Greinar þriðjudaginn 1. nóvember 2005

Fréttir

1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð

Aldraðir vilja fá að halda gæludýr

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ALDRAÐIR vilja fá að halda gæludýr í íbúðum sínum því þeir telja þau góðan félagsskap og geta dregið úr einmanaleika. Kom þetta fram í fyrirlestri Sigurveigar H. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Aldraðir vilja fá að halda gæludýr í íbúðum sínum

"ÞETTA deyfir einmanaleika og er mikill og góður félagsskapur. Það myndast mikil væntumþykja, maður ber alltaf ábyrgð á dýrinu og maður fer til dæmis aldrei neitt nema kveðja," segir Kristín Eiríksdóttir. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð

Algengara og auðveldara að hlera símtöl

HLERANIR á símtölum eru algengari og auðveldari en margt fólk gerir sér grein fyrir. Mörg dæmi eru um að fyrirtæki hafi misst af viðskiptum vegna þess að keppinautar hafa komist yfir upplýsingar frá þeim með hlerunum. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Aukin áhersla lögð á samstarf

Hingað til hefur ekki verið haft formlegt samstarf milli Norðurlandanna um mörg þeirra vandamála sem löndin standa frammi fyrir tengdum fötluðum börnum og foreldrum þeirra. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 1 mynd

Á almenningur að geta krafist umfjöllunar á þingi?

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Ánægjuleg ábyrgð

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is HJÓNIN Kristín Eiríksdóttir og Guðjón Einarsson, sem eru á níræðisaldri, eru sammála um að gæludýr gefi lífinu meira gildi. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Bankarnir greiða rúma fjóra milljarða í skatt

Viðskiptabankarnir þrír greiða rúmlega fjóra milljarða króna sameiginlega í tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð

Bannað með öllu í íbúðum Félagsbústaða

Í REYKJAVÍK eru um 350 þjónustuíbúðir fyrir aldraða í sjö íbúðakjörnum. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Bíll varð undir tengivagni í Leirársveit

LITLU mátti muna að illa færi í gærkvöld þegar tengivagn flutningabifreiðar valt í Skorholtsbrekku í Leirársveit með þeim afleiðingum að hann lenti ofan á fólksbifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð

Bjarna Reykjalín sagt upp störfum

BJARNA Reykjalín, deildarstjóra umhverfisdeildar og skipulags- og byggingafulltrúa Akureyrarbæjar, hefur verið sagt upp störfum. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Björgunarbátur og bátaskýli

Flugmálastjórn hefur tekið í notkun nýjan björgunarbát og bátaskýli á Bíldudalsflugvelli. Þar með er viðbragðsþjónusta á sjó aukin til mikilla muna í nágrenni flugvallarins. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Brekkurnar gleðja börnin

ÞÓTT snjókoma liðinna daga hafi reynst einhverjum reykvískum ökumönnum til trafala glotta margir norðanmenn við tönn og tala um "iljadjúpan snjó fyrir sunnan". Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð

Breska og danska ríkið mynda ekki

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HVORKI bresk né dönsk yfirvöld hyggjast taka yfir passamyndatökur vegna nýrra reglna um lífkenni í vegabréfum. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Bush forseti tilnefnir íhaldsmann í hæstarétt

Washington. AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær íhaldsmanninn Samuel Alito í embætti hæstaréttardómara. Bush sagði er hann gerði grein fyrir ákvörðun sinni að Alito væri í hópi virtustu dómara Bandaríkjanna. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bæjarfundir | Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs stendur fyrir...

Bæjarfundir | Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs stendur fyrir hádegisfundum sem haldnir verða af og til í vetur á Hótel Héraði. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

*JÓN Einar Jónsson líffræðingur varði doktorsritgerð sína hinn 29. júlí sl. við School of Renewable Natural Resources, Louisiana State University, Baton Rouge. Aðalleiðbeinandi var dr. Alan D. Afton, prófessors í villtum dýrum við sömu deild. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Drengur féll í höfnina í Reykjanesbæ

NÍU ára drengur féll í smábátahöfnina í Keflavík á sunnudag, en hann hafði verið að renna sér á sleða í brekku sunnan við Bakkaveg. Þegar lögregla kom á staðinn hafði drengurinn náð að synda yfir að smábátabryggjunni og náð þar landi. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 113 orð

Eftirsótt flensulyf

Ósló. AFP. | Norsk heilbrigðisyfirvöld hafa beðið lækna að draga úr notkun á flensulyfinu tamiflu eftir að salan á því stórjókst vegna ótta fólks við fuglaflensu. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 967 orð | 1 mynd

Foreldrar fatlaðra líklegri til að vera giftir

Nýjar norrænar rannsóknir benda til þess að foreldrar fatlaðra barna séu líklegri en foreldrar ófatlaðra barna til þess að vera giftir eða í sambúð. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Gatnagerð og lagnir | Malar- og efnissalan Björgun ehf. átti lægsta...

Gatnagerð og lagnir | Malar- og efnissalan Björgun ehf. átti lægsta tilboð í verkið "Síðubraut 2. áfangi - gatnagerð og lagnir". Fyrirtækið bauðst til vinna verkið fyrir rúmar 42,6 milljónir króna, eða 64,5% af kostnaðaráætlun. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Goðsögnin Khodorkovskí

Moskva. AFP. | Míkhaíl Khodorkovskí, fyrir skömmu auðugasti maður í Rússlandi, færði yfirvöldum þakkir sínar nú í vikunni fyrir að flytja hann í fangelsi í Síberíu. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Góður árangur á Efri-Rauðalæk

ÞRJÚ bú voru tilnefnd til Ræktunarverðlauna Hrossaræktarsamtaka Eyfirðingar og Þingeyinga árið 2005, Garðsá, Bringa, og Efri-Rauðalækur. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hermann gefur kost á sér í 1. sæti

HERMANN Óskarsson, dósent í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, býður sig fram í fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri um fjögur efstu sætin á lista flokksins í bæjarstjórnarkosningunum vorið 2006. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Hélt fyrirlestur í skólunum á Hólum og Sauðárkróki

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Gestur frá fjarlægu landi var á ferð í Skagafirði á dögunum. Það var Mukunda Raj Pathik Mukunda, tungumálakennari og málvísindamaður frá Nepal. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Hitaveitan lánar fyrir vegaframkvæmdum á Reykjanesi

Reykjanes | Hitaveita Suðurnesja lánar Vegagerðinni fjármuni til að leggja nýjan veg framhjá Kirkjuvogshverfi í Höfnum. Vegurinn hefur verið boðinn út ásamt lagningu bundins slitlags á malarveginn frá Reykjanesi til Grindavíkur. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hjólliðugir Mongólar

UNGIR mongólskir fimleikamenn sýna listir sínar á alþjóðlegri hátíð fjölleikahúsa í borginni Shijiazhuang í kínverska héraðinu Hebei. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Hraða lífsins og tímaleysi um að kenna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Hægt gengur að þróa bóluefni gegn alnæmi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VINNA við þróun bóluefnis gegn alnæmi gengur hægt. Þótt líklegt sé að takist að þróa slíkt bóluefni munu um 10 ár líða þangað til það verður aðgengilegt fólki, líkt og venja er þegar ný bóluefni eru þróuð. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ísfirðingar vilja auka alþjóðlega tengingu atvinnulífs

Ísafjörður | Aukin alþjóðleg tenging er eitt af lykilatriðum nýrrar atvinnumálastefnu Ísafjarðarbæjar, sem nær til ársins 2010. Atvinnumálastefnan var nýlega kynnt. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Jólakort til styrktar krabbameinssjúkum börnum

JÓLAKORT Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, eru komin út. Það er Stekkjarstaur sem prýðir kortið að þessu sinni en það er hannað af Braga Einarssyni. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Jólaverslunin að hefjast

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Jólaskreytingar á sama tíma á ferðinni og í fyrra Smám saman dregur úr dagsljósinu og skammdegið færist yfir. Munu jólaljósin því verma mörgum í svartasta myrkrinu þegar þau hafa verið sett upp. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Jón gefur kost á sér í 3.-5. sæti

JÓN Kr. Óskarsson, lífeyrisþegi og varaþingmaður, stefnir á 3.-5. sæti á lista Samfylkingar fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Hann er formaður 60+, Hafnarfirði og í stjórn 60+ á landsvísu. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

JÓN Jónsson jarðfræðingur andaðist á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 29. október síðastliðinn, 95 ára að aldri. Jón fæddist að Kárstöðum í Landbroti 3. október 1910. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einarsson bóndi og Sigurlaug Einarsdóttir. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Kona ríkisarfa Spánar eignast dóttur

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Letizia prinsessa, eiginkona Filipusar, ríkisarfa Spánar, eignaðist í gær dóttur, sem gefið hefur verið nafnið Leónóra ("Leonor" á spænsku). Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Krulla | Akureyrarmót í krullu hefst í Skautahöllinni annað kvöld...

Krulla | Akureyrarmót í krullu hefst í Skautahöllinni annað kvöld, miðvikudagskvöldið 2. nóvember. Gert er ráð fyrir að leiknar verði 6 umferðir og að mótinu ljúki 21. nóvember næstkomandi. Leikið er á mánudags- og miðvikudagskvöldum. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Loks af flugi með Ómari

Hagyrðingar flugu með vél Ómars Ragnarssonar á hagyrðingakvöld. Kristján Hreinsson orti: Um loftið hentist hópur frjór með húmor engu líkan, er yfir land á Frúnni fór fjórmenningaklíkan. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Málþing um bókina Líkami og sál

HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD Háskóla Íslands og Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði standa fyrir málþingi í dag, á degi hjúkrunarfræðideildar, um nýútkomna bók dr. Kristínar Björnsdóttur dósents - Líkami og sál: Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Meðalkaupmáttur 2,6% hærri í ár

KAUPMÁTTUR launa var 2% hærri í nú í september en á sama tíma í fyrra og meðalkaupmáttur var 2,6% hærri fyrstu níu mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra að því er fram kemur í hagvísum, sem Hagstofa Íslands gefur út. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Minni franskra sjómanna

SENDIFULLTRÚI franska sendiráðsins á Íslandi, frú Odile Brelier, lagði í gær blómsveig við minnisvarða franskra sjómanna í kirkjugarðinum við Suðurgötu, eins og venja er til um þetta leyti árs. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Minnihluta-stjórn í Póllandi

NÝ ríkisstjórn var í gær mynduð í Póllandi. Um er að ræða minnihlutastjórn flokksins Laga og réttar, sem fékk flest atkvæði í þingkosningum í september. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Minningarfyrirlestur | Stofnun Vilhjálms Stefánssonar stendur fyrir...

Minningarfyrirlestur | Stofnun Vilhjálms Stefánssonar stendur fyrir Minningarfyrirlestri Vilhjálms Stefánssonar 2005 hinn 1. nóvember. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Mukesh Kapila fyrirlesari á IceMUN 2005

DAGANA 3.-6. nóvember 2005 verður IceMUN (Iceland Model United Nation) ráðstefnan haldin í þriðja sinn. Þetta árið verður tekið fyrir ástandið í Darfur-héraðinu í Súdan og framganga Sameinuðu þjóðanna varðandi atburðina. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Munu íslensk stjórnvöld hindra fangaflug um lofthelgina?

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs lagði fram á Alþingi eftirfarandi fyrirspurn um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar: "1. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nýta kælivatn | Fljótsdalshreppur ætlar að bjóða iðnaðarlóðir í...

Nýta kælivatn | Fljótsdalshreppur ætlar að bjóða iðnaðarlóðir í innanverðum Fljótsdal, þar sem nýta má kælivatn úr hverflum stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðarfjalli. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Pólitískir refsidómar yfir 52 milljónum manna

YFIRVÖLD í Sovétríkjunum kváðu upp pólitíska refsidóma yfir 52 milljónum manna frá þriðja áratugnum og þar til Jósef Stalín lést árið 1953. Þetta kemur fram í fyrstu ítarlegu rannsókninni í Rússlandi á pólitískum ofsóknum á valdatíma Stalíns. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Pólsk verslun opnuð á Stöðvarfirði

Stöðvarfjörður | Hjónin Magda og Piotr Marcjaniak opnuðu nýverið verslunina Arkadia á Stöðvarfirði. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð

Pólverjarnir bíða leiðréttingar

PÓLSKU verkamennirnir sem hafa verið við störf á Kárahnjúkum á vegum starfsmannaleigunnar 2B bíða eftir að fá launaseðla með fullnaðaruppgjöri og leiðrétta launaseðla í anda ályktunar fastanefndar Samtaka atvinnulífsins og ASÍ. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði á sunnudag Hólmgrím Elís Bragason guðfræðing til prests en hann hefur verið ráðinn héraðsprestur í Austfjarðaprófastsdæmi. Vígslan fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Renna sér í Plútóbrekku

Seltjarnarnes | Fjöldi barna og fullorðinna notaði veðurskilyrðin um helgina til að renna sér í brekkunni neðan við Seltjarnarneskirkju. Brekkan er nefnd Plútóbrekka. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rokkað á Höfn

Höfn | Gleðiveislan Rokk í fimmtíu ár heldur áfram á Höfn í Hornafirði, en þetta er fjórða rokkuppfærsla Hornfirska skemmtifélagsins. Uppselt hefur verið á sýningarnar og góður rómur gerður að. Tvær sýningar eru eftir og uppselt á aðra. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Rýnt í verk Hallgríms

*MARGRÉT Eggertsdóttir fræðimaður við Stofnun Árna Magnússonar hefur varið doktorsritgerð sína, "Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar". Andmælendur voru dr. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Samstarf um atvinnusköpun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Sérhver blóðgjafi er hetja

Eftir Örlyg Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sigrún gefur kost á sér í 2. sæti

SIGRÚN Stefánsdóttir, 38 ára sölu- og þjónustufulltrúi hjá Íslensk-Ameríska, býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri vegna sveitastjórnarkosninganna í vor. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð

Sjálfstæðisflokkur fengi meirihluta í Reykjavík

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi hreinan meirihluta, eða tæplega 57% atkvæða, ef kosið væri til borgarstjórnar nú, samkvæmt niðurstöðum nýs Þjóðarpúls Gallup sem birtar voru í gær. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð

Skilnaður ekki líklegri meðal foreldra fatlaðra barna

ÞJÓÐSAGAN um að foreldrar fatlaðra barna séu líklegri til að skilja en foreldrar ófatlaðra barna virðist ekki eiga við rök að styðjast, ef marka má nýjar norrænar rannsóknir. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Skjólshúsi skotið yfir á annað hundrað manns vegna veðurs

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆGT var að opna fyrir umferð á vegkaflanum frá Laugarbakka að Víðihlíð á þjóðvegi 1 síðdegis í gær en hann lokaðist á sunnudaginn þegar brjálað veður gerði á þessum slóðum og um þrjátíu bílar sátu fastir á veginum. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

SOS-barnaþorp leita barna í Pakistan

RÚMLEGA tveimur vikum eftir hinn hörmulega jarðskjálfta í Suður-Asíu, eru þúsundir barna enn í mikilli þörf eftir aðstoð. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stemning á Elvis-tónleikum

AKUREYRINGAR og nærsveitamenn troðfylltu Sjallann sl. laugardagskvöld en þar fóru fram tónleikar til heiðurs kónginum Elvis Presley, sem orðið hefði sjötugur á árinu. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stjórnendur KB banka nýta sér kauprétt

SJÖ stjórnendur KB banka nýttu sér í gær kauprétt að hlutum í bankanum í samræmi við kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við þá árið 2000. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Sömu áskoranirnar á öllum Norðurlöndunum

Efla þarf norrænt samstarf vegna barna með sérstakar þjónustuþarfir og foreldra þeirra. Brjánn Jónasson komst að því hvernig það getur orðið, og hver nokkur áhersluatriði í þessum málaflokki eru. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Tekin í notkun ný skolphreinsistöð

Eftir Óla Má Aronsson Rangárþing eystra | Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra var á dögunum í heimsókn á Hvolsvelli í tvennskonar erindagjörðum. Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Um 17.000 börn fórust

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is AÐ minnsta kosti 17.000 börn fórust í jarðskjálftunum í Pakistan 8. október síðastliðinn og flest þegar skólahúsin hrundu yfir þau. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ég átti þess kost að fara til Kaupmannahafnar um helgina ásamt dætrum mínum tveimur. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Verðlaunaféð Guðs gjöf

GABRÍELA Friðriksdóttir myndlistarkona hlaut í gær Heiðursverðlaun Myndstefs, samtaka myndhöfunda 2005, en þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð

Vélin var í sólarhring á Keflavíkurflugvelli

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Þekking kennara á ofvirkni hagsmunamál allra barna

Rannsóknir sýna að ofvirk börn eru stærsti einstaki streituvaldur grunnskólakennara, og því skýtur skökku við að þekking grunnskólakennara á ADHD - athyglisbrest með eða án ofvirkni - er afar misjöfn, segir Ingibjörg Karlsdóttir, formaður... Meira
1. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 105 orð

Þrýst á Sýrland

Sameinuðu þjóðirnar. AFP. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Örninn úr Súðavíkurfjöru allur

ÖRNINN sem fannst vængbrotinn í fjörunni í Súðavíkurhlíð á dögunum er dauður. Starfsmenn Náttúrustofu Vestfjarða aflífuðu dýrið, en að sögn dr. Þorleifs Eiríkssonar forstöðumanns var örninn of slasaður til að geta náð bata. Meira
1. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Öruggara og betri þjónusta

ÁSTÆÐAN fyrir því að sýslumenn verða látnir taka myndir í vegabréf er sú að með þeim hætti er hægt að vera viss um að myndin sé í raun og veru af þeim sem fær vegabréfið. Þá sé með þessu verið að veita betri þjónustu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2005 | Leiðarar | 340 orð

Aðlögun eða aðgreining

Sitja börn, sem glíma við fötlun, við sama borð og jafningjar þeirra í grunnskólum landsins? Meira
1. nóvember 2005 | Staksteinar | 292 orð | 1 mynd

Áhyggjur af varnarmálum

Guðmundur Magnússon, blaðamaður og sagnfræðingur, hefur áhyggjur af stöðu varnarmála í grein í Fréttablaðinu í gær. Það er gott að sjá, að Guðmundur hefur áhyggjur af því, ef landið yrði varnarlaust. Meira
1. nóvember 2005 | Leiðarar | 506 orð

Rétturinn til vatns

Það kann að virðast lítil þörf fyrir því að ræða sérstaklega um aðgang að vatni á Íslandi. Staðreyndin er hins vegar sú að um þriðjungur mannkyns býr um þessar mundir við vatnsskort og nýtur því samkvæmt skilgreiningu ekki grundvallarmannréttinda. Meira

Menning

1. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Aflraunir Sri Chinmoy

Friðarhugsuðurinn Sri Chinmoy heldur áfram að slá við helstu aflraunamönnum heims þótt hann sé orðinn 74 ára gamall. Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Eragon

JPV-útgáfa hefur sent frá sér Eragon eftir Christopher Paolini í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Eragon finnur gljáfagran bláan stein í skóginum og heldur að hann geti kannski keypt vetrarforða af kjöti fyrir hann. Meira
1. nóvember 2005 | Myndlist | 960 orð | 3 myndir

Ég finn að þau eru að segja takk

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Myndstef, samtök myndhöfunda, efna í ár í fyrsta sinn til verðlaunaveitinga fyrir framúrskarandi verk myndlistarmanna og myndhöfunda. Meira
1. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 86 orð

Fólk folk@mbl.is

Norski metal-dúettinn Solefald gaf nýverið frá sér nýja breiðskífu sem ber heitið Red For Fire. An Icelandic Odissey Part 1 . Dúettinn er skipaður þeim Lars Nedland og Cornelius Jakhelln og hafa þeir spilað saman í um áratug. Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 387 orð | 3 myndir

Glæpasaga, fyrsti kvenpresturinn og frásagnaglaður lögfræðingur

VERÖLD er nýtt bókaforlag sem kveður sér hljóðs nú í jólavertíðinni. Pétur Már Ólafsson og Ólafur Ragnarsson stofnuðu það fyrr á þessu ári en þeir voru áður útgefendur hjá Vöku-Helgafelli og Eddu. Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 211 orð | 2 myndir

Hanna Dóra syngur á hádegistónleikum

FYRSTU hádegistónleikar Íslensku óperunnar og MasterCard í vetur verða í dag kl. 12.15. Það eru þau Hanna Dóra Sturludóttir, sópran, og Kurt Kopecky, tónlistarstjóri Óperunnar, á píanó sem koma fram. Meira
1. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 323 orð | 1 mynd

Heldurðu að þú kunnir að dansa?

ÍSLENDINGAR hafa tekið upp ýmsa veruleikaþætti ( Piparsveinninn , Ástarfleyið ) en einn er sá þáttur sem við eigum erfitt með að leika eftir sjónvarpsbræðrum okkar í Ameríku. Meira
1. nóvember 2005 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Hreyfing og gleði Svanhvítar

SVANHVÍT Sigurlinnadóttir sýnir þessa dagana í Grafíksafni Íslands, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Svanhvít hefur lengi fengist við myndlist og á sýningunni, sem ber yfirskriftina Hreyfing og gleði, eru að mestu vatnslitamyndir. Meira
1. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd

...hönnun

FJALLAÐ er á faglegan hátt um hönnun í Innliti/útliti á Skjá einum. Stjórnendur eru sniðugir og er gaman að sjá Nadiu Banine að störfum ásamt félögum í breyttum og vel heppnuðum... Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 642 orð | 1 mynd

Í algerum sérflokki

Verk eftir Sibelius, Rautavaara, Bergman, Kuula, Thompson, Tormis, Tada, Árna Harðarson, Hjálmar H. Ragnarsson, Yuasa, Schubert og Rossini. Finnski karlakórinn YL. Stjórnandi: Matti Hyökki. Einsöngur: Tuomas Katajala tenór. Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Klarínetta og píanó á Háskólatónleikum

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM á miðvikudaginn flytja Ármann Helgason og Miklós Dalmay tónlist fyrir klarínettu og píanó eftir Darius Milhaud, Camille Saint-Saëns og André Messager. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Meira
1. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 281 orð | 1 mynd

Klám(brandara)kjaftar

Heimildarmynd. Leikstjóri: Paul Provenza. M.a. koma fram: Billy Connolly, George Carlin, Phyllis Diller, Whoopi Goldberg, Eric Idle, Eddie Izzard, Kevin Pollak, Don Rickles, Chris Rock, Robin Williams. 85 mín. Bandaríkin 2005. Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 490 orð

Kórsöngur sem unun var á að hlýða

Efnisskrá: O Virtus Sapientie eftir Hildegard von Bingen, Alleluja laus et gloria eftir Orlando di Lasso, Ave Maria eftir Zoltán Kodály, Te Deum eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Ved Rundarne og Sporven eftir Edvard Grieg, Þrjú barnalög (Fiskiróður, Öll börn... Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 471 orð | 1 mynd

Kurteis gleði

Geislaplata Benna Hemm Hemm. Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Maríutungur

Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir hefur gefið út ljóðabókina Maríutungur. Þetta er önnur ljóðabók höfundar en sú fyrri nefndist Rödd úr djúpinu og kom út 2000. Vernd öræfanna á sterkan hljómgrunn í þeirri bók. Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 329 orð | 1 mynd

Miðnætursala á Vetrarborginni eftir Arnald

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is SALA á nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Vetrarborginni, hófst á óvenjulegum tíma sólarhringsins í verslun Pennans í Austurstræti eða á miðnætti í gær. Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 36 orð | 1 mynd

Saramago áritar

Bókmenntir | Portúgalski Nóbelsverðlaunahafinn José Saramago áritar hér eintök af nýjustu skáldsögu sinni í Belo Horizonte í Brasilíu um helgina. Hann er þar staddur í því augnamiði að kynna bókina sem heitir "As Intermitencias da... Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Stjörnubjartar nætur

Bókafélagið Ugla hefur gefið út Stjörnubjartar nætur eftir írska höfundinn Maeve Binchy. "Á lítilli grískri eyju sitja nokkrir ferðalangar yfir hádegisverði á krá uppi í fjallshlíð, tvær konur og tveir karlar. Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 687 orð | 1 mynd

Stöðutékk

Tvöfalda safnplatan Svona er sumarið 2005 inniheldur 34 lög með ýmsum innlendum flytjendum. Sena gefur út. Meira
1. nóvember 2005 | Myndlist | 401 orð | 1 mynd

Sum verkin kjánaleg en munu lifa

DAMIEN Hirst trónir í efsta sæti lista tímaritsins Art Review yfir hundrað áhrifamestu manneskjurnar í listaheimi samtímans. Hirst er 40 ára, og þekktur fyrir að nota í verkum sínum dýr sem hann hefur sett í formalín. Meira
1. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Svik og prettir

BRAGÐAREFURINN Mickey Stone er laus úr fangelsi. Hann hefur lítið lært af vistinni í grjótinu og er fljótur að hóa í gömlu glæpafélagana. Glæpafélagarnir hafa allar klær úti og blekkja forrík fórnarlömb á ýmsum stöðum. Með aðalhlutverk í þáttunum fer m. Meira
1. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Sögin sigraði Zorro

BANDARÍSKIR bíógestir voru greinilega til í að láta skjóta sér skelk í bringu síðastliðna helgi, enda vel við hæfi því árleg hrekkjavaka var þar í algleymingi. Meira
1. nóvember 2005 | Tónlist | 495 orð | 1 mynd

Trú á lífið og kærleikann

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
1. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 1008 orð | 2 myndir

Trúðadans á götum úti

Fáir Íslendingar þekkja í raun þann skelfilega raunveruleika sem margir búa við í fátækrahverfum Bandaríkjanna. Glæpagengi heyja stríð og það að vera á röngum stað á röngum tíma getur auðveldlega kostað mann lífið. Meira
1. nóvember 2005 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Vinkonur

JPV-útgáfa hefur sent frá sér unglingabókina Vinkonur að eilífu eftir breska metsöluhöfundinn Jacqueline Wilson . "Alice er besta vinkona mín, ég veit ekki hvernig ég færi að án hennar. Meira
1. nóvember 2005 | Leiklist | 228 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Túskildingsóperunni

FYRSTA æfing á jólaverkefni Þjóðleikhússins, Túskildingsóperunni eftir Bertolt Brecht og Kurt Weill, var í gær. Leikstjóri er Stefán Jónsson. Þetta óperuútfrymi gerði allt vitlaust þegar það var frumsýnt í Berlín 1928. Meira
1. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Öflug landkynning

Í DAG verður opnuð verslun, eða svokölluð gjörningaverksmiðja, í hjarta Soho-hverfis New York-borgar. Verslunin selur fatnað undir merkjum 66°Norður en auk þess verður sjónum beint að íslenskri náttúru og listsköpun. Meira

Umræðan

1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Börn sem verða fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu

Freydís Jóna Freysteinsdóttir fjallar um barnaverndarmál: "Þekking hefur stóraukist á sviði kynferðisofbeldis sem og annars ofbeldis og vanrækslu og ný úrræði hafa komið til." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Er vilji til samstarfs?

Steingrímur Ólafsson fjallar um samstarf VG og Samfylkingar: "Því er það mótsagnakennt að á sama tíma og Samfylkingin kennir VG, ómaklega þó, um að hafa slitið samstarfi um R-lista, getur flokkurinn ekki tekið af skarið og sagt væntanlegum kjósendum sínum hvort Samfylkingin ætli að starfa til hægri eða vinstri..." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Fæðuöryggi og erfðabreyttar plöntur

Björn Sigurbjörnsson svarar Jóhannesi Gunnarssyni: "Formaður Neytendasamtakanna hlýtur að verða að vanda betur val á upplýsingum til að byggja á álit sitt á matvælum og neysluvörum." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Góð hugmynd

Jakob Björnsson fjallar um samkeppni Landsvirkjunar á meðal grunnskólabarna: "Það er því vel við hæfi að fulltrúar einmitt þeirra kynslóða, börnin, komi að vígslu þeirra." Meira
1. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 561 orð | 2 myndir

Klúður í frágangi

Frá Torben Friðriksson: "UM MITT sumar í fyrra lauk framkvæmdum við gerð mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka með tilheyrandi hringtorgum og göngubrúm yfir Reykjanesbraut." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Kvenréttindi og krabbamein

Páll Gíslason fjallar um aukningu krabbameins: "...meira en 25% kvenna, sem fá brjóstakrabbamein, eru 70 ára eða eldri." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Leitum leiða til að draga úr þörfinni fyrir hjúkrunarheimili

Margrét S. Einarsdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Þeir sem starfað hafa að þessum málum geta borið vitni um að margir lasburða aldraðir sem flutt hafa í þjónustuíbúðir hafa náð miklum bata og öðlast nýtt líf..." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Lýðræði - notkun og misnotkun

Sigurjón Bjarnason fjallar um sveitarstjórnarmál: "Takmarkið hlýtur að vera stjórnsýslustig þar sem friður ríkir og skilvirkni í stað óvissu og ósjálfstæðis." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Reiðhjól eða pallbíll?

Gunnar Hersveinn minnir á vitundarvakningu Umhverfissviðs: Virkjum okkur!: "Hjólreiðar draga úr samgöngukostnaði heimilanna og styrkja líkamann." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 156 orð

Sáttahönd Höfuðborgarsamtakanna

SAMTÖK sem kallast Áfram, í Dalvíkurbyggð, ætla að hrinda af stað undirskriftasöfnun fyrir áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar á sínum stað. Ég veit ekkert um þessi samtök, en er þó nokkuð viss um að þau hafa rétt til þess að vera á þessari skoðun. Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Vandi leikskóla í Kópavogi

Hafsteinn Karlsson fjallar um málefni leikskóla í Kópavogi: "...þeir eru ekki samkeppnishæfir um vinnuaflið." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Veikleiki í rekstri Landspítalans

Guðmundur Ingi Eyjólfsson fjallar um Landspítalann og fjárlögin: "Í sundurliðaðri áætlun fyrir LSH fyrir árið 2005, sem lögð var fram fyrr á þessu ári, er liður - 77 milljón króna tap vegna lækkunar verðs á rannsóknum." Meira
1. nóvember 2005 | Velvakandi | 196 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Haförninn svæfður HAFÖRN sá er fannst nýlega hrakinn á Vestfjörðum verður svæfður. Það er að segja ef hann reynist vængbrotinn. Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Viðreisn var ekki inni í myndinni

Björgvin Guðmundsson fjallar um Guðmund Árna og viðtal Morgunblaðsins við hann: "Að mínu mati voru það mistök hjá Guðmundi Árna að segja af sér. Hann átti að standa þetta af sér. Ef hann hefði gert það væri hann enn í pólitík." Meira
1. nóvember 2005 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Þjónusta fyrir yngstu borgarbúana

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Er eðlilegt að árið 2005 sé dagvistun barna nánast óyfirstíganlegt vandamál sem foreldrar á vinnumarkaði eiga að glíma við?" Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2005 | Minningargreinar | 4011 orð | 1 mynd

KRISTINN ÓSKAR MAGNÚSSON

Kristinn Óskar Magnússon, verkfræðingur, fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Bæringur Kristinsson, skólastjóri í Kópavogi, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2005 | Minningargreinar | 5277 orð | 1 mynd

LARS HÖJLUND ANDERSEN

Lars Höjlund Andersen kennari, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur fæddist í Árósum í Danmörku 16. júlí 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. október síðastliðinn. Lars var sonur hjónanna Erik Kristian Andersen, f. í Danmörku 16. maí 1923, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3978 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐRÚN BENÓNÝSDÓTTIR

Sigríður Guðrún Benónýsdóttir fæddist á Sveinseyri í Dýrafirði 12. nóvember 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni aðfaranótt mánudags 17. október síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 164 orð | 1 mynd

Góð afkoma í norska laxeldinu

AFKOMA norskra laxeldisfyrirtækja var mjög góð á þriðja fjórðungi og í flestum tilvikum yfir væntingum greinenda. Í öllum tilfellum er afkoman mun betri en á sama tíma í fyrra. Meira
1. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 136 orð | 1 mynd

KG-fiskverkun byggir

KG-fiskverkun ehf. á Rifi á Snæfellsnesi er nú með í byggingu 2.300 ferm. hús á hafnarbakkanum í Rifshöfn. Áformað er að starfsemi fyrirtækisins, fiskvinnslan og skrifstofur, flytjist í þetta hús úr eldri húsum fyrirtækisins á síðari hluta næsta árs. Meira
1. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 154 orð

Vilja fækka kvótabundnum fisktegundum

FYRIR Alþingi liggur nú tillaga til þingsályktunar um að fækka kvótabundnum fisktegundum. Flutningsmenn eru Grétar Mar Jónsson, Guðjón A. Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson úr Frjálslynda flokknum. Meira

Viðskipti

1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

4 milljarða króna lán frá Arab Banking Corp.

ICESING, eignarhaldsfélag í eigu FL Group og KB banka, hefur samið við Arab Banking Coporation í Bahrain um fjármögnun á kaupum á Boeing 747-400 fraktþotu, sem greint var frá fyrir nokkru að félögin hefðu keypt í sameiningu. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður FIH

FIH Erhvervsbank í Danmörku, sem er dótturfélag KB banka, skilaði 546 milljónum danskra króna, jafngildi 5,4 milljarða íslenskra króna, í hagnað eftir skatt á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Er það aukning um 16,2% síðan á sama tímabili í fyrra. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Baugur skoðar möguleika í Svíþjóð

VÖRUHÚS Debenhams á Drottningsgatan í Stokkhólmi er eitt sýnilegasta merkið um innrás íslenskra fyrirtækja í sænskt viðskiptalíf. En Baugur, sem rekur verslunina, leitar að frekari fjárfestingartækifærum þar í landi. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Íslandsbanki hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 16,5 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 13 milljarða. Mest viðskipti voru með bréf FL Group , fyrir um 7,4 milljarða. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Katla selur alla hluti sína í FL Group

MIKIL viðskipti áttu sér stað með bréf FL Group í Kauphöll Íslands í gær en þá seldi Katla öll bréf sín í félaginu og lokaði samhliða því framvirkum samningi við Landsbanka Íslands. Kaupandi var Icon ehf . Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Mörg kauptækifæri í sænsku kauphöllinni

GREININGARAÐILAR á sænska hlutabréfamarkaðinum telja að mörg kauptækifæri séu í hlutabréfum félaga í sænsku kauphöllinni. Þetta kemur fram í h álffimm fréttum KB banka og er þar vísað í sænska blaðið Dagens Industri. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri ÍSB

ALLAN Strand Olesen, framkvæmdastjóri ISB Luxembourg S.A., hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri yfir starfsemi Íslandsbanka í Benelúx löndunum, Þýskalandi og Norðurlöndunum, að undanskildum Noregi. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Sjö stjórnendur KB banka nýta kauprétt

SJÖ af lykilstjórnendum Kaupþings banka nýttu sér í gær kauprétt að hlutum í bankanum í samræmi við kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við þá árið 2000. Meira
1. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Væntingar Breta dvína

VÆNTINGAR breskra neytenda drógust saman þriðja mánuðinn í röð í október og hafa þær ekki mælst lægri síðan í mars 2003. Frá þessu segir í hálffimm fréttum KB banka. Meira

Daglegt líf

1. nóvember 2005 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Hvernig gengur með gyllinæðina?

"HEFURÐU fitnað? Og hvernig gengur með gyllinæðina? Meira
1. nóvember 2005 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Kertaljós og vísindaspjall

ÞRÖNGT er setið þegar vísindin eru rædd á mannamáli á kaffihúsinu Cultura í Alþjóðahúsinu á þriðjudagskvöldum. Meira
1. nóvember 2005 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Keyrt með kanilangan í lofti

Lyktin í bílnum getur haft áhrif á aksturslagið. Ilmur af piparmyntu eða kanil getur bætt aksturshæfnina en lykt af kamillu, jasmín eða lavender getur haft slæm áhrif. Þetta kemur m.a. fram í Göteborgs Posten . Meira
1. nóvember 2005 | Daglegt líf | 729 orð | 2 myndir

Margir eru í litlum tengslum við eigin líðan

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Þunglyndi, kvíði, geðraskanir og afleiðingar ýmissa lífsáfalla er nokkuð sem margir glíma við. Meira
1. nóvember 2005 | Daglegt líf | 638 orð | 2 myndir

Stefnir á ferðabransann

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Anna Björg Þórarinsdóttir, nemi við Menntaskólann í Kópavogi, hlaut gullverðlaun í ferðafræðikeppni hótel- og veitingaskóla í Evrópu sem fram fór í Tyrklandi nýlega. Meira
1. nóvember 2005 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Ævilengdin frá föðurnum

NÝJAR rannsóknir benda til þess að ævilengd manns ráðist af genum frá föður. Vísindamenn við háskólann í Umeå komust að þessu og skrifa grein um málið í vísindatímaritið PNAS, Proceedings of the National Academy of Sciences. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2005 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
1. nóvember 2005 | Fastir þættir | 272 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason Íslandsmeistarar eldri spilara Íslandsmóti (h)eldri og yngri spilara fór fram um sl. helgi. Lauk mótinu með góðum sigri þeirra Sigtryggs Sigurðssonar og Hrólfs Hjaltasonar. Meira
1. nóvember 2005 | Dagbók | 518 orð | 1 mynd

Er vetni framtíðin?

María Hildur Maack er fædd í Reykjavík 1957. Hún er líffræðingur frá HÍ, leiðsögumaður á Íslandi frá 1979 og kennari við leiðsöguskóla MK í náttúrufræðum og umhverfisvernd. Meira
1. nóvember 2005 | Fastir þættir | 573 orð | 3 myndir

Harikrishna ný indversk stjarna?

21.-29. október 2005 Meira
1. nóvember 2005 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur í Ingunnarskóla, þær Aþena, Ólöf...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur í Ingunnarskóla, þær Aþena, Ólöf Rún, Helena og Sólveig Svala, héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
1. nóvember 2005 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: En ég vil færa þér fórnir með lofgjörðarsöng. Ég vil greiða...

Orð dagsins: En ég vil færa þér fórnir með lofgjörðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefi heitið. Hjálpin kemur frá Drottni. (Jónas 2,10. Meira
1. nóvember 2005 | Viðhorf | 896 orð | 1 mynd

Óttinn og ofbeldið

Ofbeldi á rætur sínar í ótta. Óttanum við hið óþekkta eða framandi, að missa lífsviðurværi sitt, að tapa "kúlinu" eða virðingunni, að verða niðurlægður. Meira
1. nóvember 2005 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rxd4 5. Dxd4 d6 6. Rc3 Rf6 7. Be2 Be7 8. 0-0 c6 9. Bf4 0-0 10. Had1 Re8 11. Hfe1 Be6 12. a4 Da5 13. b4 Db6 14. Dd2 a5 15. b5 d5 16. exd5 Hd8 17. Bf3 Bb4 18. De3 Dxe3 19. Hxe3 cxd5 20. Rxd5 Bxd5 21. Hxd5 Rf6 22. Meira
1. nóvember 2005 | Fastir þættir | 326 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins er ekki einn af þeim sem kvarta reglulega út af sínum daglegu vandræðum. En í dag getur hann ekki lengur orða bundist. Þannig er mál með vexti að Víkverji býr í Hlíðunum og þarf stundum að fara inn og út úr hverfinu í gegnum Hamrahlíð. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2005 | Íþróttir | 152 orð

Arnar Grétarsson í uppskurð

ARNAR Grétarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem leikur með Lokeren í Belgíu, þarf að gangast undir uppskurð vegna meiðsla. Arnar fer undir hnífinn á fimmtudag, þar sem fjarlægja þarf kalk sem myndast hefur við bein og hásinarfestingar. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Árni Gautur í 18. sæti á lista Verdens Gang

ÁRNI Gautur Arason, markvörður norska meistaraliðsins Vålerenga, fékk 5,31 að meðaltali í einkunn hjá norska dagblaðinu Verdens Gang í þeim 26 leikjum sem Árni lék og dugði það íslenska landsliðsmarkverðinum í 18. sæti. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Chelsea og Liverpool í 16 liða úrslitin?

FJÓRÐA umferð í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld með átta leikjum. Frönsku meistararnir í Lyon, spænsku risarnir í Real Madrid, Englandsmeistarar Chelsea og Evrópumeistarar Liverpool geta öll tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 387 orð

Dapurlegir minnisvarðar

SVEIN Arne Hansen, formaður norska frjálsþíþróttasambandsins, segir í viðtali við dagblaðið Aftenposten í heimalandi sínu að á næstu misserum muni koma í ljós hve umfangsmikil lyfjamisnotkun átti sér stað á meðal keppenda frá Austur-Þýskalandi, DDR, á... Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

FC Brüssels og Willem skoða Baldur Ingimar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is BALDUR Ingimar Aðalsteinsson knattspyrnumaður sem leikið hefur með Val undanfarin tvö ár heldur utan til Belgíu á morgun þar sem hann mun verða til skoðunar hjá belgíska 1. deildar liðinu FC Brüssels. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 153 orð

Fister er högglengstur

KYLFINGURINN Sean Fister sló lengsta upphafshöggið á heimsmeistaramóti þar sem keppt var um hvaða kylfingur gat slegið lengst allra í upphafshöggi. Fister náði að láta boltann enda í 345,5 metra fjarlægð frá sér eftir höggið og fékk hann rúmlega 6... Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Flo kostaði meira en allt Start-liðið

KJETIL Rekdal, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Vålerenga, sem fagnaði sigri í úrvalsdeildinni sl. laugardag segir að hann hafi ekki hugmynd um hvort hann verði áfram þjálfari liðsins á næsta tímabili en samningur hans við félagið rennur út í lok ársins 2006. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 21 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennaraháskólin: ÍS - Reynir S. 19 Hópbílabikarkeppni kvenna, 8 liða úrslit, fyrrileikur: DHL-höllin: KR - UMFG 19. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* JAKOB Sigurðsson, körfuknattleiksmaður hjá Bayern Leverkusen í þýsku...

* JAKOB Sigurðsson, körfuknattleiksmaður hjá Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni, gerði 10 stig fyrir lið sitt þegar það tapaði á heimavelli fyrir Karlsruhe 89:92. * LOGI Gunnarsson , sem leikur með Bayreuth í 2. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Loks fagnaði Pettersson

SÆNSKI kylfingurinn Carl Pettersson sigraði með minnsta mun á Chrysler-mótinu í golfi á PGA-mótaröðinni á sunnudagskvöld er hann lék lokahringinn á pari vallar, 71 höggi, en þetta er í fyrsta sinn sem Pettersson sigrar á PGA-mótaröðinni. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 161 orð

Njarðvíkingum dæmdur 20:0-sigur

DÓMSTÓLL Körfuknattleikssambands Íslands hefur úrskurðað að Skallagrímur hafi tapað 20:0 í leik gegn Njarðvík sem fram fór 13. október 2005 í Iceland Express deild karla. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Óðinn úr leik út tímabilið

ÓÐINN Ásgeirsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs Þórs frá Akureyri í körfuknattleik karla, sleit hásin í leik gegn Njarðvík á sunnudaginn og verður Óðinn ekkert með Þórsliðinu það sem eftir er keppnistímabilsins. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

"Í Skotapilsi og rakaðir fætur"

FRANSKI kylfingurinn Jean van de Velde segir að hann ætli sér að taka þátt á Opna breska meistaramótinu fyrir konur og mótmæla með þeim hætti að konum sé leyft að taka þátt í mótum á karlamótaröðunum í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

*STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður norska...

*STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lyn , var útnefndur besti leikmaðurinn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar af norska netmiðlinum Nettavisen . Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 201 orð

Svíar að vakna til lífsins

SÆNSKA karlalandsliðið í handknattleik er greinilega að rísa upp úr öskustónni og eftir sigur í risabikarkeppninni, Super-Cup, í Þýskalandi um helgina sér þjálfari Svía, Ingimar Linéll, fram á bjarta tíma. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 74 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA England Manchester City - Aston Villa 3:1 Darius Vassell 4., 25., Andy Cole 82. - Liam Ridgewell 64. - 42.069. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 273 orð

Viðræður um sölu á Aston Villa

DOUG Ellis, aðaleigandi enska félagsins Aston Villa, segist vera í viðræðum um sölu á meirihlutaeign sinni. Hann segir samt að viðræðurnar séu ekki langt á veg komnar en sér lítist vel á það sem komið sé. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 197 orð

Þórður til ÍA eða FH

ÞÓRÐUR Guðjónsson knattspyrnumaður ætlar að gera upp hug sinn í þessari viku þess efnis hvort hann leiki með Íslandsmeistaraliði FH eða ÍA á næstu leiktíð. Meira
1. nóvember 2005 | Íþróttir | 132 orð

Öster spennt fyrir Helga

FRAMKVÆMDASTJÓRI sænska knattspyrnuliðsins Öster segir á heimasíðu félagsins að Öster hafi áhuga á að fá Helga Val Daníelsson til liðs við sig en Helgi Valur, sem nýlega framlengdi samning sinn við Fylki, var til skoðunar hjá liðinu um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.