Greinar þriðjudaginn 12. júlí 2005

Fréttir

12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð

Allur vindur úr Dennis

Navarre-strönd. AP. | Íbúar við strendur Mexíkóflóa anda nú léttar eftir að mestur vindur fór úr fellibylnum Dennis í gær. Hann er nú vart meira en hitabeltislægð og sveimar yfir Mississippi-ríki. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Á Gamla Bauk

Það er gaman að koma á Gamla Bauk á Húsavík sem á sér ríka sögu. Jón Viðar Árnason orti þegar fyrstu gestirnir komu 1998: Sníður Knörrinn breiða boða bruna yfir dröfn. Við komum hingað hvali að skoða og keyrum nú í höfn. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Áhöld til hassneyslu gerð upptæk á Suðureyri

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók á laugardag fjögur ungmenni í bifreið á Suðureyri. Grunur hafði vaknað um að ungmennin væru að meðhöndla fíkniefni. Þau voru öll færð á lögreglustöðina á Ísafirði. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Baugur heldur áfram fjárfestingum í Bretlandi

BAUGUR mun halda fjárfestingum áfram í Bretlandi, þrátt fyrir að hafa þurft að draga sig út úr hópi fyrirtækja sem hyggjast bjóða í Somerfield-verslanakeðjuna. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Dagblaðalestur minnkar

LESTUR Morgunblaðsins hefur minnkað um 3% frá því í mars samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun IMG Gallup. Meðallestur á blað er nú 48,9% en var 51,9% í marz. Lestur Fréttablaðsins minnkar um 0,5% á sama tímabili, var 67,1% en er nú 66,6%. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð

Dregið úr lokunum á geðsviði LSH

STÓRLEGA hefur dregið úr sumarlokunum á á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og í sumar verður reynt að halda sem mestu opnu þótt einhver þjónusta verði skert, segir Halldóra Ólafsdóttir, yfirlæknir á bráðamóttöku og göngudeild geðsviðs LSH. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Dæmdur vegna banaslyss í Vesturbyggð

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt tæplega 19 ára pilt í mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að valda mannsbana af gáleysi er hann ók á 15 ára stúlku á Bíldudalsvegi í Vesturbyggð júlí 2004. Pilturinn var einnig sviptur ökuréttindum í hálft ár. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð

Ellefu hermenn felldir í Írak

Baquba í Írak. AFP. | Ellefu íraskir hermenn féllu í tveimur árásum uppreisnarmanna í gær. Níu hermenn týndu lífi í árás sem gerð var í dögun á varðstöð fyrir utan bæinn Khales norður af höfuðborginni, Bagdad. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Elliðaárnar að ná sér á strik eftir tíu mögur ár

Eftir Einar Fal Ingólfsson og Kristján Torfa Einarsson "ÞETTA er líkt því sem var hér í gamla daga fyrir hrunið 1995," segir Magnús Sigurðsson, veiðivörður í Elliðaám. Laxinn gengur af miklum krafti í Elliðaárnar þessa dagana. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1204 orð | 1 mynd

Enginn vill kannast við Fjárfar

Á undanförnum árum hefur Fjárfar ehf. staðið í margvíslegum fjárfestingum. Félagið var um tíma eigandi í 10-11, Baugi, FBA, Tryggingamiðstöðinni, Íslandsbanka, Straumi og KB banka. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 162 orð

Fagna niðurstöðu í Lúxemborg

París. AFP. | Því var fagnað í gær í mörgum ríkjum Evrópusambandsins að kjósendur í Lúxemborg skyldu hafa samþykkt hin umdeildu stjórnarskrárdrög í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Fagnar umfjöllun um söluhagnað

"ÉG fagna því að ríkisendurskoðandi skuli fjalla um söluhagnað Skinneyjar-Þinganess þó að hann mómæli því harðlega að hagnaðurinn nemi 495 milljónum eins og virtist mega ráða af svari Kauphallarinnar," segir Helgi Hjörvar alþingismaður... Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð

Ferðamenn setja svip sinn á mannlífið í Stykkishólmi þessa dagana...

Ferðamenn setja svip sinn á mannlífið í Stykkishólmi þessa dagana. Hólmarar taka vel á móti gestum sínum og er ferðaþjónustan orðin mikilvæg atvinnugrein. Ferðamenn dvelja lengur en áður því hér er margt skoða og upplifa. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fimmta hrefnan veiddist í gærmorgun

FIMM hrefnur höfðu veiðst í gærdag þegar Morgunblaðið hafði samband við bátana þrjá sem nú eru á veiðum vegna hrefnurannsókna Hafrannsóknastofnunar. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Flugtak undirbúið á Garðskaga

Garður | Gunnar Magnússon frá Bræðraborg var með fyrstu balsavélina sína í flugi út við Garðskagafjöru á dögunum en hann hefur stundað módelflugsport í um ár. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Flugu með tilstyrk breska hersins

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is FYRSTA formlega millilandaflug Íslendinga með farþega og póst var frá Reykjavík til Largs Bay í Skotlandi 11. júlí sumarið 1945 og áfram til Kaupmannahafnar daginn eftir. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Frekari sókn Burðaráss

BURÐARÁS hefur fest kaup á 25,06% hlut í getrauna- og leikjafyrirtækinu Cherryföretagen í Sví´þj´óð. Kaupverðið er ekki gefið upp en sænskir fjölmiðlar telja það um 200 milljónir sænskra króna, samsvarandi tæplega 1,7 milljörðum króna. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Halldór bauð Koizumi til Íslands

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hitti Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, á um hálftímalöngum fundi í gærmorgun og voru alþjóðamál einkum til umræðu á fundinum. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Halldór Guðjónsson á tvö lög í úrslitum

Reykjanesbær | Halldór Guðjónsson á tvö lög í fimm laga úrslitum Ljósalagskeppninnar 2005 í Reykjanesbæ, bæði við texta Þorsteins Eggertssonar. Alls bárust 40 lög í keppnina. Dómnefnd valdi lögin fimm sem fara í úrslit. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Hreinsiefni sem notað er til að eyða illgresi

Tvær nýjar hreinsivörur frá Undra eru komnar á markaðinn, garðahreinsir og blettahreinsir. Báðar tegundirnar eru fjölnota og unnar úr vistvænu hráefni, svo sem kindamör og jurtaolíu. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hringfarar mætast á miðri leið

ÞAÐ urðu fagnaðarfundir í gær þegar ræðarinn Kjartan Jakob Hauksson og göngugarparnir Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson hittust á miðri leið á Egilsstöðum. Kjartan slóst í för með þeim félögum og gekk með þeim norður Skógahlíð frá Egilsstöðum. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hvetja bændur til að framleiða meira

MJÓLKURFRAMLEIÐSLAN í júní var örlitlu minni en í júní á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, eða 9,9 milljónir lítra á móti 10,1 milljónum. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð

Íbúðalánasjóður fer að reglum EES

STARFSSKILYRÐI Íbúðalánasjóðs (ÍLS) eru í samræmi við ríkisstyrkjareglur EES-samningsins að því er kemur fram í áliti Árna Páls Árnasonar, hæstaréttarlögmanns og sérfræðings í Evrópurétti. ÍLS óskaði eftir því við Árna að hann gæfi m.a. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 977 orð | 2 myndir

Keyptu félagið Dalsmynni og málið látið niður falla

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Í BRÉFI Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, til Jóns H.B. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð

Körfubíll | Bæjarráð hefur staðfest bókun framkvæmdaráðs, sem hafði...

Körfubíll | Bæjarráð hefur staðfest bókun framkvæmdaráðs, sem hafði heimilað slökkviliðsstjóra kaup á körfubíl fyrir Slökkvilið Akureyrar. Keyptur verður notaður körfubíll frá Reykjavíkurborg og eldri bíll seldur í... Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Leiðrétt

Í yfirliti yfir mest seldu bíla hér á landi á fyrstu sex mánuðum ársins urðu þau mistök í töflu sem fylgdu frétt að tölur víxluðust á Volkswagen og Ford. Hið rétta er að 718 Volkswagen-bifreiðir seldust á tímabilinu og 668 bifreiðir af gerðinni Ford. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Leifar af "Ellen" á Íslandi

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Mesta tjón af völdum fellibylja í sögunni Mannskæðasti fellibylur sögunnar er talinn vera "Bangladesh fellibylurinn" frá árinu 1970 en fjöldi þeirra sem fórust hefur verið mjög á reiki. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Leigusamningur | Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar var tekið fyrir...

Leigusamningur | Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar var tekið fyrir erindi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri, þar sem fram kemur að tekin hafi verið ákvörðun um að selja heimavistarhús sjávarútvegsdeildar VMA við Skíðabraut á Dalvík við fyrsta... Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Litlar vísbendingar enn um hryðjuverkamennina

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is LÍTIÐ virðist enn miða í rannsókn bresku leyniþjónustunnar á hryðjuverkunum í London fyrir síðustu helgi og af þeim sökum hefur hún leitað aðstoðar í Bandaríkjunum og í meira en 20 Evrópulöndum. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ljóst sé hverjir bera ábyrgð

VERSLUNARRÁÐ Íslands hefur ekki fundið fyrirmyndir í löggjöf nálægra landa, t.d. Danmerkur, að ákvæðum sem gerðu aðgengi að upplýsingum um eigendur hlutafélaga meira en nú er. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Með strætó í laxveiði

LAXINN gengur af miklum krafti í Elliðaárnar þessa dagana, búið er að veiða hátt í 300 og segir Magnús Sigurðsson veiðivörður að áin virðist vera að ná sér á strik eftir lægð. "Teljarinn er kominn í tæplega 1.000 fiska, eða nákvæmlega 987. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Menn koma ríðandi til kirkju

Fljót | Hin árlega messa í Knappstaðakirkju í Fljótum fór fram á sunnudag en komin er hefð fyrir að messa þar aðra helgina í júlí. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mikilvæg menningarsamskipti þjóðanna

RÚSSNESKA olíubirgðaskipið Vyazma og tundurspillirinn Admiral Levchenko eru um þessar mundir í höfn á Íslandi í vináttuheimsókn í þeim tilgangi að minnast sextíu ára afmælis loka síðari heimsstyrjaldar. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Minnisvarði um galdramenn afhjúpaður

Trékyllisvík | Minnisvarði var afhjúpaður við minja- og handverkshúsið Kört í Trékyllisvík um helgina um menninga þrjá sem bornir voru á bál, sakaðir um galdra, árið 1654. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 1584 orð | 3 myndir

Minntust fórnarlambanna í Srebrenica

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Minntust voðaverka í Srebrenica

Tugþúsundir manna sóttu í gær minningarathöfn í bænum Srebrenica í Bosníu-Herzegóvínu í tilefni þess að tíu ár voru þá liðin frá því að hersveitir Bosníu-Serba myrtu um átta þúsund Bosníu-múslíma á þessum sama stað og vörpuðu síðan í fjöldagröf. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Opnaði grafíksýningu og færði bænum listaverk að gjöf

SVEINBJÖRG Hallgrímsdóttir opnaði grafíksýninguna Blær í sýningarsal Svartfugls og Hvítspóa, Brekkugötu 3a, Akureyri, sl. laugardag. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1250 orð

Ómaklega vegið að Ríkisendurskoðun

RÍKISENDURSKOÐUN mótmælir harðlega þeim fullyrðingum Helga Hörvars alþingismanns að í upplýsingar í minnisblaði stofnunarinnar til formanns Fjárlaganefndar, er varðar hæfi Halldórs Ásgrímssonar til að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til... Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Prestar hluti af samfélaginu

SKIPSPRESTURINN Michael Yalov þjónar þeim skipverjum Admiral Levchenko sem tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni. Stutt er síðan prestar fengu aftur að þjóna á rússneskum skipum, en á tímum kommúnismans var kirkjan litin hornauga. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 139 orð

"Munum ekki unna okkur hvíldar"

London. AP, AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hét því í ræðu á breska þinginu í gær að allt yrði gert til að hafa hendur í hári þeirra sem ábyrgð bera á hryðjuverkunum í London sl. fimmtudag. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Rauðhærðasti Íslendingurinn

Talið er að um tíu þúsund manns hafi lagt leið sína á Írska daga sem fram fóru um helgina á Akranesi, þrátt fyrir að hátíðin hafi byrjað í leiðinlegu veðri. Meðal árvissra atriða er að velja rauðhærðasta Íslendinginn. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rákust á við framúrakstur

TVEIR flutningabílar rákust á við Vatnshorn í Húnaþingi eftir hádegið í gær með þeim afleiðingum að flytja varð annan ökumannanna á Landspítala - háskólasjúkrahús í Reykjavík. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 437 orð

Segja ekki staðið við loforð um starfslokasamning

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is VEGNA minnkandi aðsóknar verða gæsluvellir í Reykjavík ekki opnir í vetur og hefur starfsmönnum vallanna verið sagt upp frá og með 1. september næstkomandi. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sinubrunar | Á fundi náttúruverndarnefndar Akureyrar nýlega voru lögð...

Sinubrunar | Á fundi náttúruverndarnefndar Akureyrar nýlega voru lögð fram gögn um sinubrennur á Akureyri og nágrenni. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Skemmtilegt en erfitt ferðalag

EGGERT Skúlason, sem fer hringinn í kringum landið á reiðhjóli til styrktar Hjartaheillum, landssamtökum hjartasjúklinga, fór frá Akureyri í gærmorgun og var stefnan sett á Varmahlíð í Skagafirði. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Stolið úr verslunum í fyrra fyrir um 2,8 milljarða

FLESTAR stærstu smásöluverslanir landsins taka nú þátt í evrópsku samanburðarverkefni til að kanna rýrnun í verslunum vegna þjófnaðar og annarra afbrota. Talið er að stolið hafi verið úr íslenskum verslunum í fyrra fyrir um 2,8 milljarða króna. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stór hluti barna fær of lítið D-vítamín

NAUÐSYNLEGT er að gefa skýrar ráðleggingar um neyslu D-vítamíns meðal ungra barna og kanna hvernig ráðleggingum er fylgt til að koma í veg fyrir of litla og of mikla inntöku þess, segir m.a. í grein í nýjasta hefti Læknablaðsins. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Tók að sér selskóp sem hann fann í höfninni

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Seyðisfjörður | Selskópurinn Lilli kópur hefur tekið ástfóstri við bjargvætt sinn, Magnús Stefánsson, en hann fann kópinn í höfninni á Seyðisfirði þegar hann tók bát sinn á land um fyrir nokkru. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vanbúin með barn á leið í Þórsmörk

LÖGREGLUNNI á Hvolsvelli var í gærkvöldi tilkynnt um konu og lítið barn á rölti á leið inn í Þórsmörk. Reyndist þetta vera þýsk kona með þriggja ára barn á leið inn í Þórsmörk. Voru þau komin að Merkurskeri þegar vegfarendur sáu þau. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 539 orð

Vantar hvatann til að nota vistvæn efni

Njarðvík | Undri ehf. selur sín vistvænu hreinsiefni aðallega í neytendaumbúðum. Fyrirtækin nota fremur innflutt efni þótt þau mengi meira, að sögn Guðjóns Hólm Sigurðssonar, sölustjóra Undra. Undri ehf. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vel heppnað harmónikumót

Neskaupstaður | Um eitt þúsund gestir sóttu landsmót harmónikuunnenda í Neskaupstað núna um helgina. Mikil stemning var í bænum enda léku veðurguðirnir við hvern sinn fingur á meðan á mótinu stóð; sólskin og um og yfir 20 stiga hiti. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vel sóttur töfragarður á Stokkseyri

TÖFRAGARÐURINN, sem er húsdýra- og skemmtigarður á Stokkseyri, hefur notið vinsælda strax á sínu fyrsta ári sem hann er opinn. Um 6.500 gestir hafa komið í Töfragarðinn frá 19. maí sl. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Viðbúnaður vegna skútu

LANDHELGISGÆSLAN sendi flugvél og þyrlu til aðstoðar breskri skútu suðaustur af landinu í gær vegna neyðarkalls sem barst í gegnum gervihnött. Þriggja manna áhöfn var um borð og óttaðist hún að leki hefði komið að skútunni í kjölfar brotsjávar. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Vilja auka sveigjanleika í atvinnumálum

Berlín. AFP. | Flokkur kristilegra demókrata (CDU) í Þýskalandi birti í gær stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem flest bendir til að fram fari í septembermánuði. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vill kaupa allt að 50% hlut í EI Bank

Eftir Agnesi Bragadóttur og Soffíu Haraldsdóttur agnes@mbl.is soffia@mbl.is BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson á nú í viðræðum við eigendur búlgarska bankans Economic and Investment Bank (EI Bank) um kaup á allt að 50% hlut í bankanum. Meira
12. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vígamenn sleppa úr fangelsi í Afganistan

Kabúl. AFP. | Fjórir arabískir vígamenn sluppu í gær úr rammgerðu fangelsi Bandaríkjamanna í Afganistan. Bandarískir embættismenn sögðu að leit væri hafin og væri bæði landsveitum og herþyrlum beitt í því skyni. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Vopnað rán í lyfjaverslun

GRÍMUKLÆDDUR karlmaður framdi vopnað rán í lyfjaverslun Domus Medica við Egilsgötu í hádeginu í gær og komst undan með nokkurt magn af örvandi lyfjum. Meira
12. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð

Ætla að vinna í smærri hópum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FULLTRÚAR í viðræðunefnd um framtíð R-listans ákváðu á fundi í gær að vísa tillögum og hugmyndum, sem fram hafa komið í viðræðunum, til nánari útfærslu í smærri vinnuhópum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2005 | Leiðarar | 190 orð

Fyrsta millilandaflugið

Sextíu ár voru í gær liðin frá fyrsta formlega millilandaflugi Íslendinga með farþega og póst. 11. júlí árið 1945 var flogið frá Reykjavík til Largs Bay á Skotlandi og næsta dag áfram til Kaupmannahafnar. Var síðan flogið sömu leið til baka. Meira
12. júlí 2005 | Staksteinar | 356 orð | 1 mynd

Morðmál í Amsterdam

Þegar hollenski leikstjórinn Theo van Gogh var myrtur á götu úti í Amsterdam í fyrra var eins og allt færi á annan endann í Hollandi. Í gær hófst málflutningur í máli morðingja hans, Mohammed Bouyeri, og virtist vart nokkur áhugi vera fyrir hendi. Meira
12. júlí 2005 | Leiðarar | 656 orð

Nýr heimsfaraldur?

Þegar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gengur svo langt að tala um heimsfaraldur í tengslum við offitu - eins og fram kom í viðtali Önnu Gunnhildar Ólafsdóttur í Morgunblaðinu í fyrradag við Önnu Elísabetu Ólafsdóttur, forstjóra Lýðheilsustofnunar... Meira

Menning

12. júlí 2005 | Menningarlíf | 1036 orð | 4 myndir

Bílífi í Berlín og enskir erkidraugar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Næstu sýningar í Íslensku óperunni voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Djúran x 2!

HÁSTÖKKVARI vikunnar er tvöföld safnplata með vinsælustu lögum Duran Duran, Greatest Hits . Ekki er langt síðan Duran Duran var hér á landi og hélt á annan tug þúsunda tónleikagesta í helgreipum áttunda áratugarins. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Drottningar rokksins!

SVO virðist sem tónleikar Foo Fighters og Queens of the Stone Age hafi hrist upp í rokkþyrstum Íslendingum og rekið nokkra þeirra út í plötubúð. Meira
12. júlí 2005 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Fjórar íslenskar myndir taka þátt

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Nordisk Panorama fer fram í Bergen dagana 23. til 28. september næstkomandi. Meira
12. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Jessica Simpson gaf föður sínum óvenjulega gjöf á dögunum í tilefni af feðradeginum - Botox-sprautu. Segir sagan að stúlkan hafi viljað gefa föður sínum eitthvað til að hressa upp á útlit hans. Meira
12. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kona, sem hótaði að skera kvikmyndastjörnuna Catherine Zeta Jones í stykki, hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi. Meira
12. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt fréttum bandaríska dagblaðsins New York Post heldur ónafngreindur heimildarmaður því fram að söngkonan Madonna sé ekki höfundur barnabókanna fjögurra sem hún hefur skrifað á síðastliðnum tveimur árum. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Gaman og alvara í Gestalátum

Tónlistarhópurinn Gestalæti, einn af skapandi sumarhópum Hins hússins, heldur kvöldtónleika í Iðnó í kvöld og tónleika með hátíðlegu yfirbragði í Dómkirkjunni á fimmtudagskvöld. Báðir tónleikarnir hefjast klukkan 20. Meira
12. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Góðar glæpasögur

Ég hef óskaplega gaman af góðum glæpasögum og vaki oft frameftir við lestur slíkra sagna. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Hangir enn!

NÝJASTA hljómplata Ragga Bjarna, Með hangandi hendi, er komin á toppinn. Raggi hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur landsins um áratugabil og það er gaman sjá að vinsældir kappans fara hvergi nærri þverrandi. Meira
12. júlí 2005 | Kvikmyndir | 156 orð | 2 myndir

Hin fjögur fræknu á toppinn

SUMARIÐ ER sannarlega tími ofurhetjanna og þessa vikuna voru það hin fjögur fræknu (Fantastic Four) sem tryggðu sér toppsæti bandaríska bíólistans. Veltu þau þar með Innrásinni frá Mars (War of the Worlds) úr sessi eftir aðeins eina viku á lista. Meira
12. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

Hinum útskúfuðu

Sjónvarpið sýnir í kvöld athyglisverða danska heimildamynd um ofbeldið sem inúítar í Thule Norður-Grænlandi voru beittir upp úr miðri síðustu öld. Sagt er frá ævilangri réttlætisbaráttu... Meira
12. júlí 2005 | Menningarlíf | 589 orð | 3 myndir

Höfðingjasetur og bústaður ríkra manna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi er nú unnið að því að tengja fornleifarannsóknir, fræðimennsku á því sviði og ferðaþjónustu, á vegum verkefnisins Vestfirðir á miðöldum. Á fimmtudag kl. Meira
12. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Loftfim leikar

DAVID Eckstein, leikmaður hafnaboltaliðsins Saint Louis Cardinals, sýnir hér glæsileg tilþrif þegar hann stekkur yfir kollega sinn, Michael Tucker, hjá San Francisco Giants, í leik liðanna á dögunum. Meira
12. júlí 2005 | Menningarlíf | 402 orð | 2 myndir

Mávar þar og mávar hér

Skáldskapur minn og líf eru eitt, þau verða ekki aðskilin," sagði portúgalska skáldið Eugénio de Andrade sem nú er ekki lengur á meðal okkar. Meira
12. júlí 2005 | Myndlist | 479 orð | 4 myndir

Mikil yfirlega og vinna felst í málverkunum

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 795 orð | 5 myndir

"Fegurri dauði hefur aldrei heyrst á óperusviði"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÓPERA Hauks Tómassonar, Fjórði söngur Guðrúnar , sem hann hlaut Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2004 fyrir, var færð upp í konsertútgáfu á kammertónlistarhátíðinni í Båstad í Svíþjóð fyrir skemmstu. Meira
12. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd

Rannsókn málsins

Í kvöld verður sýndur fyrri hluti breskrar sakamálamyndar frá 2003, þeirrar sjöundu úr syrpunni Rannsókn málsins ( Trial and Retribution ) eftir Lyndu La Plante. Hér hefst morðrannsóknin eftir að hönd af konu finnst fljótandi á Tempsá. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Rautt á hvítt!

NÝJASTA plata White Stripes, Get Behind Me Satan hefur fengið frábæra dóma víðast hvar í heiminum. Platan þykir frumleg og hrá en slíkir eiginleikar hafa víst ekki verið fyrirferðarmiklir í hinu almenna vinsældarokki. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 375 orð | 2 myndir

Sinfónískar litasprengjur

Norsk og frönsk frumsamin eða umrituð verk. Bjørn Andor Drage orgel. Sunnudaginn 10. júlí kl. 20. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Skátar í Chile

Heimsfriður í Chile - Hverju má breyta, bæta við og laga, breiðskífa hljómsveitarinnar Skáta sem skipuð er þeim Ólafi Guðsteini söngvara, Pétri Má Guðmundssyni trommuleikara, Birni Kolbeinssyni bassaleikara, Benedikt Reynissyni gítarleikara og Ólafi... Meira
12. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Staðið við loforð

BRESKI blaðamaðurinn Bob McKenzie stendur hér við loforð sem hann gaf lesendum The Daily Express á síðasta ári. Meira
12. júlí 2005 | Menningarlíf | 333 orð

Stúlknadrengjabók

eftir Örvar der Alte, 96 bls. Nýhil 2005. Meira
12. júlí 2005 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Svifið um háloftin

HÉR SÉST hluti þeirra loftbelgja sem um þessar mundir taka þátt í árlegri loftbelgjahátíð í Steamboat Springs í Colorado í Bandaríkjunum. Er þetta í 25. Meira
12. júlí 2005 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Syndsamlega vinsæl

SYNDABÆLIÐ ( Sin City ) dró fjölmarga íslenska bíógesti í kvikmyndahús um helgina en myndin var mest sótta kvikmyndin hér á landi síðustu vikuna. "Tæplega 5000 manns sáu Sin City um helgina og með forsýningum eru 7. Meira
12. júlí 2005 | Kvikmyndir | 553 orð | 1 mynd

Tímalaus skuggaheimur

Leikstjórn og handrit: Frank Miller og Roberto Rodriguez. Kvikmyndataka: Roberto Rodriguez. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Mickey Rourke, Clive Owen, Jessica Alba, Jamie King, Rosario Dawson og Benicio Del Toro. 124 mín. BNA, 2004. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 64 orð

Tríó Einars Braga spilar létt í Bláu kirkjunni

Á þriðju sumartónleikum Bláu kirkjunnar á Seyðisfirði annað kvöld, leikur Tríó Einars Braga. Einar Bragi er vel kunnur af saxófón- og flautuleik, en hann er jafnframt skólastjóri Tónlistarskólans á Seyðisfirði. Meira
12. júlí 2005 | Bókmenntir | 221 orð | 1 mynd

Ungur lesandi fær fyrsta viðtalið

SÁ FYRSTI til að taka viðtal við J. K. Meira
12. júlí 2005 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Uppáhaldslög Idol-stjörnu

DAVÍÐ SMÁRA Harðarson kannast trúlega flestir landsmanna við eftir frækilega framgöngu piltsins í Idol Stjörnuleitinni í vetur. Þar söng hann sig í þriðja sæti keppninnar og fékk oft góða dóma dómnefndar fyrir frammistöðu sína. Meira
12. júlí 2005 | Menningarlíf | 501 orð | 1 mynd

Þjóðernishattur er óþarfi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira

Umræðan

12. júlí 2005 | Aðsent efni | 1382 orð | 1 mynd

Aðför að trúverðugleika Ríkisendurskoðunar og stoðum lýðræðis- og réttarríkis

Jónína Bjartmarz fjallar um Ríkisendurskoðun: "Umæðurnar eftir á, nær þremur árum eftir að sala bankanna fór fram, snúast allar um form og formreglur en ekki efnislegar ákvarðanir." Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Að kasta steinum úr glerhúsi

Jóhann Elíasson svarar Guðmundi Gestssyni: "Er ég þá búinn að svara því í grein Guðmundar Gestssonar sem segja má að svaravert sé." Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Allt í einum grænum!

Ólöf Guðný Geirsdóttir fjallar um næringu: "Forvarnir þarf að hefja snemma og eru foreldrar besta fyrirmyndin." Meira
12. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 887 orð

Blaðamennska af verstu gerð

Frá Sveini Hirti Guðfinnssyni: "NÚ UNDANFARNA daga hefur þjóðin orðið vitni að blaðamennsku af verstu gerð. Blaðamennsku sem er hreint ótrúleg og lík og um draum sé að ræða sem maður nær ekki að vakna af." Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 116 orð

Enn um fund Alþjóðahvalveiðiráðsins

ÞAÐ SEM ég vildi skýra í Morgunblaðinu 25. júní sl. var hvers vegna Japan hefði orðið undir í atkvæðagreiðslum á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Ulsan í Suður-Kóreu. Jón Gunnarsson, áhugamaður um hvalveiðar, taldi mig hafa farið með rangt mál. Meira
12. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Ert þú...

Frá Helga Steingrímssyni: "ERT ÞÚ furðuverk? var nefnt í dægurlagi. Þá var ég í jakkafötum með bindi og svona hlutir snertu mig ekkert. Samt voru tónlist og textar af hinu góða. En þegar tollur tímans krefst bótar og betrunar þá ber að hlýða." Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 424 orð

Fjölmiðlafrumvarp - In memoriam

FYRIR tæpum 70 árum áttu sér stað sýndarviðræður íslenskra kommúnista og krata um sameiningu flokkanna, viðræður sem höfðu verið þvingaðar fram af grasrót beggja flokka, en í óþökk forystumanna. Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Hálshnykkingar skapa áhættu

Birgitta Jónsdóttir Klasen varar við hálshnykkingum: "Það eru fyrst og fremst nýlegar rannsóknir vísindamanna við Kaliforníu-háskóla í San Francisco sem vakið hafa athygli á þessu." Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Leiðsögumenn í lausagangi

Berglind Steinsdóttir fjallar enn um kjör leiðsögumanna: "Það er sorglegt fyrir ferðaþjónustuna þegar hæft fólk dregur sig þegjandi í hlé. Er ekki tímabært að breyta ástandinu?" Meira
12. júlí 2005 | Aðsent efni | 1336 orð | 1 mynd

Lögfræðiálit fyrir Íbúðalánasjóð

MIKIL fjölmiðlaumræða hefur farið fram undanfarna daga um stöðu Íbúðalánasjóðs, hlutverk hans, fjármál og áhættustýringu svo og ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins, segir í frétt frá Íbúðalánasjóði. Meira
12. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Sniðganga sannleikann

Frá Guðvarði Jónssyni: "ÞAÐ er ömurlegt að heyra vel gefið og vel menntað fólk í opinberum stöðum gefa í sjónvarpi yfirlýsingar um hvað kosti heimilisrekstur einstaklings og miði þá við að viðkomandi lifi eingöngu á næringarsnauðu ruslfæði sem ekki sé boðlegt hundum." Meira
12. júlí 2005 | Velvakandi | 328 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Íslenskt landslag sem leiktjöld SÍÐUSTU árin hafa æ fleiri erlendir kvikmyndaleikstjórar valið Ísland sem tökustað fyrir kvikmyndir sínar auk þess sem íslenskar kvikmyndir hafa verið teknar hér á landi. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2005 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA EIRÍKSDÓTTIR

Guðmunda Eiríksdóttir fæddist í Súðavík 19. desember 1909. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi þriðjudaginn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Bóasson og Elín Elísabet Engilbertsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2005 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KJARTANSDÓTTIR

Guðrún Kjartansdóttir fæddist í Sveinatungu í Norðurárdal 19. nóvember 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Þorbjörg Gunnlaugsdóttir ljósmóðir, f. í Snóksdal í Dalasýslu 10.6. 1890, d. 27.5. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2005 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

GUNNÞÓR ÆGISSON

Gunnþór Ægisson fæddist í Brúarlandi á Dalvík 30. janúar 1950. Hans lést á heimili sínu 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Alma Stefánsdóttir, f. á Dalvík 1. september 1929, og Ægir Þorvaldsson, f. á Árskógsströnd 22. september 1928. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2005 | Minningargreinar | 2402 orð | 1 mynd

JÓHANNA BÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Bára Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar Jóhönnu voru Unnur Bárðardóttir, f. 1914, d. 1944, og Guðmundur Agnarsson, f. 1915, d. 1944. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2005 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

PÁLL PÉTURSSON

Páll Pétursson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1938. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. á Hjarðarbóli í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 29. janúar 1897, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 521 orð | 1 mynd

Sexfalda verðmætin með frystingu um borð

MJÖG dauft er nú yfir síldveiðunum við Svalbarða. Segja skipstjórarnir að þeir muni ekki eftir svona löngum lélegum kafla, en síldin virðist ekki þétta sig og eru menn að slíta upp nokkra tugi tonna úr smáblettum eftir 10 tíma tog. Meira

Viðskipti

12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 149 orð

1,25 milljarða hagnaður?

KAUPÞING banki hefur selt allan hlut sinn í sænska tryggingafélaginu Skandia . Frá þessu er greint í Svenska Dagbladet en samkvæmt heimildum blaðsins seldi KB banki hlut sinn í júnímánuði. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Asda gæti komið í stað Baugs

HUGSANLEGT er að verslanakeðjan Asda komi í stað Baugs í fjárfestahópnum sem stefnir að kaupum á Somerfield. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Ágreiningur um afstöðu FME

ÍSLANDSBANKA hefur borist bréf frá fjármálaeftirlitinu þar sem kemur fram að athugun FME, sem gerð var í kjölfar kvörtunar Straums fjárfestingarbanka vegna sölu á 2/3 hlutafjár í Sjóvá, hafi ekki leitt neitt í ljós sem gefi tilefni til frekari aðgerða. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Burðarás kaupir stóran hlut í Cherry

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BURÐARÁS hefur keypt 25,06% hlut í sænska getrauna- og leikjafyrirtækinu Cherryföretagen sem meðal annars á og rekur getraunavefinn betsson. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Kaup á Singer & Friedlander samþykkt

KAUPTHING Holdings UK hefur borist samþykki frá fjármálaeftirlitinu í Bretlandi fyrir kaupum á og yfirráðum yfir Singer & Friedlander. Skilyrði tilboðsins hafa nú verið uppfyllt að öllu leyti. Í samræmi við tilkynningu frá Kaupthing Holdings UK þann 6. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 64 orð

McNerney tekur við Boeing

BANDARÍSKI flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ráðið James McNerney, forstjóra 3M, í starf forstjóra í stað Harry Stonecipher sem var rekinn í marsmánuði í kjölfar þess að hann átti í ástarsambandi við einn starfsmanna félagsins. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Samson

BIRGIR Már Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samson eignarhaldsfélags ehf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu sem fer með um 45% eignarhlut í Landsbanka Íslands hf. Meira
12. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Úrvalsvísitalan aldrei hærri

ÚRVALSVÍSITALA aðallista hækkaði um 0,76% og er hún nú 4.206,25 stig og hefur aldrei verið hærri en lokagildið var jafnframt hæsta gildi ársins. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2005 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Hollráð fyrir svefninn

SUMIR eiga erfitt með að sofna á kvöldin og á vefsíðu sjúkrahússins MayoClinic í Bandaríkjunum er að finna nokkur góð ráð þeim til handa sem eiga við þennan vanda að etja. * Farðu alltaf að sofa á svipuðum tíma og ekki sofa út um helgar. Meira
12. júlí 2005 | Daglegt líf | 438 orð | 2 myndir

Hreyfingarnar eru allar í mjöðmunum

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Brynja Pétursdóttir ætlar að bjóða upp á dansnámskeið í allt sumar. Og ekki í neinum venjulegum dansi. Meira
12. júlí 2005 | Daglegt líf | 416 orð | 2 myndir

Rauðir leggir sætari en grænir

Rabarbari vex víða í görðum og er til margs nýtilegur. Hann er einna bestur snemma á sumrin, en vill tréna þegar líður á. Rabarbari er fjölær og mjög harðger jurt, sem þrífst um land allt. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 12. júlí, er sextug Hildigunnur Adolfsdóttir Dixon...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 12. júlí, er sextug Hildigunnur Adolfsdóttir Dixon frá Patreksfirði. Hún hefur búið í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum sl. 25 ár. Dvelur hún í faðmi fjölskyldunnar á Íslandi á þessum... Meira
12. júlí 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Fimmtudaginn 14. júlí verður áttræð Magna Rúnólfsdóttir ...

80 ÁRA afmæli. Fimmtudaginn 14. júlí verður áttræð Magna Rúnólfsdóttir . Hún tekur á móti gestum í Safnaðarsal Hallgrímskirkju milli kl. 15 og 18 á... Meira
12. júlí 2005 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

NL í Danmörku. Meira
12. júlí 2005 | Viðhorf | 950 orð | 1 mynd

Eftirsjá

Eftirsjáin stigmagnast og bráðum er ég farinn að aka veginn bara með því að stýra eftir því sem ég sé í baksýnisspeglinum. Þetta er ekki góð leið til að aka bíl og þetta er alls ekki góð leið til að haga lífi sínu. Meira
12. júlí 2005 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi duglegu börn héldu hlutaveltu á Akureyri til styrktar...

Hlutavelta | Þessi duglegu börn héldu hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.750 krónur. Þau heita Gunnar Sigurðsson, Saga Líf Sigurðardóttir, Nanna Björk Barkardóttir og Rúna... Meira
12. júlí 2005 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. e3 f5 5. Bd3 Rf6 6. 0-0 Bd6 7. b3 0-0 8. Rc3 b6 9. Bb2 Re4 10. Re2 Bb7 11. Re5 Rd7 12. cxd5 exd5 13. f3 Rg5 14. Dc2 Dc7 15. h4 Re4 16. fxe4 Bxe5 17. dxe5 fxe4 18. Bxe4 dxe4 19. Rf4 Rxe5 20. Re6 Hxf1+ 21. Meira
12. júlí 2005 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Spilað af innlifun

Tiblisi | Í Georgíu austur er hlustað á djass eins og annars staðar. Þar í borg stendur nú yfir alþjóðleg djasshátíð. Meira
12. júlí 2005 | Í dag | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Að sumarglaðra sið lagði Víkverji enn land undir fót í síðustu viku og ferðaðist um hið dásamlega Norðvesturland. Þar á meðal heimsótti hann Siglufjörð þar sem hann naut Þjóðlagahátíðarinnar út í ystu æsar. Á Þjóðlagahátíðinni lék m.a. Meira
12. júlí 2005 | Í dag | 26 orð

Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir...

Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.) Meira
12. júlí 2005 | Í dag | 621 orð | 1 mynd

Öflug og margslungin grein

Ingimar Ingimarsson er hrossabóndi á Ytra-Skörðugili í Skagafirði. Síðustu fimm ár starfaði hann hjá Hestamiðstöð Íslands í Skagafirði, þar af síðustu tvö árin sem framkvæmdastjóri. Meira

Íþróttir

12. júlí 2005 | Íþróttir | 343 orð

Bikarmeistararnir féllu úr leik

Liðin sem mættust í úrslitum bikarkeppninnar í fyrra, ÍBV og Valur, mættust í 8 liða úrslitum keppninnar í ár. Leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og öfugt við úrslitaleikinn í fyrra voru það Hlíðarendastúlkur sem hrósuðu öruggum sigri, 6:1. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 196 orð

Dregið til þriðju umferðar í Intertoto-keppninni

DREGIÐ var til þriðju umferðar Intertoto-keppninnar í gær en átta lið bætast nú við þau sextán sem fyrir eru; Lazio, Borussia Dortmund, Marseille, Valencia, Newcastle, Hamburg, Leiria og Egaleo. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 218 orð

Ernir Hrafn valinn í úrvalslið EM 19 ára

ERNIR Hrafn Arnarson, handknattleiksmaður úr Aftureldingu, var valinn í úrvalslið Opna Evrópumóts landsliða 19 ára og yngri þegar því lauk á sunnudag. Ernir var einnig valinn besta örvhenta skytta mótsins. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 274 orð

FH tekur enga áhættu í Bakú

FH-ingar mæta Neftchi frá Aserbaídsjan í dag klukkan 14, í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer hann fram í höfuðborg Aserbaísjan, Bakú. Seinni leikurinn fer fram eftir viku í Kaplakrika. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 39 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Grindavíkurvöllur: Grindavík - Valur 19.15 Laugardalsvöllur: Þróttur R. - ÍA 19. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Jafntefli í Kópavogsslag

BREIÐABLIK og HK skildu jöfn í fyrri Kópavogsslag liðanna í 1. deild karla á tímabilinu. Leikurinn var háður á Kópavogsvelli í gærkvöldi og gaf hvorugt lið eftir. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 223 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR - Fylkir 1:3 Tryggvi...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR - Fylkir 1:3 Tryggvi Sveinn Bjarnason 69. - Christian Christiansen 16., Viktor Bjarki Arnarsson 23., 49. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Loks vann Fylkir í Frostaskjólinu

FYLKISMENN mættu ákveðnir til leiks í Frostaskjólið í gærkvöldi, staðráðnir í að láta leikinn úr fyrstu umferð ekki endurtaka sig. Þar unnu KR-ingar 2:1 með marki á síðustu sekúndum leiksins. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

* MATTHEW Upson, leikmaður Birmingham, er nú sterklega orðaður við...

* MATTHEW Upson, leikmaður Birmingham, er nú sterklega orðaður við Liverpool. Upson, sem er enskur landsliðsmaður, hefur hafnað nýjum samningi við Birmingham en hann á hins vegar þrjú ár eftir af samningi sínum við félagið. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 163 orð

Silja keppir á þremur mótum í Evrópu

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, hélt fyrir helgina til Þýskalands þar sem hún verður við æfingar fram að næstu helgi þegar hún keppir á þremur mótum með stuttu millibili. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 122 orð

Stefán með sigurmark Norrköping

STEFÁN Þórðarson skoraði sigurmark Norrköping sem lagði Falkenbergs, 2:1, í sænsku 1. deildinni í gærkvöldi. Markið skoraði Stefán á 58. mínútu en var tekin af leikvelli einni mínútu fyrir leikslok. Hann fékk þá áminningu á 23. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 84 orð

Uppiskroppa með afsakanir

"NÚ er ég algjörlega uppiskroppa með afsakanir," sagði Kristján Finnbogason, fyrirliði KR, daufur í dálkinn eftir leikinn. "Reyndar fannst mér við frískari framan af leiknum en oft áður en það gengur hreinlega ekkert okkur í hag. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Vissum alveg hvað þyrfti að gera

"ÞAÐ sveið virkilega sárt þegar við töpuðum fyrir KR í fyrstu umferðinni og það kom alls ekki til greina að slíkt endurtæki sig núna," sagði Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, eftir að hafa lagt KR 3:1 í gærkvöldi. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

* YELENU Isinbayevu , heimsmethafa í stangarstökki kvenna, tókst ekki að...

* YELENU Isinbayevu , heimsmethafa í stangarstökki kvenna, tókst ekki að bæta heimsmet sitt á móti á Krít á sunnudaginn. Hún vippaði sér yfir 4,70 metra í fyrstu tilraun og lét síðan hækka í 4,94 en felldi þá hæð þrívegis. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 177 orð

Þorvaldur hættir með KA-liðið

ÞORVALDUR Örlygsson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari 1. deildar liðs KA í knattspyrnu eftir að hafa stýrt liðinu undanfarin fimm ár. Meira
12. júlí 2005 | Íþróttir | 131 orð

Þórður og ÍA rifta samningi

ÞÓRÐUR Þórðarson, markvörður Skagamanna, varð að hætta knattspyrnuiðkun fyrr í sumar vegna veikinda, en hann hafði skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.