Greinar mánudaginn 28. nóvember 2005

Fréttir

28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 465 orð

22% skiluðu auðum eða alröngum úrlausnum í stærðfræði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is AF þeim sem tóku samræmt stúdentspróf í stærðfræði í vor skiluðu 7,5% auðum prófheftum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

250 ársverk tengd skógrækt á Austurlandi

VEGNA umræðna um hugmyndir landbúnaðarráðherra varðandi samruna Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins lét bæjarráð Fljótsdalshéraðs bóka í fundargerð að athygli væri vakin á mikilvægi starfsemi Skógræktarinnar á Egilsstöðum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Almenn bjartsýni um nýtt og öflugt sveitarfélag

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is ÍBÚUM Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps bauðst að taka þátt í íbúaþingi sem haldið var á Hvanneyri laugardaginn 19. nóvember sl. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Áframhaldandi fjárveitingar til uppbyggingar sparkvalla

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar hefur lagt til að tuttugu og fimm milljónir króna verði lagðar til viðbótar í uppbyggingu sparkvalla víða um land í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ). Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Brosmildir hundar í bæjarferð

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands stóð fyrir göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Alla jafna eru hundar óvelkomnir á Laugaveginum en gerð var undantekning þennan dag. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Dánartíðni eftir kransæðastíflu hækkar fjór- til fimmfalt

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is DÁNARTÍÐNI þeirra sem hafa fengið kransæðastíflu hækkar fjór- til fimmfalt hafi þeir tekið tiltölulega stóra skammta af lyfjum sem innihalda svonefnda COX-2 hemja en þeir eru m.a. í gigtarlyfjunum Vioxx og Celebrex. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Dánartíðnin jókst verulega mikið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEIR sem hafa fengið kransæðastíflu ættu að forðast eftir mætti að nota lyf sem innihalda COX-2 hemja s.s. Vioxx og Celebrex þar sem dánartíðni kransæðasjúklinga eykst fjór- til fimmfalt við að nota lyfin. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Einum ofaukið í bíl sem fór út af

SEX unglingar á aldrinum 17 til 19 ára meiddust, þar af slasaðist einn alvarlega, þegar bíll sem þeir voru í fór út af vegi í beygju norðan við Laugarvatn um fjögurleytið í fyrrinótt og lenti utan í skurði. Einum farþega var ofaukið í bílnum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Erlendum stúdentum fjölgað um 58% frá árinu 2000

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Á SÍÐASTA skólaári stunduðu 648 erlendir stúdentar nám við Háskóla Íslands og komu þeir frá 66 löndum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Fermingarbörn safna 6,6 milljónum króna

ALLS söfnuðust 6,6 milljónir króna í landssöfnun fermingarbarna, þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús hinn 7. nóvember sl. með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð

Fjórum rænt í Írak

Bagdad. AP. | Fjórum erlendum starfsmönnum hjálparstofnana í Írak hefur verið rænt, að sögn þarlendra yfirvalda í gær. Tveir mannanna eru frá Kanada, að sögn kanadísku stjórnarinnar, og breska utanríkisráðuneytið staðfesti að Breta væri saknað í Írak. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

Flestir með þrjá til átta fugla eftir daginn

VEIÐITÍMA rjúpu, sem hófst 15. október síðastliðinn, lýkur á miðvikudag, 30. nóvember. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa veiðimenn almennt gætt hófs og algengt að þeir fengju þrjá til átta fugla á dag. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Flokki hungursneyðina sem þjóðarmorð

Kiev. AP. | Viktor Jústsjenko, forseti Úkraínu, tók þátt í fjöldafundi í Kiev á laugardag til minningar um þá sem létu lífið í hungursneyðinni í landinu 1932-1933 þegar það var hluti af Sovétríkjunum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Forval vegna smíði á varðskipi

VALDAR verða 5-10 skipasmíðastöðvar sem verða fengnar til að bjóða í smíði á nýju varðskipi, en miðað við tímaáætlun er gert ráð fyrir að skipið verði afhent fyrir árslok 2008. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð

Gefum þannig að við finnum fyrir því

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, gerði hjálparstarf frá ýmsum sjónarhornum að umfjöllunarefni í prédikun sinni við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í gær. Ræddi hann m.a. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 431 orð

Gerðu athugasemdir áður en fresturinn leið

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BALDUR Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, segir að haft hafi verið samband beint við Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og athugasemdum komið á framfæri, áður en tilskilinn frestur rann út. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1357 orð | 3 myndir

Góður matur gleður Frakka

Kynning á íslenskum mat og Íslandi sem áfangastað fyrir Frakka í sumarleyfi var haldin í París nýverið. Ágúst Ásgeirsson fylgdist með og komst að því að tveir matargerðarskólar beina athygli sinni að Íslandi. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hrukku upp við flugeldasýningu á miðnætti

ÞRJÁR kvartanir bárust lögreglunni í Kópavogi í gær frá fólki sem kvaðst hafa hrokkið upp af fastasvefni þegar flugeldar sprungu með miklum látum á miðnætti í fyrrinótt. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 222 orð

Í haldi fyrir að smygla börnum

KÍNVERSK hjón voru dæmd í gæsluvarðhald í Stokkhólmi í gær vegna gruns um að þau hefðu smyglað börnum til Noregs og Svíþjóðar. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Jafn grimmar og sveitir Saddams?

Bagdad. AFP, AP. | Iyad Allawi, fyrrverandi forsætisráðherra Íraks, sagði í viðtali sem birt var í gær að mannréttindabrot væru nú framin í Írak í jafn miklum mæli og í valdatíð Saddams Husseins, fyrrverandi forseta. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Kirkjuklukkur frá miðöldum notaðar á ný

Eftir Láru Gísladóttur Reykholt | Við messu í Reykholtskirkju í Borgarfirði í gær var klukkum hringt í fyrsta sinn í turni kirkjunnar. Sr. Geir Waage er sóknarprestur í Reykholti. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Krefjast skýrra svara

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is NEMENDUR við Listdansskóla Íslands bíða óþolinmóðir svara frá menntamálayfirvöldum við spurningum um hvernig skólanum og námsferli þeirra sem ekki hafa lokið námi við hann reiðir af. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 358 orð

Kærufrestur útrunninn og úrskurðurinn því bindandi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Lionsmenn gefa rafrænt veðurskilti

Ettir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Þess var minnst í Stykkishólmi á laugardaginn að í þessum mánuði eru 160 ár síðan Árni Thorlacius hóf reglubundnar veðurathuganir. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á jólatré Kringlunnar

DORRIT Moussaieff forsetafrú tendraði ljósin á jólatré Kringlunnar við hátíðlega athöfn í gær, fyrsta sunnudegi aðventu. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Maður í lífshættu eftir að bíll ók á hann

MAÐUR á miðjum aldri er í lífshættu eftir að ekið var á hann á Miklubraut austan við Rauðarárstíg um þrjúleytið í fyrrinótt. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Mikilvæg tekjulind í hálfa öld

HÁLF öld er liðin á þessu ári frá því Krabbameinsfélagið hóf rekstur happdrættis. Krabbameinsfélag Reykjavíkur átti frumkvæði að þessari fjáröflunarleið samtakanna og hefur séð um rekstur hennar lengst af í þágu krabbameinssamtakanna í landinu. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð

Mótmæla styttingu náms til stúdentsprófs

NÝVERIÐ sendi Kennarafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ frá sér ályktun þar sem þeir mótmæla fyrirhugaðri styttingu náms til stúdentsprófs. Í ályktuninni segir m.a. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 64 orð

Níu fórust í jarðskjálfta

Teheran. AFP. | Að minnsta kosti níu manns létu lífið og tugir slösuðust á eyjunni Qeshm þegar jarðskjálfti varð úti fyrir suðurströnd Írans í gær. Skjálftinn mældist um sex stig á Richters-kvarða. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Notaleg stund í aðventuroðanum

28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Ofbeldið getur haft alvarleg og langvarandi áhrif

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MIKILVÆGT er að afla þekkingar meðal barna á ofbeldi á heimilum en hérlendar rannsóknir á því hafa fram til þessa eingöngu beinst að fullorðnum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Olíugjaldið ekki hækkað í bili

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á þingi frumvarp þess efnis að tímabundin lækkun olíugjalds um 4 kr. úr 45 kr. í 41 kr. á hvern lítra af gjaldskyldri olíu verði framlengd til 1. júlí. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Ólafur Thors hringdi og tryggði þingfararkaupið

Í BÓKINNI Hugsjónaeldur, minningar um Einar Olgeirsson, sem dóttir hans, Sólveig Kristín Einarsdóttir skrifar, og komin er út hjá Máli og menningu, er m.a. lýst aðstæðum fjölskyldunnar þegar Einar var handtekinn og fluttur til Bretlands. Það gerðist 27. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Óli J. Blöndal

Óli J. Blöndal, fyrrverandi bóksali og bókavörður, lést hinn 26. nóv. á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, 87 ára að aldri. Óli fæddist á Siglufirði 24. september 1918 og bjó þar nær alla ævi en síðustu tíu árin á Unnarbraut á Seltjarnarnesi. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð

Rafmagnstruflanir í Reykjavík

HEITA vatnið fór af Grafarvogshverfi í Reykjavík í gærmorgun vegna rafmagnsbilunar. Tengingar við spenni biluðu í Búrfellsvirkjun og við það urðu rafmagnstruflanir á höfuðborgarsvæðinu. Búið var að laga bilanirnar eftir tvo... Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð

Rangt föðurnafn

RANGLEGA var farið með föðurnafn Veru Víglundsdóttur í texta við mynd af henni á snjóþotu í Hlíðarfjalli. Myndin birtist í blaðinu á laugardag. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sextíu ár liðin frá stofnun UNESCO

SEXTÍU ár eru í þessum mánuði liðin frá stofnun mennta-, menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Af þessu tilefni boðaði íslenska UNESCO nefndin til kynningarfundar um stofnunina á fimmtudag. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sigur Rósar stærsta stund

HÁLFT sjötta þúsund manna á öllum aldri sótti tónleika hljómsveitarinnar Sigur Rósar í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Góður rómur var gerður að flutningi sveitarinnar, blásarasveitar og strengjakvartettsins Aminu. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Snjókoma hamlar hjálparstarfi í Pakistan

KONA mokar snjó við hús sitt í pakistanska þorpinu Pieer Chanasi sem varð fyrir miklu tjóni í jarðskjálftanum 8. október. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 543 orð

Spá því að fleiri sænskir friðargæsluliðar láti lífið

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FALL sænsks friðargæsluliða í norðurhluta Afganistans á föstudag hefur vakið mikla umræðu í Svíþjóð um öryggi sænskra hermanna sem annast friðargæslu í öðrum löndum. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Strætó kaupir metanvagna

STRÆTÓ bs. hefur fest kaup á tveimur strætisvögnum sem knúnir eru metangasi í stað hefðbundinnar gasolíu. Metangasið sem knýr vagnana, sem eru af Scania-gerð, er framleitt af Sorpu á urðunarstaðnum í Álfsnesi. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Teikningu hússins mótmælt

GÍSLI Halldórson, arkitekt, teiknaði eigið hús við Tómasarhaga í Reykjavík en ekki voru allir á eitt sáttir við teikninguna og sagði hann menn hafa nánast hlegið að teikningunni í fyrstu. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tjón enn að koma fram eftir Suðurlandsskjálfta

SÍÐAN 2002 hafa alls tvö hundruð sextíu og fjögur ný tilfelli um tjón á húsnæði komið fram í kjölfar Suðurlandsskjálftans 17. júní 2000. Þar af hafa sextíu og fimm ný tilfelli komið í ljós frá árinu 2004. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Um 215 á dag á slysa- og bráðamóttökur LSH

SÍFELLT fleiri koma á hverju ári á slysa- og bráðamóttökur Landspítala - háskólasjúkrahúss, að því er fram kemur í stjórnunarupplýsingum spítalans fyrir janúar til október á þessu ári. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Vilja öll tryggja trúfrelsið

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is ÓLÍK trúarbrögð hafa á tíðum verið meðal hindrana í samskiptum mismunandi þjóðfélagshópa. Í Alþjóðahúsinu þykir mönnum ekki næg umræða fara fram um iðkun og réttarstöðu mismunandi trúarbragða. Meira
28. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð

Vill upplýsingar um fangaflug

Berlín. AP. | Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í viðtali sem birt var í gær að hann hefði áhyggjur af ásökunum um að þotur á vegum bandarísku leyniþjónustunnar CIA, með fanga innanborðs, hefðu lent á flugvelli í Frankfurt. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Vinna hafin við ljósleiðara á Akranesi

ORKUVEITAN hefur samið við verktakafyrirtækið B.Ó.B. vinnuvélar sf. um að koma lögnum í jörðu fyrir ljósleiðara á Akranesi. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þungu hlassi lyft frá borði

FLUTNINGASKIPIÐ Happy Ranger, sem er sérstaklega búið til hífinga á þungum stykkjum, var í gær að losa farm á Reyðarfirði. Þangað kom skipið með hreinsibúnað í álver Fjarðaáls, meðal annars hluta af reykháfi sem verður á milli kerskálanna. Meira
28. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Þörf á auknum aðgerðum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Dregur allt súrefni úr stórum hafsvæðum Þörungablómi verður til þegar vatnasvæði ofauðgast af völdum of mikils innstreymis næringarefna. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2005 | Leiðarar | 329 orð

Bandaríkin og Mið-Austurlönd

Staðan í Mið-Austurlöndum er áhugaverð um þessar mundir. Ýmislegt bendir til þess að Bandaríkin séu að ná meiri árangri í að koma á sáttum milli Ísraelsmanna og Palestínumanna, en kannski sést á yfirborðinu. Meira
28. nóvember 2005 | Leiðarar | 389 orð

Friðargæzlan í Afganistan

Á föstudag bárust fréttir af því, að fjórir sænskir friðargæzluliðar í norðurhluta Afganistan hefðu orðið fyrir sprengjuárás. Einn af þeim er nú látinn, annar alvarlega særður en aðrir tveir urðu fyrir minni meiðslum. Meira
28. nóvember 2005 | Staksteinar | 251 orð | 1 mynd

Þriðji maðurinn?

Ýmislegt bendir til að þriðji maðurinn gæti verið að koma fram á sjónarsviðið til þess að blanda sér í baráttuna um það hver skipi 1. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík næsta vor. Meira

Menning

28. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Argentínskur leikstjóri hlaut Bronshestinn í Stokkhólmi

Argentínski leikstjórinn Juan Diego Solanas hlaut Bronshestinn, fyrstu verðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær, fyrir mynd sína Nordeste eða Norð-austur. Meira
28. nóvember 2005 | Tónlist | 592 orð | 1 mynd

Boðlegur bræðingur

Út er komin hljómplatan Sól, sem er nýjasta sólóplata Ásgeirs Óskarssonar. Öll tónlist er eftir Ásgeir, sem sér jafnframt að mestu um hljóðfæraleik. Meira
28. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 89 orð | 3 myndir

Bókafólk fagnar

Uppskeruhátíð og jólagleði Eddu útgáfu fór fram á Kjarvalsstöðum á föstudagskvöldið. Edda gefur út 180 bókatitla á árinu 2005 og var því fagnað í hópi þeirra sem skrifuðu bækurnar, bjuggu þær til og þeirra sem selja þær í verslunum. Meira
28. nóvember 2005 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Brons Lee í Bosníu

Myndlist | Bjartsýnismenn í bosnísku borginni Mostar, þar sem Króatar og múslimar bárust á banaspjót fyrir rúmum áratug, voru á einu máli um að koma yrði upp sameiningartákni fyrir hinar ólíku fylkingar í borginni í því augnamiði að græða sárin. Meira
28. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Madonna hefur opinberað að hún hafi áhuga á að feta í fótspor eiginmanns síns, Guy Ritchie, og leikstýra kvikmynd. Þessi áhugi kviknaði hjá poppdrottningunni þegar heimildamynd var nýlega gerð um hana. Meira
28. nóvember 2005 | Tónlist | 110 orð | 3 myndir

Frumflutningur á Háskólatónleikum

HALLVEIG Rúnarsdóttir sópran, Berglind María Tómasdóttir flautuleikari og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari koma fram á Háskólatónleikum á miðvikudaginn kl. 12.30. Á efnisskránni verður eingöngu aðventu- og jólatónlist. Meira
28. nóvember 2005 | Bókmenntir | 348 orð | 1 mynd

Glæpahasarsaga

The Devil's Feather eftir Minette Walters. 416 síður innb. Macmillan gefur út. Meira
28. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 370 orð | 1 mynd

Hömlulaus en ekki húmorslaus ófögnuður

Leikstjóri: Rob Zombie.Aðalleikarar: Sid Haig, Bill Moseley, Sheri Moon Zombie, William Forsythe, Geoffrey Lewis, Danny Trejo.110 mín. Bandaríkin. 2005 Meira
28. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 156 orð | 5 myndir

Kjóll úr dekkjum og fiskroði sigraði í Stíl

Hópur frá félagsmiðstöðinni Mekka í Kópavogi sigraði í Stílkeppni Samfés, Samtökum félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi á laugardaginn. Meira
28. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 47 orð | 2 myndir

Mattador lét rímurnar flæða best

Mattador bar sigur úr býtum í Rímnaflæði sem fór fram á föstudagskvöldið. Í öðru sæti lenti Undirheimar og Frenzy varð í þriðja sæti. Meira
28. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 35 orð | 2 myndir

Matthildur er Ford-stúlkan

Ford-fyrirsætukeppnin fór fram í Loftkastalanum síðastliðið fimmtudagskvöld. Hinn eftirsótta titil, Ford-stúlkan 2005, hlaut Matthildur Lind Matthíasdóttir, í öðru sæti varð Laufey Mjöll Helgadóttir og Lára Margrét Möller varð þriðja. Meira
28. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 300 orð | 1 mynd

Mega karlmenn meika sig?

Á fimmtudagskvöldið eyddi ég nokkrum mínútum af ævi minni í að horfa á keppnina Herra Ísland á Skjá einum. Meira
28. nóvember 2005 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Meistaraverk komin á sinn stað

MÁLVERKIÐ Portrett af konu með bláan borða eftir Pierre-August Renoir er eitt þriggja meistaraverka sem stolið var frá Museo de Bellas Artes í Buenos Aires fyrir aldarfjórðungi ásamt fjölda annarra verka. Meira
28. nóvember 2005 | Tónlist | 356 orð

Metnaðarfullt en silalegt

Jóla- og aðventulög. Kammerkórinn Vox academica. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Orgel (7, 10-14): Jörg Sondermann. Upptaka í Neskirkju 2005 u. stj. Úlfars Inga Haraldssonar. Lengd: 47:14. Vox academica Va001 © 2005. ** Meira
28. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 38 orð | 1 mynd

...O.C.

Á Skjáeinum í kvöld kl. 20. Sæt, töff, rík og villt. Allir vilja vera eins og krakkarnir í The O.C. Dramatíkin er í hámarki í þessum vinsælu þáttum. Hver verður með hverjum í kvöld? Ekki missa af... Meira
28. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Spáð um eldgos

Fræðsluþátturinn Risaeldgos í Yellowstone-þjóðgarðinum eða Supervolcano: The Truth About Yellowstone verður sýndur í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Meira
28. nóvember 2005 | Tónlist | 293 orð

Vel samin lög, áleitin og ágeng

Öll lög eftir Sadjei. Tónjafnað af Axel í Írak. Upptökum stjórnaði Sadjei. Meira
28. nóvember 2005 | Leiklist | 605 orð | 1 mynd

Þetta var skemmtilegt!

Eftir Þorvald Þorsteinsson byggt á jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Höfundur tónlistar: Árni Egilsson. Tónlistarstjórn og útsetningar: Davíð Þór Jónsson. Leikmynd: Geir Óttar Geirsson. Búningar: Þórunn E. Meira

Umræðan

28. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 390 orð

Er leti fötlun?

Frá Guðgeir Sturlusyni: "ÞAÐ HEFUR legið þungt á mér undanfarnar vikur og mánuði hvað það samfélag sem við búum í er orðið ágjarnt á bílastæði þess minnihlutahóps sem oft virðist verða undir í umræðunni, eða fatlaðra." Meira
28. nóvember 2005 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Frumtök

Hjörleifur Þórarinsson fjallar um framþróun í læknavísindum: "Þróunartími nýs frumlyfs er að jafnaði um 12-15 ár..." Meira
28. nóvember 2005 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Góða nótt og þakka þér fyrir kurteisina

Sighvatur Karlsson fjallar um kjör heimilislausra kvenna: "Ef ég fæ ekki viðbrögð við þessari hugleiðingu minni þá veit ég ekki hvað." Meira
28. nóvember 2005 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Hlutverk umboðsmanns barna í forsjár- og umgengnismálum

Eftir Ingibjörgu Rafnar: "Vald til þess að breyta lagaumgjörðinni liggur hjá Alþingi og ábyrgð á framkvæmd laganna í einstökum málum hvílir á stjórnsýslunni, dómstólum og foreldrum sjálfum." Meira
28. nóvember 2005 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Karlmenn berjast gegn ofbeldi á konum

Eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur: "Í tilefni af 16 daga átaki kvennasamtaka á Íslandi tileinkum við daginn þeim karlmönnum sem vilja leggja baráttunni lið..." Meira
28. nóvember 2005 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Rannsóknir á kynbundnu ofbeldi

Eftir Kristínu Ástgeirsdóttur: "Það er ekkert sem bendir til þess að kynbundið ofbeldi sé minna á Íslandi en annars staðar." Meira
28. nóvember 2005 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Vandamál hjartasjúklinga

Ásgeir Jónsson fjallar um þjónustu við hjartasjúklinga: "Einfaldast væri að bæta í einingapottinn til að mæta aukinni þörf fyrir þjónustu eins og áður hefur verið gert fyrir aðra sjúklingahópa." Meira
28. nóvember 2005 | Velvakandi | 342 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er bjargið að bresta? UNDANFARIÐ hefur nokkuð verið rætt og ritað um hjónaband samkynhneigðra. Mig langar að leggja þar orð í belg. Ég hef hingað til talið að þjóðkirkjan okkar væri byggð á bjargi þ.e. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

AXEL KONRÁÐSSON

Axel Konráðsson fæddist í Ólafsvík 18. nóvember 1910. Hann lést á Landspítalanum 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Þórðardóttir og Konráð Konráðsson. Systkini Axels voru fimm, þar af einn hálfbróðir. Faðir hans var kvæntur áður. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3564 orð | 1 mynd

EYGLÓ GUÐMUNDA STEINSDÓTTIR

Eygló Guðmunda Steinsdóttir fæddist í Ólafsvík hinn 15. september 1936. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steinn Sigurgeir Kristjánsson, f. 13.8. 1912, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist á Hofi á Eyrarbakka 1. september 1922. Hún lést á Landakoti að morgni 16. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Hansína Ásta Jóhannsdóttir, f. 20. maí 1902, d. 13. mars 1948, og Jón B. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

MARGRÉT HELGADÓTTIR

Margrét Helgadóttir, síðast til heimilis að Vallholti 17 á Akranesi, fæddist í Reykjavík hinn 6. febrúar 1949. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans að morgni 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Gunnarsdóttir, f. 13.4. 1927, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 4937 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓHANN HENDRIKSSON

Sigurður Jóhann Hendriksson fæddist í Skopun í Færeyjum hinn 28. mars 1946. Hann lést af slysförum hinn 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Friðrikka María Poulsen húsfreyja, f. 7.10. 1913, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3449 orð | 1 mynd

STEFÁN ÁRNASON

Stefán Árnason fæddist á Sauðárkróki 18. desember 1952. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Stefánsdóttir, húsmóðir á Sauðárkróki, f. 19. júlí 1919, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

ÞORGRÍMUR JÓN EINARSSON

Þorgrímur Jón Einarsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Ugluhólum 12 í Reykjavík hinn 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Einar Þór Einarsson, fyrrverandi loftskeytamaður og skrifstofustjóri, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Bandarískar vísitölur slá met

HLUTABRÉF í Bandaríkjunum hafa verið að hækka mjög undanfarna daga og hefur Nasdaq-vísitalan ekki verið jafnhá í fjögur og hálft ár, en hún náði 2.263 í viðskiptum á föstudag. S&P 500 vísitalan hefur ekki verið jafnhá í fjögur ár (1. Meira
28. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Jákvæð hagsveifla í heiminum

HEIMSHAGSVEIFLAN hefur færst hóflega upp á við á yfirstandandi ársfjórðungi að mati sérfræðinga Ifo hagrannsóknastofnunarinnar í München í Þýskalandi en rannsóknin er unnin fyrir Alþjóðaviðskiptaráðið (ICC). Meira
28. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 116 orð

KB banki í uppbyggingu í Noregi

KB banki stefnir að því að setja á fót banka undir eigin nafni í Noregi á næstu þremur til fimm árum. Þetta er haft eftir Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra KB banka, í frétt á fréttavef norska blaðsins Aftenposten . Meira
28. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Ný efnisveita Og Vodafone

OG Vodafone hefur tekið í notkun nýja þjónustu sem nefnist "Vodafone live!" Um er að ræða efnisveitu sem á að tryggja viðskiptavinum Og Vodafone nýjan afþreyingarheim í farsímann. Meira
28. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Viðskiptaráð kynnir sprotaþingin erlendis

VIÐSKIPTARÁÐ Íslands og Sprotaþing Íslands, Seed Forum, hafa undirritað samning um samstarf við að kynna fjárfestaþing Sprotaþings erlendis í gegnum vítt tengslanet viðskiptaráða mismunandi landa og þannig aðstoða íslensk sprotafyrirtæki í sinni útrás... Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2005 | Daglegt líf | 429 orð | 1 mynd

Blakið heillaði strax

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
28. nóvember 2005 | Daglegt líf | 159 orð

Einkenni sem geta bent til ofbeldis síðar

Að vissu leyti virðist vera hægt að spá fyrir um það á fyrstu stigum sambands hvort karlar muni beita konur sínar ofbeldi. Meira
28. nóvember 2005 | Daglegt líf | 630 orð | 1 mynd

Einstaklingur er ekki sjúkdómur

"Ég reyni að vera sveigjanleg og ég bíð eftir að skjólstæðingar mínir treysti mér, læt þá vita að ég sé til staðar og tek þeim fagnandi þegar þeir eru reiðubúnir og hafa valið mig til samstarfs. Meira
28. nóvember 2005 | Daglegt líf | 454 orð | 1 mynd

Karíus og Baktus eru á kreiki um jólin

Aðventan, aðdragandi jólanna, má segja að sé ein löng skemmti- og gleðistund hjá flestum börnum, hvort sem er með fjölskyldunni eða í skólanum. Í fjölskylduboðum er oft mikið um kræsingar og góðgæti, sem er jú hluti af okkar menningu. Meira
28. nóvember 2005 | Daglegt líf | 383 orð

Létt kjöt og grænmeti gott fyrir línurnar

Nú þegar jólavertíðin er ekki langt undan er ekki úr vegi að huga að hollustunni og jafnvel þyngdinni. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2005 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli . Í dag, 28. nóvember, er sextug Kolbrún Úlfsdóttir, Rauðuskriðu, Aðaldal,... Meira
28. nóvember 2005 | Í dag | 627 orð | 1 mynd

Ástir unglinga stórmerkilegar

Bryndís Jóna Magnúsdóttir, 24 ára nemi á lokaári í fjarnámi við Kennaraháskóla Íslands, var að senda frá unglingabókina Er ég bara flatbrjósta nunna? Meira
28. nóvember 2005 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tennisfélagar. Meira
28. nóvember 2005 | Í dag | 35 orð

Orð dagsins: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega...

Orð dagsins: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. (Kól. 2, 5. Meira
28. nóvember 2005 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 Rd7 6. Bd3 b5 7. f4 Bb7 8. Rf3 c5 9. dxc5 Rxc5 10. Bxc5 dxc5 11. e5 Dc7 12. O-O-O Rh6 13. Be4 Bxe4 14. Rxe4 Hc8 15. Rd6+ exd6 16. exd6 Dd7 17. Hhe1+ Kf8 18. He7 Dc6 19. Re5 Bxe5 20. Hxe5 Kg7 21. f5 f6 22. Meira
28. nóvember 2005 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Heimildarmyndin Skuggabörn markar tímamót í sögu íslenskrar fjölmiðlunar að mati konu Víkverja. Hún hafði lengi beðið eftir því að gerð yrði heimildarmynd um íslensk samfélagsmál og þá sérstaklega um fíkniefnabölið. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2005 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Allenby slasaðist á salerninu

ROBERT Allenby, kylfingur frá Ástralíu, tryggði sér sigur á Opna ástralska meistaramótinu. Hann átti við meiðsli að stríða á þriðja og fjórða keppnisdegi eftir að hafa slasast er hann var á salerninu á þriðja keppnisdegi. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 265 orð

Best fékk kaldar kveðjur

GEORGE Best var minnst í upphafi allra leikja í ensku knattspyrnunni um helgina en einnar mínútu þögn var á öllum leikjum vegna andláts knattspyrnustjörnunnar sl. föstudag. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 131 orð

Börsungar fóru á kostum

BARCELONA sýndi sannkallaða meistaratakta þegar liðið sigraði Racing Santander, 4:1, á Nou Camp í Barcelona í gær. Börsungar léku við hvern sinn fingur og má mikið vera ef Barcelona er ekki besta knattspyrnulið veraldar um þessar mundir. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 138 orð

Casey með stáltaugar

ENSKI kylfingurinn Paul Casey átti frábæran endasprett á Opna kínverska meistaramótinu í golfi og tryggði hann sér sigur eftir bráðabana gegn landa sínum Oliver Wilson. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 773 orð

Chelsea-hraðlestin brunar áfram

CHELSEA heldur áfram á sigurbraut sinni í ensku knattspyrnunni og áttu ensku meistararnir ekki í vandræðum með að landa þremur stigum gegn Portsmouth á útivelli, 2:0, og er liðið með 10 stiga forskot á Manchester United sem er nú í öðru sæti. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Draumalið Best

TÍMARITIÐ 4-4-2 sem fjallar um knattspyrnu birti á dögunum draumalið Norður-Írans George Best en samkvæmt frétt tímaritsins valdi Best eingöngu leikmenn sem hann lék með eða lék gegn á sínum tíma. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 133 orð

Elín sigraði tvívegis í Tindastóli

BART Mollin frá Belgíu og Elín Arnarsdóttir frá Akureyri sigruðu á síðara alþjóðlega FIS mótinu í svigi sem fram fór í Tindastóli við Sauðárkrók á laugardag. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 1279 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild Portsmouth - Chelsea 0:2 Hernan Crespo 27., Frank...

England Úrvalsdeild Portsmouth - Chelsea 0:2 Hernan Crespo 27., Frank Lampard (vsp.67.) - 20.182. Arsenal - Blackburn 3:0 Francesc Fabregas 4., Thierry Henry 45., Robin Van Persie 90. - 38.192. Aston Villa - Charlton 1:0 Steven Davis 69 - 30.023. Man. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 133 orð

Erla um kyrrt hjá Mallbacken

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að gera nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Mallbacken. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

EVRÓPUMÓTARÖÐIN Opna kínverska meistaramótið, Shenzhen par 72: Paul...

EVRÓPUMÓTARÖÐIN Opna kínverska meistaramótið, Shenzhen par 72: Paul Casey, Engl 275 71-69-70-65 Oliver Wilson, Engl. 275 68-67-71-69 *Casey sigraði á 1. holu í bráðbana. Barry Lane, Engl. 276 67-74-67-68 Chawalit Plaphol, Taíl. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 99 orð

Funk lék í bleiku pilsi

Kylfingurinn Fred Funk vann sér inn 44 millj. kr. í fjögurra manna "Skinnakeppni" sem fór fram í Bandaríkjunum. Tiger Woods fékk um 4,7 millj. kr. fyrir árangur sinn. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið...

* GRÉTAR Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið sigraði Roda , 2:0, í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Gunnar og Stefán dæmdu hjá Þjóðverjum og Slóvenum

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæmdu leiki Þjóðverja og Slóvena sem mættust í tveimur vináttuleikjum í Þýskalandi um helgina en þjóðirnar eru að búa sig undir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Sviss í janúar. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

*HANNES Þ. Sigurðsson var í liði Stoke sem vann góðan útisigur á...

*HANNES Þ. Sigurðsson var í liði Stoke sem vann góðan útisigur á Sheffield Wednesday, 2:0. Stoke lyfti sér upp í 8. sætið í ensku 1. deildarkeppninni með sigrinum. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

HEIMSBIKARKEPPNIN Lake Lois Kanada: Risasvig karla: Aksel Lund, Noregur...

HEIMSBIKARKEPPNIN Lake Lois Kanada: Risasvig karla: Aksel Lund, Noregur 1.26,04 mín. *Fyrsti sigur hans á heimsbikarmóti. Benjamin Raich, Austurríki 1.26,11 mín. Daron Rahlves, Bandaríkin 1.26,12 mín. Brun karla: Fritz Strobl, Austurríki 1.40,96 mín. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Ísland - Noregur 33:33 Íþróttahúsið Varmá, Mosfellsbæ...

Ísland - Noregur 33:33 Íþróttahúsið Varmá, Mosfellsbæ: vináttulandsleikur í handknattleik karla laugardaginn 26. nóvember 2005. Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 2:4, 5. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu Mótið var haldið laugardaginn 26...

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu Mótið var haldið laugardaginn 26. nóvember í Fjölbrautaskólanum á Selfossi. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 145 orð

Lampard sló leikjametið

FRANK Lampard, miðjumaðurinn frábæri hjá Englandsmeisturum Chelsea, sló met á laugardaginn í leik Chelsea gegn Portsmouth þegar hann lék sinn 160. leik í röð í ensku úrvalsdeildinni. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 292 orð

Leikmenn Notts County fá það óþvegið frá stuðningsmönnum

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri Notts County sem leikur í ensku 3. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 785 orð

Ljúfur sigur Snæfellinga

SNÆFELL lagði Íslandsmeistara Keflvíkinga, 102:87, í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöld og þar með töpuðu Keflvíkingar sínum fyrsta leik í deildinni á þessari leiktíð. Í Borgarnesi vann Skallagrímur öruggan sigur á ÍR, 94:72. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 586 orð | 1 mynd

Man. Utd. í annað sætið

MANCHESTER United skaust í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja West Ham, 2:1, á Upton Park. United er 10 stigum á eftir meisturum Chelsea en Manchester-liðið á leik til góða. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í gær. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Náðum okkar takmarki

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Búlgaríu, 28:28, í lokaleik sínum í undanriðli Evrópumótsins í Mezzecorona á Ítalíu í gær. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ólafur í ham gegn gömlu félögunum

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Ciudad Real hrósuðu sigri á stórmótinu í Leon á Spáni í gær þar sem fjögur af bestu handknattleiksliðum Evrópu kepptu um nafnbótina besta handknattleikslið Evrópu. Ciudad Real fékk í sigurlaun 60. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 1281 orð | 1 mynd

"Líður vel í Leicester"

VIÐ vonumst til þess að þessi sigur okkar gegn Sheffield United verði til þess að snúa gangi mála enda eru spennandi vikur framundan í deildinni þar sem jólatörnin stendur hæst," segir Jóhannes Karl Guðjónsson leikmaður enska 1. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 188 orð

Reading styrkir stöðu sína á toppnum

READING styrkti enn frekar stöðu sína í ensku 1. deildinni í knattspyrnu þegar það sigraði Plymouth, 2:0, á útivelli á laugardag. Ívar Ingimarsson var að venju í vörn Reading og stóð fyrir sínu samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla en rúmlega 14. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 144 orð

Real slapp með skrekkinn

REAL Madrid slapp með skrekkinn gegn Real Sociadad í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Það stefndi allt í ósigur nífaldra Evrópumeistara Real Madrid. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 158 orð

Ronaldinho líklegur til að hljóta gullboltann

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldinho, Barcelona, þykir líklegastur til að verða útnefndur knattspyrnumaður ársins í Evrópu og hljóta gullboltann eftirsótta en kjörinu verður lýst í París í kvöld. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 199 orð

Ronaldo vill fá Ballack til Real Madrid

BRASILÍSKI framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid skorar á þýska landsliðsmanninn Michael Ballack að ganga til liðs við Real Madrid og taka við hlutverki Frakkans Zinedine Zidane. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Skallagrímur - ÍR 94:62 Íþróttamiðstöð Borgarness, úrvalsdeild karla...

Skallagrímur - ÍR 94:62 Íþróttamiðstöð Borgarness, úrvalsdeild karla, Iceland Express deildin, sunnudaginn 27. nóvember 2005. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 85 orð

Tap hjá Celtic og Rangers

SKOSKU risarnir Celtic og Rangers töpuðu bæði leikjum sínum í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Celtic tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir botnliði Dunfermline, 1:0, og Rangers beið lægri hlut fyrir Hibernian, 2:1. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* TEDDY Sheringham, framherji West Ham og fyrrum samherji Roy Keane hjá...

* TEDDY Sheringham, framherji West Ham og fyrrum samherji Roy Keane hjá Manchester United , hvetur Keane til að fara ekki til Celtic en mestar líkur hafa verið taldar á að Írinn óstýriláti gangi í raðir skoska liðsins. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* UNGVERSKI varnar- og miðjumaðurinn Sandor Zoltan Foriz sem lék með...

* UNGVERSKI varnar- og miðjumaðurinn Sandor Zoltan Foriz sem lék með KA-mönnum í 1. deildinni í sumar gekk um helgina í raðir sameiginlegs liðs Leifturs/KA . Foriz lék með Leiftursmönnum á Ólafsfirði 2003 og 2004 áður en hann skipti yfir til KA . Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Vonandi fáum við Garðar

ÞREIFINGAR á milli skoska úrvalsdeildarliðsins Dunfermline og Vals um kaup á framherjanum Garði Gunnlaugssyni eru hafnar en eins og Morgunblaðið hefur greint frá hefur Garðar komist að samkomulagi við Dunfermline um eins og hálfs árs samning. Meira
28. nóvember 2005 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

,,Þetta er á góðu róli"

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik vann öruggan sigur á því norska, 32:26, í þriðja æfingaleik liðanna á jafn mörgum dögum en liðin áttust við í Kaplakrika í gærdag. Meira

Fasteignablað

28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 283 orð | 2 myndir

Asparholt 10

Álftanes - Garðatorg, eignamiðlun, er nú með í sölu fullbúið 180,9 fm raðhús við Asparholt 10 á Álftanesi. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 153 orð | 2 myndir

Aukin hlýja með gráa litnum

"VIÐ vildum hafa tvo liti og völdum heitan gráan lit með hvíta litnum," segir Oddur Sigurðsson um litaval fjölskyldunnar í nýjum húsakynnum. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 262 orð | 2 myndir

Dofraborgir 5

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu nýlegt, vandað einbýlishús á einni hæð við Dofraborgir 5. Húsið er 197 ferm., en íbúðarhlutinn er 160,5 ferm. og bílskúrinn er innbyggður og 36,5 ferm. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði. Hæst er hún 180 m og flatarmálið er 0,2 km². Drangey var öldum saman í eigu... Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 728 orð | 3 myndir

Ég ætla að sækja um lóð - hvað skal gera?

Síðustu mánuði hafa nokkur sveitarfélög auglýst úthlutanir á byggingarlóðum. Einstaklingum hefur verið gefinn kostur á að sækja um lóðir og þeir sem hafa uppfyllt ákveðin skilyrði fengið úthlutað. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Flotað gólf í sturtuklefa?

HÆGT er að flota gólf í sturtuklefa með góðum árangri. Gólfið er flotað og lakkað, í fyrstu lakkumferðina er stráð sandi og síðan lakkað yfir aftur. Gólfið verður því ekki sleipt þegar það... Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 639 orð | 1 mynd

Framkvæmdir án samþykkis húsfundar

Í fjöleignarhúsum skulu ákvarðanir um sameiginlegar framkvæmdir teknar á húsfundi. Er eigendum því óheimilt að ráðast í framkvæmdir sem snerta sameign hússins án samþykkis húsfundar, nema í sérstökum undantekningartilvikum. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 299 orð | 1 mynd

Frekar bær en úthverfi

Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps hefur samþykkt að óska eftir við félagsmálaráðuneytið að hreppnum verði breytt í bæjarfélag og falið sveitarstjóranum að ganga frá bréfi þar um. Tvennt kemur til að þessi ákvörðun var tekin. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 379 orð | 2 myndir

Hagaland 7

Mosfellsbær - HB fasteignir eru nú með í sölu einbýlishús með tveimur íbúðum við Hagaland 7 í Mosfellsbæ. Húsið er 361 ferm. að stærð, þar af 52,5 ferm. sérstæður bílskúr. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 339 orð | 4 myndir

Handrið fyrir handlagna

steinthor@mbl.is FASTEIGNAEIGENDUR þurfa að huga að ýmsu og þar á meðal eru handrið á stiga og svalir. Í sumum tilfellum má kaupa handrið sem kaupandinn setur saman sjálfur og getur það reynst hagkvæmur kostur. Stigalagerinn ehf. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 927 orð | 4 myndir

Hefur búið í sama húsi í hálfa öld

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir rúmlega hálfri öld útnefndi Fegrunarfélag Reykjavíkur hús arkitektsins Gísla Halldórssonar við Tómasarhaga 31 í Reykjavík fallegasta hús borgarinnar byggt 1953. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Heilsusamlegri þrif

Örtrefjaklútar eru fremur nýleg uppfinning (15-20 ára) sem nýta meðal annars rafmögnun til að safna ryki og skít. Ekki er þörf á að nota hreingerningarefni með þeim. Klútana má þvo eftir notkun. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 260 orð | 2 myndir

Hraunbrún 11

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Híbýli er nú með í sölu gott einbýlishús við Hraunbrún 11 í Hafnarfirði. Húsið er 204 ferm. og með 34,4 ferm. bílskúr. "Þetta er fallegt einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð á einum besta stað við hraunið í Hafnarfirði. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 841 orð | 4 myndir

Hvernig verður Kvosin tengd við Vatnsmýrina?

E r ekki kominn tími til að tengja? Svo var spurt í dægurlagatexta, en varðandi spurninguna í fyrirsögninni má segja að kominn sé að minnsta kosti tími til að hugsa fyrir tengingu og ræða málið, því orð eru til alls fyrst. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 595 orð | 4 myndir

Hvítur litur ríkjandi sem fyrr

Það að mála er gjarnan liður í jólahreingerningu landsmanna. Steinþór Guðbjartsson kynnti sér stöðu mála í litadýrðinni og fékk að heyra að víða verða hvít jól. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 514 orð | 3 myndir

Ilmur er úr grasi og angan moldu frá

Það svífa ekki sólroðin ský yfir Esjunni þessa dagana eins og Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur sagði í kvæði sínu forðum daga. Skýin yfir Esjunni eru kólguský, úlfgrá og illileg, boða norðanátt og illviðri. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 342 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður Vextir af nýjum útlánum Íbúðalánasjóðs hafa verið...

Íbúðalánasjóður Vextir af nýjum útlánum Íbúðalánasjóðs hafa verið hækkaðir úr 4,15% í annars vegar 4,35% og hins vegar 4,60%. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 243 orð | 2 myndir

Jakasel 7

Reykjavík - Fasteignasalan Eignaval er nú með í sölu einbýlishús við Jakasel 7 í Seljahverfi. Húsið er 215 ferm. og bílskúrinn 37 ferm., samtals 252 ferm. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Kirkjan í Hrísey

KONUR í Kvenfélagi Hríseyjar voru hvatamenn að byggingu Hríseyjarkirkju sem vígð var 26. ágúst 1928 og teiknuð af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. Kirkjugarðurinn í Hrísey er úti við Saltnes, sem er ysta húsið í þorpinu, og var hann tekinn í notkun 2. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Klettur Brynhildar

KLETTUR eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur. Efnið er ryðgað stál og hefur ryðáferðin skírskotun í náttúruna, jarðlit eða moldarlit. Íbúasamtök Grafarvogs keyptu listaverkið árið... Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 481 orð | 3 myndir

Kópavogsgjáin endanlega að lokast

Eftir Kristin Benediktsson LANGÞRÁÐUR draumur Kópavogsbúa er senn að rætast á næstu vikum þegar síðustu steypueiningunum verður komið fyrir ofan á gjánni og bæjarhlutarnir sameinast á ný eftir áralanga skiptingu frá því að Hafnarfjarðarvegurinn var... Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 381 orð | 2 myndir

Lágholt 21

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Bergi er nú til sölu 223,7 fm einbýlishús, þar af 30,4 fm bílskúr, við Lágholt 21. "Þetta er glæsilegt, steypt einbýlishús á fallegum stað í Mosfellsbæ," segir Grétar J. Stephensen hjá Bergi. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Ljósaseríur

ÞEGAR ein pera deyr á seríunni logar áfram á hinum. Eftir því sem logar á færri perum eykst ljósstyrkur hverrar peru og þar með hitinn. Ljós sem ofhitna geta auðveldlega valdið bruna. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 908 orð | 5 myndir

Sjötíu útsýnisíbúðir munu rísa yst á Norðurbakkanum í Hafn arfirði

Við Norðurbakka 23-25 eru ÞG verktakar að hefja miklar íbúðabyggingar. Magnús Sigurðsson kynnti sér fyrirhugaðar framkvæmdir, en nálægðin við höfnina og útsýnið út á sjóinn mun einkenna íbúðirnar, sem verða í háum gæðaflokki. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Skipulagning lóðar

GOTT er að hafa vaðið fyrir neðan sig og undirbúa vinnu næsta sumars yfir vetrarmánuðina. Ef hugmyndin er sú að leita eftir þjónustu landslagsarkitekts við skipulag lóðarinnar er nauðsynlegt að hafa með sér grunnmynd í kvarðanum 1:100. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 102 orð | 1 mynd

Sparið rafmagnið

MEÐAL algengra orkufrekra tækja á heimilum eru þvottavélar og þurrkarar. Hér eru nokkur ráð til þeirra sem vilja nýta orkuna betur. - Prófaðu að þvo við lægra hitastig og á styttra þvottakerfi en venjulega. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Spenna

Listaverkið Spenna sem stendur við Bústaðaveg gerði Hafsteinn Austmann en hann fæddist 1934. Hann innritaðist í Myndlistarskólann í Reykjavík og á árunum 1952-54 stundaði hann síðan nám í Handíða- og myndlistaskólanum. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 768 orð | 2 myndir

Sturtuklefar, ker og kör

Það er engin furða þó mikið sé lagt í baðherbergið, hvort sem er við byggingu húss eða við endurbyggingu baðherbergis. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 352 orð | 2 myndir

Tjarnarmýri 1

Seltjarnarnes - Góðar eignir á Seltjarnarnesi vekja ávallt athygli, þegar þær koma í sölu. Hjá Fasteignamarkaðnum er nú í sölu myndarlegt raðhús við Tjarnarmýri 1. Meira
28. nóvember 2005 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Útiljós og baðherbergi?

HVERNIG væri að skoða þann möguleika að kaupa útiljós inn á baðherbergi? Það er nefnilega hægt því þau eru... Meira

Annað

28. nóvember 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1444 orð

Þjóðkirkja og ríkisvald, í ljósi umræðunnar um vígslu samkynhneigðra para

Hulda Guðmundsdóttir fjallar um afstöðu kristni og kirkju til hjónavígslu samkynhneigðra: "Ég óska hér með eftir því að þjóðin, en þó einkum löggjafarvaldið fái útskýringar á því frá Fríkirkjupresti og kenningarlegum yfirvöldum þjóðkirkjunnar, hvaða sérstöku evangelísk-lúthersk kenningarlegu og guðfræðilegu rök hafi hingað til gilt við kirkjulega vígslu hjúskapar" Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.