Greinar föstudaginn 25. nóvember 2005

Fréttir

25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

22 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 22 mánaða fangelsi fyrir vopnalagabrot, áfengislagabrot, ýmis umferðarlagabrot og fíkniefnabrot, auk hegningarlagabrots. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Aðventuhátíð á Suðurlandi

Holt | Árleg aðventuhátíð verður á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum og handverksfólks á Suðurlandi, sunnudaginn 27. nóvember, kl. 13-17, að Laugalandi í Holtum. Hátíðin verður fjölbreytt og munu ýmsir listamenn koma fram. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

AFL sameini launafólk á Austurlandi

Reyðarfjörður | Um miðjan mánuð opnaði Afl, starfsgreinafélag Austurlands, skrifstofu á Reyðarfirði og verða þar höfuðstöðvar félagsins en áfram starfræktar skrifstofur í þéttbýliskjörnunum eins og verið hefur. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Af skornum skammti | Brýnt er að efla símenntun og fullorðinsfræðslu...

Af skornum skammti | Brýnt er að efla símenntun og fullorðinsfræðslu hins opinbera, en það hefur sinnt þessum málum af skornum skammti fram til þessa. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Aukinn tekjuafgangur

Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar, mælti í gær fyrir nefndaráliti meirihluta nefndarinnar. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

BSRB-menn hjá ríkinu fá eingreiðslu

BSRB-félagar, sem eru í fullu starfi hjá ríkinu, munu fá 26 þúsund króna eingreiðslu í desember. Þetta er sambærileg greiðsla og á almenna vinnumarkaðinum. Þá verður áfangahækkun kjarasamninga 1. janúar 2007 2,90% í stað 2,25%. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Dregur almennt úr lestri dagblaða

DAGBLAÐALESTUR minnkaði almennt frá því í september síðastliðnum fram í október, að því er ný fjölmiðlakönnun IMG Gallup leiðir í ljós. Eina undantekningin var að meðallestur á hvert tölublað DV jókst milli mánaðanna. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð

Engin stefnubreyting varðandi ríkisábyrgð

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að engin stefnubreyting hafi orðið af hálfu ríkisstjórnarinnar varðandi ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð

Enn verið að sækja slasað fólk

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is "VIÐ erum enn að sækja fólk upp í fjöllin stórslasað þó það séu liðnar rúmlega fimm vikur frá jarðskjálftanum, fólk er illa beinbrotið og stórslasað oft. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1089 orð | 1 mynd

Erum að minnka áhættu í rekstri með því að stækka erlendis

HREIÐAR Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka, segir umfjöllum um bankann í Morgunblaðinu í gær réttmæta, en setur spurningarmerki við hvort réttmætt sé að fara með málið "eins og Heklugos". Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjör á þakkargjörðardegi

HALDIÐ var upp á þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum í gær en hann er til minningar um fyrstu uppskeru landnemanna árið 1621. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

F-listinn undirbýr framboð

Garður | F-listinn í Garði, listi framfarasinnaðra kjósenda, hefur hafið undirbúning að framboði til bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs við komandi kosningar. Á fundi sem nýlega var haldinn var kosin undirbúningsnefnd. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Gengur ekki að þjóðir hafi algjört sjálfdæmi í veiðum við Svalbarða

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is EKKI gengur út frá umhverfissjónarmiði að þjóðir hafi algjört sjálfdæmi í veiðum við Svalbarða og um þá hluti verður að semja. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Hafa áhyggjur af þýskukennslu

FAGGREINAFUNDUR þýskukennara á Norðurlandi lýsir yfir áhyggjum vegna stöðu þriðja erlenda tungumáls eftir fyrirhugaða styttingu náms til stúdentsprófs en sú skerðing yrði allt að 50%. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 113 orð

Háskólapróf til að aka bíl

Kúveitborg. AFP. | Útlendingar í olíuríkinu Kúveit verða að hafa háskólamenntun og hafa ekki minni tekjur en 86.000 ísl. kr. á mánuði til að fá ökuréttindi í landinu. Kom það fram í tilkynningu frá kúveiska innanríkisráðuneytinu í gær. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Heilmikil kynning fyrir Vestmannaeyjar

Eftir Sigursvein Þórðarson Í UPPHAFI hvers þáttar af Erninum, sem nýverið fékk Emmy-verðlaunin, eru sýndar myndir af Lukku í Vestmannaeyjum og yfirlitsmynd yfir bæinn en húsið Lukka er í eigu hjónanna Gunnars Árnasonar og Kristínar Valtýsdóttur. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 19 orð

Hjálparstarf | Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt framlag til...

Hjálparstarf | Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt framlag til hjálparstarfs Rauða krossins á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan um hálfa milljón... Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hundaganga niður Laugaveg

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands hefur skipulagt göngu hunda og manna niður Laugaveginn í Reykjavík, á morgun, laugardag. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13 og gengið að Ráðhúsinu í Reykjavík. Við Ráðhúsið verður vöffluvagninn og býður upp á vöfflur og kakó. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Jólatré | Kveikt verður á ljósunum á jólatrénu frá Randers, vinabæ...

Jólatré | Kveikt verður á ljósunum á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku á morgun, laugardaginn 26. nóvember og hefst athöfnin á Ráðhústorgi kl. 16. Lúðrasveit Akureyrar leikur og Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur jólalög. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Kaupþing banki með góðan grunn

DAVÍÐ Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, segir engar vangaveltur hafa verið innan Seðlabankans um það hvort Kaupþing banki sé of stór til þess að honum verði bjargað ef hann riðaði til falls eins og fjallað er um í mati Royal Bank of... Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 222 orð

Kerfi til að vara við flóðöldum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Á NÆSTUNNI verður hafist handa við að koma upp viðvörunarkerfi vegna hugsanlegra sjávarflóða eða hættulegrar flóðöldu á Miðjarðarhafi og á Norðaustur-Atlantshafi. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Komin niður fyrir miðaldalagið frá árinu 1226

Garður | Fornleifafræðingar sem unnið hafa í haust við rannsóknir við prestbústaðinn á Útskálum í Garði hafa farið í gegnum átta aldir af mannvistarleifum. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kyrrðardagar í sveitinni | Þakkargjörðarhátíð er haldin á Fosshóteli...

Kyrrðardagar í sveitinni | Þakkargjörðarhátíð er haldin á Fosshóteli Reykholti í Borgarfirði á morgun, laugardag. Boðið er upp á matseðil í tilefni dagsins og gistingu á sérstöku tilboði. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Lánþegum LÍN fjölgar um 7,2% milli ára

Í ENDURSKOÐAÐRI fjárhagsáætlun Lánasjóðs íslenskra námsmanna kemur fram að umsóknum um námslán hefur fjölgað meira en gert var ráð fyrir við gerð fjárlagafrumvarpsins, segir í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar á Alþingi. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leikstýrir erlendum poppstjörnum

BÖRKUR Sigþórsson, leikstjóri og ljósmyndari, er um þessar mundir að ljúka eftirvinnslu á myndbandi við næsta smáskífulag breska tónlistarmannsins Richards Ashcroft. Börkur hefur undanfarið getið sér gott orð ytra sem myndbandaleikstjóri, m.a. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ljós tendruð á Hamborgartrénu á morgun

LJÓS verða tendruð á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar, í fertugasta sinn á morgun, laugardag, kl. 17. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lofaður veri heilagur Marteinn

Mývatnssveit | "Lofaður veri heilagur Marteinn" var sagt hér áður fyrr á messu hans 11/11 en þá áttu hrútar að vera komnir á hús. Hrútagöngur voru venjulega farnar á Austurafrétt nokkru fyrr og var þá leitað hrúta ef þeir leyndust þar með... Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Margir með nettengda tölvu í herbergi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJÓRÐUNGUR barna á aldrinum 9-16 ára sögðust vera með nettengda tölvu í sínu herbergi, í könnun sem gerð var til að kortleggja notkun þess aldurshóps á tölvuleikjum. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Marsibil Jóna gefur kost á sér í 2. sæti

MARSIBIL Jóna Sæmundsdóttir gefur kost á sér í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir borarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Matsfyrirtækin með mun meiri aðgang að gögnum en RBS

ÞÓRÓLFUR Matthíasson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir ljóst að umfjöllun Royal Bank of Scotland (RBS) um Kaupþing banka hljóti að beina athygli manna að hlutverki innlendra og erlendra eftirlitsstofnana með bönkum og... Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Menningarkaffi að Hólum

Árleg haustskemmtun nemenda Grunnskólans að Hólum og leikskólans Brúsabæjar var haldin á dögunum, en í tilefni hennar hrintu nemendur í 6. til 8. bekk af stað skólaþróunarverkefni sem kallast "Kaffimenning að Hólum. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Messías Händels á Austurlandi

Egilsstaðir | Sunnudaginn 27. nóvember, í upphafi aðventu, verða tvennir tónleikar á Austurlandi þar sem fluttur verður jólahlutinn og halelújakórinn úr Messíasi eftir G. F. Händel. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 793 orð | 2 myndir

Mikilvægt að kynna sér þá leiki sem börn spila

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Nefnd um alþjóðlega fjármálastarfsemi á Íslandi skipuð

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem fjalla á um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi á Íslandi og samkeppnishæfni landsins á því sviði. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Neyðarblys á lofti

NEYÐARBLYS sást frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og eins var tilkynnt um það frá Hafnarfirði í gærkvöldi. Tilkynning um blysið barst Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar frá Neyðarlínunni kl. 22.13 í gærkvöldi. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Núverandi stíll haldi sér

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TALSVERÐAR breytingar og bætur eru fyrirhugaðar á sundlauginni í vesturbæ Kópavogs, en byggja á við núverandi sundlaugarbyggingu. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Nýir dómarar á jólasýningu Dansráðs

DANSRÁÐ Íslands stendur fyrir sinni árlegu jólasýningu og jólaballi, sunnudaginn 27. nóvember, á Broadway, Hótel Íslandi og hefst kl. 13. Þar munu nemendur dansskóla og dansdeilda á höfuðborgarsvæðinu sína listir sínar. Sýndir verða fjölmargir dansar,... Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nýr sparisjóðsstjóri

Reykjadalur | Nýr sparisjóðsstjóri Guðmundur E. Lárusson, Akureyri, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga. Hann tekur við starfinu um næstu mánaðamót að því er fram kemur í tilkynningu frá sjóðnum. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Óheppileg afstaða Merkúrs

Bangkok. AP. | Thaksin Shinawatra, forsætisráðherra Taílands, hefur lengi átt í útistöðum við fjölmiðla en auk þess að vera valdamesti maður landsins er hann í hópi hinna auðugustu. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

"Gífurleg eyðilegging sem hefur átt sér stað í landinu"

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is "ÞAÐ hefur verið nóg að gera við að ná í fólk og koma því til byggða eins og sagt er. Þetta fólk er mjög einangrað þarna uppi í fjöllunum því margir vegirnir eru enn í sundur. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð

"Hvar er agavaldið á þessu heimili?"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lýstu eftir ráðherrum ríkisstjórnarinnar í upphafi þingfundar á Alþingi í gær, en þá var að hefjast önnur umræða um fjárlagafrumvarpið. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

"Óperudraugurinn" er fjölmiðlunum ráðgáta

Berlín. AFP, AP. | Eiginmaður nýs kanslara Þýskalands, eðlisfræðiprófessorinn Joachim Sauer, þykir mjög dulúðugur vísindamaður. Því orðspori ætlar hann ekki að breyta þótt kona hans, Angela Merkel, sé orðin kanslari og hann er fjölmiðlunum hulin... Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

"Sérafnotaflötur" við fjöleignarhús ekki til

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur mælst til þess við kærunefnd fjöleignarhúsamála að hún taki að nýju til meðferðar mál einstaklings, óski hann þess, en hann kvartaði yfir áliti kærunefndarinnar til umboðsmanns. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

"Þetta hefur verið streð"

MÚLAVIRKJUN við Straumfjarðará var vígð í gær með viðhöfn. Um er að ræða virkjun með tveimur túrbínum sem geta framleitt 3,2 megawött. Straumfjarðará er stífluð rétt fyrir neðan úrrennslið úr Baulárvallavatni. Fallhæð vatnsins er 82 metrar. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Raforkunotkun heimila jókst um fjórðung á áratug

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Reglugerðin verði dregin til baka

LANDSSAMBAND eldri borgara hefur sent Jóni Kristjánssyni heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra bréf þar sem þess er krafist að ráðuneytið dragi til baka reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags frá... Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 496 orð

Rukka fyrir samráð

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is LÍTA verður til langtímahagsmuna í umferðarmálum þegar útfærsla Sundabrautar er valin, en ekki einblína á stofnkostnaðinn. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Schröder ráðgjafi

Zürich. AFP. | Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, mun starfa sem ráðgjafi hjá stærsta fjölmiðlafyrirtæki Sviss, Ringier. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sekt fyrir að ráða nektardansara án leyfa

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fyrrverandi framkvæmdastjóra skemmtistaðarins Bóhem í 180 þúsund kr. sekt fyrir að ráða þrjár tékkneskar nektardansmeyjar til vinnu á skemmtistaðnum án atvinnuleyfa. Konurnar komu til landsins í apríl sl. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Síminn leiðréttir yfirlýsingu

SÍMINN hefur sent frá sér leiðréttingu á yfirlýsingu sem birtist í blaðinu í gær, vegna fyrirspurnar Jóns Bjarnasonar þingmanns á Alþingi um þjónustuver Símans. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sjaldséð mynt frá 11. öld við Kárahnjúka

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TVÆR myntir frá valdatíma Haraldar harðráða Noregskonungs á 11. öld eru meðal þess sem búið er að greina af fornleifum úr rústum þriggja húsa sem fundust í fyrra á Hálsi við Kárahnjúka. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Stofnfrumuhneyksli í Suður-Kóreu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Styrktarfélag fyrir krabbameinsgreinda stofnað

LJÓSIÐ, styrktarfélag fyrir krabbameinsgreinda, hefur verið stofnað. Tilgangur félagsins er að styrkja Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, og aðstandendur þeirra. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stækkun á lóð SVN | Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur fengið stækkun á...

Stækkun á lóð SVN | Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur fengið stækkun á lóð við Hafnarnaust og hefur hafið byggingarframkvæmdir við nýja frystigeymslu á lóðinni. Um er að ræða rúmlega 7.000 fermetra hús og um 70 þúsund rúmmetra að innrými. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 771 orð

Sýslumaður telur að mansal verði að fela í sér nauðung

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁSTÆÐAN fyrir því að Sýslumaðurinn í Kópavogi ákærði ekki konu sem borgaði kínverskum manni 147 þúsund krónur í laun fyrir 18 mánaða vinnu, er sú að maðurinn kom til landsins af fúsum og frjálsum vilja. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Telja ekki fram til skatts

Eftir Svavar Knút Kristinsson og Andra Karl Um 35% allra lífeyrisþega fengu ofgreitt árið 2004 Þeim fjölgar til muna sem fengu ofgreitt frá Tryggingastofnun ríkisins árið 2004 ef miðað er við árið á undan. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Til lögfræðinga

Einar Kolbeinsson var beðinn að yrkja ljótt til lögfræðinga og varð við því: Sinna vel um titlatog, tíðka klæki slynga, rausa fyrir rétti og rukka fátæklinga. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Tjáir sig ekki um Sundabraut

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra vill ekki tjá sig að svo stöddu um þá skoðun Dags B. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tók 40 grömm af amfetamíni

LÖGREGLAN í Keflavík handtók fjóra menn með 40 grömm af ætluðu amfetamíni í gærmorgun. Hald var lagt á fíkniefnin og hinum handteknu sleppt að loknum yfirheyrslum. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Trufla frjálsa samkeppni í verslun í bænum

RAGNAR Sverrisson, formaður Kaupmannafélags Akureyrar, sagði að margir kaupmenn væru mjög óhressir með "afskipti Kaupfélags Eyfirðinga af verslun í bænum. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Umskurður kvenna algengari en talið var

UMSKURÐUR kvenna er miklu algengari og útbreiddari í heiminum en talið hefur verið, að því er fram kemur í skýrslu sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, birti í gær. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Undirtektir hvarvetna góðar

Undanfarið hefur staðið yfir undirskriftasöfnun til varnar Reykjavíkurflugvelli á vegum hagsmunasamtakanna Áfram í Dalvíkurbyggð. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Úrskurður í Baugsmáli kærður til Hæstaréttar

SETTUR ríkissaksóknari kærði í gær til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hann væri ekki bær til að fjalla um ákæruliðina átta í Baugsmálinu sem enn eru fyrir dómi. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Útlendingar á fiskiskipin?

FORYSTUMENN sjómannasamtakanna hafa miklar áhyggjur af verulegu tekjutapi íslenzkra sjómanna vegna hás gengis íslenzku krónunnar. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Vaxtaálag á skuldabréfum Kaupþings hækkaði um 15-20 punkta

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VAXTAÁLAG á skuldabréfum Kaupþings banka á eftirmarkaði, þ.e. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vetrarsport

UM helgina verður útilífssýningin Vetrarsport haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri í 19. sinn. Félag vélsleðamanna í Eyjafirði efnir til sýningarinnar en hún verður opin frá kl. 12 til 17 á laugardag og sunnudag. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Vélar gangsettar í Byggðasafninu

Garður | Haldið verður upp á tíu ára afmæli Byggðasafnsins í Garði um helgina. Safnið verður opið frá klukkan 13 til 17 á laugardag og gestum boðið í kaffi. Byggðasafnið var opnað í sumar í nýju safnhúsi á Garðskaga. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Vilja meira fé til heilbrigðis- og menntamála

FLOKKARNIR í stjórnarandstöðu vilja veita meira fjármagni til lífeyristrygginga, heilbrigðismála og menntamála en gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs og breytingartillögum stjórnarmeirihlutans við því. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vistor hf. gefur aflestrartæki

Bernharð Laxdal dýralæknir og starfsmaður Vistor hf. færði Kattholti nú á dögunum örmerkjaaflestrartæki en ný reglugerð um kattahald í Reykjavík fer fram á að eigendur örmerki ketti sína. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

William Hung vakti mikla athygli

WILLIAM Hung, sem helst hefur getið sér frægðar fyrir þátttöku í sjónvarpsþáttunum American Idol, tók lagið fyrir viðstadda í Smáralind síðdegis í gær, en Hung er staddur hér á landi til að opna Idol-verslun í Hagkaupsversluninni þar. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð

Yfir 50 Írakar drepnir

Bagdad. AFP. | Yfir 50 Írakar biðu bana í árásum í gær, þeirra á meðal minnst þrjátíu manns sem týndu lífi í sjálfsmorðsárás við sjúkrahús. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þrammar í hús til styrktar Krafti

KRAFTUR, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra, hefur nú hafið sölu á jólakortum til styrktar starfsemi félagsins. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þriggja bíla árekstur

HJÓN á áttræðisaldri og þrítugur karlmaður slösuðust í hörðum árekstri þriggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs um eittleytið í gær. Bílarnir voru allir fluttir af vettvangi með kranabíl. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð

Þurfum að upplýsa markaðinn betur um stöðuna

VERÐBREYTING skuldabréfa Kaupþings banka er minni en skilja má af fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga, segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Þurfum þekkingu á þörfum og óskum Kínverja

STURLA Böðvarsson átti í fyrradag fund með stjórnarformanni kínverska ferðamálaráðsins, Shao Qiwei, en Sturla er í opinberri heimsókn í Kína í boði kínverskra ferðamálayfirvalda. Meira
25. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þægilegra að hafa vöruna á staðnum

Hólar | Verslunarrekstur er hafinn á Hólum í Hjaltadal. Verslunin fékk það látlausa nafn Búðin. Hún er rekin af Tröllkonusæti ehf. sem dregur nafn sitt af örnefni í fjallinu ofan við bæ eigandans. Meira
25. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 319 orð

Öreigar í Boston fá olíu frá Venesúela

Boston. AFP. | Fátækt fólk í Boston í Bandaríkjunum mun framvegis geta keypt olíu til húshitunar við lágu verði frá fyrirtæki, sem stjórnvöld í Venesúela reka. Grunnt er á því góða með George W. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2005 | Leiðarar | 308 orð

Bankarnir og erlendir markaðir

Það virðist vera samdóma álit íslenzkra sérfræðinga og bankamanna, að ekki sé ástæða til að hafa sérstakar áhyggjur af þeim athugasemdum, sem greiningadeildir tveggja erlendra banka hafa gert við Kaupþing banka og alla vega er ljóst að forráðamenn... Meira
25. nóvember 2005 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Er fursti á Tortillaeyjum?

Svanur Kristjánsson, prófessor, einn helzti pólitíski ráðgjafi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, tjáði sig í fréttatíma RÚV um athugasemdir Staksteina vegna þátttöku forsetans í krýningarathöfn Alberts fursta í Mónakó. Meira
25. nóvember 2005 | Leiðarar | 404 orð

Vegagerðin og Sundabraut

Í Morgunblaðinu í gær er eftirfarandi haft eftir vegamálastjóra um Sundabraut: "Jón Rögnvaldsson, vegamálastjóri, segir að Vegagerðin vilji enn halda sig við innri leiðina, en vilji Reykjavíkurborg fara aðra leið sé rétt að borgin greiði mismuninn... Meira

Menning

25. nóvember 2005 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

250 miðar eftir

NÚ eru aðeins tveir dagar í tónleika Sigur Rósar og Aminu sem haldnir verða í Laugardalshöll á sunnudaginn. Undanfarna mánuði hafa hljómsveitirnar ferðast vítt og breitt um heiminn ásamt fjölmennu aðstoðarliði og spilað fyrir troðfullum tónleikahúsum. Meira
25. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Afdjöflun Emily

Leikstjóri: Scott Derrickson. Aðalleikarar: Laura Linney, Tom Wilkinson, Campbell Scott, Jennifer Carpenter, Colm Feore. 115 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 518 orð | 1 mynd

Barði Mínus Mínusbarða?

Mínusbarði, plata með tónlist úr myndinni Strákunum okkar. Lög, textar og hljóðfæraleikur: Þröstur Jónsson, Krummi Björgvinsson, Frosti Logason, Björn Stefánsson, Bjarni Sigurðarson og Barði Jóhannsson. Msk og Bang gefa út, Smekkleysa dreifir. Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Djass milli svefns og vöku

Ég um mig. 10 erlend og 1 íslenzkt djassað dægurlag. Kristjana Stefánsdóttir söngur, Agnar Már Magnússon píanó, Drew Gress kontrabassi, John Hollenbeck trommur. Hljóðritað 3/2005 í New York. Útgefandi: Dimma ehf. Lengd: 54:46. Dim 17 2005. *** Meira
25. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Djöfuls pakk

ROB Zombie, sá hinn sami og sendi frá sér myndina House of 1000 Corpses fyrir tveimur árum, er svo að segja við sama heygarðshornið í The Devil's Rejects þar sem hópur af andlega óheilbrigðum einstaklingum keppist við að meiða, pynta og myrða nær alla... Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Dr. Spock til Jan Mayen

AYGO BLAST-tónleikaröðin svokallaða heldur áfram í kvöld þegar hljómsveitirnar Jan Mayen og Dr. Spock leika undir berum himni á Lækjartorgi milli klukkan 22 og miðnættis. Aðgangur á tónleikana er öllum leyfður án endurgjalds. Meira
25. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Fólk

Poppprinsessan Britney Spears hefur nú í fyrsta sinn sýnt heimsbyggðinni son sinn, Sean Preston . Eru Spears og eiginmaður hennar, Kevin Federline , með drenginn á forsíðu nýjasta tölublaðs People, sem kemur í búðir í Bandaríkjunum í dag. Meira
25. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonuna Kate Hudson langar til þess að hætta að leika í Hollywood-kvikmyndum og hefja sölu á snyrtivörum sem hún handgerir. Hún segir að hún vilji friðsælla líf með eiginmanni sínum, Chris Robinson , söngvara Black Crowes, og syni sínum. Meira
25. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn og tónleikaskipuleggjandinn Bob Geldof tók í gær við friðarverðlaununum Maður friðar í Róm sem hópur handhafa friðarverðlauna Nóbels ákvað að veita honum fyrir baráttu hans gegn fátækt. Meira
25. nóvember 2005 | Bókmenntir | 294 orð | 1 mynd

Fransí Biskví á frönsku kynnt í Alliance Française

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is BÓKMENNTAKVÖLD verður haldið í kvöld hjá Alliance Française í tilefni af útgáfu bókar Elínar Pálmadóttur á frönsku, Fransí Biskv í . Meira
25. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 298 orð | 1 mynd

Harry Potter og hinar ótrúlegu vinsældir

ÞAÐ ER töfrum líkast en svo virðist sem allt sem nafn galdrastráksins Harry Potter loðir við verði vinsælt um heim allan. Meira
25. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 104 orð

Heit hátíð í Hinu húsinu

UNGT fólk í Evrópu (UFE) er styrktaráætlun á vegum Evrópusambandsins sem aðstoðar ungt fólk fjárhagslega við að gera góðar hugmyndir að veruleika. UFE á Íslandi styrkti í fyrra á annað hundrað verkefna með yfir 1.500 þátttakendum. Meira
25. nóvember 2005 | Hönnun | 167 orð

Jólasýning Handverks og hönnunar

JÓLASÝNING Handverks og hönnunar, "Allir fá þá eitthvað fallegt..." verður opnuð í Aðalstræti 12 á morgun kl. 16. Þetta er í sjöunda sinn sem Handverk og hönnun heldur jólasýningu. Meira
25. nóvember 2005 | Menningarlíf | 743 orð | 2 myndir

Köln ómar

Finnbogi Pétursson hefur um allnokkra hríð verið einn af fremstu og sérstæðustu samtímalistamönnum Íslands. Meira
25. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

...Latabæ!

Á FÖSTUDAGSKVÖLDUM getur öll fjölskyldan sameinast fyrir framan sjónvarpið og horft á góðvinina í Latabæ . Margt má læra af Íþróttaálfinum þó gjörðir Glanna glæps séu ekki til... Meira
25. nóvember 2005 | Leiklist | 404 orð

LEIKLIST - Leikfélag Hveragerðis

Höfundar: Sævar Sigurgeirsson og Þórunn Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Sigurður Blöndal. Hljóðfæraleikur: Hjörtur Benediktsson. Sýning í Völundi 23. nóvember 2005. Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir

Leikstýrir Richard Ashcroft

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is BÖRKUR Sigþórsson, ljósmyndari og leikstjóri, er þessa dagana að leggja lokahönd á myndband við næsta smáskífulag breska tónlistarmannsins Richards Ashcroft. Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 431 orð | 1 mynd

Lokkandi Mozart um kvöld

Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar: Daði Kolbeinsson, Peter Tompkins, Einar Jóhannesson, Sigurður Ingvi Snorrason, Jósef Ognibene, Þorkell Jóelsson, Emil Friðfinnsson, Hafsteinn Guðmundsson, Brjánn Ingason og Rúnar Vilbergsson. Meira
25. nóvember 2005 | Myndlist | 153 orð

Námstefna fyrir safnamenn

NÁMSTEFNA um rafræna miðlun menningararfs á söfnum á Íslandi verður haldin á vegum Listasafns Íslands og norræna samstarfsverkefnisins Nordic Handscape á laugardaginn kl. 11.00-13.00 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Meira
25. nóvember 2005 | Bókmenntir | 44 orð

Opin bók í Edinborgarhúsinu

BÓKMENNTAVAKAN Opin bók verður haldin í Edinborgarhúsinu á morgun. Þessir höfundar munu lesa úr nýútkomnum bókum sínum: Ragnar Arnalds, Ævar Örn Jósepsson, Yrsa Sigurðardóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Meira
25. nóvember 2005 | Bókmenntir | 530 orð | 1 mynd

"Sumir eiga skilið að deyja"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
25. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 425 orð | 1 mynd

Reynir að vera rólegur á KFC

Helgi Þór Arason er fjórðungur hljómsveitarinnar Heitar lummur sem á dögunum gaf út sína fyrstu plötu. Fjórmenningarnir eiga það öll sameiginlegt að hafa tekið þátt í Idol Stjörnuleit. Helgi Þór er aðalsmaður vikunnar. Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Rímur munu flæða

RAPP- OG rímnamót Íslands, Rímnaflæði, verður haldið í sjötta sinn í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti í kvöld. Meira
25. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 117 orð | 1 mynd

Spennan magnast

SPENNAN magnast nú í Idol stjörnuleitinni . Þrjátíu og fimm manna úrslit eru nú hafin á NASA. Meira
25. nóvember 2005 | Bókmenntir | 169 orð

Sýning og upplestur í Skaftfelli

SÝNING Rúnu Þorkelsdóttur "Postcards to Iceland" verður opnuð á morgun í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Rúna Þorkelsdóttir er þekkt fyrir rekstur sinn á bókaversluninni Boekie Woekie í Amsterdam. Meira
25. nóvember 2005 | Myndlist | 124 orð

Sýningum lýkur

Á sunnudaginn lýkur farandsýningunni Hraunblóm í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Á sýningunni eru Íslandsmyndir hjónanna Else Alfelt og Carl-Henning Pedersen, sem þau máluðu hér á landi sumarið 1948. Meira
25. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Tímarnir tvennir

KVIKMYNDIN A Sound of Thunder er byggð á smásögu Ray Bradbury þar sem tímaferðalög eru möguleg. Meira
25. nóvember 2005 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Þorkelstónleikar

Tónlist | Á laugardaginn klukkan 14 flytja nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson í Norræna húsinu. Framlag Þorkels Sigurbjörnssonar til íslenskrar tónlistarmenningar er þegar orðið mjög stórt. Meira

Umræðan

25. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 394 orð | 1 mynd

Bæn fyrir stjórnmálamönnum

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "DROTTINN Guð! Blessaðu, verndaðu og varðveittu allt það fólk sem valist hefur til setu í sveitarstjórnum eða á Alþingi, alla lýðræðislega kjörna fulltrúa okkar. Hjálpaðu okkur að styðja þau til góðra verka." Meira
25. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 219 orð | 1 mynd

Félagsfundur í 60+ í Hafnarfirði

Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "ALMENNUR félagsfundur verður í 60+ í Hafnarfirði næstkomandi laugardag 26. nóvember kl. 11 fyrir hádegi á Strandgötu 21." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Löggjöf um starfsmannaleigur til meðferðar á Alþingi

Eftir Árna Magnússon: "Ég tel mikilvægt að samstilla aðgerðir lögreglu, skattayfirvalda og vinnumálayfirvalda betur þannig að þær verði virkari en verið hefur." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 782 orð | 2 myndir

Opið bréf til vígslubiskups Skálholtsstiftis

Birgir Ásgeirsson skrifar opið bréf til vígslubiskups Skálholtsstiftis, biskups Íslands, kirkjuráðs og kirkjuþings: "Vinnubrögðin eru vægast sagt afar ófagleg, röksemdafærslan óvönduð og kæruleysi setur svip sinn á framsetninguna." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Sanngirnismál í höfn

Jóhanna Sigurðardóttir segir frá aukinni þátttöku hins opinbera í gleraugnakostnaði barna: "Fjöldi barna og unglinga sem mun fá endurgreiðslu á gleraugnakostnaði mun meira en fjórfaldast og aldursviðmið hækka úr 16 ára í 18 ára." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið verndarhendi yfir einokun

Björgvin Guðmundsson skrifar um einokun: "Það er því hlálegt þegar foringjar Sjálfstæðisflokksins þykjast hafa verið einhverjir baráttumenn gegn einokun og auðhringum." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Skattar lækka á Seltjarnarnesi

Jónmundur Guðmarsson skrifar um fjárhagsáætlun Seltjarnarness fyrir næsta ár: "Sjálfstæðismönnum er það einkar ánægjulegt að geta komið til móts við íbúa og skattgreiðendur á Seltjarnarnesi með lækkun álagna á komandi ári." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Sundabrautin

Margrét Sverrisdóttir skrifar um borgarmál og Sundabraut: "R-listinn, sem boðar samræðustjórnmál og hverfavæðingu, hlýtur að vilja ná sáttum við íbúa borgarinnar um Sundabraut." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Tvískinnungur í heilbrigðiskerfinu

Gunnar Ármannsson fjallar um heilbrigðiskerfið og tvískinnung: "Það sem þyrfti að gæta að er að ef samið er við lækna um að veita heilbrigðisþjónustu fyrir almannafé þá megi þeir ekki láta þjónustu við þá sem greiða úr eigin vasa bitna á þeim sem fá þjónustuna fyrir almannafé." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Um 70% af nýjum mjólkurvörum án viðbætts sykurs eða sykurskert

Einar Matthíasson svarar hæpinni sykurmolafræði Morgunblaðsins: "...samkvæmt síðustu könnun manneldisráðs er aðeins hægt að rekja 6% af sykurneyslu landsmanna til afurða mjólkuriðnaðarins." Meira
25. nóvember 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Úrskurður umhverfisráðherra vegna Sundabrautar illskiljanlegur

Jón V. Gíslason skrifar fyrir hönd Grafarvogsbúa sem kærðu vegna 1. áfanga Sundabrautar: "Úrskurður umhverfisráðherra er ósanngjarn og illskiljanlegur og einnig ákvörðun framkvæmdaaðila ef þeir kjósa að ganga til verks að óbreyttri framkvæmd." Meira
25. nóvember 2005 | Velvakandi | 320 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Mannréttindaráð og -skrifstofa Í frétt í Morgunblaðinu bls. 10 sl. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÍÐUR FINNSDÓTTIR

Anna Sigríður Finnsdóttir fæddist í Skriðuseli í Aðaldal 9. janúar 1929 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum 17. nóvember. Ung að árum fluttist hún til Reykjavíkur og átti þar heima alla tíð. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGHVATSSON

Árni Sighvatsson, rafvélavirkjameistari og söngkennari, fæddist í Ártúnum í Rangárvallahreppi í Rangárvallasýslu 26. maí 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson, húsasmiður, fæddist á Húnstöðum í Fljótum 27. maí 1925. Hann andaðist á Landakoti 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Stefanía Hjörleifsdóttir, f. 10. mars 1898 í Svarfaðardal, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR GUÐLEIFSDÓTTIR

Guðríður Guðleifsdóttir fæddist í Oddgeirshólahöfða 16. mars 1917. Hún andaðist á heimili sínu, Markarflöt 28 í Garðabæ 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðleifur Hannesson frá Stéttum í Hraunshverfi, f. 15. september 1869, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3896 orð | 1 mynd

GYÐA ERLINGSDÓTTIR

Gyða Erlingsdóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1929. Hún lést á LSH í Fossvogi 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erling Ólafsson, söngvari, f. 21. ágúst 1910, d. 23. desember 1934, og Hulda Gestsdóttir, f. 16. apríl 1909, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG H. AGNARS

Ingibjörg Helga Agnars, fædd Finnsdóttir, fæddist á Akureyri 25. febrúar 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt föstudagsins 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR KOLKA

Ingibjörg Jónsdóttir Kolka fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1916. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

ÍVAR MAGNÚSSON

Ívar Magnússon fæddist í Hvammi í Vestmannaeyjum 3. október 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gíslína Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1888, d. 22. mars 1984, og Magnús Th. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR

Jóhanna Ólafsdóttir fæddist á Þórisstöðum í Svínadal 25. október árið 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Guðnaóttir húsmóðir, f. 25.12. 1884, d. 3.5. 1959, og Ólafur G. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

PETRA MOGENSEN

Petra Louise Biering Mogensen, f. Petersen, fæddist í Reykjavík 28. september 1910. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 12. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2922 orð | 1 mynd

RÓBERT ÞÓR RAGNARSSON

Róbert Þór Ragnarsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1966. Hann lést af slysförum 14. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

VALGERÐUR MARTEINSDÓTTIR

Valgerður Marteinsdóttir fæddist á Þurá í Ölfusi 14. febrúar 1929. Hún lést í Reykjavík 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Marteinn Eyjólfsson frá Bakka í Ölfusi, f. 16. apríl 1889, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG SVEINSDÓTTIR

Þorbjörg Sveinsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 30. október 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Þorláksson skósmiður og símstöðvarstjóri í Vík, f. 9. ágúst 1872, d. 22. des. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2005 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

ÞRÚÐUR HELGADÓTTIR

Þrúður Helgadóttir fæddist á Sólvangi í Vestmannaeyjum 6. júlí 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þrúðar voru Helgi Bjarni Jónsson, f. 1881 að Áskoti í Melasveit, d. 1943, og Jósefína Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 337 orð | 1 mynd

Kjararýrnun sjómanna nemur tugum prósenta

"SEGJA má að dansinn í kringum gullkálfinn hafi ekki í annan tíma verið villtari en um þessar mundir. Það má líka ljóst vera að íslenzkum fiskimönnum hefur ekki verið boðið upp í þann dans. Meira
25. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 363 orð

Námskeið í öryggismálum skilyrði fyrir lögskráningu

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagði á þingi FFSÍ að útgerðarmenn væru í vaxandi mæli farnir að leita leiða til að manna skip sín með útlendingum. Meira

Viðskipti

25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Aukinn hagvöxtur innan OECD

VERG landsframleiðsla í OECD-ríkjunum jókst um 0,8% á þriðja fjórðungi ársins sem er hærra en á sama tíma í fyrra og 0,1% hærra en meðalfjórðungshagvöxtur síðustu níu ára. Mælt á ársgrundvelli var hagvöxturinn í OECD-ríkjunum um 2,8%. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Dagsbrún skoðar danskt fyrirtæki

DAGSBRÚN, dótturfélag Baugs Group, hefur hug á að fjárfesta á dönskum breiðbandsmarkaði ef marka má frétt danska blaðsins Børsen í gær. Þar er reyndar talað um Baug en Eiríkur S. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 53 orð

FL Group með 17% hlut í Kögun

TÖLUVERÐAR breytingar urðu á eignarhaldi í Kögun hf. í viðskiptum gærdagsins, en FL Investment ehf., sem er að fullu í eigu FL Group , jók hlut sinn í félaginu úr 4,64% í 17,18%. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Kanada og Mön falast eftir CCP

ÍSLENSKA tölvuleikjafyrirtækið CCP íhugar nú alvarlega að flytja starfsemi sína úr landi og hafa stjórnvöld á Mön og í Kanada falast mjög eftir fyrirtækinu. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 2 myndir

Kaupverðið áætlað rúmur milljarður króna

ÍSLANDSBANKI hefur skrifað undir samning um kaup á öllum hlutum í norska verðbréfafyrirtækinu Norse Securities ASA (Norse). Bankinn hefur með því starfsemi á norska verðbréfamarkaðinum en Íslandsbanki á fyrir tvo banka í Noregi. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Landsbanki og KB banki lækka

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,54% og er 5.036 stig. Bréf Kögunar hækkuðu um 5,45%, bréf SÍF hækkuðu um 1,7% og bréf Atlantic Petrolium hækkuðu um 1,41%. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Samningar upp á 1,3 milljarða

ORKUVEITA Reykjavíkur undirritaði í gær samninga við fyrirtækin Toshiba og Balcke Dürr um kaup á búnaði í Hellisheiðarvirkjun fyrir rúmlega 1.346 milljónir króna. Meira
25. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Spáð hjaðnandi verðbólgu á næstunni

KÓLNANDI íbúðamarkaður ásamt háu gengi krónunnar, lækkandi heimsmarkaðsverði á eldsneyti o.fl. bendir til þess að verðbólga muni hjaðna nokkuð á allra næstu mánuðum, að því er segir í verðbólguspá greiningardeildar Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

25. nóvember 2005 | Daglegt líf | 466 orð | 2 myndir

Gömul kona bjó á Babalú

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Í sólgulu húsi við Skólavörðustíg var í haust opnað kaffihús uppi í risi sem heitir Kaffi Babalú. Meira
25. nóvember 2005 | Daglegt líf | 249 orð | 2 myndir

Kjöthakk í kúrbít frá Chile

Menning og matur á Íslandi nútímans er innihald nýútkominnar bókar sem Snæfríður Ingadóttir blaðamaður og Þorvaldur Örn Kristmundsson ljósmyndari hafa unnið. Meira
25. nóvember 2005 | Daglegt líf | 806 orð | 2 myndir

Selurinn er súrsaður og grillaður

Það voru engir villimenn sem komu saman í árlegri selaveislu sem fór fram í Hafnarfirðinum nú í nóvember. Á hlaðborðinu voru ýmsir réttir þótt selkjöt væri áberandi. Ingveldur Geirsdóttir skrapp í veisluna og smakkaði á kræsingunum. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. nóvember, er áttræð Jónína A...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 25. nóvember, er áttræð Jónína A. Kristjánsdóttir, Fossvegi 6, Selfossi. Hún eyðir deginum í faðmi... Meira
25. nóvember 2005 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Alan Truscott. Meira
25. nóvember 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 12. nóvember voru gefin saman í Víkurkirkju af Haraldi M...

Brúðkaup | 12. nóvember voru gefin saman í Víkurkirkju af Haraldi M. Kristjánssyni þau Björgvin Jóhannesson og Halla Rós Arnarsdóttir sem búa á Höfðabrekku í... Meira
25. nóvember 2005 | Dagbók | 454 orð | 1 mynd

Hreyfihamlaðir og skólastarf

Snæfríður Þóra Egilson fæddist árið 1956. Að loknu stúdentsprófi lauk hún iðjuþjálfaprófi frá Ergoterapiskolen í Ósló 1981 og meistaraprófi í iðjuþjálfun frá San Jose State University í Kaliforníu 1994. Meira
25. nóvember 2005 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði...

Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19. Meira
25. nóvember 2005 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. g3 Bg7 5. Bg2 O-O 6. Rge2 c5 7. d3 Rc6 8. O-O a6 9. h3 Hb8 10. a4 Bd7 11. Be3 Re8 12. d4 cxd4 13. Rxd4 Rc7 14. Kh2 Re6 15. Rde2 Ra5 16. b3 b5 17. cxb5 axb5 18. b4 Rc4 19. Ba7 bxa4 20. Bxb8 Dxb8 21. Rd5 He8 22. Ha2 Rd8 23. Meira
25. nóvember 2005 | Fastir þættir | 254 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Uppáhaldsveitingastaður Víkverja og fjölskyldu hans er Jómfrúin við Lækjargötu. Danska smurbrauðið er í uppáhaldi hjá bæði fullorðnum og börnum og fátt vita Víkverji og hans fólk indælla en að fá sér t.d. bita í hádeginu á sunnudögum á Jómfrúnni. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2005 | Íþróttir | 169 orð

Berge kom með norska landsliðinu

CHRISTIAN Berge kom með norska landsliðinu í handknattleik til Íslands í gær, en það leikur við það íslenska í Vestmannaeyjum síðdegis í dag. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 2035 orð | 7 myndir

Best var oft sagður fimmti Bítillinn

ÞAÐ var ljóst í gær að George Best, einn af litríkustu knattspyrnumönnum heims, Norður-Írinn George Best, 59 ára, ætti stutt ólifað, þar sem hann var í öndunarvél á Cromwell-sjúkrahúsinu í London, vegna sýkingar í lungum. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 96 orð

Haukar lágu fyrir Ribera

BIKARMEISTARAR Hauka töpuðu fyrir ítalska liðinu Ribera, 80:58, í lokaleik sínum í Evrópukeppni kvenna í körfuknattleik á Ítalíu í gærkvöld. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 23 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Æfingaleikur karla: Vestmannaey.: Ísland - Noregur 18.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ - Drangur 19.15 Sandgerði: Reynir S. - FSU 19. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

* KIRK Baker, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik...

* KIRK Baker, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express deildinni, hefur látið af störfum af persónulegum ástæðum, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Hattar. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 1005 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni kvenna Ribera - Haukar 80:58 Stig Hauka...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni kvenna Ribera - Haukar 80:58 Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 23, Kesha Tardy 19, Ösp Jóhannsdóttir 10, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Guðrún Ámundardóttir 2. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Mallbacken gerir ráð fyrir Erlu

SAMKVÆMT sænska dagblaðinu Nya Wermlands Tidingen gera forráðamenn knattspyrnufélagsins Mallbacken fastlega ráð fyrir því að íslenska landsliðskonan Erla Steina Arnardóttir leiki áfram með félaginu í úrvalsdeildinni á næsta ári. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Michelle Wie þarf að sækja

BANDARÍSKA táningsstúlkan Michelle Wie náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdegi á atvinnumóti í Japan, Casio mótinu, en hún lék á 73 höggum eða einu höggi yfir pari vallar. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 452 orð

Njarðvík og Keflavík á sigurbraut

NJARÐVÍK og Keflavík héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gær. Bæði hafa fullt hús stiga, Njarðvík 14 stig eftir sjö leiki en Íslandsmeistarar Keflavíkur 10 stig eftir fimm leiki. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 139 orð

Perrin sagt upp hjá Portsmouth

ALAIN Perrin, knattspyrnustjóri Portsmouth, var í gær leystur frá störfum. Hann hafði aðeins verið í átta mánuði í starfi. Perrin er fyrsti knattspyrnustjórinn sem er látinn taka hatt sinn og staf í ensku úrvalsdeildinni það sem af er keppnistímabilinu. Meira
25. nóvember 2005 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Vålerenga steinlá í Danmörku

TVÖ Íslendingalið voru í eldlínunni í riðlakeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu í gær. Meira

Bílablað

25. nóvember 2005 | Bílablað | 733 orð | 4 myndir

Aflmeiri og betur búinn Legacy

SUBARU-bílarnir eru líklega útbreiddari hérlendis, miðað við fólksfjölda, en annars staðar í Evrópu. Legacy hefur um árabil verið rótgróið merki í vitund landsmanna. Legacy hefur líka löngu sannað sig við íslenskar aðstæður. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 522 orð | 3 myndir

Aldarfjórðungur frá fyrsta öryggispúðanum

Öryggispúðar eru meðal mikilvægustu nýjunga í bílum frá upphafi tíma. Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að fyrsti öryggispúðinn var settur í bifreið. Það var Mercedes-Benz sem reið á vaðið árið 1980 í S-bíl. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 279 orð | 2 myndir

Allir vilja eiga jeppling

STÓRU bílaframleiðendurnir vilja allir vera þátttakendur í jepplingaæðinu sem ríður yfir Evrópu. Vitað er að Ford er með einn slíkan á prjónunum sem og Volkswagen og Opel. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 164 orð | 3 myndir

Audi R8 verður framleiddur

ÞAÐ er allt á fleygiferð hjá Audi í Ingolstadt. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 487 orð | 5 myndir

Cayenne - líka 500 hestafla

V8-vélin í Cayenne turbo er til í tveimur útfærslum; annars vegar 450 hestafla en hins vegar 500 hestafla. Hér verður fjallað lítillega um véltækni þessa bíls. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 85 orð | 1 mynd

Celica á Scout-grind

ÚTSENDARI bílablaðsins rak augun í þennan sérkennilega bíl á Bíldudal fyrir skemmstu og stóðst vitaskuld ekki mátið og myndaði hann. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 237 orð

Ein og hálf milljón á bílasýninguna í Tókýó YFIR 1.512.000 gestir komu á...

Ein og hálf milljón á bílasýninguna í Tókýó YFIR 1.512.000 gestir komu á bílasýningunni í Tókýó í síðasta mánuði. Hún stóð yfir í 17 daga. Búist er við að yfir 400.000 manns sæki sýningu í Essen í Þýskalandi sem stendur yfir 25. nóvember til 4.... Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 310 orð | 4 myndir

Framleiðendur skirrast við að ryðverja

RANNSÓKNIR sænsku ryðvarnastofnunarinnar, Swedish Corrosion Institute, sýna að fjórir af hverjum tíu bílum, sem framleiddir eru á árunum 1998 og 1999, eru farnir að ryðga. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 91 orð

Hippi frá Suður-Kóreu

Hyosung í S-Kóreu er að færa sig inn á framleiðslu stórra mótorhjóla. Topphjólið er Aquila GV 650. Það er reimdrifið, vélin í því er vatnskæld, tveggja strokka, átta ventla, 647 rúmsentimetra og 70 hestafla. Viðbragð frá 0-100 er rúmar 5 sekúndur. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 111 orð | 1 mynd

Hyundai Neos-3

HYUNDAI sýndi hugmyndabílinn Neos-3 á bílasýningunni í Tókýó í síðasta mánuði. Þetta er lúxusbíll með jepplingagen en hefur viðskeytið CUV, sem er stytting á enska heitinu Crossover Utility Vehicle. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 393 orð | 1 mynd

Íslenskir vörubílstjórar starfi sínu vaxnir

NEIL Attwater, sérfræðingur frá Renault Trucks í Bretlandi, hefur verið á Íslandi til að veita fyrirtækjum sem reka flota af Renault vörubílum ráðgjöf varðandi eldsneytissparnað og sparnað í viðhaldi og umhirðu bílanna. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 730 orð | 3 myndir

Keypti fjóra nýja MAN-dráttarbíla á einu bretti

FYRIRTÆKIÐ Gunnar Guðmundsson hf. sem annast hvers kyns flutninga fékk nýlega afhenta fjóra MAN TGA-dráttarbíla frá umboðinu, Krafti, en alls hefur fyrirtækið tekið í notkun átta slíka bíla frá því í júní 2004. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Nýr Accent SR-hugmyndabíll

HAFI einhver afskrifað Accent ætti viðkomandi að hugsa vandlega sinn gang. Accent lifir nefnilega góðu lífi, a.m.k. markaðslega séð og er fyrir vikið í fullri framleiðslu hjá Hyundai. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 147 orð | 2 myndir

Nýr borgarjeppi Mazda

MAZDA er einn þeirra japönsku framleiðenda sem fara sínar eigin leiðir. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 189 orð | 2 myndir

Ný vél BMW Sauber prófuð

KEPPNISBÍLL nýja BMW Sauber F1 liðsins verður vígður um miðjan janúar nk. í Valencia á Spáni og verður við það tækifæri jafnframt formlega tilkynnt hverjir verða í liðinu. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 613 orð | 5 myndir

Peugeot 307 með meiri búnaði og nýju andliti

ÞAÐ er engin þörf á sjónblekkingum í sjónvarpsauglýsingum til þess að upplifa Peugeot 307 sem rúmgóðan bíl. Hann er hábyggður og með meiri lofthæð en flestir keppinautarnir. Inn- og útstig er þess vegna afar þægilegt og öll umgengni við bílinn. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 324 orð | 1 mynd

Pottur brotinn í ryðvarnarmálum

FYRIRTÆKIÐ Poulsen, umboðsaðili Valvoline- og Tectyl-ryðvarnarefna, hefur brugðist við því sem forsvarsmenn fyrirtækisins kalla neikvæða umræðu um ryðvörn á bílum. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 216 orð

Ryðvarnarefni geta gert öryggisbelti óvirk

SAMTÖK bíleigenda í Danmörku vilja að stjórnvöld geri kröfur um prófun á öryggisbeltum þegar bílar eru færðir til skoðunar. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 124 orð | 2 myndir

Sonata og Tucson fá 5 stjörnur

NHTSA, bandaríska umferðaröryggisráðið, framkvæmir árekstrarpróf ekki ólíkt evrópsku Euro NCAP-stofnuninni. Í nýjustu árekstrarkönnun NHTSA fékk Hyundai Sonata fimm stjörnur, eða fullt hús stiga, og sömuleiðis jepplingurinn Tucson. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 74 orð | 1 mynd

SsangYong Actyon

SsangYong Actyon er sagður bíllinn sem leysir af hólmi Korando. Þetta er sem sé lítill jepplingur og nafnið er samsett úr ensku orðunum Action og Young. Þar með er ljóst að SsangYong ætlar að höfða til yngri markhóps en áður. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 65 orð | 5 myndir

Torfæran í sumar

TORFÆRUKEPPNIR ársins voru óvenjufáar eða einungis þrjár talsins en samt vel fjörugar þar sem keppendurnir börðust um hvert stig í erfiðum og krefjandi brautum. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 156 orð

Um 42 þúsundum færri störf

STÖRF sem tapast hafa í bílaframleiðslu heimsins munu ekki koma aftur, jafnvel þótt efnahagur batni, framleiðendur verða að leita ýtrustu hagkvæmni og framleiða bíla sína með minni mannskap en áður. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 1190 orð | 1 mynd

Verksmiðjuábyrgð og ný reglugerð innan EES

HINN 4. nóvember síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu grein um verksmiðjuábyrgð á nýjum bílum. Meira
25. nóvember 2005 | Bílablað | 470 orð | 2 myndir

Vélaver hf. flytur í nýtt húsnæði

EFTIR um 10 mánaða framkvæmdatíma er Vélaver hf. flutt í nýtt 3.500 m² húsnæði að Krókhálsi 16 í Reykjavík. Húsið er keypt af fyrirtækinu Límtré-Vírnet og sá það um að reisa húsið og klæða það með yleiningum. Meira

Ýmis aukablöð

25. nóvember 2005 | Jólablað | 1299 orð | 1 mynd

Aðventu- og jóla tónleikar

Fátt er betra í jólaamstrinu en að gefa sér tíma til að hlusta á lifandi tónlist. Aðventu- og jólatónleikar eru með ýmsu móti, og þar finna allir eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er sígild Jólaóratoría Bachs eða sígræn jólalög í svellandi sveiflu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 308 orð | 1 mynd

Bjó í torfkofa og hlakkaði til að fá epli á jólunum

JÓHANN Gunnar Guðmundsson er mikill herramaður og fer fram á að fá að sýna blaðakonunni herbergið sitt á Grund og spjalla við hana þar. Hann segist vera dálítið jólabarn í sér. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 146 orð | 1 mynd

Býr til engil í snjónum um jólin

Ingibjörg Þórunn Ingvadóttir, þriggja ára Hvað gerir maður á jólunum? Jólasveinarnir setja eitthvað í skóinn. Ég vil líka fara í jólakjól. Ég á svona bleikan og annan svona epla sem er handa litla barninu sem ég fæ. Ég fæ systkini þegar jólin eru búin. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 422 orð | 2 myndir

Er fyrir mjúkar gjafir núorðið!

Jólaveðrið verður mörgum hugstætt þegar líða tekur á desember. Trausti Jónsson segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá líkindunum á hvítum jólum víða um land. Einnig er rætt um tónlist og jólahald. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 965 orð | 3 myndir

Finnski jólasveinninn lengi á leiðinni

Í Finnlandi er það jólasveinninn sem gefur allar gjafir og hann á það til að koma á reiðhjóli. Það útskýrir kannski af hverju hann er aðeins lengur á leiðinni í Hafnarfjörðinn. Dagur Gunnarsson leit inn í jólabaksturinn hjá gullsmiðahjónunum Siggu og Timo. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1685 orð | 4 myndir

Flognar jólamyndir og horfnar hefðir

Sæbjörn Valdimarsson rifjar upp ljúfsár kynni sín af jólabíóinu eins og það var á árunum 1950 til 1975. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 242 orð | 1 mynd

Franskur jóladesert

HRAFNHILDUR Guðmundsdóttir kennir frönsku í Verslunarskólanum og brást vel við þegar Jólablaðið heimsótti hana í leit sinni að góðum jóladesert. Hún valdi að sjálfsögðu franskan efttirrétt og hvað er franskara en Créme brûlée? Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 961 orð | 2 myndir

Freðni jólafuglinn

Það er ekki alltaf sem jólamaturinn heppnast sem skyldi. Hildur Helga Sigurðardóttir segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá örvæntingarfullri baráttu sinni við að þíða jólakalkún á elleftu stundu á námsárum sínum í Cambridge. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 124 orð | 1 mynd

Gáttaþefur í uppáhaldi

Jón Karl Einarsson, sjö ára Hvað er skemmtilegt við jólin? Þá fær maður pakka og þá koma áramótin. Á áramótunum sprengir maður flugelda. Manstu hvað gerðist á jólunum? Já, Jesú dó þá. Eða nei, hann fæddist. En af hverju er þetta kallað jól? Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 3569 orð | 4 myndir

Glaðbeitt röskleikakona

Þeir sem alast upp í stórum systkinahóp eiga sér gjarnan margvíslegar og glaðar jólaminningar. Gunnvör Braga Björnsdóttir var ein tíu systkina. Hún segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá æskujólunum - í bland við eigin jólasiði og sitthvað fleira. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1054 orð | 6 myndir

Góð meðferð silfurs

Silfur er fallegur málmur á veisluborði en til þess að hann njóti sín vel þarf að fægja hann. Árný Þóra Hallvarðsdóttir segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur til um meðferð og geymslu silfurs. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 887 orð | 1 mynd

Góður súkkulaðimoli er gulli betri

Hafliði Ragnarsson hefur ástríðu fyrir súkkulaði og talar um það af þekkingu og virðingu. Hann leiddi Hrund Þórsdóttur í allan sannleika um eiginleika súkkulaðis og gaf nokkrar girnilegar jólauppskriftir. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 549 orð | 3 myndir

Gómsætar hrákökur Sólveigar

Enginn sykur, ekkert lím eða hveiti. Það er ekki einu sinni notaður bakaraofn við baksturinn. Dagur Gunnarsson fékk að kynnast hrákökubakstri hjá Sólveigu Eiríksdóttur. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 865 orð | 1 mynd

Gæludýr á jólum

Gæludýr eru vonlausasta jólagjöf sem hugsast getur. Þetta fullyrðir Brynja Tomer sem telur sig þó í hópi dýravina og hún rökstyður hér fullyrðingu sína, ásamt því að gefa gæludýraeigendum hugmyndir um það hvernig hægt er að gera dýrunum dagamun um jól og létta þeim lífið yfir áramótin. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1092 orð | 4 myndir

Hátíð hjá Hjálpræðishernum

Hjálpræðisherinn hefur hlúð að mörgum um jólahátíðina. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Miriam Óskarsdóttur um jólahald Hjálpræðishersins á Íslandi og sitthvað fleira sem herinn stendur fyrir hér og erlendis. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 355 orð | 1 mynd

Hátíð í Hallgrímskirkju

Í HALLGRÍMSKIRKJU er efnt til tónlistarhátíðar á jólaföstu. Fyrst verður boðið upp á árlega jólatónleika Mótettukórsins, sem verða að þessu sinni jafnframt útgáfutónleikar geisladisksins Jólagjafarinnar sem inniheldur hugljúf íslensk jólalög. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 161 orð | 1 mynd

Hefur aldrei fengið kartöflu í skóinn

Ylfa Rós Böðvarsdóttir, fimm ára Veistu af hverju við höldum jólin? Af því að það er svo gaman. Ég veit samt ekki alveg af hverju það er skemmtilegt. Hvernig á maður að hegða sér á jólunum? Bara vel og gera alveg eins og sá sem á afmæli segir. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1074 orð | 1 mynd

Heilmikil skemmtun

Leikir voru vinsælir í jólaboðum í Mývatnssveit. Helga Valborg Pétursdóttir segir Margréti Þóru Þórsdóttur frá því hvernig maður dregur lepp úr svelli og fleira skemmtilegt. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 316 orð | 2 myndir

Heimagerð jólakort

ÞAÐ er skemmtilegur og notalegur jólasiður að senda kort til ættingja og vina. Sumir gera jólakortin sín sjálfir og leggja jafnvel í það mikla vinnu. Guðrún Arnfinnsdóttir er snjöll hannyrðamanneskja og hefur gert jólakort af ýmsu tagi. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 421 orð | 1 mynd

Held jól með vinum og vandamönnum

"ÉG var mikið jólabarn á meðan ég var og hét, " segir Kristjana Ragnheiður Ágústsdóttir. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 148 orð | 1 mynd

Hundajól

Öllum finnst gott að fá smákökur um jólin, líka hundunum okkar. Það er lítið mál að hnoða í þessar smákökur og skella inní ofn, einnig má breyta þeim að vild, með því að bæta í áleggi eða öðru gómsætu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 648 orð | 1 mynd

Hvernig verða góðar jólaminningar til?

Fjölskylduráð félagsmálaráðuneytisins hélt tvö málþing um jólahald Íslendinga. Björg Kjartansdóttir, ritstjóri fjölskylduvefjarins og starfsmaður fjölskylduráðs, lýsir eftir jólaminningum fólks. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1014 orð | 6 myndir

Hvert þó í logandi!

Í rösk 20 ár hefur Paul Newton búið á Íslandi en annan í jólum heldur fjölskylda hans við gömlum enskum jólasiðum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann, m.a. um enskan jólamat og jólasiði. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 608 orð | 2 myndir

Jól að kaþólskum sið

Það er ekki gengið kringum jólatréð á aðfangadag hjá kaþólskum fjölskyldum, en um miðnætti mæta þær til hámessu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 715 orð | 1 mynd

Jólahafurinn er ekki bara skraut

Skandinavísku jólabokkarnir eiga sér dekkri fortíð en okkur grunar. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við Terry Gunnel um hinn forna níðgrip. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 266 orð | 1 mynd

Jólakortin hennar Helgu

ÞEGAR föndur er annars vegar er um að gera að nota hugmyndaflugið og við jólakortagerð er hægt að nýta alls konar efni. Helga klippti útlínur kortanna sem sjást á myndinni með skrautskærum til þess að fá fallegt yfirbragð. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 730 orð | 7 myndir

Jólaplata á hverju ári

Hljómsveitin Hraun var stofnuð fyrir tæpum þremur árum og meðlimirnir taka jólaundirbúninginn kannski ekki mjög alvarlega en það má segja að þeir taki hann föstum tökum. Dagur Gunnarsson leit inn á æfingu og komst í jólasveiflu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 526 orð | 8 myndir

Jólaskreytingarnar í ár

Blóm og blómaskreytingar setja mikinn svip á jól nútímafólks. Blómaval hefur opnað glæsilega verslun í Skútuvogi 14. Guðrún Guðlaugsdóttir hitti þar Ómar Ellertsson blómaskreytingamann og innti hann eftir nýjustu straumun í jólaskreytingunum. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 906 orð | 8 myndir

Jólasveinagardínan glæsilega

Sumir eru myndarlegri en aðrir. Þannig hugsaði Guðrún Guðlaugsdóttir er hún heimsótti Sigríði Harðardóttur sem er annáluð hannyrðakona og mikið jólabarn. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 961 orð | 6 myndir

Jólasveinninn síðasta hálmstráið!

Alheimshreingjörningur í tíu ár hófst í fyrra sem framhald af vikulegum dansgjörningi Önnu Richardsdóttur dansara í miðbæ Akureyrar fyrir nokkrum árum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Önnu um gjörninga hennar og jólahreingerningar. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 581 orð | 2 myndir

Jólate Hólmfríðar

Jólate er eitt af því sem heyrir til nútímajólum. Hólmfríður Gísladóttir, sem kunn er fyrir störf sín hjá Rauða krossinum, gefur hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur uppskrift að jólatei auk þess að segja skoðanir sínar á jólahaldi nútímans. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 128 orð

Jólatónlist frá öllum heimshornum

JÓLATÓNLEIKADAGUR Evrópskra útvarpsstöðva hefur verið haldinn í heiðri um árabil. Þann dag skiptast útvarpsstöðvar víðs vegar um heiminn á tónleikadagskrám í beinum útsendingum um höf og lönd. Jólatónleikadagurinn í ár er sunnudagurinn 18. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 747 orð | 2 myndir

Jólatréð í stofu stendur

Hjá flestum íslenskum fjölskyldum er jólatré ómissandi partur af jólahaldinu. Ingveldur Geirsdóttir kynnti sér sögu jólatrésins á Íslandi og komst að því að ekki eru hundrað ár síðan það varð algengt hér á landi. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 456 orð | 1 mynd

Jólauppskriftir Helgu

Hinar alræmdu lakkrískurlkökur "Þetta er ekkert sérstaklega jólaleg eða flókin uppskrift en þetta er sú tegund sem við bökum mest af fyrir jólin," segir Helga. "Þetta klárast líka fyrst af öllu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1001 orð | 1 mynd

Jól á vefnum

Veraldarvefurinn er upplýsingaveita og þar má finna hvaðeina sem gagnast getur, eins við jólahald sem hvað annað. Ef leitað er á Emblu, leitarvél mbl.is, að orðinu jólahald kemur upp 691 síða, leitarorðið jólavefur gefur 1. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 482 orð | 1 mynd

Jólin á lífrænu nótunum

Fyrir þá sem vilja ekki missa af bragðgóðri jólamáltíð en vilja engu að síður gæta að heilsunni gæti verið áhugavert að skyggnast í kokkabók Helgu Mogensen og félaga í versluninni Manni lifandi. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 646 orð | 1 mynd

Jólin eru fallegur tími

Védís Hervör Árnadóttir er ein af vinsælustu söngkonum þjóðarinnar. Undanfarin ár hefur hún dvalið mikið í London við tónsmíðar og numið þar upptökustjórnun og hljóðblöndun. Hún er nú komin með annan fótinn heim til Íslands og syngur fyrir gesti á villibráðarhlaðborði á Þingvöllum yfir aðventuna. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 641 orð | 5 myndir

Jól í Árbæjarsafni

Jólahaldið í Árbæjarsafni gleður margan í desember. Þar er vakin athygli á gömlum jólasiðum og jólamunum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Helgu Gylfadóttur, safnvörð í Árbæjarsafni, um jólamuni safnsins og það sem verður gert af safnsins hálfu til að skapa gamla jólastemningu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1429 orð | 9 myndir

Jól í hverjum bita

Þegar frost er í lofti, nýfallinn snjór leggur breiðu sína yfir borg og bæ og jólin nálgast er tilvalið að koma saman og baka fyrir jólin. Vinkonurnar Harpa Grímsdóttir og Sigurbjörg Arnarsdóttir hittust eina kvöldstund, bökuðu kökur og góðgæti og komust í gott jólaskap í leiðinni. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 490 orð | 1 mynd

Jól í sveit

Hún kennir heimilisfræði í Árbæjarskóla en heldur jólin í Grímsnesi. Anna Margrét Þorsteinsdóttir segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur hér frá jólahaldi sínu í sveitinni og gefur uppskrift að engiferkökum. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 141 orð | 1 mynd

Kakósmjör dýrasta hráefni í heiminum

KAKÓÁVÖXTURINN vex við miðbaug, til dæmis í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, og draumur Hafliða er að fara í pílagrímsferð til Brasilíu. "Kakóávöxturinn vex á tré. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 2958 orð | 7 myndir

Kökur Margrétar

Kökur Margrétar var lengi vinsæl bók hjá íslenskum húsmæðrum og mikið notuð fyrir jólin. Margrét E. Jónsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, er barnabarn Margrétar Jónsdóttur sem rak heimabakstur í 46 ár. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 130 orð | 1 mynd

Langar að fara til afa og ömmu um jólin

Tómas Arnar Arnarsson, fjögurra ára Hvað veistu um jólin? Ég man það ekki alveg. Hvað langar þig að gera um jólin? Mig langar að fara til afa og ömmu. Það er svo gott að vera hjá þeim. Stundum kemur líka mjög vont veður um jólin. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 217 orð | 1 mynd

Langar í drekabúning og fær eldbyssu frá vinkonu sinni

Magnús Ingi Kjartansson, fjögurra ára Veistu eitthvað um jólin? Já og ég hlakka til. Mér finnst það gaman. Af hverju er gaman á jólunum? Af því að mér finnst gaman að gera snjókarl. En ef það kemur enginn snjór? Þá fer ég bara út og geri holu í... Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1968 orð | 3 myndir

Ljúffengur strútur á jólaborðinu

Hulda Elisabeth Daníelsdóttir á og rekur Gistihúsið Egilsstöðum. Hún ólst upp í Færeyjum, Danmörku og á Íslandi og sagði Steinunni Ásmundsdóttur frá mismunandi jólahaldi og undirbúningi í þremur löndum. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 143 orð | 1 mynd

Maður á alltaf að hegða sér vel

Ari Elías Arnalds, fjögurra ára Veistu eitthvað um jólin? Þá fær maður pakka, skreytir jólatré, syngur jólalög og fer í jólabúning. Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf? Barbíkarl í sparifötum. Mig langar líka í sparihatt um jólin. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1511 orð | 5 myndir

Marentza bjargar jólunum

Jólin eru dásamleg, það er engum blöðum um það að fletta. Kertaljós og notalegheit í skammdeginu. Ef það er einhver sem hefur tökin á að gera aðventuna notalega þá er það Marentza Poulsen sem heldur námskeið í greininni. Dagur Gunnarsson spjallaði við hana á notalegu nótunum um jólaundirbúninginn. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 170 orð | 1 mynd

Mikilvægast að slaka á og vera góð

Guðrún Lára Þórsdóttir, sjö ára Hlakkarðu til jólanna? Já mjög. Mér finnst svo gaman á jólunum. Af hverju? Af því maður opnar pakkana og borðar góðan mat og svona. Svo eru stundum lesnar fyrir mig sögur á jólunum, um jólasveinana. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 305 orð | 1 mynd

Mikilvægt að kunna að meðhöndla súkkulaði rétt

HAFLIÐI ætlar að reyna að halda nokkur námskeið í bakaríinu fyrir jólin og kenna fólki að meðhöndla ekta súkkulaði á einni kvöldstund. "Það sem er kannski erfiðast fyrir marga er að læra ákveðna meðhöndlun sem kallast temprun," segir hann. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 536 orð | 2 myndir

Norskur jólamatur

YFIRLEITT borða Norðmenn svínarifjasteik með pylsum, rauðkáli og kartöflum á sjálfan aðfangadag. En sumir velja þó pinnakjöt eða jafnvel þorsk í stað svínakjötsins. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 798 orð | 3 myndir

Opna helminginn af pökkunum á aðfangadag

Hvernig skyldu írsk-íslensk jól sem haldin eru í Frakklandi vera? Sara M. Kolka kynnir sér alþjóðlegt jólahald í París. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 238 orð | 1 mynd

Ostar

Best þykir að geyma osta vafða í álpappír í kæli, ekki síst þegar búið er að skera þá. Þeir sem búa svo vel að eiga ferska og góða osta geta vætt viskastykki í hvítvíni og undið vel úr því áður en þeir vefja því utan um ostinn. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 415 orð | 1 mynd

Óhóf í mat og brjálæðislegt kaupæði

ÞEGAR blaðakonan mætir á Grund mætir henni notalegt andrúmsloft með harmonikkuleik og söng. Sá sem þenur nikkuna heitir Magnús Kristinn Randrup og segist hann brosandi hafa eytt hálfri ævinni í að stafa nafnið sitt. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1471 orð | 3 myndir

Ótrúlega krassandi jól

Bjarni Hinriksson myndasöguhöfundur og Dana F. Jónsson ljósmyndari og kvikmyndatökumaður eru ekki fastheldin á jólasiði og þau hafa haldið sín jól um víðan völl. Að þeirra mati er jólahaldið ekkert síðra þó að það sé haldið í sól og sumaryl á suðrænum slóðum. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1535 orð | 3 myndir

"Ég ætti að flytja á Norðurpólinn og gerast kona jólasveinsins"

Helga Þóra Jónasdóttir gæti vel hugsað sér að taka masterspróf í alþjóðajólafræðum og "tjilla" síðan með jólaálfunum á Norðurpólnum. Hún hefur skrifað jólasveininum bréf og sér ekkert athugavert við að föndra jólakort í sól og sumaryl. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1090 orð | 4 myndir

Ráðskona Grýlu og Leppalúða

Það getur ekki verið auðvelt starf að vera ráðskona hjá herra Leppalúða og frú Grýlu en Helga H. Magnúsdóttir er hvergi bangin. Hún hefur sinnt því starfi undanfarin þrjú ár og líkar vel. Dagur Gunnarsson kom við í Hafnarfirði. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 338 orð | 2 myndir

Rósa er í jólaskapi flesta daga ársins

Rósa Pálsdóttir, sem búsett er á Akureyri, er í jólaskapi flesta daga en hún situr árið um kring og saumar jólamyndir, sem límdar eru á eldspýtustokka. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 543 orð | 3 myndir

Sendibréf frá jólasveininum

J.R.R. Tolkien er mörgum kunnur sem höfundur Hringadróttins sögu og Hobbit en það er kannski ekki á allra vitorði að upphafið að þessum sögum má rekja til jólasveinsins. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 196 orð | 1 mynd

Setur skóinn í gluggann og trúir á jólasveininn

Unnur Birna Jónsdóttir, átta ára Veistu af hverju jólin eru haldin? Nei, ég hef aldrei hugsað út í það. Ég held það sé af því að Jesú fæddist. Hvað er mikilvægast á jólunum? Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 185 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að hlusta á rauða útvarpið sitt

Andrea Guðrún Guðmundsdóttir, fjögurra ára Heldurðu að þú fáir einhverjar jólagjafir? Já. Mig langar mest að fá annan vagn fyrir dúkkur. Hinn er ónýtur af því að ég settist alltaf í hann. Manstu eftir einhverri fallegri jólagjöf sem þú hefur fengið? Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 174 orð | 4 myndir

Skemmtileg húsagerð fyrir fjölskylduna

Í MOSFELLSBAKARÍI má fyrir jólin kaupa tilbúnar einingar til að setja saman í piparkökuhús. Einingarnar er best að líma saman með sykri sem bræddur er á pönnu og svo má skreyta húsið að vild, til dæmis með eggjahvítuglassúr og sælgæti. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 753 orð | 3 myndir

Skotar festast ekki í hefðum

Jólin láta aðeins seinna á sér kræla í Edinborg heldur en Reykjavík, að sögn Steinunnar Bjarkar Pieper, sem þar er búsett. Hún segir skoskt jólahald frjálslegra í sniðum en íslenskt. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 610 orð | 5 myndir

Skógarævintýri í miðborg Reykjavíkur

Í Bankastræti hefur um áratugaskeið verið rekin lítil blómaverslun í fallegu gömlu húsi. Brynja Tomer heillaðist af útstillingu, rak inn nefið og fannst eins og hún hefði gengið inn í ævintýraheim. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 476 orð | 1 mynd

Skúffelsi að fá vaðstígvél í jólagjöf

ÁGÚSTA Pétursdóttir Snæland er fædd og uppalin í Reykjavík og segist eiga sér rætur djúpt í Kvosinni. "Mín jól voru þannig sem barn að pabbi var að vinna í Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar og þar var opið til fjögur á aðfangadag. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 521 orð | 1 mynd

Stafræn hjálparhella

Eftir því sem tækjunum fjölgar á heimilinu verða handtökin fleiri við að halda utan um allt saman, lesa af myndavélum og skönnum. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 797 orð | 1 mynd

Stálust til að opna eina jólagjöfina fyrirfram

Hjá Evu Magnúsdóttur er nóg að gera en hún nær samt að njóta jólanna í friði og ró. Hrund Þórsdóttir fékk að kynna sér jólahald hennar auk þess sem ljóstrað var upp um jólalegt leyndarmál. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 551 orð | 2 myndir

Súkkulaði skiptir máli

Súkkulaðikakan hennar Eddu Sigurðardóttur er vel þekkt í vinahópnum. Dagur Gunnarsson fékk uppskriftina og söguna á bakvið kökuna. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 2231 orð | 12 myndir

Sænska jólaskinkan

Á námsárunum fóru Jón Reykdal og Jóhanna Vigdís Þórðardóttir í jólaboð með veislu í farangrinum. Dagur Gunnarsson bað þau að segja sér frá sögufrægri jólaskinku. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 2218 orð | 5 myndir

Sætt, feitt, meyrt

Lífsins lystisemdir eru margar og hér fjallar Steingrímur Sigurgeirsson um þrjár þeirra, gott nautakjöt, vönduð sætvín og gæsalifur. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 600 orð | 1 mynd

Trönuber eru jólaber

Á síðustu árum hefur trönuberið víða orðið eitt af því sem skapar jólastemmningu enda bæði skemmtilegt á að líta, eldrautt og freistandi, og bragðið frísklega sætbeiskt. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 1039 orð | 1 mynd

Upphaf hátíðar ljóssins

Hinn 13. desember ár hvert kemur greinilega í ljós að jólin eru að nálgast í Svíþjóð en þá er dagur heilagrar Lúsíu haldinn hátíðlegur. Guðmundur Sverrir Þór komst að því að Lúsía á sér langa sögu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 275 orð | 1 mynd

Upprunalega lagkakan að heiman

FYRIR jólin býður Hafliði upp á kryddlagköku sem hann er mjög hrifinn af. "Hún gæti alveg átt við allt árið en best er að geyma hana alveg fram að jólum og nota hana bara þá. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 201 orð | 1 mynd

Veit hvað gerðist með Jesú á jólunum

Kjartan Franklín Magnús, sex ára Hlakkarðu til jólanna? Já, af því að þá fær maður marga pakka og svoleiðis. Mig langar samt ekki í neitt sérstakt. Hvað gerir þú á jólunum? Ég man það ekki alveg, því það er svo langt síðan síðustu jól voru. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 2201 orð | 2 myndir

Villibráð að hætti veiðimanns

Villibráð er oft á borðum hjá Skúla Péturssyni kennara í Hafnarfirði. Ekki nóg með að hann sé snjall veiðimaður, heldur er hann líka afbragðskokkur, útsjónarsamur og frumlegur. Brynja Tomer tók hús á honum og falaðist eftir uppskriftum milli þess sem þau ræddu um vaxandi siðferðisvitund veiðimanna. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 757 orð | 3 myndir

Því biðin er börnunum svo ósköp löng

Við munum öll eftir að hafa beðið jólanna með óþreyju. Sum okkar voru jafnvel byrjuð að telja dagana þegar skólaganga hófst að hausti. Við gripum til ótrúlegustu ráða til að reyna að færa jólin nær. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 2195 orð | 2 myndir

Öðruvísi jól

Jólin í ár verða með öðrum hætti en vant er hjá þeim Magna R. Magnússyni og Steinunni Guðlaugsdóttur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við þau um lok verslunarreksturs þeirra við Laugaveginn, jólahald og margt annað úr lífshlaupinu. Meira
25. nóvember 2005 | Jólablað | 714 orð | 1 mynd

Önd með eplum og gráfíkjum og Ingibjargarkökur

Fuglakjöt er vinsæll jólamatur. Endur eru þó ekki algengasta fuglasteikin. Vigdís Fjeldsted lífeindafræðingur hefur haft önd með gráfíkjum, eplum og brúnkáli í jólamatinn í 43 ár. Hún segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá jólamatseðlinum. Meira

Annað

25. nóvember 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1543 orð

Opið bréf til vígslubiskups Skálholtsstiftis svo og biskups Íslands, kirkjuráðs og kirkjuþings

Eftir Birgi Ásgeirsson: "MEÐ þessu bréfi leyfi ég mér að gera athugasemdir við vinnubrögð valnefndar í Garðaprestakalli 9. nóvember sl. þegar sóknarprestur var valinn Vígslubiskup í Skálholti er formaður valnefndar. Hinn 4." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.