Greinar laugardaginn 20. ágúst 2005

Fréttir

20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Afi Alberts af Mónakó kvæntist íslenskri konu

AFI Alberts fursta af Mónakó kvæntist íslenskri konu, Þuríði á Bakkastíg, áður en hann kvæntist ömmu Alberts og móður Rainiers. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1522 orð | 3 myndir

Aldrei var veitt leyfi til vegalagningarinnar í Leirufirði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LÖGREGLAN á Ísafirði hefur nú til meðferðar tvær kærur gegn þeim sem stóð að því að leggja vegarslóða af Dalsheiði niður í Leirufjörð, einn Jökulfjarða. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Andspyrnugötuhátíð haldin í dag

MÓTMÆLENDUR hérlendir sem erlendir standa fyrir götuhátíð í dag, laugardag kl. 13, sem mun hefjast á göngu frá Skólavörðuholtinu að Andspyrnutjaldinu við Tjörnina. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Athugasemd frá Siðmennt

FÉLAGIÐ Siðmennt hefur óskað eftir að birt verði athugasemd vegna fyrirsagnar á frétt sem birtist um félagið í Morgunblaðinu í gær. Í fyrirsögninni segir "Félagið Siðmennt óskar eftir að verða skráð sem trúfélag". Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ákvörðunar að vænta um mánaðamótin

Nítján athugasemdir bárust Skipulagsstofnun vegna tillögu að mati á umhverfisáhrifum álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, en frestur til að skila athugasemdum rann út í vikunni. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Á vélsleða í 20 stiga hita

GUNNLAUGUR Haraldsson vélsleðakappi í Ólafsfirði fékk fiðring í magann þegar hann var að hreinsa frystiklefa í bænum í gær. Hann losaði ísinn úr klefanum á götuna og bjó til stutta til braut í sól og 20 stiga hita. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Benedikt Lafleur sundkappi ætlar að synda yfir alla Vestfirðina

VESTFJARÐASUND Benedikts S. Lafleur sjósundmanns hefst sunnudaginn 21. ágúst í Gilsfirði og stefnir hann að því að synda yfir þrjá firði þann dag, sem og næstu daga á eftir, allt þar til hann lýkur sundinu í Bitrufirði 3. september. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bifreiðastæðaklukkur | Bæjarráð Akureyrar samþykki á fundi sínum í gær...

Bifreiðastæðaklukkur | Bæjarráð Akureyrar samþykki á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að 26. ágúst nk. verði bifreiðastæðaklukkur teknar upp í miðbæ Akureyrar og frá sama tíma verði rekstri stöðumæla í miðbænum hætt. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Efstu menn unnu sínar viðureignir

NÍUNDU umferð Skákþings Íslands lauk í gær. Spennan helst því efstu menn unnu sínar skákir og er heldur farið að draga í sundur með toppmönnum nú þegar tvær umferðir af ellefu eru eftir. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 457 orð

Einn maður hefur byggt síðustu 20 ár

Eftir Sindra Freysson sindri@mbl.is HREPPSNEFND Þórshafnarhrepps hefur ákveðið að hrinda af stað átaki er miðast að því að styrkja þá er hyggjast ráðast í byggingu íbúðarhúsnæðis í hreppnum í ár og á næsta ári. Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ekkert athugavert við kumpánlega kveðju

Canberra. AFP. AP. | Starfsmenn í ástralska þinginu mega, samkvæmt úrskurði sem John Howard forsætisráðherra felldi í gær, eftir sem áður nota hið kumpánlega ástralska ávarp "mate" innan veggja þinghússins. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ekki búið að auglýsa akrein strætós

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur ekki auglýst að ný og sérmerkt akrein á Miklubraut sé sérstaklega ætluð strætisvögnum og því hefur merkingin enn ekkert gildi. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Ella Rósinkrans skapar eftirsótt himintungl

Eftir Sigurð Jónsson sigjons@internet. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Enn af elli

Í gær orti Sigrún Haraldsdóttir um haust, elli og gisið strý í hnakka. Davíð Hjálmar Haraldsson leggur út af því: Hefur af mér horfið strý, helst samt reisn og þokki. Gröfina ég ætla í á aðalsmannaskokki. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Eykur öryggi eyjarskeggja til mikilla muna

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is STURLA Böðvarsson samgönguráðherra vígði nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni, m.a. ráðherrum, þingmönnum, fulltrúum flugmálastjórnar og Flugfélags Íslands. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fagnar orðum forsætisráðherra

STJÓRN Samtakanna '78 lýsir yfir ánægju sinni með þá yfirlýsingu forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, að stefnt skuli að fullum fjölskyldurétti til handa samkynhneigðum í frumvarpi því sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á Alþingi í haust. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fimm í jeppa sem valt

JEPPI fór út af veginum við Stokkalæk á Rangárvöllum í gær og valt nokkrar veltur. Fimm ungmenni voru í jeppanum og hlutu fjögur þeirra minniháttar skrámur. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Flestir með jákvætt viðhorf

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Fjölbreyttar spurningar í könnun Rauða krossins 76% aðspurðra í könnun Rauða krossins töldu að lífsgæði sín hefðu hvorki batnað né versnað við fjölgun innflytjenda. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Framboð gott á betra rauðvíni

HÖSKULDUR Jónsson, forstjóri ÁTVR, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann segir að þess misskilnings gæti að nær ómögulegt sé að koma svokölluðum "gæðavínum" fyrir í hillum vínbúðanna þannig að þau standi neytendum til boða. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Fundur vestnorrænna þingforseta í Færeyjum

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, sækir árlegan fund vestnorrænna þingforseta 19.-22. ágúst. Í för með honum eru eiginkona hans, Kristrún Eymundsdóttir og Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Galdraskyttan æfð í Iðnó

SUMARÓPERAN æfir þessa dagana Galdraskyttuna eftir Carl Maria von Weber en frumsýnt verður á Listahátíð í Reykjavík næsta vor. Á Menningarnótt í dag kl. 17 og aftur kl. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Gefur lögreglunni hjartastuðtæki

Blönduós | Hjartaheill á Norðurlandi vestra færðu lögreglunni á Blönduósi hjartastuðtæki frá Donnu ehf., til að hafa í lögreglubílunum. Það var Sigurlaug Þ. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Harður árekstur á Akureyri

HARÐUR árekstur varð á Tryggvabraut á Akureyri í gærmorgun þegar tveir bílar lentu þar saman. Annar bíllinn kastaðist á þann þriðja sem skemmdist lítillega. Hinir bílarnir tveir skemmdust hins vegar talsvert. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Harmi slegin vegna slyssins

Strætó bs. sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna slyssins við Kringlumýrarbraut í gærmorgun: Stjórn og starfsmenn Strætó bs. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hálft tonn af pasta fyrir maraþon

HÁLFT tonn af pasta var á borðum í félagsheimili Félags eldri borgara í gærkvöldi þegar þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu sameinuðust í pastaveislu. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hreinsunarátak

Reykjanesbær | Síðustu þrjú ár hefur Reykjanesbær, í samvinnu við Hringrás hf., Njarðtak hf., Kölku, Bláa herinn, fyrirtæki og íbúa Reykjanesbæjar staðið fyrir sérstöku umhverfisátaki í sveitarfélaginu og svo verður einnig í ár. Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð

Hætta deilum um Hans-eyju

Ilulissat. AFP. | Grænlendingar ætla að binda enda á deilur við Kanadamenn um yfirráð yfir Hans-eyju, lítilli, óbyggðri eyju norður af Grænlandi. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð

Íslenskt skyr á markað í Danmörku og Bretlandi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSKT skyr, blandað dönsku plómusírópi, verður meðal matvæla á stórri matarhátíð í Tívolíinu í Kaupmannahöfn um helgina og fram í næstu viku. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Jákvætt og neikvætt í skýrslu um afnám kynþáttamisréttis

ÍSLENSK sendinefnd kom fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um afnám kynþáttamisréttis í Genf dagana 10. og 11. ágúst síðastliðinn. Fjallað var um 17. og 18. skýrslu Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 381 orð | 3 myndir

Keppnismaður sem veit hvar á að skora

"ÉG FÆ ekki betur séð en að við hljótum öll að styðja hana, þetta er góð tillaga," segir Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans og flokksmaður Vinstri-grænna, um þá tillögu Alfreðs Þorsteinssonar borgarfulltrúa að fallið verði frá... Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Lirfan er sólgin í lúpínu

Lirfur ertuyglunnar hafa á undanförnum árum herjað á alaskalúpínu og étið upp heilu breiðurnar af plöntunni. Ástandið er með verra móti í ár um sunnanvert landið. Þetta kemur fram á vef Landgræðslu ríkisins. Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Lyfjarisinn Merck dæmdur ábyrgur

Angleton. AP. | Kviðdómur í Texas komst í gær að þeirri niðurstöðu að lyfjafyrirtækið Merck og Co. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Löngusker sem framtíðarkostur?

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir sjálfsagt að skoða flugvöll við Löngusker sem einn kost til framtíðar ef það er mögulegt út frá kostnaðarlegu og umhverfislegu sjónarmiði, og telji stjórnvöld fært að fara þá leið. Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Merkel með örugga forystu

Berlín. AP. | Þýska stjórnarandstaðan hefur mun meira fylgi en flokkur Gerhards Schröders, kanslara, þrátt fyrir bakslag það sem hlaust eftir óvarleg ummæli eins af forystumönnum hennar, Edmund Stoibers, nýverið. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Minntust Páls Ólafssonar

Egilsstaðir | Á dagskrá Ormsteitis, uppskeruhátíðar á Fljótsdalshéraði, var í vikunni ljóðakvöld tileinkað 100 ára ártíð Páls Ólafssonar skálds sem bjó lengstum að Hallfreðarstöðum í Hróarstungu á Héraði. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð

Nemendur hafa aldrei verið fleiri

Alls eru um 1.590 nemendur skráðir til náms við Háskólann á Akureyri í haust og hafa þeir aldrei verið fleiri. Síðastliðið haust stunduðu tæplega 1.520 nemendur nám við skólann og er um tæplega 5% fjölgun að ræða milli ára. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nóttin sem hófst að morgni

MENNINGARNÓTT í Reykjavík er sennilega eina nóttin sem hefst að degi til á Íslandi. Dagskráin verður formlega opnuð kl. 11 með ávarpi borgarstjóra sem um leið setur skemmtiskokkið í Reykjavíkurmaraþoninu. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir og ný tækifæri með nýjum skóla

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is HÁSKÓLINN í Reykjavík var settur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær, en þetta er fyrsta skólaár nýs sameinaðs háskóla á grunni Tækniháskóla Íslands (THÍ) og Háskólans í Reykjavík. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Nýjungar kynntar á landbúnaðarsýningu

Í reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók stendur nú yfir glæsileg fagsýning landbúnaðarins, en samhliða fer fram síðsumarssýning kynbótahrossa á Norðurlandi og gæðingamót. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nýliði lagði heimsmeistarann

BANDARÍSKA forritið Zappa hefur forystu í heimsmeistaramóti tölvuforrita í skák eftir sigur á heimsmeistaranum Deep Junior. Zappa hefur því vænlega stöðu með 6 og hálfan vinning að loknum 7 umferðum, á mótinu, sem haldið er í Háskólanum í Reykjavík. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Næsti viðræðufundur mun gera útslagið

SKÝRAST mun í næstu viku hvort einhver hreyfing kemst á viðræður í kjaradeilu Starfsmannafélags Suðurnesja (STFS) og launanefndar sveitarfélaga. Þokist ekkert í viðræðunum má reikna með að STFS muni hefja undirbúning að öflun verkfallsheimildar. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Puntur hlúir að öðrum gróðri

Grindavík | Félagar í gönguhópnum FERLIR héldu nýlega ásamt fulltrúa Landgræðslu ríkisins í Húshólma - merkilegan stað í umdæmi Grindavíkur, til að dreifa fræi og áburði svo hefta megi frekari gróðureyðingu á svæðinu. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

"Keppast við að vera sammála Sjálfstæðisflokknum"

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist hafa gaman af því að fylgjast með Reykjavíkurlistanum þessa dagana, þar sem hver flokkurinn keppist við að vera sammála Sjálfstæðisflokknum og breyta ákvörðunum sem borgarfulltrúar... Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 961 orð | 1 mynd

"Þjóðargersemin" öll

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞAÐ er óhætt að segja að Mo Mowlam hafi hrist upp í hlutunum á Norður-Írlandi er hún varð ráðherra málefna héraðsins eftir sigur Verkamannaflokksins í bresku þingkosningunum á vordögum 1997. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ráðherrar víðs vegar að á leið til Íslands

Menningarráðherrar alls staðar að úr heiminum hittast á fundi hér á landi mánudaginn 29. ágúst nk. Það eru samtökin Council of Women World Leaders sem standa að fundinum ásamt ríkisstjórn Íslands. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Rokkbuxur og rússajeppar

Eftir Óla Má Aronsson Hella | Töðugjöld í Rangárþingi fóru fram með breyttu sniði að þessu sinni. Hátíðahöldin fóru ekki fram á Gaddstaðaflötum eins og áður heldur voru þau flutt á Hellu. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Rök lögreglu, ekki dómsins

ÁRÉTTAÐ skal vegna fréttar í blaðinu í gær um framlengingu á gæsluvarðhaldi manns sem grunaður er um fíkniefnasmygl með Norrænu, að hvorki héraðsdómur né hæstiréttur reifaði eða tók afstöðu til ýmissa þeirra röksemda sem settar voru fram í... Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Segja að Menezes hafi verið myrtur

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is ÆTTINGJAR Brasilíumannsins sem lögreglumenn skutu til bana í jarðlest í London segja hann hafa verið "myrtan á leið til vinnu sinnar". Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sjö ára fangelsi fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is MOUNIR al-Motassadeq, 31 árs marokkóskur maður, var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi í Þýskalandi fyrir að eiga aðild að hryðjuverkasamtökum. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Skall á strætisvagninum á 80 km hraða

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SJÖ slösuðust, þar af einn alvarlega, í árekstri vörubíls og strætisvagns á mótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar við Laugaveg laust eftir klukkan níu í gærmorgun. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Skemmtidagskrá | Söngvaka verður haldin í Minjasafnskirkjunni á Akureyri...

Skemmtidagskrá | Söngvaka verður haldin í Minjasafnskirkjunni á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Dagskráin hefur vakið verðskuldaða athygli enda hvergi hægt að finna skemmtidagskrá af þessum toga. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sunnanstrekkingur og skúraleiðingar í dag

BÚAST má við suðvestanstrekkingi, um 8-10 metrum á sekúndu, á degi menningarnætur í Reykjavík. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands verða auk þess einhverjar skúraleiðingar yfir daginn og þá einna helst þegar á líður. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð

Sýnir rótgróna fordóma fólks

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÞRÁTT fyrir almenna ánægju með aukna fjölbreytni samfélagsins, segist einn af hverjum fimm Íslendingum mundu vera mjög ósáttur við að búa í næstu íbúð við múslima. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tekinn á 136 km hraða

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði ökumann innst í Langadal á 136 km hraða í gær. Með í bílnum voru þrjú börn. Engar haldbærar skýringar voru gefnar á hraðakstrinum. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Tennismeistari í lífsháska

HÁLFUM mánuði áður en tenniskappinn Arnar Sigurðsson innbyrti sinn níunda Íslandsmeistaratitil í röð um síðustu helgi lenti hann í miklum lífsháska. Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð

Tígrarnir samþykkja viðræður

Colombo. AP. | Skæruliðar Tamíl-tígra hafa fallist á að hefja viðræður við stjórnvöld í Sri Lanka um að skoða skilmála vopnahléssamkomulags sem komið var á í landinu árið 2002. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Um 400 stúlkur í Ölveri

Melasveit | Hin árlega kaffisala KFUM og K verður haldin í stúlknasumarbúðum félaganna í Ölveri sunnudaginn 21. ágúst nk. milli kl. 14 og 18. Sumarbúðir KFUM og KFUK í Ölveri eru um 25 km frá Akranesi og um 10 km frá Borgarnesi. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Heyfengur er ágætur og veiði góð í ám og vötnum. Næg atvinna er í boði fyrir vinnandi hendur og skortur á vinnuafli. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Útilokar ekki flugvöll við Löngusker

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
20. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Varaði við vaxandi gyðingahatri

Köln. AP, AFP. | Benedikt XVI páfi fór í gær hörðum orðum um þá "ólýsanlegu glæpi" sem framdir voru í helför gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni í erindi sem hann hélt í samkunduhúsi gyðinga í Köln í Þýskalandi. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Verknámsaðstaðan orðin of lítil

Selfoss | Nemendur komandi haustannar í Fjölbrautaskóla Suðurlands verða 906 í dagskóla, þar af 10 grunnskólanemar, 4 þeirra í fjarnámi. Í fyrra voru nemendur skólans 896 talsins. Kennsla hefst í skólanum á mánudag 22. ágúst. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Það er gott að láta vaða stundum

"Ég er stundum allt of varkár og missi þá kannski af gulli og gimsteinum af því að ég er að passa mig of mikið - það er gott að láta vaða stundum," segir Björk Guðmundsdóttir í samtali við Árna Matthíasson í Lesbók Morgunblaðsins í dag. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að hafa áhyggjur af leiðinlegum nágrönnum

EIGENDUR ríflega 40 húsbíla frá Noregi og Svíþjóð eru staddir hér á landi en þeir komu til landsins á bílum sínum með Norrænu frá Bergen á dögunum. Húsbílafólkið hefur ferðast um landið og m.a. skemmt sér með húsbílaeigendum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Öll 18 mánaða börn eiga að fá leikskólapláss

ÞEGAR nýr leikskóli í Grafarholti tekur til starfa um miðjan september er útlit fyrir að hægt verði að bjóða öllum reykvískum börnum, átján mánaða og eldri, leikskóladvöl í einhverjum leikskóla borgarinnar, sögðu þau Stefán Jón Hafstein, formaður... Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2005 | Leiðarar | 474 orð

Afdrifarík mistök

Afdrifarík mistök áttu sér stað þegar lögreglan í London skaut Brasilíumanninn Jean Charles de Menezes til bana 22. júlí í lestarstöð í borginni. Meira
20. ágúst 2005 | Staksteinar | 271 orð | 1 mynd

Gagnrýni eða óspektir?

Náttúruverndarsamtök Íslands, undir forystu Árna Finnssonar, hafa sent frá sér yfirlýsingu með gagnrýni á aðgerðir stjórnvalda gegn "mótmælendum" sem segjast berjast gegn Kárahnjúkavirkjun og álveri við Reyðarfjörð. Meira
20. ágúst 2005 | Leiðarar | 374 orð

Hækka og lækka svo aftur?

Samtök stúdenta hafa mótmælt harðlega breytingu á gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur, sem felur í sér að hætt verður að veita fjölskyldum, þar sem annað foreldrið er í námi, afslátt af leikskólagjöldum. Meira

Menning

20. ágúst 2005 | Bókmenntir | 81 orð

100 sýningum stolið?

SÝNINGARSTJÓRI hjá Danska list- og hönnunarsafninu, Kunstindustrimuseet, hefur verið ákærður fyrir að stela "100 sýningum" frá safninu, að því er fréttavefur breska ríkisútvarpsins greinir frá. Meira
20. ágúst 2005 | Bókmenntir | 190 orð | 1 mynd

Bókasjálfsalar gefast vel

FINNI MAÐUR hjá sér skyndilega og brýna þörf fyrir að lesa Baudelaire eða Maupassant um miðja nótt í París er hægur vandi að kaupa bækur eftir þá, eða ýmsa aðra höfunda, í einum af fimm nýjum bókasjálfsölum sem komið hefur verið upp í borginni. Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 245 orð | 2 myndir

Draumkennt alþjóðapopp

HLJÓMSVEITIN Earth Affair leikur á sérstakri menningarnæturdagskrá Landsbankans í Austurstræti í kvöld klukkan 20. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Fornir barnaskór

ÞESSIR barnaskór eru yfir 2.000 ára gamlir og fundust í gröf í Palmyra í Sýrlandi, um 250 km norðaustur af höfuðborginni Damaskus. Þeir eru til sýnis á múmíusýningu sem nú stendur yfir í Palmyra-safninu, þar sem gefur að líta nokkrar 2. Meira
20. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rapparinn Kanye West segir að stöðva verði fordóma gagnvart samkynhneigðum meðal fólks í heimi rappsins. West, sem er 27 ára, talaði um rapp og samkynhneigð í umræðum um nýja lagið sitt "Hey mama" í viðtali við MTV-sjónvarpsstöðina á dögunum. Meira
20. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski söngvarinn Peter Andre , sem í næsta mánuði ætlar að ganga að eiga fyrirsætuna Jordan , er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera talinn kynþokkaminnsti karlmaður í heimi. Meira
20. ágúst 2005 | Myndlist | 100 orð

Halldór Pétursson í Galleríi Fold

Á MENNINGARNÓTT verður opnuð í Galleríi Fold sýning á vatnslitamyndum og teikningum eftir Halldór Pétursson. Flestar myndanna eru sýndar í fyrsta sinn og stendur sýningin til 4. september. Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Heitar lummur

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SÖNGFLOKKURINN Heitar lummur var stofnaður nú í sumar. Söngflokkinn skipa þau Ardís Ólöf Víkingsdóttir, Helgi Þór Arason, Kalli Bjarni og Alma Rut, en þau eru öll fyrrum þátttakendur í Idol-stjörnuleitinni. Meira
20. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Joe Cocker ætlar að renna fyrir lax

SÖNGVARINN Joe Cocker er senn væntanlegur til landsins en hann mun halda tónleika hér á landi 1. september. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Jöklasería Ólafs Elíassonar á Eiðum

SÝNING á Jöklaseríu Ólafs Elíassonar verður opnuð á Eiðum í dag. Jöklaserían er safn 48 litljósmynda sem Ólafur tók úr lofti í nóvember sl. og sýna Jökulsá á Dal frá upptökum til byggðar. Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Leikið á óvenjulegum stöðum

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HLJÓMSVEITIN Icelandic Sound Company, sem skipuð er þeim Ríkharði H. Friðrikssyni og Gunnari Kristinssyni, lauk nýverið tónleikaferð um Þýskaland. Tónleikastaðir ferðarinnar voru af fjölbreyttara taginu. Meira
20. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Matarmenning Mið-Ítalíu

Sjónvarpið hefur að undanförnu sýnt þættina Matur um víða veröld þar sem matarmenning ólíkra landa er skoðuð. Í þættinum í dag fer Tyler Florence til Mið-Ítalíu og kynnir sér matargerðarlist í héruðunum Emilia Romagna og Toskana. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarlíf | 758 orð | 3 myndir

Menningarnótt bölsýniskonu

Í ár hefur mér hlotnast sá heiður að fá að deila með ykkur, kæru lesendur, hvað það er sem ég vildi helst fara að sjá, heyra og njóta á Menningarnótt í Reykjavík sem nú stendur fyrir dyrum. Meira
20. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Njósnakrakkar í nýjum fötum

Leikstjóri: Robert Rodriguez. Aðalleikarar: Cayden Boyd, Taylor Dooley, David Arquette. 90 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
20. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Rapparinn Eminem er á sjúkrahúsi vegna ofnotkunar svefnlyfja...

Rapparinn Eminem er á sjúkrahúsi vegna ofnotkunar svefnlyfja. Fyrirhuguðu tónleikaferðalagi rapparans í Evrópu var aflýst fyrr í vikunni. Fjölmiðlafulltrúi hans telur að tónleikarnir verði ekki settir aftur á dagskrá í bráð. Meira
20. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Samkynhneigður og stoltur

SÖNGVARINN Mark Feehily í írska strákabandinu Westlife hefur lýst því yfir að hann sé samkynhneigður og segist hreykinn af því. Frá þessu greinir Ananova og hefur eftir The Sun . "Ég vil segja sannleikann um kynhneigð mína. Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Sjónræn sveit

HIN SEIÐANDI breska sveit, Goldfrapp, er í viðtali í Lesbók Morgunblaðsins í dag. Rætt er við annan helming tvíeykisins, Will Gregory. Hann ræðir samband sitt við Alison Goldfrapp, söngkonu sveitarinnar með meiru en þau starfa að vonum náið saman. Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Snúa aftur á dansskónum

HLJÓMSVEITIN Jagúar kemur fram við aðalútibú Lansbankans í kvöld kl. 21 og rýfur hún þar með nærri fjögurra mánaða tónleikahlé en sveitin kom síðast fram á Nasa í upphafi sumars. Meira
20. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 37 orð | 1 mynd

...stórtónleikum

ÁRLEGIR stórtónleikar Rásar 2 í tilefni Menningarnætur verða haldnir í kvöld á Miðbakka en þeim er jafnframt útvarpað beint á Rás 2 frá klukkan 20.45. Fram koma Hjálmar, Í svörtum fötum, KK & Maggi Eiríks og... Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Tónafljóð leika í Iðnó

HIÐ nýstofnaða tríó Tónafljóð leikur í Iðnó í dag kl. 15. Tríóið er skipað þeim Sigrúnu Erlu Egilsdóttur, Þórunni Elínu Pétursdóttur og Hafdísi Vigfúsdóttur. Meira
20. ágúst 2005 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd

Tónlistar-manntafl í Lækjargötu

NÝSTÁRLEGT manntafl verður leikið kl. 16 í dag við útitaflið í Lækjargötu. Í stað hefðbundinna taflmanna verður á taflborðinu lúðrasveit af holdi og blóði. Meira
20. ágúst 2005 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Um tilurð sýningar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Eiríki Þorlákssyni, forstöðumanni Listasafns Reykjavíkur: "Listasafn Reykjavíkur er rekið af Reykjavíkurborg sem hluti þeirrar þjónustu á menningarsviðinu, sem borgin vill halda uppi fyrir íbúa... Meira

Umræðan

20. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Gleðileg mótmæli

Frá Hirti Hjartarsyni: "LAUGARDAGINN 13. ágúst safnaðist fólk saman á Austurvelli. Þetta var útlenda fólkið sem hefur undanfarið mótmælt fyrirhugaðri virkjun að Kárahnjúkum. Örfáir Íslendingar slæddust með." Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1136 orð | 1 mynd

Gömul hús í Borgarnesi

Ég tel að Morgunblaðið hafi ítrekað gert sig sekt um ábyrgðarlaus skrif varðandi hlutverk sveitarstjórnarmanna og verkefni sem bæjarstjórn Borgarbyggðar vinnur að. Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Jafnræðisregla Ingibjargar Sólrúnar

Kjartan Magnússon fjallar um samstarfsslit innan R-listans: "...talsmenn Samfylkingarinnar hafa keppst við að kenna Vinstri grænum um slit samstarfsins." Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 921 orð | 1 mynd

Nokkur orð að lokum

Skúli Jón Sigurðarson fjallar um rannsóknir á flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst 2000: "...var það vissulega mikilvægt, að í röksemdafærslu sinni og niðurstöðum var hin sérstaka rannsóknarnefnd fullkomlega sammála niðurstöðum RNF." Meira
20. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 272 orð | 1 mynd

Portrett af Guðmundi Kamban eftir Eggert Guðmundsson

Frá Ástu G. Thorsteinsson: "Á ÁRI komanda eru 100 ár liðin frá fæðingu eins okkar fremstu listamanna, Eggerts Guðmundssonar. Hann var þjóðlegur listamaður sem leit á það sem hlutverk sitt að varðveita íslenskan menningararf. Hann nam list sína víða, m.a." Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

"Hvaðan kemur allt þetta fólk?"

Stefán Jón Hafstein m innir á Menningarnótt: "Galdurinn við Menningarnótt er að hún er sjálfsprottin. Hún hefur þróast frá því að vera tiltölulega hógvær miðborgargleði yfir í að verða stærsta og vinsælasta hátíð ársins." Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Sögulegt hlutverk Reykjavíkurlistans

Margrét S. Björnsdóttir fjallar um Reykjavíkurlistann: "Reykjavíkurlistinn átti stærstan þátt í að losa um pólitíska átthagafjötra úrelts flokkakerfis og skapa forsendur fyrir breiðan og öflugan jafnaðarmannaflokk." Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Traust og starfsöryggi

Þórður Ingimarsson fjallar um Kaupfélag Eyfirðinga: "Félaginu væri nær að leita eftir stuðningi hins opinbera um að atvinnustarfsemi verði beint inn á starfssvæði þess gegn því að félagið legði fram fjármuni til uppbyggingar..." Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1385 orð | 3 myndir

Um vín og gæðavín

Í flestum tilvikum hafa viðskiptavinir ÁTVR haft kynni af þeirri vöru sem þeir kaupa og það er reynsla og verð sem ræður vali þeirra. Meira
20. ágúst 2005 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Vald og víðerni

Ólafur Páll Jónsson fjallar um aðgerðir lögreglu gegn mótmælendum við Kárahnjúkavirkjun: "Eru skilaboðin kannski þau að ólíðandi sé að stóriðjustefnunni sé mótmælt?" Meira
20. ágúst 2005 | Velvakandi | 488 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ferð í Fjörður 23.-26. júlí VIÐ vinkonurnar höfðum lengi haft áætlun um að komast í Fjörður, tækifærið kom nú í sumar. Þessi ferð fór langt fram úr björtustu vonum okkar. Ótrúlega fjölbreytt og fallegt landsvæði. Ekki spilla mennirnir sem um ferðina... Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2005 | Minningargreinar | 3265 orð | 1 mynd

ANDRI ÍSAKSSON

Andri Ísaksson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1939. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

GRÉTA MJÖLL STORM JAKOBSEN

Gréta Mjöll Storm Jakobsen fæddist á Akureyri 20. desember 1967. Hún lést á Odense Sygehus 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gréta Kolbrún Guðvarðardóttir, starfsmaður í Kjarnalundi, f. á Siglufirði 18. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2005 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HEIÐMAR GUNNLAUGSSON

Guðmundur Heiðmar Gunnlaugsson fæddist á Skógum í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu 25. september 1935. Hann lést 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Árnadóttir, f. 18.4. 1899, d. 7.7. 1977, og Gunnlaugur Sveinbjörnsson, f. 28.9. 1898,... Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR ÁRNI HERMANNSSON

Sæmundur Árni Hermannsson fæddist á Ysta-Mói í Fljótum í Skagafirði 11. maí 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Jónsson bóndi og hreppstjóri, f. á Bíldudal við Arnarfjörð 12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 426 orð | 1 mynd

Síldin er dyntótt

VEIÐAR á norsk-íslenzku síldinni ganga nokkuð vel um þessar mundir norðarlega í Síldarsmugunni. Síldin er þó dyntótt og getur verið erfitt að ná henni, en víða lóðar á hana. Aflinn er nú orðinn 91.000 tonn og eru vinnsluskipin með tvo þriðju þess afla. Meira

Viðskipti

20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður Kögunar

HAGNAÐUR Kögunar á fyrri hluta ársins nam ríflega 223 milljónum króna og jókst hann um tæplega 50 milljónir frá sama tíma í fyrra. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Ekkert í mjólkinni

STARFSEMI Mjólkurfélags Reykjavíkur tengist ekki mjólk á nokkurn hátt, heldur er félagið umsvifamikið í fóðurgerð og innflutningi á hvers konar tækjum og búnaði fyrir bændur. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hafa tvær fylkingar, Geri ehf. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Hagnaður á rekstri ÍLS

HAGNAÐUR á rekstri Íbúðalánasjóðs vegna fyrri hluta ársins 2005 nam 576 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður Íbúðalánasjóðs 574 milljónir króna. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Hæsta lokagildi vísitölunnar

HEILDARVELTA í Kauphöll Íslands í gær nam tæplega 9,6 milljörðum króna , þar af var velta með hlutabréf fyrir tæplega 4,7 milljarða. Mest viðskipti voru með bréf KB banka, 1,1 milljarður króna. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Norsk Hydro finnur stóra gaslind

Norski olíurisinn Norsk Hydro hefur fundið stóra gaslind norðarlega í Norðursjó. Er talið að í henni séu um 30 milljarðar rúmmetra af gasi. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Ríflega 10% veltuaukning í smásölu

VELTA í dagvöruverslun var 10,2% meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2004, að teknu tilliti til verðlagsbreytinga, samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

SAS í samkeppni við lággjaldafélög

SAMNORRÆNA flugfélagið SAS hefur tekið nýja stefnu í verðlagningu sinni og mun nú bjóða sæti í flugi innan Evrópu á verði sem er sambærilegt við það sem lággjaldaflugfélög bjóða. Meira
20. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Verðbólga hér minnst í Evrópu

VERÐBÓLGA mælist aðeins 0,5% á Íslandi og er það minnsta verðbólga innan ríkja Evrópska efnahagssvæðisins samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofan birti í morgun. Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2005 | Ferðalög | 183 orð | 1 mynd

Herbergin hönnuð fyrir konur

NÚ í lok ágúst mun Grange City Hotel sem er miðsvæðis í Lundúnaborg, opna nýja álmu með 68 herbergjum sem eingöngu eru ætluð konum. Allt þjónustufólkið mun einnig vera kvenkyns og karlmenn fá ekki aðgang. Meira
20. ágúst 2005 | Ferðalög | 452 orð

Huga þarf að hótelreikn-ingnum

ÝMISLEGT þarf að hafa í huga eftir skemmtilega dvöl í öðru landi þegar hótelreikningurinn er borgaður. Í Bretlandi getur það t.d. Meira
20. ágúst 2005 | Daglegt líf | 618 orð | 3 myndir

Mót haldið í minningu íslenskrar stúlku

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Ár hvert laðar Gunn Baldursson knattspyrnumótið í Kanada að fjölda kvennaliða á öllum aldri en mótið hefur verið haldið í 18 ár eða frá árinu 1988. Meira
20. ágúst 2005 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

Playboy-kanína á skóladóti

Í LONDON hefur því verið mótmælt að ritföng með Playboy-kanínunni hafa verið markaðssett fyrir skólabörn og höfð nálægt dóti með Bangsímon og Disney-fígúrum í versluninni WHSmith. Meira
20. ágúst 2005 | Ferðalög | 177 orð | 1 mynd

Vegleg afmælishátíð

Tvö hundruð ára afmælis H.C. Andersens verður minnst í Danmörku og 3. september nk. verður haldin sérstök afmælishátíð. Þá verður stóri H.C. Meira
20. ágúst 2005 | Daglegt líf | 525 orð | 1 mynd

Vænt og vel kælt kartöflusalat

Radísur og graslauk er auðvelt að rækta á Íslandi og má nota hvort tveggja til dæmis í sumarlega salatrétti. Að sögn Garðars R. Meira
20. ágúst 2005 | Ferðalög | 728 orð | 5 myndir

Þorpið í skýjunum og rósmarínangan

Margrét Rögnvaldsdóttir og Guðrún Harðardóttir fóru til Suður-Frakklands með vinkonum sínum þar sem áætlunin var að njóta sólar, góðs matar og víns, og ganga svolítið. Sara M. Kolka hitti stöllurnar og fékk að heyra um suðrænar sveitir og skemmtilega matarmarkaði. Meira
20. ágúst 2005 | Neytendur | 461 orð | 1 mynd

Þriðja kryddið er talið skaðlaust

Eftir Kristínu Gunnarsdóttur MSG eða þriðja kryddið er skaðlaust í matvælum ef það er notað í hæfilegu magni. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2005 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. 21. ágúst verður sextug Fríða Einarsdóttir, ljósmóðir...

60 ÁRA afmæli. 21. ágúst verður sextug Fríða Einarsdóttir, ljósmóðir, Ásgarði 2, Garðabæ . Fríða fagnar afmælinu á... Meira
20. ágúst 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 20. ágúst, er sextugur Bjarki Viðar Hjaltason...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 20. ágúst, er sextugur Bjarki Viðar Hjaltason, flugstjóri. Hann og eiginkona hans, Dýrleif Kristín Steindórsdóttir , taka á móti ættingjum, vinum og samstarfsmönnum á heimili sínu Lækjarhjalla 24, Kópavogi, í dag milli kl. 18 og... Meira
20. ágúst 2005 | Fastir þættir | 519 orð | 3 myndir

Allar leiðir liggja frá Kinmount

Eymd og vosbúð koma upp í huga margra þegar minnst er á Kinmount í Ontario en í heimsókn sinni á þennan merkilega stað hugsaði Steinþór Guðbjartsson fyrst og fremst um björtu hliðarnar. Meira
20. ágúst 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 21. ágúst, verður áttræður Guðmundur Einarsson, Bjarkarheiði 27, Hveragerði . Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19 í Safnaðarheimili Vídalínskirkju í... Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 49 orð

Dieter Roth lýkur

SÝNINGUM Dieter Roth lýkur á morgun. Þær fara fram í Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Íslands og Galleríi 100°. Sýningarnar voru haldnar í tengslum við Listahátíð en listamaðurinn svissnesk-þýski hafði aðsetur á Íslandi frá sjötta áratugnum. Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á Akureyri tóku sig til á dögunum og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á Akureyri tóku sig til á dögunum og söfnuðu flöskum sem þær svo seldu og fengu 1.700 krónur fyrir. Peningana gáfu þær Rauða krossinum á Akureyri. Þær heita Bryndís Móna Róbertsdóttir og Sigríður... Meira
20. ágúst 2005 | Fastir þættir | 897 orð

Íslenskt mál 58

jonf@hi.is: "Forsetningin eftir (og á eftir ) er býsna margslungin í notkun. Hún getur t.d. stýrt hvoru sem er þolfalli ( eftir mig ) eða þágufalli ( eftir/á eftir mér )." Meira
20. ágúst 2005 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd

Íslenskt vatn í Winnipeg

ÍSLENSKA vatnið Iceland Spring hefur verið fáanlegt á ýmsum stöðum í Norður-Ameríku og nú má fá það í Winnipeg í Kanada. Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 1488 orð | 1 mynd

(Lúk. 10.)

Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 523 orð | 1 mynd

Marel fjárfestir í framtíðinni

Stella Björg Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1966. Hún er nýflutt aftur til Íslands eftir nítján ára búsetu erlendis, fyrst í Þýskalandi og svo í Danmörku. Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 755 orð | 1 mynd

Messur og helgihald á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju DAGANA 20.-28...

Messur og helgihald á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju DAGANA 20.-28. ágúst verður Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju með afar fjölbreyttri dagskrá, en þetta er 10. Kirkjulistahátíðin sem haldin er í kirkjunni. Hátíðin verður sett á hátíðarsamkomu kl. Meira
20. ágúst 2005 | Fastir þættir | 829 orð | 4 myndir

Mun Hannes verða Íslandsmeistari í sjöunda sinn?

STÓRMEISTARINN Hannes Hlífar Stefánsson (2.579) og alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2. Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Nýjar sýningar í Skaftfelli

Í SKAFTFELLI á Seyðisfirði verða í dag opnaðar einkasýningar Carls Boutards og Doddu Maggýjar. Carl, sem sýnir í aðalsalnum, nefnir sýningu sína "Hills and drawings". Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 27 orð

"Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili...

"Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." Og þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. (Post. 16, 31.-33.) Meira
20. ágúst 2005 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 e6 6. Be3 cxd4 7. cxd4 Bb4+ 8. Rc3 O-O 9. a3 Bxc3+ 10. bxc3 b6 11. Bd3 Ba6 12. O-O Bxd3 13. Dxd3 Rbd7 14. Hfd1 Hfc8 15. Hac1 b5 16. Db1 Re4 17. Hd3 Hc4 18. Rd2 Rxd2 19. Bxd2 Hac8 20. Hh3 Rf6 21. He1 a6 22. Meira
20. ágúst 2005 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vinkona Víkverja lagði á dögunum land undir fót og heimsótti ættingja sína í útlöndum. Hún dvaldi þar í góðu yfirlæti um allnokkra hríð eða uns komið var að því að halda aftur heim á klakann til að takast á við hversdaginn að nýju. Meira
20. ágúst 2005 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Yfirlýst og yfirborð

Listasýning | Í Listasafni ASÍ verða opnaðar í dag kl. 16, sýningar Huldu Stefánsdóttur og Kristínar Reynisdóttur. Sýning Huldu er í Ásmundarsal og nefnist "Yfirlýstir staðir". Meira

Íþróttir

20. ágúst 2005 | Íþróttir | 161 orð

Aðsóknarmet í Kaplakrika?

FH-ingar stefna á að bæta aðsóknarmetið á heimavelli sínum í Kaplakrika á morgun þegar þeir taka á móti Valsmönnum í 15. umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Arnar í lífsháska í Skagafirði

ARNAR Sigurðsson varð Íslandsmeistari karla í tennis níunda árið í röð um síðustu helgi. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 96 orð

Barátta Víkings og KA

BREIÐABLIK tryggir sér sigur í 1. deildinni í knattspyrnu í dag takist liðinu að sigra KS í lokaleik 15. umferðar á Kópavogsvellinum. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 201 orð

Bjarki flýgur heim í leiki með Skagamönnum

BJARKI Guðmundsson, markvörður ÍA í knattspyrnu, mun leika með liðinu út þetta sumar þrátt fyrir að halda til Bandaríkjanna í nám að afloknum leik ÍA og Keflavíkur á morgun, en þessi lið berjast um þriðja sæti deildarinnar. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 335 orð

Dagskipunin er að ná í þrjú stig

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í eldlínunni á Laugardalsvelli á morgun klukkan 14 en þá hefur liðið þátttöku sína í undankeppni HM. Fyrstu mótherjar Íslendinga eru Hvít-Rússar en þjóðirnar hafa ekki áður mæst á knattspyrnuvellinum. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Draumurinn er að setja metið á Highbury

THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, er ákveðinn í að setja nýtt markamet á Highbury - á síðasta keppnistímabilinu, sem Arsenal leikur á þessum fræga velli, sem var tekinn í notkun 1913. Eftir markið sem hann skoraði gegn Newcastle um sl. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 130 orð

Essien settur út úr landsliðinu?

MICHAEL Essien, nýjasti meðlimur Chelsea, getur átt á hættu að verða settur út úr landsliði Ghana. Hann var ekki með landsliðinu þegar það lék æfingaleik á miðvikudagskvöld við Senegal, en leikið var í Brentford. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson verður á varamannabekk Fulham í dag þegar liðið sækir...

* HEIÐAR Helguson verður á varamannabekk Fulham í dag þegar liðið sækir Blackburn heim á Ewood Park . Heiðar fékk ekkert að spreyta sig í leiknum við Birmingham um síðustu helgi og segir Chris Coleman , stjóri Fulham , að Heiðar verði að vera... Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 192 orð

Heldur Sunderland áfram að taka stig á Anfield?

RAFAEL Benitez, knattspyrnustjóri Evrópumeistara Liverpool, mun að öllum líkindum stilla upp Djibril Cisse í fremstu víglínu ásamt Fernando Morientes gegn nýliðum Sunderland á Anfield í dag. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, 21 árs og yngri, tapaði í gær...

* ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, 21 árs og yngri, tapaði í gær naumlega fyrir Spánverjum, 31:32, á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi . Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 219 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Haukar - Víkingur Ó. 2:2 Kristján Ómar...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Haukar - Víkingur Ó. 2:2 Kristján Ómar Björnsson 2., Hilmar Rafn Emilsson 79. - Alexander Linta 47. (vítaspyrna), Hermann Geir Þórsson 60. Staðan: Breiðablik 14122026:838 Víkingur R. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 47 orð

LEIKIRNIR

LEIKIR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru: Laugardagur: Man. Utd. - Aston Villa 11.45 Blackburn - Fulham 14 Charlton - Wigan Liverpool - Sunderland Newcastle - West Ham Tottenham - Middlesbrough WBA - Portsmouth Birmingham - Man. City 16. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 218 orð

Manchester United með ógnartak á Aston Villa

MANCHESTER United er sigurstranglegri aðilinn þegar United og Aston Villa leiða saman hesta sína í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í dag. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 434 orð

Orrusta á "Brúnni"

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea taka á móti bikarmeisturum Arsenal á morgun og óhætt að segja að þetta sé einn af stærstu leikjum nýhafinnar leiktíðar. Litlir kærleikar eru með þessum Lundúnafélögum og að venju skiptast menn á skotum. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 182 orð

Pogatetz ætlar að standa sig

AUSTURRÍSKI varnarmaðurinn Emanuel Pogatetz verður að öllum líkindum í leikmannahópi Middlesbrough í dag þegar liðið mætir Tottenham á White Hart Lane. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 220 orð

Ricardo Carvalho skilur ekkert í Mourinho

VARNARMAÐURINN portúgalski, Ricardo Carvalho, var alveg steinhissa á því að hann skyldi ekki vera í byrjunarliðinu hjá Chelsea gegn Wigan um síðustu helgi. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 659 orð | 1 mynd

Spilla Valsmenn sigurgleði FH-inga?

FH-ingar fagna öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð sigri þeir Valsmenn eða geri jafntefli í viðureign tveggja efstu liðanna í Kaplakrika á morgun. Þá verður flautað til leiks í 15. umferð Landsbankadeildarinnar með fjórum leikjum. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 157 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Kópavogur: Breiðablik - KS 16 2. deild karla: Seyðisf.: Huginn - Stjarnan 12 Leiknisv.: Leiknir R. - Leiftur/Dalvík 16 3. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 2017 orð | 2 myndir

Urðum heimsmeistarar landsliða

Gylfi Þór Orrason knattspyrnudómari, Framari og skrifstofustjóri hjá Bændasamtökunum, er mikill stuðningsmaður enska liðsins West Ham. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 2703 orð | 1 mynd

Vissi hvað þyrfti til að láta drauma mína rætast

Tennis hefur ekki verið fyrirferðarmikil íþrótt hér á landi og langt frá því að vera á sama stalli og víða erlendis. Meira
20. ágúst 2005 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Wayne Rooney ætlar að hætta að rífa kjaft

WAYNE Rooney, leikmaður Manchester United, hefur sagst ætla að hemja skap sitt í leikjum nýhafinnar leiktíðar á Englandi. Rooney, sem verður tvítugur í nóvember, fékk að líta mörg gul spjöld á síðasta tímabili vegna kjaftbrúks við dómara. Meira

Barnablað

20. ágúst 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Allt í röð

Kanntu stafrófið? Reyndu þá að þræða leiðina gegnum kassann með því að byrja á A og enda á... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Danmerkur strákur

Þessi frumlega mynd er eftir Arnar Loga Oddsson, 7 ára, sem á heima í Danmörku. "Mig langar svo að verða frægur, viljið þið birta þessa mynd sem ég litaði í barnablaðinu ykkar. Þetta er mynd af mér sjálfum. Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 140 orð | 1 mynd

Einhyrningurinn

Einu sinni var einhyrningur. Hann átti heima í helli. Hann átti heima í ÆVINTÝRAHEIMI. Einn dag sá hann að snjórinn var að bráðna. Það var komið sumar. Hann sá að prinsessan var komin út. Þau fóru að leika sér saman. Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Einn góður...

Fíllinn: Mikið svakalega brakar í brúnni. Ég held hún sé hreinlega að detta í sundur. Músin: Það er nú engin furða þegar við erum bæði á henni í... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Fleyið mitt

Á þessum fallegu sumarmyndum eru 5 atriði ekki eins. Hver eru þau? Lausn... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Frændi?

Þú ætlar að hitta fjarskyldan frænda á ströndinni en veist ekki hvernig hann lítur út. Þú færð þessar upplýsingar til að vinna úr: Hann er ekki með hatt. Hann heldur ekki á neinu. Hann er ekki með gleraugu. Hver er hann? Lausn... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 162 orð | 2 myndir

Glúrnar gátur

1) Hvernig er best að gabba fiðlu? 2) Hvað er það besta sem maður setur í köku? 3) Hvernig geta 4 bókstafir orðið að 5? 4) Hvaða prestar eru bestir í fótbolta? Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hasar

Það er mikill hasar í gangi á þessari ótrúlegu mynd sem Gunnar Sigurðsson... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hring í kringum

Bara tveir af þessum sex hringjum eru alveg eins á litinn. Getið þið dregið hring utan um... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hvaða dýr er það?

Pési litli á að finna eitt dýr úr þessum hóp. Það er spendýr, það kann ekki að synda og er kjötæta. Hvaða dýr er það? Lausn... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Kalli á þakinu

Þessa flottu bráðsnjöllu mynd af Kalla á þakinu teiknaði Lydía Hrönn Kristjánsdóttir, 9 ára... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Leiðin í skólann

...er könglum stráð. Þú þarft að komast framhjá hjá þeim, annars kemstu ekki í skólann í allan vetur! Farðu inn á réttum stað og farðu bara í gegnum hvern auðan reit einu sinni. Já, þessi er... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Mús vill epli

Litla svanga músin vill epli en ratar ekki um ranghalana.... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 121 orð | 2 myndir

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Hrólfur Laugdal Árnason og er nýorðinn 10 ára. Ég óska eftir pennavini, strák eða stelpu á sama aldri. Aðaláhugamál mín eru bílar og vélar. Kær kveðja. Hrólfur Laugdal Árnason, Seljavegi 2, 800 Selfoss. Hæ! Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Simpson - fjölskyldan

Hér eru þau öll mætt, þessi fyndna fjölskylda. Myndina teiknaði Hafsteinn Einar Hákonarson, 7... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 201 orð | 4 myndir

Skólagrín

Dag einn hitti kennari nokkur sex ára dreng framan við kennarastofuna. Drengur: Heyrðu, geturðu sagt mér hvar riddarinn er? Það leið nokkur stund þangað til kennarinn áttaði sig á því að drengurinn hafði verið sendur til ritarans. Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 130 orð | 2 myndir

Skólakrossgátan ógurlega

Þessi er smá flókin, en með því að brjóta blessaðan heilann ættuð þið að k omast í gegnum hana. Fyrir þá sem gefast upp er lausn aftast. LÁRÉTT: 1) Verkfæri sem skrifar, oft gult á litinn. 2) Tæki sem geta leitt mann út um allan heim. Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Skólastuð og -stemning!

Það eru margir dauðfegnir að nú sé skólinn að byrja aftur. Það er alltaf gaman að hitta krakkana aftur, sumir hafa breyst og aðrir eru nýir og spennandi. Svo þarf að kaupa nýtt skóladót, strokleður með góðri lykt og óskrifaðar bækur. Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Tjarnarbúi

Hver er það sem syndir í rólegheitunum á... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 31 orð | 2 myndir

Tölustafaleit

Þessa mynd má auðvitað lita vel og vandlega en fyrst þurfið þið að finna á henni alla tölustafina sem eru fyrir ofan hana. 0 upp í 21 og ekki sleppa... Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 211 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Þetta er mjög skemmtileg þraut þar sem þið eigið að finna út leyniorðið með því að telja fiðrildi. Sko, teljið hvað t.d eru mörg fiðrildi með stafnum R í. Ef þið finnið t.d. 6 fiðrildi, þá setjið þið R í hringinn á orminum þar sem stendur 6. Meira
20. ágúst 2005 | Barnablað | 520 orð | 1 mynd

Ævintýri úr ævintýraskóginum

1. kafli. Eitt sinn þegar Pedda gíraffi var að teygja sig í efstu laufin á trjánum sá hún nýtt dýr sem hún hafði aldrei séð áður. Þetta var lítið brúnt og loðið og sagði einhverskonar voff, hún sagði öllum dýrunum í skóginum frá þessu skrítna dýri. Meira

Lesbók

20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð

Afríkustúlkan

Fallega Afríkustúlka við áttum saman leyndarmál þótt við hefðum aldrei talast við ég sá leyndardómsfullt bros þitt þú varst að kveðja mig. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 1 mynd

Ástarsaga flutt af Lloyd Cole

Ljúf og falleg lög, lipurlega samin og melódísk, sem fjalla um ástina - þetta er ekkert nýtt. Eða hvað? Jú, ef textarnir eru eitthvað meira en væmin vella sem allir hafa heyrt ótal sinnum. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 1 mynd

Dagbókarbrot eftir Steinar Sigurjónsson

Það vildi svo til að vinur minn Kormákur Bragason kom í bæinn daginn áður og bauð mér í veislu ásamt Jónasi nokkrum Svafár. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 716 orð | 1 mynd

Dramatík naumhyggjunnar

Goldfrapp hefur skapað sér sinn eigin hljóm, sem heillar aðdáendur bæði raf- og rokktónlistar. Lesbókin ræddi við Will Gregory, annan helming þessa breska tvíeykis. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð | 2 myndir

Draumasmiðja í vondum málum

DreamWorks-kvikmyndaverið var stofnað og er í eigu þriggja stórmenna í skemmtanaiðnaðinum og var spáð frægð og frama en svo virðist sem draumurinn sé á enda. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 543 orð

Dulin markaðssetning

! Ég fór að velta fyrir mér óbeinum auglýsingum og dulinni markaðssetningu í kjölfar þeirra upplýsinga að fyrirtæki væru farin að borga börnum til að halda náttfatapartí og kanna þar hvaða vörur ættu upp á pallborðið hjá jafnöldrum þeirra. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1318 orð | 1 mynd

Dúfunefsskeið og Hvinverjadalur

Hér er fjallað um nokkur forn örnefni við Hveravelli á Kili. Hvinverjadalur, Dúfunefsskeið og fleiri örnefni og tilurð þeirra koma fyrir í frásögn Landnámabókar af viðskiptum Þóris Dúfunefs og Arnar landshornaflakkara. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Heimildarmynd um mörgæsir hefur slegið met kvikmyndarinnar Amelie sem næstmest sótta franska myndin í kvikmyndahúsum Norður-Ameríku frá upphafi. Mest sótta franska myndin er enn Fimmta frumefni ( Fifth Element ) Luc Besson. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Senn líður að útgáfu á fimmtu plötu Dandy Warhols, Odditorium or Warlords of Mars, en útgáfudagur plötunnar í Bandaríkjunum er 13. september. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 940 orð | 1 mynd

Hressileg kammerhátíð

Auður Hafsteinsdóttir, Björn Thoroddsen, Bryndís Halla Gylfadóttir, Edda Erlendsdóttir, Egill Ólafsson, Gunnar Þórðarson, Jón Rafnsson og Olivier Manoury fluttu íslensk þjóðlög og tónsmíðar eftir Janacek og Kodaly. Föstudagur 12. ágúst. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2925 orð | 1 mynd

Hver vegur að heiman er vegur heim

Fyrir stuttu kom út platan Drawing Restraint 9 sem hefur að geyma tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir samnefnda kvikmynd bandaríska listamannsins Matthews Barneys. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

Litningagallað fóstur

Margir gagnrýna ákvörðun fólks að eyða fóstrum vegna litningagalla. En fyrir ákvörðunum fólks liggja ávallt einhverjar ástæður. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1807 orð | 1 mynd

Margt leynist í myrkrinu

Sumarsmellurinn í bandarískum bókmenntum þetta árið er stæðileg bók um eina lífseigustu persónu hryllingshefðarinnar, Drakúla greifa. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 915 orð | 3 myndir

Matteusarguðspjallið í forgrunni

"Þér eruð salt jarðar," vísun í Fjallræðu Matteusarguðspjallsins, eru einkunnarorð Kirkjulistahátíðar í ár en guðspjallið kemur víða við sögu í fjölbreyttum tónlistarflutningi. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð

Máttur ímyndarinnar

Áhrifamáttur kvikmynda er einn af þessum hlutum sem eru í senn augljósir og illskýranlegir. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 542 orð

Neðanmáls

I Björk Guðmundsdóttir afhjúpar helstu goðsögnina um eðli listsköpunar, innblásturinn. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3869 orð | 2 myndir

Pax Romana á Íslandi

Í þessari fyrri grein af tveimur er tímabilið 1550-1770 skoðað í nýju ljósi og fjallað um stóru drættina í sögu hugtaka eins og siðmenningar og siðvæðingar, og hvernig Ísland var statt á þeim sviðum á hverjum tíma. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2461 orð | 2 myndir

Sjálfvirk viðbrögð

Maður gengur út úr húsi og að bifreið sinni, sem er lagt við gangstéttarbrún. Hann er við það að setjast undir stýri þegar hann tekur eftir pappaspjaldi sem er stungið undir rúðuþurrku. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð

Sjónmengunarslys

Ég stóð í miðri eyðimörk og uppgötvaði að ég var ekki með myndavél. Svartar sandöldur svo langt sem augað eygði, stórkostleg auðn og algjör þögn. Meira
20. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2362 orð | 7 myndir

Tengsl húsagerðar og samfélags á Tongaeyjum

Hvað gerist þegar umhverfi breytist verulega á tiltölulega stuttum tíma? Hvernig reiðir menningu af sem breytir um húsagerð og notar innflutta húsmuni í auknum mæli? Hér er sagt frá niðurstöðum doktorsverkefnis í mannfræði sem höfundur vann á Tongaeyjum í Suður-Kyrrahafi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.