ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik beið í gær lægri hlut fyrir Tékkum, 28:25, í öðrum leik sínum á æfingamóti í Hollandi. Tékkar voru yfir mest allan leikinn og höfðu tveggja marka forskot í leikhléi, 16:14. ,,Þetta var ekki nógu gott hjá okkur.
Meira