Greinar miðvikudaginn 24. ágúst 2005

Fréttir

24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

15 milljónir trjáplantna á 15 árum

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is MILLJÓN trjáplöntur hafa verið gróðursettar árlega á síðustu fimmtán árum, í umfangsmesta skógræktarátaki sem ráðist hefur verið í hér á landi. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Af endurfundum

Magnús Ólafsson var á móti nokkurra gamalla skólafélaga og orti til Hrafnkels A. Jónssonar, nú safnvarðar í Héraðsskjalasafni Héraðsbúa á Egilsstöðum: Hann var flestum frakkari, fleygt er Hrafnkels nafnið. Þessi flokka flakkari fluttur var á safnið. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Allir akrar heiðgulir og útlitið ágætt

ÚTLIT er fyrir ágæta kornuppskeru á landinu þótt bændur hafi margir hverjir verið svartsýnir í vor vegna kulda og þurrks. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Annan kynnir sér ástandið

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom í gær til Nígers í Afríku til að meta afleiðingar hungursneyðarinnar í landinu og ræða um leiðir til að koma í veg fyrir, að hún endurtaki sig. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Ástandið verst í stóru skólunum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 248 orð

Bílalest til stuðnings Bush

Vacaville. AP. | Stuðningsmenn George W. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Breytingar á dýralífi

NOKKRAR breytingar hafa komið í ljós á dreifingu hreindýra á Austurlandi í sumar. Aðalhópurinn heldur nú til á Fljótsdalsheiði, norðaustan Kárahnjúkasvæðisins, í stað þess að vera á vesturöræfum eins og áður fyrr. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Breytt lega háspennulínu samþykkt

SKIPULAGSSTOFNUN hefur í úrskurði sínum fallist á breytta legu háspennulínu frá Reykjanesvirkjun, og sagt að þær tvær leiðir, sem lagðar eru til, muni ekki hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, hvor leiðin sem farin verður. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 203 orð

Brottflutningi lokið

Vesturbakkanum. AP, AFP. | Brottflutningi Ísraela frá Gaza og fjórum byggðum á Vesturbakkanum lauk í gær og gekk hann betur en búist hafði verið við. Er þetta í fyrsta sinn, sem Ísraelar láta af hendi palestínskt land, sem þeir hertóku 1967. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 519 orð

Byggir 70 íbúðir í Naustahverfi

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is BÚSETI á Akureyri hefur fengið svæði undir 70 íbúðir í nýju hverfi sem nefnist Naustahverfi og er húsnæðissamvinnufélagið að hefja þar umfangsmiklar framkvæmdir á næstunni. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Doktorsvörn í matvæla- og næringarfræði

DOKTORSVÖRN fer fram við raunvísindadeild Háskóla Íslands föstudaginn 26. ágúst. Þá ver Guðrún Ólafsdóttir matvælafræðingur doktorsritgerð sína Rokgjörn efni sem gæðavísar í kældum fiski: Mat á niðurbrotsefnum örvera með rafnefi. Andmælendur eru dr. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Felldi 450 kg sauðnaut á Grænlandi

MARÍA Björg Gunnarsdóttir, skotveiðikona úr Eyjum, felldi myndarlegan sauðnautstarf þann 19. júlí í vel heppnaðri veiðiferð til V-Grænlands í sumar. Var hún þar á ferð ásamt fjórum veiðifélögum á vegum Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Fjár- og stóðréttir í haust

BÆNDASAMTÖKIN hafa gefið út árlegan lista yfir fyrirhugaðar fjár- og stóðréttir á landinu á næstunni. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær ætla Mývetningar að fara af stað um næstu helgi með fjárréttir í Hlíðar- og Baldurheimsrétt í Mývatnssveit. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Fjölbreytt afþreying fyrir Vestfirðinga og gesti

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Súðavík | Fyrsti áfangi Raggagarðs, fjölskyldugarðs Vestfjarða í Súðavík, var tekinn í notkun við lok listasumars á Súðavík á dögunum. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 135 orð

Flugslys í Perú

Lima. AFP. | Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-200 fórst í Perú í gær og með henni 70 manns af alls 100 um borð. Alejandro Toledo, forseti Perú, skýrði frá þessu en áður hafði Jose Ortiz, samgönguráðherra landsins, sagt, að flestir hefðu lifað af. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framlög í kosningasjóð 5,3 milljónir

FRAMLÖG í kosningasjóð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í formannskjöri Samfylkingarinnar sl. vor námu rúmum 5,3 milljónum króna. Kostnaður við framboðið var litlu minni og varð afgangur upp á 70 þúsund krónur. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fyrirlestur um olíuleit

Ísafjörður | Vestfjarða Akademían stendur fyrir fyrirlestri í nýrri fyrirlestraröð ætluðum almenningi mánudagskvöldið 29. ágúst nk. kl. 20. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Gagnrýna litla kynningu á skipulagsbreytingum

Eftir Höllu Gunnarsdóttir halla@mbl.is "AF HVERJU kaupum við ekki bara túnið?" spurði Þórunn Björnsdóttir, íbúi í Kópavogi, á fundi Íbúasamtaka vesturbæjar Kópavogs í gærkvöld og uppskar bæði hlátur og lófatak. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Geðraskanir | Málefni barna og unglinga með alvarlegar geðraskanir voru...

Geðraskanir | Málefni barna og unglinga með alvarlegar geðraskanir voru til umfjöllunar á síðasta fundi skólanefndar. Þar kom m.a. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Gott atvinnuástand á Dalvík

MJÖG gott atvinnuástand er á Dalvík um þessar mundir en að sögn Björns Snæbjörnssonar, formanns Einingar-Iðju, sárvantar starfsfólk í frystihús Samherja á staðnum, sem og minni fiskvinnslufyrirtæki. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Grænlenskur ráðherra segir af sér

Kaupmannahöfn. AP. | Rasmus Frederiksen, sjávarútvegsráðherra grænlensku landstjórnarinnar, sagði af sér í gær eftir að birt var skýrsla þar sem fram kom að hann eyddi jafnvirði 1,5 milljóna íslenskra króna af opinberu fé í áfengi og mat á átta mánuðum. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hafa lagt mikla fjármuni og vinnu í að reyna að ná í starfsmenn á heimilin

"FRÍSTUNDAHEIMILI ÍTR hafa náð að taka inn flest þau börn sem sóttu um fyrir auglýstan umsóknarfrest í vor," segir í yfirlýsingu frá Íþrótta- og tómstundaráði. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Heimsmeistari í vélmennaknattspyrnu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KETILL Gunnarsson tölvunarfræðinemi við Freie-Háskólann í Berlín varð í sumar heimsmeistari í knattspyrnu vélmenna ásamt háskólaliði sínu. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Henta betur brautinni

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Hestamenn fara hvergi segir bæjarstjórinn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is HESTHÚSIN á Gustssvæðinu í Kópavogi, austan Reykjanesbrautar, verða þar áfram að sögn bæjarstjóra. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Hlakkar til að skoða hugmyndir um Miklatún

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "EF tillagan um kaffihús í Hljómskálagarðinum verður til þess að fram koma skemmtilegar hugmyndir um önnur græn svæði í borginni, þá er það besta mál," segir Dagur B. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hrefnu rak á land á Mýrum

Borgarnesi | Hval rak á fjöru í Straumfirði á Mýrum um helgina, en landeigendur þar eru Steinar Ingimundarson og Sigrún Guðbjarnardóttir ásamt afkomendum sínum. Hvalurinn, sem er hrefna og karldýr, sást á reki í firðinum áður en hann rak á land. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Ísraelsher rýmir byggðir gyðinga með valdi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Kollafjörðurinn reyndist strembnastur

SUNDMAÐURINN Benedikt Lafleur synti yfir Þorskafjörð, Djúpafjörð, Gufufjörð og Kollafjörð á mánudag og hefur nú synt yfir 7 firði af 34 á Vestfjarðasundi sínu. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lausn Arons Pálma í sjónmáli

YFIRGNÆFANDI líkur eru nú taldar á því að Aroni Pálma Ágústssyni verði veitt frelsi í Texas og heimfararleyfi til Íslands innan mjög skamms tíma, jafnvel viku til 10 daga. Að sögn Einars S. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Manntjón þegar hús hrundi í Bombay

ELLEFU manns biðu bana og sautján slösuðust þegar fjögurra hæða íbúðarhús í borginni Bombay (Mumbai) á Indlandi hrundi til grunna í gær. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Málverkið Bergflúr

Vegna mistaka við vinnslu blaðsins var rangt farið með heiti verks eftir Sigurð Pétur Högnason í myndatexta með ljósmynd, sem fylgdi umsögn um sýningu hans í Deiglunni á Akureyri, í blaðinu sl. sunnudag. Verkið heitir Bergflúr. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð

Megum ekki búa til sérkjör fyrir ákveðna starfsmenn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "STARFSLOKAKJÖRIN sem við erum tilbúin að bjóða okkar gæsluvallarkonum fara auðvitað eftir lögum og ráðningar- og kjarasamningum sem og samþykktum borgarinnar. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nauðlenti á veginum við Laxnes vegna vélarbilunar

TVEGGJA sæta eins hreyfils flugvél af gerðinni Cessna 150 nauðlenti á veginum við Laxnes í Mosfellsdal rétt um hádegið í gær. Flugmanninn, sem var einn um borð, sakaði ekki og gekk lendingin vel, samkvæmt upplýsingum frá Flugmálastjórn. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Nemendur boðnir velkomnir með rós

Reykjanesbær | Fyrsta skólasetning í Akurskóla í Innri-Njarðvík fór fram í gær. Kennt verður á sex yngstu kennslustigunum en síðan bætist við einn árgangur á ári þar til skólinn verður fullskipaður á öllum kennslustigum. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Nýrnaskiptin gengu vel

ÍSABELLA Þorvaldsdóttir, þriggja ára stúlka frá Akureyri, gekkst í gær undir vel heppnaða nýrnaskiptaaðgerð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Reykjavík. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð

"Alltof mikill tími farið í að leita að fé til rekstrarins"

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

"Þessi sýning er tvímælalaust komin til að vera"

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | "Við sem stóðum að þessari sýningu erum mjög sátt eftir þessa helgi," sagði Ingimar Ingimarsson, framkvæmdastjóri landbúnaðarsýningarinnar á Sauðárkróki, í samtali við fréttaritara eftir að sýningunni lauk... Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Réttargæslumaður fái jafnan rétt og verjandi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is HLUTVERK réttargæslumanna í dómsalnum þarf að skýra og þeir eiga að hafa rétt á að spyrja spurninga til jafns á við verjendur. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ræða um frelsi og eignir á 21. öldinni

ÞESSA dagana stendur yfir ráðstefna Mont Pelerin-samtakanna á Nordica hótel í Reykjavík og ber hún yfirskriftina Frelsi og Eignir á 21. öld. Margt kunnra erlendra manna heldur erindi á ráðstefnunni þ.á.m. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð

Rætt um Eiða

Hérað | Opinn fundur um málefni Eiðastaðar og samning Fljótsdalshéraðs við Eiða ehf. verður haldinn í kvöld að Eiðum og hefst kl. 20. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs stendur að fundinum og eru allir áhugasamir... Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skaðaflóð í Evrópu

Bærinn Eschenlohe í Bæjaralandi var að stórum hluta umflotinn vatni í gær eftir að fljótið Loisach hafði flætt yfir bakka sína. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skólamötuneyti | Á síðasta fundi skólanefndar var lagt fram uppgjör á...

Skólamötuneyti | Á síðasta fundi skólanefndar var lagt fram uppgjör á rekstri skólamötuneyta fyrir janúar-júní 2005. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Skólinn er byrjaður

NÚ þegar skólastarf er hafið í grunnskólum Akureyrar hafa bæjaryfirvöld séð ástæðu til þess að minna ökumenn og aðra vegfarendur á það og sett upp skilti við alla grunnskólana með áletrun um að skólinn sé byrjaður. Um 2. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Skúta á leið til landsins eftir hrakninga

ÁHÖFN danska varðskipsins Vædderen fann snemma í gærmorgun hollensku skútuna Daisy sem leitað hefur verið að undanfarið. Leit hófst eftir að sendingar frá neyðarbauju af skútunni heyrðust um helgina. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Sækir um lausn úr varðhaldi gegn tryggingu

SAKBORNINGARNIR tveir sem grunaðir eru um morðið á Gísla Þorkelssyni í Suður-Afríku í sumar mættu í stutt þinghald fyrir dómi í Boksburg á mánudag þar sem máli þeirra var frestað til 5. september. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð

Um 200 sagt upp frá 2003

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FLOTASTÖÐ varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur tilkynnt fulltrúum stéttarfélaga á Suðurnesjum breytingar sem eru fyrirhugaðar á starfsliðinu vegna útboðs á flugþjónustu fyrir hervélar. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Undir eftirliti

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Sönnunargildi fyrir dómi ekki útilokað Myndskeið úr eftirlitsmyndavélum hafa oft verið notuð í dómsmálum hér á landi. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 392 orð

Úr bæjarlífinu

Ástin blómstrar | Ástarvikan í Bolungarvík er nú haldin í annað sinn. Var hún sett á sunnudag sem leið með því að hjartalaga blöðrum var sleppt upp í himininn í hundruðatali. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Útför Þorsteins Gylfasonar

ÚTFÖR Þorsteins Gylfasonar, prófessors í heimspeki við Háskóla Íslands, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir jarðsöng. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Við heimskautsbaug

Grímsey | Fjöldi gesta lagði leið sína til Grímseyjar í síðustu viku þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vígði nýja flugbraut og vélageymslu þar. Á meðal gesta voru ráðherrar og þingmenn. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 358 orð | 3 myndir

Vilja auka viðskipti Íslendinga og Tékka

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra átti fund í gærmorgun með Vaclav Klaus, forseta Tékklands, í Ráðherrabústaðnum. Meira
24. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Vill að Chavez verði ráðinn af dögum

Washington. AFP. | Pat Robertson, þekktur fjölmiðlamaður í Bandaríkjunum, vill að Bandaríkjastjórn ráði Hugo Chavez, forseta Venesúela, af dögum. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vinnu við fjárlögin miðar vel

RÍKISSTJÓRNIN kom saman til fundar í gær þar sem frágangur fjárlaga fyrir árið 2006 var meðal annars til umræðu. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að fjárlagagerðinni miði vel áfram. Meira
24. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Þarf ekki umhverfismat

Seyðisfjörður | Úrskurðað hefur verið að fyrirhuguð virkjun í Fjarðará ofan Seyðisfjarðar þurfi ekki að gangast undir mat á umhverfisáhrifum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2005 | Leiðarar | 398 orð

Friðhelgi einkalífsins

Eftirlit verður stöðugt umfangsmeira í íslensku samfélagi. Myndavélar eru á götum úti, á opinberum byggingum, í fyrirtækjum og verslunum. Meira
24. ágúst 2005 | Leiðarar | 469 orð

Markmið og efndir

Árið 2000 lögðu Sameinuðu þjóðirnar fram stefnuskrá með svokölluðum þúsaldarmarkmiðum, sem nást áttu á næstu 15 árum. Meira
24. ágúst 2005 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

"Fulltrúar fólksins" á ferð

Hvað skyldi valda því, að Reykjavíkurlistinn er hvað eftir annað staðinn að verki vegna hroka og yfirlætis gagnvart einstökum hópum borgarbúa? Nú eru málefni gæzlukvenna, sem hafa starfað á gæzluvöllum í borginni aftur á dagskrá. Meira

Menning

24. ágúst 2005 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Bjargaði námskeiðinu

"ÍSLENDINGUR bjargaði Thy-masterklassanum," var fyrirsögn í dönsku dagblaði í vikunni. Meira
24. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Dómari veitir Aniston og Pitt skilnað

DÓMARI hefur samþykkt að veita Brad Pitt og Jennifer Aniston skilnað eftir fjögurra ára hjónaband. Skilnaðurinn gengur í gegn 2. október. Ekki kemur fram hvernig þau munu skipta eignum sínum en í dómskjölum segir að þau hafi náð samkomulagi um það. Meira
24. ágúst 2005 | Myndlist | 426 orð | 1 mynd

Enn um tilurð sýningar - og almenna kurteisi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Eiríki Þorlákssyni, forstöðumanni Listasafns Reykjavíkur. "Í yfirlýsingu sinni í Morgunblaðinu 23. Meira
24. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Fjáður en tilfinningasnauður

BILL Murray leikur aðalhlutverkið í nýrri mynd leikstjórans Jim Jarmusch með góðri útkomu. Myndin þykir vera með þeim aðgengilegri sem Jarmusch hefur sent frá sér en hann er þekktur leikstjóri óháðra kvikmynda. Meira
24. ágúst 2005 | Tónlist | 132 orð | 2 myndir

Fólk

Hljómsveitirnar Scissor Sisters og Franz Ferdinand tóku höndum saman á V-tónlistarhátíðinni í Bretlandi við góðar viðtökur gesta á mánudagskvöld. Sveitirnar sungu saman "Suffragette City", lag David Bowie . Meira
24. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

BYRJAÐ er að sýna Latabæ í Noregi og horfðu fleiri en 70.000 börn og fullorðnir á fyrsta þáttinn á TV2 síðasta laugardag. Í markhópnum 3-11 ára voru um 42.000 krakkar límdir við skjáinn, sem telst vera 45,7% markaðshlutfall. Meira
24. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Hamingju

MYNDIN Happiness hlaut afbragðsdóma þegar hún var frumsýnd á árinu 1998. Meðal aðalleikara er Philip Seymor Hoffman og þykir frammistaða hans vera skínandi góð í... Meira
24. ágúst 2005 | Tónlist | 814 orð | 4 myndir

Hverjir græða á tónlist?

Fyrir nokkru skrifaði ég listapistil um sjóræningjaútgáfur ýmiss konar og niðurhal af netinu eins og það birtist okkur í síauknum vinsældum iPod-spilaranna. Meira
24. ágúst 2005 | Tónlist | 693 orð | 1 mynd

Lars Ulrich spilar tennis í þremur lögum

Baggalútsmenn færa sífellt út kvíarnar, en nú er svo komið, segja þeir Ívari Páli Jónssyni, að starfsemin einskorðast ekki við alvöruþrungna starfsemi á veraldarvefnum. Meira
24. ágúst 2005 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Lífrænir tónleikar

TÓNLEIKAR verða haldnir í lífræna kaffihúsinu Hljómalind , Laugavegi 21, í kvöld. Meira
24. ágúst 2005 | Bókmenntir | 491 orð | 2 myndir

Sjaldgæft að íslensk ljóð komi út í Bandaríkjunum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Nýkomið er út í Bandaríkjunum úrval ljóða Jóhanns Hjálmarssonar og nefnist bókin Of the Same Mind. Meira
24. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Stjarna úr American Pie hættulega veik

NATASHA Lyonne, sem lék eitt aðalhlutverkið í American Pie -myndunum, er nú í lífshættu á sjúkrahúsi í New York. Hún er með lifrarbólgu C, samanfallið lunga og hjartasýkingu. Meira
24. ágúst 2005 | Tónlist | 456 orð | 2 myndir

Trú og töfrar Tarkovskís

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is MEÐAL dagskrárliða á Kirkjulistahátíð í dag er málþing um rússneska leikstjórann Andrej Tarkovskí. Tarkovskí er talinn með fremri leikstjórum Rússlands og iðulega nefndur í sömu andrá og Sergei Eisenstein. Meira
24. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Unnusta leikkonunnar Newton-John saknað

UNNUSTA söng- og leikkonunnar góðkunnu Oliviu Newton-John til níu ára, Patrick Kim McDermott, er nú leitað, en hann hvarf er hann var á sjóstangveiðum úti fyrir Kaliforníu fyrir sjö vikum. Meira
24. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 300 orð | 1 mynd

Út með sjónvarpið - inn með tölvuna

ÞAÐ ER löngu ljóst að tölvan er miklu kröftugri afþreyingarmiðill en sjónvarpið nokkurn tíma. Jafnvel mestu sjónvarpssjúklingar horfa ekki jafnlengi á sjónvarpið og tölvufíklar geta spilað tölvuleik. Meira
24. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd

Voldug ætt

SJÓNVARPIÐ endursýnir nú bandarískan heimildarmyndaflokk um hina voldugu Medici-ætt í Flórens á öldum áður. Medici-menn ráku stærsta banka Evrópu og sáu meðal annars um bankaviðskipti Páfagarðs. Meira

Umræðan

24. ágúst 2005 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

600 dagar

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um menntamálaráðherraskiptin: "Tíðindin af þessum 600 dögum hafa ekki verið framkvæmdir, úrræði eða jákvæðar tillögur. Tíðindin felast í áframhaldandi skeytingarleysi í garð menntamála og um hagi fræðslustéttanna." Meira
24. ágúst 2005 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Framtíðarskipan flugmála

...og því engin ástæða til að ríghalda í þetta kostnaðarsama skipulag, sem síðan hefur verið gert stjórnunarlega enn dýrara með því að dreifa starfseminni á Keflavíkurflugvelli á tvær aðskildar stofnannir. Meira
24. ágúst 2005 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan til Suðurnesja - nú er lag

Hjálmar Árnason fjallar um Landhelgisgæzluna og flutning hennar: "Enginn efast um gildi þess að hafa öfluga Landhelgisgæslu." Meira
24. ágúst 2005 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Ofurlaun - örlaun

Kristófer Már Kristinsson fjallar um kjör hér og erlendis: "Góður forstjóri þarf fyrst og fremst að hafa margföld laun og eftirlaunarétt sem nær út yfir gröf og dauða á meðan lífeyrissparnaður hinna er notaður í útrásir að þeim látnum." Meira
24. ágúst 2005 | Aðsent efni | 733 orð | 2 myndir

R-listinn hundsar ósk Fríkirkjusafnaðarins

Kjartan Magnússon fjallar um R-listann og beiðni Fríkirkjusafnaðarins: "Í stað þess að hundsa slíka málaleitan ætti það fremur að vera hlutverk borgaryfirvalda að leitast við að hlúa að og efla starfsemi safnaðar, sem stundað hefur starf sitt í miðbænum í meira en öld." Meira
24. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 618 orð

Samkeppnisstofnun, sjálfstæð eða sjálfala?

Frá Sigurði Þórðarsyni: "Erindi: Fyrirspurn vegna væntanlegrar kvörtunar á framkvæmd úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2003. Kvörtunin mun beinist að eftirfarandi þáttum: 1.Seinagang við málsmeðferð. 2." Meira
24. ágúst 2005 | Velvakandi | 473 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Almenningssamgöngur til skammar ÉG get ekki orða bundist lengur yfir þeim slæmu breytingum sem hafa orðið á almenningssamgöngum í Reykjavík hjá Strætó. Í raun og veru er þetta alls ekki sami Strætó og var áður. Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

ÁSTA BALDVINSDÓTTIR

Gunnhildur Ásta Baldvinsdóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin Halldórsson skipstjóri, f. 1889, d. 1950, og Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 1899, d. 1950. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2005 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Guðbjörg Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1952. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 30. júlí síðastliðins og var jarðsungin frá Neskirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2005 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

HANNES ÞÓRÐUR HAFSTEIN

Hannes Þórður Hafstein fæddist í Reykjavík 14. október 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss sunnudaginn 7. ágúst og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

MARGRÉT BÁRÐARDÓTTIR

Margrét Bárðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. apríl 1957. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Rósa Magnúsdóttir, f. 13. apríl 1932 og Bárður Brynjólfsson, f. 10. janúar 1928. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GYLFASON

Þorsteinn Gylfason fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1942. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 16. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Afkoma Kögunar undir væntingum

AFKOMA Kögunar hf. á öðrum ársfjórðungi var nokkru lakari en greiningardeildir bankanna höfðu búist við, en rekstur og afkoma hugbúnaðarhlutans vegur þar eitthvað upp á móti, en þar var afkoman umfram væntingar. Uppgjör Kögunar hf. fyrir 2. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Gildi með 15,1% ávöxtun

HREIN raunávöxtun Gildis lífeyrissjóðs, sameinaðs sjóðs Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna, á ársgrundvelli fyrstu sex mánuði ársins var 15,1%, samkvæmt milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar-30. júní 2005. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Hagstætt að reisa hús

AFAR hagstætt er að byggja íbúðir um þessar mundir og hvetur það til aukins framboðs á markaði, að því er segir í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Er það mikil hækkun íbúðaverðs sem veldur þessu. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Iceland lokar verslunum

BRESKA verslanakeðjan Iceland mun loka sjö verslunum sem hún rekur á Írlandi , að sögn vegna þess að þær eru reknar með tapi. Í þessum sjö verslunum starfa um 160 manns og verður þeim sagt upp störfum. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Mest verslað með bréf Íslandsbanka

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,14% í gær og stóð við lok viðskipta í 4.534,69 stigum. Viðskipti voru fyrir liðlega 3,8 milljarða króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 1.333 milljónir króna. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Mælt með kaupum á bréfum SÍF

GREININGARDEILD Íslandsbanka hefur gefið út nýtt verðmat á SÍF. Telur greiningardeildin SÍF 399 milljón evra (31,4 milljarða króna) virði og jafngildir það verðmatsgenginu 5,3. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Samskip opna skrifstofu í Víetnam

MIKILL vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa í Asíu og hefur fjórða skrifstofa félagsins þar nú verið opnuð í Ho Chi Minh-borg í Víetnam. Fyrir eru Samskip með skrifstofu í Pusan í Suður-Kóreu og í Qingdao og Dalian í Kína. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Sindraberg í þrot

STJÓRN sushiverksmiðjunnar Sindrabergs ehf. á Ísafirði hefur óskað eftir því að bú félagsins verði tekið til gjaldþrotaskipta að því er kemur fram í frétt Bæjarins besta. Meira
24. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

SS snýr tapi í hagnað

HAGNAÐUR samstæðu Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2005 var 182 milljónir króna, en á sama tímabili í fyrra var 87 milljóna tap á rekstrinum. Eigið fé Sláturfélagsins er rúmar 1.372 milljónir og eiginfjárhlutfall samstæðunnar er 41%. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2005 | Daglegt líf | 1272 orð | 5 myndir

Á Ábyrgð foreldra að halda málinu við

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Fjölmörg börn flytja búferlum til annarra landa ásamt foreldrum sínum til lengri eða skemmri tíma og erfitt getur reynst fyrir þau að halda íslenskunni við. Meira
24. ágúst 2005 | Neytendur | 212 orð | 1 mynd

Námsbækur og skiptibókamarkaður

Lausleg könnun á sölu námsbóka á Netinu hér á landi leiddi í ljós að Skólavörubúðin virðist vera ein um að reka netverslun með skólavörur og kennslubækur og veitir 7% afslátt af bókum, sem þar eru til sölu, að sögn Guðbjargar Einarsdóttur... Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 25. ágúst, verður sjötug Sigurlaug J...

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 25. ágúst, verður sjötug Sigurlaug J. Jónsdóttir (Gógó), Háabergi 21, Hafnarfirði. Af því tilefni taka Gógó og Óli á móti gestum á afmælisdaginn kl. 20 í Oddfellowhúsinu, Staðarbergi 2-4 í... Meira
24. ágúst 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli. Í dag, 24. ágúst, er 85 ára Klara Klængsdóttir...

85 ÁRA afmæli. Í dag, 24. ágúst, er 85 ára Klara Klængsdóttir, fyrrverandi kennari í Mosfellsbæ . Klara býr í þjónustuíbúðum aldraðra við Hlaðhamra í Mosfellsbæ. Hún verður heima á... Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Bókmenntir

Komin er út hjá bókaforlaginu Bjarti bókin Ormurinn langi: Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900 . Ritstjórar verksins eru þeir Bragi Halldórsson, Knútur S. Meira
24. ágúst 2005 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hörð slemma. Norður &spade;Á84 &heart;853 ⋄ÁKG843 &klubs;G Suður &spade;G &heart;ÁK1072 ⋄96 &klubs;Á9754 Setjumst í sæti suðurs, sem spilar sex hjörtu. Austur kom einu sinni inn á spaðasögn, en annars höfðu AV hægt um sig í sögnum. Meira
24. ágúst 2005 | Viðhorf | 836 orð | 1 mynd

Foss er alltaf foss

Fyrir sumum er þetta leikur. Leikur sem snýst um að gera sem minnst úr öllu valdi. Brjóta bæði skráðar og óskráðar reglur til þess að sýna fram á hvað þær eru fáránlegar. Meira
24. ágúst 2005 | Fastir þættir | 744 orð | 3 myndir

Hannes Hlífar Íslandsmeistari

Í sjöunda sinn á síðustu átta Íslandsmótum bar Hannes Hlífar Stefánsson (2.579) sigur úr býtum. Keppninni lauk síðastliðinn sunnudag í Háskólanum í Reykjavík sem og keppni í áskorendaflokki og heimsmeistaramóti skákforrita. Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Játningar Maradona

Sjónvarp | Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona stjórnar nú nýjum sjónvarpsþætti á argentínskri sjónvarpsstöð. Hér má sjá hvar hann rifjar upp gamla takta og vegur bolta á höfðinu. Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 21 orð

Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar...

Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.) Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Portrettmyndir Kristins

Í Þjóðminjasafninu stendur yfir sýningin "Skuggaföll". Þar gefur að líta portrettmyndir Kristins Ingvarssonar en Kristinn er af mörgum talinn með fremstu ljósmyndurum landsins á því sviði. Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 491 orð | 1 mynd

Sex ný barnaþorp fyrir HM

Ágústa Hlín Gústafsdóttir fæddist 11. apríl árið 1974 á Akranesi. Meira
24. ágúst 2005 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. g3 c6 4. Bg2 d5 5. Rc3 e6 6. Bg5 Be7 7. Rf3 0-0 8. 0-0 Rbd7 9. Bxf6 Rxf6 10. Re5 Bd7 11. c5 b6 12. b4 a5 13. a3 b5 14. bxa5 Hxa5 15. Db3 Dc7 16. a4 Hfa8 17. Ha2 Be8 18. axb5 cxb5 19. Hxa5 Hxa5 20. Db4 Da7 21. Hb1 Da6 22. f3 Kh8 23. Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Trúarlegir söngvar

Út er kominn geisladiskur Laufeyar G. Geirlaugsdóttur söngkonu, Lofsöngur til þín . Á disknum er að finna 13 erlend lög með trúarlegum textum sem þýddir hafa verið á íslensku. Meira
24. ágúst 2005 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Vatn sett í ljónagosbrunninn

Þýski myndhöggvarinn Gerhard König hefur nýlokið viðgerð á listaverkum Samúels í Selárdal. Dvaldist hann þar í þrjár vikur og gerði við styttur Samúels allar. Meira
24. ágúst 2005 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji horfir ekki mikið á sjónvarp en getur ekki annað en glaðst með heimilisfólkinu sínu sem situr nú við skjáinn og horfir á enska boltann þegar færi gefst. Hægt er að skipta milli rása og fylgjast með nokkrum leikjum í einu. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2005 | Íþróttir | 183 orð

Arnar er hættur hjá KR

ARNAR Gunnlaugsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við KR og er hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti. Frá þessu var skýrt á vef KR í gærkvöld. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Breiðablik þarf toppleik gegn Val

UNDANÚRSLITALEIKIR VISA-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu verða leiknir í dag klukkan 17:30. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

* EGILL Már Markússon dæmir í kvöld leik pólska liðsins Wisla Plock og...

* EGILL Már Markússon dæmir í kvöld leik pólska liðsins Wisla Plock og svissneska liðsins Grasshoppers í UEFA-bikarnum í knattspyrnu sem fram fer í Plock í Póllandi . Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (8) 15.5541.944 KR (8) 10.9751.372 Valur (7) 9.5441.363 Fylkir (7)...

FH (8) 15.5541.944 KR (8) 10.9751.372 Valur (7) 9.5441.363 Fylkir (7) 7.7411.106 Keflavík (8) 8.2841.036 ÍA (7) 7.4281.061 Þróttur R. (7) 6.219888 Fram (8) 6.430804 Grindavík (7) 5.224746 ÍBV (8) 5.443680 Samtals 82.842. Meðaltal 1.105. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Gul - Rauð - Stig FH 16224 Keflavík 20124 Valur 22126 Fylkir 23127 KR...

Gul - Rauð - Stig FH 16224 Keflavík 20124 Valur 22126 Fylkir 23127 KR 22230 Fram 21333 Þróttur R. 29341 ÍBV 30342 ÍA 39143 Grindavík 24544 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HÉR má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

HÉR má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: FH 202(120)46 Fylkir 199(97)25 Keflavík 196(102)24 KR 166(80)18 Valur 162(69)27 Grindavík 160(86)16 ÍBV 154(70)17 Fram 148(81)16 Þróttur R. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 15 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, VISA-bikarkeppnin, undanúrslit: Kópavogur: Breiðablik - Valur 17.30 KR-völlur: KR - Fjölnir 17. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 201 orð

Jóhannes Karl skoraði aftur úr vítaspyrnu

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði mark í öðrum leik sínum í röð með Leicester City í gærkvöld en lið hans vann þá Bury, 3:0, á útivelli í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. Jóhannes skoraði þriðja mark Leicester úr vítaspyrnu á 67. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 448 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 3. umferð, síðari leikir...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 3. umferð, síðari leikir: Lokomotiv Moskva - Rapid Vín 0:1 Valachovic 84. *Rapid áfram, 2:1 samanlagt. Partizan Belgrad - Petrzalka (Slóvak) 0:0 *0:0, Petrzalka vann í vítaspyrnukeppni. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 185 orð

Körfuknattleikslandsliðið til Kína

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik heldur í dag til Kína þar sem liðið mun mæta heimamönnum tvívegis í vináttulandsleikjum. Fyrri leikurinn verður í borginni Xian á sunnudaginn en sá síðari í Harbin á þriðjudaginn. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 17 Allan Borgvardt, FH 14 Sinisa V. Kekic...

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 17 Allan Borgvardt, FH 14 Sinisa V. Kekic, Grindavík 13 Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Guðmundur Steinarsson, ÍBK 13 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 13 Viktor B. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Liverpool áfram þrátt fyrir tap

LIVERPOOL tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að tapa 0:1 á Anfield fyrir CSKA Sofíu. Evrópumeistararnir höfðu unnið fjórtán leiki í röð í Meistaradeildinni en urðu að játa sig sigraða í gær. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 139 orð

Maradona leysir frá skjóðunni

ARGENTÍNSKA knattspyrnugoðið Maradona viðurkenndi í sjónvarpsþætti sínum í Argentínu í fyrrakvöld að hann hefði skorað með hendinni í leik á móti Englendingum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins 1986 og hann sæi ekkert eftir því. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 130 orð

Mathias Jack missir af næstu tveimur leikjum

MATHIAS Jack, þýski varnarmaðurinn í liði Grindvíkinga, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ en hann var rekinn af velli í leik liðsins gegn KR á sunnudaginn. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Geir Magnússon hefur látið af störfum sem þjálfari...

* ÓLAFUR Geir Magnússon hefur látið af störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Aftureldingar, sem leikur í 2. deild. Lárus Rúnar Grétarsson mun stýra liðinu í þeim þremur leikjum sem eftir eru en Afturelding er sem stendur í 9. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Ólöf María keppir í Finnlandi

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, tekur þátt á Evrópumótaröðinni um helgina en keppt er í Finnlandi að þessu sinni á Opna finnska meistaramótinu. Ekkert var leikið um síðustu helgi á mótaröðinni en Ólöf er sem stendur í 116. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Óvíst hvort FH heldur Borgvardt

ALLAN Borgvardt, danski framherjinn í Íslandsmeistaraliði FH, sem leikið hefur einstaklega vel með Hafnarfjarðarliðinu undanfarin ár, hefur fengið margar fyrirspurnir frá erlendum liðum en ekkert tilboð er þó komið upp á borðið. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 107 orð

Stoichkov velur hópinn

HRISTO Stoichkov, landsliðsþjálfari Búlgara í knattspyrnu, hefur valið 20 manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Svíum og Íslendingum í undankeppni HM sem fram fara 3. og 7. september. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 145 orð

Stórtap og leikið um 9. eða 11. sæti

ÍSLENDINGAR steinlágu fyrir Dönum, 33:25, í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramóti 21-árs landsliða karla í handknattleik í Ungverjalandi í gær. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 280 orð

Stuðningsmenn Mainz fjölmenna

KEFLVÍKINGAR hafa þetta árið haldið merki Íslands á lofti í Evrópukeppninni í knattspyrnu og annað kvöld leika þeir síðari leik sinn gegn þýska liðinu FSV Mainz á Laugardalsvellinum í forkeppni UEFA-bikarsins. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Allan Borgvardt, FH 13 Hörður Sveinsson...

Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Allan Borgvardt, FH 13 Hörður Sveinsson, Keflavík 8 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 7 Matthías Guðmundsson, Val 7 Björgólfur Takefusa, Fylki 6 Hjörtur J. Meira
24. ágúst 2005 | Íþróttir | 422 orð

Víkingur og Fjölnir með sameiginlegt lið

VÍKINGUR og Fjölnir munu tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki karla í handknattleik í vetur og þar með er ljóst að 14 lið taka þátt í Íslandsmótinu sem hefst í næsta mánuði en ekki 15, en 15 lið höfðu skráð sig til leiks. Meira

Úr verinu

24. ágúst 2005 | Úr verinu | 340 orð | 1 mynd

Aukið aflaverðmæti

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa af öllum miðum á fyrstu fimm mánuðum ársins 2005 var 31,4 milljarðar króna samanborið við 30,3 milljarða á sama tímabili 2004. Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,7% frá fyrra ári eða um 1,1 milljarð króna. Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 237 orð

Hagnaður hjá Eskju í ár

ESKJA hf. var rekin með 260 milljón króna hagnaði á fyrri helmingi ársins 2005. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 592 milljónir, eða 29,5% af rekstrartekjum. Rekstrartekjur félagsins námu 2.000 milljónum og rekstrargjöld 1.408 milljónum. Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 411 orð | 1 mynd

Hendið svo fiskinum

Uppskriftir að fiskréttum geta verið mjög mismunandi. Brezka sjávarútvegsblaðið Fishing News efndi nýlega til samkeppni um uppskriftir að sjávarréttum, en hefur síðan fengið nokkra bakþanka. Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 217 orð | 1 mynd

Lakasta árið í úthafskarfanum

FISKISTOFU hefur nú borist tilkynning frá skrifstofu NAFO um að miðað við þann 17. ágúst síðastliðinn sé úthafskarfaaflinn á NAFO-svæðinu orðinn 14.163 tonn. Leyfilegur afli á svæðinu er 15.675 tonn og hafa því 90% þessa magns verið veidd. Frá og með... Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 689 orð | 1 mynd

Mikil samkeppni um rússneska markaðinn

RÚSSLAND og sérstaklega höfuðborgin Moskva er orðinn mikilvægur markaður fyrir fisk og fiskafurðir. Fjölmörg lönd leggja nú mikla áherzlu á þessa markaði. Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 468 orð | 3 myndir

Nýtt línuskip í flota Vísis

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Verið er að leggja lokahönd á breytingar á Jóhönnu Gísladóttir ÍS 7 og er stefnt að því að skipið fari í fyrsta sinn á línuveiðar í lok vikunnar. Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 275 orð | 1 mynd

Samið um kolmunna?

ÞJÓÐIR sem koma að kolmunnaveiðum á norðanverðu Atlantshafinu munu koma saman til fundar í Reykjavík í síðustu viku septembermánaðar. Þetta er í sjöunda eða áttunda skipti sem þjóðirnar reyna að koma sér saman um skiptingu kolmunnans sín á milli. Meira
24. ágúst 2005 | Úr verinu | 180 orð | 2 myndir

Þorskur á pönnuna - með chilli og sesam

Íslendingar vilja helzt selja þorsk, síður kaupa hann og borða. Lengst af var þorskurinn nánast bara borðaður saltaður eða siginn. Nú er fólk búið að átta sig á því að þorskurinn er ekkert síðri en ýsan og í raun alveg prýðilegur matfiskur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.