ATVINNULEYSI er minnst á Vesturlandi, 0,5%, en mest á Norðurlandi eystra, 2,0%. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar um ástand á vinnumarkaði í september. Næstminnst er atvinnuleysi á Austurlandi, 0,6%, en á höfuðborgarsvæðinu er það 1,6%.
Meira