Greinar miðvikudaginn 28. september 2005

Fréttir

28. september 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

1.500 sóttu um lóðir í Vatnsendalandi

FRESTUR til að skila inn umsóknum um lóðir í Þingahverfi, sem er á svonefndu Suðursvæði í Vatnsendalandi, og Hvarfahverfi rann út um miðjan dag í gær. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

2,4 milljarðar í sameiningu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Átak til eflingar sveitarstjórnarstigsins Allt að 2,4 milljörðum verður varið úr Jöfnunarsjóði næstu árin til eflingar sveitarstjórnarstigsins. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

3 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær fjóra pilta á aldrinum 17 og 18 ára í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás, sem framin var í Hafnarfirði í október síðastliðinn. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Af Pétri í Reynihlíð

Aðalsteinn L. Valdimarsson orti hringhendu um smalann Kristján giftan Hrefnu sem var miður sín að komast ekki í göngur í fyrra. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Aldagömul list að bera fram te

STARFSMENN veitingahúss í Hangzhou í Zhejiang-héraði í Kína sýna listina við að bera fram te eins og hún hefur verið iðkuð um aldaraðir á þessum slóðum. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Allt að 25% verðmunur

VERÐKÖNNUN og umfelgun og jafnvægisstilling hjá fimm dekkjaverkstæðum á Akureyri nú í vikunni leiðir í ljós að verðmunur er nokkur á milli verkstæða og töluvert meiri en verið hefur í fyrri könnunum Neytendasamtakanna. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 1141 orð | 2 myndir

Aukin samvinna við Eystrasalt

Á ráðstefnu í Vilníus í Litháen í gær var kynnt til sögunnar viðamikið samvinnuverkefni á milli landa við Eystrasalt. Stuðla á að samstarfi yfir landamærin. Sigríður Víðis Jónsdóttir sat ráðstefnuna. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Álver í Helguvík 2010 til 2015

GANGI öll áform eftir er gert ráð fyrir að álframleiðsla geti hafist hjá Norðuráli í Helguvík á tímabilinu frá 2010 til 2015. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Áskell Einarsson

LÁTINN er Áskell Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga. Hann lést 25. september síðastliðinn á heimili sínu á Húsavík. Áskell fæddist 3. júlí árið 1923 í Reykjavík. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Átta milljarðar vegna borverkefna

TVÖ tilboð bárust í borun rúmlega fimmtíu holna vegna virkjanaframkvæmda Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði og Hengilssvæðinu. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð

Bannað er að nota fjarskiptagögn án heimildar

Í FJARSKIPTALÖGUM er kveðið á um að hver sá sem tekur við símskeytum, myndum eða öðrum fjarskiptamerkjum, fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar, megi ekki notfæra sér það á nokkurn hátt. Þessi ákvæði eru í 9. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Benedikt sækist eftir sjöunda sætinu

BENEDIKT Geirsson gefur kost á sér í sjöunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarskosningarnar í Reykjavík. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Blair segist ekki hvika í Íraksmálum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, segir að Verkamannaflokkurinn verði að halda áfram samfélagsumbótum ef hann vilji tryggja sér varanlega arfleifð. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Bolli endurkjörinn í Heimdalli

BOLLI Thoroddsen var í gærkvöldi endurkjörinn formaður Heimdallar og mun því stýra félaginu starfsárið 2005-2006. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Einn fórst en öðrum var bjargað

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EINN maður fórst en annar bjargaðist eftir að bandarísk skúta fékk á sig brotsjó á Grænlandssundi, um 160 kílómetra norðvestur af Straumnesi um miðnætti í fyrrinótt. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ekki aðhafst vegna fasteignaauglýsinga Morgunblaðsins

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðhafast ekki vegna erindis Homo Habilis ehf., sem rekur fasteignavefinn habil.is. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ekki vitað um fjárskaða

"ÉG hef ekki frétt af því ennþá að það hafi orðið fjárskaðar, en menn óttuðust það mjög um helgina að það myndi hugsanlega eitthvert fé lenda í fönn vegna veðurs," segir Ólafur Vagnsson, hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, þegar hann er spurður... Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Endurfjármagna á Bílddæling

GUÐMUNDUR Gunnarsson, stjórnarformaður fiskvinnslufyrirtækisins Bílddælings á Bíldudal, segir að næsta skref varðandi fyrirtækið sé að leita eftir lánsfé til þess að endurfjármagna félagið. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 1102 orð | 2 myndir

Engin sérstök stefnubreyting við ráðherraskiptin

Eftir Örnu Schram og Örlyg Stein Sigurjónsson Geir H. Haarde tók við embætti utanríkisráðherra af Davíð Oddssyni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Davíð lét af ráðherradómi eftir rúmlega fjórtán ára samfellda setu í ríkisstjórn. Árni M. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Fimm hafa greinst með hermannaveiki í ár

FIMM tilfelli af hermannaveiki hafa greinst hér á landi það sem af er ári og þar af er eitt dauðsfall. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjárhagslegur aðskilnaður í fornleifaþjónustu

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur í tveimur sambærilegum málum komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar, vegna kröfu Fornleifastofunnar um fjárhagslegan aðskilnað hjá Náttúrustofu Vestfjarða annars vegar og Byggðasafni Skagfirðinga... Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fjögur eintök verða til af hverjum tölvupósti

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í HVERT sinn sem tölvupóstur er sendur verða til a.m.k. fjögur eintök af honum og fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það sendir viðkvæm gögn með tölvupósti. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fjölmenni á stofnfundi íbúasamtaka

FJÖLMENNI var á stofnfundi samtaka íbúa í Laugardal í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi en fundurinn var haldinn samhliða kynningarfundi framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar um fyrirhugaðar framkvæmdir við Sundabraut. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Flensuveira hefur borist úr hrossum í hunda

FLENSUVEIRA hefur borist í hunda frá hestum í Bandaríkjunum og greinst í veðhlaupahundum í að minnsta kosti ellefu sambandsríkjum. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Frjálshyggjufélagið mótmælir opinberu fé í Laugardalsvöll

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ mótmælir í tilkynningu því sem nefnt er aðkoma opinberra aðila að aðstöðuuppbyggingu íþróttamanna. "Nýlega barst sú frétt að ríki og borg hyggist draga KSÍ að landi í 1.038 mkr aðstöðuuppbyggingu sinni með 600 mkr framlagi. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fyrirlestur í rafmagns- og tölvuverkfræði við HÍ

STEFÁN Orri Stefánsson heldur fyrirlestur á morgun um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fyrsti kvenlæknirinn | Frumkvöðull, fetað í fótsporin er yfirskrift...

Fyrsti kvenlæknirinn | Frumkvöðull, fetað í fótsporin er yfirskrift sýningar til heiðurs Kristínu Ólafsdóttur, fyrstu konunni sem útskrifaðist sem læknir frá Háskóla Íslands. Sýningin var opnuð í gær, þriðjudaginn 27. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 994 orð | 1 mynd

Grunnvatnið er sameiginleg auðlind

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Grunur um tvær íkveikjur í Eyjum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum rannsakar nú tvo bruna í bænum í gær þar sem grunur er um íkveikju í bæði skipti og jafnvel að sami aðili hafi verið að verki. Í fyrri brunanum var slökkvilið kallað út að ruslagámum við kirkjugarð bæjarins. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Grænni skógar á Vesturlandi

Skorradalur | Föstudaginn 23. september sl. var þeim merka áfanga náð, að allir landshlutar eru komnir inn í verkefnið "Grænni skógar" og voru Vesturlandsskógar síðasti hlekkurinn sem lokaði hringnum. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð

Hafnaði aldrei því sem gerðist

GUÐMUNDUR B. Ólafsson, lögmaður mannanna þriggja sem Hæstiréttur dæmdi nýverið til að greiða konu miskabætur eftir að hafa brotið gegn persónu og frelsi hennar, telur að eðlilega hafi verið staðið að lögreglurannsókn málsins. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Haldið upp á Alþjóðlega mjólkurdaginn í dag

UNDIR kjörorðinu "Holl mjólk og heilbrigðir krakkar" verður alþjóðlegi mjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur hér á landi í dag. Það er Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) sem hvetur til hátíðarhaldanna um allan heim. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Haustlitir á Skeiðarársandi

Skeiðarársandur | Gróðurinn breiðir meira úr sér ár hvert á Skeiðarársandi, og nú eru farnir að sjást fallegir haustlitir á birkitrjám sem þar eru farin að skjóta rótum. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Hver mínúta skipti máli

"Það skall alda á bátnum og lagði hann á hliðina og við það brotnaði mastrið," sagði skipbrotsmaðurinn Adam Lalich, er hann kom til Reykjavíkur í gær eftir að hafa verið bjargað af skútu á Grænlandssundi í gærmorgun. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hættir sem bæjarstjóri

GÍSLI Gíslason lætur af störfum bæjarstjóra á Akranesi eftir um 18 ára starf 1. nóvember nk. en þann dag tekur hann við starfi hafnarstjóra Faxafóahafna sf. Guðmundur Páll Jónsson, oddviti framsóknarmanna í bæjarstjórn, mun taka við starfi bæjarstjóra. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hörð mótmæli vegna lokunar

Blönduós | Bæjarstjórn Blönduósbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun nýrra eigenda Símans að leggja niður starfsstöðina á Blönduósi. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kæra, ekki ákæra

VIÐ gerð fyrirsagnar á viðtali við Ingimund Einarsson, varalögreglustjóra í Reykjavík, í blaðinu í gær voru gerð mistök. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Landfylling | Að undanförnu hefur verið unnið við uppfyllingu á...

Landfylling | Að undanförnu hefur verið unnið við uppfyllingu á gámasvæði hafnarinnar á Reyðarfirði. Búið er að keyra efni í fyllingu sem er um það bil fimm metra út frá gámafyllingunni. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Líflegt við bryggjur bæjarins

"ÞAÐ hefur verið mikið umleikis hér í höfninni hjá okkur að undanförnu og það mega koma fleiri svona tímabil," sagði Hörður Blöndal hafnarstjóri á Akureyri. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Líkur á erfiðum viðræðum

Varsjá. AFP. | Dagblöð í Póllandi spá því að stjórnarmyndunarviðræður tveggja hægriflokka, sem sigruðu í þingkosningum á sunnudag, verði erfiðar. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Logi Bergmann til Stöðvar 2

NÆST þegar sjónvarpsáhorfendur sjá Loga Bergmann Eiðsson á skjánum verður það í fréttatíma Stöðvar 2 en hann hefur nú verið ráðinn til starfa á 365 miðlum og hættir þar með á Ríkisútvarpinu eftir rúmlega fjórtán ára starf. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Mjaltavél | Verkalýðsfélag Húsavíkur hefur samþykkt að styrkja kaup á...

Mjaltavél | Verkalýðsfélag Húsavíkur hefur samþykkt að styrkja kaup á mjaltavél til nota fyrir mæður í N-Þingeyjarsýslu sem eru með börn á brjósti. Ósk þess efnis kom frá hópi kvenna sem undanfarið hafa unnið að því að safna fyrir þessu þarfa tæki. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Njósnað um risapöndur

Peking. AFP. | Kínverskir og bandarískir dýrafræðingar ætla að beita hátæknilegum aðferðum til að reyna að afhjúpa leyndardóma kynlífs risapanda. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ný stjórn Vinstri grænna

Á aðalfundi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Akureyri og nágrenni 23. september var kosin ný stjórn fyrir félagið. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Ók yfir á rauðu og lenti í árekstri

ÁREKSTUR varð á mótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar um sjöleytið í gærkvöld, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Hafnarfirði. Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en var ekki alvarlega slasaður. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Paisley hafnar samstjórn

Belfast. AFP. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 942 orð | 1 mynd

Sakarefnið skiptir máli en ekki hverjir kæra

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Örnu Schram ÞEGAR ráðherraskipti fóru fram í ríkisstjórninni í gær voru Davíð Oddsson, sem hvarf úr stóli utanríkisráðherra, og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra spurðir um fregnir fjölmiðla af Baugsmálum undanfarna... Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Samkomulag um jarðstreng

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 352 orð

Segjast hafa fellt al-Qaeda-foringja í Írak

Bagdad. AFP, AP. | Íraskir og bandarískir hermenn felldu einn af helstu foringjum al-Qaeda í Írak, hreyfingar uppreisnarmanna í landinu, í árás á fjölbýlishús í Bagdad um helgina, að sögn íraskra yfirvalda og bandaríska hersins í gær. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sigraði í blómaskreytingakeppni

BLÓMASKREYTIRINN Uffe Balslev bar sigur úr býtum í blómaskreytingakeppni sem haldin var í Óðinsvéum í Danmörku síðla ágústmánaðar í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli H.C. Andersen í ár. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sigríður Dúna sendiherra í Suður-Afríku

DAVÍÐ Oddsson skipaði sem utanríkisráðherra í gærmorgun Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands og fv. þingmann, sendiherra frá og með 1. júní 2006 að telja. Mun hún þá flytjast til Pretoriu og taka við embætti sendiherra í... Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Spáir að veiðin nái 55.000 löxum

SAMKVÆMT minni spá fer laxveiðin í ár yfir 55.000 laxa," segir Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, en hann hefur í mörg ár fylgst reglulega með veiðitölum yfir sumarið og gert spá um heildarveiðina. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 2 myndir

Spennandi viðfangsefni

EINAR K. Guðfinnsson tók við lyklavöldum í sjávarútvegsráðuneytinu af Árna M. Mathiesen í gær. Hann sagðist vera að taka við spennandi viðfangsefni. Sitt fyrsta verk yrði að ræða við sína nýju samtarfsmenn. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

STAK semur og frestar verkfalli

STARFSMANNAFÉLAG Akraness og Launanefnd sveitarfélaga gengu frá nýjum kjarasamningi í fyrrakvöld og hefur verkfalli félagsins verið frestað til 9. október og verður aflýst, verði samningurinn samþykktur. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Stendur við framboðið til Öryggisráðs SÞ

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is DAVÍÐ Oddsson lét af ráðherradómi á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í kjölfarið tók við nýtt ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar. Geir H. Haarde tók við embætti utanríkisráðherra í stað Davíðs, Árni M. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Sveitarfélögin funda með fjárlaganefnd

FJÁRLAGANEFND Alþingis fundar þessa dagana með fulltrúum sveitarfélaga hvaðanæva að af landinu. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sýslumaðurinn til Seyðisfjarðar

ÁSTRÍÐUR Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði, boðaði bæjarbúa til fundar í Tjarnarborg seinni partinn í gær. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tignarlegur til flugs

Reykjavík | Flugtak þessa myndarlega starra sem ljósmyndari rakst á í miðbæ Reykjavíkur er ekki af verri endanum. Glæsileg tilþrifin vöktu athygli en líklegt er að fuglinn hafi verið að hreyfa sig til innanbæjar. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tókst ekki að slá metið í sippi

Vesturbær | Íbúum Vesturbæjar mistókst að slá Íslandsmet Grafarvogsbúa í sippi um helgina, en Vesturbæingar gerðu engu að síður harða atlögu að metinu á hausthátíð Vesturbæjar þegar um 350 manns sippuðu samtímis, en um 660 Grafarvogsbúar eiga enn... Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð

Tveggja milljarða afgangur varð á ríkissjóði í fyrra

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is TVEGGJA milljarða króna afgangur var á ríkissjóði í fyrra samkvæmt ríkisreikningi ársins 2004, samanborið við rúmlega sex milljarða króna halla á árinu 2003. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tölvukerfi Grunnskóla Sandgerðis endurnýjað

Sandgerði | Samhæfni og Opin kerfi hafa gert samning við Sandgerðisbæ um alrekstur á upplýsingakerfum bæjarins. Með samningi þessum opna Opin kerfi fyrir þann möguleika að Sandgerðisbær leigi tölvubúnað. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi betur tryggt

VEGAGERÐIN hefur auglýst útboð á tvöföldun Reykjanesbrautar í framhaldi af þeim kafla sem nú þegar hefur verið tekinn í notkun og áfram til Njarðvíkur. Alls er um að ræða 12,2 kílómetra af vegi og liggur hann frá Strandarheiði til Njarðvíkur. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Úr bæjarlífinu

Íbúðakaup | Fyrirtækið Gljúfurá ehf. í Reykjavík hefur keypt sex íbúðir á Höfn og í næstu viku, að sögn Snorra Snorrasonar hjá Fasteignasölunni Hrauni, mun fyrirtækið bæta við þrem íbúðum í viðbót. Frá þessu er sagt á vefnum hornafjordur.is. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Útför Björns Hallgrímssonar

ÚTFÖR Björns Hallgrímssonar, fyrrverandi forstjóra, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Sr. Valgeir Ástráðsson jarðsöng, organisti var Jón Stefánsson og karlakórinn Fóstbræður sungu. Líkmenn voru Gunnar Sch. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Vettvangsferð óbyggðanefndar um Norðausturland frestað

Egilsstaðir | Fyrirhugaðri vettvangsferð óbyggðanefndar um Norðausturlandi vegna þjóðlendukrafna ríkisins þar, sem hefjast átti í dag, hefur verið frestað fram á næsta vor. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð

Vissulega gæti skapast óvissuástand um tíma

STARFSMENN Slippstöðvarinnar á Akureyri óttast um sinn hag, komi til þess að fyrirtækið verði lýst gjaldþrota. Það kom greinilega fram á fjölmennum fundi starfsmanna síðdegis í gær. Meira
28. september 2005 | Erlendar fréttir | 141 orð

Von fyrir sóríasissjúklinga

FÓLK, sem þjáist af sóríasis eða blettaskán, getur nú kannski farið að gera sér vonir um betri líðan. Svo er fyrir að þakka náttúrulegu eiturefni í baðmullarrunnanum. Meira
28. september 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Yrði yfirlýsing um trú á framtíðina

Húsavík | Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar fjallaði um málefnaskrá samstarfsnefndar um sameiningu Skútustaðahrepps, Aðaldælahrepps, Húsavíkurbæjar, Tjörneshrepps, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps á fundi nýlega. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2005 | Staksteinar | 256 orð | 1 mynd

Ekki misnotaðir?

Stundum er gott að hafa gömul gildi í heiðri. Nú stendur ritstjóri og ábyrgðarmaður Fréttablaðsins, Kári Jónasson, frammi fyrir alvarlegum veruleika, vegna þess, að hann hefur ekki haft í heiðri gömul gildi. Meira
28. september 2005 | Leiðarar | 295 orð

Heilbrigð samkeppni

Davíð Oddsson greindi frá því í gær þegar hann hvarf úr stóli utanríkisráðherra að hann hefði áhyggjur af heilbrigðri samkeppni í landinu með því að ákveðnir aðilar sölsuðu allt undir sig og allt of mikið færðist yfir á of fáar hendur. Meira
28. september 2005 | Leiðarar | 472 orð

Ráðherraskipti

Mesta breytingin, sem varð á ríkisstjórn Íslands í gær er sú, að Davíð Oddsson lætur af ráðherraembættum og hættir innan tíðar afskiptum af stjórnmálum. Meira

Menning

28. september 2005 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

D'Angelo alvarlega slasaður eftir árekstur

SÖNGVARINN D'Angelo er alvarlega slasaður eftir að hafa lent í bílslysi í Richmond í Virginíu 19. september. Meira
28. september 2005 | Bókmenntir | 378 orð

Ekki beinlínis barnabók

Rumo & His Miraculous Adventures eftir Walter Moers. Secker & Warburg gaf út í nóvember sl. 687 innb. Meira
28. september 2005 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi í Akraneskirkju

EYÞÓR Ingi Jónsson, organisti, flytur endurreisnar- og barokktónlist á orgel Akraneskirkju kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Nicolaus Bruhns, Pablo Bruna og J.S. Bach ásamt enskum dönsum frá 16.... Meira
28. september 2005 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Fertugur, hreinn sveinn og á toppnum

FERTUGI hreini sveinninn, The 40 Year-Old Virgin , hreppti toppsæti íslenska bíólistans þessa vikuna og hafði þar betur en Charlie and the Chocolate Factory , toppmynd síðustu viku, sem féll niður í annað sæti. Meira
28. september 2005 | Menningarlíf | 395 orð | 1 mynd

Forleikur að djasshátíð

Renzo Ruggieri, harmonikku, ásamt djasstríói; Eyþór Gunnarsson, píanó, Róbert Þórhallsson, bassa og Erik Qvick, trommur, og strengjakvartett; Matthías Stefánsson og Hjörleifur Valsson, fiðlur, Þórarinn Baldursson, víólu og Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló. Mánudagskvöldið 26. september 2005. Meira
28. september 2005 | Fólk í fréttum | 258 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn Michael Jackson er sagður ætla að gera breyta ímynd sinni á róttækan hátt í von um að ná vinsældum á nýjan leik. Að sögn Michael C. Luckman , höfundar bókar um söngvarann, er Jackson staddur í Bahrain að jafna sig eftir erfið réttarhöld. Meira
28. september 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...Fyrirsætunni

Fjórtán stúlkur keppa um titilinn Fyrirsæta Bandaríkjanna og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju... Meira
28. september 2005 | Bókmenntir | 388 orð | 1 mynd

Getur hvatt til þýðinga

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is BÓKASTEFNAN í Gautaborg hefst á morgun og stendur til sunnudags. Meira
28. september 2005 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Góðir strákar

GAGNRÝNANDI hjá bandaríska kvikmyndablaðinu Variety , Dennis Harvey, gefur Strákunum okkar (Eleven Men Out) góða dóma á vef blaðsins. Myndin er nýjasta kvikmynd leikstjórans Róberts Douglas og var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Meira
28. september 2005 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Gunnar í Hafnarborg

Tónlist | Haldnir verða tónleikar í hádegistónleikaröð Hafnarborgar á morgun kl. 12. Meira
28. september 2005 | Menningarlíf | 1187 orð | 4 myndir

Heiðurstríóið Ellington, Megas og Guðmundur Ingólfs

Nú geta djassgeggjarar farið að telja í, því Jazzhátíð Reykjavíkur hefst í dag. Tuttugu og tveir viðburðir verða á hátíðinni, sem lýkur á sunnudagskvöld. Meira
28. september 2005 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Helst ekki í fréttum

ÞRÁTT fyrir allar þær tækniframfarir sem hafa átt sér stað undanfarin ár - sér í lagi í upplýsingamiðlun hvers konar - erum við Íslendingar enn nokkuð einangruð þjóð. Meira
28. september 2005 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Klippt og skorið

Sjónvarpið sýnir í kvöld heimildamynd um kvikmyndaklippingar sem nefnist Klippt og skorið (The Cutting Edge). Allir klipparar hafa sögur að segja af því hvernig þeir björguðu bíómyndum, skerptu atriði í þeim eða sköpuðu eftirminnileg augnablik. Meira
28. september 2005 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Kúreki á rangri öld

Bandaríkin 1980. Sam-sölumyndbönd. DVD (93 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri:William Wiard. Aðalleikarar: Steve McQueen, Richard Farnswort, Linda Evans. Meira
28. september 2005 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Ljóð

Hjá Máli og menningu er komin út ljóðabókin Dyr að draumi eftir Þorstein frá Hamri . Dyr að draumi er ný ljóðabók eftir Þorstein. Meira
28. september 2005 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd

Missir marks en þess virði að sjá

TÍMARITIÐ Variety er ekki sérlega hrifið af kvikmynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven . Gagnrýnandinn Dennis Harvey segir m.a. að myndin missi marks en hún sé samt þess virði að sjá hana. Meira
28. september 2005 | Fólk í fréttum | 220 orð | 6 myndir

Tillögur um útlit

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is KLIPPINGARNAR í vetur undirstrika andlitsfallið og hárið er á hreyfingu samkvæmt Intercoiffure, alþjóðlegum samtökum hárgreiðslumeistara. Meira
28. september 2005 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Tilnefnd til tónlistarverðlauna

ÍSLENSKA rokkhljómsveitin Shima hefur verið tilnefnd til verðlauna á tónlistarhátíðinni Toronto Independent Music Awards í Kanada, sem haldin verður þann 5. október næstkomandi. Meira
28. september 2005 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Túlkunina skorti dýpt

Kristín Þuríður Halliday (sópran) og Antónía Hevesi (píanó) fluttu tónlist eftir Handel, Vivaldi, Puccini, Schubert, Gounod, Obradors, Porter, Sherwin og Arlen. Fram komu Einar Jóhannesson (klarinett) og Peter Tompkins (óbó). Sunnudagur 25. september. Meira

Umræðan

28. september 2005 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Andrúmsloft eða óloft?

Kristján Sveinsson skrifar um Baugsmálið: "Mér hefur þótt stórlega miður að allur þessi málatilbúnaður skuli hafa getað gengið fram með því móti sem gert var og hafi náð eins langt og raun er á orðin." Meira
28. september 2005 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Fjárhagur Háskóla Íslands

Eftir Hörð Filippusson: "Ávöxtur árangursríks starfs Háskóla Íslands blasir við hvarvetna í þjóðfélaginu. Nú þarf þjóðin að gera það upp við sig hvort hún vill í alvöru eiga slíkan skóla áfram eða ekki." Meira
28. september 2005 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Flugvöllurinn hér eða þar

Frá Guðvarði Jónssyni: "ÉG HEF aldrei skilið vandræðagang pólitíkusa varðandi Reykjavíkurflugvöll. Ég sé ekki að hann sé fyrir byggð, heldur finnst mér að byggð sé fyrir honum." Meira
28. september 2005 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Hvenær drepur maður mann?

Ingibjörg S. Benediktsdóttir fjallar um systur sína Jónínu Benediktsdóttur: "Mikið rosalega er ég stolt af því að eiga þessa systur." Meira
28. september 2005 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Kostnaður og gróði af umhverfisstarfi

Steinn Kárason skrifar um umhverfismál: "Ráðstefna verður haldin á Grand Hótel í dag, sem ber yfirskriftina "Hreinn ávinningur af umhverfisstarfi fyrirtækja"." Meira
28. september 2005 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Veikburða framboð

Eiríkur Bergmann Einarsson fjallar um framboð Íslands í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: "...auðvitað á Ísland jafn mikið erindi í Öryggisráðið og aðrar þjóðir..." Meira
28. september 2005 | Velvakandi | 366 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Huliðsvættir í Hljómskálagarðinum ÉG vil þakka Jóni Torfasyni, íslenskufræðingi, fyrir greinina um Hljómskálagarðinn, sem birtist í Morgunblaðinu 8. sept. sl. Við þessa frábæru og vel skrifuðu grein, hef ég litlu að bæta. Meira
28. september 2005 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Yfir 300 verslanir eru í miðborginni

Einar Örn Stefánsson fjallar um miðborg Reykjavíkur: "Á laugardögum er ókeypis í öll bílastæðahús í miðborginni." Meira

Minningargreinar

28. september 2005 | Minningargreinar | 2888 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÁGÚSTSDÓTTIR

Ingibjörg Ágústdóttir fæddist á Akranesi 7. janúar 1934. Hún andaðist á sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt miðvikudagsins 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ágúst Sigurðsson verkamaður, f. 5 ágúst 1895, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2005 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

JÓN J. WAAGFJÖRÐ

Jón J. Waagfjörð fæddist í Vestmannaeyjum hinn 24. febrúar 1920. Hann lést í Garðabæ 17. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón V. Waagfjörð málarameistari, f. 15.10. 1883, d. 2.3. 1969, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsmóðir, f. 7.8. 1890,... Meira  Kaupa minningabók
28. september 2005 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

PÉTUR GUÐNI KRISTBERGSSON

Pétur Guðni Kristbergsson fæddist í Hafnarfirði 16. júní árið 1927. Hann andaðist á Borgarspítalanum föstudaginn 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristbergur Bjarni Pétursson, f. 11. júlí 1903 í Ólafsvík, togarasjómaður í Hafnarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2005 | Minningargreinar | 2255 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Sigríður Jóhannesdóttir fæddist að Saurum í Helgafellssveit 8. júní 1939. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Hallsdóttir, húsfreyja, f. 2. mars 1903, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2005 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Carlsberg lokar fjórtán brugghúsum í Evrópu

CARLSBERG, sem er fimmti stærsti bjórframleiðandi heimsins, ætlar að loka nær öðru hverju brugghúsi sínu í Evrópu. Raunar er um að ræða fjórtán af minni brugghúsum fyrirtækisins. Meira
28. september 2005 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Dregur úr væntingum almennings

DREGIÐ hefur úr tiltrú almennings á efnahagslífinu og atvinnuástandinu hér á landi og væntingum til ástandsins eftir hálft ár. Þetta kemur fram í væntingavísitölu Gallup fyrir septembermánuð, sem birt var í gær. Meira
28. september 2005 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Fjármálaeftirlitið veitir samþykki

Í GÆR veitti Fjármálaeftirlitið samþykki sitt fyrir samruna Burðaráss við annars vegar Straum Fjárfestingarbanka og hins vegar Landsbanka Íslands. Til þess að samruninn öðlist endanlega gildi þarf auk þess samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
28. september 2005 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Íslendingar taka völdin í norrænu lággjaldaflugi

"ÍSLENDINGAR eru að taka völdin í norrænu lággjaldaflugi." Þannig hljóðar fyrirsögn í grein um fjárfestingar Íslendinga í flugrekstri í finnska blaðinu Hufvudstadsbladet . Meira
28. september 2005 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Jarðboranir hækka

HLUTABRÉF lækkuðu lítillega í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísistalan lækkaði þannig um 0,07% og er 4599 stig. Meira
28. september 2005 | Viðskiptafréttir | 278 orð

SÍF hagnast um 210 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri SÍF hf. á fyrri helmingi þessa árs nam 2,8 milljónum evra, jafnvirði um 210 milljónum króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hins vegar tap af rekstri félagsins 1,7 milljónir evra. Meira

Daglegt líf

28. september 2005 | Daglegt líf | 480 orð | 7 myndir

Haust við húsgaflinn

Sumir segja að haustið sé rómantískasta árstíðin. Þá leggst myrkrið mjúka yfir og kallar á kertaljós og notalegheit. Kuldinn vekur löngun til að kúra undir teppi með heitt kakó eða rauðvínsglas og kveikja upp í arninum (ef hann er fyrir hendi). Meira
28. september 2005 | Daglegt líf | 452 orð | 1 mynd

Málþroski er undirstaða náms

Margar rannsóknir sem gerðar hafa verið sýna fylgni málþroska við námsárangur," segir Ásthildur Bj. Meira

Fastir þættir

28. september 2005 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli. Föstudaginn 30. september er fertugur Kristinn Jónasson...

40 ÁRA afmæli. Föstudaginn 30. september er fertugur Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ . Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Helga V. Meira
28. september 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 28. september, er sextugur Sveinn Þór Ísaksson...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 28. september, er sextugur Sveinn Þór Ísaksson, skipstjóri . Eiginkona hans er Alda Hafdís Demusdóttir og eiga þau 3 börn og barnabörnin eru orðin 6. Sveinn verður að heiman á... Meira
28. september 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli. Í dag, 28. september, er áttræður Hjörleifur Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fóðurblöndunnar, Bólstaðarhlíð 45. Eiginkona hans er Ingibjörg Snæbjörnsdóttir. Hjörleifur verður að heiman í... Meira
28. september 2005 | Fastir þættir | 201 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bikarinn. Norður &spade;KG87 &heart;542 ⋄KD9 &klubs;K92 Stundum lenda menn í klandri í sögnum án þess að hafa svo sem gert nokkuð af sér. Lítum á hönd norðurs hér fyrir ofan. Norður er gjafari og vekur á Standard-laufi. Meira
28. september 2005 | Fastir þættir | 887 orð | 4 myndir

EM lokið og HM að byrja

18.-24. september 2005 Meira
28. september 2005 | Viðhorf | 846 orð | 1 mynd

Háleit haustmarkmið

Íþróttakennarinn á að kenna nemendum að tjá tilfinningar sínar í orði og verki. Meira
28. september 2005 | Í dag | 13 orð

"Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir."...

"Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir." (Fil. 4, 13.) Meira
28. september 2005 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. f3 Bg7 7. Be3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. 0-0-0 d5 10. Rxc6 bxc6 11. exd5 Rxd5 12. Rxd5 cxd5 13. Dxd5 Dc7 14. Dc5 Db7 15. Bd4 Bf5 16. c3 Hac8 17. Db5 Bh6+ 18. Hd2 Dxb5 19. Bxb5 Hfd8 20. Meira
28. september 2005 | Í dag | 479 orð | 1 mynd

Stuðlað að miðlun fræðanna

Aðalheiður Guðmundsdóttir, dr.phil., er formaður Félags þjóðfræðinga á Íslandi. Hún er nú rannsóknarstöðustyrkþegi hjá Rannís með aðstöðu á Stofnun Árna Magnússonar og er einnig stundakennari í þjóðfræði og íslensku. Meira
28. september 2005 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji samfagnar með Magnúsi Scheving og félögum í Latabæ að hafa náð risasamningi við BBC í Bretlandi. Meira

Íþróttir

28. september 2005 | Íþróttir | 14 orð

Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, verður...

Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, verður haldinn í íþróttahúsinu Kaplakrika, fimmtudaginn 6.... Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 221 orð

Bjarni Ólafur til skoðunar hjá Odd Grenland

BJARNI Ólafur Eiríksson, landsliðsmaður úr Val, hélt í gær til Noregs þar sem han verður næstu daga til reynslu hjá Odd Grenland. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 101 orð

Danir upp um deild

DANIR og Makedóníumenn tryggðu sér um helgina sæti í A-deild Evrópukeppninnar í körfuknattleik. Danir, sem léku með Íslendingum í riðli og sigruðu í þeim riðli, léku um laust sæti við Íra sem sigruðu í B-riðlinum. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 268 orð

Eiður Smári vill fara alla leið

EIÐUR Smári Guðjohnsen á sér þann draum að vinna Meistaradeildina með Chelsea en undanfarin tvö keppnistímabil hefur Chelsea verið slegið út í undanúrslitum keppninar, í fyrra skiptið gegn Mónakó og á síðustu leiktíð á móti Liverpool en í kvöld taka... Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 125 orð

FIFA sektar Króata og Möltumenn

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, sektaði í vikunni þrjú knattspyrnusambönd vegna óláta áhorfenda í undankeppni heimsmeistaramótsins. Tvær af þessum þjóðum sem sektaðar voru eru í riðli með Íslendingum í undankeppninni, Króatar og Möltumenn. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 175 orð

Fimm úr Start valdir í norska landsliðið

FIMM leikmenn úr norska liðinu Start, sem Jóhannes Harðarson leikur með, voru valdir í landsliðshóp Norðmanna fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni HM. Norðmenn mæta þá Moldavíu í Ósló og síðan Hvít-Rússum í Minsk. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans hjá Notts County fengu skell í...

* GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans hjá Notts County fengu skell í Grimsby í gærkvöldi, þar sem þeir töpuðu fyrir efsta liðinu í 3. deild, 4:0. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 760 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - Stjarnan 23:25 Kaplakriki, Íslandsmót kvenna...

HANDKNATTLEIKUR FH - Stjarnan 23:25 Kaplakriki, Íslandsmót kvenna, DHL-deildin, þriðjudagur 27. sepetmber 2005. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 3:1, 3:3, 4:5, 5:8, 6:11, 7:13, 9:14 , 11:15, 14:17, 14:19, 1:19, 19:21, 20:22, 22:25, 23:25 . Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 53 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin Ásgarður: Stjarnan - ÍR 19.15 Framhús: Fram - Afturelding 19.15 Fylkishöll: Fylkir - FH 19.15 Laugardalshöll: Valur - Haukar 19.15 KA-heimilið: KA - HK 19.15 Selfoss: Selfoss - Þór A. 19.15 Vestm. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 118 orð

ÍR-ingar mæta Víkingi/Fjölni

BIKARMEISTARAR ÍR í handknattleik karla drógust gegn Víkingi/Fjölni í 32-liða úrslitum SS-bikarkeppninnar, sem fer fram 4. og 5. október. Annars mætast eftirtalin lið: Fylkir 2 - Valur, Leiftri - FH E, FH 2 - Afturelding 2, Leiknir - KA, Höttur - Þór... Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Jóhannes í viðræðum við Start

ÞAÐ er gríðarleg stemmning hér í Kristiansand og leikurinn gegn Vålerenga var gríðarlega skemmtilegur. Enda var þetta 100 ára afmælishátíð félagsins og ekki leiðinlegt að sigra topplið deildarinnar 3:0 fyrir framan 14. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 245 orð

Kristján samdi til þriggja ára

KRISTJÁN Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflvíkinga í knattspyrnu, framlengdi í gær samning sinn við Suðurnesjaliðið um þrjú ár. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

"Risinn er ekki vaknaður"

STJARNAN úr Garðabæ gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi og með því að leggja FH að velli 25:23 og skaust Stjarnan þar með í efsta sæti efstu deildar kvenna á meðan FH hefur enn ekki náð að næla sér í stig að loknum tveimur umferðum. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir halda áfram að falla niður...

* RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir halda áfram að falla niður styrkleikalista Alþjóðabadmintonsambandsins. Á listanum sem gefinn var út um helgina voru þær í 55. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Ronaldinho setti þrjú á Nou Camp

STÓRU liðunum vegnaði vel í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Ensku liðin Arsenal og Manchester United, Juventus, Bayern München og Barcelona hrósuðu öll sigri og standa vel að vígi í riðlum sínum. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 239 orð

Sigurður hættur hjá Víkingum

SIGURÐUR Jónsson er hættur að þjálfa karlalið Víkings í knattspyrnu. Upp úr slitnaði í viðræðum hans og stjórn knattspyrnudeildar Víkings í gær og hafa Víkingar hafið leit að eftirmanni hans. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 147 orð

Stórsigur Íslands

ÍSLENSKA stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, burstaði lið Georgíu, 7:0, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM en riðillinn sem Ísland spilar í er spilaður í Bosníu/Hersegóvínu. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 173 orð

Svíar sterkir

LARS Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía í knattspyrnu, valdi í gær landsliðshópinn sem mætir Króötum og Íslendingum í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fara 8. og 12. október. Meira
28. september 2005 | Íþróttir | 153 orð

Zoran Daníel hættur með Völsung

ZORAN Daníel Ljubicic er hættur þjálfun karlaliðs Völsungs í knattspyrnu eftir eins árs starf að því er fram kemur á heimasíðu Völsungs. Meira

Úr verinu

28. september 2005 | Úr verinu | 358 orð

Aker Seafoods hækkar verð á þorski um 15%

NORSKA sjávarútvegsfyrirtækið Aker Seafoods hefur hækkað verð á þorski til útgerðar og sjómanna um 15% á fyrri helmingi þessa árs. Í haust borgar fyrirtækið allt að 200 krónum íslenzkum fyrir millistóran hausaðan þorsk. Meira
28. september 2005 | Úr verinu | 3280 orð | 3 myndir

Baráttan heldur áfram

Nú eru um 20 ár síðan Landssamband smábátaeigenda var stofnað. Á þeim tíma hefur mikið vatn runnið til sjávar. Hjörtur Gíslason ræddi við formann LS frá upphafi, Arthur Bogason. Hann segist stoltur af gangi mála. Meira
28. september 2005 | Úr verinu | 144 orð | 1 mynd

Bjarni Sæmundsson við rannsóknir við Grænland

BJARNI Sæmundsson RE, rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunarinnar, er við rannsóknir á vegum grænlensku Hafrannsóknastofnunarinnar við vesturströnd Grænland og kemur væntanlega aftur til Íslands í lok næstu viku. Meira
28. september 2005 | Úr verinu | 205 orð | 2 myndir

Gratíneruð saltfiskstappa

Þá er komið að saltfiskinum. Hann er alltaf jafngóður, þó ekki sé hann sólþurrkaður og soðinn með nýjum kartöflum og hamsatólg. Meira
28. september 2005 | Úr verinu | 401 orð | 1 mynd

Græningjar að taka völdin?

Svo virðist sem umhverfisverndarsamtök nái stöðugt meiri áhrifum yfir fiskveiðistjórnun. Meira
28. september 2005 | Úr verinu | 427 orð | 1 mynd

Humarvertíðin góð en með breyttu sniði

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is HUMARVERTÍÐIN var með mjög breyttu sniði í sumar en gekk vel að sögn Hrafnkels Eiríkssonar, fiskifræðings hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró). Settur kvóti í sumar var 1.500 tonn en alls voru veidd tæp 1. Meira
28. september 2005 | Úr verinu | 1023 orð | 1 mynd

Kvótakerfi leiðir til ábyrgra fiskveiða

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Ég tel að kvótakerfi að íslenzkri fyrirmynd sé rétta leiðin við fiskveiðistjórnun. Slíkt kerfi felur í sér mikla ábyrgð fyrir veiðiréttarhafann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.