Greinar sunnudaginn 25. september 2005

Fréttir

25. september 2005 | Innlent - greinar | 3610 orð | 2 myndir

Alltaf byltingarkona

Búin að fá sig fullsadda af ömurlegu hjónabandi flúði Amal Tamimi með börnin sín fimm frá Palestínu til Íslands árið 1995. Nú er Amal nýútskrifuð úr Háskóla Íslands, situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna og starfar í fræðsludeild... Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Aukið eftirlit vegna innbrota

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur tekið upp sérstakt eftirlit við nýbyggingar í Hvarfa- og Kórahverfi í Kópavogi. Ítrekuð innbrot í hverfunum þar sem talsverðum verðmætum hefur verið stolið hafa kallað á þessar aðgerðir. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Aukin uppskera og nýjar tegundir

Á NÆSTU fimmtíu árum gæti hitastig hérlendis hækkað um eina og hálfa gráðu á sumrin og jafnvel tvær til þrjár gráður yfir vetrartímann. Á sama tíma mun úrkoman að öllum líkingum aukast um 10%. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Áminning vegna bloggskrifa

SIGMUNDUR Sigurgeirsson, starfsmaður Ríkisútvarpsins (RÚV) á Suðurlandi, hefur fengið áminningarbréf frá lögfræðingi RÚV vegna skrifa sinna á bloggsíðu um Baugsmálið í sumar og verður ekki látinn vinna við fréttaflutning fyrir fréttastofu Útvarpsins í... Meira
25. september 2005 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ástrali réðst á hákarl

Sydney. AP. | Ástralskur sjóbrettamaður sagðist í gær hafa bægt frá sér hákarli með því að slá hann í hausinn. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Boðið upp á námskeið um stjórnsýslurétt

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ mun í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands bjóða í annað skipti upp á sex vikna námskeið, í október og nóvember n.k. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 678 orð | 1 mynd

Borðtennis og lautaferðir

Á föstudögum flytur obbinn af íbúum Isfahan sig um set, niður í garðana við Lífgjafarfljótið sem rennur um borgina. Heilu fjölskyldurnar hreiðra um sig með potta og pönnur, diska og glös, prímusa eða gastæki og ókjör af alls konar matvælum. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Dælubílar kallaðir sjö sinnum út

DÆLUBÍLAR Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir út sjö sinnum á um sjö klukkustunda tímabili í fyrrakvöld og fyrrinótt, sem er óvenju mikið. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 1667 orð | 2 myndir

Eitt leiðir af öðru

Íslendingar eru með afbrigðum nýjungagjarnir sem kemur fram í ótal myndum, einkum vilja þeir vera samstiga stærri þjóðum í útlandinu. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð

Ekki einhugur um sameiningu

EKKI var einhugur í hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps um afstöðu til tillögu um sameiningu Voga við Hafnarfjörð, þegar nefndin kom saman í seinustu viku. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ekki tilefni til aðgerða

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur ákveðið að ekki sé ástæða til þess að stofnunin grípi til aðgerða vegna tilboðs Símans á ADSL-pökkum og þráðlausu neti sem Síminn kynnti í desember árið 2003. Meira
25. september 2005 | Erlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Eldsvoðar í Texas af völdum fellibylsins

AÐ minnsta kosti þrjár byggingar brunnu til kaldra kola í miðborg Galveston í Texas í gærmorgun þegar fellibylurinn Ríta geisaði í borginni. Byggingarnar voru í Strand-hverfinu, en þar eru mörg veitingahús, verslanir og skemmtistaðir. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fagna nýju tónlistarhúsi

SAMTÖK ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér ályktun þar sem þau fagna því að stigið hafi verið það skref að velja byggingar- og rekstraraðila að tónlistarhúsi og ráðstefnumiðstöð. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjáröflun félags heyrnarlausra

FÉLAG heyrnarlausra mun standa fyrir sölu á ísskápsseglum sem skreyttir eru með tákni ávaxta, svo sem epli, appelsínu og banana, í tengslum við alþjóðlegan baráttudag heyrnarlausra, sem haldinn verður í dag, sunnudaginn 25. september. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 868 orð | 1 mynd

Fuglinn nær ekki í fæðu

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fyrri hópur friðargæsluliða til Afganistans

FYRRI hópur íslensku friðargæsluliðanna sem munu taka þátt í svonefndum uppbyggingarsveitum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan er nú kominn til borgarinnar Meymana í norðurhluta landsins. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar Sigur Rósar á Íslandi í þrjú ár

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós heldur fyrstu tónleika sína hér á landi í þrjú ár í lok nóvember. Tónleikarnir, sem verða haldnir í Laugardalshöll, eru liður í tónleikaferð hljómsveitarinnar um heiminn sem nú stendur. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Grunnur lagður að háspennumöstrum

Raforka frá Kárahnjúkavirkjun verður flutt að álveri Fjarðaáls við Reyðarfjörð með tveimur línum, Fljótsdalslínum 3 og 4, sem byggðar eru fyrir 420 kV en verða reknar á 220 kV. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gönguferðir um Vatnsmýrina

EFNT er til tveggja skipulagðra gönguferða um Vatnsmýrarsvæðið um helgina en markmið gönguferðanna, sem eru á vegum Reykjavíkurborgar, er að veita upplýsingar um náttúrufar og menningarminjar í Vatnsmýrinni og fá álit og hugmyndir þátttakenda um þau... Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hádegissmellir hjá Stígamótum

STÍGAMÓT standa fyrir opnum fræðslu- og umræðufundum annan hvern fimmtudag í vetur. Fólk úr fræðunum og þeim starfsstéttum sem koma að málaflokknum munu kynna efni. Haldnar verða kynningar á viðfangsefnunum með umræðum á eftir. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 856 orð | 1 mynd

Hin nærsýna skinhelgi

Skinhelgi er fremur ógeðfellt fyrirbæri, fátt er leiðinlegra - nema ef vera skyldi laundrjúg skinhelgi. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 546 orð

Hvetja Íslendinga til að nýta viðskiptatækifæri

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is HEILDARINNKAUP Bechtel, kanadíska verktakafyrirtækisins sem byggir álver Alcoa Fjarðaáls, frá upphafi verks á þjónustu, byggingarefni o.fl. eru að andvirði 44 milljarða íslenskra króna. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Íslenskt mál lagt niður á Rás 1

ÞÁTTURINN Íslenskt mál á Rás 1 verður ekki á dagskrá í vetur þar sem ekki fékkst mannskapur í dagskrárgerðina. Orðabók Háskóla Íslands hefur í nærri hálfa öld séð um þáttinn en Guðrún Kvaran, forstöðumaður, segir verkefni Orðabókarinnar hafa breyst. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Íslensku stöðvarnar stórauka sýningar raunveruleikaþátta

Eftir Árna Þórarinsson ath@mbl.is SÝNINGAR á svokölluðu "raunveruleikasjónvarpi" hafa stóraukist hjá íslensku sjónvarpsstöðvunum á undanförnum árum. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ísmaðurinn veiðir hákarla og ísbirni

SIGURÐUR Pétursson, atvinnuveiðimaður á Grænlandi, kom nýverið úr tæplega mánaðarlangri veiðiferð þar sem hann veiddi þrjá ísbirni og sex náhvali. "Þegar við erum í veiðitúrunum byrjum við einfaldlega að éta hvalinn um leið og við skerum hann. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 2604 orð | 4 myndir

Ísmaður í ísbjarnaleit

Sigurður Pétursson fór í tíu daga ferð til Grænlands árið 1997, heillaðist af landi og þjóð og hét sér því að flytjast þangað búferlum. Hann stóð við orð sín og berst nú við hafís og vetrarhörkur, veiðir seli og leitar uppi ísbirni. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kornuppskera 11.000 tonn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 551 orð | 3 myndir

Kosið um sameiningu sveitarfélaga

Kosið verður um sameiningu sveitarfélaga hinn 8. október næstkomandi. Alls verður kosið um 16 sameiningartillögur víðs vegar um landið. Meira
25. september 2005 | Erlendar fréttir | 104 orð

Krefst handtöku breskra hermanna

DÓMARI í borginni Basra í Suður-Írak hefur gefið út tilskipun um handtöku tveggja breskra hermanna. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kynna fasteignir á Spáni

EIGNAUMBOÐIÐ fasteignasala, í samvinnu við spánska fyrirtækið Euromarina, verður með kynningu á eignum og fjármögnunarmöguleikum, í dag sunnudag, kl. 11-17, á skrifstofu Eignaumboðsins að Skúlagötu 32-34, Reykjavík. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Minni áhyggjur á Alþingi af lakari orlofsrétti

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is REYNSLAN af fæðingarorlofslögunum er góð og í samræmi við það sem vænta mátti, raunar gott betur, að mati Halldórs Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþýðusambands Íslands. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Námskeið um samskipti foreldra og barna

HAUSTNÁMSKEIÐ fyrir foreldra þar sem þeir geta lært bætt samskipti við börnin sín, er að hefjast. Námskeiðið sem ber nafnið Samskipti foreldra og barna hefur verið haldið í 17 ár. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Norðurljósin kvikmynduð og seld

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is TEKIST hefur að kvikmynda norðurljós á árangursríkan hátt og nýlega kom út DVD-diskur með myndskotum af norðurljósum í allri sinni dýrð. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Nýir umdæmisleiðtogar

FORINGJARNIR Gudrun og Carl Lydholm hafa tekið við starfi sem yfirmenn Hjálpræðishersins í Noregi, Íslandi og Færeyjum. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 1981 orð | 4 myndir

"Þeir riðu í réttirnar..."

Það tilheyrir haustinu í huga margra að fé sé smalað af fjalli og réttir heimsóttar. Ekki er þó alveg ljóst hvenær farið var markvisst að smala hálendið, en Gísli Sigurðsson rifjar hér upp kynni sín af smalaferðum norður fyrir Kjöl. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 217 orð | 5 myndir

Rispur

Fjallferð Land- og Holtamanna á Landmannaafrétti er sjö daga ferð um tugi fjalla og vatnsríkra dalverpa í fádæma fagurri náttúru þar sem Jökulgilið inn af Landmannalaugaskálanum og inn að Torfajökli trónir hvað hæst í fegurðarskalanum. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Röng mynd

VEGNA mistaka í vinnslu birtist röng mynd með formála og minningargreinum um Guðrúnu Einarsdóttur frá Gilsstreymi í Lundarreykjadal á blaðsíðu 49 í Morgunblaðinu í gær, laugardaginn 24. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sjófuglum fækkar vegna skorts á sandsíli

SJÓFUGLUM hefur fækkað töluvert víða um land í ár og hafa þeir sem til þekkja helst talað um að fuglinn vanti æti. Er í því sambandi bent á að skortur sé á sandsíli í ár. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag kemur fram að varp sjófugla, t.d. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 916 orð | 7 myndir

Stórdýraveiði á Austfjörðum

Í fjörðum og heiðum Austfjarða er fagurt um að litast. Þar er einnig hægt að upplifa magnaðar veiðiferðir. Sigurður Jökull Ólafsson ljósmyndari var þar ásamt fleirum á ferð fyrir skemmstu og segir hér frá veiðiferðinni í máli og myndum. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sýndu gestum tæki og tól á Vísindavöku í Listasafninu

VAR þorskastríðið alvöru stríð? Hvernig er hægt að ná meiru út úr símanum sínum? Og hver er eiginlega munurinn á þorski og þorski? Þessu spurningum og mörgum öðrum var svarað á Vísindavöku í Listasafni Reykjavíkur sl. föstudag. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Teknir undir áhrifum

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði í fyrrinótt ökumann fyrir ölvun við akstur og annan fyrir að aka bifreið undir áhrifum lyfja. Að öðru leyti var nóttin að mestu róleg, jafnt í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá... Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tungumálakennsla fyrir tvítyngd börn

FJÖLMÖRG tungumál voru töluð í Lögbergi Háskóla Íslands í gær, laugardag, en þar voru saman komin börn af erlendum uppruna eða sem búsett hafa verið erlendis um talsvert skeið. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tveir handteknir vegna slagsmála

LÖGREGLAN á Selfossi handtók unga menn vegna slagsmála og drykkjuláta í bænum í fyrrinótt. Fengu þeir að sofa úr sér í fangaklefum. Að sögn lögreglunnar var nokkuð um slagsmál og virtist sem einhver pirringur hefði verið í fólki. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Tölvuleikurinn EVE Online slær met

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TÖLVULEIKURINN EVE Online hefur slegið heimsmet í fjölda þátttakenda sem spila leikinn í einu, en leikurinn er svokallaður fjölþátttökuleikur sem spilaður er í gegnum netið. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð

Um 72% sátt við ákvörðun Davíðs um að hætta

UM 72% þjóðarinnar eru sátt við að Davíð Oddsson sé hættur afskiptum af stjórnmálum og 46% eru ánægð með nýjan seðlabankastjóra, ef marka má nýja könnun IMG Gallup. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 1836 orð

Um Morgunblaðið og Baugsrannsóknina

Vegna umfjöllunar Fréttablaðsins í gær um samskipti mín við nokkra einstaklinga varðandi viðskiptadeilur forráðamanna Baugs og Jóns Geralds Sullenbergers á árinu 2002 þykir mér rétt að gera lesendum Morgunblaðsins grein fyrir þessum málum eins og þau... Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 332 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Þetta mun lyfta landinu öllu upp á nýtt listrænt stig og tónlistarhúsið mun verða eitt af byggingarundrum veraldar þegar upp verður staðið. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 371 orð | 1 mynd

Unga fólkið vantar á íbúafundina

FULLTRÚAR sameiningarnefndar og félagsmálaráðuneytisins taka þátt í fundarhöldum vegna sameiningakosninganna 8. október næstkomandi. Bæði er um að ræða íbúafundi og fundi með samstarfsnefndum í sveitarfélögum sem lagt er til að sameinist. Meira
25. september 2005 | Innlent - greinar | 2171 orð | 2 myndir

Uppbyggingarstarf eða hern aðarverkefni?

Íslenskir friðargæsluliðar héldu utan í síðustu viku og eru nú komnir til starfa hjá endurreisnarsveitum ISAF í Afganistan. Davíð Logi Sigurðsson var á ferðinni í Afganistan nýverið og kynnti sér þá hlutverk sveitanna. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Veiran hættir að fjölga sér í líkamanum

ENGIN bóluefni eru til ef fuglaflensan, sem nú síðast dró fimm ára stúlku til bana í Indónesíu, verður að heimsfaraldri en Alþjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, er reiðubúin að hefja umfangsmikla dreifingu á inflúensulyfjum sem draga munu úr einkennum og... Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Yfirlýsing vegna fréttar Fréttablaðsins 24. september 2005

EFTIRFARANDI yfirlýsing barst í gær frá Kjartani Gunnarssyni: "Í frétt Fréttablaðsins í dag kemur fram að Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hafi um mánaðamótin júní/júli 2002 rætt við mig um ágreiningsefni milli Baugs hf. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Þyrping sækir um svæði í miðbænum

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is ÞYRPING, þróunarfélag í eigu Stoða og Baugs, hefur sótt um 8.000 fermetra svæði við Akureyrarvöll í miðbæ Akureyrar. Að sögn Odds Víðissonar, framkvæmdastjóra Þyrpingar, er hugmyndin að byggja 4. Meira
25. september 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ökumaður með 10 grömm af hassi

LÖGREGLAN í Borgarnesi lagði í fyrrakvöld hald á 10 grömm af hassi sem fundust á ökumanni bíls sem var á leið norður í land á föstudagskvöld. Maðurinn er um þrítugt. Honum var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2005 | Reykjavíkurbréf | 2735 orð | 2 myndir

24. september

Umræðan um íhlutun í mannúðarskyni fékk byr undir báða vængi þegar átökin stóðu yfir á Balkanskaga á síðasta áratug. Meira
25. september 2005 | Leiðarar | 120 orð

Áframhaldandi uppbygging

Í samtali við Morgunblaðið í gær fjallar Craig A. Meira
25. september 2005 | Staksteinar | 283 orð | 1 mynd

Handleiðsla?

Sverrir Hermannsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi formaður Frjálslynda flokksins, skrifar grein í Morgunblaðið í gær, þar sem hann segir m.a. Meira
25. september 2005 | Leiðarar | 351 orð

Sameign þjóðarinnar og stjórnarskráin

Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, fjallaði um lagaákvæðið um sameign þjóðarinnar á fiskimiðunum og breytingar á stjórnarskránni í ræðu hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins í fyrradag. Sjávarútvegsráðherra sagði m.a. Meira

Menning

25. september 2005 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Borg Guðs

Borg guðs (Cidade de Deus) er margverðlaunuð brasilísk bíómynd frá 2002. Í myndinni er sögð þroskasaga vina sem alast upp í glæpahverfi í Rio de Janeiro en feta hvor sína braut. Meira
25. september 2005 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Brim í Austurvegi

Moskva | Vesturport tekur þátt í leikhúshátíðinni Golden Mask Festival í Moskvu og sýnir þar í dag leikritið Brim eftir Jón Atla Jónasson. Golden Mask Festival er virt hátíð og keppni í senn en Vesturporti var boðin þar þátttaka. Meira
25. september 2005 | Fjölmiðlar | 20 orð | 1 mynd

...Emilíönu Torrini

Jón Ársæll Þórðarson, umsjónarmaður hins margrómaða Sjálfstæðs fólks, ræðir í kvöld við söngkonuna Emilíönu Torrini um líf hennar og... Meira
25. september 2005 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Flautuleikur

ÚT ER kominn geisladiskurinn Nordic Spell þar sem Sharon Bezaly leikur þrjá flautukonserta, þar á meðal Flautukonsert nr. 2 eftir Hauk Tómasson , en þar leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands með Bezaly undir stjórn Bernharðar Wilkinsonar. Meira
25. september 2005 | Fjölmiðlar | 133 orð | 1 mynd

Fólk

Bandarísku kvikmyndaleikararnir Paul Newman og Robert Redford , sem léku m.a. saman í myndinni Butch Cassidy and the Sundance Kid , ætla að vinna saman á ný í nýrri sjónvarpsþáttaröð. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikarnir á Íslandi í þrjú ár

Hljómsveitin Sigur Rós heldur fyrstu tónleika sína hér á landi í þrjú ár í lok nóvember. Tónleikarnir, sem verða haldnir í Laugardalshöll, eru liður í tónleikaferð hljómsveitarinnar um heiminn sem nú stendur yfir. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 717 orð | 2 myndir

Hvað heillar við hið ljóta?

Hvers vegna hrífumst við af hinu fáránlega - hvað er svo heillandi við hið ljóta? Meira
25. september 2005 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Hvíldardagurinn haldinn heilagur á Grand Rokki

ÞAÐ ERU Grand Rokk og Laugarásvídeó sem standa fyrir Hvíldardagskvöldi í kvöld í húsakynnum GrandRokks. Meira
25. september 2005 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Íslenska innrásin í Berlínarborg

SEGJA má að listalífið í Berlín verði undirlagt af Íslendingum næstu vikurnar. Mikill fjöldi íslenskra listamanna heldur þar sýningar undir samheitinu BERLinvasion dagana 24. september til 6. október. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Jón Leifs í aðal-hlutverki í Salnum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FINNUR Bjarnason tenór og Örn Magnússon píanóleikari halda Tíbrár-tónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd

Kammerdjass af bestu gerð

Richard Gilles trompet, Björn Thoroddsen gítar og Steve Kirby bassa. Hljóðritað í University of Manitoba Scool of Music, Kanada. Zonet cd 025. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Kristín Halliday í Hafnarborg

KRISTÍN Þuríður Halliday heldur tónleika í Hafnarborg í kvöld kl. 20. Kristín er lýrískur sópran sem hefur numið söng í New York og haldið tónleika víðsvegar um Bandaríkin og í Þýskalandi. Meira
25. september 2005 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Popppunktur best!

Popppunktur er einhver skemmtilegasti sjónvarpsþáttur sem rekið hefur á fjörur innlendrar dagskrárgerðar síðustu ár. Hugmyndin er í sjálfu sér ekkert frumleg, spurningakeppni í sjónvarpssal þar sem lið svara til sigurs. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 163 orð | 2 myndir

Spilar með Blonde Redhead í London

JÓHANN Jóhannsson tónskáld kemur fram á tónlistarhátíð sem breska útgáfufyrirtækið 4AD heldur í nóvember í tilefni af 25 ára afmæli þess. Jóhann spilar á síðustu tónleikum hátíðarinnar hinn 27. Meira
25. september 2005 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

Sudoku-þrautir

KOMIN er út fyrsta íslenska Sudoku-bókin, 109 Sudoku , hjá Bókaútgáfunni Bjarti. Leikurinn er upprunninn í Japan og sló í gegn þar í landi árið 1986. Byggist leikurinn á að raða tölum á bilinu 1-9 í reiti eftir kúnstarinnar reglum. Meira
25. september 2005 | Tónlist | 788 orð | 1 mynd

Undrabarnið frá Chicago

Einn hæfileikamesti listamaður í bandarísku hiphopi er Chicagobúinn Kayne West, sem er einnig einn sá söluhæsti fyrir tvær breiðskífur sínar, College Dropout og Late Registration, en síðarnefnda skífan kom út fyrir skömmu. Meira
25. september 2005 | Leiklist | 400 orð | 1 mynd

Var einhver að segja "gangi þér vel"?

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira

Umræðan

25. september 2005 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi hjartadagurinn

Vilhjámur B. Vilhjálmsson skrifar um alþjóðlega hjartadaginn, sem er í dag: "Fyrir hvern einstakling er það leið til bættrar heilsu og betri líðanar að vera í góðu formi og gæta að líkamsþyngdinni." Meira
25. september 2005 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Dýrustu embættisafglöp Íslandssögunnar?

Jakob Frímann Magnússon fjallar um Baugsmálið: "Niðurstaða slíkrar rannsóknar mun vonandi kenna okkur hvernig á ekki að halda á málum í nútímalegu réttarríki þar sem allir eiga að njóta sannmælis og vera jafnir fyrir lögum og rétti." Meira
25. september 2005 | Aðsent efni | 1194 orð | 6 myndir

Feðgar á ferð

Eftir Leif Sveinsson: "I. Í GREIN minni "Aðalstræti fyrr og nú" í Mbl. 5. júní sl. gleymdi ég að minnast þess, þegar faðir minn Sveinn M. Sveinsson (1891-1951) bauð mér út að borða með sér á Hótel Íslandi um hádegi seinni hluta sumars 1942." Meira
25. september 2005 | Bréf til blaðsins | 120 orð

Hefur leikhúsgagnrýnandinn lesið Manntafl?

Frá Baldri Símonarsyni: "ÞRIÐJUDAGINN 20. september birtist leikdómur Maríu Kristjánsdóttur um Manntafl í Borgarleikhúsinu, en leikgerðin er byggð á samnefndri sögu eftir Stefan Zweig." Meira
25. september 2005 | Bréf til blaðsins | 625 orð

Hugleiðing um máva (dráp)

Frá Ólafi Árna Torfasyni: "NÚ UM stundir fer fram árleg umræða um gríðarfjölgun máva víða um land, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og virðast flestir sem um málið fjalla finna mávum flest til foráttu og tína þar ýmislegt til sem kallar á kostnaðarsamar aðgerðir til varnar..." Meira
25. september 2005 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Já eða nei

Sigurður Jónsson fjallar um sameiningarkosningar: "Garðurinn á alla möguleika á að standa sig vel sem sjálfstætt sveitarfélag." Meira
25. september 2005 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Leikskólakennaranám verði arðbært nám

Heiða Björg Scheving fjallar um leikskólana: "Laun menntaðra leikskólakennara og annarra starfsmanna eru óviðunandi og engan veginn samkeppnishæf á almennum vinnumarkaði." Meira
25. september 2005 | Bréf til blaðsins | 415 orð | 1 mynd

Metnaðarleysi Fréttablaðsfólks

Frá Guðmundi Guðmundssyni: "Fyrir nokkrum dögum sendi ég ritstjórn sem og dreifingaraðilum Fréttablaðsins svohljóðandi bréf í tölvupósti, ásamt mynd. "Ágæta Fréttablaðsfólk." Meira
25. september 2005 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Samsæriskenningin

Sigurður Ásgeirsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Steinunn, Hjálmar og ansi margir aðrir andófsmenn flugvallarins ættu að mínu mati að skammast sín! Réttur til jafnrar búsetu í landinu er ekki tryggður með einangrun allrar þjónustu í Reykjavík." Meira
25. september 2005 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Sjálfskipaðir dómarar í Baugsmálinu?

Birkir J. Jónsson skrifar um Baugsmálið: "Hvorki almenningur né stjórnmálamenn eiga að setjast í dómarasæti í þessu máli." Meira
25. september 2005 | Velvakandi | 380 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Strætó aftur í Heimana BREYTINGIN á strætisvagnakerfinu hefur kollvarpað lífi mínu. Ég hafði, eftir lát konu minnar, byggt upp líf mitt miðað við ferðir sem ég komst með strætisvagni nr. 2, en ég bý í Álfheimum. Meira

Minningargreinar

25. september 2005 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

HÉÐINN KRISTINSSON

Héðinn Kristinsson fæddist í Hnífsdal 25. september 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hnífsdalskapellu 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2005 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Ingibjörg Kristín Kristjánsdóttir fæddist á Heimabæ í Hvallátrum í Rauðasandshreppi 18. maí árið 1923. Hún lést á St. Franciskuspítalanum í Stykkishólmi 12. september síðastliðinn. Ingibjörg var dóttir hjónanna Sigríðar Eggertsdóttur, f. 12.10. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2005 | Minningargreinar | 3033 orð | 1 mynd

JÚLÍUS A. FOSSDAL

Júlíus Arason Fossdal var fæddur á Akureyri 1. nóvember 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgerður Lilja Jóhannesdóttir, f. 3. ágúst 1899, d. 1974, og Ari Leó B. Fossdal, f. 30. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2005 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

KARL JÓNSSON

Kristinn Karl Jónsson fæddist á Blikalóni á Melrakkasléttu 22. febrúar 1918. Hann lést á Landakotsspítala miðvikudaginn 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir og Jón Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2005 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

MARÍA PÁLMADÓTTIR

María Pálmadóttir fæddist árið 1926. Hún lést 7. september sl. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. María var eitt átta barna hjónanna Lovísu Ágústu Pálsdóttur og Pálma Steingrímssonar á Akureyri. Auk þeirra átti Pálmi eina dóttur. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2005 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ÁSGEIRS

Ragnheiður Ásgeirs fæddist 8. mars 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2005 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

STEINUNN MARÍA STEINDÓRSDÓTTIR

Steinunn María Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1922. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti hinn 31. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 9. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2005 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 2 myndir

Horfur góðar á vinnumarkaði

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HORFUR eru á að enn frekar dragi úr atvinnuleysi þegar líður á haustið enda batnar atvinnuástand nær alltaf á milli ágúst og september. T.d. Meira
25. september 2005 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Kaupmáttur eykst

LAUNAVÍSITALAN hækkaði í ágúst um 0,3% frá fyrra mánuði á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 0,2% og því hækkaði kaupmáttur launa um 0,1% milli mánaða. Meira
25. september 2005 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Lítið launaskrið enn sem komið er

ÞRÁTT fyrir þensluástand í hagkerfinu og lágt atvinnuleysi lætur launaskrið lítið á sér kræla enn sem komið er, að því er kemur fram í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka, sem byggir niðurstöður sínar á gögnum um launaþróun sem Hagstofan birti í... Meira
25. september 2005 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun atvinnuleyfa

ALLS voru gefin út 478 atvinnuleyfi í ágústmánuði og er það fjölgum un 178 leyfi frá sama mánuði í fyrra, sem jafngildir 59% fjölgun. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði í ágúst. Meira
25. september 2005 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Samningur Vinnumálastofnunar og Fjölsmiðjunnar

VINNUMÁLASTOFNUN hefur gert þjónustusamning við Fjölsmiðjuna um þjónustu Fjölsmiðjunnar við atvinnulausa einstaklinga á aldrinum 16-24 ára er hafa rétt til bóta úr Atvinnuleysistryggingasjóði og fá greiddar atvinnuleysisbætur. Meira

Fastir þættir

25. september 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. september, er sextugur Hermóður...

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. september, er sextugur Hermóður Sigurðsson setjari, Klapparstíg 1A . Hann tekur á móti vinum og vandamönnum í Kiwanishúsinu við Engjateig á afmælisdaginn kl.... Meira
25. september 2005 | Í dag | 523 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á landsbyggðina

Aðalheiður Jónsdóttir er fædd í Reykjavík og er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
25. september 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Í dag, 25. september, er sextugur Hallberg Sigurjónsson, til heimilis í Stuðlaseli 2, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í dag kl. 16-19 í Safnaðarheimili Seljakirkju, Hagaseli... Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Baugs-málinu vísað frá

Héraðs-dómur Reykjavíkur kvað á þriðju-daginn upp úr-skurð í máli ákæru-valdsins gegn stjórnendum og endur-skoðendum Baugs. Niður-staða dómsins var að vísa málinu í heild sinni frá dómi, því ekki þótti nógu vel staðið að rann-sókninni. Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 64 orð

Bolton í Höllinni

Banda-ríski söngvarinn og hjarta-knúsarinn Michael Bolton söng af mikilli inn-lifun á tón-leikum sínum í Laugardals-höllinni á fimmtudags-kvöld. Höllin var sneisa-full af að-dáendum hans, sem flestir virtust vera konur, og skemmtu sér allir mjög vel. Meira
25. september 2005 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Boðsmót í Jakarta. Meira
25. september 2005 | Fastir þættir | 339 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna hófu starfsemi sína mánudaginn 19. september með eins kvölds tvímenningi. Aðsókn var í daprara lagi á fyrsta spilakvöldi, aðeins 8 pör mættu. Meira
25. september 2005 | Í dag | 14 orð

Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans...

Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa. (Sl. 19, 2.) Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 113 orð

Hættu-legur felli-bylur

MILLJÓNIR manna hafa flúið frá ríkjunum Texas og Louisiana í Banda-ríkjunum, því felli-bylur stefnir þangað. Hann nefnist Ríta og er mjög kraft-mikill og hættu-legur, og hræðast menn að hann valdi miklum skaða þar. Meira
25. september 2005 | Fastir þættir | 900 orð | 1 mynd

Mikael erkiengill

Í gyðing-kristinni arfleifð eru erkienglarnir sagðir vera fjórir, þ.e.a.s. Mikael, Gabríel, Rafael og Úríel. Sigurður Ægisson lítur á þann fyrstnefnda í dag, í tilefni þess að 29. september er Mikjálsmessa. Hinum verða gerð lík skil á næstu vikum. Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 61 orð | 1 mynd

M-liðið 2005

ÍÞRÓTTA-FRÉTTAMENN Morgun-blaðsins hafa nú sett saman M-lið ársins. Það skipa þeir knattspyrnu-menn sem að þeirra mati stóðu sig best í efstu deildinni í sumar. Meira
25. september 2005 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. Be3 Be7 8. Dd2 Rc6 9. f4 O-O 10. O-O-O Bd7 11. g4 Rxd4 12. Dxd4 Bc6 13. g5 Rd7 14. h4 Hc8 15. Hhg1 He8 16. f5 b5 17. a3 Bf8 18. f6 Dc7 19. h5 d5 20. exd5 Bxd5 21. Bd3 De5 22. g6 Hxc3 23. Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 56 orð | 1 mynd

Stutt

Kate Moss í vanda Breska ofur-fyrirsætan Kate Moss á í miklum vand-ræðu m. Hún hefur verið ásökuð um að hafa neitt eitur-lyfsins kókaín. Þar með hafa stór tísku-fyrirtæki sagt upp samningi sínum við hana, og Kate tapar því fullt af peningum. Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 104 orð | 1 mynd

Tónlistar-hús elds og íss

Í vikunni var til-kynnt að til-laga Portus-hópsins að tón-listarhúsi hafi unnið í sam-keppni um hönnun nýs tónlistar--húss. Í húsinu verður líka ráðstefnu-miðstöð og hótel og á það að rísa við Reykjavíkur-höfn. Meira
25. september 2005 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Ungar hetjur

UNGLINGS-STÚLKURNAR Eyrún Anna Tryggvadóttir, Hafrún Hafliðadóttir og Silja Sif Kristinsdóttir björguðu lífi Þórhalls Ólafssonar fyrir stuttu síðan. Stúlkurnar voru að stíga inn í lyftu í blokk þegar þær heyrðu hrópað á hjálp. Meira
25. september 2005 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skilur vel svarið DÝRT! hjá útlendingum þegar þeir eru spurðir hvernig þeim finnist Ísland. Víkverji er mikill nautnaseggur í mat og drykk og ekkert finnst Víkverja skemmtilegra en að borða ljúffengan mat í góðra vina hópi. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 258 orð

25.09.05

Truman Burbank var stjarnan í vinsælasta sjónvarpsþætti, sem sögur höfðu farið af. Í 10.909 daga voru 5. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1924 orð | 2 myndir

Áhorfandinn hittir sjálfan sig fyrir

Íslensku sjónvarpsstöðvarnar eru ekki eftirbátar þeirra erlendu þegar kemur að sýningu raunveruleikaþátta ef Ríkissjónvarpið er undanskilið. En það sætir tíðindum að einnig þar er að verða breyting á, þótt sú hugmynd sé ekki með hefðbundnum hætti. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 385 orð | 1 mynd

ÁSDÍS EIÐSDÓTTIR

Sjónvarpsgláp er ekki bara af hinu slæma, jafnvel ekki þegar unglingar eiga í hlut. Um það getur Ásdís Eiðsdóttir, nemi í 10. bekk ÞS í Vogaskóla, borið vitni en þrátt fyrir ungan aldur stundar hún fjarnám í ensku við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 83 orð | 2 myndir

Fjörleg forvitni

"Þorir þú?" er spurningin sem birtist þegar nýi ilmurinn, sem kenndur er við söngstirnið og hina nýbökuðu móður, Britney Spears er tekinn úr kassanum. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2097 orð | 4 myndir

Hjálparleysi barnsins

Það stóra sýnt með hinu smáa, hið flókna með því einfalda. Mönnum ber saman um að þessi aðferðafræði sé eitt megineinkenni íranska kvikmyndaleikstjórans Abbas Kiarostami. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 597 orð | 1 mynd

Í álögum

Ég hef aldrei verið mjög trúaður og býst ekki við því að verða það á næstunni. Ég er þó frekar farinn að hallast að hjátrú og farinn að segja "sjö, níu, þrettán" oftar en áður. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 247 orð | 1 mynd

Klístrið á bak og burt

Fáir hafa með uppfinningum sínum haft meiri áhrif á daglegt líf manna um allan heim en vísinda- og uppfinningamaðurinn Thomas Alva Edison (1947-1931). Á meðal 1. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 190 orð | 1 mynd

Lambakjöt að hætti DC-búa

Það hefur verið sérstök stemmning í bandarísku höfuðborginni Washington D.C. undanfarna daga enda borgin full af íslenskum matreiðslumönnum. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 394 orð | 17 myndir

Lágstemmt en sparilegt

Klæðaburður á rauða dreglinum er ein helsta keppnisíþrótt Hollywood, að tilnefningum og verðlaunastyttum undanskildum. Spariklæðnaðurinn hefur kannski oft náð ýktara hámarki en á 57. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 74 orð | 1 mynd

Líkt og eftir sólbað

Nýja brúnkukremið frá Clarins, Radiance-Plus Self Tanning Body Lotion, er vítamínbætt rakakrem og sagt blása nýju lífi og ljóma í húðina þannig að hún skíni af hreysti líkt og eftir sólbað. Ráðlagt er að nota t.d. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 506 orð | 14 myndir

Stjörnuskoðun á ólíkum slóðum

Flugumaður leysti ungfrú Flugu af um helgina en eins og merking orðsins felur í sér var umræddur fenginn til þess að vera útsendari. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 131 orð | 3 myndir

Stóllinn

Flower Chair er nafnið á þessum stól sem Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, hönnuður, á heiðurinn af. Guðrún Lilja útskrifaðist frá The Design Academy í Eindhoven í Hollandi fyrr á árinu. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 812 orð | 1 mynd

Stungusending inn í teig

Hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands verður í haust boðið upp á námskeið sem brúar meinta ósamrýmanlegu tvennd; kúrista og sportista. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 133 orð | 1 mynd

Vínsmakk og villibráð í Ostabúðinni

Næstkomandi miðvikudag kl. 19 verður vínsmakk í Ostabúðinni Skólavörðustíg. Verður þátttakendum boðið að smakka á einum tíu tegundum af vínum og verða þau öll í milliverðflokki, þ.e. meðalverð vínanna verður um 1.900 krónur. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 286 orð | 5 myndir

VÍN Vínin frá spænska framleiðandanum Casa de la Ermita hafa vakið...

VÍN Vínin frá spænska framleiðandanum Casa de la Ermita hafa vakið verðskuldaða athygli. Þetta er ungt fyrirtæki, stofnað 1999, sem ræktar vín lífrænt á Jumilla-svæðinu í Murcia-héraðinu. Meira
25. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2436 orð | 10 myndir

Því okkar er raunveruleik inn, mátturinn og dýrðin...

Hvers á raunveruleikinn að gjalda? Á örfáum árum hefur þetta sakleysislega og, ef fólk gerist ekki afar heimspekilega þenkjandi, gegnsæja hugtak orðið æ óljósara og umdeildara. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.