Greinar þriðjudaginn 13. september 2005

Fréttir

13. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Af fræðum

Ferskeytlan hefur ekki tapað fjöri og sést það best á því að enn koma fram ungir hagyrðingar. Halla Oddný Magnúsdóttir 17 ára menntaskólamær orti sléttubönd í enskutíma: Brúka fræðin, aldrei í enskutímum blunda. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Áfram leitað á landi og sjó

LEIT að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, 34 ára, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag eftir sjóslysið úti fyrir Laugarnestanga, hélt áfram í gær. Slæmt sjólag á Viðeyjarsundi olli því að ekki var leitað á sjó fyrr en undir kvöld. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Áætlunarflug til Manchester

"VIÐ ERUM með þessu flugi að sækja af enn auknum krafti inn á ferðamannamarkaðinn í Bretlandi og um leið að opna Íslendingum nýja leið inn á mjög spennandi svæði," segir Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, en fyrirtækið mun hefja beint... Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

BESSI BJARNASON

BESSI Bjarnason, leikari, lést á Landspítalanum í gær, sjötíu og fimm ára að aldri. Ferill Bessa spannaði nær hálfa öld og var hann í hópi ástsælustu leikara þjóðarinnar. Bessi Bjarnason fæddist í Reykjavík 5. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Biskup í vísitasíu

Húnavatnssýsla | Biskup ÍslandsKarl Sigurbjörnsson, er í vísitasíu um Húnavatnsprófastsdæmi. Vísitasían hófst hinn 8. september og er hún í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn er 8. - 12. september en síðari hlutinn 2. - 9. okóber. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Braut ákvæði úrskurðar Samkeppniseftirlits

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur úrskurðað að Íslenska sjónvarpsfélaginu beri þegar í stað að afhenda sjónvarpsmerki Enska boltans til þeirra fyrirtækja sem þess óska og uppfylla þau skilyrði sem félaginu er heimilt að setja í þeim efnum. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Bretar hyggjast stokka upp bótakerfið

Stjórn Tony Blairs í Bretlandi hyggst endurskoða allar reglur um bætur í velferðarkerfinu og gera þær einfaldari og markvissari, að sögn ráðherra atvinnu- og eftirlaunamála, Davids Blunketts. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Bush í New Orleans

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kannaði í þriðja sinn aðstæður á flóðasvæðunum á sunnudag og heimsótti að þessu sinni New Orleans. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 428 orð

Dauðadómur fyrir stöðu ÍS á áskriftarmarkaði

MAGNÚS Ragnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins, segir að hann sé rasandi hissa á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins og hann sé varla búinn að átta sig á hvernig Samkeppniseftirlitið treysti sér til að ganga með þessum hætti á bak orða... Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð

Duglitlir rottufangarar

Nýja-Delhí. AP. | Borgaryfirvöld í Nýju-Delhí á Indlandi segja að rottufangarar borgarinnar hafi ekki náð einu einasta kvikindi í áratug. 97 rottufangarar eru á launaskrá hjá borginni en þeir starfa hjá svokallaðri rottueftirlitsdeild Nýju-Delhí. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ekki ástæða til afskipta

PERSÓNUVERND telur ekki ástæðu til að hafa afskipti af því að Smáís, Samtök myndrétthafa á Íslandi, hafi beðið breska fyrirtækið Sky að hafna viðskiptum við þá sem greiða fyrir áskrift að sjónvarpsstöðvum fyrirtækisins með íslenskum greiðslukortum. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fasteignakynningar allan sólarhringinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÚTSENDINGAR nýrrar íslenskrar sjónvarpsstöðvar, Fasteignasjónvarpsins, eiga að hefjast í byrjun nóvember ef allur undirbúningur verður á áætlun. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fiskvinnslu hætt

Hofsós | Fiskvinnslu í fiskvinnsluhúsinu á Hofsósi, sem síðustu mánuði var rekin af fyrirtækinu Norðurósi ehf., var hætt fyrir skömmu. Lauk þar með áratuga starfsemi á þessu sviði í þorpinu sem þó hafði verið með nokkrum hléum síðustu ár. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjórir teknir vegna fíkniefna

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók fjóra unga menn vegna fíkniefnamáls sem upp kom um helgina. Í tengslum við málið var farið í húsleitir í Hafnarfirði og Kópavogi. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Flest bendir til að forsendur samninga muni bregðast

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VERÐBÓLGAN mælist 4,8% nú í september og er komin yfir efri vikmörk verðbólgumarkmiðs Seðlabankans. Hefur hún ekki mælst meiri í 40 mánuði. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Frágangur til fyrirmyndar

VONUM framar tókst að vernda land við Arnarfell í Krýsuvík fyrir raski vegna töku á kvikmyndinni Flags of our fathers sem lauk fyrir rúmri viku. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fulltrúar 25 fyrirtækja og samtaka með í för

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fundað í dag um Urriðaholt

TRYGGVI Felixson, formaður Landverndar, segir stefnt að því að fulltrúar Landverndar fundi með yfirvöldum í Garðabæ í dag vegna framkvæmdanna við Urriðaholt í Garðabæ. Landvernd hefur mótmælt framkvæmdunum og farið fram á að umhverfisráðherra stöðvi... Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Fyrirhuguð uppbygging kallar á heildarskipulag

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Gaza endurheimt

MAHMOUD Abbas, forseti Palestínumanna, reisir fána þjóðarinnar á Gaza-svæðinu í gær. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Góður vilji framleiðenda skipti mestu

Suðurnes | Vonum framar tókst að vernda land við Arnarfell fyrir raski vegna töku á kvikmyndinni "Flags of our fathers", sem lauk fyrir rúmri viku. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gróska í útgáfu glæpasagna

VON er á ellefu til tólf íslenskum glæpa- og spennusögum með hefðbundnu sniði fyrir jólin og a.m.k. tveimur glæpatengdum bókum til viðbótar. Gróskan á þessu sviði bókmenntanna hefur því að líkindum aldrei verið meiri. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Grunaðir um ólöglega hreindýraveiði

LÖGREGLAN á Höfn í Hornafirði rannsakar nú meintar ólöglegar hreindýraveiðar á Flatey á Mýrum um síðastliðna helgi. Drepin voru tvö hreindýr, tarfur og kálfur, og tókst að hafa uppi á tveim veiðimönnum og taka af þeim skýrslu. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Grunnur að síðasta áfanganum tekinn

Miklar framkvæmdir stóðu yfir við Verkmenntaskólann á Akureyri nú í sumar. Unnið var við að innrétta nýjasta hluta hússins, sem reist var í fyrra og hýsir nú vinnuaðstöðu kennara. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 90 orð

Hamraði á efnahagsmálunum

Berlín. AP. | Angela Merkel, kanslaraefni kristilegra demókrata í Þýskalandi, reyndi að verja forskot þeirra í skoðanakönnunum þegar leiðtogar þýsku flokkanna leiddu saman hesta sína í umræðuþætti í sjónvarpi í gærkvöldi. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hefja þarf viðræður í haust

Eftir Ómar Friðriksson og Hjálmar Jónsson FÁTT bendir til að verðbólgumarkmið kjarasamninga gangi eftir í haust þegar forsendur samninga verða endurmetnar, að mati Alþýðusambands Íslands. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hefur dreift Nýja testamentinu í 50 ár

ÞORKELL G. Sigurbjörnsson var einn af stofnendum Gideonfélagsins á Íslandi fyrir 60 árum. Félagið byrjaði að dreifa Nýja testamentinu í skóla árið 1954 og var fyrstu eintökunum dreift í Laugarnesskólanum. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

HÖRÐUR ÁGÚSTSSON

HÖRÐUR Ágústsson listmálari lést á Landspítalanum í Reykjavík aðfaranótt 10. september sl., 83 ára að aldri. Hörður var í hópi þekktustu myndlistarmanna landsins. Auk þess liggja eftir hann stórvirki á sviði húsagerðarlistar. Hörður fæddist 4. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Innanlandsflugið lá niðri

ALLT flug til og frá Reykjavíkurflugvelli lá niðri frá hádegi í gærdag og fram á kvöld. Alls hafði þetta áhrif á þrettán ferðir og um átta hundruð farþega. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kaupmáttaraukningin meiri en gert var ráð fyrir

"AÐILAR vinnumarkaðarins þurfa að sjálfsögðu að taka mið af öllum atriðum. Mér finnst að sjálfsögðu eðlilegt að þeir taki mið af þeirri verðbólgu sem er umfram það sem þeir höfðu gert ráð fyrir," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Kröftugir sveppir lyftu upp malbikinu

GLÖGGIR vegfarendur á leið frá Hlíðarbraut inn á Hörgárbraut hafa tekið eftir því hvar sveppir hafa gert sér lítið fyrir og rutt sér leið í gegnum malbik á umferðareyju á gatnamótunum. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Leið bátsins til rannsóknar

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á sjóslysinu úti fyrir Laugarnestanga er hafin og mun beinast að tildrögum slyssins og að því að varpa ljósi á atburðinn sjálfan. Rannsóknin þarf m.a. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Leiðrétt

Villa í uppskrift að rauðrófusalati Í M-blaðinu sem kom út með Morgunblaðinu sl. laugardag leyndist villa í uppskrift að heitu rauðrófusalati með fetaosti. Talin voru upp hráefni við lýsingu á salatgerðinni sem ekki voru notuð. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Leyfa ekki notkun sharia-laga í Kanada

Toronto. AP, AFP. | Dalton McGuinty, fylkisstjóri í Ontario í Kanada, tilkynnti á sunnudag að hann hefði ákveðið að horfið yrði frá hugmyndum um að múslímar í fylkinu geti fengið úrskurð sharia-dómstóls í fjölskyldudeilum. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lést í slysinu

KONAN sem lést í sjóslysinu á Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags hét Matthildur Harðardóttir, til heimilis að Hjallabrekku 2b í Kópavogi. Hún var fædd 20. mars árið 1954 var því 51 árs. Hún lætur eftir sig tvo syni. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lögfræðitorg | Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi í Reykjavík flytur...

Lögfræðitorg | Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi í Reykjavík flytur fyrirlestur á lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 13. september, kl. 12 í stofu L203 Sólborg. Hann nefnist: Mannréttindi í stjórnarskrám. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Málþing um átröskun

SAMTÖKIN Forma, samtök átröskunarsjúklinga á Íslandi, standa fyrir málþingi um átröskun sem nefnist Ímynd 2005. Málþingið verður haldið í Loftkastalanum 17. september, kl. 14-18. Verndari málefnisins er Vigdís Finnbogadóttir. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Merkel sver af sér flata skattinn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SKREKKUR er hlaupinn í forystumenn stjórnarandstöðunnar í Þýskalandi vegna þess hve dregið hefur saman með þeim og Jafnaðarmannaflokki Gerhards Schröders kanslara. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Niðurgreidd megrun í Ástralíu

Canberra. AP. | Stjórnvöld í Ástralíu hafa nú til athugunar að niðurgreiða verulega kostnað við megrunarmeðferð hjá því fólki, sem á henni þarf að halda. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ólögmæt gjaldtaka af Síldarvinnslunni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Síldarvinnsluna hf. af kröfu Aðfangaeftirlitsins um að fyrirtækið greiði rúmlega 13 milljónir króna fyrir eftirlit með fiskmjöli og lýsi sem fór til útflutnings á árunum 2003-2004. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

"Börn þurfa stöðugleika"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FORELDRAFÉLAG leikskólans Funaborgar í Grafarvogi sendi í gær bréf til allra borgarfulltrúa Reykjavíkurborgar þar sem lýst er yfir þungum áhyggjum af ástandi mála á leikskólum borgarinnar. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Rafmagn í jörð og ný rafstöð

Grímsey | Miklar breytingar hafa staðið yfir undanfarnar vikur varðandi ljósabúnað Grímseyinga. Nýlokið er við að grafa allt rafmagn í jörð og þessa dagana er verið að undirbúa komu nýs vélbúnaðar rafstöðvarinnar. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Skemmtilegast að sjá gleðina í augum barnanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is Þorkell G. Sigurbjörnsson afhenti í gær 10 ára krökkum í Laugarnesskóla í Reykjavík Nýja testamentið að gjöf fyrir hönd Gídeonfélagsins. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skólatöskur | Dagana 21., 22. og 28. september næstkomandi. ætla...

Skólatöskur | Dagana 21., 22. og 28. september næstkomandi. ætla iðjuþjálfar og nemendur við iðjuþjálfun í Háskólanum á Akureyri að aðstoða börn við rétt val á skólatöskum. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Skylt að afhenda merki Enska boltans

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

SLU undirbýr Skotlandsferð

Blönduós | Grágæsirnar sem ávallt setja svip sinn á Blönduósbæ í byrjun apríl fram í lok september eiga margar hverjar heilmikla sögu. Þessar ágætu gæsir sem bæði hafa kætt og grætt Blönduósinga í gegn um tíðina eru merkisberar árstíðanna. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Slöngubáturinn barn síns tíma

SLÖNGUBÁTUR lögreglunnar í Reykjavík, sem notaður var við björgun fólksins af kili skemmtibátsins sem fórst úti fyrir Laugarnesi, er nærri 20 ára gamall og telst vera barn síns tíma að mati Jónasar Hallssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

SPK gefur út HK-kort

SPARISJÓÐUR Kópavogs (SPK) og HK hafa gert með sér samstarfssamning um útgáfu á HK-kortum. Kortin eru í senn debetkort eða hraðbankakort, félagsskírteini og aðgöngumiði á alla heimaleiki HK-inga. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stoltir í stafni Ingunnar

Akureyri | Þeir tóku sig vel út skipverjarnir á Ingunni AK, þar sem þeir stóðu stoltir í stafni skipsins við komuna til Akureyrar á fimmtudag. Þeir komu ekki einungis með 1. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Tekinn á 130 km hraða

LÖGREGLAN á Blönduósi var með sérstakt eftirlit með hraðakstri við Þverárfjall á sunnudag og stöðvaði á þriðja tug ökumanna vegna hraðaksturs. Sá sem hraðast ók var tekinn á 130 km hraða og má búast við sekt sem og... Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Tækni sem bjargað hefur mannslífum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is NEYÐARLÍNAN hefur farið fram á að settar verði reglur sem skyldi símafyrirtækin til þess að veita Neyðarlínu upplýsingar um staðsetningu farsíma um leið og símtalið berst til þess að viðbrögð verði sem best. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Um 40 þingmenn ræða jafnréttismál

UM FJÖRUTÍU þingmenn jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins funda þessa dagana í Reykjavík. Sólveig Pétursdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, segir að nefndin hafi í gær fundað með íslenskum þingmönnum, þar sem m.a. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Umdeildar öryggiskröfur

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Algengt verð skemmtibáta um 15 milljónir kr. Skemmtibátar geta verið af öllum stærðum og gerðum. T.d. frá 4 metrum upp í 20. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Uppsögn um áramót náist ekki samkomulag

VIÐSEMJENDUR á almenna vinnumarkaðinum munu fyrir 15. nóvember fara yfir hvort forsendur og markmið kjarasamninga halda í svonefndri forsendunefnd, sem skipuð er tveimur fulltrúum atvinnurekenda og tveimur fulltrúum launþegahreyfingarinnar. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Svo byrjað sé á veðrinu. Vorið var kalt, sumarið líka. Haustið byrjar ekki sérlega vel. Það er frekar kalt og blautt. Spurning með veturinn. Búið að kaupa snjóframleiðslukerfi í Hlíðarfjall. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Verðbólgan mælist 4,8%

VERÐBÓLGA hér á landi síðastliðna tólf mánuði er 4,8% samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Ef hækkun á húsnæðisverði er ekki tekin með mælist verðbólgan 1,4%. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vinstriflokkar náðu meirihluta í Noregi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
13. september 2005 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 2 myndir

Vondur er vegurinn til Íslands

Borgarfjörður eystri | Magnús Þorsteinsson í Höfn í Borgarfirði eystra er sveitarstjóri Borgarfjarðarhrepps og hefur verið lengi. Meira
13. september 2005 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Yfirmaður FEMA segir af sér

Washington. AFP, AP. | Michael Brown, yfirmaður FEMA, stofnunar almannavarna í Bandaríkjunum, kvaðst í gær ætla að segja af sér. Hann hafði sætt harðri gagnrýni fyrir að bregðast seint og illa við náttúruhamförunum við Mexíkóflóa 29. ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2005 | Staksteinar | 280 orð | 1 mynd

Leið til að vinda ofan af landbúnaðarstyrkjunum?

Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, skrifaði grein hér í blaðið sl. laugardag og fjallaði um hugsanlega breytingu frá framleiðslutengdum landbúnaðarstyrkjum yfir í umhverfisstyrki. Meira
13. september 2005 | Leiðarar | 548 orð

Valdarán að ofan

Mörgum þótti Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, taka áhættu þegar hann leysti upp þing og boðaði til kosninga fyrir lok kjörtímabils, en hann stendur með pálmann í höndunum eftir stórsigur í kosningunum um helgina. Meira
13. september 2005 | Leiðarar | 295 orð

Verðbólgan sýnir klærnar

Það fer hrollur um þá, sem á annað borð muna tíma verðbólgu, þegar fregnast að verðhækkanir í síðasta mánuði hafi verið svo miklar að efri þolmörk verðbólgumarkmiðs Seðlabankans séu rofin. Verðbólgan étur upp umsamdar kaupmáttarhækkanir. Meira

Menning

13. september 2005 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Ang Lee hreppti Gullna ljónið

KVIKMYNDIN Brokeback Mountain eftir taívanska leikstjórann Ang Lee hreppti Gullna ljónið á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um helgina. Myndin er gerð eftir smásögu E. Annie Proulx, sem er gestur yfirstandandi Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Meira
13. september 2005 | Bókmenntir | 560 orð | 4 myndir

Á annan tug glæpasagna fyrir jólin

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is GRÓSKA í íslenskri glæpa- og spennusagnagerð hefur líkast til ekki verið meiri í annan tíma en út koma ellefu til tólf titlar sem forlögin skilgreina með þeim hætti fyrir jólin. Þá er von á a.m.k. Meira
13. september 2005 | Bókmenntir | 1848 orð | 1 mynd

Bókmenntir, spásagnir og stríð

Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood er einn af aufúsugestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík að þessu sinni. Hún er fjölhæfur listamaður og gagnrýnandi sem fer fremst jafningja í hópi kanadískra höfunda. Geir Svansson heyrði ofan í hana um bókmenntir, afstöðu og gagnrýni. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Duran Duran lifir!

TÓNLIST "eitís"goðanna í Duran Duran lifir, eins og tónleikar þeirra í Egilshöll í sumar báru svo skýrlega vitni um. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Fagnar 35 ára útgáfuafmæli sínu

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
13. september 2005 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Hepburn og Grant

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir í kvöld sígildu myndina Charade frá árinu 1963. Þarna gefst gott tækifæri til að sjá stórstjörnur á stóru tjaldi en myndin, sem er bæði spennumynd og rómantísk gamanmynd, er með Audrey Hepburn og Cary Grant í aðalhlutverkum. Meira
13. september 2005 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Hinn yndislegi ömurleiki sjónvarps

UNDANFARNA mánuði hef ég verið með allar stöðvarnar á Breiðbandi Símans í maskínu þeirri er færir myndefni inn í stofu á heimili mínu og í daglegu tali er nefnt sjónvarpstæki. Meira
13. september 2005 | Myndlist | 539 orð | 1 mynd

Hringekja listarinnar

Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Sýningin stendur til 25. september. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Jörg Sondermann í Selfosskirkju

TÓNLEIKARÖÐ Selfosskirkju heldur áfram kl. 20:30 í kvöld með orgeltónleikum organistans í Hveragerði, Jörg Sondermann. Á efnisskránni eru m.a. Meira
13. september 2005 | Fjölmiðlar | 34 orð | 1 mynd

...Kapphlaupinu mikla

Í Kapphlaupinu mikla , á frummálinu The Amazing Race , keppa tveggja manna lið í eins konar ratleik um víða veröld. Annar þáttur sjöundu seríu er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.30 í... Meira
13. september 2005 | Kvikmyndir | 478 orð | 1 mynd

Karnival lífs og eyðileggingar

Leikstjórn og handrit: Matthew Barney. Stjórnandi tónlistar: Arto Lindsay. Framleiðendur: Barbara Gladstone og Matthew Barney, 2004. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 468 orð

Kátt á hjalla í Kópavogi

Opnunartónleikar Tíbrár. Skólahljómsveit Kópavogs u. stj. Össurar Geirssonar. Meira
13. september 2005 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Kjarvalsverk seldist á ríflega tvær milljónir

Á UPPBOÐI Gallerís Foldar sl. sunnudag fékkst gott verð fyrir verk eldri málaranna og næfistanna, að sögn uppboðshaldara. Kjarvalsmynd frá árinu 1948, Elliðahamar í Staðarsveit, fór á 2.112.000 kr. Þá seldust lítil verk eftir Þórarin B. Þorláksson á... Meira
13. september 2005 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Laufin sækja í sig veðrið!

"FIMM lauf," sagði konan við spilaborðið og átti þá við meðlimi hljómsveitinnar Leaves, sem einmitt eru fimm talsins og sendu frá sér plötuna The Angela Test í síðasta mánuði. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 583 orð | 1 mynd

Lauflétt telauf fyrir tvö

Gershwin: Forleikur að Girl Crazy. Ravel: Píanókonsert í G. Sjostakovitsj: Djasssvíta nr. 2; Tahiti Trot. Bernstein: Svíta úr Fancy free. Víkingur H. Ólafsson píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Laugardaginn 10. september kl. 17. Meira
13. september 2005 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Moss og Doherty gift?

ROKKARINN Pete Doherty kveðst hafa kvænst Kate Moss og segir að brúðkaup þeirra hafi farið fram með leynilegum hætti. Meira
13. september 2005 | Menningarlíf | 625 orð | 2 myndir

"Ég skrifa vegna þess að þú lest"

Ég skrifa vegna þess að þú lest," segir Eric-Emmanuel Schmitt sem er einn tuttugu erlendra höfunda sem sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna bestur!

RAGNAR Bjarnason hefur átt gríðarlega farsælan feril sem söngvari. Hann hefur sungið sig svo um munar inn í hjörtu íslensku þjóðarinnar með ljúfri og áreynslulausri röddu sinni, lög eins og "Vertu ekki að horfa" og "Komdu í kvöld". Meira
13. september 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Ræðir við stórbændur

GÍSLI Einarsson heilsar upp á stórbóndann Harald Jóhannsson í Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði. Haraldur veit ekki hrossa sinna tal enda skiptir ekki máli í Skagafirði hversu mörg hrossin eru svo lengi sem þau eru nógu mörg. Meira
13. september 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Sannkallað gull!

SÆNSKA sveitin ABBA er svo sannarlega á meðal þeirra poppsveita í heiminum sem náð hafa mestum vinsældum meðal almennings. Meira
13. september 2005 | Kvikmyndir | 938 orð | 2 myndir

Þrælerfitt að vera fyndinn

Gamanmyndin Deuce Bigalow: European Gigolo var frumsýnd hérlendis um helgina. Birta Björnsdóttir ræddi við Hönnu Verboom og örstutt við Eddie Griffin, en þau fara bæði með hlutverk í myndinni. Meira
13. september 2005 | Fjölmiðlar | 673 orð | 1 mynd

Ævintýramaður og skáld

Í DAG verður endursýndur fyrri hluti heimildarmyndar Jóns Egils Bergþórssonar um ævi Jóhanns Sigurjónssonar skálds, Leiftrið bjarta . Jóhann lést árið 1919, aðeins 39 ára að aldri, en í ár eru 125 ár liðin frá fæðingu hans. Meira
13. september 2005 | Myndlist | 839 orð | 1 mynd

Öryggisráðstafanir komnar út í öfgar

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ERLING T.V. Klingenberg og Olga Bergmann myndlistarmenn taka um þessar mundir þátt í sýningunni Site-actions í Model and Niland Gallery í Sligo á Írlandi. Meira

Umræðan

13. september 2005 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin reynir að kaupa sér vinsældir

Ögmundur Jónasson fjallar um sölu Símans: "Ég efast um að nokkur maður trúi því að kaupendur Símans séu í góðgerðarstarfsemi..." Meira
13. september 2005 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Sterka einstaklinga í prófkjör

Sverrir Leósson fjallar um breytingar í pólitísku landslagi: "En fyrst af öllu þarf að finna vaska menn og konur á lista okkar sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi." Meira
13. september 2005 | Velvakandi | 397 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hróður Íslendinga í Bandaríkjunum ÉG hef verið búsett í Bandaríkjunum síðastliðin 5 ár og þegar það dynja yfir mann fréttir af dauðsfalli manna vegna náttúruhörmunga úr ýmsum áttum, þá veitir ekki af uppbyggilegum fréttum. Meira

Minningargreinar

13. september 2005 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

BERTA HERBERTSDÓTTIR

Berta Herbertsdóttir fæddist á Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi 18. júlí 1926. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Grund 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Sigmundsdóttir, f. 11. júní 1904, d. 8. júní 1984, og Herbert Pálsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. september 2005 | Minningargreinar | 6913 orð | 3 myndir

GUÐMUNDUR H. KJÆRNESTED

Guðmundur Hjaltason Halldórsson Kjærnested skipherra fæddist í Hafnarfirði 29. júní 1923. Hann andaðist 2. september síðastliðinn. Foreldar hans voru Halldór Kjærnested bryti, f. 2. júlí 1897, d. 2. nóv. 1970, og Margrét Halldóra Guðmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2005 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

INGA JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR

Inga Jóhanna Ólafsdóttir fæddist í Reykjarfirði í Norður-Ísafjarðarsýslu 22. júlí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð laugardaginn 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Matthías Samúelsson bóndi og smiður, f. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2005 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

MARGRÉT EINARSDÓTTIR

Margrét Einarsdóttir frá Litlalandi fæddist í Lambhaga í Mosfellssveit 10. ágúst 1922 og ólst upp í Laxnesi í Mosfellsdal. Hún lést á heimili sínu, Leirutanga 33 í Mosfellsbæ, að kvöldi 7. september síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2005 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

SIGGEIR ÓLAFSSON

Siggeir Ólafsson fæddist á Þorláksstöðum í Kjós 14. júní 1945. Hann lést 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karen Sigurðardóttir, f. 11.11. 1909, d. 21.12. 2003, og Ólafur Ólafsson, bóndi á Þorláksstöðum, f. 10.3. 1904, d. 13.3. 1956. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. september 2005 | Sjávarútvegur | 211 orð | 1 mynd

Kosningar gætu haft áhrif á útveginn

Kosningarnar í Noregi í gær gætu haft áhrif á fiskveiðistjórnunarkerfið þar í landi. Flestir þeir sem starfa í sjávarútvegi bíða spenntir eftir niðurstöðum kosninganna. Meira
13. september 2005 | Sjávarútvegur | 271 orð

Nýliðun úthafsrækju mjög slök

Lokið er árlegri stofnmælingu Hafrannsóknastofnunarinnar á úthafsrækju fyrir norðan og austan land. Meira

Viðskipti

13. september 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð

EBay kaupir Skype

NETUPPBOÐSFYRIRTÆKIÐ eBay hefur keypt Skype , sem sérhæfir sig í fjarskiptum á Netinu. Kaupverðið er 2,6 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði liðlega 160 milljarða íslenskra króna . Meira
13. september 2005 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Húðlyf frá Actavis á markað

HAFIN er sala á nýju húðlyfi frá Actavis. Um er að ræða samheitalyfið Terbinafine en einkaleyfisvernd þess rann nýlega út. Lyfið er selt til 15 Evrópulanda og segir í tilkynningu frá Actavis að fleiri lönd muni bætast við fyrir árslok. Meira
13. september 2005 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Lækkun hlutabréfa

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag eftir nánast samfellda hækkun í síðustu viku. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,08% og er 4.695 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2.187 milljónum, þar af 676 milljónum með bréf Landsbankans . Meira
13. september 2005 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 1 mynd

Óvissa um afstöðu stjórnar Skandia til tilboðs í félagið

STJÓRN sænska tryggingafélagsins Skandia ætlaði að koma saman í gær og taka afstöðu til tilboðs suður-afríska tryggingafélagsins Old Mutual í Skandia, að því er fram kemur frétt í Financial Times . Meira
13. september 2005 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Viðskiptatækifæri hjá NATO

Í DAG, þriðjudag, verður haldinn kynningarfundur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og utanríkisráðuneytisins um möguleg viðskiptatækifæri á vettvangi Evrópu- og Atlantshafsherstjórnar NATO. Meira

Daglegt líf

13. september 2005 | Daglegt líf | 802 orð | 9 myndir

Tvítug naflaklemma

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Smávini fagra kallaði Jónas Hallgrímsson litlu blómin úti í náttúrunni og víst er að litlu hlutirnir skipta miklu máli í lífinu. Meira

Fastir þættir

13. september 2005 | Fastir þættir | 231 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Einfalt er fagurt. Norður &spade;83 &heart;D103 ⋄D762 &klubs;9832 Suður &spade;ÁK6 &heart;ÁKG4 ⋄G4 &klubs;KDG5 Suður spilar þrjú grönd eftir opnun á tveimur gröndum og hækkun norðurs í þrjú. Útspilið er spaðadrottning. Hvernig er best að... Meira
13. september 2005 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þau Nanna og Úlfur héldu tombólu og söfnuðu þau 2.170 kr...

Hlutavelta | Þau Nanna og Úlfur héldu tombólu og söfnuðu þau 2.170 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
13. september 2005 | Í dag | 21 orð

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig...

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm. 4, 9.) Meira
13. september 2005 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Íslensk list í Zagreb

Króatía | Listahátíðin Operacija Grad var opnuð á föstudaginn var í Zagreb, höfuðborg Króatíu. Meira
13. september 2005 | Í dag | 555 orð | 1 mynd

Menga dísilbílar minna?

Þór Tómasson fæddist 17. ágúst 1958 í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1977 og lauk BS-prófi í efnaverkfræði frá Lafayette College í Pennsylvaníu og MS í efnaverkfræði frá University of Illinois Champaign-Urbana. Meira
13. september 2005 | Fastir þættir | 200 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 b5 4. a4 b4 5. c4 g6 6. b3 Bg7 7. Bb2 O-O 8. g3 e6 9. Bg2 exd5 10. cxd5 He8 11. O-O Ba6 12. He1 d6 13. Rfd2 Rg4 14. Bxg7 Kxg7 15. Ha2 Df6 16. Rf3 Rd7 17. Rbd2 De7 18. Rf1 f6 19. Hc2 Rge5 20. Re3 f5 21. h4 Rxf3+ 22. exf3 Df6 23. Meira
13. september 2005 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir sérstaklega leiðinlegt viðhorf þjóðarinnar til daðurs og daðrara. Meira

Íþróttir

13. september 2005 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Allan Borgvardt, FH 13 Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Hörður Sveinsson...

Allan Borgvardt, FH 13 Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Hörður Sveinsson, Keflavík 9 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 7 Matthías Guðmundsson, Val 7 Björgólfur Takefusa, Fylki 6 Grétar Ólafur Hjartarson, KR 6 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 6 Hjörtur J. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 98 orð

Anna Úrsúla fór á kostum

ANNA Úrsúla Guðmundsdóttir handknattleikskona fór á kostum í fyrsta leik sínum með norska úrvalsdeildarliðinu Levanger á sunnudagskvöld. Hún skoraði níu mörk, flest af línunni. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Björn Jónsson til liðs við Heerenveen

BJÖRN Jónsson, sem verður fimmtán ára 7. október, gerði eins og hálfs árs atvinnumannasamning við hollenska knattspyrnuliðið Heerenveen fyrir helgi og hittir hann þar fyrir félaga sinn frá Akranesi, Arnór Smárason. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Clijsters og Federer meistarar

BELGÍSKU stúlkunni Kim Clijsters tókst loks að sigra á stórmóti í tennis þegar hún lagði Mary Pierce frá Frakklandi í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins um helgina. Þá sigraði besti tennisleikari heims, Svisslendingurinn Roger Federer, í karlaflokki, lagði Andre Agassi í fjórum settum. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Creamer gaf tóninn

BANDARÍSKA kvennasveitin í golfi sigraði úrvalslið Evrópu á sunnudaginn í Solheim keppninni sem fram fór í Bandaríkjunum, en heimaliðið fékk 15,5 vinninga gegn 12,5 vinningum Evrópuliðsins og endurheimti bandaríska liðið því titilinn sem Evrópuliðið... Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (9) 17.7541.973 KR (9) 11.9961.333 Valur (8) 9.9491.244 Fylkir (8)...

FH (9) 17.7541.973 KR (9) 11.9961.333 Valur (8) 9.9491.244 Fylkir (8) 8.6961.087 ÍA (8) 8.4641.058 Keflavík (9) 8.899989 Þróttur R. (9) 7.700856 Fram (8) 6.430804 Grindavík (8) 5.954744 ÍBV (9) 6.346705 Samtals 92.188. Meðaltal 1.085. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Fimm sigrar og eitt tap

SEX bandarískir körfuknattleiksmenn hafa dvalið hér undanfarna daga og leikið körfuknattleik við sex íslensk lið. Piltarnir komu til landsins á þriðjudag og halda á ný til Bandaríkjanna í dag eftir að hafa leikið sex leiki á jafn mörgum dögum. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig Keflavík 23127 FH 17329 Valur 25129 KR 23231 Fylkir 27131...

Gul Rauð Stig Keflavík 23127 FH 17329 Valur 25129 KR 23231 Fylkir 27131 Fram 25337 ÍBV 30342 Þróttur R. 35347 ÍA 44148 Grindavík 30550 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 27 orð

Guthridge með þjálfaranámskeið Bill Guthridge, fyrrverandi þjálfari...

Guthridge með þjálfaranámskeið Bill Guthridge, fyrrverandi þjálfari háskólans í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, mun halda þjálfaranámskeið 17. og 18. september í Reykjanesbæ. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Henry frá keppni næstu vikurnar

THIERRY Henry, framherjinn snjalli hjá Arsenal og fyrirliði liðsins, sagði í gær að hann yrði lengur frá keppni en talið var og reiknar hann með að verða frá æfingum og keppni næstu þrjár til fjórar vikurnar. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 235(108)27 FH 225(129)48 Keflavík 223(119)27 KR 197(92)21 Valur 188(80)28 Grindavík 187(101)21 Fram 174(92)18 ÍBV 173(73)18 ÍA 162(82)22 Þróttur R. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 110 orð

Hjálmar lengur frá

HJÁLMAR Jónsson, leikmaður Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni, leikur að öllum líkindum ekki meira með liði sínu á yfirstandandi leiktíð og óttast er að hann þurfi að leggjast undir hnífinn vegna bólgu í vöðvafestingum í maga hans. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

* INGIMUNDUR Ingimundarson skoraði eitt mark fyrir Pfadi Winterthur og...

* INGIMUNDUR Ingimundarson skoraði eitt mark fyrir Pfadi Winterthur og Ólafur Gíslason varði eitt skot á 14 mínútum þegar lið þeirra tapaði á heimavelli, 26:28, fyrir St. Otmar St. Gallen í svissnesku 1. deildinni í handknattleik á sunnudag. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* JÓHANN B. Guðmundsson lék síðustu 35 mínúturnar þegar lið hans...

* JÓHANN B. Guðmundsson lék síðustu 35 mínúturnar þegar lið hans, Örgryte sigraði Hammarby , 3:2, í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Pétur Marteinsson er ekki búinn að ná sér alveg af meiðslum og var því ekki í liði Hammarby . Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 245 orð

Landsbankinn áfram aðalbakhjarl knattspyrnunnar

LANDSBANKINN verður áfram bakhjarl efstu deildar karla- og kvenna í knattspyrnu, en í gær undirrituðu Eggert Magnússon, formaður KSÍ, Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og Sigurjón Þ. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Leikmenn Auðun Helgason, FH 19 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 15 Sinisa...

Leikmenn Auðun Helgason, FH 19 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 15 Sinisa V. Kekic, Grindavík 14 Allan Borgvardt, FH 14 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti 14 Guðmundur Steinarss, Keflavík 14 Óskar Örn Hauksson, Grindavík 14 Páll Einarsson, Þrótti 14 Viktor B. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 218 orð

Óvissa um framhaldið hjá Úlfari og Breiðabliki

SAMNINGUR Úlfars Hinrikssonar, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna, er að renna út og er ekkert farið að ræða framhald hans þrátt fyrir að Breiðabliksliðið hafi verið einstaklega sigursælt í sumar undir hans stjórn. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 66 orð

Reynir meistari í 3. deild

REYNIR úr Sandgerði tryggði sér meistaratitil 3. deildar karla í knattspyrnu með því að sigra Sindra frá Hornafirði, 4:1, í úrslitaleik á Grindavíkurvelli á laugardaginn. Bæði félögin leika í 2. deildinni næsta sumar. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 195 orð

Robert Manker til Skallagríms

ÚRVALSDEILDARLIÐ Skallagríms í körfuknattleik hefur samið við bandaríska leikmanninn Christopher Robert Manker og er hann væntanlegur til landsins eftir um það bil tvær vikur. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Rooney og Beckham rifust heiftarlega

SAMKVÆMT ensku blöðunum Sunday Mirror og News of the World í gær lentu Wayne Rooney og David Beckham í heiftarlegu rifrildi í hálfleik þegar England tapaði fyrir Norður-Írlandi í Belfast á miðvikudagskvöldið og það þurfti að skilja þá í sundur í... Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Sennilega mitt besta tímabil

"ÞAÐ er mikill heiður að verða efstur í einkunnagjöf hjá svona stóru blaði og miðli sem margir líta upp til," sagði Auðun Helgason, miðvörður Íslandsmeistara FH, þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við því að hann verður efstur í... Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 214 orð

Skagamenn vilja gera nýjan samning við Ólaf

SKAGAMENN vilja framlengja samning sinn við Ólaf Þórðarson. Ólafur á eitt ár eftir af núgildandi samningi sínum en forráðamenn ÍA hafa rætt við Ólaf og eru reiðubúnir að gera nýjan samning sem gildir út tímabilið 2008. Meira
13. september 2005 | Íþróttir | 248 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild West Ham - Aston Villa 4:0 Marlon Harewood 25., 29., 50., Yossi Benayoun 89. - 29.582. Staðan: Chelsea 550010:015 Charlton 44008:112 Man. City 53207:411 Man. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.