Gljúfrasteinn - hús skáldsins, er opinn alla daga klukkan 9-17. Safnið er staðsett í Mosfellsdal, gegnt Laxnesi, miðja vegu á leiðinni til Þingvalla. Hljóðleiðsögn um húsið tekur 25 mínútur og er til á fjórum tungumálum: íslensku, ensku, sænsku og...
Meira