ÞESSA dagana er haldið upp á 35 ára afmæli Toyota-umboðsins P. Samúelssonar hf. í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Nýbýlaveg í Kópavogi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Toyota. "Afmælisveislan stendur til nk.
Meira
STÍA og Anton voru afslöppuð í snyrtingu þegar Morgunblaðið leit í heimsókn á árlega sumarsýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin hófst á föstudag með keppni þrjátíu ungra sýnenda en lauk í gær.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is GJALD sem ríkið greiðir starfsmönnum sínum fyrir hvern ekinn kílómetra í þágu ríkisins lækkaði frá og með 1. júní sl. og er þetta í fyrsta skipti í a.m.k. fimm ár sem gjaldið lækkar.
Meira
MÁLÞING um framtíð Héraðsskólahússins á Laugarvatni var haldið á laugardag, þar sem fjallað var um framtíð hússins og hugmyndir um nýtt hlutverk.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 499 orð
| 2 myndir
Stykkishólmur | Bandaríska listakonan Roni Horn boðaði íbúa Stykkishólms til fundar fimmtudaginn 23. júní til þess að kynna þeim tillögur sínar um stofnun Vatnasafns í húsnæði þar sem Amtbókasafn Stykkishólms er nú til húsa.
Meira
BJARNI Torfi Álfþórsson, formaður Íþróttafélagsins Gróttu, segist að sjálfsögðu hlíta niðurstöðu kosninganna á Seltjarnarnesinu. Hann studdi H-tillöguna.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 683 orð
| 2 myndir
Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is ÞEIR heilsuðu glaðlega og buðu góðan dag á íslensku verkamennirnir hjá Loftorku í Borgarnesi þegar litið var inn í kennslustund hjá þeim fyrir helgi.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
BYGGINGU Sólheimakirkju er lokið og er stefnt að því að Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígi hana sunnudaginn 3. júlí. Tveimur dögum síðar fagna Sólheimar 75 ára afmæli með fjölbreyttri dagskrá.
Meira
EVRÓPUBÚAR eru nokkuð skiptir í skoðunum sínum á lukkutölum ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar á viðhorfum íbúa 32 Evrópulanda til vísinda og tækni. 37% telja ákveðnar tölur geta fært sumum einstaklingum gæfu en 41% telja svo ekki vera.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 735 orð
| 2 myndir
Neyðaraðstoð hefur gengið vel á flóðasvæðunum en framundan er mikið uppbyggingarstarf. Íslensk hjálparsamtök sem starfa á vettvangi leggja öll áherslu á að vinna í samstarfi við heimamenn og samstarf ólíkra hjálparsamtaka hefur gengið vel.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 840 orð
| 3 myndir
Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is FJÖLMENNASTA brautskráning í sögu Háskóla Íslands fór fram á laugardaginn í Egilshöll. Alls var brautskráður 801 kandídat. Þetta var jafnframt 24. og síðasta brautskráning í rektorstíð Páls Skúlasonar.
Meira
FÓLKSBÍLL valt út af þjóðveginum um Norðurárdal um kvöldmatarleytið í gær. Að sögn lögreglu missti ökumaður hægra framhjólið út í lausamöl og sveigði bílnum snöggt til vinstri og síðan aftur til hægri til að forðast árekstur við bíl sem kom á móti.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 2671 orð
| 1 mynd
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, mun sækjast eftir forystuhlutverki fyrir flokkinn í kosningum til borgarstjórnar Reykjavíkur, sem fram fara næsta vor. Kristján Geir Pétursson ræddi við Hönnu Birnu um hugmyndir hennar um betri borg.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 1201 orð
| 1 mynd
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is S-TILLAGAN svonefnda um deiliskipulag Hrólfsskálamels og Suðurstrandar hlaut meirihluta atkvæða í íbúakosningu á Seltjarnarnesi á laugardag.
Meira
GÆSIRNAR við Mývatn eru hér að koma ungum sínum út á vatnið enda verða þeir að læra sund áður en farið er yfir í flugkennsluna. Grágæsin verpir víðsvegar um sveitina og þurfa sumar þeirra að hafa nokkuð fyrir að koma hópnum sínum á vatn.
Meira
Washington, Mosul. AFP. | Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesti í gær að bandarískir embættismenn hefðu átt fundi með leiðtogum skæruliða í Írak en breska blaðið The Sunday Times hafði í gærmorgun greint frá þessu.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 273 orð
| 1 mynd
GUÐBRANDUR Einarsson nuddari og Bjarki Birgisson sundþjálfari og afreksmaður í sundi leggja upp í lengsta hluta leiðar sinnar í kringum landið í dag en þeir ætla sér að ganga frá Vík yfir Mýrdalssand að Laufsskálavörðu.
Meira
HÁLFT ár var í gær liðið frá náttúruhamförunum í Indlandshafi en þær kostuðu að minnsta kosti tvö hundruð þúsund manns lífið í löndum bæði í Asíu og Afríku. Voru af þessu tilefni minningarathafnir víða um heim enda komu fórnarlömbin hvaðanæva.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 201 orð
| 1 mynd
HÁSKÓLA unga fólksins var slitið á laugardaginn þegar 150 nemendum skólans voru afhent viðurkenningarskjöl við hátíðlega athöfn. Nemendur í Háskóla unga fólksins eru á aldrinum 12 til 16 ára og skólahald stóð yfir í tvær vikur.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 168 orð
| 1 mynd
STEINÞÓR Guðbjartsson, ritstjóri og framkvæmdastjóri Lögbergs-Heimskringlu, tók á föstudaginn við heiðursverðlaunum fyrir greinar sínar í blaðið um íslenska samfélagið í Edmonton.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 865 orð
| 1 mynd
Teheran. AP. | Nýr forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, hefur ekki í hyggju að leggja kjarnorkuáætlanir Írana til hliðar þrátt fyrir kröfur erlendra ríkja þar um.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 455 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is TIL stendur að flytja Klyfjahestinn eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara af stalli sínum við Sogamýri á Hlemmtorg í sumar.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 385 orð
| 1 mynd
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MIKILL hafís fyrir vestan og norðan land kemur í veg fyrir að hægt sé að leita að loðnu og er útlit fyrir að ekkert verði af sumarvertíðinni af þessum sökum.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Vestmannaeyjar | Shell-mótinu í Vestmannaeyjum þar sem um 1.100 peyjar í sjötta aldursflokki etja kappi í knattspyrnu lauk í Vestmannaeyjum í gær. Mótið, sem nú var haldið í 22.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
MINNINGARSKJÖLDUR var afhjúpaður við Höfða í gær í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því að fyrsta loftskeytið barst til Íslands en slík skeytasending markaði mikil þáttaskil því þá urðu frjáls fjarskipti að veruleika hér á landi.
Meira
ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var viðstaddur þegar minnismerki um íslenska landnema í Utah í Bandaríkjunum var afhjúpað í gær. Við athöfnina minntist Gordon B.
Meira
NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, gantast við Albertinu Sisulu, sem eins og Mandela barðist um árabil fyrir frelsi blökkumanna í Suður-Afríku, og Thabo Mbeki, núverandi forseta landsins.
Meira
TIL átaka kom milli ísraelskra hermanna og ísraelskra landtökumanna á Gaza-ströndinni í gær en hinir síðarnefndu skeyttu þá skapi sínu á hermönnunum og reyndu að koma í veg fyrir að jarðýtur hersins hæfust handa við að brjóta niður hús í útjaðri...
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
GUNNLAUGUR Júlíusson, hagfræðingur og sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, lauk í gær við 160 kílómetra ofurmaraþon í Bandaríkjunum sem nefnist "Western States 100 mílna fjallahlaupið" á 26 klukkustundum 14 mínútum og 14 sekúndum.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
NÝR Quiznos-veitingastaður hefur verið opnaður í Lækjargötu 8 í Reykjavík. Eigandi hans er Hjörtur Aðalsteinsson. Staðurinn tekur 22 í sæti en einnig er hægt að sitja fyrir utan þegar vel viðrar.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
NÝ þjónustustöð ESSO var opnuð í fyrradag í Fossvogi, á Kringlumýrarbraut 100. Stöðin var opnuð formlega með táknrænum hætti þar sem starfsmenn stöðvarinnar klipptu á borða á dæluplaninu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Esso.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 638 orð
| 2 myndir
PÍLAGRÍMAGANGA verður farin frá Þingvöllum að Skálholti dagana 16.-17. júlí með gistingu að Laugarvatni. Göngustjórar verða Guðbrandur Magnússon framleiðslustjóri og Pétur Pétursson prófessor. Gangan hefst laugardaginn 16. júlí kl. 10.
Meira
27. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 865 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring | Mikil heift þykir einkenna bandarísk stjórnmál um þessar mundir. Davíð Logi Sigurðsson segir að átök demókrata og repúblikana geti þó harðnað til muna ef sæti losnar á næstunni í hæstarétti Bandaríkjanna.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 247 orð
| 1 mynd
"BÆJARBÚAR höfðu sigur í baráttu sinni [í skipulagsmálum], sem staðið hefur yfir í alllangan tíma, ég fagna því," segir Halldór Þór Halldórsson, íbúi á Seltjarnarnesi, um niðurstöðu kosninganna um deiliskipulag á Seltjarnarnesi.
Meira
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STJÓRN Sparisjóðs Hafnarfjarðar telur að Fjármálaeftirlitið hafi, með bréfi sínu til stofnfjáreigenda sparisjóðsins á föstudag, farið út fyrir valdheimildir sínar.
Meira
27. júní 2005
| Erlendar fréttir
| 283 orð
| 2 myndir
ÞAÐ var tilfinningaþrungin stund þegar lögð voru blóm á flak Egils rauða til minningar um þá fimm skipverja sem fórust í strandinu. Athöfnin fór fram undir Grænuhlíð við Ísafjarðardjúp, þar sem Egill rauði strandaði fyrir rúmum 50 árum.
Meira
BISKUP Íslands sleit Kirkjudögum 2005 á miðnætti í fyrrakvöld og með þeim Prestastefnu, Leikmannastefnu og Kirkjuþingi unga fólksins. Um 5.000 manns á öllum aldri sóttu Kirkjudaga, þar á meðal fjölmargir frá landsbyggðinni.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 725 orð
| 1 mynd
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Erfðabreyttar mýs, flugur og bygg hér á landi Engar sérstakar reglur gilda um innflutning erfðabreyttra matvæla hér á landi.
Meira
27. júní 2005
| Innlendar fréttir
| 355 orð
| 1 mynd
STEFÁN Jón Hafstein, formaður menntaráðs Reykjavíkur, kveðst undrandi á viðbrögðum menntamálaráðherra við ítrekun menntaráðs um að það fái að koma að endurskoðun grunnskólalaganna. Haft var eftir Þorgerði K.
Meira
ÖKUMAÐUR á átjánda ári velti bíl sínum á Eyjafjarðarbraut vestri við bæinn Saurbæ í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur. Skammt er liðið síðan hann fékk ökuréttindi sín.
Meira
HÓPUR manna veittist að lögreglumönnum þegar þeir voru að handtaka mann á Eyrarbakka. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var haldin Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka í fyrrinótt og var hringt í lögreglu vegna ófriðar.
Meira
BJÖRN Þorsteinsson, Taflfélagi Reykjavíkur, sigraði næsta örugglega á Íslandsmóti öldunga 60 ára og eldri. Hann vann allar skákir sínar, 7 að tölu. Björn vann þennan titil síðast árið 2002.
Meira
Úrræðum fyrir þá, sem eru með geðsjúkdóma, hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Það er ekki síst fyrir tilverknað klúbbsins Geysis, sem var stofnaður fyrir átta árum og telur nú rúmleg 200 félaga.
Meira
Fjölmiðlar á Vesturlöndum draga gjarnan upp staðlaða mynd af stjórnmálaátökum í öðrum heimsálfum, sem byggist á misjafnlega mikilli eða lítilli þekkingu á stöðu mála í viðkomandi löndum. Forsetakosningarnar í Íran sl. föstudag eru skýrt dæmi um þetta.
Meira
Samtök verslunar og þjónustu hafa mótmælt stækkun og auknu vöruframboði Fríhafnarkomuverslunarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og segja hvort tveggja "í algjörri andstöðu við stefnu stjórnarflokkanna og einnig þau skilaboð um fríhafnarverslun,...
Meira
ÞÆTTIRNIR um John Doe hafa verið á dagskrá Skjás eins að undanförnu, yfirleitt mjög síðla nætur. Á því er sjálfsagt sú einfalda skýring að þeir eru ekki beint stórvirki í þáttagerð.
Meira
TÓNLEIKAR bandarísku hljómsveitarinnar Megadeth hafa verið færðir yfir á skemmtistaðinn Nasa en upphaflega átti að halda tónleikana í Kaplakrika. Fyrir vikið verður 18 ára aldurstakmark á tónleikana.
Meira
B andaríski leikstjórinn Sidney Pollack er einn kvikmyndagerðarmaðurinn sem hefur verið fastur punktur í lífi bíófólks í marga áratugi. Nýjasta mynd hans er The Interpreter (Túlkurinn) með Nicole Kidman og Sean Penn.
Meira
Winnipeg | Björn Thoroddsen var sérstakur gestur á hinni árlegu djasshátíð sem stendur yfir í Winnipeg og var hann auglýstur sem slíkur með hinum "stóru djassistunum".
Meira
FYRIRFRAMPANTANIR á væntanlegu sjötta bindi um ævintýri galdradrengsins Harry Potters hafa náð sögulegu hámarki hjá bókaverslanakeðjunni Barnes and Noble í Bandaríkjunum.
Meira
IDOLSTJARNAN Davíð Smári áritaði plötu sína You Do Something To Me í Kringlunni á föstudag. Sem kunnugt er varð Davíð í þriðja sæti í Idol-keppninni í ár og gefur nú út sína fyrstu plötu hjá útgáfufyrirtækinu Senu.
Meira
ÆVINTÝRI strandaglópanna í þáttunum Lost halda áfram í kvöld. Í þætti kvöldsins er fjallað um systkinin Boone og Shannon, fortíð þeirra og kynni Boones og hins dularfulla...
Meira
SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus sjónvarp hóf útsendingar á föstudagskvöldið og fögnuðu aðstandendur stöðvarinnar tímamótunum í hófi í Iðnó um kvöldið. Sirkus sjónvarp stefnir á að höfða til markhópsins 12-39 ára og er þar lögð áhersla á innlenda...
Meira
Skuggi, breiðskífa dönsk-íslensku hljómsveitarinnar Delicia Mini sem skipuð er þeim Kristjáni Eggertssyni gítar-, hljómborðs og slagverksleikara og söngvara, Thomas Hagge gítarleikara, Marcus Aurelius Hjelmborg bassaleikara og Morten Hove Lastheim...
Meira
ÞAÐ ER trúlega heldur fátítt að vara þurfi maraþonhlaupara við mögulegum heimsóknum ísbjarna. Sú var þó raunin þegar nyrsta maraþon veraldar var hlaupið á dögunum.
Meira
GLASTONBURY-hátíðinni á Englandi lauk í gær með tónleikum Basement Jaxx og héldu drullugir hátíðargestir heim á leið eftir tónleikana en svæðið hefur verið nánast eitt moldarflag eftir rigningar helgarinnar.
Meira
Magnús Ólafsson fjallar um umferðarslys: "Hún er umtöluð um allt land fyrir skelegga framgöngu við að halda niðri hraða. En er hún ekki að gera góðverk?"
Meira
Eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "Þessi festa í rekstrinum hefur verið staðfest í endurskoðunarskýrslum síðustu ára en rekstur málaflokka borgarinnar hefur frá árinu 2001 verið með frávik sem nemur -1% til 3%."
Meira
Þórir Stephensen skrifar um skipulagsmál: "Með þessu móti yrði Engey einhver sérstæðasti golfvöllur, sem um getur, og myndi jafnvel laða til sín fólk frá öðrum löndum."
Meira
27. júní 2005
| Bréf til blaðsins
| 398 orð
| 1 mynd
Frá Einari Magnúsi Magnússyni: "NÓTTINA sem drengirnir létust í umferðarslysi í Öxnadal, aðfaranótt þjóðhátíðardagsins 17. júní, mældust nokkur ökutæki á 160 til rúmlega 180 km hraða. Næstu þrjá daga eftir slysið voru tæplega 100 ökumenn teknir á sömu slóðum fyrir of hraðan akstur."
Meira
Frá Pétri Gunnarssyni rithöfundi: "FYRIR skömmu varð umferðarslys hér í borg þar sem tíu ára stúlka var ekin niður á gangbraut á grænu ljósi. En bílstjórinn sem ók á hana var einnig á grænu ljósi. Þarna var sumsé tveimur aðilum att saman og boðið upp á árekstur."
Meira
Ingjaldur Hannibalsson fjallar um skýrslu Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands: "Staðreyndin er sú að gengið hefur verið mjög nærri öllu starfi Háskólans á undanförnum árum til að halda honum innan ramma fjárlaga."
Meira
Runólfur Ágústsson fjallar um stjórnmálaumræðu: "Í stað málefnalegra deilna um grunngildi samfélagsins ber æ meir á óvæginni umfjöllun um einstaka stjórnmálamenn og þeirra nánustu."
Meira
Hafnargarðar NÚ ERU hafnargarðarnir hættir að hrynja, þökk sé nýrri gerð garðs sem kallaður er "bermugarður", á erlendu máli "berm breakwater". Orðið "berm" er hið sama og íslenska orðið barmur eða bakki og þá t.d.
Meira
Hvernig má svo vera að skynsamt fólk gefi heila sínum frí við ákveðin áreiti líkt og hundurinn hans Pavlovs sem slefaði í hvert sinn sem hann heyrði í bjöllu vegna þess að hann hafði lært að tengja bjölluhljóm við mat?
Meira
Aðalbjörg Ásgeirsdóttir fæddist í Tröð í Álftafirði 25. maí 1918. Hún lést á heimili sínu hinn 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Hannibalsdóttir og Ásgeir Ingimar Ásgeirsson.
MeiraKaupa minningabók
Björn Guðmundur Erlendsson fæddist á Brekku í Biskupstungum 20. apríl 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 24. júní.
MeiraKaupa minningabók
Harpa Skjaldardóttir fæddist á Akureyri 19. september 1967. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 10. júní.
MeiraKaupa minningabók
27. júní 2005
| Minningargreinar
| 5952 orð
| 1 mynd
Ketill Högnason fæddist í Reykjavík 20. maí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Högni Helgason, fulltrúi hjá Rafmagnsveitum ríkisins í Reykjavík, f. 26. sept. 1916, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
27. júní 2005
| Minningargreinar
| 3950 orð
| 1 mynd
Margrét Þórdís Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1955. Hún lést á heimili sínu 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Gestsson tryggingamiðlari, f. í Reykjavík 6. apríl 1916, d. 1. nóvember 1987, og Arnleif St.
MeiraKaupa minningabók
Þröstur Valdimarsson fæddist í Reykjavík 22. janúar 1963. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 19. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 24. júní.
MeiraKaupa minningabók
KÍNVERSKA olíufélagið CNOOC, sem er í eigu kínverska ríkisins, hefur lagt fram kauptilboð í bandaríska olíufélagið Unocal. Tilboðið hljóðar upp á 18,5 milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar ríflega 1,2 billjónum króna.
Meira
STÆRSTI álframleiðandi heims, bandaríska fyrirtækið Alcoa, hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist segja upp 5% af öllum starfsmönnum sínum og loka verksmiðjum eða sameina erksmiðjur til þess að ná niður kostnaði. Þetta þýðir að um 6.
Meira
STÆRSTU kreditkortafyrirtækin í Bandaríkjunum, MasterCard og Visa, vita ekki enn með vissu hvaða viðskiptavinir gætu hafa orðið fórnarlömb kortasvindlara sem brutust inn kerfi hjá upplýsingaveitunni CardSystems Solutions, að sögn The New York Times .
Meira
SAMTÖK um vestræna samvinnu (SVS), Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu og Amerísk-íslenska verslunarráðið standa fyrir sameiginlegum fundi þar sem bandaríski sendiherrann, James Irvin Gadsden, fjallar um farsælt samstarf Íslands og...
Meira
Fyrir rúmlega ári var reykingabann sett á í Noregi og hefur þar verið sýnt fram á bætta heilsu starfsmanna á börum og kaffihúsum eftir að lagasetningin tók gildi.
Meira
Þeir sem hafa búið erlendis í lengri eða skemmri tíma kannast við þá óboðnu gesti sem moskítóflugurnar eru á sumrin. Þær koma í hópum og ráðast á allt það sem í rennur blóð.
Meira
Sambandið á milli neyslu rauðs kjöts og krabbameins í þörmum hefur verið staðfest í nýrri evrópskri rannsókn, að því er m.a. kemur fram á vef Svenska Dagbladet. Rannsóknin tók til hálfrar milljónar Evrópubúa og stóð yfir í áratug.
Meira
EM á Tenerife. Norður &spade;K865 &heart;Á4 ⋄DG102 &klubs;ÁD2 Vestur Austur &spade;D9432 &spade;107 &heart;865 &heart;973 ⋄9754 ⋄K8 &klubs;5 &klubs;KG9743 Suður &spade;ÁG &heart;KDG102 ⋄Á63 &klubs;1086 Suður spilar sex grönd.
Meira
Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. (Róm. 14, 8.)
Meira
HOLLENSK prinsessa kom í heiminn í gær. Willem-Alexander krónprins Hollands eignaðist þá dóttur með eiginkonu sinni Maximu prinsessu, sem fæddi barnið á Bronovo-spítalanum í Haag.
Meira
Leifsstöð | Sól og sumarylur tók á móti hinum skuggalega Dave Mustaine og félögum hans í bandarísku þungarokksveitinni Megadeth við komuna til landsins í gær. Sveitin er stödd á Íslandi til að halda tónleika í kvöld í Nasa við Austurvöll.
Meira
Rósa Guðný Þórsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1985 og starfaði lengi vel við leiklist í fullu starfi. Nú sinnir hún leiklistinni jöfnum höndum með starfi sínu hjá Stúdentamiðluninni.
Meira
MÁLVERK eftir írska listmálarann Francis Bacon seldist á fimmtudaginn fyrir hærri upphæð en nokkru sinni áður hefur verið greidd fyrir verk eftir Bacon.
Meira
Stærri fyrirtækin á Íslandi hafa í seinni tíð verið að koma sér upp svokölluðum þjónustuverum, nú lendir viðskiptavinurinn semsé oftast nær í því að þurfa að hlusta á símsvara er hann hringir eftir aðstoð.
Meira
DANÍEL Ragnarsson, handknattleiksmaður, sem lék með danska úrvalsdeildarliðinu FC Köbenhavn á síðustu leiktíð, er genginn í raðir Team Helsinge í Danmörku.
Meira
Að venju var mikið um dýrðir á hinu árlega Shellmóti í keppni 6. flokks drengja í knattspyrnu sem fór fram í Vestmannaeyjum en um 1100 knattspyrnumenn tóku þátt á mótinu sem þótti takast vel.
Meira
* FJÓRIR keppendur náðu að leika á erni eða tveimur undir pari á Ostamótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Jóhannes Ármannsson úr Kili Mosfellsbæ fékk örn á 2. holu á lokadeginum þar sem hann setti boltann ofaní af um 100 metra færi.
Meira
SIGRÚN Brá Sverrisdóttir, 15 ára gömul sundkona úr sunddeild Fjölnis, bætti Íslandsmetið í fullorðinsflokki í 400 metra skriðsundi á aldursflokkameistaramótinu sem haldið var á Akureyri um helgina. Sigrún syndi vegalengdina á 4.19,74 mín.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLENDINGAR verða í riðli með Dönum, Serbum/Svartfellingum og Ungverjum á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Sviss 25. janúar til 5.
Meira
KVENNALIÐ Hauka í körfuknattleik, sem fagnaði bikarmeistaratitli á síðustu leiktíð, tekur þátt í Evrópukeppninni á næsta tímabili, fyrst íslenskra kvennaliða.
Meira
Eftir Svan Má Snorrason svanur@mbl.is KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ ÍR hefur ráðið þjálfara fyrir næsta tímabil. Sá er spænskur og heitir Oscar Pedroche og er 34 ára.
Meira
GRINDVÍKINGAR og Þróttarar gerðu 1:1-jafntefli þegar liðin, sem eru bæði í botnslagnum, mættust í Grindavík í gærkvöldi. Líklegast eru bæði lið óánægð með skiptan hlut því stigin þrjú sem voru í boði voru liðunum mikilvæg og þó eitt stig á lið sé betra en ekkert þurftu liðin á öllum þremur að halda.
Meira
"ÉG er alls ekki sáttur við eitt stig. Ég held að ég hafi aldrei séð Grindavíkurliðið leika eins og það gerði í dag, menn virtust vera hræddir um að gera mistök, og það gengur auðvitað ekki.
Meira
BIRDIE Kim frá Suður-Kóreu kom verulega á óvart í gærkvöld er hún sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í kvennaflokki en Kim lék síðustu holuna á fugli eða einu undir pari vallar og var tveimur höggum á undan næsta keppanda.
Meira
FH-INGAR sigruðu í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands um helgina í tólfta skipti á jafnmörgum árum. Liðið sigraði bæði í karla- og kvennaflokki og hafði talsverða yfirburði á mótinu.
Meira
* MAGNÚS Þormar, markvörður Keflvíkinga , verður í það minnsta mánuð frá keppni vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Fylki á fimmtudagskvöld.
Meira
HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er búinn að gera 4 ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Heiðar hefur verið afar eftirsóttur síðustu vikurnar eftir að hann hafnaði nýjum samningi við Watford.
Meira
AUÐUNN Einarsson kylfingur úr Keili sigraði í karlaflokki á þriðja stigamóti ársins á Toyotamótaröðinni, Ostamótinu, sem fram fór á Garðavelli en þetta er í fyrsta sinn sem Auðunn sigrar á stigamóti.
Meira
DREGIÐ var í riðlana fjóra á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Sviss 26. janúar til 5. febrúar á næsti ári. Riðlarnir eru þannig skipaðir: A-riðill (St.Gallen) : Slóvenía, Pólland, Sviss, Úkraína.
Meira
SKAGAMENN hafa lokið keppni í Inter-Totokeppninni í knattspyrnu eftir 4:0-tap liðsins gegn finnska liðinu FC International Turku á Akranesvelli í gær en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Finnlandi.
Meira
FH-ingar buðu upp á svarthvíta flugeldasýningu þegar þeir heimsóttu Fylkismenn í Árbænum í gærkvöld. Íslandsmeistarararnir kjöldrógu Árbæjarliðið og unnu stórsigur, 5:2, en staðan eftir rúmlega hálftímaleik var, 4:0.
Meira
FH-INGAR sigruðu í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem haldin var á Laugardalsvelli um helgina. Þetta var tólfta árið í röð sem FH-ingar verða hlutskarpastir en lið þeirra sigraði bæði í karla- og kvennaflokki og hafði talsverða yfirburði á mótinu.
Meira
* ÞRJÚ aldursflokkamet féllu á Bikarmóti FRÍ um helgina. Ásdís Hjálmsdóttir úr Árm/Fjölni setti Íslandsmet ungkvenna í kringlukasti þegar hún kastaði 49,20 metra á Bikarmóti FRÍ um helgina. Brynjar Gunnarsson bætti sveinametið í 400 m.
Meira
Hafnarfjörður - Eignamiðlun er nú með í sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Arnarhraun 36 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, 245 fm að stærð og skiptist þannig, að á 1.
Meira
Egilsstaðir Samið hefur verið við Tréiðjuna Eini um stækkun á Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir 190 millj. kr. Áætlaður kostnaður við verkið var 157,5 millj. kr.
Meira
Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu við Einiberg 17 í Hafnarfirði mjög gott og vel við haldið einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara, alls 182,7 ferm. og með góðri lóð í suður, fallegri, með gróðri og gróðurhúsi.
Meira
Í síðustu viku bárust fréttir af því að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefði hækkað um 3,5% á milli apríl og maí og um 38% frá því í maí 2004.
Meira
Í árslok 2004 voru 114.447 íbúðir á landinu öllu og er þar átt við bæði íbúðir í fjölbýli og sérbýli. Þar af voru á höfuðborgarsvæðinu 71.841 íbúð, 6.118 á Reykjanesi, 5.545 á Vesturlandi, 3.392 á Vestfjörðum, 3.758 á Norðurlandi vestra, 10.
Meira
Jurtin Aloa Vera * Jurtin Aloa Vera er þekkt fyrir lækningamátt og græðandi áhrif. Ef blað af plöntunni er klofið í tvennt kemur í ljós kvoða, sem virkar í mörgum tilfellum eins og græðandi smyrsl, sem meðal annars má nota við sviða eftir bruna.
Meira
Húsið var splunkunýtt, fyrstu íbúarnir voru að flytja inn. Allt var þetta ungt fólk fullt af eftirvæntingu, nú voru vonirnar að rætast. Að eignast sína fyrstu íbúð var uppfylling draumanna. Hver hugsaði um að nær allt var greitt með lánsfé?
Meira
Hérna eru nokkrir punktar sem styðjast má við þegar ákveða á stærð pallsins við húsið eða við sumarbústaðinn: Heitur pottur: 4 fermetrar + 5 fermetra athafnasvæði. Sandkassi: 1,5 fermetrar + 50 sm svæði við hverja hlið, alls 3 fermetrar.
Meira
Byggingarreglugerð kveður skýrt á um það að girðingar mega aldrei fara yfir 1,8 m hæð og þær sem eru nálægt lóðamörkum þurfa að vera jafn langt fyrir innan þau eins og þær eru háar.
Meira
Beita má ýmsum brellum til að baðherbergið virki stærra en það er. Til dæmis er ráð að veggfesta vaska, salerni og hillur. Gólfflöturinn verður stærri við þetta og þrifin verða auðveldari.
Meira
Steinhús þarf að mála á sex til átta ára fresti en gluggar og timburverk þurfa meira viðhald. Timburverkið þarf að aðgæta á tveggja eða þriggja ára...
Meira
Þegar skipuleggja á innkeyrslu við hús er gott að vita að lengd bílastæðis þarf að vera minnst 5 metrar svo bíllinn komist fyrir. Með 6 til 7 metrum er hægt að athafna sig fyrir framan og aftan bílinn.
Meira
Reykjavík - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu vandað 256 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð. Húsið stendur við Jónsgeisla 45 í Grafarholti og er fullbúið að utan, en á neðri hæð er fullbúin ca 65 ferm. 2 herbergja íbúð með sérinngangi.
Meira
Reykjavík - Fasteignasalan Garður er nú með í sölu athyglisverða húseign við Laugaveg 76b. Þetta er bakhús sunnan við Laugaveg með aðkomu frá Grettisgötu, alls 254 ferm.
Meira
Árið 2002 gaf Staðlaráð Íslands út íslenskan staðal um raf- og boðlagnir fyrir íbúðarhúsnæði sem kveður á um lágmarksfjölda rofa og tengla húsnæðis.
Meira
Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með til sölu þrílyft einbýlishús við Reykjavíkurveg 3. Húsið er 143,6 fermetrar og er með aukaíbúð á jarðhæð.
Meira
REYKVÍSKAR húsmæður fóru með þvott sinn þangað og var reist þar skýli árið 1833 vegna slæmrar aðstöðu en það skýli fauk. Thorvaldsensfélagið lét svo reisa þar nýtt skýli 1887.
Meira
Við Rauðavað 13-25 í Norðlingaholti er risin þyrping sex húsa með 51 íbúð alls. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar nýbyggingar, sem eru óvenjulegar í laginu, en þær eru mjórri í norðurendann og breikka í suðurendann. Fyrir bragðið fá húsin sterkari svip.
Meira
Selfoss - Hjá Fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi er nú til sölu einbýlishús við Sílatjörn 3 á Selfossi. Húsið er byggt úr timbri og er 164 ferm., þar af sambyggður bílskúr 52 ferm.
Meira
CAB 412/413 Hönnuður: Mario Bellini, 1977. Maður er nefndur Mario Bellini. Hann fæddist í Mílanó, nam þar arkitektúr og lauk síðar doktorsprófi frá Tækniháskólanum í Mílanó, býr þar enn og hannar.
Meira
Grímsnes - Hjá fasteignasölunni Hóli eru til sölu sumarhúsalóðir á bökkum Úlfljótsvatns í Grímsnesi. Landinu hallar mót vestri með frábæru útsýni yfir vatnið og snýr vel við miðdegis- og kvöldsólinni.
Meira
HÚSIÐ Bergstaðastræti 74 tengist listasögu okkar Íslendinga sennilega meira en flest önnur hús í höfuðborginni. Myndlistarmennirnir Ásgrímur Jónsson og Jón Stefánsson reistu húsið í sameiningu árið 1928, en byggt var við hluta Jóns 1937.
Meira
VATNALILJUR er hægt að rækta í tjörnum sem eru hitaðar með heitu vatni. Þær þola frost en tjörnin má ekki botnfrjósa. Klesstur jarðvegur eða þéttur leir er bestur næst rótunum og gróðursetja þarf í allt að 150 cm dýpt til að hindra að rótin frjósi.
Meira
Þessar óvenjulegu byggingar eru í Sanaa, höfuðborg Jemen. Þetta er æfaforn byggingarstíll, sem hefur viðgengist öldum saman. Sanaa er ein elsta borg heims, sem enn er við lýði.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.