Greinar föstudaginn 7. október 2005

Fréttir

7. október 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

14 í framboði í prófkjöri

PRÓFKJÖR um val á frambjóðendum til setu á framboðslista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitastjórnarkosningum 2006 mun fara fram í Smáraskóla 12. nóvember nk. Framboðsfrestur rann út 5. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð

696 milljónir fyrir ráðgjöf við Símasölu

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is ÞÓKNUN fjárfestingarbankans Morgan Stanley fyrir ráðgjöf við sölu á Landssíma Íslands hf. var 696 milljónir króna. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Af Binna í Gröf

Rúnar Kristjánsson yrkir um Binna í Gröf: Bjargræðishetjan hann Binni í Gröf burtu fór snöggt eftir hérvist artöf. Vertíðarfjörleið hans full borguð var, framgangan sæmdinni gull borguð þar. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Afmælisráðstefna Garðyrkjufélagsins

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands heldur ráðstefnu í sal KFUM við Holtaveg á morgun, laugardaginn 8. október kl. 10.30-17. Á ráðstefnunni, sem haldin er í tilefni af 120 ára afmæli félagsins, verður fjallað um tengsl gróðurs og fólks í fortíð, nútíð og framtíð. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Alþjóðadagur um líkn

FYRSTI alþjóðadagur um líkn verður haldinn hátíðlegur víða um lönd á morgun 8. október nk. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Andsnúin ákvörðun forsætisnefndar

STJÓRN Fróða, félags sagnfræðinema við Háskóla Íslands, sendir frá sér eftirfarandi ályktun varðandi skipun sagnaritara sögu þingræðis. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Andsnúin framboði til Öryggisráðsins

STJÓRN Ungra vinstri grænna hvetur ríkisstjórn Íslands til þess að hætta við áætlað framboð til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 196 orð

Atvinnuleyfi miðað við fjögurra milljóna kr. árslaun

FAGLÆRÐIR farandstarfsmenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) þurfa að sýna fram á að árslaun þeirra nemi að minnsta kosti 55.000 evrum, sem samsvarar rúmum fjórum milljónum króna, til að eiga rétt á svokölluðu grænu korti á Írlandi, þ.e. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Áhöfn Kleifarbergsins hlúir að hröktum fálka

Á vef Björns Vals Gíslasonar um borð í Kleifarberginu frá Ólafsfirði er sagt frá því að strákarnir á Kleifaberginu urðu varir við fálka um borð í skipinu á dögunum. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Á sviðið með Wynton Marsalis

MARGRÉT Sigurðardóttir, söngkona í London, varð þess heiðurs aðnjótandi að leika á píanó og syngja með hinum kunna trompetleikara Wynton Marsalis. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bað gesti að slökkva á símum

ÓPERUSÖNGKONAN Kiri Te Kanawa þurfti í tvígang að biðja tónleikagesti í Háskólabíói sl. miðvikudagskvöld að slökkva á farsímum en í miðjum flutningi á lagi eftir Franz Liszt hringdi sími í salnum. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Breytingar á húsnæðiskerfinu ekki útilokaðar

EKKI er útilokað að breytingar verði gerðar á opinbera húsnæðislánakerfinu. Þetta kom fram í máli Árna Magnússonar félagsmálaráðherra á ársfundi Starfsgreinasambandsins í gær, en hann stendur yfir á Akureyri. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Dans gæsanna á Blönduósi

Blönduós | Engu er líkara en gæsirnar þrjár sem eru að hefja sig til flugs af Hnjúkabyggðinni á Blönduósi séu að stíga dans. Þetta gæti þess vegna verið síðasti dans þeirra áður en þær leggja í langferðina til... Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Djúpavogsbúar í fjöllistagír

Djúpivogur | Fjöllistamaðurinn Örn Ingi var á ferð á Djúpavogi í síðastliðinni viku, en markmið hans með heimsókninni var að virkja sem flesta bæjarbúa til listrænna athafna. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Dró ummæli til baka og baðst afsökunar

Á FUNDI sveitarstjórnar Skagafjarðar í gær var á dagskrá tillaga frá Gísla Gunnarssyni forseta sveitarstjórnar um uppsögn Ársæls Guðmundssonar, fulltrúa VG, úr starfi sveitarstjóra. Óskaði sveitarstjóri eftir því að fá að taka til máls. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Efldu Evrópuvitund nemenda og kennara

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Emil Hjörvar formaður VG í Kópavogi

Á AÐALFUNDI Vinstri grænna í Kópavogi sem var 5. október sl., var Emil Hjörvar Petersen, núverandi varaformaður Ungra vinstri grænna, kjörinn formaður Vinstri grænna í Kópavogi. Hann tekur við formannsembættinu af Sigursteini Mássyni. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 1111 orð | 2 myndir

Fjárnám tekið í veðskuldabréfi vegna sölu á húseign

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík samþykkti síðdegis í gær fjárnámskröfu Jóns Ólafssonar í veðskuldabréfi í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar vegna meiðyrðadóms sem féll í London í sumar. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fjölgar í Háskólasetri

Ísafjörður | Háskólasetur Vestfjarða auglýsti á dögunum lausa stöðu þjónustu- og kennslustjóra ásamt stöðu vefstjóra. Samtals hafa átta umsóknir borist og eru þær, að sögn Peter Weiss, forstöðumanns Háskólasetursins, allar mjög áhugaverðar. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Flóamarkaður Engeyjar

ÁRLEGUR flóamarkaður Lionsklúbbsins Engeyjar til styrktar Barna- og unglingadeild Landspítala (BUGL) verður haldinn á morgun, laugardaginn 8. og á sunnudaginn í Lionsheimilinu við Sóltún 20, Reykjavík. Sala hefst báða dagana kl. 13 og stendur til kl. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Flóð og skriðuföll í Mexíkó

MAÐUR í bænum Tapachula í Chiapas-héraði í Mexíkó með rúmdýnu á bakinu en þar og víðar í landinu hafa margir orðið að flýja heimili sín vegna vatnavaxta. Veldur því hitabeltislægðin Stan, sem var raunar fellibylur um stund. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Funda með ÖBÍ um afnám bílastyrks

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segist hafa ákveðið að funda með forsvarsmönnum Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) varðandi afnám bifreiðastyrks til hreyfihamlaðra, sem á að koma til framkvæmda 1. janúar nk. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Funduðu um kaup FL Group á Sterling

HANNES Smárason, stjórnarformaður FL Group, og Pálmi Haraldsson, annar aðaleigandi danska lágfargjaldaflugfélagsins Sterling, áttu með sér fund í Kaupmannahöfn í gærmorgun þar sem umræðuefnið var hugsanleg kaup FL Group á Sterling. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fundur um málefni innflytjenda

REYKJAVÍKURAKADEMÍAN heldur umræðufund um málefni innflytjenda á Íslandi undir yfirskriftinni Varavinnuafl eða vannýtt auðlind? Fundurinn verður í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar á Hringbraut 121, 4. hæð, laugardaginn 8. október kl. 12-14. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 861 orð | 2 myndir

Fylgt aðhaldssamri stefnu

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra mælti fyrir fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2006 á Alþingi í gærmorgun. Að því búnu fóru fram umræður um fjárlagafrumvarpið. Stóðu umræðurnar yfir í allan gærdag. Árni gerði m.a. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hafa afstýrt tíu hryðjuverkum

Washington. AFP, AP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að þarlendum yfirvöldum og bandamönnum þeirra hefði tekist að afstýra að minnsta kosti tíu alvarlegum hryðjuverkum í heiminum frá 11. september 2001. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hafrannsóknir | Hafrannsóknir - erum við á réttri leið? er yfirskrift...

Hafrannsóknir | Hafrannsóknir - erum við á réttri leið? er yfirskrift fundar á vegum Sóknar - hugveitu í þágu sjávarútvegs sem haldinn verður í stofu R311 á Borgum á laugardag, 8. október, kl. 12.30. Einar K. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Heilsudagur á Glerártorgi | Félagið Heilsa og forvarnir hefur staðið...

Heilsudagur á Glerártorgi | Félagið Heilsa og forvarnir hefur staðið fyrir og sett upp heilsusýningar og heilsuklúbba að undanförnu. Markmið félagsins er að þjóna samfélaginu með virkri fræðslu um áhrifaþætti helstu lífsstílssjúkdóma nútímans. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 119 orð

HLT-stofan vann samkeppni um safn

ARKITEKTASTOFA Hennings Larsens í Danmörku, HLT, hefur unnið alþjóðlega samkeppni um hönnun á nýju húsi fyrir Moesgård, menningarsögulegt safn í Árósum. Stofan hannaði í samvinnu við Ólaf Elíasson væntanlegt tónlistarhús í Reykjavík. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hvetja ungt fólk til reykleysis

FRÍTT til Evrópu fyrir reyklausa (Quit and win - Don't start) er keppni ætluð ungu fólki á aldrinum 15-20 ára og er liður í að hvetja ungt fólk á þessum aldri til reykleysis. Þátttakendur geta skráð sig í gegnum heimasíðu Lýðheilsustöðvar www. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Íbúar fari á kjörstað og lýsi vilja sínum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Lokasprettur tveggja ára verkefnis um sameiningu sveitarfélaga fer fram á morgun þegar fjölmargir íbúar víðs vegar um land ganga til kosninga. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 901 orð | 2 myndir

Íslenskir nemendur góðir en geta gert betur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenskir nemendur koma vel út úr svonefndum PISA-könnunum en þeir geta gert betur. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Íslensk sjónlistaverðlaun að frumkvæði Listasafnsins

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Íslenskt lamb á borðum í Hollywood

ÍSLENSKT lamb verður í einu aðalhlutverka á EMA-verðlaunahátíðinni í Hollywood síðar í mánuðinum. Þar verða veittar viðurkenningar kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og heimildarmyndum sem þykja hafa skarað fram úr hvað varðar umfjöllun um umhverfismál. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kattasýning í reiðhöll Gusts

KYNJAKETTIR verða með kattasýningu í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina 8. og 9. október en Kynjakettir eiga 15 ára afmæli í ár. Alls verða 160 kettir til sýnis og opið verður báða dagana kl. 10-18. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 135 orð

Kaþólskir erkibiskupar í Bretlandi hafna bókstafstrú

KAÞÓLSKA kirkjan í Bretlandi hefur gefið út rit þar sem hún gagnrýnir bókstafstrú og kennir að sumar ritningargreinar Biblíunnar séu ekki sannar í bókstaflegum skilningi. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Kostnaðurinn er fjögur hundruð krónur á ári

KOSTNAÐUR við að haka í reitinn "slysatrygging við heimilisstörf" á skattframtali er í kringum fjögur hundruð krónur og telst sá þá tryggður frá 1. ágúst það ár til 31. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kynna kínverskt skáld

BÓKMENNTAKVÖLD verður haldið í Populus tremula í Kaupvangsstræti, Listagili, annað kvöld, laugardagskvöldið 8. október. Kynnt verður kínverska skáldið Po Chü-i og ljóð hans flutt. Ljóð Po Chü-i eru nú að koma út á íslensku í fyrsta sinn; Uppheimar ehf. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Landsbankinn styður málþing KHÍ

SAMNINGUR milli Kennaraháskóla Íslands og Landsbankans um stuðning bankans við Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans var undirritaður 4. október. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Landsnet eflir heilsuvernd á vinnustað

LANDSNET hefur gert þjónustusamning við ráðgjafafyrirtækið Forvarnir ehf. um nýjung í heilsuvernd og eflingu streituvarna á vinnustað. Forvarnir ehf. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 105 orð

Lögðu hald á meintar IRA-eignir

London. AP. | Breska lögreglan hefur lagt hald á 250 húseignir í Manchester og ýmis gögn en talið er að fasteignirnar tengist Írska lýðveldishernum, IRA. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Með fallandi laufum fyllast götur og torg

HAUSTINU fylgja einstök litbrigði náttúrunnar en með vaxandi vindi einnig fallin laufblöð sem nauðsyn er að sópa burt af gangstéttum og stígum. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Menn á báðum áttum varðandi sameiningu

HARALDUR V. A. Jónsson, formaður samstarfsnefndar um sameiningu Strandasýslu, segir hreppana í Strandasýslu vera litla og því verði sameining til bóta hvað stjórnsýsluna varði. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Metþátttaka í Íslandsmóti

FYRRI hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í Menntaskólanum við Hamrahlíð kl. 20 í kvöld en mótinu lýkur á sunnudag. Keppnin er nú haldin í 32. skipti en hún er einn stærsti viðburður ársins hjá íslenskri skákhreyfingu. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Mjög stórar en fámennar sveitir

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is EINAR Örn Thorlacius, formaður samstarfsnefndar um sameiningu í Dalasýslu og Austur-Barðastrandarsýslu, segir sveitarfélögin þrjú sem greiða munu atkvæði um sameiningu á svæðinu, þ.e. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Mótmæla byggingu tónlistarhúss á kostnað skattgreiðenda

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ andmælir harðlega byggingu tónlistarhúss við Reykjavíkurhöfn á kostnað þeirra sem ekkert fá um málið að segja - skattgreiðenda. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Netrannsóknir voru til umfjöllunar á Vísindakaffi

HVERSU öruggt er Netið? Hvað er margvarp? Verður hægt að horfa á sjónvarp í símanum sínum í framtíðinni? Þessar spurningar voru meðal þeirra sem brunnu á þeim fjölmörgu sem sóttu Vísindakaffi með almenningi sem haldið var í Alþjóðahúsinu sl. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ný Sultartangalína í hvarfi frá Gullfossi

NÝ Sultartangalína verður sveigð og lögð niður í dal á nokkurra kílómetra kafla til þess að hún sjáist ekki frá Gullfossi. Hluti gömlu línunnar blasir þó enn við ferðamönnum sem skoða fossinn. Þorgeir J. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Og Vodafone styrkir Ólöfu Maríu

OG Vodafone hefur gert tveggja ára styrktarsamning við Ólöfu Maríu Jónsdóttur, atvinnukonu í golfi. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Óttast átök vegna vatnsskorts

Nýju Delhí. AP. | Átök vegna vaxandi vatnsskorts gætu sett sinn svip á Indland á næstu áratugum að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Alþjóðabankanum. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð

Óttast sprengjuárás í New York

New York. AP. | Yfirvöld í New York-borg juku öryggisviðbúnaðinn í jarðlestum og lestastöðvum borgarinnar í gær vegna trúverðugra upplýsinga um að hryðjuverkamenn væru að undirbúa sprengjuárás á næstu dögum. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 286 orð

Óttast útrýmingu dýrategunda

ÞÆR breytingar, sem hugsanlega eru að verða á loftslagi jarðar, geta leitt til þess, að sum dýr deyi út, þar á meðal ýmsar farfuglategundir. Kemur þetta fram í skýrslu, sem breska stjórnin lét vinna. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Plusminus Optic ný gleraugnaverslun

GLERAUGNAVERSLUNIN Plusminus Optic hefur verið opnuð á Suðurlandsbraut 4. Verslunin er búin nýjum og fullkomnum tækjakosti til sjónmælinga og á verkstæði. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ

Á FUNDI Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ sem haldinn var nýlega var samþykkt nær einróma að gengið yrði til prófkjörs við val á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ fyrir sveitastjórnarskosningarnar vorið 2006. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 750 orð | 2 myndir

"Horfa þarf á einstaklinginn sem heild"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALÞJÓÐA geðheilbrigðisdagurinn er haldinn hátíðlegur 10. október ár hvert. Þema dagsins í ár er: Andleg og líkamleg heilsa yfir æviskeiðið. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Reiðubúin að sækja það sem okkur ber

"HAGSTJÓRN opinberra aðila hefur verið fjarri því að vera ábyrg. Ríkisstjórnin hefur kynt undir ef eitthvað er. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Sameiningu fylgir sparnaður sem nýtist til að bæta þjónustu

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skínandi glaðir forsetar

Þeir geta sannarlega verið glaðir, Sigfús Jóhannesson, forseti Kiwanisklúbbsins Gríms í Grímsey, og verðandi forseti, Bjarni Reykjalín Magnússon. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Slöpp ræða getur komið Davis í koll

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is LANDSFUNDI breska Íhaldsflokksins lauk í Blackpool í gær með því, að Michael Howard, leiðtogi hans, hvatti flokksmenn til að fylkja sér að baki væntanlegum eftirmanni sínum. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Sótt um heimild til 16 milljarða viðbótarútgjalda

LAGT er til í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir yfirstandandi fjárlagaár að fjárheimildir ríkissjóðs verði auknar um tæplega 16 milljarða kr. á þessu ári. Fjármálaráðherra lagði fjáraukalagafrumvarpið fram á Alþingi í gær. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sparkvöllur við Akurskóla

Reykjanesbær | Reykjanesbær hefur skrifað undir samning við KSÍ um byggingu sparkvallar við Akurskóla sambærilegan þeim sem eru við aðra grunnskóla í Reykjanesbæ. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

SPRON afhenda tómstundastyrki

SPRON veittu nýlega styrki til viðskiptavina í fjórum flokkum. Veittir voru fimm endurmenntunarstyrkir, hver að upphæð 25.000 kr., fimm tómstundastyrkir að upphæð 20.000 kr. hver, fimm bókastyrkir, hver að upphæð 20.000 kr. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Starfsemin í gang á ný um eða eftir helgi

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is FLEST bendir til þess að starfsemi hefjist um eða eftir helgi á athafnasvæði Slippstöðvarinnar, sem lýst var gjaldþrota í byrjun vikunnar. Skv. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Starfsemin verður aukin og bætt

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is FÉLAGS- og þjónustumiðstöð fyrir aldraða var tekin í notkun í gær á jarðhæð Bugðusíðu 1. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

Starfshópur skipaður um einföldun laga

SKIPA á starfshóp sem á að skila tillögum um einföldun laga og reglna á fyrri hluta næsta árs, og er það í samræmi við aðgerðaáætlunina "einfaldara Ísland" sem forsætisráðherra kynnti í stefnuræðu sinni á þriðjudag. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Stokkandarkolla olli sundmannakláða hjá þúsundum baðgesta

ÞÚSUNDIR baðgesta í Landmannalaugum fengu svonefndan sundmannakláða í ágústmánuði bæði árin 2003 og 2004 en um er að ræða útbrot eða kláðabólur sem sundlirfur fuglasníkjudýra valda. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Svalir septemberdagar

Fnjóskadalur | Nýliðinn september þykir með þeim svalari um langt skeið. Norðanlands var kuldalegt um að litast og snjór oft yfir öllu. Það þykir frekar fátítt þennan fyrsta haustmánuð. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð

Sýknudómur í alvarlegu árásarmáli ómerktur

HÆSTIRÉTTUR ómerkti í gær sýknudóm yfir karlmanni sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps með því að skera leigubílstjóra á háls í júlí 2004. Héraðsdómur Reykjavíkur mun því fá málið aftur til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sækir ráðstefnu um konur og lýðræði

FORSETI Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, tekur ásamt sendinefnd þátt í ráðstefnu í Pétursborg sem hófst í gær og stendur til 8. október um konur og lýðræði. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sölu- og handverkssýning Eyjamanna í Reykjavík

HANDVERKSFÓLK frá Vestmannaeyjum mun selja og sýna handverk sitt í Mjóddinni við Álfabakka, Reykjavík á morgun, laugardaginn 8. október. Þar verða ýmsir munir á boðstólum, t.d. glervara, leirmunir, málaðar myndir, bútasaumsstykki, útskornir trémunir o. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 1788 orð | 1 mynd

Telur fyrirtækið fórnarlamb undarlegra aðstæðna

Eftir Rúnar Pálmason og Brján Jónasson FIMM breskir hluthafar í Skulason UK Ltd., sem Morgunblaðið ræddi við í gær, höfðu allir keypt hlutaféð í gegnum síma, flestir í gegnum spænskt fyrirtæki. Þegar þeir keyptu hlutaféð var þeim m.a. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tólf umsækjendur um tvær sóknarprestsstöður

SJÖ umsækjendur eru um stöðu sóknarprests í Garðaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi, og fimm um sóknarprestsstöðu í Ólafsvíkurprestakalli, Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Embættin eru veitt frá 1. nóvember nk. og rann umsóknarfrestur út 4. október sl. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Unir tilfærslu í annað starf

SVEINN Andri Sveinsson, lögfræðingur séra Hans Markúsar Hafsteinssonar, tilkynnti síðdegis í gær að séra Hans Markús hefði ákveðið að una tilfærslu í annað starf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Biskupsstofu. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Unnið að þróun hugmynda um nýjan miðbæ

Garðabær | Verið er að vinna úr þeirri hugmyndavinnu sem unnin var á vel sóttum íbúafundi um skipulag nýs miðbæjar í Garðabæ, sem haldinn var mánudaginn 3. okt. sl. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Uppsafnaður halli á rekstri sendiráða 274 milljónir

ÚTGJÖLD utanríkisráðuneytis á yfirstandandi ári aukast um tæplega 500 milljónir króna samkvæmt fjáraukalagafrumvarpi ársins. Óskað er eftir 274 milljóna króna aukafjárveitingu í frumvarpinu vegna uppsafnaðs halla á rekstri sendiráða. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð

Úr bæjarlífinu

Minjar um baskneska hvalveiðimenn | Búseta baskneskra hvalveiðimanna á Ströndum er rannsóknarefni fornleifafræðinga sem undanfarið hafa staðið fyrir rannsóknum á Strákatanga í Hveravík, við norðanverðan Steingrímsfjörð, og hafa könnunarskurðir þegar... Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð

Var lofað hækkun hlutabréfa úr 10 pensum í 18

Eftir Brján Jónsson og Rúnar Pálmason HLUTHAFAR í Skulason Limited, sem Morgunblaðið hefur rætt við, keyptu hlut í félaginu í von um skjótan gróða þegar félagið færi á markað, sem ekki hefur orðið neitt af. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vegavinna í Vesturbænum

ÞRÁTT fyrir að tekið sé að hausta og kaldir vindar næði um höfuðborgina eru vegaframkvæmdir enn í fullum gangi og þó svo að blautt hafi verið í gær náði regnið ekki að slá á styrk þessara ungu manna sem unnu hörðum höndum í Vesturbæ Reykjavíkur, dúðaðir... Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

Verkfall skellur á verði ekki samið um helgina

VERKFALL skellur á hjá starfsmönnum Akraneskaupstaðar á miðnætti á sunnudagskvöld, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Kjarasamningur Starfsmannafélags Akraness við launanefnd sveitarfélaga var kolfelldur í atkvæðagreiðslu, sem lauk á... Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Verkfræðideild varnarliðsins hlýtur vottun

Keflavík | Fulltrúar British Standards Institution (BSI) afhentu á dögunum yfirmanni flotastöðvar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, Mark Laughton kafteini, ISO 9001:2000-vottun stofnunarinnar vegna verkfræðideildar varnarliðsins. Meira
7. október 2005 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Þörf á sterkari einingum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Um 70 þúsund á kjörskrá í sameiningarkosningum Kosið verður um 16 tillögur um sameiningu sveitarfélaga næstkomandi laugardag, 8. október. Meira
7. október 2005 | Erlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Öldungadeildin áréttar bann við að pynta stríðsfanga

Washington. AFP. | Bandaríska öldungadeildin samþykkti í fyrradag að banna bandarískum hermönnum að pynta og niðurlægja fanga og ítrekaði þá skyldu þeirra að fara í einu og öllu eftir fyrirliggjandi reglum um meðferð stríðsfanga. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2005 | Staksteinar | 288 orð | 1 mynd

Fljúgandi spakhettuskrímslið

Fyrir skömmu kynnti Bandaríkjamaðurinn Bobby Henderson ný trúarbrögð, sem kennd eru við Fljúgandi spakhettuskrímslið. Áhangendur þessara trúarbragða eru kallaðir pastafarar og er það útúrsnúningur á orðinu rastafarar. Meira
7. október 2005 | Leiðarar | 964 orð

Mikilvægar sameiningarkosningar

Kjósendur í 61 sveitarfélagi ganga á morgun til kosninga um sameiningu við önnur sveitarfélög. Í þeim tillögum, sem kosið verður um, er gert ráð fyrir að sveitarfélögum í landinu fækki úr 101 í 47. Meira

Menning

7. október 2005 | Kvikmyndir | 84 orð

Assayas á AKR

FRANSKI leikstjórinn Olivier Assayas verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í kvöld en nýjasta mynd hans Hrein ( Clean ) er sýnd á hátíðinni. Assayas svarar spurningum áhorfenda á sýningu Háskólabíói kl. 20 í kvöld. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 82 orð | 2 myndir

Á vegum úti

GÆRDAGURINN var viðburðaríkur hjá hljómsveitinni Dr. Spock en þá keyrði hún um höfuðborgarsvæðið og lék á palli flutningabíls fyrir framan vel valda staði. Tilefnið var útkoma fyrstu plötu sveitarinnar, Dr. Meira
7. október 2005 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Eiga von á barni í vor

LEIKARAPARIÐ Tom Cruise og Katie Holmes á von á sínu fyrsta barni, að því er tímaritið People greindi frá. Parið hefur verið að hittast síðan í apríl og trúlofaðist í Eiffel-turninum í París í júní. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 432 orð | 2 myndir

Fékk að spreyta sig með Wynton Marsalis á sviði

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is MARGRÉT Sigurðardóttir, söngkona í London, lenti í þeirri skemmtilegu reynslu að fá að taka nokkur lög með hinum kunna trompetleikara Wynton Marsalis fyrr í vikunni. Meira
7. október 2005 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk

Bítillinn fyrrverandi Paul McCart ney ætlar ekki að kaupa útgáfuréttinn að gömlu Bítlalögunum af Michael Jackson . Jackson lét nýlega vita af því að Bítlalögin væru til sölu en Paul segist hvort eð er fá stefgjöld vegna laganna. Meira
7. október 2005 | Bókmenntir | 276 orð | 1 mynd

Fyrsti árgangur Lesbókarinnar á netinu

FYRSTI árgangur Lesbókar Morgunblaðsins er nú aðgengilegur á netinu á vefslóðinni www.timarit.is en Lesbókin er áttræð um þessar mundir. Fleiri árgangar munu bætast við á næstu mánuðum. Verkið er unnið í samstarfi við útgefanda Morgunblaðsins. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 251 orð

Gálgafrestur

Leikstjóri: Hamid Rahmanian. Aðalleikendur: Hossein Yari, Zabi Afshar. 85mín. Íran. 2005. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 536 orð | 1 mynd

Grátbeðnir um að slökkva á símum

Kiri Te Kanawa og Julian Reynolds fluttu tónlist eftir Puccini, Handel, Fauré, Duparc, Cuastavino, Debussy, Liszt og fleiri. Miðvikudagur 5. október. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 293 orð | 1 mynd

Háspenna flughætta

JOSH Lucas fer með aðalhlutverkið í háspennumyndinni Stealth en hann er í hlutverki hugrakks herflugmanns. Lucas leikur Ben Gannon, sem leiðir hóp flugmanna í áhættusömu verkefni. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Heitir rapparar á klakanum

ÞAÐ eru Smirnoff og Kronik Entertainment sem bjóða til Twisted hip hop-kvölds á Gauki á Stöng í kvöld. Fram koma Boot Camp Clik, en hana skipa nokkrir af heitustu röppurunum í dag, Buckshot (Black Moon), Tek & Steele (Smif N Wessun) og Sean Price. Meira
7. október 2005 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Hin fimm fræknu

Svanhildi Hólm Valsdóttur hefur borist laglegur liðsauki því með henni mun eftirleiðis koma að umsjá þáttarins einvala sjónvarpsfólk; þau Brynja Þorgeirsdóttir, Inga Lind Karlsdóttir, Egill Helgason og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Meira
7. október 2005 | Myndlist | 297 orð | 1 mynd

Höfuðverk og sandur í Kling og Bang

SÝNING Steinunnar Helgu Sigurðardóttur og Morten Tillitz verður opnuð í Kling og Bang í dag kl. 17. Fyrir sýninguna hefur Steinunn Helga gert þrenns konar verk; staðbundin verk, innsetningar í rými og röð teikninga. Meira
7. október 2005 | Fólk í fréttum | 574 orð | 1 mynd

Illa sáttur

Aðalsmaður vikunnar er líklega þekktari sem útvarpsmaðurinn Freysi en undir því nafni kom Andri Freyr eins og stormsveipur inn á íslenskan útvarpsmarkað. Í dag stjórnar hann, hinum vinsæla útvarpsþætti Capone ásamt Búa Bendtsen á XFM 91,9. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Í iðrum jarðar

KVIKMYNDIN The Descent segir frá sex vinkonum sem hittast við rætur afskekkts fjallgarðs til að hefja eina af sínum árlegu ævintýraferðum. Í þetta sinn hefur hellaferð orðið fyrir valinu. Meira
7. október 2005 | Myndlist | 804 orð | 2 myndir

Ísland ofið úr silki

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HÚN vefur íslenskt landslag úr silkiþráðum, stóra striga úr silki þar sem fyrir ber jökla og ár, himin og jörð. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 510 orð | 1 mynd

Jaðarinn horfinn til miðjunnar

HEIMILDARMYND kanadíska leikstjórans Stuarts Samuels Miðnæturmyndir: Af bekknum á miðjuna var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík á miðvikudagskvöldið. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 252 orð

New York-djass af bestu gerð

Kenny Garrett sópran- og altósaxófón, Carlos McKinney píanó, Kristopher Funn bassa og Ronald Brunner trommur. Laugardagskvöldið 1. október kl. 24. 2005. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 579 orð

Sjóðheit sveifla á eldfimu kvöldi

Guðmundarvaka - Jazzvakning 30 ára. Píanóleikararnir John Weber og Hans Kwakkernaat, Björn Thoroddsen gítar, Gunnar Hrafnsson kontrabassi og Guðmundur Steingrímsson trommur. Kynnir: Vernharður Linnet. Föstudaginn 30. september kl. 20:30. Meira
7. október 2005 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Hermann eftir Lars Saaby Christensen í þýðingu Sigrúnar Magnúsdóttur. "Hermann er frískur eins og fiskur. Hann gengur í skóla með Rúbý sem sagt er að geymi fimm fuglshreiður í rauðu hárinu. Meira
7. október 2005 | Myndlist | 29 orð

Sýningum lýkur

Kirkjuhvoll Sýningu Ernu Hafnes, Stillt upp, lýkur í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, sunnudaginn 9. október næstkomandi. Erna sýnir þar 28 olíumálverk. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga kl.... Meira
7. október 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Tómum ösnum

Michael Bluth er sá eini í lagi í léttgeggjaðri fjölskyldu. Faðir hans var í steininum fyrir bókhaldsbrellur og nú reynir á Michael að halda fjölskyldufyrirtækinu gangandi. Hlaut Golden Globe-verðlaunin... Meira
7. október 2005 | Tónlist | 359 orð | 1 mynd

Túrar í nóvember með sögur af fólki

SIGGI Björns, trúbadorinn með rámu röddina, slær upp sannkölluðum sveitatónleikum í kvöld. Tilefnið er ný plata og tónleikarnir verða haldnir í hlöðunni í Hvammsvík í Hvalfirði. Meira
7. október 2005 | Myndlist | 191 orð

Týnda fiðrildið á Karólínu

ÓLI G. Jóhannsson opnar sýninguna Týnda fiðrildið í dag klukkan 18 á Karólína Restaurant á Akureyri. Óli G. Jóhannsson er fæddur á Akureyri 1945. Hann setti upp sína fyrstu sýningu árið 1973. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 181 orð

Umræðufundur um Beint á vegginn

LOKASÝNING Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík á kvikmyndinni Beint á vegginn fer fram í Regnboganum kl. 20 í kvöld. Að sýningunni lokinni mun fara fram umræðufundur í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Meira
7. október 2005 | Menningarlíf | 716 orð | 3 myndir

Var Shakespeare dulnefni?

Í nýrri bók sem kemur út í Bretlandi 25. Meira
7. október 2005 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Það kvað vera fallegt í Kína

TÓNLISTARMAÐURINN Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, og gamla Lucky One-bandið eru nú að leggja upp í langferð til Kína til að taka þátt í sjöundu Alþjóðlegu listahátíðinni í Shanghai. Meira
7. október 2005 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

Þetta mánaðarlega

Leiklist | Leikfélagið Hugleikur verður með mánaðarlegar skemmtidagskrár í Þjóðleikhúskjallaranum í vetur undir heitinu Þetta mánaðarlega. Fyrsta dagskráin verður í kvöld og á laugardag og hefst kl. 21. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 388 orð | 1 mynd

Ævintýri á vellinum

Leikstjóri: Danny Cannon. Aðalleikarar: Nuno Becker, Stephen Dillane, Alessandro Nivol, Anna Friel. 118 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
7. október 2005 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Öskubuski

FRAMLEIÐANDINN Brian Grazer, leikstjórinn Ron Howard og handritshöfundurinn Akiva Goldsman, sem öll fengu Óskarsverðlaun fyrir A Beautiful Mind , taka höndum saman á ný með Russell Crowe í myndinni Cinderella Man . Meira

Umræðan

7. október 2005 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Alþingismenn okkar munu aldrei þurfa að sækja um vasapeninga

Halldór Þorsteinsson fjallar um aðbúnað aldraðra: "Þegar menn eru vistaðir á opinberum stofnunum hvaða nafni sem þær kunna að nefnast er þeim ekki beinlínis tekið með virktum. Öðru nær, þeir eru í einu orði sagt lítillækkaðir og auðmýktir." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Átak í veiðum og rannsóknum á ref og mink

Eftir Sigríði Önnu Þórðardóttur: "Tilraunaverkefnið felst í svæðisbundnu átaki til útrýmingar minks á þremur takmörkuðum svæðum á landinu." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Erfðabreyttar plöntur eru ný ógnun við umhverfið

Sandra B. Jónsdóttir fjallar um erfðabreytt matvæli: "Sú kenning...að erfðabreyttar plöntur hafi svipuð umhverfisáhrif og hefðbundnar plöntur stenst ekki nánari skoðun." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Gjörbylting í samgöngum

Birna Lárusdóttir fjallar um samgöngumál: "Hvalfjarðargöngin voru á sínum tíma bylting í samgöngum á Íslandi og nýttust þau Vestfirðingum á leið til og frá suðvesturhorninu jafnt sem öðrum landsmönnum." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Grunnskólinn, magn eða gæði

Gunnlaugur Júlíusson fjallar um kennslu hér og ber saman við kennslu í Finnlandi: "Er kannski rétt að staldra aðeins við og skoða fleira en meistaramenntun kennara í Finnlandi þegar horft er eftir hvernig þeir ná góðum árangri í skólastarfinu?" Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Hvað kostar rekstur Landspítala?

Ólafur Örn Arnarson fjallar um kostnað við heilbrigðiskerfið: "Nauðsynlegt er að spyrja stjórn og framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hver þau telja að sé kostnaður á DRG-einingu á líkamlegu bráðasviðunum." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Hvað með réttindi gegn blaðamönnum?

Óli Tynes skrifar um fjölmiðla: "...hvað hefur fólk sér til varnar, ef því finnst gengið á sinn hlut?" Meira
7. október 2005 | Bréf til blaðsins | 231 orð | 1 mynd

Íslendingar í 1. og 2. sæti

Frá Vigdísi Sæunni Ingólfsdóttur: "HINN 1. september sl. fór fram í Sønderborg í Danmörku hönnunarkeppni tækni- og verkfræðinema úr háskólum í Danmörku. Nemendur fengu ákveðinn tíma, verkfæri og efni til að leysa ákveðin verkefni." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Lækning fundin við langvinnum sjúkdómi!

Eftir Ásgeir Theodórs: "...uppgötvun þeirra hefur í áranna rás gjörbreytt viðhorfi læknisfræðinnar til meltingarsára. Mjög flókið og erfitt vandamál verður einfalt og auðleyst fyrir flesta." Meira
7. október 2005 | Bréf til blaðsins | 545 orð

Opið bréf til félagsmálaráðherra

Frá undirbúningsnefnd til stofnunar ÁFRAM, hagsmunasamtaka íbúa í Dalvíkurbyggð: "HINN 31. maí sl." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Raunverulegt fulltrúalýðræði?

Margrét Sverrisdóttir fjallar um lýðræði: "Þingsætin tilheyra því flokkum en ekki einstaklingunum sem boðnir eru fram í nafni flokkanna." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Sameining sveitarfélaga

Kristján Þór Júlíusson fjallar um sameiningu sveitarfélaga: "Ég hvet alla, sem kosningarétt hafa, til að mæta á kjörstað og neyta atkvæðisréttar síns." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Slysavarnarskóli sjómanna 20 ára

Sturla Böðvarsson fjallar um Slysavarnarskóla sjómanna: "Ráðuneytið færir Slysavarnarskóla sjómanna þakkir fyrir samstarf og árangur og óskar félaginu farsældar." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Sykur eitur? Mjólkin óholl? Spelthveiti best?

Ólafur G. Sæmundsson fjallar um næringu: "...ef fólk hefur virkilegan áhuga á að afla sér sem réttastra upplýsinga um næringarfræði á það að leita til þeirra sem hafa tilhlýðilega menntun í þeim fræðum." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Taktu þátt - nýttu kosningaréttinn

Sigurjón Örn Þórsson fjallar um sameiningu sveitarfélaga: "Það er mjög mikilvægt að allir íbúar þeirra sveitarfélaga sem sameiningartillögur varða kynni sér tillöguna og taki þátt í atkvæðagreiðslunni..." Meira
7. október 2005 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Vaknið, landsbyggðarfólk!

Signý Sigurðardóttir fjallar um auðlindagjald: "Hvers vegna mega ekki þinglýstir eigendur jarða út um allt land hafa sértekjur af eignum sínum án þess að skattleggja þurfi það sérstaklega?" Meira
7. október 2005 | Velvakandi | 355 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hættum að nota orðið þumalputtaregla VIÐ notum ýmislegt í hugsunarleysi. "Rule of thumb" var úrskurður dómara um að karlmaður mætti berja eiginkonu sína með spýtu á þykkt við eiginmannsins eigin þumalfingur, en ekki með breiðari spýtu en það. Meira

Minningargreinar

7. október 2005 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON

Ásmundur Guðmundsson málarameistari fæddist í Vogatungu í Borgarfirði 12. september 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. september síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 3391 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJARNASON

Guðmundur Bjarnason vélstjóri fæddist í Reykjavík 19. janúar 1924. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Ámundason vélstjóri, f. 13. apríl 1886 í Bjólu í Ásahreppi í Rang. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

HALLDÓRA ELÍASDÓTTIR

Halldóra Elíasdóttir fæddist á Ísafirði 6. júní 1927. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Halldórsson, fyrrv. forstjóri Fiskveiðisjóðs Íslands, f. 4. maí 1901, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd

JÓN JAKOBSSON

Jón Jakobsson fæddist á Lundi í Þverárhlíð 3. apríl 1923. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 27. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Jónsson bóndi á Lundi, f. 13.3.1884, d. 17.10. 1965 og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 31.8. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 3774 orð | 1 mynd

KRISTINN SIGURJÓNSSON

Kristinn Sigurjónsson fæddist á Rauðarárstíg í Reykjavík 28. nóvember 1932. Hann ólst upp á Rauðarárstígnum og Hverfisgötu 82. Kristinn lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

PÉTUR JÓHANNESSON

Pétur Jóhannesson fæddist í Bolungarvík 4. júní 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Teitsson húsasmíðameistari, f. á Skarði í Vatnsnesi í V-Hún. 2. júní 1893, d. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 7384 orð | 1 mynd

RANNVEIG BÖÐVARSSON

Rannveig Böðvarsson fæddist á Vesturgötu 32 í Reykjavík 8. júlí 1924. Hún lést á Akranesi hinn 28. september síðastliðinn. Rannveig var dóttir Mattheu Kristínar Pálsdóttur Torp saumakonu (8.11. 1902-12.12. 1946) og Pálma Hannessonar rektors (3.1. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞÓRIR ÞÓRARINSSON

Sigurður Þórir Þórarinsson fæddist á Grímstaðarholtinu hinn 16. janúar 1944. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórarinn Sigurðsson, f. 8. janúar 1915, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2005 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

SOFFÍA I.S. SIGURÐARDÓTTIR

Soffía I.S. Sigurðardóttir fæddist á Norðfirði 4. október 1925. Hún lést á dvalarheimili Hrafnistu í Reykjavík 28. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. október 2005 | Sjávarútvegur | 71 orð

Erum við á réttri leið?

AUÐLINDADEILD Háskólans á Akureyri stendur yfir málþingi um hafrannóknir laugardaginn 8. október nk. kl. 12:30. Yfirskrift málþingsins er "Hafrannsóknir - erum við á réttri leið?" Meðal frummælenda eru Einar K. Meira
7. október 2005 | Sjávarútvegur | 176 orð

Þúsundir starfa í uppnámi

ÞÚSUNDIR starfa eru í uppnámi í sjávarútvegi við viðvarandi aðstæður í efnahagsmálum. Þetta er mat Útvegsmannafélags Norðurlands og kemur fram í ályktun aðalfundar þess. Meira

Viðskipti

7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Atlantic Petroleum hækkar

HLUTABRÉF héldu áfram að lækka í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,29% og er 4476 stig. Bréf Atlantic Petroleum hækkuðu um 2,5% og bréf Jarðborana um 2,44%. Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Enn lækkar olían

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu hélt áfram að lækka verulega í gær. Um klukkan 16 í gær kostaði fatið af hráolíu af Brent-svæðinu 57,28 dollara á markaði í London og hafði það þá lækkað um 1,88% frá miðvikudegi. Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Fjölgun farþega sem fara um FLE

FARÞEGUM sem fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) fjölgaði um 18% í september miðað við sama tíma í fyrra. Fjöldinn var 165 þúsund í ár samanborið við 140 þúsund í september 2004. Frá þessu er greint á heimasíðu FLE á Netinu. Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 1 mynd

Frekar lítill fiskur í stórri tjörn

SÆNSKA viðskiptatímaritið Veckans Affärer bregður upp svipmynd af Björgólfi Thor Björgólfssyni í nýjasta tölublaði sínu en Björgólfur Thor hefur á undanförnum misserum vakið mikla athygli í Svíþjóð, þá helst fyrir fjárfestingar Burðaráss í... Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Gefur út skuldabréf fyrir 73 milljarða

LANDSBANKINN hefur nú lokið útgáfu skuldabréfaútgáfu þeirri sem greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag. Verðmæti útgáfunnar var einn milljarður evra, sem jafngildir ríflega 73 milljörðum króna. Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Nýir í stjórn Atorku

ÞEIR Örn Andrésson og Hrafn Magnússon voru kjörnir í stjórn fjárfestingarfélagsins Atorku Group á hluthafafundi félagsins sem haldinn var í gær. Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi

STJÓRN Englandsbanka hefur ákveðið að stýrivextir bankans verði óbreyttir 4,5%. Vextirnir hafa því ekki breyst frá því í ágústmánuði er þeir voru lækkaðir um 0,25 prósentustig. Frá þessu var greint í breskum fjölmiðlum í gær. Meira
7. október 2005 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Stálframleiðsla Kína eykst um tæpan þriðjung

HEIMSFRAMLEIÐSLA á hrástáli stefnir í að verða 1,3 milljarðar tonna, en þetta er annað árið í röð sem framleiðslan fer yfir einn milljarð. Meira

Daglegt líf

7. október 2005 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Blöðin eru bætiefnarík

STEINSELJU má nota á margvíslegan hátt við matreiðslu, en hér er hún einkum notuð til skrauts og bragðbætis, til dæmis á smurbrauð, í salöt og á steikur. Blöðin eru bætiefnarík, t.d. mjög auðug af C-vítamíni og járni. Meira
7. október 2005 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Göngurútur í skólann

París. AFP. | Þúsundir skólabarna um allan heim fara nú í skólann á tveimur jafnfljótum og safnast saman í n.k. göngurútur á fyrirfram ákveðinni leið þar sem fleiri og fleiri bætast við á ákveðnum stoppistöðvum, líkt og um skólabíl væri að ræða. Meira
7. október 2005 | Daglegt líf | 404 orð | 2 myndir

Hollustukökurnar ómótstæðilegar

ÉG fer og fæ mér stundum cappucino á kaffihúsinu Te og kaffi á Laugaveginum bara til að hafa afsökun fyrir því að fá mér eina hollustuköku sagði dyggur lesandi Morgunblaðsins sem bað Daglegt líf að falast eftir uppskriftinni að þessum góðu kökum. Meira
7. október 2005 | Neytendur | 331 orð | 1 mynd

Oft aðeins krónu munur milli verslana

LÍTILL verðmunur reyndist oft milli þeirra verslana sem eiga í hvað mestri samkeppnin sín á milli í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudaginn 4. október sl., og munaði oft ekki nema krónu á verði. Meira
7. október 2005 | Daglegt líf | 495 orð | 2 myndir

Portúgalar kunna þúsund saltfiskútfærslur

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Vanti menn girnilegar saltfiskuppskriftir er hvergi betra að bera niður en hjá kunnáttumönnum í Portúgal. Meira
7. október 2005 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Samhengi milli gáfnafars og drykkjusiða

Samhengi virðist vera á milli gáfnafars fólks og hvað það vill drekka að mati danskra vísindamanna. Í Aftenposten kemur m.a. fram að léttvín var í uppáhaldi hjá þeim sem höfðu hæsta greindarvísitölu af 1. Meira

Fastir þættir

7. október 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 7. október, er áttræður Guttormur...

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 7. október, er áttræður Guttormur Þormar verkfræðingur. Af því tilefni taka Guðrún og Guttormur á móti gestum á morgun, laugardaginn 8. október, í félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur við Elliðaár á milli kl. Meira
7. október 2005 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hecht-bikarinn. Meira
7. október 2005 | Í dag | 530 orð | 1 mynd

Hafði afdrifarík áhrif á hugmyndir okkar

Guðmundur Heiðar Frímannsson fæddist á Ísafirði árið 1952. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1972 og lauk BA-prófi í heimspeki og sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1976. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki frá háskólanum í St. Meira
7. október 2005 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Á Barnaspítala Hringsins kom ung stúlka, Heba Líf...

Hlutavelta | Á Barnaspítala Hringsins kom ung stúlka, Heba Líf Jónsdóttir frá Skagaströnd, og gaf leikstofu Barnaspítalans kr. 6.000. Meira
7. október 2005 | Í dag | 23 orð

Jesús svaraði: Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur um að degi...

Jesús svaraði: Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur um að degi hrasar ekki, því hann sér ljós þessa heims. (Jóh. 11,9.) Meira
7. október 2005 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. Rc3 Bb4 6. Dd3 Rc6 7. Rf3 0-0 8. 0-0-0 d6 9. Kb1 Dg6 10. h4 f5 11. h5 Df7 12. exf5 Dxf5 13. Dc4 Da5 14. Re2 Dd5 15. Dxd5 exd5 16. Hh4 Re7 17. Rf4 c6 18. g3 Bf5 19. Bh3 Be4 20. Bg4 Ba5 21. Hh2 Rf5 22. Meira
7. október 2005 | Viðhorf | 820 orð | 1 mynd

Týndu börnin

Ýmsir kannast við fréttir sem snúast um lítið annað en "tölu látinna" á hamfara- og stríðssvæðum heimsins. Meira
7. október 2005 | Fastir þættir | 276 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur staðið í flutningum og dálitlum endurbótum á nýja húsnæðinu. Það var búið að hræða hann þessi ósköp með því að það væri nánast vonlaust að fá iðnaðarmenn til að vinna fyrir sig. Meira

Íþróttir

7. október 2005 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Belgíumenn verða fyrir blóðtöku

BELGÍUMENN hafa orðið fyrir enn einu áfallinu fyrir þýðingarmikinn leik sinn við Spánverja í Brussel á morgun. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

* BJARNI Guðjónsson skoraði annað af mörkum enska 1. deildar liðsins...

* BJARNI Guðjónsson skoraði annað af mörkum enska 1. deildar liðsins Plymouth sem gerði 2:2 jafntefli gegn belgíska liðinu Anderlecht í ágóðaleik fyrir fyrirliða Plymouth, Paul Wotton , í fyrrakvöld en Wotton hefur leikið með Plymouth í áratug. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 147 orð

Byrjunarlið Íslands nokkuð ljóst

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði í gærkvöldi að byrjunarliðið gegn Póllandi yrði ekki tilkynnt fyrr en í dag og sömu sögu væri að segja um hver verður fyrirliði liðsins þar sem þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson... Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

* DAVID Dunn , leikmaður Birmingham, sem verið hefur frá vegna meiðsla...

* DAVID Dunn , leikmaður Birmingham, sem verið hefur frá vegna meiðsla síðan um áramótin síðustu, hefur sett stefnuna á næsta leik liðsins. Þá mætir Birmingham nágrönnum sínum í Aston Villa. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 138 orð

Ellefu leikir leiknir aftur í Brasilíu

BRASILÍSK íþróttayfirvöld hafa ákveðið að ellefu leikir í efstu deild knattspyrnunnar þar í landi skuli leiknir aftur. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 809 orð

Englendingar þurfa tvo sigra

LOKASPRETTURINN í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu er framundan en tvær síðustu umferðirnar í riðlakeppninni í Evrópu verða leiknar á morgun og á miðvikudag í næstu viku. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 68 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Evrópukeppni bikarhafa, kvenna Ásgarður: Stjarnan - Anadolu 18 *Aðgangur að leiknum er ókeypis. Íslandsmót karla, DHL-deildin Fylkishöll: Fylkir - Afturelding 19.15 Akureyri: Þór A. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 144 orð

Keflavík fær nýja mótherja

ÍSLANDSMEISTARAR Keflvíkinga í körfuknattleik karla fá aðra mótherja í Áskorendakeppni Evrópu en búið var að ákveða því í gær hætti úkraínska liðið Sumihimprom Sumy við þátttöku af fjárhagsástæðum. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 303 orð

Logi byrjar með miklum látum með Bayreuth í Þýskalandi

LOGI Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur farið afar vel af stað með lið sínu Bayreuth, í þýsku 2. deildinni, en Logi gekk í raðir liðsins í sumar frá þýska liðinu Giessen. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 697 orð | 1 mynd

Markmiðið er að komast áfram

"ÉG geri ráð fyrir að þetta lið sé mjög sterkt ef marka má þær takmörkuðu upplýsingar sem ég hef. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 172 orð

Meistararnir í körfunni mætast í Keflavík

KÖRFUBOLTINN byrjar af fullum krafti um helgina þegar leikið verður um titilinn Meistarar meistaranna en þá mætast Íslands- og bikarmeistararnir, bæði í karla- og kvennaflokki. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 459 orð

Munum væntanlega ekki stjórna leiknum

"HÉR eru allir í góðum gír, það er mjög gott veður, átján stiga hiti á daginn en reyndar dálítið svalt á kvöldin. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 156 orð

Sex þýskar landsliðskonur í Potsdam

SEX þýskar landsliðskonur eru í þýska liðinu FFC Turbine Potsdam sem Valskonur mæta í 8-liða úrslitum í Evrópukeppninni í knattspyrnu á Laugardalsvellinum en fyrri viðureign liðanna fer fram á sunnudaginn. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 104 orð

Stjarnan sögð næstveikust

AF þeim 28 liðum sem taka þátt í annarri umferð Evrópukeppni bikarhafa er Stjarnan talin vera með næstveikasta liðið, en mótherjinn, Anadolu University S.P. er metið það ellefta sterkasta. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 148 orð

Stærsti sigur Magdeburg frá upphafi

STÓRSIGUR lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg á Wilhelmshavener í fyrrakvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 45:22, er stærsti sigur liðsins í deildinni síðan það hóf keppni í sameinaðri þýskri deild fyrir 15 árum. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 107 orð | 2 myndir

Svíar halda í vonina með Ibrahimovic

FORRÁÐAMENN sænska landsliðsins í knattspyrnu og læknalið Juventus greinir á um hvort Zlatan Ibrahimovic sé úr leik eða ekki fyrir hinn mikilvæga leik Svía gegn Króötum á morgun. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Trezeguet og Henry sárt saknað

"ÞAÐ er slæmt að þurfa að leika án tveggja okkar mestu markaskorara. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

UNDIRBÚNINGUR

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu, er þessa dagana að undirbúa leikmenn sína fyrir Evrópuleik gegn Evrópumeisturum FFC Turbine Potsdam, sem fer fram á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Sjá nánar á C4. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 13 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Hópbílabikar kvenna, seinni leikur Haukar - Breiðablik 76:52 *Haukar áfram, samanlagt... Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Verðum að nýta öll sóknarfærin

MEISTARAFLOKKUR kvenna í Val er hvergi nærri hættur að æfa knattspyrnu þó að langt sé liðið á haustið og mót hér á landi á enda. Valur tekur á móti þýska liðinu Potsdam á Laugardalsvelli á sunnudaginn og hafa stúlkurnar æft vel fyrir þetta verkefni, sem er í 8 liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 147 orð

Wie orðin atvinnukylfingur

MICHELLE Wie, bandaríska táningsstúlkan sem hefur slegið í gegn í golfinu, staðfesti í vikunni að hún ætlaði að gerast atvinnukylfingur. Fyrsta mót hennar sem atvinnumaður verður Samsung-mótið 13. Meira
7. október 2005 | Íþróttir | 186 orð

Ætla að skila hagnaði

KOSTNAÐUR við þátttöku Stjörnunnar í þeim tveimur leikjum sem framundan eru í dag og á sunnudaginn í Evrópukeppni bikarhafa nemur um 2,2 milljónum króna. Það er svipuð upphæð og þegar liðið tók þátt í Evrópukeppninni í fyrra. Meira

Bílablað

7. október 2005 | Bílablað | 699 orð | 5 myndir

177 hestafla dísilvél í Corolla Verso

TOYOTA ætlar sér stóra hluti í Evrópu og til þess að svo megi verða hlýtur fyrirtækið að huga sérstaklega að framboði á dísilvélum því víða er hlutdeild dísilvéla á markaðnum orðin meira en helmingur af öllum seldum bílum. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 48 orð

242% aukning í sölu á nýjum mótorhjólum

FYRSTU átta mánuði ársins hafði sala á nýjum bifhjólum aukist um 242%, fór úr 173 hjólum fyrstu átta mánuði 2004, í 592 hjól fyrstu átta mánuði þessa árs. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 406 orð | 2 myndir

650 manns slösuðust í aftanákeyrslum 2003

Aftanákeyrslur eru eitt stærsta vandamálið í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu. Afleiðingar þeirra eru oft vanmetnar. Of margir þjást alla ævi af áverkum sem þeir hlutu í slíkum slysum. Auk þess er um mikið fjárhagstjón að ræða. Árið 2003 varð tjón af þessum völdum t.a.m. um 3,8 milljarðar króna. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 163 orð | 12 myndir

Bílunum fækkað niður í tólf

VAL á bíl ársins 2005 á Íslandi stendur nú yfir og verður valið tilkynnt í Perlunni 23. október nk. Fyrir valinu stendur Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, og er þetta annað árið í röð sem félagsskapurinn stendur fyrir valinu. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 1441 orð | 6 myndir

Cayman S adrenalínsprautan

CAYMAN S heitir hann, sem gefur fyrirheit um að minnsta kosti eitt afbrigði til viðbótar, þ.e. Cayman, og hugsanlega tvö, Cayman Turbo. Bíllinn er kenndur við suður-ameríska krókódílategund sem er fótfrá með afbrigðum. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Forester 2,5XT í hóp fimm bestu smájeppa 2005

SUBARU Forester 2,5XT var valinn besti smájeppi ársins 2005 af Car and Driver í valinu "2005 5Best Trucks", annað árið í röð. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 560 orð | 1 mynd

Greiddu 225 milljarða ÍSK fyrir 20% hlut í VW

MICHAEL Baumann, yfirmaður almannatengsla hjá Porsche, upplýsti í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, þegar fundum þeirra bar saman í San Felipe á Ítalíu við frumkynningu á nýrri gerð Porsche, Cayman S, að kaupverð Porsche á 20% hlut í VW hefði kostað... Meira
7. október 2005 | Bílablað | 198 orð

Grundaskóli á Akranesi móðurskóli umferðarfræðslu

GRUNDASKÓLI á Akranesi verður móðurskóli á sviði umferðarfræðslu hér á landi. Samningur þess efnis milli Umferðarstofu og Grundaskóla var undirritaður á Akranesi 28. september sl. að viðstöddum samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 678 orð | 6 myndir

Hvað er úrvalsflokkur bíla?

Úrvalsflokkur, eða premium brands, er hugtak sem notað er innan bílaiðnaðarins yfir dýrar gerðir lúxusbifreiða, ekkert ósvipað úrvalsdeildar-hugtakinu innan knattspyrnunnar. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 77 orð | 1 mynd

Jeep Commander 2006

FYRSTI Jeep Commander-jeppinn er kominn til Íslands og hefur verið til sýnis á sýningarsvæði hjá Hagkaupum í Smáralind. Sýningarbíllinn er til sölu á netuppboði Islandus.com. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 478 orð | 5 myndir

Keppt á Norðurlöndunum fimm

Torfæruökumenn eru þegar farnir að skipuleggja næsta keppnistímabil og hófst sú skipulagning í raun föstudaginn 23. september en þá hittust ökuþórar frá öllum Norðurlöndunum á fundi í Vormsund í Noregi og réðu ráðum sínum. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 915 orð | 6 myndir

Konur á móti körlum í kappakstri

Umfram flestar aðrar íþróttagreinar er mótorsport karlasport. Gildir þá einu hvort miðað er við kyn keppenda, áhorfenda, liðseigenda eða þjónustuliða. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 186 orð | 3 myndir

Nýr Hyundai Santa Fe

SALA Hyundai Santa Fe hófst hér á landi fyrir u.þ.b. fimm árum og hefur bíllinn náð talsverðum hæðum í vinsældum hérlendis. Nú er von á annarri kynslóð þessa borgarjeppa og miðað við njósnamyndir sem hafa náðst af honum virðist sem hann stækki töluvert. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Nýr Mazda-vefur hjá Brimborg

HINN 1. október síðastliðinn tók Brimborg formlega við Mazda-umboðinu á Íslandi en tilkynnt var um þessar breytingar hinn 1. september. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 712 orð

Palli var einn í heiminum

Það þarf bara að skreppa út í stuttan bíltúr til að rekast á bílstjóra sem telja sig undanþegna almennum reglum um umferð. Hér á landi er hópur karla og kvenna sem aka um götur og vegi með því hugarfari að allir aðrir eigi að taka tillit til þeirra og sýna skilning á þeirra sérstöðu. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 125 orð | 1 mynd

Pitstop-þjónustustöð opnuð

PITSTOP merkir á máli akstursíþróttamanna stutt hlé til viðgerða eða bensínáfyllingar. Ökumaðurinn fær tækifæri til að varpa öndinni rétt á meðan bíllinn er yfirfarinn og skipt er um dekk. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Pivo með húsi sem snýst

PIVO þýðir bjór á mörgum slavneskum tungumálum en Pivo-bíllinn er japanskur og engin ástæða er til að ætla að hönnuðirnir hafi verið dauðadrukknir þegar þeir teiknuðu þennan hugmyndabíl. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 93 orð

"Nýlyktin" óholl

LYKT í nýjum bílum er full af óhollustu og efnum sem beinlínis eru heilsuspillandi. Lyktin getur framkallað slæm astmaköst og ofnæmisviðbrögð. Stofnun sem svo mælir nefnist Bund für Umwelt und Naturschutz. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 56 orð | 1 mynd

Sala á Kia hefur aukist um 418%

EKKERT lát er á aukningu í sölu á nýjum fólksbílum fyrstu níu mánuði ársins. Á þessum tíma hafa selst 14.273 bílar, eða tæplega 5.000 fleiri bílar en á sama tíma í fyrra. Þetta er 52,6% aukning. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 147 orð | 1 mynd

Sjóvá tryggir bíla á netinu

Á sjovastrax.is er hægt að tryggja bílinn sinn með hraði á einfaldan hátt. Sjóvá hefur ákveðið að byrja sölu á bifreiðatryggingum á netinu fyrst íslenskra tryggingafélaga. Meira
7. október 2005 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Vort daglegt brauð

Á meðfylgjandi mynd sést dæmigert ástand á gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Þarna myndast allt að eins og hálfs kílómetra löng biðröð þeirra sem eru á leið austur Vesturlandsveg, síðdegis, hvern virkan dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.