Greinar þriðjudaginn 5. júlí 2005

Fréttir

5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

450 gestir í safnið um opnunarhelgina

Garður | Um 450 gestir komu í Byggðasafnið á Garðskaga og útsýnis- og veitingastaðinn Flösina um helgina. Safnið var opnað í nýju húsnæði á laugardag og þá var Flösin jafnframt opnuð. "Þetta byrjar vel, það er ekki hægt að fara fram á meira. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 2 myndir

Afhjúpað minnismerki um Deildarárskóla

Mýrdalur | Afhjúpað hefur verið minnnismerki um Deildarárskóla í Mýrdal. Um sextíu gamlir nemendur skólans voru viðstaddir athöfnina. Deildarárskóli var starfræktur frá 1904 til 1959 að hann var sameinaður skólanum á Ketilsstöðum. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Andstaða gegn erfðabreyttum matvælum mikil hérlendis

MEIRIHLUTI Íslendinga, eða 65%, er andvígur framleiðslu erfðabreyttra matvæla. Rúmlega 21% er hlynnt og tæplega 14% eru hvorki hlynnt né andvíg. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir bandarískum ríkisborgara og líberískri konu sem sæta rannsókn lögreglunnar í Reykjavík á stóru fjársvikamáli. Var fólkið úrskurðað í gæsluvarðhald til 21. júlí. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Áritun ársreikninga með eðlilegum hætti

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá KPMG Endurskoðun hf.: "Vegna ákæru Ríkislögreglustjóra í svonefndu Baugsmáli á hendur starfsmanni KPMG Endurskoðunar hf. vill félagið koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bandaríska strandgæslan í heimsókn

GAGNKVÆMUR áhugi er hjá Landhelgisgæslunni og bandarísku strandgæslunni að viðhalda samskiptum milli stofnananna og hefur bandaríska strandgæslan boðist til að taka starfsfólk Gæslunnar á margvísleg námskeið sem kennd eru þar vestra. Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 154 orð

Barist við lífverði Saddams

Damaskus. AFP. | Sýrlenskir hermenn handtóku tvo meinta hryðjuverkamenn og sýrlenskur öryggisvörður féll í gær í átökum við öfgamenn og voru fyrrverandi lífverðir Saddams Husseins, áður forseta Íraks, meðal öfgamannanna, að sögn ríkisfjölmiðla í... Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð

Baugi settir kostir segir FT

ÞAU fyrirtæki sem staðið hafa í viðræðum um kaup á bresku verslanakeðjunni Somerfield ásamt Baugi hafa farið fram á að Baugur dragi sig út úr viðræðunum út af kærum á hendur forystumönnum fyrirtækisins, að því er fram kom á fréttavef Financial Times í... Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 417 orð

Baugur segist halda sínu striki í viðræðunum

ENN var fjallað um Baugsmálið svonefnda í breskum fjölmiðlum í gær og áhrif ákæra embættis ríkislögreglustjóra á hendur forsvarsmanna Baugs á viðræður fyrirtækisins um kaup á bresku verslunarkeðjunni Somerfield. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Biðraðir eftir lóðum á Vatnsenda

SÍÐASTI dagur lóðaumsókna í Þingahverfi á Vatnsenda var í gær og við bæjarskrifstofurnar í Kópavogi mynduðust langar raðir fólks sem var að sækja um fram á síðustu stundu. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Bíða eftir að málsskjöl berist

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HVORKI verjendur né sakborningar í Baugsmálinu hafa fengið afhent málsskjöl vegna ákæru ríkislögreglustjóra. Að sögn Gests Jónssonar hrl. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bókamarkaður Hróksins

BÓKAMARKAÐUR Skákfélagsins Hróksins hefst í dag, þriðjudag, við útitaflið í Lækjargötu og mun Kristian Guttesen, liðsmaður Hróksins, feta í fótspor Hrafns Jökulssonar sem í fyrrasumar gaf bækur sínar til ágóða fyrir starf Hróksins. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð

Brenndust í gassprengingu í tjaldvagni

HJÓN á sextugsaldri liggja á lýta- og brunadeild Landspítalans eftir brunaslys í kjölfar gassprengingar í tjaldvagni þeirra við Bjarkalund á Barðaströnd á sunnudagskvöld. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð

Börn passi ekki börn

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is "VIÐ höfum áhyggjur af því þegar verið er að auglýsa eftir 10 ára stúlku til að gæta tveggja ára barns. Við viljum vekja athygli á því að þetta er alls ekki æskilegt," segir Sigurveig Þ. Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Discovery á loft 13. júlí

Geimferjunni Discovery verður skotið á loft 13. þessa mánaðar. Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, greindi frá þessu nýverið. Þetta verður fyrsta geimferð Bandaríkjamanna frá því að ferjan Kólumbía fórst er hún kom inn lofthjúp jarðar 1. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dísilolía dýrari en bensín

OLÍUFÉLÖGIN hækkuðu í gær verð á dísilolíu, véla- og skipagasolíu um eina krónu eða þar um bil. Eftir verðbreytingarnar er verð á dísilolíu víðast hvar komið upp fyrir verð á bensíni. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Eftirsótt staða í Landbúnaðarstofnun

ALLS sóttu 23 einstaklingar um starf forstjóra Landbúnaðarstofnunar, að því er fram kemur á vef landbúnaðarráðuneytisins. Landbúnaðarstofnun mun taka til starfa 1. janúar næstkomandi og verða höfuðstöðvar hennar á Selfossi. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 442 orð

Ekki má slaka á við að halda minknum í skefjum

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað við gerð fjárhagsáætlunar fyrir þetta ár að skerða verulega framlag til eyðingar á vargi og er það gert vegna þröngrar stöðu sveitarsjóðs í kjölfar lokunar Kísiliðjunnar. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Eldur í íbúð

ELDUR kom upp í eldhúsi í íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Rauðarárstíg um níuleytið í gærkvöldi. Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var komið á vettvang skömmu síðar og fóru tveir reykkafarar inn í íbúðina en húsið var rýmt. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 456 orð

Félag fasteignasala gerir athugasemd við skrif Fréttablaðsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá framkvæmdastjóra Félags fasteignasala, Grétari Jónssyni hdl. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Fjölskipaður dómur í máli Baugs

BÚIÐ er að úthluta Pétri Guðgeirssyni, héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, Baugsmálinu svokallaða sem þingfest verður hinn 17. ágúst næstkomandi. Jafnframt hefur verið ákveðið að nýta heimild í 5. gr. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Fjölskyldurnar hvattar til að fara út saman til að tína rusl

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is "LÁTUM greipar sópa umhverfið" er yfirskrift þjóðarátaks sem Ungmennafélag Íslands efnir til með stuðningi Pokasjóðs. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Flugukast á Klambratúni

"ÞAÐ ER enginn fiskur á Klambratúni," kynni einhver að segja þegar honum yrði litið á þessa mynd. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gaman að gefa kálfi

Laxamýri | Pelakálfar geta verið skemmtilegir enda ánægðir þegar þeir fá volga mjólk. Þetta uppgötvaði Anna Björk Ólafsdóttir, þriggja ára frá Hveragerði, en hún hefur dvalið í Reykjahverfi undanfarna daga og fengið að fara í fjós. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð

Greiðslum milli aðila lauk árið 1999

KAUPSAMNINGUR um húseignina að Hverfisgötu 33 var gerður við Olíufélagið hf. árið 1997 og var kaupverðið milli aðila að fullu greitt árið 1999, að því er fram kemur í yfirlýsingu sem Framsóknarflokkurinn sendi út í gærkvöldi vegna bréfs Helga Hjörvars. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Grímseyingar íhuga frekari borun eftir vatni

HREPPSNEFND Grímseyjarhrepps hefur ekki enn ákveðið hvort ráðist verði í frekari tilraunaborun eftir heitu vatni á eynni. Niðurstöður fyrstu borana gáfu góða vísbendingu um heitt vatn í iðrum jarðar eða jafnvel heitan sjó. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð

Gæði kennslu lítið rannsökuð hérlendis

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 3 myndir

Heimamenn sigruðu á Pollamótinu

HEIMAMENN í Þór gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á árlegu Pollamóti félagsins, sem fram fór á félagssvæðinu við Hamar um helgina. Þór lagði Hrafnkel Freysgoða að velli í úrslitaleik en lið IFC hafnaði í þriðja sæti. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hvor er betri?

Neskaupstaður | Ekki virtist vera mikill ágreiningur hjá þessum félögum um hvor bíllinn væri betri, þar sem þeir sátu í blíðviðrinu og virtu bílana fyrir sér þegar fréttaritari átti leið hjá og smellti af þeim mynd. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Í fangelsi eftir fjöldaslagsmál

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt þrjá menn í 6-7 mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir, þar af tveir gegn þeim þriðja á tjaldstæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri í júní 2004. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Í gæslu vegna 3 kg af hassi og 400 g af amfetamíni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um stórfellda dreifingu fíkniefna. Í húsleit í kjölfar handtöku lagði lögreglan hinn 28. júní hald á tæp 3 kg af hassi og tæp 400 grömm af amfetamíni. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Íhugar hvort hann haldi formennsku áfram

ÓSKAR Bjartmarz, formaður Landssambands lögreglumanna, segir ekki ljóst hvort hann heldur áfram formennsku í Landssambandi lögreglumanna í ljósi þess að hann hefur verið skipaður yfirlögregluþjónn á Seyðisfirði. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Íslandsbanki tjáir sig ekki um einstök viðskipti

BJARNI Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, vildi í gær ekki tjá sig um viðskipti bankans við Baug vegna fjárfestingarfélagsins A-Holding S.A. Ekki náðist í Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings banka, vegna þessa í gær. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Íslendingar efast um mátt vísindanna

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is NÆSTUM fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja að tækni og vísindi muni finna lausnir til að koma í veg fyrir að auðlindir jarðar gangi til þurrðar. Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Jacques Chirac hæðist að breskri matargerð

JACQUES Chirac Frakklandsforseti hæddist að breskri matargerð á fundi sem hann átti um helgina með leiðtogum Rússlands og Þýskalands. Franska dagblaðið Liberation greindi frá ummælum Chiracs í gær. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir í stjórn FL Group

KJÖRIN verður ný stjórn FL Group á hluthafafundi félagsins sem haldinn verður næstkomandi laugardag. Eins og komið hefur fram hafa allir stjórnarmenn nema Hannes Smárason, stjórnarformaður, sagt sig úr stjórninni. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Júlílaun grunnskólakennara skert vegna verkfalls

LAUN grunnskólakennara í júlí voru skert um 38,7% vegna kennaraverkfallsins, að því er segir á heimasíðu Kennarasambands Íslands. Verkfall grunnskólakennara stóð í 1,47 mánuði og áunnu kennarar sér ekki sumarlaun meðan á verkfallinu stóð. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Kafari með mörg járn í eldinum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "ÞETTA kitlar auðvitað, enda ekki á hverjum degi sem Íslendingur kemst á forsíðu Time Magazine . Ég var nú samt ekkert að reyna það," segir Tómas J. Knútsson. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

LEIÐRÉTT

60 börn í Rjóðrinu Rangt var farið með fjölda barna í Rjóðrinu, í frétt í blaðinu í gær. Rétt er að í Rjóðrinu eru 60 börn á lista yfir dvöl. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Lést í árekstri við rútu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BANASLYS varð í gær þegar roskinn karlmaður á pallbíl lenti í árekstri við rútu við Minni-Borg í Grímsnesi nokkru eftir hádegið. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður við líkleit í Grafarvogi

TILKYNNING barst lögreglunni í Reykjavík á fimmta tímanum í gær þess efnis að lík væri í sjónum í Grafarvogi við Gullinbrú en sjónarvottar sögðust hafa séð líkið reka inn Grafarvoginn. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Missti vinnuna og stofnaði eigið verkstæði

Grundfirðingurinn Þorsteinn Björgvinsson opnaði nýlega Vélaþjónustu Þorsteins á Snoppuvegi 1 í Ólafsvík. Þorsteinn segist hafa haft mikinn áhuga á vélum alveg frá fimmtán ára aldri og ákveðið að láta gamlan draum rætast með því að stofna eigið... Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 417 orð

Notkun gagna alltaf takmörkunum háð

SAMKVÆMT upplýsingum frá embætti saksóknara í Lúxemborg er það alsiða hjá embættinu, vegna mála sem unnin eru í samvinnu við erlend lögreglulið, að taka fram að gögn sem lögreglan í Lúxemborg aflar, megi einungis nota í tengslum við þau sakarefni sem... Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ný eyja að fæðast í Japan?

TALIÐ er að gufustrókar, sem sjást hér (neðst á myndinni) á hafinu í grennd við smáeyna Iwo Jima í Japan, hafi stafað af eldsumbrotum á sjávarbotni, að sögn japönsku strandgæslunnar um helgina. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 755 orð | 4 myndir

Ný þjónustubygging og trjásafn

Sólheimar í Grímsnesi fagna í dag 75 ára afmæli og er því meðal annars fagnað með hátíðarsamkomu í kvöld. Heimamenn tóku reyndar forskot á sæluna á sunnudag, með vígslu Sólheimakirkju og opnun umhverfisseturs í húsi sem kennt er við stofnandann, Sesselju Sigmundsdóttur. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Óánægja með stjórnunarstíl

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Stjórnendur LSH funda með sviðsstjórum í dag Félag íslenskra þvagfæraskurðlækna mótmælti vinnutímaskráningu lækna í ályktun sem samþykkt var um helgina. Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 208 orð

Óbreyttir borgarar drepnir í Afganistan

Kabúl. AFP. | Bandaríkjaher viðurkenndi í gær að óbreyttir borgarar hefðu týnt lífi í loftárás í austurhluta Afganistans í liðinni viku. Afganskur embættismaður kvað 17 íbúa í þorpi einu hafa farist í árásinni og hefðu konur og börn verið á meðal... Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 850 orð | 1 mynd

"Við erum þreytt og uppgefin þjóð"

Fréttaskýring | Hugsanlegt er, að "Gloriagate" og slæmt efnahagsástand verði Gloriu Arroyo, forseta Filippseyja, að falli en erfitt er þó að koma auga á líklegan eftirmann hennar að því er fram kemur hjá Sveini Sigurðssyni. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ráðstöfunartekjur að meðaltali tæpar 4 milljónir

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is Ráðstöfunartekjur á mann á íslenskum heimilum nær tvöfölduðust á níu ára tímabili frá árinu 1995 til 2003. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Risarörin fóðra fallgöng

Kárahnjúkavirkjun | Nýlega var skipað upp á Eskifirði risastórum stálrörum sem notuð verða til að fóðra fallgöng Kárahnjúkavirkjunar. Rörin eru engin smásmíð, rúmir 3 metrar í þvermál og 9 metrar að lengd og vegur hvert þeirra um 45 tonn. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Safn um hafísinn að koma á Blönduósi

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Segir ekkert nýtt hafa komið fram í málinu

GYLFI Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins, segir undarlegt að einhver telji að aðkoma hans að deilum Flugleiða og Iceland Express valdi almennu vanhæfi hans í öllum... Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Segir Ker hafa afsalað húseign til Framsóknarflokksins

KER hf. afsalaði húseign á Hverfisgötu 33 til Framsóknarflokksins 19. desember 2002, að því er fram kemur í bréfi Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkingarinnar, til formanns fjárlaganefndar. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sekt fyrir að afskrá ekki lén

SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson hafi brotið gegn ákvörðun samkeppnisráðs með því að láta ekki afskrá lénið playstation2.is að kröfu Sony Computer Entertainment Europe Ltd. Hauki er gert að greiða 300 þúsund kr. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Séra Jóna Lísa hættir í haust

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is BISKUP Íslands hefur auglýst laus til umsóknar tvö prestsembætti í Akureyrarprestakalli. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð

Skattlagning eldsneytis helst óbreytt

ENGIN sérstök áform eru uppi hjá yfirvöldum að draga úr skattlagningu á eldsneyti líkt og forráðamenn Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) munu fara fram á, en erindi þess efnis verður sent yfirvöldum í vikunni. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stórlaxar veiðast fyrir norðan

STÓRLAXAR, 103 sentímetrar að lengd, veiddust norðanlands á sunnudag. Annar laxinn, hængur, fékkst á sunnanverðri Breiðunni í Blöndu. Fiskurinn var mældur og síðan sleppt. Jafn löng hrygna veiddist svo í Hnausastreng í Vatnsdalsá á sunnudagskvöld. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 358 orð

Styrkir greiddir til húsbyggjenda

Súðavík | Súðavíkurhreppur mun verja um 10 milljónum króna á ári næstu fimm árin til að fjölga íbúum og atvinnutækifærum í sveitarfélaginu. Meðal þess er að boðinn er gjaldfrjáls leikskóli og einstaklingar styrktir til að byggja íbúðarhús. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Taðið þarf að þurrka vel

Laxamýri | Taðhlaðar við fjárhús eru ekki algeng sjón nú á dögum en taðið er að margra áliti ómissandi í reykhúsið á haustin. Það er mikil fyrirhöfn að stinga út, kljúfa, hlaða og hreykja, en taðið gefur gott reykbragð sem ekki má missa sín. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tvö listaverk vígð við Vatnsfellsvirkjun

TVÖ listaverk sem sett hafa verið upp við Vatnsfellsvirkjun voru vígð um helgina. Verkin eru eftir Finnboga Pétursson myndlistarmann og Gjörningaklúbbinn. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Það er mikið að gerast í Borgarfirði og allir virðast hafa nóg að gera. Kannski það skemmtilegasta í þessari uppsveiflu er að ungt fólk úr héraðinu er að flytjast þangað aftur eftir að hafa verið í burtu um skeið. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vegir opnaðir en talsvert skemmdir

VEGIR hafa verið opnaðir austanlands á ný eftir skemmdir sem urðu á þeim á sunnudag í gífurlegu úrhelli. Búið er að opna veginn um Fagradal en þar féllu nokkrar aurskriður um hádegið á sunnudag. Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vel heppnaður árekstur við Tempel 1

GEIMFAR frá bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, lenti í vel undirbúnum árekstri við halastjörnu klukkan 5.52 í gærmorgun. Atburðurinn varð í 134 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðu, eða í svipaðri fjarlægð og frá sólu. Meira
5. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Vonast eftir samkomulagi á fundinum í Gleneagles

London. AP, AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti er ekki reiðubúinn til að skrifa upp á neitt samkomulag á fundi leiðtoga átta helstu iðnríkja heims, G8-ríkjanna svonefndu, ef það líkist Kyoto-sáttmálanum um aðgerðir gegn vaxandi gróðurhúsaáhrifum. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Yfir 100% verðmunur á 25 tegundum

ÞAÐ reyndist 1.058,3% munur á hæsta og lægsta verði pylsubrauða og 569,9% munur á morgunkorninu Special K þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun í ellefu matvöruverslunum sl. laugardag. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Þórður á Strjúgi

Þegar ferðast er um landið er gaman að hafa með sér kver um byggðarlögin eða rifja upp stökur eftir bændur sem á bæjunum bjuggu. Í Langadal norður hafa margir hagyrðingar og skáld búið. Einna kunnastur er Þórður Magnússon á Strjúgi. Meira
5. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð

Þreifingar í gangi um atvinnumál á Bíldudal

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is UPPSAGNIR allra starfsmanna fiskvinnslufyrirtækisins Bílddælings hf. á Bíldudal tóku gildi fyrsta júlí. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2005 | Leiðarar | 447 orð

Ákvarðanir við lífslok

Flestir upplifa erfiðustu stundir lífs síns frammi fyrir þeirri staðreynd að komið er að leiðarlokum hjá einhverjum sem er þeim náinn, eða þeim sjálfum. Til að auðvelda þá reynslu hefur Landlæknisembættið látið útbúa skjal, svonefnda lífsskrá. Meira
5. júlí 2005 | Leiðarar | 353 orð

Fækkun nefnda

Kartöfluútsæðisnefnd er skipuð til fjögurra ára í senn samkvæmt reglugerð um kartöfluútsæði og er meginhlutverk hennar að beita sér fyrir því að ávallt sé völ á heilbrigðu, völdu innlendu útsæði af þeim afbrigðum sem hér henta best til ræktunar. Meira
5. júlí 2005 | Staksteinar | 293 orð | 1 mynd

Hjól undir áróðursvagni Baugs

Í leiðara Blaðsins er í gær fjallað um álitsgerð Jónatans Þórmundssonar prófessors fyrir lögmannsstofu Hreins Loftssonar, stjórnarformanns Baugs, um lögreglurannsóknina á viðskiptum stjórnenda Baugs: "Stjórnarformaðurinn hefur í viðtölum lýst... Meira

Menning

5. júlí 2005 | Tónlist | 422 orð | 1 mynd

Aðrir tónleikar í Kristskirkju í kvöld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is RÍKARÐUR Örn Pálsson gagnrýnandi er óspar á lofið um söng kammerhópsins Carminu í Skálholti um helgina. Í niðurlagi dóms síns segir hann: "... Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Annað Idol!

Fyrsta plata Davíðs Smára , You do something to me er nýliði Tónlistans þessa vikuna. Davíð Smári er þekktastur fyrir að hafa lent í þriðja sæti í Idol-stjörnuleit en þar þótti hann sýna af sér mikinn þokka, bæði í fasi og flutningi. Meira
5. júlí 2005 | Menningarlíf | 258 orð | 1 mynd

Áhugi á Íslandi og á íslensku fer vaxandi

Í gær hófst fjögurra vikna alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku í Háskóla Íslands. Námskeiðið er einkum ætlað erlendum háskólastúdentum. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 1274 orð | 1 mynd

Á þeytingi

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar arnart@mbl.is Hróarskelda | Það bar vel í veiði á föstudeginum en blaðamanni gekk óvenju vel að flengjast á milli tjalda og sá fullt af spennandi hlutum. Meira
5. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Bandarísk afbökun

ÉG hef stundum velt fyrir mér þeirri lensku margra sjónvarps- og kvikmyndagerðarmanna í Bandaríkjunum að endurgera sí og æ það sem vel er gert í sjónvarpi eða kvikmyndum nágrannaheimsálfanna. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Cat Power á Innipúkanum

Þá hefur það verið staðfest að Chan Marshall, sem er ef til vill betur þekkt undir nafninu Cat Power, spili á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 249 orð | 1 mynd

Draugaleg angurværð

Endurreisnar- og nútímaverk eftir m.a. Byrd, Coker, Picforth, Simpson, Dowland, McGarr og Holborne. Blokkflautukvintettinn Fontanella (Rebecca Austen-Brown, Louise Bradbury, Katriina Boosey, Sarah Humphrys og Annabel Knight). Laugardaginn 2. júlí kl. 17. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 608 orð | 1 mynd

Fimm stjörnu fornsöngur

Endurreisnarverk eftir Clemens non Papa, Palestrina, Dunstable, Forest, Victoria og de Silva. Meira
5. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 201 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Frétt um að bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hafi spilað og sungið fyrir starfsfólk í Leifsstöð snemma nætur í síðustu viku hefir vakið talsverða athygli og birst víða í fjölmiðlum. Meira
5. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Heimildarmyndinni Africa United , sem framleidd er af Poppoli Pictures í samstarfi við Zik Zak og leikstýrt er af Ólafi Jóhannessyni , hefur verið boðið að taka þátt í tveimur alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Gestalæti í Dómkirkjunni í hádeginu í dag

Eftir Bergþóru Jónsdóttur GESTALÆTI heitir kornungur tónlistarhópur, skipaður fimm ungum stúlkum sem allar eru langt komnar í tónlistarnámi í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Í sumar starfa þær á vegum Hins hússins við að gleðja borgarbúa með leik og... Meira
5. júlí 2005 | Menningarlíf | 473 orð | 3 myndir

Halldór Laxness er heimsflakkari

Vitið þið hversu víða bækur Halldórs Laxness eru lesnar? Það er nefnilega ótrúlegt hvað margir í heiminum hafa áhuga á nóbelskáldinu okkar. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 84 orð

Hádegistónleikar

Tríóið Drýas mun halda hádegistónleika í bókasal Þjóðmenningarhússins, þriðjudagana 5., 12. og 19. júlí frá kl. 12.15-12.45. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Kóngafólk!

Hljómsveitin Queens of the Stone Age leikur í Egilshöll á morgun ásamt Foo Fighters og Mínus. Meira
5. júlí 2005 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Kvikmynd eftir Slóð fiðrildanna

LEIKKONAN og leikstjórinn Liv Ullmann er væntanleg hingað til lands í næstu viku en hún er að undirbúa nýjustu mynd sína sem gerð er eftir bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna. Meira
5. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 20 orð | 1 mynd

...mörkum óttans!

Bandaríski sjónvarpsþátturinn Fear Factor kannar hversu langt keppendur eru tilbúnir að ganga til að standa uppi sem sigurvegari í... Meira
5. júlí 2005 | Menningarlíf | 77 orð

Norsk-íslenskt klarinettutríó í Norræna húsinu

Í kvöld kl. 19 verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu í tengslum við opinbera heimsókn Valgerd Svarstad Haugland, menningar- og kirkjumálaráðherra Noregs. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Óstöðvandi!

Það kemur líklega engum á óvart að hljómplatan X&Y er á toppi Tónlistans þriðju vikuna í röð. Saga Coldplay hefur verið allt annað en þyrnum stráð og fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að þessir bresku strákar leggi heiminn að fótum sér. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Peter Doherty væntanlegur

Hin breska Babyshambles með vandræðagemsann Peter Doherty í fararbroddi, hefur staðfest komu sína á Iceland Airwaves tónlistarhátíðina sem verður haldin dagana 19.-23. október. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 368 orð | 1 mynd

Rokk og rólegheit

SVO mikið er víst að nýja Foo Fighters-platan, hin smekkfulla tvöfalda In Your Honor, er ólík öllum öðrum plötum sem sveitin hefur sent frá sér. Sem er út af fyrir sig jákvætt. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Stjarna fædd!

Hann Mugison kom, sá og sigraði á Hróarskelduhátíðinni sem lauk í fyrradag. Hátíðin sem er ein sú stærsta í heiminum hefur löngum dregið íslenska tónlistaraðdáendur að og nú var einn ástsælasti tónlistarmaður landsins með í för. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 293 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

BLAÐAMANNAFUNDUR var haldinn á hinu nýja hóteli 1919 í tilefni af tónleikum bandarísku hljómsveitanna Foo Fighters og Queens of the Stone Age sem verða í Egilshöll í kvöld. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Stærsta hljómsveit Íslands

Á FIMMTUDAGINN verður gerð tilraun til að setja saman stærstu hljómsveit Íslandssögunnar. Meira
5. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Sænska konungsfjölskyldan 2004

ALMENNINGUR á Norðurlöndunum hefur alla tíð verið mjög áhugasamur um hvað konungsfjölskyldur Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur taka sér fyrir hendur. Í kvöld sýnir Sjónvarpið sænska heimildamynd um hið viðburðaríka ár 2004 hjá sænsku konungsfjölskyldunni. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Ungversk og þýsk nýrómantík tekur völdin

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur TRÍÓ Trix-strengjatríóið heldur tónleika í Sigurjónssafni í kvöld. Meira
5. júlí 2005 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Þriðju tónleikunum bætt við

DANSKI tónlistarmaðurinn og eftirlæti Íslendinga að því er virðist, Kim Larsen, heldur tónleika með hljómsveit sinni Kjukken hér á landi í lok ágústmánaðar. Upphaflega áttu tónleikarnir að vera tveir og varð uppselt á þá á tveimur klukkustundum. Meira

Umræðan

5. júlí 2005 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Ákærurnar á hendur 6 Baugsfélögum dapurleg tíðindi

Pálmi Haraldsson fjallar um ákæruna á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni: "Hvað svo sem verður lýsi ég a.m.k. fyrir mitt leyti fullum stuðningi við Jón Ásgeir Jóhannesson." Meira
5. júlí 2005 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Heilsuverndarstöðin: Hótel, leikhús, eða hvað?

Ásmundur Brekkan fjallar um framtíð Heilsuverndarstöðvarinnar: "Blásum nýju lífi í starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar." Meira
5. júlí 2005 | Aðsent efni | 1390 orð | 1 mynd

Jarðgangaframkvæmdir og arðsemi vegagerðar

Sturla Böðvarsson fjallar um arðsemi jarðgangaframkvæmda: "Sérstaklega verði horft til framkvæmda sem rjúfa vetrareinangrun, koma í stað annarrar kostnaðarsamrar vegagerðar, stytta vegalengdir eða stækka atvinnusvæði." Meira
5. júlí 2005 | Velvakandi | 318 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gangið í hollvinasamtökin SÉRA Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur í Norðfjarðarprestakalli, skrifar á dögunum í Morgunblaðið varðandi Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Þar telur hann að félögum þurfi að fjölga. Meira

Minningargreinar

5. júlí 2005 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

ÁGÚST K. EYJÓLFSSON

Ágúst Kolbeinn Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1951. Hann andaðist á heimili sínu í Berge í Þýskalandi 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hulda Snæbjörnsdóttir, f. 19. maí 1923, og Eyjólfur Kolbeinsson, f. 5. desember 1911, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2005 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

ÁSTA LAUFEY HARALDSDÓTTIR

Ásta Laufey Haraldsdóttir fæddist að Reyni í Innri-Akraneshreppi 15. júlí 1920. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haraldur Jónsson bóndi, f. í Steinsholti í Leirársveit 24. október 1890, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2005 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

HALLDÓR STURLA FRIÐRIKSSON

Halldór Sturla Friðriksson fæddist í Borgarnesi 11. júlí 1936. Hann lést á heimili sínu 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Þórðarson, verslunarstjóri í Borgarnesi, f. 25.10. 1903, d. 1.8. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2005 | Minningargreinar | 4301 orð | 1 mynd

RAGNAR FJALAR LÁRUSSON

Séra Ragnar Fjalar Lárusson, fyrrverandi prófastur, fæddist á Sólheimum í Skagafirði 15. júní 1927. Hann lést að kvöldi 26. júní síðastliðins á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 78 ára að aldri. Foreldrar Ragnars Fjalars voru sr. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 215 orð

Eskja með mest af kolmunna

TÆPLEGA 10.000 tonnum af kolmunna hefur verið landað á síðustu dögum, en þá lönduðu 12 skip afla sínum. Kolmunnaaflinn er nú orðinn um 225.000 tonn og eru því óveidd um 120.000 tonn af leyfilegum heildarafla, sem er 345.000 tonn. Meira
5. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 293 orð | 2 myndir

Þetta er bara skemmtilegt

FISKVINNSLAN Kambur á Flateyri hefur keypt línubátinn Frey ÞH af Vísi í Grindavík. Báturinn er með beitningarvél um borð og hefst útgerð hans með nýju kvótaári. Meira

Viðskipti

5. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 54 orð

FL Group bætir við hlut sinn í easyJet

FL Group hefur fest kaup á 2,12 milljónum hluta í easyJet, sem samsvarar 0,53% af heildarhlutafé í félaginu. Fyrir átti FL Group 10,97% hlutafjár og er eign félagsins í easyJet því orðin 11,5% af heildarhlutafé. Meira
5. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 414 orð

Í forystu á flugmarkaði

ÍSLAND hefur verið að ná forystuhlutverki á flugmarkaði í heiminum, að mati Jon Woolf sem er ráðgjafi hjá Airport Strategy & Marketing en það sér um stefnumótunarráðgjöf til flughafna. Meira
5. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Mest velta með hlutabréf

HEILDARVELTA í Kauphöll Íslands í gær nam tæplega 11,6 milljörðum króna , þar af var velta með hlutabréf fyrir um 9,5 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Burðaráss, 1,9%, en mest lækkun varð á bréfum Kögunar,1%. Meira
5. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Norrænar vísitölur hækka mest

NORRÆNU hlutabréfavísitölurnar hafa hækkað mest á öðrum ársfjórðungi samkvæmt samantekt greiningardeildar KB banka sem birtist í hálffimmfréttum bankans. Samantektin tekur til stórra vísitalna í Evrópu auk þeirra stærstu í Bandaríkjunum og Japan. Meira
5. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Samskip kaupa breskt skipafélag

SAMSKIP hafa gengið frá kaupum á breska skipafélaginu Seawheel og verður rekstur þess sameinaður gámaflutningastarfsemi Samskipa í Evrópu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samskipum. Meira
5. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Tjáir sig ekki um yfirtökuorðróm

KB BANKI vill ekki tjá sig um orðróm um að bankinn hyggist kaupa norska Storebrand-fjármálafyrirtækið, en sagt var frá slíkum vangaveltum í norrænum fjölmiðlum fyrir helgi. Meira

Daglegt líf

5. júlí 2005 | Neytendur | 246 orð | 1 mynd

Alls 1.058% munur á hæsta og lægsta verði pylsubrauða

Yfir 100% munur var á hæsta og lægsta verði á 25 af þeim 43 vörutegundum sem kannað var verð á sl. laugardag. Minnsti verðmunurinn í var tæp 30%. Meira
5. júlí 2005 | Daglegt líf | 457 orð | 1 mynd

Í fjöri um borg og bý

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Lífskraftur er yfirskrift verkefnis, sem hefjast mun á næstunni og er ætlað að höfða til unglinga á aldrinum 12 til 15 ára. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 5. júlí, er fimmtug Elísabet Jónsdóttir, féhirðir...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 5. júlí, er fimmtug Elísabet Jónsdóttir, féhirðir hjá Íslandsbanka, Núpalind 8, Kópavogi. Elísabet verður í vinnunni á... Meira
5. júlí 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 5. júlí, er áttræður Kristján Kristjánsson...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 5. júlí, er áttræður Kristján Kristjánsson (Danni). Danni tekur á móti gestum í Félagsheimilinu við Elliðaár milli kl. 17-19 í... Meira
5. júlí 2005 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Meira
5. júlí 2005 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Rokkgyðja á Montreux

Sviss | Djasshátíðin í Montreux í Sviss þykir með mestu viðburðum ársins í djassinum. Hátíðin stendur yfir um þessar mundir, en í ár eru 39 ár frá því hún var fyrst haldin. Meira
5. júlí 2005 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 d6 7. 0-0 Rf6 8. a3 Bb7 9. f4 Rbd7 10. Kh1 Be7 11. De1 Rc5 12. b4 Rxd3 13. cxd3 Rd7 14. Be3 0-0 15. f5 e5 16. Rb3 Hc8 17. Ra5 Ba8 18. a4 Rf6 19. axb5 d5 20. Ra4 axb5 21. Rb6 Hc7 22. Rxa8 Dxa8 23. Meira
5. júlí 2005 | Í dag | 30 orð

Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið styrkan...

Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum allra. (Post. 3, 16.) Meira
5. júlí 2005 | Viðhorf | 913 orð | 1 mynd

Um skáldskap

Sala á bókum er ekki upphaf og endir skáldskapar, en hún kemur skáldskap víst við. Meira
5. júlí 2005 | Í dag | 556 orð | 1 mynd

Víðtækar þjóðfélagsbreytingar

Stefán Ólafsson lauk MA-prófi í félagsfræði frá Edinborgarháskóla og doktorsprófi frá Oxford-háskóla. Hann er prófessor við félagsvísindadeild HÍ og hefur verið forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ 1986-1999 og Borgarfræðaseturs frá árinu 2000. Meira
5. júlí 2005 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji þurfti illu heilli að vera í nokkra daga með annan fótinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fyrir skemmstu þar sem hann fylgdi nánum fjölskyldumeðlim hinsta spölinn. Meira

Íþróttir

5. júlí 2005 | Íþróttir | 101 orð

Átta liða keppni að ári

SUNDSAMBAND Íslands hefur ákveðið að fjölga liðum í 1. deild á næsta tímabili úr sex í átta og fellur því ekkert lið úr deildinni eftir Bikarkeppni SSÍ um liðna helgi en tvö lið bætast við úr 2. deild. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Björn bætti sig í 800 m hlaupi

BJÖRN Margeirsson, hlaupari úr FH, bætti sinn fyrri árangur verulega í 800 m hlaupi á Gautaborgarleikunum á sunnudag. Björn hljóp á 1.50,71 mínútu sem er 79/100 betri tími en hann hefur áður náð í þessari grein. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 159 orð

Engir nýir leikmenn til Roma í ár

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, dæmdi fyrir helgi ítalska stórliðið Roma í eins árs félagsskiptabann og til að greiða franska liðinu Auxerre átta milljónir evra eða tæplega 630 milljónir króna í bætur. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Furyks í tvö ár

BANDARÍKJAMAÐURINN Jim Furyk sigraði á Cialis Western Open-golfmótinu á PGA-mótaröðinni sem lauk á sunnudagskvöld en hann hefur ekki sigrað í mótaröðinni frá árinu 2003. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 204 orð

Gríðarleg reynsla fyrir kvennalið Hauka

BIKARMEISTARAR Hauka í körfuknattleik kvenna taka þátt í Bikarkeppni Evrópu í ár en dregið var í riðla á sunnudag. Haukar eru í riðli með Polisportiva Ares Ribera frá Ítalíu, franska liðinu Pays D'aix Basket 13 og Caja Canaries frá Spáni. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 271 orð

Guðjón Valur annar besti hornamaðurinn

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, er talinn vera annar besti vinstri hornamaðurinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik samkvæmt úttekt í nýjasta tímaritinu Handball Magazin . Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 61 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla, 16 liða úrslit Grindavík: Grindavík - Fylkir 19.15 Kópavogur: HK - Keflavík 19.15 Hásteinsvöllur: ÍBV - Njarðvík 19.15 Kaplakriki: FH - KA 19.15 Akureyri: Þór - Fram 19. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 246 orð

Ívar yngsti markaskorarinn?

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is RÚNAR Már Sigurjónsson, kornungur knattspyrnumaður á Sauðárkróki, hefur vakið talsverða athygli með liði Tindastóls í 2. deildinni í sumar. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 837 orð | 1 mynd

KR-ingar höfðu betur í bráðabana í Víkinni

KR-INGAR skriðu áfram, í orðsins fyllstu merkingu, í Visa-bikarkeppninni í knattspyrnu í gær þegar þeir slógu Víkinga út í 16 liða úrslitunum. Úrslitin réðust í bráðabana en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3:3. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Líklegt að Gerrard fari frá Liverpool

STEVEN Gerrard, fyrirliði Evrópumeistara Liverpool, kann að hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið en umboðsmaður leikmannsins tilkynnti í gær að slitnað hefði upp úr viðræðum Gerrards og Liverpool. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 113 orð

Mourinho hefur tröllatrú á Englendingum

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að Englendingar eigi góða möguleika á að hampa heimsmeistaratitlinum í knattspyrnu í Þýskalandi á næsta ári. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ronaldo varnarlaus á vellinum

PORTÚGALSKA landsliðsmanninum og ungstirninu Cristiano Ronaldo finnst dómarar í ensku úrvalsdeildinni ekki gera nóg til að verja hann fyrir hörðum tæklingum. Hann segir varnarmenn komast upp með of mikið og það valdi honum áhyggjum. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 859 orð

Skagamenn beygðu Blika

SKAGAMENN komust í hann krappan í gærkvöldi þegar 1. deildar lið Breiðabliks sótti þá heim í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar - Visa-bikarsins. Skynsemin fleytti Blikum langt og skilaði þeim marki á 27. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 161 orð

Sveinn Elías bætti 31 árs gamalt met Sigurðar

SVEINN Elías Elíasson, úr Fjölni, bætti á sunnudaginn 31 árs gamalt sveinamet (flokkur 15-16 ára) Sigurðar Sigurðssonar, Ármanni í 200 m hlaupi á Gautaborgarleikunum. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 88 orð

Tólf valdar til Eistlandsfarar

HLYNUR Skúli Auðunsson, þjálfari kvennalandsliðs leikmanna skipuðum 16 ára og yngri, hefur valið tólf manna hóp sem heldur til Eistlands og tekur þátt í B-deild Evrópukeppninnar sem fer fram 22.-31. júlí. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 221 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 16 liða úrslit: Víkingur R. - KR 3:3 *KR vann í vítaspyrnukeppni 6:5. Davíð Þór Rúnarsson 30., Egill Atlason 33., Hörður Bjarnason 76. - Garðar Jóhannsson 15., Gunnar Kristjánsson 27., Grétar Hjartarson 50. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Valsmenn of stór biti fyrir Hauka

VALSMENN komust nokkuð örugglega í gegnum 16 liða úrslit VISA-bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 5:1-sigur á fyrstudeildarliði Hauka á heimavelli sínum, Hlíðarenda. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 488 orð

Valsstúlkur leggja allt í sölurnar

ÞAÐ verður sannkallaður stórleikur í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Breiðabliki í toppslag deildarinnar. Margir vilja meina að um hálfgerðan úrslitaleik Íslandsmótsins sé að ræða. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson kom inn á sem varamaður á 67. mínútu í liði...

* VEIGAR Páll Gunnarsson kom inn á sem varamaður á 67. mínútu í liði Stabæk gegn Löv-Ham í norsku 1. deildinni á sunnudag. Veigar náði ekki að setja mark sitt á leikinn en Stabæk vann leikinn 1:0. Meira
5. júlí 2005 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* ÞÓREY Edda Elísdóttir , Norðurlandamethafi í stangarstökki kvenna úr...

* ÞÓREY Edda Elísdóttir , Norðurlandamethafi í stangarstökki kvenna úr FH , keppir í kvöld á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Lausanne í Sviss . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.