Greinar laugardaginn 5. nóvember 2005

Fréttir

5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

437 lögbýli á forræði ríkisins

ALLS 437 lögbýli eru á forræði landbúnaðarráðuneytisins, að því er fram kemur í skriflegu svari landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

450 lóðum úthlutað við Úlfarsfell

TIL stendur að úthluta á næstunni fyrstu 450 lóðunum í nýju íbúðahverfi við Úlfarsfell að sögn Dags B. Eggertssonar, formanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Svipuðum fjölda lóða í hverfinu verður úthlutað á næsta ári. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 89 orð

70 farast í Pakistan

Karachi. AFP. | Óttast er að 70 manns, hið minnsta, hafi farist í gær þegar lítilli ferju hvolfdi á Arabíuflóa undan strönd Pakistans. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Af pólitík

Davíð Hjálmar Haraldsson veltir fyrir sér pólitík, enda prófkjör hjá mörgum flokkum um helgina: Skrýtin er ævin með skemmtan og puði.Skerast þar götur af fjölbreyttu mynstri.Einn fer til hægri þá annar kýs vinstri.Að endingu dæmast þó báðir hjá Guði. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri félagsmenn en nú

ELSTA stéttarfélag verslunarmanna hér á landi, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni varð 75 ára í vikunni, 2. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Alþjóðlegi skipulagsdagurinn

ALÞJÓÐLEGI skipulagsdagurinn verður haldinn í 56. skipti hinn 8. nóvember nk. Tilefni þessa dags er að efla almenningsvitund um gildi og þýðingu skipulags og hvernig vönduð skipulagsvinna stuðlar að heilbrigðu og lifandi samfélagi. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ameríkuríki deila um fríverslun

Mar del Plata. AFP, AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst beita sér fyrir því á fundi leiðtoga Ameríkuríkja um helgina að þeir samþykki að hefja á ný viðræður um Fríverslunarsvæði Ameríkuríkja (FTAA). Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð

Bensínstyrkur verður ekki felldur niður

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Bíræfinn bílaþjófnaður

LÝST er eftir vínrauðum VW Polo-fólksbíl sem stolið var á bíræfinn hátt við Fálkagötu hinn 17. október sl. Eigandinn, Laufey Óladóttir, hafði þennan dag rétt brugðið sér inn til vinkonu sinnar og kom til baka aðeins tveimur mínútum seinna. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Bruggverksmiðja | Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar var tekið fyrir...

Bruggverksmiðja | Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar var tekið fyrir erindi frá fulltrúum Bruggsmiðjunnar ehf., þar sem óskað er eftir starfsleyfi til reksturs bruggverksmiðju í sveitarfélaginu. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Bæta má núlli aftan við 720 milljónirnar

"EF MENN eru að hugsa um að búa til leiki sem eru samkeppnshæfir við aðra leiki á alþjóðavettvangi þá ættu þeir að byrja á því að bæta við einu núlli aftan við heildartöluna," segir Friðrik Skúlason, tölvufræðingur, um þá ákvörðun norrænna... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Eftir að þreskja af 40 hekturum

Skagafjörður | Haustið hefur ekki verið hagstætt þeim bændum sem stunda kornrækt í Skagafirði. Ekki hefur enn tekist að ná korni af um fjörutíu hekturum en sáð var í um 350 hektara í vor. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Endurkjörinn formaður | Árni Árnason var endurkjörinn formaður Heimis...

Endurkjörinn formaður | Árni Árnason var endurkjörinn formaður Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, á aðalfundi félagsins sem nýlega var haldinn. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð

Engin töfralausn tiltæk

Sauðárkrókur | Norðurland vestra hefur orðið verr úti en mörg önnur svæði vegna stöðugra fólksflutninga á Suðvesturhorn en nú eru helst bundnar vonir við, að með því að ná saman öllum þáttum sem tengjast ákveðinni atvinnugrein með því að mynda klasa, og... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Fagnar auknum skilningi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Um 5.500 tölvuleikir á norræna markaðinn 2003 Um 200 fyrirtæki með um 1.000 starfsmenn framleiddu tölvuleiki á Norðurlöndunum árið 2003. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fangelsi fyrir hraðakstur

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða fangelsi fyrir að aka bíl á 71 kílómetra hraða norður Hlíðarbraut á Akureyri en leyfilegur hámarkshraði er þar 50 km. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1435 orð | 3 myndir

Fara út úr húsi, hittast og hlæja

Fjölbreyttur hópur fólks mætti í gamla safnaðarheimili Neskirkju í gær, en þar hófst nýlega starfsemi Ljóssins, stuðningshóps fólks sem greinst hefur með krabbamein. Brjánn Jónasson leit í heimsókn og spjallaði við fólk sem málar, þæfir ull, býr til hatta og sker út. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Ferðamönnum gefinn kostur á að gista í torfbæjum

Eftir Óla Má Aronsson Hella | Sýnd verður þróun byggðar allt frá landnámi og ýmis starfsemi á um 120 hekturum lands í Íslandsveröld, eftir hugmynd Víglundar Kristjánssonar á Hellu. Þar gefst gestum kostur á að gista í torfbæjum. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjögur þúsund hafa kosið í prófkjöri

UM fjögur þúsund manns hafa tekið þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga nú þegar fyrri kjördegi er lokið. Um 1.200 utankjörfundaratkvæði hafa borist undanfarnar þrjár vikur og um 2. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fjölnota íþróttahús | Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar kynnti...

Fjölnota íþróttahús | Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar kynnti framkvæmdastjóri frumhugmynd að fjölnota íþróttahúsi í Hrísey. Hugmyndin er að tengja íþróttahúsið við sundlaugina. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

FL Group gæti eignast stærri hlut í easyJet

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að hækka leyfilega erlenda eignaraðild í breska lággjaldaflugfélaginu easyJet úr 40% í 45%. Í framhaldi af kaupum FL Group á Sterling Airlines, sem tilkynnt var um 23. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Flug af þessu tagi eitthvað sem allir hljóta að fordæma

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fylgir bölvun Ísmanninum?

Sydney. AFP. | Fyrir 14 árum fannst 5.300 ára gamalt, frosið lík af steinaldarmanni í jökulsporði í Ítölsku Ölpunum og nú eru sex menn, sem tengdust fundinum, látnir. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gengið með mjólkurvörur í hjólbörum heim í sveitina

Nemendur tíunda bekkjar Grunnskóla Bláskógabyggðar gengu nýlega með hjólbörur fullar af mjólkurvörum frá Selfossi og heim í sveitina. Tilgangurinn var að safna peningum fyrir utanlandsferð sem áætluð er eftir samræmdu prófin í vor. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð

Gísli Marteinn með 52,6% og Vilhjálmur með 47,4%

GÍSLI Marteinn Baldursson naut fylgis 52,6% svarenda í könnun, sem gerð var fyrir kosningaskrifstofu hans í fyrradag, til þess að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson naut fylgis 47,4%. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Gjörningur í kvennaklefa Sundhallarinnar

Unglist 2005, listahátíð ungs fólks, var sett í gærkvöldi þegar ungt fólk frá Wales, Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi og Íslandi flutti leikhúsgjörninginn "The China Man" í Sundhöll Reykjavíkur. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hagnaður | Á síðasta fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar lagði...

Hagnaður | Á síðasta fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar lagði framkvæmdastjóri fram rekstraráætlun félagsins fyrir árið 2006 og þar kemur fram að húsaleigutekjur eru 1,1 milljarður króna og niðurstaða rekstrar án fjármagnsliða er 438 milljónir... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 28 orð

Haustbasar í Ási

BASAR verður í föndurhúsinu á Dvalarheimilinu Ási, Frumskógum 6b, Hveragerði, á morgun sunnudaginn 6. nóvember kl. 13-18. Einnig verður kaffi og vöfflur seldar á staðnum, segir í... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð

Hádegistónleikar | Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í...

Hádegistónleikar | Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju í dag, laugardaginn 5. nóvember kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach og Pablo Bruna. Lesari er sr. Óskar Hafsteinn... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hita upp stífluna fyrir steypu

STARFSMENN Kárahnjúkavirkjunar þurfa að sprauta heitu vatni á Kárahnjúkastíflu svo hægt sé að steypa. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Hluti Pólverjanna fær vinnu á Suðurnesjum

ÞRÍR Pólverjanna sem unnu á Kárahnjúkum á vegum starfsmannaleigunnar 2B hafa fengið vinnu og húsnæði á Suðurnesjum og komu til Reykjavíkur frá Egilsstöðum í gærkvöldi. Alls komu fimm Pólverjanna suður en tveir þeirra munu halda til síns heima. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hröktust með flóðinu

ÞRÍR vélsleðamenn komust í hann krappan þegar þeir lentu í snjóflóði í Héðinsfirði síðastliðinn miðvikudag. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 874 orð | 3 myndir

Í Kartúm vilja menn deila og drottna

Dr. Mukesh Kapila er embættismaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og var um hríð yfirmaður alls hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Súdan. Kristján Jónsson ræddi við Kapila. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Jarðskjálftahrina við Grímsey

JARÐSKJÁLFTAHRINA hófst um kl. 14.40 í gær um 15-20 km austur af Grímsey og mældust 4 skjálftar af stærðinni 3-3,5 stig á Richter auk annarra smærri skjálfta. Um kl. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Jólakort MS-félagsins

JÓLAKORT MS-félagsins eru komin í sölu. Í ár er myndin eggtemperamynd á tré eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur og ber verkið nafnið "Rós rósanna". Inn í kortinu er ljóð eftir Erlu Stefánsdóttur. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

KHÍ og Þróunarsamvinnustofnun í samstarf

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur Kennaraháskóla Íslands og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands um markvissa þátttöku Kennaraháskólans í verkefnum á sviði þróunaraðstoðar í menntamálum. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Kosningar um sameiningu endurteknar

ATKVÆÐAGREIÐSLA um sameiningu sveitarfélaga verður endurtekin í fimm sveitarfélögum í dag. Þar er um að ræða íbúa sveitarfélaga sem felldu sameiningu í atkvæðagreiðslu 8. október en meirihluti íbúa allra sveitarfélaganna sem voru undir samþykktu. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð

Leggja niður vinnu í eina kennslustund

KENNARAR við Menntaskólann í Reykjavík, Verslunarskóla Íslands, Kvennaskólann í Reykjavík, Menntaskólann við Sund og Menntaskólann á Akureyri munu leggja niður vinnu kl. 13. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Lærir með gömlu vinunum

Kópasker | "Bara fínt," sagði Eysteinn Orri Arilíusarson þegar hann var spurður að því hvernig væri að vera aftur kominn í hóp gömlu vinanna á Kópaskeri. Eysteinn Orri er í 1. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Málefnaleg umræða mikilvæg í öldrunarmálum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MÁL aldraðra hafa verið í brennidepli að undanförnu og nú síðast birti Ríkisendurskoðun nýja stjórnsýsluúttekt um þjónustu við aldraða þar sem meðal annars er fjallað um það sem betur mætti fara í málefnum aldraðra. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Menningararfleifð svæðisins er drifkraftur

Eftir Sigurð Jónsson Stokkseyri | "Það fer vel saman að vera með fisk og menningu. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Menningarhús | Þrjú tilboð bárust í jarðvinnu og stálþil vegna byggingar...

Menningarhús | Þrjú tilboð bárust í jarðvinnu og stálþil vegna byggingar fyrirhugaðs menningarhúss á Akureyri og voru tvö þeirra undir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á 33 milljónir króna. Árni Helgason ehf. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Miðbæjarrölt í vetrarkuldanum

ÞESSAR ungu stúlkur létu ekki kalt veðurfar undanfarinna daga aftra sér frá því að kíkja í bæinn í gær en gott hlýtur þó að hafa verið að hafa heitan kaffibolla meðferðis. Útlit er þó fyrir hlýnandi veður því spáð er 1-8 stiga hita um... Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikið tjón í óöldinni í París

ÓEIRÐIRNAR í innflytjendahverfum Parísarborgar hafa nú staðið yfir í níu nætur í röð og skemmdir á mannvirkjum og öðrum eignum eru gífurlegar. Þessir strætisvagnar, 27 að tölu, voru brenndir í fyrrinótt en alls hafa meira en 1.000 bílar verið... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa eitthvað fyrir stafni

FJÖLDI fólks kom saman í gamla safnaðarheimili Neskirkju í gær, en á föstudögum hittist fólk sem greinst hefur með krabbamein, stundar handverk og spjallar um eitthvað allt annað en sjúkdóminn. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Nýir flokksmenn

RANGLEGA sagði í frétt um prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík í gær að 2.600 nýir flokksfélagar hefðu bæst í Sjálfstæðisflokkinn frá því landsfundi lauk 16. október sl. Hið rétta er að 1.600 manns höfðu gengið í flokkinn. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri starfsmannasviðs hjá Norðuráli

RAKEL Heiðmarsdóttir sálfræðingur hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra starfsmannasviðs Norðuráls ehf. í stað Kristjáns Sturlusonar, sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Opna kosningaskrifstofu

STUÐNINGSMENN framboðs Maríu Kristínar Gylfadóttur, sem býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Hafnarfirði, opna kosningaskrifstofu í dag, laugardaginn 5. nóvember kl. 12 að Kaplahrauni 15, Hafnarfirði. Súpa og brauð verða á boðstólum. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Orka ódýr á Íslandi

ALCOA mun ef til vill byggja annað álver á Íslandi því hér á landi er orka ódýr og umhverfisvæn. Kom þetta fram í viðtali við Bernt Reitan, aðstoðarforstjóra Alcoa, í sérstakri umfjöllun um áliðnaðinn í heiminum í Financial Times í vikunni. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

Óvissa um hvenær nýr sendiherra tekur til starfa

CAROL von Voorst, verður að öllum líkindum næsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi en hún var tilnefnd sendiherra á Íslandi af George Bush, forseta Bandaríkjanna, í síðustu viku. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð

"Það má ekkert út af bregða"

ÁSTÆÐA er til að ætla að skuldsetning almennings á þessu ári verði meiri en hún var í fyrra að sögn Ástu S. Helgadóttur, lögfræðings og forstöðumanns Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ráðherra gagnrýndur fyrir að leggja niður Listdansskóla Íslands

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að í ráðuneytinu væri verið að leggja lokahönd á námsgrein í listdansi í samráði við fagaðila í greininni. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Samið við ÍAV um gatnagerð í Dalshverfi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tilboð Íslenskra aðalverktaka hf. um gatnagerð og lagnir í fyrsta áfanga Dalshverfis. Framkvæmdir eru að hefjast. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Skarðsdalur opnaður | Verið er að undirbúa opnun á skíðasvæði...

Skarðsdalur opnaður | Verið er að undirbúa opnun á skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal. Stefnt er að því að opna í dag, laugardag, klukkan 10. Á svæðinu er nægur snjór og aðstæður til skíðaiðkunar eins og best verður á kosið, segir í... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Skoðar hvort rétt sé að lögbinda eignarhaldstíma

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ hefur nú til skoðunar hvort rétt sé að lögbinda tiltekinn eignarhaldstíma verðbréfa ákveðinna starfsmanna fjármálafyrirtækja hér á landi og eftir atvikum að lengja hann, að því er fram kemur í skriflegu svari Valgerðar Sverrisdóttur... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Slasaðist á hestbaki

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti stúlku sem slasaðist þegar hún datt af hestbaki í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi í gær. Var hún flutt á Landspítalann í Fossvogi og gekkst undir aðgerð á gjörgæsludeild vegna alvarlegra hálsáverka. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Staðinn að ólöglegum veiðum

TOGBÁTUR var staðinn að ólöglegum veiðum á Rifsbanka í gærkvöldi og færður til hafnar á Siglufirði af Landhelgisgæslunni. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð

Starfskjör könnuð sameiginlega

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stefnt að útboði á árinu

Garður | Stefnt er að því að framkvæmdir við endurnýjun Útskálahússins í Garði verði boðnar út fyrir lok ársins. Þar verður komið upp Menningarsetri prestssetra. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæla Bush

TUGIR þúsunda manna tóku þátt í götumótmælum í borginni Mar del Plata í Argentínu þegar leiðtogafundur Ameríkuríkja hófst þar í gær. Mótmælin beindust einkum gegn George W. Bush Bandaríkjaforseta. Hugo Chavez, forseti Venesúela (t.v. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 99 orð

Ungt fólk segir nei við auknu eftirliti

UNGT fólk í Venstre, flokki Anders Fogh Rasmussens, forsætisráðherra Danmerkur, hefur nú skorið upp herör gegn áformum stjórnarinnar um að stórauka eftirlit með almennum borgurum. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Málþing um atvinnumál var haldið í gær á vegum Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Velja Öxi þrátt fyrir ótrygg skilyrði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Vöruflutningabílstjórar sem og aðrir vegfarendur eru reiðubúnir að leggja mikið á sig til að stytta sér leið milli áfangastaða. Það hefur sannarlega komið í ljós á veginum yfir Öxi á liðnum misserum. Sl. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð

Verðstríð getur verið skaðlegt

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands segir í nýju tölublaði Vinnunnar , þar sem fjallað er um verðstríð á matvörumarkaði, að slíkt verðstríð sé ein þeirra leiða sem fyrirtæki noti til að skapa hindranir á markaði fyrir nýja aðila, sem vilja hasla sér þar völl og taka... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vildi gera plötu eftir sínu höfði

SÖNGKONAN Svala Björgvinsdóttir gaf á dögunum frá sér aðra sólóplötu sína, Bird of Freedom . Í samtali við Morgunblaðið segir Svala nýju plötuna mjög ólíka fyrri plötunni, The Real Me , sem kom út árið 2001. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð

Vilja ekki selja Já

FORSVARSMENN Símans hafa ekki áhuga á að selja Já-símsvörunarfyrirtækið en komi til þess að fyrirtækið verði selt verður rætt við Ísafjarðarbæ, að því er fram kom á fundi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði, með forsvarsmönnum Símans og... Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Vilja göng á Miðausturlandi aftur í forgang

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is RÁÐSTEFNA um veggangagerð á Miðausturlandi, haldin á Egilsstöðum 4. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vill rannsókn á meintum fangaflutningum

HELGI Hjörvar, Samfylkingu, hefur óskað formlega eftir því við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, að hann láti fara fram opinbera rannsókn á meintum flutningum fanga um íslenska lofthelgi. Meira
5. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vænir Vesturlönd um tvískinnung

Muzaffarabad. AFP. | Pervez Musharraf, forseti Pakistans, sakaði í gær Vesturlandabúa um tvískinnung. Lýsti forsetinn yfir því að engan veginn hefði verið brugðist nægilega við neyð fórnarlamba landskjálftans ógurlega sem reið yfir landið 8. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Það getur verið kostnaðarsamt að taka þátt í prófkjöri

ÞAÐ kostar verulega fjármuni að taka þátt í slagnum um efstu sætin í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna borgarstjórnarkosninganna. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þekkingarsetur í náttúrufræðum verði í Gunnarsholti

Hella | Hreppsnefnd Rangárþings ytra ályktar að efla beri starfsemi Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og tekur undir tillögu um að þar verði stofnað þekkingarsetur í náttúrufræðum og alþjóðleg rannsóknarmiðstöð á sviði landgræðslu og landverndar. Meira
5. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Þrennt slasað í árekstri á Þorlákshafnarvegi

TVÖ börn og barnshafandi kona slösuðust í árekstri á mótum Þorlákshafnarvegar og Þrengslavegar í gærkvöld og voru flutt á Landspítalann í Fossvogi. Annað barnanna skarst nokkuð í andliti að sögn lögreglunnar á Selfossi. Konan er komin sjö mánuði á leið. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2005 | Leiðarar | 189 orð

Aldraðir og einbýli

Í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um þjónustu við aldraða kemur fram, að í einungis 57% tilvika búa aldraðir á hjúkrunarheimilum á einbýli miðað við 91% í Noregi og aðeins um 29% hafa sér baðherbergi. Þetta ástand er þjóðfélagslegt hneyksli. Meira
5. nóvember 2005 | Leiðarar | 355 orð

Fjölmiðlalög

Í gær birtist athyglisverð grein hér í blaðinu eftir Lilju Á. Guðmundsdóttur, kennara, sem rifjar upp, að hún hafi fyrir áratug setið í stuttan tíma á Alþingi og þá flutt þingsályktunartillögu um mótun opinberrar stefnu í fjölmiðlun. Meira
5. nóvember 2005 | Leiðarar | 178 orð

Flutningabílar og óveður

Fyrir skömmu lá við að ung kona missti lífið þegar risastór tengivagn losnaði, valt og hvolfdist yfir bíl hennar. Meira
5. nóvember 2005 | Staksteinar | 268 orð | 1 mynd

Vinnufrið?!

Þórdís J. Sigurðardóttir, nýkjörinn stjórnarformaður Dagsbrúnar, sem áður hét Og fjarskipti talaði um það á hluthafafundi félagsins í fyrradag, að það ríkti jafnvel leynd yfir því hverjir ættu tiltekna fjölmiðla. Meira

Menning

5. nóvember 2005 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Amon Amarth á Íslandi

SÆNSKA þungarokkshljómsveitin Amon Amarth heldur tvenna tónleika hér á landi um helgina. Fyrri tónleikarnir verða á Grand Rokki í kvöld. Húsið verður opnað kl. 23 og um upphitun sjá Sólstafir, Nevolution og Dark Harvest. Meira
5. nóvember 2005 | Myndlist | 510 orð | 1 mynd

Anarkistar eru ávallt 5

Til 6. nóvember. Opið miðvd. til sunnud. kl. 13-17. Meira
5. nóvember 2005 | Bókmenntir | 303 orð

Barnabókahátíð í Smáralind

EDDA útgáfa býður til bókaveislu í Eymundsson í Smáralind um helgina og kynnir fjölbreytta barna- og unglingabókaútgáfu sína. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 265 orð | 7 myndir

Besta hljómsveitin ekki til

HLJÓMSVEITIRNAR Green Day og Coldplay fengu tvenn verðlaun hvor á Evrópuverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar, sem fór fram í Lissabon síðastliðið fimmtudagskvöld. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

Besti skífuskankari í heimi

Á GAUKI á Stöng í kvöld verður blásið til heljarinnar skífuskankskvölds þar sem einn færasti plötusnúður jarðríkis DJ Craze mun sýna listir sínar ásamt meistara seremóníunnar MC Armani Reign. Meira
5. nóvember 2005 | Bókmenntir | 133 orð

Blekkingin

JPV útgáfa hefur sent frá sér nýja bók um Artemis Fowl eftir metsöluhöfundinn Eoin Colfer . Meira
5. nóvember 2005 | Bókmenntir | 153 orð | 1 mynd

Dexter í dimmum draumi

JPV Útgáfa hefur sent frá sér spennubókina Dexter í dimmum draumi eftir bandaríska höfundinn Jeff Lindsay. "Dexter Morgan er einn færasti blóðmeinafræðingur lögreglunnar í Miami. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Eitt lag enn

LÍTIÐ HEFUR spurst til hljómsveitarinnar Stjórnarinnar undanfarin misseri en sveitin var ein sú vinsælasta hér á landi á níunda og fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Meira
5. nóvember 2005 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Fínleg form

Til 13. nóvember. Opið um helgar frá kl. 13-17. Meira
5. nóvember 2005 | Myndlist | 1392 orð | 1 mynd

Hef ekki hugmyndaflug í að mála og teikna

Verk Jóns Laxdal njóta tvímælalaust sérstöðu í íslenskri myndlistarflóru. Jón vinnur með letur og textamassa, klippir og límir, og býr til myndir og höggmyndir á víxl. Meira
5. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

...Helga Björns!

HELGI Björns kemur fram í þættinum Hljómsveit kvöldsins í kvöld. Helgi sendi nýverið frá sér plötuna Yfir Esjuna þar sem hann syngur lög Magnúsar... Meira
5. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 158 orð

Ort um nóvembernepjuna

SPURNINGALEIKURINN Orð skulu standa er á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan 16.10. Gestir að þessu sinni eru Friðrik Indriðason blaðamaður og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Óvenjuleg myndlist á Bókasafni Kópavogs

ARTIST'S BOOKS er enska heitið á þeim myndverkum sem sýnd eru á Bókasafni Kópavogs nú í nóvembermánuði. Ekki er enn til íslenskt nafn á þessi listaverk, sem fá að láni form og uppbyggingu bókarinnar. Meira
5. nóvember 2005 | Bókmenntir | 285 orð | 1 mynd

Saga Landsvirkjunar

Hið íslenska bókmenntafélag hefur gefið út Landsvirkjun 1965-2005 Fyrirtækið og umhverfi þess í ritstjórn Sigrúnar Pálsdóttur . Meira
5. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Sailesh mættur

GRÍNDÁVALDURINN og Íslandsvinurinn Sailesh er kominn til landsins og verða tvær sýningar með honum í Háskólabíói í dag. Sérstök fjölskyldusýning verður kl. 17 með Audda og Sveppa en á miðnætti verður óritskoðuð sýning. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Spuni í Salnum

Tónlist | Í dag verða fyrstu tónleikarnir í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs (TKTK) starfsárið 2005 - 2006 fluttir í Salnum og hefjast þeir kl. 13.00. Meira
5. nóvember 2005 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Spurningakeppnin Svör við öllu

SPURNINGAKEPPNIN Svör við öllu fer fram í dag kl. 16 í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg. Keppnin fer þannig fram að spyrill les upp 30 spurningar og fá þátttakendur auð blöð og penna. Meira
5. nóvember 2005 | Myndlist | 381 orð | 1 mynd

Staðir fyrir minningar

Sýningin stendur til 6. nóvember Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 Meira
5. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd

Sungið í sjónvarpssal

Einn vinsælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi nú um mundir er Það var lagið . Þetta er þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarlíf | 442 orð | 2 myndir

Tónlist í guðlegum hæðum

Sálumessur Wolfgangs Amadeusar Mozart og Gabriel Fauré verða fluttar á tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju í dag og á sunnudag, allra heilagra messu. Verkin eru hvort um sig perlur síns tíma en tæp hundrað ár eru á milli verka Mozarts og Fauré. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Unglist um helgina

UNGLIST, Listahátíð unga fólksins, var hleypt af stokkunum í gær og stendur hátíðin til 12. nóvember næstkomandi. Meira
5. nóvember 2005 | Myndlist | 255 orð | 1 mynd

Vandamál sjálfsmyndarinnar

Sýningin stendur til 6. nóvember Opið alla daga nema mánudaga klukkan 13-17. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 1338 orð | 1 mynd

Vildi gera plötu fyrir mig

Svala tekur á móti blaðamanni á heimili sínu í Vesturbænum. Kötturinn Elvis fylgist grannt með öllu sem fram fer og tekur sér stöðu sem næst eiganda sínum til að missa örugglega ekki af neinu. Birta Björnsdóttir ræddi við söngfuglinn um nýju plötuna. Meira
5. nóvember 2005 | Tónlist | 74 orð

Wagner í Norræna húsinu

WAGNERFÉLAGIÐ á Íslandi stendur fyrir sýningu á nýútgefinni upptöku af Meistarasöngvurunum frá Nürnberg af sviði Metropolitan óperunnar í New York frá árinu 2001 (DVD) í Norræna húsinu í dag kl. 13. Hljómsveitarstjóri James Levine. Meira

Umræðan

5. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Ásakanir skóla og félagsmálayfirvalda á hendur saklausum unglingum

Frá Benjamín Hrafni Böðvarssyni: "KÆRU lesendur. Á síðastliðnum vikum hefur verið í fréttum og alls konar fjölmiðlum að unglingsstelpur stundi hópkynlíf og alls kyns kynlífsleiki til að komast inn í "partí"." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 1183 orð | 1 mynd

Borgin okkar

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Reykjavíkurlistafáninn liggur í moldinni og enginn virðist hafa rænu á því að taka hann upp og bera merkið áfram. Við garðshliðið bíður Sjálfstæðisflokkurinn." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Furðuleg vinnubrögð

Eggert Haukdal fjallar um málarekstur á hendur sér og aðkomu ríkissaksóknara að því máli: "Þeim sem til þekkja koma vinnubrögð ríkissaksóknara ekki á óvart." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Hundasveit lögreglunnar í miðborgina

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Ég vil að löggæslan hér í Reykjavík verði á hendi borgarstjóra..." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Hver er réttarstaða aldraðra?

Einar Grétar Björnsson spyr hvort tvenn lög séu í þessu landi, ein fyrir fátæka og önnur fyrir ríka: "Þessar skerðingar eru ábyggilega einsdæmi á Norðurlöndum." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Hvernig hyggst Samfylkingin leiðrétta mikið skattamisrétti?

Sveinn Jónsson fjallar um skattamisferli og spyr Samfylkinguna, hvers vegna hún fylgi ekki eftir göllum í löggjöf frá 2001: "Af hverju hefur Samfylkingin ekki fylgt eftir andstöðu sinni við hina gölluðu lagasetningu á árinu 2001?" Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 152 orð

Jafnrétti ekki kynbundið

ÞESSA helgi flykkjumst við sjálfstæðismenn á kjörstað til að velja frambjóðendur á lista sem boðinn verður fram í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Stefnt er til sigurs og mikilvægt er að sterkur listi komi út úr prófkjörinu sem nú er haldið. Meira
5. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Lastmælgi um þularstarf

Frá Pétri Péturssyni.: "HERNAÐARRÁÐGJAFI íslenskra stjórnvalda gegndi eitt sinn þularstarfi. Hann lét sér sæma að senda fyrrverandi samstarfsmönnum sínum lastmælgi í viðtali um þularstörf sín. Staðhæfði að við Jón Múli Árnason hefðum breytt fréttum sem við lásum." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Láttu ekki ofbjóða heyrn þinni

Málfríður Gunnarsdóttir skrifar um hávaðavarnir í tilefni af evrópsku vinnuverndarvikunni: "Við eigum ekki að láta bjóða okkur hávaða sem er hættulegur heyrninni." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Leysum umferðarvandann

Eftir Eggert Pál Ólason: "...ætti tafarlaust að lækka vörugjaldið á rafmagnsbíla, tvinnbíla og bíla sem hafa lítinn sem engan útblástur." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Lífeyrisskuldbindingar í breyttu rekstrarumhverfi

Anna Birna Jensdóttir fjallar um lífeyrismál starfsfólks í heilbrigðisþjónustu: "Síðastliðin 6 ár hefur ríkissjóður greitt inn á skuldbindingar sínar umfram lagaskyldu og minnkað bakábyrgð sína um nokkra milljarða." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Miðstöð innanlandsflugs í Grímsey?

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar um staðsetningu innanlandsflugvallar: "Þá mætti líka hugsa sér að sameina Grímsey og Reykjanesbæ þótt ég efist reyndar um að Grímseyingar kæri sig um það." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Mikilvægi iðjuþjálfunar fyrir krabbameinsgreinda

Laufey Jóhannsdóttir fjallar um hlutverk iðjuþjálfunar við endurhæfingu krabbameinsgreindra: "Vinnan göfgar manninn og það á einnig við um krabbameinsgreinda, það sannaðist fyrir mér í þeirri iðjuþjálfun sem mér bauðst þegar ég greindist í fyrsta sinn." Meira
5. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 271 orð | 1 mynd

Missið ekki af sýningu Óperunnar

Frá Gísla Sigurðssyni: "SÍÐASTLIÐINN sunnudag sá ég sýningu Íslensku óperunnar á uppsetningu Halldórs E. Laxness á óperu Benjamins Brittens, Tökin hert. Eins og kunnugt er hefur sýningin hlotið óvenju mikið lof gagnrýnenda (sbr. umsagnir á vef óperunnar, opera." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Nýir tímar ganga í garð

Eftir Gísla Martein Baldursson: "Reykjavík hefur öll skilyrði til að veita íbúum sínum allt það sem best gerist." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

"Neyðarkall" framsóknarmanns

Jón Ásgeir Sigurðsson fjallar um Ríkisútvarpið og svarar Hjálmari Árnasyni: "Nýi útvarpsstjórinn er sammála Kjartani Gunnarssyni að taka eigi fyrir allar auglýsingar í Ríkisútvarpinu, Páll Magnússon ítrekaði það sjónarmið sitt nýlega." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

"Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig"

Davíð Oddsson skrifar um geðorð nr. 7: "Það hægir á skreflöngum mönnum á hraðri ferð að setja sig í annarra spor, svo ekki sé talað um spor, sem eru þung það andartakið." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Samfylkingin á Akureyri stækkar og þroskast

Eftir Margréti Kristínu Helgadóttur: "Ungt fólk er stærsti kjósendahópur Samfylkingarinnar. Þannig á það líka að vera á Akureyri." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Sigur Sjálfstæðisflokksins í vor

Eftir Bolla Thoroddsen: "Stjórnmál snúast bæði um stefnu og þá sem bera stefnuna fram. Ég vil leggja mitt af mörkum til sigurs í kosningunum í vor." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Sjúkraflug til Reykjavíkur

Leifur Magnússon fjallar um staðsetningu flugvallar fyrir innanlandsflug: "Þetta er í fullu samræmi við þá stefnumörkun að sjúkraflugi er fyrst og fremst sinnt með flugvélum, en þyrlur þá aðeins notaðar þegar ekki er hægt að nota flugvélar." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um grunnþjónustuna

Eftir Ásgeir Magnússon: "Það er hlutverk stjórnvalda að setja bæjarfélaginu markmið og skapa framtíðarsýn sem byggist á styrkleikum svæðisins og sérstöðu til sóknar og framfara." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Sækjum saman til sigurs

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Ágætu Hafnfirðingar, ég treysti á dómgreind ykkar að gera lista Samfylkingar Hafnarfirði sem áhugaverðastan og sterkastan." Meira
5. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Um issjú og tissjú

Frá Baldri Hafstað: "ÉG HEF tekið eftir því að ungt háskólamenntað fólk, sem kemur í útvarps- og sjónvarpsviðtöl, talar stundum alveg sérstakt mál, mál sem einkennist af slettum. "Þetta er ekkert issjú," sagði t.d. einn viðmælandi fréttamanns um daginn." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Úrbætur í málefnum fatlaðra

Birkir J. Jónsson fjallar um málefni fatlaðra: "Þó að mörgum sé tíðrætt um aðhald í þessum efnum tökum við framsóknarmenn ekki undir þær raddir." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Vaxandi hlutverk utanríkisþjónustunnar í breyttum heimi

Margrét Frímannsdóttir skrifar um hlutverk utanríkisþjónustunnar: "Það er slæmt að ekki skuli eiga sér stað málefnaleg umræða um starfsemi og gagnsemi íslensku utanríkisþjónustunnar." Meira
5. nóvember 2005 | Velvakandi | 296 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þórunn Jóhannsdóttir SEXTÍU ár voru liðin í októbermánuði sl. síðan Þórunn Jóhannsdóttir kom fram á hljómleikum Samkórs Reykjavíkur og lék þar einleik á píanó. Róbert A. Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Vertu með - hafðu áhrif

Eftir Ellý Erlingsdóttur: "Við höfum haft það að leiðarljósi að Hafnarfjörður sé fjölskylduvænn bær." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Vestfirðir - ein heild með jarðgöngum

Birna Lárusdóttir fjallar um nauðsyn heilsársvegtengingar milli suður- og norðursvæðis Vestfjarða: "Heilsársvegur á þeirri leið sem hér um ræðir yrði ekki einvörðungu til þess að skapa eitt atvinnu- og þjónustusvæði heldur yrði einnig kominn grundvöllur til frekari sameiningar sveitarfélaga á Vestfjörðum." Meira
5. nóvember 2005 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Við byggjum betri borg

Eftir Kjartan Magnússon: "Tillöguflutningur minn á vettvangi borgarstjórnar hefur hvílt á þeim grundvelli að stilla beri álögum á borgarbúa í hóf en skapa þeim um leið sem best lífsskilyrði með margvíslegri þjónustu." Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

ÁSDÍS BJÖRNSDÓTTIR

Ásdís Björnsdóttir fæddist á Grund í Svarfaðardal 3. september 1930. Hún andaðist á heimili sínu 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 17.1. 1908, d. 27.1. 1968, frá Bakka í Svarfaðardal, og Björn Jónsson,... Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2675 orð | 1 mynd

FRIÐBJÖRG MIDJORD

Friðbjörg Midjord fæddist í Hovi í Færeyjum hinn 18. júní 1943. Hún lést á Landspítalanum 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Nils Johann Midjord sjómaður, f. 1904, og Kathrinu Mortensen Midjord húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

HALLDÓRA S.F. THORLACIUS

Halldóra S.F. Thorlacius fæddist í Reykjavík 8. sept. 1918. Hún lést á Garðvangi í Garði 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarna Valgerður Erlendsdóttir, f. 5. des. 1897, d. 19. des. 1981, og Finnur Ó. Thorlacius, f. 16. nóv. 1883, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3524 orð | 1 mynd

HALLDÓR RAFN OTTÓSSON

Halldór Rafn Ottósson, skipstjóri, fæddist í Reykjavík 20. maí 1953. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Eggerz, f. 6. sept. 1915, d. 10. júlí 1993, og S. Ottó Steinsson, f. 13. okt. 1904, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

HJÁLMDÍS SIGURÁST JÓNSDÓTTIR

Hjálmdís Sigurást Jónsdóttir fæddist á Ytri Höfða í Stykkishólmi 30. júlí 1921. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björnína Sigurðardóttir frá Harastöðum á Fellsströnd, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

INGA BÍLDSFELL TJIO OG JOE HIN TJIO

Látin eru í Gaithersburg í Maryland í Bandaríkjunum hjónin Inga Bíldsfell og Joe Hin Tjio. Inga fæddist að Bíldsfelli í Árnessýslu 5. nóvember 1919. Hún lést 31. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

KJARTAN ÓLAFSSON

Kjartan Ólafsson fæddist á Strandseli í Ögurhreppi við Ísafjarðardjúp 17. febrúar 1913. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 4804 orð | 1 mynd

MAGNEA KARLSDÓTTIR

Magnea Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1960. Hún lést á heimili sínu, Borgarhrauni 30, Hveragerði, 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Karl Sigurjónsson, f. 8. mars 1936, og Hafrún Kristín Ingvarsdóttir, f. 14. febrúar 1937. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

ÓSKAR KRISTJÁNSSON

Óskar Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 30. júlí 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 29. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

SESSELJA BENEDIKTSDÓTTIR

Sesselja Benediktdóttir fæddist í Grímsnesi á Látraströnd 4. september 1904. Hún lést í Dalbæ á Dalvík 20. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

STEINGERÐUR JÓHANNSDÓTTIR

Steingerður Jóhannsdóttir fæddist á Brekku í Vestmannaeyjum 27. júlí 1919. Hún lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum, föstudaginn 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir, f. 17.9. 1878, d. 20.9. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

VALDIMAR BERNÓDUS OTTÓSSON

Valdimar Bernódus Ottósson fæddist í Rafstöðinni í Bíldudal 12. nóvember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 29. október síðastliðinn á 84. aldursári. Foreldrar hans eru Anna Jónatansdóttir húsmóðir, f. 3.8. 1898, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2005 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR GUÐJÓNSSON

Þórður Guðjónsson fæddist á Ökrum á Akranesi 10. október 1923. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 173 orð

Veiðarnar takmarkaðar

VERÐ á frystri síld á mörkuðunum í Austur-Evrópu fer nú lækkandi vegna mettunar, einkum á stærstu síldinni. Verð var mjög hátt fyrst í haust, en veiðar hafa gengið vel hjá Norðmönnum og eru þeir því farnir að takmarka þær til að draga úr framboði. Meira
5. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 418 orð | 1 mynd

Verð á frystri síld að gefa eftir

SÍLDVEIÐAR ganga þokkalega þessa dagana en síldin er nokkuð brellin. Einn daginn veiðist bara í nót en aðeins í troll hinn daginn. Meira

Viðskipti

5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 247 orð

Afstaða til eignarhlutar í Carnegie óbreytt

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ENGAR breytingar hafa orðið á afstöðu Landsbankans til eignarhlutar bankans í sænska fjármálafyrirtækinu Carnegie, að því er fram kemur í tilkynningu sem bankastjórnin hefur sent til Morgunblaðsins. Meira
5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Bréf Dagsbrúnar hækkuðu mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 17,2 milljörðum króna . Þar af var mest um viðskipti með Íbúðabréf, eða fyrir 10,1 milljarð. Viðskipti með hlutabréf námu samtals 1,7 milljörðum. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,2% í gær og er 4.657 stig . Meira
5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Búið að borga fyrir Lánasjóð landbúnaðarins

LANDSBANKI Íslands hefur greitt kaupverð vegna tilgreindra eigna Lánasjóðs landbúnaðarins, samtals um 2.662 milljónir króna, að meðtöldum vöxtum. Meira
5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsta skuldabréfaskráning Milestone

HINN 8. nóvember verður skráður í Kauphöll Íslands skuldabréfaflokkurinn MILE 05 1 er Milestone ehf., félag í eigu Karls Wernerssonar og systkina, hefur gefið út. Heildarnafnverð flokksins er um 2,6 milljarðar króna en útgáfudagur er 15. Meira
5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 1 mynd

Landsbankinn veitir eignatryggð lán í London

Eftir Jón Gunnar Ólafsson í London ÚTIBÚ Landsbankans í London hefur sett sér það markmið að lánasafn þess í formi eignatryggðra lána verði 50 milljarðar eftir fimm ár, að sögn Lárusar Welding, útibússtjóra. Meira
5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Novator eykur hlut sitt í Forthnet

NOVATOR, fjárfestingarfélag Björgólfs Thor Björgólfssonar, er komið með 26,3% hlut í gríska fjarskiptafyrirtækinu Forthnet, að því er fram kemur í frétt á fréttavef AP-fréttastofunnar. Meira
5. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýjar vörur frá Microsoft kynntar á mánudag

MICROSOFT mun kynna nýjan SQL miðlara (SQL Server) næstkomandi mánudag, Microsoft SQL Server 2005. Kynningin verður í beinni útsendingu um allan heim. Meira

Daglegt líf

5. nóvember 2005 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Eldhúsáhöld úr svörtu plasti varasöm

Eldhúsáhöld úr svörtu plasti geta verið hættuleg heilsunni þar sem krabbameinsvaldandi efni geta komið fram við notkun þeirra. Meira
5. nóvember 2005 | Ferðalög | 158 orð | 1 mynd

Fiskibátar og hjólbörur

Kanaríeyjar eru áfangastaður margra Íslendinga á veturna. Meira
5. nóvember 2005 | Ferðalög | 344 orð | 1 mynd

Flugfarþegar neita að fljúga í "ruslvélum"

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Eiga flugfarþegar rétt á að neita að fara um borð í vafasamar flugvélar? Meira
5. nóvember 2005 | Ferðalög | 74 orð

Hótel Cipriani besta hótelið

Tímaritið Condé Nast Traveller hefur birt lista yfir tuttugu bestu hótel í Evrópu samkvæmt niðurstöðum lesendakönnunar. Í efsta sæti er hótel í Feneyjum, Hotel Cipriani, en það er eitt af sex hótelum á Ítalíu á þessum tuttugu hótela lista. Meira
5. nóvember 2005 | Neytendur | 131 orð | 1 mynd

Íslenski pulsuvagninn farinn af Strikinu

Á undanförnum árum hafa fjölmargir Íslendingar komið við í Íslenska pulsuvagninum á Strikinu í Kaupmannahöfn og fengið sér pulsu eða annað góðgæti. Meira
5. nóvember 2005 | Ferðalög | 145 orð

Misgóðar upplýsingar

Frommers fær bestu einkunn, 6 af 6 mögulegum, í könnun á ferðaleiðbeiningavefjum sem gerð var á vegum neytendavefjar Aftenposten. Meira
5. nóvember 2005 | Daglegt líf | 329 orð | 6 myndir

Norðurljósin toguðu hann hingað

Það hefur verið nóg að gera hjá George Holmes eftir að hann fór að bjóða upp á indverskan mat á glænýjum veitingastað við Frakkastíg. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á bragðið og smakkaði svartfugl, grænmetisturn, saffrankjúkling, kókospönnukökur og mangó lassý. Meira
5. nóvember 2005 | Ferðalög | 434 orð | 2 myndir

Tignarleg höfuðborg

Verðlagið er hagstætt, maturinn góður og hægt að stunda köfun í kristaltærum sjó. Ingibjörg Hinriksdóttir brá sér til Möltu. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2005 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
5. nóvember 2005 | Fastir þættir | 716 orð | 4 myndir

Guðlaug leiðir á Íslandsmóti kvenna

30. október - 8. nóvember 2005 Meira
5. nóvember 2005 | Í dag | 1807 orð

Hrunakirkja 140 ára SUNNUDAGINN 6. nóvember kl. 11 verður messað í...

Hrunakirkja 140 ára SUNNUDAGINN 6. nóvember kl. 11 verður messað í Hrunakirkju. Í messunni verður þess minnst að 140 ár eru liðin frá byggingu kirkjunnar. Meira
5. nóvember 2005 | Í dag | 3169 orð | 1 mynd

(Matt. 5).

Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. Allra heilagra messa. Meira
5. nóvember 2005 | Dagbók | 409 orð | 1 mynd

Myndrænt og skemmtilegt

Birna Arnbjörnsdóttir er fædd 1952 og uppalin í Keflavík. Hún er málfræðingur að mennt. Hún lærði við háskólann í Texas í Austen. Hún starfaði í 15 ár við háskólakennslu í Bandaríkjunum og hefur kennt við enskuskor Háskóla Íslands frá árinu 2000. Hún er gift kona og á fjögur börn og tvö barnabörn. Meira
5. nóvember 2005 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú...

Orð dagsins: Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm. 4, 9. Meira
5. nóvember 2005 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 g6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 Bg7 7. De2 d5 8. Be3 0-0 9. Rbd2 a5 10. c3 Bg4 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 e6 13. h4 R8d7 14. h5 c5 15. hxg6 fxg6 16. Meira
5. nóvember 2005 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Enn gerist það að veturinn kemur. Og enn gerist það að enginn er viðbúinn. Við Íslendingar ættum nú að fara að læra að búa okkur undir blessaðan veturinn því þegar október er genginn í garð er við öllu að búast. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2005 | Íþróttir | 199 orð

Andri og Spangsberg til Vals

VALSMENN gerðu í gær munnlegt samkomulag við tvo sókndjarfa knattspyrnumenn sem hafa gert það gott í neðri deildunum undanfarin ár. Það eru Andri Valur Ívarsson úr Völsungi og Daninn Jakob Spangsberg úr Leikni í Reykjavík. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 237 orð

Baros: Þarf ekki að sanna mig gegn Liverpool

TÉKKNESKI sóknarmaðurinn Milan Baros verður í fremstu víglínu hjá Aston Villa í dag þegar lið hans tekur á móti Liverpool í úrvalsdeildinni á Villa Park. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 177 orð

Birgir Leifur á enn möguleika

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék á 1 höggi undir pari í gær, 70 höggum, á þriðja keppnisdegi á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

* DAVID Sommeil, franski varnarmaðurinn hjá Manchester City , leikur...

* DAVID Sommeil, franski varnarmaðurinn hjá Manchester City , leikur ekki með liðinu í úrvalsdeildinni næstu sex vikurnar. Sommeil er með brákað kjálkabein eftir högg sem hann fékk í leik liðsins gegn Aston Villa á mánudagskvöldið. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* DUJE Draganja , sundmaður frá Króatíu og silfurverðlaunahafi þjóðar...

* DUJE Draganja , sundmaður frá Króatíu og silfurverðlaunahafi þjóðar sinn á síðustu Ólympíuleikum, hefur fengið boð um að gerast ríkisborgari í Katar og þiggja eina milljón dollara, um 60 millj. króna, fyrir vikið. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ekkert annað en sigur nægir Manchester United gegn Chelsea

EINN af stórleikjum vetrarins verður háður á Old Trafford á morgun þegar Englandsmeistarar Chelsea sækja Manchester United heim. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 146 orð

Fjórði sigur Newcastle í röð?

NEWCASTLE freistar þess að vinna sinn fjórða leik í röð sem gæti fleytt liðinu nálægt efstu liðum deildarinnar, en Shearer, Owen og félagar taka á móti Birmingham í dag. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 487 orð

Framarar fengu harða mótspyrnu

FRAMARAR fengu að kynnast því á Selfossi í gærkvöldi, að Selfyssingar gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana - þegar þeir áttust við á Íslandsmótinu í handknattleik karla. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Góð leikmannakaup hjá "spútnikliði" Wigan

PAUL Jewell, knattspyrnustjóri Wigan, telur að innkaup sín á leikmönnum í sumar séu afar vel heppnuð þó margir hafi hæðst að þeim áður en tímabilið hófst. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

* GUÐNI Rúnar Helgason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnulið...

* GUÐNI Rúnar Helgason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnulið Fylkis til ársloka 2008 og það sama hafa Ólafur Ingi Stígsson og Kjartan Ágúst Breiðdal gert. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 197 orð

Hitzfeld afþakkaði tilboð frá Hearts

OTTMAR Hitzfeld, sem þjálfaði Bayern München á árum áður, hefur afþakkað boð skoska liðsins Hearts um að taka við þjálfun liðsins en liðið er án þjálfara eftir að George Burley sagði af sér á dögunum. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 150 orð

ÍSÍ vill skoða agareglur í íshokkíi

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ er ekki sátt við meðhöndlun aganefndar Íshokkísambands Íslands á átökunum sem urðu í leik Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar á Íslandsmótinu um síðustu helgi. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 346 orð

Jóhann í Grindavík

JÓHANN Þórhallsson, knattspyrnumaðurinn marksækni frá Akureyri, gekk í gær til liðs við Grindvíkinga og samdi við þá til tveggja ára. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* KEVIN Blackwell , knattspyrnustjóri Leeds United , vill fá...

* KEVIN Blackwell , knattspyrnustjóri Leeds United , vill fá miðjumanninn Liam Miller , leikmann Manchester United , að láni til Leeds. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 552 orð

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 1. umferð: Cambridge City - Hereford...

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 1. umferð: Cambridge City - Hereford 0:1 Merthyr Tydfil - Walsall 1:2 Port Vale - Wrexham 2:1 Belgía Gent - Lokeren 1:2 HANDKNATTLEIKUR Þór - FH 25:25 Íþróttahöllin, Akureyri, DHL-deild karla, föstudaginn 4. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 53 orð

Leikirnir

LEIKIR í ensku úrvalsdeildinni um helgina: Laugardagur: Aston Villa - Liverpool 12.45 Newcastle - Birmingham 15 West Ham - WBA 15 Fulham - Man. City 15 Blackburn - Charlton 15 Arsenal - Sunderland 15 Portsmouth - Wigan 17. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 122 orð

Mourinho réttir fram sáttahönd

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur rétt fram sáttahönd til að binda enda á deilur hans og kollega síns hjá Arsenal, Arsene Wengers, en þeir hafa sent hvor öðrum tóninn í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 389 orð

Mætir á sinn 5.000. leik

LEIKUR Eastbourne Borough og Oxford í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu markar tímamót hjá knattspyrnuáhugamanninum David Barber. Þetta verður 5.000. leikurinn sem hann verður meðal áhorfenda. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Nicolas Anelka inn úr kuldanum

FRANSKI framherjinn Nicolas Anelka hefur verið valinn í landslið Frakka á ný eftir þriggja ára fjarveru en franska liðið leikur tvo vináttuleiki í nóvember. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 163 orð

Ole Gunnar Solskjær er bjartsýnn

NORSKI landsliðsmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, sem hefur ekkert leikið með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United undanfarið ár, hefur fengið þau skilaboð frá læknum liðsins að hann geti leikið á ný með liðinu um miðjan desember. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 359 orð

Pardew ætlar að styrkja West Ham

ALAN Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, er tilbúinn að styrkja lið sitt í janúar til að festa það enn betur í sessi í ensku úrvalsdeildinni. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 208 orð

Pearce telur sig vera með besta miðvarðaparið

FULHAM, lið Heiðars Helgusonar, tekur í dag á móti Manchester City. Þessi lið hafa átt ólíku gengi að fagna það sem af er tímabilinu því Fulham hefur aðeins unnið tvo leiki af ellefu og er í 15. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Pires neitað um tveggja ára samning

SAMNINGAVIÐRÆÐUR Arsenal og franska knattspyrnumannsins Roberts Pires eru sigldar í strand og verður væntanlega ekki haldið áfram fyrr en í janúar. Pires segir að hann hafi óskað eftir tveggja ára samningi við félagið en því hafi verið hafnað og honum standi aðeins eins árs samningur til boða. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

"Reyni bara að halda mínu striki"

ENSKA 1. deildar liðið Southampton var með útsendara á leik Lens og Halmstad í UEFA-bikarnum í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi í fyrrakvöld - gagngert til að fylgjast með íslenska landsliðsmiðherjanum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Rooney ekki með gegn Argentínu?

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, kveðst vera tilbúinn til að kippa Wayne Rooney út úr enska landsliðshópnum, fyrir vináttulandsleikinn gegn Argentínu um aðra helgi. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 86 orð

Rússi til liðs við HK

MAXIM Shalimov, rússneskur handknattleiksmaður, kom til liðs við 1. deildarlið HK í gær frá rússneska 1. deildarliðinu Kaustic Volgograd. Hann hefur áður spilað á Spáni og í Slóvakíu. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

Seiglan skilaði Þór einu stigi gegn FH

ÞÓR tók á móti FH í DHL-deildinni í handbolta í gærkvöldi. Leikurinn var ansi köflóttur og virtust FH-ingar ætla að landa léttum sigri lengi vel. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 44 orð

STAÐAN

Chelsea 11101028:631 Wigan 1071211:522 Tottenham 1155113:720 Man. City 1162314:920 Bolton 1162313:1120 Charlton 1061315:1019 Man. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 167 orð

Sunderland kaupir ekki nýja leikmenn

PETER Walker, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Sunderland, segir að félagið geti ekki keypt sig út úr vandræðum í úrvalsdeildinni. Liðið situr þar á botninum eftir að hafa unnið 1. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 177 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - Fylkir 16.15 DHL-deild kvenna: KA-heimilið: KA/Þór - HK 15 Víkin: Víkingur - Haukar 14 Ásgarður: Stjarnan - Grótta 14. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Van Nistelrooy sáttur við ummæli Keanes

RUUD van Nistelrooy, hollenski sóknarmaðurinn hjá Manchester United, telur að hörð gagnrýni fyrirliðans Roys Keanes geti haft góð áhrif á liðið. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 859 orð | 1 mynd

Við suðumark á ísnum

Eftirfarandi frétt er uppspuni: "Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, missti stjórn á sér í leik liðsins gegn Manchester City um helgina og tók Rooney einn af fjórum hornfánum á Old Trafford sér í hönd og lamdi varnarmanninn Danny Mills... Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 200 orð

Vinnur Charlton sjötta útileikinn í röð?

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton leggja land undir fót og mæta Blackburn Rovers norður í Lancashire-sýslu í dag. Meira
5. nóvember 2005 | Íþróttir | 1656 orð | 2 myndir

Þurfum öflugan framherja

"ÉG á von á því að West Ham haldi sæti sínu í deildinni í vor og nái jafnvel að vera um miðja deild. Meira

Barnablað

5. nóvember 2005 | Barnablað | 351 orð | 1 mynd

Afmælið

Seinni hluti: Klukkan fimm komu gestirnir. Lísa fékk fullt af pökkum. Þegar allir gestirnir voru komnir, nema nágrannarnir, var klukkan orðin hálfsex. Pabbi var byrjaður að grilla og allir krakkarnir í hoppkastalanum. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 14 orð | 2 myndir

Bleika húsið

Þetta fallega hús teiknaði hún Sigríður Lára, 11 ára. Kannski er þetta húsið... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Bleiki pardusinn

Hann Sölvi, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af bleika pardusnum sem dansar af... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Drómi og róbotinn

Ragnar Bragi, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd af Dróma og vélmenninu... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Einn góður...

VEIÐIMAÐURINN fékk smáfisk á öngulinn. Hann fleygði honum í vatnið aftur og tautaði gramur. "Láttu ekki sjá þig aftur nema í fylgd með fullorðnum. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 275 orð | 1 mynd

Elli eldfluga

Komið þið sæl krakkar og takk fyrir allan tölvupóstinn! Dálítið sorglegt, en mjög fáir krakkar vissu nokkuð um nauðsynlegan öryggisútbúnað reiðhjóla. Sumir krakkar, sem sendu tölvupóst, vissu samt alveg upp á hár hvernig hjól þarf að vera útbúið. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 68 orð | 2 myndir

Ertu listamaður?

Krakkar! Ef þið lumið á góðum hugmyndum, sögum, ljóðum, teikningum eða einhverju öðru sem ykkur langar til að deila með öðrum, er ykkur velkomið að senda okkur bréf eða tölvupóst. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Flaksandi fax

Snædís Inga, 10 ára, teiknaði þessa fallegu hestamynd. Hún er greinilega mikil hestakona hún... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Harry ferðast um Ísland

HARRY Klein kemur alla leið frá Þýskalandi til að skoða íslenska náttúru. Hann er til í slaginn, vel klæddur með göngustaf og myndavél en núna veit hann ekki hvert skal halda. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Hvar er maturinn okkar?

Geturðu hjálpað dýrunum að finna matinn... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Kisulórur

Tengdu saman þær kisur sem eru... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Krakka Sudoku

Getur þú raðað tárum, stjörnum, hringjum og hjörtum þannig að í hverri röð, lóðrétt og lárétt, sé að finna eitt af hverju? Þetta getur verið svolítið snúið og því ekki úr vegi að biðja einhvern fullorðinn um... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 65 orð

Ljóð

Snjórinn Snjórinn fer, snjórinn kemur. Hann hríðar á blómin, og trén lemur. Ekkert hann stöðvar hann er svo sterkur. Að stöðva hann reyndi Böðvar ekki fór það vel. Að lokum er allt hvítt, en svo kemur vorið, og þá verður hlýtt ekkert getur veturinn þá. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 119 orð | 2 myndir

Náttúruljóð

Lauf Laufin koma, laufin fara það er lífsins saga. Vetur, sumar, vor og haust. Þau koma og fara endalaust. Þau koma snemma í sumarfrí, en fara seint í vetrarfrí. Nú er ljóðið farið á fok og nú eru komin ljóða lok. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Skeljarnar hennar Evu

Hún Eva er búin að vera mjög dugleg að tína skeljar í fjörunni og hún fann þessar litríku og fallegu skeljar. Skeljarnar hafa allar losnað í sundur og tapað öðrum helmingi sínum. Hjálpaðu Evu að para saman skeljarnar... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Snúður á ströndinni

Geturðu hjálpað honum Snúði litla að finna sólgleraugu, skóflu, tvo fiska, tvær skeljar, sæhest, tvo krabba, sel og... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 388 orð | 2 myndir

Undur náttúrunnar

Um síðustu helgi skelltum við okkur á náttúrusýningu í Flataskóla. Þar höfðu foreldrafélagið og skólinn tekið höndum saman um að gera glæsilega sýningu með verkum nemenda sem öll tengdust náttúrunni á einn eða annan hátt. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 197 orð | 1 mynd

Varmahlíðarskóli

Varmahlíðarskóli er í Skagafirði. Hann var stofnaður 1975 og er því 30 ára árinu og það á að halda upp á það 19. nóvember. Okkar bekkur er að skrifa skólablað fyrir afmælið og eigum við að selja það þá! Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 155 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að ráða krossgátu. Þegar þið hafið fundið lausnarorðið sendið þið okkur það fyrir 12. nóvember. Munið eftir að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Það er svo gaman að tengja!

Hver skyldi leynast hér á þessari... Meira
5. nóvember 2005 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

Ævintýralega smásögukeppnin

Takk krakkar fyrir allar frábæru sögurnar sem þið senduð okkur í keppnina. Okkur bárust svo margar ótrúlega vel unnar og góðar sögur að við erum búin að vera í mestu vandræðum með að velja úr þær bestu. Meira

Lesbók

5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð

Athugasemdir landlauss manns

EINSTAKT skopskyn og innsæi Kurts Vonneguts hefur gert hann að einum fremsta rithöfundi Bandaríkjanna á seinni hluta liðinnar aldar, þótt segja megi að hann hafi ekki verið metinn að verðleikum. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð

Bergmál þagnar

Kyrrðin þéttist í þögn sem ilmar af óvæntri birtu hugurinn heiður og blár hallast að sefandi ró Ekkert er öðru meira orðin breytast í lit þögnin er þegjandi hvísl og augun opnast á ný Njörður P. Njarðvík Höfundur er... Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1703 orð | 1 mynd

Eigingjarnir erfðavísar

Gefur kenning Darwins um náttúruval okkur ástæðu til að trúa á framfarir? Þeir yfirburðir í lífsbaráttunni sem Darwin talar um eiga ekkert skylt við siðferðilega yfirburði. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 243 orð

Einu sinni saga

#4 Eitt sinn er ég labbaði inní danssal bauð dökkhærður herra mér upp. Sá hávaxnasti á staðnum og aldrei hafði ég séð jafn stórar hendur. Svo dansaði hann einsog engill, ekkert flóknara en það. Ég elska þig, sagði hann en dansinn var nýlega hafinn. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 952 orð | 1 mynd

Endurkoma F. Scott Fitzgerald

Tvær myndir eru í burðarliðnum byggðar á sögum skáldsins sem kvikmyndaheimurinn dáir en hefur jafnan átt erfitt með að meðhöndla. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 475 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Íraksstríðið er viðfangsefni George Packer í nýjustu bók hans, The Assassins' Gate . Þar segir frá Drew Erdmann, ungum bandarískum embættismanni sem starfar í Bagdad. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 415 orð | 3 myndir

Erlendar fréttir

Vestur í Bandaríkjunum hefur allsérstök þróun átt sér stað sem margir eru að velta fyrir sér þessa dagana. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Leikararnir Jared Leto og Lindsay Lohan hafa tekið að sér hlutverk í óháðri kvikmynd sem fjallar um morðið á Bítilnum John Lennon. Leto mun fara með hlutverk Mark Chapman, mannsins sem skaut Lennon til bana fyrir utan Dakota-bygginguna í New York hinn... Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 775 orð

Gleðileikurinn djöfullegi

XI Þar sem hann aftur sama sundið þræðir á svelli hljóður, Mussju í hug sér veltir því velgjukennda volæði sem glæðir ei veröldina neinu. Dante eltir hann þögull, lætur kvöldsins kulda einan um kveðskapinn á milli þeirra. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 852 orð | 1 mynd

Íþróttir eru af hinu illa

Ferill gítarleikarans Ry Cooder spannar yfir fjörutíu ár og á þeim tíma hefur hann sinnt æði fjölbreyttum störfum, bæði sem sólólistamaður og verktaki. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 528 orð | 1 mynd

Krúsað um með vindinn í hárið

Þegar Bruce Springsteen sendi frá sér sína þriðju breiðskífu, plötuna Born to Run, á árinu 1975, áttu margir vart orð til að lýsa hrifningu sinni. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2403 orð | 1 mynd

Leitin að hreinni sýn

Í dag flytur Björn Þorsteinsson heimspekingur sjötta fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni "Veit efnið af andanum? Af manni og meðvitund. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 618 orð

Lífrænt ræktuð borg

!Það þykir ekkert sérstaklega smart að ferðast til Oslóar. Þetta kemur í ljós strax í Leifsstöð; einhvern veginn meiri kátína og sjálfsöryggi yfir þeim sem eiga erindi í London-hliðið, gæjar og píur, gustar af þeim - sannir heimsborgarar. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2938 orð | 2 myndir

Ljóðið er lífseigt

Fjölmargar ljóðabækur koma út í haust en nýlega var gefin út bók með 26 greinum fræðimanna um ljóð sem nefnist Heimur ljóðsins . Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1077 orð | 1 mynd

Móðurmálið grundvöllurinn

Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov, sem var meðal gesta á bókmenntahátíð í haust, er sá rithöfundur úkraínskur sem mestri hylli hefur náð utan heimalandsins, en bækur hans, þá helst Dauðinn og mörgæsin, sem kom út á íslensku fyrir stuttu, hafa selst einkar vel. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 471 orð

Neðanmáls

I Haft er fyrir satt að austurrísk-bandaríska tónskáldið Arnold Schönberg hafi þjáðst af triskaidecfóbíu sem er sjúkleg hræðsla við töluna þrettán. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 1 mynd

Nytjaljóð ræktunarmannsins

Sá sem ræktar tré á Íslandi skal vera engill Bíða þolinmóður með krosslagða vængi hinkra vetur sumar árum saman eftir því að þau vaxi úr grasi, trén svokölluðu sem hann hefur þrælað í mosaþembur og mela hinkra eftir að þau hætti að vera fóstur, eða... Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3660 orð | 1 mynd

Pólitískt dreifirit dulbúið sem túristabæklingur?

Tímaritið The Reykjavík Grapevine er borgarblað ætlað ferðamönnum og erlendum íbúum þessa lands. Blaðið hefur reyndar verið allróttækt og pólitískt, til dæmis í umfjöllun um hitamál í samfélaginu og íslenska þjóðarímynd. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1524 orð | 1 mynd

Skáld söngva og kenninga

Danska skáldið Søren Ulrik Thomsen mun halda fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í Háskóla Íslands 11. nóvember nk. og ber fyrirlestur hans heitið: "Kritik af negationstænkningen i kulturen". Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 844 orð

Tungumál eftirlitssamfélagsins

Ef nefna ætti einn hugsuð umfram annan, sem tekist hefur að kjarna hugarfar nútímasamfélaga, er það tvímælalaust Michel Foucault. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 764 orð

Um Konungsgersemi sem varð innlyksa

Elizabeth Ashman RoweThe Viking Collection: Studies in Northern civilization 15 The University Press of Southern Denmark 2005. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1772 orð | 1 mynd

Vitshönnunartilgátan og lífvísindakennsla í Bandaríkjunum

Bush Bandaríkjaforseti vill að hin svokallaða vitshönnunartilgáta, sem fyrst og fremst er beint gegn kenningu Darwins um þróun með náttúruvali, sé kennd í grunn- og framhaldsskólum vestan hafs. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 871 orð

Það sem myndavélin sýnir

Þegar við horfum á kvikmyndir birtist okkur heill heimur. Staðhæfing þessi er varla ein af þeim sem valda fjaðrafoki og deilum. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 1 mynd

Þjóðerniskindin

Af hinum margrómuðu íslensku húsdýrum, sem Íslendingar virðast telja öllum dýrum fremri hvað varðar hæfileika, bragðgæði og mjólkurgæði, þá er íslenska sauðkindin það dýr sem flestir hafa skoðun á. Meira
5. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 1 mynd

Þriggja vasaklúta bók

Nökkvi Elíasson Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Mál og Menning 2005 Meira

Ýmis aukablöð

5. nóvember 2005 | Lifun | 27 orð | 10 myndir

að drekkja sér í dekri og nautnum

Við getum búið til okkar eigin dekurheim, fullan af nautnum og unaði. Uppskrift að unaðskvöldi, með tilheyrandi lúxus og sælu fyrir líkama og bragðlauka, er að finna á næstu síðum. Lokum á heiminn fyrir utan, látum streituna líða úr okkur og dýfum okkur í dekrið. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 410 orð | 7 myndir

alfredo häberli

Argentínski iðnhönnuðurinn Alfredo Häberli er sannarlega að gera góða hluti þessa dagana og vinsældir hans raunar slíkar að flest það sem hann sendir frá sér virðist samstundis slá í gegn. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 221 orð | 1 mynd

einfaldir grænmetisréttir

Grænmeti er bragðgott og það gerir okkur líka gott. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 48 orð | 8 myndir

eldhúsmunaður

Fátt er meira freistandi en smart og hagnýt eldhústæki og í fallegu eldhúsi fær slíkur lúxus virkilega notið sín. Á bæjarrölti rakst ég m.a. á meðfylgjandi græjur sem óhætt er að mæla með fyrir þá sem hafa munaðinn ofarlega á forgangslistanum. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 52 orð | 8 myndir

eldrautt og heitt

Rauður er litur ástarinnar, en táknar líka sólina, hita, blóð, ástríðu og eld. Hann yljar okkur um hjartaræturnar og ekki veitir af í vetrarkuldanum. Hér gefur á að líta gullfallega og glóandi rauða innanstokksmuni sem gefa okkur heita tilfinningu og aukinn kraft í köldum nóvember. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 181 orð | 1 mynd

ferskt gnocchi með rjómatrufflum

fyrir 4 gnocchi: 400 g kartöflur 2 egg 2 dl parmesan, rifinn 2 tsk. salt og örlítill hvítur pipar u.þ.b. 2 dl hveiti sósa: ¼ dl truffluolía ½ dl olía 3 msk. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 605 orð | 7 myndir

hef gaman af að segja sögur

"Eftir að ég tók þátt í hönnunarsýningu í Frankfurt í lok ágúst í ár, hef ég verið í fullu starfi við að svara fyrirspurnum, senda myndir og upplýsingar um húsgagnalínuna, bekkina og stólana sem ég sýndi þar," segir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 224 orð | 1 mynd

humarveisla

Humar er sannkölluð nautnafæða og fer þessi uppskrift einkar vel með hið hárfína og góða humarbragð. Hér er miðað við stóran íslenskan humar sem fæst víða í fiskbúðum og er mjög góður. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 85 orð | 1 mynd

hunangsmarineraðir ástríðuávextir

fyrir 4 ½ dl fljótandi hunang ¼ dl cointreau-líkjör 1 ástríðuávöxtur (passion) 2 mangó 3 plómur 8 jarðarber 16 blæjuber Blandið saman hunangi og cointreau. Skerið ástríðuvöxtinn í tvennt og skafið allt innan úr hýðinu og blandið út í. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 469 orð | 10 myndir

í hólf og gólf

Leður getur óneitanlega kallað fram sannkallaða munaðarstemningu innan veggja heimilisins. Efniviðurinn er líka einkar sveigjanlegur og algjör óþarfi að binda hann eingöngu við sófasett. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 142 orð | 1 mynd

kjúklingabaunaréttur

fyrir 4 300 g þurrkaðar kjúklingabaunir (550 g soðnar) 1 laukur 1 hvítlauksgeiri 1 msk. olía 2 tsk. rautt karríþykkni 1 msk. grænmetiskraftur 500 g niðursoðnir tómatar 2 dl vatn 1 tsk. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 192 orð | 2 myndir

laxahrogn á rússneskan máta

fyrir 6 kartöfluklattar (blinis) 2,5 dl mjólk 1 tsk. þurrger ¼ tsk. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 206 orð | 1 mynd

lífsnautn

Nautnir mannsins eru fjölmargar og matur er svo sannarlega ofarlega á blaði hjá fólki þegar rætt er um nautnina að lifa. Kampavín, kavíar, súkkulaði, ostrur, gæsalifur og koníak eru dæmi um mat sem við tengjum við lúxus og nautnina að borða. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 186 orð | 1 mynd

ostar að vali sælkerans

Ostar eru í miklu uppáhaldi hjá mörgum og algengt að á borðum séu ostar þegar fólk vill gera sér glaðan dag eða eiga huggulega stund. Það er gaman að bera fram osta og gott rauðvín og sitja lengi og njóta. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 667 orð | 6 myndir

"stjörnubíó hefði verið fínt"

Þeir eru margir sem leggja töluvert upp úr því að hafa góðar græjur í stofunni. Sigurður Björn Blöndal er einn þeirra, enda starfað lengi í hljómtækjabransanum. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 860 orð | 9 myndir

tær sýn

Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til þess að virða fyrir sér eina glæsilegustu þakíbúð sem fyrirfinnst á landinu. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 406 orð | 9 myndir

unaður og munaður á enska vísu

Lúxusmerkið Asprey stendur fyrir munaðarvöru í hæsta gæðaflokki og flakkar framleiðslan milli þess að vera nytsamleg lífsgæði og yfir í glórulausan lúxus. Meira
5. nóvember 2005 | Lifun | 649 orð | 2 myndir

þegar græjurnar skipta máli

Tæknihluti heimilisins skiptir marga ekki minna máli en húsgögn og fagrir innanstokksmunir og í sumum tilfellum hlaupa upphæðirnar á mörg hundruð þúsund krónum. Meira

Annað

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.