Greinar föstudaginn 28. október 2005

Fréttir

28. október 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

14 mánaða fangelsi fyrir innbrot og ógnanir

Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 14 mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn í flugstöð Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli ásamt öðrum manni, stela þar verðmætum og svipta ræstitækni frelsi og halda honum þar nauðugum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

18 mánaða fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir nokkur brot, þar á meðal alvarlega líkamsárás sem framin var á þjóðveginum í Öxnadal í ágúst í fyrra, en maðurinn sló annan mann eitt eða fleiri högg í höfuðið með... Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð

Bandaríska utanríkisráðuneytið enn með forræði

AÐ sögn embættismanns í Hvíta húsinu í Washington eru fullyrðingar um að Hvíta húsið eða Þjóðaröryggisráð Bandaríkjanna hafi tekið við forræði í samningaviðræðum við íslensk stjórnvöld um framtíð herstöðvarinnar í Keflavík rangar. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Brennisteinsútblástur frá varmavirkjunum

BRÝNT er að rannsaka brennisteinsútblástur frá varmavirkjunum að mati Höllu Jónsdóttur, verkefnastjóra hjá Iðntæknistofnun, sem í gær flutti erindi á ráðstefnu Orkustofnunar um umhverfiskostnað. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð

Brúin yfir Kolgrafafjörð vígð

Grundarfjörður | Þótt umferð hafi verið hleypt á nýjan veg og brú yfir Kolgrafafjörð í desember sl. lauk ekki lokafrágangi þessa mannvirkis fyrr en síðsumars í ár og því þótti við hæfi að vígja það formlega með tilheyrandi borðaklippingu. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Dreifðari eign í sjávarútvegi en öðrum greinum

"DREIFING veiðiréttarins í sjávarútvegi er miklu meiri heldur en svarar dreifingu eignaraðildar í langflestum stóru atvinnuvegunum okkar. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Eiga rétt á daglegum göngum

BORGARSTJÓRNIN í Róm hefur hafið herferð gegn vanrækslu á gæludýrum og samþykkt m.a. að sekta þá borgarbúa sem láta hjá líða að fara með hundana sína í gönguferðir daglega. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Eldur varð ellefu að bana á Schiphol

Amsterdam. AFP. | Eldur kom upp í fangelsi á Schiphol-flugvelli í Amsterdam í fyrrinótt og varð hann 11 ólöglegum innflytjendum að bana. Mörgum öðrum tókst að sleppa og er nú leitað. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Engin rök fyrir því að banna kajaka í Elliðaám

Reykjavík | Engin rök hníga að því að banna kajakmönnum að æfa í Elliðaánum yfir vetrartímann að mati formanns Kayakklúbbsins, sem vonast til þess að æfingar í ánum hefjist á hefðbundnum tíma eftir áramót, eins og þær hafa gert sl. 25 ár. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fangelsaður fyrir að senda klámfengin SMS-boð

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 5 mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundið, fyrir kynferðisbrot gegn tveimur ungum stúlkum með því að viðhafa kynferðislegt og klámfengið tal í fjölmörgum SMS-boðum sem hann sendi í farsíma... Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 156 orð

Fordæma orð Íransforseta

Hampton Court. AFP. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Forstöðumaður úrskurðarnefndar

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur skipað Hjalta Steinþórsson hrl. forstöðumann úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála til fimm ára frá 1. október sl. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Frúarkirkjan í Dresden risin á ný

Berlín. AFP. | Frúarkirkjan í Dresden, sem er táknræn fyrir ólýsanlegar hörmungar óbreyttra borgara í einum mestu loftárásum síðari heimsstyrjaldar, verður endurvígð á sunnudag. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fundað um árangur orkusamstarfs Eystrasaltsráðsins

Í DAG fer fram ráðherrafundur vegna orkusamstarfs Eystrasaltsríkjanna, BASREC, en aðilar að samstarfinu ásamt Íslendingum eru Danir, Eistar, Finnar, Lettar, Litháar, Norðmenn, Pólverjar, Rússar, Svíar og Þjóðverjar. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

Fyrirlestur | Helgi Áss Grétarsson flytur fyrirlestur sem nefnist...

Fyrirlestur | Helgi Áss Grétarsson flytur fyrirlestur sem nefnist Lögfræði og lífið sjálft í stofu L203 á Sólborg kl. 12 í dag,... Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Fyrirmynd njósnarans er bóndasonur frá Klungubrekku

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grundarfjörður | "Ég er dellukarl í sögu og hef sérstaklega gaman af öðruvísi söguskýringum. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð

Fyrirtæki í 66 löndum bendluð við mútur í Írak

New York. AP, AFP. | Um 2.200 fyrirtæki greiddu íröskum stjórnvöldum mútur eða inntu af hendi aðrar ólöglegar greiðslur í tengslum við olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna á árunum 1996-2003. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 9. sæti

JÓHANN Páll Símonarson sjómaður gefur kost á sér í 9. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga næsta vor. Jóhann hóf störf hjá Eimskipafélagi Íslands h.f. árið 1967 í hlutastarfi. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í húsbruna

Siglufjörður | Tveir húsbrunar urðu í Siglufirði með nokkurra vikna millibil í haust. Í seinna tilvikinu, þegar íbúðarhús við Hvanneyrarbraut stórskemmdist, er grunur um íkveikju, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglunni í Siglufirði. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hafa áhrif á 40 starfsmenn

BREYTINGAR á skipulagi hjá Flögu hf. munu hafa áhrif á um fjörutíu starfsmenn fyrirtækisins hér á landi, að sögn Boga Pálssonar, forstjóra fyrirtækisins. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbær færir viðskipti sín til KB banka

Hafnarfjörður | Hafnarfjarðarbær undirritaði nýverið samstarfssamning um bankaviðskipti við KB banka. Samningurinn er gerður í framhaldi af útboði Hafnarfjarðarbæjar á bankaviðskiptum sl. vor. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Harma málalokin | Rætt var um "Lakkrísverksmiðjuna á...

Harma málalokin | Rætt var um "Lakkrísverksmiðjuna á Kerhömrum" á fundi sveitarstjórnar Djúpavogs nýlega. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hátíð á aldarafmæli Hvítárbakkaskóla

Reykholt | Hundrað ára afmælis var minnst á dögunum með samkomu í hátíðarsal gamla Héraðsskólans í Reykholti. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 996 orð | 2 myndir

Helstu umferðaræðar verði neðanjarðar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FORMAÐUR skipulagsráðs Reykjavíkur vill skoða af alvöru möguleika á að flytja helstu umferðaræðar borgarinnar neðanjarðar. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hið opinbera taki meiri þátt í markaðssetningu Íslands

FL Group ber hitann og þungann af markaðssetningu Íslands erlendis og ver um þremur milljörðum króna í að selja Ísland á hverju ári eða um þrjátíu milljörðum á tíu árum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hitaveita Ólafsfjarðar seld

MEIRIHLUTI bæjarstjórnar Ólafsfjarðar samþykkti í gær að selja Norðurorku Hitaveitu Ólafsfjarðar. Samningur milli Norðurorku og Ólafsfjarðarbæjar, frá 6. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hlýtur norrænu textílverðlaunin

HRAFNHILDUR Sigurðardóttir veitti norrænu textíllistaverðlaununum viðtöku í Borås í Svíþjóð í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur listamaður hlýtur verðlaunin, sem eru þau virtustu á Norðurlöndum á sviði textíllistar. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hreyfigeta | Fyrirhugað er að halda fótboltamót í hinu nýja íþróttahúsi...

Hreyfigeta | Fyrirhugað er að halda fótboltamót í hinu nýja íþróttahúsi á Hólmavík 19. nóvember nk. Mikill áhugi er á þessu móti sunnan heiða og streyma skráningar inn segir á vefnum strandir.is. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ilmandi hnossgæti | Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska á Húsavík lauk á...

Ilmandi hnossgæti | Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska á Húsavík lauk á miðvikudag, degi fyrr en áætlað hafði verið. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Í flugi með Ómari

Fjórir hagyrðingar flugu með Ómari Ragnarssyni á flugvél hans Frúnni á hagyrðingakvöld á Eskifirði. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð

Ísland á kafi í Evrópusamrunanum

ÍSLAND er á kafi í Evrópusamrunanum, að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar, forstöðumanns Evrópufræðaseturs á Bifröst. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Íslensku lögin óljós og bjóða upp á mistúlkun

TILTEKIN ákvæði íslenskra jafnréttislaga myndu ekki standast skoðun færu þau fyrir EFTA dómstólinn. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Íslenskur hlutverkaleikur hlýtur norræn verðlaun

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÍSLENSKUR hlutverkaleikur á netinu, sem þróaður var af Ómari Erni Magnússyni, kennara í Hagaskóla í Reykjavík, hlaut fyrstu verðlaun í norrænni samkeppni um námsefni til neytendafræðslu. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð

Ítrekuð óvenjulöng bið í þjónustuverum

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Jens opnar verslun í Kaupmannahöfn

NÝVERIÐ var opnuð á Strikinu í Kaupmannahöfn skartgripaverslunin SMAK þar sem seldir eru handsmíðaðir gull- og silfurskartgripir frá Jens í Kringlunni, en verslanirnar eru báðar reknar af Jóni Snorra Sigurðssyni gullsmið. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Jónasarkvöld | Nemendur Grunnskóla Raufarhafnar og Tónlistarskóla...

Jónasarkvöld | Nemendur Grunnskóla Raufarhafnar og Tónlistarskóla Raufarhafnar voru með sérstakt Jónasarkvöld nú í vikunni til heiðurs Jónasi Friðriki Guðnasyni. Nemendur í 9.-10. bekk fluttu ágrip af ævi Jónasar, 7.-8. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Kallar eftir hugarfarsbreytingu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÁRNI Magnússon, félagsmálaráðherra, afhenti í gær Háskóla Íslands viðurkenningu Jafnréttisráðs árið 2005. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Koddi sem syngur hermenn í svefn

Kosovska Mitrovica. AP. | Það getur verið erfitt fyrir hermenn að sofna á kvöldin þegar þeir þurfa að dvelja mánuðum saman í herbúðum á Balkanskaga, fjarri fjölskyldum sínum og vinum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kvennafríi fagnað í Kína

ÍSLENSKAR konur héldu kvennafrídaginn hátíðlegan með eftirminnilegum hætti á mánudag. Það var því víðar en á Íslandi sem konur komu saman í tilefni dagsins. Þessi mynd var tekin á Torgi hins himneska friðar í Peking á kvennafrídeginum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð

Kynjakvóti og konur studdar í atvinnuleit

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst hyggst taka upp kynjakvóta þannig að lágmarkshlutfall hvors kyns í deildum skólans sé 40%. Einnig ætlar skólinn að veita konum, í hópi útskrifaðra nemenda, sérstakan stuðning. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Landsvirkjun og Impregilo styðja HSA

Egilsstaðir | Landsvirkjun og Impregilo hafa lagt fram 5 milljónir króna til kaupa á búnaði sem gerir úrvinnslu röntgenmynda á heilbrigðisstofnuninni á Egilsstöðum stafræna. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Laxaslátrun hófst í gær

Djúpivogur | Hafin er slátrun á laxi í fyrsta skipti á Djúpavogi frá því Salar Islandica hóf sjókvíaeldi í Berufirði. Umsvif Salar Islandica hafa aukist á Djúpavogi og eru þar nú 7 stöðugildi. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leikfélagið sýnir Bangsímon

Leikfélag Blönduóss frumsýnir leikritið um hinn vinsæla Bangsímon og vini hans í leikgerð Erics Olsons og þýðingu Huldu Valtýsdóttur á morgun, laugardag, í félagsheimilinu og hefst sýning kl. 16. Verkið er í leikgerð Erics Olsons, byggt á sögu A. A. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Leikmynd Bjólfskviðu rifin

Mýrdalur | Unnið er að því að rífa leikmyndina sem byggð var á Höfðabrekkuheiði vegna töku kvikmyndarinnar Bjólfskviðu. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð

Málefni minnisskertra rædd

Seyðisfjörður | Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði hefur boðað til fundar um málefni minnisskertra einstaklinga og aðstandenda þeirra n.k laugardag. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Málþing til minningar um Guðmund Pálmason

JARÐHITAFÉLAG Íslands, Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir halda málþing til minningar um dr. Guðmund Pálmason 2. nóvember kl. 13 í nýjum sal í Orkugarði, Grensásvegi 9. Guðmundur fæddist 1928 og lést 2004. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Menningarhús

Akureyri | Framkvæmdir við nýtt menningarhús á Akureyri hefjast innan skamms. Fasteignir Akureyrarbæjar hafa auglýst eftir tilboðum í jarðvinnu og stálþil vegna byggingar fyrirhugaðs húss, á uppfyllingu á horni Glerárgötu og Strandgötu. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Menning | Fyrirlestrar á haustdögum nefnist fyrirlestraröð sem...

Menning | Fyrirlestrar á haustdögum nefnist fyrirlestraröð sem listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri hefur skipulagt í samvinnu við menningarmiðstöðina í Grófargili og mun fara fram næstu fjóra föstudaga. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Miers hættir við

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær að Harriet Miers, sem hann hafði tilnefnt í embætti dómara við Hæstarétt, hefði óskað eftir því að nafn hennar yrði dregið til baka. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Námstefna | Skólastjórafélag Íslands stendur fyrir námstefnu í...

Námstefna | Skólastjórafélag Íslands stendur fyrir námstefnu í Brekkuskóla á Akureyri í dag og á morgun, í tengslum við ársfund félagsins, sem fram fer á sama stað seinni partinn í dag. Námstefnan verður sett kl. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Nýr leikskóli á Djúpavogi

Djúp ivogur | Nýr og glæsilegur leikskóli var vígður með viðhöfn á Djúpavogi síðastliðinn föstudag. Af því tilefni var efnt til samkomu í hinum nýja skóla með skemmtilegheitum af ýmsu tagi. M.a. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Nýtt MSc-nám í tækni- og verkfræði hjá HR

FYRSTU nemarnir í nýju meistaranámi í tækni- og verkfræði við Háskólann í Reykjavík (HR) munu hefja nám eftir áramót, og gætu því þeir fyrstu útskrifast vorið 2007, en námið tekur þrjár til fjórar annir eftir bakgrunni nemenda. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Opnar kosningamiðstöð

EGGERT Páll Ólafsson sem gefur kost á sér í 7. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor, opnar í dag, föstudaginn 28. október kl. 17, kosningamiðstöð að Sætúni 8, við hliðina á Heimilistækjum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Óeðlilegir samkeppnishættir?

Hafnarfjörður | Nýleg yfirlýsing um fjárstuðning menntamálaráðuneytisins við víkingasafn í Reykjanesbæ vekur upp spurningar um eðlilega samkeppnishætti að mati bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, sem beinir þeim tilmælum til menntamálaráðherra og... Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

"Guði sé lof að fólk fyrirgefur"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ráðstefna um þjóðaratkvæðagreiðslur

STOFNUN stjórnsýslufræða og stjórnmála í samvinnu við nefnd um endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins blæs til ráðstefnu á morgun milli kl. 11 og 14 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Samið um styrki til afreksfólks

Grindavík | Gengið hefur verið frá samningi Ungmennafélags Grindavíkur við Grindavíkurbæ um fyrirkomulag á veitingu styrkja vegna ferðalaga íþróttafólks úr Grindavík til útlanda. Gunnlaugur J. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 1559 orð | 2 myndir

Samstarf háskólafólks hér heima og erlendis

Kostnaður við forvarnarverkefni í tíu Evrópuborgum að frumkvæði Íslendinga verður um 200 milljónir. Sunna Ósk Logadóttir kynnti sér verkefnið. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Samþykkt að fækka ráðherranefndunum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SAMÞYKKT var á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík í vikunni að fækka norrænu ráðherranefndunum úr átján í ellefu. Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, sleit þinginu um hádegisbil í gær. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sjóður Egils Skallagrímssonar auglýsir styrki

SJÓÐUR Egils Skallagrímssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn er styrktarsjóður í Bretlandi í vörslu sendiráðs Íslands og er styrktur af ýmsum íslenskum fyrirtækjum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sjónarspil á himnum yfir höfuðborginni

ÞEIR hafa fengið ferðar sinnar virði ferðamennirnir sem sóttu Ísland heim til að líta sérstæð norðurljósin sem voru í allri sinni dýrð yfir höfuðborginni í vikunni. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð

Sjö féllu í árás á Gaza

Gaza-borg. AFP. | Að minnsta kosti sjö Palestínumenn biðu bana og þrettán særðust, þar af tveir lífshættulega, þegar her Ísraels gerði flugskeytaárás á bifreið á norðanverðu Gaza-svæðinu í gær. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skyggnir tekinn niður

25 ÁRA sögu jarðstöðvarinnar Skyggnis austan við Úlfarsfell er lokið og verið er að rífa hinn stóra og áberandi loftnetsdisk. Um árabil fóru millilandasímtöl um gervihnött í gegnum Skyggni, sem var um tíma eina símatengingin frá landinu. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Skýrsla verði gerð um stöðu krónunnar

ELLEFU þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórninni verði falið að láta undirbúa og leggja fyrir Alþingi skýrslu um stöðu og framtíð íslensku krónunnar. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Staðfestingar verði synjað

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Starfsaðferðir voru ekki í lagi

SIGURÐUR Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings banka, segir að þótt dótturfélag Kaupþings í Svíþjóð hafi ekki verið beitt sektum af sænska fjármálaeftirlitinu líti bankinn áminningu þess alvarlegum augum. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Stofna aðstandendahóp Geðhjálpar

STOFNFUNDUR aðstandendahóps Geðhjálpar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 30. október, klukkan 14, í húsnæði samtakanna á Túngötu 12 í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er Fram í dagsljósið. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Suðurflug mun reka flugstöð varnarliðsins

SUÐURFLUG, dótturfélag Avion Group, varð hlutskarpast í útboði um rekstur flugstöðvar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem fram fór fyrr á þessu ári, og tekur því við rekstrinum 1. des. nk. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 457 orð

Sýknaður af ákæru um ærumeiðandi ummæli

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MAÐUR sem í október í fyrra birti nöfn tveggja lögreglumanna á vefsíðu og sagði þá leka upplýsingum til fíkniefnasala hefur verið sýknaður af ákæru um ærumeiðandi ummæli um lögreglumennina. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sælar í sundleikfimi

ELDRI borgarar í Kópavogi iðka sundleikfimi þrisvar í viku í Kópavogslaug. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Takmarkað reykbann í Englandi

Ríkisstjórn Bretlands hefur náð samkomulagi um lagafrumvarp þar sem kveðið er á um takmarkað reykingabann í lokuðu rými á opinberum vettvangi í Englandi. Þetta þýðir að krár og klúbbar sem ekki selja mat mega heimila reykingar. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Tíu ára afmæli Giljaskóla fagnað

NEMENDUR og starfsfólk Giljaskóla fögnuðu 10 ára afmæli skólans í gær og var mikið um dýrðir. Dagskráin hófst með skrúðgöngu, þar sem gengið var fylktu liði um Giljahverfið. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð

Undirskriftir til varnar flugvelli

Dalvíkurbyggð | Áfram, hagsmunasamtök íbúa í Dalvíkurbyggð, hafa nú hrundið af stað undirskriftarsöfnun til að árétta þá hagsmuni sem í húfi eru fyrir allt landsbyggðarfólk, þegar rætt er um flutning innanlandsflugs úr Vatnsmýrinni. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Ungmennafélagsandinn skilgreindur

44. sambandsþing Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, var haldið á Egilsstöðum sl. helgi. 84 þingfulltrúar af öllu landinu sóttu þingið og 49 málefni lágu fyrir til afgreiðslu. Björn B. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Valt á hringtorgi

FLUTNINGABÍLL valt á hringtorginu á mótum Vesturlandsvegar og Reykjavegar í Mosfellsbæ upp úr hádegi í gær. Ökumaður, sem var einn í bílnum, meiddist lítillega á hálsi og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð

Vatn ekki eins og hver önnur verslunarvara

Í YFIRLÝSINGU frá sjö samtökum, þ.m.t. þjóðkirkjunni, er hvatt til þess að hugað verði að lagaumgjörð um vatn og vatnsnotkun á Íslandi. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Verðmæti umhverfisgæða metin rétt eins og annar kostnaður

TIL eru viðurkenndar aðferðir við að meta verðmæti umhverfisgæða á Íslandi sem á að meta rétt eins og annan kostnað við ákvörðun á valkostum við framkvæmdir á borð við virkjanir að mati Geirs Oddssonar auðlindafræðings sem flutti erindi á ráðstefnu... Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vilja frekar að gámar fjúki af en bílar velti

GÁMUR fauk af vörubíl á Vesturlandsvegi í Kollafirði í gær og gekk illa að ná honum upp aftur vegna hvassviðris. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er ljóst að bílstjórinn læsti ekki gámnum á bílnum eins og honum er skylt að gera. Meira
28. október 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Völvusteini hefur ekki borist kæra

VEGNA fréttar um synjun Vinnumálastofnunar á veitingu atvinnuleyfa fyrir 36 Pólverja sem starfsmannaleigan 2 B sótti um, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, vilja forsvarsmenn Völvusteins á Akureyri taka fram að þeim hafi ekki borist kæra vegna málsins,... Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 981 orð | 1 mynd

Yfir tvö þúsund fyrirtæki tóku þátt í olíusvindli

Fréttaskýring | Yfirstjórn Sameinuðu þjóðanna er gagnrýnd harkalega í skýrslu óháðrar nefndar um olíusöluáætlunina í Írak 1996-2003, skrifar Kristján Jónsson. Ólöglegar tekjur stjórnar Saddams af áætluninni námu nær 13 milljörðum dollara. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 114 orð

Þingmönnum gert að vera prúðir

Ríga. AFP. | Mikill meirihluti þings Lettlands samþykkti í gær frumvarp til laga um nýjar siðareglur þar sem þingmönnum er bannað að bölva og reykja á almannafæri. Meira
28. október 2005 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Þrýst á Ringholm um afsögn

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@telia.com Gautaborg. Morgunblaðið. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2005 | Leiðarar | 288 orð

Íran og öryggisráðið

Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, hefur kallað yfir sig almenna fordæmingu víða um heim fyrir þau ummæli sín á ráðstefnu í Teheran í fyrradag að þurrka beri Ísrael út af yfirborði jarðar. Meira
28. október 2005 | Leiðarar | 589 orð

Pólitísk ákvörðun um dreift eignarhald

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra flutti afar athyglisverða ræðu á aðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna í gær. Hann vakti þar athygli á dreifingu eignarhalds í sjávarútveginum. Meira
28. október 2005 | Staksteinar | 297 orð

Virkt eftirlit?

Í Morgunblaðinu í fyrradag var frá því skýrt, að danska fjármálaeftirlitið hefði sent mál þriggja manna til lögreglu vegna gruns um að hafa brotið reglur um verðbréfakaup og haft með ólöglegum hætti áhrif á gengi verðbréfa. Meira

Menning

28. október 2005 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Aladár Racz í Hveragerðiskirkju

ALADÁR Racz leikur Goldberg-tilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach á tónleikum í Hveragerðiskirkju á morgun kl. 17. Meira
28. október 2005 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Boðið á alþjóðlega glæpasagnahátíð

ÁRNA Þórarinssyni hefur verið boðið að vera fulltrúi íslenskra spennusagnahöfunda á alþjóðlegri glæpasagnahátíð í Vilnius, höfuðborg Litháens, sem haldin er þar af Norrænu ráðherranefndinni. Hátíðin nefnist Vilnius Alibi og fer fram 9. til 12. nóvember. Meira
28. október 2005 | Dans | 459 orð | 1 mynd

Dansinn er ástríða

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Danshöfundurinn Jimmy Locust heldur námskeið í Dansstúdíói World Class í dag og á morgun. Locust kemur hingað ásamt samlanda sínum og kollega, Bandaríkjamanninum Darrin Henson, og halda þeir námskeiðin í sameiningu. Meira
28. október 2005 | Kvikmyndir | 597 orð | 2 myndir

Danskar, raunsæjar og vinsælar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is DANSKI LEIKSTJÓRINN Per Fly er nú staddur hér á landi en hann veitti viðtöku kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs síðastliðinn miðvikudag fyrir kvikmynd sína Drabet . Meira
28. október 2005 | Kvikmyndir | 265 orð | 2 myndir

Fólk

Norska dreifingarfyrirtækið Fidalgo hefur keypt sýningarréttinn að íslensku heimildarmyndinni Africa United , sem frumsýnd var hér á landi í síðustu viku. Áætlað er að frumsýna myndina í Noregi snemma á næsta ári. Frank L. Meira
28. október 2005 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikkonan Keira Knightley segist hafa gaman af því að fækka fötum frammi fyrir kvikmyndavélunum en þó hafi hún þurft staðgengil þegar kom að því að standa klofvega yfir breiðvöxnum manni. Meira
28. október 2005 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Goðsögnin snýr aftur

GRÍMUKLÆDDA hetjan Zorro er mörgum kunnur úr bókum, blöðum og sjónvarpi. Í dag verður heimsfrumsýnd kvikmyndin The Legend of Zorro , sem er framhaldsmynd The Mask of Zorro sem kom út árið 1998. Meira
28. október 2005 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Göfugir tónleikar

Í KVÖLD verða haldnir tónleikar á vegum áhugamannafélagsins Svarthols. Tónleikarnir fara fram í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði og hljómsveitirnar sem koma fram eru Jan Mayen, Hoffman, Benny Crespo's Gang, VaGínas, Zodogan, Atrum og Big Kahuna. Meira
28. október 2005 | Myndlist | 97 orð

Haraldur sýnir í 101 Gallery

SÝNING Haraldar Jónssonar í 101 Gallery, Hverfisgötu 18a, verður opnuð í dag kl. 17. Verk Haraldar hafa verið áberandi í myndlistarlífinu að undanförnu. Meira
28. október 2005 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd

Jazz án lagstúfs

Opið á virkum dögum frá 10-18, á laugardögum til 17 og á sunnudögum frá 14-16. Sýningu lýkur 30. október. Meira
28. október 2005 | Fjölmiðlar | 31 orð | 1 mynd

...Latabæ

Það er líf og fjör í Latabæ sem endranær. Íþróttaálfurinn reynir að fá íbúa bæjarins til að breyta lífsvenjum sínum til hins betra en Glanni Glæpur reynist honum Þrándur í... Meira
28. október 2005 | Leiklist | 101 orð

Leikaraskipti í Kabarett

NÝIR leikarar taka við hlutverkum þeirra Jóhannesar H. Jóhannessonar og Guðjóns Davíðs Karlssonar í Kabarett í Íslensku óperunni í kvöld. Meira
28. október 2005 | Myndlist | 720 orð | 1 mynd

Léttir að geta einbeitt sér að því að mála

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SÝNING á verkum Arngunnar Ýrar Gylfadóttur og Amöndu Hughen verður opnuð í Gallerí Turpentine í Ingólfsstræti í dag. Sýningarstjóri er Patricia Maloney. Meira
28. október 2005 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Linsoðni einkaspæjarinn

HARRY Lockhart (Robert Downey Jr.) er ágætur náungi inn við beinið, að vísu er hann smákrimmi sem skautar í gegnum lífið á persónutöfrunum einum, en hann langar að gera vel - hann bara veit ekki hvernig. Meira
28. október 2005 | Bókmenntir | 277 orð | 2 myndir

Listaskáldið góða og ljóti andarunginn

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "TENGSL listaskáldsins góða og ljóta andarungans" nefnist fyrirlestur sem Hildur Halldórsdóttir, M.A. í þýðingum og kennari við Fjölbrautaskólann í Ármúla, heldur í stofu 201 í Árnagarði í dag kl. Meira
28. október 2005 | Menningarlíf | 429 orð | 2 myndir

Litháen og ljóðið

Litháen var í brennidepli á Bókastefnunni í Gautaborg að þessu sinni og er óhætt að segja að Litháar vöktu verðskuldaða athygli. Það vekur einkum eftirtekt að meðal sautján þátttakenda frá Litháen voru ellefu ljóðskáld. Meira
28. október 2005 | Myndlist | 821 orð | 1 mynd

Náttúran hefur áhrif á sálarlífið og myndverkin

Grýttur vegur nefnist sýning sem verður opnuð í Ásmundarsafni í dag á vatnslitamyndum sem Bernd Koberling listamaður vann í Loðmundarfirði í fyrra. Einar Falur Ingólfsson hlustaði á Koberling segja frá átökunum við verkin í eyðifirðinum. Meira
28. október 2005 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Risaferskja á Sauðárkróki

Leiklist | Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir leikritið Jens og risaferskjan í Bifröst í kvöld. Leikritið er byggt á sögu eftir breska rithöfundinn Roald Dahl. Leikstjóri er Ármann Guðmundsson en hann þýðir jafnframt verkið og semur við það tónlist. Meira
28. október 2005 | Leiklist | 751 orð | 1 mynd

Róttækum spurningum varpað fram

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TVÖ ungmenni á framhaldsskólaaldri í Reykjavík samtímans, Grímur og Brynhildur, ákveða að mótmæla óréttlæti sem þau finna fyrir í sínu nánasta umhverfi - í landsmálum og heimsmálum - með róttækum hætti. Meira
28. október 2005 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Stefnulaus stefna

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
28. október 2005 | Leiklist | 451 orð | 1 mynd

Stórútgerð að reka leikhús

"ÞAÐ sem felst í samningnum fyrir Landsbankann er það að viðskiptavinir okkar fá ódýrari miða á sýningar Vesturports. Bankinn og Vesturport eiga líka margt sameiginlegt. Meira
28. október 2005 | Myndlist | 43 orð

Sýning framlengd

Listhús Ófeigs Sýning Gunnars S. Magnússonar, sem staðið hefur yfir í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, hefur verið framlengd til fimmtudagsins 3. nóvember. Meira
28. október 2005 | Myndlist | 85 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Íslands Sýningunni Íslensk myndlist 1945-1960: Frá abstrakt til raunsæis lýkur nú á sunnudaginn. Í íslenskri listasögu er tímabilið 1945-1960 öðru fremur sá tími þegar abstraktlistin er að hasla sér völl í íslensku listalífi. Meira
28. október 2005 | Fjölmiðlar | 124 orð | 1 mynd

Tómir asnar

Arrested Development ( Tómir asnar ) er einn umtalaðasti og frumlegasti gamanþáttur síðari ára. Hvað er til bragðs að taka þegar maður er eini sem er með réttu ráði í allri fjölskyldunni? Meira
28. október 2005 | Fólk í fréttum | 435 orð | 1 mynd

Verst hvað er vont að hlæja

Aðalskona vikunnar er Maríanna Clara Lúthersdóttir sem hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í gamanleiknum Fullkomið brúðkaup. Meira

Umræðan

28. október 2005 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Borgin stuðli að samræmingu starfa og fjölskyldulífs

Eftir Kjartan Magnússon: "Samræming skóla, starfs og fjölskyldulífs er í þágu almennings og atvinnulífsins." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Er heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu á villigötum?

Gunnar Ármannsson fjallar um heilsugæsluna í Reykjavík: "Ef mikil tilfærsla ætti sér stað á þéttbýlisstöðum í landinu, úr heilsugæslukerfinu yfir á samning sjálfstætt starfandi heimilislækna, mætti vel hugsa sér algjöra endurskipulagningu á hlutverki heilsugæslustöðvanna á þeim svæðum." Meira
28. október 2005 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Fréttir eða áróður

Frá Kristni Valdimarssyni: "ÁBERANDI breyting hefur orðið á fréttastofu Stöðvar 2 eftir brotthvarf Páls Magnússonar. Greinilega hafa Gunnar Smári og liðsforingjar hans tekið öll völd, "fréttum" er áberandi stýrt gegnum einn "vinstri kanal"." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Gerum jakkafötin að aukaatriði

Anna Kristín Gunnarsdóttir skrifar í tilefni af nýafstöðnum kvennafrídegi: "Eitthvað hefur áunnist en sorglega lítið samt..." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Góð samstaða í sjávarútvegsmálum

Guðjón Hjörleifsson skrifar um sjávarútvegsmál í tilefni af nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins: "Ein ríkasta skylda útgerðarinnar, sjómanna og stjórnvalda er að ganga vel um auðlindina og nýta hana á sjálfbæran hátt." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Hávaði í umhverfi barna

Haukur Þór Haraldsson skrifar í tilefni af alþjóðlegri vinnuverndarviku: "...segja má að mikilvægast sé að huga að hljóðvist strax við hönnun skólahúsnæðis." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Hljóðhönnun vinnustaða

Ólafur Hjálmarsson fjallar um hljóðhönnun og hljóðvist: "Það er útbreiddur misskilningur að hljóðhönnun og aðgerðir til að tryggja góða hljóðvist vinnustaða séu mjög kostnaðarsamar." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hugarfarsbreytinga er þörf í velferðarmálum barna

Eftir Davíð Ólaf Ingimarsson: "Vakningu þarf til eflingar á vellíðan barna..." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Konur sem formenn landssamtaka byggða í Evrópu

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir fjallar um ný samevrópsk byggðasamtök, The European Rural Alliance, ERA: "Er hreppapólitík versti óvinur frjálsra byggðasamtaka á Íslandi?" Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Ógnir og öryggi óbreyttra borgara

Jónína Bjartmarz skrifar um öryggismál: "Sérstök íslensk rannsóknarstofnun á þessu sviði er hugsanlega ekki raunhæft markmið en að minnsta kosti þarf að tryggja aðkomu okkar að rannsóknar- og greiningarvinnu..." Meira
28. október 2005 | Velvakandi | 242 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir til Icelandair OKKUR langar að þakka fyrir mjög góða ferð fyrir eldri borgara með Icelandair til St. Petersbourg á Flórída í byrjun október. Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Við skuldum börnunum betri aðbúnað

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "...þoli og þreki grunnskólabarna og unglinga fer hrakandi." Meira
28. október 2005 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Öxlum ábyrgð með glöðu geði

Eftir Stein Kárason: "Efling nýsköpunar í atvinnulífi, rannsókna og menntunar er brýn í borgarsamfélagi sem standast vill hliðstæðum borgum erlendis snúning í samkeppni um hæfasta og best menntaða fólkið." Meira

Minningargreinar

28. október 2005 | Minningargreinar | 3118 orð | 1 mynd

ANTON SIGURGEIR GUNNLAUGSSON

Anton Sigurgeir Gunnlaugsson fæddist á Brattavöllum á Árskógsströnd 25. september 1943. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. október síðastliðinn. Faðir hans var Gunnlaugur Sigurðsson útvegsbóndi frá Brattavöllum, f. 21. ágúst 1902, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

BERTA HERBERTSDÓTTIR

Berta Herbertsdóttir fæddist á Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi 18. júlí 1926. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Grund 5. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Kópavogskirkju 13. september. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

BJARNI LEIFSSON

Bjarni Leifsson fæddist á Patreksfirði 26. febrúar 1961. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Leifur Heiðar Bjarnason, f. 29.7. 1934, og Svala Guðmundsdóttir, f. 26.12. 1938. Systkini Bjarna eru Drífa, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

EINAR PÉTURSSON

Einar Pétursson fæddist í Ófeigsfirði í Árneshreppi á Ströndum 25. október 1926. Hann lést á heimili sínu 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson bóndi í Ófeigsfirði, f. 4. mars 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

ESTHER ÁSLAUG LAXDAL

Esther Áslaug Laxdal, fyrrverandi bóndi í Tungu á Svalbarðsströnd, fæddist í Tungu 25. október 1924. Hún lést á hjúkrunardeild elliheimilisins Hlíðar á Akureyri, 19. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 5535 orð | 1 mynd

GRETTIR BJÖRNSSON

Grettir Björnsson harmonikuleikari fæddist á Bjargi í Miðfirði 2. maí 1931. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Jónína Karlsdóttir, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

LÁRUS BENEDIKT BJÖRNSSON

Lárus Benedikt Björnsson yfirvélstjóri fæddist í Reykjavík 18. apríl 1923. Hann lést á Landakotsspítala 4. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 12. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

PÁLL SIGURÐUR STEFÁNSSON

Páll Sigurður Stefánsson fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 30. maí 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Þorláksson, f. á Hnappavöllum 1878, d. 1969, og kona hans Ljótunn Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

SIGRÚN GUNNARSDÓTTIR

Sigrún Gunnarsdóttir, frá Krókvöllum í Garði í Gerðahreppi, síðast til heimilis á Austurgötu 26 í Keflavík, fæddist í Keflavík 1. júní 1959. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2005 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KARLSSON

Sigurður Karlsson fæddist á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá 19. júlí 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum þriðjudaginn 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Magnússon smiður og bóndi á Bóndastöðum, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. október 2005 | Sjávarútvegur | 363 orð | 1 mynd

Aflaheimildir ber að telja sem eign

Aflaheimildir út af fyrir sig ber að telja eign í skilningi eignarréttarákvæðis 72. greinar stjórnarskrár Íslands. Meira
28. október 2005 | Sjávarútvegur | 151 orð | 1 mynd

Bergur-Huginn kaupir nýtt skip

"Við erum að bæta við okkur skipi, en á þessum óvissutímum er ekkert hægt að segja um það hvort við leggjum öðru í staðinn. Meira
28. október 2005 | Sjávarútvegur | 365 orð | 1 mynd

Nýtingarréttur skertur án bóta

"Nýtingarréttur hefur verið skertur með fyrirvaralitlum stjórnvaldsákvörðunum og hann færður til annarra, án þess að fyrir komi bætur," sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, í ræðu sinni á aðalfundi samtakanna í gær. Meira

Viðskipti

28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Ágætt uppgjör Flögu

ÝMISLEGT bendir til þess að rekstur Flögu Group sé nú að taka við sér en félagið skilaði 824 þúsund dollara hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Jafngildir það tæplega 50 milljónum íslenskra króna og er meira en tvöföldun frá sama tímabili í fyrra. Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Danir hafna tilboði í Kastrup

DANSKA fjármálaráðuneytið hefur hafnað tilboði ástralska fjárfestingafélagsins, Macquarie Airports, í flugvöllinn í Kaupmannahöfn, en félagið lagði fram tilboð í öll hlutabréf CPH, sem m.a. Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Hyggst ekki selja í easyJet

EIGANDI og stofnandi easyJet, Grikkinn Stelios Haji-Ionnou , sem á ásamt fjölskyldu sinni um 40% í félaginu, upplýsir í Børsen í gær að hann hafi engin áform um að selja FL Group hlut sinn og hefur afstaða hans að þessu leyti verið óbreytt í nær því... Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Iceland Express leigir þrjár flugvélar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ICELAND Express hefur samið um leigu á þremur flugvélum af gerðinni Boeing MD90 af svissneska flugfélaginu Hello. Vélarnar, sem voru framleiddar árið 1997, eru tíu árum yngri en núverandi vélar félagsins. Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Íhuguðu leyfissviptingu

BROT Kaupthing Fonder, dótturfélags KB banka í Svíþjóð, var svo alvarlegt að sænska fjármálaeftirlitið, FI, íhugaði að svipta félagið leyfi til þess að leggja stund á sjóðaviðskipti. Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Mosaic hækkar um 3,9%

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,16% og er 4.676 stig . Viðskipti með hlutabréf námu 3,8 milljörðum króna, þar af 1,4 milljörðum með bréf Össurar. Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Síminn afskráður

BÚIÐ er að afskrá hlutabréf Landssíma Íslands hf. úr Kauphöll Íslands en félagið uppfyllir ekki lengur skilyrði skráningar um dreifingu hlutafjár. Yfirtökutilboð Skipta ehf. Meira
28. október 2005 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Sjálfkjörið í stjórn FL Group

SJÁLFKJÖRIÐ verður í stjórn FL Group á hluthafafundi félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 1. nóvember næstkomandi. Meira

Daglegt líf

28. október 2005 | Daglegt líf | 448 orð | 1 mynd

Borðaði oft önd og gæs hjá ömmu í sveitinni

Rodica Dinulescu Hjartar hefur búið á Íslandi í tvö ár en hún er fædd og uppalin í Rúmeníu. Þó hún sé hrifin af íslenskum mat þá eldar hún oft samkvæmt rúmenskri hefð, sérstaklega vegna þess að íslenskum manni hennar finnst slíkur matur mjög góður. Meira
28. október 2005 | Daglegt líf | 699 orð | 1 mynd

Eftirlitslausar samkomur

Nokkuð hefur borið á því í framhaldsskólum að auglýstar séu áfengisskemmtanir, með sms-skilaboðum til nemenda. Í framhaldsskólum eru flestir á aldrinum 16 til 20 ára og samkvæmt lögum, of ungir til þess að neyta áfengis. Meira
28. október 2005 | Neytendur | 189 orð | 1 mynd

Keyrt í heimahús

Keyrt í heimahús Ávaxtabíllinn hefur sendingar til heimila í dag, fimmtudag. Meira
28. október 2005 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Læra að velja rétt á diskinn sinn

Í nýrri myndskreyttri handbók fyrir leikskólaeldhús, sem Lýðheilsustöð hefur gefið út, er að finna hagnýtar ábendingar fyrir starfsfólk leikskóla um hollustu og samsetningu fæðunnar, matseðlagerð, matreiðslu, sérfæði, hreinlæti og innkaup. Meira
28. október 2005 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Rúmenskur lambakjötsréttur

Fyrir 5 manns. Meira
28. október 2005 | Neytendur | 184 orð | 1 mynd

Taílenskir dagar í Nettó

Taílenskir dagar eru í Nettó fram til 1. nóvember en þeir eru þáttur í átaki sem nefnt er Gómsætir alþjóðaréttir Nettó. Meira

Fastir þættir

28. október 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. október, er sextugur Örvar...

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. október, er sextugur Örvar Sigurðsson, Laugarnesvegi 78, Reykjavík. Hann er í vinnu í dag og tekur á móti kveðjum á póstfangi sínu... Meira
28. október 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 28. október, er áttræður Kristján...

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 28. október, er áttræður Kristján Blær Ásmundsson, bifreiðastjóri og bóndi í Lindahlíð, Aðaldal. Hann verður að heiman á... Meira
28. október 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Í dag, 28. október, er níræður Óskar Herbert Alfreð Hraundal, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Óskar er giftur Pálínu Hraundal og dvelja þau hjónin í faðmi fjölskyldunnar í... Meira
28. október 2005 | Fastir þættir | 252 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
28. október 2005 | Fastir þættir | 865 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 12 borðum mánudaginn 4. október. Miðlungur 220. Efst voru í NS: Dóra Friðleifsdóttir - Jón Stefánsson 298 Kristinn Guðmss. - Guðm. Meira
28. október 2005 | Í dag | 495 orð | 1 mynd

Mikilvægt að bæta þekkinguna

Garðar Vilhjálmsson útskrifaðist frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1987. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1990 og MSc.-prófi í stjórnmálafræði frá London School of Economics árið 1992. Meira
28. október 2005 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Gleði hlýtur maðurinn af svari munns síns, og hversu fagurt...

Orð dagsins: Gleði hlýtur maðurinn af svari munns síns, og hversu fagurt orð er í tíma talað! (Ok. 15,23. Meira
28. október 2005 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 d6 6. h3 a6 7. Be3 Rf6 8. g4 Be7 9. Bg2 Rd7 10. De2 O-O 11. O-O Dc7 12. Hfd1 Rce5 13. Bc1 He8 14. a4 Bf8 15. Dd2 b6 16. b3 Bb7 17. Bb2 Had8 18. Df4 Rg6 19. Dg3 Be7 20. g5 Dc5 21. h4 De5 22. Rf3 Dxg3 23. Meira
28. október 2005 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Varla er nokkur maður með mönnum núorðið nema hann eigi bloggsíðu á netinu og bloggi í gríð og erg. Sumir nota bloggið til að koma skoðunum sínum á framfæri, aðrir til að halda sambandi við vini og vandamenn, sumir til að fá einhvers konar útrás. Meira

Íþróttir

28. október 2005 | Íþróttir | 145 orð

40 stiga tap Hauka í Frakklandi

BIKARMEISTARAR Hauka í körfuknattleik kvenna sóttu ekki gull í greipar franska liðsins Pays D'Aix í Evrópubikarkeppninni í gærkvöld en liðin áttust við í Frakklandi. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 98 orð

88 ára bið White Sox er á enda

CHICAGO White Sox sigruðu í bandarísku hafnarboltadeildinni í fyrrinótt með því að leggja Houston Astros í fjórða leiknum í röð í úrslitum. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Alltaf fjör í Dalhúsum

ÞAÐ virðist vera sama hvaða lið heimsækir Fjölni í Grafarvoginn, það er alltaf líf og fjör. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Árni Gautur horfir fram á veginn

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður Íslands, segir í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang að hann hafi nú þegar gleymt mistökum sínum um síðustu helgi í norsku úrvalsdeildinni með liði sínu Vålerenga og dreymi þess í stað um... Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Einar tryggði sigur á Pólverjum

ÍSLENDINGAR hrósuðu sigri gegn Pólverjum í fyrsta leik sínum á fjögurra þjóða móti í handknattleik sem hófst í Poznan í Póllandi í gær, 38:37. Einar Hólmgeirsson skoraði sigurmark Íslendinga 50 sekúndum fyrir leikslok. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 439 orð

Grindvíkingar halda sínu striki

GRINDVÍKINGAR héldu sigurgöngu sinni áfram í úrvalsdeildinni, Iceland Express-deild karla, í körfuknattleik þegar þeir tóku á móti Hamri/Selfossi í Grindavík í gær. Grindvíkingar fögnuðu öruggum sigri, 114:84, og hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína á mótinu. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Guðrún Sóley til liðs við Breiðablik

ÍSLANDSMEISTARAR Breiðabliks í kvennaknattspyrnu fengu afar góðan liðsstyrk í gær en þá gekk Guðrún Sóley Gunnarsdóttir til liðs við Kópavogsliðið frá KR og skrifaði undir tveggja ára samning. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 113 orð

Hannes Þ. kominn af stað á ný

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er vongóður um að geta spilað með Stoke þegar liðið sækir Southampton heim á St. Marys í ensku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson fékk afar góða dóma fyrir frammistöðu sína með...

* HERMANN Hreiðarsson fékk afar góða dóma fyrir frammistöðu sína með Charlton þegar liðið sló Chelsea út í deildabikarnum í fyrrakvöld. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 22 orð

Herrakvöld Vals ... fer fram í Valsheimilinu föstudaginn 4. nóvember...

Herrakvöld Vals ... fer fram í Valsheimilinu föstudaginn 4. nóvember. Hermann Gunnarsson er veislustjóri, Gísli Einarsson ræðumaður kvöldsins og Jóhannes Kristjánsson... Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 160 orð

Hörður til Brann og Midtjylland

HÖRÐUR Sveinsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, heldur til Noregs á morgun þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu Brann í Bergen í nokkra daga. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 9 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ - Stjarnan 19. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 134 orð

Írar hætta við að mæta Dönum

ÍRSKA knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að það hefði hætt við að leika vináttuleik í knattspyrnu við Dani í næsta mánuði. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* JAKOB Sigurðsson, körfuknattleiksmaður með Bayer Leverkusen í þýsku...

* JAKOB Sigurðsson, körfuknattleiksmaður með Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni, gerði 5 stig þegar lið hans vann Frankfurt 71:68 í fyrrakvöld. Jakob og félagar eru með sex stig eftir fimm leiki og eru í 8. sæti. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Klinsmann setur markið hátt á HM

JÜRGEN Klinsmann, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann sé tilbúinn að vera áfram í starfi sínu eftir að Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi lýkur á næsta ári en Klinsmann ætlar fyrst að sjá til hvernig þýska liðinu reiðir af í... Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 887 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - KR 70:98 Borgarnes, úrvalsdeild karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - KR 70:98 Borgarnes, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 27. október 2007. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Michelle Wie fær tækifæri í PGA-mótaröðinni

MICHELLE Wie, sem nýverið varð atvinnukona í golfi, verður á meðal keppenda á Sony-mótinu í byrjun næsta árs í PGA-mótaröð karla. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 696 orð

Njarðvíkingar skelltu í lás á lokasprettinum

NJARÐVÍKINGAR lögðu Hauka í jöfnum og spennandi leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Iceland Express-deild karla, í Njarðvík í gærkvöldi, 78:74. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 183 orð

"Monty" og Poulter deila efsta sætinu

SKOTINN Colin Montgomerie og enski kylfingurinn Ian Poulter deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á lokamóti Evrópumótaraðarinnar á Valderama-vellinum á Spáni, en keppni hófst í gær. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 283 orð

Sjö Norðmenn leika í Danmörku

GUNNAR Peterson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik, mætti með sautján leikmenn til leiks á fjögurra landa mótinu sem hófst í gær í Poznan í Póllandi. Íslenska landsliðið er einnig þar á meðal þátttakenda auk Dana og Pólverja. Meira
28. október 2005 | Íþróttir | 182 orð

Örþrifaráð hjá Megson

HVORKI hefur gengið né rekið hjá Nottingham Forest í ensku 2. deildinni í knattspyrnu til þessa á keppnistímabilinu. Meira

Bílablað

28. október 2005 | Bílablað | 110 orð | 1 mynd

4.000 nýir bílar seldir hjá P. Samúelssyni

BÍLL númer 4.000 var afhentur kaupanda síðastliðinn fimmtudag hjá P. Samúelssyni hf., en um var að ræða Toyota Corolla Verso. Nýr eigandi bílsins heitir Unnur Gréta Grétarsdóttir og af þessu tilefni afhenti Páll Samúelsson, eigandi P. Samúelssonar hf. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 316 orð | 6 myndir

645 hestafla Holden í gamla stílnum

HOLDEN er stærsti bílaframleiðandinn í Ástralíu og mest selda merkið þar. Holden er dótturfyrirtæki GM og sýndi á sér nýja og óvænta hlið á bílasýningunni í Sidney nýlega. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Alfa 159 kynntur í janúar

PTT, Fiat-umboðið á Malarhöfða, kynnir nýjan Alfa Romeo 159 í janúar á næsta ári og er þegar ljóst hvað bíllinn mun kosta. 159 leysir af hólmi 156-bílinn sem var vinsæll hér á landi þegar hann var kynntur. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 242 orð | 2 myndir

Arctic Trucks í Noregi breytir Hilux

ÍSLENSKA breytingafyrirtækið Arctic Trucks er mikið í fréttunum þessi dægrin. Í síðustu viku var sagt frá fyrstu 38 tomma dekkjunum sem fyrirtækið hefur þróað og látið framleiða fyrir sig í Kína. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 1959 orð | 6 myndir

BÍBB velur Bíl ársins 2006

Val á Bíl ársins 2006 úr hópi tólf bíla í fjórum flokkum fór fram á Kvartmílubrautinni 14. október síðastliðinn. Guðjón Guðmundsson er einn dómnefndarmanna en það er Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, sem stóð fyrir valinu annað árið í röð. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 832 orð | 5 myndir

Fjórhjóladrifin lúxusreið

AUDI hefur fengið lof fyrir nýjan A6 og stöðugt er verið að kynna nýjar útfærslur af bílnum. Nýlega fékkst til skoðunar og prófunar A6 3. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 224 orð

Hyundai eykur við sig í Evrópu

HYUNDAI hefur staðfest að fyrirtækið hyggst reisa nýja verksmiðju í Evrópu, en verulegar vangaveltur hafa verið í evrópsku bílapressunni um það hvort og þá hvar verksmiðjan myndi rísa. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 800 orð | 4 myndir

Í akstursskóla Porsche í Leipzig

Fyrir nokkrum vikum gafst Kristjáni Gíslasyni tækifæri á að sækja akstursskóla Porsche í Leipzig, Porsche Sportfahrschule, en um var að ræða tveggja daga námskeið í akstri á Porsche bílum. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 623 orð | 2 myndir

Lögreglan á torfæruhjólum

N ýverið brá lögreglan í Reykjavík undir sig betri fætinum og fjölmennti upp á nýtt akstursíþróttasvæði við Jósefsdal og spreytti sig þar á akstri torfæruhjóla. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 677 orð | 7 myndir

Mazda6 með breytingum í vél og skiptingu

MAZDA6 kom fyrst á markað 2002 og er því orðinn tæpra fjögurra ára gamall. Það var því í takt við venjur bílaframleiðenda þegar hann kom lítillega breyttur í 2006 árgerðinni en breytingarnar eru smávægilegar og vart greinanlegar á ytra borðinu. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 93 orð | 1 mynd

Modus Bíll ársins í Svíþjóð

SMÁBÍLLINN Renault Modus var kjörinn bíll ársins af samtökum bílablaðamanna í Svíþjóð nýlega. Þetta er níunda árið sem fjölskyldubíll ársins er sérstaklega valinn í Svíþjóð. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 177 orð | 1 mynd

Ný dekk og nýjar tímatökur

FIA og forráðamenn keppnisliða samþykktu nokkuð byltingarkenndar reglur fyrir Formúlu 1 fyrir komandi keppnistímabil, 2006 og árið 2007 á fundi í London í dag. Max Mosley forseti FIA lagði tillögurnar fram fyrir nokkru og þær hafa verið samþykktar. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 147 orð | 2 myndir

Nýr Nissan GT-R

FRAMLEIÐSLU á aflmesta og síðasta Nissan GT-R var hætt fyrir tveimur árum. En nú bendir allt til þess að verðugur arftaki sé á leiðinni og komi reyndar á markað á árinu 2007, þeim mörgu og dyggu aðdáendum GT-R til óblandinnar ánægju. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 285 orð | 2 myndir

Ólíkegt að nýr afturvængur verði 2007

LÍKUR á því að nýr og byltingarkenndur afturvængur prýði formúlubíla árið 2007 eru ekki miklar, að mati liðsstjóra sem telja að Alþjóða akstursíþróttasambandinu (FIA) muni reynast erfitt að fá tilskilið samþykki 80% keppnisliðanna fyrir næstu áramót svo... Meira
28. október 2005 | Bílablað | 130 orð | 1 mynd

Silkimjúkir svampburstar á bílinn

BÍLAÞVOTTASTÖÐIN Löður tók nýverið í notkun nýjan vélbúnað frá MacNeil í Kanada í bílaþvottastöð sinni í Bæjarlind 2 í Kópavogi. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 719 orð | 1 mynd

Skattpíning bifreiðaeigenda í Danmörku

Það er margt með öðrum hætti í Danmörku en á Íslandi. Skúli Gautason rak sig á það en hann tók nýlega upp búsetu í þessu landi þar sem álögur á bíla eru þær hæstu á nokkru byggðu bóli. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 119 orð

Sokkar á dekkin

NORSKA fyrirtækið NDF hefur þróað sokka, AutoSock, sem settir eru utan á dekk og virka jafnvel og snjókeðjur, að því er fram hefur komið í prófunum óháðra aðila. Eingöngu þarf að aka upp á sokkinn og festa hann á hjólið. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 74 orð

Toyota lækkar verð um 4-5%

TOYOTA hefur lækkað verð á nýjum bílum um 4-5% eftir tegundum frá áður auglýstu verðlistaverði. Verðlækkunin er til komin vegna lækkunar á gengi erlendra gjaldmiðla en svo að dæmi sé tekið lækkar bíll sem áður kostaði 2,5 milljónir kr. um allt að 125. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Verkstæðið Bílar & tjón opnað í Kópavogi

BÍLAR & tjón ehf. (B & T), réttingar- og sprautuverkstæði var opnað nýlega á tveimum hæðum á Skemmuvegi 44 M. Undirbúningstíminn að opnuninni hafði þá staðið yfir í þrjá mánuði með standsetningu á húsnæði og við uppsetningu á tækjum og tólum. Meira
28. október 2005 | Bílablað | 284 orð | 1 mynd

Þess krafist að yfirbreiðslur séu notaðar

FRÁ og með 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.