Greinar föstudaginn 5. ágúst 2005

Fréttir

5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

72 undanþágur í samningum við ESB

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is MALTA nýtti smæð landsins þegar landið samdi við Evrópusambandið um aðild fyrir tveimur árum og fékk alls 72 undanþágur, tilslakanir og aðra fyrirvara í aðildarsamningum við ESB, að því er fram kom í máli dr. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Af pólitík

Forsætisnefnd Alþingis er á ferðalagi um N-Þingeyjarsýslu og heldur fund á Raufarhöfn. Þingmenn fóru að gantast og þá orti Halldór Blöndal: Á Raufarhöfn ég nöfnin engin nefni, en stundum verður flekkótt flík fólks sem er í pólitík. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Al-Qaeda segir Breta mega búast við fleiri árásum

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is LIÐSFORINGI Osama bin Ladens, Ayman al-Zawahri, segir Breta mega búast við fleiri árásum á London vegna þeirrar utanríkisstefnu sem forsætisráðherrann, Tony Blair, reki og pólitískra ákvarðana hans. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð

Auknar áhyggjur af mannfalli

Washington. AP, AFP. | Tuttugu og sjö Bandaríkjamenn hafa fallið í Írak það sem af er vikunni og 38 á síðustu 10 dögum. Vekur mannfallið miklar áhyggjur í Bandaríkjunum þar sem stuðningur við Íraksstríðið minnkar stöðugt. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ást í mótun

Ást í mótun." Þetta er fallegur titill á skrifum Henryk Broder frá vikublaðinu Der Spiegel. Hann er hér á landi ásamt ljósmyndaranum Ashkan Sahihi. Ferð þeirra félaga til Íslands er tileinkuð tveimur útvörðum. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð

Bílvelta á Vatnsfjarðarnesi

BÍLL valt á Vatnsfjarðarnesi, á milli Vatnsfjarðar og Mjóafjarðar, um klukkan hálfþrjú í gærdag. Tveir erlendir ferðamenn voru í bílnum og slösuðust þeir lítið. Þeir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði, en hafa verið... Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Bretar dragi herlið frá Írak

London. AFP. | Bretar verða að draga herlið sitt frá Írak til þess að koma í veg fyrir fleiri hryðjuverkaárásir. Þetta kemur fram í pistli sem Ken Livingstone, borgarstjóri í London, ritaði í breskt dagblað í gær. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Brottflutningi Ísraela frá Gaza fagnað

Gazaborg. AP, AFP. | Tugþúsundir Palestínumanna fögnuðu í gær væntanlegum brottflutningi Ísraela frá Gazasvæðinu en hann á að hefjast 17. þessa mánaðar. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Búast við þrjátíu þúsund gestum

FISKISÚPUKVÖLDIÐ mikla verður haldið hátíðlegt á Dalvík í kvöld en það er undanfari Fiskidagsins mikla sem fram fer á morgun í fimmta sinn. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Bæta heilsu og spara fé

Hjólreiðar stórbæta líkamlega og andlega líðan fólks og geta sparað samfélaginu miklar fjárhæðir. Danski samgönguráðherrann telur hugsanlegt að brátt verði farið að líta á reiðhjólastíga sem jafnbrýna fjárfestingu og vegi og járnbrautir. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Eignir Íslendinga tæpir tvö þúsund milljarðar króna

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SAMANLAGÐAR eignir einstaklinga hérlendis nema nú 1.926 milljörðum króna og af þeim eru fasteignir 1.364 milljarðar króna. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 182 orð

Fagnar afsökunarbeiðni

Kuala Lumpur. AFP. | Fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra Malasíu, Anwar Ibrahim, fagnaði afsökunarbeiðni sem hann fékk í vikunni og segir hana vera mannréttindasigur. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Fékk hest og folald að gjöf

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, alþingismaður og formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, efndi til mikillar veislu í tilefni af fimmtugsafmæli sínu og þrettán ára afmæli sonar síns, Bjarts Steingrímssonar, í gær. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fimmtungur nær ekki 5 ára aldri

Kabúl. AP. | Yfirmaður Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Suður-Asíu, Cecilia Lotse, greindi frá því á blaðamannafundi í gær að neyðarástand ríkti í Afganistan vegna þess hve mörg ung börn deyja þar í landi og margar konur deyja við barnsburð. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fiskveiðar á bryggjunni

Ólafsvík | Í sjávarþorpum landsins eru fiskveiðar uppistaða atvinnulífsins og ungir menn stefna gjarnan að því að gerast sjómenn. Þessir ungu drengir, Finn Arnar Ástgeirsson og Jakob Alfonsson, voru við fiskveiðar á höfninni í Ólafsvík á dögunum. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fjölbreytt skemmtan framundan

Sandgerði | Nú um helgina verður mikið um dýrðir í Sandgerðisbæ, en þá blása bæjarbúar til Sandgerðisdaga, þar sem vinir og velunnarar bæjarfélagsins eru hvattir til að koma og gleðjast með Sandgerðingum alla helgina. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð

Fleiri karlar en konur telja launamun hafa minnkað

UM 44% svarenda í skoðanakönnun Gallups telja að launamunur kynjanna hafi minnkað á síðustu tveimur árum. Um 46% telja að launamunurinn hafi staðið í stað og 10% telja að hann hafi aukist. Könnunin var gerð dagana 6. til 27. júlí sl. Úrtakið var 1. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Flest slysin verða innan veggja heimilanna

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SLYS eru alvarlegt heilsufarsvandamál hjá öldruðum, en slys á eldri borgurum verða flest á eða við heimili þeirra. Slysavarnir aldraðra þurfa því að verulegu leyti að snúa að heimili og nánasta umhverfi þeirra. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Galdramönnum boðið á ráðstefnu

Strandir | Fulltrúum Strandagaldurs hefur verið boðið að taka þátt í galdraráðstefnu í Finnmörku í Noregi síðar í mánuðinum. Ráðstefnan verður haldin í bænum Vardö sem er austasti bær Noregs. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Góður dagur í Kauphöllinni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VELTA í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær var sú þriðja mesta á einum degi frá upphafi. Hlutabréf fyrir tæplega 19,2 milljarða króna voru keypt og seld. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Grettishátíð í Húnaþingi vestra

Húnaþing | Húnaþing vestra býður nú um helgina til Grettishátíðar í níunda sinn. Í ár verður hátíðin í samstarfi við ferðaþjónustuna í héraðinu. Fjölmörg tilboð verða um gistingu, veitingar og ýmsa afþreyingu, s.s. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hákörlum landað úr Kaldbak

ÞESSIR myndarlegu hákarlar rötuðu nýverið í trollið hjá Kaldbak EA-1 frá Akureyri, 100 sjómílur suðvestur af Reykjanesi á 450 metra dýpi. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Heimsferðir bjóða Kúbuferðir í leiguflugi

HEIMSFERÐIR bjóða í mars og apríl á næsta ári beint leiguflug til Kúbu. Bjarni Hrafn Ingólfsson markaðsstjóri segir að með þessu fyrirkomulagi verði unnt að bjóða betra verð og meiri sveigjanleika í lengd ferða. Fyrsta ferðin verður 7. mars. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Horft verði til HÍ við úthlutun á söluandvirði Símans

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að horfa til Háskóla Íslands við úthlutun söluandvirðis Símans. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Hreinasta form endurnýtingar

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Fellsmúli | "Húsnæðið okkar var löngu sprungið niðri í Hátúni, en þetta hefur gengið allt upp hjá okkur síðan við fluttum hingað í Fellsmúlann fyrir um ári," segir Anna K. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Hvannadalshnúkur 2.110 metrar

HVANNADALSHNÚKUR, hæsti tindur Íslands, hefur lækkað lítillega og mælist nú 2.110 metrar en uppgefin hæð tindsins undanfarna áratugi hefur verið 2.119 metrar. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Hvunndagshetja bjargar flugfarþegum

Toronto. AP. | Er skelfingu lostnir farþegar flúðu brennandi flak Air France-þotunnar, sem rann út af flugbrautinni í Toronto í Kanada á þriðjudag, stóð Guy Ledez í forugu gilinu og hjálpaði farþegunum að komast úr flugvélinni. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hæstiréttur styttir gæsluvarðhaldstíma

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem kærður var fyrir líkamsárás í apríl sl. en markaði gæsluvarðhaldinu styttri tíma en héraðsdómur. Í héraði hafði maðurinn verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð

Indverskir bankar læri af þeim íslensku

BANKAR á Indlandi gætu lært sitthvað af íslensku bönkunum, að mati breska tímaritsins The Banker . Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Í safnaðarheimilið | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að taka...

Í safnaðarheimilið | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að taka efri hæð safnaðarheimilis Dalvíkurkirkju á leigu og nýta undir rekstur á nýrri leikskóladeild við Krílakot. Um er að ræða deild fyrir fimm ára gömul börn. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Íslendingar efstir eftir forkeppni í fimmgangi og tölti

Eftir Ásdísi Haraldsdóttir asdish@mbl.is LOKSINS glaðnaði til í Norrköping í gær og sólin skein á fjölda gesta sem komnir voru til að fylgjast með Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2005. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ívar J. Arndal skipaður forstjóri ÁTVR

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóra í embætti forstjóra ÁTVR frá 1. september nk. Ívar hefur gegnt starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár, 2003-2004. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Íþróttamenn framtíðarinnar

KÍNVERSK börn sjást hér við fimleikaæfingar í íþróttaskóla í Anhui-héraði í austurhluta landsins. Nemendur skólans eru á aldrinum fimm til ellefu ára og stunda æfingar í að minnsta kosti átta klukkustundir ádag. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Júlíus Vífill gefur kost á sér í forystusæti

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is JÚLÍUS Vífill Ingvarsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í forystusæti á framboðslista sjálfstæðismanna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kynna grundvallarrit AA-samtakanna

AA-bókaráðstefna verður haldin í Borgarholtsskóla nú um helgina. Þar munu Joe M. og Charlie P. kynna AA-bókina, sem er grundvallarrit AA-samtakanna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Leitað að manni sem var sofandi heima hjá sér

UPP úr miðnætti í fyrrinótt var björgunarsveit kölluð út vegna tilkynningar um mann sem hafði siglt út á sjó á litlum báti frá Seltjarnarnesi snemma í fyrrakvöld. Björgunarsveit var byrjuð að leita að manninum á sjónum en bíllinn hans var á bakkanum. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Leita í frelsið til fjalla

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Bækur um útivist njóta mikilla vinsælda Aukinn áhugi Íslendinga á útivist er ekki einsdæmi því víðast í hinum vestræna heimi hafa vinsældir útivistar farið vaxandi. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ljósmóðir á gröfu

Grundarfjörður | Það var Hildur Sæmundsdóttir ljósmóðir við Heilsugæslustöðina sem brá sér í gær upp í stóreflis vélskóflu til þess að taka fyrstu skóflustungan að 170 fermetra stækkun leikskólans í Grundarfirði. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 482 orð

Loðnuvinnslan hefur keypt 500 tonna kvóta af Samherja

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Stöðvarfjörður | Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur keypt 500 tonna kvóta af Samherja, en Samherji hættir allri starfsemi á Stöðvarfirði 1. október nk. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

markaður | Fatamarkaður Hjálpræðishersins á Akureyri verður opnaður á ný...

markaður | Fatamarkaður Hjálpræðishersins á Akureyri verður opnaður á ný í dag, föstudaginn 5. ágúst, eftir endurbætur á húsnæði. Á markaðnum er í boði notaður fatnaður og munir á mjög vægu verði. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Markmiðið var að stöðva vinnu við álverið

TALSVERT vinnutap varð á byggingarsvæði Alcoa í Reyðarfirði í gær en að sögn mótmælenda sem fóru inn á svæðið var það einmitt markmið þeirra. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Mikil skriðuföll á Jökuldal

HÁTT á annan tug skriða féll úr fjallinu ofan beitarhúsanna Fjallshúsa skammt innan við bæinn Hjarðarhaga á Jökuldal í gær í mikilli rigningadembu sem gekk yfir afmarkað svæði þar um slóðir. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Mærudagar

Húsavík | Þingeyingar láta ljós sitt skína um þessar mundir, en nú standa Mærudagar yfir á Húsavík. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nyrsti bær á Ströndum í eyði

MUNAÐARNES, nyrsti sveitabær á Ströndum, fer í eyði í haust þegar Guðmundur Jónsson, bóndi og hreppstjóri í Munaðarnesi, og Sólveig Jónsdóttir, kona hans, flytja af jörð sinni. Þau hafa búið í Munaðarnesi síðan um 1960. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nýr formaður lögreglumanna

HINN 1. ágúst tók Sveinn Ingiberg Magnússon við sem formaður Landssambands lögreglumanna af Óskari Bjartmarz sem lét af formennsku eftir að hann var skipaður yfirlögregluþjónn á Seyðisfirði. Meira
5. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Paisley vill "langan aðlögunartíma"

London. AFP. AP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt í gær tvo fundi um málefni Norður-Írlands, annan með Ian Paisley, leiðtoga Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), og hinn með Gerry Adams, leiðtoga Sinn Féin. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

"Ekki skemmtiverk en maður verður að vera raunsær"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GUÐMUNDUR Jónsson, bóndi og hreppstjóri í Munaðarnesi á Ströndum, mun flytja af jörð sinni í haust, en Munaðarnes er nyrsti bær á Ströndum þar sem enn er stundaður búskapur. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

"Félagslegt, andlegt og líkamlegt afrek"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "FÓLK er bara fólk. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

"Krefst mikillar æfingar"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is LINDA Björg Ármannsson, átta ára stúlka sem býr í Ástralíu, varð á dögunum heimsmeistari í svonefndum BMX-hjólreiðaþrautum í sínum aldursflokki í þriðja skiptið í röð. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ráðstöfunartekjur aukast

HEILDARTEKJUR landsmanna árið 2004 jukust um 9,9% frá fyrra ári og námu rúmlega 600 milljörðum króna, að því er bent er á í nýjasta vefriti fjármálaráðuneytisins. Eignirnar námu 1.927 milljörðum króna en eignarskattstofninn rúmum 1.000 milljörðum. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð

Rekstur Herjólfs boðinn út til næstu fimm ára

VEGAGERÐIN hefur auglýst útboð á rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs á árunum 2006 til 2010. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Röng dagsetning

Í frétt í Morgunblaðinu í gær af komu gamanleikarans Rob Schneider hingað til lands var rangt með farið hvenær hann væri væntanlegur hingað. Schneider kemur hingað til lands þriðjudaginn 23. ágúst næstkomandi en ekki þriðjudaginn í næstu viku. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sigldu um á fyndnasta bátnum

Flúðir | Báturinn "Síðasta sauðkindin úr hreppnum" vann sæmdarheitið Fyndnasti báturinn á Iðandi dögum sem haldnir voru um síðustu helgi. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Slasaður sjómaður sóttur á hjólabáti

BJÖRGUNARSVEITIN Víkverji í Vík í Mýrdal sótti í gær slasaðan sjómann í báti, sem staddur var um fjórar sjómílur utan við Vík. Sjómaðurinn fékk vír í andlitið og kallaði skipstjórinn eftir aðstoð um klukkan hálftólf í gær. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sóttir af sérsveitarmönnum

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur og Jón Pétur Jónsson LÖGREGLA handtók í gær 13 mótmælendur á byggingarsvæði Alcoa á Reyðarfirði. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Stórmót Þjálfa og Grana á Einarsstöðum

NÚ um helgina 6.-7. ágúst halda hestamannafélögin Þjálfi og Grani stórmót sitt á Einarsstaðavelli í Reykjadal. Keppt verður í B-flokki, barna-, unglinga- og ungmennaflokki, A-flokki, tölti og skeiði. Sérstakur gestur mótsins er Hans Kjerulf. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Sýnendur endurspegla hefðir byggðarlaganna

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is HAFIÐ er þema handverkshátíðarinnar Handverks sem sett var á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit síðdegis í gær. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Tekjur af fjármagnstekjuskatti aukast

INNHEIMTAR tekjur ríkissjóðs á tímabilinu janúar til júní 2005 námu 165,5 milljörðum króna og hækkuðu um 32 milljarða frá sama tíma í fyrra, eða um tæp 24%. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Úthluta auknum byggðakvóta

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ gaf í gær út reglugerð um úthlutun byggðakvóta fyrir komandi fiskveiðiár. Úthlutað verður 4.010 lestum sem er 800 lesta aukning frá síðasta fiskveiðiári. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vegagerð | Fyrirhugað er að bjóða út veg á Strandavegi, frá Illaholti að...

Vegagerð | Fyrirhugað er að bjóða út veg á Strandavegi, frá Illaholti að Eyjum nú í ár að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar. Ekki kemur fram hvenær verkið verður auglýst eða hversu langur vegarkaflinn er. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Viðameiri og sterkari keppni en áður

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is STERKUSTU menn landsins keppa um titilinn Austfjarðatröllið þessa dagana víðs vegar um Austurland, en keppninni lýkur á morgun. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vill afnema vaxtabótakerfið

EINAR K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ritar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann heldur því fram að afnema eigi vaxtabótakerfið í þágu atvinnuöryggis. Meira
5. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Yfirlýsing frá IMG Gallup

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá IMG Gallup vegna umræðu um lífskjarakönnun sem unnin var fyrir Akureyrarbæ. "Tillaga að því að nota fylgi við stjórnmálaflokka á Akureyri sem greiningarbreytu kom frá ráðgjöfum IMG Gallup. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2005 | Leiðarar | 235 orð

Frelsi fjallanna fylgir ábyrgð

Hálendi Íslands verður sífellt vinsælla til ferðalaga, ekki sízt gönguferða, bæði hjá Íslendingum og erlendum ferðamönnum. Meira
5. ágúst 2005 | Staksteinar | 297 orð | 1 mynd

Kjarabarátta bankamanna

Frank Partnoy, lagaprófessor við háskólann í San Diego og fyrrverandi bankamaður, veltir því fyrir sér í grein í Financial Times í fyrradag hvers vegna bankamenn fái svona há laun. Meira
5. ágúst 2005 | Leiðarar | 618 orð

Kornið sem fyllir mælinn?

Talsverður áhugi virðist vera á því innan samtaka bænda að skattgreiðendur styrki þá til að rækta korn á jörðum sínum. Meira

Menning

5. ágúst 2005 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Dæmigert

Lög og textar eftir Björn Guðna Guðjónsson. Halla Vilhjálmsdóttir syngur lög nr. 1, 2, 4, 6, 7, 9, 11 og 13. Ari Jónsson syngur lög nr. 3, 8, 10, 12 og 14 og raddar í lagi nr. 5. Gunnlaugur Bjarnason syngur lag nr. 5. Meira
5. ágúst 2005 | Bókmenntir | 473 orð | 1 mynd

Ekki verið skrifað um efnið í 40 ár

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl. Meira
5. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Erlendur dagskrárstjóri tekur þátt í mótun hátíðar

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram dagana 29. september til 9. október næstkomandi. Meira
5. ágúst 2005 | Tónlist | 680 orð | 1 mynd

Ég hef þörf fyrir að virkja áheyrendur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "...ertu að hringja frá Reykjavík? Pabbi söng þar einu sinni... hlýtur að hafa verið á sjötta eða sjöunda áratugnum, - með sinfóníuhljómsveitinni ykkar. Meira
5. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Fólk

Bono , söngvari hljómsveitarinnar U2, fundaði fyrr í vikunni með Joscka Fischer , utanríkisráðherra Þýskalands, en þeir ræddu um aðstoð við Afríkuríki, að sögn þýska utanríkisráðuneytisins. Meira
5. ágúst 2005 | Tónlist | 309 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónleikar, sem George Harrison stóð fyrir í Madison Square Garden í New York árið 1971 og ætlað var að safna fé til styrktar íbúum Bangladesh, verða gefnir út á mynddiski í fyrsta skipti í október. Meira
5. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 353 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston er sögð hafa neitað að samþykkja að koma fram í heimildaþætti þar sem endurfundir sögupersóna úr þáttunum um Vini eiga sér stað. Meira
5. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 271 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska bókaútgáfan Alfred A. Knopf er með í bígerð að gefa út skáldsögu eftir Marlon Brando . Leikarinn skrifaði bókina fyrir 30 árum í samstarfi við handritshöfund og leikstjóra. Bókin heitir Fan-Tan og fjallar um sjóræningja í Suðurhöfum. Meira
5. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 405 orð | 1 mynd

Góðar nornir og slæmar

Leikin, með íslenskri talsetningu. Leikstjóri: Hermine Huntgeburth. Aðalleikarar: Sidonie von Krosigk, Maximilian Befort, Katia Riemann, Corinna Harfouch. Leikstjóri ísl. talsetningar: Steinn Ármann Magnússon. Meira
5. ágúst 2005 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Hera á Nasa

Í KVÖLD heldur Hera Hjartardóttir óeiginlega útgáfutónleika á Nasa í tilefni af væntanlegri útgáfu geisladisksins Don´t Play This sem kemur í plötubúðir í september. "Þetta eru í rauninni ekki útgáfutónleikar því platan er ekki komin út. Meira
5. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Hinsegin hamborgarar í tilefni dagsins

KOKKARNIR Á Hamborgarabúllunni við Tryggvagötu hafa í tilefni hátíðisdaganna um helgina bætt á matseðilinn Hinsegin hamborgara. Meira
5. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 368 orð | 4 myndir

Hinsegin undirbúningi að ljúka

VERIÐ er að leggja lokahönd á undirbúning hátíðargöngu Gay Pride - Hinsegin daga. Allt er á iði á verkstæði göngunnar í húsnæði Klink og Bank en eins og við er að búast hefur mikil vinna og tími farið í undirbúning atriðanna. Meira
5. ágúst 2005 | Menningarlíf | 824 orð | 5 myndir

Hún sagði bara "asskotinn"

Það var alveg sama um hvaða handbragð var að ræða, hún náði valdi á því öllu. Svo mælist Þorbergi Þorbergssyni verkfræðingi um verk Unnar Briem teiknikennara. Meira
5. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Jónsa og vinsælu lögunum

Hinn eini sanni Jónsi kynnir vinsælustu lög vikunnar á sjónvarpsstöðinni Sirkus í kvöld klukkan 19.55. Auk þess segir hann frá væntanlegum tónleikum og sýnir ný... Meira
5. ágúst 2005 | Bókmenntir | 115 orð

Nýjar bækur

Bókin Þríhyrnur og langsjöl eftir Sigríði Halldórsdóttur vefnaðarkennara er nú gefin út öðru sinni. Meira
5. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd

Piparsveinar óskast

Í DAG fara fram síðustu viðtölin við hugsanlega þátttakendur í sjónvarpsþáttunum Íslenski piparsveinninn sem nú eru í bígerð. Meira
5. ágúst 2005 | Bókmenntir | 1395 orð | 4 myndir

"Ég held að fuglar hafi fegurðarskyn, því þeir velja sér alltaf svo fallega staði"

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl. Meira
5. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 89 orð | 5 myndir

Tino sem elskar tangó

DRAGKEPPNI Íslands var haldin með pompi og prakt síðastliðið miðvikudagskvöld á Gauki á Stöng. Sú nýbreytni var í keppninni að þessu sinni að konum var boðið að taka þátt, en að sjálfsögðu með því skilyrði að þær kæmu fram í karlmannsfötum. Meira
5. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd

Þessi með barninu í strætó

Það er ekki ofsögum sagt að Vinir ( Friends ) séu ein allra vinsælasta gamanþáttaröð í sögu bandarísks sjónvarpsefnis. Þættirnir voru framleiddir í 10 ár og þar fannst varla þurrt auga þegar síðasti þátturinn var sýndur þar vestra í fyrra. Meira

Umræðan

5. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1673 orð | 2 myndir

Afnemum vaxtabótakerfið í þágu atvinnuöryggis

EF EKKI væri vegna mikilla verðhækkana á fasteignum - einkum á höfuðborgarsvæðinu - þá væri engin verðbólga hér á landi. Vísitala neysluverðs hækkaði á síðustu tólf mánuðum um 3,5 prósent. Meira
5. ágúst 2005 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf og kengúruaðferð

Björk Tryggvadóttir skrifar í tilefni brjóstagjafaviku 2005: "Kengúruaðferð er frábær tengslamyndun fyrir móður og barn í upphafi og á fyrstu ævidögum." Meira
5. ágúst 2005 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Fá sum ungmenni ekki að læra?

Ólafur Oddsson fjallar um menntamál: "En ef áhugasömum ungmennum verður nú síðsumars synjað um skólavist verður það íslensku samfélagi til harla lítils sóma." Meira
5. ágúst 2005 | Velvakandi | 245 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sólvík - Frábær veitingastaður á Hofsósi FYRIR nokkru var ég á ferð í Skagafirði og heimsótti Vesturfarasetrið á Hofsósi. Ég var á ferð með enskum vinahjónum og við ákváðum að fá okkur hádegisverð í fallegu húsi sem hafði að geyma veitingastaðinn... Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 4611 orð | 1 mynd

BERGUR SIGURBJÖRNSSON

Bergur Sigurbjörnsson fæddist í Heiðarhöfn á Langanesi 20. maí 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Soffía Hallsdóttir, f. 25.8. 1896, d. 24.8. 1925, og Sigurbjörn Ólason, f. 30.4. 1889, d. 15.2.... Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

ELSA KRISTÍN GUÐLAUGSDÓTTIR

Elsa Kristín Guðlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. mars 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Ólafsdóttir, verkakona og verkalýðsfrömuður í Eyjum, og Guðlaugur Gíslason úrsmiður. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Guðbjörg Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1952. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 30. júlí síðastliðins. Foreldrar Guðbjargar eru Ingibjörg J. Jónasdóttir, f. 13.2. 1929 og Þórður Snæbjörnsson, f. 19.10. 1931. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2328 orð | 1 mynd

INGIMAR KR. SKJÓLDAL

Ingimar Kr. Skjóldal lögreglumaður fæddist 29. mars 1937. Hann lést 18. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristínar Gunnarsdóttur, f. á Eyri í Skötufirði í N-Ísafjarðarsýslu 28. september 1892, d. á Akureyri 3. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐNADÓTTIR

Jóhanna Guðnadóttir fæddist í Hlíð í Hrunamannahreppi 1. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jónsdóttir, f. á Dynjanda í Arnarfirði 2. apríl 1892, d. í Reykjavík 3. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

MARGRÉT J. BJÖRNSDÓTTIR

Margrét Jónfríður Björnsdóttir fæddist á Akri í A-Húnavatnssýslu 21. apríl 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Teitsson frá Kringlu og Steinunn Jónsdóttir frá Hnífsdal. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

MATTHÍAS ANDRÉSSON

Matthías Andrésson fæddist í Berjaneskoti í Austur-Eyjafjallahreppi 22. ágúst 1931. Hann lést á deild B2 á LSH í Fossvogi fimmtudaginn 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrés Andrésson bóndi í Berjanesi, f. 3. ágúst 1901, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2005 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR JÓN GUÐLAUGSSON

Þórður Jón Guðlaugsson fæddist í Hafnarfirði 13. maí 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 297 orð | 2 myndir

Byggðakvótinn aukinn um 800 lestir

ALLT að 4.010 þorskígildislestum verður á næsta fiskveiðiári ráðstafað til stuðnings byggðarlögum sem hafa lent í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi eða vegna skerðingar á heildaraflaheimildum, skv. nýrri reglugerð um úthlutun byggðakvóta. Meira
5. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 312 orð | 1 mynd

"Skemmta sér og borða fisk"

BÚIST er við yfir 30 þúsund manns á hátíðinni Fiskidagurinn mikli sem verður haldinn í fimmta sinn á Dalvík á morgun, laugardag. Meira

Viðskipti

5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 75 orð

19 milljarða viðskipti

MIKIL viðskipti voru með hlutabréf í Kauphöll Íslands í gær, námu þau 19,2 milljörðum króna. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Aldrei meira flutt inn

VÖRUINNFLUTNINGUR hefur aldrei verið meiri en á síðustu þremur mánuðum, ef marka má bráðabirgðatölur um vöruinnflutning í júlí en þær eru byggðar á innheimtu virðisaukaskatts af innfluttum vörum í mánuðinum. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 1 mynd

Dagsbrún verður móðurfélag Og Vodafone og 365 miðla

DAGSBRÚN hf. er nýtt móðurfélag Og Vodafone, 365 prentmiðla, 365 ljósvakamiðla og P/F Kall í Færeyjum. Skipulag hinnar nýju samstæðu mun taka gildi 1. október nk. en forstjóri Dagsbrúnar verður Eiríkur S. Jóhannsson, núverandi forstjóri Og Vodafone. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Danir stærstir í Össuri

DANSKA fjárfestingarfélagið William Demant Invest A/S hefur bætt við sig 12 milljónum hluta í stoðtækjaframleiðandanum Össuri. Jafngildir það 3,8% af hlutafé Össurar og er hlutur William Demant nú orðinn 23,9% af heildarhlutafé. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Englandsbanki lækkar stýrivexti

ENGLANDSBANKI lækkaði í gær stýrivexti sína í fyrsta sinn í tvö ár og nam lækkunin 0,25%. Stýrivextir bankans eru nú 4,5%. Seðlabankinn í Evrópu heldur hins vegar enn óbreyttum 2% stýrivöxtum 26. mánuðinn í röð. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Ollila verður stjórnarformaður Shell

JORMA Ollila, fráfarandi forstjóri finnska farsímarisans Nokia, verður stjórnarformaður olíufélagsins Royal Dutch Shell frá og með júní á næsta ári þegar hann lætur af störfum sem forstjóri Nokia. Jorma Ollila tekur sæti Add Jacobs í stjórn Shell. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 2 myndir

Wernersbörn styrkja stöðu sína í Íslandsbanka hf.

MILESTONE ehf., sem er í eigu Karls Wernerssonar og systkina hans, keypti í gær 4,14% hlut í Íslandsbanka með framvirkum samningi með gjalddaga 3. september næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
5. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Þurfa peningavél

MICHAEL Cawley, aðstoðarforstjóri írska lágfargjaldafélagsins Ryanair, telur að norrænu lágfargjaldafélögin FlyMe og Norwegian muni ekki lifa veturinn. Þessari skoðun sinni lýsti hann á blaðamannafundi í Stokkhólmi í gær. Meira

Daglegt líf

5. ágúst 2005 | Ferðalög | 1348 orð | 2 myndir

Eðalvín og parma- skinka í Bologna

Þeir sælkerar sem ferðast til Ítalíu og koma við í háskólaborginni Bologna ættu ekki að láta þrjár litlar matarbúðir í miðbænum framhjá sér fara. Kristín Heiða Kristinsdóttir fór á miðbæjarrölt með Ingunni Sighvatsdóttur og kynntist þessum lystaukandi búðum. Meira
5. ágúst 2005 | Daglegt líf | 447 orð | 3 myndir

Ufsabollur og keila

Borgarbörnin sem alin eru upp við pítsur og pítur ranghvolfdu í sér augunum þegar þau horfðu yfir girnilegt veisluborðið á bryggjuhátíðinni á Drangsnesi. Signi fiskurinn rann ljúflega ofan í Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur og ufsabollurnar virtust gera stormandi lukku hjá smáfólkinu. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2005 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Andreas Öberg á tónleikaferð

SÆNSKI djassgítarleikarinn Andreas Öberg heldur ferna tónleika víðsvegar um landið yfir helgina. Meira
5. ágúst 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli. Laufey Elsa Sólveigardóttir, Sigtúni 21, Reykjavík, er fimmtug í dag, föstudaginn 5. ágúst. Hún og eiginmaður hennar, Friðrik Friðriksson , eru stödd á Mallorca á... Meira
5. ágúst 2005 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Brim á Dalvík og Tampere

Leiklist | Vesturport leikhús mun flytja leikverkið Brim á Fiskideginum mikla á Dalvík um helgina. Verkið er eftir Jón Atla Jónasson og segir frá skipsverjum á smáu fiskiskipi. Hlaut Brim Grímuverðlaunin árið 2004. Meira
5. ágúst 2005 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Ásbjörnsson í Safnahúsinu

GUÐMUNDUR Karl Ásbjörnsson opnar í dag kl. 17 sýningu á verkum sínum í Safnahúsinu á Húsavík. Undanfarin ár hefur Guðmundur haldið einkasýningar í borgum víða um Þýskaland og Belgíu. Meira
5. ágúst 2005 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Myndir frá gamla Stykkishólmi

Í NORSKA húsinu í Stykkishólmi verður opnuð á laugardag sýningin Mannlíf í myndum. Um er að ræða sýningu á myndum úr Ljósmyndasafni Stykkishólms og gefur að líta á ljósmyndunum hús og fólk í Stykkishólmi og nágrenni frá síðustu öld. Meira
5. ágúst 2005 | Í dag | 498 orð | 1 mynd

"Fastur liður í tilverunni"

Pálína Vagnsdóttir fæddist á Bolungarvík 30. nóvember 1964. Hún er stúdent frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði og vinnur, auk þess að gegna starfi framkvæmdastjóra Listasumarsins, hjá Endurskoðun Vestfjarða í Bolungarvík. Pálína er gift Halldóri Páli Kr. Meira
5. ágúst 2005 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. a4 e6 6. Bg5 a5 7. e3 Be7 8. Be2 Ra6 9. O-O O-O 10. Db3 Rb4 11. Hac1 b6 12. cxd5 Rfxd5 13. Bf4 Rxf4 14. exf4 Bd6 15. g3 Bb7 16. Bc4 c5 17. d5 Bxf4 18. Hcd1 b5 19. axb5 Bd6 20. Hd2 a4 21. Dd1 e5 22. He1 a3 23. Meira
5. ágúst 2005 | Viðhorf | 921 orð | 1 mynd

Skáldatímar

"Það er fátt sem virðist jafn ósnortið af bláköldum veruleikanum og sofandi barn." Meira
5. ágúst 2005 | Fastir þættir | 255 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Er ekki skörin farin að færast upp í bekkinn þegar alþjóðavætt stórkapítalið á Íslandi tekur sér nafn fyrsta verkalýðsfélagsins í Reykjavík? Móðurfélag Og Vodafone og 365-miðlanna kallar sig nú Dagsbrún. Meira
5. ágúst 2005 | Í dag | 36 orð

Þá tók Pétur til máls og sagði: "Sannlega skil ég nú, að Guð fer...

Þá tók Pétur til máls og sagði: "Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er." (Post. 10, 34-35.) Meira

Íþróttir

5. ágúst 2005 | Íþróttir | 186 orð

Fengum snemma kjaftshögg

"VIÐ fáum strax kjaftshögg á þriðju mínútu og það var skelfilega slæmt að lenda undir svona snemma," sagði Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis í samtali við Morgunblaðið eftir sárt tap gegn Val í gærkvöldi. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 712 orð | 3 myndir

Fylkir fékk þungt högg í byrjun

MARK Vals eftir tvær og hálfa mínútu lagði nýjar línur og setti Fylkismenn strax í erfiða stöðu þegar liðin mættust í undanúrslitum VISA-bikarkeppninnar í gærkvöldi. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 190 orð

Hjörtur og Bjarki missa af síðustu leikjum ÍA

SKAGAMENN verða fyrir skakkaföllum í lok Landsbankadeildarinnar því liðið missir bráðlega tvo lykilmenn liðsins. Sóknarmanninn Hjört Júlíus Hjartarson og markvörðinn Bjarka Guðmundsson, en þeir halda til Bandaríkjanna í nám. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 83 orð

í dag

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ásvellir: Haukar - Fjölnir 19 2. deild karla: Varmá: Afturelding - Njarðvík 19 Selfoss: Selfoss - Leiknir R. 19 3. deild karla: A: Framvöllur: Númi - GG 19 D: Djúpavogur: Neisti D. - Leiknir F. 19 D: Húsavík: B. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaratitillinn í augsýn

Breiðablik er því sem næst búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur á ÍBV, 3:1, í Landsbankadeild kvenna en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 170 orð

Íslenska liðið á ystu nöf í Leon

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, tapaði í gærkvöldi fyrir Slóvenum, 50:68, í milliriðli Evrópukeppninnar sem fram fer í Leon á Spáni. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 129 orð

Klaufar að skora ekki

"Við nokkurn veginn stjórnuðum leiknum fyrir utan fyrsta korterið og börðumst vel og spiluðum vel," sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Fylkis, eftir leikinn. "Það var mjög erfitt að fá á sig mark svona snemma. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 344 orð

KNATTSPYRNA Valur - Fylkir 2:0 Laugardalsvöllur, Bikarkeppni KSÍ...

KNATTSPYRNA Valur - Fylkir 2:0 Laugardalsvöllur, Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppnin, undanúrslit, fimmtudagur 4. ágúst 2005. Mörk Vals: Garðar B. Gunnlaugsson 3., 80. Gul spjöld: Viktor Bjarki Arnarson (Fylki) 44., Christian Christiansen, (Fylki) 58. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 207 orð

Luis Figo gengst undir læknisskoðun hjá Inter

LUIS Figo, miðjumaðurinn snjalli frá Portúgal, sem hefur leikið með Real Madrid undanfarin ár, kom til Mílanó á Ítalíu í gær þar sem hann gekkst undir læknisskoðun hjá Inter og skrifaði undir tveggja ára samning í kjölfarið. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Messi með Argentínu í Búdapest

JOSE Pekerman, landsliðsþjálfari Argentínu í knattspyrnu, hefur kallað á 18 ára miðherja, Lionel Messi, í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik gegn Ungverjum í Búdapest 17. ágúst. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

*ÓLÖF María Jónsdóttir, Keili, lék fyrsta hringinn á Evrópumótinu í...

*ÓLÖF María Jónsdóttir, Keili, lék fyrsta hringinn á Evrópumótinu í golfi kvenna, sem fer fram í Barsebäck í Svíþjóð, á einu höggi undir pari - 71 högg. Ólöf María fékk einn skramba (+2), einn skolla (+1), tólf pör og fjóra fugla (-1). Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 129 orð

Phil Neville til liðs við Everton

PHIL Neville hefur verið seldur til Everton frá Manchester United. Kaupverðið er um þrjármillj. punda, að jafnvirði 350 millj. króna - hann skrifaði undir fimm ára samning í gær, eftir læknisskoðun. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 432 orð

"Ekki hægt að skrifa þetta betur"

Valsmenn undirstrikuðu styrk sinn í gærkvöldi er þeir tryggðu sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarsins í knattspyrnu karla, með sigri á Fylki, 2:0, í Laugardalnum. Úrslitaleikurinn þetta árið býður því upp á slag Reykjavíkurrisanna Vals og Fram. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 319 orð

"Hafði ekki miklar áhyggjur af þessu"

Eftir Kristján Jónsson Þegar við vorum komnir í þá stöðu að geta komist í úrslitaleikinn þá kom ekkert annað til greina en að tryggja okkur sæti í úrslitum," sagði Guðmundur Benediktsson sem hefur spilað sig inn í hjörtu stuðningsmanna Vals á... Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* SÆVAR Már Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Blaksambands...

* SÆVAR Már Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Blaksambands Íslands og hóf hann störf 1. ágúst síðastliðinn. Sævar Már, sem er 26 ára, er blakmálum vel kunnugur, hann hefur leikið með KA og Þrótti R. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Titilvörn Birgis Leifs hefst gegn Einari Long

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur titilvörn sína á Íslandsmótinu í holukeppni, gegn Einar Long úr GKR. Íslandsmótið í holukeppni hefst í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði og þar munu 64 kylfingar heja leik í karlaflokki, en konurnar byrja ekki fyrr en á morgun. Meira
5. ágúst 2005 | Íþróttir | 235 orð

Zinedine Zidane snýr aftur

FRAKKINN Zinedine Zidane, fyrrverandi fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu,sem leikur með spænska stórliðinu Real Madrid, hefur ákveðið að gefa kost á sér í landsliðið á nýjan leik. Meira

Bílablað

5. ágúst 2005 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

11.900 nýir fólksbílar seldir

ALLS hafa selst 11.900 nýir fólksbílar á árinu, þ.e. fyrstu sjö mánuðina. Á sama tímabili í fyrra seldust 7.638 bílar en allt árið 2004 seldust alls 11.968 bílar. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 720 orð | 7 myndir

Fjölhæfur Kia Sportage

KIA Sportage jeppi, jepplingur, ferðabíll, fjölnotabíll eða fjölskyldubíll, eins og tilgreint er í bæklingi umboðsins, Kia Ísland sem er í eigu Heklu hf., er fýsilegur valkostur í margs konar notkun. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 530 orð | 2 myndir

Keyrði eins og kerling

"Það var sagt um mig að ég keyrði eins og kerling og færi allt of varlega fyrstu árin sem ég keppti í torfærunni," sagði Ragnar Róbertsson torfæruökumaður þegar hann var spurður um upphaf þátttöku sinnar í torfærukeppnum. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 562 orð | 1 mynd

Kostnaður hefur aukist um 52%

Aukin verkleg þjálfun er meðal þess sem breyst hefur með nýjum reglum um aukin ökuréttindi. Geir A. Guðsteinsson kynnti sér námstilhögunina. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Metsala hjá Audi

SALA Audi-bíla náði nýjum hæðum á fyrri helmingi ársins, var 412.967 bílar en á sama tíma í fyrra seldust 389.913 bílar og þýðir þetta aukningu um 8,2%. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 84 orð

Slóvakía verður bílaland

EIN mesta bílaframleiðsla heims miðað við höfðatölu verður komin í gang í Slóvakíu eftir um það bil tvö ár. Peugeot-Citroën samsteypan er að undirbúa framleiðslu í landinu sem hefst um mitt ár 2007. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 41 orð | 1 mynd

Traktorstorfæra á Flúðum

KEPPNI í dráttarvélaakstri er meðal hefðbundinna dagskráratriða á árlegum iðandi dögum á Flúðum um verslunarmannahelgi. Traktorstorfæran er reyndar kölluð heimsmeistarakeppni og mega tækin ekki vera yfir 50 hestöfl. Meira
5. ágúst 2005 | Bílablað | 886 orð | 6 myndir

Tvíeðli í VW Touareg

TIL eru þrjár gerðir jeppa; hefðbundnir jeppar sem gerðir eru fyrir torfæruakstur, borgarjeppar með minna (jafnvel nánast ekki neitt) af jeppaeiginleikum og meira af fólks- bílaeiginleikum og síðan er það þriðja gerðin sem sameinar þetta tvennt, eru... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.