Greinar mánudaginn 21. nóvember 2005

Fréttir

21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Aldrei fleiri tilkynningar

ÞAÐ sem af er árinu hafa 69 tilkynningar vegna aukaverkana af lyfjum borist til Lyfjastofnunar, og hafa tilkynningarnar aldrei verið fleiri. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Áhugi Þjóðverja á Íslandi er mikill

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LISTAHÁTÍÐINNI "Íslandsmyndum" í Köln í Þýskalandi var fram haldið af fullum krafti um helgina. Listasýningin Norðurljós - míta og melankólía, eða Nordlicht - Mythos und Melancholie var opnuð í C.A. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ástarbálið brennur á Dögum myrkurs

Á VETRARHÁTÍÐ sem ber það drungalega nafn Dagar myrkurs og haldin var alls staðar á Austurlandi um helgina, gleymdist ástin ekki og var svokallaður ástareldur tendraður með viðhöfn að viðstöddu fjölmenni á Mjóeyrinni á Eskifirði á laugardag. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Berst fyrir bættri þjónustu

BARNAHEILL veitti Ólafi Ó. Guðmundssyni, yfirlækni barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, viðurkenningu sína fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gærdag. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bíll valt út af í Kömbunum

ÖKUMAÐUR lítils jeppa slapp ómeiddur þegar bíll hans hafnaði utan vegar og valt í Kömbunum rétt fyrir kl. 19 í gærkvöldi. Talsverð hálka var á veginum og gekk á með éljum. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bókagjöf afhent Landsbókasafni

SIGRÍÐUR Dúna Kristmundsdóttir prófessor afhenti nýverið Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni formlega bókagjöf hjónanna Alfred og Grace Gredys Harris, prófessora í mannfræði við háskólann í Rochester í New York-ríki í Bandaríkjunum. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

EINAR ODDSSON

EINAR Oddsson, fyrrverandi sýslumaður í Vík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 17. nóvember síðastliðin, 74 ára að aldri. Einar fæddist 20. apríl 1931 í Skagafirði. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ekki útilokað að kjósa milli tveggja leiða

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN ætti að falla frá því skilyrði að þeir átta milljarðar af símafénu sem leggja á í Sundabrautina séu bundnir því að innri leiðin verði fyrir valinu, segir Dagur B. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Erfiður þröskuldur, en nóg að gera

AUGLÝST hefur verið eftir umsækjendum um starf sóknarprests í Hallgrímsprestakalli, en sá prestur þjónar stærstu kirkju Íslands, Hallgrímskirkju. Starfið er auglýst laust frá 1. febrúar nk. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1314 orð | 3 myndir

Fornbýli í einstökum dal

Austurdalur í Skagafirði er ólíkur mörgum öðrum dölum á landinu norðanverðu en á þessum einstaka stað er Hjalti Pálsson sagnfræðingur að rannsaka forna búsetu fyrir Byggðasögu Skagafjarðar. Örlygur Steinn Sigurjónsson skrifar hér um einn rannsóknarleiðangur í dalinn í haust. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Forsetahjónin á krýningarhátíð Alberts fursta í Mónakó

ALBERT II, prins af Mónakó, var vígður til embættis fursta í ríkinu á laugardag en hann tekur við af föður sínum, Rainier fursta, sem lést í apríl síðastliðnum. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Framtíð Landhelgisgæslunnar í breyttu umhverfi

SAMTÖK um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, standa fyrir sameiginlegum fundi þar sem Georg Kr. Lárussson, forstjóri Landhelgisgæslunnar (LHG), flytur erindi um framtíð og áherslur LHG í breyttum heimi. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokksins og VG eykst

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin - grænt framboð bæta við sig fylgi en Samfylkingin tapar samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem birt var í gær en spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga nú? Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 265 orð

Geta vísað IAEA á dyr

Teheran. AP, AFP. Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 203 orð

Handtökur vegna lögreglumorðs

London. AFP. | Breska lögreglan handtók í gær mann sem grunaður er um að hafa átt þátt í ráni á ferðaskrifstofu í Bradford og morði á lögreglukonunni Sharon Beshenivsky á laugardag. Áður höfðu þrír karlar og ein kona verið handtekin vegna málsins. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1052 orð | 5 myndir

Haraldur fékk 52,2% í fyrsta sæti

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HARALDUR Þór Ólason fékk flest atkvæði, eða 921, í fyrsta sæti á lista sjálfstæðismanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, í prófkjöri sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði sem fram fór á laugardag. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Hljóp alelda í sjóinn

TVEIR drengir á fjórtánda ári brenndust illa á höndum og í andliti þegar kviknaði í eldfimum vökva, líklega þynni, sem þeir báru eld að. Kviknaði í brúsa með vökvanum með þeim afleiðingum að brennandi vökvinn slettist yfir drengina. Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hvetur til frelsis í Kína

FORSETI Bandaríkjanna, George W. Bush, ræddi í gær við kínverska hjólreiðamenn sem æfa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og hjólaði með þeim í klukkustund. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kynið á ekki að skipta meginmáli

Í PREDIKUN sinni í gær gerði Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur í Reykjavík, nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um réttindi samkynhneigðra að umtalsefni sínu. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Landinn vill frekar eiga en leigja

ÍSLENDINGAR vilja eiga sitt húsnæði frekar en leigja en viðhorf almennings til leiguíbúða virðist nú vera jákvæðara en um langt árabil, segir Magnús Árni Skúlason, dósent og forstöðumaður Rannsóknarseturs í húsnæðismálum við Viðskiptaháskólann á... Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Maður lést þegar bíll valt út í Norðurá

KARLMAÐUR um sextugt lést þegar bíll hans fór út af veginum í Norðurárdal í Borgarfirði um kl. 14:30 í gær. Fólksbíll sem maðurinn ók fór út af veginum rétt áður en hann kom að Norðurá, fór upp á vegriðið og valt út í ána. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð

Metsala á lambakjöti í október

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is METSALA var á lambakjöti í október, en þá seldust 1.053 tonn. Aldrei áður hefur sala í einum mánuði verið jafnmikil, að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mikið fjölmenni í afmæli Sturlu

Stykkishólmur | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hélt upp á 60 ára afmæli sitt síðastliðinn laugardag, 19. nóvember, með veglegri veislu á Hótel Stykkishólmi. Hann verður reyndar ekki sextugur fyrr en 23. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mikið um flækingsfugla á Djúpavogi

Djúpivogur | Óvenju mikið hefur verið um flækingsfugla að undanförnu á Djúpavogi eins og víðar á suðausturlandi. Fuglaspekúlantar telja að hlýnandi veðurfar valdi þessari aukningu á flækingsfuglum á þessum árstíma. Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Minntust Francos

Um þúsund manns komu saman á Plaza de Oriente við konungshöllina í Madrid í gær í tilefni þess að 30 ár voru frá dauða einræðisherrans Franciscos Francos. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1163 orð | 2 myndir

Mörg sóknarfæri í fjölbreyttum búskap

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Norðurál ætlar að ráða 50 starfsmenn

NORÐURÁL á Grundartanga auglýsti í gær eftir nýjum starfsmönnum vegna starfa sem verða til við stækkun álversins. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Nýrnasjúklingar kvíðnir

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Sigurhönnu Kristinsdóttur Mjög sérhæft starf og langur þjálfunartími Átta af sextán hjúkrunarfræðingum á blóðskilunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss kunna að hætta störfum um áramót ef samningar nást ekki. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ómeiddir eftir bílveltu

ÖKUMAÐUR og þrír farþegar sluppu með skrekkinn þegar bíll þeirra valt nálægt Víðigerði á Norðurlandsvegi um kl. 19 í gærkvöldi. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Rauður máni rís í EVE Online

NÝ viðbót við tölvuleikinn EVE Online verður gefin út í desember næstkomandi og geta áskrifendur leiksins hlaðið niður viðbótinni sér að kostnaðarlausu. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Skipulagsmál til umræðu á íbúaþingi

SKIPULAGSMÁL voru einna helst til umræðu á íbúaþingi Kópavogsbæjar sem fram fór í Lindaskóla í Kópavogi á laugardaginn. Að sögn Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra, sköpuðust lifandi umræður á þinginu en þátttakendur voru um fjörutíu talsins. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð

Stefnt að því að bora vinnsluholu á næsta ári

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SVEITARSTJÓRN Grímseyjar hefur samþykkt að fara í framhaldsboranir eftir heitu vatni í eynni og er stefnt að því að bora eina vinnsluholu í tilraunaskyni snemma á næsta ári. Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð

Talabani býður viðræður

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORSETI Íraks, Kúrdinn Jalal Talabani, rétti í gær fram sáttahönd til uppreisnarmanna í landinu og sagðist reiðubúinn að hefja viðræður við þá, óskuðu þeir eftir því. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð

Tilkynningar um aukaverkanir lyfja aldrei fleiri

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ALDREI hafa fleiri tilkynningar vegna aukaverkana borist til Lyfjastofnunar en á yfirstandandi ári, en í lok þriðja ársfjórðung árs höfðu 69 aukaverkanatilkynningar vegna lyfja borist til Lyfjastofnunar. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Tveir listar í framboði í A-Húnavatnssýslu

Blönduós | Hinn 10. desember nk. verða sveitastjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi fjögurra hreppa í A-Húnavatnssýslu, sem samþykktu sameiningu 20. nóvember á síðasta ári. Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Valdabarátta í Kenýa og veitingastaðir í Darfur

Fréttaskýring | Í dag fara fram sögulegar kosningar um nýja stjórnarskrá í Kenýa. Í Úganda áttu sér í vikunni stað óvenjulegir atburðir. Sumir óttast nýtt stríð á milli Eþíópíu og Erítreu. Já, hvað er helst að frétta frá austurhluta Afríku? Sigríður Víðis Jónsdóttir er í Kenýa. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Viðbrögð við ferjuslysi

UM 200 manns tóku þátt í viðbragðsæfingu á Seyðisfirði á laugardaginn en viðfangsefnið var alvarlegt slys um borð í ferju við bryggju á Seyðisfirði. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Vínsýning nýtur aukinna vinsælda

VÍNSÝNING Vínþjónasamtaka Íslands og Vínbúðanna var haldin í fjórða sinn nú um helgina en að þessu sinni fór hún fram í Vetrargarðinum í Smáralind. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Yfir 700 tegundir af framandi hljóðfærum eru á boðstólum

VERSLUNIN "Hljóðheimurinn Sangitamiya" var opnuð í hornhúsinu á Grettisgötu 7 á laugardaginn. Þetta er fyrsta verslun sinnar tegundar á Íslandi, þar sem boðið er upp á yfir 700 tegundir af hljóðfærum frá öllum heimsálfum. Meira
21. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 95 orð

Yfirgefur Sharon Likud-flokkinn?

Jerúsalem. AFP. | Ísraelsk útvarpsstöð sagði um helgina að Ariel Sharon forsætisráðherra væri að íhuga að segja skilið við Likud-flokkinn og hefði gert allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Meira
21. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Þorskastríðsfreigátu sökkt

BRESKU freigátunni HMS Bacchante F-69, sem tók þátt í þorskastríði hér við land árið 1976, var sökkt undan ströndum Nýja-Sjálands um miðjan nóvember, og verður í framtíðinni aðdráttarafl fyrir kafara, sem geta skoðað flakið á hafsbotni. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2005 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Fjarar undan Samfylkingu

Niðurstaðan í skoðanakönnun, sem Fréttablaðið birti í gær um fylgi stjórnmálaflokkanna er ekki uppörvandi fyrir Samfylkinguna. Meira
21. nóvember 2005 | Leiðarar | 915 orð

Saga og uppeldi

Flestir þeir, sem vinna með ungu fólki, verða þess varir, hvað þekking þess á sögu Íslands er takmörkuð og það sem verra er, áhuginn virðist vera lítill. Þó er um að ræða menntuðustu kynslóð Íslendinga, sem nokkru sinni hefur verið til í þessu landi. Meira

Menning

21. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 466 orð | 1 mynd

'68-elskendur

L e Saint-Germain-Des-Prés-bíóið á samnefndu torgi við breiðgötuna er eitt af litlu miðbæjarbíóunum í París þar sem hægt er að ganga að gæðamyndum vísum. Meira
21. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 270 orð

Annar óþekkur strákur í frægramannaheimum, Russel Crowe , játaði fyrir...

Annar óþekkur strákur í frægramannaheimum, Russel Crowe , játaði fyrir dómi að hafa lamið afgreiðslumann á hóteli með símtóli í júní sl. Var hann sektaður um 160 dollara, jafnvirði um 10.000 króna og sagt að halda sig á mottunni. Meira
21. nóvember 2005 | Myndlist | 602 orð | 2 myndir

Búmörk í gleri

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Bryndís Jónsdóttir opnaði á dögunum sýningu á glerlistaverkum sínum í Gallerí 100°, í húsi Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
21. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Rokkstjarnan óstýriláta Courtney Love , sem var dæmd til vistunar í lokaðri meðferðarmiðstöð fyrir fíkniefnaneytendur fyrr á árinu eftir að hafa brotið gegn skilorði, getur nú yfirgefið stöðina og verið á nokkurs konar "göngudeild" samkvæmt... Meira
21. nóvember 2005 | Tónlist | 334 orð | 3 myndir

Hljóðfæri frá öllum heimshornum á sanngjörnu verði

ÁHUGAVERÐ viðbót bættist í flóru hljóðværaverslana Íslendinga um helgina þegar verslunin "Hljóðheimurinn Sangitamiya" var opnuð í hornhúsinu á Grettisgötu 7 á laugardag. Meira
21. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 85 orð | 1 mynd

Iðnir Íslendingar

Hönnunar- og lífsstílsþátturinn Veggfóður hefur verið með annan fótinn í útlöndum og í kvöld heimsækja dagskrárgerðarmenn Stokkhólm. Þar mæltu þeir sér mót við Íslendinga sem eru að gera skemmtilega hluti. Meira
21. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 221 orð

Kaldranalegur veruleiki

Leikstjórn: Aku Louhimies. Aðalhlutverk: Mikko Leppilampi, Jasper Pääkkönen, Petteri Summanen, Pamela Tola, Matleena Kuusniemi. Finnland, 130 mín. Meira
21. nóvember 2005 | Menningarlíf | 472 orð | 1 mynd

Komi þeir sem koma vilja til Bandamanna

LEIKFLOKKURINN Bandamenn var stofnaður vorið 1992, upphaflega til að tryggja þátttöku Norræna hússins í norrænum leiklistardögum og Listahátíð í Reykjavík það ár. Meira
21. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 553 orð | 1 mynd

Krumlan á kölska

Leikstjóri: Andrew Niccol. Aðalleikarar: Nicolas Cage, Jared Leto, Bridget Moynahan, Ian Holm, Ethan Hawke. 122 mín. Bandaríkin, 2005. Meira
21. nóvember 2005 | Tónlist | 103 orð | 2 myndir

"Góðir hlutir" gerast í Loftkastalanum

STÚLKNASÖNGSVEITIN Nylon fagnaði um helgina útkomu nýrrar plötu sinnar "Góðir hlutir" með tónleikum á laugardag í Loftkastalanum. Platan hefur rokselst hér á landi og er nú uppseld hjá útgefanda, en hún kom til landsins í þarsíðustu viku. Meira
21. nóvember 2005 | Myndlist | 107 orð | 2 myndir

"Upprennandi þjóðhetja" heldur sína fyrstu sýningu

HINN ungi og upprennandi myndlistarmaður og verðandi leikari og að eigin sögn "þjóðhetja", Snæbjörn Brynjarsson, opnaði á laugardag sýningu á verkum sínum í Gallerí Tukt í Hinu húsinu. Meira
21. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 382 orð | 1 mynd

Rás eitt ber af

Ég hitti konu um daginn sem var að rifja upp þá gömlu góðu daga þegar fólk hlustaði á útvarp. Meira
21. nóvember 2005 | Tónlist | 618 orð | 1 mynd

Sagan endalausa...

Sálina hans Jóns míns skipa þeir Stefán Hilmarsson, Guðmundur Jónsson, Friðrik Sturluson, Jóhann Hjörleifsson og Jens Hansson. Samúel J. Samúelsson og Kjartan Hákonarson blása í lúðra í völdum lögum. Meira
21. nóvember 2005 | Leiklist | 687 orð | 1 mynd

Sígild saga í íslenskri sveit

Byggt á Jólasögu eftir Charles Dickens. Höfundar og leikstjórar: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Sigrún Óskarsdóttir, Snæbjörn Ragnarsson og Þorgeir Tryggvason. Höfundar tónlistar og texta: Snæbjörn Ragnarsson og Þorgeir Tryggvason. Meira
21. nóvember 2005 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Skáldspírur annað kvöld

Tvö hörkuskáld lesa upp úr splunkunýjum verkum sínum á Skáldspírukvöldi í Iðu annað kvöld kl. 20. Kristjón Kormákur Guðjónsson les úr: Frægasti maður í heimi og Þráinn Bertelsson úr glæpasögunni: Valkyrjur. Meira
21. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...sportlegum töffurum

KEPPNIN um fallegasta íslenska karlmanninn fer fram á fimmtudaginn og ekki seinna vænna að móta sér skoðun um hver þessara stæltu og sportlegu töffara er... Meira
21. nóvember 2005 | Tónlist | 418 orð

Spunasefjun

Kaleidoscope eftir Árna Egilsson. Mezzoforte (Eyþór Gunnarsson hljómborð, Guðmundur Pétursson gítar, Gunnlaugur Briem trommur, Jóhann Ásmundsson bassi); Óskar Guðjónsson saxofónar, Pétur Grétarsson slagverk, Lára B. Eggertsdóttir kirkjuorgel. Meira
21. nóvember 2005 | Menningarlíf | 166 orð

Vísindakaffi í kvöld

Í kvöld er komið að áttunda og síðasta Vísindakaffinu með almenningi, þar sem vísindi eru rædd á mannamáli, og umfjöllunarefnið er: "Er peningur í orkunni? Meira

Umræðan

21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Andlát sagnbeyginga í íslensku

Þorgrímur Gestsson fjallar um breytingar á íslenskri tungu: "Íslenskan er sagnamál. Hvað verður þá um hana ef menn hætta að beygja sagnirnar?" Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Friðargæslan í réttu ljósi

Velja þarf friðargæsluverkefni í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar. Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Hafró í fílabeinsturni?

Bergþór Gunnlaugsson fjallar um fiskveiðistefnuna: "Samdráttur síðustu tvo áratugi í flota landsmanna hefur verið mikill, færri skip á fiskislóðum og flotinn dreifðari á heildina." Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Hlustaðu þá, borgarstjóri

Jónas Bjarnason fjallar um skipulagsmál í Reykjavík: "Birtar hafa verið tillögur um nýtt skipulag á Landspítalalóð um risavaxnar byggingar, sem gera m.a. ráð fyrir því að Tanngarður verði rifinn, rétt eins og hver önnur aðgerð á tannlæknastofu." Meira
21. nóvember 2005 | Velvakandi | 222 orð | 2 myndir

Kallakaffi og auglýsingar Vinsamlegast hættið að nota gervihláturinn í...

Kallakaffi og auglýsingar Vinsamlegast hættið að nota gervihláturinn í þættinum Kallakaffi. Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Listmenntaskóli Íslands

Eftir Sölva Sveinsson: "Kjörinn vettvangur til þess að efla þá viðleitni Íslendinga að vera áfram í fremstu röð." Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisaraynjunnar

Helgi Ingólfsson fjallar um ákvörðun menntamálaráðherra um styttingu náms til stúdentsprófs: "Svo gerræðislegir og geðþóttafullir stjórnarhættir hefðu sómt keisaraynjunni rússnesku ágætlega, en munurinn er þó sá henni til málsbóta - að hún ríkti á tíma einveldis." Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Nýtt sjónarhorn í vegamálum í Snæfellsbæ

Elinbergur Sveinsson fjallar um jarðgangagerð á Snæfellsnesi: "Slík jarðgöng myndu leysa af hólmi 75 ára gömul samgöngumál yfir Fróðárheiði, yfir fjallveg sem hæstur er 300-400 m yfir sjávarmáli." Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Rekstur grunnskólans fjölgun nemenda og starfsfólks

Valgerður Ágústsdóttir svarar grein Sigurðar Hauks Gíslasonar: "Almenn umræða um rekstrarkostnað grunnskólans er þörf og hún getur verið gagnleg fari hún fram á réttum efnislegum forsendum." Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Skipulag öldrunarheimila í Reykjavík

Ønundur Ásgeirsson fjallar um öldrunarmálin: "Það tíðkast hvergi í stórum borgum enda er hér stórt mál til úrlausnar fyrir skipulag borgarinnar." Meira
21. nóvember 2005 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Verktakapólitík á Álftanesi

Sigurður Magnússon fjallar um gatnagerð á Álftanesi: "Þrátt fyrir nýsettar reglur vildu fulltrúar D-listans nú víkja frá þeim..." Meira
21. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Þá mun aftur morgna

Frá Árna Helgasyni: "ÉG ÁTTI þess kost nýlega að hlýða á erindi norskrar konu. Hún var að lýsa því alvarlega ástandi sem áfengi og önnur fíkniefni valda í heimalandi sínu. Þegar leyft var að selja áfengi í matvöruverslunum í Noregi jókst neysla þess um helming." Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

CARLA ALEJANDRA PIZARRO FERNANDEZ

Carla Alejendra Pizarro Fernandez fæddist í Santiago í Chile 8. apíl 1975. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni 13. nóvember. Eftir andlát föður síns fluttist Carla Alejandra með móður sinni og þrem systkinum til Valparaísó þar sem hún ólst... Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG HILMARSDÓTTIR

Guðbjörg Hilmarsdóttir fæddist á Raufarhöfn 13. mars 1958. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hilmar Ágústsson, f. 8. mars 1931, og Helga Friðgeirsdóttir, f. 13. mars 1927, dáin 13. júlí 2003. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SVEINBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR ARNDAL

Guðlaug Sveinbjörg Magnúsdóttir Arndal fæddist á Efri-Ey í Meðallandi í Skaftafellssýslu 31. mars 1910. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir og Magnús Egill Benediktsson. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson, jarðfræðingur, fæddist á Kársstöðum í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu 3. október 1910. Hann lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 29. október síðastliðinn og var útför hans gerð kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

KÁRI PÁLL FRIÐRIKSSON

Kári Páll Friðriksson fæddist í Þýskalandi 30. október 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 31 orð

LEIÐRÉTTING

Vegna mistaka í vinnslu birtist röng minningargrein með greinum um Hrein Kristinsson (síðasta greinin) á blaðsíðu 47 í Morgunblaðinu í gær, sunnudag 20. nóvembar. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum... Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2005 | Minningargreinar | 5490 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EGGERZ ÞORKELSSON

Sigurður Eggerz Þorkelsson fæddist í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 20. nóvember 1940. Hann lést á heimili sínu í Keflavík 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Jóhann Sigurðsson kaupfélagsstjóri, f. 18.9. 1908, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Alcoa fjárfestir í Ungverjalandi

ALCOA hefur ákveðið að ráðast í 83 milljóna dollara fjárfestingu í Ungverjalandi , að jafnvirði um fimm milljarða króna. Um er að ræða stækkun og endurnýjun á verksmiðju er nefnist Alcoa-Kofem Ltd. og framleiðir ýmsar afurðir úr áli. Meira
21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Alþjóðleg fjármálamiðstöð

SIGURÐUR Einarsson, stjórnarformaður KB banka, hefur af Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra verið skipaður formaður nefndar sem ætlað er að kanna möguleika á að koma upp alþjóðlegri fjármálamiðstöð hér á landi. Meira
21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Dreifing á morgunkorni bönnuð

NEYTENDASTOFA hefur bannað Dreifingu ehf. að birta samanburðarauglýsingu sem og frekari dreifingu á Malt-O-Meal morgunkorni þar sem auglýsingin og umbúðir morgunkornsins innihalda fullyrðingar sem fyrirtækið hefur ekki fært sönnur á. Meira
21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Landsbankinn opnar í Holtagörðum

LANDSBANKINN opnar í dag Langholtsútibú í nýju húsnæði í Holtagörðum , þar sem fyrir eru IKEA, Bónus, Rúmfatalagerinn og Vínbúð ÁTVR. Meira
21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

"Gefur Avion byr undir báða vængi"

AVION Group fékk á laugardag viðurkenningu fyrir að vera annað framsæknasta fyrirtæki Evrópu árið 2005. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, tók við verðlaununum í Barcelona á Spáni fyrir hönd fyrirtækisins. Meira
21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Ráðstefna um Nokia Business Center

Í DAG, mánudag, mun Hátækni , í samstarfi við Nokia, halda ráðstefnu á Nordica hóteli til að kynna nýja lausn, sem kallast Nokia Business Center . Meira
21. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Skype í farsímann

EKKI er þess langt að bíða að farsímanotendur geti átt ókeypis símtöl yfir netið, en taívanska fyrirtækið Accton Technology kynnti nýlega það sem það kallar fyrsta farsímann með innbyggðri Skype tækni. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2005 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Dans og elliglöp

Dans getur verið samskiptaform við þá sem þjást af elliglöpum þar sem takturinn getur hjálpað líkamanum að muna þótt heilinn hafi gleymt. Í Svenska Dagbladet er greint frá dansmeðferð sem er notuð á sænsku elliheimili. Meira
21. nóvember 2005 | Daglegt líf | 682 orð | 2 myndir

Kynlíf og blöðrubólga haldast í hendur

Blöðrubólga er ekki alvarlegur sjúkdómur en getur þó orðið þrálátt vandamál. Baldvin Kristjánsson þvagfæraskurðlæknir sagði Kristínu Heiðu Kristinsdóttur allt um blöðruvanda. Meira
21. nóvember 2005 | Daglegt líf | 155 orð

Munnmök varasöm

Sænskur tannlæknir ráðleggur fólki að stunda ekki munnmök eftir að niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að papillomveira auki hættu á krabbameini í munnholi en sýnt hefur verið fram á sterk tengsl þessarar veiru og krabbameins í leghálsi. Meira
21. nóvember 2005 | Daglegt líf | 596 orð | 1 mynd

Nærvera og tónlist dregur úr streitu

Óhefðbundin meðferð við ýmiss konar vandamálum nýtur mikillar hylli í íslensku samfélagi eins og öðrum. Meira
21. nóvember 2005 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

Sund gefur góða tilfinningu

Hjónin Steinunn Gísladóttir og Guðmundur Sigurðsson eru meðal fastagesta í sundlauginni í Laugardal. "Yfirleitt fer ég í sund á hverjum degi en aldrei sjaldnar en svona fjóra til fimm daga í viku," segir Steinunn. Meira
21. nóvember 2005 | Daglegt líf | 125 orð

Tannkrem í staðinn fyrir tyggjó

Tyggjó, sérhannað fyrir þá sem ekki hafa tíma til að bursta tennurnar, er væntanlegt á markað, ef marka má heilsuvef MSNBC. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2005 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Í dag, 21. nóvember, er níræð Þuríður Helga...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 21. nóvember, er níræð Þuríður Helga Kristjánsdóttir, húsfreyja og vefnaðarkennari, Ytri-Tjörnum í... Meira
21. nóvember 2005 | Dagbók | 502 orð | 1 mynd

Alltaf haft sterka réttlætiskennd

Ólöf Magnúsdóttir fæddist 1977 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1997 og BA-námi í hagfræði frá HÍ árið 2002. Þá nam Ólöf hagfræði við Universitá Bocconi í Mílanó gegnum Erasmus nemendaskipti. Meira
21. nóvember 2005 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Glæsileg vörn. Meira
21. nóvember 2005 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Hann er svalur, svaka nagli

Mosfellssveit | "Hann er svalur, svaka nagli, á svör við öllu, er sko ekkert flón, okkar maður Bugsy Malone..." Einhvern veginn þannig hljómar söngurinn um eðaltöffarann Bugsy Malone. Nemendur í 7.-10. Meira
21. nóvember 2005 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5. Meira
21. nóvember 2005 | Fastir þættir | 222 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb7 6. Bg2 Bb4+ 7. Bd2 a5 8. O-O O-O 9. Bc3 d5 10. cxd5 Bxd5 11. a3 Bd6 12. Bb2 Re4 13. Rfd2 Rxd2 14. Rxd2 Bxg2 15. Kxg2 Dc8 16. e4 Db7 17. Df3 Rd7 18. Had1 Hfd8 19. Rc4 b5 20. Re3 c6 21. Rg4 Be7 22. h4 h5... Meira
21. nóvember 2005 | Fastir þættir | 305 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er forfallinn sjónvarpsglápari og eyðir líka drjúgum hluta af yfirdrættinum hjá bankanum sínum í bíóferðir. Hann hefur því sukkað óspart síðustu vikurnar og notfært sér kvikmyndahátíðina sem nú er lokið. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2005 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

1. deild kvenna HK - KA 3:0 (25:19, 25:23, 25:17) Staðan: HK 64214:814...

1. deild kvenna HK - KA 3:0 (25:19, 25:23, 25:17) Staðan: HK 64214:814 Þróttur N. 44012:212 Þróttur R. 4228:88 KA 6062:182 1. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 347 orð

Alexander og Snorri Steinn í aðalhlutverkum

ÍSLENDINGAR voru heldur betur í aðalhlutverkum í gær þegar Minden tók á móti Grosswallstadt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þar fóru Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson fremstir í flokki og skoruðu langmest fyrir sín lið. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 133 orð

Borgvardt samdi við Bryne

ALLAN Borgvardt, sem lék með FH-ingum, gerði um helgina tveggja ára samning við norska liðið Bryne sem leikur í 2. deild þar í landi. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 161 orð

Boro sneri við blaðinu

MIDDLESBROUGH lagði Fulham að velli, 3:2, í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Heiðar Helguson lék síðasta stundarfjórðunginn í framlínu Fulham. Collins John kom Fulham yfir á 9. mínútu og staðan var 1:0 í hálfleik. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* CELTIC lék Rangers grátt, 3:0, í uppgjöri stórveldanna í skosku...

* CELTIC lék Rangers grátt, 3:0, í uppgjöri stórveldanna í skosku knattspyrnunni á laugardaginn. John Hartson, Bobo Baldé og Aiden McGeady skoruðu mörk Celtic en nú skilja 15 stig liðin að og Rangers er aðeins í fjórða sæti. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Chelsea á fullt á ný

CHELSEA er komið á fulla ferð á nýjan leik eftir að hafa tapað þremur leikjum af síðustu fjórum. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 1320 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Wigan - Arsenal 2:3 Henri Camara 28., Jimmy Bullard...

England Úrvalsdeild: Wigan - Arsenal 2:3 Henri Camara 28., Jimmy Bullard 45. - Robin Van Persie 11., Thierry Henry 21., 41. - 25.004. Charlton - Man. United 1:3 Darren Ambrose 65. - Alan Smith 37., Ruud van Nistelrooy 70., 85. - 26.730. Man. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 597 orð

FH kastaði frá sér sigri í Digranesi

HK bar sigurorð af FH í DHL-deild karla í handknattleik í Digranesinu í gærkvöldi. Lokatölur urðu 29:26 í sveiflukenndum leik þar sem segja má með sanni að FH-ingar hafi hreinlega kastað frá sér sigrinum á lokakaflanum. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 825 orð | 1 mynd

Fjögur met féllu

FJÖGUR Íslandsmet féllu á Íslandsmóti í 25 metra laug, en mótið fór fram í sundlauginni í Laugardal um helgina. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Framarar sóttu sigur í Breiðholtið

FRÖMURUM tókst að halda sér í toppbaráttunni í DHL-deild karla í handknattleik með sannfærandi sigri á ÍR í Austurbergi í gærkvöldi. Lokatölur urðu 38:32 eftir að gestirnir höfðu haft tveggja marka forskot í hálfleik, 19:17. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* GEORGE Best, norður-írska knattspyrnugoðsögnin, lá seint í gærkvöld...

* GEORGE Best, norður-írska knattspyrnugoðsögnin, lá seint í gærkvöld afar þungt haldinn á Cromwell sjúkrahúsinu í London og var haldið á lífi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 78 orð

Gunnar Heiðar valinn bestur í Halland-léni

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var á laugardagskvöldið útnefndur leikmaður ársins í Halland-léni í Suður-Svíþjóð. Lið hans, Halmstad, er eina úrvalsdeildarliðið í léninu en þar eru einnig lið í 1. deild. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

* HJÖRTUR Júlíus Hjartarson hefur gert samkomulag við ÍA um að leika...

* HJÖRTUR Júlíus Hjartarson hefur gert samkomulag við ÍA um að leika áfram með félaginu í úrvalsdeildinni næsta sumar. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í 25 m laug Haldið í Laugardalslaug: KARLAR 100 metra...

Íslandsmótið í 25 m laug Haldið í Laugardalslaug: KARLAR 100 metra fjórsund: Kjartan Hrafnkelsson, Ægi 1.00,15 Sindri S. Friðriksson, SH 1.03,19 Garðar S. Sverrisson, SH 1.03,91 100 metra skriðsund : : Örn Arnarson, SH 49,55 Baldur S. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 112 orð

Jens til liðs við Fylki

JENS Sævarsson, knattspyrnumaður úr Þrótti í Reykjavík, hefur ákveðið að ganga til liðs við úrvalsdeildarlið Fylkis og hefur gengið frá samkomulagi við Árbæjarfélagið. Leifur Garðarsson þjálfari Fylkis staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 200 orð

Keflavík og Haukar í úrslit

KEFLAVÍK og Haukar munu leika til úrslita í Powerade-bikar kvenna í körfuknattleik 10. desember. Liðin tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um helgina. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

KR - Njarðvík 78:90 Laugardalshöll, deildabikar karla...

KR - Njarðvík 78:90 Laugardalshöll, deildabikar karla, Powerade-bikarinn, úrslitaleikur, laugardaginn 19. nóvember2005. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 92 orð

Leik hætt og Wales vann

BRADLEY Dredge og Stephen Dodd frá Wales sigruðu á heimsbikarmótinu í golfi sem varð nokkuð endasleppt í Portúgal um helgina. Hætt var við að leika fjórða og síðasta hringinn í gær vegna rigningar. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 111 orð

Liverpool að hressast

EFTIR frekar skrykkjótt gengi í deildinni og erfiðleika upp við mark mótherjanna, tókst Liverpool að skora þrjú mörk um helgina þegar liðið lagði Portsmouth 3:0 á Anfield. Liðið skaust með þessu upp í áttunda sætið. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 247 orð

Margir hafa áhuga á að fá Roy Keane

ROY Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, sem hætti hjá félaginu á föstudaginn, er orðaður við fjölmörg félög. Mest hefur verið talað um Celtic og Portsmouth en síðarnefnda félagið lýsti strax yfir staðfestum áhuga sínum á að fá hann í sínar raðir. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

Njarðvík á réttri leið

NJARÐVÍKINGAR hömpuðu á laugardaginn Powerade-bikarnum í körfuknattleik með öruggum og sanngjörnum sigri á KR-ingum, 90:78, í Laugardalshöll. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 192 orð

Noveski með vafasama þrennu

NIKOLCE Noveski kom mikið við sögu þegar Mainz og Frankfurt gerðu 2:2 jafntefli í þýsku deildinni um helgina. Noveski, sem leikur með Mainz, byrjaði ekki vel því hann gerði sjálfsmark strax á þriðju mínútu. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði fimm mörk fyrir Ciudad Real sem hafði betur...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði fimm mörk fyrir Ciudad Real sem hafði betur gegn Torrevieja , 35:28, í uppgjöri Íslendingaliðanna í spænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Einar Örn Jónsson var markahæstur í liði Torrevieja og skoraði sex mörk. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Ólöf María á mörkunum að komast áfram

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, átti góðan endasprett á öðrum degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær. Hún var komin fimm högg yfir pari þegar hún kom á 15. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 215 orð

Patrekur skoraði þrettán mörk gegn Eyjamönnum

PATREKUR Jóhannesson var í miklum ham þegar Stjarnan tók á móti ÍBV í DHL-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hann skoraði 13 mörk í 39:36 sigri Stjörnunnar sem er í 6. sæti deildarinnar. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 113 orð

Rúnar skoraði úr vítaspyrnu

RÚNAR Kristinsson skoraði mark fyrir Lokeren úr vítaspyrnu þegar liðið tapaði, 2:3, fyrir Zulte-Waregem í skemmtilegum leik á heimavelli í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 731 orð | 1 mynd

Sá svart og hneig niður

"ÉG var kominn upp úr lauginni að loknu 100 metra skriðsundi og var að beygja mig eftir fötum mínum þegar ég fékk gífurlegan verk fyrir brjóstið. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 700 orð | 1 mynd

Stjarnan - ÍBV 39:36 Ásgarður, Garðabæ, 1. deild karla, DHL-deildin...

Stjarnan - ÍBV 39:36 Ásgarður, Garðabæ, 1. deild karla, DHL-deildin, laugardaginn 19. nóvember 2005. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 222 orð

Stuðningsmenn Real klöppuðu fyrir sýningu Ronaldinhos

LEIKMENN Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar í fyrrakvöld þegar þeir léku Real Madrid grátt, 3:0, á heimavelli þeirra síðarnefndu, Santiago Bernabeu í Madríd, í uppgjöri stórveldanna í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 184 orð

Tiger Woods lét til sín taka

TIGER Woods lét til sín taka á Dunlop Phoenix golfmótinu í Japan um helgina. Woods varð jafn Kaname Yokoo í efsta sæti að loknum fjórum hringjum en báðir léku þeir á átta höggum undir pari. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þjóðverjinn Ottmar Hitzfeld með boð um starf frá Manchester United

ÞÝSKI knattspyrnuþjálfarinn Ottmar Hitzfeld sem lengi stjórnaði liði Bayern München, segir að sér hafi verið boðið starf hjá Manchester United. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 175 orð

Þær sænsku unnu frækinn sigur í Potsdam

DJURGÅRDEN/ÄLFSJÖ vann óvæntan sigur á útivelli, 3:2, gegn Evrópumeisturum Turbine Potsdam í undanúrslitum UEFA-bikars kvenna í knattspyrnu í gær en þetta var fyrri viðureign liðanna. Meira
21. nóvember 2005 | Íþróttir | 107 orð

Öruggt hjá Juventus

JUVENTUS heldur sigurgöngu sinni áfram á Ítalíu og lenti ekki í neinum teljandi vandræðum um helgina þegar liðið fór til Rómar og lagði Roma 4:1. Þetta var 11. sigur Juve í 12 síðustu leikjum og er það nú með 33 stig í efsta sæti deildarinnar. Meira

Fasteignablað

21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Akureyri

TALIÐ er að nafn Akureyrar sé dregið af kornakri sem menn halda fyrir víst að hafi verið í einu gilja bæjarins. Akureyringar hafa síðan á 19. öld verið þekktir fyrir áhuga á garðyrkju en þann áhuga telja fróðir menn dönskum verslunarmönnum að... Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 230 orð | 2 myndir

Asparhvarf 19d-f

Kópavogur - Fasteignasalan Hraunhamar er með í einkasölu tvær sérhæðir í tvíbýlishúsi við Asparhvarf 19d-f í Kópavogi. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 337 orð | 2 myndir

Ásland 20b

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er með til sölu parhús við Ásland 20b í Mosfellsbæ. "Þetta er mjög fallegt 203,8 ferm. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 171 orð | 2 myndir

Bræðraborgarstígur 15

Reykjavík - Fasteignasalan 101 Reykjavík er nú með til sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Bræðraborgarstíg 15. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Dyrhólaeyjarviti

Verk Guðjóns Samúelssonar má sjá víða um land. Hann teiknaði vitann í Dyrhólaey. Hann var reistur 1927 og er nú friðaður. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 1227 orð | 3 myndir

Eiga eða ekki eiga - það er efinn

Halldór Laxness lýsir séreignarhyggju Íslendinga í skáldsagnarpersónunni Bjarti í Sumarhúsum sem tjáir sig um séreign á eftirfarandi hátt: "Þú getur haft mig fyrir því, að frelsið er meira vert en lofthæðin í bænum, enda hef ég unnið fyrir því í... Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 1181 orð | 4 myndir

Gott útsýni yfir Elliðavatn einkennir nýjar íbúðir við Sandavað 9-11

Sú mikla uppbygging, sem fram fer í Norðlingaholti, fer ekki framhjá neinum, sem ekur þar um. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi við Sandavað. Útsýnið svíkur engan. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 186 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar fyrstir

RAFMAGN var notað við steinullarframleiðslu í Hafnarfirði fyrir tæplega 50 árum og fylgdi Steinullarverksmiðjan á Sauðárkróki því í kjölfarið fyrir um 20 árum en var ekki fyrst til þess að nýta sér rafmagnið vegna þessarar starfsemi. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 346 orð | 1 mynd

Hátimbrað hús í stórbrotnu umhverfi

Ensk hjón hafa byggt draumahúsið sitt í Hvalnesi í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu eftir að hafa kynnst Íslandi fyrir tíu árum og síðan leitað víða um landið eftir stað til að byggja á. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 1239 orð | 2 myndir

Hvað ber að hafa í huga við fjármögnun húsnæðis!

Að mörgu er að hyggja við fasteignakaup, hafa ber í huga nokkra mikilvæga þætti áður en ákvörðun er tekin um að kaupa fasteign og hvernig hún verður fjármögnuð. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 586 orð | 3 myndir

Hvenær fara hlutir að fá sögulegt gildi?

Ekki verður með sanngirni sagt að Íslendingar láti sig ekki minjar varða. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 481 orð

Löggildingarnám fyrir fasteignasala

Dómsmálaráðuneytið hefur falið Endurmenntun Háskóla Íslands að hafa umsjón með réttindanámi og prófum til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala. Námið hefst 1. febrúar 2006 og er kennt skv. námsvísi, byggðum á lögum nr. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 689 orð | 3 myndir

Norðlingaholtið vel skipulagt

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Norðlingaholtið í Reykjavík breytist ört og samkvæmt skipulagi á að rísa þar um 2.500 manna byggð. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd

Ný þjónusta fyrir kaupendur

FASTEIGNAKAUPANDI er ný þjónusta fyrir kaupendur fasteigna. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 71 orð | 1 mynd

Stafkirkjur

STAFKIRKJUR tíðkuðust á Norðurlöndum á miðöldum. Í Noregi hafa varðveist um 30 slíkar kirkjur. Einkenni þeirra eru margbrotin þakgerð og tréskurðarskreytingar. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 185 orð | 2 myndir

Súluhöfði 14

Mosfellsbær - Húsavík, fasteignasala er nú með í sölu gott hús við Súluhöfða 14 í Mosfellsbæ. "Þetta er glæsilegt 209,9 fm einbýli á einni hæð, þar af 46,2 fm tvöfaldur bílskúr," segir Elías Haraldsson hjá Húsavík. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 213 orð | 1 mynd

Syðsti-Mór

Skagafjörður - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Syðsti-Mór í Flókadal í Fljótum í Skagafirði. Á jörðinni hefur verið rekinn sauðfjárbúskapur með 185 ærgilda framleiðslurétti. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 225 orð | 2 myndir

Vesturgata 26b

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu gamalt einbýlishús við Vesturgötu 26b í hjarta Hafnarfjarðar. "Samkvæmt Fasteignamati ríkisins er byggingarár hússins skráð 1961 og fermetrafjöldi þess skráður 133,2. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 675 orð | 4 myndir

Vetrarskýling garðplantna

Veturinn er genginn í garð með tilheyrandi veðrabrigðum sem hér sunnanlands að minnsta kosti fela í sér rok og rigningu fram að morgunkaffi, frost og sól fram undir hádegi, snjókomu og ófærð fram að kaffi og skafrenning fram að kvöldmat. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 407 orð | 2 myndir

Þingeyingar byggja nýja sorpeyðingarstöð

Húsavík - Sorpsamlag Þingeyinga er nú með í byggingu nýja móttöku, flokkunar- og förgunarstöð með brennslu- og orkunýtingarerfi. Áætlað er að hún taki til starfa í byrjun næsta árs. Stöðin er tvö hús, móttaka og brennsla sem er 1. Meira
21. nóvember 2005 | Fasteignablað | 89 orð | 1 mynd

Örnefnið Húsavík

ÖRNEFNIÐ Húsavík er talið vera eitt hið elsta á Íslandi. Í Landnámabók (Sturlubók) segir frá Garðari Svavarssyni, sænskum víkingi, sem sigldi hingað til lands. Nefndi hann landið Garðarshólma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.