Greinar mánudaginn 29. ágúst 2005

Fréttir

29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 798 orð | 2 myndir

Áleiðis til Afganistans

Íslenskir friðargæsluliðar hafa verið við þjálfun í Noregi síðustu vikurnar en nú líður senn að því að þeir haldi til Afganistans á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO). Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Bátur var nærri sokkinn

SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kallað til um hádegisbilið í gær eftir að leki hafði komið að litlum trébát í Reykjavíkurhöfn. Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 107 orð

Bjartsýnn á Kóreuviðræður

Washington. AP. | Sendiherra Kína í Bandaríkjunum sagði í gær, að líklega hillti undir samkomulag um yfirlýsingu í viðræðunum um kjarnorkuvopnaáætlanir N-Kóreumanna. Gæti það síðan leitt til þess, að þeir féllu frá þeim. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Braut og bramlaði í íþróttahúsi

LÖGREGLAN á Húsavík handtók í gærmorgun mann sem hafði brotist inn í íþróttahúsið í bænum og brotið þar rúður og valdið talsverðum skemmdum. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Doktor í eðlisfræði

*KRISTJÁN Rúnar Kristjánsson eðlisfræðingur varði doktorsritgerð sína 12. ágúst sl. við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Heiti ritgerðarinnar er Periodic Tachyons and Charged Black Holes: Two Problems in Two Dimensions. Andmælendur voru dr. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ekki er talin þörf á aðgerðum

ENGAR aðgerðir eru fyrirhugaðar hér á landi vegna efnisins akrýlamíð í matvælum, en í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær segir frá því að í Kalíforníu verði hugsanlega sérstök viðvörun látin fylgja frönskum kartöflum og kartöfluflögum vegna... Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Enginn bannlisti hér yfir flugfélög

HEIMIR Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar, segir að hér sé ekki til neinn listi yfir þau flugfélög sem ekki er treyst til að fljúga í íslenskri lofthelgi. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fimmtíu konur funda á heimsfundi ráðherra í Reykjavík

UM FIMMTÍU konur munu sitja heimsfund menningarráðherra sem hefst á Hótel Nordica í Reykjavík í dag. Þar af eru um þrjátíu menningarráðherrar og fulltrúar alþjóðasamtaka, s.s. UNIFEM. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fjögur fíkniefnamál á Akureyri

FJÖGUR fíkniefnamál komu upp á Akureyri aðfaranótt sunnudags og var í öll skiptin um að ræða minniháttar neyslu, að sögn lögreglu. Akureyrarvaka var á laugardaginn og margir í bænum. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fjölþjóðleg sprengjuæfing haldin hérlendis

FJÖLÞJÓÐLEG æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag, en Landhelgisgæslan stendur fyrir æfingunni í samvinnu við varnarliðið. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð

FL Group þarf að endurnýja flotann eftir 7-10 ár

FL GROUP mun þurfa að endurnýja flugvélaflota sinn eftir um sjö til tíu ár, en núverandi floti hentar félaginu vel, segir Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri FL Group. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð

Fuglavernd telur of snemmt að afnema friðun á rjúpu

FULLLJÓST var að þegar gripið var til friðunar rjúpu haustið 2003, stóð stofninn afar höllum fæti og of fljótt er að afnema friðun nú. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun frá Fuglavernd um rjúpnaveiði. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Fækkun fjár setur mark sitt á réttirnar

Eftir Birki Fanndal Mývatnssveit | Farið var í göngur í Mývatnssveit á fimmtudaginn í leiðindanorðan slagviðri og þoku. Þannig viðraði ekki skemmtilega á gangnamenn að þessu sinni en leitir gengu þó vel. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Gæslukonurnar verði á launum út uppsagnarfrestinn

SJÖFN Ingólfs dóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, segir að um það hafi verið rætt milli Starfsmannafélagsins og fulltrúa Reykjavíkurborgar á vordögum að uppsagnarfrestur gæslukvenna Reykjavíkurborgar hæfist þegar gæsluvöllum yrði lokað... Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Heimilin auka lántökur

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Mikill munur á brunabótamati og markaðsverði Brunabótamat endurspeglar byggingarkostnað ef hús brennur. Matið tekur ekki tillit til verðmætis lóðar eða þess verðmætis sem hlýst af staðsetningu. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hreystibraut fyrir hrausta Mosfellinga

ÞESSIR krakkar reyndu sig við nýju hreystibrautina í Mosfellsbæ, en hún var tekin í gagnið á menningar- og útivistardögum sem haldnir voru í bænum um helgina. Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 980 orð | 1 mynd

Hvert stefnir í Írak?

Fréttaskýring | Sjítar og Kúrdar hafa náð saman um stjórnarskrá gegn mótmælum súnníta en í arabaríkjunum óttast margir hugmyndina um sambandsríki að því er segir í grein Sveins Sigurðssonar. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kippir sér ekkert upp við skrif Össurar

STEINUNN V. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 732 orð | 2 myndir

Land að koma í ljós sem enginn hefur séð síðan um siðaskipti

Lengi hafa menn talið að í Snæfellsjökli búi kynngimagnaður kraftur og frá honum stafar orka sem erfitt er að útskýra. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Laugardalshöllin opnuð með Joe Cocker

LAUGARDALSHÖLLIN verður opnuð aftur á fimmtudaginn þegar söngvarinn rámi Joe Cocker stígur þar á stokk, en höllin hefur verið lokuð í sumar vegna viðhalds og endurbóta. Meira
29. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1393 orð | 1 mynd

Lögbrjótar eru ekki skotveiðimenn

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Metfjöldi hefur gengið á Hvannadalshnúk í ár

ÆTLA má að enn eitt árið hafi metfjöldi fjallgöngumanna klifið Hvannadalshnúk, hæsta tind landsins, á þessu sumri, eða a.m.k. vel á sjötta hundrað manns. Þar af fóru 410 með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, sem halda úti reglulegum ferðum frá... Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mývetningar rétta fyrstir allra

FYRSTU réttir haustsins fóru fram í Mývatnssveit í gær, en smölun hófst sl. fimmtudag í leiðinda norðan slagviðri og þoku. Tvær réttir eru í Mývatnssveit, Baldursheimsrétt og Reykjahlíðarrétt, og var réttað í þeim báðum í gær. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Nýr stjórnarformaður ÞSSÍ

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra hefur skipað Sigurð Helgason, fyrrverandi forstjóra Icelandair, formann stjórnar Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) til fjögurra ára. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð

Nýtingin fór niður um 12,2 prósentustig í júlí

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is HERBERGJANÝTING á fjögurra stjörnu hótelum í Reykjavík var 12,2 prósentustigum verri í júlímánuði í ár en í sama mánuði í fyrra, á meðan herbergjanýting á þriggja stjörnu hótelum stendur í stað. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

"Draumur hvers manns að fá svona stóran lax"

TUTTUGU og sex punda hængur veiddist í Laxá í Aðaldal á laugardagskvöld og er það stærsti lax sumarsins, að sögn leiðsögumanna í ánni. Hann var 108 cm á lengd og 51cm á breidd. Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 298 orð | 5 myndir

"Megi guð vera með okkur"

New Orleans. AFP. | "Megi guð vera með okkur," sagði Nancy Noble þar sem hún sat í bíl sínum í gær og mjakaðist út úr New Orleans í óslitinni bílaröð. Allar sex akreinarnar út úr borginni voru yfirfullar svo langt sem augað eygði. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð

Raforkunotkun heimila eykst enn

SAMKVÆMT nýrri raforkuspá Orkuspánefndar mun almenn raforkunotkun heimila koma til með að aukast á næstu árum sökum fleiri tækja á heimilum og fleiri heimila almennt. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 441 orð

Rangfærslur í fréttaflutningi

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá mönnunum tveimur sem klifruðu upp á Stjórnarráðsbygginguna á föstudaginn og höfðu fánaskipti á byggingunni. Yfirlýsingin fylgir hér á eftir: "Kæru Íslendingar. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 547 orð

Rekstur spítalans nánast í jafnvægi

STJÓRN Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hefur í fyrsta sinn birt hálfsársuppgjör sjúkrahússins og kemur þar fram að rekstur þess sé nokkurn veginn í jafnvægi. Um tímamót er að ræða því ekki hefur áður tíðkast, að opinber stofnun birti slíkt... Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Rúmlega 40 slasast í sjálfsmorðsárás í Ísrael

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is TALIÐ er að 40 manns hið minnsta hafi særst, þar af tveir öryggisverðir alvarlega, þegar Palestínumaður sprengdi sjálfan sig í loft upp á fjölmennri strætisvagnastöð í Beersheva í suðurhluta Ísraels... Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Rústir við Kárahnjúka frá því fyrir 950

RANNSÓKN á gjóskulagi á fornleifum sem fundust á Hálsi við Kárahnjúka hafa staðfest að rústirnar eru frá því fyrir árið 950. Um er að ræða rústir þriggja húsa. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Skelkaðir eftir útafakstur

LÖGREGLUNNI á Akureyri barst í gærmorgun tilkynning frá vegfaranda um að bifreið hefði farið út af Ólafsfjarðarvegi skammt norðan við bæinn Hvamm og hefðu 2 menn verið í bifreiðinni. Þá kom fram að menn þessir væru nú á gangi til norðurs eftir veginum. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Skortur er á fólki til afgreiðslustarfa

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LAUNAKÖNNUN meðal verslunarfólks bendir til að laun þess hafi hækkað umfram almenna launaþróun. Víða vantar afgreiðslufólk til starfa, nú þegar skólafólk snýr aftur til náms. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 969 orð | 2 myndir

Skógur vex á örfoka landi

Uppgræðslan við rætur Hafnarfjalls hefur gengið betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Það sést vel frá þjóðvegi 1 að ásýnd landsins hefur tekið stakkaskiptum. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skuldir jukust um 186 milljarða

SKULDIR heimilanna hjá viðskiptabönkunum, Íbúðalánasjóði og lífeyrissjóðum hafa aukist um 186 milljarða króna á síðustu 18 mánuðum. Þetta er 25% skuldaaukning. Lán bankanna til heimilanna hafa á þessu tímabili aukist úr 188 milljörðum í 433 milljarða. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð

Snæfellsjökull hopar hratt vegna hlýnandi veðurs

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SNÆFELLSJÖKULL hefur hopað hratt vegna hlýnandi veðurs og á síðustu tíu árum hefur hann minnkað mikið. Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð

Stjórnarskrá Íraks lögð fyrir þjóðina

Bagdad. AFP. | Jalal Talabani, forseti Íraks, sagði í gær að stjórnarskrá landsins væri tilbúin og að hún yrði lögð í dóm þjóðarinnar. Áætlað er að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin 15. október næstkomandi. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 826 orð | 2 myndir

Telur sig geta aukið fylgi flokksins

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vann í skóladagaleik Kringlunnar

ESTER Hlíf Sigurðardóttir, 15 ára stúlka úr Árbænum, var dregin út í skóladagaleik Kringlunnar en hún var ein tíu þúsunda sem tóku þátt í leiknum. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Veittust að lögreglumanni

ÞRÍR menn voru handteknir í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags fyrir að hafa veist að lögreglumanni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík var lögreglumaðurinn að handtaka mann fyrir slagsmál þegar þremenningarnir veittust að honum. Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 99 orð

Vill umræðu um stærð ESB

Alpbach, Austurríki. AP. | Benita Ferrero-Waldner, utanríkisráðherra Evrópusambandsins (ESB), vill hreinskilna umræðu um stærð sambandsins, en hún segir ákveðna bannhelgi hafa hvílt yfir slíkri umræðu. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vígalegur bóndi undir Jökli

LEIFUR Ágústsson, bóndi í Mávahlíð í Snæfellsbæ, var við minkaveiðar í gær en rakst á tvær tófur. Leifur ætlaði að skjóta tófurnar út um gluggann á bílnum sínum en önnur þeirra slapp, þar sem hann rak sig í takkann sem hreyfir bílrúðuna. Meira
29. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Yngstur í landsliðsflokk

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HJÖRVAR Steinn Grétarsson, 12 ára, varð yngstur til að vinna sér sæti í landsliðsflokki í skák þegar hann tryggði sér sigur í áskorendaflokki Skáksambands Íslands í gær. Meira
29. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Öllum íbúum New Orleans skipað að yfirgefa borgina

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is BORGARSTJÓRINN í New Orleans fyrirskipaði í gær brottflutning allra íbúa borgarinnar, um 1,4 milljóna manna, en fellibylurinn Katrín stefndi þá beint á borgina. Var vindhraðinn í honum allt að 282 km/klst. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2005 | Staksteinar | 267 orð | 1 mynd

Ekki um málefni?

Á fundi með stuðningsmönnum sínum í Iðnó í gær sagði Gísli Marteinn Baldursson m.a. Meira
29. ágúst 2005 | Leiðarar | 603 orð

Mikilvæg þjónusta dagforeldra

Dagforeldrar veita samfélaginu mikilvæga þjónustu. Þeir gæta ungra barna frá því að fæðingarorlofi foreldra þeirra lýkur og þar til fyrsta skólastigið, leikskólinn, tekur við börnunum. Meira
29. ágúst 2005 | Leiðarar | 330 orð

Sannleikurinn og frelsið

Í Tímariti Morgunblaðsins birtust í gær viðtöl Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur við fjóra menn, sem hver um sig tók þá erfiðu ákvörðun að tala opinberlega um málefni, sem lengi höfðu legið í þagnargildi. Meira

Menning

29. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Án efa Íslandsmethafi í því að standa á höndum

ÞRAUTADROTTNING Íslands-hottsins var krýnd á laugardagskvöldið á hinni árlegu Seltjarnarnesshátíð Stuðmanna. Birta Benónýsdóttir handahlaupari hlaut flest atkvæði í netkosningu Íslands-hottsins eða 4.893. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Áratuga verkefni!

SUFJAN Stevens nýtur sívaxandi hylli hér á landi, eins og annars staðar í heiminum. Hann hefur tekið að sér óhemju metnaðarfullt verkefni; að gera eina plötu um hvert ríki Bandaríkjanna! Það eru fimmtíu plötur. Meira
29. ágúst 2005 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

Danir forvitnir um íslenska list

RÚMLEGA 150 gestir voru viðstaddir opnun sýningarinnar "VULKAN" í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn sl. fimmtudag. Um er að ræða samsýningu Ásdísar Frímannsdóttur gullsmiðs í Kaupmannahöfn og Margrétar Jónsdóttur, leirlistakonu frá Akureyri. Meira
29. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 490 orð | 1 mynd

Dásamlegt franskt háð

Á þessu bíókvöldi vildi það til að bíófélagar fundu fyrir rælni dásamlega franska grínmynd, sama dag og henni var hleypt af stokkunum. Hún heitir La Cloche a Sonné ( Klukkan kallar ) með snilldarleikaranum Fabrice Luchini. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Einsöngstónleikar Öldu

Listasafn Sigurjóns | Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld kl. 20.30 syngur Alda Ingibergsdóttir við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jóhann Ó. Meira
29. ágúst 2005 | Myndlist | 170 orð | 8 myndir

Fjöldi fólks á Akureyrarvöku

Mikill fjöldi fólks sótti fjölbreyttar sýningar sem boði voru á Akureyrarvöku á laugardag. "Aðsóknin var gríðarlega góð og maður sá stundum varla í tærnar á sér. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 266 orð | 2 myndir

Frábær stemmning og bongóblíða

ÞAÐ skorti ekki á stemmninguna hjá áhorfendum og flytjendum á tónleikum í Kerinu á laugardag, en þar kom fram fjöldi landsþekktra listamanna auk ungra og upprennandi söngstjarna. Á bilinu 2-3. Meira
29. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 291 orð | 1 mynd

Gegn síbyljunni

Undanfarið hef ég heyrt marga háværa menn fjargviðrast út í Rás 2. Segja þeir að leggja eigi niður þessa frábæru útvarpsstöð, þar sem Rás 1 standi vel undir þeim kröfum sem gerðar eru til menningarstöðvar. Meira
29. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 181 orð | 2 myndir

Kemur til landsins í vikunni

FYRSTA haustlínan sem Stella McCartney hefur hannað fyrir Adidas kemur í verslun fyrirtækisins í Kringlunni í vikunni. Adidas og Stella McCartney tilkynntu á síðasta hausti um upphafið á samstarfi um vöruþróun og hönnun á íþróttavörum fyrir konur. Meira
29. ágúst 2005 | Bókmenntir | 400 orð

Klassískur hryllingur

The Historian skáldsaga eftir Elizabeth Kostova. 656 bls. kilja. Little Brown gefur út. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Laufin falla ekki!

Hin íslenska hljómsveit Leaves stimplar sig inn á Tónlistann þessa vikuna og stekkur plata sveitarinnar The Angela Test beinustu leið í níunda sætið. Meira
29. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 101 orð | 1 mynd

Lifað með ofvirkni

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld þátt um líf með athyglisbrest og ofvirkni (Living with ADHD). Börn með athyglisbrest og ofvirkni eru gjarnan bráðgreind en eiga erfitt með að einbeita sér sem getur haft víðtækar afleiðingar fyrir þau og þá sem að þeim standa. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Meistaralega skipulagt

Hamrahlíðarkórinn söng íslensk þjóðlög og tónsmíðar eftir íslensk og erlend tónskáld. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir. Grímur Helgason lék á klarinettu. Laugardagur 27. ágúst. Meira
29. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd

...nýjum O.C.

Nú er að hefjast ný þáttaröð af táningasápuóperunni The O.C., sem fjallar um þær óteljandi kreppur og krísur sem hrjá unglinga í efri millistétt. Hafa þættirnir notið fádæma vinsælda hér á... Meira
29. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Ofvirkur Suðurríkjavargur

Leikstjóri: Jay Chandrasekhar. Aðalleikarar: Johnny Knoxville, Seann William Scott, Jessica Simpson, Burt Reynolds, Joe Don Baker, Lynda Carter, Willie Nelson, Kevin Heffernan. 105 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Ótrúlega þaulsetin!

EMILÍANA Torrini ætlar heldur betur að reynast þaulsetin á Tónlistanum með plötu sína, Fisherman's Woman . Þessi vika er sú 29. í röðinni, hvorki meira né minna! Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Pikkföst!

SAFNPLATAN Pottþétt 38 situr pikkföst í efsta sæti Tónlistans, fjórðu vikuna í röð. Form Pottþétt-plötunnar þarf eflaust ekki að kynna fyrir mörgum; tvöföld geislaplata með samansafni af vinsælustu lögum undanfarinna mánaða. Meira
29. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

"Suge" Knight skotinn í fótinn

RAPP-ÚTGEFANDINN alræmdi Marion "Suge" Knight var skotinn í fótinn í veislu sem rapparinn Kanye West hélt á Miami. Knight, sem er fertugur, var fluttur á spítala og er ástand hans gott að sögn lögreglu. Ekki er vitað hver stóð fyrir tilræðinu. Meira
29. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Robert Downey Jr. í það heilaga

Hjartaknúsarinn hrjáði Robert Downey Jr. giftist unnustu sinni kvikmyndaleikkonunni Susan Levin á laugardag, en þau kynntust þegar hún vann sem framleiðandi myndarinnar "Gothika". Downey, sem hefur leikið í meir en 50 myndum, m.a. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 457 orð | 1 mynd

Rúskinnstár

ÞAÐ kom flestum í opna skjöldu þegar af því fréttist að þeir væru farnir að búa aftur til tónlist saman Brett Anderson og Bernard Butler, heilarnir á bakvið Suede, einhverja allra bestu indísveit Breta á tíunda áratug síðustu aldar. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Septembertónleikar Selfosskirkju

SEPTEMBERTÓNLEIKAR Selfosskirkju 2005 hefjast á morgun en orgel kirkjunnar hljómar á öllum tónleikunum. Á þeim fyrstu leikur Glúmur Gylfason, organisti Selfosskirkju. Heildardagskrá tónleikanna er þessi: 30. ágúst Glúmur Gylfason, orgel, 6. september... Meira
29. ágúst 2005 | Bókmenntir | 122 orð

Setning breytti um merkingu Í viðtali Jónasar Knútssonar við skoska...

Setning breytti um merkingu Í viðtali Jónasar Knútssonar við skoska sagnfræðinginn Niall Ferguson í blaðinu 15. ágúst sl. bjagaðist ein setning við vinnslu blaðsins og breyttist um leið merkingin. Meira
29. ágúst 2005 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Sigga Beinteins og María Björk fá gullplötur fyrir Söngvaborgir

SÖNGKONURNAR Sigríður Beinteinsdóttir og María Björk fengu afhentar þrjár gullplötur fyrir sölu á hljómplötunum Söngvaborg 1, Söngvaborg 2 og Söngvaborg 3 í Vetrargarði Smáralindar laugardaginn 27. ágúst. Meira
29. ágúst 2005 | Myndlist | 223 orð | 3 myndir

Viðamikill samruni fjölda listforma

Mikil ánægja og gleði ríkti meðal fjölmargra gesta Hallgrímskirkju á laugardagskvöldið sem leið þegar listakonan Rúrí flutti framlag sitt til Kirkjulistahátíðar, en þar var um að ræða gjörninginn "Röddun" sem Rúrí flutti í kirkjuskipinu. Meira

Umræðan

29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Ásýnd Alþingis

Rannveig Guðmundsdóttir segir frá frumvarpi um breyttan starfstíma Alþingis: "Ég er bjartsýnni en áður á að vilji sé til að breyta starfsáætlun þingsins." Meira
29. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 94 orð

Bréf undir dulnefni

Í gær birtist í Bréfi til blaðsins bréf, sem þar átti ekki að birtast. Er viðkomandi beðinn afsökunar á því. Jafnframt er rétt að taka fram, að eini dálkur Morgunblaðsins, þar sem enn eru birt bréf undir dulnefni er Velvakandi. Meira
29. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Fyrir hverja er dómskerfið?

Frá Kristínu B.K. Michelsen: "HVERS vegna í veröldinni er maður að fara í mál, þegar kemur svo ekkert út úr því? Ég segi farir mínar ekki sléttar af dómskerfinu á Íslandi. Þannig er að í september 1998 varð 19 ára sonur minn fyrir líkamsárás og er í kjölfarið 75% öryrki." Meira
29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Góður endir á vondum ferli...

Tryggvi Agnarsson fjallar um borgarpólitíkina: "Líklegast er að Sjálfstæðisflokkurinn verði í lykilstöðu eftir næstu sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík." Meira
29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Hugmynd og framkvæmd

Einar Örn Stefánsson skrifar um kaffihús í Hljómskálagarðinum: "Þá er bara að vona að bilið frá hugmynd til framkvæmdar styttist óðum..." Meira
29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Listdansskóli Íslands lagður niður án samráðs við fagaðila?

Irma Gunnarsdóttir fjallar um listdanskennslu: "Að loka Listdansskóla Íslands án þess að vera með betri eða sambærilega lausn listdansnáminu til framdráttar eru ekki góð vinnubrögð." Meira
29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Reglugerðameistari ríkisins

Kristinn Pétursson fjallar um samkeppnisstöðu í fiskvinnslu og byggðakvóta: "Ég er einfaldlega að krefjast þess að staða landvinnslu verði lagfærð nú þegar svo hún leggist ekki af!" Meira
29. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 138 orð

Stórslys

Frá Pétri Péturssyni: "Einn kunningi minn sagði mér eitt sinn að Halldór Laxness hefði einhverju sinni ætlað að ræða við Hannes Hólmstein um tilvitnanir í skáldverk." Meira
29. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 333 orð | 1 mynd

Styðjið Hjálparliðasjóðinn

Frá André Bachmann: "Í TÆPA tvo mánuði hef ég fylgst með hetjulegu einkaframtaki í róðri Kjartans Jakobs Haukssonar hringinn í kringum landið. Kjartan réðst í þetta þrekvirki til að vekja athygli á Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar." Meira
29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1139 orð | 1 mynd

Um ábyrgð í atvinnulífi og samfélagi

Er ekki heillavænlegara þegar allt kemur til alls, að fyrirtækin greiði skatta til samfélagsins og einbeiti sér að því að framleiða vöru og þjónustu á góðum kjörum? Meira
29. ágúst 2005 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Um geðfötlun og fordóma

Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir fjallar um viðhorf samfélagsins til geðfatlaðra: "Það er því mikilvægt að þróa jákvæða mynd af þeirri skerðingu sem fólk býr við." Meira
29. ágúst 2005 | Velvakandi | 393 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvenær kemur grasið? ÍBÚAR í Stekkjahverfi í Breiðholti þurftu að umbera mikið umrót og umferðartruflanir meðan yfir stóðu framkvæmdir við nýjar brýr og gatnagerð á Reykjanesbraut á mótum Reykjavíkur og Kópavogs. Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2611 orð | 1 mynd

ALDA SIGURVINSDÓTTIR

Alda Sigurvinsdóttir fæddist á Ísafirði hinn 12. nóvember 1932. Hún lést á heimili sínu miðvikudaginn 17. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir þeirra Kristínar Unnar Þórðardóttur frá Ísafirði, f. 20.6. 1913, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

BJÖRG SÍMONARDÓTTIR

Björg Símonardóttir fæddist í Miðey í Vestmannaeyjum 25. janúar 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Símon Egilsson sjómaður, f. 22. júlí 1883, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR JÓHANNSSON

Guðbrandur Jóhannsson fæddist á Svalbarðseyri 23. maí 1949. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

GUÐMUNDÍNA SIGUREY SIGURÐARDÓTTIR

Guðmundína Sigurey Sigurðardóttir fæddist á Eyjum í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 1. janúar 1929. Hún andaðist á Landspítalanum 19. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 4774 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Benediktsson

Guðmundur Benediktsson fæddist á Húsavík 13. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 20. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

SIGRÚN EDDA JÓNASDÓTTIR

Sigrún Edda Jónasdóttir fæddist á Akureyri 11. október 1966. Hún lést 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2005 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

SIGURJÓN JÓHANNSSON

Sigurjón Jóhannsson fæddist á Brúarlandi í Mosfellssveit 12. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum 18. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 181 orð

AP almannatengsl í samstarf við Edelman

AP almannatengsl ehf. hafa gert samstarfssamning við alþjóðlega fyrirtækið Edelman sem er eitt stærsta sjálfstæða almannatengslafyrirtækið í heimi, með um 1.900 starfsmenn í 42 löndum, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá AP. Meira
29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Hagnaður SPK 135 milljónir

HAGNAÐUR á rekstri Sparisjóðs Kópavogs (SPK) nam 135 milljónum króna eftir skatta samanborið við 35 milljónir á sama tímabili 2004 og var afkoman umfram væntingar. Meira
29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 39 orð | 1 mynd

Hefur störf hjá Acta lögmannsstofu

SIGURÐUR B. Halldórsson hæstaréttarlögmaður hefur hafið störf á Acta lögmannsstofu sem einn af eigendum stofunnar. Acta lögmannsstofa veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum alhliða lögfræðilega ráðgjöf. Meira
29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Hive gagnrýnir kaup Símans

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hive: "Í tilefni af fréttum um kaup Símans á öllu hlutafé Skjás 1 (Íslenska sjónvarpsfélagsins) vill Hive koma eftirfarandi á framfæri: Hive hefur ítrekað bent samkeppnisyfirvöldum á þá... Meira
29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Mikil útlánaaukning hjá Frjálsa

FRJÁLSI fjárfestingarbankinn hagnaðist um 230 milljónir eftir skatta á fyrra helmingi ársins á móti 221 milljón á sama tímabili í fyrra. Meira
29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Óbreyttir vextir í Svíþjóð

SÆNSKI Seðlabankinn hefur tilkynnt að stýrivextir verði áfram óbreyttir eða 1,5%. Bankinn gerir aftur á móti nú ráð fyrir meiri aukningu þjóðarframleiðslunnar og betri stöðu á vinnumarkaði á næstu árum. Meira
29. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Somerfield langeygir eftir tilboðum

ÞOLINMÆÐI aðstandenda og eigenda bresku verslanakeðjunnar Somerfield er sögð fara þverrandi og þeir sagðir langeygir eftir að raunveruleg tilboð berist frá þeim tveim hópum hugsanlegra fjárfesta sem sagðir eru hafa augastað á keðjunni. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2005 | Daglegt líf | 56 orð

Hlátur er hollur

Hláturinn getur haft frábært áhrif á stress. Hann er lækkar víst blóðþrýsting og hjálpar hjartveikum, en einnig fólki með bronkítis og astma, því hláturinn eykur súrefnið í blóðinu. Meira
29. ágúst 2005 | Daglegt líf | 350 orð | 1 mynd

Líkamsrækt í hálftíma fyrir konur

Curves-líkamsræktarstöð verður opnuð í Bæjarlind 12 í Kópavogi um eða eftir miðjan september. Þessi stöð hefur þá sérstöðu að vera aðeins fyrir konur og hafa þrjátíu mínútna æfingakerfi. Meira
29. ágúst 2005 | Daglegt líf | 513 orð | 1 mynd

Rétt mataræði getur aukið hreysti barna

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Matur getur verið notaður í ákveðnum tilgangi, öðrum en þeim að fylla einungis magann. Meira
29. ágúst 2005 | Daglegt líf | 469 orð | 1 mynd

Rúmlega er raun fyrir bakverki

Fyrir tveimur árum gaf Landlæknisembættið út breskan bækling um bakverki í þýðingu Magnúsar Ólasonar yfirlæknis á Reykjalundi. Meira
29. ágúst 2005 | Daglegt líf | 714 orð | 1 mynd

Ungbörn geta líka fengið gigt

Til eru um tvö hundruð tegundir af gigtsjúkdómum og leggjast þeir á fólk á öllum aldri. Kristín Heiða Kristinsdóttir rakti garnir úr Helga Jónssyni gigtarlækni. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2005 | Í dag | 775 orð | 1 mynd

Aldraðir búi lengur heima

Sigurður Þór Sigursteinsson fæddist á Akranesi 1971. Hann hefur stundað knattspyrnu með ýmsum félögum alla tíð, fyrst auðvitað með ÍA. Nú segist hann vera hættur í boltanum. Meira
29. ágúst 2005 | Fastir þættir | 256 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Taktu tímann. Meira
29. ágúst 2005 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi ungi piltur, Baldur Freyr Hilmarsson, hélt tombólu...

Hlutavelta | Þessi ungi piltur, Baldur Freyr Hilmarsson, hélt tombólu nýlega og safnaði 1.302 kr. og rann ágóðinn til styrktar Rauða krossi... Meira
29. ágúst 2005 | Í dag | 13 orð

Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4...

Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4, 5.) Meira
29. ágúst 2005 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 e6 4. Bd3 Rbd7 5. c4 c6 6. b3 Bd6 7. Bb2 b6 8. Rbd2 Bb7 9. Hc1 Hc8 10. O-O O-O 11. Re5 c5 12. f4 Re4 13. Rdf3 f6 14. Rxd7 Dxd7 15. Dc2 Hfd8 16. Rd2 Dc6 17. dxc5 Bxc5 18. Bd4 Bxd4 19. exd4 Dd6 20. Hcd1 f5 21. Rxe4 dxe4 22. Meira
29. ágúst 2005 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur aldrei verið mikill áhugamaður um dýr. Sjaldan stigið fæti inn á bóndabýli, hvað þá að hann hafi verið tíður gestur í fjósum eða fjárhúsum landsins. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2005 | Íþróttir | 148 orð

Arnór og Ásgeir lögðu upp flest mörk á HM

ÍSLAND sigraði Ísrael, 35:32, í lokaleik sínum á heimsmeistaramóti 21-árs landsliða í handknattleik sem fram fór í Ungverjalandi á laugardaginn. Þar með endaði íslenska liðið í 9. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 94 orð

Ásthildur með 20 mörk og 60 leiki

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði Íslands, varð í gær fyrsti íslenskra knattspyrnukvenna til að leika 60 A-landsleiki. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 479 orð

Baros byrjar vel með Villa

MILAN Baros tryggði Aston Villa þrjú stig í fyrsta leik sínum með nýja félaginu. Blackburnmenn voru í heimsókn og gerði Baros eina mark leiksins. "Það er alltaf gaman að skora og ekki síst í fyrsta leik með nýju félagi. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 180 orð

Bæjarar með fullt hús stiga og 500 heimasigra

BAYERN München virðist ætla að vera í toppbaráttunni í Þýskalandi ef marka má upphaf deildarkeppninnar þar. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 153 orð

Charlton gerir HK tilboð í Rúrik

ENSKA knattspyrnufélagið Charlton Athletic gerði í gær HK tilboð í unglingalandsliðsmanninn efnilega Rúrik Gíslason. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 121 orð

Ciudad Real lagði Magdeburg

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Ciudad Real í gær þegar lið hans vann Magdeburg frá Þýskalandi, hans gamla félag, 40:34, í úrslitaleik á alþjóðlegu móti, kenndu við Don Quijote, sem fram fór í Ciudad Real í gær. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 176 orð

Davíð Þór ræðir við Halmstad

DAVÍÐ Þór Viðarsson, miðvallarleikmaður úr Íslandsmeistaraliði FH og U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu, heldur í dag til Svíþjóðar til viðræðna við sænska úrvalsdeildarliðið Halmstad. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 845 orð | 1 mynd

Efstu liðin enn á sigurbraut

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton eru með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, rétt eins og Chelsea, lið Eiðs Smára Guðjohnsens, og Manchester United. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 152 orð

Enginn glæsibragur hjá Juventus

MEISTARAR Juventus sýndu enga meistaratakta þegar liðið tók á móti Chievo í fyrstu umferðinni í ítölsku deildinni. Meistararnir náðu að merja 1:0 sigur með marki Trezeguet seint í fyrri hálfleik. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 1260 orð

England Úrvalsdeild: WBA - Birmingham 2:3 Geoff Horsfield 12., 64. -...

England Úrvalsdeild: WBA - Birmingham 2:3 Geoff Horsfield 12., 64. - Emile Heskey 10., 33., Jiri Jarosik 26. - 23.993 Aston Villa - Blackburn 1:0 Milan Baros 11. - 31.010. Fulham - Everton 1:0 Brian McBride 57. Rautt spjald : Phil Neville (Everton) 90. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

EVERTON festi um helgina kaup á portúgalska varnarmanninum Nuno Valente...

EVERTON festi um helgina kaup á portúgalska varnarmanninum Nuno Valente frá Porto fyrir eina og hálfa milljón punda, rúmar 170 milljónir íslenskra króna. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 671 orð

Frækin úrslit gegn Svíum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu náði í gær frábærum úrslitum gegn Svíum þegar liðin gerðu jafntefli, 2:2, í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Kína árið 2007. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 395 orð

Gífurleg spenna í botnbaráttu 1. deildar karla

Eftir Val Sæmundsson FJÖLNISMENN höfðu ekki erindi sem erfiði til Akureyrar á laugardaginn og þurftu að játa sig sigraða gegn Þór. Heimamenn unnu 3:1-sigur og Fjölnir er því enn í bullandi fallhættu í fyrstu deildinni. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Grindvíkingar galopnuðu fallbaráttuna

GRINDVÍKINGAR hleyptu aukinni spennu í fallslaginn þegar þeir báru sigurorð af Frömurum, 3:1, á heimavelli sínum í Grindavík í gær. Grindvíkingar sitja þó enn í fallsæti en Eyjamenn og Framarar eru skammt undan svo baráttan um að forðast fallið er hvergi nærri ráðin. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir Gummersbach í gær þegar...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir Gummersbach í gær þegar lið hans vann Valladolid frá Spáni , 35:29, í úrslitaleiknum á Euro-Tournai, alþjóðlegu handknattleiksmóti í Strasbourg í Frakklandi. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Notts County , er í efsta sæti í...

* GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Notts County , er í efsta sæti í ensku 3. deildinni í knattspyrnu með lið sitt eftir fyrstu fimm umferðirnar. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 133 orð

Gylfi handarbrotinn en verður með

GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður með Leeds í Englandi, handarbrotnaði í leik liðsins við Norwich á laugardaginn. Gylfi og félagar sigruðu 1:0 á útivelli og lék Gylfi allan leikinn. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 213 orð

Hannes er bjartsýnn

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er bjartsýnn á að geta yfirgefið Viking Stavanger í Noregi og gengið til liðs við enska 1. deildarliðið Stoke City strax um miðja þessa viku. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 138 orð

HM U21 árs karla Ísland - Ísrael 35:32 Mörk Íslands: Ásgeir Örn...

HM U21 árs karla Ísland - Ísrael 35:32 Mörk Íslands: Ásgeir Örn Hallgrímsson 11/5, Ernir Hrafn Arnarson 6, Andri Stefan 6, Arnór Atlason 5, Einar Ingi Hrafnsson 4, Árni Þórarinsson 2, Magnús Stefánsson 1. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 264 orð

ÍA 2:1 FH Leikskipulag: 3-5-1 Landsbankadeild karla, 16. umferð...

ÍA 2:1 FH Leikskipulag: 3-5-1 Landsbankadeild karla, 16. umferð Akranesvöllur Sunnud. 28. ágúst 2005 Aðstæður: Norð-austan gjóla, hiti um 11 stig, þurrt og sólarlaust. Áhorfendur: 1. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 698 orð

ÍA rauf sigurgöngu FH

ÁTJÁN leikja sigurgöngu FH-inga í efstu deild lauk á Akranesi í gærkvöldi þegar þeir urðu að játa sig sigraða með 2:1 tapi gegn baráttuglöðum Skagamönnum, sem langar í Evrópusæti eins og FH, sem þegar hafa tryggt sér eitt með því að landa... Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 10 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hlíðarendi: Valur - ÍBV... Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 137 orð

Kína - Ísland 89:51 Vináttulandsleikur í Xian, sunnudaginn 28. ágúst...

Kína - Ísland 89:51 Vináttulandsleikur í Xian, sunnudaginn 28. ágúst 2005. Stigahæstir hjá Íslandi: Hlynur Bæringsson 14, Jón Arnór Stefánsson 8, Friðrik Stefánsson 7, Logi Gunnarsson 6, Helgi Magnússon 6, Jakob Sigurðarson 6. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 121 orð

Lokeren fékk stóran skell

LOKEREN fékk skell gegn nýliðum Roeselare, 4:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gær en Roeselare leikur nú í fyrsta skipti í efstu deild. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Nýliðarnir tóku stig af meisturunum

BARCELONA byrjar meistaravörnina ekki vel á Spáni, varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðunum í Alavés í opnunarleik deildarinnar á laugardaginn. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 244 orð

"Ánægður með riðilinn"

ÍSLAND leikur í riðli með Tyrklandi, Sviss, Búlgaríu, Ítalíu og Belgíu í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer í nóvember. Fjögur efstu lið riðilsins komast áfram og í úrslitaumferð næsta vor, þar sem leikið er um sæti í lokakeppninni sem háð verður í Svíþjóð í desember 2006. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

"Hefðum getað unnið"

"ÞAÐ er hreint út sagt stórkostlegt að upplifa þetta, að vera í Svíþjóð og ná stigi á móti einu allra sterkasta liði í heimi," sagði Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir að það gerði 2:2-jafntefli... Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 244 orð

"Vildum ekki að þeir ynnu alla"

"VIÐ stefnum á þriðja sætið í deildinni og það var eitt af því sem lagt var upp með ásamt því að berja á taplausu liði FH-inga," sagði Gunnlaugur Jónsson fyrirliði ÍA eftir sigurleikinn gegn FH á Akranesi í gærkvöldi. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 141 orð

Sex ára bið Howells á enda

ENSKI kylfingurinn David Howell sigraði á BMW-meistaramótinu í golfi sem fram fór í Þýskalandi. Kappinn, sem hefur ekki unnið á evrópsku mótaröðinni í sex ár, lék á 65 höggum í gær og var samtals á 23 höggum undir pari. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 366 orð

Stórt skref fyrir okkur

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð eftir að liðið náði jafntefli við Svía, 2:2, í gærdag. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Stórt tap gegn Kína

KÍNVERJAR unnu stórsigur á Íslendingum, 89:51, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í körfuknattleik sem fram fór í Xian í Kína í gær. Kínverska liðið hafði yfirburði frá byrjun og staðan í hálfleik var 49:27. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 160 orð

Svíar í forkeppni HM 2007

SVÍAR, margfaldir heims- og Evrópumeistarar í handknattleik, þurfa í fyrsta skipti að taka þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í janúar á næsta ári en þar hefst keppnin um sæti í lokakeppninni sem fram fer í Þýskalandi 2007. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 631 orð

Svíþjóð - Ísland 2:2 Karlskoga, Svíþjóð, undankeppni HM kvenna...

Svíþjóð - Ísland 2:2 Karlskoga, Svíþjóð, undankeppni HM kvenna, sunnudaginn 28. ágúst 2005. Mörk Svíþjóðar : Hanna Ljungberg 34., Lotta Schelin 73. Mörk Íslands : Ásthildur Helgadóttir 49., Margrét Lára Viðarsdóttir 75. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* THOMAS Dennerby, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í knatts pyrnu...

* THOMAS Dennerby, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í knatts pyrnu, kvaðst mjög vonsvikinn eftir jafnteflið, 2:2, gegn Íslandi í Karlskoga í gær. " Það eru að sjálfsögðu vonbrigði að vinna ekki leik sem liðið stjórnar í 90 mínútur. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði fyrsta mark Stabæk sem vann góðan...

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði fyrsta mark Stabæk sem vann góðan útisigur á Strömsgodset , 3:1, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Veigar Páll skoraði markið strax á 5. mínútu. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd

Þróttarar enn í miklum vandræðum

ÞRÓTTARAR færðust stóru skrefi nær 1. deildinni þegar þeir töpuðu fyrir KR á Laugardalsvelli í gær. Lið Þróttar situr á botni Landsbankadeildarinnar með aðeins 10 stig og á nú einungis möguleika á að ná ÍBV, sem er í 8. sæti, að stigum. Meira
29. ágúst 2005 | Íþróttir | 211 orð

Þróttur R. 0:1 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16. umferð...

Þróttur R. 0:1 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 28. ágúst 2005 Aðstæður: Góður völlur, þurrt og gola að Norðan. Meira

Fasteignablað

29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 708 orð | 1 mynd

Augnayndi á síðkvöldum

Góð útilýsing getur skipt sköpum fyrir aðkomu og útlit húsa og híbýla, hvort heldur um er að ræða lýsingu á stórum, opinberum byggingum eða garðlýsingu við húseignir í einkaeign. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 291 orð

Áhugi á eignum á Austurlandi

Jörðin Freyshólar á Fljótsdalshéraði, skammt utan við Hallormsstaðarskóg, er nú til sölu hjá fasteignasölunni Domus á Egilsstöðum. Þetta er 272 hektara jörð með útsýni yfir Lagarfljót og er um 15 mínútna akstur þangað frá Egilsstöðum. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 163 orð | 1 mynd

Brauð og kökur

Rúgbrauð í álpappír * Rúgbrauð helst mjúkt í marga daga ef það er vafið inn í álpappír og geymt í ísskáp eða á köldum stað. Epli í brauðkassa * Brauð í brauðkassa myglar síður ef sundurskorið epli er látið í kassann. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

Eyjarnar á Breiðafirði

BREIÐAFJÖRÐUR er annar stærsti flóinn við landið. Á honum eru nær óteljandi eyjar, um það bil 2.700-2.800, með einhverjum gróðri sem þrífst á landi, og auk þess fjöldamörg sker og boðar. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 163 orð | 1 mynd

Gómsætir skyndibitar

Afgangar í kjötbúðing * Skerið kjötbúðing í fremur þykkar sneiðar og hafið ystu himnuna á þeim. Steikið sneiðarnar síðan öðrum megin í smjöri á pönnu. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja er 74,5 metrar á hæð

Turn Hallgrímskirkju er 74,5 metra hár. Kirkjan var reist á árunum 1945-86 til minningar um Hallgrím Pétursson sálmaskáld. Þess má geta að hæsta mannvirki Íslands er 412 metra hátt mastur á Gufuskálum á Snæfellsnesi. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Háihvammur 7

Hafnarfjörður - Hjá Fold fasteignasölu er til sölu einbýlishús á tveimur hæðum, alls um 249 fermetrar með tvöföldum bílskúr. Húsið var byggt 1981 og er ásett verð 48,5 milljónir króna. Í lýsingu segir að komið sé inní flísalagða forstofu með góðum skáp. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 889 orð | 2 myndir

Hreyfing í nýtt og stærra húsnæði eftir tvö ár

Aukin aðsókn, samvinna við Bláa lónið og sífelld þróun í heilsurækt kallar á aukið húsnæði hjá Hreyfingu. Ágústa Johnson segir í viðtali við Jóhannes Tómasson að stefnt sé að því að komast í nýtt húsnæði eftir tvö ár. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Hús í spegli

HÚS við Laugaveginn speglast í sýningarglugga Safns við Laugaveg, en Safn hýsir ýmsar sýningar... Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 675 orð | 4 myndir

Hönnun og gatnagerð verður unnin í einkaframkvæmd

Verið er að undirbúa 400 íbúða hverfi í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Jóhannes Tómasson ræddi við þá sem standa að verkinu sem ráðgert er að hefjist með vorinu. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 727 orð | 2 myndir

Kjarnakona er sænskur umhverfisráðherra

Hún var einu sinni vonarstjarna sænskra krata, hæfileikarík, þokkafull og gáfuð kona og allir vissu að einn dag yrði hún forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrsta konan á þeim mikilvæga pósti. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Lúpínan breiðist víða um landið

HÁKON Bjarnason skógræktarstjóri kom með svolítið af fræi og nokkrar rætur af alaskalúpínu til landsins haustið 1945. Segja má að Hákon hafi komið auga á hversu hentug plantan er til uppgræðslu gróðurlauss lands. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 217 orð | 2 myndir

Malarás 15

Reykjavík - Einbýlishús við Malarás á tveimur hæðum með tveimur íbúðum á jarðhæð, alls rúmlega 340 fermetrar auk 46 fermetra bílskúrs, er til sölu hjá Fasteignasölunni Hóli. Ásett verð er 78 milljónir króna. Í lýsingu segir m.a. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 137 orð

Minni sala en verðið hækkar

VERÐ á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum hélt áfram að hækka í júlí þrátt fyrir 2,6% minni sölu frá því í júní. Salan í júlí í ár var þó 4,7% hærri en í júlí í fyrra að því er fram kemur hjá Financial Times í síðustu viku. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 196 orð

Mýkri húð

Sítrónusafi góður fyrir húðina * Ýmis duft, dropar og hjálparefni eru nú fáanleg til að bæta út í baðvatnið, enda freyðibað hressandi fyrir húðina. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 209 orð | 1 mynd

Níu þúsund fermetra atvinnuhús við Glæsibæ í undirbúningi

Í RÁÐI er að reisa um 9 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði á lóð Glæsibæjar við Álfheima í Reykjavík og mun húsið standa vestan við Glæsibæ. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 201 orð | 1 mynd

Norðurvangur 44

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Ás hefur nú til sölu einbýlishús á tveimur hæðum. Er íbúðin á fjórum pöllum sem gerir hana skemmtilega en hún er alls 345 fermetrar að stærð að meðtöldum bílskúr og garðskála. Í lýsingu fasteignasölunnar segir m.a. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 302 orð | 1 mynd

Parket og gólf bætir við sig hurðum

FYRIRTÆKIÐ Parket og gólf í Reykjavík fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Var af því tilefni efnt til námsstefnu fyrir þá sem koma við sögu við undirbúning og lagningu parkets, svo sem arkitekta og byggingaverktaka. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 596 orð | 1 mynd

Sameign eða séreign?

Sameign allra eigenda í fjöleignarhúsi er skilgreind sem allir þeir hlutar húss, bæði innan og utan, sem ekki eru ótvírætt í séreign. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

Skógrækt

TALIÐ er að við landnám fyrir meira en ellefu hundruð árum hafi um 25-30% landsins verið þakin birkiskógi eða kjarri. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 92 orð | 1 mynd

Vatn

MESTALLT vatn sem fer til neyslu, eða rúmlega 95%, er ómeðhöndlað grunnvatn. Það fæst úr lindum, borholum og brunnum. Þó eru nokkur sveitarfélög enn háð yfirborðsvatni. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 772 orð | 3 myndir

Veizla fyrir augað á Austurvelli

Það gengur hægt, en smám saman verður miðborgin fegurri. Enn eru eftir nokkrar eyðimerkur eins og Lækjartorg og torgið við vesturenda Austurstrætis, sem á sínum tíma átti að verða ein helzta skrautfjöðrin í hatti borgarinnar og kostaði morð fjár. Meira
29. ágúst 2005 | Fasteignablað | 116 orð | 1 mynd

Þvottur á snúrum

Plaströr á snúrum * Þegar þvottur, sem ekki þarf nauðsynlega að strauja, er hengdur á snúru er sniðugt að þræða snúruna í gegnum plaströr, til dæmis rafmagnsrör, því þvotturinn krumpast þá síður og auðveldara verður að brjóta hann saman óstraujaðan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.