Greinar laugardaginn 24. september 2005

Fréttir

24. september 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

25. afkvæmi Guttorms í heiminn í gærmorgun

KÝRIN Búkolla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum bar í gærmorgun kálfi, sem er afkvæmi hins landsþekkta nauts Guttorms, sem aflífað var þann 16. september síðastliðinn. Er kálfurinn þar með 25. afkvæmi Guttorms. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

2 ára fangelsi fyrir ránstilraun og árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri, Trausta Finnbogason, í tveggja ára fangelsi fyrir ránstilraun og líkamsárás, þjófnaði og fíkniefnabrot. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Af reynsluboltum

Rúnar Kristjánsson hefur fundið fyrir tískunni að tala um "reynslubolta": Rífur skolta og reigist við rótarsoltið menntalið. Rekur stolt að rembusið reynsluboltakjaftæðið! Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Á ferð í 30 klukkustundir án matar

ARON Pálmi Ágústsson hafði enn ekki náð að hitta fjölskyldu sína í Austin í Texas í gærkvöld. Hann var hins vegar búinn að vera á ferðalagi í meira en sólarhring. Mestallan tíman í rútu á vegum Rauða krossins. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 924 orð | 1 mynd

Áhugi á frekari fjárfestingum hér á landi í framtíðinni

Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, var með stjórnarfund hér á landi í vikunni og voru aðstæður á Grundartanga og í Helguvík skoðaðar. Craig A. Davis, forstjóri og stjórnarformaður fyrirtækisins, segir að þeir séu áhugasamir um frekari fjárfestingar hér á landi. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Buðu 90 milljónir í Fríkirkjuveg 3

SJÖ tilboð bárust í Fríkirkjuveg 3, sem Reykjavíkurborg auglýsti til sölu í byrjun september. Óskað var eftir tilboðum í húsið, sem hýsti Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar um árabil, og hljóðaði hæsta tilboðið, sem barst frá EddaFilm ehf. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar vill sameiningu

Reykjanesbær | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar gerði þann 20. september sl. einróma bókun varðandi sameiningu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Reykjanesbæjar. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Dagblöð eru ekki á undanhaldi hér

PRENTMIÐLAR höfða enn til neytenda þrátt fyrir að tæknin geri það nú kleift að nálgast fréttir og afþreyingu hvenær sem er. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð

Deila áfram um val á fulltrúum á SUS-þing

HÓPUR ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem ekki hefur fengið sæti á komandi þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur boðað til félagsfundar í Heimdalli nk. sunnudag kl. 17 á Hótel Borg. Hópurinn segir í tilkynningu að félagsfundur Heimdallar sl. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Drógu tilboð í flugrútuna til baka

HÆSTBJÓÐENDUR í sérleyfi á Reykjanesi og þar með talið í flugrútuna, Hópferðamiðstöðin - Vestfjarðaleið og Bílar og fólk, hafa dregið tilboð sín til baka og hefur Vegagerðin fallist á skýringar þeirra á gerðum reikningsskekkjum. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ekki tímabært að opna Surtsey

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra telur ekki tímabært að opna Surtsey fyrir ferðamönnum en að hægt sé að nýta hana markvissar í ferðaþjónustu en hingað til hafi verið gert. Ráðherra sagði m.a. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Enn sótt í berjamó

Eskifjörður | Þrátt fyrir að ekki verði lengur vikist undan hausti og snjóað hafi á láglendi eystra, sækja menn berjamóinn eitthvað áfram. Enn má finna hrútaber í skógum og bláber og krækiber í dölum og hlíðum. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fimmtán farast í sprengingu á Gaza

Jabaliya á Gaza. AP, AFP. | Fimmtán manns, hið minnsta, þar á meðal tvö börn, létu lífið og 83 særðust er pallbíll með heimagerðum flugskeytum sprakk á fundi Hamasliða í Jebaliya-flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu í gær. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjölgun á Fitjatjörnum

Reykjanesbær | Þeim fer sífellt fjölgandi fuglunum á Fitjatjörnum í Reykjanesbæ, eftir að hafa dvalið í sumar á varpstöðvum uppi á heiðum. Það er því runninn upp sá tími að tilvalið er að staldra við með brauð í poka og gauka að þeim. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Flóðvarnargarðar að bresta við New Orleans

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is HELDUR dró úr styrk fellibylsins Rítu í gærkvöldi, en búist var við að hann tæki land við strendur Texas í morgun. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Foreldrar í Vesturbænum eiga fyrsta orðið

Reykjavík | Boðað hefur verið til foreldraþings í Hagaskóla í dag kl. 10. Yfirskrift þingsins er "Foreldrar eiga fyrsta orðið" og er það samstarfsverkefni Samfoks og Vesturgarðs. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fulltrúar staðfestir á félagsfundi

Á FÉLAGSFUNDI Heimdallar sl. fimmtudagskvöld var tilnefning stjórnar Heimdallar um val á fulltrúum félagsins á þing Sambands ungra sjálfstæðismanna staðfest. Segir í tilkynningu að tilnefningin hafi verið samþykkt og einungis sjö verið mótfallnir. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 1087 orð | 1 mynd

Fyrrum hermaður heimsækir Langanes

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Áhugaverður gestur kom á ferðaþjónustubæinn Ytra-Áland fyrir skömmu en það er Bandaríkjamaðurinn Marshall Ackerman frá San Diego, fyrrum hermaður sem sendur var til Íslands á stríðsárunum. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Förgun alifugla fyrirskipuð í Indónesíu

STARFSMENN lítils sláturhúss í Jakarta í Indónesíu hreinsa kjúklinga. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Gefa út bókina og hljómdiskinn Dagasögur

Selfoss | "Það má segja að bókin og diskurinn séu fræðslu- og skemmtiefni fyrir börn á öllum aldri til að kenna þeim um dagana og hvernig tíminn líður. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Gefur Schröder eftir stólinn?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ENN er reynt að mynda samsteypustjórn í Þýskalandi en hafi það ekki tekist fyrir 18. október verður að efna til nýrra þingkosninga. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð

Hafa aðgang að merki enska boltans

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið hefur sent lögmönnum Og Vodafone og 365 miðla bréf þar sem fram kemur að fyrirtækin hafi hreinan aðgang að merki enska boltans í Múlastöð til tæknilegra prófana. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Haust við Mývatn

Haustið lætur ekki á sér standa þetta árið. Því lá svo mikið á að sumarið fékk aldrei almennilega að komast að. Það segja a.m.k. heimamenn í Mývatnssveit. Hraðar breytingar og sviptingar í veðri eru áberandi í tíðarfarinu. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Háspennumenn á flugi

Á VEGUM Landsnets er verið að leggja nýjar háspennulínur frá tengivirkinu á Sultartanga að Brennimel í Hvalfirði, vegna stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Verkið er unnið af króatískum og slóvenskum fyrirtækjum. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hollenskum sólarbíl spáð sigri

HOLLENSKI sólarbíllinn Nuna 3 er talinn sigurstranglegastur í keppni sólarbíla sem hefst í Ástralíu um helgina. Hollenska keppnisliðið sigraði í tveimur síðustu keppnum, á árunum 2001 og 2003. Í síðari keppninni setti liðið met, ók um 3. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hryssingur vegna heimskautsloftsins

HRYSSINGURINN í veðrinu undanfarna daga stafar af því að lægðir hafa streymt suður og austur með Íslandi, án þess að heita loftið sem þeim fylgir hafi náð inn á landið. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Hægt að meta líkur á hjartasjúkdómum með reikniforriti

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is HJARTAVERND verður með opið hús á hjartadaginn sem er á morgun 25. september en hjartadagurinn er alþjóðlegur upplýsinga- og forvarnadagur sem haldinn er víða um heim. Að honum standa samtökin World Heart Federation... Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Hættan er fyrir hendi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Allt að sexfaldur hámarksstyrkur sólar í Reykjavík Nái breytingar á evrópskum staðli um hámarksstyrk ljósabekkja fram að ganga gæti styrkur ljósabekkja orðið allt að sexföldum hámarksstyrk sólar í Reykjavík. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Í gæsluvarðhald vegna lyfjaráns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær þrjá menn í gæsluvarðhald til 29. september vegna ránsins sem framið var í Laugarnesapóteki í fyrradag. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Íslenskur flugvirki lenti í hringiðu hættuástands

ÍSLENSKUR flugvirki lenti í hringiðu hættuástands á Manchesterflugvelli í gærmorgun þegar karlmaður var handtekinn vegna grunsamlegrar skjalatösku. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Jóhannes gefur kost á sér í fyrsta sæti

JÓHANNES Valdemarsson, 49 ára framkvæmdastjóri í Kópavogi, hefur lýst því yfir að hann hyggist bjóða sig fram til 1. sætis í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi sem fram fer í Kópavogi 12. nóvember nk. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Konur þurfa að kjósa konur

Jafnréttisnefnd Evrópuráðsins hélt fund hér á landi fyrr í mánuðinum. Vera Oskina, þingkona frá Rússlandi, var ein þeirra, sem hann sátu. Jóhanna Sesselja Erludóttir ræddi við hana og fékk að vita hvernig unnið er að því að fá konur til að taka þátt í rússneskum stjórnmálum. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Leigubílstjóri kýldur af farþega

LEIGUBÍLSTJÓRI var kýldur í andlitið af farþega sínum í Keflavík í gær og hlaut talsverðar bólgur á auga. Hann hafði ekið farþeganum frá Reykjavík til Keflavíkur og var neitað um greiðslu fyrir aksturinn þegar þangað kom. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Loftleiðir í "kraftaverkaflugi"

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LOFTLEIÐIR Icelandic, dótturfélag FL Group, samdi nýlega við flugfélagið Cubana, sem er í eigu kúbverska ríkisins, um leiguflug milli Kúbu og Venesúela út árið 2006. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Löggjafinn skerpi á því að heimilisofbeldi sé lögbrot

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is EINUNGIS sjö til tólf prósent þeirra kvenna sem leita til Kvennaathvarfsins kæra meint ofbeldi, sagði Drífa Snædal, framkvæmdastýra hjá Kvennaathvarfinu í Reykjavík, á fundi um heimilisofbeldi sl. fimmtudag. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 532 orð

Lögreglumenn ekki viljalaus verkfæri utanaðkomandi aðila

FORMANNAFUNDUR Landssambands lögreglumanna, sem haldinn var í gær, hefur sent frá sér ályktun vegna gagnrýni á störf efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra í Baugsmálinu. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Metangasbíll alelda

ELDUR kviknaði í póstflutningabifreið á gatnamótum Laugavegar og Nóatúns um klukkan 13.20 í gær. Skv. upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var um metanbíl frá Póstinum að ræða. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Misskilningur að einkaflug hafi átt að fara

Vatnsmýrin | Misskilnings gætti í máli Dags B. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Mótmælendur handteknir í Straumsvík

TVEIR erlendir mótmælendur við Álverið í Straumsvík voru handteknir í gær af lögreglunni í Hafnarfirði og færðir til yfirheyrslu fyrir ólæti við lóð Alcans. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ná sexföldum styrk sólar

NÁI breytingar á evrópskum staðli um hámarksstyrk ljósabekkja fram að ganga gæti styrkur ljósabekkja náð allt að sexföldum hámarksstyrk sólar í Reykjavík. Breytingarnar ganga þvert á álit norrænu geislavarnastofnananna, en í því er m.a. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Norröna

MISHERMT var í Morgunblaðinu í gær að farþega- og flutningaferja Smyril-Line, Norröna, yrði í slipp frá 24. október fram til 10. desember n.k. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 3487 orð

"Hræðslan er ennþá til staðar"

Hetjulegri baráttu konu sem nauðgað var af þremur mönnum lauk í vikunni þegar þeir voru í Hæstarétti dæmdir til að greiða henni miskabætur en ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að ákæra ekki í málinu. Ástæðan var sú að rannsókn lögreglu væri ábótavant. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

"Líklega hefur hann verið auðveld bráð"

London. AP. | Ekkja eins mannanna fjögurra, sem frömdu hryðjuverkin í London 7. júlí síðastliðinn, sagði í gær í viðtali við breska dagblaðið Sun , að róttækum múslímum hefði tekist að eitra hug hans. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð

"Þeir eiga að vera fórnarlömbin - ekki ég"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Ég ætlaði ekki að gefast upp. Ég ætlaði ekki að vera neitt fórnarlamb. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Samkeppnishæft orkuverð er lykilatriðið á Íslandi

CRAIG A. Davis, forstjóri og stjórnarformaður Century Aluminum, móðurfyrirtækis Norðuráls á Grundartanga, segir að fyrirtækið hafi mikinn áhuga á að færa út kvíarnar hér á landi. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sjálfstæðismenn með meirihluta í borginni

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR fengi níu borgarfulltrúa kjörna og hreinan meirihluta í borgarstjórn yrði kosið nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup sem birt var á Morgunvakt Útvarpsins. Flokkarnir sem nú mynda Reykjavíkurlistann fengju samtals 6 borgarfulltrúa. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skák | Vetrarstarfsemi hjá Skákfélagi Akureyrar er hafin. Skákfélag...

Skák | Vetrarstarfsemi hjá Skákfélagi Akureyrar er hafin. Skákfélag Akureyrar hóf vetrarstarf sitt með startmóti sem er hraðskákmót. Rúnar Sigurpálsson sigraði örugglega, hlaut 12,5 v. af 14. Ágúst Bragi Björnsson varð annar með 10,5 v. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Skýrslur | Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur gefið út ritröð með...

Skýrslur | Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur gefið út ritröð með rannsóknum starfsfólks frá árinu 2003. Í ritröðinni, sem ber heitið Working Paper Series, hafa komið út tvær skýrslur á þessu ári. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sláturhús menningarhús

Menningarnefnd Fljótsdalshéraðs hefur óskað eftir því að bæjarstjórn beiti sér fyrir formlegum viðræðum sveitarfélagsins við eigendur gamals sláturhúss í miðbæ Egilsstaða, Kaupfélag Héraðsbúa. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 265 orð

Svisslendingar varaðir við "neiinu"

Brussel. AFP. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Söluverðmæti afurða eftir síldarvertíð um 2 milljarðar

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is FJÖLVEIÐISKIP Samherja hf., Baldvin Þorsteinsson EA 10 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11, komu með fullfermi til Akureyrar í gær að lokinni vel heppnaðri síldarvertíð. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Umferðarskiltin vinsælasta myndefnið

HVAÐ teljast samgöngur? Þetta er meðal þess sem krakkarnir á frístundaheimilinu Selinu í Melaskóla hafa verið að velta fyrir sér í tilefni samgönguviku í Reykjavík. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Undirbýr samkeppni um orkumál í skólum

LANDSVIRKJUN hyggst efna til samkeppni um orkumál í grunnskólum landsins og í kjölfarið verður fulltrúum grunnskólanema boðið að taka þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun í vor. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

BRÁÐUM heilsa haust og vetur hér á Hólmavík og hafa raunar þegar gert, því kólnandi veðurfar og hvít slikja í fjöllum er orðið að veruleika á Ströndum. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 202 orð

Útbreiðsla HIV mest í Eistlandi

Tallinn. AFP. | Opinberar tölur í Eistlandi benda til þess að einn af hverjum 100 Eistum á aldrinum 15-49 ára sé smitaður af HIV-veirunni. Utan Afríku er útbreiðsla veirunnar mest í þessu smáa ríki við Eystrasalt. Skráð tilfelli HIV-smits voru 4. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð

Vilja sæti á þingi SUS

HÓPUR ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem mótmælt hefur því að hann fái ekki sæti á komandi þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna, segir í tilkynningu að félagsfundur Heimdallar á fimmtudag hafi verið ólögmætur. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Vinnuaðstaðan til mikils sóma

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, kynnti í gær umfangsmiklar endurbætur sem staðið hafa yfir á Alþingishúsinu sl. tvö ár. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vistaskipti | Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður munu næsta mánuð eða svo...

Vistaskipti | Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður munu næsta mánuð eða svo gegna starfi menningarfulltrúa Akureyrarbæjar að hluta til. Meira
24. september 2005 | Erlendar fréttir | 423 orð

Voðaleg hafalda sópaði bænum nær gersamlega í burtu

105 ár eru liðin síðan mannskæðasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna gekk yfir hafnarborgina Galveston sem er nú nær mannlaus vegna fellibylsins Rítu. Íslensku landsmálablöðin fjölluðu um fellibylinn sem kostaði um það bil 8.000 manns lífið. Meira
24. september 2005 | Innlendar fréttir | 404 orð

Öryggisgæsla við sýningu kvikmyndar um Tíbetbúa

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2005 | Staksteinar | 322 orð | 1 mynd

Niðurdrepandi stöðnun

Úrslit kosninganna í Þýskalandi eru umfjöllunarefni dálkahöfundarins Karlamagnúsar í nýjasta tölublaði tímaritsins The Economist. Þar segir hann að úrslitin séu áfall fyrir umbótasinna og fyrir allt Evrópusambandið. Meira
24. september 2005 | Leiðarar | 918 orð

"Kerfið hafnaði mér en hélt með þeim"

Staðfesting Hæstaréttar á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að þrír karlmenn skuli greiða konu 1,1 milljón króna í miskabætur fyrir að hafa nauðgað henni vekur margar spurningar og athyglisvert er að dómurinn féll í einkamáli eftir að saksóknari hafi fellt... Meira

Menning

24. september 2005 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Depp merkir sér svæði

LEIKARINN Johnny Depp merkti sér á dögunum svæði á Hollywood Boulevard að leikara sið þegar hann merkti handa- og fótspor sín í steypu á götunni þekktu ásamt eiginhandaráritun. Handaför hans eru í næsta nágrenni við leikarana Sophiu Loren og Tom Hanks. Meira
24. september 2005 | Hönnun | 157 orð | 2 myndir

Dönsk glerlist á Skólavörðustíg

Í DAG opna dönsku glerlistamennirnir Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen sýningu á verkum sínum í Galleríi Húnoghún á Skólavörðustíg 17. Undanfarna mánuði hafa þau Leif og Anne starfað hjá Gleri í Bergvík-glersmiðjunni undir leiðsögn Sigrúnar Ó. Meira
24. september 2005 | Tónlist | 60 orð | 2 myndir

Fjórhent í Ketilhúsinu

Píanóleikararnir Jón Sigurðsson og Þórarinn Stefánsson leika fjórhent á nýjan flygil Ketilhússins á Akureyri á tónleikum sem Tónlistarfélag Akureyrar heldur í samvinnu við Félag íslenskra tónlistarmanna á sunnudaginn. Meira
24. september 2005 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fólk

Nicole Kidman hefur gert hvað hún getur til að halda því leyndu að hún er komin með nýjan kærasta, segir Ananova. Sá er kántrísöngvarinn Keith Urban , sem m.a. hefur getið sér það til frægðar að sitja fyrir nakinn á myndum í Playgirl. Meira
24. september 2005 | Myndlist | 844 orð | 2 myndir

Góðir straumar við Gömlu strönd

Málarinn Sossa Björnsdóttir hefur komið sér vel fyrir í hjarta Kaupmannahafnar, við Nybrogade á Gömlu ströndinni, þar sem heilmikil gróska er í listalífi borgarinnar. Björn Jóhann Björnsson var á ferðinni um Kaupmannahöfn og tók hús á Sossu. Meira
24. september 2005 | Fjölmiðlar | 31 orð | 1 mynd

...Hljómsveit kvöldsins

Hljómsveit kvöldsins að þessu sinni er Ske sem mætir í sjónvarpssal og tekur nokkur lög. Kynnir Hljómsveitar kvöldsins er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur... Meira
24. september 2005 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Í takt við tímann eða Strákarnir okkar

KOMIÐ er að því að tilnefna framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna, en afhending þeirra fer fram 5. mars 2006. Að þessu sinni koma tvær íslenskar myndir til greina. Meira
24. september 2005 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Kate Moss biðst afsökunar

BRESKA fyrirsætan Kate Moss baðst á fimmtudag opinberlega afsökunar í kjölfar ásakana um að hún hefði neytt kókaíns. Moss sagðist í yfirlýsingu axla ábyrgð á hegðun sinni og ætla að takast á við persónuleg vandamál. Meira
24. september 2005 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Kyssti rassinn á Shirley MacLaine

SUÐUR-afríska leikkonan Charlize Theron olli talsverðu uppnámi á verðlaunahátíð í Hollywood fyrr í vikunni þegar hún tók sig til og smellti kossi á rassinn á Shirley MacLaine. Meira
24. september 2005 | Myndlist | 1042 orð | 1 mynd

Leikið með samhengi hlutanna

Skuggar af ljósakrónum og skuggar af máluðum flötum; Sigurður Árni Sigurðsson segir skuggana hafa sótt á sig og það má sjá á sýningu hans í Galleríi 101 við Hverfisgötu. Listamaðurinn sagði Einari Fal Ingólfssyni frá blekkingarheimi málverksins. Meira
24. september 2005 | Fjölmiðlar | 521 orð | 5 myndir

Líf og störf á Kallakaffi

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SJÓNVARPIÐ hefur á sunnudagskvöld sýningar á nýrri íslenskri gamanþáttaröð sem ber heitið Kallakaffi . Það er Saga Film sem framleiðir þættina en handritshöfundur er Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Hilmar Oddsson. Meira
24. september 2005 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Með almennt stuð í huga

HLJÓMSVEITIN Kung fú heldur stórdansleik í Félagslundi á Reyðarfirði í kvöld. Steinarr Logi, söngvari sveitarinnar, segir að hún hafi aldrei spilað á Reyðarfirði áður, en þó heimsótt marga nálæga firði. Meira
24. september 2005 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Metverð fyrir armband eftir Brynju Sverrisdóttur

Stokkhólmi | Um þriðjungur verkanna seldist á uppboði sem haldið var í uppboðshúsinu Stockholms Auktionsverk í fyrrakvöld. Meira
24. september 2005 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Miðasala að hefjast

"MAÐURINN með englaröddina", Jon Anderson, söngvari Yes, heldur tónleika í Háskólabíói 16. október og hefst miðasala á hljómleikana á þriðjudaginn, 27. september. Meira
24. september 2005 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Ný bók Hugleiks

EFNT er til útgáfuhófs í dag kl 16 í anddyri Borgarleikhússins í tilefni af útkomu nýrrar bókar Hugleiks Dagssonar. Ber verkið titilinn Forðist okkur og annast JPV útgáfuna. Meira
24. september 2005 | Hönnun | 49 orð

Ókeypis í Þjóðmenningarhúsið

ÓKEYPIS aðgangur er að öllum sýningum Þjóðmenningarhússins fram til 5. október en nú stendur þar yfir sýning á tillögum um byggingu Tónlistarhúss og Ráðstefnumiðstöðvar við Austurhöfnina í Reykjavík ásamt skipulagi aðliggjandi svæða. Meira
24. september 2005 | Kvikmyndir | 422 orð | 1 mynd

Skuggastræti Moskvuborgar

Leikstjórn: Timur Bekmambetov. Aðalhlutverk: Konstantin Khabensky, Vladimir Menshov, Mariya Poroshina. Rússland, 114 mín. Meira
24. september 2005 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Sótt fram í Grafarholti

Ingunnarskóli | Íþróttafélagið Fram er að hefja starfsemi sína í Grafarholti þessa dagana og af því tilefni stungu útsendarar félagsins við stafni í Ingunnarskóla í gær og færðu öllum nemendum Fram-peysu að gjöf. Meira
24. september 2005 | Fjölmiðlar | 82 orð | 1 mynd

Stelpurnar stíga fram

Stelpurnar gera grín að mönnum og málefnum á laugardagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Meira
24. september 2005 | Tónlist | 221 orð | 1 mynd

Svavar Knútur vann

SVAVAR Knútur Kristinsson bar sigur út býtum í Trúbadorakeppni Rásar 2, sem lauk í gær. Framlag hans var lagið "Dansa", "melankólískur óður um vonarglætuna í myrkri sorgar og depurðar," að því er söngvaskáldið segir sjálft. Meira
24. september 2005 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur

Þjóðminjasafn Íslands Síðasti sýningardagur tveggja ljósmyndasýninga á Þjóðminjasafni Íslands er á morgun. Sýningarnar eru: Skuggaföll. Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar og Story of your life - ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Meira
24. september 2005 | Hönnun | 1216 orð | 1 mynd

Talar við efnin og sér form úr öllu

Þórdís Zoëga á að baki langan feril sem hönnuður og í dag verður opnuð yfirlitssýning á verkum hennar í Gerðubergi að undangengnu Sjónþingi þar sem ferill hennar verður í brennidepli. Meira
24. september 2005 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Tónlist túlkuð með blómum

MIKIL blómasýning stendur nú yfir í Canberra í Ástralíu. Meira
24. september 2005 | Menningarlíf | 812 orð | 2 myndir

Virðingarvottur við myndlistarmenn á Akureyri

Hann átti fullt baðkar af heimildum, m.a. úrklippum með frásögnum af myndlistasýningum á Akureyri. Nú er búið að sturta niður úr baðkarinu, komin út bók; Myndlist á Akureyri að fornu og nýju. Höfundurinn er Valgarður Stefánsson. Meira
24. september 2005 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Von á Brimkló

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Í KVÖLD verður blásið til eins stærsta sveitaballs ársins í Reiðhöllinni á Sauðárkróki en um er að ræða hina árlegu samkomu Laufskálaréttardansleikinn. Meira
24. september 2005 | Tónlist | 476 orð | 1 mynd

Æptu af hrifningu

Tónlist eftir Verdi, Bernstein, Offenbach og fleiri. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú). Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Fimmtudagur 22. september. Meira

Umræðan

24. september 2005 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Brotin loforð Bolla

Camilla Ósk Hákonardóttir fjallar um meintar ávirðingar á hendur Bolla Thoroddsen: "Ástæðan fyrir því að ég gagnrýni þig, Bolli, er að þú lofaðir í kosningabaráttu þinni að breytingar yrðu á Heimdalli." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Ert þú skyldmenni Eiðs Smára?

Gylfi Kristinsson skrifar um niðjatal Katrínar Eyjólfsdóttur og Þorleifs Guðmundssonar á Böðmóðsstöðum í Laugardal: "Í nútímasamfélagi er samkeppnin um athygli fólks hörð. Það er kostnaðarsamt að senda út bréf til að vekja athygli á verki sem þessu og ekki á vísan að róa með árangur." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Fellibylurinn Þorgerður

Þorvaldur Þorsteinsson fjallar um vinnubröð menntamálaráðherra: "Ég skora á ráðherra að leiðrétta mistök sín nú þegar og lýsa því yfir að ekki verði frekar aðhafst fyrr en framtíð grunn- og framhaldsnáms í listdansi er tryggð í eðlilegu samráði við fagmenn í greininni." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Furður Framsóknar

Sverrir Hermannsson fjallar um utanríkisþjónustuna og aukinn kostnað við hana: "En ríkisstjórnin, með fyrrverandi ráðherra utanríkismála í fararbroddi, hefir ekki sézt fyrir í þeim efnum og ausið fé á báðar hendur." Meira
24. september 2005 | Bréf til blaðsins | 219 orð | 1 mynd

Garðyrkjustefna Reykjavíkurborgar

Frá Sigríði Dúnu Krtistmundsdóttur: "ÉG þakka Þórólfi Jónssyni, garðyrkjustjóra Reykjavíkur, fyrir svar hans í bréfi til blaðsins 12. sept. síðastliðinn við grein minni um umgengnina við Hljómskálagarðinn." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Geðorð nr. 1 "Hugsaðu jákvætt, það er léttara"

Anna Elísabet Ólafsdóttir fjallar um geðheilbrigði: "Ef við tileinkum okkur jákvæðar hugsanir vex gleðin og þar með ánægja og vellíðan." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra, víst er þörf á stökkbreytingu!

Ögmundur Jónasson fjallar um aðbúnað aldraðra: "Aldraðir hafa ekki tíma til að bíða." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Hverjir fljúga eiginlega innanlands?

Þóroddur Bjarnason fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Landsbyggðarfólk er hagsmunaaðili í flugvallarmálsinu." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

"Flugvallarákvörðun" Reykvíkinga?

Leifur Magnússon fjallar um flugvöllinn og atkvæðagreiðsluna árið 2001: "Sameiginleg ákvörðun Alþingis, ríkisstjórnar og borgarstjórnar Reykjavíkur um stórfellda uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss fyrir norðan nýflutta Hringbraut, og að þar verði til framtíðar miðlægt hátæknisjúkrahús fyrir allt Ísland." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Sala Símans

Magnús Stefánsson fjallar um sölu Símans: "Blasir við að sala Símans er vel heppnuð framkvæmd og það er mikil skynsemi að baki ákvarðana um ráðstöfun söluandvirðisins." Meira
24. september 2005 | Bréf til blaðsins | 257 orð | 1 mynd

Skjótt skipast veður í lofti

Frá Jóni Sigurðssyni: "ELLERT Guðmundsson símaverkstjóri sem kom á dögunum heim úr róðri og sá ógnvænlegan mink á bryggjunni greip til þeirra úrræða sem dugðu og skaut óvættinn til bana." Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Um söknuð og trega samvinnumannsins

Jón Bjarnason skrifar um samvinnuhugsjón og einkavæðingu: "Það er reynsla annarra þjóða að einkavæðing almannaþjónustu eins og fjarskipta hefur leitt til hærra verðs og lakari þjónustu, einkum í dreifbýli." Meira
24. september 2005 | Velvakandi | 490 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Óheillaþróun ÞAÐ var fjallað um tvær einhleypar mæður í DV nýlega. Erfiðleikar þeirra voru miklir, m.a. allt of há húsaleiga. Önnur hafði bara 10 þús. til að lifa af út mánuðinn eftir að hafa greitt húsaleiguna. Meira
24. september 2005 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Þjófnaður á þinglýstum eignum?

Þórir N. Kjartansson fjallar um þjófnað á þinglýstri eign: "Það er síðan umhugsunarefni hvort greiðsla með peningum sé með öllu kostnaðarlaus þar sem af þeim greiðslum leiðir óumflýjanlegur kostnaður við talningu, bankaferð og fleira." Meira

Minningargreinar

24. september 2005 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1984. Hún varð bráðkvödd í Kaupmannahöfn 13. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Langholtskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 11421 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBJÖRNSSON

Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson fæddist á Breiðabólsstað á Skógarströnd 24. janúar 1941. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 17. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurbjörn Einarsson, biskup, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 2374 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Selhaga hinn 8. október 1918. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

GUNNAR GUNNLAUGSSON

Gunnar Gunnlaugsson fæddist að Mjósyndi í Villingaholtshreppi 24. júní 1922. Hann andaðist þriðjudaginn 13. september síðastliðinn. Hann fluttist með foreldrum sínum að Syðri Sýrlæk 1924. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Gunnlaugsson, f. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 5423 orð | 1 mynd

HELGA JÓNÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Helga Jónína Sigurðardóttir fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 22. mars 1917. Hún lést á sjúkradeild dvalarheimilisins Hornbrekku á Ólafsfirði 14. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Jónsson verslunarmaður, f. 16. nóv. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

INGA INGÓLFSDÓTTIR

Inga Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1955. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut hinn 15. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

LAUFEY GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Laufey Guðbjörnsdóttir, húsfreyja á Gilhaga í Öxarfirði, fæddist á Syðra-Álandi í Þistilfirði 4. maí 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hinn 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Guðbjörn Grímsson, f. 28. mars 1879 í Hvammi, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

ÓSK SNORRADÓTTIR

Ósk Snorradóttir fæddist á Hlíðarenda í Vestmannaeyjum 28. nóvember 1908. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 13. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

SIGURLAUG BARÐADÓTTIR

Sigurlaug Barðadóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1931. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 13. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2005 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN ÞORLEIFSSON

Þórarinn Þorleifsson fæddist í Forsæludal í A-Hún. 10. janúar 1918. Hann lést 16. sept síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir og Þorleifur Jónsson. Þórarinn átti hálfsystur samfeðra, Sigríði Guðrúnu. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. september 2005 | Sjávarútvegur | 132 orð | 1 mynd

Biðröð undir krananum

Þegar húsvískir smábátar koma að landi eftir róðra dagsins myndast oft á tíðum biðröð undir löndunarkrönunum tveimur sem eru til staðar í Húsavíkurhöfn. Meira
24. september 2005 | Sjávarútvegur | 213 orð | 1 mynd

Fiskverð í sögulegu hámarki í erlendri mynt

VERÐ á sjávarafurðum hækkaði mikið í ágústmánuði, eða um 2,6% frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR) en þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar sem birtar voru í gær. Meira
24. september 2005 | Sjávarútvegur | 726 orð | 1 mynd

Nýtingarrétturinn verði skilgreindur og styrktur

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni M. Meira
24. september 2005 | Sjávarútvegur | 257 orð

Olíuverð að sliga útgerðina

GJALDÞROT vofir nú yfir þriðjungi fiskiskipaflota Evrópusambandsins vegna hins háa olíuverðs. Joe Borg, framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála hjá ESB, segir olíuverðið hafa afar neikvæð áhrif á afkomu útgerðarinnar. Meira

Viðskipti

24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Afkomuviðvörun frá Alcoa

BANDARÍSKA álfyrirtækið Alcoa tilkynnti í gær að afkoman á þriðja fjórðungi þessa árs yrði ekki í samræmi við væntingar og sagði að hækkandi orkuverð og hráefnaverð hefði dregið úr hagnaði og á sama tíma hefði ál verð lækkað. Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Benedikt forstjóri Iceland Seafood

BENEDIKT Sveinsson hefur verið ráðinn forstjóri Iceland Seafood International, í stað Kristjáns Davíðssonar sem hefur óskað eftir því að láta af störfum. Iceland Seafood International ehf. Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,2% í gær í þriggja milljarða króna viðskiptum. Lokaverð vísitölunnar er 4.604 stig . Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Jakup Jackobsen fjárfestir í Bandaríkjunum

NORRÆNT fjárfestingarfélag hefur keypti 9,9% hlut í bandaríska húsgagnaverslanafyrirtækinu Linens'n Things Inc., að því er fram kemur frétt Reuters-fréttastofunnar. Í fréttinni segir að Lagerinn ehf. Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

Kastrup verður miðstöð Delta

FLUGFÉLAGIÐ Delta, þriðja stærsta flugfélag Bandaríkjanna, hefur ákveðið að nota Kastrup flugvöll í Kaupmannahöfn sem miðstöð fyrir flug félagsins í Evrópu. Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Stór áfangi í stefnumótun

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is SÍF hf. hefur gengið frá sölu á öllum hlut sínum í Iceland Seafood International ehf. Samhliða sölunni á Iceland Seafood International var einnig gengið frá sölu SÍF hf. á öllu hlutafé í Trosi ehf. Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Umframeftirspurn í útboði Össurar hf.

EIGENDUR 96,3% hlutafjár í Össuri hf. nýttu forgangsrétt sinn í útboði til hluthafa sem hófst í byrjun þessarar viku og lauk í gær. Samtals óskuðu þeir eftir kaupum fyrir 8,3 milljarða króna, sem er 62% umfram það hlutafé sem í boði var. Meira
24. september 2005 | Viðskiptafréttir | 221 orð

VÍS kaupir í norsku tryggingafélagi

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf., VÍS, hefur eignast tæplega 10% hlut í norsku tryggingafélagi, Protector Forsikring ASA. Þetta gerist í tengslum við hlutafjáraukningu sem fjallað verður um á aukaársfundi norska félagsins í október næstkomandi. Meira

Daglegt líf

24. september 2005 | Ferðalög | 981 orð | 3 myndir

Af hverju ferðu svona hægt, pabbi?

Margir héldu að Hulda Björk Pálsdóttir og Arnþór Halldórsson væru eitthvað verri þegar þau ákváðu að taka tvær ungar dætur sínar í hjólaferð til Danmerkur í fyrrasumar. Sú yngri var aðeins fjögurra mánaða, en sú eldri um tveggja ára. Hulda sagði Ásdísi Haraldsdóttur ferðasöguna. Meira
24. september 2005 | Daglegt líf | 104 orð

Bolir teknir úr sölu

Fataverslunin Dressmann í Noregi hefur tekið bol úr sölu eftir mótmæli frá umhverfissamtökunum Grønn Ungdom, að því er m.a. kemur fram á nettavisen.no. Meira
24. september 2005 | Ferðalög | 252 orð | 2 myndir

Einstök nótt í París

1. október verða hinar árlegu ljósanætur eða "nuits blanches" haldnar í Parísarborg. Þetta er í fjórða skipti sem borgaryfirvöld bjóða upp á mikla og veglega dagskrá langt fram undir morgun og hefur uppátækið vakið mikla ánægju meðal... Meira
24. september 2005 | Ferðalög | 192 orð | 1 mynd

Faðmlag og fínn matur

Maturinn er rosalega góður og svo eru hjónin sem reka staðinn alveg einstök," segir Ásbjörg Hjálmarsdóttir sem er nýkomin frá Salou á Spáni. Meira
24. september 2005 | Ferðalög | 768 orð | 1 mynd

Gist um borð í báti?

Hvernig væri að gista á bresku heimili næst þegar skroppið er til London? Nú eða leigja síkjabát? Laila Sæunn Pétursdóttir skoðaði gistimöguleika í heimsborginni. Meira
24. september 2005 | Daglegt líf | 545 orð | 4 myndir

Hugmyndirnar vekja hana á nóttunni

GLUGGARNIR í gamla húsinu hennar Bergljótar Gunnarsdóttur eru sumir hverjir listaverk, sprottin úr hugarheimi eigandans. Þeir eru í öllum regnbogans litum og munstrið fjölbreytt. Meira
24. september 2005 | Ferðalög | 57 orð | 1 mynd

Myndasýning hjá ÍT-ferðum Á morgun, sunnudaginn 25. sept. verður...

Myndasýning hjá ÍT-ferðum Á morgun, sunnudaginn 25. sept. verður myndasýning frá fyrstu gönguferð ÍT ferða um Slóveníu sem var í júní síðastliðnum. Fundurinn verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, á 3. hæð, fyrir ofan ÍT ferðir og hefst kl. Meira

Fastir þættir

24. september 2005 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. september, er sjötug Ingibjörg Kristín...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. september, er sjötug Ingibjörg Kristín Þorgeirsdóttir . Ingibjörg og eiginmaður hennar, Þórir H. Óskarsson , eiga einnig fimmtíu ára brúðkaupsafmæli sama dag. Meira
24. september 2005 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Boðsmót í Jakarta. Meira
24. september 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 20. ágúst sl.voru gefin saman í kirkjunni í Árbæjarsafni af...

Brúðkaup | 20. ágúst sl.voru gefin saman í kirkjunni í Árbæjarsafni af sr. Kristni Á. Friðfinnssyni brúðhjónin Heidrun Elise Boettcher og Guðmundur Rúnar Sigfússon... Meira
24. september 2005 | Í dag | 32 orð

Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú...

Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. (Ef. 1, 5.-7.) Meira
24. september 2005 | Dagbók | 31 orð

Íþróttadagur Aspar

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Ösp mun gangast fyrir íþróttakynningu, laugardaginn 24. september kl. 14-16, í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni 14. Þjálfarar hinna ýmsu íþróttagreina svara spurningum. Netfang Aspar er olliks@simnet.is og heimasíða er here. Meira
24. september 2005 | Dagbók | 678 orð | 1 mynd

Konur og karlar í læknastétt

Ólöf Sigurðardóttir læknir fæddist í Mýrasýslu árið 1958. Hún hlaut íslenskt lækningaleyfi árið 1987 og sænskt lækningaleyfi árið 1989. Meira
24. september 2005 | Í dag | 2523 orð | 1 mynd

(Matt. 22).

Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur? Meira
24. september 2005 | Fastir þættir | 986 orð | 5 myndir

Óður Ivansjúks til skáklistarinnar

ÞEGAR þessar línur eru ritaðar er tveim umferðum ólokið í Evrópukeppni taflfélaga sem lýkur í dag, laugardaginn 24. september. Að þessu sinni fer keppnin fram í St. Vincent í Ítalíu en það er smábær sem er kunnur fyrir að vera ,,riviera" Alpanna. Meira
24. september 2005 | Dagbók | 35 orð

"Augnabliksmynd árið 1362"

AÐALFUNDUR Sögufélags verður haldinn í dag, laugardag, í húsi félagsins í Fischersundi 3 og hefst kl. 14.00. Meira
24. september 2005 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 Kf8 8. a4 Dc7 9. Rf3 b6 10. Ba3 Ba6 11. Bb5 h6 12. O-O Kg8 13. c4 Bb7 14. cxd5 Rxd5 15. dxc5 bxc5 16. Hfe1 a6 17. Bd3 Rd7 18. Hab1 Hc8 19. Hb3 a5 20. Bb5 Bc6 21. h4 Rb4 22. He2 Rb6 23. Meira
24. september 2005 | Dagbók | 46 orð

Skákmót fyrir stúlkur í Rimaskóla

SKÁKMÓT fyrir stelpur á grunnskólaaldri fer fram í Rimaskóla í Grafarvogi í dag en stelpur úr öllum hverfum og skólum eru velkomnar Mótið hefst klukkan ellefu og veittir verða vinningar í boði Zikzak tískuhúss og Hársports. Meira
24. september 2005 | Dagbók | 64 orð

Tungumálamaraþon hjá Norræna félaginu

Í TILEFNI evrópsks tungumáladags 26. september, stendur Nordklúbburinn fyrir tungumálamaraþoni í húsakynnum Norræna félagsins á Óðinsgötu 7 í Reykjavík. Maraþonið hefst kl. 14 mánudaginn 26. september og stendur til miðnættis og eru allir velkomnir. Meira
24. september 2005 | Fastir þættir | 262 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir fátt betra en góður ostur. Meira
24. september 2005 | Dagbók | 77 orð

Zedrus ný verslun í Hlíðarsmára

ZEDRUS er ný verslun sem selur úrval af persneskum handhnýttum mottum frá Töfrateppinu og handgerð austurlensk húsgögn og gjafavörur frá Markaðsþjóni. Verslunin er í Hlíðarsmára 11, austurenda, jarðhæð. Eigandi Zedrus er Ester Sveinbjarnardóttir. Meira
24. september 2005 | Í dag | 1798 orð | 1 mynd

Æðruleysismessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði FYRSTA æðruleysismessan á...

Æðruleysismessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði FYRSTA æðruleysismessan á þessu hausti verður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnudagskvöld kl. 20. Meira

Íþróttir

24. september 2005 | Íþróttir | 145 orð

Allt klárt hjá landsliðinu í Kravare

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kvenna leikur við Tékka í undankeppni heimsmeistaramótsins í Kravare í Tékklandi í dag. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 678 orð | 2 myndir

Allt tilbúið í HM-slaginn við Tékka

ÞAÐ má segja að ferð íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu til Tékklands hafi verið vægast sagt söguleg, því að stúlkurnar komu á áfangastað aðfaranótt föstudagsins - akandi 300 km frá Vínarborg, án farangurs. Hann varð eftir í Kaupmannahöfn. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 132 orð

Andorramenn burstaðir

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri vann stórsigur á Andorra í undankeppni Evrópukeppninnar. Leikið er í Andorra og urðu heimamenn að sætta sig við stórt tap. Lokatölur urðu 6:0 fyrir Ísland. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 301 orð

Bretar og Írar sækja í sig veðrið í Seve Ballesteros bikarnum á Englandi

ÞAÐ gekk betur hjá úrvalsliði Bretlandseyja og Írlands í golfi í gær gegn úrvalsliði meginlands Evrópu í Seve bikarnum, en eftir fyrsta keppnisdaginn var meginland Evrópu með 4 vinninga gegn 1. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 161 orð

Bretta upp ermar eftir tap

"LÍFIÐ er ljúft og auðvelt þegar vel gengur og allir klappa manni á bakið. Tapið í bikarnum fyrir Doncaster var mikið áfall fyrir okkur og ég held það ráði miklu um framhaldið hjá okkur í deildinni hvernig við bregðumst við því. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

* CARLO Cudicini segist alls ekki hafa í hyggju að yfirgefa Chelsea þótt...

* CARLO Cudicini segist alls ekki hafa í hyggju að yfirgefa Chelsea þótt hann hafi aðeins fengið að leika einn leik með aðalliðinu það sem af er leiktíðinni. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 1539 orð | 2 myndir

Ekki fyrir hjartveika

Það vafðist ekkert fyrir Jóni Halldóri Þráinssyni að velja lið allra tíma hjá Blackburn. Þótt hann sé ungur að árum hefur hann fylgst vel með liði sínu síðan hann ákvað að halda með Blackburn Rovers. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 113 orð

Fékk spjót á flugi í bakið

SÆNSKI knattspyrnumaðurinn Admir Dautovic slasaðist á æfingasvæði 3. deildarliðsins Kalmar AIK á dögunum er hann varð fyrir spjóti sem unglingur sem var á frjálsíþróttaæfingu hafði kastað. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Gary Neville frá keppni í sex vikur

GARY Neville, leikmaður Manchester United, hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu og nú er komið í ljós að hann verður frá keppni í að minnsta kosti 6 vikur. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 144 orð

Góð byrjun getur haft lítið að segja í lokin

GÓÐ byrjun á keppnistímabili er ekki ávísun á Englandsmeistaratitil. Því hafa mörg lið fengið að kynnast og ekkert eins og Manchester United keppnistímabilið 1985-1986 í gömlu 1. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 97 orð

Handbók um enska boltann

ÚT er komin handbók um enska boltann fyrir þetta tímabil. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 70 orð

Hannes með Stoke í dag?

TALSVERÐAR líkur eru taldar á því að Hannes Þ. Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Stoke City í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Stoke tekur þá á móti Wolves á Britannia-leikvanginum. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 47 orð

LEIKIRNIR

LEIKIR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Laugardagur: Birmingham - Liverpool 11.45 Chelsea - Aston Villa 14 Everton - Wigan Manchester Utd - Blackburn Newcastle - Manchester City WBA - Charlton West Ham - Arsenal Bolton - Portsmouth 16. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 220 orð

Leikmenn Chelsea stefna að enn einu metinu

CHELSEA tekur á móti Aston Villa í dag og það er sama hvernig leikurinn endar, Chelsea verður áfram í efsta sæti úrvalsdeildarinnar, hugsanlega með níu stiga forystu en í versta falli með þriggja stiga forskot. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 119 orð

Magnús féll úr leik

MAGNÚS Lárusson úr Kili komst ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum 3. keppnisdegi á 1. stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi á Chart Hills vellinum í gær. En 3. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 819 orð | 1 mynd

Of hátt miðaverð og leiðinlegri knattspyrna

DÝRUM miðum, því að fleiri leikir eru sýndir í sjónvarpi, meiri varnarknattspyrnu og oft á tíðum fyrirsjáanlegum úrslitum er kennt um dvínandi aðsókn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

"Er rosalega mikið efni"

STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem spilar með norska úrvalsdeildarliðinu Lyn, segir ekkert skrýtið að Englandsmeistarar Chelsea og Manchester United bítist um að fá nígeríska miðjumanninn John Obi Mikel í sínar raðir en Stefán og Nígeríumaðurinn spila saman á miðjunni hjá Lyn. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 1446 orð | 6 myndir

"Með blóðbragð í munni"

"Það leikur enginn vafi á því að þessi leikur er á milli GÖMLU Reykjavíkurstórveldanna og vissulega ekki sama stemmning í kringum þennan leik og hefði verið fyrir tveimur áratugum. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 189 orð

"Stjóri" West Ham hrifinn af Arsenal

WEST Ham tekur á móti Arsenal í dag og þar mætast tvö Lundúnalið þar sem Hamrarnir reyna að sigra í fjórða leiknum í röð en Arsenal freistar þess að sigra í fyrsta sinn á útivelli í deildinni í ár. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Ritstjórar The Sun vilja rjúfa varnarmúr Chelsea

RITSTJÓRAR breska götublaðsins The Sun hafa ákveðið að gefa rúma 1 millj. kr. til þess liðs sem verður fyrst til þess að skora gegn enska meistaraliðinu Chelsea á þessari leiktíð - en féð á að nota til góðgerðarmála. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 161 orð

Sam Allardyce svarar fyrir gagnrýni á sig

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harkalega við í vikunni þegar menn sögðu hann eiga þátt í lakari aðsókn og leiðinlegri leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 225 orð

Scholes vill ekki mistök í næstu tveimur leikjum Manchester United

PAUL Scholes, miðvallarleikmaður hjá Manchester United, segir að félagið eigi enga möguleika á að sigra í ensku úrvalsdeildinn nái liðið ekki að sigra í næstu tveimur leikjum liðsins, gegn Fulham og Blackburn Rover en liðið mætir Blackburn á Old Trafford í Manchester í dag. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 660012:018 Charlton 54018:312 Man. Utd 53206:111 Bolton 63217:411 Man. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

* STEVE McClaren , knattspyrnustjóri Middlesbrough , hefur mikinn áhuga...

* STEVE McClaren , knattspyrnustjóri Middlesbrough , hefur mikinn áhuga á að taka við enska landsliðinu. Margir eru á því að hann taki við liðinu þegar Svíinn Sven-Göran Eriksson hættir með það. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 154 orð

Tekst Liverpool að skora?

LIVERPOOL heimsækir Birmingham í hádeginu í dag og aldrei að vita nema leikmönnum Liverpool takist að skora og jafnvel að sigra. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 104 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppnin, úrslitaleikur karla: Laugardalsvöllur: Fram - Valur 14 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmótið, DHL-deild karla: Digranes: HK - ÍBV 16. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 148 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjanesmót karla Stjarnan - UMFN 49:111 EM landsliða 8 liða úrslit: Slóvenía - Þýskaland 62:76 Spánn - Króatía 101:85 *Þjóðverjar leika við Spánverja í undanúrslitum síðdegis í dag og í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Grikkir... Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

* VENUS Williams , bandaríska tennisstjarnan, dró sig í gær úr keppni á...

* VENUS Williams , bandaríska tennisstjarnan, dró sig í gær úr keppni á opna kínverska mótinu. Hún átti að mæta Mörtu Domachowsku í átta manna úrslitum en meiddist á hné í leiknum á undan og varð að hætta keppni. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Woods braut loks ísinn

KEPPNI á öðrum keppisdegi í Forsetabikarnum í golfi fór úr skorðum í gærkvöld vegna þrumuveðurs á Robert Trent Joens vellinum í Virginíu og var keppni frestað um tíma. En það tókst samt sem áður að ljúka við alla leikina 6 í gær. Meira
24. september 2005 | Íþróttir | 111 orð

Ölþyrstir stuðningsmenn gleðjast

BAYERN München hefur mikla yfirburði í þýsku deildarkeppninni í knattspyrnu og hefur ekki tapað leik á tímabilinu. Meira

Barnablað

24. september 2005 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Bjarni bóndi

Þegar Bjarni bóndi var að reka kindurnar sínar heim sluppu frá honum tíu kindur. Bjarni bóndi er alveg miður sín en getur ekki með nokkru móti fundið þær. Kindurnar 10 leynast einhvers staðar á síðum Barnablaðsins. Geturðu hjálpað honum að finna... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 42 orð

Einn góður...

Fríða litla var í dýragarðinum með mömmu sinni. Þegar þær koma að öpunum segir Fríða litla. "Mamma, sjáðu. Þessi api lítur út alveg eins og pabbi." "Sussuss, svona máttu ekki segja," segir mamma. Meira
24. september 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Felumynd

Litaðu myndina eftir númerum og þá kemur eitthvað girnilegt í ljós. 1 = bleikur, 2 = gulur, 3 = fjólublár og 4 =... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 19 orð | 2 myndir

Finnur flakkari

Finnur flakkari er búinn að týna 15 hlutum úr pokanum sínum. Geturðu hjálpað honum að finna þá? Lausn... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 175 orð | 1 mynd

Glúrnar gátur

1. Á hverju byrjar óveðrið alltaf? 2. Hvaða spurningu getur þú ekki svarað játandi? 3. Hvernig varð Jónas þegar hann datt í fyrsta skipti í poll? 4. Hvað er það sem er hræddara við einn skógarþröst en þúsund manns? 5. Hvenær gengur tannlækninum verst?... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 11 orð | 2 myndir

Hús á hól

Andrea, 5 ára, teiknaði þetta fallega hús á hól í... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 29 orð | 2 myndir

Hver á hvað?

Magga amma getur ekki haldið áfram að baka. Kiddi kokkur er í vandræðum við grillið. Geturðu hjálpað þeim og öllum hinum að finna það sem þau vantar? Lausn... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 837 orð | 3 myndir

Málverkið

Seinni hluti: Næsta dag birtist tilkynning bæði í útvarpi og sjónvarpi. "Lýst er eftir Margréti Jónsdóttur, 10 ára stúlku sem hvarf í gær í lystigarðinum á móti Listasafninu. Hún er 1 og 50 á hæð, klædd í hvíta peysu, bláa úlpu og bláar gallabuxur. Meira
24. september 2005 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Nú er það svart!

Þessir þrír kátu krakkar þurfa að láta hreinsa skorsteininn hjá sér fyrir veturinn en þau eru búin að týna sóturunum sem ætluðu að hjálpa þeim. Geturðu aðstoðað þau við að finna út hver á að fara hvert? Lausn... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Prinsessukastali

Það verður engri prinsessu rænt úr þessum glæsilega og vel girta kastala, sem Rebekka Þurý, 7 ára,... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 164 orð | 1 mynd

Réttir

Fjárréttir eru haldnar einu sinni á hausti í hverri sveit. Þá kalla fjárbændur til sín vini og vandamenn bæði úr sveitinni og bænum, til liðs við sig. Það stendur yfirleitt ekki á fólki að koma og aðstoða því þetta er mikil skemmtun. Meira
24. september 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Spilavölundarhús

Þetta getur verið svolítið snúið. Reyndu að komast í gegnum völundarhúsið með því að fylgja alltaf röðinni;... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Stórfallegur kastali

Ólgandi sjór umlykur þennan dularfulla og stórfallega kastala sem Nína Guðrún, 7 ára,... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Stærstu dýr jarðar

Elsa Kristín, 7 ára, sendi okkur svona líka fína mynd af gíröffum, hávöxnustu dýrum jarðar. Kannski er þetta mamman og kálfurinn... Meira
24. september 2005 | Barnablað | 169 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Þessa vikuna förum við í spæjaraleik. Þið getið fundið svarið við spurningunni með því að leysa dulmálslykilinn. Skrifið svarið skýrt á miða og sendið okkur fyrir 1. október. Munið eftir að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
24. september 2005 | Barnablað | 499 orð | 4 myndir

Það er bara allt skemmtilegt við réttirnar

Ómar Högni Guðmarsson 7 ára frá Sandhólaferju, Djúpárhreppi og frænka hans Anný Tinna Aubertsdóttir 12 ára úr Kópavogi sögðu okkur frá því hvernig réttir ganga fyrir sig. Meira

Lesbók

24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð

Arkitektúr og þunglyndi

101 er Evrópa. Úthverfin eru Ameríka. Einhversstaðar þar á milli er Ísland. Við megum hrósa happi að miðborg Reykjavíkur hafi byggst upp fyrir seinna stríð, á þeim tímum þegar ennþá lifði í glæðum hefðar og siðmenningar. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð | 1 mynd

Byltingarmaðurinn Fela Kuti

Þótt það sé í sjálfu sér kjánalegt að taka um afríska tónlist eins og um sé að ræða einsleita tónlist og sviplíka verður varla á móti því mælt að risarnir í afrískri tónlist eru tveir, Fela Kuti og Franco, sem báðir eru látnir. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Norski rithöfundurinn Roy Jacobsen, sem heimsótti okkur Íslendinga á bókmenntahátíð í síðustu viku, hefur nú sent frá sér nýja skáldsögu. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Sex af stærstu kvikmyndaverum Bandaríkjanna hafa tekið höndum saman og hyggjast skera upp herör gegn niðurhali kvikmynda á netinu. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Shirley Manson, söngkona Garbage, segir að sveitin sé ekki að fara að hætta starfsemi, þótt hún hafi tilkynnt að hún hyggist taka sér frí eftir erfiða tónleikaferð. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3435 orð | 1 mynd

Eros og galdur ímyndunaraflsins

Sú goðmögnun náttúrunnar og líkamans sem einkenndi vísindi endurreisnartímans og gat af sér ómetanleg listaverk byggðist á kosmískri orku Erosar er tengir manninn við náttúruna, sjálfan sig og Guð í gegnum ímyndunaraflið. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 839 orð | 1 mynd

Fædd í vændi

Það eru í raun ekki margar kvikmyndir, hvort sem við tölum um leiknar myndir eða heimildarmyndir, sem af bæði hugrekki og listrænu innsæi horfast í augu við myrkustu hliðar mannlífsins án þess að láta freistast af von og eigin húmanískum hugsjónum. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 982 orð | 3 myndir

Gersemar Miyazakis

Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst 29. september nk. verður sýnd nýjasta teiknimynd japanska leikstjórans Hayao Miyazaki, Howl's Moving Castle. Af því tilefni er hér fjallað um meistara Miyazaki og verk hans. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1973 orð | 1 mynd

Grunnur og einkenni íranskra kvikmynda

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, sem hefst 29. september, býður upp á fjölda íranskra kvikmynda, m.a. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1853 orð | 1 mynd

Hanan al-Shaykh - Slæðulaus

Rithöfundurinn Hanan al-Shaykh hefur verið sjálfskipaður útlagi frá heimalandi sínu, Líbanon, frá miðjum áttunda áratug síðustu aldar. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 824 orð

Hollywood um Hollywood

Þegar Hollywood skoðar sjálfa sig ristir rannsóknin öllu jafnan ekki ýkja djúpt. Sem er svo sem ekki að undra. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 549 orð

Hreykja sér á hæsta steininn

! Mikið sem Tómas Guðmundsson var gott skáld. Hann hafði svo fögur orð um hversdagslega hluti að þeir urðu aldrei samir aftur í augum þeirra sem lásu. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1162 orð | 1 mynd

Hvað þarf mörg hús til að Ísland geti orðið þekkingarsamfélag?

Stefán Ólafsson og Kolbeinn Stefánsson, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2005, 363 bls. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 799 orð

Hver er á stallinum?

Síðustu daga hefur nokkuð verið rætt um þá tillögu Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að reisa styttu af Tómasi Guðmundssyni skáldi í Hljómskálagarðinum, en undirtektir meirihlutans voru fremur daufar. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 787 orð | 1 mynd

Kanadískur safnari hljóða

Norðan við Bandaríkin er land sem heitir Kanada. Þar býr tónlistarmaðurinn Jim Guthrie. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 809 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Adams Æbler (Epli Adams) eftir Anders Thomas Jensen. Danmörk, 2005. Tarnation (Bölvun) eftir Jonathan Caouette. Bandaríkin, 2003. The League of Gentlemen's Apocalypse (Endalok herrabandalagsins) eftir Steve Bendelack. Bretland/Bandaríkin, 2005. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð

Napur haustmorgunn

Örfáar hræður eru á stjái óttafull andlit með deyfð í hjarta og dapra brá, sem elur af sér djúpa sorg. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð

Neðanmáls

I Segjum sem svo að því sé haldið fram hér af algjöru ábyrgðarleysi að það skipti í raun engu máli um hvað jólabækurnar munu fjalla í ár, bókmenntirnar hafi hvort eð er ekkert um það að segja hvernig þjóðfélagi við búum í, bókmenntir hafi ekkert atkvæði... Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2040 orð | 1 mynd

Nútímahúsgögn fyrir nýtískuhús

Í ár eru 50 ár frá því að Félag húsgagnaarkitekta var stofnað af nokkrum húsgagnateiknurum. Hér verður einkum fjallað um þá húsgagnasmiði sem vörðuðu veginn á tímabilinu 1900-1950. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1244 orð | 2 myndir

Orðaforði úr landslagi og andlitum

Pawel Pawlikowski er leikstjóri kvikmyndarinnar Sumarást , sem sýnd verður á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, og jafnframt formaður dómnefndar hátíðarinnar. Hann segir sér geðjast að kvikmyndum þar sem mynd, ekki síður en orð, er notuð til að koma sögu til skila. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 868 orð | 1 mynd

"Smáralind í roki frá Burger King til Debenhams" - Nú er komið að okkur

Til 2. október. Hafnarhús er opið alla daga vikunnar frá kl. 10-17. Aðgangur að sýningunni Hvernig borg má bjóða þér? er ókeypis. Meira
24. september 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3232 orð

Svarta herbergið

Rætt hefur verið um íslenskt bókmenntaástand í Lesbók frá því að Bókmenntahátíð hófst. Í síðustu Lesbók var sagt að bókmenntaskrif blaðsins kæmu eins og út úr "hevírokkskreyttu ólundarherbergi". Hér er stássstofupistli svarað úr svarta herberginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.