Greinar þriðjudaginn 9. ágúst 2005

Fréttir

9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

97 sóttu um 17 lausar einbýlishúsalóðir

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Af fiskideginum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd heyrði af fiskideginum mikla á Dalvík. Hann veiddi upp úr sjálfum sér: Dalvíkingar fjörs með fín færi í hafi djúpu, buðu öllum inn til sín upp á fiskisúpu. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Alþýðusambandið spáir brotlendingu

STAÐAN í þjóðarbúskapnum um þessar mundir minnir um margt á stöðuna á haustmánuðum 1999. Líkt og þá, hefur húsnæðisverð hækkað umtalsvert, skuldir heimila og fyrirtækja hafa aukist hratt og verðbólga fer vaxandi. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Amnesty International á Akureyri og Egilsstöðum

HERFERÐARSTARFSFÓLK Amnesty International, sem kynnt hefur Amnesty International á götum úti í Reykjavík í sumar, mun kynna starf Amnesty International á Akureyri og Egilsstöðum vikuna 8.-12. ágúst og bjóða fólki að ganga til liðs við samtökin. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Árleg hreingerning í Laugardalslaug

ÁRLEG hreingerning stendur nú yfir í Laugardalslaug en í gær hófust iðnaðarmenn og starfsmenn laugarinnar handa við að hreinsa laugina og dytta að ýmsu smálegu. Stefán G. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Árni Þór formaður borgarstjórnarflokks R-lista

ÁRNI Þór Sigurðsson borgarfulltrúi tók við formennsku í borgarstjórnarflokknum á fundi borgarstjórnarflokks Reykjavíkurlistans í gær af Önnu Kristinsdóttur borgarfulltrúa sem verið hefur formaður undanfarið ár. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð

Áætluð fjárþörf er 9,5 milljarðar

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson og Róbert Wessman, forstjóri Actavis, hafa ráðist í fasteignaþróunarverkefni á Suðaustur-Spáni. Áforma þeir að reisa þar hágæðahótel auk 2. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Bjargar sér nokkuð vel með "Fáskrúðsfjarðarfrönskunni"

Á Fáskrúðsfirði er safn sem nefnist Fransmenn á Íslandi. Albert Eiríksson er upphafsmaðurinn að þessu safni og forstöðumaður þess. Ásgrímur Ingi Arngrímsson fréttaritari tók hús á Alberti og komst að því að honum er ekkert franskt óviðkomandi. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

British Airways ekki ókunnugt íslenskum flugrekstri

BRESKA flugfélagið British Airways er ekki með öllu óvant því að koma að flugrekstri hér á landi en félagið átti lággjaldaflugfélagið Go, sem flaug frá Íslandi til Stansted árið 2000. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Búbót fyrir samfélagið og þjóðgarðinn

ORKUVEITA Húsavíkur skoðar um þessar mundir grundvöll fyrir hitaveitu í Kelduhverfi. Í haust er fyrirhuguð jarðhitaleit í nágrenni Skjálftavatns og í Arnarneslandi, takist að fjármagna verkefnið. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Discovery lendir í dag NASA, bandaríska geimvísindastofnunin, ákvað í...

Discovery lendir í dag NASA, bandaríska geimvísindastofnunin, ákvað í gær að fresta lendingu geimferjunnar Discovery um einn dag slæms veðurs á Kanaveralhöfða. Áður hafði lendingunni verið frestað um nokkrar klukkustundir af sömu sökum. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dregið um lóðir á Akureyri

DREGIÐ verður um sautján einbýlishúsalóðir í Naustahverfi á Akureyri að viðstöddum umsækjendum eða umboðsmönnum þeirra í bæjarstjórnarsalnum skömmu eftir hádegi í dag. Ekki munu allir umsækjendur fá lóðir en 97 einstaklingar sóttu um lóðirnar. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Dreifa ekki ösku látinna fylgismanna

Madríd. AP. | Spænska fótboltaliðið Real Madrid hefur hafnað rúmlega 300 beiðnum fjölskyldna sem vilja dreifa ösku látinna ættingja yfir keppnisvöll liðsins. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Efast um gagnsemi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Skoða þarf alla þætti og setja þá í samhengi Inntaka vítamína getur skipt máli fyrir ákveðna hópa, en í stórum rannsóknum eru slíkar breytur oft óþekktar. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Einstaklega geðugur og frábær fréttamaður

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is PETER Jennings, hinn kunni, bandaríski fréttamaður, lést í fyrradag, 67 ára að aldri. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Fallegir garðar og vel frágengin hús

Vogar | Fjölskyldudagurinn var haldinn í Vogum á föstudaginn sem leið og gerðu bæjarbúar sér margt til gamans. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

FEB í nýtt húsnæði

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík hefur flutt alla starfsemi sína í húsnæði í Stangarhyl 4, 110 Reykjavík. Félagið tók við húsnæðinu 1. júní sl. og var skrifstofan opnuð 29. júní sl. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 407 orð

Fleiri heræfingar með tilkomu Link 16

VEGGIRNIR í ratsjármiðstöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli eru hnausþykkir og stálhurðirnar fyrir innganginum vega sjálfsagt mörg hundruð kíló hver. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð

Framlög verða þrír milljarðar á fimm árum

SAMKVÆMT nýjum búnaðarlagasamningi ríkisins og Bændasamtakanna, sem tekur gildi um næstu áramót, mun ríkissjóður greiða 3 milljarða króna á árunum 2006-2010 vegna ráðgjafarþjónustu, búfjárræktar og þróunarverkefna. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð

Framtíð R-listans í óvissu

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins ríkir mikil óvissa um áframhaldandi samstarf um Reykjavíkurlistann. Mikið mun væntanlega ráðast á fundi viðræðunefndar flokkanna þriggja, sem standa að R-listanum, síðdegis í... Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fýlar á klettasyllu

Á blaðsíðu átta í Morgunblaðinu í gær var birt mynd af tveimur fýlum á klettasyllu við Arnastapa á Snæfellsnesi. Í textanum með myndinni var hins vegar ranglega sagt að um máva væri að ræða. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Gröf Egils Skallagrímssonar fundin?

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is STÓR gröf hefur fundist í kirkjustæðinu við Hrísbrú í Mosfellsdal og er hugsanlegt að um gröf Egils Skallagrímssonar sé að ræða. Gröfin var undir gólfi kórsins í kirkjunni og í henni hafa fundist leifar af timbri. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Gætu verið ákærðir fyrir landráð

LÖGREGLA og lögfræðingar í Bretlandi kanna nú grundvöll þess að hægt verði að kæra íslamska öfgamenn, sem boða hatur og ofbeldi, fyrir landráð. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hannes Þórður Hafstein

HANNES Þórður Hafstein, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fyrrverandi sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss sunnudaginn 7. ágúst. Hannes fæddist í Reykjavík 14. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1047 orð | 1 mynd

Hefur komið af stað mikilli umræðu um jafnrétti

Afsögn Andra Teitssonar sem framkvæmdastjóri KEA til að geta tekið fæðingarorlof hefur víða vakið hörð viðbrögð. Stjórn KEA þótti óheppilegt að Andri færi í níu mánaða orlof. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Heræfingum gæti fjölgað

PRÓFANIR á nýju hugbúnaðarkerfi, Link 16, sem Kögun hf. vann fyrir bandaríska herinn eru nú á lokastigi og er stefnt að því að kerfið verði afhent í lok mánaðarins. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hólahátíð næstu helgi

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Í sumar hefur verið boðið upp á fjölbreyttan tónlistarflutning á Hólum í Hjaltadal og verða alls haldnir 14 tónleikar í sumar. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 810 orð | 2 myndir

Hugbúnaðurinn prófaður með orrustuflugvélum

Kögun er nú að ljúka við umfangsmesta hugbúnaðarverkefni sem fyrirtækið hefur ráðist í og það er jafnframt eitt stærsta hugbúnaðarverkefni sem unnið hefur verið hér á landi, að mati stjórnenda hjá fyrirtækinu. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 322 orð

Íranar hefja á ný umbreytingu úrans

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is RÍKI Evrópu segja "alvarlegt hættuástand" hafa skapast er írönsk stjórnvöld tilkynntu í gær að umbreyting úrans væri hafin í landinu á ný undir eftirliti Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA). Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Jóga verður Jógamiðstöð

FYRIRTÆKIÐ Jóga hjá Guðjóni Bergmann heitir nú Jógamiðstöðin ehf. Skv. upplýsingum fyrirtækisins mun Jógamiðstöðin halda áfram rekstri jógastöðvar í Ármúla 38, 3. hæð, þar sem Guðjón hefur kennt ásamt nemendum sínum og samstarfskennurum sl. fjögur ár. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Koizumi boðar til nýrra þingkosninga í Japan

Tókýó. AP, AFP. | Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, boðaði í gær til nýrra kosninga en þá hafði efri deild þingsins fellt tillögu hans um einkavæðingu póstþjónustunnar í landinu. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kæfandi rykmökkur yfir Bagdad

Gífurlegur sandstormur lagðist yfir Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær og var skyggnið ekki nema nokkrir metrar. Olli sandkófið mörgu fólki öndunarerfiðleikum, einkum öldnu og sjúku, og var mikill erill á sjúkrahúsum borgarinnar af þeim sökum. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Launaþak hefur áhrif á fleiri karla

SEX hundruð þúsund króna launaþak Fæðingarorlofssjóðs hefur haft áhrif á rúmlega 4% umsækjenda um greiðslur úr sjóðnum, frá því lagabreytingar um hámarkslán úr sjóðnum tóku gildi 1. janúar sl. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lést eftir vélhjólaslys

PILTURINN sem lést í vélhjólaslysi nálægt Reykhólum fyrir ofan Miðhúsabrekku, skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags, hét Máni Magnússon. Hann var til heimilis í Lækjarhjalla 14 í Kópavogi. Máni var fæddur 2. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Loftorka hefur starfsemi í Mjólkursamlagshúsinu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is UMSVIF Loftorku ehf. í Borgarnesi hafa aukist mikið á síðustu misserum, en fyrirtækið keypti fyrr á þessu ári Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi og er þar að auki að stækka einingaverksmiðju fyrirtækisins við Engjaás. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Malin sýnir í Skaftfelli

Seyðisfjörður | Malin Ståhl er sænsk myndlistarkona sem opnaði sýningu í Skaftfelli á Seyðisfirði sl. laugardag. Malin hlaut menntun sína í Listaháskóla Íslands og lauk námi árið 2004. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Maulað á fóðurkálinu

Árnessýsla | Það er fátt sem kýr kunna betur að meta en kjarnmikið grænfóður og kætast kýrhjörtun þegar þeim býðst að japla á fóðurkáli. Á bænum Dalbæ í Hreppum bauð bóndinn kúm sínum upp á fóðurkál til að hressa upp á tilveruna. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Metásókn í erlend veiðisvæði

FJÖLDI þeirra stangveiðimanna sem hafa farið utan til veiða á vegum Stangveiðifélagsins Lax-á á þessu ári er í kringum 140. Þar af eru um 25 Íslendingar og er það svipaður fjöldi og árið áður. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Mikil fjölgun farþega um Leifsstöð

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um tæplega 11% í júlí miðað við sama tíma í fyrra. Fjölgaði farþegum úr rétt tæpum 236 þúsund árið 2004 í rúmlega 261 þúsund farþega nú samkvæmt upplýsingum Flugstöðvarinnar. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Milan Lukic handtekinn í Argentínu

Buenos Aires. AP, AFP. | Bosníu-Serbinn Milan Lukic, sem er eftirlýstur fyrir stríðsglæpi, var handtekinn í Buenos Aires í Argentínu í gær. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Mótmæli | Íbúar og húseigendur í Hrísey hafa mótmælt áformum Norðurorku...

Mótmæli | Íbúar og húseigendur í Hrísey hafa mótmælt áformum Norðurorku um að setja rennslismæla á inntök hitaveitu Hríseyjar. Fjallað var um málið á fundi bæjarráðs í gær. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Nýjar frystigeymslur á Selfossi

Selfoss | Framkvæmdum við endurnýjun á frystihúss Sláturfélags Suðurlands er að ljúka, en þær hafa kostað 60-70 milljónir króna að sögn Guðmundar Svavarssonar, framleiðslustjóra SS. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Pálmi Gestsson gerir upp sögufrægt hús

Eftir Gunnar Hallsson BOLVÍKINGURINN og leikarinn þjóðkunni Pálmi Gestsson keypti á síðasta ári húsið að Miðstræti 3 í Bolungarvík. Húsið, sem á sér afar merka sögu, er líklega elsta húsið í Bolungarvík. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 412 orð

"Erfiðast var að púsla saman mannaflanum"

"ÞAÐ voru ekki endilega tæknilegu atriðin sem reyndust erfiðust heldur mannlegi og stjórnunarlegi þátturinn," segir Bjarni Birgisson, framkvæmdastjóri þróunardeildar Kögunar um Link 16-verkefnið. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Reykjavík er fjórða dýrust

Fjórða dýrasta borg í heimi heitir Reykjavík. Kemur það fram á nýjum lista frá Economist Intelligence Unit en á honum eru alls 130 borgir víðs vegar um heim. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Reyndi að lokka börn út úr Smáralind

LÖGREGLAN í Kópavogi rannsakar nú hver gæti hafa reynt að lokka drengi út úr Smáralind með loforðum um sælgæti. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

RKÍ veitir aðstoð í Níger

RAUÐI kross Íslands hefur ákveðið að leggja fram þrjár milljónir króna til hjálparstarfs Alþjóða Rauða krossins vegna hungursneyðar í Níger og nálægum löndum í Afríku. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

RÚV fari af auglýsingamarkaði

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt ályktun þar sem Páll Magnússon, nýr útvarpsstjóri, er hvattur til að hrinda í framkvæmd þeim hugmyndum að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Sameinast um viðvaranir vegna geymslu dísilolíu

NOKKRAR stofnanir og fyrirtæki hafa tekið höndum saman um nýja vefsíðu, diselolia.is , þar sem birtar eru leiðbeiningar um geymslu og meðferð dísilolíu. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Samflot í langferðum

ÞEIR sem hyggjast keyra um landið með laust pláss í bílnum eða vantar far á milli staða geta nýtt sér nýjan vef Samferða, samferda.net, til að auglýsa eftir samferðamönnum sem þá geta deilt með þeim ferðinni og kostnaðinum. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Semur lög við ljóð kunnra skálda

Keflavík | Húsfyllir var í Stapanum á föstudagskvöldið þegar Guðmundur "Mummi Hermanns" Hermannsson hélt upp á fimmtugsafmælið með útgáfu hljómplötunnar "Í tilefni dagsins," en þar syngur Mummi lög sín við ljóð fjölda skálda. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sérakrein fyrir strætó á Miklubraut

SÉRSTÖK akrein fyrir strætisvagna eftir Miklubraut verður tekin í notkun á næstu dögum. Akreinin hefur verið rauðmáluð en hún hefst á móts við Kringluna og liggur í vesturátt alveg að Lönguhlíð. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Skákveisla í Árbæjarsafni

ÁRBÆJARSAFN og Taflfélag Reykjavíkur buðu til skákveislu sl. sunnudag. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Skipuleggja puttaferðalög á Netinu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÞEIR sem hyggjast keyra um landið með laust pláss í bílnum eða vantar far á milli staða geta nú nýtt sér nýjan vef, Samferða ( http://samferda. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Snjalli vinur kæri!

Akureyri | Hundurinn er besti vinur mannsins stendur einhvers staðar. Greinilegt er að vel fer á með stráksa sem var á Ráðhústorgi nýlega og hundinum, sem ef til vill er hans. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stefna á tvöföldun umsvifanna

OG fjarskipti hf., sem samanstendur af fjarskiptafélaginu Og Vodafone annars vegar og fjölmiðlunum 365 ljósvaka- og prentmiðlum hins vegar, stefnir á að tvöfalda umsvif sín á næstu 18-24 mánuðum. Að sögn forstjóra félagsins, Eiríks S. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Stendur við hvert einasta orð

BALDUR Þórhallsson segir að Sólveig Pétursdóttir hafi, sem formaður allsherjarnefndar, vissulega komið að þeirri vinnu að auka rétt samkynhneigðra, á sínum tíma. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stór gröfin bendir til Egilssögu

Eftir Árna Helgason og Þóri Júlíusson STÓR gröf hefur fundist í kirkjustæðinu við Hrísbrú í Mosfellsdal en gröfin var undir gólfi kórsins í kirkjunni og í henni hafa fundist leifar af timbri. Meira
9. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 139 orð

Stærsta bankarán Brasilíu

Brasilía. AFP. | Þjófar komust undan með 65 milljónir dollara (rúmlega 4 milljarða króna) í stærsta bankaráni sem framið hefur verið í sögu Brasilíu um helgina, en upp komst um glæpinn í gærmorgun. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sumarslátrun hafin

SUMARSLÁTRUN á sauðfé er hafin. Guðmundur Svavarsson, framleiðslustjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands, sagði að SS myndi slátra einu sinni til tvisvar í viku út ágústmánuð. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Sveitarfélögum gæti fækkað um 46

SVEITARFÉLÖGUM á landinu mun fækka um 46 ef sameining sveitarfélaga verður samþykkt í öllum sveitarfélögunum þegar kosið verður í haust, og gætu sveitarfélögin á landinu því orðið 47 í kjölfar kosninganna. Gengið verður til atkvæða 8. október nk. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Szymon Kuran

LÁTINN er í Reykjavík Szymon Kuran, fiðluleikari og tónskáld. Hann andaðist á heimili sínu 6. ágúst. Hann fæddist 16.12. 1955 í Szeligi í Póllandi. Eftirlifandi foreldrar hans eru Stanislawa Kuran og Tadeusz Kuran. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tekinn á 131 km hraða

LÖGREGLAN í Keflavík stöðvaði þrjá ökumenn fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Sá sem hraðast ók var á 131 km hraða á Reykjanesbrautinni en annar var tekinn á 121 km hraða á svipuðum slóðum. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Teknir vegna innbrots

TVEIR liðlega tvítugir menn voru handteknir í vesturbæ Reykjavíkur í fyrrinótt eftir að tilkynnt var um innbrot á heimili á svæðinu. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Tímabundin lokun á Laugavegi

LAUGAVEGUR verður lokaður fyrir bílaumferð frá Snorrabraut að Barónsstíg í þrjá mánuði frá 8. ágúst og fram til 7. nóvember. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Tíu e-töflur teknar

LÖGREGLAN á Selfossi lagði í fyrrakvöld hald á um tíu e-töflur við húsleit á heimili í Árnessýslu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur íbúi hússins viðurkennt að eiga fíkniefnin en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Traustur vagn í Loðmundarfirði

Mývatnssveit | Það þarf trausta bíla ef aka á í Loðmundarfirði. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Um 7.000 gestir á handverkssýningu

UM 7.000 gestir komu á Handverkshátíðina sem haldin var á Hrafnagili um liðna helgi. Það er heldur færra fólk en á síðustu hátíð, að sögn Bjarkar Sigurðardóttur framkvæmdastjóra. Síðastliðin tvö til þrjú ár hafa að jafnaði um 8. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Unnu fyrir átta forsætisráðherra

STÖLLURNAR Anna Fríða Björgvinsdóttir og Ásthildur Helgadóttir hafa nú látið af störfum fyrir forsætisráðuneytið en þær hafa starfað þar við góðan orðstír í þrjátíu og þrjú ár. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Sumarhátíðir á landsbyggðinni eru afar mikilvægar fyrir íbúa byggðarlaganna auka á samkennd þeirra og bræðralag. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vann ferð til Kaupmannahafnar

ANNAR vinningshafi í Club-leik Intersport og Iceland Express í sumar, hefur verið dreginn út og var það Guðbjörg Íris Atladóttir og fjölskylda sem unnu fjölskylduferð til Kaupmannahafnar ásamt gistingu og árspassa í Tívolí. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vefsíða vegna sameiningar

Suðurland | Ný heimasíða vegna kosninga um sameiningu Ölfuss og Flóa hefur verið opnuð. Það er samstarfsnefnd sveitarfélaganna í Ölfusi og Flóa sem sendur fyrir heimasíðunni, en hún er vistuð á vefsvæði verkefnisins Sunnan3 - rafrænt samfélag - www. Meira
9. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vel heppnað listasumar í Súðavík

Hið árlega listasumar í Súðavík heppnaðist vonum framar, ef marka má fréttaflutning Bæjarins besta á Ísafirði. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2005 | Staksteinar | 322 orð | 1 mynd

Eignaraðild og ritstjórnarstefna

Össur Skarphéðinsson alþingismaður skrifar á vef sinn að sér hafi brugðið í brún þegar hann hafi lesið í Blaðinu skýringar Páls Magnússonar, nýráðins útvarpsstjóra, á brotthvarfi sínu frá 365 miðlum. Össur skrifar m. Meira
9. ágúst 2005 | Leiðarar | 279 orð

Gildi fornleifarannsókna

Mikil grózka hefur verið í fornleifarannsóknum á Íslandi á síðustu árum. Þar kemur ekki sízt tvennt til, eins og Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur nefndi í samtali við Morgunblaðið í síðustu viku; verulega aukið fé til rannsóknanna, m.a. Meira
9. ágúst 2005 | Leiðarar | 567 orð

Trúarbrögð, fræðsla og gagnkvæmur skilningur

Guðlaug Björgvinsdóttir, formaður Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum, segir í Morgunblaðinu í gær að kennsla í öðrum trúarbrögðum en kristni muni að líkindum aukast á næstu árum í grunnskólum. Meira

Menning

9. ágúst 2005 | Tónlist | 401 orð

Annarlegt andrúmsloft

Nýjar tónsmíðar undir stjórn Snorra S. Birgissonar. Laugardagur 6. ágúst. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Bílar og stelpur

ÞAÐ runnu tvær, gott ef ekki þrjár, grímur á hörðustu fylgismenn bandarísku nýrokkssveitarinnar Weezer þegar forsmekkurinn að þessari fimmtu plötu hennar tók að heyrast. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Danski Evróvisjónfarinn syngur

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Danskir dagar verður haldin í tólfta sinn í Stykkishólmi helgina 12.-14. ágúst. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Diddú orðin Milljónamæringur

SÖNGKONAN Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú, verður gestur Milljónamæringanna á árlegum stórdansleik hinnar kunni dans- og gleðisveitar sem fram fær næstu helgi. Sem fyrr fer dansleikurinn fram á Broadway, nánar tiltekið á laugardaginn 13. Meira
9. ágúst 2005 | Myndlist | 128 orð

Einnar milljónar króna heiðursverðlaun

MYNDSTEF og Landsbanki Íslands hyggjast í október veita heiðursverðlaun fyrir afburða framlag til myndlistar eða framúrskarandi myndverks eða sýningar, að því er segir í tilkynningu. Meira
9. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Er hægt að læra af sjónvarpi?

EFTIR langt sjónvarpsfrí í sumarleyfi þar sem allt hefur mátt missa sig, nema Lífsháski og Aðþrengdar eiginkonur , er sjónvarpssveltið orðið nokkurt. Meira
9. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mikil aukning hefur orðið í eftirspurn eftir krabbameinsleit í brjóstum á meðal ástralskra kvenna eftir að söngkonan Kylie Minogue greindi frá því fyrr á þessu ári að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein. Meira
9. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 337 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Meðlimir hljómsveitarinnar Rolling Stones eru enn jafn umsetnir ungum grúppíum og þeir voru fyrir tuttugu og fimm árum þrátt fyrir að samanlagður aldur þeirra sé nú orðinn 245 ár. Meira
9. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 178 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Nicole Murphy , eiginkona bandaríska grínleikarans Eddie Murphy , hefur krafist skilnaðar frá manni sínum. Þau Nicole og Eddie hafa verið gift í 12 ár og eiga saman fimm börn. Nicole lagði skilnaðarkröfu fram í rétti í Los Angeles á föstudag. Meira
9. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 23 orð | 1 mynd

...Heather Locklear

HARLEY Random (Heather Locklear) fer með völdin á LAX, alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Á meðal daglegra áhyggjuefna hennar eru sprengjuhótanir og drukknir... Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 623 orð | 1 mynd

Hljómsveit Fólksins | Lada Sport

HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Lada Sport, en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Meira
9. ágúst 2005 | Myndlist | 461 orð

Hornsteinar

Til 22. ágúst. Sýningarsalurinn er opinn fimmtudaga til sunnudag kl. 14-18. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Íslenskt, já, takk!

Sú plata sem tók mestan kipp í sölu í vikunni var hin nýlega Acoustic Iceland sem fyrirtækið Steinsnar gaf út á dögunum. Platan inniheldur 20 íslensk dægurlög sem sungin eru og leikin af mörgum þekktustu tónlistarmönnum landsins. Meira
9. ágúst 2005 | Leiklist | 150 orð | 1 mynd

Kristján og Sóla í leiksýningu um H.C. Andersen

MIKIL hátíðarhöld hafa staðið yfir það sem af er ári vegna þess að 200 ár eru liðin frá fæðingu H.C. Andersens. Í lok júlí var frumsýnt verkið H.C. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 612 orð | 2 myndir

Norður-evrópsku Beach Boys

Það sætir vart tíðindum lengur að íslenskar plötur skuli fanga athygli erlendra tónlistartímarita og vera gagnrýndar á sama vettvangi og aðrar plötur sem gefnar eru út af stærri útgáfufyrirtækjum heimsins. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 449 orð | 2 myndir

Nýr heimur

The Blue Sound, breiðskífa Örlygs Þórs Örlygssonar sem kallar sig Ölvis. Örlygur leikur á flest hljóðfæri, en honum til aðstoðar eru trommuleikararnir Arnar Geir Ómarsson, Orri Páll Dýrason og Helgi Sv. Meira
9. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd

Ólík en vinna saman

BRESKA þáttaröðin Rose og Maloney segir frá samnefndu fólki, sem tekur upp eldri mál ef grunur leikur á að saklaust fólk hafi verið dæmt. Þau Rose og Maloney eru afar ólík. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Pétur Larsen!

Pétur heitinn Kristjánsson vann að því að gefa út plötu með íslenskuðum lögum Kim Larsen. Því miður entist honum ekki aldur til að ljúka ætlunarverki sínu en vinir hans og samstarfsmenn kláruðu plötuna og kom hún út á dögunum. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Pottþétt á toppnum!

Nýjasti laukurinn í Pottþétt-garði Senu leit dagsins ljós á dögunum og kom sér vel fyrir í efsta sæti Tónlistans sína fyrstu viku í sölu. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 456 orð

Pólskt orgelfjör

Verk eftir Bach, Nikulás frá Kraká, Davíð frá Bergamó, Jongen, Borowski og Eben. Zygmunt Strzep orgel. Sunnudaginn 7. ágúst kl. 20. Meira
9. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

"Dropar af regni"

Í Blöndustöð á Norðvesturlandi hefur Landsvirkjun komið upp sýningu í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International sem opnuð var í byrjun ágúst. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 571 orð | 1 mynd

Rómantík og rúsínur

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is FIMMTÁNDU Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir nú um helgina, 12.-14. ágúst. Í ár er tónlistin úr ýmsum áttum; slavnesk og íslensk þjóðlagatónlist, klassík, tangó og djass. Meira
9. ágúst 2005 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Sívinsæl Emilíana!

Fjölmargir landsmenn hafa tryggt sér eintak af nýjustu plötu Emilíönu sem ber heitið Fisherman's Woman og kom út fyrr á árinu. Platan hefur selst vel frá því hún kom út og hefur verið sleitulaust í efstu sætum Tónlistans undanfarnar 26 vikur. Meira
9. ágúst 2005 | Myndlist | 679 orð | 3 myndir

Tefla saman ólíkum efnum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Í LISTASAL Mosfellsbæjar verður opnuð í dag sýning á verkum Ólafar Einarsdóttur, Sigrúnar Ó. Einarsdóttur og Sørens S. Larsen. Meira
9. ágúst 2005 | Menningarlíf | 594 orð | 1 mynd

Vá, svona vil ég verða, þetta vil ég

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is "Ég lít ekki á þetta einungis sem peningastyrk heldur einnig mikilvæga viðurkenningu og er mjög stoltur," segir Ögmundur Þór Jóhannesson sem á laugardag hlaut styrk úr Jacquillat-sjóðnum. Meira
9. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Vonast til að ganga á ný

ÁRIÐ 2005 hefur ekki reynst söngvaranum Brian Harvey auðvelt. Í lok maí lenti hann í alvarlegu bílslysi og hefur síðan verið bundinn við spelkur upp að mitti. Meira

Umræðan

9. ágúst 2005 | Aðsent efni | 165 orð

Dokum við

NÝJUM útvarpsstjóra fylgja heillaóskir til mikilvægra starfa. Meira
9. ágúst 2005 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Hver ógnar mest gömlu valdakerfi í stjórnmálum?

Gísli Gunnarsson fjallar um störf Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í stjórnmálum: "Ingibjörg Sólrún er öflugur leiðtogi þessa nýja flokks sem til viðbótar ræðst gegn spillingu valdhafa með sérstökum þrótti." Meira
9. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Lófatak í kirkjum

Frá Gunnari Karlssyni: "Í BRÉFI til Morgunblaðsins, sem birtist 6. ágúst síðastliðinn, finnur Björgvin Þorsteinsson að því að ekki skuli leyft að klappa fyrir tónlist í Skálholtskirkju." Meira
9. ágúst 2005 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Sjálfstætt og öflugt almannaútvarp?

Mörður Árnason fjallar um framtíð Ríkisútvarpsins: "Fersk viðhorf nýskipaðs útvarpsstjóra vekja vonir um að á næsta þingi geti náðst samstaða um ný lög - lög sem tryggi öflugt og sjálfstætt almannaútvarp til frambúðar á Íslandi." Meira
9. ágúst 2005 | Aðsent efni | 259 orð

Svar til Sólveigar

ÞAÐ ER stórkostlegt að sjá þann mikla stuðning sem mannréttindabarátta samkynhneigðra hefur fengið á síðustu dögum í tilefni af Hinsegin dögum. Meira
9. ágúst 2005 | Velvakandi | 539 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Höfuðborgarmál FÉKK um daginn sendan plastpoka heim til mín til að setja í rusl, með það að markmiði að umhverfið og borgin mín liti betur út og bæri af öðrum borgum og bæjarfélögum, gott mál. Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

GEIR JÓHANN GEIRSSON

Geir Jóhann Geirsson fæddist á Siglufirði 31. október 1917. Hann lést á heimili sínu 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Geir Hróbjartsson sjómaður, f. 10. maí 1888, týndist í hafi 1917, og Helga Sigurðardóttir, f. 10. nóvember 1893, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2005 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓHANNSSON

Gunnar Jóhannsson fæddist á Iðu í Biskupstungum 18. ágúst 1920. Hann lést á elliheimilinu Garðvangi í Garðinum 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar Gunnars voru Jóhann Kristinn Guðmundsson bóndi á Iðu, f. 25. september 1889, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Kristín Sigurðardóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 24. mars 1927. Hún lést á St. Jósepsspítala 3. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður G. Jónsson og Jakobína G.K. Friðriksdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2005 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GUÐMUNDSSON

Kristján Guðmundsson fæddist á Akranesi 7. ágúst 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Þórarinsson, f. 11.5. 1893, d. 28.9. 1986, og Þórhildur Kristjánsdóttir, f. 3.8. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2005 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG ÁMUNDADÓTTIR

Sigurbjörg Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 22. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 89 orð | 2 myndir

Nýr bátur til Ólafsvíkur

Nýr bátur, Kóni II. SH 52, kom til hafnar í Ólafsvík á föstudag. Kóni II. er smíðaður í Seiglu í Reykjavík og er tuttugasta nýsmíði fyrirtækisins. Meira
9. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 103 orð | 1 mynd

Ýsan sólgin í sandsíli

INGÓLFUR Andrésson var í óðaönn að beita línu fyrir línubátinn Skúla ST sem rær frá Drangsnesi. Sonur Ingólfs, Haraldur Vignir, var að róa á Skúla ST tímabundið en venjulega er Haraldur með Unni ST. Ingólfur sagði að venjulega væri róið með 16-20 bala. Meira

Viðskipti

9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Cisco hefur áhuga á Nokia

BANDARÍSKI netframleiðandinn Cisco Systems hefur áhuga á að kaupa finnska fjarskiptarisann Nokia. Frá þessu greindi breska blaðið The Business í gær en það mun vera þráðlaust netkerfi Nokia sem Cisco sækist eftir. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 298 orð

Deilur í stjórn Easyjet

DEILUR hafa brotist út í stjórn breska flugfélagsins Easyjet, sem FL Group á 11,5% hlut í, vegna skipunar eftirmanns forstjóra félagsins. Easyjet hefur leitað að nýjum forstjóra frá í maí sl. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Farþegum Fly Me fjölgar

FARÞEGAR sænska lágfargjaldaflugfélagsins Fly Me í júlímánuði voru 62 þúsund samkvæmt sænsku fréttaþjónustunni Direkt . Þar af flugu 17 þúsund farþegar með áætlunarflugi félagsins en 45 þúsund flugu með leiguflugi . Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Hagnaður Eimskips jókst um 7%

HAGNAÐUR Eimskipafélagsins á fyrri helmingi ársins nam tæplega 357 milljónum króna og jókst um 7% frá sama tímabili á síðasta ári. Þá var hagnaður 333 milljónir. Flutningstekjur á tímabilinu námu 13,8 milljörðum króna en voru í fyrra 11,6 milljarðar. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Kaupir Hjólbarðahöllina

BÍLANAUST hefur keypt allt hlutafé í Hjólbarðahöllinni. Seljendur eru Hreinn Vagnsson, Birgir Vagnsson, Gunnar Vagnsson og makar. Birgir hefur verið framkvæmdastjóri Hjólbarðahallarinnar árum saman og mun hann áfram stýra félaginu eftir söluna. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Lækkun vísitölu

ÚRVALSVÍSITALA fimmtán veltumestu félaga í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,1% í gær og var í lok dags 4.468 stig. Viðskipti með hlutabréf námu tæpum 2,7 milljörðum króna, þar af voru nær 760 milljóna viðskipti með hlutabréf í Landsbanka Íslands. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Mikil tekjuaukning hjá Og fjarskiptum

OG Vodafone og 365 prent- og ljósvakamiðlar, sem saman mynda Og fjarskipti, högnuðust um 321 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Til samanburðar var hagnaður af sama tímabil árið áður 222 milljónir króna. Rekstrartekjur Og fjarskipta hf. námu 7. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Olíuverð hækkar enn

VERÐ á hráolíufati, til afhendingar í september, fór í nærri 64 dollara á markaði í New York í gær og hefur ekki verið hærra í seinni tíð. Ástæða hækkunarinnar er rakin til frétta af lokun bandaríska sendiráðsins í Sádí-Arabíu af öryggisástæðum. Meira
9. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Samruni skipafélaga í höfn

DANSKA skipafélagið AP Møller-Maersk hefur náð yfirráðum yfir 95,6% af hlutafé í hollenska keppinautnum P&O Nedlloyd. Þar með verður til stærsta flutningaskipafélag heims með um 20% markaðshlutdeild. Meira

Daglegt líf

9. ágúst 2005 | Daglegt líf | 816 orð | 3 myndir

Selur góðvilja og vill bæta heiminn

Sunnudag nokkurn fór fram óvenjulegt teboð á Hótel Glym í Hvalfirði. Þangað var komin sígaunadrottningin Zhena Musyka til að kynna tein sín og hugmyndafræðina á bak við þau. Ingveldur Geirsdóttir fór í boðið, spjallaði við Zhenu og drakk hugsjónate. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 9. ágúst, er sextugur Sigurður...

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 9. ágúst, er sextugur Sigurður Ólafsson, Tjarnarlundi 10, Akureyri . Hann verður að heiman á... Meira
9. ágúst 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Grétar G. Guðmundsson, Nesbala 26, Seltjarnarnesi, verður sextugur á morgun, miðvikudaginn 10. ágúst. Hann og kona hans Anna G. Hafsteinsdóttir taka á móti gestum í félagsheimili Seltjarnarness á afmælisdaginn frá kl.... Meira
9. ágúst 2005 | Fastir þættir | 237 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Laufin falla. Meira
9. ágúst 2005 | Fastir þættir | 113 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð að Stangarhyl 4, fimmtud. 4.8. Spilað var á 8 borðum. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 200 Sæmundur Björnss. - Oliver Kristóferss. 191 Júlíus Guðmundss. Meira
9. ágúst 2005 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Djassvalsar á safni

Tónleikar | Haldnir verða djasstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. "Valsar um ástina - og eitt timburmannaljóð" er yfirskrift tónleikanna en fram koma þeir Tómas R. Meira
9. ágúst 2005 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Fléttur náttúrunnar

ÁRNI Rúnar Sverrisson hefur opnað sýningu á verkum sínum á Mokka, Skólavörðustíg 3a. Á sýningunni gefur að líta myndir málaðar á þessu ári sem unnar er með olíu á striga. Sýningin ber heitið Fléttur og er það vísun í myndefnið sem er náttúra Íslands. Meira
9. ágúst 2005 | Fastir þættir | 833 orð | 4 myndir

Holland og Pólland sigurvegarar á EM

31. júlí - 7. ágúst 2005 Meira
9. ágúst 2005 | Í dag | 123 orð | 2 myndir

Íslenskur myndhöggvari í Leicester

UM ÞESSAR mundir stendur yfir sýning Konunglega breska myndhöggvarafélagsins (Royal British Society of Sculptors) í skrúðgarðinum sem kenndur er við Harold Martin í Oadby, Leicester. Meira
9. ágúst 2005 | Í dag | 101 orð

Íslenskur sjóndeildarhringur í Kaupmannahöfn

LISTAKONAN Alda Sigurðardóttir opnar 12. ágúst sýningu í Galleríi Nordlys við Fredriksborg-götu 41 í Kaupmannahöfn. Meira
9. ágúst 2005 | Í dag | 504 orð | 1 mynd

Saga heilsu og lækninga

Atli Þór Ólafsson er fæddur 6. janúar 1949. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1977 og doktorsprófi frá Háskólanum í Kíl í Þýskalandi 1986. Hann er sérfræðingur í bæklunarlækningum og starfar á eigin læknastofu í Reykjavík. Meira
9. ágúst 2005 | Fastir þættir | 213 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. a3 Bd6 7. b4 O-O 8. Bb2 De7 9. Dc2 a6 10. Bd3 dxc4 11. Bxc4 e5 12. Ba2 Bc7 13. O-O exd4 14. exd4 Rb6 15. Hae1 Dd6 16. He5 Dd8 17. Hee1 Rbd5 18. Re5 Rxc3 19. Bxc3 Rd5 20. Bd2 Dd6 21. Bb1 g6 22. Meira
9. ágúst 2005 | Viðhorf | 862 orð | 1 mynd

Skopskyn

Skopskyn er hæfileikinn til að sjá í lífinu og öllum þess flóknu myndum einhvers konar bjartar og jafnvel skondnar hliðar, að geta tekið lífinu af hæfilegri léttúð og jafnvel brosað framan í haglél og storma af einskærri kæti yfir einhverju sem manni datt í hug rétt í þessu. Meira
9. ágúst 2005 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er orðlaus yfir því að forstjóri KEA sé að hætta störfum þar sem hann hafi ekki fengið að taka lögbundið fæðingarorlof. Meira
9. ágúst 2005 | Í dag | 20 orð

Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og...

Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 14, 17.) Meira

Íþróttir

9. ágúst 2005 | Íþróttir | 121 orð

Dudek frá í þrjá mánuði

JERZY Dudek, markvörður Liverpool, verður ekki með liði sínu næstu þrjá mánuðina. Dudek fór úr olnbogalið á hægri hendi á æfingu í gær. Hlúð var að markverðinum pólska á æfingasvæðinu áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 254 orð

Fram 2:1 Valur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 13. umferð...

Fram 2:1 Valur Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 13. umferð Laugardalsvöllur Mánudaginn 8. ágúst 2005 Aðstæður: Gola og hiti um 14 gráður, léttur úði í síðari hálfleik og völlurinn góður. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 634 orð | 1 mynd

Haustið komið í Safamýrinni

BO Henriksen lék fyrrverandi félaga sína í Val grátt, þegar þeir sóttu Fram heim í Laugardalinn í gærkvöldi. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 578 orð

Hungrið komið til að vera

"ÉG er mjög glaður, var að vinna fótboltaleik og það gerir mig alltaf glaðan," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Framara, eftir góðan sigur á Valsmönnum, 2:1, í gærkvöldi. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* IPSWICH hefur áhuga á að skoða Hörð Sveinsson hjá Keflavík samkvæmt...

* IPSWICH hefur áhuga á að skoða Hörð Sveinsson hjá Keflavík samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu stuðningsmanna félagsins. Þar segir að Stoke og Bolton séu einnig á eftir Herði . Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 29 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild KR-völlur: KR - Breiðablik 19 Hásteinsvöllur: ÍBV - Keflavík 19 Stjörnuvöllur: Stjarnan - FH 19 3. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 623 orð | 2 myndir

Kajsa Bergqvist stökk hæst allra

SÆNSKA stúlkan Kajsa Bergqvist kom, sá og sigraði í hástökki kvenna á heimsmeistaramótinu í Finnlandi í gær. Ári eftir að hún sleit hásin kom þessi mikla keppniskona tvíefld til leiks og varð heimsmeistari með því að stökkva 2,02 metra, hærra en nokkur kona hefur gert á þessu ári. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 300 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landabankadeildin Fram - Valur 2:1 Bo...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landabankadeildin Fram - Valur 2:1 Bo Henriksen 8., 74. - Garðar Gunnlaugsson 18. (vítaspyrna). Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Örn Sigurðsson lék allan leikinn en Ólafur Örn Bjarnason tók...

* KRISTJÁN Örn Sigurðsson lék allan leikinn en Ólafur Örn Bjarnason tók út leikbann þegar Brann gerði markalaust jafntefli við Álasund í norsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Haraldur Freyr Guðmundsson lék að venju í vörn Álasunds . Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Ottó og Ragnhildur best

OTTÓ Sigurðsson úr GKG og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR urðu í gær Íslandsmeistarar í holukeppni. Til stóð að leika undanúrslitin og úrslitin á sunnudaginn en vegna veðurs var því frestað þar til í gær. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 122 orð

Ragna og Sara fá erfiða mótherja á HM

TVEIR íslenskir keppendur taka þátt á heimsmeistaramótinu í badminton sem fram fer í Anaheim í Los Angeles í Bandaríkjunum 15.-21. ágúst næstkomandi en um helgina kom í ljós hverjir mótherjarnir eru. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 152 orð

Ragnhildur hefur unnið oftast allra

RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr GR varð í gær Íslandsmeistari í holukeppni í sjötta sinn og hefur engin hampað bikarnum jafn oft og hún. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 217 orð

Sahin yngsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar

NURI Sahin varð á sunnudag yngsti leikmaður sem leikið hefur í þýsku 1. deildinni þegar hann var í liði Borussia Dortmund sem gerði 2:2 jafntefli við Wolfsborg. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 222 orð

Símtal Abramovich hreyfði við málum

SÖGUNNI endalausu um tilraunir Chelsea til að næla í Michael Essien frá Lyon virtist lokið í bili þegar franska félagið hafnaði í fimmta sinn tilboði Chelsea í leikmanninn. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 241 orð

Vantaði neistann í Valsliðið

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari Valsmanna, var að vonum vonsvikin í leikslok enda þrjú stig í súginn og FH-ingar komnir með níu stiga forskot á toppnum. Meira
9. ágúst 2005 | Íþróttir | 74 orð

Vináttuleikur í Hollandi

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum nítján ára og yngri, mætir Hollendingum í vináttulandsleik hinn 2. september næstkomandi og mun leikurinn verða háður í Hollandi en ekki er komið á hreint hvar verður leikið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.