KOMUR farþega til Keflavíkurflugvallar voru 8% fleiri fyrstu fimm mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í nýjustu útgáfu Hagvísa sem gefnir eru út af Hagstofu Íslands.
Meira
Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd velti fyrir sér umræðum um sigghenduna í þættinum Mín stund. Hann yrkir: Spekingur í búðum Braga birti dóm í skeyti. Orðum kunni karl að haga, klár að flestu leyti. Sigghendunni sóknarfæri síst hann veitti og glotti.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 2 myndir
Reyðarfjörður | Þau höfðu rétt náð að setjast til að úða í sig hádegisverð, Margrét Árnadóttir, Sumarliði Páll Ingimarsson og Sigurður Kristjánsson sem öll vinna í gamla Tærgesenhúsinu á Reyðarfirði. Þar er seld gisting og veitingar.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 86 orð
| 1 mynd
ÞESSA dagana stendur yfir 28. þing norrænu svæfinga- og gjörgæslulæknasamtakanna. Þingið er eitt fjölmennasta læknaþing sem haldið hefur verið hérlendis með yfir 1.000 þátttakendum frá 42 þjóðum.
Meira
ÞEIR félagar Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson, aðaleigendur Fons, sem á m.a. Iceland Express og norræna lágfargjaldaflugfélagið Sterling, undirrituðu snemma í gærmorgun samning við eigendur danska flugfélagsins Maersk Air um kaup á félaginu.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 83 orð
| 1 mynd
STÓRU olíufélögin þrjú, Skeljungur, Esso og Olís, lækkuðu í gær verð á 95 oktana bensíni um eina krónu. Lægsta sjálfsafgreiðsluverðið er því komið í 108,9 kr. hjá Skeljungi, 108,8 hjá Esso og 108,7 kr. hjá Olís.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 77 orð
| 1 mynd
Djúpivogur | Hinn árlegi skógardagur leikskólans Bjarkartúns á Djúpavogi var haldinn í kringum Jónsmessuna. Íbúar bæjarins fjölmenntu til að skoða listaverk barnanna og hafði verkunum verið komið fyrir í skógræktinni rétt fyrir utan Djúpavog.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 74 orð
| 1 mynd
Fáskrúðsfjörður | Þetta drifhvíta, blómskrýdda salerni blasir nú við vegfarendum um Fáskrúðsfjörð, nánar tiltekið austan þéttbýlisins við Gilsárfoss.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SAMVINNA í Norður-Evrópu, sjálfbær þróun og efnahagsleg umsvif á Barentssvæðinu, aðstæður og hlutverk frumbyggja á Barentssvæðinu voru meginviðfangsefni á 2.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 416 orð
| 1 mynd
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is VILHJÁLMUR Bjarnason, aðjúnkt við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, segir að efnahagsreikningur þýska bankans Hauck & Aufhäuser fyrir árið 2003 sýni að bankinn hafi ekki getað átt hlut í Eglu ehf.
Meira
STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands (SHÍ) hefur ekki umboð til að beita sér fyrir færslu flugvallarins. Þetta eru Elías Jón Guðjónsson, formaður SHÍ og fulltrúi Háskólalistans í ráðinu, og Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, formaður Vöku, sammála um.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 728 orð
| 1 mynd
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Þorir enginn að tala um fangelsin í landinu? Hérlendis hefur verið litið á fangelsi sem einangraðar stofnanir sem allir óttast og enginn vill ræða um að mati fangelsisstjóra.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 297 orð
| 1 mynd
Keflavík | Fjórir einstaklingar fengu að þessu sinni námsstyrki úr námsmannaþjónustu Sparisjóðsins í Keflavík. Sérstök dómnefnd valdi styrkþegana fjóra og fékk hver styrk að fjárhæð 125 þúsund krónur.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 79 orð
| 1 mynd
Ljósmyndasýningin Fólk í fréttum hefur verið sett upp á Hótel Ólafsvík. Hún er liður í dagskrá Færeyskra daga sem haldnir eru í Ólafsvík um helgina. Í tilefni opnunarinnar býður Hótel Ólafsvík upp á kaffihlaðborð á laugardag og sunnudag.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 2624 orð
| 1 mynd
"Flest er fertugum fært", segir orðtakið og gæti allt eins átt við um Landsvirkjun og fólk af holdi og blóði. Eftir að hafa aflað sér dýrmætrar reynslu og þekkingar á heimamarkaði blasa við afmælisbarninu markaðir víða um lönd. Anna G.Meira
GARPAR sem ganga, hjóla og róa um landið og umhverfis það eru á nokkuð góðu róli. Sögðust þeir allir í gær vera á áætlun og létu vel af för sinni.
Meira
Gengið í Teigsskóg | Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Reykhólahrepps stendur fyrir almennri gönguferð um Teigsskóg við vestanverðan Þorskafjörð næstkomandi sunnudag en Vestfjarðavegur mun liggja um skóginn samkvæmt tillögum Vegagerðarinnar.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 473 orð
| 3 myndir
Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Vesturbær | Nokkrir íbúar við Ægisíðuna hafa undanfarna daga hist og rætt skipulagsmál og þá þróun sem orðið hefur í umræðunni um þéttingu byggðar í Reykjavík.
Meira
1. júlí 2005
| Erlendar fréttir
| 398 orð
| 2 myndir
Beirút, Washington. AFP. | Súnnítinn Fuad Siniora var í gær útnefndur nýr forsætisráðherra Líbanon. Hann hét því að beita sér ákaft fyrir einingu og umbótum.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 329 orð
| 2 myndir
Ísafirði | Í Neðstakaupstað á Ísafirði er varðveittur heillegasti verslunarstaðurinn hér á landi frá tímum einokunarverslunarinnar. Eru húsin fjögur talsins, elst er Krambúðarhúsið frá árinu 1757 en Turnhúsið er yngst, byggt 1784.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 459 orð
| 3 myndir
Eftir Jón Pétur Jónsson og Önnu Pálu Sverrisdóttur UTANRÍKISRÁÐHERRA Taívans, Tan Sun Chen, kom til landsins í gær frá Noregi á ferðamannaáritun ásamt öðrum taívönskum farþegum.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 319 orð
| 1 mynd
NORÐURSLÓÐIR verða ávallt mikilvægur hluti af utanríkisstefnu Norðmanna af hernaðarlegum og efnahagslegum sökum, enda þriðjungur meginlands Noregs norðan heimskautsbaugs, sagði Jan Petersen, utanríkisráðherra Noregs, við setningu 2.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
Á FYRSTU fimm mánuðum ársins jókst kreditkortavelta heimilanna í landinu um tæpa sjö milljarða króna miðað við sama tímabil í fyrra, eða um 12,5%.
Meira
Landgræðsla | Í lok síðustu viku hófust framkvæmdir við landgræðslu í Eskifjarðardal. Fjarðabyggð, Landgræðslan og Vegagerðin hafa tekið höndum saman um að græða upp malarnámur í sveitarfélaginu.
Meira
1. júlí 2005
| Erlendar fréttir
| 675 orð
| 1 mynd
Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is SPÆNSKA þingið setti í gær lög sem heimila samkynhneigðum að ganga í hjónaband, þrátt fyrir eindregin mótmæli af hálfu kaþólsku kirkjunnar og íhaldsmanna í landinu.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
AUKINN viðbúnaður verður hjá lögreglu um land allt nú þegar ein mesta umferðarhelgi ársins gengur í garð og er það meðal annars í tengslum við átaksverkefni Umferðarstofu og lögreglunnar.
Meira
Reyðarfjörður | Hún lét ekki framkvæmdirnar hinum megin við fjörðinn á sig fá, þessi tvílemba sem nagaði ásamt afkvæmum sínum þarann í fjöruborðinu sunnan í Reyðarfirðinum í fyrradag.
Meira
JÓN Rögnvaldsson vegamálastjóri segir að ekki komi til greina af hálfu Vegagerðarinnar að endurbyggja núverandi Gjábakkaveg. "Það kemur ekki til greina að okkar mati vegna umferðaröryggissjónarmiða.
Meira
Vopnafjörður | Flugleiðahótel hf. og Arnarvatn ehf., sem nýlega keypti húsnæði Hótels Tanga á Vopnafirði, hafa gert með sér samning um að hótelið verði rekið með sérleyfissamningi undir merkjum Hótels Eddu.
Meira
GÓÐ veiði hefur verið í Blöndu að undanförnu og meðalþyngdin með mesta móti enda nær eingöngu tveggja ára lax sem er að veiðast í ánni. Á fyrri vaktinni í gær veiddust 17 laxar, raunar höfðu veiðst tíu laxar fyrir kl. tíu í gærmorgun.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 265 orð
| 2 myndir
RÆTT hefur verið við Landsvirkjun og Hitaveitu Suðurnesja um orkusölu vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík en of snemmt er að segja til um hugsanlega virkjunarkosti.
Meira
Skagafjörður | Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt ályktun þar sem óskað er eftir samstarfi við iðnaðarráðuneytið um heildstæða úttekt og rannsóknir á möguleikum Skagafjarðar til áframhaldandi uppbyggingar fjölbreyttrar...
Meira
LYFJASTOFNUN hefur nú til skoðunar að svokölluð kódín-lyf verði í framtíðinni lyfseðilsskyld, til að bregðast við misnotkun lyfjanna. Til kódín-lyfja teljast algeng verkjalyf á borð við parkódín og íbúkód.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 474 orð
| 1 mynd
Þórarinn B. Jónsson, Doddi í Sjóvá eins og hann er gjarnan nefndur, hefur látið af starfi útibússtjóra Sjóvár á Akureyri eftir 41 ár í tryggingabransanum. Síðasti vinnudagur hans var í gær og í dag tekur Jón Birgir Guðmundsson við af honum.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 391 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is DOKTOR Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, tók í gær við embætti rektors Háskóla Íslands. Kristín er 28. rektor skólans og jafnframt fyrsta konan til að gegna embættinu.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 167 orð
| 2 myndir
STARFSMENN unglingavinnunnar í Hafnarfjarðarbæ rákust á undarlegt fyrirbæri við vinnu sína í gær við bátaskýlin í fjöru miðbæjarins. Það var Sævar Falk Hermundarson sem fann um 30 sentimetra langt dýr liggjandi á milli steina.
Meira
Seld veiðileyfi á lunda | Landeigendur í Grímsey á Steingrímsfirði hafa ákveðið að gefa fólki kost á að veiða lunda á landi sínu í eyjunni. Kemur það fram á fréttavefnum strandir.
Meira
Naíróbí. AFP. | Vopnaðir menn hafa tekið á sitt vald flutningaskip undan strönd Sómalíu. Skipið flytur matvæli á vegum Sameinuðu þjóðanna til fórnarlamba flóðbylgjunnar ógurlegu sem reið yfir á Indlandshafi í fyrra.
Meira
Trékyllisvík | Skákmót til minningar um Jónu Sigurveigu Guðmundsdóttur frá Stóru-Ávík fer fram í Trékyllisvík á Ströndum um helgina. Mótið hefst kl. 20 í kvöld og verða þá tefldar þrjár atskákir. Á morgun verða tefldar tvær atskákir til viðbótar.
Meira
BÆÐI Skeljungur og Olís eru að undirbúa stefnu á hendur ríkinu og samkeppnisyfirvöldum, líkt og Olíufélagið Esso, sem telur sig ekki hafa haft ávinning af meintu verðsamráði.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 71 orð
| 1 mynd
Skokkað og gengið | Þorvaldsdalsskokkið fer fram á morgun, laugardag. Lagt verður af stað frá Fornhaga í Hörgárdal kl. 10 og hlaupið gegnum Þorvaldsdalinn, um 26 km leið.
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 3 myndir
"VIÐ höfum heyrt sterkan vilja til að þróa þetta svæði enn frekar," sagði Jónína Bjartmarz, alþingismaður og varaforseti Norðurlandaráðs, í ræðu sinni er hún sleit annarri þingmannaráðstefnu Barentssvæðisins í Bodö í gær.
Meira
TRYGGVI Friðjónsson, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, segist styðja samkomulag, um að Alcan kaupi af Orkuveitunni 200 MW af raforku vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað karlmann á þrítugsaldri af ákæru fyrir að kasta ölglasi í höfuð annars karlmanns á veitingastað í Kópavogi í janúar á síðasta ári. Sá sem fyrir glasinu varð fékk skurð á augabrún og kúlu á enni.
Meira
TVEIR Litháar voru handteknir á Seyðisfirði í gær í einu stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið í bænum á síðari árum. Við komu ferjunnar fundu tollverðir rúmlega 4 kg af hvítu dufti sem ætlað er að sé amfetamín og hugsanlega kókaín að hluta.
Meira
Bolungarvík | Hinn árlegi Markaðsdagur í Bolungarvík, verður haldinn með fjölda sölubása og skemmtidagskrá næstkomandi laugardag, klukkan 13 til 18.
Meira
Snælandskórinn SÖNGFUGLARNIR að austan millilentu í Reykjavík á leið sinni til Írlands og héldu hljómleika í Fella- og Hólakirkju fimmtudaginn 16. júní sl. Skemmst er frá því að segja, að kórinn heillaði fjölmennan áheyrendahóp sinn með hljómfögrum...
Meira
1. júlí 2005
| Innlendar fréttir
| 447 orð
| 2 myndir
Þegar viðreisnarstjórnin setti stóriðjunefnd á laggirnar 1961 varð Jóhannes Nordal seðlabankastjóri formaður hennar og þegar Landsvirkjun var stofnuð fjórum árum síðar varð hann stjórnarformaður hennar og gegndi þeim starfa til 1995.
Meira
1. júlí 2005
| Erlendar fréttir
| 1038 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring | Kínverskt fyrirtæki, sem er að mestu í eigu ríkisins, vill nú kaupa bandaríska olíufyrirtækið Unocal á 18,5 milljarða dollara. Kristján Jónsson segir frá viðbrögðum vestra þar sem margir óttast aukin áhrif Kínverja.
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is KÍNVERJAR hafa undanfarið lagt hart að íslenskum stjórnvöldum að láta af stuðningi sínum við tillögu G4-ríkjanna svonefndu - Indlands, Brasilíu, Japans og Þýskalands - um stækkun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
Meira
Tvö hundruð milljónir manna um heim allan nota ólögleg eiturlyf og heildarvelta eiturlyfjaviðskipta í heiminum var á síðasta ári 320 milljarðar Bandaríkjadollara eða 21.000 milljarðar króna.
Meira
Misræmi námskostnaðar eykst jafnt og þétt. Það kostar um 300 þúsund krónur á ári fyrir barn að ganga í leikskóla en þriggja ára háskólanám kostar nemendur við HÍ, KHÍ og HA tæpar 160 þúsund krónur í skráningargjöld.
Meira
Stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands héldu uppi vörnum í Morgunblaðinu í gær fyrir þá vanhugsuðu ákvörðun að senda fjóra Íslendinga til þess að vera viðstaddir undirritun samnings um 75 milljón króna stuðning við Sri...
Meira
FIMMTÍU myndhöggvarar víðsvegar úr heiminum hafa undanfarnar fimm vikur verið að reisa þennan risavaxna sandskúlptúr í borginni Blankenberge í Belgíu í tilefni af 175 ára afmæli ríkisins.
Meira
LIÐSMENN Duran Duran komu til landsins síðastliðinn miðvikudag en tónleikar sveitarinnar voru í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fimmmenningarnir höfðu margt fyrir stafni á Íslandi fyrir tónleikana.
Meira
Jónsi, sem gjarnan er kenndur við hljómsveitina Í svörtum fötum, kynnir landsmönnum vinsælustu lög landsins vikulega. Íslenski listinn er á dagskrá á Sirkus klukkan...
Meira
Skjár einn sýnir í kvöld fyrsta þáttinn í nýrri bandarískri þáttaröð sem nefnist Tremors. Þátturinn segir frá íbúum Dýrðardals (Perfection Valley) þar sem lífið leikur við íbúana sem lifa hefðbundnu og rólegu lífi.
Meira
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Fjórmenningarnir í hljómsveitinni Wig Wam komu, sáu og... lentu í níunda sæti í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í Kænugarði.
Meira
Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is ÍSLAND er svolítið Ameríkusinnað land að mati nokkurra bandarískra háskólanema sem eru hér á landi í íslenskukennslu á vegum Stofnunar Sigurðar Nordal og germönsku deildar Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum.
Meira
Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is SEGJA má að brasilísk tónlist hafi fyrst náð eyrum umheimsins með plötunni Getz/Gilberto. Þar leiddu saman hesta sína bandaríski djass-saxófónleikarinn Stan Getz og hinn brasilíski Joao Gilberto.
Meira
Það verður sannkölluð tónleikahátíð á Akureyri frá og með næsta sunnudegi, því þá hefjast árlegir Sumartónleikar í Akureyrarkirkju í nítjánda sinn.
Meira
TÓNLISTARMAÐURINN og plötusnúðurinn Anthony Child, eða Dj Surgeon eins og hann kýs að kalla sig, leikur á Gauk á Stöng í kvöld ásamt Exos, Tómasi THX og Gus Gus plötusnúðunum.
Meira
ÞAÐ er eitthvað alveg einstakt við Van Morrison, lögin hans og röddina. Eitthvað sem fær mann til að líða eins og maður sé staddur hjá afa og ömmu, hjá sínum allra nánustu, umvafinn væntumþykju. Það er væntumþykja í tónunum og röddinni.
Meira
ÍSLENSKU hljómsveitirnar Forgotten Lores, Hjálmar og Hæsta hendin hita upp fyrir Snoop Dogg á tónleikum sem bandaríski rapparinn heldur í Egilshöll 17. júlí nk.
Meira
Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalleikendur: Tom Cruise (Ray), Dakota Fanning (Rachel), Miranda Otto (Mary Ann), Justin Chatwin (Robbie), Tim Robbins (Harlan Ogilvy). 117 mín. Bandaríkin. 2005.
Meira
Ögmundur Jónasson fjallar um muninn milli ríkra og snauðra: "Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem vísað hafa veginn í þessum efnum hafa reynst fátækum ríkjum varasamir leiðsögumenn á undanförnum árum."
Meira
Guðríður Ólafsdóttir fjallar um Hjálparliðasjóð Sjálfsbjargar: "Vonandi verður veðurfarið honum mildara að þessu sinni enda lagt fyrr af stað en áður."
Meira
Erla Kristín Árnadóttir fjallar um breytt lagaumhverfi fangelsismála: "Meginmarkmið fangelsisvistunar er að hún fari fram með öruggum hætti þannig að réttaröryggi almennings sé tryggt og að hún hafi varnaðaráhrif í för með sér."
Meira
Atli Hermannsson fjallar um umhverfisslys: "Það sem breyttist var að þá hófst aðför að vistkerfinu sem skipulögð var af stjórnvöldum sjálfum í samráði við hagsmunaaðila."
Meira
Minningargreinar
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 4021 orð
| 1 mynd
Árni Finnbjörnsson fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi við Norður-Ísafjarðardjúp 16. júní 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 17. júní síðastliðinn. Hann var yngstur fimm barna þeirra hjóna Elísabetar Guðnýjar Jóelsdóttur, húsmóður, f. 5.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 795 orð
| 1 mynd
Fanney Halldórsdóttir fæddist á Tjarnarlandi á Skaga hinn 3. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hlíf Sveinsdóttir, d. 3. apríl 1926, og Halldór Jónas Guðmundsson, d. 3. febrúar 1981.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 1496 orð
| 1 mynd
Hafstein Árman Isaksen (Steini) var fæddur í Reykjavík 14. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum hinn 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hagerup Meyer Severin Isaksen, verkamaður í Reykjavík, f. 12. ágúst 1887 í Tromvik í Noregi, d. 1. sept.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 1553 orð
| 1 mynd
Jóhann Páll Ingólfsson fæddist á Uppsölum í Eyjafjarðarsveit 16. ágúst 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Ingólfur Pálsson, bóndi á Uppsölum, f. 13. apríl 1902, d. 26. sept.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 2210 orð
| 1 mynd
Knútur Gísli Friðrik Kristjánsson, húsasmíðameistari, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 13. júlí 1926. Hann andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði miðvikudaginn 22. júní síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 2199 orð
| 1 mynd
Nanna Unnur Bjarnadóttir fæddist í Holtum á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 22. janúar 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn í Hornafirði 24. júní síðastliðinn. Nanna fluttist ung með foreldrum sínum að bænum Tjörn í sömu sveit.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 1102 orð
| 1 mynd
Ragnar Guðjónsson fæddist í Bakkakoti á Rangárvöllum 6. desember 1923. Hann lést 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Guðlaugsson, f. í Blábringu á Rangárvöllum 14. maí 1891, d. 25. feb. 1970, og Guðbjörg Pálsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 3595 orð
| 1 mynd
Sigurður Sigurðsson, oftast kenndur við verslunina Hamborg, fæddist í Reykjavík 24. desember 1925. Sigðurður veiktist snögglega er hann og eiginkona hans Jóna Kjartansdóttir voru stödd á Rimini á Ítalíu og lést hinn 13.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2005
| Minningargreinar
| 2476 orð
| 1 mynd
Þorgeir Haraldsson fæddist á Akranesi 27. desember 1935. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Kristmannsson, bifreiðastjóri, f. 2.8. 1893 á Akranesi, d. 13.12. 1973, og Jóna Þorleifsdóttir, húsmóðir, f.
MeiraKaupa minningabók
ÁGÆTIS veiði var hjá síldarskipunum á miðvikudag norður við Jan Mayen, en annars hefur veiðin verið frekar slök síðustu dagana. Á það bæði við síld og kolmunna. Samkvæmt heimasíðu Fiskistofu eru íslenzk skip nú búin að veiða um 39.
Meira
STEINUNN Jónsdóttir hefur sagt sig úr stjórn Íslandsbanka í kjölfar þess að hún seldi Burðarási 4,11% hlut sinn í bankanum nýlega. Sæti hennar í stjórn bankans tekur Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Nesskipa, en hann hefur verið 2.
Meira
Fréttaskýring | Það er skammt stórra högga á milli hjá þeim félögum, aðaleigendum Iceland Express og Sterling-flugfélaganna, Pálma Haraldssyni og Jóhannesi Kristinssyni, eins og AgnesBragadóttir komst á snoðir um, því...
Meira
MIKIL viðskipti voru með bréf Kaupþings banka hf. í Kauphöll Íslands í gær en alls var verslað með bréf fyrir tæplega 5,9 milljarða að markaðsvirði.
Meira
FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Primus ehf., sem er í eigu Hannesar Smárasonar, er nú sjöundi stærsti eigandi hlutafjár í Íslandsbanka, á 1,9% hlutafjár. Jafnframt hefur hlutur Landsbanka Íslands aukist frá sl.
Meira
1. júlí 2005
| Viðskiptafréttir
| 401 orð
| 1 mynd
HEIMSFERÐIR hafa keypt sænsku ferðaskrifstofuna Solresor og dótturfélag hennar Solia í Noregi. Að sögn Andra Más Ingólfssonar, eiganda Heimsferða, mun velta fyrirtækisins fjórfaldast við kaupin, úr 3 milljörðum króna í 12 milljarða króna á ári.
Meira
1. júlí 2005
| Viðskiptafréttir
| 536 orð
| 1 mynd
Í DAG tekur til starfa Yfirtökunefnd, sem fjalla á um yfirtökuskyldu á hlutabréfamarkaði, en nefndin var stofnuð í gær af Kauphöll Íslands og fleiri aðilum á fjármálamarkaði.
Meira
40 ÁRA afmæli. Í dag, 1. júlí, er fertugur Arnar Guðmundsson . Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum í glens og léttar veitingar á sólpallinum í Kotárgerði 8, laugardaginn 2. júlí nk. kl. 20. Vonast hann til að sjá sem...
Meira
70 ÁRA afmæli. Laugardaginn 2. júlí verður Róbert Dan Jensson sjötugur. Hann og eiginkona hans, Kristbjörg Stefánsdóttir, taka á móti vinum og kunningjum á heimili sínu Eskiholti 13, Garðabæ, frá kl. 17 á...
Meira
90 ÁRA afmæli. Í dag, 1. júlí, verður níræður Gísli Guðmundsson, skipasmiður, Vesturgötu 30, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum, á heimili sonar og tengdadóttur, laugardaginn 2. júlí að Garðsstöðum 6, Reykjavík eftir kl....
Meira
Sýningin "Af norskum rótum. Gömul timburhús í Noregi og á Íslandi" verður opnuð í nýju sýningarhúsi Byggðasafns Vestfjarða í Neðstakaupstað á morgun kl. 14.00.
Meira
Á morgun verður opnuð í Safnasafninu á Svalbarðsströnd sýning Guðrúnar Veru Hjartardóttur "Á ystu nöf ". Um er að ræða rýmisverk sem hefur skírskotun í "Lítil rými" sem listakonan sýndi m.a. í Gerðarsafni í fyrravetur.
Meira
Dagana 1.-6. júlí verður Aðalheiður S. Eysteinsdóttir meðlimur í Dieter Roth akademíunni með opið verkstæði í porti Hafnarhúss, Listasafns Reykjavíkur.
Meira
Gullbrúðkaup | Í dag, 1. júlí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðfinna Gissurardóttir og Árni I. Magnússon, Nönnugötu 16, Reykjavík. Þau hjónin eru að...
Meira
Út er komin bókin Utan alfaraleiða eftir Jón G. Snæland. Í kynningu um bókina segir: "Utan alfaraleiða er ómissandi bók fyrir alla jeppaeigendur, jafnt margreynda jeppaferðalanga og þá sem eru að fara sínar fyrstu ferðir.
Meira
En hvað ef konan í fermingarveislunni í vesturbænum hefði snúið sér að manninum með brauðtertuna og sagt: "Heyrðu, ég er með 170.000 krónur útborgaðar á mánuði eftir skatta, hvað ert þú með í laun?"
Meira
Grafarvogur | Unglingakór Grafarvogskirkju lagði í gær af stað í langa og mikla söngferð til Bandaríkjanna og á Íslendingaslóðir í Kanada. Kórinn er í vináttusambandi við bandarískan drengjakór "Land of Lakes Choirboys" frá Elk River...
Meira
Á morgun kl. 15.00 opnar Sveinbjörg Hallgrímsdóttir grafíksýninguna Blæ í sýningarsal Svartfugls og Hvítspóa, Brekkugötu 3a, Akureyri. Sveinbjörg sýnir stórar tréristur og er þema þeirra sótt í íslenska náttúru.
Meira
Oddur Albertsson er Reykvíkingur, fæddur 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá MT og nam tómstundafræði í Svíþjóð. Hann starfaði við æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar, Skálholtsskóla og hjá Unglingaheimili ríkisins.
Meira
Víkverji þykist jafnan dagfarsprúður maður, þolinmóður og skilningsríkur, tekur mótlæti yfirleitt með jafnargeði og stundum jafnvel með bros á vör.
Meira
LISTAMAÐURINN Þóroddur Bjarnason opnar sýningu í sýningarrými FUGLs, Félags um gagnrýna list, tengdu verslun Indriða á Skólavörðustíg 10, í dag kl. 18.
Meira
ÞEIR Joel, Avi og Bryan Glazer, synir hins nýja eiganda Manchester United, Malcolm Glazers, þurftu að yfirgefa heimavöll félagsins í lögreglufylgd í gærmorgun.
Meira
TENNISLEIKARARNIR Andri Jónsson (tennisdeild BH, Hafnarfirði) og Arnar Sigurðsson (Tennisfélagi Kópavogs) komust í gær í undanúrslit í tvíliðaleik á tennismóti atvinnumanna í Trier í Þýskalandi, sem er liður í ATP-mótaröðinni.
Meira
EDDA Garðarsdóttir, leikmaður Breiðabliks, var í gær útnefnd besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í efstu deild kvenna, Landsbankadeild, og Úlfar Hinriksson, þjálfari Breiðabliks, var valinn besti þjálfarinn.
Meira
EINAR Árni Jóhannsson þjálfari landsliðs pilta, skipa leikmönnum 16 ára og yngri hefur valið hóp tólf körfuknattleiksmanna sem leika munu fyrir hönd Íslands í úrslitum Evrópukeppninnar 29. júlí til 7. ágúst nk.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is EKKERT virðist geta komið í veg fyrir að þýsku handknattleiksliðin Tusem Essen og Wallau Massenheim leiki í 3. deild (Regionalliga) á næsta keppnistímabili.
Meira
FH 3:1 Fram Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 9. umferð Kaplakriki Fimmtudaginn 30. júní 2005 Aðstæður: Hiti um 13 stig, hægur vindur og talsverð úrkoma. Völlurinn í ágætisstandi.
Meira
VALSMENN geisluðu af leikgleði þegar þeir heimsóttu Þróttara á Laugardalsvöllinn í gærkvöldi. Hlíðarendapiltar léku vel í fyrri hálfleik, héldu síðan sínu í þeim síðari og Hálfdán Gíslason gulltryggði 2:0 sigur með marki undir lok leiksins. Valsmenn eru enn í öðru sæti en Þróttarar á botninum.
Meira
LANDSLIÐSKONAN Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik, mun ekki leika með félaginu á næstu leiktíð. Kristín er barnshafandi, væntir tvíbura í desember.
Meira
PÁLL Viðar Gíslason, knattspyrnumaðurinn reyndi frá Akureyri, kom Þórsurum til bjargar á síðustu stundu þegar þeir sóttu HK heim í 1. deild karla á Kópavogsvöllinn í gærkvöld.
Meira
ÍSLENSKA landsliði í golfi, sem keppir á Evrópumeistaramóti áhugamanna þessa dagana, tapaði í gær fyrir Írum í holukeppninni, en þetta var fyrsta umferðin í henni eftir að leiknir höfðu verið tveir hringir í höggleik til að ákvarða í hvaða riðli liðin...
Meira
* ÞRÍR útsendarar Neftchi Baku , andstæðinga FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, voru á Kaplakrikavelli í gær og fylgdust með FH-ingum sigra Fram 3:1.
Meira
"ÞAÐ er hægt að fá allt í þessa bíla," segir Jón Helgi Sigurðsson, bifvélavirki á Húsavík, sem nú er búinn að gera upp gamla vörubílinn á Búvöllum í Aðaldal sem faðir hans átti. Síðastliðinn vetur var mikið unnið í bílnum og hann m.a.
Meira
Ný lög um olíugjald, sem taka gildi í dag, hafa ýmsar breytingar í för með sér fyrir ökumenn og ekki síður umhverfið eins og Geir A. Guðsteinsson komst að þegar hann kynnti sér málin.
Meira
Volvo-umboðið Brimborg hefur frá áramótum boðið dísilvélar í S-línunni frá Volvo og var á dögunum tekið í S40 bíl sem búinn er 1,6 lítra og 110 hestafla vél.
Meira
FRANSKI bílaframleiðandinn Peugeot hélt nýverið upp á að 5 milljónir bíla af gerðinni 206 hafa verið framleiddir frá því hann var kynntur í september 1998. Nálgast hann þar með sölumet á Peugeot 205 sem er 5.278.000 bílar.
Meira
METANKNÚINN sorpbíll er nú kominn í þjónustu Reykjavíkurborgar en Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri tók við lyklunum í vikunni. Bíllinn er af gerðinni Mercedes-Benz og segir Guðmundur B.
Meira
SKELJUNGUR hefur ákveðið að dísilolían sem seld verður fyrir vinnuvélar og önnur slík tæki á lægra verði frá og með deginum í dag, 1. júlí, verði nefnd vélaolía. Eins og kunnugt er verður nú í boði tvenns konar olía, þ.e.
Meira
MERCEDES Benz hyggst herja meira á Bandaríkjamarkað með dísilbíla sína en fram til þessa. Stefnir fyrirtækið að því að ná fyrri stöðu sinni sem dísilbílaframleiðandi númer eitt á þessum markaði sem það hafði á árunum milli 1960 og 1980.
Meira
Tugir bíla af margs konar gerðum ásamt nokkrum dráttarvélum og ýmsum öðrum landbúnaðartækjum eru sýnd á Samgönguminjasafni Skagafjarðar sem Gunnar Þórðarson hefur komið upp af miklum krafti.
Meira
LEIÐRÉTTA skal að Mustang-bíll Sverris Ingólfssonar í Yztafelli í Aðaldal sem greint var frá í síðasta bílablaði er af árgerðinni 1969 og að hann er einn eigandi Bílasafnsins að Yztafelli sem er...
Meira
ÞEIR fáu framleiðendur bílahluta sem reka verksmiðjur sínar í Eystrasaltslöndunum velta nú fyrir sér hvort nálægðin við Rússland sé þeim kostur eða galli.
Meira
Framboð enduro-hjóla þetta árið er einkar spennandi að sögn Þóris Kristinssonar, sem í félagi við sex aðra ökuþóra gaf í botn og kynnti sér aksturshæfni hjólanna.
Meira
Formúlan heldur áfram og á sunnudag fer fram tíunda umferð keppninnar í ár. Keppnin fer fram í Frakklandi, nánar tiltekið á Nevers-brautinni í Magny-Cours sem er nánast í miðju landinu.
Meira
HEKLA kynnir um þessar mundir tvo nýja bíla frá Volkswagen; annars vegar nýja kynslóð af Polo og hins vegar nýja gerð, Fox sem er sá minnsti í Volkswagen-fjölskyldunni. Báðir eru þeir fáanlegir með bensín- eða dísilvélum.
Meira
FYRIR skömmu fékk Vörumiðlun ehf. á Sauðárkróki afhenta MAN flutningabifreið en það var önnur MAN bifreiðin þeirra á fimm mánuðum. Bifreiðarnar eru af gerðinni MAN TGA 26.530 BL með 530 hestafla vél, togkraftur vélar er 2400Nm við 1000-1400 snú/mín.
Meira
UM það bil 13.000 ungir vörubílstjórar taka þátt í undankeppni í umferðaröryggi á vegum Scania-bílaframleiðandans en aðalkeppnin verður haldin um miðjan september. Undankeppnirnar hafa staðið yfir í einstökum löndum í vor og sumar.
Meira
BMW 3-línan fékk fimm stjörnur eða fullt hús fyrir öryggisbúnað í síðustu árekstrarprófun Euro NCAP. Alls hlaut línan 35 stig í almennum hluta prófunarinnar.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.