hrl.: "Var þetta innsláttarvilla, eða getur Jóhann útskýrt þessa 70% "lækkun" sem eðlilega samningsniðurstöðu milli sín og BA&V?" Meira
25. júní 2005 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Fagurfræði, skipulag og skynsemi

Ingunn Benediktsdóttir fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Góð hönnun, fagurfræði í fyrirrúmi og skynsemi einkenna síðari tillöguna, tillögu S." Meira
25. júní 2005 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Fjölskyldan og fíknin

Jóna Margrét Ólafsdóttir fjallar um áhrif fíknisjúkdóma á fjölskylduna: "Á bak við hvern einstakling sem greinist með áfengissýki eru oftast einn til fimm nánir aðstandendur svo ljóst er, að hér er verið að tala um stóran félagslegan hóp í íslensku samfélagi sem þekkir til áhrifa vímuefnamisnotkunar." Meira
25. júní 2005 | Aðsent efni | 1168 orð | 1 mynd

Fullyrðingar og staðreyndir um skipulagsmál á Seltjarnarnesi

Sigmundur Magnússon fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "...sá málstaður byggist á veikum grunni, sem einkennist um margt af rangfærslum og sýndarrökum." Meira
25. júní 2005 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

H (hengdur) eða S (skotinn)

Kristján Helgi Bjartmarsson fjallar um skipulagsmál Seltjarnarnesbæjar: "Það er mikil óánægja meðal íbúa við Austurströnd (húsaröðin meðfram Nesvegi að austan, norðan Suðurstrandar) með báðar tillögurnar." Meira
25. júní 2005 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Rugl

Sverrir Hermannsson fjallar um fiskveiðistjórnun: "Allur flotinn kastar smáfiski. Þeir, sem leigja sér kvóta, kasta öllu nema stærsta og verðmætasta fiskinum." Meira
25. júní 2005 | Aðsent efni | 572 orð | 2 myndir

Stúdentar og verðmæti menntunar

Andri Heiðar Kristinsson og Hrefna Lind Ásgeirsdóttir fjalla um menntamál: "Vaka leggur mikið upp úr því að vera jákvæð og sýna frumkvæði og hrífa þannig með sér háskólayfirvöld og stjórnvöld í að gera Háskóla Íslands að öflugra menntasetri." Meira
25. júní 2005 | Velvakandi | 316 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Góð landkynning ÉG var að skoða dagblaðið síðastliðinn miðvikudag og þar var umfjöllun um að Ferðahópur rannsóknarlögreglumanna ætlaði eitthvað að setja sig upp á móti einhverju jarðraski vegna kvikmyndatöku Clint Eastwoods á Krýsuvíkursvæðinu. Meira

Minningargreinar

25. júní 2005 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

ALDA STEINUNN JENSDÓTTIR

Alda Steinunn Jensdóttir fæddist á Eyrarbakka 16. september 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 23. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2005 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

ARENT PJETUR EGGERTSSON

Arent Pjetur Eggertsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1987. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 15. júní síðastliðinn. Móðir hans er Berglind Sveinsdóttir, f. 20.4. 1963, maki Pálmi Ólafur Árnason, f. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2005 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

EDDA SNORRADÓTTIR

Edda Snorradóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2005 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR

Margrét Eiríksdóttir fæddist á bænum Stafnesi í Miðneshreppi í Gullbringusýslu 3. desember 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Eyleifsson, bóndi á Nýlendu, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. júní 2005 | Sjávarútvegur | 95 orð | 1 mynd

Kvóti á steinbít aukinn

Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að úthluta til skipa á grundvelli aflahlutdeildar þeirra 300 lestum af steinbít sem fyrirsjáanlegt er að nýtast ekki til línuívilnunar. Meira
25. júní 2005 | Sjávarútvegur | 285 orð | 2 myndir

Meira aflaverðmæti í ár

Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2005 var aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum nærri 20,2 milljarðar króna samanborið við tæplega 19,7 milljarða á sama tímabili 2004. Meira

Viðskipti

25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Afkoma Carnitech undir væntingum

VELTA danska fyrirtækisins Carnitech , sem framleiðir vélar til matvælaframleiðslu og er í eigu Marels hf. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 250 orð

FME vill upplýsingar frá stofnfjáreigendum SPH

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) sendi í gær öllum stofnfjáreigendum í Sparisjóði Hafnarfjarðar bréf þar sem m.a. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Mikil viðskipti með hlutabréf

VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 5.458 milljónum króna í gær og var langstærstur hluti þeirra viðskipti með hlutabréf í Íslandsbanka, eða 4,3 milljarðar króna. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,92% og endaði í 4.114 stigum. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Mikil viðskipti með Íslandsbanka

MIKIL viðskipti voru með bréf í Íslandsbanka stuttu eftir opnun Kauphallar Íslands í gærmorgun. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Pappírslaust í Finnlandi

FIMMTUNGUR allrar pappírsframleiðslu í Evrópu hefur verið í lamasessi síðan 16. maí en þá fóru finnskir verkamenn í pappírsiðnaði í verkfall. Nú hafa þeir fellt miðlunartillögu sem sett var fram og virðist engin lausn í sjónmáli. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

"Hægðu á þér" í úrslitum í Cannes

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is SJÓNVARPSAUGLÝSINGIN "Hægðu á þér" er komin í úrslit í Cannes Lions, stærstu auglýsingasamkeppni heims. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Raunvaxtamunur eykst

VEXTIR verðtryggðra íslenskra skuldabréfa með gjalddaga sem næst árinu 2015 hafa nánast staðið í stað frá því í mars á þessu ári en á meðan hafa vextir samskonar bréfa erlendis lækkað. Um er að ræða skuldabréf með lánshæfismat AAA . Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 1 mynd

Vilja fjölga stofnfjáraðilum

STJÓRN Sparisjóðs Hafnarfjarðar hefur sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar um málefni sjóðsins að undanförnu og birtir Morgunblaðið hana hér í heild en fyrirsögn er blaðsins. Meira
25. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Þormóður rammi úr Kauphöllinni

EIGENDUR 27,2% hlutafjár í Þormóði ramma - Sæbergi hf. hafa samþykkt yfirtökutilboð Nýbergs. Kaupverð var 3,85 krónur á hlut. Meira

Daglegt líf

25. júní 2005 | Ferðalög | 216 orð | 2 myndir

Bjóða ferðamönnum að koma með í róður

Á Suðureyri gefst ferðamönnum nú tækifæri til að fara í róður með Guðmundi Svavarssyni skipstjóra á hraðfiskibátnum Golunni ÍS. Meira
25. júní 2005 | Daglegt líf | 363 orð | 1 mynd

Gaman að sýna Íslendingum borgina

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "VIÐTÖKURNAR hafa verið vonum framar," segir Kristín Jónsdóttir sem undanfarið ár hefur boðið Íslendingum sem sækja París heim upp á leiðsöguferðir um hverfi borgarinnar. Meira
25. júní 2005 | Ferðalög | 140 orð | 1 mynd

Hamingjudagar og Humarhátíð

* 25. júní Blönduós. Handverksdagurinn 2005 er í dag og sérstök dagskrá af því tilefni í Heimilisiðnaðarsafninu. * 25. júní Árborg. Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára. Afmælisdagskrá. * 25. júní Fáskrúðsfjörður. Meira
25. júní 2005 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Ilmur greipaldins yngir konur

FREGNIR af vefsíðunni This is London herma að nú þurfi ekki lengur að láta rándýra ilmvatnsframleiðendur segja sér eitt eða neitt um það hvaða ilmur virkar best fyrir konur til að draga að sér karlmenn. Meira
25. júní 2005 | Daglegt líf | 575 orð | 4 myndir

Kennslustofur og tölvuver um borð

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Nú liggur við Sundahöfn í Reykjavík skip eitt stórvaxið sem heitir MV Explorer og vegur rúm 24.000 tonn, en þar um borð eru 540 ungmenni frá Bandaríkjunum á aldrinum 18 til 21 árs. Meira
25. júní 2005 | Ferðalög | 970 orð | 4 myndir

Næturmarkaður og iðandi mannlíf

Fjölmargir Íslendingar fara í heimsókn til London ár hvert og láta þá ekki Portobello-markaðinn framhjá sér fara. Laila Pétursdóttir segir að það séu þó fjölmargir aðrir markaðir í London sem vert sé að heimsækja. Meira
25. júní 2005 | Afmælisgreinar | 79 orð | 1 mynd

RAGNAR BERGSSON

Ragnar Heiðar Bergsson, Háaleitisbraut 50, Reykjavík, er sjötugur í dag. Hann er sonur hjónanna sr. Bergs Björnssonar prófasts og Guðbjargar Pálsdóttur frá Stafholti. Meira
25. júní 2005 | Ferðalög | 350 orð | 1 mynd

Tólf staðir til að heimsækja

Helsinki hefur upp á margt að bjóða og í Aftenposten gefa fjórir Finnar ábendingar um tólf staði sem ferðamenn ættu að heimsækja í höfuðborg Finnlands. Meira

Fastir þættir

25. júní 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, er 75 ára Sigurður Þ. Guðmundsson...

75 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, er 75 ára Sigurður Þ. Guðmundsson, Eiðistorgi 13, Seltjarnarnesi . Hann verður að heiman á afmælisdaginn (í... Meira
25. júní 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, er níræð Regína Sveinbjarnardóttir frá...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, er níræð Regína Sveinbjarnardóttir frá Skálabrekku í Þingvallasveit, fyrrverandi húsfreyja. Hún býr nú á Hrafnistu í... Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sumarslemma. Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara, Gjábakka Það var spilað á 8 borðum 10. júní og í N/S riðli urðu Rafn Kristjánsson og Oliver Kristófersson efstir með 201 og Auðunn Guðmundsson og Bragi Björnsson í öðru sæti með 187. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Börn bregða á leik

Borgarleikhúsið | Í vikunni fór fram leiklistarnámskeið fyrir börn í samstarfi Sönglistar og Borgarleikhússins. Á námskeiðinu var unnið með leiklist, söng og dans en 24 börn á aldrinum 8-13 ára, í tveimur aldurshópum, tóku þátt. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 69 orð

Djass á Jómfrúnni

Á FJÓRÐU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu kemur fram Brasilíu-kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Drengjakór frá Danmörku í heimsókn

DRENGJAKÓR frá Fredericia í Danmörku er staddur á Íslandi og verður hér til 30. júní. Kórinn syngur í Hallgrímskirkju í fyrramálið kl. 11. Eftir guðsþjónustuna heldur kórinn stutta tónleika í kirkjunni. Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 433 orð | 3 myndir

Enn ein fjöður í hatt Hamrahlíðarkórsins

Hamrahlíðarkórinn gerði stormandi lukku í tónleikaferð sinni um Ontario og Manitoba í Kanada og Norður-Dakóta í Bandaríkjunum ekki alls fyrir löngu. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Erla Magna með sýningu í Vík í Mýrdal

LISTAKONAN Erla Magna Alexandersdóttir opnar myndlistarsýningu í Halldórskaffi í Vík í Mýrdal í dag. Þetta er sölusýning og verður hún opin í tvær vikur. Meira
25. júní 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Hjónin Ólafur Erlendsson og Helen Hannesdóttir, til...

Gullbrúðkaup | Hjónin Ólafur Erlendsson og Helen Hannesdóttir, til heimilis að Ketilsbraut 17, Húsavík , eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í... Meira
25. júní 2005 | Í dag | 97 orð

Gullkistan

Listahátíð á Laugarvatni 17. júní-3. júlí Laugardagur 25. júní Kl. 11 Staðarskoðun með Hreini Ragnarssyni, kennara á Laugarvatni. Lagt verður af stað frá Hótel Eddu, ML, og endað við grunnskólann. Gangan tekur um eina klst. Kl. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 122 orð

Hreindýr og dvergar í Laxárstöð

LISTAKONAN Aðalheiður S. Eysteinsdóttur opnar sýninguna "Hreindýr og Dvergar í göngum Laxárstöðvar" í dag kl. 13. Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 726 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Kvenkynsnafnorðið ávirðing merkir samkvæmt Íslenskri orðabók ‘yfirsjón, misgerð' enda leitt af sagnarsambandinu e-m verður e-ð á. Meistari Jón Vídalín segir t.d.: hinn bakmálugi fiskar í annarra ávirðingum ." Meira
25. júní 2005 | Í dag | 29 orð

Mig langar, að þeir uppörvist í hjörtum sínum, sameinist í kærleika og...

Mig langar, að þeir uppörvist í hjörtum sínum, sameinist í kærleika og öðlist gjörvalla auðlegð þeirrar sannfæringar og skilnings, sem veitir þekkinguna á leyndardómi Guðs, Kristi. (Kól. 2, 2.) Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 1087 orð | 5 myndir

Mun Adams liggja kylliflatur fyrir tölvu?

ALLT frá því að skákforrit komu fyrst til sögunnar spáðu menn því að þau myndu verða betri en bestu skákmenn heims. Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Safna upplýsingum um tónskáld og tónlistarmenn vestra

,,VIÐ höfum fengið heilmiklar upplýsingar og þetta er bara byrjunin," segir Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins, um ferð sína og Jóns Hrólfs Sigurjónssonar tónlistarkennara til Vesturheims á dögunum. Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Bd3 Rc6 6. Bxe4 dxe4 7. Re2 cxd4 8. exd4 Bg4 9. h3 Bxe2 10. Dxe2 Dxd4 11. Rc3 e5 12. Be3 Db4 13. 0-0-0 Be7 14. Dg4 Kf8 15. Rd5 Da5 16. Rxe7 Rxe7 17. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Spenna

NESHAGI útgáfa hefur sent frá sér bókina Dauðadjassinn eftir Arne Dahl í þýðingu Kristjáns Kristjánssonar. Í kynningu um bókina segir: "Dauðadjassinn er mögnuð spennusaga þar sem sögusviðið er viðskiptaheimurinn í Svíþjóð. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 499 orð | 1 mynd

Stefnt að sýningum erlendis

Ragnhildur Jónsdóttir er umsjónarmaður Vinátturefilsins, alþjóðlegs vináttuverkefnis. Hún býr á Álftanesi, lauk á sínum tíma námi frá málaradeild Myndlista- og handíðaskólans. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 66 orð

Sýningu lýkur

SUNNUDAGINN 26. júní lýkur sýningunni "Skipholt" eftir John Bock. Á sýningunni eru verk er tengjast myndinni Skipholt sem John Bock kvikmyndaði á Íslandi fyrr á árinu. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 261 orð | 2 myndir

Vinnustofur listamanna opnar í dag

HALDINN verður handverksdagur á landsvísu í dag. Fjölmargt handverks- og listiðnaðarfólk opnar vinnustofur sínar og/eða sölustaði og býður gestum og gangandi að koma og kynnast vinnuferli handunninna verka. Meira
25. júní 2005 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er, líkt og svo margir borgarbúar, dreifbýlismaður í aðra röndina, "dreifari" eins og stundum er sagt. Kannski af þeim orsökum hefur Víkverji sterkari taugar til landsbyggðarinnar en þeir sem teljast hreinræktaðir malarbúar. Meira
25. júní 2005 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Öðruvísi fjölskyldudagur

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur heldur fjölskyldudag í Heiðmörk laugardaginn 25. júní en þá verða 55 ár liðin frá því að Heiðmörk var formlega vígð. Meira

Íþróttir

25. júní 2005 | Íþróttir | 185 orð

Arnar valdi Haukana

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Arnar Pétursson, handknattleiksmaður, gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara Hauka og gerði tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* ASERBAÍDSJAN er í 116. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða...

* ASERBAÍDSJAN er í 116. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, en Íslandsmeistarar FH-inga mæta Neftchi Baku frá Aserbaídsjan í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Aserar eru í 6. riðli í undankeppni... Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* CRAIG Bellamy , sem lék sem lánsmaður með Glasgow Celtic í vetur, gæti...

* CRAIG Bellamy , sem lék sem lánsmaður með Glasgow Celtic í vetur, gæti verið á leiðinni til Aston Villa. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 207 orð

Eyjamenn og Keflvíkingar sáttir við mótherjana

BÆÐI forráðamenn ÍBV og Keflavíkur eru sáttir við mótherjana sem liðin fengu í forkeppni UEFA-bikarsins, en dregið var í fyrstu umferðina í gær. ÍBV fær færeyska liðið B36 og Keflvíkingar mæta Etzella Ettelbrück frá Lúxemborg. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

FH-ingar með örugga forystu

LIÐ FH hefur örugga forystu eftir fyrri dag í Bikarkeppni FRÍ, 1. deild, sem hófst á Laugardalsvelli í gær. FH er með 100 stig og er efst í karla- og kvennaflokki. Í öðru sæti er lið ÍR með 77 stig og jöfn í 3-4. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 260 orð

Góður útisigur HK

HK gerði góða ferð til Akureyrar í gær og sigraði KA með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn var nokkuð jafn og tilþrifalítill en KA-menn voru mun meira með boltann og sköpuðu fleiri færi. Vörn HK var hins vegar góð og hún ásamt öruggri markvörslu Gunnleifs Gunnleifssonar skóp sigur HK. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig FH 707 Fylkir 808 Fram 8112 Keflavík 8112 Valur 8112 KR...

Gul Rauð Stig FH 707 Fylkir 808 Fram 8112 Keflavík 8112 Valur 8112 KR 12012 Grindavík 9113 Þróttur R. 11115 ÍA 19019 ÍBV 16224 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 106 orð

Gunnar Þór áminntur

AGANEFND Golfsambands Íslands tók á dögunum fyrir mál Gunnars Þórs Gunnarssonar kylfings úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, en honum var vísað úr Icelandair-mótinu á Hellu í lok maí. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HÉR má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

HÉR má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 101(44)12 Keflavík 86(47)12 FH 85(54)18 KR 74(39)8 Fram 71(34)7 Grindavík 70(43)8 Valur 65(33)15 Þróttur R. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 628 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla KA - HK 0:2 Ólafur Vagn Júlíusson 50., Hörður...

KNATTSPYRNA 1. deild karla KA - HK 0:2 Ólafur Vagn Júlíusson 50., Hörður Magnússon 89. Staðan: Breiðablik 761013:219 Víkingur R. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 99 orð

Kvennalandsliðið í 18. sæti á FIFA-lista

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær en það er sama sæti og liðið var í þegar síðasti listi var gefinn út í mars. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 398 orð

Langt ferðalag hjá FH-ingum

ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga drógust á móti Neftchi Baku frá Aserbaídsjan í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gær og fer fyrri leikurinn fram ytra. Takist FH-ingum að slá Neftchi Baku út mæta þeir belgíska liðinu Anderlecht í 2. umferð forkeppninnar. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 9 Guðmundur Benediktsson, Val 8 Guðmundur...

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 9 Guðmundur Benediktsson, Val 8 Guðmundur Steinarss, Keflavík 8 Birkir Kristinsson, ÍBV 7 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 7 Matthías Guðmundsson, Val 7 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 7 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 6 Jón... Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 174 orð

Ólöf María á 78 höggum

ÓLÖF María Jónsdóttir kylfingur úr Keili lék á 6 höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi Algarve-mótsins í Portúgal en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Íslandsmeistarinn er í 100. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 233 orð

Sigurður Ari semur við Elverum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SIGURÐUR Ari Stefánsson, örvhenta skyttan í liði ÍBV í handknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við norska liðið Elverum sem Þórir Hergeirsson, aðstoðarþjálfari norska kvennalandsliðsins, þjálfaði í nokkur... Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 233 orð

Skagamenn taka á móti Finnunum

Eftir Svan Má Snorrason svanur@mbl.is SKAGAMENN taka á móti finnska liðinu Inter Turku á morgun klukkan 16 á Akranesi. Þetta er seinni leikur liðanna í 1. umferð Inter-toto keppninnar í knattspyrnu. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Tekst Sigurpáli að landa sigri?

ÞRIÐJA stigamót ársins á Toyota-mótaröðinni í golfi, Ostamótið, fer fram um helgina á Garðavelli á Akranesi en í karlaflokki vantar marga kunna kappa sem verða uppteknir með íslenska karlalandsliðinu í golfi og þar á meðal eru sigurvegarar fyrstu... Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Guðmundur Steinarsson, Kefl. 5 Allan...

Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Guðmundur Steinarsson, Kefl. 5 Allan Borgvardt, FH 4 Hrafnkell Helgason, Fylki 4 Matthías Guðmundsson, Val 4 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Baldur Aðalsteinsson, Val 3 Hjörtur J. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 218 orð

um helgina

KNATTSPYRNA LAUGARDAGUR 1. deild karla: Húsavík: Völsungur - Víkingur Ó. 14 Ásvellir: Haukar - KS 16 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Þór 16 2. deild karla: Seyðisfjörður: Huginn - Njarðvík 14 Ólafsf. Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Valur (4) 6.123 KR (3) 5.847 Keflavík (4) 5.565 Fylkir (4) 4.875 FH (3)...

Valur (4) 6.123 KR (3) 5.847 Keflavík (4) 5.565 Fylkir (4) 4.875 FH (3) 4.788 ÍA (4) 4.717 Fram (4) 2.811 Grindavík (3) 2.479 Þróttur R. (3) 2.183 ÍBV (3) 1.675 Samtals 41.063. Meðaltal 1.173. * Fjöldi heimaleikja í... Meira
25. júní 2005 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Þriðji meistartitill Spurs í höfn

SAN ANTONIO SPURS vann sinn þriðja meistaratitil á sjö árum eftir erfiðan sigur, 81:74, á Detroit Pistons í hreinum úrslitaleik á fimmtudagskvöld í SBC-höllinni í San Antonio. Meira

Barnablað

25. júní 2005 | Barnablað | 12 orð

Einn góður...

- Hvað kallar maður snjókarl sem hefur verið í sólbaði? -... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 18 orð | 3 myndir

E n n e r t e f l t ...

...og enn birtast glæsileg listaverk úr teiknisamkeppni Hróksins, Pennans og Morgunblaðsins. Og í þetta skiptið öll frá... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 101 orð | 2 myndir

Frostpinnar

Það er ekki verra að vera vel undirbúinn fyrir alla þá sólar- og hitadaga sem íslenska sumarið mun gefa okkur. Gott er að eiga þessa æðislegu kælandi frostpinna í ísskápnum sem Sólveig Eiríksdóttir mathönnuður gaf okkur uppskriftina að. Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 116 orð | 6 myndir

Gaman í Húsdýragarðinum

Á Jónsmessunótt mættu margir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á miðnætti. En þá er sagt að kýr tali, selir fari úr hömum sínum og ýmsar jurtir og steinar búi yfir gífurlegum lækningarmætti. Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 119 orð | 1 mynd

Hunda húmor

Einu sinni mættust Jón og Nonni á götu, Jón var með hund í bandi. Nonni: Bítur hundurinn þinn? Jón: Nei, hundurinn minn bítur ekki. Þá beygði Nonni sig niður til að klappa hundinum en hundurinn beit hann. Nonni: Þú sagðir að hundurinn þinn biti ekki! Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Í gegnum sólina...

Hver kemst í gegnum þessa sól á þess að brenna... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 525 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Allabaddarí Fransí

Þá birtist loksins 6. hluti keðjusögunnar Allabaddarí Fransí. Það er Ernir Jón Þorsteinsson, 13 ára rithöfundur, sem skrifar frá Danmörku. Hann fær bókina Ókunnug öfl og geisladiskahulstur. Til hamingju, Ernir Jón! 1. Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 8 orð

Lausnir

Grasker: 5-6-1-7-3-8-2-10-9-4. Skuggi: 6. Pensill: 2 og... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Maurar hennar hátignar

Maurarnir vilja rata til drottningar sinnar, en reynist það eitthvað erfitt. Getur þú hjálpað þessum litlu... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 135 orð | 3 myndir

Pennavinir

Hæ, hæ ég heiti Kormákur Örn og óska eftir pennavinum/vinkonum á aldrinum 10-12 ára. Sjálfur varð ég 11 ára 20. mars. Aðaláhugamál mín eru: Vera með vinum, golf og skólafrí. Ljósmynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Pensill á ferð

Þessi pensill er að mála þessa fínu mynd, eða þannig. En einungis tvær þeirra eru eins. Hverjar eru það? Lausn... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Réttur skuggi

Hvaða skugga á þessi liðugi flóðhestur? Lausn... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 173 orð | 1 mynd

Sólina á ísskápinn

Það er gaman að föndra litla sól til að verma ísskápinn sumar sem vetur. Þá verður bara að setja segulstál aftan á hana. Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 519 orð | 1 mynd

Sól, sól skín á mig...

Það er voða gaman þegar sólin skín. Allir komast í gott skap, rífa sig úr síðbuxunum, hlaupa út í leik eða sólbað og grilla svo um kvöldið. Stuð, stuð! En hvað er þetta fyrirbæri, sól, og til hvers er hún? Er hún alltaf jafn góð og af er látið? Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Stór og lítil grasker

Hjálpið bóndanum að raða graskerunum í rétta stærðarröð áður en hann fer með þau á markaðinn. Lausn... Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 191 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Enn og aftur bjóðum við upp á nýja tegund af verðlaunaleik í þessu ferska og skemmtilega barnablaði. Jibbí! Það ætti ekki að reynast erfitt að vita hvað hlutirnir á myndunum heita. Meira
25. júní 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Villt leynivera?

Á þessi leynivera heima í eyðimörkinni? Það fer eftir því hver hún... Meira

Lesbók

25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1947 orð | 2 myndir

Af músum og mönnum: Maus: A Survivor's Tale

Fyrir nokkru síðan var haldin myndasögumessa í Listasafni Reykjavíkur sem kennd var við Níuna. Þar gat m.a. að líta verk Art Spiegelmans, Maus, sem hann fékk Pulitzer-verðlaunin fyrir árið 1992. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2454 orð | 1 mynd

Aldingarður og gröf í moldu

Eitt aðaleinkenni orðræðu ástarinnar er nærvera þess ástfangna og fjarvera hins elskaða, þess sem talað er um. Þögn elskhugans verður að andstæðu orðaflaumsins sem streymir úr þeim ástfangna ásamt því að vera táknræn fyrir fjarveru elskhugans. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 1 mynd

Bíum, bíum, bambaló

Íslenzkir og erlendir vöggusöngvar. Sesselja Kristjánsdóttir mezzosópran, Antonía Hevesi píanó. Þriðjudaginn 21. júní kl. 20.30. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð | 1 mynd

Blindi bletturinn

Til 31. júlí. Þjóðminjasafnið er opið alla daga vikunnar yfir sumartímann, frá kl. 10-17 Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð

Dóri og Jacko

Líkt og Halldór Ásgrímsson var Michael Jackson sýknaður núna ekki alls fyrir löngu. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 778 orð | 1 mynd

Endastöð ævinnar

Eftir Thomas Bernhard Þýðandi: Hjálmar Sveinsson Bjartur, 2005. 150 bls. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Erótísk skáldsaga rituð af konu af múslima trú sem býr í hefðbundnu arabísku samfélagi vakti mikla athygli í Frakklandi á síðasta ári. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Sarah Michelle Geller sem er líklega frægust fyrir hlutverk sitt í Buffy the Vampire Slayer hefur verið valinn til að leika hlutverk Lísu í Undralandi í samnefndri kvikmynd byggðri á tölvuleik og teiknimyndasögum American McGee. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 446 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar All Tomorrow's Parties í Bretlandi eru komnir með ferska hugmyndin tengda hátíðinni í ár. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð | 1 mynd

Fjallkonan

I Í þúsund ár lá hún falin í köldum faðmi fjallsins fjarri almannaleið konan unga sem Seyðfirðingar fundu uppi á Vestdalsheiði í fyrra sumar. Hver var hún? Hvað var hún að vilja einsömul skartbúin inni á Afrétt? Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1365 orð | 1 mynd

Fríður og vitur og hæfilega feitur maður á besta aldri

Höfundur Astrid Lindgren. Mál og menning 2005. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2138 orð | 1 mynd

Frum-varp til verundar

Frakkar hafa efnt til glæsilegrar sýningar í þjóðarbókhlöðu sinni í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu menningarvitans Jean-Paul Sartre. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1761 orð | 2 myndir

Hið "nýja" gróteska sjónvarpsgrín

Greinarhöfundur fjallar hér um íslenska gamanþætti fyrir sjónvarp og hvaða breytingum þeir hafa tekið hvað efnistök og innihald varðar. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 589 orð | 1 mynd

Hin lærða og sú leika

Opið daglega frá kl. 10-18 frá fyrstu helgi í maí fram í miðjan ágúst. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 703 orð | 3 myndir

Hús í Corrubedo í Galicia eftir David Chipperfield

Það að fella hús inn í byggt umhverfi þýðir ekki að herma þurfi eftir rúmfræðilegum formum þess sem í kringum það er. Húsið sem hér um ræðir fellir þau inn í sitt eigið form þegar það túlkar hugtakið um að búa í húsi við Atlantshafið. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1237 orð | 1 mynd

Innblásinn af íslensku landslagi

Hans Zimmer, höfundur tónlistarinnar í Batman Begins, er einhver nafntogaðasti höfundur kvikmyndatónlistar nú um mundir. "Ég fékk innblásturinn víða að, m.a. frá ægifögru íslensku landslagi," segir Zimmer. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð

Krísa í Krísuvík

What Price, Glory? nefnist Hollywoodmynd meistarans John Ford og fjallar um atburði úr fyrri heimsstyrjöld. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1093 orð | 1 mynd

Loftslag á Íslandi og Grænlandi

Ef hitastig til langs tíma á Íslandi og Grænlandi er borið saman leiðir það í ljós afar áhugaverða fylgni, að mati greinarhöfundar. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1106 orð | 2 myndir

Mín köllun er að kynna íslenzkar miðaldir

Íslenzk vinkona hennar, skiptinemi í Brasilíu, gaf henni Egils sögu og þar með voru örlög Patriciu Pires Boulhosa ráðin. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð

Neðanmáls

I Grín hefur tekið talsverðum breytingum í íslensku sjónvarpi á umliðnum árum. Spaugstofan hefur raunar haldið sínu striki en segja má að grínið sem þar er fram borið höfði til býsna breiðs hóps, eins og áhorfskannanir staðfesta. Fáum er þar misboðið. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð

Samanburður Stalíns við Hitler

Ég varð var við það í Ungverjalandi á sl. ári að samanburður Stalíns við Hitler er bæði algengur og eðlilegur í þessu fyrrum hjálandi Sovétríkjanna. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð

Sumarsólstöður

Í dag eru sumarsólstöður án sólar Því í dag faldi sólin sig svo að enginn sæi að hún grét bak við skýin. Því að ekkert er eins og áður Þegar sólin var glöð Gerði mennina góða og gaf allar sínar gjafir með blessun Guðs. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 1 mynd

Trúhneigðir söngbræður

Þessi plata Louvin bræðra, Satan Is Real , er ekki síst fræg fyrir umslagið þar sem þeir Charley og Ira Louvin standa hvítklæddir í vítiseldi og Satan sjáfur með þríforkinn hvessir á þá eilítið rangeyg augun. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 482 orð | 1 mynd

Úr skúmaskotum myndlistarsögunnar

Sýningin stendur til 23. október. Hún er opin alla daga frá kl. 10-17. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1063 orð | 1 mynd

Við erum börn náttúrunnar

Gale Paridjanian er helmingur tvíeykisins Turin Brakes, á móti Olly Knights. Paridjanian spjallaði við Ívar Pál Jónsson um nýjustu plötu sveitarinnar, Jackinabox. Meira
25. júní 2005 | Menningarblað/Lesbók | 684 orð

Æskan

!Undanfarnar vikur hef ég velt því fyrir mér hvort til er hópur í samfélaginu okkar sem sætir ekki minni fordómum en femínistar, samkynhneigðir, trúleysingjar eða útlendingar. Hópurinn er kallaður ýmist unglingar eða unga fólkið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.