Greinar fimmtudaginn 28. júlí 2005

Fréttir

28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

365 ljósvakamiðlar fá endurgreiddan skatt

YFIRSKATTANEFND hefur lokið umfjöllun sinni um kæru 365 ljósvakamiðla, sem áður hét Íslenska útvarpsfélagið, vegna endurálagningar ríkisskattsstjóra á félagið vegna áranna 1997 og 1998. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Af Liverpool

Rúnar Kristjánsson yrkir "Tíðarandavísur": Lítið þroskast Adams ætt, ekki að neinni hættu gætt. Drottins Orð er teygt og tætt, tíðarandans falsi klætt! Tímans eru táknin skýr, tilveran sitt inntak flýr. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð

Allt að 28 ára fangelsi fyrir nauðgun

Angers, Frakklandi. AFP. | Kviðdómur kvað í gær upp dóma í umfangsmesta dómsmáli í sögu Frakklands. Sextíu og sex manns voru sakaðir um að hafa ýmist nauðgað börnum eða selt þau til vændis fyrir lágar fjárhæðir, mat, áfengi eða vindlinga. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Amma Víkingur styður sína menn

Eftir Höllu Gunnarsdóttur hallag@mbl.is MIKIL víkingarimma var háð í gærkvöld þegar Víkingur í Reykjavík sótti Víking í Ólafsvík heim í 1. deild karla í knattspyrnu. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Askja kynnir M-línuna

ASKJA, sölu- og þjónustuaðili Mercedes Benz, kynnir í vikunni nýjan M-jeppa frá Mercedes Benz. "Í nýjum M-Class fer saman afl, gæði, glæsileiki og sportlegt útlit. Nýr M-Class er vel búinn s.s. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð

Atkvæði um álver

Hafnarfjörður | VG-Hafnarfirði skorar á bæjarstjórn Hafnarfjarðar að hafa atkvæðagreiðslu um hugsanlega stækkun álversins í Straumsvík samhliða atkvæðagreiðslunni sem halda á um hugsanlega stækkun bæjarins þann 8. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Á ferðinni í kassabíl

Egilsstaðir | Kristján Már Guðmundsson fékk far með bræðrunum Atla Geir og Daða Fannari Sverrissonum í nýsmíðuðum kassabíl sem pabbi þeirra, Sverrir Reynisson, hjálpaði þeim að smíða úr forláta barnakerru. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ástþór kærir ritstjórn DV til lögreglu

ÁSTÞÓR Magnússon Wium, forsvarsmaður Friðar 2000, hefur kært ritstjórn DV til lögreglunnar í Reykjavík fyrir brot á almennum hegningarlögum vegna meiðyrða. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Átta skákir og 6½ vinningur

ÍSLENSKU skákmennirnir stóðu sig vel í tíundu og næstsíðustu umferð Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fer í Belfort í Frakklandi. Íslendingarnir fengu sex og hálfan vinning í átta skákum. Fimm þeirra eru nú með fjóra og hálfan vinning. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Bechtel gengur illa að fá Íslendinga til starfa

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Mjög treglega hefur gengið að ráða íslenskt starfsfólk til Bechtel, en fyrirtækið byggir álver fyrir Alcoa-Fjarðaál í Reyðarfirði. Björn S. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Bílstjórar ætla að trufla umferð

HÓPUR atvinnubílstjóra ætlar að mótmæla gjaldi á dísilolíu og trufla umferð á háannatíma á tveimur stórum samgönguæðum til og frá höfuðborginni í dag eða á morgun. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Danir mótmæla vegna Hans Ø

Danska utanríkisráðuneytið mótmælti því formlega í fyrradag við kanadísk stjórnvöld, að Bill Graham, varnarmálaráðherra Kanada, skyldi hafa gengið á land á Hans Ø, lítilli, óbyggðri eyju norður af Grænlandi, í síðustu viku án þess að tilkynna dönskum... Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ekur rútu í sumar og býr í paradís

ALFREÐ Guðmundsson skolaði rykið af rútunni, sem hann ekur í sumar, í góðviðrinu við Hvolsvöll. Hann kveðst eingöngu aka rútunni í sumar en megninu af árinu ver hann með fjölskyldu sinni á Filippseyjum. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Enn bíða 200 manns hjartaþræðingar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð

Erlend kona í gæsluvarðhaldi vegna fjársvika

HÆSTIRÉTTUR staðfesti síðastliðinn þriðjudag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 22. júlí um að kona, sem framvísaði fölsuðu bresku vegabréfi og segist hafa ríkisfang í Líberíu en kann að vera frá Nígeríu, sæti gæsluvarðhaldi til 14. október næstkomandi. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Finnar hefja landamæraeftirlit

FINNAR hófu um helgina tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Finnlands að Schengen-ríkjunum. Eftirlitið nær til 14. ágúst nk. Er þetta gert til að tryggja öryggi vegna heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem fer fram í Helsinki dagana 6. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Fjölgun strætóferða á álagstímum felld niður í þrjá daga

BREYTING verður á þjónustu Strætó á stofnleiðum næstu þrjá daga. Á álagstímum í dag og á morgun mun verða ekið á 20 mínútna fresti í stað 10 mínútna og á laugardag verður ekið á 30 mínútna fresti í stað 20 mínútna. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Forsætisráðherra í opinbera heimsókn til Kanada

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans verða í opinberri heimsókn í Kanada dagana 28. júlí til 2. ágúst nk. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fundu perlur af "fjallkonunni"

SEX manna hópur fann fyrr í mánuðinum nokkrar perlur af "fjallkonunni" sem fannst í fyrrasumar á Vestdalsheiði um 10-15 kílómetra frá Seyðisfirði. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Fylgst með erlendum glæpasamtökum

LÖGREGLUYFIRVÖLD hér á landi fylgjast vel með því hvort glæpasamtök frá Austur-Evrópu reyni að teygja anga sína hingað til lands. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 1005 orð | 1 mynd

G4-ríkin sökuð um óþverrabrögð

Fréttaskýring | Með samkomulagi milli G4-ríkjanna og Afríkusambandsins um eina tillögu um breytingar á skipan öryggisráðs SÞ myndu aukast mjög líkur á því að þau næðu settu marki, sem er fjölgun fastafulltrúa í ráðinu. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gaman á Ástjörn

Kelduhverfi | Þeir voru hressir borgardrengirnir Guðni Hrafn Pétursson og Kristófer Reynir Friðriksson þegar ljósmyndari hitti þá í sumarbúðunum að Ástjörn í Kelduhverfi á dögunum. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Gengu eftir sýslumörkum um Tröllaskaga

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is FÉLAGARNIR Þorvaldur Þórsson og Árni Tryggvason úr Reykjavík brugðu sér norður yfir heiðar um helgina og fóru saman í fjallgöngu. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

George Pataki hættir 2006

Albany í New York. AP. | George Pataki, ríkisstjóri í New York, lýsti því í gær yfir að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri í ríkisstjórakosningum sem fara fram haustið 2006. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Grilluðu í veðurblíðunni

HEIMILISMENN á hjúkrunarheimilinu Sólvangi nutu veðurblíðunnar í gær og héldu grillveislu utandyra. "Tilefnið var ekkert annað en góða veðrið," segir Sigþrúður Ingimundardóttir hjúkrunarforstjóri. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Grunaður sprengjumaður handtekinn

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is BRESKA lögreglan handtók í gær Yassin Hassan Omar, sem er einn fjögurra manna sem taldir eru hafa gert tilraunir til sprengjuárása í London síðastliðinn fimmtudag. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hafnaði kröfu Tónskóla Hörpunnar

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur hafnað kröfu Tónskóla Hörpunnar um að ráðuneytið ógildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um fjárstyrk. Skólinn taldi að borgin hefði brotið jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með ákvörðun sinni. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hera skemmti í Löngubúð

Djúpivogur | Það var notaleg stemmning í Löngubúð á Djúpavogi þegar Hera Hjartardóttir hélt tónleika þar í fyrrakvöld. Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem hún heldur á Íslandi í langan tíma en hún er að hefja tónleikaferð um landið. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Hlutlaus aðili fer yfir stöðu mála

ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Vestfjarða mun fara yfir stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi og fiskvinnslu á Bíldudal sem hlutlaus aðili og ákveðið vinnuferli fer í gang sem ganga þarf hratt fyrir sig, að sögn Guðnýjar Sigurðardóttur, skrifstofustjóra bæjarskrifstofu... Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hryssa nærir tvö folöld

Það er ekki oft sem fólk sér tvö folöld fara undir sömu hryssuna og fá að sjúga hana. Þetta er þó staðreynd á bænum Nesi í Fljótum í sumar. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hugsanlegar skemmdir kannaðar

Kanaveralhöfða. AP, AFP. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hundrað deyja í flóðum á Indlandi

AURSKRIÐUR og flóð urðu að minnsta kosti 99 manns að bana í vesturhluta Indlands í gær. Um 100 manns urðu auk þess strandaglópar en gríðarlegar rigningar hafa verið á svæðinu síðastliðna fjóra daga. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hvað er hann hár?

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar kom í gær fyrir GPS-mælingatækjum á toppi Hvannadalshnúks. Búnaðurinn mun verða á tindinum fram á föstudag og safna gögnum áður en hann verður sóttur aftur. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 3 myndir

Hvannadalshnúkur mældur

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is LANDMÆLINGAR Íslands hófu í gær, í samvinnu við Landhelgisgæsluna, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands, mælingar á Hvannadalshnúk, hæsta tindi landsins. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Hvatt til brottflutnings Bandaríkjahers frá Írak

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 137 orð

Íranar ögra ESBríkjum

Teheran. AFP. | Íranar ætla að taka aftur til við að umbreyta úrangrýti en það er nauðsynlegt til að unnt sé að auðga það. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ís í sól og blíðu

Þeir voru að fá sér ís ferðalangarnir þýsku á Ráðhústorgi í gærdag. Annar frá Cuxhaven og hinn Bremerhaven, þeim ágætu hafnarborgum. Létu þeir vel af veðrinu, sól og blíða í gær og hitinn á hinum fræga mæli sýndi 22 stig. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

Ítrekar reglurnar um sviptingu ökuréttinda

BOGI Nilsson, ríkissaksóknari, hefur sent lögreglustjórum landsins bréf þar sem ítrekaðar eru reglur um það hvenær svipta beri ökumenn ökurréttindum á staðnum fyrir brot. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kostnaður minnst 1,5 milljarðar

MEIRA en 170 einstaklingar slösuðust og tæplega 1.300 bílar skemmdust um verslunarmannahelgar 2000-2004. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Landsvirkjun tekur á sig kostnað

SIGURÐUR Arnalds, talsmaður Landsvirkjunar, segir að Landsvirkjun muni greiða allan kostnað sem falli til vegna þeirra tafa sem hafa orðið við borun jarðganga við Kárahnjúkavirkjun. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Valdimars Kolbeins Sigurjónssonar kontrabassaleikara í umfjöllun um þjóðlagahátíð í Siglufirði í blaðinu sl. mánudag. Er beðist velvirðingar á mistökunum. Röng höfundarkynning Í Morgunblaðinu sunnudaginn 17. júlí sl. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Mannvistarleifar á Laugafellsöræfum

UMMERKI hafa fundist um mannvist á miðöldum í svonefndum Þórutóftum hjá Laugafelli, á hálendinu sunnan Skagafjarðar. Þar eru skálar frá Ferðafélagi Akureyrar og heit laug. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Mávarnir í Reykjavík

Kristján Torfi Einarsson kte@mbl. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1293 orð | 2 myndir

Mótmælendur pökkuðu saman og fóru

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Mótmælendur sem hafa verið í tjaldbúðum við Kárahnjúka undanfarnar vikur tóku niður tjöld sín í gær og fóru af svæðinu. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Nýjar orlofsíbúðir

"Ég rak ferðaskrifstofu í yfir 20 ár og sumarið byrjaði aldrei fyrr en við höfðum heimsótt Hólminn og gist nokkrar nætur í maí," segir Böðvar Valgeirsson, en hann ásamt fjölskyldu sinni hefur byggt sex nýjar orlofsíbúðir í Stykkishólmi. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ólæti í tívolíinu við Smáralind

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur þurft að fara að tívolíinu sem nú er við Smáralind á hverju kvöldi undanfarna daga vegna óláta. Svo virðist sem kastast hafi í kekki á milli starfsmanna tívolísins og íslenskra ungmenna sem venja komur sínar þangað. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Plöntuðu 75 trjáplöntum

Hellissandur | Sú trú hefur verið ríkjandi á Hellissandi og víðar hér undir Jökli að trjágróður þrifist illa eða ekki á svæðinu. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

"Allar götur fylltust af vatni"

"ALLAR götur fylltust af vatni og það varð allt stopp. Rafmagnið fór af og símakerfin dóu," segir Ásta Kristjánsdóttir en hún er búsett í Mumbai á Indlandi. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

"Nauðgun er ekki grín"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

"Tel að almættið sé þarna ráðandi afl"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Sigurður R. Helgason, framkvæmdastjóri Björgunar, vísar því algerlega á bug að kenna megi efnistöku Björgunar um landbrot í Hvalfirði eins og haldið var fram í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sefur þegar veður er vont

"ÉG sef þegar það er vont veður," segir Kjartan Jakob Hauksson, sem nú rær kringum landið til styrktar hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, en hann vonast til að geta lagt af stað frá Ingólfshöfða til Víkur í Mýrdal í dag. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Sigldi upp í fjöru í Grundarfirði

SMÁBÁTURINN Gugga SH 80 frá Grundarfirði strandaði í gærmorgun við austanverðan Grundarfjörð er hann var að koma úr róðri með um 900 kg af fiski um borð. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Slakað á eftir hjólreiðaferð

LISTNEMARNIR og hjólreiðamennirnir þau Fabienne Bonino og Jean-François Amiard nutu veðurblíðunnar og slökuðu á við læk skammt austan við Selfoss þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðins urðu á vegi þeirra. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Sléttbakur í útrýmingarhættu

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is UM tvöfalt fleiri sléttbakar drepast á ári hverju en áður hefur verið áætlað, samkvæmt frétt frá AP . Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Smiðir framtíðarinnar

Það hefur verið mikið líf á opnu svæði við Vestursíðu á Akureyri undanfarnar vikur en þar hefur framkvæmdadeild bæjarins staðið fyrir smíðanámskeiði fyrir börn á aldrinum 8-12 ára og er um fjórðungur þátttakenda stelpur. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

SPRON verðbréf bjóða til lukkuleiks

SPRON verðbréf bjóða landsmönnum að taka þátt í fjölskylduleik sem kallaður er "Leitin að lukkunni". Leikurinn snýst um að finna táknmynd SPRON, fjögurra blaða smárann, og hafa póstkort með upplýsingum um leikinn verið send út. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Steinum safnað handa ömmu

Ólafsvík | Vinirnir Elís Orri og Jóhann Ás, 7 ára, voru við steinasöfnun við Bæjargilið í Ólafsvík í blíðunni. Sögðust þeir að vera að leita að steinum, til að lakka þá og gera fína og kannski svo gefa ömmunum þá ef þeim tekst vel upp. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Sýning | Siggi P. (Sigurður Pétur Högnason) opnar sýningu í Deiglunni í...

Sýning | Siggi P. (Sigurður Pétur Högnason) opnar sýningu í Deiglunni í dag, fimmtudaginn 28. júlí, kl. 17. Á sýningunni eru olíumálverk sem hann hefur málað í Hrísey. Sýningin stendur til 21. ágúst og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til... Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sýningu lýkur | Síðasti sýningardagur á sýningu Steingríms Eyfjörð í...

Sýningu lýkur | Síðasti sýningardagur á sýningu Steingríms Eyfjörð í Kunstraum Wohnraum á Akureyri er í dag, fimmtudaginn 28. júlí. Sýningin er í Ásabyggð 2 og er opin frá 15-17. Á sýningunni er fjöldi teikninga af tindátum og á gólfinu er stór... Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tjaldbúðirnar teknar niður

MÓTMÆLENDUR sem hafa verið í tjaldbúðum við Kárahnjúka undanfarnar vikur tóku niður tjöld sín í gær og fóru af svæðinu. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Tónleikar | Hvanndalsbræður koma fram á tónleikum á Græna hattinum í...

Tónleikar | Hvanndalsbræður koma fram á tónleikum á Græna hattinum í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. júlí, og hefjast þeir kl. 21.30, en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Tónlistarstund í Egilsstaðakirkju

Egilsstaðir | Tónlistarstundir í Egilsstaðakirkju hafa vakið mikla lukku undanfarin ár, en í sumar hefur þátttakan í þeim verið afar góð að sögn Torvalds Gjerde organista. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Messað í Ábæ | Hin árlega messa verður haldin í Ábæjarkirkju í Austurdal í Skagafirði sunnudaginn 31. júlí kl. 14.30, en sóknarpresturinn, sr. Ólafur Hallgrímsson á Mælifelli, þjónar fyrir altari og predikar. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Veraldarvinir reisa minningargarð

Brátt eru liðin tuttugu ár síðan snjóflóð lagði í rúst stóran hluta Flateyrar og tók með sér tuttugu sálir. Undir hinum nýju snjóflóðagörðum hafa Önfirðingar hafið byggingu fallegs minningargarðs um ástvini sína, en vinna við hann er í fullum gangi. Meira
28. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Verðmætin margfölduð

Eftir Sindra Freysson sindri@mbl.is ÞAU verðmæti, sem lágu í Eimskipafélagi Íslands, hafa margfaldast á þeim tuttugu mánuðum sem liðnir eru síðan Landsbankinn og tengdir aðilar eignuðust ráðandi hlut í félaginu. Meira
28. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vill ekki erlendar yfirtökur

París. AP. | Jacques Chirac, forseti Frakklands, sagðist í gær vilja að skref yrðu tekin í þá átt að koma í veg fyrir að erlendir aðilar gætu yfirtekið frönsk stórfyrirtæki. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2005 | Leiðarar | 494 orð

Ábyrgðin um verslunarmannahelgina er margra

Það er langt gengið þegar fólk er farið að tala um eins konar "fórnarkostnað" þegar verslunarmannahelgin nálgast. Meira
28. júlí 2005 | Staksteinar | 296 orð | 1 mynd

Réttarstaða samkynhneigðra bætt

Guðrún Ögmundsdóttir þingkona greindi frá því í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi að í haust yrðu lögð fram á þingi tvö frumvörp, byggð á vinnu nefndar sem fjallaði um réttarstöðu samkynhneigðra. Meira
28. júlí 2005 | Leiðarar | 412 orð

Virkjanir og vandræðapésar

Mótmælendur, sem unnið hafa skemmdarverk á eignum Landsvirkjunar og verktaka, sem starfa fyrir fyrirtækið við Kárahnjúkavirkjun, vinna málstað umhverfisverndar ekkert gagn. Raunar þvert á móti. Meira

Menning

28. júlí 2005 | Menningarlíf | 593 orð | 2 myndir

Alfræðiorðabók allra

Wikipedia er alfræðiorðabók á netinu. Hún er öllum opin að kostnaðarlausu og upplýsingarnar eru innlegg frá notendum, samansafn af fróðleik úr öllum áttum. Meira
28. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Bera saman bækur sínar

HÉR REYNIR götusali í Bangladesh að selja sjóræningjaeintak af nýjustu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og blendingsprinsinum . Eintak af bókinni kostar um 1. Meira
28. júlí 2005 | Myndlist | 517 orð | 1 mynd

Daglegt aðgengi að Fjallamjólk og öðru listmeti síðustu aldar

Stendur til 7. ágúst Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17 Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Erlent lag efst í fyrsta sinn

NÝLEGA var greint frá því að gamla Bítlalagið "Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band" hafi slegið ýmis sölumet á netinu. Um er að ræða endurútgáfu á laginu sem Sir Paul McCartney og U2 fluttu á Live 8-tónleikunum í Hyde Park í Lundúnum. Meira
28. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 151 orð | 1 mynd

Fer að síga á seinni hlutann

Nú fer að síga á seinni hlutann í þáttaröðinni um eiginkonurnar aðþrengdu. Í þættinum í kvöld heldur George Williams áfram að reyna að smokra sér inn í líf Bree. Meira
28. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn Johnny Depp er sagður hafa lesið breska söngvaranum Pete Doherty pistilinn er hann hitti hann og kærustu hans Kate Moss í hádegismat nýlega en Moss er fyrrum kærasta Depp. Meira
28. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 790 orð | 1 mynd

Furðufyrirbæri og golfáhugamaður

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞEGAR við Jim Rose hittumst hefur hann áhyggjur af að hann fari yfir strikið: "Ég hef heyrt að þú komir frá íhaldssömu hægriblaði - meira til hægri en Atli Húnakonungur! Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Helgistund í Dimmuborgum

SÍÐASTA sumartónleikahelgin við Mývatn í sumar er að renna upp. Tvennir tónleikar haldnir um helgina, auk þess sem helgistund verður haldin á sunnudag kl. 14. Viðburðirnir fara fram í þremur ólíkum kirkjum í sveitinni. Þeir fyrstu, á laugardagskvöld kl. Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 454 orð

Hið upphafna jarðsamband

Bartók: 44 fiðludúó. Hlíf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Valsson fiðlur. Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:30. Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 684 orð | 1 mynd

Írsk áhrif um heim allan

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HLJÓMSVEITIN Moving Cloud kemur frá Danmörku en sækir í írska tónlistarhefð í tónlist sinni. Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Juliette Lewis á Airwaves

Hljómsveitin Juliette & The Licks hefur verið bókuð til að spila á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fram fer í Reykjavík 19.-23. október. Sveitin mun spila á sérstöku kvöldi breska tímaritsins Kerrang! Meira
28. júlí 2005 | Dans | 269 orð | 1 mynd

Með salt í æðum

Einstakt tækifæri og hugsanlega hið eina gefst í kvöld í Nýlistasafninu þegar Gunnlaugur Egilsson og Tilman O'Donnell frumflytja dansverkið SALT. Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Púað en uppselt í Bayreuth

OPNUNARSÝNINGU Richard Wagner-hátíðarinnar í Bayreuth var illa tekið af áhorfendum, en hún fór fram síðastliðinn mánudag. Frá þessu greindi The New York Times . Meira
28. júlí 2005 | Myndlist | 780 orð | 2 myndir

"Bæði skapandi og praktísk, sem nýtist vel"

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is HLÍN Gunnarsdóttir, leikmynda- og búningahönnuður, býr ásamt eiginmanni sínum, Sigurgeiri Þorgeirssyni leiðsögumanni, í fallegu timburhúsi í bakhúsagarði við Grettisgötuna í Reykjavík. Meira
28. júlí 2005 | Bókmenntir | 305 orð

Regnskuggi

Höfundur Hörður Gunnarsson, 56 bls. Lafleur 2005 Meira
28. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Reiður krakki

Ansi gott úrval af stuttmyndum og sjónvarpsþáttum má nálgast á netinu. Ein af skondnari þáttaröðum netsins eru þættirnir Angry Kid sem á íslensku gæti útlaggst sem Skapvondur strákormur. Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 646 orð | 2 myndir

Sólarmegin

Tónleikar Emilíönu Torrini og hljómsveitar hennar í Fríkirkjunni þriðjudaginn 26. júlí. Þórir hitaði upp. Meira
28. júlí 2005 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Úr fjárhúsinu á Borgina

Höskuldur Ólafsson hoskuldur@mbl.is Í KVÖLD á Hótel Borg mun Stórsveit Nix Noltes halda tónleika til að kynna væntanlega breiðskífu sína sem kemur út hjá 12 tónum á næstunni. Meira
28. júlí 2005 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Úrval 20. aldar verka á sýningu Kjarvalsstaða

Nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Úrval verka frá 20. öld. Um er að ræða sýningu á verkum í eigu Listasafns Íslands og er sýningin í boði Listasafns Reykjavíkur. Meira
28. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 23 orð | 1 mynd

...öllum sem elska Raymond

Raymond státar af einni undarlegustu fjölskyldu sem fyrirfinnst á jörðinni. Á Skjá einum er hægt að fylgjast með sprenghlægilegum samskiptum þeirra á... Meira

Umræðan

28. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 325 orð | 1 mynd

Er ekki sama Jón og séra Jón ?

Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "ER ÉG undirritaður heimsótti vini mína í Vestmannaeyjum í sumar kom mér ýmislegt svolítið spánskt fyrir sjónir gagnvart Jóni og séra Jóni, eða þannig." Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Frelsi til að velja

Guðmundur Óskar Bjarnason fjallar um skylduáskrift að Ríkisútvarpinu: "Í raun hef ég frelsi til að velja um allt, nema hvort ég greiði afnotagjöld Ríkisútvarpsins." Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamenn í umferðinni

Ólafur Helgi Kjartansson fjallar um hegðun fólks í umferðinni: "Það er ekki aðalmálið að sekta viðkomandi, heldur að koma í veg fyrir þessa hegðun sem skelfir flest venjulegt fólk í umferðinni." Meira
28. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Hugmyndalist og félagsfræði

Frá Jóni Bergsteinssyni: "EIGA listamenn ekki líkt og aðrir erindi við sálfræðinga bjáti eitthvað á hjá þeim í lífinu og listinni? Eða eru þeir fílefldir á grænni grein? Þiggja þeir e.t.v. önnur ráð hjá markaðsfræðingum en þeir annars fengju?" Meira
28. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 432 orð

Kansellístíllinn gengur aftur

Frá Kára Auðar Svanssyni: "LÍKLEGAST hafa flestir lesendur haft einhverja nasasjón af hinum sk. kansellístíl, er iðkaður var meðal menntamanna hérlendis í nokkrar aldir. En stíll þessi einkenndist af löngum, flóknum, orðskrúðugum og í hæsta máta tilgerðarlegum setningum." Meira
28. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 538 orð | 1 mynd

Næring fyrir sálina

Frá Eggerti Ásgeirssyni: "Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSINU stendur yfir norræn bókbandssýning, hin tólfta í röðinni. Ástæða er til að vekja athygli á þessum viðburði. Margir minnast með ánægju bókbandssýningarinnar í Norræna húsinu árið 1991 og var ýmsum opinberun um listbókband." Meira
28. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 576 orð

Opið bréf til Kastljóssins

Frá Hermanni Bjarnasyni: "Í KASTLJÓSI ríkissjónvarpsins miðvikudag 19.7. var fjallað um hryðjuverkaógnina með tilliti til nýlegra árása í London. Áttust þar við Stefán Pálsson sagnfræðingur og Hannes Hólmsteinn titlaður stjórnmálafræðingur." Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Traustur Íslendingur, Jón Ásgeir Jóhannesson

Sir Frank Williams segir frá kynnum sínum af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni: "Þetta er skrifað til að gera grein fyrir því, hvernig einum viðskiptamanni Jóns Ásgeirs í útlöndum kemur hann fyrir sjónir, persónulega og í viðskiptalífi." Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Tvö óperuhús?

Árni Tómas Ragnarsson fjallar um byggingu tónlistarhúss: "Í fljótu bragði man ég ekki eftir óperuhúsi annars staðar en í hjarta miðborgar..." Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Umferðarmál

Ómar G. Jónsson fjallar um umferð og akstur: "Stefnum því að slysalausu sumri sem eftir er og sýnum fyllstu aðgát allan ársins hring." Meira
28. júlí 2005 | Velvakandi | 354 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bæn GUÐ gefi okkur öllum góðan dag. Lesandi. Sóðaskapur við Laugar ÉG ætla að kvarta yfir sóðaskapnum við innganginn að Laugum í Laugardalnum. Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Vonin deyr síðast

Ólafur Oddur Jónsson fjallar um hryðjuverk: "Kenningar Biblíunnar halda voninni lifandi um trúfesti Guðs gagnvart allri sköpun sinni í ógnum endatímans." Meira
28. júlí 2005 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Þjóðarhagur varðar alla

Einar Hannesson fjallar um áfengismál: "...magn hreins vínanda á hvern íbúa hefur meira en tvöfaldast á tímabilinu." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2005 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

ÁSTA JÓNSDÓTTIR

Ásta Jónsdóttir fæddist á Akureyri 24. nóvember 1926. Hún lést á Hvalsá í Hrútafirði 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson Vopni, verkamaður, f. 28.11. 1884, d. 18.12. 1984, og Anna Jónsdóttir, húsmóðir, f. 6.3. 1893, d. 5.12.... Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd

BALDVIN JÓHANNESSON

Baldvin Jóhannesson símvirki fæddist í Bolungarvík 16. des. 1928. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Teitsson húsasmíðameistari, f. á Skarði í Vatnsnesi í V-Hún. 2. júní 1893, d. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

EIRÍKUR JÓNASSON

Eiríkur Jónasson fæddist á Akureyri 22. febrúar 1923. Hann andaðist á Landspítalanum 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 15. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR SIG. BJARNASON

Eyjólfur Sigurður Bjarnason fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 3. janúar 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist á Tindum í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 12. mars 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Erlendsdóttir frá Beinakeldu í Torfalækjarhreppi, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 6752 orð | 1 mynd

HALLFREÐUR ÖRN EIRÍKSSON

Hallfreður Örn Eiríksson fæddist á Fossi í Hrútafirði 28. desember 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Vigfúsdóttir, f. 22.3. 1906, d. 17.2. 1933, og Eiríkur Daníelsson, f. 6.6. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

HJÖRTUR JÓNSSON

Hjörtur Jónsson fæddist á Brjánsstöðum í Grímsneshreppi 1. mars 1926. Hann lést af slysförum 4. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

JÓN SÆMUNDSSON

Jón Sæmundsson fæddist í Hlíðarhúsi á Siglufirði 3. júní 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2005 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

SIGURGEIR SNÆBJÖRNSSON

Sigurgeir Snæbjörnsson fæddist á Sauðárkróki 14. júní 1928. Hann lést á taugadeild Landspítalans í Fossvogi 19. júlí síðastliðinn. Sigurgeir var sonur hjónanna Snæbjarnar Sigurgeirssonar, bakarameistara á Sauðárkróki, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 181 orð

5.800 kr. fyrir kolmunnatonn

Verð á kolmunna upp úr sjó er núna um 5.800 krónur fyrir tonnið auk bónuss fyrir gott hráefni. Hvert tonn af hráefni hefur verið að skila um 9.500 krónum í útflutningsverðmæti en kostnaður við bræðslu hvers tonns er á bilinu 2.300 til 3.200 krónur. Meira
28. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 208 orð | 2 myndir

Þrándur í Götu kom með síld

Færeyska nótaskipið Þrándur í Götu landaði 500 tonnum af síld hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði í gær. Síldina fékk skipið um 60 mílur norður af Færeyjum, þar var Þrándur í Götu að veiðum ásamt Finni fríða, en skipin draga saman eitt troll. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2005 | Daglegt líf | 936 orð | 7 myndir

Lítil og sæt borg

Oft getur verið erfitt að sjá hversdagsleikann í nýju ljósi, eins og í Reykjavík fyrir þá sem þar búa. Meira
28. júlí 2005 | Daglegt líf | 439 orð | 2 myndir

Saknar þess að hafa ekki kjötborð

Það er helst á föstudögum sem til eru ferskar kjúklingabringur og oft er brauðið búið á sunnudögum. Tvær jógúrtdollur eru í hillunni og nokkrar mjólkurfernur. Meira
28. júlí 2005 | Neytendur | 616 orð | 1 mynd

Tímagjald lögmanna mismunandi eftir stofum hérlendis

Engar reglur eru í gildi um hversu háar upphæðir lögfræðingum er heimilt að taka fyrir sína þjónustu. Á hinn bóginn ber lögmanni samkvæmt siðareglum lögmanna að gera skjólstæðingi grein fyrir áætluðum verkkostnaði og öðrum málskostnaði áður en hann tekur mál að sér. Meira
28. júlí 2005 | Afmælisgreinar | 674 orð | 1 mynd

Torfi Jónsson

Níræður er í dag Torfi Jónsson, fyrrverandi bóndi og oddviti á Torfalæk í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu, en þar fæddist hann 28. júlí 1915. Meira
28. júlí 2005 | Neytendur | 308 orð

Verðlækkun verður að vera raunveruleg

SPURNING Hagkaup hafa auglýst vaxtalaus tilboð og síðar vaxtalaust verðhrun á rúmum reglulega í langan tíma. Lesandi hafði samband en hann hafði keypt rúm hjá versluninni á vaxtalausum afborgunum fyrir nokkru og taldi sig vera að gera reyfarakaup. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Frú Guðjóna Ólafsdóttir, Lómasölum 2, Kópavogi , er sextug í dag, fimmtudaginn 28. júlí. Guðjóna verður með heitt á könnunni í Hellinum við Ægissíðu eftir kl. 17 föstudaginn 29.... Meira
28. júlí 2005 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Peter Fredin. Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Danskur djass

Tónlist | Í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 munu þau Dorte Højland og félagar halda djasstónleika undir yfirskriftinni "Spaces & Places". Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 49 orð

Djass | Djassbandið Póstberarnir leikur á Heitum fimmtudegi í Deiglunni...

Djass | Djassbandið Póstberarnir leikur á Heitum fimmtudegi í Deiglunni í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. júní, kl. 21.30. Bandið leikur fágæta húsganga, sem eru sjaldheyrðar djassperlur, í eigin útsetningum. Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 438 orð | 1 mynd

Hagur og heilsa STK ungmenna

Guðlaugur Kristmundsson er fæddur 14. september 1981. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands og stundar nám við Háskóla Íslands. Hann hefur starfað við FSS um árabil, áður sem formaður og gjaldkeri. Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Húkkaraball í bænum

Hljómsveitin Ísafold heldur svokallað Húkkaraball í bænum á Hressó, Austurstræti, í kvöld og segir í tilkynningu að með tónleikunum vilji hljómsveitin stuðla að því að allir eigi ástríka og hamingjusama Verslunarmannahelgi. Meira
28. júlí 2005 | Viðhorf | 919 orð | 1 mynd

Hvað gerir þú?

Langar einhvern að ræða vinnuna sína í þaula eftir langan og erfiðan vinnudag? Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 30 orð

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar...

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12, 11.) Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Lokasýning á Örlagaeggjunum

Í Borgarleikhúsinu í kvöld verður lokasýning á söngleiknum Örlagaeggjunum. Leikritið er byggt á smásögu eftir rússneska rithöfundinn Mikail Búlgakov, þann sama og skrifaði Meistarann og Margarítu og Hundshjarta. Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Rafmagnaðir Vínartónleikar

Í Klink og Bank verður í kvöld haldin raftónlistarveisla. Þar munu leika þjóðverjinn Binaer, hinn austurríski Frans Pomassl auk Product 8, Auxpan og Reptilicus sem leikur í fyrsta skipti opinberlega á Íslandi í 10 ár. Meira
28. júlí 2005 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 c6 8. a4 b6 9. Bg5 Rg4 10. Bd2 Rgf6 11. h3 Bb7 12. Bg5 Dc7 13. dxe5 Rxe5 14. Ba2 Rxf3+ 15. Dxf3 Had8 16. Had1 a6 17. Bf4 Rd7 18. Re2 Re5 19. De3 Hfe8 20. Bh2 Bf8 21. Rd4 b5 22. Meira
28. júlí 2005 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Ættjarðarlögin á aðra vegu

Í dag munu Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson leika á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju. Munu þeir félagar flytja íslensk ættjarðarlög í eigin útsetningum og fær spuninn að ráða ríkjum. Meira

Íþróttir

28. júlí 2005 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Annað eins afrek verður vart unnið

BANDARÍSKI hjólreiðakappinn Lance Armstrong stóð við stóru orðin og sigraði í sjöunda sinn í röð í Frakklandshjólreiðakeppninni, Tour de France, miklu um síðustu helgi. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 460 orð

Á brattann að sækja

EYJAMENN eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta færeyska liðinu B36 í Þórshöfn í síðari leik liðanna í forkeppni UEFA-bikarsinsí dag, en fyrri leiknum lauk með jafntefli, 1:1. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 222 orð

Breiðablik og Víkingur styrktu stöðu sína

BREIÐABLIK og Víkingur R. styrktu enn stöðu sína í tveimur efstu sætum 1. deildar karla í knattspyrnu með sigrum á útivelli í gærkvöld. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 149 orð

Ferill Woodgate í hættu

FERILL Jonathans Woodgate, varnarmanns Real Madrid á Spáni, er hugsanlega í hættu eftir að meiðsli í læri tóku sig upp á æfingu í vikunni. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 226 orð

FH fær uppeldisbætur fyrir Hannes frá Stoke City

STOKE City, enska Íslendingafélagið, þarf að greiða um 15 milljónir króna í uppeldisbætur fyrir Hannes Þ. Sigurðsson, enda þótt hann fari til Englands eftir að samningur hans við Viking Stavanger rennur út í árslok. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 63 orð

Hafþór til Danmerkur

HAFÞÓR Ægir Vilhjálmsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi í liði Skagamanna, fer um helgina til Danmerkur og æfir þar með úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í fimm daga. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 138 orð

Haukar í riðli með Århus GF

HAUKAR mæta Gorenje Velenje frá Slóveníu, Århus GF frá Danmörku og Merano frá Ítalíu í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik - svo framarlega sem þeir ná að sigra Berchem frá Lúxemborg í forkeppninni í byrjun september. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 202 orð

Hávaxinn Serbi búinn að semja við Hamar/Selfoss

HAMAR/SELFOSS hefur gert samning við serbneska körfuknattleiksmanninn Mihaljo Delic og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Þetta staðfesti þjálfari liðsins, Pétur Ingvarsson, í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson var í liði Charlton sem vann sigur á QPR , 3:0, í...

* HERMANN Hreiðarsson var í liði Charlton sem vann sigur á QPR , 3:0, í vináttuleik í gær. Hermann var tvívegis nálægt því að skora í leiknum en var tekin af velli á 76. mínútu. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 82 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin: Laugardalsvöllur: Keflavík - Etzella 19.15 1. deild karla: Siglufjörður: KS - HK 20 Akureyri: Þór - KA 20 Húsavík: Völsungur - Haukar 20 2. deild karla: Ólafsfj.: Leiftur/Dalvík - Fjarðabyggð 20 3. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 93 orð

Íslandsmet hjá Erni á HM

ÖRN Arnarson, sundkappi úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, bætti í gær eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í Montreal í Kanada. Örn kom í mark á 50,47 sekúndum og bætti eldra met sitt um 12/100 úr sekúndu. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 598 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Valur - Fylkir 3:1 Garðar...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Valur - Fylkir 3:1 Garðar B. Gunnlaugsson 34., Atli Sveinn Þórarinsson 47., Sigþór Júlíusson 78. - Björgólfur Takefusa 64. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

* KRISTINN Jakobsson , milliríkjadómari, dæmdi í gærkvöldi leik SK...

* KRISTINN Jakobsson , milliríkjadómari, dæmdi í gærkvöldi leik SK Tirana og CSKA Sofia í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og aðstoðardómarar í leiknum voru þeir Pjetur Sigurðsson og Sigurður Óli Þorleifsson . Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 148 orð

Liðsauki til ÍBV

CHRISTOPHER Vorenkamp, bandarískur knattspyrnumaður, er kominn til liðs við ÍBV og verður til reynslu hjá félaginu út tímabilið, með samning fyrir næsta ár í huga. Hann er kominn með leikheimild og getur því spilað með Eyjamönnum. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 458 orð

"Vanmat gæti fellt okkur"

BIKARMEISTARAR Keflavíkur taka í kvöld klukkan 19.15 á móti Etzella frá Lúxemborg í öðrum leik liðanna í forkeppni UEFA-bikarsins en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 184 orð

Slóveni og Króati til KR-inga

KNATTSPYRNULIÐ KR hefur fengið til liðs við sig tvo erlenda leikmenn. Það eru þeir Dalibor Pauletic frá Króatíu, sem er varnarmaður, og Slóveninn Erik Krzisnik, sem er miðjumaður en hefur þó lengst af spilað sem varnarmaður. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 296 orð

Valur 3:1 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 12. umferð...

Valur 3:1 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 12. umferð Hlíðarendi Miðvikudaginn 27. júlí 2005 Aðstæður: Flottar. Andvari og fínn völlur. Áhorfendur: 1. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Valur vængjum þöndum

VALSMENN halda sínu striki í Landsbankadeildinni og svífa þar um vængjum þöndum eins og segir í Valslaginu. Í gær unnu þeir Fylki öðru sinni í sumar þegar liðin mættust að Hlíðarenda - að þessu sinni 3:1. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 153 orð

Venesúela hætti en samt líkur á leik

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, sagði við Morgunblaðið í gærkvöld að það væru líkur á að hægt væri að fá vináttuleik fyrir karlalandsliðið þann 17. ágúst, þó Venesúela hefði hætt við að koma þann dag. Meira
28. júlí 2005 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Það gekk mikið á þegar Víkingsliðin tvö í 1. deild karla í knattspyrnu...

Það gekk mikið á þegar Víkingsliðin tvö í 1. deild karla í knattspyrnu mættust í Ólafsvík í gærkvöld. Hér fær Björgvin Vilhjálmsson (númer 7) hjá Víkingi R. rauða spjaldið fyrir að hefna félaga síns, Ingvars Þórs Kale markvarðar. Meira

Viðskiptablað

28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

66°N hlýtur verðlaun

SJÓKLÆÐAGERÐIN 66°N hefur hlotið Apex-verðlaun Polartec sem er einn stærsti framleiðandi flísefnis í heiminum. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 62 orð

Enn kaupir Burðarás

BURÐARÁS heldur áfram að kaupa hlutabréf í sænskum fyrirtækjum. Frá þessu er greint í sænska viðskiptadagblaðinu Dagens Industri og er þar sagt að Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, hafi staðfest það. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 209 orð | 4 myndir

Framboð og eftirspurn í Bandaríkjunum

BYRJUNARLAUN útskrifaðra viðskiptafræðinga í Bandaríkjunum hafa staðið í stað í nokkur ár, ráðningarbónusar fara minnkandi eða hafa alveg horfið og hlunnindi eins og endurgreiðsla námskostnaðar, glæsibílar og aðstoð við fasteignakaup eru mun fátíðari en... Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Hriktir í stoðum Lego

Lego hefur í rúmlega 70 ár framleitt leikföng fyrir börn á öllum aldri. En harðnandi samkeppni hefur leitt til þess að arðsemi fyrirtækisins hefur minnkað og veldur það íbúum smábæjarins Billund áhyggjum. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd

Hæglátur og yfirvegaður samningamaður

Sigurður Bollason hefur vakið athygli í íslensku viðskiptalífi undanfarið. Sindri Freysson bregður upp svipmynd af honum. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Kortavelta eykst um 7,6%

VELTA Í kredit- og debetkortaviðskiptum innanlands nam samtals 50,7 milljörðum króna í júní og jókst að raunvirði um 7,6% frá sama tíma í fyrra. Kemur þetta fram í tölum Seðlabanka Íslands, sem fjallað var um í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Markaðshlutdeild KB banka eykst á Íslandi

MARKAÐSHLUTDEILD KB banka á Íslandi hefur á einu og hálfu ári aukist um nærri fjögur prósentustig, úr 20,3% í 24,1%, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir KB banka. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 481 orð

MBA eða meistaranám

MBA-nám hefur náð miklum vinsældum hér á landi sem annars staðar og hafa MBA-próf verið í miklum metum hjá vinnuveitendum á undanförnum árum. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 63 orð

Mest viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 3,9 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 2,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Íslandsbanka, fyrir um 696 milljónir. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 398 orð

Of miklar væntingar?

Innherji hefur áður gert ákveðin vanþroskamerki íslensks hlutabréfamarkaðar að umfjöllunarefni sínu og verður haldið áfram á þeim nótum að þessu sinni. Tilefnið er þróun hlutabréfa í Burðarási þann 22. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 1958 orð | 4 myndir

Selt með 24 milljarða hagnaði

Eftir hinar miklu sviptingar í viðskiptalífinu er urðu haustið 2003, sem kallaðar hafa verið dauðateygjur Kolkrabbans, hófu nýir eigendur Eimskipafélags Íslands að hluta það í sundur. Sindri Freysson kynnti sér hvað gerst hefur í félaginu á undanförnum misserum. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Skipsleki hjá sjóræningjum

U m áraraðir hefur skemmtanaiðnaðurinn átt í útistöðum við tækniiðnaðinn vegna þess hve auðvelt er að nota mörg ný tæki og forrit til að brjóta höfundaréttarlög og -reglur. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Somerfield gert að selja 14 verslanir

BRESKA verslanakeðjan Somerfield gæti þurft að selja fjórtán verslanir í Bretlandi að kröfu þarlendra samkeppnisyfirvalda, en um er að ræða smærri verslanir sem keðjan keypti af samkeppnisaðilanum Morrisons í fyrra. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 119 orð

Taka sæti í stjórn Singer & Friedlander

ÞRÍR fulltrúar KB banka hafa tekið sæti í stjórn Singer & Friedlander. Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Ármann Þorvaldsson hafa verið skipaðir í stjórn bankans, samkvæmt fréttatilkynningu sem S&F sendi frá sér í gær. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 919 orð | 1 mynd

Uppfærsla á samfélaginu

Möguleikar í viðskiptanámi hafa aldrei verið fleiri hér á landi og þeim fjölgar sífellt sem lokið hafa grunn- eða framhaldsnámi í greininni. Bjarni Ólafsson og Soffía Haraldsdóttir kynntu sér þróun í viðskiptamenntun og gildi hennar fyrir nemendur og vinnuveitendur. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 1170 orð | 2 myndir

Verðfall í viðskiptamenntun?

R óttækar breytingar í íslensku atvinnulífi, tilkoma Kauphallar Íslands og opinberlega skráðra fyrirtækja, hagræðingar, sameiningar og ekki síst stóraukin sókn íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði er meðal þeirra þátta sem hafa breytt landslagi... Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Vertu fjármálaráðherra!

JAPANSKA fjármálaráðuneytinu hefur tekist að vekja áhuga almennings á hinni lítt spennandi útgáfu fjárlaga með því að bjóða upp á tölvuleik á heimasíðu sinni www.mof.go.jp . Þar má leika sér að því að rétta við fjárlagahalla hins stórskulduga... Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Viðræður um samruna ekki hafnar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
28. júlí 2005 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Væntingavísitalan hækkar

TILTRÚ neytenda á efnahagslífinu og núverandi ástandi í atvinnumálum jókst umtalsvert í júlí og hefur aukist verulega á árinu, að því er segir í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira

Ýmis aukablöð

28. júlí 2005 | Málið | 79 orð | 6 myndir

15 fersentimetrar af frægð

"Á göngu um miðbæinn í leit að engu fann ég ekkert nema kannski sjálfan mig og nokkrar staðhæfingar um lífið og tilveruna. Það verk var mér á höndum að grípa tækifæri og finna sjálfan mig í síma, en það var á tali. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 469 orð | 1 mynd

Aðeins meira faðmlag

Hvernig hefurðu það? "Ég hef það yndislegt, var að koma úr vikuferð sem var yndisleg." Hvernig er lífið í lok hins langa vinnudags? "Mér líður svo vel, það er svo gaman að sólarhringurinn nægir varla. Það er nóg að gera. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 1406 orð | 1 mynd

Dekkri hlið helgarinnar

Í tilefni af verslunarmannahelginni fékk Málið til liðs við sig Eyrúnu B. Jónsdóttur, umsjónarhjúkrunarfræðing á Neyðarmóttöku vegna nauðgunar, til að skrifa nokkur orð til lesenda Málsins. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 304 orð | 3 myndir

Gakktu fínn

Er ekki kominn tími til að krydda aðeins fatastílinn fyrir verslunarmannahelgina? Meira
28. júlí 2005 | Málið | 125 orð

Gáfuð sólarvörn

Það er ekki hægt að segja að sólarvörn hafi verið manni efst í huga síðustu vikur hér á Fróni enda hefur þokan ráðið ríkjum. En þar sem sólin virðist vera að heiðra okkur þessa dagana er ekki úr vegi að líta til sólarvarna. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 532 orð | 2 myndir

Hann segir Sigurður Pálmi Ég man þegar ég fór á mína fyrstu útihátíð...

Hann segir Sigurður Pálmi Ég man þegar ég fór á mína fyrstu útihátíð einn. Þá fór ég á Halló Akureyri 17 ára gamall. Þetta var rosaleg upplifun og situr lengi í minni mínu sem slík. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 351 orð

Hvað er að ske?

Fimmtudagurinn 28. júlí Still standing 20:30 Bill áttar sig á því að Judy ræður öllu á heimilinu af því að hún sér um öll karlmannsverkin. Til að rétta sinn hlut ákveður hann að gera við dúkkuhús Tinu sjálfur. Föstudagurinn 29. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 113 orð | 1 mynd

Johnny Depp

Johnny Depp er sagður hafa lesið yfir hausamótunum á vandræðagemsanum Pete Doherty, kærasta Kate Moss, og sagt honum m.a. að koma sínum málum á hreint. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 338 orð | 1 mynd

Kicking and Screaming

Í gær, 27. júlí, frumsýndu Sambíóin myndina "Kicking and Screaming" með engum öðrum en hinum drepfyndna Will Ferrell í aðalhlutverki. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 574 orð | 1 mynd

Leiðir liggja til allra átta

Kántrýhátíð Kántrýhátíðin á Skagaströnd hefur stimplað sig inn undanfarin ár sem stuðútihátíð. Þó svo að hátíðin hafi ekki verið með stærstu hljómsveitirnar þá hefur stemningin verið í lagi. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 96 orð | 2 myndir

Matargat Sigga

Jæja, nú skal tekin til athugunar eldamennska útilegunnar. Næringarríkt fóður er undirstaðan í góðri útilegu enda byggir oft 3 daga útilega á stanslausri orkueyðslu dag sem nótt. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 328 orð | 2 myndir

Máttur vatnsins

Meginuppistaða mannslíkamans er vatn. Vatn er í kringum 60% af líkamsþyngd heilbrigðra einstaklinga. Máttur vatnsins er gríðarlegur og segja má að einungis súrefni sé mikilvægara til að viðhalda lífi í okkur mannfólkinu. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 1974 orð | 9 myndir

Misty Mountain

Óskar Þór Axelsson og kvikmyndafólk á hans vegum hafa nú nýlokið tökum á 35 mínútna stuttmynd, Misty Mountain, sem tekin var á Langanesi og er framleidd af ZIK ZAK. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bob Walz, Steven Zilliax og Ingunn Erla Eiríksdóttir. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 307 orð | 1 mynd

Og enn að

Undanfarna daga hafa heyrst sögur um hvað Sienna Miller er reið og sár út í fyrrverandi kærasta sinn Jude Law í tengslum við framhjáhald hans við barnfóstrunnar Daisy Wright. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 258 orð

Skírlífi

Hversu mikil breyting yrði á lífi manns ef maður strengdi skírlífisheit? Ég held að æði margt í atferli manns og annars myndi breytast. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 286 orð | 1 mynd

Sofðu rótt

Góður svefn er álíka mikilvægur fyrir heilsuna og heilsusamlegt mataræði og hreyfing. Meðalsvefnþörf fullorðinna er talin vera sjö og hálf til átta klukkustundir á sólarhring. Svefnþörf getur þó verið mismunandi og algeng vikmörk eru í kringum 1-2 klst. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 103 orð | 1 mynd

Sólgleraugu

Sólgleraugu er einn af mikilvægustu fylgihlutum sumarsins, enda er ógrynni af úrvali í búðunum núna. Meira
28. júlí 2005 | Málið | 291 orð | 1 mynd

Stafræn sjónvarpsupptaka

Þeir sem eru með sjónvarpsþjónustu Símans um Breiðband (Ljósnet) ættu að geta tekið heljarstökk afturábak af gleði í næstu viku því að þá kemur nýr afruglari fyrir Breiðbandið sem heitir PVR. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.