Greinar laugardaginn 2. júlí 2005

Fréttir

2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Af bílategundum

Ísleifur Gíslason hefur ort afbragðsvísur um eigindir bíla í Bílvísnabókum sínum. Þar er þessi vísa: Aksturinn var eintómt spól, olían af versta tagi, engar bremsur, ónýt hjól og allt í þessu fína lagi. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Aldarafmæli Þórðar frá Dagverðará fagnað

HOLLVINASAMTÖK Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará munu um helgina fagna sögu þessa þjóðsagnakennda Snæfellings á færeyskum dögum í Ólafsvík, en í lok nóvember eru liðin hundrað ár frá fæðingu Þórðar. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Ákæra í 40 liðum

EFTIRFARANDI fréttatilkynning barst í gær frá Ríkislögreglustjóranum: Hluta af þeirri rannsókn sem hófst með húsleit í aðalskrifstofum Baugs Group hf. þann 28. ágúst 2002, og beindist að ætluðum brotum gegn almenningshlutafélaginu Baugi Group hf. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ákærður fyrir árás sem leiddi til dauða

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða eins gesta á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ í desember síðastliðnum. Ákært er fyrir brot á 2. mgr. 218. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 4743 orð | 1 mynd

Ásakanir um fjárdrátt standast ekki

HÉR á eftir fer bréf sem Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, ritaði Jóni H. B. Snorrasyni hjá Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans 5. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Átta líf í Hljómskálagarðinum

FJÖLDI fólks lagði leið sína í Hljómskálagarðinn í gær en þar fóru fram tónleikar undir nafninu Átta líf. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 266 orð

Bandarísks njósnaliðs saknað

Kabúl. AFP. | Bandarískar hersveitir leita enn að félögum sínum, þremur dögum eftir að þyrla var skotin niður í Kunar-héraði í Afganistan er hún var á leið að ná í hermennina. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Byrjað á Grettisbóli | Framkvæmdir eru hafnar við Grettisból á...

Byrjað á Grettisbóli | Framkvæmdir eru hafnar við Grettisból á Laugarbakka í Miðfirði en þar mun verða menningar- og fræðslusetur sem byggist einkum á Grettissögu. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Diplómatískt samband skiptir máli

EKKI er nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka á móti háttsettum embættismönnum, sem koma hingað til lands í óopinbera heimsókn, með formlegum hætti. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 933 orð | 1 mynd

Einstætt vélasafn Guðna Ingimundarsonar til sýnis

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | Búið er að finna hverjum einasta hlut á Byggðasafninu á Garðskaga nýjan stað og fjöldi nýrra muna hefur bæst í safnið. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Engar kröfur frá Baugi

GESTUR Jónsson hrl. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Engar sendinefndir frá Kína

KÍNVERSK sendinefnd sem átti fund í heilbrigðisráðuneytinu í gærmorgun hætti óvænt við fundinn og gekk út eftir að símtal barst frá kínverska sendiráðinu. Sendinefndin var hér til þess að kynna sér öldrunarmál, m.a. skipulag endurhæfingar hérlendis. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjórir slasaðir eftir árekstur á Hellisheiði

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir árekstur fólksbifreiðar og jeppabifreiðar efst í Hveradölum á Hellisheiði á sjötta tímanum í gær. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir samgöngumöguleikar

ÞRÁTT fyrir gríðarlega fjölgun einkabíla ferðast ýmsir enn með strætó. Maðurinn sem reiddi fák sinn yfir Lækjargötuna var sennilega að hugsa um eitthvað allt annað en hve stutt er síðan annars konar fákar voru þarfasti þjónn mannanna. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð

Fyrsti kjarasamningur sjúkraliða án verkfalls

"ÞAÐ er afar ánægjulegt að þetta skuli loksins vera í höfn," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ), um kjarasamning félagsins við ríkið sem undirritaður var sl. fimmtudag. Samningurinn gildir frá og með 1. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð

Grasagudda.is fær hæsta styrkinn

Suðurland | Guðrún Tryggvadóttir fékk hæsta styrk til atvinnuþróunar sem Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands úthlutar. Fékk hún 300 þúsund krónur vegna vefþróunarverkefnisins grasagudda.is. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 7417 orð | 2 myndir

Grundvöllur upphaflegra ásakana löngu brostinn

HÉR fer á eftir bréf Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group, til Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra, dagsett 30. júní 2005: Með vísan til bréfa undirritaðs til embættis yðar, einkum bréfs, dags. 5. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra skoðaði aðgengismál í Skaftafellsþjóðgarði

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hlæjum saman | Edda Björgvins og Helga Braga halda...

Hlæjum saman | Edda Björgvins og Helga Braga halda sjálfstyrkingarnámskeið, "Hlæjum saman", fyrir konur í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði dagana 21. til 23. júlí 2005. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hornfirðingar til sýnis

Sigurður Mar Halldórsson opnaði í gær ljósmyndasýningu í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði. Sýningin nefnist Hornfirðingar og eins og nafnið gefur til kynna, eru það bæjarbúar á Höfn sem eru í aðalhlutverki á myndunum. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Hótuðu að slíta viðskiptasambandi við Ísland

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is HEIMSÓKN Tan Sun Chen er ekki fyrsta heimsókn háttsetts embættismanns frá Taívan hingað til lands. Árið 1997 kom Lien Chen, þáverandi varaforseti Taívans, til Íslands í óopinbera heimsókn. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hrapaði 12 metra niður á stétt

VINNUSLYS varð í Sjálandi í Garðabæ í gær þegar 17 ára piltur féll niður á steyptan flöt af fimmtu hæð nýbyggingar. Hann var fluttur talsvert slasaður á slysadeild en þó ekki eins mikið og talið var í fyrstu. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 14 orð

Kaffihús á Rauðasandi

Í dag verður opnað kaffihús í Kirkjuhvammi á Rauðasandi. Kaffihúsið verður opið yfir... Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Kissinger iðrast orða um Gandhi

Nýju Delhí. AP. | Varla þykir við hæfi að leiðtogi risaveldis kalli leiðtoga annars mikils ríkis "gamla norn". En það gerði Richard M. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Klæðning Kárahnjúkastíflu hafin

Nýverið hófu starfsmenn Impregilo að steypa klæðningu á vatnshlið stíflunnar við Kárahnjúka. Notað er sérstakt rafknúið skriðmót til að draga steypu utan á fyllinguna og eru steyptir 15 metra breiðir flekar í hverri færslu. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Krefst skoðunar á vanhæfi

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, krefst þess í bréfi til Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra að hann og ríkissaksóknari taki til skoðunar hvort handhafi ákæruvalds í máli Baugs, Jón H.B. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Kyrrðin í náttúrunni er á við eitt álver

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta er góður ferðamáti, maður ræður við allt nema rokið sem getur verið mikið undir Ingólfsfjalli. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lagt upp í póstferð til Gimli

LAGT var upp í póstferð frá Eyrarbakka til Gimli í Manitoba í Kanada í gær, á þjóðhátíðardegi Kanada, að viðstöddu fjölmenni. Er ferðin farin í tilefni þess að í ár eru liðin 130 ár síðan Íslendingar settust að í Gimli. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Langaði að láta sjást eitthvað eftir mig

Flúðir | Sigurður Sigmundsson, fréttaritari Morgunblaðsins í Hrunamannahreppi, heldur sýningu á ljósmyndum í versluninni Strax á Flúðum í sumar. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Leikstýrir Supergrass

Börkur Sigþórsson, ljósmyndari og leikstjóri, lauk nýverið við tökur á myndbandi við nýjasta lag bresku hljómsveitarinnar Supergrass. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Líklega kosið 18. september í Þýskalandi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Berlín. AFP. | Þýska þingið felldi í gær tillögu um traustsyfirlýsingu við ríkisstjórn Gerhards Schröders kanslara. Með þeirri niðurstöðu fór af stað ferli, sem ætlað er að ljúki með almennum kosningum í haust. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Lögbirtingablaðið eingöngu rafrænt

Hvolsvöllur | Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra opnaði nýjan vef Lögbirtingablaðsins á sýsluskrifstofunni á Hvolsvelli sl. föstudag. Með þessu skrefi er prentaðri útgáfu blaðsins hætt en hún hefur staðið óslitið síðan 1908. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 8466 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn sem tekur sífellt á sig nýjar myndir með nýjum sakarefnum

HÉR fer á eftir lögfræðileg átlitsgerð sem Jónatan Þórmundsson, prófessor vann í tilefni lögreglurannsóknar gegn stjórnendum Baugs Group hf. 1. Aðdragandi málsins Hinn 28. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Mun ekki raska stöðu félagsins

EFTIRFARANDI fréttatilkynning barst í gær frá Baugi Group hf, sem undirrituð er af Hreini Loftssyni, stjórnarformanni fyrirtækisins: "Lögreglurannsókn á meintum brotum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra, Tryggva Jónssonar, fyrrverandi forstjóra,... Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Niðurstaða VG þrengir möguleikana

"ÞETTA þrengir möguleikana," segir Páll Halldórsson, formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun félagsfundar Vinstri grænna í Reykjavík í vikunni að velja frambjóðendur sína í borgarstjórnarkosningunum næsta vor með forvali. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Njála með sunnudagskaffinu

Á MORGUN, sunnudag, kl. 16.30 hefst á Sögusetrinu á Hvolsvelli fyrirlestraröð undir heitinu "Njála með sunnudagskaffinu". Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 485 orð | 4 myndir

Nóg að gera frá morgni til kvölds

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Hólavatn | Sumarbúðir KFUM og K eru 40 ára um þessar mundir, fyrsti hópurinn kom til sumardvalar í búðunum 20. júní árið1965. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Prestar hvetja til aðgæslu

PRESTASTEFNA Íslands, sem fram fór í síðustu viku, hvetur alla landsmenn til þess að sýna ávallt varfærni og aðgæslu í umferðinni. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Reykeitrun í fallgöngum Kárahnjúka

TVEIR starfsmenn Slippstöðvarinnar, sem vinna við fóðrun fallganga Kárahnjúkavirkjunar inni í Valþjófsstaðarfjalli, fengu eitrun af völdum málmefna og voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað til aðhlynningar. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 202 orð

Røkke dæmdur í fangelsi

Osló. AFP. | Norski fjármála- og útgerðarjöfurinn Kjell Inge Røkke var í gær dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir spillingu. Auk þess ber honum að greiða 300 þúsund krónur í málskostnað. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Samkomulag brotið sem gert var að kröfu Baugs

JÓN Gerald Sullenberger, framkvæmdastjóri Nordica, hyggst stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs Group hf. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sandra Day O'Connor sest í helgan stein

Washington. AFP. AP. | Sandra Day O'Connor, fyrsta konan sem skipuð var dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að hún hygðist setjast í helgan stein. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Schröder lét fella stjórn sína

KANSLARI Þýskalands, Gerhard Schröder, bað í gær Horst Köhler, forseta landsins, um að boða til kosninga ári fyrir tilsettan tíma og er gert ráð fyrir að samþykki forsetinn beiðnina verði þær haldnar 18. september. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Sex ákærðir fyrir brot í 40 ákæruliðum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur gefið út ákæru á hendur sex einstaklingum, þ. á m. núverandi og fyrrverandi forstjórum Baugs, vegna ætlaðra brota gegn almenningshlutafélaginu Baugi Group hf. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Sjötta vélin bætist í flota Landsflugs og City Star

FORSVARSMENN Landsflugs og City Star kynntu í gær nýja Dornier 328 flugvél í flugskýli sínu við Reykjavíkurflugvöll. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Skráning verka ógerleg

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Spennandi Fjórðungsmót

EFTIR nokkuð vætusaman dag á Fjórðungsmóti Vesturlands á Kaldármelum í gær glaðnaði til einmitt þegar forkeppni í opnum flokki í tölti var að hefjast. Góð þátttaka var í töltinu og keppnin spennandi. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð

Stuðla þarf að samræmingu fjölskyldulífs og atvinnu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is DAGUR Norðurlandanna verður haldinn á heimssýningunni EXPO 2005 í dag, 2. júlí. Um ein milljón gesta hefur nú heimsótt Norræna skálann á heimssýningunni í Alchi í Japan. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sæta gæsluvarðhaldi til 1. september

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands úrskurðaði í gær Litháana tvo, sem handteknir voru á Seyðisfirði á fimmtudag, vegna stórfellds fíkniefnamáls, í gæsluvarðhald til 1. september að kröfu sýslumannsins á Seyðisfirði. Mennirnir eru á þrítugs- og sextugsaldri. Meira
2. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 555 orð

Time afhendir minnispunkta blaðamanns

New York. AFP. | Ritstjórar bandaríska tímaritsins Time hafa fallist á að afhenda sérskipuðum saksóknara minnispunkta eins af blaðamönnum þess. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Tíu til tólf störf í nýju þvottahúsi Áss

Hveragerði | Dvalarheimilið Ás í Hveragerði mun nú í haust byggja þvottahús í Hveragerði fyrir starfsemi sína og Grundar, dvalar- og hjúkrunarheimilisins í Reykjavík. Þar verða tíu til tólf störf. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Tónleikar á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna

Stokkseyri | Þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna verður haldinn hátíðlegur á Stokkseyri næstkomandi mánudag, 4. júlí, með tónleikum í Lista- og menningarverstöðinni Hólmaröst. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Umhverfið fegrað á Garðskaga

Garður | Mikil vinna hefur verið lögð í að snyrta umhverfið á Garðskaga að undanförnu, vegna opnunar nýs Byggðasafns og veitingastaðar í dag. Krakkarnir úr vinnuskólanum voru að plokka illgresið úr gangstígnum heim að... Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra afhent hvíta bandið

FULLTRÚAR stjórnar BSRB afhentu Davíð Oddssyni utanríkisráðherra ályktun í gær í tengslum við átak gegn fátækt sem stendur nú yfir. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Sumarbragur er kominn á bæjarlífið á Þórshöfn og íbúar smám saman að taka gleði sína á ný eftir risastóru rafmagnsreikningana sem komu með vorinu. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Vatnajökulsþjóðgarður stækkar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur fellt úr gildi úrskurð óbyggðanefndar varðandi mörk þjóðlendu og eignarlands jarðarinnar Fells í Suðursveit í Hornafirði. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Vildu ekki tjá sig

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands fundaði í gærmorgun með gestum frá Taívan í gærmorgun sem voru hér í viðskiptaerindum. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð

Vænir ríkislögreglustjóra um fjölmiðlaleka

JÓN Ásgeir Jóhannesson fjallar í bréfi sínu til ríkislögreglustjóra sérstaklega um fjölmiðlaleka í rannsókninni á hendur Baugi og segir að svo virðist sem einhver eða einhverjir innan embættis RLS hafi séð sér hag í að leka markvisst fréttum af... Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Yfirvöld eru að verja kerfið

ÓLAFUR M. Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku ehf., segist fagna því fyrir hönd íslenskra bænda að mjólkurkvóti hafi verið aukinn en að breytingarnar séu í beinu samhengi við innkomu þeirra á markaðinn og til þess að vernda kerfið. Meira
2. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Ökumenn almennt til fyrirmyndar

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is MIKIL umferð var úr höfuðborginni í gær en fyrsta helgin í júlí er ein mesta ferðahelgi ársins og hugsa sér þá margir til hreyfings. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2005 | Staksteinar | 279 orð | 1 mynd

Ávinningur og brot

Mál Kers hf., eigenda Olíufélagsins hf., gegn íslenska ríkinu og samkeppnisyfirvöldum vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. Meira
2. júlí 2005 | Leiðarar | 1019 orð

Kaflaskipti í Baugsrannsókn

Kaflaskipti urðu í gær í rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á viðskiptum stjórnenda Baugs, þegar ákærur voru gefnar út á hendur 6 einstaklingum, sem ýmist eru eða voru í forsvari fyrir félagið eða gegndu trúnaðarstörfum fyrir það. Meira

Menning

2. júlí 2005 | Tónlist | 1221 orð | 5 myndir

Bænakallinu svarað

Tónleikar með Duran Duran í Egilshöll 30. júní 2005. Leaves hitaði upp. Meira
2. júlí 2005 | Menningarlíf | 825 orð | 3 myndir

Carmina flytur Skálholtsgestum himneska tónlist

Þegar ég renndi í hlaðið í Skálholti í vikunni fann ég vel fyrir þeirri einstöku kyrrð sem yfir staðnum ríkir. Það var skýjað og svolítill raki í lofti en stórkostleg orka sem tók á móti mér. Meira
2. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 310 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ástralski leikarinn Russell Crowe segist vera mjúkur maður og hvetur annað fólk til þess að reyna að líkjast sér og læra að ná stjórn á reiði sinni. Meira
2. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Jessica Simpson er með fallegasta hárið. Það eru lesendur bandaríska kvennablaðsins In Touch sammála um samkvæmt skoðanakönnun sem þar var birt. Meira
2. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikararnir Ben Affleck og Jennifer Garner gengu í hjónaband síðastliðinn miðvikudag og eiga von á sínu fyrsta barni. Meira
2. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 186 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Brooke Shields hefur svarað ummælum leikarans Toms Cruise um að hún hefði frekar átt að taka vítamín en þunglyndislyf vegna fæðingarþunglyndis sem hún þjáðist af í kjölfar fæðingar dóttur sinnar. Meira
2. júlí 2005 | Tónlist | 1004 orð | 1 mynd

Grænn dreki og léttleikandi stemning

Hróarskelduhátíðin hófst formlega á fimmtudaginn og stendur til sunnudags. Arnar Eggert Thoroddsen er á staðnum og mun skýra frá herlegheitunum. Meira
2. júlí 2005 | Tónlist | 295 orð | 2 myndir

Leikstýrir tónlistarmyndbandi fyrir Supergrass

Börkur Sigþórsson, ljósmyndari og leikstjóri, lauk nýverið við tökur á myndbandi við nýjasta lag bresku hljómsveitarinnar Supergrass. Meira
2. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...Live 8

Sjónvarpsstöðin Sirkus sýnir beint frá tónleikum sem fram fara í dag víða um heim undir formerkjum Live 8. Útsendingin stendur yfir frá hádegi og fram til... Meira
2. júlí 2005 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Margar hliðar

NORSKI dúettinn Röyksopp var að senda frá sér sína aðra plötu, sem ber nafnið The Understanding . Sveitina skipa Svein Berge og Torbjørn Brundtland og er ítarlegt viðtal við þá í Lesbók Morgunblaðsins í dag. Meira
2. júlí 2005 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Myndir í takt við tilfinningu staðarins

OPNUÐ verður í Skálholti í dag sýning á ellefu olíuverkum Helga Þorgils Friðjónssonar listmálara. Helgi er einn af staðarlistamönnum þar í ár og mun sýningin standa fram í byrjun október. Meira
2. júlí 2005 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Sorg yfir Hundraðekruskógi

LEIKARINN Paul Winchell, sem þekktastur er fyrir að ljá Tuma tígra, félaga Bangsímons, rödd sína, lést á föstudaginn í síðustu viku, 73 ára að aldri. Meira
2. júlí 2005 | Myndlist | 1192 orð | 4 myndir

Sum skrímslin gengu í gildrur sem ég hafði sett upp hér og þar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SKRÍMSLI, ófreskjur, púkar, undur, kvikindi, tröll, skollar, finngálkn, skötulíki, luðrur, djöfsar, demónar og drekar ríða húsum á sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri sem opnuð verður í dag. Meira
2. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Synt til sigurs í Laugardal

BIKARKEPPNI Sundsambands Íslands heldur áfram í dag í hinni nýju Laugardalslaug en bæði er keppt í fyrstu og annarri deild. Allt helsta afreksfólk landsins í sundi verður þar saman komið og því má búast við hörkuspennandi keppni um bikarinn eftirsótta. Meira

Umræðan

2. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 290 orð

Heimkoman

Frá Hreggviði Davíðssyni: "LANDIÐ reis úr sjónum í hægum takti meðan hjartsláttur undirritaðs jókst þeim mun meira. Eftirvæntingin var stór fyrir fundinn með fósturjörðinni eftir öll þessi ár í útlegð." Meira
2. júlí 2005 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Live 8 og UNICEF á Íslandi

Hólmfríður Anna Baldursdóttir fjallar um aðstoð við þurfandi: "ÁR HVERT deyja 11 milljónir barna áður en þau ná fimm ára aldri - um 30 þúsund börn á dag - eitt barn á þriggja sekúndna fresti." Meira
2. júlí 2005 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Skólastefna Akureyrarbæjar

Jón Kr. Sólnes fjallar um skólastefnu Akureyrarbæjar: "Tilgangurinn með skólastefnunni er að varða leið að því að gera skóla bæjarfélagsins að styrkum stoðum samfélagsins." Meira
2. júlí 2005 | Aðsent efni | 216 orð

Um ofstopa og vítisloga

ÞÓR Jónsson, varafréttastjóri Stöðvar 2, hefur óskað eftir birtingu á eftirfarandi: Yfirmaður framkvæmdastjóra, sem héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrir fíkniefnabrot í tengslum við Dettifossmálið, sakar Stöð 2 um ærumeiðingar, ofsóknir, skáldaðar... Meira
2. júlí 2005 | Velvakandi | 376 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir ÞEGAR kviknar í pönnu með feiti er manns fyrsta hugsun að halda ró sinni og slökkva eldinn. Á augnabliki verður heit feitin að báli, í mínu eldhúsi logaði viftan og bálið náði upp í loft. Meira

Minningargreinar

2. júlí 2005 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

ALDA STEINUNN JENSDÓTTIR

Alda Steinunn Jensdóttir fæddist á Eyrarbakka 16. september 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 23. júní. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2005 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

GÍSLI ÓLAFSSON

Gísli Ólafsson fæddist í Ystahvammi í Aðaldal 3. febrúar 1930. Hann lést á heimili sínu að morgni 23. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru Ólafur Gíslason frá Presthvammi og Bergljót Jónsdóttir frá Húsavík. Systkini hans eru Herdís, f. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2005 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SKÚLASON

Guðmundur Skúlason húsasmíðameistari fæddist á Ísafirði 22. júlí 1921. Hann lést á sjúkrahúsi Ísafjarðar 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðjónsdóttir húsmóðir í Hnífsdal, f. 18.júlí 1896, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2005 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

KONRÁÐ GÍSLASON

Konráð Gíslason fæddist á Frostastöðum í Akrahreppi 2. janúar 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Þ. Sveinsdóttir, f. 29.7. 1895, d. 13.8. 1977, og Gísli Magnússon, f. 25.3. 1893, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2005 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

RAGNAR KRISTÓFERSSON

Ragnar Kristófersson fæddist á Klúku í Fífustaðadal í Ketildalahreppi í Arnarfirði 1. ágúst 1916. Hann lést á dvalarheimili aldraðra Hornbrekku 26. júní síðastliðinn, tæplega 89 ára gamall. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2005 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist í Ólafsvík 15. september 1958. Hún lést á Landspítalanum 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Steinþórsson, f. 16. júlí 1925 í Ólafsvík, d. 28 sept. 1980, og Aðalheiður Kristjánsdóttir, f. 4. okt. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 497 orð | 1 mynd

Kolmunnakvótinn líklega aukinn í 600.000 tonn

eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ALLT stefnir í það að Íslendingar auki kolmunnakvóta sinn úr 345.000 tonnum í um 600.000 tonn næstu daga. Er það liður í þeirri hatrömmu deilu sem staðið hefur yfir um hlutdeild þeirra landa, sem veiðarnar stunda. Meira

Viðskipti

2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Eignarhaldsfélag stofnað um rekstur Opinna kerfa Group

KÖGUN HF. seldi í gær allan hlut sinn í Opnum kerfum Group hf. til eignarhaldsfélagsins Opin kerfi Group Holding ehf. Eigendur Opin kerfi Group Holding ehf. eru auk Kögunar hf. Iða fjárfestingarfélag ehf. Meira
2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 2 myndir

Ekki breytingar að svo stöddu

"AÐ svo stöddu standa ekki til neinar breytingar," svaraði Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri FL Group, í gær þegar hún var innt eftir hvort breytingar yrðu á stöðu hennar hjá félaginu eða annarra stjórnenda. Meira
2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Kaupa Síld og fisk

REKSTRARFÉLAGIÐ Viðjar hefur selt allt hlutafé í Síld og fisk ehf . og er kaupandinn 14. júní ehf., félag í eigu Sundagarða hf. Viðjar er félag í eigu Kaupþing Banka og Geirlaugar Þorvaldsdóttur. Kaupin eru gerð með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Meira
2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð

KB banki bendlaður við Storebrand

VIÐSKIPTI voru stöðvuð með hlutabréf í norska fjármálafyrirtækinu Storebrand um hádegi síðastliðinn föstudag eftir að þau hækkuðu um 7,7% miðað við lokagengi fimmtudagsins. Meira
2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Mest viðskipti með FL Group

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 15,7 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 12,3 milljarða. Mest viðskipti voru með bréf FL Group. Meira
2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

SÍF selur öll bréf sín í Icelandic Group

SÍF hf. hefur selt öll hlutabréf sín í Icelandic Group hf. (SH) að nafnverði liðlega 88,4 milljóna króna eða fyrir tæpan milljarð að söluvirði en hlutur SÍF í Icelandic Group var 4,08%. SÍF eignaðist hlutabréfin í kjölfar samruna Sjóvíkur ehf. Meira
2. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Vöruskiptahallinn stóreykst

HALLINN á vöruskiptunum við útlönd nam 24,2 milljörðum króna fyrstu fimm mánuði en á sama tímabili í fyrra voru þau óhagstæð um 6,7 milljarða á sama gengi og var vöruskiptajöfnuðurinn því 17,5 milljörðum króna lakari. Meira

Daglegt líf

2. júlí 2005 | Daglegt líf | 607 orð | 2 myndir

Á Ólympíuleikana í Kína

Fjölskyldur gera sér ýmislegt til skemmtunar saman. Í vetur skellti ein sex manna fjölskylda sér á fótboltaleik í London og hefur safnað í fimm ár fyrir ferð til Kína. Meira
2. júlí 2005 | Daglegt líf | 534 orð | 2 myndir

Broddur borgar ferðalagið

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þær eru framtakssamar og ráðagóðar stelpurnar í sveitinni, í það minnsta á það við um hana Unni Þorsteinsdóttur sem býr á Fróðastöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði. Meira
2. júlí 2005 | Ferðalög | 105 orð | 1 mynd

Bryggjuball og blúshátíð

* 2.-3. júlí Höfn í Hornafirði Humarhátíð. 2.-3. júlí Ólafsvík Færeyskir dagar. Markaður, leiktæki, bryggjuballog fleira. * 2.-3. júlí Þingeyri Dýrafjarðardagar. Hátíðahöld með ýmsum uppákomum. * 2.-3. júlí Bolungarvík Markaðsdagar í Bolungarvík. * 2. Meira
2. júlí 2005 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Eitt laufblað getur ráðið úrslitum

Erfitt getur verið að komast að snarrót og illgresi sem sætir lagi og dafnar vel inn á milli greinanna í limgerði og hvað er þá til ráða? Meira
2. júlí 2005 | Daglegt líf | 212 orð | 3 myndir

Hringur fyrir einhleypa

Nú hefur einhleypt fólk loksins möguleika á því að tilkynna ókunnugum hjúskaparstöðu sína. Með einum bláum hring, sem nefnist "singelringen" er hægt að gefa verðandi vonbiðlum merki um að viðkomandi sé móttækilegur fyrir nánari kynnum. Meira
2. júlí 2005 | Ferðalög | 387 orð | 1 mynd

Kaffihúsastemning í Hamarsbúð

Kaffihús verður nú í fyrsta skipti starfrækt alla daga í júlímánuði í sumar í Hamarsbúð á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu í tengslum við strandmenningarsýningu, sem Byggðasafnið að Reykjum í Hrútafirði er að setja upp þar. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2005 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 26 orð

Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt...

Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18.) Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 181 orð

Flugeldasýning tileinkuð Los Angeles í Kling og Bang

HEKLA Dögg Jónsdóttir og Megan Whitmarsh opna í dag sýninguna ÍSANGELES í Kling og Bang galleríi, Laugavegi 23 kl. 17. Megan Whitmarsh er starfandi myndlistarmaður í Los Angeles, en Hekla Dögg starfaði og bjó þar til margra ára. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Herdís Brá Jónsdóttir, Þuríður Simona Hilmarsdóttir og...

Hlutavelta | Þær Herdís Brá Jónsdóttir, Þuríður Simona Hilmarsdóttir og Guðrún Agata Jakobsdóttir söfnuðu kr. 3.006 til styrktar hjálparstarfi Rauða kross... Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Krakkar á karnivalhátíð

Grafarvogur | Þessi halarófa af börnum skemmti sér vel á karnivalhátíð sem haldin var frístundamiðstöðinni Gufunesbæ í Grafarvogi í gærdag. Hátíðin byrjaði á skrúðgöngu frá Rimaskóla. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Listahátíðin Á Seyði

Í tilefni af tíu ára afmæli listahátíðarinnar Á Seyði verður efnt til myndlistarveislu á Seyðisfirði sem opnar í Skaftfelli í dag kl. 16. Opnaðar verða sýningar á sjö stöðum úti um allan bæ. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Mattias Wager við orgelið

Á annarri helgi tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við Klaisorgelið í Hallgrímskirkju leikur Mattias Wager. Að þessu sinni er Mattias með tvenna tónleika, í dag kl. 12 og annað kvöld kl. 20. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 534 orð | 1 mynd

"Eflir samkennd og einingu"

Eymundur Matthíasson er fæddur í Reykjavík 1. febrúar 1961. Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri og BS-próf í stærðfræði og eðlisfræði frá Washington and Lee-háskóla í Bandaríkjunum árið 1983. Meira
2. júlí 2005 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Rc6 6. a3 Rxd4 7. Dxd4 b6 8. Df4 Be7 9. e4 d6 10. Dg3 O-O 11. Bh6 Re8 12. Bd2 Bh4 13. De3 Bb7 14. O-O-O Dc7 15. f3 a6 16. Kb1 Bf6 17. Bd3 Bc6 18. g4 Db7 19. g5 Be7 20. Hc1 b5 21. cxb5 axb5 22. Ra2 Bd7 23. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 57 orð

Sumartónleikar við Mývatn

Í kvöld verða fyrstu sumartónleikarnir við Mývatn og fara þeir fram í Reykjahlíðarkirkju kl. 21.00. Það er ungt tónlistarfólk sem kallar sig The Slide Show Secret sem flytur fjölbreytta tónlist með óvenjulegum samhljómi. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 71 orð

Sýning í Neslauginni

Listamaðurinn Gunnar I. Guðjónsson opnar sýningu í Neslauginni á Seltjarnarnesi í dag. "Gunnar hefur verið verksamur í málaralist síðustu 30 árin. Hann hefur haldið fjölmargar sýningar hér heima og erlendis. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 89 orð

Sögur af landi

Sýningin "Sögur af landi" opnar í sýningarsal Handverks og hönnunar í dag kl. 16.00. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Á sýningunni eru hlutir m.a. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 39 orð

Traffík á Sólon

SMS/Sandra María Sigurðardóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í dag milli kl. 17-19 á Sólon. Yfirskrift sýningarinnar er "Traffík" og á samkvæmt tilkynningu að spanna traffíkina í einkalífi sem og umhverfi okkar allra. Meira
2. júlí 2005 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji veltir því stundum fyrir sér hvers vegna sumir ætlist til þess að einstaka starfsstéttir vinni launalaust. Meira
2. júlí 2005 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

WeLove í Nýlistasafninu

HÓPUR erlendra og íslenskra listamanna sem kallar sig WeLove kemur saman á Íslandi í nafni vináttunnar og, samkvæmt fréttatilkynningu frá hópnum, til að lifa, skapa og elska. "Sköpunarferlið er jafn mikilvægt og sjálf útkoman. Meira

Íþróttir

2. júlí 2005 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Bikarkeppnin í sundi hafin

BIKARKEPPNI Sundsambands Íslands hófst í gærkvöldi en keppt er í nýju Laugardalslauginni. Mótið fer nú fram í fyrsta skipti í júlímánuði en áður var það haldið í nóvember. Tvö sund voru þreytt í fyrstu deildinni í gærkvöldi. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 376 orð

Breiðablik að stinga af

FÁTT virðist geta stöðvað Breiðablik á leið liðsins upp í úrvalsdeildina. Alls eru 22 stig af 24 mögulegum komin í hús og forskotið orðið verulegt. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

* CHRIS Kirkland , einn af markvörðum Liverpool , æfir þessa dagana með...

* CHRIS Kirkland , einn af markvörðum Liverpool , æfir þessa dagana með WBA . Líklegt er talið að Kirkland verði lánaður til WBA út þetta tímabil. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 98 orð

Erna velur hópinn á NM

ERNA Þorleifsdóttir, þjálfari landsliðskvenna í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí. Alls eiga 8 félög fulltrúa í hópnum. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 181 orð

Federer í úrslit þriðja árið í röð

SVISSLENDINGURINN Roger Federer komst í gær í úrslit Wimbledon-mótsins þriðja árið í röð eftir sigur á Ástralanum Lleyton Hewitt í þremur settum, 6:3, 6:4 og 7:6. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Þórðarson , knattspyrnustjóri Notts County , hefur fengið Írann...

* GUÐJÓN Þórðarson , knattspyrnustjóri Notts County , hefur fengið Írann Brian O'Callaghan til liðs við 2. deildar liðið en hann er annar leikmaðurinn sem Guðjón krækir í í sumar. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Hafsteinn Ægir sigraði afar örugglega

HAFSTEINN Ægir Geirsson varð hlutskarpastur í keppninni Hjólað um Ísland sem haldin var um helgina. Færeyingurinn Gunnar Dahl Olsen varð annar og landi hans Eli Kristjansen þriðji. Í unglingaflokki hrósaði Hlynur Þorsteinsson sigri. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 120 orð

Ísland leikur gegn Finnum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi tapaði fyrir Svíum á Evrópumótinu sem fram fer á Hillside-vellinum á Englandi en liðin eru að leika um 13.-16. sæti á mótinu. Íslendingar leika því gegn liði Finna í dag um 15. sætið en Finnar töpuðu fyrir Dönum í gær. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 272 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur Ó. - Fjölnir 1:0 Slavisa Mitic 82...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur Ó. - Fjölnir 1:0 Slavisa Mitic 82. Víkingur R. - Haukar 3:0 Davíð Þór Rúnarsson 8., Rannver Sigurjónsson 39., Jóhann Hreiðarsson 65. KA - Breiðablik 0:2 Ragnar Gunnarsson 15., Kristján Sigurðsson 19. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 170 orð

Mikið áhorf á Opna bandaríska

FORSVARSMENN Opna bandaríska meistaramótsins í kvennaflokki í golfi eru afar ánægðir með sjónvarpsáhorfið frá keppninni en það hafa ekki fleiri séð útsendingu frá mótinu síðan árið 1997. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 225 orð | 3 myndir

Mikið fjör á stórmóti Gogga galvaska

UM 180 börn og unglingar, 5 til 14 ára, víðs vegar að af landinu kepptu á frjálsíþróttahátíð Gogga galvaska á Varmárvelli í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Þetta er fimmtánda árið í röð sem mótið fer fram. Á þessum árum hafa rúmlega 4. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 176 orð

Nítján ára landsliðið á Evrópumót í Svíþjóð

LANDSLIÐ Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem haldið verður í Gautaborg dagana 5.-9. júlí. Alls senda 24 þjóðir lið til keppni en á heimasíðu Partille Cup (www.partillecup. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 323 orð

Norska smáliðið Lörenskog þénar vel á félagsskiptum Johns Carew

SMÁLIÐIÐ Lörenskog sem er knattspyrnulið staðsett rétt utan við Osló í Noregi hefur fengið ágætar tekjur vegna atvinnumannsins Johns Carew sem er aðeins 25 ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur farið víða sem atvinnumaður í knattspyrnu. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 117 orð

Ríkharður með 60. markið

RÍKHARÐUR Daðason, fyrirliði Fram, komst í fyrrakvöld í hóp þeirra knattspyrnumanna sem hafa skorað 60 mörk í efstu deild hér á landi. Hann skoraði mark Fram gegn FH og varð þar með 19. leikmaðurinn frá upphafi til að ná þessum áfanga. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 205 orð

Rosenborg gengur illa

NORSKA meistaraliðið Rosenborg hefur ekki byrjað keppnistímabilið verr í 14 ár en þegar tólf umferðir eru að baki er Rosenborg í áttunda sæti með 15 stig, heilum 12 stigum á eftir nýliðunum í Start sem tróna í toppsætinu sjö stigum á undan næsta liði. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 211 orð

Tvö Íslandsmet á lágmarkamóti

HJÖRTUR Már Reynisson og Anja Ríkey Jakobsdóttir settu bæði Íslandsmet á lágmarkamóti sem sett var upp fyrir þau og Kolbrúnu Ýr Kristjánsdóttur, sundkonu úr ÍA, til að gefa þeim færi á að ná lágmörkum í einstökum greinum fyrir heimsmeistaramótið í sundi... Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 140 orð

U-21 árs liðið á mót í Landskrona

ÍSLENSKA U-21 árs landsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra þjóða móti í Landskrona í lok júlí en það er liður í undirbúngi liðsins fyrir átökin í úrslitakeppni HM sem fram fer í Ungverjalandi 15.-28. ágúst. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 128 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Fylkir 16 3. deild karla C: Blönduósvöllur: Hvöt - Afríka 16 1. deild kvenna B Akureyrarv.: Þór/KA/KS - Leiknir F 14 Sunnudagur: 3. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Verður vallarstarfsmaður á Highbury

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Kristinn Jóhannsson ákafur stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal hefur verið ráðinn til starfa hjá Arsenal á komandi leiktíð. Meira
2. júlí 2005 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Víkingar í annað sætið

"VIÐ vorum fastir fyrir, gáfum aldrei færi á okkur og þeir áttu aldrei möguleika," sagði Davíð Þór Rúnarsson sem skoraði fyrsta mark Víkinga í 3:0 sigri á Haukum í fyrstu deild karla í Víkinni í gærkvöldi. Meira

Barnablað

2. júlí 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Binni í blómaleit

Froskurinn Binni er að leita að blómum handa Fríðu frænku. Getur þú hjálpað... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 77 orð | 3 myndir

Frjálsíþróttamót Gogga galvaska

Goggi galvaski hélt í 15. sinn stórhátíð ungra frjálsíþróttamanna á Varmárvelli í Mosfellsbæ um helgina. Það er eitt stærsta íþróttamót landsins fyrir 14 ára og yngri. Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd

Grænn hlunkur

Hvaða græni hlunkur er nú... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 185 orð | 3 myndir

Ha, ha, ha!

- Pabbi, ertu að stækka? - Nei, barnið mitt. Af hverju spyrðu? - Af því að höfuðið á þér er farið að koma upp úr hárinu. Kvikmyndastjarna gifti sig og eftir brúðkaupið spurði vinnufélagi hennar hvernig brúðkaupið hefði verið. Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 627 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Allabaddarí Fransí

ÞÁ birtist loksins 7. hluti keðjusögunnar Allabaddarí Fransí. Það er María Jóna Helgadóttir, 12 ára rithöfundur úr Hafnarfirði, sem á þennan skemmtilega hluta. Hún fær bókina um Artemis Fowl og geisladiskahulstur. Til hamingju, María Jóna! 1. Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Kittý og bangsi

Hjálpið Kittý að komast í gegnum kúlurnar til að finna bangsann sinn. Varla eru þetta þó... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Komist þið...

...í gegnum þessar agnarlitlu blöðrur? Inn efst og út... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 16 orð

Lausnir

Reitur nr. 1 passar í gatið. Mánarnir vinna, þeir eru 17 en sólirnar 14. Lausn:... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 608 orð | 1 mynd

Litrík og svífandi flottheit

S ápukúlur eru frábær fyrirbæri. Yndislega fallega kringlóttar, viðkvæmar og marglitar svífa þær hægt um loftið eftir að við búum þær til úr sápuvatni með hjálp lungnanna. En hvernig verða þessi flottheit til? Hvernig myndast sápukúlur? Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Alexander Gunnar og óska eftir pennavini á aldrinum 7-10 ára, ég er sjálfur 8 ára. Aðaláhugamál mín eru: fótbolti, vera með vinum mínum og lesa. Gott væri ef mynd fylgdi fyrsta bréfi. Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Pínku pons og risa

Hér sjást sápukúlur af öllum stærðum. Getið þið raðað þeim í rétta röð eftir stærð með því að byrja á minnstu... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Réttur reitur

Í þessa tívolí-mynd vantar einn reit. Hver af reitunum fyrir neðan er sá rétti? Lausn... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 66 orð | 5 myndir

Skákmyndaverðlaun veitt

Verðlaun voru afhent í teiknisamkeppni Morgunblaðsins, Pennans og Hróksins í Pennanum-Bókvali á Akureyri um síðustu helgi og voru það flottar skáktölvur. Sigrún Stella Þorvaldsdóttir í 5. Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Sólir og mánar

Hér er keppt um hvort það eru fleiri sólir eða mánar. Hver vinnur? Hver er staðan? Lausn... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Stjörnuleit?

Fylgdu í gegnum kassann öllum stjörnunum sem þú sérð. Svo má lita þær eftir... Meira
2. júlí 2005 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna nafn á ævintýri nokkru sem við þekkjum öll. Skrifið inn í reitina hvað hlutirnir heita, og takið síðan saman stafina merkta * og þá finnið þið heitið á ævintýrinu. Meira

Lesbók

2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 168 orð | 5 myndir

Af hamförum og heimsmálum

Hin árlega sýning á verðlaunaljósmyndum World Press Photo var opnuð í Kringlunni í gær. Hamfarirnar við Indlandshaf eru áberandi en í myndunum er sjónum þó beint að fjölbreytilegu mannlífi heimsins og áhorfendur verða vitni að gleði jafnt sem sorg í heimsþorpinu. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 730 orð | 1 mynd

Angar undirvitundarinnar

Eftir Steinar Braga Bjartur 2005, 74. bls. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð

Á hverfanda hveli

Oft þykja mér það hálfgerð öfugmæli að tala um Hollywood-kvikmyndir sem afþreyingu. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð

Á röngum aldri

!Ég fór á hina margumræddu tónleika Duran Duran. Þó ég sé ekki af "80's"-kynslóðinni þá þekki ég til hljómsveitarinnar og verð að viðurkenna að ég hreifst með spennunni sem umlukti komu hljómsveitarinnar til landsins. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 875 orð | 1 mynd

Chomsky, heimildarmyndir og stjórnmál

Nú um mundir er sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim ný heimildarmynd um hinn umdeilda bandaríska fræðimann Noah Chomsky. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1903 orð | 1 mynd

Eftirþankar Kjalarreiðar 2004

Höfundur fór með hópi fólks á hrossum suður um Kjöl á sex dögum síðastliðið sumar. Greinin lýsir ferðalaginu, landslaginu og líðaninni þar sem hesturinn verður til þess að menn hætta að skynja mörkin á milli sjálfs sín, hestsins og náttúrunnar. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 493 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Ég hef ekki áður ritað bók sem hefur valdið mér jafnmiklu hugarangri," hefur dagblaðið International Herald Tribune eftir John Irving um nýjustu bók hans Until I Find You , sem gefin verður út nú í júlí. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 4 myndir

Erlendar kvikmyndir

Handrit að kvikmyndinni um Guðföðurinn sem Marlon Brando notaðist við við upptökur á myndinni var selt á uppboði í New York á dögunum fyrir rúmar 20 milljónir íslenskra króna. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 438 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Það verða borðstofuborð á sviðinu og fólk mun snæða máltíðir," sagði tónlistarmaðurinn Beck í viðtali við Rolling Stone þegar hann var spurður út í hljómleikaferðalag sitt sem hefst 11. júlí. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 291 orð

Grín, þú ert svín!

Ég hef eins og landsmenn flestir fylgst með máli Bubba og Hér og nú síðustu daga. Það verður að segjast hreint með ólíkindum hvernig tímaritið kýs að setja fram fréttir sínar, ef fréttir skyldi kalla. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2012 orð | 1 mynd

Háski og áhætta áhorfandans

Það eru svo sannarlega engar ýkjur að Feneyjatvíæringurinn er mikilvægasti tvíæringur heims, hvað svo sem fólki kann að finnast um hann að öðru leyti. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð | 1 mynd

Hér skulu bílar geymdir

Í öllum borgum menningarlanda er það sívaxandi vandamál hvar eigi að geyma bíla þegar þeir eru ekki í notkun. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | 1 mynd

Laun heimsins

Leiklistarverðlaunin sem kennd hafa verið við Grímuna eru tilefni þessara skrifa. Höfundur veltir því fyrir sér hvað átt sé við þegar talað er um gjafir íslenskra listamanna til þjóðarinnar og hvort í því felist ef til vill sú hugsun að listina þurfi ekki að launa. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 680 orð | 2 myndir

Líf og list á Laugarvatni

Sýningin stendur til 3. júlí Opnunartími sjá www.gullkistan.is Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1735 orð | 1 mynd

Líkamspartasala Ishiguros

Siðfræði- og tilvistarspurningar í tengslum við einræktun manna eru undirliggjandi í nýrri skáldsögu Kazuos Ishiguros, sem ber þann tvíræða titil Never Let Me Go. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2054 orð | 5 myndir

Margfaldir heimar í Feneyjum

Þátttaka kvenna í tvíæringnum í Feneyjum hefur aldrei verið meiri en nú þegar hann er haldinn í 51. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 323 orð

Neðanmáls

I Ferðir til Feneyja eru tilefni tveggja greina í Lesbók í dag, en í þeim er annars vegar fjallað um hugmyndafræðina að baki slíkri stórsýningu og hvernig sú hugmyndafræði myndbirtist jafnvel í viðfangsefni sjálfrar listarinnar, og hins vegar er fjallað... Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð

Norðurþrá

Berðu mig norður, bjarta sumardís, í birtuna, þar sem júní-kvöldsól rís mig langar svo til að lifa og vaka í ljósanna dýrð þá fuglar kvaka unaðarsæla, er andinn helst sér kýs. Tilveran þarna heillaði huga minn, hafið og landið, birtan og söngurinn. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

Sannkallað techno-pönk

Þegar Jeff Mills var í námi í arkitektúr fékk hann vinnu sem plötusnúður á útvarpsstöð í Chicago. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3577 orð | 1 mynd

Til hvers að rifja upp styrjaldir?

Hér er m.a. fjallað um tilgang þess að rifja upp styrjaldir; misnotkun minninganna, sjálfskoðunina sem þarf að viðhafa til að læra af beiskri reynslu stríðsára og gleymskuna - þá góðu og þá illu. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 845 orð

Þú skalt ekki ...

Í Annarri bók Jónasar leysir Guð íslenska blaðamannastétt úr ánauð. Þar segir frá því þegar Drottinn vitjar Jónasar Kristjánssonar í útlegðinni miklu frá DV og færir honum nýjar siðareglur á tímum mikillar lausungar. Meira
2. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1184 orð | 1 mynd

Örlagaríkur misskilningur

Svein Berge og Torbjørn Brundtland vöktu mikla athygli fyrir plötuna Melody A.M. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Röyksopp um nýútkomna plötu tvíeykisins, The Understanding . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.