Greinar fimmtudaginn 20. október 2005

Fréttir

20. október 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

14,75% skattur verði á laun undir 175 þúsund krónum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is FORGANGSVERKEFNI er að lækka virðisaukaskatt á matvæli, hraða hækkun barnabóta og taka upp lægra skattþrep, eða 14,75% á tekjur undir 175 þúsund krónum. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

3,5% hækkun um áramót

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Kaupmáttur launa meiri nú en nokkru sinni fyrr Hættuástand hefur skapast í íslensku atvinnulífi að mati stjórnar Samtaka atvinnulífsins. Raungengi krónunnar er nú langt fyrir ofan langtíma jafnvægi. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð

3,5 milljónir í bætur vegna sundlaugarslyss

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Hótel Geysi í Haukadal til að greiða tæplega tvítugri stúlku, sem slasaðist í sundlaug hótelsins fyrir þremur árum, tæpar 3,5 milljónir króna í skaðabætur og tæplega 600.000 krónur í málskostnað. Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Af atvinnuleysisskrá á þing

FYRIR rúmum mánuði vann Elke Reinke fyrir sér með því að selja póstkort fyrir eina evru á klukkustund. Þessar litlu tekjur hennar bættust við atvinnuleysisbæturnar sem hún hafði þegið síðustu fimmtán árin. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Af Gunnari í Hrútatungu

Rúnar Kristjánsson las um gaseitrun Gunnars í Hrútatungu og orti: Oft í brasi bændur standa, böli hrasa nær. Sumir gasi að sér anda inn um nasir tvær. Ýta af þunga ýmsu í voða óláns stungur kunnar. Fékk í lungu herjans hroða Hrútatungu-Gunnar! Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Arngunnur Ýr fær Pollock Krasner-styrkinn

ARNGUNNUR Ýr Gylfadóttir myndlistarkona, sem búsett er í Kaliforníu í Bandaríkjunum, hlýtur í ár styrk úr sjóði Jacksons Pollocks og Lee Krasner, ekkju hans. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Auglýsingar á áfengi verði frjálsari

Í FRUMVARPI Sigurðar Kára Kristjánssonar og fleiri þingmanna Sjálfstæðisflokksins er lagt til að auglýsingar á öllu áfengi, nema sterku áfengi, verði frjálsar, en með "ítarlegum, nákvæmum og ótvíræðum undantekningum," eins og það er útskýrt í... Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 155 orð

Bretar vilja feðraorlof

STJÓRNVÖLD í Bretlandi hyggjast gefa feðrum tækifæri til að taka þriggja mánaða fæðingarorlof á kostnað ríkissjóðs. Fyrir þinginu liggur nú frumvarp sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs úr sex mánuðum í níu. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Býður starfskonum far til Reykjavíkur

STJÓRNENDUR Sparisjóðs Hafnarfjarðar hafa ákveðið að konur sem þar starfa geti lagt niður vinnu kl. 14:08 næstkomandi mánudag svo þátttaka í dagskrá Kvennafrídagsins í Reykjavík sé þeim möguleg. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Doktorsvörn um umhverfisvitund

DOKTORSVÖRN verður í hátíðarsal Háskóla Íslands laugadaginn 22. október og hefst athöfnin klukkan 14. Fer hún fram í samstarfi Linköping-háskóla og Háskóla Íslands. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Einnar krónu verðmunur í 68% tilvika

BÓNUS var með lægsta verðið og Krónan næstlægsta verðið í verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Munaði einni krónu á 17 vörutegundum af þeim 25 sem í könnuninni eru. Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 200 orð

Elektron slapp inn í rússneska landhelgi

RÚSSNESKI togarinn Elektron, sem norska strandgæslan hafði veitt eftirför á Barentshafi undanfarna daga, slapp í fyrrinótt inn í rússneska 12 mílna landhelgi. Togarinn sigldi í gær í átt til Múrmansk í fylgd rússneska herskipsins Levtsjenko aðmíráls. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Forsetinn í Hafnarfjörð

Á MORGUN, föstudag, halda forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú í opinbera heimsókn til Hafnarfjarðar þar sem Lúðvík Geirsson bæjarstjóri og aðrir forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar taka á móti forsetahjónunum. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Fundur um þróun Evrópusambandsins

HEIMSSÝN og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands efna til almenns, opins fundar í Norræna húsinu í hádeginu næstkomandi föstudag 21. október kl 12.05-13.15 með Jonasi Sjöstedt, sænskum þingmanni á þingi ESB. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Fyrrverandi nemendur virkjaðir

Í gærmorgun var þess minnst að 70 ár eru liðin frá því Laugarnesskóli var fyrst settur og af því tilefni verða afmælistengdar uppákomur í skólanum mánaðarlega fram á vor. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Fyrsta orgelið | Vinafélag Minjasafnsins á Akureyri efnir til dagskrár í...

Fyrsta orgelið | Vinafélag Minjasafnsins á Akureyri efnir til dagskrár í safninu á morgun, laugardaginn 22. október. Félagið var stofnað árið 2002 í tilefni af 40 ára afmæli Minjasafnsins, og er félag áhugamanna um söguleg efni og safnastarf. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gagntekinn af tónlistinni

Hólmavík | Ólafur Elíasson lék tónlist í Hólmavíkurkirkju á dögunum, fyrir alla grunnskólanemendur í Hólmavík, Drangsnesi og Finnbogastöðum, en heimsókn hans var liður í verkefninu Tónlist fyrir alla sem grunnskólanemendum um allt land hefur staðið til... Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

GUÐRÚN FANNEY ÓSKARSDÓTTIR

GUÐRÚN Fanney Óskarsdóttir, kennari og fyrrverandi aðstoðarskólastjóri í Fellaskóla, lést sunnudaginn 16. október sl. á líknardeild LSH í Kópavogi eftir langvarandi veikindi, 58 ára aldri. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Hannes forstjóri FL Group í stað Ragnhildar

RAGNHILDUR Geirsdóttir lætur af störfum forstjóra hjá FL Group en í hennar stað tekur Hannes Smárason, aðaleigandi og fráfarandi stjórnarformaður, við starfi forstjóra. Skarphéðinn Berg Steinarsson tekur við formennsku í stjórn. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð

Heimilt var að rifta samningi vegna lögbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær lífeyrissjóð af kröfu um að staðið yrði við starfslokasamning við fyrrverandi framkvæmdastjóra. Sjóðurinn rifti samningnum einhliða eftir að lögbrot framkvæmdastjórans komu í ljós. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hitaveitusala | Á fundi bæjarráðs Ólafsfjarðar í vikunni voru drög að...

Hitaveitusala | Á fundi bæjarráðs Ólafsfjarðar í vikunni voru drög að samningi um kaup Norðurorku á Hitaveitu Ólafsfjarðar til umfjöllunar. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hittir ráðamenn og skoðar fyrirtæki og stofnanir

OPINBER heimsókn Kapil Sibals, vísindaráðherra Indlands, og föruneytis hans heldur áfram í dag, en á dagskrá hans er m.a. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hrútadagur á Hvammstanga

Hvammstangi | Hrútadagur er 31. október nk., en fyrir þann dag þurfa bændur að vera búnir að slátra hrútum sem komu í heiminn í vor, ætli þeir ekki að setja þá á. Slátrun hefur gengið vel hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga og áætlað er að slátra 60. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð

Hugsanlegar breytingar og nýjungar athugaðar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKRIFAÐ hefur verið undir samning á milli Kynnisferða og Vegagerðarinnar um áframhaldandi sérleyfisakstur Kynnisferða á Reykjanesi, sem meðal annars felur í sér akstur flugrútunnar á milli Leifsstöðvar og Reykjavíkur. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð

Hvorki rógur né órökstudd ummæli

GUÐMUNDUR Ólafsson hagfræðingur hefur óskað birtingar á eftirfarandi athugasemd, vegna fréttar frá Finni Árnasyni forstjóra Haga, í Morgunblaðinu í gær, 19. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Indverjar vilja aðstoða við uppgræðslu á Reykjanesi

FORSETA Indlands fannst Reykjanesið svo eyðilegt að hann ákvað að bjóða íslenskum stjórnvöldum aðstoð Indverja við uppgræðslu. Sérfræðingur í uppgræðslumálum fylgdi því vísindaráðherra Indlands í opinberri heimsókn ráðherrans hingað til lands í gær. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ingibjörg Sólrún vill hætta í bankaráði

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir því að vera leyst undan setu í bankaráði Seðlabankans. Þetta tilkynnti hún á fundi ráðsins í gær. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Innsetning | Finnur Arnar Arnarsson myndlistarmaður opnar innsetningu í...

Innsetning | Finnur Arnar Arnarsson myndlistarmaður opnar innsetningu í Galleríi +, Brekkugötu 35, Akureyri, laugardaginn 22. október kl. 13 til 15. Sýningin stendur til 6. nóvember og er opin um helgar milli kl. 14 og 17 og aðra daga eftir... Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Íslandsmót í Óþelló

ÍSLANDSMÓTIÐ í Óþelló verður haldið í sal Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, sunnudaginn 23. október og hefst keppni kl. 12. Þátttökugjald er 500 kr. og er boðið upp á léttar veitingar. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kjötsúpa hjá Norðlenska

NORÐLENSKA býður landsmönnum að koma og skoða starfsemi fyrirtækisins á Akureyri á fyrsta vetrardag - laugardaginn 22. október kl. 13-16. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Klukkukerfið á bílastæðum virkar vel

KLUKKUKERFIÐ sem tekið hefur verið upp á bílastæðum í miðbæ Akureyrar, hefur farið vel af stað, að sögn Ólafs Jósefssonar klukkuvarðar en hann starfaði áður sem stöðumælavörður. Stöðumælar voru aflagðir í lok ágúst sl. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Komnir í gegnum þriðja misgengið

MISGENGI í svonefndum borgöngum 2, þar sem farið var inn við Axará, hefur gert starfsmönnum Impregilo lífið leitt. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kyrrðar- og bænastund í Fríkirkjunni

KYRRÐAR- og bænastund verður í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20-21. Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur leiðir stundina og flytur hugleiðingu. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Landshorn | Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýningu í...

Landshorn | Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýningu í Ketilhúsinu, bæði í aðalsal og á svölunum, laugardaginn 22. október kl. 14. Sýningin stendur til 6. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Lánað til vegbóta

Hreppsnefnd Fljótsdalshrepps mun lána Vegagerð ríkisins fé vegna uppbyggingar á vegarkafla um Fljótsdal, frá enda bundins slitlags utan við Brekku og út fyrir Brekkugerðisklif vestan Lagarfljóts. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Lá við stórslysi er krani féll á hliðina

MIKILL viðbúnaður var þegar stór krani við byggingarsvæði Keflavíkurverktaka í Fossvogi féll á hliðina í gærmorgun. Enginn slasaðist sem þykir mikil mildi þar sem bómur kranans féllu yfir Sléttuveg og inn á bílastæði Landspítalans í Fossvogi. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Lýðháskólinn á Hvítárbakka 100 ára

Borgarfjörður | Fyrsta vetrardag í ár eru 100 ár liðin frá því að Lýðháskólinn á Hvítárbakka í Borgarfirði var stofnaður. Stofnandi skólans og skólastjóri frá upphafi til ársins 1920 var Sigurður Þórólfsson. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Magnus Olafson heiðursfélagi ÞFÍ

MAGNUS Olafson frá Norður-Dakota í Bandaríkjunum var útnefndur heiðursfélagi Þjóðræknisfélags Íslendinga á aðalfundi félagsins í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð

Mikill áhugi fyrir sameiningu á báðum stöðum

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is STEFNT er að því að kjósa um sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar þann 21. janúar á næsta ári. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Miklu hærri fjárhæðir en Ísland telur raunsætt

Eftir Ómar Friðriksson og Ólaf Þ. Stephensen EKKERT varð af formlegum viðræðufundi um framtíðarskipan varnarviðbúnaðar á Keflavíkurflugvelli sem fram átti að fara í Washington í gær. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mildi að enginn slasaðist

STÓR krani féll á hliðina á byggingarsvæði í Fossvogi í Reykjavík í gærmorgun og þótti mikil mildi að enginn slasaðist þegar bóman á krananum fór yfir Sléttuveg og inn á bílastæði Landspítalans. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Myndarlegt fjárhús rís á Borgarfelli

Batnandi afkoma og umhverfi sauðfjárræktar, sem felst ekki síst í hækkandi afurðaverði og mikilli eftirspurn eftir ljúffengu lambakjöti, hefur valdið nokkrum vexti í búgreininni á Suðurlandi undanfarið og eru bændur víða að bæta við húsakost sinn og... Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Neitar sök og lögmæti dómstólsins

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SADDAM Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, kvaðst vera saklaus af ákærum um glæpi gegn mannkyninu þegar réttarhöld hófust yfir honum í Bagdad í gær. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Nýir umsjónarmenn Málsins

NÝIR umsjónarmenn hafa tekið við Málinu, blaði sem ætlað er ungu fólki og fylgir Morgunblaðinu á fimmtudögum. Nýju umsjónarmennirnir heita Hanna Björk Valsdóttir og Þormóður Dagsson. Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Ný ljóðabók Radovan Karadzic vekur reiði

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Út er komin í Serbíu ljóðabók sem sögð er vera nýjasta verk Radovans Karadzic, fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba. Karadzic er eftirlýstur stríðsglæpamaður og hefur verið á flótta í tæp tíu ár. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 1669 orð | 3 myndir

Næstu tveir mánuðir geta skipt sköpum við Kárahnjúkavirkjun

Þó að tafir séu á sumum verkþáttum Kárahnjúkavirkjunar er áfram unnið af krafti á öðrum stöðum. Björn Jóhann Björnsson og Steinunn Ásmundsdóttir fóru um svæðið í vikunni og kynntu sér helstu framkvæmdir. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Óðinn verði minjasafn

GUÐMUNDUR Hallvarðsson þingmaður Sjálfstæðisflokks fékk tillögu sína um að varðveita beri varðskipið Óðin og breyta því í minjasafn þorskastríðsáranna samþykkta á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Prófkjör Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

PRÓFKJÖR félaga í Samfylkingunni í Hafnarfirði fer fram laugardaginn 5. nóvember. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 24. október, kl. 22. Kjörgengir eru félagar í Samfylkingunni í Hafnarfirði, sem hafa kosningarétt í næstu sveitarstjórnarkosningum. Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

"Ég er saklaus"

Fyrrverandi einræðisherra Íraks, Saddam Hussein, neitaði í gær að viðurkenna lögmæti réttarhaldanna í Bagdad. "Ég er saklaus," sagði hann. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

"Verður Kalifornía okkar Evrópumanna"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing milli íslenska fyrirtækisins Heilsuþorp ehf. annars vegar og spænska fyrirtækisins MASA um byggingu heilsuþorps í bænum Moratalla á suðausturhluta Spánar. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

"Það hefur engin sátt verið rofin"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FRAM kom í máli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra og Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra á Alþingi í gær að væntanlegt fjölmiðlafrumvarp yrði byggt á skýrslu fjölmiðlanefndarinnar frá sl. vori. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Réttindi samræmd

LÁGMARKSRÉTTINDI í sjúkrasjóðum aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands verða bundin í lög ASÍ ef tillögur formanna landssambanda og stærstu aðildarfélaga ná fram að ganga á ársfundinum. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Rætt um gengi krónunnar

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri fullkomlega eðlilegt að þingmenn hefðu áhyggjur af stöðu útflutningsgreinanna. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sameiginleg forsjá verði meginregla

SAMÞYKKT var í ríkisstjórn í fyrradag frumvarp Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, þar sem meðal annars er að finna ákvæði um að sameiginleg forsjá verði meginregla í íslenskum rétti. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Samið með skilyrðum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Sér ekki annan millilandaflugvöll fyrir sér

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var málshefjandi utandagskrárumræðu sem fram fór um Reykjavíkurflugvöll á Alþingi í gær. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Síbrotamaður í tveggja ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 27 ára gamlan síbrotamann í tveggja ára fangelsi fyrir samtals 35 afbrot, þar af fyrir að aka tíu sinnum sviptur ökurétti, tvisvar undir áhrifum, ýmist fíkniefna eða áfengis, sex þjófnaði, níu skjalafalsbrot, eina gripdeild, tvö... Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð

Skattsvikamál taka að meðaltali ár

AÐ meðaltali líður um eitt ár frá því kæra um skattsvik berst frá skattrannsóknarstjóra til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra og þar til dómur gengur í héraðsdómi og það heyrir til undantekninga ef málsmeðferð tekur eitt og hálft ár eða lengur. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Snorri skoðaður fyrir nýja bók

NORSKI rithöfundurinn Tom Egeland skoðaði íslensk handrit tengd Snorra Sturlusyni í Þjóðmenningarhúsinu í gær ásamt Gísla Sigurðssyni íslenskufræðingi. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sýning | ... nú fylkja konur liði... er heiti á sýningu sem opnuð verður...

Sýning | ... nú fylkja konur liði... er heiti á sýningu sem opnuð verður í anddyri Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns á Akureyri á föstudag, 21. október kl. 17.15 en hún er haldin í tilefni af 30 ára afmæli kvennafrídagsins, 24. október næstkomandi. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

Söfnuðu 9 tonnum í fyrstu ferðinni

Fyrsta söfunarferð haustsins í Eyjafjarðarsveit þar sem safnað er saman rúllubaggaplasti var farin nýlega og söfnuðust 9 tonn. Sveitarstjórn samdi síðastliðið vor við Sagaplast ehf. um skipulega söfnun á heyrúlluplasti. Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 260 orð

Tala yfir látna nálgast nú 80.000

Muzaffarabad. AP, AFP. | Embættismenn á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan sögðu í gær, að tala látinna væri komin í 79.000. Harðir eftirskjálftar voru á þessum slóðum í gær og ollu víða skriðuföllum. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Teiknað á leikhúströppunum

HVAÐ skyldu þau vera að teikna, ungmennin af listasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti, sem sátu önnum kafin með blöð sín og blýanta á tröppum Þjóðleikhússins í gær? Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ungir og aldnir tefla á Strandbergsmóti

STRANDBERGSMÓTIÐ 2005 í skák fer fram í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, á laugardag. Til mótsins er boðið tveimur hópum skákmanna, annars vegar þeim sem eru 15 ára og yngri og hins vegar skákmönnum sem eru 60 ára eða eldri. Að sögn sr. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Uppnám í Eiðasamningum

Egilsstaðir | Sigurjón Sighvatsson og Sigurður Gísli Pálmason keyptu hinn 31. júlí árið 2001, í nafni Eiða ehf. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Uppsagnir hjá Flögu

10-15 MANNS verður líklega sagt upp störfum hér á landi í kjölfar breytinga sem gerðar hafa verið á skipulagi starfsemi Flögu Group. David Baker, forstjóri Medcare ehf. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Rökkurdagar færast yfir í Grundarfirði um þessar mundir, menningarviðburðir af ýmsum toga sem dreift er yfir mánaðartíma. Það þykir ágætt í bæjarfélagi þar sem fólk er vant að vinna í skorpum, að taka eina góða skorpu í menningunni líka. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Útgáfa atvinnu- og dvalarleyfa undir einn hatt?

ÚTGÁFA atvinnuleyfa hefur verið til sérstakrar skoðunar milli ráðuneyta félagsmála og dómsmála. Nú er útgáfa atvinnuleyfa og dvalarleyfa á sitt hvorri hendinni. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Vill samstarf um jarðvarma- og jarðskjálftarannsóknir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

Vonast eftir meiri gangi

STARFSMENN Impregilo komust í gær með einn risaborinn í göngum Kárahnjúkavirkjunar í gegnum þriðja misgengið sem búið var að steypa upp í hluta aðrennslisganganna, þar sem farið var inn við Axará. Meira
20. október 2005 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Wilma gæti ógnað Flórída

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FELLIBYLURINN Wilma er talinn geta ógnað Flórída í Bandaríkjunum en bylurinn er sá öflugasti sem skráður hefur verið vestanhafs frá upphafi. Tugþúsundir manna hafa þegar flúið strandhéruð við Karíbahaf undan bylnum. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Yfir 3.000 eiga meira en 100 milljónir

FJÖLSKYLDUR á Íslandi sem eiga yfir 100 milljónir króna í skuldlausum eignum eru 3.000-3.500 talsins að mati Jóhanns Ómarssonar, framkvæmdastjóra Einkabankaþjónustu Íslandsbanka. Meira
20. október 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Yfirlæknaskipti | Magnús Stefánsson sem verið hefur yfirlæknir...

Yfirlæknaskipti | Magnús Stefánsson sem verið hefur yfirlæknir barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frá ársbyrjun 1994, lét af störfum yfirlæknis í lok síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2005 | Staksteinar | 300 orð | 1 mynd

Enn eitt samsærið?

Vegna undirbúnings Norðurlandaráðsþings, sem hefst á þriðjudag, hefur verið ákveðið að fella niður fund á Alþingi á mánudag. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa mótmælt þessari ákvörðun. Meira
20. október 2005 | Leiðarar | 332 orð

Krakkarnir í hverfinu

Brúðuleikritið Krakkarnir í hverfinu var sýnt í Breiðholtsskóla á mánudagskvöld. Leikritið fjallar um ofbeldi gagnvart börnum. Áhorfendur voru tíu ára nemendur og kennarar í skólanum ásamt forvígismönnum þeirra stofnana og embætta, sem fara með slík... Meira
20. október 2005 | Leiðarar | 479 orð

Veggjakrot, skrílmennska og vesaldómur

G unnlaugur Júlíusson, íbúi í Bústaðahverfi og stjórnarmaður í íþróttafélaginu Víkingi, hefur skorið upp herör gegn veggjakroti í hverfinu sínu. Á vefsíðu sinni, sem vitnað var til í Morgunblaðinu í gær, skrifar Gunnlaugur: "Mér blöskraði... Meira

Menning

20. október 2005 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

12 Tóna-hljómleikar

Í DAG hefst enn önnur hliðardagskrá Iceland Airwaves í verslun 12 tóna á Skólavörðustíg 15. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Að skemmta áhorfendum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is MARGIR muna eflaust eftir Rögnu Kjartansdóttur sem fór fyrir hljómsveitinni Subterranean seint á síðustu öld. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 221 orð

Airwaves-molar

SÚ óviðjafnanlega hljómsveit Apparat Organ Quartet leikur í Listasafni Reykjavíkur í kvöld kl. 21.40. Samnefnd fyrsta plata sveitarinnar var endurútgefin í vikunni en hún hefur verið ófáanleg um langa hríð. Meira
20. október 2005 | Fjölmiðlar | 89 orð | 1 mynd

Ástarfleyinu ýtt úr vör

Í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn af Ástarfleyinu, nýjum íslenskum raunveruleikaþætti. 500 íslensk ungmenni á aldrinum 20 til 30 ára sóttu um að taka þátt en aðeins 40 komust áfram í viðtal. Meira
20. október 2005 | Myndlist | 245 orð

Átta keppa um heiðursverðlaun Myndstefs

ÁTTA myndhöfundar, þrjár konur og fimm karlar, keppa um heiðursverðlaun Myndstefs, myndhöfundasjóðs Íslands, sem forseti Íslands úthlutar í fyrsta sinn 31. október næstkomandi. Meira
20. október 2005 | Menningarlíf | 473 orð | 2 myndir

Bernharður heillar Færeyinga

Við upplifðum það á ný: Sinfóníuhljómsveit Færeyja í stórstígum framförum." Þannig hljóma upphafsorð tónlistargagnrýni sem birtist í færeyska blaðinu Dimmalætting 4. október, en sá sem skrifar er Ólavur Hátún. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Dagskráin í kvöld

Hafnarhúsið 19.00 Bacon 19.40 Skakkamanage 20.20 Reykjavík! 21.00 Skátar 21.40 Apparat Organ Quartet 22.30 New Radio (US) Þjóðleikhúskjallarinn 22.45 Pétur Ben 23.40 José Gonzales 00.30 Eberg NASA 19.30 Bryndís 20.15 Dýrðin 21.00 Bob Volume 21. Meira
20. október 2005 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Danskt þema á Októberbíófest

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Októberbíófest hefst hér á landi hinn 26. október næstkomandi. Að þessu sinni verður þema hátíðarinnar danskar kvikmyndir og verða sýndar sjö kvikmyndir frá Danmörku á hátíðinni. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

David "Honeyboy" Edwards

BLÚSHETJAN David "Honeyboy" Edwards er væntanlegur hingað til lands í næsta mánuði ásamt munnhörpuleikaranum og útgáfustjóra Earwig Records, Michael Frank, en fyrirtækið ku vera eitt virtasta blúskompaní Chicago-borgar. Meira
20. október 2005 | Fólk í fréttum | 169 orð | 3 myndir

Diddú, Grímur Thomsen og H.C. Andersen

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir óperusöngkona, Diddú, syngur á kvöldvöku sem Listvinafélag Seltjarnarneskirkju efnir til í kirkjunni í kvöld kl. 20. Á kvöldvökunni verður einnig, í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu ævintýraskáldsins H.C. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Forréttindi að fá að vinna við söng

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SÖNGKONAN Regína Ósk gaf í vikunni út sína fyrstu sólóplötu. Meira
20. október 2005 | Fólk í fréttum | 420 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

George Bush , forseti Bandaríkjanna, bauð Bono , söngvara U2, í hádegismat í Washington á miðvikudag, en U2 heldur tónleika í borginni í vikunni. Meira
20. október 2005 | Myndlist | 124 orð

Föðurmorð og nornatími í Norræna húsinu

SÝNINGIN Föðurmorð og nornatími í Norræna húsinu hefur ákveðna framvindu sem hófst með forsýningu 9. október og nær hápunktum í kvöld kl. 20 og fimmtudaginn í næstu viku á sama tíma. Meira
20. október 2005 | Myndlist | 61 orð

Guðný Anna í Slunkaríki

Í SLUNKARÍKI á Ísafirði stendur yfir 6 einkasýning myndlistarmannsins Guðnýjar Önnu Annasdóttur, "Systurnar og fiskarnir í sjónum". Sýningunni lýkur á sunnudag en opið er frá kl. 15:00 til 18:00. Meira
20. október 2005 | Bókmenntir | 109 orð | 2 myndir

Já, ég þori, get og vil!

Í TILEFNI af því að 30 ár eru liðin frá kvennafrídeginum 24. október 1975 kemur út bókin Já, ég þori, get og vil á vegum Bókaútgáfunnar Sölku 24. október næstkomandi. Fjöldi kvenna vann baki brotnu til að kvennafríið gæti orðið að veruleika. Meira
20. október 2005 | Leiklist | 1236 orð | 2 myndir

Lygar, flækjur og misskilningur

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld gamanleikritið Fullkomið brúðkaup. Skapti Hallgrímsson settist niður með leikstjóranum og tveimur leikaranna - og hló að þeim um stund. Meira
20. október 2005 | Leiklist | 77 orð

Mannabreytingar í Kabarett

GUÐJÓN Davíð Karlsson og Jóhannes Haukur Jóhannesson leika á laugardag sína síðustu sýningu í Kabarett í Íslensku óperunni. Ástæðan er sú að þeir eru fluttir til Akureyrar þar sem þeir eru nú fastráðnir leikarar hjá Leikfélagi Akureyrar. Meira
20. október 2005 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Nær 3.000 manns hafa heimsótt rússnesku sýninguna

SÉRLEGA góð aðsókn hefur verið að sýningunni "Tími Romanov-ættarinnar í Rússlandi" í Gerðarsafni í Kópavogi og má leiða að því líkur að hátt í 3.000 manns hafi séð sýninguna frá því hún var opnuð síðastliðinn laugardag. "Við teljum að 2. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

Réttsýnir rapparar

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN The Perceptionists kemur frá borginni Boston í Massachusetts-fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Hljómsveitin er skipuð tveimur röppurum, þeim Akrobatik og Mr. Meira
20. október 2005 | Bókmenntir | 57 orð | 1 mynd

Rætt um glæpasögur

Bókmenntir | Í tilefni af heimsókn norska rithöfundarins Toms Egelands, höfundar spennubókarinnar Við enda hringsins, sem er nýkomin út hjá JPV útgáfu verður efnt til umræðna um glæpi og glæpasögur í Pennanum-Eymundsson, Austurstræti, í kvöld kl. 20.00. Meira
20. október 2005 | Myndlist | 244 orð

Rætt um hlutverk safna í samfélaginu

SAFNARÁÐ mun standa fyrir málþingi um menntunarhlutverk safna á morgun kl. 10-16 í Listasafni Íslands. Meira
20. október 2005 | Tónlist | 747 orð | 1 mynd

Semjum bara góða tónlist

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is DANSKA dúettinn Junior Senior skipa þeir Junior og Senior. Þeir félagar gáfu nýverið frá sér aðra breiðskífu sína, Boy Meets Girl , sem þegar er búið að gefa út í Danmörku og Japan. Meira
20. október 2005 | Bókmenntir | 279 orð | 2 myndir

Skemmtisögur fyrir alþýðufólk

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is NÝVERIÐ kom út bókin Sögur Tómasar frænda þar sem er að finna ýmsar skoplegar sögur af ýmsum mönnum og konum í tónlistarbransanum á Íslandi. Skrásetjari er Friðrik Indriðason en sögumaður Tómas M. Meira
20. október 2005 | Fjölmiðlar | 283 orð | 1 mynd

Svarað með hrotum

Síðastliðið þriðjudagskvöld var sýnd í Ríkissjónvarpinu heimildamynd um kæfisvefn á Íslandi. Myndin hét: Hrjóta ekki allir? Hún var sýnd á besta útsendingartíma eða kl. 21.30. Meira
20. október 2005 | Kvikmyndir | 285 orð | 2 myndir

Valin úr hópi þúsunda í Japan

HEIMILDAMYNDIN Africa United verður frumsýnd hér á landi á morgun. Er þetta í fyrsta sinn sem Íslendingar fá að berja myndina augum, ef frá er talin óvissusýning á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
20. október 2005 | Fjölmiðlar | 22 orð | 1 mynd

...vali piparsveinsins

Íslenski piparsveinninn stendur frammi fyrir því vandasama verkefni að velja sér lífsförunaut úr fjölmennum hópi föngulegra stúlkna á Skjá einum í... Meira
20. október 2005 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar hlýtur styrk í þriðja sinn

VÍKINGUR Heiðar Ólafsson, sem nú er á fjórða námsári sínu við Juilliard-tónlistarháskólann í New York, hlaut á dögunum styrk í þriðja sinn úr Minningarsjóði um Birgi Einarson apótekara. Meira

Umræðan

20. október 2005 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Af hverju alltaf þennan hasar?

Ragnar Tómasson fjallar um þjóðfélagsmál: "Mannkostir felast ekki í flokksaðild." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Andlega hliðin á jóga

Guðjón Bergmann fjallar um jóga: "...til þess að öðlast innri frið og mögulega hugarró þarf kraft, dugnað og reglulega ástundun." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Eiga allir tilverurétt?

Salbjörg Bjarnadóttir fjallar um samkynhneigð: "Komi upp skyndikreppa þá getur þú hvenær sem er hringt í Hjálparsíma Rauða krossins, 1717..." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Fátækt á Íslandi hefur aukist í tíð ríkisstjórnarinnar

Björgvin Guðmundsson fjallar um fátækt á Íslandi: "Sumir eru með margföld lífeyrisréttindi en aðrir með einréttindi og mikla skerðingu á þeim. Samkvæmt stjórnarskránni á að ríkja jafnrétti í þjóðfélaginu." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Flugvallagerð

Gestur Gunnarsson skrifar um flugvallagerð: "Nú er Ísland orðið hluti af Evrópu, Reykjavíkurflugvöllur yrði því að geta þjónað umferð þangað, svo sem flugvellir á Akureyri og Egilsstöðum..." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Gamli rakkinn

Sigurfinnur Sigurðsson fjallar um málefni öryrkja og eldri borgara: "...ef góða konan í næsta húsi vék að mér kjötbeini, var minnkaður skammturinn í dallinum mínum." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Hollusta og barnafæði

Hildur Guðmundsdóttir skrifar um barnafæði: "Það þyrfti að leggja miklu meiri áherslu á heilkornafæði fyrir börn í dag vegna þess að í því er bæði járn og B-vítamín." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Leikreglur

Sverrir Hermannsson fjallar um almennar leikreglur í peningamálum: "Í öllum lýðræðisríkjum, sem við Íslendingar viljum bera okkur saman við, hafa verið færðar í lög reglur um fjármál stjórnmálaflokka - nema í voru eigin landi." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Leikskólarnir - Umræðan á að snúast um launakjör

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir fjallar um málefni leikskólanna: "Það eru því mikil vonbrigði að heyra stjórnmálamenn og aðra stagast sífellt á því að 50% starfsmanna leikskólanna séu ófaglærð." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Menningarstefna í reynd: útrás - innrás

Stefán Jón Hafstein fjallar um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves: "Hingað flykkjast nú erlendir tónlistarmenn, fjölmiðlamenn og útgefendur svo líkja má við innrás, til að verða hluti af útrás íslenskrar menningar." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Skilaboðin frá landsfundinum

Eftir Ellert B. Schram: "Það er dálítið broslegt þegar Sjálfstæðisflokkurinn þykist ætla að skera upp herör gegn auðhringum og einokun, eftir að hann hefur setið í skjóli slíkra aðila í áratugi..." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Skorið niður til barnaverndar

Guðmundur G. Þórarinsson fjallar um barnaverndarmál: "Treysta verður á að þingmenn breyti þessum tillögum félagsmálaráðherra." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Sterk bein fyrir góða daga

Halldóra Björnsdóttir skrifar í tilefni af Alþjóðlegum beinverndardegi: "Á miðjum aldri þarf að viðhalda "vextinum" með því að hreyfa sig reglulega og draga úr líkunum á beintapi." Meira
20. október 2005 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Túvalúeyjar

Frá Halldóri Arnari Úlfarssyni: "MEÐ nýuppteknu stjórnmálasambandi hafa Íslendingar eignast eyþjóðina Túvalú fyrir vin. Sem er sterkur leikur af hálfu utanríkisráðuneytisins." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Um heilbrigði, vinnuafköst og meðgöngu

Guðlaug Einarsdóttir fjallar um meðgöngu og fæðingarorlof: "Meðganga er heilbrigt ástand líkama sem er undir miklu álagi, sérstaklega síðustu vikurnar fyrir fæðingu..." Meira
20. október 2005 | Velvakandi | 381 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Að búa í æxli ÚTHVERFI Reykjavíkur eru yndislegir staðir. Þar búa margir af fúsum og frjálsum vilja. Höfundur þessara lína er einn þeirra. Hann hefur samanburð við marga staði á höfuðborgarsvæðinu, en hann hefur m.a. Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Verkalýðshreyfingin og jafnrétti kvenna og karla

Eftir Maríönnu Traustadóttur: "Vinna þarf markvisst með aðildarsamtökum ASÍ að því að efla vitund og skilning á mikilvægi jafnréttis kvenna og karla." Meira
20. október 2005 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Við berum öll ábyrgð á velferð barna

Sigrún Arnardóttir fjallar um ofbeldi á börnum: "Löngu er orðið tímabært að yfirvöld endurskoði afstöðu sína gagnvart refsingu kynferðisafbrotamanna..." Meira

Minningargreinar

20. október 2005 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBJÖRNSSON

Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson fæddist á Breiðabólsstað á Skógarströnd 24. janúar 1941. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 17. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 24. september. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 3386 orð | 1 mynd

BJARNI ÞÓRIR ÞÓRÐARSON

Bjarni Þórir Þórðarson fæddist í Reykjavík 30. desember 1966. Hann lést í Thisted á Jótlandi 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórður Vilhjálmsson, f. 10. október 1921 og Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 28. september 1928, d. 20. nóvember 1993. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

JENS G. JÓNSSON

Jens Guðmundur Jónsson fæddist í Hnífsdal 20. febrúar 1923. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 27. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 5. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

KRISTINN SIGURJÓNSSON

Kristinn Sigurjónsson fæddist á Rauðarárstíg í Reykjavík 28. nóvember 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 3679 orð | 1 mynd

MÁR JÓHANNSSON

Már Jóhannsson fæddist í Reykjavík 22. júlí 1920. Hann lést 14. október síðastliðinn. Móðir hans var Guðlaug Árnadóttir, f. í Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfushreppi 6. apríl 1885, d. 25. júní 1967. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

RANNVEIG BÖÐVARSSON

Rannveig Böðvarsson fæddist á Vesturgötu 32 í Reykjavík 8. júlí 1924. Hún lést á Akranesi hinn 28. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Akraneskirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

REYNIR RÍKARÐSSON

Reynir Ríkarðsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1942. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Áskirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR

Sigríður Gunnarsdóttir fæddist í Grænumýrartungu í Hrútafirði í Strandasýslu 21. ágúst 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2005 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

VALGERÐUR PÁLMADÓTTIR

Valgerður Pálmadóttir fæddist á Galtará í Gufudalssveit 10. júlí 1910. Hún andaðist á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 4. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 14. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. október 2005 | Sjávarútvegur | 312 orð | 1 mynd

Mest af síldinni fryst

Tæplega 13.000 tonn af síld hafa nú veiðzt á vertíðinni í haust. Veiðarnar ganga vel og eru skipin út af sunnanverðum Austfjörðum allt suður til Hornafjarðar. Meira
20. október 2005 | Sjávarútvegur | 101 orð | 1 mynd

Sæhamar til Rifs

Kristinn Jón Friðþjófsson á Rifi hefur fengið afhentan nýjan bát, Sæhamar SH, sem er af gerðinni Seigur 1200 og er hann smíðaður af Seiglu í Reykjavík. Hann er 15 tonn að stærð með 700 hestafla Yanmar vél sem skilar bátnum um 30 sjómílna hraða. Meira

Daglegt líf

20. október 2005 | Neytendur | 210 orð | 3 myndir

60 króna munur á körfunni í Bónus og Krónunni

Bónus og Krónan bítast enn um lægsta verðið því það munaði einni krónu á verði í 17 tilvikum af 25 í verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum í gær. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 508 orð | 1 mynd

Auðvelt að láta platast

Salernispappír er þarfaþing. Fæstir hugsa mikið um hvernig pappírinn er og grípa það ódýrasta sem þeir sjá í verslunarhillunum í þeirri trú að það sé líka það hagstæðasta. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 41 orð | 1 mynd

Fjarki á Pizza Hut

Pizza Hut á Íslandi býður nú uppá nýja pizzu sem er í raun fjórar litlar pizzur. Pítsan er kölluð Fjarkinn og er hver ferningur með sér áleggi. Fjarkinn kemur til móts við þarfir fjölskyldna/hópa sem vilja mismunandi álegg á pítsuna... Meira
20. október 2005 | Neytendur | 515 orð

Grísakjöt víða á tilboði

Bónus Gildir 20. okt.-23. okt. verð nú verð áður mælie. verð Kf-helgarsteik úr svínabóg 899 1299 899 kr. kg FF-saltfisksporðar, útvatnaðir 595 699 595 kr. kg Bónushamborgarahryggur 899 998 899 kr. kg Bónus ferskur trönuberjasafi 259 0 259 kr. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Haustútsala

Á morgun, föstudaginn 21. október verður opið í MONU á Laugavegi 66 frá kl. 20 til 22. Leiklistarnemar mæta og verða með frumlega tískusýningu á fatnaði verslunarinnar. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 614 orð | 1 mynd

Pólska kryddið skiptir mestu máli

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Patrycja Wodkowska hjúkrunarfræðingur er fædd og uppalin í Póllandi en hún hefur búið á Íslandi í tæp átta ár. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 968 orð | 5 myndir

"Vatn er besti svaladrykkurinn"

Rannsóknir hafa sýnt að sykraðir drykkir hvetja öðru fremur til ofneyslu og þyngdaraukningar hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk næringarfræðinginn Önnu Sigríði Ólafsdóttur til að kíkja á sykurmagn í algengum ávaxtasöfum. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 103 orð

Sjá engan tilgang í að leggja fyrir

Einn af hverjum sjö Svíum sér engan tilgang í því að leggja fyrir, samkvæmt könnun sem Tryggingafélagið Länsförsäkringar gerði en greint var frá niðurstöðunum í Svenska Dagbladet. 5.200 manns tóku þátt í könnuninni. Meira
20. október 2005 | Neytendur | 416 orð | 1 mynd

Stíll frekar en öryggi

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Á hverjum degi deyja um 50 gangandi vegfarendur í hinum vestræna heimi í bílslysum. Það gera um 18 þúsund manns á hverju ári. Meira

Fastir þættir

20. október 2005 | Dagbók | 493 orð | 1 mynd

Áratugur liðinn frá Peking

Kristín Ástgeirsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum árið 1951. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1971 og stundaði síðan háskólanám í Svíþjóð, Danmörku og á Íslandi. Hún er MA í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Meira
20. október 2005 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
20. október 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Brúðhjónin Karl Már Einarsson og Bryndís Sigurðardóttir voru...

Brúðkaup | Brúðhjónin Karl Már Einarsson og Bryndís Sigurðardóttir voru gefin saman í Laufáskirkju 24. sept. sl. af séra Pétri Þórarinssyni sóknarpresti. Heimili þeirra er á... Meira
20. október 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun og ég afneita...

Orð dagsins: En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun og ég afneita fyrir föður mínum á himnum. (Matth. 10,33. Meira
20. október 2005 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 O-O 7. Bd3 Rbd7 8. Rf3 c6 9. Dc2 He8 10. h3 Rf8 11. Bf4 Bd6 12. Bxd6 Dxd6 13. O-O-O Be6 14. Kb1 R8d7 15. Rg5 g6 16. f4 Bf5 17. Bxf5 gxf5 18. Df2 Rb6 19. Rf3 Rc4 20. Re5 De6 21. g4 Rd6 22. Meira
20. október 2005 | Viðhorf | 853 orð | 1 mynd

Verðum að taka stöðu

Menn sem tuldra óskiljanlegar þulur, gretta sig og brugga seyð úr skrítnum efnum eins og muldu páfugladriti og kattarslefu lifa hættulegu lífi. Meira
20. október 2005 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji ferðaðist mikið nýlega og fékk að kynnast gestrisni og þjónustulund á erlendri grundu. Meira

Íþróttir

20. október 2005 | Íþróttir | 203 orð

* ALLAN Houston , leikmaður NBA-liðsins New York Knicks , er hættur sem...

* ALLAN Houston , leikmaður NBA-liðsins New York Knicks , er hættur sem atvinnumaður í körfuknattleik vegna þrálátra meiðsla í hnjám en hann hefur lítið leikið með liðinu undanfarin tvö keppnistímabil. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 451 orð

Á ferð til Kanaríeyja, Frakklands og Sikileyjar

KVENNALIÐ Hauka í körfuknattleik sem sigraði í bikarkeppni KKÍ á síðustu leiktíð tekur þátt í Evrópukeppni, Euro Cup, en þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalið tekur þátt í slíkri keppni. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 21 orð | 6 myndir

Brugðið á leik

Eiður Smári Guðjohnsen og John Terry, fyrirliði Chelsea, bregða á leik á æfingu fyrir Evrópuleik gegn Real Betis á Stamford... Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

Chelsea og Liverpool standa vel

ENSKU liðin Chelsea og Liverpool standa vel að vígi í G-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Bæði lið eru með sjö stig og á góðri leið með að tryggja sér áframhald í keppninni. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 97 orð

Giggs kinnbeinsbrotinn

RYAN Giggs, leikmaður Manchester United, kinnbeinsbrotnaði í leik United á móti Lille í Meistaradeildinni. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 152 orð

Gunnar Heiðar á óskalista Djurgården

SÆNSKA meistaraliðið Djurgården, sem íslensku landsliðsmennirnir Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen leika með, ætlar sér stóra hluti á komandi árum en Stokkhólmsliðið tryggði sér sænska meistaratitilinn í knattspyrnu á mánudaginn í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 688 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikardráttur Í gær var dregið í 16-liða úrslitum...

HANDKNATTLEIKUR Bikardráttur Í gær var dregið í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla, SS-bikarkeppninni. Drátturinn var þannig: Þór A. - Selfoss, Valur - Stjarnan, Stjarnan 2 - ÍBV, FH - FH E, FH 2 - Fram, ÍR - Fylkir, Haukar - KA og Afturelding - HK. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 529 orð

Haukar slá ekkert af

NÓG var af mörkum á Ásvöllum í gærkvöldi þegar Eyjamenn sóttu Hauka heim. Þeim var þó misskipt, Haukar unnu vel fyrir sínum, þeir stigu fá feilspor og 41:32 sigur var aldrei í hættu. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 35 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni kvenna: Ásvellir: Haukar - CajaCanarias 20.30 Hópbílabikar karla, 16-liða úrslit, fyrri leikir: Ásgarður: Stjarnan - Keflavík 20 Hveragerði: Hamar/Selfoss - KR 19.15 Akureyri: Þór A. - Skallagrímur 19. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 161 orð

Ísland í 92. sæti á FIFA-lista

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu er í 92. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gær. Íslendingar standa í stað frá því síðasti listi var gefinn út fyrir mánuði. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Magnús til Víkings

MAGNÚS Gylfason var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 267 orð

Nítján leikir án taps hjá Gummersbach

GUMMERSBACH heldur sigurgöngu sinni áfram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gær vann liðið þjálfaralaust lið HSV Hamburg, 31:27, á heimavelli í Kölnarena að viðstöddum tæplega 14.000 áhorfendum. Gummersbach var yfir allan leikinn, m.a. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 164 orð

Odd Grenland: Bjarni með of háar launakröfur

FORRÁÐAMENN norska úrvalsdeildarliðsins Odd Grenland segja að launakröfur Bjarna Ólafs Eiríkssonar landsliðsmanns úr Val hafi verið allt of háar og því sé hann kominn til reynslu hjá Vålerenga í Osló. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

* PÁLMAR Ragnarsson , leikmaður Fjölnis í körfunni, hefur ekkert leikið...

* PÁLMAR Ragnarsson , leikmaður Fjölnis í körfunni, hefur ekkert leikið með félaginu í haust. Hann var skorinn upp í fyrra vegna liðþófa en hefur ekki náð sér góðum og talsverðar líkur eru á að hann þurfi að gangast aftur undir aðgerð á liðþófanum. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

"Slagkraftur hjá KR"

"ÞAÐ sem gerði útslagið fyrir mig er ég valdi að ganga til liðs við KR er að félagið ætlar sér að rífa sig upp úr þeirri lægð sem liðið hefur verið í undanfarin ár og ég taldi það spennandi verkefni fyrir mig sem knattspyrnumann að fá tækifæri til... Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 182 orð

Skorar Gunnar Heiðar í áttunda leiknum í röð?

LANDSLIÐSMENNIRNIR Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Grétar Rafn Steinsson verða í eldlínunni í fyrstu umferð riðlakeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Meira
20. október 2005 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

* VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði þrjú mörk...

* VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði þrjú mörk fyrir Skjern þegar liðið endurheimti efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með sigri á meistaraliði KIF Kolding , 28:33, á útivelli í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

20. október 2005 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

10-15 manns missa vinnuna hjá Flögu Group

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is BREYTINGAR á skipulagi starfsemi Flögu Group þýða að 10-15 manns verður sagt upp störfum hér á landi. Forstjóri Medcare, dótturfélags Flögu Group, segir starfsemina hafa verið nokkuð einangraða á Íslandi. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 256 orð

15% flatur skattur raunhæfur möguleiki

"REYNSLAN sýnir að tekjur hins opinbera hafa aukist hjá þeim þjóðum sem tekið hafa upp flatan skatt," segir Madsen Pirie, forseti Adam Smith Institute, en hann verður einn af sex frummælendum á ráðstefnu sem Viðskiptaráð Íslands efnir til í... Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Aukin útlán í Japan

ÚTLÁN japanskra banka jukust um 0,4% í september miðað við sama mánuð í fyrra og er það annan mánuðinn í röð sem útlánin aukast. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Barið í markaðsbrestina

TRYGGVI Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að hinn mikli munur á vaxtakjörum á íslenska lánamarkaðinum sé að vissu leyti dæmi um álíka markaðsbrest og fjallað er um í skýrslu Alþjóðabankans. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Blanda af lántöku og hlutabréfaútgáfu

JÓN Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir vaxtaumhverfið í heiminum vera þannig í dag að fullkomlega eðlilegt sé að fyrirtæki taki lán, meðal annars með því að gefa út skuldabréf, til þess að fjármagna fyrirtækjakaup eða aðra starfsemi. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Bólan 2.0 - endurtekur sagan sig?

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HREYFINGAR og þreifingar netfyrirtækja ytra undanfarna mánuði hafa vakið upp minningar um netbóluna frægu sem sprakk með látum um áramótin 2000-2001. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 102 orð

BP vill í samstarf í Kína

ALÞJÓÐLEGA orkufyrirtækið BP vinnur að því að taka upp samstarf við stærsta olíufélag Kína, Sinopec. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 52 orð

Danskar vindmyllur í Portúgal

DANSKA fyrirtækið Vestas, sem framleiðir vindmyllur, hefur náð samningi um sölu á 18 vindmyllum til Portúgals. Þær verða í orkugarði er nefnist Pinhal Farm þar í landi. Frá þessu er greint í frétt á vefmiðli danska viðskiptablaðsins Børsen . Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Delta Airlines leitar enn til dómstóla

BANDARÍSKA flugfélagið Delta Airlines, sem fór fram á greiðslustöðvun fyrir um mánuði, hefur nú aftur leitað aðstoðar dómstóla. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 136 orð

Fasteignaverð í Danmörku enn á uppleið

DANSKIR fasteignasalar telja að verð á húsnæði muni hækka enn frekar á næstu árum. Þetta kemur fram í nýrri viðhorfskönnun Félags fasteignasala í Danmörku sem Børsen greinir frá. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 1540 orð | 1 mynd

Fjármálastjórar fjölskyldnanna

Jóhann Ómarsson er forstöðumaður einkabanka Íslandsbanka. Hann hefur orðið var við mikla fjölgun fjölskyldna sem hafa efnast á síðustu árum. Guðmundur Sverrir Þór hitti hann að máli. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 168 orð

Flensulyf eykur tekjur Roche

SÖLUTEKJUR svissneska lyfjaframleiðandans Hoffmann-La Roche jukust um 17% á þriðja ársfjórðungi, samanborið við sama ársfjórðung á síðasta ári. Er ástæðan einkum eftirspurn eftir flensulyfinu Tamiflu sem talin er besta meðferðin við fuglaflensu. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 891 orð | 2 myndir

Flýgur milli skers og báru

Það varð uppi fótur og fit í Frakklandi þegar hinn þýðverski Gustav Humbert tók við sem forstjóri Airbus. Kristján Torfi Einarsson kynnti sér manninn sem hyggst alþjóðavæða stærstu perlu evrópskrar samvinnu. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 1004 orð | 1 mynd

Fylgja eftir útrásinni

Lögmannsstofan Logos mun opna útibú í London í janúar á næsta ári og verður um leið fyrsta íslenska lögmannsstofan til að opna útibú erlendis. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 304 orð

Fylgja fleiri í kjölfarið?

Skipulagsbreytingar, sem tilkynntar voru í gær hjá FL-Group, koma ekki á óvart. Það hefur verið deginum ljósara frá því að Hannes Smárason tók við forystu félagsins, að hann hefur meiri áhuga á fjárfestingum en flugrekstri. Hvoru tveggja er áhættusamt. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Gísli formaður stjórnar SÍSP

GÍSLI Kjartansson, sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Mýrarsýslu, hefur verið kjörinn formaður stjórnar Sambands íslenskra sparisjóða, SÍSP. Hann tekur við starfinu af Jóni Kr. Sólnes sem lætur af starfinu af eigin ósk. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Hagnaður NIB eykst um 5%

HAGNAÐUR Norræna Fjárfestingabankans (NIB) fyrstu átta mánuði ársins nam 117 milljónum evra, um 8,6 milljónum íslenskra króna, og jókst um 5,2% miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Hagnaður Yahoo yfir væntingum

HAGNAÐUR netveitunnar Yahoo á þriðja ársfjórðungi nam 254 milljónum dala, sem er einni milljón dala meira en á sama tímabili í fyrra. Þó aukningin sé ekki mikil er hún samt yfir væntingum sérfræðinga á Wall Street. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Hamborgara, franskar og tölvuleik, takk!

Tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo mun bjóða gestum á veitingastöðu McDonalds í Bandaríkjunum upp á ókeypis aðgang að tölvuleikjum á netinu, að því er fram kemur í frétt bandaríska dagblaðsins The New York Times . Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Harpa heitir nú Flügger

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta nafni Hörpu Sjafnar í Flügger liti, en danski málningarframleiðandinn Flügger keypti allt hlutafé í Hörpu Sjöfn í desember í fyrra. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 140 orð

IBT opnar skrifstofu á Íslandi

INSTITUTE of Business Technology, eða IBT, hefur opnað skrifstofu á Íslandi. Framkvæmdastjóri er Gunnar Jónatansson. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Íslandspóstur yfirtekur skeytaþjónustu Símans

SÍMINN og Íslandspóstur hafa gert með sér samning um kaup hins síðarnefnda á skeytaþjónustu Símans en hún hefur verið hluti af þjónustu Símans frá aðskilnaði fyrirtækjanna árið 1998. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Jafnræði, vextir og frjáls markaður

Í nýlegri skýrslu Alþjóðabankans er talað um ranglæti, stéttaskiptingu, aðstöðumun ríkra og fátækra, úrvalsstéttir, o.s.frv. Kristján Torfi Einarsson kynnti sér skýrsluna og kannaði hvort síðhærðir róttæklingar hafi tekið bankann í gíslingu. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 119 orð

Kjör eignamanna og eignalausra

Í skýrslu Alþjóðabankans þar sem fjallað er um mikilvægi jafnræðis í hagkvæmum hagkerfum, er dæmi tekið frá Indlandi um mun kjara fátækra og ríkra á lánamarkaðinum. Í dæminu fengu eignamenn lán á 33% vöxtum á meðan eignalausir greiddu 100% vexti. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 120 orð

Konur eru tilbúnar

NOKKUR samstaða virðist vera hérlendis um að kvótaleiðin í kynjahlutfalli hjá fyrirtækjum sé hvorki vænleg né áhugaverð. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Kostnaður við að vera skráð félag

ÞEGAR Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, er spurður um ástæður þess að félög kaupi hlutafé í sjálfum sér og láti jafnvel afskrá sig, segir hann að það séu bæði kostir og ókostir við að vera með fyrirtæki skráð í Kauphöll. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Krónan styrkist enn

KRÓNAN styrkist um 0,6% í liðlega 10 milljarða viðskiptum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbanka Íslands endaði gengisvísitala krónunnar í 101,85 stigum í gær en hún var 102,5 stig við upphaf viðskipta. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 117 orð

Lífeyrissjóður verkfræðinga í samstarf við SPRON

NÝLEGA var undirritaður samstarfssamningur á milli SPRON og Lífeyrissjóðs verkfræðinga þess efnis að SPRON taki að sér lánveitingar til sjóðfélaga í lífeyrissjóðnum. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Metvelta hjá Ikea

IKEA opnaði átján nýjar verslanir í fyrra og metvelta var hjá fyrirtækinu. Vöruhús Ikea, sem Svíinn Ingvar Kamprad stofnaði þegar hann var sautján ára, eru nú 196 talsins í 24 löndum. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 531 orð | 3 myndir

Miklar skipulagsbreytingar hjá FL Group

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Guðmund Sverri Þór MIKLAR breytingar voru gerðar á skipulagi FL Group í gær og var tilkynning um þær send Kauphöll Íslands í hádeginu. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 92 orð

Nýherji hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 14,5 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 2,2 milljarða. Mest viðskipti voru hins vegar með íbúðabréf, fyrir um 7,6 milljarða. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 245 orð

Samræmd vísitala hækkar mikið

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum hækkaði um 0,4% milli ágúst og september. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Á sama tíma hækkaði vísitalan fyrir Ísland um 1,6%. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 1507 orð | 4 myndir

Skuldabréf eru orðin fyrsta flokks

Fjármögnunarmynstur fyrirtækja hefur verið að breytast, hvort sem litið er til Íslands eða annarra landa. Í stað þess að fjármagna rekstur og fyrirtækjakaup að miklu leyti með útgáfu hlutabréfa hafa fyrirtæki tekið að gefa út skuldabréf í stórum stíl. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 431 orð | 1 mynd

Stöðnun hjá Alcoa?

ÞEGAR Paul O'Neill hætti sem forstjóri Alcoa árið 2000 sagði hann að hann liti á það sem mælikvarða á eigin velgengni, tækist fyrirtækinu að bæta enn frekar árangur sinn. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Sveigjanlegur stjórnandi

Hún segir hættulegt að festast í einum stjórnunarstíl, því mismunandi aðstæður kalli á mismunandi viðbrögð. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Ásdísi Höllu Bragadóttur, forstjóra BYKO. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Veðjað á spilavítin

SPILAVÍTIN blómstra í Bandaríkjunum um þessar mundir. Árið 2004 heimsóttu 54 milljónir Bandaríkjamanna spilavíti að meðaltali sex sinnum hver. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Velgengni hjá Harley-Davidson

HAGNAÐUR vélhjólaframleiðandans Harley-Davidson jókst um 16% á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

Viðbragðsáætlun mikilvæg við breytingar á mörkuðum

CHRIS Gessel, ritstjóri bandaríska viðskiptatímaritsins Investors Buisness Daily , segir mikilvægt fyrir fjárfesta að styðjast við kerfi þegar kemur að því að festa fé í verðbréfum. Meira
20. október 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Vill stytta boðleiðir hjá Magasin

JÓN Björnsson, forstjóri Magasin du Nord í Danmörku, segir í viðtali við danska blaðið Berlingske Tidende að hann sé bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins en rekstur þess hefur gengið heldur brösuglega á síðustu árum. Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2005 | Málið | 131 orð | 2 myndir

Að upplifa knattspyrnu

Fifa 2006 færir hverjum sem vill tækifæri til að spila fullkomna knattspyrnu á glæsilegustu leikvöllum heimsins. Meira
20. október 2005 | Málið | 347 orð | 1 mynd

Babalú-kaffihús

Á miðjum Skólavörðustígnum, nánar tiltekið á efri hæð Skólavörðustígs númer 22a, var nýlega opnað kaffihúsið Babalú. Húsið ber með sér alþjóðlegt og hlýlegt yfirbragð sem virkar mjög lokkandi á gangandi vegfarendur. Meira
20. október 2005 | Málið | 496 orð | 1 mynd

Clap Your Hands Say Yeah

Það bíða eflaust margir spenntir eftir að sjá hljómsveitina Clap Your Hands Say Yeah stíga á sviðið á Nasa um miðnætti laugardags. Tónlist þessi er þeirrar tegundar sem fær fólk til að dilla sér, hlæja og gráta á sama tíma. Meira
20. október 2005 | Málið | 613 orð | 2 myndir

Drengjabók fyrir stelpur

Drengjabókmenntir á borð við fimm-seríuna eftir Enid Blyton og bækurnar um Frank og Jóa hafa lengi vel verið drjúgur þáttur í uppvaxtarárum íslenskra sveina. Meira
20. október 2005 | Málið | 526 orð | 1 mynd

Epo-555

Danska hljómsveitin epo-555 er ein af ástæðunum fyrir því að Airwaves-hátíðin er sérstaklega spennandi í ár. Meira
20. október 2005 | Málið | 511 orð | 1 mynd

Erfiðleikar einmana pistlahöfundar

Sjáið þið þetta ekki fyrir ykkur: Einmana pistlahöfundur, nýskriðinn yfir tvítugt, situr framan við auðan tölvuskjáinn og reynir fremur óstyrkur hvað hann getur til þess að fá snjallar hugmyndir að pistli. Meira
20. október 2005 | Málið | 74 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast?

Fimmtudagurinn 20. október Smekkleysubúð 17.25 The Viking Giant Show 12 tónar 18.00 José Gonzáles Prikið 21.00 GK Ludwig Föstudagurinn 21. okóber Smekkleysubúð 17.25 Kira Kira 18.15 Reykjavík! Hressingarskálinn 20.00 Retron Sirkus 23. Meira
20. október 2005 | Málið | 280 orð | 1 mynd

Hvar býrðu?

Í rauðu bárujárnsklæddu tvíbýli á horni Skólavörðustígs og Bjarnarstígs búa Hafsteinn Ævar og Magnús Davíð. Þeir eru vinir frá því í barnæsku og ákváðu að leigja saman stuttu eftir að Magnús keypti íbúðina. Meira
20. október 2005 | Málið | 347 orð | 1 mynd

Hver er tilgangurinn?

Eitt sinn var mér sagt af fagmanni að sumt fólk færi bara sofandi í gegnum lífið. Að það væru alls ekki allir sem spyrðu sjálfa sig erfiðra spurninga um lífið og tilveruna. Það væru alltsvo ekki allir sem lentu í einhverjum vandræðum með sjálfa sig. Meira
20. október 2005 | Málið | 40 orð | 5 myndir

Jólabókaflóð

Fyrir helgina minnti bókaútgáfan Edda okkur á að það eru aðeins 10 vikur til jóla þegar hún kynnti jólabækurnar þetta árið í glæsilegu kokteilboði í Ásmundarsafni. Meira
20. október 2005 | Málið | 1000 orð | 1 mynd

Kimono

Hljómsveitin Kimono er fyrir löngu orðin ein af helstu og mikilvægustu hljómsveitum landsins. Meira
20. október 2005 | Málið | 64 orð

Kvennafrídagur 24. október

Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á allar stúdínur og starfskonur Háskóla Íslands að leggja niður störf klukkan 14.08 hinn 24. október næstkomandi, kvennafrídaginn, og lýsa þannig andúð sinni á þeim kynbundna launamun sem til staðar er á Íslandi. Meira
20. október 2005 | Málið | 873 orð | 1 mynd

Má ég kynna Craig, Daniel Craig

Mikil spenna ríkti síðasta föstudag þegar framleiðendur Bondmyndanna tilkynntu að Daniel Craig nokkur myndi leika kappann í næstu mynd. "Daniel hver?" kunna ýmsir að hafa spurt enda hefur hann ekki beinlínis verið áberandi á hvíta tjaldinu, a. Meira
20. október 2005 | Málið | 750 orð | 1 mynd

New Radio

Hljómsveitarmeðlimir New Radio voru samankomnir í æfingahúsnæði þeirra í Brooklyn þegar blaðamaður sló á þráðinn. Atarah svaraði í símann en hinir þrír komu með athugasemdir og brandara á bakvið meðan á viðtalinu stóð. Meira
20. október 2005 | Málið | 425 orð | 1 mynd

Plata vikunnar

Ein allra besta plata síðasta árs - og þ.a.l. einhver allra besta plata þessarar aldar - var platan Sung Tongs með hljómsveitinni Animal Collective. Meira
20. október 2005 | Málið | 678 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurðardóttir

Hvernig hefurðu það í dag, Steinunn? "Glimrandi takk. Dálítið ringluð. Var að klára skáldsögu." Hvað er það besta sem hefur komið fyrir þig? "Tinna dóttir og Brimar barnabarn." Hver er áhrifamáttur hins ritaða máls? Meira
20. október 2005 | Málið | 430 orð | 4 myndir

Tíska tónlistarfólksins

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur formlega verið sett en hátíðin hefur ýmislegt í för með sér annað en tónlist. Miðbær Reykjavíkur fyllist til að mynda af útlendingum sem margir eru áberandi fyrir frumlegt fataval. Meira
20. október 2005 | Málið | 307 orð | 1 mynd

TUTTUGASTA MÁLIÐ

ÞAU SEGJA Í júníbyrjun hófst útgáfa á Málinu. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar. Nú er komið að tuttugasta tölublaði og nýir ritstjórar teknir við. Við. Meira
20. október 2005 | Málið | 567 orð | 1 mynd

Um áfengisdrykkju og orkusöfnun

Súpa varlega Margoft hefur verið sýnt fram á að eitt, ekki tvö og ekki þrjú, léttvínsglas á dag geti haft jákvæð áhrif á heilsu manna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.