Greinar sunnudaginn 28. ágúst 2005

Fréttir

28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 3727 orð | 8 myndir

Barátta við HIV-faraldur og sprautufíkn

Í Eistlandi er opinber tala yfir fjölda HIV-smitaðra 4.442 en íbúar eru 1,4 milljónir. Sumir telja óhætt að margfalda tölu smitaðra með þremur eða fjórum. Meira
28. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Blair gegn Bush hjá SÞ

BRETAR ætla að taka höndum saman við önnur ríki gegn Bandaríkjastjórn, sem virðist vilja kasta burt flestum þeim hornsteinum, sem starfsemi Sameinuðu þjóðanna hefur hingað til byggst á, meðal annars baráttunni gegn fátækt. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Brýnt fyrir flugöryggi

ÖRYGGISNEFND Félags íslenskra atvinnuflugmanna hefur beint þeim tilmælum til samgöngu- og utanríkisráðherra að suðvestur-norðaustur (07-25) flugbrautin á Keflavíkurflugvelli verði opnuð hið fyrsta. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 988 orð | 3 myndir

Börnum bjargað

Það þarf svo lítið til að gefa barni möguleika, sem átti enga áður, segir Anna Sveinsdóttir leikskólakennari, sem unnið hefur sem sjálfboðaliði með munaðarlausum börnum í Peking. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1676 orð | 3 myndir

Dregur úr ótta við heims faraldur

Fuglaflensa sem geisað hefur í Suðaustur-Asíu síðustu misseri hefur nú borist vestur til Evrópuhluta Rússlands. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Efasemdir um að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði

FÉLAGSFUNDUR Sambands íslenskra auglýsingastofa lýsir miklum efasemdum um þá hugmynd að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Efast ekki um að fallið hafi verið frá hækkunum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að hafa áhyggjur hér

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Flugsafnið á Akureyri verður flutt

UMHVERFISRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að hún samþykki breytta tillögu að deiliskipulagi flugvallarsvæðis á Akureyri. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Fluguveiðin sameinaði þá félaga á bökkum Reykjadalsár

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is HINN heimsþekkti bandaríski hljóðfærasmiður Stewart Spector er staddur hér á landi. Hann kom færandi hendi, því hann gaf Pálma Gunnarssyni tónlistarmanni nýjan og glæsilegan rafmagnsbassa. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fólk eigi rétt á að búa í heilnæmu umhverfi

STJÓRN Landverndar hefur sent stjórnarskrárnefnd tillögu að stjórnarskrárákvæði sem taki á rétti Íslendinga til að búa við náttúru og umhverfi sem varðveitt er eða nýtt er með sjálfbærum hætti. Á vef Landverndar, landvernd. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Framsókn vildi ekki Stefán Jón

"ÞAÐ voru miklu fremur verðleikar Stefáns Jóns [Hafstein] en gallar hans sem stjórnmálamanns sem ollu því að á skrifstofu þáverandi utanríkisráðherra réðst að hann varð ekki fyrir valinu sem eftirmaður Þórólfs [Árnasonar]," skrifar Össur... Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1119 orð | 3 myndir

Fræðsla, upp bygging og afþreying

Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prestur í Hallgrímskirkju og prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur m.a. frá þætti listarinnar í kirkjulegu starfi. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Funda með fulltrúa starfsmannasviðs eftir helgi

FULLTRÚAR Félags gæslukvenna í Reykjavík munu funda með Birgi Birni Sigurjónssyni, sviðsstjóra stjórnsýslu- og starfsmannasviðs Reykjavíkurborgar, á mánudag, vegna stöðu þeirra gæslukvenna sem sagt hefur verið upp störfum frá og með næstu mánaðamótum. Meira
28. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Geysast áfram á fótfráum ösnum

KNAPAR sjást hér sitja asna sína á árlegum asnakappreiðum í eyðimörk í Turpan, sem er í norðvesturhluta Kína. Ár hvert gleðjast Turpanar og halda Vínberjahátíðina með glæsibrag, en asnakappreiðarnar hafa lengi verið órjúfanlegur hluti af... Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 806 orð | 1 mynd

Góðir dagar vandfundnir

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Því betri árangur í handbolta því meiri peningar Handboltinn er í raun í dálítið furðulegri stöðu og talsvert annarri en til dæmis knattspyrnan. Ef lið ætlar að ná árangri þarf góða leikmenn. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hraðakstur við skóla

LÖGREGLAN í Keflavík kærði fjóra ökumenn fyrir hraðakstur á Skólavegi í Keflavík í vikunni. Í götunni er 30 km hámarkshraði vegna grunnskóla sem þar eru staðsettir og hefur lögreglan verið með strangt eftirlit þar nú í byrjun skólaársins. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 2680 orð | 3 myndir

Hungursneyð í Níger: Nútíma vandamál

Hungursneyðin í Níger hefur hrist upp í alþjóðasamfélaginu. Fréttir berast af þurrkum og faröldrum, en hverjar eru hinar undirliggjandi ástæður? Kristín Loftsdóttir fjallar um neyðarástandið í Níger. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1503 orð | 3 myndir

Kaupmannahöfn

Örtröðin á Heathrow flugvelli þegar ég hélt frá Lundúnum var eðlilega stórum meiri en á Reykjavíkurflugvelli og vegalengdirnar sömuleiðis, allt að fimmtán til tuttugu mínútna gangur að sumum brottfararhliðum. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Kona er alvarlega slösuð

ELDUR kom upp í kjallara í húsi við Stigahlíð í gærmorgun og lagði mikinn reyk um bæði kjallarann og efri hæð hússins. Tilkynning um eldsvoðann barst slökkviliðinu í Reykjavík klukkan 6. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Leitin að næstu Idol-stjörnu er hafin

ÞAÐ var handagangur í öskjunni á Hótel Loftleiðum í gærmorgun þegar leitin að næstu Idol-stjörnu hófst. Alls hafa 1.400 manns skráð sig til þátttöku og þeim kann að fjölga því prufur verða á nokkrum stöðum á landsbyggðinni á næstunni. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Líkur á framboði Bolla Thoroddsen

BOLLI Thoroddsen, formaður Heimdallar, segir meiri líkur en minni á því að hann gefi kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Hann hafi starfað með borgarstjórnarflokknum og hafi áhuga á málefnum borgarinnar. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 2035 orð | 3 myndir

Mammonsdýrkun mikil en manngildið minna

Í 58 ár hafði Hilmar Foss skrifstofu sína í húsi sem móðir hans byggði í Hafnarstræti 11. Nú hefur hann flutt sig um set, upp í "kyrrðina" í Garðastræti 34. Hann segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá athyglisverðum ferli sínum í Bretlandi og sem þýðandi og dómtúlkur í miðbæ Reykjavíkur. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Metvöxtur í innflutningi á neysluvörum

INNFLUTNINGUR á neysluvöru á fyrra helmingi ársins jókst um 27% í magni og um tæp 26% að verðmæti miðað við sama tímabil í fyrra en það er meiri vöxtur en áður hefur orðið á því tímabili sem sambærileg gögn ná til. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikið af berjum í Kelduhverfi

"Það er mikið af berjum hér í ár," sagði Ólöf Hallgrímsdóttir þegar ljósmyndari hitti á hana í Sultum í Kelduhverfi, þar sem hún var að koma úr berjamó. Berin, sem eru aðallega bláber og aðalbláber, eru þó enn nokkuð misþroska að sögn Ólafar. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 921 orð | 1 mynd

Nálgast nírætt en stundar ennþá fararstjórn

Nanna Kaaber er engin venjuleg kona og 87 ára gömul stundar hún ennþá fararstjórn fyrir ferðafélagið Útivist. Hrund Þórsdóttir hitti hana á Umferðarmiðstöðinni árla dags í blíðviðrinu í gær. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Neyðarblys í Vogum

LÖGREGLUNNI í Keflavík var tilkynnt um að neyðarblys hefði sést á lofti út af Vogum um eittleytið aðfaranótt laugardags. Svo virðist sem blysinu hafi verið skotið frá hafnarsvæðinu í Vogum en einnig barst tilkynning um blysið frá Sandgerði. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1423 orð | 1 mynd

Opnar dyr fyrir mannleg samskipti

Kirkjukaffi er gömul hefð en kaffihús í kirkju er nýjung. Guðrún Guðlaugsdóttir leit inn í kaffihús Neskirkju áður en hún hitti séra Sigurð Árna Þórðarson prest, sem ásamt sóknarprestinum, séra Erni Bárði Jónssyni, vinnur að blómlegu kirkjustarfi. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

"Gaman að vera skógræktarstjóri núna"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is JÓN Loftsson, skógræktarstjóri, segir að trjágróður hafi komið mjög vel út í sumar. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 358 orð

"Mjög hættuleg í flutningi"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Samferða í gegnum breytingar

STRÆTÓBÍLSTJÓRAR hafa staðið í ströngu undanfarið, enda hefur breytt leiðakerfi Strætó bs. farið öfugt ofan í ýmsa. Margir telja nýtt kerfi síðra hinu eldra og benda á ýmsa annmarka þess. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Skorar á yfirmenn RÚV að endurskoða ákvörðun

BJARNI Harðarson, ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins, hefur sent áskorun til yfirmanna Ríkisútvarpsins þess efnis að þeir endurskoði ákvörðun sína um að hrófla við starfi Sigmundar Sigurgeirssonar, forstöðumanns Svæðisútvarps Suðurlands, vegna skrifa... Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skógfræði með skoskum áhrifum

HÉR á landi er staddur skógfræðingurinn dr. Alexander Robertson en hann er gestafyrirlesari við aðalstöðvar Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 396 orð | 1 mynd

Skrifaðu flugvöll á Lönguskerjum

Einhvern tíma heyrði ég sögu af metnaðargjörnum stjórnmálamanni sem mjög var í mun að heilla hugsanlega kjósendur í dreifbýliskjördæmi þar sem hann var að bjóða sig fram til setu á Alþingi í fyrsta sinn. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 411 orð | 1 mynd

Sumarbúðir og áfallahjálp

Séra Jóhanna Sigmarsdóttir, prestur í fimm sóknum Eiðaprestakalls og starfandi prófastur í Múlaprófastsdæmi, sagði Ásgrími Inga Arngrímssyni að samstarf við presta í nærliggjandi sóknum væri mikilvægt í kirkjustarfinu. Meira
28. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 264 orð

Súnnítar halda fast við sitt

Bagdad. AP, AFP. | Samningamenn súnní-araba eru harðir í afstöðu sinni til draga að nýrri stjórnarskrá Íraks. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 486 orð | 1 mynd

Tákn um að við viljum vera til taks

,,Kertaljós í kapellu" er dagskrárliður sem Glerárkirkja bauð upp á um verslunarmannahelgina. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 2203 orð | 3 myndir

Tíðarandinn er skrýtin skepna

Eitt sinn var til siðs að erfiða í vinnunni, en nú er púlað í líkamsræktarstöðvum. Eitt sinn heilsuðust allir með kossi, en síðan hélt handabandið innreið sína. Og hvaðan kemur skyndilega aulafyndnin? Gísli Sigurðsson fjallar um síbreytilegan tíðarandann. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 427 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Því miður er það svo að þau störf sem lúta að því að hugsa um fólk eru ekki metin nógu mikils. Og það á við hvort heldur við erum að tala um faglærða eða ófaglærða starfsmenn. Meira
28. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð

Varað við frönskum kartöflum

Los Angeles. AP. | Hugsanlegt er, að bráðlega verði skylt í Kaliforníu að láta sérstaka viðvörun fylgja frönskum kartöflum og kartöfluflögum. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Veiðimetið slegið í Þverá - Kjarrá

"Fólk hefur verið að upplifa ævintýri í allt sumar í Þverá og Kjarrá," segir Jón Ólafsson, einn leigutaka árinnar. Í vikunni var slegið veiðimetið frá 1979, en þá veiddust 3.558 laxar. Meira
28. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Vísuðu hvor á annan

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók þrjá menn aðfaranótt laugardags, grunaða um ölvunarakstur. Meira
28. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 419 orð | 5 myndir

Æsufitjarhlaup í Laxárdal

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Einar Fal Ingólfsson veidar@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2005 | Reykjavíkurbréf | 2645 orð | 2 myndir

27. ágúst

Þegar tíu ný ríki gengu í Evrópusambandið fyrir rúmu ári voru það merkileg tímamót, vegna þess að þá gerðust átta fyrrverandi kommúnistaríki aðilar að þessu nána samstarfi kapítalískra lýðræðisríkja. Meira
28. ágúst 2005 | Leiðarar | 172 orð

Friðsamlegri miðborg

Skýrsla sú um ofbeldisbrot í miðborg Reykjavíkur, sem lögreglan kynnti í fyrradag, rennir stoðum undir þá skoðun lögreglu og borgaryfirvalda að lenging afgreiðslutíma skemmtistaða hafi dregið úr skálmöld og ofbeldi í miðbænum. Meira
28. ágúst 2005 | Leiðarar | 190 orð

Gjafmildi og góðgerðarmál

Laufey H. Helgadóttir sker sig úr í neysluhyggju samtímans. Fyrir helgi gaf hún eina milljón króna í hjálparstarf í Níger í Afríku. Meira
28. ágúst 2005 | Staksteinar | 322 orð | 1 mynd

Heilagt stríð?

Guðni Elísson skrifar grein í Lesbók Morgunblaðsins í gær og sakar blaðið um tvískinnung í umhverfismálum. Meira
28. ágúst 2005 | Leiðarar | 305 orð

Úr gömlum forystugreinum

26. ágúst 1975 : "Í svokölluðum velmegunarríkjum hins vestræna heims hefur það verið mjög áberandi hve hlutur sá, sem hið opinbera hefur tekið í sinn hlut af þjóðartekjum, hefur vaxið ört. Meira
28. ágúst 2005 | Leiðarar | 138 orð

Þróun tungunnar og tölvunnar

Nýtt Tölvuorðasafn var gefið út í liðinni viku. Þetta er fjórða útgáfa Tölvuorðasafns og er hún þriðjungi stærri en næsta útgáfa á undan. Meira

Menning

28. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 340 orð | 2 myndir

Arfleifð okkar

KANADÍSKA heimildarmyndin What Remains of Us verður sýnd hér á landi á dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem fram fer dagana 29. september til 9. október næstkomandi. Meira
28. ágúst 2005 | Dans | 29 orð | 1 mynd

Dansandi Anna Karenína

DANSARAR úr Eifman-ballettinum frá Pétursborg leika hér listir sínar í uppfærslu rússneska danshöfundarins Boris Eifman á sögunni sígildu um Önnu Karenínu eftir Tolstoj í Santander á Spáni í... Meira
28. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

...Dateline

JANE Pauley og Stone Philips kryfja mörg mál til mergjar í þessum fréttaskýringarþáttum sem eru á dagskrá Skjás eins. Í kvöld er sem oft áður fjallað um skuggalegt... Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Eminem stendur í ströngu

MÁL hefur verið höfðað á hendur rapparanum Eminem, rútubílstjóra hans og fyrirtækinu sem leigði út hljómsveitarrútu hans. Krafist er skaðabóta vegna óhapps sem átti sér stað í júlí í vesturhluta Missouri-ríkis. Málið var þingfest í St. Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Foo Fighters léku Oasis-lag

FOO FIGHTERS verða eins og flestir rokkáhugamenn vita aðalhljómsveitin á tónlistarhátíðunum Reading og Leeds um helgina. Meira
28. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Fólk

Hin barmstóra Jordan hefur ákveðið hver muni hljóta þann heiður að gegna stöðu brúðarmeyjar þegar hún gengur að eiga söngvarann Peter Andre í næsta mánuði. Meira
28. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Fólk

Samkvæmt tímaritinu Hello! virðist brúðkaup Parísar Hilton og unnusta hennar (og nafna), ekki falla öllum jafnvel í geð. Meira
28. ágúst 2005 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Frásagnir úr fyrra lífi

SAMTÍMALISTASAFNIÐ í Sydney í Ástralíu sýnir þessa dagana myndbandsinnsetninguna "Tólf" eftir tyrkneska listamanninn Kutlug Ataman. Meira
28. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Fýkur í Opruh Winfrey

OPRAH Winfrey segist vera "fokreið" yfir ásökunum um að hún hafi viljað lítilsvirða minningu Johns J. Johnsons, frumkvöðuls og stofnanda tímaritanna Ebony og Jet , með því að mæta ekki til jarðarfarar hans. Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Hera hitar upp fyrir Joe Cocker

TÓNLISTARMAÐURINN Hera hefur fengið það hlutverk að hita upp fyrir Joe Cocker í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Húsið verður opnað klukkan 19 og stígur Hera á svið kl. 20. Uppselt er í stúku en miðar eru ennþá til í stæði næst sviðinu. Meira
28. ágúst 2005 | Leiklist | 487 orð

Leikarar: andstæðan við fólk

Höfundur: Tom Stoppard. Þýðandi: Snorri Hergill. Leikstjóri: Karl Ágúst Þorbergsson. Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 639 orð | 2 myndir

Lifandi goðsögn

Þeir eru ekki margir til í dag sem státað geta af því að hafa spilað með Robert Johnson, hvað þá að hafa verið á staðnum þegar hann var myrtur. David "Honeyboy" Edwards spilaði með mörgum af helstu upphafsmönnum blúsins og er enn að. Meira
28. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Málsvörn

Í MÁLSVÖRN segir frá lögmönnum sem vinna saman á stofu í Kaupmannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum. Mikael Frank er mjög fær lögmaður og hann er aðalkarlinn á stofunni og einn eigenda hennar. Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 512 orð | 2 myndir

Norskt stór-virki flutt á lokatónleikum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LOKATÓNAR Kirkjulistahátíðar hljóma í kvöld með flutningi Matteusarpassíu hins norska Tronds Kverno. Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Ný stórstjarna er fædd

Svo alhæft sé á heimskulegan hátt er óhætt að fullyrða að Bretar séu ekki svo vitlausir, þegar kemur að popptónlist. Meira
28. ágúst 2005 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Skáldsaga

ÚT er komin hjá Máli og menningu skáldsagan Skotgrafarvegur eftir hinn finnska Kari Hotakainen . Bókin segir frá friðsemdarmanninum Matta en konan hans hefur flutt frá honum og tekið með sér fimm ára dóttur þeirra. Meira
28. ágúst 2005 | Myndlist | 491 orð | 1 mynd

Spennandi áskorun að taka litinn burt

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HINN fallegi salur sem Ásmundur Sveinsson hannaði á sínum tíma, í Listasafni ASÍ, er um þessar mundir prýddur ólíkum útgáfum af hvítum myndverkum. Meira
28. ágúst 2005 | Tónlist | 404 orð | 3 myndir

Tónverk samið fyrir páskadag

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FRUMFLUTT er á Kirkjulistahátíð í dag verkið "Drottinn er styrkur minn" eftir John A. Speight undir stjórn Harðar Áskelssonar. Meira
28. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 1335 orð | 2 myndir

Villt og frekar líkamlegt

Grallarinn Seann William Scott ætlaði sér aldrei að verða gamanleikari. Hann ræddi við Ingu Rún Sigurðardóttur um kappakstur og hvernig hann heimtaði að fá Johnny Knoxville með sér í The Dukes of Hazzard. Meira
28. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 269 orð | 1 mynd

Þegar ég gleymdi sjónvarpinu

EINU sinni gleymdi ég að kveikja á sjónvarpinu. Meira

Umræðan

28. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 709 orð

Birting upp úr skattskrám

Frá Magnúsi Jóhannssyni: "EINS og alþjóð hefir orðið vör við eftir birtingu upplýsinga vegna skattálagningar fyrir síðasta ár hafa margir tjáð sig um það fyrirkomulag að birta þær tölur er þar koma fram, einum finnst sjálfsagt að almenningur fái að sjá hvað einn og annar hefir..." Meira
28. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 156 orð

Bjórdrykkja með börnum er ekki góð fyrirmynd

Frá Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "SKRAPP á kaffihús í góða veðrinu með barnabörnunum mínum um helgina. Kaffihúsið reyndist einnig vera öldurhús. Þar inni sat fólk á öllum aldri með börnum og barnabörnum." Meira
28. ágúst 2005 | Velvakandi | 445 orð

Fyrirspurn ÞAÐ er hryggilegt að vita að Háskóli Íslands hunsar tilmæli...

Fyrirspurn ÞAÐ er hryggilegt að vita að Háskóli Íslands hunsar tilmæli um að símastúlka svari á íslensku í svarsíma prófessors Hannesar Hólmsteins. Meira
28. ágúst 2005 | Aðsent efni | 801 orð | 4 myndir

Læknisfræðileg líkanagerð og þrívíddarprentun

Þórður Helgason og Geir Guðmundsson fjalla um læknisfræðilega líkanagerð: "Sé búið að einangra ákveðna vefi, t.d. beinvef höfuðs, má skoða höfuðkúpuna sérstaklega, snúa og velta henni og skoða hana frá ýmsum hliðum." Meira
28. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 119 orð

Spurning til skipulagsyfirvalda Kópavogsbæjar

Frá Sigurði Unnari Birgissyni: "NÚ ÞEGAR á að reisa flennistórt óperuhús í ástsælu hjarta Kópavogs, nánar tiltekið við hliðina á bókasafni bæjarins (ef öll skjöl koma heim og saman), hafa margir staldrað við og spurt sig: "Hvað verður þá um höggglöð gamalmenni og börn eftir það..." Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

BJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR

Björg Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1912. Hún lést á Elliheimilinu Grund 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Markússon sýslumaður, f. 27. 8. 1879, d. 8. 11. 1959, og kona hans Sigríður Þorbjörg Björnsdóttur, f. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2005 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ELÍSABET TRYGGVADÓTTIR

Sigríður Elísabet Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1933. Hún lést á LSH í Fossvogi 19. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2005 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KARLSSON

Sigurður Karlsson brunavörður fæddist við Bjarkargötuna í Reykjavík 22 september 1930. Hann lést á heimili sínu 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Óskar Bjarnason varaslökkviliðsstjóri í Reykjavík, f. 16. október 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SÍVERTSEN

Sigurður Sívertsen fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1931. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Sívertsen, f. 25. desember 1893, d. 29. febrúar 1952, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR

Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson sjómaður, f. 28.9. 1892, d. 3.7. 1927 og Hallfríður Margrét Einarsdóttir, f. 4.5. 1895, d. 21.12. 1973. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. ágúst 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 28. ágúst, er níræð Guðrún Lovísa Guðmundsdóttir...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 28. ágúst, er níræð Guðrún Lovísa Guðmundsdóttir, búsett á dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Hún tekur á móti gestum á dvalarheimilinu í dag frá kl.... Meira
28. ágúst 2005 | Fastir þættir | 241 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hin ólíku sjónarhorn. Meira
28. ágúst 2005 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 23. ágúst var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. - Knútur Björnss. 263 Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 261 Eysteinn Einarss. - Ragnar Björnss. Meira
28. ágúst 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 6. ágúst sl. voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík...

Brúðkaup | 6. ágúst sl. voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík Valgerður Guðmundsdóttir og Hjörtur Þór Hjartarson. Prestur var sr. María... Meira
28. ágúst 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. af sr. Gunnari Björnssyni þau...

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. af sr. Gunnari Björnssyni þau Anna Bella Markúsdóttir og Alfreð Björnsson . Heimili þeirra er á Lyngheiði 2,... Meira
28. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 110 orð | 1 mynd

Börnin sest á skóla-bekk

GRUNN-SKÓLARNIR eru byrjaðir aftur eftir sumar-frí. Mikið hefur verið að gera í ritfanga-verslunum. Fólk hefur þurft að bíða lengi í bið-röðum. Illa gengur að manna stöður á frístunda-heimilum í Reykjavík. Meira
28. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 74 orð

Erfitt hjá dag-foreldrum

ERFITT ástand er hjá dag-foreldrum í Reykjavík. Þeir eru núna 140. Þeim fækkaði um 20 í sumar. Margir foreldrar eru í vand-ræðum með að koma börnunum sínum fyrir. Dag-foreldrar héldu fund í vikunni til að ræða málin. 100 manns mættu á fundinn. Meira
28. ágúst 2005 | Dagbók | 480 orð | 1 mynd

Ferðamennska og kynjafræði

Anna Karlsdóttir er 37 ára, uppalin í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 1988. Að stúdentsprófinu loknu nam hún þjóðfélagsfræði, opinbera stjórnsýslu og landafræði við háskólann í Hróarskeldu í Danmörku. Meira
28. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 66 orð | 1 mynd

FH Íslands-meistarar

FH er orðið Íslands-meistari í karla-fótbolta. FH-ingar tryggðu sér titilinn í leik við Val síðasta sunnudag. FH vann leikinn 2-0. Íslands-mótið er samt ekki búið. FH-ingar eru komnir með svo mikið af stigum að það getur enginn náð þeim. Meira
28. ágúst 2005 | Í dag | 17 orð

Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum...

Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. (Róm. 12, 17.) Meira
28. ágúst 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 28. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Una...

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 28. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Una Halldóra Halldórsdóttir og Geir Guðmundsson, Vitastíg 16,... Meira
28. ágúst 2005 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur hafa safnað flöskum og dósum og selt...

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur hafa safnað flöskum og dósum og selt auk þess sem þær hafa selt vinabönd og fleira á Akureyri að undanförnu til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Afraksturinn er góður því alls söfnuðu stúlkurnar 20.135 krónum. Meira
28. ágúst 2005 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Íma Fönn og Irpa Fönn Hlynsdætur og Birna Ósk...

Hlutavelta | Þær Íma Fönn og Irpa Fönn Hlynsdætur og Birna Ósk Helgadóttir héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.526 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
28. ágúst 2005 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Í brúðarskrúða

Heimur | Á myndinni hér að ofan sýnir indversk fyrirsæta brúðarskrúða. Meira
28. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 50 orð | 1 mynd

Ísland vann Hvíta-Rússland

ÍSLAND vann Hvíta-Rússland í undan-keppni HM í kvenna-fótbolta síðasta sunnudag. Leikurinn fór 3-0. Íslenska liðið stóð sig samt ekkert svaka-lega vel. Þjálfari þess var ekki mjög ánægður. Hann sagði að liðið hefði verið óöruggt. Meira
28. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 153 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um útlendinga í Bretlandi

NÝJAR reglur um útlendinga sem eiga heima í Bretlandi hafa tekið gildi. Bresk stjórn-völd geta núna vísað útlendingi úr landi eða bannað fólki að koma til landsins. Reglurnar eru settar út af hryðju-verkunum í London 7. júlí sl. 52 dóu í árásunum. Meira
28. ágúst 2005 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 De5+ 4. Be2 c6 5. d4 Dc7 6. Rf3 Bf5 7. 0-0 e6 8. He1 Rf6 9. Rh4 Bg6 10. g3 Rbd7 11. Bf3 Rb6 12. Bf4 Bd6 13. Be5 0-0-0 14. Bxf6 gxf6 15. a4 f5 16. a5 Rd5 17. Rxd5 exd5 18. c4 dxc4 19. Da4 f4 20. Rxg6 hxg6 21. Dxc4 fxg3 22. Meira
28. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 158 orð

Stutt

Listdans-skólinn hættir Menntamála-ráðuneytið hefur ákveðið að leggja Listdans-skóla Íslands niður. Þetta verður því síðasta starfs-ár skólans. Hann hefur starfað í 52 ár. Til stendur að færa ballett-nám inn í framhalds-skólana. Meira
28. ágúst 2005 | Fastir þættir | 789 orð | 1 mynd

Veiðisóðar

Í umferðinni eru margir vitleysingar á ferð, eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Eins er þessu farið víða annars staðar, líklega í öllum geirum mannlegs samfélags. Sigurður Ægisson hefur þá hluti til umfjöllunar í þessum pistli. Meira
28. ágúst 2005 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Víðir Ingólfur á Sólon

VÍÐIR Ingólfur hefur opnað á Kaffi Sólon sína árlegu sýningu. Á sýningunni gefur að líta olíumálverk unnin á striga en öll verkin á sýningunni eru ný. Sýningin stendur til 24.... Meira
28. ágúst 2005 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji er að íhuga húsakaup enn einu sinni en Víkverji hefur þegar mikla reynslu af flutningum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 269 orð

28.08.04

Heimspressan hefur ábyggilega verið áhugasamari um breytingar á holdafari leikkonunnar Önnu Nicole Smith heldur en hvernig um 1.000 búskmenn af Khomani-ættflokknum í Kalaharí-eyðimörkinni í Afríku hafa dregið fram lífið í gegnum árin. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 494 orð | 1 mynd

Afrakstur tískunnar

Fátt ef nokkuð á kvenlíkamanum er undanþegið tískustraumum, ef marka má umfjöllun breska tímaritsins Style , þar sem brasilíska bikini-hármeðferðin er sögð liðin tíð. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 810 orð | 2 myndir

B5 - flott fæði í svölum sal

Það virðist skyndilega vera að birta eitthvað til í veitingahúsamálum á höfuðborgarsvæðinu. Eftir langt tímabil sem hefur einkennst af hálfgerðri stöðnun er allt í einu margt spennandi að gerast út um allan bæ. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 330 orð | 7 myndir

Bröndótt stundarbrjálæði

Ef eitthvað er til sem heitir ást við fyrstu sýn er það án efa blessuð fataástin og tilfinningin sem grípur okkur þegar við verðum að eignast einhverja flík. Þá tekur hjartað völdin og buddan lætur undan sama hvað tautar og raular. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1419 orð | 1 mynd

Ekkert minna en andleg vakning

Fyrir rétt tæpum 30 árum urðu tímamót í lífi Hendriks Berndsen blómaskreytingarmanns, sem flestir þekkja sem Binna. Þann 17. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1285 orð | 1 mynd

Enginn tekur mark á skugganum

Þegar horft er á þær tugþúsundir manna sem árlega taka þátt í Gay Pride-göngunni í Reykjavík er erfitt að ímynda sér að ekki séu nema 30 ár síðan samkynhneigðir voru ósýnilegir í íslensku þjóðfélagi. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 429 orð | 10 myndir

Gæði alltaf mikilvægari en magn

Þeir sem eru að hefja líkamsrækt eftir langvinna kyrrsetu ættu að byrja rólega og leyfa líkamanum að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segja þær Bjarney Bjarnadóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir, einkaþjálfarar í Sporthúsinu. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 93 orð | 1 mynd

Hlegið að haustlægðunum

Skólaundirbúningurinn gengur ekki eingöngu út á að útvega sér tilhlýðileg skriffæri og skólagögn heldur þurfa litlir námshestar einnig að vera viðbúnir þeim veðrum og vindum sem mæta þeim á skólalóðinni í frímínútunum. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 922 orð | 1 mynd

Hverjum hollt að koma út með sitt

Ég hitti stundum krakka á Laugaveginum sem kalla mig alnæmiskallinn. Þeir þekkja mig frá því að ég hef komið í skólann þeirra og talað um smitið og sjúkdóminn," segir Ingi Rafn Hauksson, formaður Alnæmissamtakanna og þjónn. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1863 orð | 8 myndir

Kaktusinn frá Kalaharí

Nokkrir búskmannanna klifruðu upp á þakið á Landrovernum okkar og bentu út í eyðimörkina. Þar höfðu þeir séð Hoodia gordonii eða Xhoba eins og kaktusinn heitir á þeirra máli, fyrir nokkrum vikum. Nú var bara að vona, að hann væri þar enn. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 146 orð | 2 myndir

Klukkan |

Ólafur Þórðarson er lærður arkitekt og búsettur í New York. Hann hannar meðal annars klukkur sem hann kallar Out of time og eru úr gúmmíi. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 768 orð | 1 mynd

Nýtísku jóga og ævafornt

Þeir sem hafa hug á að stunda jóga þurfa ekki að kvarta undan lélegu framboði. Hvert sem litið er keppast líkamsræktarstöðvar, sérhæfðar jógastöðvar og sjálfstætt starfandi kennarar um að auglýsa jógatíma. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 952 orð | 4 myndir

Sá svalasti

Steve McQueen hefði orðið 75 ára á þessu ári, en hann féll frá aðeins liðlega fimmtugur. Það var 1980 og þá voru sex ár liðin frá frumsýningu The Towering Inferno, síðasta stórsmellsins á ferli eins vinsælasta leikara sinnar samtíðar. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 861 orð | 1 mynd

Stærsti hluti baráttunnar eftir

Ég man ekki hvenær ég sagði fyrst frá þessu opinberlega. Líklega hefur það verið í viðtali við DV vorið 1999," segir Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar. Í viðtalinu ræddi hann opinskátt um geðhvarfasýki sem hann hafði glímt við. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 52 orð | 1 mynd

Sveiflutíðni haustsins

Góðir straumar eru yfirskrift nýrrar snyrtivörulínu fyrir haustið frá Clarins. Innblásturinn er orð listmálarans Monet, sem sagði að litur væri ljós sem sveiflast. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1095 orð | 1 mynd

Tækifæri með tækninni

Skólatöskur á tilboði, stílabækurnar komnar, skólafötin fást hjá okkur! Það fer ekki á milli mála að nú er að koma haust. Eftir útúrdúra sumarsins er kominn tími til að takast á við alvöru lífsins á ný og koma heimilislífinu í fast form. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 259 orð | 3 myndir

Úfið og tilviljanakennt

Meðvitað kæruleysi er aðalsmerki tískunnar fyrir andlit og hár haustið 2005, ef marka má hátískupallana. Förðunin er gegnsæ og hlutlaus og hárið óformlegt, fyrirhafnarlaust, einfalt (og sexí). Smáatriðin og dramatíkina er svo að finna í fötunum... Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 473 orð | 14 myndir

Valkvíði vegna fjölbreytni

Fyrirbærið Menningarnótt verður óneitanlega til þess að venjulegar, ólisthneigðar borgarsálir fá ,,óverdós" af kúltúr. Enda voru allt að 300 uppákomur í borginni á einum degi. Halló, er ekki hægt að búta þetta eitthvað niður? Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 622 orð | 1 mynd

Walt Disney og uppeldið

Einhverju áður en frumkvöðullinn Walt Disney lagðist í frysti, var hann spurður hvaðan hugmyndin um Disneyland hefði sprottið. Hann svaraði því svo til að honum hefði fundist brýnt að byggja skemmtigarð þar sem börn og foreldrar gætu skemmt sér saman. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 232 orð | 1 mynd

Þeir rufu þögnina

Flest höfum við líklega upplifað að skammast okkar fyrir eitthvað í lífi okkar, stórt eða smátt - eitthvað sem við vildum að væri öðruvísi. Meira
28. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 969 orð | 1 mynd

Ægilega fín hún Solveig mín

Já, ég er alveg yfir mig hrifin af henni nöfnu minni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.