Greinar laugardaginn 8. október 2005

Fréttir

8. október 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

120 milljónir króna í Víkingaheim

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur og Andra Karl ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Árni M. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð

Aðgerðir vegna heimsfaraldurs inflúensu

Eftir Egil Ólafsson og Örlyg Stein Sigurjónsson RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær tillögur heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra um viðbrögð og aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu. Kostnaðurinn getur skipt milljónatugum. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Athyglisbrestur þjáir einnig fullorðna

ATHYGLISBRESTUR eldist af um 30% barna, en gera má ráð fyrir að upp undir 70% þeirra þurfi að glíma við heilkennið áfram á fullorðinsárum. Þetta kemur meðal annars fram í viðtali við Grétar Sigurbergsson geðlækni í nýútkomnu tölublaði af Lyfjatíðindum. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Aukið fé til samkeppnismála

FJÁRVEITINGAR til Samkeppniseftirlitsins á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu eru svipaðar og voru til Samkeppnisstofnunar í heild sinni á þessu ári, en stofnuninni hefur verið skipt í tvennt, annars vegar í Samkeppniseftirlitið og hins vegar í... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bók um verkmenntun við Eyjafjörð og VMA

UM verkmenntun við Eyjafjörð og Verkmenntaskólann á Akureyri 1984 til 2002 er heiti á nýútkominni bók eftir Bernharð Haraldsson, fyrrverandi skólameistara VMA. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Breyttur Suðurlandsvegur

FRAMKVÆMDUM við breikkun og færslu vegarins í Svínahrauni að Sandskeiði er nánast lokið og í dag verður umferð hleypt um veginn þó svo að formleg opnun verði síðar í mánuðinum. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Búið að afla um 89 þúsund skammta af inflúensulyfi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is BÚIÐ er að afla 89.000 meðferðarskammta af inflúensulyfjum hingað til lands en lyfin eru ýmist gefin til meðferðar á sjúkdómi af völdum inflúensu eða til fyrirbyggjandi meðferðar vegna inflúensu. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Einar ráðinn umboðsmaður Kiri

EINAR Bárðarson, eigandi og framkvæmdastjóri Concert, hefur tekið að sér að sjá um tónleikahald hinnar heimsfrægu söngdívu Kiri Te Kanawa í Evrópu. Hún hefur nýlokið við að halda tónleika hér á landi. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Eineggja leiðtogar seilast til valda

Varsjá. AP. | Tvíburarnir Jaroslaw og Lech Kaczynski voru enn á barnsaldri þegar þeir urðu landsþekktir í Póllandi fyrir leik í mjög vinsælli kvikmynd. Þeir léku þá prakkara sem lögðu á ráðin um að auðgast með því að stela tunglinu og selja það. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Ekki með góðu móti séð að málsóknin geti uppfyllt meginreglur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

ElBaradei og IAEA fá friðarverðlaun Nóbels

Ósló. AFP. | Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) og yfirmaður hennar, Egyptinn Mohamed ElBaradei, fá friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að reyna að stöðva útbreiðslu kjarnavopna, 60 árum eftir fyrstu kjarnorkuárásina í heiminum. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Endursköpuðu veiru spænsku veikinnar

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa unnið það afrek að endurskapa veiruna sem olli dauða tuga milljóna manna um allan heim í spænsku veikinni svonefndu árið 1918-1919, að sögn The Washington Post . Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð

Finni sýknaður af gömlu morði

Helsinki. AP. | Héraðsdómur í Finnlandi hefur sýknað 63 ára gamlan karlmann af ákæru um að hafa myrt tvær stúlkur og karlmann fyrir 45 árum. Fólkið var stungið til bana þar sem það var í útilegu við Bodom-stöðuvatnið í sunnanverðu landinu. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Forsendur samninga SGS brostnar

LJÓST er að forsendur kjarasamninga Starfsgreinasambandsins eru brostnar og félög í Starfsgreinasambandinu verða að vera undir það búin að til uppsagnar kjarasamnings þurfi að koma, segir meðal annars í kjaramálaályktun fimmta ársfundar SGS sem slitið... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Frá fótboltafélagi að fullvöxnu starfsmannafélagi

Reykjavík | Fábrotið upphaf Starfsmannafélags Strætisvagna Reykjavíkur, sem upphaflega var stofnað til þess að strætisvagnabílstjórar hefðu einhvern vettvang til að keppa við önnur fyrirtæki í fótbolta, hefur ekki hindrað félagið í því að vaxa og dafna... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Friðarganga á sunnudaginn

FRIÐARGANGA verður á morgun, sunnudaginn 9. október. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fundur um málefni innflytjenda

REYKJAVÍKURAKADEMÍAN heldur umræðufund í dag um málefni innflytjenda á Íslandi undir yfirskriftinni Skurðlæknir í skúringum? Fundurinn verður í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar á Hringbraut 121, 4. hæð, laugardaginn 8. október kl. 12-14. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hans konunglega tign kvakkar

UNGUR Filippseyingur í San Fernando, skammt norðan við höfuðborgina Manila, horfir heillaður á frosk sem klæddur hefur verið í konungsskrúða með kórónu og öllu tilheyrandi í tilefni mikillar froskasamkeppni í borginni. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð

Heilbrigðisráðherra kallar lyfjaheildsala til fundar

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði við umræður á Alþingi sl. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hlynur sýnir á Bókasafni HA | Hlynur Hallsson opnar sýninguna...

Hlynur sýnir á Bókasafni HA | Hlynur Hallsson opnar sýninguna "Litir - Farben - Colors" í bókasafni Háskólans á Akureyri laugardaginn 8. október klukkan 15-16. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hundspott í spotta

Blönduós | Hundurinn Nonni er trúlega orðinn þreyttur á umhleypingum undanfarinna daga eins og mannfólkið. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð

Húsleit gerð hjá stofnanda Crime On Line

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Í fínu formi | Kór Félags eldri borgara á Akureyri, "Í fínu...

Í fínu formi | Kór Félags eldri borgara á Akureyri, "Í fínu formi", heldur tónleika í Glerárkirkju laugardaginn 8. október kl. 16. Kórinn hefur á að skipa um 50 félögum og er á sínu 19. starfsári. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kátína í ríkisstjórn

Það var létt yfir ráðherrum ríkisstjórnarinnar í gær þegar þeir komu saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð

Klófestu bréf frá al-Qaeda leiðtoga

BANDARÍKJAMENN hafa að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC , komist yfir sendibréf hryðjuverkamanna al-Qaeda þar sem m.a. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Kostnaður við að fjarlægja stíflur oft ekki tekinn með

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is KOSTNAÐUR við að fjarlægja stíflur er oft ekki tekinn inn í myndina þegar þær eru byggðar, segir Helen Sarakinos, framkvæmdastjóri River Alliance -samtakanna í Wisconsin í Bandaríkjunum. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Leiðir viðræður Time Warner við Microsoft

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson, aðstoðarforstjóri Time Warner-fyrirtækisins, leiðir nú viðræður um samvinnu netdeildar fyrirtækisins, America Online, við netdeild Microsoft, MSN. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Leikskólabörn sýna | Elstu börnin í Leikskólanum Klöppum á Akureyri opna...

Leikskólabörn sýna | Elstu börnin í Leikskólanum Klöppum á Akureyri opna myndlistarsýningu í Gallerý + Brekkugötu 35 á Akureyri laugardaginn 8. október kl. 14-16, en hún verður einnig opin á sunnudag kl. 14-17. Börnin heimsóttu Listasafnið á Akureyri... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Leikur íslenskan bónda

DANSKI leikarinn Lars Brygmann hefur tekið að sér hlutverk íslensks bónda í kvikmyndinni Köld slóð . Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Jótlandi

TÆPLEGA fertugur Íslendingur lést í bílslysi við bæinn Thisted á Jótlandi aðfaranótt miðvikudags. Dánarvottorð hefur þó ekki verið gefið út þar sem eftir er að bera formlega kennsl á lík mannsins. Hinn látni hét Bjarni Þórir Þórðarson. Hann var m.a. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Linda Bentsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti

LINDA Bentsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningar næsta vor. Linda hefur tekið virkan þátt í starfi Framsóknarflokksins undanfarin ár. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 482 orð

Lofa góðu en eru ekki afgerandi

FYRSTU niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á bóluefni gegn leghálskrabba lofa mjög góðu en eru ekki afgerandi, að sögn Kristjáns Sigurðssonar, yfirlæknis Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands. Rúmlega 700 konur á Íslandi taka þátt í rannsókninni. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð

Lækkuðu um eina krónu

OLÍUFÉLÖGIN Esso, Olís og Skeljungur lækkuðu verð á bensíni í gær um eina krónu lítrann vegna lækkandi heimsmarkaðsverðs. Algengt verð á 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu eftir lækkunina er 113,60 kr. fyrir... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

Lækkun úrvalsvísitölu veldur ekki áhyggjum

GENGI krónunnar lækkaði um 0,48% í viðskiptum gærdagsins, og var lokagengi gengisvísitölu 104,02 í gær en var daginn áður 103,78. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á fjölbreyttri menningu

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Mjög góð þátttaka var á þjóðahátíð hem haldin var í Þorlákshöfn síðastliðinn laugardag. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Mörg hundruð manna saknað

KONA í El Salvador syrgir barn sitt er fórst í aurskriðu sem fylgdi fellibylnum Stan. A.m.k. 275 manns hafa látið lífið af völdum flóða og aurskriðna í Mexíkó og Mið-Ameríku síðustu fimm daga. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt er að efla fræðslu og opna umræður

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýr sendiherra Svíþjóðar

NÝR sendiherra Svíþjóðar hér á landi, frú Madeleine Ströje-Wilkens, hefur afhent forseta Íslands trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Sendiherrann kemur til starfa frá Argentínu, en hún hefur einnig verið sendiherra í Chile. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Ný stóriðjuhöfn vígð á Reyðarfirði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Reyðarfjörður | Síðdegis í gær var stóriðjuhöfnin á Hrauni í Reyðarfirði vígð af Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra, að viðstöddu fjölmenni. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Of lítið hugað að andlegri líðan barnanna

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is VIÐ látum okkur annt um líkamlega velferð barnanna, fæðum þau og klæðum og viljum að þau sæki góða skóla strax frá fyrsta stigi. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Opið hús í tilefni af 30 ára afmæli FB

Í TILEFNI af 30 ára afmæli Fjölbrautaskólans í Breiðholti 4. október sl. verður opið hús í skólanum við Austurberg í dag, laugardaginn 8. október kl. 11-15. Gestum er boðið að koma og skoða skólann í starfi. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Óhapp borgarstjóra

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir um óhapp borgarstjóra, sem missti kjötsax á fótinn á sér: Steinunn Valdís, sterk og kná, stundar lítt að væla. Aflimar sem óðast má Akkillesarhæla. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ómar Stefánsson gefur kost á sér í 1. sæti

ÓMAR Stefánsson bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2006. Ómar hefur starfað sem bæjarfulltrúi frá 2002 en var þar áður varabæjarfulltrúi í 4 ár. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

"Virðingarleysi fyrir fræðimönnum"

Á SÍÐASTA stjórnarfundi Hagþenkis var eftirfarandi ályktun samþykkt: "Stjórn Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, mótmælir þeirri ráðstöfun forsætisnefndar Alþingis að ráða sendiherra og fyrrverandi ráðherra sem enga reynslu hefur... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Samið um gagnvirkt sjónvarp

Kópavogur | Bæjaryfirvöld í Kópavogi undirrituðu í gær samning við Símann um uppbyggingu sjónvarps í gegnum ADSL-kerfi í bænum. Bæjarstjóri segir að meðal nýjunga sem fyrirhugaðar séu sé ný sjónvarpsstöð sérstaklega fyrir Kópavogsbúa. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í rekstrinum

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is Miklar sveiflur í verkefnastöðu um tíðina Alls hafa verið smíðuð 67 skip, stór og smá í Slippstöðinni. Eftir að nýsmíðum var hætt hafa helstu vandamálin verið miklar sveiflur varðandi verkefnastöðu fyrirtækisins. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Sóltún fylgir þörfum sjúklinganna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÖLDRUNARSTOFNANIR eru misjafnlega dýrar vegna þess að þeim er ætlað mismunandi hlutverk. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sparkvöllur vígður

Sparkvöllur var nýlega vígður við Grunnskólann á Hólmavík. Eyjólfur Sverrisson heimsótti Hólmavík af þessu tilefni en hann hefur farið víða um land og vígt sparkvelli að undanförnu. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð

Stefnir 365-prentmiðlum og ritstjóra Fréttablaðsins

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is JÓNÍNA Benediktsdóttir hefur höfðað staðfestingarmál á lögbanni sem sett var á birtingu tölvupósta hennar í Fréttablaðinu og öðrum miðlum 365-prentmiðla. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Talið að svikin hafi numið rúmlega 300 milljónum króna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BRESKA lögreglan telur nú að fjársvikamálið, er leiddi til húsleita á Íslandi á miðvikudag, snúist um fjársvik á rúmlega 300 milljónum króna. Það er mun meira en fyrst var talið. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tæplega 17 þúsund á kjörskrá

Íbúar níu sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu greiða í dag atkvæði um sameiningu þeirra. Á kjörskrá eru 16.759 manns, flestir á Akureyri, eða rösklega 12 þúsund. Talning atkvæða fer fram á öllum stöðunum eftir kl. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 170 orð

Umdeild friðarverðlaun

París. AFP. | Ráðamenn víða um heim fögnuðu í gær þeirri ákvörðun verðlaunanefndar í Ósló að veita Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og yfirmanni hennar, Mohamed ElBaradei, friðarverðlaun Nóbels. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð býflugnabænda

UPPSKERUHÁTÍÐ býflugnabænda á sunnanverðu landinu verður haldin í dag, laugardaginn 8. október, kl. 14-16, í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Býflugnabændur af sunnanverðu landinu koma með uppskeru sumarsins. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð

Úr bæjarlífinu

Sameiningarkosningar sem fram fara um landið þvert og endilangt eru líka á ferðinni hér í Grundarfirði. Grundfirðingar þurfa að gera upp hug sinn hvort þeir vilja sameinast nágrönnum sínum hér á Snæfellsnesi. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vakt á mbl.is

Í DAG verður kosið um sameiningu sveitarfélaga í 61 sveitarfélagi þar sem búa um 96 þúsund manns. Fylgst verður með kosningunum og úrslitum þeirra á mbl.is og einnig verður skýrt frá úrslitum kosninganna á vef félagsmálaráðuneytisins. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð

Verð gengur til baka hjá lágvöruverðsverslunum

"VIÐ sáum svo svakalegar verðlækkanir á tímabili að það var sjálfgefið að þær myndu ekki standast til lengdar og í raun er þetta aðeins eins og spáð var," segir Henný Hinz, verkefnisstjóri verðlags- og neytendamála hjá ASÍ, um verðhækkanir hjá... Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Verkfall á Akranesi annað kvöld

VERKFALL Starfsmannafélags Akraness hefst að óbreyttu á miðnætti á morgun sunnudag 9. október, en trúnaðarmannafundur félagsins hafnaði því í gær að fresta verkfallinu um viku. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

VG mótmælir afnámi bensínstyrks

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs mótmælir harðlega þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar, að ráðast nú enn á ný gegn hreyfihömluðum með afnámi bensínstyrks. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Vilja þjóðarsátt um innanlandsflug í Keflavík

Reykjanesbær | Um 90 manns mættu á stofnfund áhugafélags um flutning innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar, sem haldinn var í fyrrakvöld. Meira
8. október 2005 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Vill að börnin þekki náttúruna og kynnist alþjóðlegri hugsun

Eftir Sigurð Jónsson Flói | "Hugmyndir okkar í þessum skóla eru að ala börnin okkar upp í sterkum tengslum við náttúruna og einnig að þau kynnist alþjóðlegri hugsun eins og kostur er. Meira
8. október 2005 | Erlendar fréttir | 217 orð

Vísa Guðsummælum á bug

BRESKA blaðið The Guardian sagði í gær að breska ríkisútvarpið, BBC , hefði heykst á að birta án breytinga frétt um að George W. Bandaríkjaforseti hafi haldið því fram að Guð hafi sagt honum að ráðast inn í Afganistan og Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2005 | Staksteinar | 344 orð | 1 mynd

Bindisleysi og einfaldar útskýringar

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra virðist hlakka til að geta verið frjálslegar klæddur í þingsölum. Meira
8. október 2005 | Leiðarar | 431 orð

Gegn pyntingum

Það er undarlegt að hugsa til þess að í upphafi 21. aldarinnar skuli Bandaríkjaþing þurfa að samþykkja bann við því að bandarískir hermenn pynti og niðurlægi fanga. Enn furðulegri er sú tilhugsun að talið er að svo geti farið að George W. Meira
8. október 2005 | Leiðarar | 471 orð

Viðhorf til menntunar

Andreas Schleicher, forstöðumaður námsmatsstofnunar OECD og einn af aðalskipuleggjendum PISA-kannananna, sem bera saman árangur grunnskólanemenda á milli landa, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær: "Eru gerðar nógu miklar kröfur til íslenskra... Meira

Menning

8. október 2005 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Borgarljós Chaplins

Í DAG blæs Sinfóníuhljómsveit Íslands til sérstakra kvikmyndatónleika í Háskólabíói. Meira
8. október 2005 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Dagskráin tilbúin

DAGSKRÁ tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves er nú fullmótuð en hátíðin er haldin í sjöunda sinn í miðborg Reykjavíkur dagana 19.-23. október. Gestir geta nú lagst yfir dagskrána á vef hátíðarinnar og farið að skipuleggja sig. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Drepfyndinn George Michael

Leikstjórn: Southan Morris. 95 mínútur. Bretland 2005. Meira
8. október 2005 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Elliði meistari

Knattspyrna | Elliði bar í fyrrakvöld sigurorð af Vængjum Júpíters í úrslitaleik Utandeildarinnar í knattspyrnu í Egilshöll, 2:1. Leikurinn var æsispennandi og gerði Þorbjörn Sigurbjörnsson sigurmarkið á síðustu andartökunum með kollspyrnu. Meira
8. október 2005 | Menningarlíf | 1095 orð | 2 myndir

Ég er aldrei orðmörg

Mér fannst kominn tími til að heyra þessi verk í samhengi og gera áratuginn upp - líkt og myndlistarmaður gerir með yfirlitssýningu," segir Karólína Eiríksdóttir tónskáld, en í dag kl. 17. Meira
8. október 2005 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fólk

Móðir Pete Doherty , söngvara hljómsveitarinnar Babyshambles, er sögð hafa áhyggjur af lifnaðarháttum sonarins en hún mætti á eina tónleika sveitarinnar og ræddi við hann. Meira
8. október 2005 | Fólk í fréttum | 380 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breski popparinn Robbie Williams heldur uppi vörnum fyrir fyrirsætuna Kate Moss sem mikið hefur verið í fréttum undanfarið eftir upp komst um kókaínneyslu hennar. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 167 orð

Gestir á AKR í dag

FRANSKI leikstjórinn Olivier Assays mun því miður ekki geta verið viðstaddur sýningu á nýjustu mynd hans, Hrein ( Clean ) í kvöld. Hátíðinni bárust þau skilaboð í gær að Assays væri veikur og gæti þess vegna ekki verið viðstaddur sýninguna. Meira
8. október 2005 | Tónlist | 488 orð

Grieg í hlaupagallanum

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti tónlist eftir Wallin, Grieg og Beethoven. Stjórnandi var Eivind Aadland, einleikari var Havard Gimse. Fimmtudagur 6. október. Meira
8. október 2005 | Myndlist | 164 orð

Hlynur sýnir á Bókasafni HA

HLYNUR Hallsson opnar sýninguna "Litir - Farben - Colors" á Bókasafni Háskólans á Akureyri, í dag klukkan 15-16. Meira
8. október 2005 | Tónlist | 72 orð

Kammerkór Reykjavíkur að hefja vetrarstarf

KAMMERKÓR Reykjavíkur er að hefja vetrarstarf sitt. Verkefni vetrarins verða margvísleg, haldnir verða jólatónleikar þar sem tekin verða fyrir nokkur af þekktustu jólalögum og sálmum okkar, og einnig kantata eftir Bach. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 311 orð | 1 mynd

Konur gegn kúgun

Leikstjóri: Ousmane Sembene. Aðalleikendur: Fatoumata Coulibaly, Maimouna Hélène Diarr, Salimata Traoré. 120 mín. Senegal. 2004. Meira
8. október 2005 | Bókmenntir | 100 orð

Kynning á norrænum bókmenntum erlendis

STOFNUN Sigurðar Nordals og Norræna húsið gangast fyrir umræðufundi um kynningu á norrænum bókmenntum erlendis í dag kl. 15 - 16. Meira
8. október 2005 | Myndlist | 118 orð

Latexpappír í sal Grafíkfélagsins

LATEXPAPPÍR, samsýning Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar, verður opnuð í sal Grafíkfélags Íslands að Tryggvagötu 17, í dag. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 144 orð

Network sýnd og rædd

ÖNNUR Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík efnir til sýningar á kvikmyndinni Network frá árinu 1976 og umræðna á eftir í samvinnu við Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

Nútímaleg rökkurmynd

FJALLAÐ er um kvikmynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven, á vef kvikmyndatímaritsins Screen International . Meira
8. október 2005 | Fólk í fréttum | 92 orð | 3 myndir

Októberfest í Háskólanum

BLÁSIÐ VAR til Októberfest á lóð Háskóla Íslands fyrr í vikunni en hátíðin er orðin að árlegum sið hjá háskólanemum. Opnunarhátíðin fór fram síðastliðið fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 94 orð

Pólskt þema í Bæjarbíói

FYRSTA myndin af þremur pólskum kvikmyndum sem eru á vetrardagskránni hjá Kvikmyndasafni Íslands verður sýnd í Bæjarbíói í dag. Þetta er myndin Járnmaðurinn frá árinu 1981 eftir Andrzej Wajda. Meira
8. október 2005 | Myndlist | 516 orð

"Dirfska og djörfung"

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is STOFNAÐ hefur verið til Íslensku sjónlistaverðlaunanna, svo sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
8. október 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Stelpunum

STELPURNAR hafa staðið sig frábærlega vel á Stöð 2 undanfarið. Margar skrautlegar persónur koma við sögu. Má þar nefna blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru og... Meira
8. október 2005 | Fjölmiðlar | 80 orð | 1 mynd

Tónar frá Todmobile

TODMOBILE er hljómsveit kvöldsins í Sjónvarpinu og kemur hér saman í öllu sínu veldi. Meira
8. október 2005 | Kvikmyndir | 323 orð | 1 mynd

Trúðslætin björguðu honum

EIN af þeim myndum sem verða sýndar á Októberbíófest sem hefst 26. október er kvikmyndin Rize í leikstjórn hins heimsfræga tískuljósmyndara Dave LaChapelle. Meira
8. október 2005 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Tvær ljósmyndasýningar á Þjóðminjasafninu

TVÆR ljósmyndasýningar á Þjóðminjasafni Íslands verða opnaðar í dag kl. 15 af Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði. Önnur ber yfirskriftina Konungsheimsóknin 1907. Meira
8. október 2005 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Voru langþreyttir á spilaleysinu

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HLJÓMSVEITIRNAR Jan Mayen og Bootlegs halda tónleika á Grand rokk í kvöld. Hljómsveitin Bootlegs hefur ekki sést á sviði í 7 ár en þeir eiga rætur að rekja aftur til þungarokkstímabilsins í kringum 1990. Meira

Umræðan

8. október 2005 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Aðgengi fyrir fatlaða? Nei, því miður

Freyja Haraldsdóttir fjallar um fatlaða og aðgengi þeirra að stofnunum: "Einhvers staðar gleymdist að fatlaðir eru líka fólk." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Aldrei að segja aldrei

Helgi Seljan skrifar um Geðorð númer 3: "Að lifa lífinu lifandi með virkri þátttöku í hverju einu sem hugur heimtar er sjálfsögð skylda þeim er það geta á annað borð vegna heilsu sinnar." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Á fyrsta alþjóðadegi líknandi meðferðar

Svandís Íris Hálfdánardóttir fjallar um líknandi hjúkrunarmeðferð: "Líknandi meðferð hefur þróast í kringum sjúklinga með langt gengið krabbamein og deyjandi." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Breyting á þjónustu geðfatlaðra

Halldór Kr. Júlíusson skrifar í tilefni Geðheilbrigðisdagsins: "Það er okkur sem störfum við fötlunarþjónustu mikil hvatning þegar stjórnvöld sýna slíkan metnað, ábyrgð og framsýni ..." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Fimmtíu ára afmæli Félags íslenskra flugumferðarstjóra

Hlín Hólm fjallar um starf flugumferðarstjóra: "Ekki verður um það deilt að flugöryggi er eitt okkar helsta hagsmunamál." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn - hvert skal hann fluttur?

Kolbrún Baldursdóttir fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Annar hópur Íslendinga nýtir innanlandsflugið með þeim hætti að flogið er á áfangastað, erindum sinnt og komið til baka samdægurs." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Birkir J. Jónsson fjallar um menntamál: "Þessu þarf að breyta, það er hreint mannréttindamál að ungt fólk geti stundað framhaldsnám frá sínu heimili." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Geðland

Héðinn Unnsteinsson fjallar um geðheilbrigðismál: "...í dag er verið að fagna geðheilsu í samspili við líkamlega heilsu." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Geðsund og virkjun lífsorkunnar

Benedikt S. Lafleur skrifar í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum: "Að baða sig eða synda í ísköldum sjó kallar á breytt viðhorf til lífsins." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 350 orð

Góð samskipti Hafnfirðinga og íbúa Vatnsleysustrandarhrepps

Valgerður Sigurðardóttir fjallar um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps: "...sameinuð gæði sveitarfélaganna geta fært okkur ný sóknarfæri sem koma til með að nýtast íbúum vel þegar litið er til lengri tíma." Meira
8. október 2005 | Bréf til blaðsins | 766 orð | 1 mynd

Horfum til framtíðar á Snæfellsnesi

Frá Pétri S. Jóhannssyni, Drífu Skúladóttur og Kristjáni Þórðarsyni: "EFTIR að verkefnisstjórn Samtaka sveitarfélaga og ríkisstjórnarinnar lagði fram tillögur sínar um þau sveitarfélög sem sameina skyldi kusu sveitarstjórnirnar á Snæfellsnesi fulltrúa í sameiningarnefnd." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Hverjir eiga að njóta landsins gæða?

Reynir Ragnarsson bendir á hvað unnt sé að gera til að bæta aðgengi aldraðra: "Aðgengi að mörgum stöðum sem merktir eru við þjóðveginn sem náttúruperlur, eða athyglisverðir staðir, er langt frá því að vera fyrir aldrað fólk og jafnvel hættulegt." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 257 orð

Stuðlum að góðri kosningaþátttöku

Þórður Skúlason hvetur til góðrar þátttöku í kosningu um sameiningu sveitarfélaga: "...það er nú á valdi íbúa hvers einstaks sveitarfélags að ákveða hvort þeirra sveitarfélag verður sameinað öðru sveitarfélagi eða sveitarfélögum." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 768 orð

Stærri og öflugri sveitarfélög - geta gert meira

Einar Már Sigurðarson fjallar um sameiningu sveitarfélaga: "Markmið með slíkum breytingum er að færa ákvarðanatöku nær fólkinu og tryggja áhrif þess í stærstu málaflokkunum." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Títtnefndur tekur af skarið

Sverrir Hermannsson fjallar um fjölmiðlun: "Hitt er með öllu ólíðandi, misnotkun ráðstjórnarinnar á fjölmiðlum í ríkiseign, útvarpi og sjónvarpi..." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Um leikskólana í Reykjavík

Steinunn Valdís Óskarsdóttir fjallar um leikskóla borgarinnar: "Reykjavíkurborg og Félag leikskólakennara hafa í sameiningu skrifað undir það langtímamarkmið að fjölga leikskólakennurum á leikskólunum." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 718 orð

Vatnsmýrin og sameining sveitarfélaga

Helga Halldórsdóttir fjallar um sameiningu sveitarfélaga: "Ég veit að það er mörgum hjartans mál hvernig þeirra gamla sveitarfélagi mun reiða af í nýju sameinuðu sveitarfélagi." Meira
8. október 2005 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kápa tekin í misgripum BRÚN (Mauri) kápa með frakkasniði og klauf var tekin í misgripum í fatahenginu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 30. sept. Önnur kápa var skilin eftir. Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 605 orð

Verkefnin, valdið og ábyrgðina heim í hérað

Sveinbjörn Eyjólfsson fjallar um sameiningu sveitarfélaga: "Hvað er orðið af hástemmdum ræðum þessa sama fólks um þá byggðastefnu sem í því felst að fá aukin verkefni frá ríkinu, störf sem þeim verkefnum tengjast, völd og áhrif...?" Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Viljum við pólitískt skipaða ráðuneytisstjóra og embættismenn?

Margrét Frímannsdóttir fjallar um tillögu um endurskoðun fyrirkomulags á skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna: "Pólitískum hráskinnsleik við skipan í embætti verði hætt. Ávallt sé valið út frá faglegum forsendum..." Meira
8. október 2005 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Virkni og jafnvægi bætir geðheilsu

Lilja Ingvarsson fjallar um geðheilsu: "Geðorðin 10. Tökum eftir þeim, höfum þau í huga og gerum þau að okkar og stuðlum þannig að betri geðheilsu." Meira

Minningargreinar

8. október 2005 | Minningargreinar | 3113 orð | 1 mynd

ÁSKELL EINARSSON

Áskell Einarsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga og bæjarstjóri á Húsavík, fæddist í Alþingishúsinu í Reykjavík 3. júlí 1923. Hann lést á heimili sínu á Húsavík sunnudaginn 25. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2005 | Minningargreinar | 1936 orð | 1 mynd

BJÖRG ÁGÚSTA ÁGÚSTSDÓTTIR

Björg Ágústa Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Halldórsdóttir, f. 9. ágúst 1898, d. 30. október 1969, og Ágúst Sigfússon, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2005 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

GUNNDÓRA JÓHANNSDÓTTIR

Guðrún Steindóra Jóhannsdóttir (af öllum kölluð Gunndóra) fæddist á Siglufirði 31. janúar 1919. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 28. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2005 | Minningargreinar | 3297 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÁSGEIR SÓLBJARTUR MIKKAELSSON

Kristján Ásgeir Sólbjartur Mikkaelsson fæddist í Fremri-Breiðadal í Önundarfirði 7. júlí 1942. Hann varð bráðkvaddur 1. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Mikkael Ingiberg Kristjánsson, f. 8. okt. 1903. d. 5. des. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2005 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÞÓRDÍS EGILSDÓTTIR

Margrét Þórdís Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1955. Hún lést á heimili sínu 19. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. október 2005 | Sjávarútvegur | 659 orð | 2 myndir

Sjávarútvegurinn í kröppum dansi

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is HÁTT gengi íslensku krónunnar er að sliga sjávarútveginn, að mati Arnars Sigurmundssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva. Hann segir stjórnvöld verða að grípa til aðgerða ef ekki eigi illa að fara. Meira

Viðskipti

8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Atlantic Petroleum opnar borholu

FÆREYSKA olíuleitarfyrirtækið Atlantic Petroleum hefur opnað, ásamt öðrum, nýja borholu í hafinu út af Liverpool, í svokölluðu West Lennox svæði. Meira
8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Bensínverð ekki lægra síðan í ágúst

DÆGURVERÐ á 95 oktana bensíni á heimsmarkaði var við lokun markaðar í London í fyrradag 620 dollarar hvert tonn. Hefur verðið því lækkað um 95 dollara frá því á mánudag og hefur ekki verið lægra síðan 18. Meira
8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Bréf Bang & Olufsen hækka í verði

HLUTABRÉF danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen hafa hækkað um 8,7% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í dag en félagið birti í morgun ársfjórðungsuppgjör sem sýndi að hagnaðurinn hefur fimmfaldast frá sama tímabili á síðasta ári. Meira
8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Farþegafjölgun hjá easyJet

TEKJUR flugfélagsins easyJet síðastliðna tólf mánuði hafa aukist um 150 milljarða króna, eða 23%, m.v. sama tímabil á síðasta ári. Meira
8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Samvinnuviðræður Time Warner og Microsoft

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson, aðstoðarforstjóri Time Warner-fyrirtækisins, leiðir nú viðræður um samvinnu netdeildar fyrirtækisins, America Online, við netdeild Microsoft, MSN. Meira
8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Spáir hækkun neysluverðsvísitölu

VÍSITALA neysluverðs mun hækka um 0,7% gangi spá greiningardeildar Landsbankans eftir. Í september hækkaði eldsneytisliður vísitölu neysluverðs (VNV) um 4,91% á milli mánaða. Olíuverð lækkaði þó nokkuð í september, bæði á heimsmarkaði og á Íslandi og t. Meira
8. október 2005 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Úrvalsvísitala lækkar um 3,63% í vikunni

HLUTABRÉF lækkuðu í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,39% og er 4462 stig. Hefur vísitalan þá lækkað um 3,63% þessa viku. Viðskipti með hlutabréf námu 1,7 milljörðum króna , þar af 564 milljónum með bréf Landsbankans. Meira

Daglegt líf

8. október 2005 | Ferðalög | 180 orð | 1 mynd

Aukið adrenalín í skemmtisiglingum

STJÓRNENDUR ferða á skemmtiferðaskipum bjóða nú í æ fleiri tilfellum upp á nýja og spennandi möguleika í skoðunarferðum sem m.a. höfða til yngra fólks. Meira
8. október 2005 | Ferðalög | 222 orð | 2 myndir

Ferðavefur um Austurland Ferðamálasamtök Austurlands hafa opnað nýjan...

Ferðavefur um Austurland Ferðamálasamtök Austurlands hafa opnað nýjan ferðavef sem ætlað er að hjálpa ferðafólki að finna það sem máli skiptir varðandi ferðalög um landshlutann, að því er fram kemur í Fréttabréfi Ferðamálaráðs Íslands. Meira
8. október 2005 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Fimm þúsund uppskriftir og annar fróðleikur

TÍMARITIÐ Gestgjafinn hefur opnað nýjan matarvef, sem hugsaður er sem viðbót við útgáfuna. Mikill undirbúningur og metnaður hefur verið lagður í vefinn, að sögn aðstandenda, og kemur nýtt efni til með að bætast við hann daglega. Meira
8. október 2005 | Daglegt líf | 504 orð | 5 myndir

Gamalt og nýtt er flott saman

Á heimili listamannsins Ingu Elínar ægir saman gömlum hlutum og nýjum. Kristín Heiða Kristinsdóttir brá sér í heimsókn. Meira
8. október 2005 | Ferðalög | 845 orð | 2 myndir

Hreindýr í öll mál

Hjónin Sigríður Ingvarsdóttir og Daníel Gunnarsson áttu bæði stórafmæli á árinu og gáfu hvort öðru veiðiferð til Grænlands í afmælisgjöf. Ferðin var pöntuð með löngum fyrirvara og mikið búið að hlakka til. Margt fór þó öðruvísi en ætlað var og víst er að ferðin mun seint líða þeim úr minni. Meira
8. október 2005 | Neytendur | 319 orð | 1 mynd

Varasamar matarumbúðir

Umbúðir sem notaðar eru utan um t.a.m. hamborgara geta innihaldið eiturefni sem geta safnast upp í náttúrunni. Í Svenska Dagbladet kemur fram að kanadískir vísindamenn vara nú við þessum efnum sem einnig er að finna í húsgagnaáklæði. Meira
8. október 2005 | Neytendur | 302 orð | 1 mynd

Verðlækkanir enn að ganga til baka

ÞÆR verslanir sem mest lækkuðu vöruverð hjá sér í verðstríði á fyrri hluta ársins hafa nú dregið stóran hluta þessara lækkana til baka, segir í frétt frá Verðlagseftirliti ASÍ sem birt er á heimsíðu samtakanna. Meira

Fastir þættir

8. október 2005 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

75 ÁRA afmæli. Í dag, 8. október, er 75 ára Hans Adolf Linnet . Eiginkona hans er Málfríður María Linnet . Þau taka á móti vinum og vandamönnum kl. 15-18 í dag í Hraunseli, félagsheimili eldri borgara, Flatahrauni 3, Hafnarfirði. Meira
8. október 2005 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hecht-bikarinn. Meira
8. október 2005 | Fastir þættir | 904 orð | 4 myndir

Er Topalov stunginn af?

27. september - 16. október 2005 Meira
8. október 2005 | Í dag | 1677 orð | 1 mynd

Fjölbreytt vetrarstarf Selfosskirkju hafið Vetrarstarf Selfosskirkju...

Fjölbreytt vetrarstarf Selfosskirkju hafið Vetrarstarf Selfosskirkju hefst að vanda nú á haustdögum. Dagskrá safnaðarstarfsins í vetur verður m.a. sem hér segir: Almennar messur í Selfosskirkju alla sunnudaga kl. 11. Meira
8. október 2005 | Dagbók | 499 orð | 1 mynd

Frá áreiti hins daglega lífs

Séra Bernharður Guðmundsson er fæddur í Kirkjubóli í Önundarfirði 28. janúar 1937. Hann lauk guðfræðiprófi 1962 og meistaraprófi í fjölmiðlun 1978. Meira
8. október 2005 | Í dag | 2389 orð

(Matt. 22.)

Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
8. október 2005 | Í dag | 16 orð

Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því...

Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk. 8,21. Meira
8. október 2005 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Rc6 14. Rb3 a5 15. Be3 a4 16. Rbd2 Bd7 17. Hc1 Db7 18. De2 Hfe8 19. Rf1 exd4 20. Rxd4 Rb4 21. Bb1 Rxe4 22. Meira
8. október 2005 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ritaði á dögunum um fátæklegt ostaframboð á Íslandi. Í framhaldinu er ekki úr vegi að ræða um verðið á ostum í íslenskum verslunum. Meira

Íþróttir

8. október 2005 | Íþróttir | 14 orð

Aðalfundur Chelseaklúbbsins ...verður haldinn í dag, laugardag, í Hvammi...

Aðalfundur Chelseaklúbbsins ...verður haldinn í dag, laugardag, í Hvammi á Grand Hótel kl.... Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 150 orð

Auðun meiddur og hugsanlega úr leik

AUÐUN Helgason, miðvörður íslenska landsliðsins, varð að fara meiddur af velli þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Logi Ólafsson landsliðsþjálfari sagði að útlitið væri ekki bjart. "Hann fékk bara takkana í hnéð. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 427 orð

Bráðfjörugt jafntefli hjá Þór og ÍR

LEIKUR Þórs og ÍR í gær var hraður, skemmtilegur og hörkuspennandi frá upphafi til enda. Liðin skiptust á um að hafa nauma forystu og eftir mikinn barning sættust þau á skiptan hlut í lokin, 33:33. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* INGIMUNDUR Ingimundarson skoraði tvö mörk fyrir Pfadi Winterthur þegar...

* INGIMUNDUR Ingimundarson skoraði tvö mörk fyrir Pfadi Winterthur þegar liðið tapaði, 26:23, á útivelli fyrir SG Zentralschweiz í svissnesku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Ólafur H. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

* JÓN Gunnarsson varð í gær heimsmeistari öldunga í 90 kílóa flokki á HM...

* JÓN Gunnarsson varð í gær heimsmeistari öldunga í 90 kílóa flokki á HM í kraftlyftingum sem fram fer í Suður-Afríku . Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 570 orð

KNATTSPYRNA Pólland - Ísland 3:2 Varsjá, vináttulandsleikur, föstudagur...

KNATTSPYRNA Pólland - Ísland 3:2 Varsjá, vináttulandsleikur, föstudagur 7. októver 2005: Mörk Póllands: Jacek Krzynowek 25., Baszczynski 56., Smolarek 63. Mörk Íslands: Brynjar Björn Gunanrsson 15., Hannes Þ. Sigurðsson 35. Gul spjöld: Hannes Þ. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Stjörnukonur eru í góðum málum

STJÖRNUSTELPUR eru í góðum málum í Evrópukeppni bikarhafa en þær lögðu tyrkneska liðið Anadolu 39:34 í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöldi. Stjarnan fer því með fimm marka forskot í síðari leikinn sem fer fram í Ásgarði á morgun, sunnudag, kl. 16.15. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 108 orð

Tvö íslensk dómarapör á meðal þeirra bestu

TVÖ íslensk dómarapör eru á meðal 80 para frá 47 þjóðum á sérstökum lista yfir dómara sem Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, gaf út í gær. Það eru annars vegar Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson og hins vegar Hlynur Leifsson og Anton Pálsson. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 130 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: EHF-keppni karla, seinni leikur: Laugardalshöll: Valur - Sjundea 16.15 Íslandsmót, DHL-deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Víkingur/Fjölnir 16.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - FH 16.15 DHL-deild kvenna: Laugardalshöll: Valur - FH 14. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Vantaði ekkert upp á vilja og baráttu hjá leimönnum

"VIÐ getum verið ánægðir með margt í leiknum en erum súrir yfir þeim mörkum sem við fengum á okkur. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 1480 orð | 3 myndir

Varnarleikur landsliðsins er enn í molum

ANNAN landsleikinn í röð varð íslenska landsliðið í knattspyrnu að sætta sig við að tapa með markatölunni 3:2, eftir að hafa náð ákveðnu frumkvæði í fyrri hálfleik. Meira
8. október 2005 | Íþróttir | 155 orð

Víkingur í langt bann

Á FUNDI aganefndar KSÍ í gær voru átta leikmenn úr 2. flokki Víkings í Reykjavík úrskurðaðir í leikbann en sjö þeirra fengu að líta rauða spjaldið í leik gegn KA á Íslandsmótinu hinn 17. september. Meira

Barnablað

8. október 2005 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Á leiðinni á ball

Þessa fínu mynd teiknaði Salka Þorra, 7... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Á stökki

Natalía Ásdís, 9 ára, gerði þessa glæsilegu mynd af knapa og hesti á... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 174 orð | 1 mynd

Barnaskólinn í Vestmannaeyjum

Ég heiti Alexandra Bía og er nemandi í 5. bekk í Barnaskóla Vestmannaeyja. Bekkurinn minn fór í ferð í Alviðru. Það var gaman í Alviðru. Um kvöldið var kvöldvaka og þá voru skemmtiatriði sýnd. Svo fórum við að sofa. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Einn góður ...

Sveinn gamli var í viðtali í tilefni 100 ára afmælis síns. Blaðamaður: "Hefurðu búið hér allt þitt líf?" Sveinn: "Nei, ekki ennþá. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 199 orð | 1 mynd

Elli eldfluga

Halló, krakkar. Þetta er ég, Elli eldfluga. Á ég að segja ykkur svolítið skrítið. Það eru nokkrir krakkar sem ekki kunna baun í umferðarreglum. Ég hef miklar áhyggjur af því. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Fjórir ferhyrningar

Það er ekki svo erfitt að búa til fjóra ferhyrninga úr 10 tannstönglum. En það er örlítið snúið að gera fjóra ferhyrninga úr níu tannstönglum. Það er samt hægt - en hvernig? Lausn... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 10 orð | 2 myndir

Geimflaug í vanda

Geturðu leiðbeint geimflauginni svo hún geti lent á plánetunni... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 11 orð | 2 myndir

Guffagrín

Þessa ótrúlega flottu mynd af Guffa teiknaði Bertmarí Ýr, 9... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 278 orð | 2 myndir

Ha, ha, ha, ha

Agnes: "Veistu hvaða ráð dugar best á foreldrana ef mann langar í kettling? Pétur: "Nei." Agnes: "Byrjaðu á því að biðja þau um hest. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 357 orð | 3 myndir

Hugmyndaflóra í Foldaskóla

Um síðustu helgi fór fram verðlaunaafhending í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Þar voru nokkrir krakkar verðlaunaðir fyrir frábærar hugmyndir sínar. 1. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Hundahallir

Þuríður Ósk, 8 ára, teiknaði þessar glæsilegu hundahallir fyrir sætu... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 31 orð | 2 myndir

Hvað heiti ég?

Það vantar fjóra stafi í íslenska stafrófið. Þegar þú hefur fundið út hvaða stafir það eru þarftu að finna út rétta röð á þeim til að mynda nafnið mitt. Lausn... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hvað skyldi hann vera að segja?

Byrjaðu á bókstafnum L og fylgdu svo örvunum, þá færðu út tvö orð sem eiga við myndina. Lausn... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Hver fann upp hjólið?

Frönsku feðgarnir Pierre og Ernest Michaux höfðu lifibrauð sitt af því að vinna við kerrugerð. Í kringum 1860 ákváðu þeir að þróa hugmynd sem þeir höfðu rekist á. Útkoman var fyrsta nútímalega reiðhjólið með pedölum og... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Hver fær bestu hugmyndina?

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og Marel er haldin árlega og er þátttaka yfirleitt mjög góð. Nemendur senda þá hugmyndir sínar og oftast með aðstoð kennaranna. Verðlaun fyrir 1.-3. sætið eru veitt í fjórum flokkum, þ.e. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hvernig skyldi ég vera á litinn?

Litaðu öndina eftir númerum eða bara eins og þér dettur í hug. 1=rauður, 2=gulur, 3=grænn, 4=appelsínugulur, 5=blár og... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Orðaleit

Finnið réttu orðin sem eru ýmist falin lóðrétt, lárétt eða á ská. Þau eru stundum skrifuð áfram og stundum aftur á... Meira
8. október 2005 | Barnablað | 823 orð | 2 myndir

Sumarhretið

Fanney horfði fúl út um gluggann. Rigning, rigning og aftur rigning var það eina sem passaði við þetta sumar! Það var ekki hægt að fara út í brennó eða eina krónu, eða fara út á línuskauta eða hjóla. Það var svo blautt. "Fanney! Komdu að borða! Meira
8. október 2005 | Barnablað | 146 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að reyna að ráða úr stafarugli. Lausnina skrifið þið svo á miða og sendið okkur fyrir 15. október. Munið eftir að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
8. október 2005 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Völundur í vanda

Hann Völundur vísindamaður vinnur nú hart að því að leggja lokahönd á uppfinningu sína. En hann Völundur er þekktur fyrir að vera utan við sig og er búinn að týna nokkrum nauðsynlegum hlutum. Getur þú hjálpað honum? Meira
8. október 2005 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Ævintýraleg smásögukeppni

Krakkar! Munið eftir að skila inn sögum í ævintýralegu smásögukeppnina. Við leitum að skemmtilegum ævintýrum eftir hressa krakka. Höfundar sex bestu ævintýranna fá í verðlaun gjafabréf fyrir tvo í leikhús og geisladisk. Meira

Lesbók

8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2013 orð | 1 mynd

Af lífrænni meðvitund og frelsi viljans

Anil K. Seth flytur annan fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Veit efnið af andanum? Af manni og meðvitund í dag í Odda, stofu 101, kl. 14. Dr. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð | 1 mynd

Afmörkuð stund

"Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd

Afturelding

Viktor Arnar Ingólfsson er höfundur Aftureldingar, glæpasögu sem hefst með því að þrír gæsaveiðimenn eru myrtir og lögreglan stendur frammi fyrir því að raðmorðingi gengur laus. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Argóarflísin

Argóarflísin (Bjartur) eftir Sjón er skáldsaga byggð á goðsögninni um Jason Argóarfara. Bókin er skrifuð fyrir ritröðina Goðsagnirnar en bækur hennar koma út samtímis í 25 löndum. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd

Barnabækur

Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér eina bókina til um gleðisprengjuna Fíusól sem nýtur lífsins fram í fingurgóma. Samt býr hún í hræðilega herberginu í Grænalundi þar sem draugahópur hangir undir rúminu hennar. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

Barndómur

Barndómur (Bjartur) er sjálfsævisaga suður-afríska nóbelsverðlaunahafans J.M. Coetzee. Hér vitjar höfundur uppvaxtarára sinna í Suður-Afríku um og eftir 1950. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð | 1 mynd

Blóðberg

Ævar Örn Jósepsson sendir frá sér þriðju glæpasögu sína í ár, Blóðberg. Einn kaldan febrúarmorgun berast þær fréttir af virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka að sex starfsmenn hafi farist í hörmulegu slysi. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð

Börnin í hellinum

Stefán Aðalsteinsson hefur ritað unglingabók sem gerist á miðri 10. öld og fjallar um ævintýri hins 14 ára gamla Bolla og fjölskyldu hans. Þau eru útilegufólk og hafast við í helli og telja ýmsir sig eiga sökótt við þau. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | 1 mynd

Dætur hafsins

Dætur hafsins (JPV) er fyrsta glæpasaga Súsönnu Svavarsdóttur. Þar er sagt frá Ragnhildi sem er blaðakona í Reykjavík sem lifir fremur hversdagslegu lífi, en þegar Herdís frænka hennar er myrt með hrottalegum hætti breytist líf hennar á svipstundu. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

Eitt vor enn

Eitt vor enn (JPV) er ný ljóðabók eftir Gylfa Gröndal. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 101 orð | 1 mynd

Eldhuginn

Eldhuginn: Sagan um Jörund Hundadagakonung og byltingu hans á Íslandi (JPV) nefnist söguleg skáldsaga eftir Ragnar Arnalds. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Skoski heimspekingurinn Isabel Dalhousie, sem vakti svo mikla aðdáun lesenda Sunday Philosophy Club , snýr aftur í nýjustu bók Alexanders MacCall Smith, Friends, Lovers, Chocolate . Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Kvikmyndin Saraband í leikstjórn Ingmar Bergmans hefur nú verið tekin til sýninga í Bretlandi í tvær vikur. Það þykir merkilegt fyrir tvær sakir, annarsvegar vegna þess að Bergman gerði myndina árið 2003 einungis til sýninga í sænsku sjónvarpi. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð | 1 mynd

Erlendar skáldsögur

Skáldsagan Í nafni kærleikans (Bjartur) er eftir skoska rithöfundinn James Meek, en hann var einmitt meðal gesta á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september. Þýðandi er Árni Óskarsson. Sögusvið verksins er þorpið Jasyk í Síberíu árið 1919. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Q er sagt frá tilurð lagsins Heroes sem David Bowie samdi í Berlín 1976 og er sennilega hans magnaðasta lag. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | 1 mynd

Ég elska þig stormur

Guðjón Friðriksson sendir frá sér enn eitt stórvirkið, ævisögu Hannesar Hafstein Ég elska þig stormur. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 339 orð

Fljúgandi klarínettfimi

Mozart: Forleikurinn að Leikhússtjóranum. Weber: Klarínettkonsert nr. 1 í f. Schubert: Sinfónía nr. 3 í D. Grímur Helgason klarínett; Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Stjórnandi: Oliver Kentish. Sunnudaginn 2. október kl. 17. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð

Flug og strigaskór

!Það er ævintýri að ganga um erlenda stórborg - segjum að hún heiti til dæmis Barcelona en þá er það ekki sagt með þ-hljóði því þessi borg er í Katalóníu og í katalónsku er ekkert þþþ... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð | 1 mynd

Fræðibækur

Í þessari bók er ferðast um Skagann, fjallað um náttúru, mannlíf og sögu. M.a. er gerð grein fyrir vötnum og veiði, fornum leiðum og örnefnum og er bókin fyrsta raunverulega landlýsing þessa svæðis. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 142 orð | 1 mynd

Glapræði

Eiríkur Bergmann Einarsson er stjórnmálafræðingur og háskólakennari. Glapræði er fyrsta skáldsaga hans en hann hefur áður gefið út bækur og birt ritgerðir á fræðasviði sínu, Evrópufræðum. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1404 orð | 3 myndir

Góð hönnun byggð á nákvæmni

Gunnar H. Guðmundsson húsgagnahönnuður var maður nákvæmninnar í verkum sínum. Hér er sagt frá ferli hans og helstu einkennum húsgagna hans. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð | 1 mynd

Gæfuleit

Viðar Hreinsson ritar ævisögu Þorsteins M. Jónssonar og bregður birtu yfir bókamann, skólamann og stjórnmálamann, eiginmann og föður. Þorsteinn M. Jónsson var fátækur bóndasonur sem braust til frama af fádæma eljusemi. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð | 1 mynd

Gæfuspor: Gildin í lífinu

Gæfuspor: Gildin í lífinu (JPV) er rit um siðfræði í samtímanum eftir Gunnar Hersvein heimspeking. Í samfélagi nútímamanna sem er fjölþættara og flóknara en nokkru sinni fyrr ógna skammsýni og sundurlyndi mannlegri hamingju. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð | 1 mynd

Harry Potter og blendingsprinsinn

Harry Potter og blendingsprinsinn (Bjartur) er sjötta bókin um galdradrenginn Harry Potter en hún kom út á ensku í haust. Þýðing Helgu Haraldsdóttur er væntanleg um miðjan... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð | 1 mynd

Hinir sterku

Önnur skáldsaga Kristjáns Þórðar Hrafnssonar nefnist Hinir sterku. Ung kona hefur áunnið sér vinsældir og virðingu fyrir skelegga stjórn á umræðuþætti eftir kvöldfréttir í sjónvarpi. Röð óvæntra atburða verður til þess að veröld hennar hrynur til... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 641 orð | 2 myndir

Hlutbundið raunsæi og óhlutbundin frásögn

Sýningin stendur til 30. okt. 2005 Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 11-17. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Hrafninn

Skáldsagan Hrafninn eftir Vilborgu Davíðsdóttur gerist á Grænlandi á 15. öld. Naaja er ung kona sem er gerð brottræk úr samfélaginu sem hún ólst upp í. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 754 orð

Hreinrökuð kinn frá hægri til vinstri

Hollywood-myndir, líkt og allar aðrar menningarafurðir, standa að sjálfsögðu á kafi í hugmyndafræði. Þær ná vart andanum, svo uppteknar eru þær við að koma hugmyndafræðilegum skilaboðum á framfæri. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

Hugsjónaeldur

Solveig Einarsdóttir ritar minningar um föður sinn Einar Olgeirsson. Solveig fjallar í þessari bók um föður sinn frá ýmsum hliðum, en kannski ekki síst um hugsjónir, mátt þeirra og drifkraft. Edda gefur... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Húðlit auðnin

Húðlit auðnin (Bjartur) er önnur ljóðabók Kristínar Eiríksdóttur en fyrsta bókin hennar Kjötbærinn vakti nokkra athygli á síðasta ári. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 1 mynd

Höfuðlausn

Höfuðlausn (JPV) nefnist ný skáldsaga eftir Ólaf Gunnarsson. Um stundarsakir breytist Reykjavík úr þorpi í borg þegar hópur leikara og listamanna kemur til landsins til að filma "Sögu Borgarættarinnar". Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2163 orð | 1 mynd

Í átt til sköpunarsamfélags

Virkjun sköpunarkraftsins er grundvöllurinn að velferð Íslendinga í nánustu framtíð, að mati greinarhöfundar. Menning og listir gegna lykilhlutverki í þessum efnum. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 67 orð | 1 mynd

Í frostinu

Í frostinu (JPV) er fyrsta skáldsaga Jóns Atla Jónassonar en hann hefur sent frá sér nokkur leikrit sem hafa verið sett upp hérlendis sem erlendis. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð | 1 mynd

Í fylgd með fullorðnum

Í fylgd með fullorðnum (JPV) er fyrsta bók Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur leikkonu. Bókin segir sögu um börn fyrir fullorðna. Dregin er upp mynd af ýmsum ættingjum, nágrönnum og vinum og sagt frá litlum atvikum sem hrinda af stað heilli... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2222 orð | 1 mynd

Í öðrum heimi

Franska tónskáldið Maurice Ravel kom óvænt til Íslands árið 1905. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Jónsbók

Einar Kárason ritar Jónsbók - Sögu Jóns Ólafssonar athafnamanns þar sem saga eins litríkasta athafnamanns Íslendinga á síðustu áratugum er sögð umbúðalaust. Vafalaust er margt hér sem kveikir forvitni um manninn Jón Ólafsson og viðskiptaferil... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 80 orð

Jörundur hundadagakonungur

Sarah Bakewell er höfundur þessarar annarrar ævisögu Jörundar hundadagakonungs sem kemur út fyrir þessi jólin. Það þarf engan að undra þó allmargir ævisagnahöfundar hafi fjallað um líf Jörundar jafn fjölskrúðugt og ævintýralegt sem það var. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 989 orð | 1 mynd

Klappi klappi klapp!

Iceland Airwaves-hátíðin brestur á eftir eina og hálfa viku eða svo og að vanda taka vel valdar erlendar sveitir þátt í hátíðinni ásamt herskara innlendra. Þar á meðal er Brooklynsveitin Clap Your Hands Say Yeah sem hefur verið ausin gríðarlegu lofi að undanförnu. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

Kona með spegil

Kona með spegil (JPV) inniheldur greinar um Svövu Jakobsdóttur skáldkonu. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Krassandi samvera

Hér birtast í fyrsta sinn á bók teiknimyndasögurnar um Mími og Mána eftir Bjarna Hinriksson og Dönu Jónsson en þau hafa skemmt lesendum Morgunblaðsins um nokkurt skeið með myndasögum sínum. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð | 1 mynd

Krosstré

Krosstré (Bjartur) nefnist fyrsta skáldsaga Jóns Halls Stefánssonar en hann sigraði í glæpasagnasamkeppni Hins íslenska glæpafélags og Grandrokks á síðasta ári. Krosstré er glæpasaga sem fjallar um ástir og svik og feður og syni á öld... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1017 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerð er alþjóðlegt tungumál

Senegalinn Samba Gadjigo segir að það sé erfitt að tala um eina afríska kvikmyndagerð; til þess sé heimsálfan alltof stór og margbrotin. En flestar kvikmyndir frá Afríku eigi það hins vegar sameiginlegt að þær fjalli um pólitísk málefni. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð | 1 mynd

Lagarfljót Mesta vatnsfall Íslands

Bókin um Lagarfljót er afrakstur margra ára vinnu Helga Hallgrímssonar náttúrufræðings á Egilsstöðum. Hún er 416 bls. með um 500 ljósmyndum, teikningum, málverkum og kortum. Flestar ljósmyndir eru teknar af höfundi og Skarphéðni G. Þórissyni. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Landið í brjóstinu

Þóra Jónsdóttir sendir frá sér ljóðasafn í haust en hún hefur vakið athygli fyrir ljóð sín á undanförnum árum. Ljóð hennar eru djúphugul og margslungin og tjá ekki síst ást á landinu, þrá eftir tryggum samastað og friðsælli tíma. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

Litbrigðamygla

Kristian Guttesen yrkir hér svokallaða ljóðahrollvekju. Ljóðmælandinn dvelur á draugasetri þar sem draumar og veruleiki verða eitt, þar sem dauðir ríkja og enginn tími líður. Salka gefur... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd

Lífið er annars staðar

Lífið er annars staðar (JPV) er ein af vinsælustu skáldsögum tékkneska rithöfundarins Milans Kundera. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 2 myndir

Ljóð

Þrjár ljóðabækur eru væntanlegar frá Eddu útgáfu í haust. Þórarinn Eldjárn sendir frá sér Hætti og mörk, Sölvi Björn Sigurðsson hefur ort íslenskt tilbrigði við gleðileik Dantes og nefnir Gleðileikinn Djöfullega. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð

Málþingið Menning og samfélag

MÁLÞING í tilefni af áttatíu ára afmæli Lesbókar Morgunblaðsins verður haldið í Hafnarhúsinu á fimmtudaginn kemur kl. 17 undir yfirskriftinni Menning og samfélag. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð | 1 mynd

Menning og samfélag

Málþing í tilefni af áttatíu ára afmæli Lesbókar Morgunblaðsins verður haldið í Hafnarhúsinu á fimmtudaginn kemur kl. 17 undir yfirskriftinni Menning og samfélag. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð | 1 mynd

Miðaldra og mislukkuð?

37 og ½ er ein af þeim fersku, norsku myndum sem sýndar eru á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni þessa dagana. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

Morðið í Drekkingarhyl

Hinn algjörlega óþekkti en vinsæli höfundur, Stella Blómkvist, sendir frá sér eina bókina til í haust. Einn síðsumardag finna þýskir ferðamenn lík í Drekkingarhyl í Öxará. Það reynist vera af ungri stúlku af kúrdískum uppruna. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð | 1 mynd

Myndin af pabba

Gerður Kristný sendir frá sér Myndina af pabba sem er saga stúlkunnar Thelmu og systra hennar sem urðu fyrir grimmilegu ofbeldi frá hendi föður síns og annara barnaníðinga um árabil. Gerður Kristný segir sögu Thelmu á áhrifaríkan og yfirvegaðan hátt. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð

Myndlist á Akureyri

Í bókinni Myndlist á Akureyri að fornu og nýju dregur höfundurinn, Valgarður Stefánsson, upp ítarlega og eftirminnilega mynd af listalífi Akureyringa frá upphafi fram á öndverða 21. öld. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 429 orð

neðanmáls

I "En sjálf mundi ég halda fast við þá skoðun að ég væri að fjalla um kvenlega reynslu sem á rót að rekja til þess að konan er ofurseld félagslegu valdi sem er stærra en hún sjálf og hún á alltaf yfir höfði sér hættu á andlegu eða líkamlegu... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð

Níu nætur

Níu nætur (Bjartur) er skáldsaga eftir Brasilíumanninn Bernardo Carvalho. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Penelópukviða

Penelópukviða (Bjartur) eftir kanadísku skáldkonuna Margaret Atwood kemur út í ritröðinni Goðsagnirnar sem gefin verður út í 25 löndum samtímis. Í bókinni er sagan af Ódysseifi endursögð frá sjónarhóli eiginkonu hans, Penelópu. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Pétur poppari

Nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar eru skráðir af Kristjáni Hreinssyni. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 1 mynd

Popp, rokk, rytmablús og heilmikil sýra

Þegar þeir Jay Farrar og Jeff Tweedy hættu að talast við fyrir rúmum áratug var sjálfhætt með þá ágætu hljómsveit Uncle Tupelo. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð | 1 mynd

Rokland

Hallgrímur Helgason sendir frá sér nýja skáldsögu, Rokland, í haust. Þar segir frá Bödda Steingríms sem snýr aftur heim á Sauðárkrók eftir tíu ára nám í Þýskalandi. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 570 orð | 1 mynd

Sjálfur tilgangurinn, sjálft hlutverkið

Hver er tilgangur listamanna og skálda í samfélaginu? Að efast, segir í þessari grein. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 111 orð

Skáldsaga

Haustið er tími bókanna á Íslandi og bókaunnendur gleðjast yfir því hversu mikla athygli nýjar bækur fá þessa síðustu mánuði ársins. Jólabókaflóðið svokallaða er kærkomið þeim sem vilja baða sig í bókum og njóta lesturs í skammdeginu. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

Skuggi vindsins og fleiri bækur

Af þýddum erlendum skáldverkum sem koma út á vegum Eddu í haust má nefna Skugga vindsins eftir Carlos Ruiz Zafón í þýðingu Tómasar R. Einarssonar og Zorró eftir Isabel Allende í þýðingu Kolbrúnar Sveinsdóttur. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð | 1 mynd

Slepptu mér aldrei

Slepptu mér aldrei (Bjartur) eftir japansk-enska rithöfundinn Kazuo Ishiguro er í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 979 orð | 1 mynd

Snobbari kveður sér hljóðs

Þegar fyrstu svarthvítu imbakössunum var stillt upp í stofum heimilanna lýstu sjálfkjörnir menningarpostular yfir hruni Vesturlanda og endalokum bókarinnar. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Stefnuljós

Skáldsagan Stefnuljós eftir Hermann Stefánsson segir frá hjónunum Guðjóni og Helenu, sem eru tvær af aðalpersónum smásagnasafns Hermanns frá í fyrra Níu þjófalyklar. Þau lenda í hversdagslegustu en um leið harmrænustu raunum nútímamannsins. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð | 1 mynd

Steinhjartað

Sigrún Eldjárn sendir nú frá sér þriðju bókina um systkinin Stínu og Jonna. Bókin er sjálfstætt framhald bókanna Týndu augun og Frosnu tærnar. Systkinin eiga von á Skafta vini sínum í heimsókn. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1696 orð | 1 mynd

Stiklur um Alfred Hitchcock

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Kvikmyndasafn Íslands standa fyrir sérstakri hátíðarsýningu á Leigjandanum (The Lodger, 1927) eftir Alfred Hitchcock við undirleik Sinfóníunnar í Háskólabíói miðvikudaginn 12. október kl. 19.30. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 5 orð

Sumarferð

Fellihýsi Húsafelli Höfundur er... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Sumarljós, og svo kemur nóttin

Sumarljós, og svo kemur nóttin (Bjartur) eftir Jón Kalman Stefánsson er safn lauslega tengdra smásagna. Sögusvið allra sagnanna er smáþorp á Vesturlandi þar sem hver íbúinn á fætur öðrum reikar ráðþrota um villugjörn öngstræti... Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

Teiknimyndasögur

Forðist okkur (JPV) nefnist teiknimyndasaga eftir Hugleik Dagsson. Með ofur einföldum myndum og sögum tekst Hugleiki að beina sjónum að margskonar meinsemdum í samskiptum fólks, brengluðu gildismati og hættulegum siðferðislegum doða og afskiptaleysi. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð | 1 mynd

Tímasetningar

Margrét Lóa Jónsdóttir sendir nú frá sér nýja ljóðabók þar sem hún veltir fyrir sér stórum og sígildum spurningum. Stundum geta tímasetningar skipt sköpum. Hvenær ætlum við að skilja að blóðugar styrjaldir bæta ekki heiminn? Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð | 1 mynd

Tími nornarinnar

Tími nornarinnar (JPV) er ný spennusaga eftir Árna Þórarinsson. Á Hólum í Hjaltadal ætla menntaskólanemar frá Akureyri að frumsýna Galdra-Loft og Einar blaðamaður mætir á vettvang til efnisöflunar. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | 1 mynd

Túristi

Í nýrri skáldsögu Stefáns Mána hefst atburðarásin á því að stórt seglskip er statt í sjávarháska um miðjan vetur undan klettóttri strönd. Skipverjar hamast við að berja ísinn og biðja til Guðs, allir nema einn. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 940 orð

Um X, Y, Z og W

Ég veit ekki hvað ég er að gera. Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þó ákvað ég viðfangsefni þessa pistils fyrir nokkrum dögum og hef verið að undirbúa mig síðan þá. Í Ikea-hillunni bak við mig stendur ritröðin Skemmtilegu smábarnabækurnar. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | 1 mynd

Valkyrjur

Valkyrjur (JPV) nefnist ný spennusaga eftir Þráin Bertelsson. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð | 1 mynd

Vetrarborgin

Vetrarborgin er titill nýjustu skáldsögu Arnaldar Indriðasonar. Stálpaður drengur finnst látinn. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð

Vetrarvíg

Vetrarvíg eftir Emblu Ýri Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson er sjálfstætt framhald verðlaunabókanna Blóðregns og Brennunnar, myndasagna sem byggðar eru á Brennu-Njálssögu. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð

Þorpsskáldið

Magnús Bjarnfreðsson er skrásetjari bókarinnar Þorpsskáldið þar sem Jón úr Vör rekur lífshlaup sitt. Meira
8. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd

Þriðja bónin

Ingibjörg Hjartardóttir sendir frá sér nýja skáldsögu í haust. Þar segir frá konu sem sökuð er um tvö morð með nokkurra daga millibili. Þetta er spennusaga um ástir, vináttu, fórnir og svik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.