Greinar sunnudaginn 23. október 2005

Fréttir

23. október 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Aðgengi fyrir lesblinda á nýjum vef

STARFSMENNTASJÓÐUR verslunar- og skrifstofufólks hefur opnað nýjan vef, www.starfsmennt.is. Á honum er boðið upp á sérhannaðan lesham fyrir lesblinda og sjóndaufa notendur. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Alvarleg líkamsárás í miðborginni

ALVARLEG líkamsárás var framin í miðborg Reykjavíkur í aðfaranótt laugardags er ráðist var á mann á þrítugsaldri og hann meðal annars kýldur í andlit. Talið er að bein hafi brotnað í andliti mannsins og var hann færður á neyðarmóttöku til aðhlynningar. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð

Anddyrið lítill hluti af 840 fermetrum

FRAM kom í máli Dags B. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Auka þarf sjálfstæði sveitarfélaga

Í DRÖGUM um ályktun um sveitarstjórnarmál, sem rædd voru á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í gær, kemur fram að auka þurfi lýðræðislegt og efnahagslegt sjálfstæði sveitarfélaga í landinu og tryggja þeim tekjustofna til að sinna þeim... Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 993 orð | 1 mynd

Áfangar

Mér líður seint úr minni kvöldstund í Þjóðleikhúskjallaranum upp úr 1970, þar sem ég sat í hópi um tuttugu kvenna og heyrði fyrst fyrir alvöru um rauða sokka og kvennabaráttu þá sem var að ryðja sér til rúms í nágrannalöndunum. Ég var þarna m.a. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Besta afkoma Íslenskra getrauna

Á AÐALFUNDI Íslenskra getrauna sem haldinn var í síðustu viku kom fram að afkoma félagsins hefur aldrei verið betri en á árinu 2004. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 475 orð

Bjuggu yfir upplýsingum um kjör einstakra lántakenda

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is HJÁLMAR Árnason, formaður stjórnar Lánasjóðs landbúnaðarins, segir að það sé grafalvarlegt mál ef aðrar bankastofnanir hafi búið yfir upplýsingum um lánastöðu og kjör viðskiptavina Lánasjóðsins. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 2018 orð | 3 myndir

Drápin í Dujeil

Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, var á miðvikudag dreginn fyrir rétt ásamt sjö öðrum sakborningum. Mennirnir eru sakaðir um beina aðild að fjöldamorði sem átti sér stað í þorpinu Dujeil í Írak árið 1982. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fagna aðgerðum gegn kynferðisofbeldi

"AÐGERÐAHÓPUR gegn kynbundnu ofbeldi fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hafin verði skoðun á því með hvaða hætti megi standa að gerð og framkvæmd heildstæðrar aðgerðaáætlunar gegn heimilisofbeldi og kynferðislegu ofbeldi hér á landi. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Fimmföldun doktorsnema sem útskrifast á næstu fimm árum

BRAUTSKRÁÐ var frá Háskóla Íslands í Háskólabíói í gær en alls voru brautskráðir 332 kandídatar. Þetta var jafnframt fyrsta brautskráning nýkjörins háskólarektors, Kristínar Ingólfsdóttur, sem tók við embættinu í sumar. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Fimmtán Vildarbörn á leið í draumaferðina

FIMMTÁN börnum og fjölskyldum þeirra var í gær afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Framkvæmdin yrði í höndum annarra

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að það sé ekki á sínu valdi að ákveða hvort varðskipinu Óðni verði breytt í safn. Segir hann dómsmálaráðuneytið annast rekstur varðskipa en annist þau ekki sem safngripi. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gengið inn í veturinn

VETUR konungur minnti svo sannarlega á sig í gærmorgun með frosti og hélu á gluggum, enda viðeigandi þar sem fyrsti vetrardagur var einmitt í gær. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Heilsuverndarstöðin verði ekki seld

FUNDUR öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldinn var 18. október sl., lýsir áhyggjum sínum vegna þeirrar ákvörðunar að selja Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á frjálsum markaði. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Hugmyndir uppi um tekjutengingu atvinnuleysisbóta

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.i s Hugmyndir um einhverja tengingu atvinnuleysisbóta við laun hafa verið ræddar í nefnd aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um endurskoðun atvinnuleysisbótakerfisins og aðgerðir í vinnumarkaðsmálum. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 792 orð | 1 mynd

Hvar má veiða?

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SETT var bann við sölu á rjúpum og rjúpnaafurðum þegar veiðar voru nú aftur leyfðar á rjúpu. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Í 50 löndum þjást börn vegna stríðsátaka

Talið er að í 50 löndum í heiminum líði börn þjáningar vegna stríðsátaka og afleiðinga þeirra. Eðli slíkra átaka hefur breyst og í dag eru 90-95% fórnarlamba í stríðum óbreyttir borgarar. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 153 orð | 3 myndir

,,Í tilefni kvennaárs"

Fjórar konur tóku sig til árið 1975 og hófu að skrifa vikulega pistla um kvenréttindamál í Morgunblaðið. Bergljót Halldórsdóttir rifjar framtakið upp. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KIRKJUÞING 2005 var sett í Grensáskirkju í gær og í setningarræðu sinni hvatti Karl Sigurbjörnsson biskup til að náð yrði þjóðarsátt á Íslandi um að ná jafnvægi í heimilishaldi landsmanna sem víða væri í miklu uppnámi. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Klúbbur matreiðslumeistara heimsótti Sólheima

Nýverið, á alþjóðakokkadeginum, heimsótti Klúbbur matreiðslumeistara Sólheima í Grímsnesi, bæði til að kynna sér starfsemina þar og kynna íbúum Sólheima störf kokka. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 1055 orð | 1 mynd

Kvennafrídagurinn enn að skila árangri

Ég er sannfærð um að kvennafrídagurinn hefði aldrei náð til jafn breiðs hóps í samfélaginu án þátttöku sjálfstæðiskvenna," segir Bessí Jóhannsdóttir um þátt sjálfstæðiskvenna í undirbúningi kvennafrídagsins fyrir 30 árum. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 321 orð | 1 mynd

Kvennafrídagur í Kaupmannahöfn

Íslenskar konur söfnuðust ekki aðeins saman á Íslandi á kvennafrídaginn 24. október 1975. Í Kaupmannahöfn kom einnig saman stór hópur kvenna. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 1084 orð | 2 myndir

Loksins skilað mínu framlagi

Með bókinni lít ég svo á að ég hafi loksins skilað framlagi mínu til kvennafrídagsins fyrir 30 árum. Þótt ég hafi verið virk í Rauðsokkahreyfingunni kom ég ekkert að lokaundirbúningi dagsins á sínum tíma. Meira
23. október 2005 | Erlendar fréttir | 179 orð

Mikið tjón af völdum Wilmu

Cancun. AP, AFP. | Fellibylurinn Wilma hefur valdið verulegum skaða á Yucatan-skaga í Mexíkó, einkum í ferðamannabænum Cancun og á Cozumel-eyju undan ströndinni. Meira
23. október 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Múslímar amast við Gríslingi

ANNE Owers, yfirmaður eftirlitsstofnunar með breskum fangelsum, hefur bannað fangavörðum að vera með bindisnælur í líki enska þjóðfánans, rauðan kross á hvítum grunni, Georgskrossinn svokallaða. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Nefnd mun fara yfir skattakerfið

FJÁRMÁLARÁÐHERRA ætlar að skipa nefnd sem ætlað er að fara yfir skattkerfið á Íslandi, með það að markmiði að varpa ljósi á þá þætti sem gera Ísland samkeppnisfært og skilvirkt. Árni M. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Netkönnun Tryggs

TRYGGUR, hagsmunasamtök hundaeigenda, stendur fyrir netkönnun meðal hundaeigenda annað árið í röð. Hundaeigendur geta þátt í könnuninni en könnunina má finna á heimasíðu Tryggs, www.tryggur.tk og á heimasíðu Hundaræktarfélags Íslands, www.hrfi.is. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ný forysta Sjálfstæðisflokksins

FYRSTI þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins eftir landsfundinn um síðastliðna helgi fór fram í vikunni. Hér má sjá nýja forystu flokksins í þingflokksherbergi sjálfstæðismanna. Geir H. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

OA-ráðstefna verður haldin næstu helgi

HELGINA 28.-30. október verður haldin OA-ráðstefna í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, Reykjavík. Þar munu m.a. þrír OA-félagar frá Bandaríkjunum segja frá reynslu sinni. Ráðstefnan hefst með kynningu kl. 20 á föstudag, á laugardag kl. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 972 orð | 1 mynd

"Fræðsla forsenda kynjajafnréttis"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

"Það keyrir enginn lengur á löglegum hraða á Íslandi"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞETTA kemur skemmtilega á óvart," segir Tinna Guðrún Lúðvíksdóttir, sem varð hlutskörpust í góðaksturskeppninni SAGA, ökuritaverkefni sem Vátryggingafélag Íslands stóð fyrir núna síðsumars. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 1764 orð | 1 mynd

Reykingar í barnaskólanum og aðrar sögur

Bókarkafli | Séra Birgir Snæbjörnsson er mikill sögumaður og hefur gott auga fyrir hinu kímilega í samfélaginu. Í bókinni, Því ekki að brosa, kemst séra Birgir á flug. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð

Róttæklingar og rauðsokkur innan Sjálfstæðisflokksins

Eftir Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur ago@mbl. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Samskip styrkja handknattleiksdeild Fylkis

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Samskipa og handknattleiksdeildar Fylkis en Samskip munu styrkja meistaraflokk Fylkis næstu þrjú árin. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 1170 orð | 3 myndir

Sitthvað smátt af skólabræðrum

Mjög áhugaverð sýning á æskuverkum Guðmundar Erró í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, og skrif sem skara hana hvati þessa pistils. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Síminn með starfsstöð í London

SÍMINN hefur afráðið að opna þjónustuskrifstofu í London á næstunni. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 2504 orð | 1 mynd

Síminn með útrás í sjón varpi í stafrænni tilveru

Ný þjónusta með skrifstofu í London, þrír milljarðar á ári í viðhald og nýja fjárfestingu, gagnvirkt sjónvarp, farsímaþjónusta á fjarlægum höfum og fleiri viðskiptatækifæri í útlöndum er meðal þess sem Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, segir í... Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Spurningaspilið Spark

ÍSLENSKA Spurningaspilið Spark er komið í verslanir. Spark er fyrir alla aldurshópa og sniðið að þörfum áhugamanna um knattspyrnu, knattspyrnuiðkenda, og annarra sem gaman hafa af spilum. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Úrið mitt seinkar sér um 4 mínútur á hverjum klukkutíma. Ég stilli úrið rétt kl. 08:30 að morgni. Hvað er rétt klukka þegar úrið mitt sýnir 12:00 á hádegi þennan sama dag? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 31. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 291 orð | 3 myndir

Stærsti baráttufundur Íslandssögunnar

Kvennafrídagurinn Hvergi í heiminum sýndu konur jafn mikla samstöðu og baráttuvilja og íslenskar konur gerðu með því að fjölmenna á stærsta baráttufund Íslandssögunnar á Lækjartorgi í tilefni af kvennaári Sameinuðu þjóðanna hinn 24. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 2677 orð | 2 myndir

Súkkulaðigosbrunnur

Robbie Williams kynnti væntanlega plötu sína, Intensive Care, í Berlín á dögunum. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Til styrktar fórnarlömbum

HJÁLPRÆÐISHERINN á Íslandi hefur hrundið af stað söfnun til styrktar fórnarlömbum náttúruhamfaranna í Pakistan. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Tveir Íslendingar á leið til Pakistan

TVEIR Íslendingar eru á leið til Pakistan til starfa á vegum Alþjóða Rauða krossins. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Um 160 kærur fyrir fíkniefnabrot

STARF fimm manna götueftirlitshóps lögreglunnar í Reykjavík hefur frá ársbyrjun til septemberloka leitt til þess að 160 kærur hafa verið gefnar út fyrir fíkniefnabrot. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 509 orð | 1 mynd

Ummæli í tilefni

Aldrei - aldrei nokkurn tíma í 1001 árs sögu sinni hafa íslenzkar konur verið svo glaðar, svo margar og svo sterkar í einu á einum stað og 24. október 1975. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 1920 orð | 2 myndir

Vildi veita almenna alþýðumenntun

Eitt hundrað ár voru í gær liðin frá því að Sigurður Þórólfsson (1869-1929) frá Holti á Barðaströnd stofnaði Hvítárbakkaskóla í Bæjarsveit (Andakílshreppi) í Borgarfirði og var þess minnst með athöfn í Reykholti. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Virða tilmæli um hófsemi

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Veiðar í atvinnuskyni heyra sögunni til Undanfarin ár hafa íslenskir rjúpnaveiðimenn veitt um 120 þúsund rjúpur á ári og farið upp í um 150 þúsund. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 2684 orð | 2 myndir

Vönduð afþreying verður æ eftirsóttari

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Bjarni Haukur Þórsson stóð uppi á sviði í Óperunni og kynnti Hellisbúann fyrir landsmönnum við góðar undirtektir. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

White Stripes til Íslands

BANDARÍSKA hljómsveitin The White Stripes heldur tónleika í Laugardalshöll 20. nóvember næstkomandi. Meira
23. október 2005 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Þarf að tryggja sveitarfélögum tekjustofna

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is AUKA þarf lýðræðislegt og efnahagslegt sjálfstæði sveitarfélaganna í landinu og tryggja þeim tekjustofna til að sinna þeim verkefnum sem þau hafa nú þegar með höndum. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 514 orð | 1 mynd

Þegar menn verða kjaftstopp

Um daginn heyrði ég skondna sögu af frambjóðanda í prófkjöri til væntanlegra borgarstjórnarkosninga. Hún var svolítið illkvittnisleg, annars hefði ég varla farið að hlæja. Meira
23. október 2005 | Innlent - greinar | 1142 orð | 1 mynd

Þverpólitísk samstaða gerði gæfumuninn

Ég var þarna hin syngjandi, róttæka, unga leikkona," segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur og getur ekki varist brosi þegar hún rifjar upp sinn þátt í kvennafrídeginum hinn 24. október árið 1975. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2005 | Leiðarar | 247 orð

Frelsi frá reyknum

Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp um að nema úr gildi undanþágur um tóbaksnotkun á veitingahúsum og skemmtistöðum. Frumvarpið fer nú til þingflokka stjórnarflokkanna. Meira
23. október 2005 | Leiðarar | 261 orð

Loftbrú til nauðstaddra

Aðstoð umheimsins við fórnarlömb jarðskjálftanna í Pakistan er miklu minni en við þá, sem áttu um sárt að binda vegna jarðskjálftanna og flóðbylgjunnar í Suðaustur-Asíu um jólin síðustu. Meira
23. október 2005 | Reykjavíkurbréf | 2838 orð | 2 myndir

R-bréf

Með setningu Sigurðar Tómasar Magnússonar, sem sérstaks ríkissaksóknara í svonefndu Baugsmáli, eru þau mál komin í fastan farveg á ný. Meira
23. október 2005 | Leiðarar | 342 orð

Úr gömlum leiðurum

26 október 1975 : "Hvað er að gerast í þessu þjóðfélagi? Þetta er spurning, sem brunnið hefur á vörum margra undanfarna daga og vikur og ekki að ástæðula0usu. Hvað er að gerast? Meira
23. október 2005 | Staksteinar | 295 orð | 1 mynd

Valkvætt minni á myrkraverk

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, skrifar grein í Morgunblaðið í gær, sem á að birtast í fleiri blöðum á Norðurlöndunum. Meira

Menning

23. október 2005 | Kvikmyndir | 84 orð | 3 myndir

Africa United forsýnd

HEIMILDARMYNDIN Africa United var forsýnd í Smárabíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Myndin hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim og uppskorið lof margra. Hún hefur nú verið tekin til almennra sýninga hér á landi. Meira
23. október 2005 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Dagskráin tilbúin

DAGSKRÁ kvikmyndahátíðarinnar Októberbíófest er nú tilbúin eftir að fimm nýjar myndir bættust við áður auglýsta dagskrá. Meira
23. október 2005 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Dr. Gunni og rokkið

GUNNAR Lárus Hjálmarsson er betur þekktur sem Dr. Gunni. Hann hefur nú verið ráðinn á útvarpsstöðina XFM og verður með vikulegan þátt á sunnudögum frá og með deginum í dag, þar sem rokkið verður í forgrunni. Dr. Meira
23. október 2005 | Fólk í fréttum | 502 orð | 6 myndir

Drunudiskó djöfulsins

Þriðja Airwaves-kvöld var eiginlega hálfgerð Airwaves-kvöl, því flestar forvitnilegustu hljómsveitirnar fyrir minn smekk voru allar settar á sama kvöldið. Það varð því að velja og hafna af mikilli hörku. Meira
23. október 2005 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Fáeinir miðar eftir

ÞAÐ er greinilegt að hljómsveitin Sigur Rós er ekki síður vinsæl hér á landi en úti í hinum stóra heimi. Á fimmtudaginn voru innan við 1000 miðar óseldir á tónleika sveitarinnar hinn 27. Meira
23. október 2005 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Einn söngvaranna í bandarísku hljómsveitinni Village People, Victor Willis, sem sló í gegn í kringum 1980, á yfir höfði sér handtökuskipan eftir að hann mætti ekki til réttarhalda í Kaliforníu í vikunni en fíkniefnið krakk og skammbyssa fundust í bíl... Meira
23. október 2005 | Fólk í fréttum | 403 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Britney Spears hefur rift samningi sem hún var búin að gera við bandaríska tímaritið People um birtingu fyrstu myndanna af nýfæddum syni sínum, Sean Preston . Meira
23. október 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Gísla Marteini

GÍSLI Marteinn Baldursson er gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld. Gísli tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið verður í nóvemberbyrjun vegna yfirvofandi... Meira
23. október 2005 | Bókmenntir | 45 orð | 1 mynd

Land töfra og kynjavera

Ævintýri | Breski rithöfundurinn Jane Johnson er stödd hér á landi um helgina til að kynna bók sína Leynilandið. Hún fór m.a. Meira
23. október 2005 | Fjölmiðlar | 292 orð | 1 mynd

Meira Star Trek

SJÓNVARPIÐ sýndi á dögunum ágætan heimildarþátt um aðdáendur Star Trek-þáttanna. Mér þótti þátturinn sérlega skemmtilegur og gefa hlýlega en um leið glettna mynd af grjóthörðustu aðdáendum þessara stórmerku sjónvarpsþátta. Meira
23. október 2005 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Mögnuð tónleikasveit

The White Stripes heldur tónleika í Laugardalshöll 20. nóvember næstkomandi. Lengi hefur staðið til að fá sveitina hingað, en fjögur ár eru síðan Hr. Örlygur leitaði fyrst hófanna um að fá White Stripes til Íslands. Meira
23. október 2005 | Tónlist | 647 orð | 1 mynd

Tíminn og vatnið sem ástarljóð

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TÓNVERK Jóns Ásgeirssonar verða í forgrunni á tónleikum Kammerkórs Langholtskirkju sem haldnir verða í kirkjunni í dag kl. 17. Meira
23. október 2005 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Trúarbrögð

Bókaútgáfan Salka hefur gefið út Hin mörgu andlit trúarbragðanna eftir Þórhall Heimisson. Meira

Umræðan

23. október 2005 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

17 milljarða þjófnaður -Hvar er ríkislögreglustjóri?

Sverrir Björnsson fjallar um launamun kynjanna: "Það stendur skýrt í lögum að konur og karlar skuli hafa sömu laun fyrir sömu vinnu." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Af hverju er þessi fyrirstaða?

Bergljót Arnalds skrifar í tilefni af kvennafrídeginum: "Af hverju eiga eiginkonurnar, dæturnar, systurnar og mæðurnar að fá lægri laun?" Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Áskorun til Jafnréttisstofu

Stefán Guðmundsson fjallar um jafnréttismál: "Það er mat undirritaðs að Jafnréttisstofa standi ekki undir nafni þegar kemur að foreldrajafnræði og rétti barna til beggja foreldra sinna." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Dagvistun í öngstræti?

Sverrir Arngrímsson fjallar um kjarasamninga hjá sveitarfélögunum: "Kjörnir fulltrúar okkar ættu því að lækka laun sín umtalsvert en hækka laun þeirra sem gæta barnanna okkar." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Hekluskógar - vörn gegn vá

Guðni Ágústsson fjallar um skógrækt og uppgræðslu við Heklu: "Skógur og kjarr þola gjóskufall umfram annan gróður og draga úr hættu á að gosefni fjúki um og rjúfi viðkvæma gróðurþekju lengra frá." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Hvað er að?

Jens Sigurðsson fjallar um mönnun leikskóla: "Er ekki tími til kominn að leysa þessi málefni til frambúðar." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Innmúraður og innvígður valdhrokinn

Sigurður Sigurðsson fjallar um tengsl í íslensku þjóðfélagi: "Algerlega er óviðunandi að svona mikil tengsl séu á milli svo margra valdamikilla lykilmanna í samfélaginu..." Meira
23. október 2005 | Bréf til blaðsins | 321 orð

Lifum við of lengi

Frá Guðvarði Jónssyni: "HEILBRIGÐISRÁÐHERRA sagði í þingræðu að ekki kæmi til greina að hækka grunnlífeyri aldraðra um 17.000 kr. á mánuði og sagði einnig að lífeyrir hefði hækkað verulega á liðnum árum." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Nú er Ögmundur óttasleginn

Björgvin G. Sigurðsson svarar grein Ögmundar Jónassonar: "...framtíðin á að vera sú að hér sitji landstjórn árum og áratugum saman án þátttöku Sjálfstæðisflokksins." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Prúðbúnir Reykvíkingar

Það verður eigi ofsögum sagt um Reykvíkinga að þeir kunni að búa sig við þegar fagnað er árstíðaskiptum eða stofnað til mannfagnaðar af öðru tilefni. Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 958 orð | 2 myndir

Stúlka syndir yfir Borgarfjörð 22. júlí 1928

Eftir Leif Sveinsson: "I. Í MORGUNBLAÐINU 4. ágúst 1928 er eftirfarandi frásögn: "Stúlka syndir yfir Borgarfjörð. 22. júlí synti Anna Gunnarsdóttir yfir þveran Borgarfjörð. Lagði hún frá landi við Kóngshól (rétt hjá býlinu Bóndhól) kl. 10 og 4 mínútur árdegis." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 439 orð | 2 myndir

Styrkur í kvennasamstöðu

Eftir Eddu Jónsdóttur og Katrínu Önnu Guðmundsdóttur: "Við vitum að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér og því grípum við til aðgerða." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Styttustefna Steinunnar Valdísar

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Er R-listinn með kynjakvóta á myndastyttur?" Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Tilræði við heilsugæsluna

Bergljót Líndal fjallar um Heilsuverndarstöð Reykjavíkur: "Það þarf að bregðast skjótt við, það er ekki um seinan." Meira
23. október 2005 | Bréf til blaðsins | 628 orð

Týnda fólkið

Frá Kjartani T. Ólafssyni: "MIG hefur lengi langað til að stinga niður penna og vekja athygli á ritverki sem kom út árið 2002 í tveimur bindum en það er "Grímsnes - Búendur og saga", skráð eftir heimildum Skúla Helgasonar frá Svínavatni en Ingibjörg Helgadóttir titlaður..." Meira
23. október 2005 | Velvakandi | 331 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Neikvæð umfjöllun ÉG er mjög óánægð með neikvæða umfjöllun í Ljósvakanum í Morgunblaðinu 20. október sl. um fræðslumyndina í ríkissjónvarpinu sem var um kæfisvefn. Fannst mér þessi þáttur mjög lærdómsríkur. Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Viðey tilvalið byggingarland

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Við eigum auðvitað að nýta Viðey og njóta hennar um leið." Meira
23. október 2005 | Aðsent efni | 287 orð

Þokan í hugskoti Sigurjóns

ÞOKAN í hugskoti Sigurjóns M. Egilssonar er á stundum æði svört. Svo er í stuttri grein hans í Morgunblaðinu í gær í svívirðingum um mig. Þar slær illa út í fyrir fréttastjóranum. En það er svo sem ekkert nýtt. Meira

Minningargreinar

23. október 2005 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

ÁSRÚN EINARSDÓTTIR

Ásrún Einarsdóttir fæddist á Einarsstöðum í Reykjadal í S.-Þing. 6. júní 1916. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykavík 2. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2005 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

BJARKI AAGE UNNSTEINSSON

Bjarki Aage Unnsteinsson fæddist á Reykjum í Ölfusi 15. desember 1947. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 12. september síðastliðinn. Foreldrar Bjarka voru Unnsteinn Ólafsson, skólastjóri Garðyrkjuskóla ríkisins, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2005 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

JÓN SAMÚELSSON

Jón Samúelsson fæddist á Toftum í Færeyjum 8. febrúar 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Samúel og Jóhanna Olsen. Systkinin voru tíu og eru tvö þeirra enn á lífi. Jón kvæntist hinn 21. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2005 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

LEIFUR EIRÍKSSON

Leifur Eiríksson fæddist á Dyrhólum í Mýrdal 1. desember 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Hafliðadóttir frá Fjósum í Mýrdal, f. 5. nóvember 1885, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2005 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

MAGNA ÁGÚSTA RÚNÓLFSDÓTTIR

Magna Ágústa Rúnólfsdóttir fæddist á Hólmavík 14. júlí 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vigdís Aðalsteinsdóttir, frá Frakkanesi í Dalasýslu, f. 27.6. 1903, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2005 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

UNNAR JÓNSSON

Unnar Jónsson fæddist í Neskaupstað 7. mars 1957. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 6. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 15. október. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. október 2005 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli. Í dag, 23. október, er áttatíu og fimm ára Magnus Olafson...

85 ÁRA afmæli. Í dag, 23. október, er áttatíu og fimm ára Magnus Olafson frá Edinburg í Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Af atvinnuleysisskrá á þing

Elke Reinke hafði verið atvinnu-laus í 15 ár þegar hún á settist á þing Þýska-lands um daginn. Elke er í hópi 54 þing-manna úr nýjum Vinstri-flokki, sem til varð vegna óánægju á vinstri vængnum. Óánægjan var m.a. vegna lækkunar á atvinnuleysis-bótum. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Air-waves-há-tíðinni lokið

Í gær-kvöld lauk 4 daga tónlistar-hátíðinni Iceland Air-waves, en upp-selt var á hátíðina. Alls voru um 160 tónlistar-atriði í boði í mið-bæ Reykja-víkur þar sem langar raðir myndast oft fyrir framan tónleika-húsin sex. Meira
23. október 2005 | Í dag | 787 orð | 1 mynd

Áunnin eða meðfædd?

Harpa Njáls er fædd á Suðureyri við Súgandafjörð árið 1946. Hún lauk BA í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1998 og MA gráðu í velferðarrannsóknum 2002. Hún var ein af stofnendum Búseta hsf. Meira
23. október 2005 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
23. október 2005 | Fastir þættir | 383 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Greifakeppni á Akureyri Síðastliðinn þriðjudag lauk þriggja kvölda tvímenningi í boði Greifans. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 78 orð

Davíð byrjaður í Seðlabankanum

Fimmtu-dagurinn var fyrsti dagur Davíðs Oddssonar í starfi seðla-bankastjóra. Hann segir að dagurinn hafi bara gengið vel og að honum lítist vel á sig í bankanum. Hann hafi aðal-lega gengið um og hitt starfs-fólkið. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 150 orð | 1 mynd

Felli-bylurinn Wilma ógnar

Felli-bylurinn Wilma stefnir á Yucatan-skaga í Mexíkó og stjórn-völd þar í landi hafa lýst yfir neyðar-ástandi í 5 borgum. Búist er við að Wilma stefni síðan á Flórída-skaga. Wilma er kröftugasti bylur sem skráður hefur verið vestan-hafs frá upphafi. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 162 orð

Íþrótta-molar

Íslenskir dómarar á EM í Sviss Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson handknattleiks-dómarar hafa verið valdir af handknattleiks-sambandi Evrópu til að dæma á Evrópu-meistaramóti karla sem fram fer í Sviss snemma á næsta ári. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd

Kerfið býður upp á svindl

Margar konur af er-lendum upp-runa þurfa að glíma við erfið vanda-mál á íslenskum vinnu-markaði. Konurnar fá oft alls ekki nægar upp-lýsingar um réttindi sín og skyldur, samt er skylda vinnu-veitenda að upplýsa þær. Meira
23. október 2005 | Fastir þættir | 831 orð | 1 mynd

Lúkas

Um miðja síðustu viku, 18. október, var Lúkasmessa, kölluð eftir manninum sem talinn er höfundur þriðja guðspjallsins og Postulasögunnar, og á aukinheldur að hafa málað fyrsta íkon kristindómsins. Sigurður Ægisson tileinkar honum pistil dagsins. Meira
23. október 2005 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Hann svaraði: "Ekki veit ég, hvort hann er syndari. En...

Orð dagsins: Hann svaraði: "Ekki veit ég, hvort hann er syndari. En eitt veit ég, að ég, sem var blindur, er nú sjáandi." (Jóh. 9,25. Meira
23. október 2005 | Auðlesið efni | 100 orð

Saddam segist sak-laus

Réttar-höldin yfir fyrr-verandi einræðis-herra Íraks, Saddam Hussein, hófust á miðviku-daginn. Hann og sjö fyrr-verandi samstarfs-menn voru ákærðir fyrir að hafa látið myrða 143 óbreytta borgara í þorpi sjía-múslíma árið 1982. Meira
23. október 2005 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 c6 2. c4 d5 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Rc3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 9. e4 b4 10. Ra4 c5 11. dxc5 Rxc5 12. Rxc5 Bxc5 13. Bg5 Db6 14. O-O Bb7 15. Re5 Hd8 16. Dc2 h6 17. Bh4 Bd4 18. Rc4 Dc6 19. De2 Dc5 20. Hac1 O-O 21. Bg3 De7 22. e5 Rd7 23. Meira
23. október 2005 | Fastir þættir | 338 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji vill gjarnan leggja sitt af mörkum til góðra mála og tekur því yfirleitt þátt í landssöfnunum af ýmsu tagi með einhverju framlagi. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 299 orð

23.10.05

Úrræði Barnahjálpar S.Þ. (UNICEF) í fjáröflunarherferð til stuðnings börnum, sem voru neydd til að taka þátt í hernaði, fólst í gerð auglýsingateiknimyndar um loftárás á Strumpana. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1016 orð | 8 myndir

Da Vinci-lykillinn og vandamálin

Í sumar hófust tökur á Da Vinci-lyklinum, eins og umtalaðasta bók síðari ára nefnist í íslenskri þýðingu. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 693 orð | 1 mynd

Ekkert frí á elliárunum

Hvað ertu að fást við núna? Núna fer allur tími minn í að að undirbúa kvennafrídaginn. Meðal annars er ég að vinna með Eddu Jónsdóttur verkefnisstjóra að kynningarmálum, skipulagningu og vefsíðugerð. Hvenær fórstu að fá áhuga á kvenréttindamálum? Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 478 orð | 2 myndir

Ekki apa eftir mér!

Stundum er haft á orði að eftiröpun sé einlægasta hrósið, en nú þykir tískuskríbentum Style að Victoria Beckham sé komin út á ystu nöf í hugmyndaleysinu. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 652 orð | 2 myndir

Frönsk veisla og undirbúningur Bocuse d'Or

Það verður sannkölluð frönsk veisla á Hótel Holti um næstu helgi en þá munu tveir meistarakokkar, þeir Philippe Girardon og Friðgeir Ingi Eiríksson taka yfir eldhúsið frá fimmtudegi til laugardags. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 72 orð | 1 mynd

Hinn fimmti

Eins og nafnið bendir til er VG V, nýi karlailmurinn frá Van Gils, hinn fimmti í röðinni í línunni. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 911 orð | 12 myndir

Innri konan, ytri konan

Ég var rosalega hissa hvað margar þeirra tóku þessu vel, fæstar hafði ég hitt og hringdi bara í þær," segir Gísli Ari Hafsteinsson, hárgreiðslumaður, farðari og nýútskrifaður ljósmyndari frá skólanum Ivasfoto í San Sebastian á Spáni. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1294 orð | 1 mynd

Í rökkrinu inná Rosenberg

Gömlu hljóðfærin í gluggunum og á veggjunum slá strax rétta tóninn, klarinettar, fiðla, trompet, túba, mandólín, og við endavegginn stendur gamla píanóið sem Guðmundur Ingólfsson kallaði "besta Skóda á Íslandi" þegar það þjónaði tilgangi sínum... Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 167 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Take-away nefnist lampi eftir Sigurð Gústafsson arkitekt, sem hlotið hefur góðar viðtökur víða um heim. "Ég bjó þennan lampa til árið 1999, minnir mig. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 427 orð | 12 myndir

Kiljan og Kjarval í kastljósinu

Meistararnir Kiljan og Kjarval áttu óskipta athygli allra sannra borgarbúa helgina sem leikritið Halldór í Hollywood var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu , Salka Valka í Borgarleikhúsinu og Kjarvalsstaðir hleyptu af stokkunum sýningunni Essens . Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 248 orð | 1 mynd

Kvalræði með hvalbeinum lokið

Fyrsti nútíma brjóstahaldarinn er uppfinning yfirstéttarkonu í New York, Mary Phelps Jacob, frá árinu 1913. Einhverju sinni keypti hún sér næfurþunnan glæsikjól fyrir eitt af mörgum samkvæmum sem hún sótti. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 3986 orð | 5 myndir

" Ég hef séð of mikið "

Auðvitað sá ég alltof mikið á þessum tíma. Fólk var skotið beint fyrir framan mig," segir ung kona í Bosníu og horfir djúpt í augu mér þungbúinn vordag í Sarajevó. Við röltum upp steinlagða götu. Til beggja hliða eru sundurskotin hús. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 264 orð | 17 myndir

Skart fyrir skrautgjarna

Láttu tískuna stíga þér til höfuðs, eru einkunnarorð Evitu Peroni, danskrar fylgihlutalínu sem verslunin Isis er nýbyrjuð að flytja til landsins. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 59 orð | 1 mynd

Tvenna fyrir varir

Nýja glossið, Stellars Double Gloss, frá Helena Rubenstein inniheldur tvo liti á sitthvorum endanum og svipað er uppi á teningnum í nýja varalitnum, Stellars Double Lipstick, sem er tvískiptur. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1983 orð | 3 myndir

Undraheimur Kisunnar

Þegar fréttist af tveimur frönskum sjónvarpsþáttaframleiðendum, eigendum stórfyrirtækis innan sjónvarpsbransans á alþjóðavísu, sem ákveða að taka sig upp og flytja frá París til Reykjavíkur vekur það undrun. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 540 orð | 1 mynd

Úr einu í annað

Mig dreymdi að ég væri að horfa á Tomma og Jenna á Cartoon Network þegar skjárinn fylltist af myndum frá Afganistan, hungruðu fólki sem hraktist um í sandauðn. Meira
23. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 286 orð | 3 myndir

Viðurkenningin Gyllta glasið veitt í fyrsta skipti

Keppnin um "Gyllta glasið" var haldin í fyrsta skipti um síðustu helgi í tengslum við Norðurlandamót vínþjóna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.