"HÉR eru skátar frá 68 þjóðlöndum, af ólíkum trúarbrögðum og allir lifa saman í sátt og samlyndi," segir Einar Elí Magnússon, fararstjóri íslenska hópsins sem nú er á Evrópumóti skáta í Englandi. Mótið stendur frá 29. júlí til 10.
Meira
Einar Kolbeinsson var ásamt konu sinni Hafdísi Vilhjálmsdóttur á ferð um Vestfirði og hitti Valgerði Sverrisdóttur ráðherra í pottinum á Tálknafirði. Hún var þá í nokkurra daga gönguferð með allstórum hópi.
Meira
MAHMOUD Ahmadinejad, nýkjörinn forseti Írans, hlaut í gær blessun Ayatollah Ali Khamenei, æðsta klerks landsins, og var formlega settur í embætti við athöfn í Teheran höfuðborg landsins.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 710 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "LÖGGJAFINN ætlar málum af þessu tagi ákveðinn farveg þar sem m.a. almenningi og hagsmunaaðilum gefst tækifæri á að koma á framfæri athugasemdum.
Meira
TEKJUBLAÐ Frjálsrar verslunar er komið út en í blaðinu er birt yfirlit yfir tekjur 2.400 einstaklinga víðs vegar af landinu. Tekið er fram í blaðinu að könnunin byggist á álögðu útsvari eins og það birtist í álagningarskrám.
Meira
Vestfirðir | Viðbrögð vegna sjúkraflugs frá Vestfjörðum geta aukist mjög þegar slæmt er veður að vetri til verði flugvél ekki staðsett á Ísafirði svo sem verið hefur um áratugi. Á vefnum bb.
Meira
Houston. AFP. | Bandaríska geimfaranum Stephen Robinson tókst í gær giftusamlega að losa burt lausar trefjar eða fyllingarefni á milli hitaflísa á geimferjunni Discovery.
Meira
London. AP, AFP. | Stjórnvöld í Sambíu tilkynntu í gær að Haroon Rashid Aswat, breskur maður sem þar er í haldi grunaður um aðild að hryðjuverkastarfsemi, yrði framseldur til Bretlands.
Meira
LÖGREGLAN í Keflavík klippti skráningarnúmer af tveimur bílum í fyrrinótt. Í öðru tilvikinu hafði eigandi bílsins ekki farið með hann í skoðun í fjögur ár.
Meira
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is TVÆR íslenskar myndir verða til sýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem fram fer dagana 8.-17. september nk.
Meira
ÞRÍR unglingspiltar eru taldir ábyrgir fyrir skemmdum sem voru gerðar snemma í gærmorgun á marmarastyttu af sjávarguðinum Neptúnusi á Piazza della Signoria í borginni Flórens á Ítalíu. Styttan er frá 16.
Meira
BRYNDÍS Hlöðversdóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, afsalaði sér þingmennsku frá og með 1. ágúst sl. með bréfi sem hún sendi forseta Alþingis. Sæti hennar tekur Ingibjörg Sólrún...
Meira
DRÖFN RE veiddi eina hrefnu á Faxaflóa sl. þriðjudag og aðra í gær og voru báðar hrefnurnar karldýr. Þá er búið að veiða 24 hrefnur það sem af er sumri, en alls verða 39 dýr felld í vísindaskyni.
Meira
Djassað í Ketilhúsi | Djassbandið Kvartett Margot Kiis leikur á Heitum fimmtudegi í Ketilhúsinu í kvöld, 4. ágúst kl. 21.30. Kvartettinn skipa Margot Kiis, söngur, Kjartan Valdimarsson, píanó, Gunnar Hrafnsson, kontrabassi og Halli Gulli (Halldór G.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 321 orð
| 1 mynd
"ÞETTA er gömul hugmynd sem ég hef ekki látið rætast fyrr en nú," segir Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um göngu sína skáhallt norðaustur yfir landið fyrr í sumar.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 421 orð
| 1 mynd
Garður | Dúkkusýning verður opnuð á morgun kl. 13 í "Vitavarðarhúsinu" á Garðskaga. Sýningin verður opin alla helgina frá kl. 13-17, en hér er um að ræða fjölbreytta sýningu á ólíkum dúkkum úr ýmsum áttum.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
ÍSLENSKUR fjárfestahópur hefur keypt dönsku stórverslunina Illum sem liggur að Strikinu í Kaupmannahöfn. Í frétt Berlingske Tidende kemur fram að um sé að ræða sömu fjárfesta og keyptu Magasin du Nord á sínum tíma, þ.e.
Meira
DAVID Davis, sem fer með innanríkismál í skuggaráðuneyti breska Íhaldsflokksins, skoraði í gær á ríkisstjórnina að kasta fyrir róða "úreltri" stefnu sinni um fjölmenningarsamfélag í Bretlandi.
Meira
HAFNARSTJÓRN Reykjavíkur hefur ákveðið að rukka ekki farþegagjald af hvalaskoðunarskipum fyrr en frá og með næstu áramótum í stað 15. júlí eins og áætlað var.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 255 orð
| 1 mynd
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Heildarstuðningur fjórir milljarðar fyrsta árið Nýr mjólkursamningur milli kúabænda og ríkisins tekur gildi um næstu mánaðamót, en samningurinn gildir til ársins 2012.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
BÆNDASAMTÖKIN hafa beint því til kúabænda að huga að því að skrá rétt allar kýr í þeirra eigu, en á næsta ári verða teknar upp svokallaðar gripagreiðslur. Greiðslurnar miðast við skráningu á kúm eins og hún lítur út 1. september nk.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 299 orð
| 1 mynd
Grímsnes | Mikið verður um dýrðir í Grímsnes- og Grafningshreppi 6. ágúst nk. þegar hin árlega hátíð "Grímsævintýri" verður haldin. Á hátíðinni, sem hefst kl. 13 á Borg, munu m.a.
Meira
Hinn heimsfrægi bandaríski kylfingur Jack Nicklaus, eða Gullbjörninn, heimsótti Golfklúbb Akureyrar sl. mánudag, en hann er heiðursfélagi í GA og hefur leikið golf á Jaðarsvelli.
Meira
Hafið þema Handverkshátíðar | Handverkshátíðin á Hrafnagili hefst í dag, fimmtudaginn 4. ágúst, en hún er nú haldin í þrettánda sinn. Henni lýkur á sunnudag, 7. ágúst.
Meira
Þorlákshöfn | Hafnardagar í Þorlákshöfn verða formlega settir á Skarfaskersbryggju í Þorlákshöfn, á morgun, föstudaginn 5. ágúst. Í dag verður þó tekið smáforskot því þá mun nýstofnað Jazzband Suðurlands halda tónleika í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss.
Meira
ÞRUMUVEÐUR gekk yfir Suðurland eftir hádegi í gær og fylgdi því hagl á stærð við smarties-kúlur, að sögn sjónarvotta í Ásahreppi. Dagur Óskarsson, starfsmaður í Húsadal í Þórsmörk, segir að þrumuveðrið hafi verið yfir Þórsmörkinni í u.þ.b. klukkutíma.
Meira
Richmond, Virginíu. AP, AFP. | Bandarísk kona, sem læknar höfðu lýst heiladauða en haldið hefur verið á lífi með vélum í þrjá mánuði, ól á þriðjudag heilbrigt stúlkubarn.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 372 orð
| 1 mynd
Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is MIKLAR sviptingar urðu í forkeppni í tölti á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Norrköping í Svíþjóð í gær. Sigurður Sigurðarson á Silfurtoppi frá Lækjarmóti var 17. í keppnisröðinni og náði forystu með 7,70.
Meira
TVEIR ökumenn voru stöðvaðir vegna hraðaksturs á Reykjanesbraut í gærkvöldi, en þar er 90 kílómetra hámarkshraði. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var annar þeirra á 125 kílómetra hraða og fékk sá 30.000 króna sekt auk tveggja punkta.
Meira
HINN heimskunni golfleikari Jack Nicklaus veiddi ásamt nokkrum fjölskyldumeðlimum og viðskiptafélögum í Fljótaá í Fljótum í vikunni. Gekk veiðin afar vel, en að sögn Orra Vigfússonar, leigutaka Fljótaár, náðu þau um 40 löxum og 30 bleikjum.
Meira
BURÐARÁS hefur bætt við sig ríflega 701 þúsund a-hlutum í sænska getraunafyrirtækinu Cherryföretagen samkvæmt flöggun í sænsku kauphöllinni. Þar með á Burðarás 26,9% hlutabréfa í fyrirtækinu.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 260 orð
| 2 myndir
"KJÖTBOLLUR er það besta sem hann fær," sagði Hlynur Friðriksson um nýjan meðlim fjölskyldunnar í Áshlíð 7 en um liðna helgi fann faðir hans ófleygan hrafnsunga við Togarabryggjuna. Hann var illa á sig kominn, banhungraður og þyrstur.
Meira
Vestfirðir | Barðastrandarprófastsdæmi og Ísafjarðarprófastsdæmi hafa verið sameinuð í Vestfjarðaprófastsdæmi samkvæmt samþykkt kirkjuþings frá árinu 2003. Samþykkt kirkjuþings gerði ráð fyrir að sameiningin gengi í gildi 1.
Meira
Akureyri | Mörgum þykir gott að maula poppkorn og virðist þessi unga dama vera í þeim hópi. Hún var hins vegar alveg tilbúin að deila góðgæti sínu með nærstöddum og bauð úr pokanum á báða bóga milli þess sem hún bragðaði sjálf á.
Meira
Osló. AFP. | Þjófar, sem héldu sig hafa komist undan með þrjú verk eftir norska listmálarann Edward Munch í gær, gengu burt með verðlausar eftirprentanir.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 464 orð
| 3 myndir
Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is ÚTSÖLUTÍMABILINU lýkur um helgina í Smáralind og í Kringlunni en það fjarar smátt og smátt út á Laugaveginum líkt og einn kaupmaðurinn þar orðaði það.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 349 orð
| 1 mynd
Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÓÁNÆGJU gætir meðal vagnstjóra Strætós vegna vinnufyrirkomulags og lélegra afdrepa í kaffihléum. Um er að ræða aðstöðu á endastöðvum, sem alls eru sex talsins.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 296 orð
| 1 mynd
EFTIR 45 ára farsælan rekstur Tösku- og hanskabúðarinnar á Skólavörðustíg 7, hafa hjónin Víðir Þorgrímsson og Jóhanna Haraldsdóttir selt verslunina og hafa nýir eigendur tekið við rekstrinum. Verslunin verður rekin áfram á sama stað með óbreyttu sniði.
Meira
Miðborg | Borgarbókasafn gengst fyrir bókmenntagöngu um miðborg Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 4. ágúst. Lagt verður upp frá Geysishúsinu, Vesturgötumegin, kl.
Meira
Berlín. AP, AFP. | Lögreglan í Þýskalandi rannsakaði í gær fyrri heimili 39 ára gamallar konu, Sabine H, sem sökuð er um að hafa myrt níu barna sinna skömmu eftir að þau fæddust. Var verið að kanna hvort þar væri hugsanlega fleiri lík að finna.
Meira
SKIPULAGSMÁL verður umfjöllunarefni á opnum umræðufundi Heimdallar í Valhöll í dag, fimmtudag, kl. 20. Fundurinn mun fjalla um ýmsa þætti í framtíðarskipulagi Reykjavíkur. Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri mun flytja inngangsorð.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 189 orð
| 1 mynd
GAMANLEIKARINN Rob Schneider er væntanlegur hingað til lands á þriðjudaginn í næstu viku en tilefni heimsóknar hans er að kynna nýjustu mynd sína, Deuce Bigalow: European Gigolo , sem er framhald myndarinnar Deuce Bigalow Male Gigolo .
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 501 orð
| 1 mynd
Mjög góð laxveiði er í Vopnafirðinum þessa daga. Eins og við greindum frá fyrr í vikunni er meiri veiði í Selá en nokkru sinni fyrr og í fyrradag veiddust fleiri laxar á einum degi en áður er vitað til, eða 52 alls.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÍKISKAUP munu að óbreyttu auglýsa um helgina útboð á sérleyfisleiðum vegna áætlunaraksturs og á skólaakstri fyrir árin 2006 til 2008.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn stendur að skákhátíð á Grænlandi dagana 9. til 15. ágúst, í samvinnu við Flugfélag Íslands, Barnaheill á Íslandi og fleiri aðila. Skákhátíðin verður í Tasiilaq á austurströnd Grænlands. Grænlandsmótið 2005 fer fram helgina 13.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Spila í Frakklandi | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að styrkja útgáfu á bæklingi um hljómsveitina Roðlaust og beinlaust, en beiðni um 25 þúsund króna styrk vegna útgáfunnar var tekin fyrir á fundi ráðsins í vikunni.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 583 orð
| 2 myndir
FYRIR helgi hófst sprengjuæfing í Sundahöfn í Reykjavík með áhöfn farþegaskipsins Seven Seas Navigator. Skipstjóri farþegaskipsins hafði sent erindi til Siglingastofnunar Íslands og óskað eftir slíkri æfingu.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
ÁRLEG sumarhátíð Sérsveitarinnar var haldin í hátíðasal Hlíðaskóla í gær. Í kringum 250 manns sóttu hátíðina og skemmtu sér konunglega yfir dans- og söngatriðum sem sérsveitarmeðlimirnir sáu sjálfir um.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
SKIPVERJAR á Ársæli HF fundu um hádegisbilið í gær skútuna Svölu sem var yfirgefin milli Færeyja og Íslands aðfaranótt þriðjudags. Ársæll er nú með skútuna í togi og er von á honum til Hafnarfjarðar annað kvöld.
Meira
NÚ ÞEGAR íslenska ríkið hefur selt hlutabréf sín í Símanum vill Frjálshyggjufélagið benda á að réttast er að nota andvirði sölunnar til að lækka útgjöld ríkisins nú og í framtíðinni. Þetta kemur fram í ályktun frá Frjálshyggjufélaginu.
Meira
Útboðsverk opnuð | Tvö útboðsverk hjá Vegagerðinni hafa verið opnuð. Í nýbyggingu 6,1 kílómetra kafla Vatnsnesvegar frá Óskum að Hólaá í Húnaþingi vestra bauð verktakafyrirtækið KNH ehf.
Meira
Vefverslun | Opnuð hefur verið hornfirsk vefverslun með hljómtæki, Portus.is. Portus ehf. sem rekur Portus.is er í eigu þeirra Drengs Óla Þorsteinssonar og Jónu Bennýjar Kristjánsdóttur og eru þau bæði búsett á Hornafirði.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 2 myndir
Sandgerði | Umhverfisráð Sandgerðis veitti á dögunum viðurkenningar fyrir snyrtilega garða og götu fyrir árið 2005. Að þessu sinni var í fyrsta sinn veitt viðurkenning fyrir snyrtilegustu götuna og bar Holtsgata sigur úr býtum í þetta sinn.
Meira
VINNUSLYS varð á byggingarsvæði Hitaveitu Suðurnesja við Reykjanesvirkjun í gærmorgun, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík. Maður lenti með hönd í sög, en ekki var talið útlit fyrir að hann myndi missa hana.
Meira
KONA í Bandaríkjaher setur á sig hanska og býr sig undir að leita vopna á hópi íraskra kvenna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Bandarískar hersveitir fóru um borgina í gær og leituðu ólöglegra vopna í húsum.
Meira
4. ágúst 2005
| Innlendar fréttir
| 1184 orð
| 2 myndir
eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is "Ég hef fylgst með þróun Surtseyjar í þau 42 ár sem liðin eru frá því gos hófst á hafsbotni suður af Vestmannaeyjum og eyjan hlóðst upp sem hlaut nafnið Surtsey," segir dr.
Meira
Maðurinn, sem sagði að það myndi engu breyta þótt tíu hæðir yrðu sneiddar ofan af skrifstofubyggingu Sameinuðu þjóðanna í New York, er nú orðinn sendiherra Bandaríkjanna hjá samtökunum. George W.
Meira
Neytendavitund Íslendinga virðist aldrei hafa verið sterk - og styrkist hægt þrátt fyrir starf Neytendasamtakanna, verðkannanir ýmissa aðila og jafnvel nýstofnaða Neytendastofu.
Meira
Mikið er nú talað um að skipta þurfi um leiðtoga sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Leiðtogaskipti í borgarstjórnarflokknum hafa verið tíð undanfarin ár, miðað við það sem áður var, en hafa ekki skilað flokknum þeim árangri, sem vonazt var...
Meira
Eva Longoria , sem leikur eitt aðalhlutverkið í Aðþrengdum eiginkonum , hefur beðið Jennifer Aniston afsökunar á að hafa klæðst t-bol með áletruninni "Ég skal eignast barn með þér Brad". Frá þessu greinir Ananova.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞESSA dagana standa yfir tökur á Stelpunum, nýjum íslenskum grínþætti í leikstjórn Óskars Jónassonar. Sigurjón Kjartansson þarf ekki að kynna enda einn af vinsælli grínurum landsins.
Meira
Hnefaleikakapparnir í hinum nýja raunveruleikaþætti, Áskorandanum , sem sýndur er á Skjá Einum um þessar mundir, eru miklir menn á velli - sannkallaðir skylmingaþrælar nútímans. Þeir dvelja saman í æfingabúðum þar sem þeir læra hnefaleika.
Meira
Hafnardagar í Þorlákshöfn verða formlega settir á Skarfaskersbryggju í Þorlákshöfn, á morgun, föstudaginn 5. ágúst. Í dag verður þó tekið forskot á sæluna því þá mun nýstofnað Jazzband Suðurlands halda tónleika í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss.
Meira
Íslenski dansflokkurinn leggur upp í sýningarferð til Vínarborgar og Berlínar á laugardag. Flokkurinn hefur haft í nógu að snúast þetta sumarið og eru vinsældir hans erlendis sífellt að aukast að sögn Ólafar G. Söebech verkefnisstjóra.
Meira
Leikstjóri: Michael Bay. Aðalleikarar: Ewan McGregor, Scarlett Johansson, Djimon Hounsou, Sean Bean, Steve Buscemi, Michael Clarke Duncan. 127 mín. Bandaríkin. 2005.
Meira
Eitt stærsta nafnið í óperuheiminum síðustu ár er vafalítið nafn Albertos Vilar. Vilar er þó hvorki söngvari né hljómsveitarstjóri, sviðsmyndahönnuður né leikstjóri; - hann er peningamaður.
Meira
Bacalao, hljómplata South River Band, sem er skipað er þeim Einari Sigurðssyni bassaleikara, Helga Þór Ingasyni harmonikkuleikara, Kormáki Bragasyni hryngítarleikara, Ólafi Sigurðssyni mandólínleikara, Ólafi Þórðarsyni hryngítarleikara og Matthíasi...
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Willkommen, Bienvenue, Velkomin!" - svo er sungið í söngleiknum Kabarett , sem leikhópurinn Á senunni frumsýnir í Íslensku óperunni í kvöld kl. 20.
Meira
Einar Júlíusson svarar grein Sigurjóns Þórðarsonar: "Dreifiritin sýna einfaldlega svart á hvítu að því meiri sem sóknin er því minni verður afrakstur stofnsins."
Meira
ÉG HEF að undanförnu gagnrýnt einkavæðingu bankanna og bent á að færa megi rök fyrir því að núverandi forsætisráðherra hafi verið vanhæfur til að taka þátt í sölu Búnaðarbankans vegna margvíslegra tengsla hans við kaupendur bankans.
Meira
Víðir Benediktsson fjallar um hryðjuverkastarfsemi hérlendis og erlendis: "...þá hefði hann ekki átt að gleyma því að tala um hryðjuverkin gegn landsbyggðinni sem eru kannski ekki svo miklu minni en önnur hryðjuverk..."
Meira
Frá Guðjóni Jónssyni: "ÞAÐ VAR um árið 1950 sem Eimskipafélag Íslands fékk nýjan Gullfoss, sem sigldi til Skotlands og Danmerkur. Þetta var afar farsælt skip sem þjónaði Íslendingum fram yfir árið 1970."
Meira
Viktor B. Kjartansson vill að andvirði af sölu Símans verði notað til samgöngubóta: "Með sölu Símans opnast ríkisstjórninni því kjörið tækifæri til að efna þessi tvö loforð."
Meira
Lokun útibús Íslandsbanka NÚ Á að fara að loka útibúi Íslandsbanka á Réttarholtsvegi og þá verður enginn banki í hverfi 108. Markmið bankans er bara að græða meira og meira, hann er ekki lengur fyrir fólkið.
Meira
Frá Birni Finnssyni: "Á OKKUR dynja auglýsingar frá Strætó bs. um styttri ferðatíma og betra kerfi. Þetta nýja leiðakerfi er best til þess fallið að ýta undir heilsurækt með lengri göngu á biðstöðvar, það er varla þeirra hlutverk."
Meira
Gunnhildur Nikulásdóttir fæddist á Vopnafirði 25. september 1919. Hún lést á legudeild Sundabúðar 9. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vopnafjarðarkirkju 16. júlí.
MeiraKaupa minningabók
4. ágúst 2005
| Minningargreinar
| 1208 orð
| 1 mynd
Konráð Gíslason fæddist á Frostastöðum í Akrahreppi 2. janúar 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 2. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Gunnlaug Antonsdóttir fæddist á Reykjum í Ólafsfirði 1. október 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti hinn 11. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 22. júlí.
MeiraKaupa minningabók
4. ágúst 2005
| Minningargreinar
| 1546 orð
| 2 myndir
Steinunn Pálína Þorsteinsdóttir fæddist á Syðstu Görðum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu 23. mars 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Erlendsson, f. 16. apríl 1857, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Una Friðriksdóttir fæddist í Fremri-Breiðadal í Önundarfirði 4. ágúst 1910. Hún andaðist á dvalarheimili aldraðra á Flateyri, Sólborg, 25. júlí síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Víðir Valgarðsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1983. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 6. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 14. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Þær konur sem reykja á meðgöngu þrefalda líkur á því að börn þeirra fæðist með hinar ýmsu raskanir sem eru hvað algengastar í geðrænum vandamálum barna, eins og illviðráðanlegar hreyfingar þar sem ofvirkni er í vöðvum, eftirtektarleysi, hvatvísleg...
Meira
Rannsókn bendir til þess að konur séu erfðafræðilega forritaðar til að hafna karlmönnum sem leggja sig ekki nóg fram í kynlífinu segir í breska dagblaðinu Evening standard . Konur eru um 12 mínútur að fá fullnægingu en karlmenn um tvær og hálfa mínútu.
Meira
Fjarðarkaup Gildir 4.-6. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Ali mexico-svínakótilettur 1.049 1.498 1.049 kr. kg Kryddaður svínahnakki, sneiddur 1.198 1.398 1.198 kr. kg Fjallalamb grillsneiðar 898 1.298 898 kr. kg Fk grill ofnsteik 1.108 1.584 1.108...
Meira
Grænmetið er ódýrara en heima en Hjörtur Einarsson sem býr í Amsterdam saknar íslenska fisksins og lambakjötsins. Laila Sæunn Pétursdóttir skrapp með honum í matvörubúð.
Meira
Fæstir gera sér grein fyrir þeim mikla fjölda norna sem til er á Íslandi. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvær þeirra sem fljúga á kústunum sínum þegar dimman dettur á.
Meira
Engin sameiginleg gjaldskrá gildir yfir alla lögmenn hérlendis og oftast er um tímagjald að ræða þegar lögmenn verðleggja sína þjónustu til einstaklinga.
Meira
60 ÁRA afmæli. Svanfríður Guðrún Gísladóttir þroskaþjálfi, Reykási 43, Reykjavík, er sextug í dag, fimmtudaginn 4. ágúst. Svanna býður upp á kaffi og kleinur á æskuheimili sínu á Grund í Súðavík í dag milli kl. 16 og...
Meira
Í kvöld leikur tríó Agnars Más Magnússonar á Pravda Bar. Tríóið skipa þeir Agnar Már á píanó, Scott McLemore á trommur og Róbert Þórhallsson á bassa. Leikin verður tónlist eftir Agnar Má sem hann hefur sankað að sér héðan og þaðan.
Meira
85 ÁRA afmæli. Í tilefni af 85 ára afmæli Baldurs Ingólfssonar, 6. maí sl., tekur hann á móti gestum í Skólabæ, Suðurgötu 26, 101 R., sunnudaginn 7. ágúst nk., milli kl. 16 og 19. Vinir, vandamenn og aðrir samferðamenn eru hjartanlega...
Meira
Ljósmyndir | Í vikunni var sýningin IFAW í gegnum linsuna opnuð á Skólavörðustíg 22a. IFAW stendur á ensku fyrir International Fund for Animal Welfare en það eru samtök sem vinna að velferð dýra vítt og breitt um heiminn.
Meira
Bókaútgáfan Salka hefur gefið út bókina Æti garðurinn - Handbók grasnytjungsins eftir Hildi Hákonardóttur. Lesandinn er, að því er segir í tilkynningu, leiddur á vit móður náttúru og sýnt hve ánægjulegt er að lifa í sambýli við hana.
Meira
Sigurður Ólafsson er fæddur 17. júní 1978. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði og íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 2001 og magistersprófi í alþjóðastjórnmálum frá Uppsala-háskóla í Svíþjóð vorið 2005.
Meira
Og eðli óvinarins er slíkt, að út í hött er að ýja að því, eins og sumir hafa gert, að innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak réttlæti hryðjuverkin í London.
Meira
KVELDÚLFUR kallast tónleikar sem haldnir verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Að tónleikunum stendur Sigríður Ósk Kristjánsdóttir sópransöngkona en hún fær til liðs við sig góðan hóp ungmenna.
Meira
Víkverji hefur frá því hann fyrst man eftir sér verið forviða á þeim ósið manna að fordæma fólk út frá kynhneigð þeirra. Þegar Víkverji var um fjögurra ára aldurinn skildist honum að ástin spyr hvorki um stétt né stöðu og fæst hvorki keypt né seld.
Meira
ÞAÐ er reiknað með fjörugum leik á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff á sunnudaginn er Englandsmeistarar Chelsea og bikarmeistarar Arsenal etja kappi um Samfélagsskjöldinn. Með leiknum er leiktíðin í ensku knattspyrnunni hafin.
Meira
ENSKA stórliðið Manchester United og Evrópumeistarar Liverpool þurfa bæði að ferðast til Austur-Evrópu til að mæta andstæðingum sínum í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en viðureignirnar skera úr um hvaða lið komast í riðlakeppnina.
Meira
STAFFAN Johansson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið fjóra kylfinga til að keppa á Evrópumóti karla sem fram fer í Antwerpen í Belgíu dagana 17.-20. ágúst.
Meira
* GUÐMUNDUR E. Stephensen , Íslandsmeistari í borðtennis, er í 208. sæti á nýjasta heimslistanum, hefur lækkað um eitt sæti frá síðasta lista en um 13 sæti frá því í ágúst í fyrra.
Meira
ÚR því fæst ráðið í kvöld hvort það verður Valur eða Fylkir sem leikur til úrslita við Fram í bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppninni, en liðin mætast í undanúrslitum í kvöld. Bæði lið eru með góðan árangur í bikarnum, Valur hefur átta sinnum orðið meistari og Fylkir tvívegis.
Meira
KNATTSPYRNA Fram - FH 2:2 * Fram vann í vítaspyrnukeppni, 7:6. Laugardalsvöllur, Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarinn, undanúrslit, miðvikudagur 3. ágúst 2005. Mörk Fram: Andri Fannar Ottósson 81., Bo Henriksen 86. Mörk FH: Allan Borgvardt 28., 44.
Meira
FIMMTA og síðasta unglingalandsliðið í körfuknattleik til að halda í langferð í sumar lagði af stað til Bosníu í gær. Þetta er kvennaliðið skipað stúlkum 18 ára og yngri, raunar er aðeins ein stúlka 18 ára hinar eru ári yngri og sú yngsta aðeins 16 ára.
Meira
ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum sextán ára og yngri, vann í gær gríðarlega mikilvægan sigur á Pólverjum, 68:66, í milliriðli Evrópukeppninnar en keppt er í Leon á Spáni.
Meira
* STEFÁN Þórðarson skoraði mark í framlengingu þegar Norrköping sigraði Assyriska í sænsku bikarkeppninni. Jafnt var eftir framlengingu, 2:2, og þurfti 25 vítaspyrnur til að útkljá leikinn.
Meira
ÍSLENSKA drengjalandsliðið, skipað leikmönnum sautján ára og yngri, tapaði í gær fyrir Írum, 0:2, á Keflavíkurvelli í annarri umferð A-riðils á Norðurlandamótinu sem fram fer hér á landi.
Meira
ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hollenski landsliðsmaðurinn Robin van Persie sé tilbúinn að leika með liðinu gegn Chelsea í Cardiff á sunnudaginn.
Meira
*1:0 Þórhallur Dan Jóhannsson skoraði fyrir Fram. *1:0 Gunnar Sigurðsson varði spyrnu Baldurs Bett. *1:0 Daði Lárusson varði spyrnu Bo Henriksen *1:1 Allan Borgvardt skoraði fyrir FH. *2:1 Andri Fannar Ottósson skoraði fyrir Fram.
Meira
ÞÝSKI íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur gert yfirtökutilboð í einn helsta keppinaut sinn, bandaríska fyrirtækið Reebok. Tilboðið hljóðar upp á 3,1 milljarð evra, sem samsvarar 243 milljörðum íslenskra króna.
Meira
SÆNSKA lágfargjaldaflugfélagið Fly Me sem að stórum hluta er í eigu Íslendinga hefur gefið út afkomuviðvörun fyrir árið í heild en útlit er fyrir að afkoma félagsins á fyrri helmingi ársins verði neikvæð um 60 milljónir sænskra króna.
Meira
BAUGUR Group og Talden Holding hafa keypt matvælafyrirtækið Woodward Foodservice af Giant Bidco, sem yfirtók Big Food Group fyrr á þessu ári. Kaupin eru gerð í samvinnu við stjórnendur Woodward.
Meira
DANSKA félagið FDB vill selja raftækjaverslunarkeðjuna Merlin og segir í danska blaðinu Børsen að hugsanlega séu íslenskri aðilar með áhuga á keðjunni. Verslanir Merlin eru 62 talsins og var velta þeirra á síðasta ári um 11,5 milljarðar íslenskra króna.
Meira
Eftir Má Wolfgang Mixa marmixa@yahoo.com Þ að er til siðs í viðtölum við listamenn að fjalla um helstu áhrifavalda þeirra og fá þannig dýpri skilning á þróun og mótun listastefnu þeirra.
Meira
BOGI Þór Siguroddsson hefur tekið við framkvæmdastjórn hjá Sindra-Stáli hf. en hann keypti nýverið allt hlutafé í félaginu. Bergþór Konráðsson, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra, hverfur að sama skapi frá félaginu.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BURÐARÁS hefur bætt við sig ríflega 701 þúsund A-hlutum í sænska getraunafyrirtækinu Cherryföretagen samkvæmt flöggun í sænsku kauphöllinni.
Meira
RÍKISSTJÓRN Írans býst við því að olíuverð muni fara upp fyrir 70 dollara á fat fyrir árslok. Þetta kom fram í máli Hadji Nejad-Hosseinian, aðstoðarmálaráðherra Írans, á ráðstefnu í Nýju-Delhí á Indlandi í gær.
Meira
FARÞEGUM Ryanair í júlí fjölgaði á milli ára. Alls flugu tæplega 3,2 milljónir farþega með írska lágfargjaldaflugfélaginu og er það fjölgun um 29% miðað við sama mánuð í fyrra.
Meira
Ólígarkinn Mikhail Khodorkovski var um fertugt orðinn ríkasti maður Rússlands og meðal auðugstu manna heims. Hann er í senn elskaður og hataður í heimalandi sínu.
Meira
Ný byggingarleiga Steypustöðvarinnar ehf. tók nýlega til starfa og af því tilefni ræddi Bjarni Ólafsson við Pál Kristjánsson, yfirmann byggingarleigunnar, sem er sannfærður um kosti leiguformsins.
Meira
MERKJA má áhrif uppstokkunarinnar sem varð í íslensku fjármálalífi í fyrradag á sænsku kauphöllinni. Gengi Carnegie hefur hækkað verulega á síðustu vikum og þegar fréttist af samruna Burðaráss og Straums fjárfestingarbanka hækkaði gengi bréfa félagsins.
Meira
Margir muna væntanlega eftir ummælum Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbankans, sem hann lét falla hér í blaðinu í apríl 2003 eftir að Búnaðarbankinn og Kaupþing sameinuðust í KB banka: "Við höfum ákveðið að blása til sóknar með því...
Meira
Útherji hefur afskaplega gaman af því að reikna hitt og þetta auk þess sem hann fær mikla ánægju úr því að miðla gjörsamlega gagnslausum upplýsingum.
Meira
ÍRSKA tækjaleigu- og sölufyrirtækið Height for Hire var stofnað fyrir tæpum þremur áratugum og er nú stærsta leigufyrirtækið á Írlandi í byggingariðnaði og fer söludeild fyrirtækisins ört vaxandi.
Meira
ÁSTRALSKI fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch mun snúa aftur til starfa sem útgefandi bandaríska æsifréttablaðsins New York Post en sonur hans Lachlan lét af því starfi fyrir um viku. Frá þessu greinir AFP- fréttaþjónustan.
Meira
INGÓLFUR Garðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri 3-PLUS hf. en hann hefur undanfarna mánuði starfað sem sölustjóri fyrirtækisins. Frá árinu 2000 til ársins 2005 starfaði Ingólfur sem markaðs- og sölustjóri Lyfja & heilsu hf.
Meira
4. ágúst 2005
| Viðskiptablað
| 1280 orð
| 15 myndir
KEVIN Stanford, annar stofnenda Karen Millen-verslanakeðjunnar og einn stærstu eigenda Mosaic Fashions, hefur aukið við hlut sinn í Marks & Spencer-verslanakeðjunni.
Meira
STEFNA og Ásprent Stíll hafa gert með sér samstarfssamning um sölu, markaðssetningu og hönnun á Moyaer-veflausnum fyrir lítil og stór fyrirtæki. Moyaer-vefumsýslukerfið hefur frá fyrsta degi hefur verið hannað með öryggi og einfaldleika að leiðarljósi.
Meira
VIÐRÆÐUR um aukið frelsi í alþjóðaviðskiptum sem haldnar voru í Genf í lok síðustu viku skiluðu ekki tilætluðum árangri, að sögn Stefáns Hauks Jóhannessonar, fastafulltrúa Íslands hjá Heimsviðskiptastofnuninni (WTO).
Meira
HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 6 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 3,8 milljarða. Mest voru viðskipti með bréf Landsbankans, fyrir um 863 milljónir króna.
Meira
Ég átti afmæli á laugardaginn var. Ég mæli ekkert sérstaklega með því að eiga afmæli um verslunarmannahelgi upp á að halda veislu og svona. Samt hafði ég það stórgott hér í bænum og það án þess að fara á Innipúkann.
Meira
"Lífið og tilveran er furðulegt fyrirbæri. Það skiptast á skin og skúrir og eflaust verður sorgin til þess að dýpka móttækileikann fyrir því sem veldur gleði í hjarta okkar. Gleðigjafar geta verið af ýmsum stærðum og gerðum .
Meira
Hinsegin dagar í Reykjavík - Gay Pride - eru nú formlega hafnir í sjöunda skiptið. Hátíðin mun standa yfir í fjóra daga, þar sem í kvöld verður byrjað á Dívukvöldi á Nasa.
Meira
Hvaða merki eru í uppáhaldi hjá þér? "Ég er rosamikið fyrir Diesel-gallabuxur og -boli. Ég er ekkert mikið fyrir að klæða mig upp á, svo það eru yfirleitt gallabuxur sem verða fyrir valinu og svartur bolur.
Meira
"Inni í illa þefjandi íbúð situr listamaðurinn og virkar hálf syfjulega á mig þegar hann romsar út úr sér orðunum: ,,Já, ert þú kominn. Sestu hérna og ég skal sýna þér verkin sem ég hef verið að vinna að síðustu daga.
Meira
Þegar ég skoða það sem er á boðstólum í íslenskum bíóhúsum þá veit ég ekki hvort ég á að hlæja eða gráta, snúa mér í hring, standa á höndum eða froðufella af reiði yfir því skítlega úrvali sem í boði er.
Meira
Texti og umsjón með verkefni: Kristrún Helga Hafþórsdóttir. Ljósmynd af Jóni Sæmundi: Sjálfsmynd. Ljósmyndir af Svavari og Hörpu: Sigurjón Guðjónsson. Förðun: Anna Kristín Óskarsdóttir með MAC snyrtivörum,...
Meira
*Borðum morgunverð á hverjum degi Rannsóknir sýna að þeir sem borða heilsusamlegan morgunverð innbyrða meira magn af vítamínum og steinefnum og borða minna magn af fitu og kólesteróli.
Meira
Í dag og á morgun, föstudag, verður hringnum lokað í leitinni að þátttakendum í fyrsta íslenska Bachelor-þáttinn. Reykjavíkurleitin svokallaða fer fram á hótel Nordica frá klukkan 11 til 18 báða dagana.
Meira
Farsímaframleiðendur eru sífellt að reyna að finna nýjar leiðir til að skapa meiri not fyrir símtækin. Þeir keppast við að gera símana öflugri, með betri myndavélar, meira minni o.s.frv.
Meira
Tískuvöruverslunin rokk og rósir, Laugavegi 32, var formlega opnuð á fimmtudagskvöldið síðasta en verslunin er í eigu sömu aðila og Spúútnik. Fatnaðurinn sem seldur er í versluninni er allur "second hand" og minnir á gömlu tímana.
Meira
Hvernig hefur þú það? "Aldrei liðið betur í lífinu." Hver er tilgangur lífsins? "Slæm spurning, en ég kýs að svara henni með því að segja: Að lifa því." Hvað finnst þér um ungt fólk í dag?
Meira
Hvaða merki eru í uppáhaldi hjá þér? "Ekkert sérstakt, en ég hef mikið verið að skoða "vintage" Vivienne Westwood undanfarið og hvað hún er að gera. Þannig að það má segja að ég fíli hana vel um þessar mundir.
Meira
Blokkbösterinn "The Island" var frumsýndur í gær, 3. ágúst, í Sambíóunum og Háskólabíói. Myndin skartar leikurum á borð við töffarann Ewan McGregor og hina ofursexí Scarlett Johansson í aðalhlutverkum.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.