Greinar laugardaginn 19. nóvember 2005

Fréttir

19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Af bönkum og lánum

Nokkur umræða hefur skapast um lán bankanna á undanförnum dögum og misserum. Rósberg G. Snædal orti á sínum tíma og fékk víxil út á það: Þó að lífs míns lekahrip liggi á botni Ránar, alltaf má fá annað skip - Útvegsbankinn lánar. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð

Alls 49 einstaklingar á götunni

ALLS 49 einstaklingar reyndust heimilislausir hér á landi í janúar sl., og dveljast langflestir þeirra í Reykjavík, samkvæmt skýrslu samráðsnefndar félagsmálaráðherra um málefni heimilislausra. Í þessum hópi voru fimm konur. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ágóði af Bleika boðinu var um 4 milljónir

BLEIKA boðið í Gerðarsafni í Kópavogi í lok september tókst vel og er áætlað að ágóði Krabbameinsfélags Íslands verði rúmar fjórar milljónir króna. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Ánægður með að hlustað er á grasrótina

RAGNAR Sverrisson forsvarsmaður verkefnisins Akureyri í öndvegi er í aðalatriðum ánægður með tillögu stýrihóps um verkefnið, en þær voru kynntar í umhverfisráði Akureyrar í gærmorgun. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð

Árangur í viðræðum um frelsi í flugi

Washington. AFP. | Embættismenn í Washington sögðu í gærkvöldi að mikill árangur hefði náðst í samningaviðræðum um frelsi í flugi milli Bandaríkjanna og aðildarlanda Evrópusambandsins (ESB). Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð

Bankar loka útibúum sínum á Brekkunni

BÆÐI Íslandsbanki og Landsbankinn ætla að sameina útibú sín á Akureyri og loka afgreiðslum sínum á Brekkunni. Afgreiðslu Íslandsbanka í Hrísalundi verður lokað í lok næstu viku en þar eru fjögur stöðugildi. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Barátta um nýja notendur

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Heimilin geta frá áramótum valið sér orkufyrirtæki Um næstu áramót renna upp nýir tímar í raforkumálum, en þá geta allir, jafnt heimili sem fyrirtæki, keypt rafmagn af þeim sem þeir kjósa helst. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Bótaþegar fá eingreiðslu

ÖRYRKJAR, ellilífeyrisþegar og atvinnulausir munu fá í sinn hlut þá eingreiðslu sem aðilar vinnumarkaðarins sömdu um sín á milli í vikunni. Tekin var ákvörðun um þetta á fundi ríkisstjórnarinnar í gær, og er miðað við að hún komi til útborgunar hinn 1. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Bætir meðhöndlun og afgreiðslu vörunnar

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Vörumiðlun ehf. á Sauðárkróki hefur tekið í notkun nýja og glæsilega 540 fermetra aðstöðu við Eyrarveg 21. Af því tilefni lögðu fjölmargir leið sína á Eyrina, til þess að skoða fyrirtækið og árna eigendunum heilla. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

CIA fær aðstoð í hryðjuverkastríði

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is BANDARÍSKA leyniþjónustan, CIA, hefur komið upp leynilegum miðstöðvum í rúmlega 20 ríkjum, sem nýttar eru í "hnattræna stríðinu gegn hryðjuverkaógninni". Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Draga á úr misræmi og kynbundnum launamun

Á FUNDI bæjarráðs í vikunni var lagt fram minnisblað frá vinnuhópi um yfirvinnu hjá Akureyrarbæ, auk þess sem fulltrúar úr yfirvinnunefndinni gerðu grein fyrir framvindu verkefnisins. Bæjarfulltrúi Oktavía Jóhannesdóttir lagði fram bókun þar sem kemur... Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Efnistaka metin í Hrossadal

HINN 10. nóvember 2005 barst Skipulagsstofnun tillaga Alta og Stróks ehf. að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals í Mosfellsbæ. Allir hafa rétt til að kynna sér tillöguna og leggja fram athugasemdir. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ekki tímabært að lengja orlof

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hann teldi lengingu fæðingarorlofs koma til greina, en ekki væri þó tímabært að leggja drög að frekari lengingu. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Ekki þeirra hlutverk að verja afganska borgara

Eftir Andra Karl andri@mbl.is EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær, hefur verið ákveðið að kalla íslensku friðargæsluliðana í norðurhluta Afganistan á brott vegna aukinnar spennu og átaka á svæðinu á undanförnum vikum. Fram kom í máli Geirs H. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Fámenn fjölskylda en mjög valdamikil

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is THORSARARNIR - auður, völd, örlög nefnist ný bók Guðmundur Magnússonar sagnfræðings um eina auðugustu og valdamestu fjölskyldu sinnar tíðar, Thor Jensen og afkomendur hans. Seint á 19. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Flogið um loftin blá í huganum

HANN hefur trúlega áhuga á því að gerast flugmaður í framtíðinni, ungi snáðinn á leikskólanum Álfasteini, sem reyndi sitt besta til að koma þessari heimasmíðuðu flugvél á loft þegar ljósmyndari leit í heimsókn í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Friðar- og mannréttindaráðstefna ungs fólks

FRIÐAR- og mannréttindaráðstefna ungs fólks verður haldin í dag, laugardaginn 19. nóvember, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ráðstefnan hefst kl. 14 og lýkur 17.30. Aðgangur er ókeypis. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Frostrósir við Námafjall

Mývatnssveit | Einhver fjölsóttasti skoðunarstaður ferðamanna í Mývatnssveit er hverasvæðið austan undir Námafjalli. Það heitir Hverir og er mikið augnayndi í litadýrð sumars. Sjóðandi leirpottar í bland við brennisteinsflekki. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Frumvarp um aðgerðir gegn heimilisofbeldi

FRUMVARP dóms- og kirkjumálaráðherra sem kveður á um aðgerðir gegn heimilisofbeldi var kynnt á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Í frumvarpinu er m.a. lagt til að lögfest verði nýtt ákvæði í 70. gr. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Furðufugl á ferð

Eyjólfur Guðjónsson á Djúpavogi fann furðufugl í fjöruborðinu þegar hann var á gangi út með sjó. Fuglinn nefnist flatnefur og er mjög sérstæður. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Gistinóttum á hótelum fjölgar

GISTINÓTTUM á hótelum fjölgaði um 13% á landsvísu í september, miðað við sama mánuð í fyrra. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar varð mesta aukningin á Suðurnesjum, Vesturlandi og Vestfjörðum þar sem gistinætur fóru úr 7.300 í 8. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð

Hópi Íslendinga boðið í nýtt þjóðleikhús Taílands

Á FERÐ sinni kringum hnöttinn á 30 dögum, sem nýlega er lokið með þátttöku rúmlega 40 manns, hafði staðið til að allur hópurinn yrði viðstaddur opnun nýja þjóðleikshússins í Bangkok, en opnunin frestaðist um einn dag, svo að afþakka varð boðið, sem var... Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Hver dúkka með sinn persónuleika

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is "DÚKKUR sem gleðja eru orð að sönnu. Það var glaðst við að búa þessar dúkkur til, við kynnum þær hér með gleði og þær gleðja vonandi þá sem kaupa þær eða fá þær gefins. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Hættir afskiptum af stjórnmálum í vor

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ALFREÐ Þorsteinsson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn Reykjavíkur, og ætlar að hætta afskiptum af stjórnmálum þegar kjörtímabilinu lýkur. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ingibjörg Sólrún með Dagsbrúnarfyrirlestur

BÓKASAFN Dagsbrúnar og ReykjavíkurAkademían í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag boða til hins árlega Dagsbrúnarfyrirlesturs í dag, laugardaginn 19. nóvember. Fyrirlesari verður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 177 orð

Íranar áttu gögn um smíði kjarnavopna

Vín. AFP, AP. | Stjórnvöld í Íran hafa afhent Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) skjal þar sem lýst er mikilvægum þætti í framleiðslu kjarnavopna, að sögn embættismanna stofnunarinnar í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Jólabjór frá Víking 14. árið í röð

JÓLABJÓR frá Víking er nú komin í verslanir ÁTVR en þetta er fjórtánda árið í röð sem Víking framleiðir sérstakan jólabjór. Fyrst kom slíkur bjór á markað fyrir jólin 1990 og naut þessi vara strax mikilla vinsælda. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólakort Geðhjálpar komið út

JÓLAKORT Geðhjálpar í ár eru af stærðinni 12,3 x 17 cm og eru til sölu á skrifstofu Geðhjálpar, Túngötu 7, Reykjavík. Í boði eru kort án texta sem og með prentuðum texta. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Jólakort Hjartaheilla komin út

JÓLAKORT Hjartaheilla eru komin út. Kortin eru seld í Hagkaupsverslunum, verslunum Lyfju og hjá aðildarfélögum Hjartaheilla um land allt. Kortin eru prýdd myndum eftir myndlistarkonuna Gunnellu. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Jólakort Styrktarfélags vangefinna

SALA er hafin á jólakortum Styrktarfélags vangefinna. Í ár prýðir myndin "Jól" eftir Stefán Sigvalda Kristinsson kortin. Þau fást stök án texta á 85 kr. stk. og einnig 6 í búnti á 500 kr. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Jólaljósin kveikt í miðborginni

Í DAG verða ljós á jólaskreytingum á helstu verslunargötum miðborgarinnar tendruð. Safnast verður saman við söng og hljóðfæraslátt á Hlemmi kl. 16.15. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Jólastyrkur Hjálpræðishersins

SKRÁNING er hafin varðandi jólastyrk frá Hjálpræðishernum. Þeim sem þurfa á styrk að halda er bent á að fara á Hjálpræðisherinn Kirkjustræti 2 og fylla út umsókn. Úthlutun fer svo fram laugardaginn 17. desember. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Leiga lækkar um 14 milljónir króna

Reykjanesbær | Stjórn Fasteignar ehf., sem á mestallt skóla- og íþróttahúsnæði Reykjanesbæjar auk annarra opinberra bygginga, hefur ákveðið að lækka leigugreiðslur vegna eldri eigna sem félagið hefur keypt. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Lífslogi Björns kominn út

LÍFSLOGINN er heiti á þriðju bók Björns Þorlákssonar en hún kom út nú nýlega og var kynnt í Galleríi Jónasar Viðar undir Listasafninu á Akureyri, enda gerðust drastískir atburðir á þeim slóðum í sögunni að sögn höfundar og því vel við hæfi að kynna hana... Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Líta ekki á sig sem Íslendinga

UNGLINGAR sem eiga ættir að rekja til Asíu og eru nú búsettir á Íslandi segjast ekki líta á sig sem Íslendinga og upplifa mikla fordóma í sínu daglega lífi. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Loftferðasamningar undirritaðir

SAMNINGAVIÐRÆÐUR um loftferðasamninga á milli Íslands og Mongólíu annars vegar og Katar hins vegar fóru fram í Reykjavík í vikunni. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Lóuþrælar og Sandlóur syngja

KARLAKÓRINN Lóuþrælar og Sönghópurinn Sandlóur í Húnaþingi vestra halda söngskemmtun í Fella- og Hólakirkju í dag, laugardaginn 19. nóvember kl. 16. Stjórnandi Lóuþræla er Guðmundur St. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu og afstungu á bifreiðastæðinu við KB banka í Mjódd 16. nóvember um kl. 16.30. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Margir skrá sig í borgaralega fermingu

UM MIÐJAN mánuðinn rann út skráningarfrestur vegna borgaralegrar fermingar vorið 2006. Aldrei hafa fleiri ungmenni skráð sig eða 118. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 257 orð

Mikið mannfall í Írak

Bagdad, Khanaqin. AFP, AP. | Minnst 75 manns féllu í sprengjutilræðum í Írak í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Myndlist | Samúel Jóhannsson opnar sýningu í Marki í Eyjafjarðarsveit í...

Myndlist | Samúel Jóhannsson opnar sýningu í Marki í Eyjafjarðarsveit í dag, laugardag, kl. 14. Þar sýnir hann um 50 verk, akrílmálverk og vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 27. nóvember nk. og er opin virka daga frá kl. 16-20 og 14-19 um... Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Nemar fái sem besta þjónustu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vogar | Tekin hefur verið í notkun viðbygging við Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd. Við það nærri tvöfaldast flatarmál skólahúsnæðisins. Viðbyggingin var tekin formlega í notkun við athöfn í skólanum í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Nýir notendur verða að velja sér seljendur

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is EF nýir raforkunotendur ganga ekki frá skriflegum raforkukaupasamningi við sölufyrirtæki eftir áramót, þegar samkeppni verður komið á á raforkumarkaði, hækkar rafmagnsreikningurinn um 50%. Halldór Jónsson hrl. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ný prentvél | Ásprent Stíll ehf. á Akureyri hefur gengið frá kaupum á...

Ný prentvél | Ásprent Stíll ehf. á Akureyri hefur gengið frá kaupum á nýrri Roland 305L prentvél, en um er að ræða eina fullkomnustu arkaprentvél landsins segir í frétt frá fyrirtækinu. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nýtt blað hefur göngu sína

Vestfirðir | Vestfirska forlagið hefur hafið útgáfu á nýju blaði á Vestfjörðum og ber það heitið Vestfjarðatíðindi. Blaðið sem er málgagn forlagsins mun koma út eftir efnum og ástæðum. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Óku niður skógræktargirðingar af ruddamennsku

LÖGREGLAN á Húsavík hefur nú til rannsóknar mjög ófyrirleitna aksturshegðun jeppamanns austan við Kópasker fyrr í vikunni. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Persónuvernd | Námskeið um meðferð persónuupplýsinga verður haldið á...

Persónuvernd | Námskeið um meðferð persónuupplýsinga verður haldið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri 28. og 29 nóvember næstkomandi. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

"Lífið hefur leikið við mig"

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Sesselja Sveinsdóttir frá Firði í Mjóafirði hélt upp á 100 ára afmæli sitt í matsal á heimili sínu í íbúðum aldraðra í Breiðabliki í Neskaupstað í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Reynt verður að gera betur við alla fyrir jólin

HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd munu standa sameiginlega að jólaúthlutun fyrir þessi jól og verður afgreiðsla á matvælum í Sætúni 8 þar sem O. Johnson & Kaaber var áður til húsa. Hefur KB Banki lánað húsið til þessarar starfsemi. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Risavaxið verkefni

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær um skipan nýrrar framkvæmdanefndar um byggingu nýs spítala Landspítala - háskólasjúkrahúss, og verður Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi formaður nefndarinnar. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ríkisstjórninni boðið

SPAUGSTOFAN fagnar tvítugsafmæli um þessar mundir og hefur að því tilefni boðið til afmælishófs í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudaginn. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Roger Moore á leið til Íslands

LEIKARINN góðkunni sir Roger Moore er væntanlegur til landsins um mánaðamótin. Hann er þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í fjölmörgum kvikmyndum. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð

Samkeppnisyfirvöld fara fram á fullan aðskilnað

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur komist að ákvörðun um samruna 365 ljósvakamiðla og Saga film, en fyrrnefnda fyrirtækið keypti allt hlutafé í Saga film í júlí sl. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Samstarf um aðstoð við fjölskyldur í Kópavogi

KÓPAVOGSDEILD Rauða kross Íslands og Mæðrastyrksnefnd Kópavogs munu starfa saman að neyðaraðstoð við bágstadda einstaklinga og fjölskyldur fyrir jólin. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samvinna barna og aldraðra

BÖRN á aldrinum 4 og 5 ára, sem þátt tóku í námskeiði, þar sem áhersla var lögð á sköpun í dansi, lestri og ritun, luku þátttöku sinni með foreldrasýningu á hreyfiverki sem byggðist á sögunni um Rauðhettu og úlfinn. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Segja mismunun vera einsdæmi

MISMUNUNIN sem felst í útdeilingu sérstakrar eingreiðslu samkvæmt samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins er einsdæmi í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar, að mati sambandsstjórnarfundar Samiðnar. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Segja þjóðsögur og ævintýri í Sandgerði

Sandgerði | Þjóðsögur og ævintýri svifu yfir vötnunum á sal Grunnskóla Sandgerðis í gær þegar nemendur sýndu foreldrum og öðrum gestum afrakstur þemaviku. Við sama tækifæri var opnað nýtt tölvuver skólans og nýr vefur skólans. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Seinfarið á álagstímum

UMFERÐIN um Miklubraut og reyndar einnig víðar í borginni er farin að þyngjast mikið, sérstaklega síðdegis á föstudögum. Seinfarið getur verið um borgina á álagstímum og verða vegfarendur að gera ráð fyrir því. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sérbýli lækkar um 1,3% í verði milli mánaða

ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að hækka. Það hækkaði um 0,8% að meðaltali í októbermánuði frá mánuðinum á undan. Verð á sérbýli hins vegar lækkaði lítilsháttar, en hækkaði á fjölbýli. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

SIGURJÓN STEFÁNSSON

SIGURJÓN Stefánsson, fyrrverandi skipstjóri, lést á fimmtudag, 85 ára að aldri. Hann var einn af kunnustu togaraskipstjórum landsins á seinni hluta síðustu aldar. Sigurjón fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Skák | Skákþing Íslands 2005, Unglingameistaramót Íslands 20 ára og...

Skák | Skákþing Íslands 2005, Unglingameistaramót Íslands 20 ára og yngri, verður haldið á Akureyri um helgina. Jafnframt verður teflt um titlana Drengjameistari Íslands 2005 og Telpnameistari Íslands 2005. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Skeifnasprettur í Ölfushöllinni

Ölfus | Hesta- og vörusýningin Skeifnasprettur verður haldin í Ölfushöll í dag. Dagskráin hefst klukkan 13 og stendur fram á nótt. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Skógareldar í Ventura

Miklir eldar byrjuðu að geisa á svæði með mörgum olíubrunnum við bæinn Ventura, norðvestan við Los Angeles í Kaliforníu, aðfaranótt föstudags. Talið er að um 1.500 ekrur hafi orðið eldinum að bráð. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Skynsamleg nýting auðlinda er nauðsynleg komandi kynslóðum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is VÖKTUN á nytjavatni verður efld á næstu þremur árum og aðgengi að upplýsingum um það bætt. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Starfshættir stjórnenda hjá hinu opinbera skoðaðir

NÝLEGA lauk í Danmörku tveggja ára þróunarverkefni ríkis og sveitarfélaga um hvað teljist góðir starfshættir stjórnenda hjá hinu opinbera en verkefnið kallaðist "Code for chief executive excellence". Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Storkur fær gervigogg

Tókýó. AP. | Hvítstorkur í Japan fékk gervigogg í gær eftir að hafa verið með brotinn gogg í eitt ár. Goggur storksins, sem nefnist Taisa, brotnaði þegar hann festist í vír fyrir ári. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 862 orð | 1 mynd

Störfin í lögreglunni voru stundum ævintýri

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Ég átti fyrst kassavél og tók mikið af myndum á hana, svona eins og gengur. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sýning á léttvínum í Smáralind

MATUR og léttvín af ýmsu tagi verða kynnt á Vínsýningunni 2005 í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina, þar sem helstu vínbirgjar landsins koma saman. Vínþjónasamtök Íslands og ÁTVR standa fyrir sýningunni. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Sýning | Jón Sæmundur opnar sýningu í Galleríi Box í Kaupvangsstræti 10...

Sýning | Jón Sæmundur opnar sýningu í Galleríi Box í Kaupvangsstræti 10, Listagili, í dag, laugardaginn 19. nóvember, kl. 17. Sýningin stendur til 18. desember næstkomandi og er opin á fimmtudögum og laugardögum frá kl. 14 til... Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 21 orð

Sýning | Þórarinn Blöndal opnar sýninguna "Leir" í Jónas Viðar...

Sýning | Þórarinn Blöndal opnar sýninguna "Leir" í Jónas Viðar Gallery í Kaupvangsstræti, Listagili, í dag, laugardaginn 19. nóvember, kl.... Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 145 orð

Tilræði í Kabúl

Kabúl. AFP. | Portúgalskur friðargæsluliði týndi í gær lífi í sprengjutilræði í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Portúgalinn starfaði að friðargæslu á vegum alþjóðlega öryggisliðsins í Afganistan (ISAF). Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tíðar verðbreytingar

ÞAÐ var ekki sama í gær hvort keypt var í matinn í Bónus eða Krónunni fyrir hádegi eða eftir hádegi. Verð lækkaði og hækkaði í kringum hádegið í kjölfarið á verðkönnun sem Morgunblaðið gerði tvisvar í Krónunni og tvisvar í Bónus. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Tíðar verðlækkanir á bensíni undanfarið

ÖLL olíufélögin hafa lækkað verð á eldsneyti undanfarna daga, sum jafnvel þrjá daga í röð. Hafa bensín og dísilolía lækkað um allt að níu kr. á lítrann síðustu sex vikur. Var verð á 95 oktana bensíni í gær 104,5 kr. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tímabundin lækkun olíugjalds lengd

ÁRNI M. Mathiesen, fjármálaráðherra, kynnti frumvarp til laga um breytingu á lögum um olíugjald og kílómetragjald á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Að sögn Árna felur frumvarpið í sér að tímabundin lækkun á lögbundnu gjaldi á dísilolíu gildi til 1. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tók 300 e-töflur og amfetamín

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lagði hald á 300 e-töflur og tíu grömm af amfetamíni eftir húsleit í umdæminu á fimmtudag. Kona var handtekin vegna málsins og við yfirheyrslur viðurkenndi hún að eiga efnin. Leikur grunur á að hún hafi ætlað þau til sölu. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Trainspotting í Frumleikhúsinu

Keflavík | Leikfélag Keflavíkur frumsýndi í Frumleikhúsinu í gærkvöldi verkið Trainspotting eftir Irvine Welsh. Megas þýddi verkið og Jón Marinó Sigurðsson leikstýrir. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tuttugu og fjórar nýjar leiguíbúðir við Hrafnistu í Reykjavík

SJÓMANNADAGSRÁÐ, Íslandsbanki og Húsvirki hafa undirritað samning um byggingu og fjármögnun 24 leiguíbúða við Hrafnistu í Reykjavík. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tvö slys við Hellisheiðarvirkjun

STARFSMAÐUR Hellisheiðarvirkjunar slasaðist alvarlega um miðjan dag í gær þegar hann varð undir 500 kg steypumóti á vinnusvæðinu. Verið var að hífa steypumótið þegar slysið varð og stóð maðurinn á jörðu niðri þegar mótið skall á honum. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1360 orð | 2 myndir

Umdeildir valkostir - jarðgöng eða brýr

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umtalsverðar áhyggjur og gagnrýni hafa komið fram af hálfu íbúa á borgarafundum þar sem kynntar hafa verið áætlanir um framkvæmdir við 1. áfanga Sundabrautar. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 157 orð

Umdeildur sagnfræðingur handtekinn

Vín. AFP. | Breski sagnfræðingurinn David Irving, sem hefur haldið því fram að helför nasista gegn gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni hafi aldrei átt sér stað, var handtekinn í Austurríki sl. föstudag. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Það er mikill fengur fyrir Borgarfjarðarhérað að hafa tvo háskóla á sínu svæði, Viðskiptaháskólann á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, og greinilegt hvað uppbygging þeirra hefur haft gríðarleg áhrif á samfélagið. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 665 orð

Vegagerðin skaðabótaskyld vegna höfnunar tilboða

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Vilja að kosið verði aftur í Jaffna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forsætisráðherra Sri Lanka, vinstrimaðurinn Mahinda Rajapakse, sigraði í forsetakosningum sem fram fóru á fimmtudag. Hlaut hann rétt rúman helming atkvæða. Meira
19. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vilja fjölga þingkonum á Ítalíu

Róm. AP. | Ríkisstjórn Ítalíu lagði í gær fram frumvarp, sem miðar að því að fjölga stórlega konum á þingi. Innan við tíu prósent ítalskra þingmanna eru konur og er hlutfallið óvíða jafn lágt í Evrópu. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Yfir 200 lög bárust í undankeppni Evróvisjón

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is FRESTUR til að skila inn framlögum í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rann út á miðnætti í gær, en alls bárust innlegg frá 240 til 250 höfundum. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð

Yfirlýsing Samtaka um betri byggð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing Samtaka um betri byggð: "Samtök um betri byggð lýsa yfir furðu á orðum, sem höfð eru eftir Degi B. Eggertssyni borgarfulltrúa í grein á bls. 11 í Morgunblaðinu mánudaginn 14.11. 2005. Meira
19. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Æfa viðbrögð við ferjuslysi

Seyðisfjörður | Viðbrögð við alvarlegu slysi um borð í ferju verða æfð á Seyðisfirði í dag, laugardag. Fjölmargir taka þátt í æfingunni og undirbúningi hennar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2005 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Krónprins

Það skiptir máli í pólitík að hætta á réttum tíma. Alfreð Þorsteinsson hættir á réttum tíma. Hann hefur augljóslega fengið formennsku í byggingarnefnd Landspítala - háskólasjúkrahúss fyrir að hætta. Sú ráðstöfun verður ekki gagnrýnd. Meira
19. nóvember 2005 | Leiðarar | 826 orð

Rétt ákvörðun

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, gaf merkilega yfirlýsingu á Alþingi í fyrradag. Meira

Menning

19. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 208 orð | 1 mynd

Áhorfendur kusu mörgæsirnar

OKTÓBERBÍÓFEST er nú lokið og sóttu 15.500 manns hátíðina, sem hefur staðið yfir frá 26. október í Háskólabíói og Regnboganum. Ferðalag keisaramörgæsanna var valin besta mynd hátíðarinnar af gestum en hún var jafnframt aðsóknarmesta mynd hátíðarinnar. Meira
19. nóvember 2005 | Bókmenntir | 96 orð

Bókakynning Sölku

BÓKAFORLAGIÐ Salka mun í dag kynna nokkrar af nýútkomnum bókum ársins í bókabúðinni Iðu. Klukkan 14.00 verður lesið upp úr barnabókinni Hænur eru hermikrákur, sem er á lista yfir 10 bestu myndabækur í Bandaríkjunum 2005. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 211 orð

Börn hanna óperuhús

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Kópavogs var Kársnesskóli með þemaviku 7.-11. nóvember og í lok vikunnar var afraksturinn til sýnis fyrir foreldra og aðra gesti. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Endurhljóðblandaðu Sign

ROKKHLJÓMSVEITIN Sign sendir á mánudaginn frá sér svokallaða U-Myx-smáskífu af laginu "A Little Bit" á visir.is. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Endursaminn Beethoven

Beethoven: Fiðlukonsert í D Op. 61. Brahms: Sinfónía nr. 1 í d Op. 68. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson. Miðvikudaginn 16. nóvember kl. 20. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 536 orð | 1 mynd

Endurspeglar mikla grósku í íslenskri myndlist

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Veitt var úr styrktarsjóði Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur í Listasafni Íslands í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Ennþá til miðar

HLJÓMSVEITIN The White Stripes lýkur Evróputúr sínum með tónleikum í Laugardalshöll annað kvöld. The White Stripes samanstendur af Jack White, gítarleikara og söngvara, og Meg White trommuleikara. Meira
19. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fólk

Leikarinn Anthony Hopkins verður heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á væntanlegri Golden Globe verðlaunahátíð sem fer fram í Los Angeles 16. janúar næstkomandi. Meira
19. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 122 orð

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska tímaritið People krýnir leikarann Matthew McConaughey kynþokkafyllsta mann í heimi í nýjasta tölublaði tímaritsins sem kemur í hillur verslana á morgun. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 406 orð

Grillur og galdrar

Lög og ljóð eru eftir Lýð Árnason, Írisi Sveinsdóttur, Björn Hjálmarsson og Unni Carlsdóttur. Meira
19. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 400 orð | 1 mynd

Grænlenskt moskítóbit

Leikstjóri: Saul Metzstein. Handrit: John Paul Chapple, Steve Attridge, byggt á bókinni No One Thinks of Greenland , eftir John Griesemer. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Kvikmyndataka: François Dagenais. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Hadda Fjóla sýnir í Stokkhólmi

HADDA Fjóla Reykdal myndlistarmaður tekur þátt í samsýningu þrjátíu myndlistarmanna í galleríinu Konstruktiv Tendens í Stokkhólmi 19. nóvember til 18. desember. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

Kynning af þessu tagi afar mikilvæg

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TÓNLISTARHÓPURINN Andromeda, sem íslenski fiðluleikarinn Íma Þöll Jónsdóttir er hluti af, er í úrslitum sjálfstæðu tónlistarverðlaunanna í Bandríkjunum, Independent Music Awards. Meira
19. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 514 orð | 2 myndir

Maður fær aldrei nóg af Bubba

Í byrjun sumars komu út tvær plötur frá Bubba Morthens, Ást og Í sex skrefa fjarlægð frá Paradís . Meira
19. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 130 orð

Menningarhátíð Lionshreyfingarinnar

LIONSHREYFINGIN á Íslandi heldur menningarhátíð í Salnum í Kópavogi í dag. Fjölbreytt menningarstarf Lionshreyfingarinnar verður kynnt og fram koma tveir ungir listamenn þau Gróa Margrét Valdimarsdóttir og Joachin Páll Palomares fiðluleikarar. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 255 orð

Ósýnileiki í Norræna húsinu

SÝNINGIN Ósýnileiki verður opnuð í sýningarsal Norræna hússins í dag kl. 14. Það eru þrír álanskir myndlistarmenn sem sýna, þau Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka, en sýningin er þáttur í verkefninu Expand. Meira
19. nóvember 2005 | Leiklist | 238 orð | 1 mynd

Skröggur í íslenskri baðstofu

HUGLEIKUR ræðst nú í það að setja upp leikgerð á Jólaævintýri Dickens. Þetta er fyrsta íslenska leikgerðin á þessari sögu, sem hefur verið vinsælt viðfangsefni leikhúsfólks frá því hún kom út árið 1843. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 159 orð

Snorri sýnir á Nýló

SNORRI Ásmundsson opnar yfirlitssýningu á Nýlistasafninu í dag þar sem hann gerir upp feril sinn undanfarin ár og þar ber ýmislegt á góma. "Snorri er listamaður sem oft hefur leitast við að hafa bein áhrif á samfélagið með opinberum uppákomum. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 73 orð

SNÆBJÖRN Brynjarsson heldur sýningu á verkum sínum í Galleríi Tukt í...

SNÆBJÖRN Brynjarsson heldur sýningu á verkum sínum í Galleríi Tukt í Hinu húsinu í dag og verður hún opnuð kl. 16. Að sögn Snæbjarnar má vænta einhverra veitinga, gjörninga og að sjálfsögðu fallegra listmuna. Meira
19. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 33 orð | 1 mynd

...Spaugstofunni

ÞRÁTT fyrir að fagna tuttugu ára afmæli sínu um þessar mundir er Spaugstofan í góðu formi. Í henni er hægt að fylgjast með atburðum líðandi stundar í spéspegli með gríni fyrir alla... Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 39 orð

Sýningum lýkur

Hallgrímskirkja Um helgina lýkur sýningu Rúríar í Hallgrímskirkju sem opnuð var við setningu Kirkjulistahátíðar í ágúst í sumar og ber yfirskriftina Salt jarðar og ljós heimsins. Meira
19. nóvember 2005 | Hönnun | 169 orð

Takk fyrir síðast á Barónsstíg

HÖNNUNARHÓPURINN Takk fyrir síðast fagnar sigrum hversdagsins með sýningu sinni Sigurvegari dagsins, Barónsstíg 29, um helgina. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 14-19. Meira
19. nóvember 2005 | Leiklist | 1151 orð | 2 myndir

Talað um typpi

Er hægt að halda tölu um typpi í hálfan annan klukkutíma? Birta Björnsdóttir komst að því og ræddi við þá Auðun Blöndal og Sigurð Sigurjónsson um málið. Meira
19. nóvember 2005 | Dans | 88 orð | 1 mynd

Tangó í Leikhúskjallaranum

Tangó | Í kvöld verður haldið stemningsfullt tangóball að argentínskum hætti í Leikhúskjallaranum. Fyrirkomulagið verður eins og tíðkast á "milongum", tangóböllum, í Argentínu. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 178 orð

Tilraunaeldhúsið á Nýló

SÝNING Tilraunaeldhússins verður opnuð í Nýlistasafninu í dag og stendur til 19. desember. Meira
19. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 119 orð | 1 mynd

Topp 40 allra tíma

DANSÞÁTTUR þjóðarinnar, Party Zone, ætlar að flytja Topp 40 allra tíma í þættinum í kvöld en þetta er í þriðja sinn sem slíkur listi hefur verið fluttur. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð á jólaföstu í Hallgrímskirkju

Í HALLGRÍMSKIRKJU verður að vanda efnt til fjölbreyttra listviðburða á tónlistarhátíð á aðventu. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 639 orð | 2 myndir

Þegar styttir upp...

Út er komin ný plata með söngkonunni Ragnheiði Gröndal og nefnist hún After the rain. Lög og textar eru eftir Ragnheiði, sem jafnframt leikur á píanó. Meira
19. nóvember 2005 | Tónlist | 431 orð | 1 mynd

Þéttari og öflugri

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Á DÖGUNUM kom út þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Deep Jimi and the Zep Creams sem ber einmitt hið stórfurðulega en lýsandi nafn hljómsveitarinnar sjálfrar. Meira
19. nóvember 2005 | Myndlist | 154 orð

Þóra og Anne í Suðsuðvestur

ÞÓRA Sigurðardóttir og Anne Thorseth opna sýninguna "Þinn staður-minn staður / dit sted-mit sted II í sýningarýminu Suðsuðvestur, Reykjanesbæ, í dag kl. 16. Meira
19. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 234 orð

Þroskasaga

Leikstjóri: Julian Fellowes. Aðalleikendur: Tom Wilkinson, Emily Watson, Rupert Everett, Linda Bassett, John Neville, Hermoine Norris. 85 mín. Bretland. 2005. Meira

Umræðan

19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

80% Íslendinga vilja trúarbragðafræðslu í framhaldsskólum

Þórhallur Heimisson fjallar um trúarbragðakennslu: "...ákaflega lítið fer fyrir þeirri fræðigrein í framhaldsskólum landsins og menntamálayfirvöld hafa sýnt henni lítinn áhuga." Meira
19. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 161 orð

Á degi íslenskrar tungu

Frá Jóni Steingrímssyni, verkfræðingi: "SJÓNVARPSVIÐTAL við Jón Ólafsson fór í handaskolum. DV fann skýringuna: "Bilunin á System Control-borði DVC Pro-tækis offline-samstæðu olli því að tækið gat ekki lesið tímakóða frá annarri kamerunni þrátt fyrir að geta lesið tímakóða spólunnar..." Meira
19. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Bullið frá Frjálshyggjufélaginu

Frá Jóni Otta Jónssyni: "Í TILEFNI af ályktun frá hinu svokallaða "Frjálshyggjufélagi" vil ég koma að athugasemdum við hana, þó svo að hún sé ekki svara verð. En vegna þess að ungt fólk og aðrir, sem ekki vita betur, gætu farið að trúa þessu bulli." Meira
19. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 429 orð | 1 mynd

Byggðakvóti ráðherrans

Frá Sigurgeiri Jónssyni: "SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur byggðakvóta til umráða sem hann á að útdeila samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða, til sveitarfélaga. Það sem að neðan er sagt er sýnishorn af því hvernig sjávarútvegsráðherra deilir út byggðakvótanum." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Byggjum betri bæ

Eftir Skarphéðin Orra Björnsson: "Ég hvet sem flesta stuðningsmenn flokksins til að kjósa í prófkjörinu og taka þátt í að stilla upp sterkum lista..." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Eflum hafnfirskt atvinnulíf

Eftir Berg Ólafsson: "Fjölgun starfa í bænum er líkleg til að hafa mjög jákvæð áhrif á hafnfirskt samfélag." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Er geðklofi ógn? Nei! Þekking eyðir ótta!

Vala Lárusdóttir fjallar um geðklofa og starfsemi Geðhjálpar: "Verkefnin eru mörg og mikilvægt er að allir þeir aðilar sem að úrræðum koma, að ógleymdum notendum og aðstandendum, séu í samráði og forgangsröðun." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Er lýðræðið á Íslandi fokið út í veður og vind?

Halldór Halldórsson fjallar um lýðræðið: "Þarna er lýðræðisréttur kjósenda Frjálslynda flokksins borinn fyrir borð." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Eru tjónþolar í umferðarslysum nægilega upplýstir um rétt sinn?

Sigurður B. Halldórsson fjallar um rétt tjónþola til trygginga: "Allur þessi kostnaður er greiddur af tryggingafélagi bifreiðar þess ökumanns sem slysinu olli eða af Tryggingastofnun ríkisins..." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Er ykkur virkilega alvara?!

Lýður Árnason fjallar um vandamál hátæknisjúkrahússins: "Háskólasjúkrahúsið þarf ekki meiri samþjöppun heldur þvert á móti úthreinsun." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Eyðum ólögum

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um skaðabætur: "Það er skammarlegt að ekki skuli vera búið að leiðrétta þetta óréttlæti." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup

Elísabet Jökulsdóttir skrifar um geðorð nr. 8: "Þá ákvað ég að hugsa um eitt skref í einu, þetta skref sem ég var að taka núna, það eitt skipti máli." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður, byggðin við fjörðinn

Eftir Guðrúnu Jónsdóttur: "Við sem búum í Hafnarfirði vitum að bærinn okkar hefur mikla sérstöðu og við sem erum að bjóða okkur fram til þjónustu fyrir bæinn okkar verðum að standa vörð um hana." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Hverjir eiga rétt á að lifa?

Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um málefni aldraðra: "Aldraðir vilja vera heima hjá sér og fá að ljúka ævinni þar, sem er hægt með aukinni aðstoð og myndi það spara þjóðinni marga milljarða króna." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

Í leit að glötuðum tíma

Ingólfur Gíslason fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Í skýrslunni um styttingu námstíma til stúdentsprófs er erfitt að finna önnur rök fyrir styttingunni en þau að það spari peninga og að þetta hljóti að vera hægt, fyrst námið er styttra annars staðar." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Kraftur, vilji og þor - það sem Hafnarfjörður þarf

Eftir Maríu Kristínu Gylfadóttur: "Ég vil stuðla að því að í Hafnarfirði byggist upp samfélag sem mætir þörfum íbúanna fyrir þjónustu á hverjum tíma." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Metnaður í skólastarfi - upplestrarvakning

Eftir Helgu Ragnheiði Stefánsdóttur: "Síðastliðin 6 ár hefur líka verið staðið fyrir smásagnasamkeppni í efstu bekkjum grunnskólanna í Hafnarfirði og er hún eins og Stóra upplestrarkeppnin formlega sett af stað á degi íslenskrar tungu." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík

Selma Júlíusdóttir fjallar um úrslit í nýafstöðnu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins: "Aldrei hefur tekist betur til með að bæði kynin fái að vinna saman og sýna hvað í þeim býr." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 1236 orð | 3 myndir

"Ég ætla að bíða"

Eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur: "Niðurstöður þessarar langtímarannsóknar styðja við þá þörfu vitundarvakningu um hve mikilvægt er fyrir unglinga "að bíða"." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Sósíalismi andskotans

Knútur Hafsteinsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Fyrir vikið verður íslenska framhaldsskólakerfið það lakasta á öllum Norðurlöndum, ef fyrirætlanir hæstráðanda menntamála ná fram að ganga." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar starfsemi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Stefán J. Hreiðarsson fjallar um starfsemi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og tónleika henni til styrktar: "Aðstoð við fötluð börn, sem miðar að því að auka færni þeirra og aðlögun til framtíðar, er mikilvæg, ekki bara fyrir einstaklingana, heldur einnig samfélagið." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Um þjónustu löggæslu og sýslumannsembætta

Jón Bjarnason fjallar um tillögur að breyttri skipan lögreglumála: "Í stað þess að ræða málin heima í héruðunum fyrst eru Vestfirðingar allir boðaðir á Ísafjörð og Húnvetningar og Skagfirðingar boðaðir til Akureyrar." Meira
19. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Um þroskaþjálfa

Frá Guðrúnu Kristjánsdóttur: "ÞROSKAÞJÁLFAR eru ung og fámenn stétt sem fer almennt lítið fyrir í umræðunni. Þeir eiga núna í samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög. Meðallaun þroskaþjálfa eru í dag í kringum 200 þúsund krónur." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 544 orð | 2 myndir

Ungmennahreyfing Rauða krossins á tímamótum

Tumi Kolbeinsson og Unnur Hjálmarsdóttir fjalla um Ungmennahreyfingu Rauða krossins: "Ungmennahreyfingin hefur frá upphafi verið vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára til að vinna að mannúðarstörfum í þágu hugsjóna Rauða krossins." Meira
19. nóvember 2005 | Velvakandi | 321 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Akstur fólks í umferðinni Í þættinum Silfri Egils sl. sunnudag var mikið rætt um umferðarmál í borginni, þunga umferð á annatímum, hönnunarmál o.fl. Sitt sýndist hverjum um þau mál. Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Verðtryggingin er vond

Valgeir Sigurðsson fjallar um verðtrygginguna: "En svo var gripið til þess fáheyrða óþokkabragðs, sem á sér líklega ekki neina hliðstæðu meðal siðaðra þjóða, að klippa verðtrygginguna af launum manna, en láta hana haldast á skuldunum." Meira
19. nóvember 2005 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Þórsbergsgöng?

Eftir Hall Helgason: "Það er brýnt mál að leysa umferðarflæðið frá Straumsvík að Smáralind með langtímahugsun." Meira
19. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 402 orð

Æðruleysismessur, þjónusta kirkjunnar og fleira

Frá Karli V. Matthíassyni: "ÞAÐ hefur verið ánægjulegt að fylgjast með því að fólk er tekið að sækja kirkju sína í auknum mæli. Þetta hefur komið í ljós þegar fylgst er með aðsóknartölum." Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3063 orð | 1 mynd

ÁGÚST GUÐBRANDSSON

Ágúst Guðbrandsson fæddist í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi 1. ágúst 1921. Hann lést á LSH í Fossvogi 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Kristinn Þorsteinsson, f. 13.9. 1884 í Ásahreppi í Rang., d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

GUÐFINNUR JAKOBSSON

Guðfinnur Jakobsson fæddist í Reykjarfirði 13. júní 1915. Hann lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Matthildur Herborg Benediktsdóttir og Finnbogi Jakob Kristjánsson, hjón í Reykjarfirði. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

HALLDÓR RAFN OTTÓSSON

Halldór Rafn Ottósson, skipstjóri, fæddist í Reykjavík 20. maí 1953. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans 29. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þorlákskirkju 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

HANS JØRN HINRICHSEN

Hans Jørn Hinrichsen fæddist í Sønderborg í Danmörku. 14. janúar 1941. Hann andaðist í Ósló í Noregi 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karen og Fritz Hinrichsen veitingamaður, þau ráku Dansk Folkehjem á Suður-Jótlandi. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

MAGNUS ELIASON

Magnus Eliason, fyrrverandi borgarráðsmaður í Winnipeg í Kanada, fæddist á Norðara-Laufhóli í Árnesbyggð 21. júní 1911. Hann lést í Winnipeg 11. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

MARGRÉT HAFSTEINSDÓTTIR

Fríða Margrét Hafsteinsdóttir fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal 21. september 1933. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓSEFSDÓTTIR

Sigríður Jósefsdóttir fæddist í Ormskoti í Vestur-Eyjafjöllum 16. apríl 1917. Foreldrar hennar voru Guðrún Hannesdóttir, sem ólst upp á Hlemmiskeiði á Skeiðum, og Jósef Jóhannsson frá Gerðakoti í Vestur-Eyjafjöllum. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskapellu í kyrrþey 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2005 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG BERGMANN JÓNASDÓTTIR

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir fæddist á Marðarnúpi í Vatnsdal 31. maí 1917. Hún lést á sjúkrahúsi Blönduóss 11. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Þingeyrakirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 248 orð | 1 mynd

Meira veitt af norskíslenzku síldinni

MEIRA hefur nú veiðzt af norsk-íslenzku síldinni en allt árið í fyrra. Töluvert minna hefur hins vegar veiðzt af kolmunna. Meira
19. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 434 orð | 1 mynd

Síldin stendur vel

ÁSTAND stofna norsk-íslenzku síldarinnar og íslenzku sumargotssíldarinnar er talið gott og hafa veiðar gengið vel. Staða kolmunnastofnsins er ennfremur talin góð, en fiskifræðingar hafa áhyggjur af miklum veiðum á ungum kolmunna. Meira

Viðskipti

19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Eignarhald í FL Group enn hjá yfirtökunefnd

YFIRTÖKUNEFND hefur enn til skoðunar hvort myndast hafi yfirtökuskylda í FL Group. Meira
19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Fjármagnstekjur skila 5,6 milljörðum

HAGNAÐUR af rekstri FL Group fyrir skatta fyrstu níu mánuði ársins nam rétt liðlega átta milljörðum króna á móti 3,4 milljörðum á sama tímabili í fyrra og er þannig í samræmi við tölur úr bráðabirgðauppgjöri sem greint var frá síðla í október. Meira
19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Havila skilar 800 milljóna hagnaði

HAGNAÐUR norska skipafélagsins Havila nam 86,2 milljónum norskra króna, 796 milljónum íslenskra króna, fyrir skatta á þriðja ársfjórðungi á móti 17,8 milljónum norskra króna í fyrra. Meira
19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 390 orð | 2 myndir

Hátt gengi krónunnar skaðar hátækniiðnaðinn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÁTT gengi krónunnar og skilnings- og afskiptaleysi stjórnvalda standa fyrirtækjum í hátækniiðnaði hér á landi fyrir þrifum, að því er kom fram á ráðstefnu Samtaka iðnaðarins um stöðu hátækniiðnaðar á Íslandi í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Íslendingar líklegir kaupendur að dönsku fasteignafélagi

ÍSLENSKIR fjárfestar eru meðal líklegra kaupenda að fasteignafélaginu Atlas Ejendomme en það er meðal stærstu fasteignafélaga í einkaeigu í Danmörku. Það á fjölda fasteigna, þar af margar af glæsilegustu byggingum í miðborg Kaupmannahafnar. Meira
19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Úrvalsvísitalan yfir 5.000 stig

LOKAGILDI Úrvalsvísitölunnar var í fyrsta skipti hærra en fimm þúsund stig í gær. Lokagildi hennar var 5.027,67 stig en hún hækkaði um 0,56% milli daga og um 49,65% frá áramótum. Alls námu viðskipti með hlutabréf 8. Meira
19. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Verð á gulli ekki verið hærra í 18 ár

VERÐ á gulli á heimsmarkaði hækkaði í gær og hefur ekki verið hærra í nærri 18 ár. Fjárfestingarsjóðir keyptu mikið af gulli í gær og á tímabili var únsan seld á 488 bandaríkjadali. Síðast náði gullverð því marki í janúar 1988. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2005 | Neytendur | 757 orð | 2 myndir

Breytt verð eftir tvær klukkustundir

Það munaði sáralitlu á vörukörfunum í Bónus á Smáratorgi og Krónunni á Bíldshöfða þegar Morgunblaðið gerði þar verðkönnun rétt fyrir hádegi í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Daglegt líf | 360 orð | 1 mynd

Ofneysla á salti hættuleg

SALT er jafnvel enn hættulegra heilsunni en áður hefur verið talið. Í Svenska Dagbladet kemur fram að sænska matvælastofnunin, Livsmedelsverket, hefur nú skorað á matvælaframleiðendur að minnka saltmagn í matvælum og áformar herferð í því skyni. Meira
19. nóvember 2005 | Ferðalög | 412 orð | 4 myndir

"Það er alltaf gaman hjá okkur"

Þær vinna saman og hafa stofnað ferðasjóð til að nota í spennandi ferðalög til útlanda annað hvert ár. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um nýafstaðna Rómarferð. Meira
19. nóvember 2005 | Ferðalög | 181 orð | 1 mynd

Vikulegt flug til Búlgaríu

Í sumar býður ferðaskrifstofan Terra Nova Íslendingum upp á vikulegt flug til Búlgaríu. Að sögn Bjarna Hrafns Ingólfssonar markaðsstjóra hjá Terra Nova verður flogið vikulega frá 18. maí til 21. september til Varna í Búlgaríu. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2005 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í gær, 18. nóvember, varð sextugur Georg Viðar, stofnandi...

60 ÁRA afmæli. Í gær, 18. nóvember, varð sextugur Georg Viðar, stofnandi og fyrrum forstöðumaður Samhjálpar, nú ráðgjafi á áfangaheimilinu Krossgötum . Meira
19. nóvember 2005 | Í dag | 1295 orð | 1 mynd

Akureyrarkirkja 65 ára HINN 17. nóvember voru liðin 65 ár frá vígslu...

Akureyrarkirkja 65 ára HINN 17. nóvember voru liðin 65 ár frá vígslu Akureyrarkirkju hinnar nýju. Af því tilefni verður hátíðarmessa í kirkjunni sunnudaginn 20. nóvember klukkan 14. Meira
19. nóvember 2005 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Dýrkeypt slemmuleit. Meira
19. nóvember 2005 | Fastir þættir | 444 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Akureyrarmeistarar krýndir Síðastliðinn þriðjudag lauk Akureyrarmótinu í tvímenningi og var lokakvöldið gríðarlega spennandi. Meira
19. nóvember 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 27. ágúst sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af...

Brúðkaup | Gefin voru saman 27. ágúst sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Ástrós Hjálmtýsdóttir og Björn... Meira
19. nóvember 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 9. sept sl. í Kópavogskirkju af sr. Miyako...

Brúðkaup | Gefin voru saman 9. sept sl. í Kópavogskirkju af sr. Miyako Þórðarson þau Arnar Ægisson og Heiðdís Dögg... Meira
19. nóvember 2005 | Dagbók | 516 orð | 1 mynd

Fleiri fatlaðir komast á hestbak

Sigurður Már Helgason er verkefnastjóri hjá Íþrótta- og tómstundaráði. Hann fæddist í Reykjavík 1940 og lærði húsgagnabólstrun. Auk þess hefur hann fengist við þjálfun í körfubolta í mörg ár og hefur verið um tíu ár í snertingu við þjálfun fatlaðra. Meira
19. nóvember 2005 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Rannveig Snorradóttir og Jón Valgeir Guðmundsson frá... Meira
19. nóvember 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Kr. Jörgensen húsfrú og Bent Bjarni Jörgensen, bifvélavirkjameistari og fyrrv. rekstrarstjóri. Þau verja kvöldinu með nánustu ættingjum og... Meira
19. nóvember 2005 | Í dag | 2270 orð | 1 mynd

(Matt. 17.)

Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. Meira
19. nóvember 2005 | Fastir þættir | 689 orð | 1 mynd

Netskák - er það framtíðin?

20. nóvember 2005 Meira
19. nóvember 2005 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita...

Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7. Meira
19. nóvember 2005 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Be7 6. Bd3 Rbd7 7. Rge2 h5 8. f3 h4 9. Be3 g6 10. Dd2 Kf8 11. a3 Kg7 12. b4 a6 13. Ra4 b6 14. Hb1 Rh7 15. bxc5 bxc5 16. O-O Bg5 17. f4 exf4 18. Rxf4 He8 19. Bc2 Kg8 20. h3 Re5 21. Rb2 Rf6 22. Hf2 Hb8 23. Meira
19. nóvember 2005 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir sem íslenskar stúlkur hafi bætt á sig töluverðum holdum á síðustu árum. Þar á Víkverji sérstaklega við stúlkur á aldursbilinu milli tvítugs og þrítugs. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2005 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

* ARNAR Sæbergsson hafnaði í 19.-20. sæti á heimsbikarmóti einstaklinga...

* ARNAR Sæbergsson hafnaði í 19.-20. sæti á heimsbikarmóti einstaklinga í keilu en hann lauk keppni í Slóveníu í gær. Arnar var meðal 24 sem komust áfram eftir 24 umferðir en eftir leiki gærdagsins komust aðeins átta efstu í lokaúrslitin. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Beckham býst við að þursabit þjaki sig alla tíð

DAVID Beckham, landsliðsfyrirliði Englands í knattspyrnu og leikmaður Real Madrid, er afar gjarn á að fá þursabit í bakið og reiknar með því að þurfa að glíma við þá plágu í þau ár sem hann á eftir í fótboltanum. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Benítez hvetur Crouch til dáða

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hvatt framherjann Peter Crouch til dáða og segir að hann verði að sýna meiri grimmd upp við mark andstæðinganna. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 170 orð

Bretar vilja þak á launagreiðslur

RICHARD Caborn, sem fer með málefni íþrótta í bresku ríkisstjórninni, mun hitta talsmenn Alþjóða- og evrópska knattspyrnusambandsins, FIFA og UEFA, 8. desember nk. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 1387 orð | 3 myndir

Byrjaði á fótboltabar

Stuðningsmenn knattspyrnuliða byrja af mismunandi ástæðum að halda með sínum liðum og halda mismikið með þeim. Ingveldur Oddný Jónsdóttir fékk ung áhugann á Liverpool innan veggja heimilisins og hún er harður stuðningsmaður félagsins. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 670 orð | 1 mynd

Charleroi berst af hörku gegn FIFA

LÖGMAÐUR belgíska knattspyrnuliðsins Charleroi segir að ekki komi til greina að láta lögsókn félagsins gegn Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, falla niður þrátt fyrir mikinn þrýsting frá FIFA. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 201 orð

Fylkir átti síðast landsliðsmann fyrir 27 árum

TVEIR leikmenn Fylkis í handknattleik voru valdir í landsliðshópinn, sem mætir Norðmönnum hér á landi í þremur landsleikjum um aðra helgi sem Viggó Sigurðsson tilkynnti í fyrradag. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 140 orð

Gerrard óttast of mikið álag

STEVEN Gerrard óttast að of mikið álag verði til þess að hann verði ekki upp á sitt besta á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi á næsta ári. Gerrard hefur verið á fullri ferð síðan 13. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 770 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding 30:24 KA-heimilið, Akureyri, 1. deild...

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding 30:24 KA-heimilið, Akureyri, 1. deild karla, DHL-deildin, föstudaginn 18. nóvember 2005. Gangur leiksins : 3:1, 6:4, 6:9, 9:9, 11:12 13:15 , 17:16, 19:19, 23:21, 27:22, 30:24 . Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 153 orð

Hefur tröllatrú á Darren Fletcher

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tröllatrú á landa sínum, Darren Fletcher, og telur að hann hafi alla burði til verða einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Jaxlarnir hans Jewells blésu á allar hrakspár

ÆVINTÝRI gerast reglulega í fótboltanum og eitt þeirra er í miðjum klíðum í borginni Wigan, í útjaðri Manchester, norðarlega í Englandi. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* JIMMY Floyd Hasselbaink , leikmaður Middlesborough , vill ljúka...

* JIMMY Floyd Hasselbaink , leikmaður Middlesborough , vill ljúka ferlinum hjá félaginu en samningur hans við það rennur út næsta sumar. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 319 orð

KA vann kaflaskiptan leik

MIKILL slagur var háður á Akureyri í gærkvöldi þegar Afturelding sótti KA heim í DHL-deildinni í handbolta. Bæði lið eru að berjast um að vera meðal átta efstu liðanna sem skipa munu efstu deildina næsta vetur. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 520 orð

KS og Leiftur í eitt lið

SIGLFIRÐINGAR og Ólafsfirðingar hafa ákveðið að senda sameiginlegt lið, KS/Leiftur, til keppni í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. KS hefur hingað til ávallt leikið eitt undir eigin merkjum og spilaði í 1. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 52 orð

LEIKIR

Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Laugardagur: Wigan - Arsenal 12.45 Charlton - Manchester United 15 Chelsea - Newcastle 15 Liverpool - Portsmouth 15 Manchester City - Blackburn 15 Sunderland - Aston Villa 15 WBA - Everton 17. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

* LOGI Gunnarsson var í miklum ham með Bayreuth í þýsku 2. deildinni í...

* LOGI Gunnarsson var í miklum ham með Bayreuth í þýsku 2. deildinni í körfuknattleik í gærkvöld og skoraði 25 stig þegar lið hans vann góðan sigur á Heidelberg , 91:82. Logi lék í 36 mínútur, mest allra leikmanna Bayreuth . Lið hans er í 7. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 308 orð

Njarðvík gaf engin grið

NJARÐVÍIKINGAR gáfu engin grið þegar þeir mættu Keflavík í undanúrslitum Powerade-bikarkeppninnar í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 169 orð

Ólöf María byrjar í dag

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, hefur í dag leik á La Cala-vellinum á Costa del Sol á Spáni, en þá hefst annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Ótrúleg byrjun dugði KR til sigurs

ÓTRÚLEG byrjun KR-inga gegn Fjölni í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfuknattleik karla í Laugardalshöll í gær, dugði þeim til sigurs. KR komst í 14:0 og síðan 22:2 og var róðurinn Fjölnismönnum erfiður eftir það. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 161 orð

Paul Jewell hefur byggt Wigan-liðið upp

PAUL Jewell tók við stöðu knattspyrnustjóra Wigan sumarið 2001, eftir að liðið hafði endað í 6. sæti 2. deildar og mistekist að komast upp um deild í gegnum umspilið. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 122 orð

Portsmouth vill krækja í Roy Keane

ENSKA úrvalsdeildarliðið Portsmouth lýsti í gær formlega yfir áhuga sínum á að fá Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, í sínar raðir en hann yfirgaf United snögglega um hádegisbilið í gær. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 173 orð

"Ég reikna ekki með David May"

LEIFUR Garðarsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu, segir að það yrði bónus ef enski miðvörðurinn David May gengi til liðs við Árbæjarliðið. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

"Titilbaráttan er opin á ný"

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé hvergi nærri búin því eftir ósigur Englandsmeistara Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford á dögunum hafi meistarabaráttan opnast á ný. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 99 orð

Ronaldo framlengir samning sinn til 2010

CRISTIANO Ronaldo hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Manchester United sem gerir að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Roy Keane hættur hjá United

ROY Keane og forráðamenn Manchester United gengu í gær frá samkomulagi um að Keane færi frá félaginu, en hann hefur verið hjá United í tæp þrettán ár. Hvorki hann né forráðamenn félagsins ræddu nokkuð um að brotthvarf hans væri vegna einhverrar óánægju á bak við tjöldin. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 347 orð

Skrautlegur knattspyrnuferill Roy Keane

EFTIR að hafa leikið með Manchester United í tólf og hálft ár skildi leiðir með félaginu og fyrirliða þess síðustu árin, Roy Keane, í gær. Hér er stiklað á stóru á ferli Keane. *1971. Fæddur í Cork á Írlandi hinn 10. ágúst. *1990. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 12101128:731 Wigan 1181213:525 Bolton 1272314:1123 Man. Utd 1163216:1121 Arsenal 1162316:820 Tottenham 1255213:820 Man. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 548 orð

Stórmót atvinnukylfinga í uppsiglingu

ÁRSÞING Golfsambands Íslands, GSÍ, fer fram í dag í íþróttamiðstöðinni í Laugardal í Reykjavík og þar verður nýr forseti kjörinn. Júlíus Rafnsson sem gegnt hefur embættinu undanfarin ár gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 338 orð

Tíu ára uppbygging Whelans

ÞÓTT frami Wigan Athletic hafi verið skjótur undanfarin 3-4 ár hefur sú uppbygging sem skilaði liðinu þangað sem það er í dag tekið tíu ár. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 251 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur 1. deild karla, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 14 Grafarvogi: Vík./Fjölnir - Haukar 16.15 Selfoss: Selfoss - Valur 16.15 Sunnudagur: Austurberg: ÍR - Fram 19.15 Digranes: HK - FH 19. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 142 orð

Vallarmetið fýkur hjá Wigan í dag þegar Arsenal kemur í heimsókn

LJÓST er að nýtt áhorfendamet verður sett á hinum sex ára gamla JJB-leikvangi í Wigan þegar heimamenn taka þar á móti Arsenal í sannkölluðum stórleik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Uppselt var á leikinn snemma í vikunni sem þýðir að þar verða 24. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 212 orð

Var neitað 34 sinnum um aðild að deildakeppninni

WIGAN Athletic á sér öðruvísi sögu en önnur félög sem leika í ensku úrvalsdeildinni í vetur en það hefur aðeins leikið í ensku deildakeppninni í 27 ár og komst upp í 1. deild, næstefstu deild, í fyrsta skipti árið 2003. Meira
19. nóvember 2005 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Örn og Jakob settu met

TVÖ Íslandsmet voru sett á fyrsta keppnisdegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 m braut sem hófst í Laugardalslaug síðdegis. Örn Arnarson bætti eigið Íslandsmet í 50 m flugsundi um 9/100 úr sekúndu, synti á 24 sekúndum sléttum. Meira

Barnablað

19. nóvember 2005 | Barnablað | 60 orð | 2 myndir

Akrabadabra

Hann Plot McPlat töframaður er í mestu vandræðum þessa dagana þar sem hann hefur ekki töfrað í svo mörg ár. Þegar hann fór að rifja upp helstu töfraþulurnar sínar fór hann svo rangt með þær að hann töfraði alla nauðsynlegu töfrahlutina sína í burtu. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Börn í borg

Daníella Jóhanna, 11 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd. Kannski er þetta Daníella og bróðir hennar sem við sjáum þarna úti að... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 259 orð | 1 mynd

Duglegur strákur!

Í tilefni þess að sjötta Harry Potter bókin kom út um síðustu helgi, Harry Potter og hálfblendingsprinsinn, þá hittum við mikinn lestrarhest sem hefur einstaklega gaman af Harry Potter. Ari Páll Karlsson er 8 ára strákur í Vesturbæjarskóla. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Einn góður...

Ég sagði lækninum að ég hefði fótbrotnað á tveimur stöðum og hann sagði mér að hætta að fara á þá... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Fiðrildi í vanda

Fía litla fiðrildi ratar ekki heim til sín. Geturðu hjálpað... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd

Harry Potter- lausnir

1. Rangt Þó Harry gangi í Hogwart-skólann var hann ekki sendur þangað fyrr en haustið sem hann var 11 ára. Þegar foreldrar hans dóu var hann sendur til frændfólks síns, Petunu, Vernons og Dudley Dursley, til að búa hjá þeim. 2. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 193 orð | 1 mynd

Hvað veist þú um Harry Potter?

E rt þú mikill Harry Potter-aðdáandi? Telur þú þig vita ýmislegt um Harry Potter sem vinir þínir vita ekki? Nú getur þú kannað þekkingu þína með því að svara þessum rétt og rangt spurningum. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hvar eru börnin okkar?

Ærin, fuglinn, hryssan og gyltan hafa týnt börnunum sínum. Geturðu hjálpað þeim að finna þau? Tengdu á... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Hvernig komumst við heim?

Geturðu hjálpað Gúra, Búra og Lúra að finna pláneturnar... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 808 orð | 1 mynd

Í ævintýraheimi getur allt gerst

2. hluti. Eyrún hleypur af stað niður krókótta stíga. Sjö nornir og heill herskari úr vondu ævintýrunum er á hælunum á henni. Allt í einu birtist strákur fyrir framan hana og hún nær ekki að stoppa og lendir á honum. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Kisudekur

Valgerður Lilja, 8 ára, teiknaði þessa fínu mynd. Sjáið þið hvað kisan er heppin. Hún á svo mikið af leikföngum og svo á hún líka fallega bleika... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Litaðu Nilla á tunglinu

Bandaríkjamaðurinn Neil Armstrong steig fyrstur manna á tunglið, hinn 21. júlí... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 28 orð | 2 myndir

Maura veisla

Nú hafa maurarnir aldeilis komist í feitt. Þeir vita aftur á móti ekki að búið er að fela fullt af hlutum í kringum þá. Getur þú fundið... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd

Pennavinir

Krakkar í 5. bekk (10-11 ára) í New York í Bandaríkjunum, langar að eignast íslenska pennavini á svipuðum aldri. Tilvalið fyrir íslenska krakka til að æfa sig í enskunni og kynnast krökkum frá öðru landi. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Prinsessa

Hún Rafnhildur Rósa, 4 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af prinsessunni... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 10 orð | 2 myndir

Skógarfjör

Hver sveiflar sér hér í frumskóginum með banana í... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 148 orð | 2 myndir

Sóley María leysir talnagátur

Sudoku er skemmtileg bók sem inniheldur 100 mismunandi talnagátur. Gáturnar skiptast í létt, miðlungs og erfitt. Reglurnar standa fremst í bókinni. Talnagáturnar eru aðallega fyrir fólk sem er ellefu ára og eldra. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Stúlka í sól

Bent Ari, 5 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd sem heitir "Sólin skín á stúlkuna með sólgleraugun og... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 7 orð | 2 myndir

Tvær eins

Hvaða tvær myndir eru eins? Lausn... Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 215 orð | 2 myndir

Varmárskóli

Skólinn minn heitir Varmárskóli, hann skiptist í yngri og eldri deild. Í yngri deild eru 1.-6. bekkur en eldri deild eru 7.-10. bekkur. Meira
19. nóvember 2005 | Barnablað | 185 orð | 4 myndir

Verðlauna leikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að skoða vel 4 myndir. Þessar myndir eru stækkaðar mjög mikið upp og sýna okkur hluti sem við rekumst mjög oft á. Það getur aftur á móti verið svolítið snúið að sjá út hvað þetta er þegar maður fær ekki að sjá heildarmyndina. Meira

Lesbók

19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1998 orð | 1 mynd

Andlegt getuleysi, firring eðlishvata og almenn sjálfhverfa

Stefnuljós nefnist ný skáldsaga eftir Hermann Stefánsson. Bókin fjallar ekki síst um flókin tengsl ímyndunar og veruleika og stundum tekur hún ófyrirséðar beygjur enda vill höfundurinn að lesandanum þyki skemmtilegt að láta reka sig á hol. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1921 orð | 2 myndir

Ef ljóðið fer að staðhæfa er það statt á hálum ís

Þorsteinn frá Hamri hefur sent frá sér átjándu ljóðabók sína, Dyr að draumi. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð

Einu sinni saga

#6 Við bjuggum saman í ferkantaðri íbúð sem samanstóð af einu herbergi og einu baðherbergi maðurinn minn og ég með þrjú börn. Við vorum atvinnulaus og þegar hann spilaði ekki á fiðluna málaði hann af okkur myndir í fallegum litum. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 796 orð | 1 mynd

Enn í öðrum heimi

Kate Bush gaf út tvöföldu plötuna Aerial fyrir stuttu en full tólf ár eru frá því að síðast í henni heyrðist. Líkt og titillinn ber með sér er innihaldið dreymið og órætt popp, tónlist sem aðeins gæti komið úr ranni þessarar einstöku listakonu. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 475 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Paul Auster, sem heimsótti Ísland á bókmenntahátíð í Reykjavík sem fram fór í haust, sendir nú í mánuðinum frá sér sína 12. skáldsögu. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Myndirnar Ferðalag Keisaramörgæsanna eftir Luc Jacquet og Mad Hot Ballroom eru á meðal þeirra fimmtán heimildarmynda sem enn koma til greina í Óskarsforvali. Upphaflega var valið úr 82 myndum en einungis fimm verða tilnefndar. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Bandarísku tónlistarverðlaunin Shortlist Music Prize sem hingað til hafa verið veitt tónlistarmönnum og hljómsveitum á borð við Sigur Rós, Damien Rice, N.E.R.D og TV on the Radio verða að öllum líkindum ekki veitt í ár. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð

Frábært framtak

Einhverra hluta vegna hafa ekki komið út margar bækur hérlendis sem innihalda fræðilegar greinar um einn ákveðinn höfund. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 141 orð

Goðinn

Að eiga sér aðeins andlit í áhrifum. Að hreiðra um sig í orðum sem fóru í eyði fyrir löngu. Við fylgjumst með athöfnum hans á miðju gólfi. Í fullum skrúða með mjaðarhorn milli handanna og biðlar til samhengis og trúnaðar líkt og í óráði. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 284 orð

Gott ferðalag

Sögunni (Argóarflísinni eftir Sjón) er ef til vill best lýst sem ferðasögu þó að ferðalagið sjálft verði endasleppt. Gott ferðalag og frásögn breyta okkur þannig að sá sem leggur af stað kemur aldrei til baka samur maður. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 515 orð | 1 mynd

Heimsmynd í bláberjalyngi

Til 22. janúar 2006. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-16. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 939 orð | 2 myndir

Hollywood endurgerir Leiðsögumanninn

Norska myndin Leiðsögumaðurinn verður endurgerð í Hollywood. Sögusviðið verður flutt frá Lapplandi til Vínlands hins góða og fjallar um átök frumbyggja og íslenskra víkinga á tímum landafundanna í vestri. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3172 orð | 1 mynd

Ísland: Ósýnilegir innflytjendur, stefnulausir fjölmiðlar og fordómafullt samfélag?

Engin stefna hefur verið mótuð á helstu sjónvarpsstöðvum á Íslandi varðandi umfjöllun um innflytjendur. Dagskrárgerðarstjórar sjónvarpsstöðvanna segja að þáttastjórnendur og fréttamenn beri sjálfir ábyrgð á að vega og meta umfjöllun hverju sinni. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1829 orð | 1 mynd

Íslenskur háseti á rússnesku leiksviði

Leiksýning Vesturports, Brim eftir Jón Atla Jónasson, hlaut nýlega verðlaun sem "Besta sýningin" á Novaja Drama-hátíðinni í Moskvu. Hér er ferðasagan sögð en margt bar til tíðinda annað en verðlaun í Moskvu. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2524 orð | 1 mynd

Mjúkir menn hjá Páli postula

Táknar orðmyndin malakoí í 1. Korintubréfi samkynhneigða menn? eins og þýðandi nýrrar íslenskrar Biblíuþýðingar heldur fram. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 869 orð

Mælskufræði einlægninnar

Um miðja síðustu öld gerði bandaríski leikarinn Marlon Brando "aðferðina" heimsfræga, en aðferðin er leikæfing sem er ætlað að losa um tilfinningastíflur og koma leikaranum í samband við skynjanir sínar. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð

Neðanmáls

I Enski rithöfundurinn John Fowles lést 5. nóvember síðastliðinn. Hann var einn af tilraunaglöðustu og leikglöðustu rithöfundum Breta á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum en síðan hefur varla heyrst frá honum. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 1 mynd

Nístandi áköll til friðar

Britten: Sinfonia da Requiem. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 8 í c Op. 65. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19.30. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1265 orð | 1 mynd

Ókennd í veruleika og skáldskap

Nýlega kom út skáldsaga Milans Kundera Lífið er annars staðar í íslenskri þýðingu. Í þessari grein er fjallað um fyrirbærið ókennd í skáldskap Milans Kundera og það meðal annars tengt við hugleiðingar um stöðu innflytjenda í úthverfum Parísar og flóttamanna víða um heim. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 1 mynd

Óútgefin klassík

Það hljómar kannski undarlega að kalla það klassík sem ekki hefur áður komið út, en því er samt svo farið með þessa plötu Miltons Nascimento sem hefur að geyma balletta sem hann samdi fyrir dansflokkinn brasilíska Grupo Corpo 1976. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2195 orð | 1 mynd

Sjáðu skáldið

Eftir Kristján B. Jónasson kristjan.jonasson@edda.is Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð

Sjálflýsandi þýðingar

!Á degi íslenskrar tungu vakti það helst athygli mína að veitt skyldi viðurkenning fyrir þýðingar. Bókaforlagið Bjartur var heiðrað fyrir elju sína við útgáfu þýddra bókmennta. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1745 orð | 1 mynd

Spriklandi fætur Penelópa snýr aftur

Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood ríður á vaðið með skáldsöguna Penelópukviðu í eins konar alþjóðlegri ritröð þar sem þekktir höfundar spreyta sig við goðsagnir og skoða frá samtímalegu sjónarhorni. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 622 orð

Tímamótafyrirtæki hættir

Það heyrðist hvorki lúðrablástur né söngur fyrir örfáum vikum síðan, þegar lítið og traust fyrirtæki hætti starfsemi. Þó markaði stofnun þess tímamót í kvikmyndasögu landsmanna og reyndist til þjóðþrifa. Þetta var Texti hf. Meira
19. nóvember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1295 orð | 3 myndir

Vonin fylgir okkur gegnum lífið

Hvaða vonir ölum við í brjóstum okkar? Breytast þær með reynslu okkar og aldri? Lára Stefánsdóttir dansari og danshöfundur spyr þessara spurninga í nýju dansverki sínu, Von, sem frumsýnt verður í Íslensku óperunni annað kvöld kl. 20. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.