Greinar þriðjudaginn 2. ágúst 2005

Fréttir

2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

100 ár frá fæðingu Maríu Markan

María Markan söngkona var sá listamaður sem bar hróður Íslands hvað víðast. Hún hlaut þó ómildar viðtökur hjá embættismönnum Ríkisútvarpsins á ferli sínum og ekki síður nú er 100 ár voru liðin frá fæðingu hennar. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð

Agnarsmá herbergi og engir gluggar

London. AFP. | Sömu aðilar og reka lágfargjaldaflugfélagið easyJet - sem nú er að hluta til í eigu FL Group - hafa nú opnað fyrsta hótelið í nýrri hótelkeðju, easyHotel. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Athugasemdir eigi við um liðinn tíma

"Við teljum að margt af því sem verið er að benda á hafi þegar verið framkvæmt og að þetta séu athugasemdir sem eigi við um tíma sem er liðinn," sagði Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi flugmálastjórnar, um skýrslu sérstakrar... Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Árekstur við Ásvelli

EINN hlaut minniháttar meiðsl þegar tveir bílar skullu saman til móts við Ásvelli á Reykjanesbraut á sjöunda tímanum í gær, að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði. Aðrir sem í bílunum voru sluppu án meiðsla, að sögn lögreglu. Annar bíllinn endaði utan... Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Á slóðum Þórðar á Dagverðará

Hellissandur | Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Hollvinasamtök Þórðar á Dagverðará efndu til gönguferðar í blíðviðri 26. júlí sl., á fyrrum slóðir Þórðar undir Jökli. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bolton fer til starfa hjá SÞ

Washington. AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti setti í gær John Bolton, fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra, í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bókasafnið selur bækur

Borgarnes | Í anddyri Hyrnutorgs hefur undanfarið verið hægt að gera sannkölluð reyfarakaup, en þar eru til sölu gamlir reyfarar og alls kyns bækur frá Héraðsbókasafni Borgarfjarðar. Þetta eru bækur sem til eru í mörgum eintökum og þarf að losna við. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Búið er að veiða 22 hrefnur af 39

TUTTUGU og tvær hrefnur hafa nú veiðst við Íslandsstrendur en alls verða 39 dýr felld í vísindaskyni í júlí og ágúst. Halldór Sigurðsson ÍS hefur veitt sjö hvali, Njörður KÓ fimm og Dröfn RE hefur fellt tíu skepnur. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Ekkert náttúrulögmál

Eftir Egil Ólafsson og Örnu Schram Tekjur RÚV af auglýsingum og kostun um 912 milljónir Á síðasta ári námu tekjur Ríkisútvarpsins af auglýsingum og kostun 912 milljónum króna og hækkuðu um 7% milli ára. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Flateyingar sameinuðust um viðgerð á bryggjunni

Mikil samstaða ríkti meðal manna í Flatey á Skjálfanda þegar þeir tóku í sínar hendur steypuviðgerðir á bryggjunni í eynni. Jóhanna Ingvarsdóttir, húseigandi í Flatey, fylgdist með körlunum í vinnuham. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1421 orð | 2 myndir

Flestir gestir á Akureyri

Mannfagnaðir um verslunarmannahelgina gengu víðast hvar vel fyrir sig en allt að 25 skipulagðar hátíðir fóru fram. Þeir talsmenn útihátíða sem Morgunblaðið hafði samband við í gær voru ánægðir með helgina en mikið var um fjölskylduhátíðir. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fons ehf. kaupir tæplega 11% í flugfélaginu FlyMe

eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is FONS, félag í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur fest kaup á tæplega 11% hlut í sænska lágfargjaldaflugfélaginu FlyMe, sem er stærsta lágfargjaldaflugfélag Svíþjóðar. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fylgi flokkanna nánast jafnt í Reykjavíkurborg

Sjálfstæðisflokkurinn er með 48% fylgi í Reykjavík, R-listinn 47% fylgi og Frjálslyndi flokkurinn tæplega 5%, ef marka má niðurstöðu Gallup-könnunar á fylgi flokkanna í Reykjavík dagana 6. til 27. júlí sl. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Grunaður sprengjumaður ákærður

London. AFP. | Yfirvöld á Ítalíu lögðu í gær fram ákærur á hendur Osmain Hussain en hann er grunaður um að hafa verið einn fjögurra manna sem gerðu tilraun til að fremja hryðjuverk í London 21. júlí sl. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð

Hefði sjóðurinn átt að kaupa eigin íbúðabréf?

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Í NÝLEGRI grein á vefritinu Deiglan. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Hlaupið í hægum vexti

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is HLAUPIÐ í Skaftá var enn í vexti síðla dags í gær og segir Sverrir Óskar Elefsen hjá Vatnamælingum Orkustofnunar erfitt að segja til um hvenær það nái hámarki. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hlaupið vex stöðugt í Skaftá

SKAFTÁRHLAUP var ennþá í stöðugum vexti í gærkvöldi en upptök þess voru óljós. Gífurlegt rennsli er í Skaftá í Skaftárdal og Hundafossar ólga í vatnavöxtunum. Kvíslin sem sjá má hægra megin á myndinni er venjulega aðeins lítill lækur. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Í samræmi við niðurstöður nefndarinnar

ÞORMÓÐUR Þormóðsson, rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa, kveðst ánægður með skýrslu hinnar sérstöku rannsóknarnefndar, hún sé faglega unnin, vel rökstudd og uppbyggileg að því er varði tillögur um að bæta störf RNF. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Kanadamenn tilbúnir að ljúka fríverslunarsamningnum við EFTA

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segir að ferðin til Manitoba í Kanada um helgina hafi verið gagnleg. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kannast ekki við lóðaskort

Neskaupstaður | Guðmundur Helgi Sigfússon, forstöðumaður umhverfissviðs í Fjarðabyggð, kannast ekki við að lóðaskortur sé í bænum og veit ekki annað en allir hafi fengið lóð sem sótt hafi um það. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

KB banki styrkir Golfklúbbinn Mostra

Stykkishólmur | "Það er mikill fengur fyrir Golfklúbbinn Mostra að fá KB-banka til samstarfs, því að mikill kostnaður fylgir því að byggja upp golfvöll og reka hann," segir Ríkharður Hrafnkelsson, formaður golfklúbbsins, í tilefni af... Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 865 orð | 2 myndir

Konungur á miklum umrótatímum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Leiðtogar helstu ríkja heimsins vottuðu í gær Fahd konungi í Sádi-Arabíu virðingu sína en Fahd andaðist í fyrrinótt, 84 ára að aldri, að því er talið er. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 6 myndir

Leðurskór, prentstafir og bein og allt skráð í tölvugrunn

Um 45 manns, sérfræðingar og nemendur, íslenskir og erlendir, starfa við fornleifarannsóknir að Hólum í Hjaltadal. Ragnheiður Traustadóttir, stjórnandi rannsóknanna, fræddi Jóhannes Tómasson um gang mála. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

LEIÐRÉTT

Hjá Umferðarstofu Í frétt í laugardagsblaði er talað um Sigurð Helgason sem starfsmann Umferðarráðs. Umferðarráð er ekki lengur til í þeirri mynd sem áður var og er Sigurður nú starfsmaður Umferðarstofu. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð

Meintur höfuðpaur drepinn

Kaíró. AP. | Lögreglan í Egyptalandi skaut til bana einn af meintum höfuðpaurum hryðjuverkanna í Sharm el-Sheikh 23. júlí sl. er hún gerði áhlaup gegn honum á felustað hans í Ataqaa-fjöllunum. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Náttúrusiðfræði og pílagrímsgöngur

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "NÁTTÚRUSIÐFRÆÐIN verður rauði þráðurinn," segir Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, en dagana 12.-14. ágúst verður Hólahátíð haldin á Hólum í Hjaltadal. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

"Faðir evrunnar" fannst látinn

Wim Duisenberg, fyrrverandi bankastjóri seðlabanka Evrópu, fannst látinn í sundlaug við heimili sitt í suðausturhluta Frakklands á sunnudag. Hann hafði drukknað eftir að hjarta hans hafði gefið sig, að sögn BBC . Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

"Mistök að taka ekki tillit til vaktavinnufólks"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is "ÞAÐ hafa verið mistök að taka ekki tillit til alls þessa vaktavinnufólks sem vinnur á hjúkrunarheimilum og er ekki nærri stofnleiðum," segir Björk Vilhelmsdóttir, stjórnarformaður Strætó bs. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 801 orð | 2 myndir

Rosaveiði í Selá

"Hér var rosaveiði í síðustu viku," sagði Fannar Freyr Bjarnason, leiðsögumaður við Selá í Vopnafirði. "Hollið var með 250 laxa á sex dögum. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Rólegt á tjaldsvæðinu í Stykkishólmi

Stykkis hólmur | Í fjölmiðlum er rætt um aðsóknarmet hér og þar um verslunarmannahelgina. Engar slíkar tölur koma frá Stykkishólmi þetta árið. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Séreignalífeyrissparnaður nemur 110,5 milljörðum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Séreignalífeyrissparnaður landsmanna nam samanlagt 110,5 milljörðum króna um síðustu áramót. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Sjö handteknir fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæði

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SJÖ voru handteknir við Kárahnjúka í gær eftir að þeir fóru í óleyfi inn á stíflusvæðið og hengdu þar upp borða. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skjálftahrina við Grímsey

JARÐSKJÁLFTAHRINA varð um sextán kílómetra austur af Grímsey í gærmorgun. Skjálftarnir byrjuðu á sunnudagskvöldið en mest var virknin á milli klukkan fimm og sjö um morguninn. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sláttumenn að störfum á Árbæjarsafni

Það var slegið með orfi og ljá á Árbæjarsafni um helgina, en einu sinni á sumri sýnir safnið gömul handbrögð sem notuð voru á hverjum bæ á Íslandi allt fram eftir síðustu öld. Nú er orðið fátítt að notast sé við orf og ljá. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Spárnar um helgina gengu flestar eftir

VEÐURSPÁR fyrir verslunarmannahelgina sem komu fram um miðja síðustu viku stóðust að mestu leyti en þær spár sem komu fyrr fram voru ekki eins nákvæmar. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð

Stærsti fyrirtækjasamruni á Íslandi til þessa

eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð

Sögð hafa myrt níu barna sinna

Brieskow-Finkenheerd. AFP. | Lögreglan í Þýskalandi yfirheyrir nú 39 ára gamla konu sem talin er hafa myrt níu kornabörn skömmu eftir að hún bar þau í þennan heim. Meira
2. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Talin hætta á að átök blossi upp að nýju

Nairobí. AFP, AP. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Valgeir með Stuðmönnum

EIN stærsta útihátíð helgarinnar fór fram innan borgarmarkanna en átta þúsund manns á öllum aldri sáu Stuðmenn spila á laugardagskvöldið. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Yfir 30 þúsund munir

MARGT hefur komið upp úr dúrnum við fornleifarannsóknir á Hólum í Hjaltadal, sem staðið hafa yfir síðustu árin. Nú síðast fannst myndarlegur leðurskór, í skóstærð nr. 43. Alls hafa fundist yfir 30 þúsund munir. Meira
2. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þyrlan sækir fjögurra manna áhöfn

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var kölluð út seint í gærkvöldi til að sækja áhöfn íslensku skútunnar Svölunnar sem var í vandræðum um 130 sjómílur út af Suðausturlandi. Samkvæmt upplýsingum Gæslunnar voru fjórir um borð, allt Íslendingar. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2005 | Staksteinar | 258 orð | 1 mynd

Hver á að borga?

Hjúkrunarforstjórar Hrafnistu og Eirar segja í samtali við Morgunblaðið sl. Meira
2. ágúst 2005 | Leiðarar | 444 orð

Nýr útvarpsstjóri

Páll Magnússon, sem skipaður hefur verið nýr útvarpsstjóri, hefur mikla reynslu af rekstri ljósvakamiðla. Hann á að baki starf bæði hjá Ríkisútvarpinu en einnig hjá Stöð 2. Meira
2. ágúst 2005 | Leiðarar | 498 orð

Verzlunarmannahelgin

Þegar þetta er skrifað seint á mánudagskvöldi lítur allt út fyrir að verzlunarmannahelgin hafi gengið stórslysalaust fyrir sig. Út af fyrir sig ætti kannski ekki að vera nein ástæða til að þakka sérstaklega fyrir það. Meira

Menning

2. ágúst 2005 | Tónlist | 29 orð | 4 myndir

Brjálað partí hjá Brimi

HLJÓMSVEITIN Brim fagnaði tíu ára afmæli sínu um helgina og spilaði á tvennum tónleikum, á Innipúkanum á laugardagskvöld og á skemmtistaðnum 22 á sunnudagskvöldið. Myndirnar þaðan tala sínu... Meira
2. ágúst 2005 | Bókmenntir | 442 orð | 1 mynd

Börn með vængi

Maximum Ride: The Angel Experiment, skáldsaga eftir James Patterson. Headline gefur út. 406 síður innb. Meira
2. ágúst 2005 | Tónlist | 151 orð | 3 myndir

Engin leið að hætta

ÁTTA ÞÚSUND manns "Stuðmenntu" í Laugardalinn á laugardagskvöldið til að berja augum Stuðmenn í ýmsum myndum en farið var "umhverfis Stuðmannasöguna á 80 mínútum". Meira
2. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Jakki sem John Lennon átti seldist á uppboði í Lundúnum á fimmtudag fyrir 100.000 pund eða rúmar 11 milljónir íslenskra króna. Lennon klæddist jakkanum á myndum við frægt viðtal við hann í Life -tímaritinu árið 1966. Meira
2. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 286 orð | 1 mynd

Fréttablaðið var bara að svindla

Að undanförnu hefur Ljósvakinn verið að tjá sig í nokkrum pistlum um ágæti þess að horfa ekki á sjónvarp. Enda erum við blaðamenn of góð á því til að stunda slíka sauðkindaiðju. Meira
2. ágúst 2005 | Tónlist | 364 orð

Heiðríkur ættjarðarspuni

Íslenzk ættjarðarlög. Sigurður Flosason altsaxófónn, Gunnar Gunnarsson orgel. Fimmtudaginn 28. júlí kl. 12. Meira
2. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Hendrix sagðist samkynhneigður

JIMI Hendrix kom sér hjá herskyldu með því að ljúga því til að hann væri samkynhneigður, ef marka má nýja ævisögu um kappann sem væntanleg er í næsta mánuði. Meira
2. ágúst 2005 | Tónlist | 672 orð | 1 mynd

Í sjávarháska Bjarkar

Tónlist: Björk, Matthew Barney og fleiri. Flytjendur: Björk, Valgeir Sigurðsson, Zeena Parkins, Jónas Sen, Mayumi Miyata, Guðrún Óskarsdóttir, Taqaq, Shiro Nomura og Shonosuke Okura, blásaraflokkur, barnakór og fleiri. Meira
2. ágúst 2005 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Codex bókin Málskot í einkamálum eftir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara. Bókin er sú þriðja sem Jón Steinar gefur út en að auki hefur hann ritað fjölmargar tímaritsgreinar um lagatengd efni. Meira
2. ágúst 2005 | Tónlist | 225 orð | 4 myndir

Rennsveittur Innipúki á NASA

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
2. ágúst 2005 | Tónlist | 561 orð | 1 mynd

Sálmar í bland við drykkjuvísur

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÍSLENSK og ensk þjóðlög og kvæðalög verða í forgrunni á tónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld. Meira
2. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 164 orð | 1 mynd

Sean Connery snýr baki við kvikmyndum

Skoski leikarinn Sean Connery segist hættur að leika í kvikmyndum. Leikarinn, sem er 74 ára, segir að framleiðendur þurfi að bjóða honum svimandi upphæðir vilji þeir fá hann til að leika í kvikmynd á nýjan leik. Meira
2. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 131 orð

Skrýtnu fréttirnar

VEFRITIÐ ananova.com er ágætis fréttaveita þegar kemur að skrýtnum fréttum. Á síðu ritsins er um nokkra valmöguleika í fréttum að ræða og þar af er hægt að skoða eingöngu skrýtnu fréttirnar. Meira
2. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Stefnir á Broadway

Kvikmyndaleikkonan Julia Roberts hefur tekið að sér að koma fram í leikritinu "Three Days of Rain" (Þrír rigningardagar) á Broadway í New York í mars, apríl og maí á næsta ári. Meira
2. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 139 orð | 1 mynd

Stríðið endurupplifað

Þann 10. maí síðastliðinn voru liðin 65 ár frá því að breski herinn gekk á land á Íslandi. Meira
2. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Svifið um loftin og sundið blátt

Það er trúlega ekki á allra færi að leika eftir loftfimleika þeirra Paolu Espinosa og Jashiu Luna frá Mexíkó. En það má allavega reyna. Meira
2. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 14 orð | 5 myndir

Verslunarmannahelgarstemningin

AÐ VANDA skemmti landinn sér vel um verslunarmannahelgina, á mismunandi hátíðum um land... Meira
2. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Vettvangi glæpsins

Horatio Caine fer fyrir fríðum flokki réttarrannsóknarfólks í Miami. Í hverjum þætti rannsaka Horatio og félagar eitt til tvö afar ógeðfelld mál sem oft eiga sér stoð í raunverulegum... Meira

Umræðan

2. ágúst 2005 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Ég fer í fríið

Sóley Björk Axelsdóttir minnir á átak Kjartans Jakobs Haukssonar sem rær hringinn í kringum landið til styrkar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar: "...er ég honum afskaplega þakklát fyrir að vekja á svona áhrifaríkan hátt athygli á möguleikum fatlaðra til að ferðast." Meira
2. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Frábær þjónusta Toyota - skemmtileg framkoma

Frá Gísla S. Einarssyni: "ÉG UNDIRRITAÐUR get ekki látið vera að tjá mig um skemmtilegar móttökur sem við hjónin fengum í sumarfríi á Akureyri 8.-13. júlí sl. Þannig var að við höfðum velt fyrir okkur að skipta um bíl. Einn dagur var sólarlaus." Meira
2. ágúst 2005 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Hver eru vanhæfisviðmið Ingibjargar?

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "FORMAÐUR Samfylkingarinnar hefur farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu og gagnrýnt meint tengsl forstjóra Símans við nýja eigendur fyrirtækisins." Meira
2. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 158 orð

Landráðamenn og erlendur skríll

Frá Þórhalli Hróðmarssyni: "MÉR blöskrar málatilbúnaður mótmælenda við Kárahnjúka og ég vil kalla þá Íslendinga sem stefna hingað erlendum spellvirkjum til að trufla framkvæmdir, sem hafa fengið lögformlega afgreiðslu í anda þess lýðræðis sem við búum við, landráðamenn." Meira
2. ágúst 2005 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Mótmæli og lýðræði

Jakob Hjálmarsson fjallar um mótmæli: "En þegar aðgerðir spilla eigum manna, stefna öryggi manna í hættu eða beinast að saklausum aðilum þá snýst málið ekki lengur um smekk." Meira
2. ágúst 2005 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Nýr áfangi í valfrelsi fyrir börn og foreldra í Garðabæ

Gunnar Einarsson fjallar um valfrelsi foreldra í Garðabæ: "Vistun hjá dagforeldri eða vistun í leikskóla eru ólíkir kostir en aðeins með því að jafna kostnað foreldra getur þjónusta dagforeldra orðið raunverulegur kostur við leikskóla." Meira
2. ágúst 2005 | Velvakandi | 327 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Verð á dísilolíu ÉG skil ekki þessa kveinstafi um hækkun á dísilolíu eftir að þungaskattur er felldur niður. Var ekki meiningin með þungaskattinum að sem flestir bifreiðaeigendur sætu nokkurn veginn við sama borð? Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG ÁMUNDADÓTTIR

Sigurbjörg Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 22. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ámundi Reynir Gíslason, f. 6. júlí 1924, og Inga Lovísa Guðmundsdóttir, f. 29. sept. 1923. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2005 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

SVANDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Svandís Guðmundsdóttir fæddist á Kleifastöðum í Kollafirði í Austur-Barðastrandarsýslu 6. september 1924. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórey Jónsdóttir, f. 6.11. 1900, d. 14.6. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG GUÐNÝ ARADÓTTIR

Þorbjörg Guðný Aradóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ari Þorgilsson forstjóri, f. 19. febrúar 1900, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2346 orð | 1 mynd

ÞRÁINN ÞÓRISSON

Þráinn Þórisson, Skútustöðum í Mývatnssveit, fæddist í Baldursheimi í Mývatnssveit 2. mars 1922. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi laugardaginn 23. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þóris Torfasonar og Þuríðar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 359 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið hefur aukizt um 4,1%

Á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2005 var aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum 25,9 milljarðar króna samanborið við 24,9 milljarða á sama tímabili 2004. Aflaverðmæti hefur því aukist um 4,1% frá fyrra ári eða um 1 milljarð króna. Meira
2. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 76 orð | 1 mynd

Lélegt á rækjunni

Rækjubáturinn Sæþór EA 101 frá Árskógssandi landaði á Húsavík nú í vikunni. Sæþór leggur jafnan upp hjá Samherja, Strýtu. Þar er nú sumarfrí og munu einhverjir þeirra báta sem leggja þar upp landa á Húsavík í þessari viku. Meira

Viðskipti

2. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 279 orð

Ríflega 60% veltuaukning í Kauphöllinni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEILDARVELTA viðskipta með hlutabréf í Kauphöll Íslands í júlí nam ríflega 59,1 milljarði króna og var hún 60,43% hærri en í júlí í fyrra en þá var veltan tæplega 36,9 milljarðar. Meira

Daglegt líf

2. ágúst 2005 | Daglegt líf | 586 orð | 5 myndir

Englar við frystihúsið

Ungmeyjarnar á bryggjuhátíðinni á Drangsnesi svífa um frystihúsaplanið í þæfðum ullarkjólum, silkijökkum og selskinnspilsum. Meira
2. ágúst 2005 | Daglegt líf | 377 orð | 1 mynd

Vélmenni eina lausnin

JapanIr eru á góðri leið með að þróa vélmenni sem eiga að geta séð um umönnun aldraðra og auðveldað þeim lífið samkvæmt því sem kemur fram á vefritinu MSNBC.com. Árið 2015 er talið að fjórði hver Japani verði eldri en 65 ára. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2005 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

75 ÁRA afmæli. Fimmtudaginn 4. ágúst verður 75 ára Jóhanna Björnsdóttir, leiðbeinandi og húsfreyja frá Bjarghúsum, V-Hún., nú til heimilis á Langholtsvegi 26. Á afmælisdaginn tekur hún á móti ættingjum og vinum í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. Meira
2. ágúst 2005 | Fastir þættir | 264 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Lightner-dobl. Meira
2. ágúst 2005 | Fastir þættir | 711 orð | 6 myndir

Forsætisráðherrahjónin hitta frændur sína í Vesturheimi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir, eiginkona hans, tóku þátt í hátíðahöldum í Mountain í Norður-Dakóta og Gimli í Manitoba um helgina. Meira
2. ágúst 2005 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

Helgistund í Dimmuborgum

Mývatnssveit | Nítjánda starfsári sumartónleika við Mývatn lauk nú um helgina með þremur samkomum. Í Skútustaðakirkju voru orgeltónleikar þar sem Wolfgang Tretsch orgelleikari frá Berlín flutti fjölbreytta efnisskrá með orgelverkum. Meira
2. ágúst 2005 | Í dag | 20 orð

Látið fætur yðar feta beinar brautir,til þess að hið fatlaða vindist...

Látið fætur yðar feta beinar brautir,til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. (Hebr. 12, 13.) Meira
2. ágúst 2005 | Í dag | 481 orð | 1 mynd

Sjálfstraust, sjálfstæði, samkennd

Heiður Baldursdóttir er fædd 14. júní 1979 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð og útskrifaðist sem tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík og einnig af listnámsbraut frá sama skóla. Meira
2. ágúst 2005 | Fastir þættir | 213 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be2 c6 5. h4 h5 6. Rf3 Rf6 7. Bf4 Da5 8. Dd2 b5 9. Rg5 b4 10. Rd1 0-0 11. Re3 Ba6 12. 0-0 Bxe2 13. Dxe2 Rbd7 14. b3 Rb6 15. Bg3 Rfd7 16. Had1 c5 17. e5 e6 18. d5 Rxd5 19. Rxd5 Rxe5 20. Re7+ Kh8 21. Meira
2. ágúst 2005 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú þegar verslunarmannahelgin er nýafstaðin getur Víkverji ekki staðist þá freistingu að kvarta enn og aftur yfir staðsetningu þessarar helgar á dagatalinu. Meira

Íþróttir

2. ágúst 2005 | Íþróttir | 200 orð

Alonso fékk ekki stig

FINNINN Kimi Räikkonen á McLaren sigraði í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Ungverjalandi um helgina. Hann hafði nokkra yfirburði eftir að hann komst fram úr Michael Schumacher um miðabik keppninnar og ógnaði honum enginn eftir það. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 77 orð

Björg sleit krossband

BJÖRG Ásta Þórðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Keflavík, sleit krossband í hné í lokaleik íslenska 21 árs landsliðsins á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í síðustu viku. Hún verður þar með frá keppni til næsta vors. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 50 orð

Björn bætir tíma sinn

BJÖRN Margeirsson hljóp 800 metrana í Dublin um helgina á 1.49,98 og bætti tíma sinn en best átti hann áður 1.50,71. Þetta er þriðji besti tími Íslendings í 800 metra hlaupi en Erlingur Jóhannsson á besta tímann, 1. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 157 orð

Glæsimark Erlu Steinu

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fyrra mark Mallbacken sem vann Kopparbergs/Göteborg, 2:0, í sænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Sigurinn var geysilega dýrmætur fyrir Mallbacken sem komst úr 12. og neðsta sætinu og upp í... Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 98 orð

Gott gegn Króötum

ÍSLENSKA unglingalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, tapaði öllum leikjunum í sínum riðli í A-deild Evrópukeppninnar. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Gunnar Berg frá í fjóra mánuði

GUNNAR Berg Viktorsson, handknattleiksmaður hjá Kronau-Östringen í Þýskalandi, verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna uppskurðar á öxl. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 110 orð

Gunnar með mark

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson skoraði mark Halmstad sem tapaði fyrir Hammarby á útivelli, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék fyrsta...

* HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék fyrsta klukkutímann með Charlton sem vann Watford , 2:1, í ágóðaleik fyrir Alec Chamberlain , hinn 41 árs gamla markvörð Watford , á laugardaginn. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 103 orð

Hörður hjá Aalesund

HÖRÐUR Sveinsson, sóknarmaður úr knattspyrnuliði Keflvíkinga, dvelur þessa dagana hjá norska úrvalsdeildarliðinu Aalesund til reynslu. Hann fór utan síðasta föstudag og heldur aftur heim á leið á fimmtudaginn. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 29 orð

Í dag

KNATTSPYRNA Norðurlandamót drengja - U17: A: KR-völlur: Ísland - Danmörk 14.30 A: Fylkisvöllur: Írland - Noregur 14.30 B: ÍR-völlur: Færeyjar - Svíþjóð 14.30 B: Víkin: England - Finnland 14. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 363 orð

KNATTSPYRNA Noregur Ham-Kam - Tromsö 3:2 Odd Grenland - Aalesund 2:1...

KNATTSPYRNA Noregur Ham-Kam - Tromsö 3:2 Odd Grenland - Aalesund 2:1 *Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn með Aalesund. Rosenborg - Bodö/Glimt 2:0 Start - Molde 1:0 *Jóhannes Harðarson var varamaður hjá Start og kom ekki við sögu. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Magnús vann aftur á Nesinu

MAGNÚS Lárusson úr Kili sigraði í Einvíginu á Nesinu í gær þar sem tíu af fremstu kylfingum landsins reyndu með sér í árlegu góðgerðarmóti. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 92 orð

Owen á leið til Man. Utd?

MANCHESTER United virðist vera líklegasta félagið í Englandi til að kaupa Michael Owen af Real Madrid, ef hann á annað borð yfirgefur spænska félagið. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 146 orð

Piltarnir tryggðu sér sæti á EM

ÍSLENSKA piltalandsliðið í golfi varð í öðru sæti á áskorendamótinu í golfi sem fram fór í Póllandi um helgina. Liðið varð þar í öðru sæti en þrjár efstu þjóðirnar tryggðu sér rétt til að leika á EM á næsta ári. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

"Leggjum áherslu á góðan fótbolta"

NORÐURLANDAMÓT drengjalandsliða í knattspyrnu, undir 17 ára aldri, hefst í dag en það fer að þessu sinni fram hér á landi. Mótið er leikið á hinum ýmsu völlum á suðvesturhluta landsins, frá Grindavík og upp í Borgarnes. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 346 orð

"Óraunhæft verð fyrir Stoke"

STJÓRN norska knattspyrnufélagsins Viking frá Stavanger vill ekki leyfa Hannesi Þ. Sigurðssyni til að fara til enska félagsins Stoke City fyrr en keppnistímabilinu í Noregi lýkur. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 225 orð

Ragnheiður og Örn ekki áfram

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir og Örn Arnarson komust ekki í undanúrslit á HM í Kanada um helgina. Þau syntu bæði á laugardaginn. Ragnheiður keppti í 50 metra skriðsundi en þar á hún Íslandsmetið 26,34 sekúndur. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

* SUNNA Gestsdóttir sigraði tvöfalt á danska meistaramótinu í...

* SUNNA Gestsdóttir sigraði tvöfalt á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. Hún vann 200 metra hlaup á 24,98 sekúndum og varð langfyrst í mark, og var síðan í sigursveit Sparta frá Kaupmannahöfn í 4x400 metra boðhlaupi. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 98 orð

Sænskur miðjumaður til Fram

FRAMARAR hafa fengið sænska knattspyrnumanninn Johan Karlefjärd lánaðan frá Örgryte út þetta tímabil en frá þessu var gengið fyrir helgina. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 182 orð

Talsvert um forföll hjá þeim bestu á HM

TALSVERT virðist ætla að verða um forföll meðal bestu frjálsíþróttamanna heims á heimsmeistaramótinu sem hefst í Finnlandi um helgina. Í gær tilkynnti japanski ólympíumeistarinn í sleggjukasti, Koji Murofushi, að hann gæti ekki verið með vegna meiðsla. Meira
2. ágúst 2005 | Íþróttir | 89 orð

Vilja sjá Garðar leika

FORRÁÐAMENN frá norska knattspyrnufélaginu Lyn verða meðal áhorfenda þegar KR heimsækir FH á sunnudaginn kemur. Þar munu þeir fylgjast með Garðari Jóhannssyni, framherja KR. Meira

Fasteignablað

2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 293 orð | 2 myndir

Arnartangi 74

Mosfellsbær - Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú til sölu fallegt 174,2 fermetra einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr við Arnartanga 74 í Mosfellsbæ. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 257 orð | 1 mynd

Bollagarðar 71

Seltjarnarnes - Það vekur ávallt athygli, þegar vegleg einbýlishús á Seltjarnarnesi koma í sölu. Hjá Eignamiðluninni er nú í sölu einbýlishús við Bollagarða 71. Húsið er á tveimur hæðum, 195,9 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 332 orð | 2 myndir

Fljótsmörk 6-12

Hveragerði - Fasteignasalan Byr í Hveragerði er nú með til sölu íbúðir í fjölbýlishúsi að Fljótsmörk 6-12 í hjarta Hveragerðisbæjar. Húsið er 3-4 hæðir með steinsteyptu þaki klæddu með dúk og í því eru alls 17 íbúðir, ein 2ja herb. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Flokkun tjaldsvæða

TJALDSVÆÐI á Íslandi eru flokkuð eftir viðmiði sem Ferðamálaráð hefur sett fram og er flokkunin valkvæð. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 703 orð | 2 myndir

Heimsþing um salerni haldið í Kína

Á síðasta ári var haldin merk ráðstefna í höfuðborg Kína, Beijing, sem hérlendis hefur lengst af gengið undir nafninu Peking og vissulega er sá ritháttur jafngildur, hvorutveggja eru nöfnin jafn langt frá þeim kínverska. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 212 orð | 5 myndir

Hildur hjá InnX

Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir innanhússhönnuður hefur verið að gera upp íbúð með unnusta sínum, Hirti Hilmarssyni, í Miðtúni undanfarna mánuði. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 324 orð | 2 myndir

Hjallaland 24

Reykjavík - Fasteignasalan Híbýli er nú með í sölu raðhús við Hjallaland 24. Húsið er 272,5 ferm. og með innbyggðum bílskúr, sem er 25,4 ferm. "Þetta er fallegt og vandað tvílyft raðhús neðan við götu," segir Ingibjörg Þórðardóttir hjá Híbýli. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Hornstrandir

BYGGÐ á Hornströndum var farin að dragast saman þegar þjóðfélagsbreytingar urðu þess valdandi að allir bæir þar fóru í eyði á stríðsárunum eða stuttu síðar. Landið er í einkaeign. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Hótel 101

Hótelið er í gamla Alþýðuhúsinu sem Þórir Baldvinsson teiknaði (Hverfisgötu 10) og byggt var 1936. Þegar húsinu var breytt í hótel var upprunalegum byggingarstíl hússins haldið en að öðru leyti var allt endurgert að innan. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 999 orð | 5 myndir

Hús og mannvirki á leiðinni umhverfis landið

Það er gömul klisja - og vonandi ekki með öllu rétt - að dæmigerður Íslendingur aki í sumarleyfi sínu á sem skemmstum tíma frá einni sjoppu til annarrar. Nú eru margir búnir að aka hringveginn með ýmsum afbrigðum og margir eiga það eftir. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 62 orð | 2 myndir

Króksfjarðarnes

Reykhólahreppur - Jörðin Króksfjarðarnes í Reykhólahreppi er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Á jörðinni er myndarlegt íbúðarhús auk eldri útihúsa. Jörðin er talin vera 200 til 300 ha og á land að sjó og auk þess eyjar fyrir landi jarðarinnar. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 175 orð | 2 myndir

Lindargata 57

Reykjavík - Fasteignasala Íslands er nú með í einkasölu 3ja herbergja þjónustuíbúð fyrir 67 ára og eldri að Lindargötu 57. Íbúðin er 67,2 fermetrar. "Þetta er glæsileg íbúð á 10. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Ryðgað járn

Sumir eru hrifnir af ryðguðu járni og það er lítið mál að láta járnplötu ryðga. Þið geymið hana einfaldlega úti og úðið saltvatni á hana (tekur nokkrar vikur). Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 1423 orð | 9 myndir

Settist að í leikmyndinni

Hús Hrafns Gunnlaugssonar á Laugarnestanga 65 er líklega eitt sérkennilegasta íbúðarhús á Íslandi enda þjónaði það upphaflega hlutverki leiksmiðju. Sveinn Guðjónsson sótti Hrafn heim og skoðaði húsið í fylgd eigandans. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 1410 orð | 4 myndir

Sérbýlið verður áberandi í húsagerð Dalshverfis í Reykjanesbæ

Í fyrstu lóðaúthlutun í Dalshverfi verður úthlutað lóðum fyrir um 250 íbúðir. Nú þegar hafa borist umsóknir í allar þessar lóðir. Magnús Sigurðsson kynnti sér þetta nýja hverfi sem mun liggja fyrir austan Tjarnahverfi og í beinu framhaldi af því. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Skáli Alþingis

SKÁLINN var vígður 2002 og þjónar öllum byggingum þingsins. Hann er því þjónustumiðstöð margra bygginga og tengiliður þeirra við Alþingishúsið. Arkitektastofan Batteríið var aðalhönnuður... Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Tjörn í garðinn

Hægt er að kaupa tilbúnar tjarnir eða búa þær til úr tjarnardúk. Dæla til að koma hreyfingu á vatnið er nauðsynleg, þeim er komið fyrir í eða utan við tjarnirnar. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 231 orð | 1 mynd

Vaxtabætur standa í stað milli ára

Vaxtabætur nema 5,2 milljörðum króna í ár og eru þær óbreyttar á milli ára. Framteljendum, sem fá vaxtabætur, fækkar um 6,7% og eru þeir um 54 þúsund. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins um skattaálagninguna í ár. Meira
2. ágúst 2005 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Þjóðveldisbærinn

ÞJÓÐVELDISBÆRINN var vígður árið 1977, en hann var reistur í tilefni af 1100 ára afmæli byggðar á Íslandi. Stuðst var við leifar bæjarrústa í Stangarbænum. Reynt var að fylgja öllum hlutföllum, sem fengust frá Stöng. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.