Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VIÐ athöfn í þinghúsinu í Washington í Bandaríkjunum 15. nóvember sl. tók Steingrímur Hermannsson, formaður stjórnar Stofnunar Leifs Eiríkssonar, formlega við fjárframlagi að upphæð 1.728.
Meira
HÁLFT sjötta þúsund nemenda í 4.-10. bekk grunnskóla tekur þessa dagana þátt í viðamikilli könnun um einelti og líðan. Könnun þessi er liður í Olweusarverkefninu og er nú lögð fyrir nemendur í skólum sem hófu innleiðingu eineltisáætlunarinnar árið 2002.
Meira
700 nemar á sjó | Skólaskipið Dröfn RE-35 lauk hringferð sinni um landið 30. nóvember sl. Skipið hafði viðkomu í ýmsum höfnum landsins í öllum landsfjórðungum og fór í alls 48 námsferðir með um 700 nemendur.
Meira
BORGARRÁÐ samþykkti einróma á fundi sínum í gærmorgun að fara þess á leit við Alþingi að binda ekki fjárveitingu Sundabrautar ákveðnum skilyrðum en í greinargerð með frumvarpi til laga um ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands er lagt til að fé...
Meira
EINUNGIS fjórðungur aðspurðra er hlynntur einkavæðingu í heilbrigðis- og skólakerfinu og tæpur þriðjungur er hlynntur einkavæðingu Landsvirkjunar, þegar spurt er um einkavæðingu einstakra stofnana, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup.
Meira
SUMS staðar gera snjóar ökumönnum lífið leitt en í Sydney í Ástralíu er ófærðin af öðrum toga. Þar hefur þornurtin valdið vandræðum í umferðinni að undanförnu en um er að ræða runna, sem losnar af rótinni þegar hann deyr.
Meira
ÁRLEGUR basar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn á morgun, laugardaginn 3. desember, kl. 14-17 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Á boðstólum verða kökur, handunnir munir, jólakort, skyndihappdrætti o.fl.
Meira
Súðavík | Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að gera stjórn Aðlöðunar hf. tilboð um að leggja fram 20 milljóna króna hlutafé í félagið. Reiknað er með að núverandi hluthafar og nýir fjárfestar komi einnig inn með nýtt hlutafé.
Meira
Brussel. AP, AFP. | Óhugur ríkir nú í Belgíu vegna máls 38 ára gamallar konu sem yfirvöld segja að hafi látið lífið í sjálfsmorðssprengjuárás gegn bandarískum hermönnum í Bagdad í sl. mánuði. Árásin mistókst, aðeins konan dó.
Meira
BLYSGANGA Félags sam- og tvíkynhneigðra stúdenta var farin í gærkvöldi, á alþjóðaalnæmisdeginum, til að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir HIV-veirunni.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Aðstandendur lestrarmenningarverkefnisins í Reykjanesbæ ætla í vetur að reka áróður fyrir auknum lestri.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ , Menntaskólinn við Hamrahlíð og Dansmennt ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf um listdansnám á framhaldsskólastigi frá og með næsta vetri. Dansmennt ehf.
Meira
DÆLULYKILL Atlantsolíu var formlega tekinn í notkun í gær af Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Lykillinn er örflaga sem tengd er greiðslukorti og gerir hún eiganda lykilsins kleift að greiða eldsneyti á sjálfsafgreiðsludælum.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík hóf í gærkvöldi árlega herferð gegn ölvunarakstri á aðventunni og stöðvaði 130 bíla á Sæbraut. Enginn var ölvaður en tveir voru akandi þótt sviptir ökuréttindum væru og einn var með útrunnið ökuskírteini.
Meira
O pið hús verður í Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 4. desember kl. 14 til 17. Í stofum Hússins hefur hin árlega jólasýning safnsins á safngripum tengdum jólunum verið sett upp. Á sýningunni eru gömul jólatré, jólakort frá fyrri hluta 20.
Meira
STÍGAMÓT skora á Alþingi að tryggja Mannréttindaskrifstofu Íslands beint, fast framlag á fjárlögum til að tryggja áframhaldandi starfsemi hennar. "Kynferðisofbeldi er versta mynd kynjamisréttis og alvarlegt mannréttindabrot.
Meira
Seyðisfjörður | Seyðfirsku bókaversluninni A. Bogason og E. Sigurðsson var lokað á haustdögum eftir 37 ára samfelldan rekstur, við lítinn fögnuð heimamanna.
Meira
Sameinuðu þjóðirnar. AFP. | Sameinuðu þjóðirnar hafa sent frá sér ákall um fjárframlög vegna afleiðinga hernaðarátaka og hörmunga í heiminum. Farið er fram á 4,7 milljarða dollara, um 300 milljarða ísl.
Meira
FYRIRTÆKIN Baugur Group, FL Group og Fons munu styðja verkefni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Gíneu-Bissá með því að gefa til verkefnisins 135 milljónir á næstu þremur árum.
Meira
REYKJAVÍKURBORG ber skylda til að borga táknmálstúlkun fyrir heyrnarlausa móður á foreldrafundum í Seljaskóla þegar málefni barns hennar eru til umfjöllunar. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þessa efnis í gær.
Meira
ORRI Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), greindi í gær frá samstarfi sjóðsins við fyrirtækið Salmon Reel Ltd sem væntanlega mun færa verndarsjóðnum tekjur.
Meira
HRINGURINN heldur sitt árlega jólakaffi á Broadway sunnudaginn 4. des. kl. 13.30. Boðið er upp á glæsilegt kaffihlaðborð, ljúfa tónlist, danssýningu og söng. Happdrættið er að venju með fjölda góðra vinninga, sem fyrirtæki og einstaklingar hafa gefið.
Meira
OPNAÐUR hefur verið vefur á mbl.is þar sem hægt er að senda jólakort á vefnum til vina og vandamanna. Einnig hefur verið opnaður vefur með ýmsum jólafróðleik.
Meira
Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is FJÖLSKYLDULÍFIÐ brann á fundargestum ráðstefnunnar Karlar um borð, sem haldin var í Salnum í Kópavogi í gær.
Meira
Forsvarsmenn KEA hafa óskað formlega eftir fundi með Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra, til að ræða möguleika á því með hvaða hætti KEA gæti stutt uppbyggingu á Matvælarannsóknastofnun að hluta eða öllu leyti á félagssvæði KEA.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is 500 MILLJÓNUM hefur verið úthlutað úr Kristnihátíðarsjóði frá stofnun hans árið 2001 til ýmissa verkefna á sviði fornleifarannsókna og menningar- og trúararfi þjóðarinnar.
Meira
DORRIT Moussaieff forsetafrú afhenti Bjarka Birgissyni, Guðbrandi Einarssyni og Tómasi Birgi Magnússyni fyrstu Kærleikskúlu ársins 2005 við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær.
Meira
Framkvæmdastjórn Akureyrarbæjar hefur veitt leikskólum Akureyrarbæjar sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi faglegt starf og góða þjónustu við bæjarbúa.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað því að staðfesta lögbann sem sett var vegna brotthvarfs starfsmanna Iceland Seafood International í byrjun þessa árs en mennirnir stofnuðu nýtt fyrirtæki, Seafood Union.
Meira
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is NEMENDUR í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi komu best út úr samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk grunnskóla í haust.
Meira
Ísafjörður | Samfylkingin, Frjálslyndir og óháðir og Vinstrihreyfingin - grænt framboð, flokkarnir sem eru í minnihluta í bæjarstjórn Ísafjarðar, hafa ákveðið að bjóða fram sameiginlegan lista við bæjarstjórnarkosningarnar í vor.
Meira
AÐ LOKINNI fullveldishátíð stúdenta í Háskóla Íslands gengu fundargestir að leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu þar sem Elías Jón Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Anna Pála Sverrisdóttir, oddviti Röskvu í...
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HÁSKÓLI Íslands á að geta boðið upp á persónulegri kennslu, þar sem stúdentum er boðið upp á að vera í návígi við leiðbeinendur.
Meira
NÝ Bónusverslun verður opnuð að Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði á morgun, laugardaginn 3. desember kl. 10. Boðið verður upp á fjölda opnunartilboða.Verslunin er 24. verslun Bónuss og önnur verslun fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Meira
Páfagarður. AP. | Benedikt páfi sextándi vill auka latínukennslu til að tryggja að fornir menningarlegir fjársjóðir kirkjunnar glatist ekki. Kom þetta fram er páfi ávarpaði samtök um varðveislu latínunnar á mánudag.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞÓRUNN Björnsdóttir, kórstjóri Barnakórs Kársnesskóla, hlaut í gær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi.
Meira
Reyklaust sveitarfélag | Stór hópur Súðvíkinga hætti að reykja í átaki í sumar og er stefnan sú að Súðavík verði fyrsta reyklausa sveitarfélag landsins, segir á vef Bæjarins besta á Ísafirði.
Meira
"MÉR finnst of mikið um að einstaka fjölmiðill kveði upp úr um sekt manna, löngu áður en nokkuð liggur fyrir um sekt þeirra og gæta þar með ekki að menn hafa rétt á að teljast saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en sá réttur nýtur verndar í...
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóma Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða tveimur myndlistarmönnum bætur vegna skemmda sem hlutust á útilistaverkum þeirra í stormi á Þingvöllum árið 2000.
Meira
FYRSTU tíu mánuði ársins jókst sala á nýjum jeppum og jepplingum um 82% miðað við sama tíma í fyrra. Heildarfólksbílasalan jókst á sama tíma um 53% þannig að hlutur jeppa og jepplinga er að aukast í bílaflota landsmanna svo um munar.
Meira
Reykjavík | Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, gagnrýndi harðlega sölu Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg á fundi borgarráðs í gær en borgarráð samþykkti einróma að ganga að kauptilboði Mark-Húss ehf.
Meira
FYLGI Samfylkingarinnar minnkar sjötta skiptið í röð í mánaðarlegum Þjóðarpúlsi Gallups og mælist nú ríflega 25% sem er rúmlega tveggja prósentustiga lækkun frá síðasta þjóðarpúlsi fyrir mánuði. Að öðru leyti breytist fylgi flokkanna lítið.
Meira
EIMSKIP og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hafa gert með sér samning um einingamat á námi fyrir starfsfólk í vöruflutningum og skrifuðu Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Eimskips, og Ingibjörg E.
Meira
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Sjúkrapróf gætu kostað nokkrar milljónir á ári Gagnrýnt hefur verið að ekki séu haldin sjúkrapróf í samræmdum stúdentsprófum. Júlíus K. Björnsson hjá Námsmatsstofnun segir að þar komi tvennt til.
Meira
ÞÁTTTAKENDUR í pallborðsumræðum á karlaráðstefnunni Karlar um borð, sem haldin var í Salnum í Kópavogi í gær, voru samtaka mjög er þeir litu aftur fyrir sig á glæru Ingólfs V.
Meira
Gautaborg. Morgunblaðið. | Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, ber aðalábyrgðina á að sænska ríkisstjórnin brást ekki rétt við flóðbylgjunni í Asíu annan jóladag í fyrra og afleiðingum hennar.
Meira
LANDSSAMBÖND sjómanna hafa náð samkomulagi við útvegsmenn um sömu greiðslur vegna endurskoðunar kjarasamninga og samið var um milli ASÍ og SA á dögunum. Þannig fá sjómenn 26 þúsund kr. eingreiðslu fyrir 15.
Meira
SJÚKRALIÐAFÉLAG Íslands hefur gengið frá kjarasamningi við Reykjavíkurborg á svipuðum nótum og samningur sem áður hafði verið gerður við ríkisvaldið.
Meira
Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Skattbyrði af heildartekjum öryrkja hefur aukist verulega undanfarin ár. Árið 1995 var skattbyrði einhleypra öryrkja 7,4% af heildartekjum en árið 2004 var hún orðin 17,1%.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í gær var undirrituð viljayfirlýsing milli menntamálaráðuneytis, Menntaskólans við Hamrahlíð og Dansmenntar ehf. um samstarf um listdansnám á framhaldsskólastigi. Dansmennt ehf.
Meira
Dofri Hermannsson kynnti sig á hagyrðingamóti í Breiðfirðingabúð á dögunum: Kvæðin eru klúðursleg kann ég þetta varla. Dofri heiti oftast eg ef mig skyldi kalla. Og hann yrkir er nær dregur jólum: Aftur veski upp ég dreg allt í þessu fína.
Meira
"FJÁRHAGSSTAÐA félagsins er slæm og hefur verið það lengi," sagði Guðmundur Jóhannsson varaformaður Íþróttafélagsins Þórs. Í dag, föstudag, hefur verið boðað annað uppboð á Hamri, félagsheimili Þórs, að kröfu sýslumannsins á Akureyri.
Meira
HREINAR skuldir borgarsjóðs Reykjavíkur hafa lækkað um 1,4 milljarða króna samkvæmt árshlutauppgjöri sem lagt var fyrir borgarráð í gær. Rekstrarniðurstaða borgarsjóðs 30.
Meira
NÚ mega Eric Clapton, Mark Knopfler og aðrir gítarsnillingar fara að vara sig. Ástæðan er sú, að komið er á markað tölvuforrit, sem gerir mönnum kleift að laða fram hina ljúfustu tóna á loftgítar.
Meira
KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Gunnar Sverrisson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka, undirrituðu í gær í Hátíðasal Háskóla Íslands samning um hönnun og byggingu Háskólatorgs.
Meira
Eftir Guðrúnu Hálfdánardóttur guna@mbl.is FYRIRTÆKIN Baugur Group, FL Group og Fons munu styðja við verkefni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Gíneu-Bissá. Verkefnið miðar að því að koma fleiri börnum í skóla og bæta menntun í landinu.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Þing Brasilíu samþykkti í gær að svipta José Dirceu, fyrrverandi skrifstofustjóra forseta landsins, þingsæti og banna honum að gegna opinberu embætti í átta ár vegna eins mesta spillingarmáls í sögu landsins.
Meira
BÚAST má við syngjandi sveiflu á tónleikum Diddúar í Salnum í kvöld og á morgun, en þar munu tveir af félögum hennar úr Spilverki þjóðanna, þeir Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson, stíga með henni á svið.
Meira
LÖGREGLAN og tollgæslan í Borgarnesi lögðu hald á smyglvarning sem komið hafði verið frá borði m/s Dettifoss í Grundartangahöfn seint á miðvikudagskvöld. Skipið hafði komið til Grundartangahafnar frá Reykjavík um kl.
Meira
Borgarnes | Tónlistarskóli Borgarfjarðar stendur fyrir sýningu á atriðum úr söngleiknum "Litla stúlkan með eldspýturnar" í húsnæði tónlistarskólans að Borgarbraut 23 í Borgarnesi.
Meira
HÆSTIRÉTTUR þyngdi refsingu í kynferðisbrotamáli í gær og dæmdi karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni. Í héraði fékk ákærði tveggja ára fangelsi.
Meira
TVÍUND, félag tölvunarfræðinema við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir sinni árlegu ráðstefnu laugardaginn 3. desember. Umræðuefnið í ár er tölvuleikir og verður fjallað um allt frá hönnun og gerð leikjanna til notandans sem situr við stjórnvölinn.
Meira
Félag starfsmanna Landgræðslunnar veitti Sveini Runólfssyni landgræðslustjóra uppskeruverðlaun ársins 2005 fyrir þrotlaust starf við að betrumbæta starfsemi og ímynd Landgræðslunnar, að því er fram kemur á fréttavefnum sudurland.is.
Meira
Sjálfboðaliðar við vallarhús | Grunnur hefur verið tekinn að nýju vallarhúsi við íþróttavöllinn á Laugum í Reykjadal. Húsið verður 144 fm að grunnfleti með millilofti. Á neðri hæð verða góð geymsla, snyrtingar og búningsherbergi.
Meira
Kópavogur | Tillaga Gassa arkitekta, Guðna Tyrfingssonar og Auðar Alfreðsdóttur, að byggingu safnaðarheimilis fyrir Kópavogskirkju varð hlutskörpust að mati dómnefndar sem skipuð var til að fara yfir tillögur í lokaðri samkepnni þriggja arkitektastofa...
Meira
VIÐRÆÐUR eru í gangi á milli eigenda P. Samúelssonar hf., Toyota-umboðsins, og Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, um kaup þess síðarnefnda á félaginu.
Meira
SIGURSTEINN Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, sagði að á heildina litið þætti sér markverðast við niðurstöður rannsóknarinnar að Ísland skuli, á svona mörgum sviðum þegar kemur að málefnum fatlaðra og sjúkra, standa svona illa í samanburði við aðrar...
Meira
Ráðstefna sú, sem Árni Magnússon félagsmálaráðherra gekkst fyrir í gær undir yfirskriftinni "Karlar um borð", getur, ef rétt er á haldið, markað nokkur tímamót í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna.
Meira
Það er vel gert af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra að hafa á hálfu ári heimsótt alla 44 grunnskóla Reykjavíkur. Slíkar heimsóknir á vettvang eru ómetanlegar fyrir þá sem ábyrgð bera.
Meira
Svanfríður Jónasdóttir var einn bezti þingmaðurinn á Alþingi, málefnaleg og vönduð í vinnubrögðum. Í Blaðinu í gær svarar hún kalli vinkonu sinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, sem virðist telja að á sig halli í þessum dálki.
Meira
Ég ákvað að láta ekki stærðfræðina trufla meginefnið og er með einn kafla aftast í bókinni þar sem stærðfræðinni eru gerð ítarlegri skil," segir Jón Þorvarðarson, höfundur bókarinnar "Og ég skal hreyfa jörðina" sem fjallar um forngrísku...
Meira
REYKJALUNDARKÓRINN heldur sína árlegu aðventutónleika í Árbæjarkirkju á sunnudaginn kl. 17. Stjórnandi er Íris Erlingsdóttir, píanóleikari Anna Rún Atladóttir. Einsöngvarar verða Íris Erlingsdóttir, Guðbjörg Björnsdóttir og Hrund Steingrímsdóttir.
Meira
Fyrrverandi eiginkona Michael Jackson , Debbie Rowe , segir hann ekki föður tveggja barna sinna. Börnin, þau Prince Michael Junior og Paris , hafi verið getin með gjafsæði fengnu úr sæðisbanka.
Meira
Rokkarinn og Íslandsvinurinn, Dave Grohl , sem er einnig þekktur sem forsprakki hljómsveitarinnar Foo Fighters, var beðinn um að leika djöfulinn í nýjustu kvikmynd Peter Jacksons , King Kong .
Meira
HLJÓMSVEITIR skipaðar 13-17 ára ungmennum halda tónleika í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli í kvöld á tónlistarhátíðinni Frostrokki. Þetta er í fimmta skipti sem hátíðin er fram.
Meira
KVIKMYND Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven , verður sýnd á hinni þekktu Sundance kvikmyndahátíð í svonefndum Premieres-flokki. Hátíðin verður haldin 19.- 29.
Meira
LITLAR freistingar er yfirskrift mánaðarlegra hádegistónleika Tónlistarfélags Akureyrar í Ketilhúsinu. Í dag klukkan 12.15 kemur Hymnodia - Kammerkór Akureyrarkirkju fram á hádegistónleikum og flytur tónlist eftir bandaríska höfunda.
Meira
ÞAÐ ER vel við hæfi að jólahátíðin sé aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar Noel sem frumsýnd er hér á landi í dag. Myndin segir sögu nokkurra ólíkra íbúa New York á aðfangadagskvöld.
Meira
AUÐUR Jónsdóttir og Kristín Marja Baldursdóttir eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2006 fyrir hönd Íslands en tilnefningar voru gerðar heyrinkunnar í gær.
Meira
Um helgina verður opið hús í glerblástursverkstæðinu á Kjalarnesi. Opið verður laugardag og sunnudag frá 10 til 15. Gestablásarar eru Leif Møller og Anne Katrine Kalsgaard frá Danmörku og munu þau, ásamt Sigrúnu og Ólöfu Einarsdætrum sýna glerblástur.
Meira
HLJÓMSVEITIRNAR Sign, The Weebls, Benny Crespos Gang, Amos og Dikta spila á rokkhátíð í félagsmiðstöðinni Þebu í Kópavogi í kvöld. Félagsmiðstöðin stendur fyrir styrktartónleikum fyrir Sjónarhól.
Meira
Tenórsöngvararnir Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara halda tónleika í Íslensku óperunni á sunnudag kl. 17. Sérstakur kynnir á tónleikunum verður Þór Jónsson.
Meira
SJÓNVARPIÐ sýnir frá fjáröflunarsamkomunni Fashion Rocks. Þekkt tískuhús tóku þátt í henni eins og Versace, Chanel, Dolce & Gabbana, Ralph Lauren og Burberry. Líka sungu Zucchero, Jon Bon Jovi og Mariah...
Meira
TRÍÓIÐ TYFT, skipað Hilmari Jenssyni á gítar, Jim Black á trommur og Andrew D'Angelo á saxófón og bassaklarinett leikur á Pravda í kvöld. Sveitin hefur nýlokið stuttri tónleikaferð um Danmörku og leikur aðeins á þessum einu tónleikum hér á landi.
Meira
OFURFYRIRSÆTAN og þáttastjórnandinn Tyra Banks hefur verið þekkt fyrir margt í gegnum tíðina en barátta við aukakílóin er líklega ekki eitt af því.
Meira
Aðalsmaður vikunnar er háskólaneminn og fríðleikspilturinn Þór Ólafsson sem lenti í því óskemmtilega og ósanngjarna atviki í síðustu viku að gleymast í símakosningu Herra Íslands.
Meira
RÉTTINDASTOFA Eddu útgáfu hefur gengið frá sölu á útgáfuréttinum á Myndinni af pabba - Sögu Thelmu eftir Gerði Kristnýju við sænska útgáfufyrirtækið Bra böcker.
Meira
Söngur | Garðar Thór Cortes tenórsöngvari kemur fram með hljómsveit og strengjasveit í Grafarvogskirkju á tvennum tónleikum annað kvöld og syngur lög af fyrstu einsöngsplötu sinni "Cortes".
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Á þessu ári eru þrjátíu ár síðan ein ástsælasta söngkona landsins - Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú - steig sín fyrstu skref sem söngkona.
Meira
Árbæjarskóli efndi til örsögukeppni meðal nemenda í 8.-10. bekk í tilefni af Degi íslenskrar tungu og voru veittar viðurkenningar fyrir þrjár bestu sögurnar og ein aukaverðlaun.
Meira
Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "ÉG ÞAKKA þér, Jesús Kristur, og ég lofa þig, fyrir að taka mína andlegu fátækt á þig, svo ég mætti eignast líf með þér, líf í fullri gnægð um alla eilífð."
Meira
Rúnar Kristjánsson fjallar um íslenska þjóðmenningu og fjölmenningu: "Ég vil að íslensk þjóðmenning sé í öndvegi í íslensku þjóðlífi. Það mun bestu gegna fyrir okkur öll."
Meira
Frá Ásgeiri og Sigurði G. Thoroddsen: "TILEFNI þess að við sendum þetta bréfkorn er frásögn í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 27. nóvember sl., þar sem fjallað er um nýútkomna bók Guðna Th."
Meira
Kristján L. Möller fjallar um Staksteina Morgunblaðsins: "Staksteinar Moggans eru því ekki skárri en sumar forsíður ónefnds dagblaðs, uppfullir af svívirðingum og óhróðri um menn og málefni."
Meira
Frá Klöru Sigurðardóttur: "GUÐJÓN Jensson fer mikinn í opnu bréfi til umhverfisnefndar Mosfellsbæjar í Morgunblaðinu þriðjudaginn 29. nóv. Dauðagildra í grjótnámu."
Meira
Eiríkur Þorláksson fjallar um málefni einhverfra: "Aðstandendur einhverfra vænta því marktækra upplýsinga um áætlanir stjórnvalda í húsnæðismálum einhverfra á næstunni."
Meira
Frí áfylling á Subway VEITINGASTAÐIRNIR Subway eru með þrennskonar drykkjarmál og þar með þrenns konar verð á gosdrykkjum eftir stærð. Hins vegar er boðið upp á fría áfyllingu.
Meira
Ásrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Haraldsdóttir, f. 22. apríl 1899, d. 21. ágúst 1992, og Magnús Böðvarsson, f. 18.
MeiraKaupa minningabók
Hálfdán V. Einarsson fæddist á Hafranesi við Reyðarfjörð 31. maí 1917. Hann lést á Landspítala Landakoti 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Sveinn Friðriksson bóndi, f. 31. maí 1878, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Helga Henriette Åberg fæddist í Kaupmannahöfn 10. október 1925. Hún lést 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Henry August Åberg, rafvirkjameistari, f. 3. október 1900, d. 10. maí 1946. Foreldrar hans voru Henriette Äberg, f.
MeiraKaupa minningabók
Kristvin Jósúa Hansson fæddist í Holti á Brimilsvöllum, Fróðárhreppi 11. mars 1915. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbjörg Þórkatla Árnadóttir og Hans Bjarni Árnason.
MeiraKaupa minningabók
Fríða Margrét Hafsteinsdóttir fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal 21. september 1933. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Blönduóskirkju 19. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Óskar Geirsson fæddist í Hallanda í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 7. ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Geir Vigfússon bóndi, f. 3. júlí 1900, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
Sóley Þórarinsdóttir fæddist á Suðureyri í Tálknafirði 22. febrúar 1937. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Jónsson sjómaður, frá Suðureyri, f. 1904, d.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Fanney Vilhjálmsdóttir fæddist í Meiri-Tungu í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 28. apríl 1914. Hún andaðist í Reykjavík 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Gísladóttir, frá Kotvogi á Reykjanesi, f. 3.
MeiraKaupa minningabók
Svanur Ingi Kristjánsson fæddist að Þinghóli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 9. febrúar árið 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. nóvember síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
GÓÐUR gangur er á framkvæmdunum við hina nýju frystigeymslu Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupsstað. Búið er að steypa grunn og búið er að leggja snjóbræðslu undir gólfið og gera klárt fyrir gólfplötu, en reiknað er með að hún verði steypt um næstu helgi.
Meira
Fiskiskip ríkja Evrópusambandsins, sem hafa leyfi til að veiða 3.000 tonn af karfa á afmörkuðum svæðum í íslenskri fiskveiðilögsögu á þessu ári, hafa veitt verulegt magn af öðrum tegundum, einkum þorski og ufsa. Skipin hafa veitt 1.
Meira
SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var 42,3 milljarða króna halli á viðskiptum við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2005, en á sama tímabili í fyrra nam viðskiptahallinn 12,7 milljörðum króna.
Meira
VAXTAÁLAG á skuldabréfum Kaupþings banka á eftirmarkaði hefur lækkað töluvert í vikunni og er nú farið að nálgast mjög það sem var fyrir umfjöllun Sunday Telegraph um hugsanleg kaup á breska veitingaþjónustufyrirtækinu Compass og umfjöllun...
Meira
ÚTRÁS íslenskra athafnamanna í Danmörku að undanförnu hefur vakið verulega athygli þar og nú eru staddir hér á landi frétta- og tökumenn frá danska ríkissjónvarpinu, DR1 sem m.a.
Meira
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte @mbl.is. SEINNI skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um alþjóðlega þróun efnahagsmála kom nýlega út.
Meira
Hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,41%, er 5.125 stig og hefur aldrei verið hærri . Bréf Bakkavarar hækkuðu um 4,3%, bréf Icelandic Group hækkuðu um 3,33% og bréf Actavis um 2,5%.
Meira
KAUPÞING banki er meðal þeirra aðila sem hafa áhuga á að kaupa sænska fjárfestingabankann Alfred Berg samkvæmt frétt á vef sænska viðskiptablaðsins Dagens Industri .
Meira
NORDIC Telephone Company, sem er í eigu fimm stórra fjárfestingarsjóða, hefur boðið eitt þúsund milljarða íslenskra króna, eina billjón, fyrir stærsta símafyrirtæki Danmerkur, TDC.
Meira
ÖSSUR hf. hefur keypt breska stuðningstækjafyrirtækið Innovative Medical Products Holdings Ltd. fyrir 18,5 milljónir dala eða um 1,1 milljarð króna og hefur þegar tekið við rekstri félagsins.
Meira
Mikill verðmunur var á ýmsum matvörum til jólanna, í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. miðvikudag. Kannað var verð m.a. á laufabrauði, konfekti, drykkjarvörum, hangikjöti og síld.
Meira
Flestir launþegar í Danmörku fá jólagjafir frá vinnuveitendum sínum og tvær af hverjum þremur gjöfum eru dýrari en sem nemur 4.000 kr. Búsáhöld, vín og súkkulaði eru efst á vinsældalistanum.
Meira
Kristján (KK) og Ellen Kristjánsbörn létu gamlan draum rætast þegar þau gáfu saman út jólaplötuna Jólin eru að koma. Svavar Knútur Kristinsson heimsótti þau systkinin og spjallaði við þau um jólahefðir þeirra og upplifanir á jólunum.
Meira
Íslensku jólasveinarnir þrettán hafa nú opnað heimasíðu til að létta sér undirbúning jólanna. Á síðunni, www. sveinki.is, má finna margskonar fróðleik um jólin, jólasveinanna, álfana, norðurljósin og jólaköttinn.
Meira
Sagt er frá því á vef Neytendasamtakanna að bréf hafi borist frá neytanda þar sem spurt sé um reglur um tilboðsverð. Viðkomandi benti á að í Nóatúni hefði verið auglýst tilboð á mandarínum í kassa, 498 kr. Í kassanum voru 2,3 kg.
Meira
"OKKUR langaði að gera eitthvað fyrir krakka sem eru veikir," segja þeir vinirnir Andri Steinn Hilmarsson, Mímir Hafliðason og Benedikt Sigurðsson, sem hönnuðu merki á boli sem þeir svo selja til styrktar hjartveikum börnum.
Meira
50 ÁRA afmæli . Í dag, 2. desember, er fimmtugur Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra . Af því tilefni taka Einar, Sigrún J. Þórisdóttir, eiginkona hans, og börn á móti gestum í opnu húsi í félagsheimilinu Víkurröst í Bolungarvík í kvöld kl.
Meira
90 ÁRA afmæli. Í dag, 2. desember, er níræð Helga S. Pálsdóttir frá Nýjabæ í Kelduhverfi, Dalbraut 27. Hún verður með kaffi á Dalbraut 27 sunnudaginn 4. desember kl....
Meira
Öryrkjar voru fólk í nælongöllum, borðuðu vondan mat af aðsendum matarbökkum, áttu dökkblá plastlyfjaveski, unnu á vernduðum vinnustöðum, - ef þeir þá gerðu handtak, voru frekar ólekkerir og enginn kom að heimsækja þá.
Meira
Sveit Símonar Símonarsonar til Uppsala um helgina Sveit Símonar Símonarsonar, sem er núverandi Reykjavíkurmeistari og sigurvegari á síðustu bridshátíð, heldur í dag til Uppsala í Svíþjóð á sterkt bridsmót þar sem m.a. spila landslið Eista og Finna.
Meira
Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5.
Meira
BALDUR Ólafsson, miðherji KR-liðsins í körfuknattleik, er hættur að leika með úrvalsdeildarliðinu vegna meiðsla en Baldur hóf að æfa með liðinu að nýju eftir eins árs hlé sem hann tók vegna meiðsla.
Meira
DAVID Beckham er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims og kemur það örugglega fáum á óvart. Fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Real Madrid þénaði 22 milljónir punda á síðasta ári sem jafngildir ríflega 2,4 milljörðum íslenskra króna.
Meira
ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í körfuknattleik karla hefur sótt um leikheimild fyrir leikmanninn Nedzad Biberovic en hann er Bosnímaður sem lék með sænska liðinu Jämtland í vetur en var sagt upp störfum eftir að liðið hafði tapað áttunda leik sínum í...
Meira
BIRKIR Bjarnason, 17 ára unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, lék sinn fyrsta leik með aðalliði Viking Stavanger í fyrrakvöld þegar það mætti CSKA Sofia í UEFA-bikarnum. Leikurinn fór fram í Búlgaríu og lauk með sigri CSKA, 2:0.
Meira
KARL-HEINZ Rummenigge, stjórnarformaður þýsku meistaranna Bayern München, hefur staðfest að fremsti knattspyrnumaður Þýskalands, Michael Ballack, sé undir smásjánni hjá Englandsmeisturum Chelsea.
Meira
* DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, keppti í gær á sínu fyrsta móti frá því hún meiddist á hné fyrir tæpum tveimur árum. Mótið var í Alleghe á Ítalíu og varð hún í 28 sæti í stórsvigi á 2.
Meira
ERNIE Els, kylfingur frá Suður-Afríku, verður meðal keppenda á Nedbank-golfmótinu sem hefst í Suður-Afríku í dag. Þetta er fyrsta mót kappans síðan í júlí, en hann meiddist á vinstra hné og gekkst undir aðgerð.
Meira
GYLFI Þór Orrason og Bragi Bergmann, tveir af reyndustu knattspyrnudómurum landsins, hafa verið færðir úr hópi A-dómara yfir í raðir B-dómara fyrir næsta keppnistímabil, að eigin ósk.
Meira
"ÉG er ekki ánægður með spilamennskuna okkar í kvöld en að sjálfsögðu er ég ánægður með stigin," sagði Predrag Bojovic, þjálfari Hauka eftir að leikmenn hans kræktu sér í sín fyrstu stig í Iceland Express deild karla í körfu.
Meira
EGYPSKA knattspyrnufélagið Al Ahly hefur slegið heimsmet sem brasilíska félagið Santos hafði átt í 42 ár. Santos, með hinn eina og sanna Pele innanborðs, lék 54 mótsleiki í röð án taps á árunum 1960 til 1963.
Meira
AGANEFND KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, hefur dæmt Jón Orra Kristjánsson, leikmann Þórs Ak., í eins leiks bann vegna brottvísunar sem hann hlaut í leik Hauka og Þórs í Iceland Express-deildinni sl. fimmtudag.
Meira
GÓÐ byrjun ÍR-inga gegn KR í Seljaskóla í gærkvöldi dugði skammt því með góðum fjórða leikhluta náðu gestirnir traustum tökum á leiknum og unnu 84:76 þegar heimamenn voru ekki nógu vel á verði í vörninni og úrræðalausir í sókninni. Keflavík lagði Þór 83:61.
Meira
ÞAÐ gladdi mig mikið þegar ég frétti að forsvarsmenn ítölsku knattspyrnunnar hafi ákveðið í vikunni í samráði við félögin á Ítalíu að sporna gegn kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum.
Meira
ÚKRAÍNSKA knattspyrnufélagið Metalurg Donetsk hefur óskað eftir því að fá Harald Frey Guðmundsson, varnarmann frá Keflavík, til sín til æfinga en hann leikur með norska liðinu Aalesund. Fyrirspurn þess efnis barst forráðamönnum Aalesund í gær.
Meira
PAUL Casey frá Englandi náði að bjarga sér fyrir horn á þremur síðustu holunum á UBS-golfmótinu í Hong Kong í fyrrinótt á fyrsta keppnisdegi mótsins en Casey fékk þrjá fugla í röð og lék á fjórum höggum yfir pari eða 74 höggum.
Meira
Eftir Ríkharð Hrafnkelsson ÞAÐ er alltaf sama eftirvæntingin þegar hin gamalgrónu félög á Vesturlandi, Snæfell og Skallagrímur, mætast í körfunni.
Meira
* TRYGGVI Guðmundsson , markakóngur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu 2005, skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistara FH þegar þeir unnu 2. deildarlið ÍR , 8:1, í fyrsta æfingaleik sínum í vetur sem fram fór í Egilshöllinni í fyrrakvöld.
Meira
MODUS, nýi fjölnotabíllinn frá Renault, verður frumkynntur hér á landi í janúar nk. Þetta er þó ekki aðeins fjölnotabíll, heldur einnig smábíll og jafnframt fyrsti smábíllinn sem hlotið hefur hæstu einkunn Euro NCAP fyrir öryggi.
Meira
Tæplega 6.000 jeppar og jepplingar seldust fyrstu tíu mánuði ársins. Stór hluti þeirra er dísildrifinn. Guðjón Guðmundsson tók saman lista með grunnverðum slíkra bíla.
Meira
FYRSTI borgarjeppi Chevrolet með dísilvél er væntanlegur á markað. Hann mun keppa við jeppa eins og XL-7 frá Suzuki og CR-V frá Honda og verður með nýrri tveggja lítra samrásardísilvél.
Meira
Land Rover Experience er sannkallað draumasvæði fyrir þá sem hafa gaman af því að prófa jeppa við erfiðar aðstæður. Guðjón Guðmundsson fékk nasasjón af því á einni af 26 bækistöðvum Land Rover Experience í miðlöndunum ensku.
Meira
MJÖG hefur dregið úr því að ökumenn á aldrinum 17-18 ára eigi aðild að umferðarslysum á síðastliðnum sex árum. Mestu munar um fækkun tilfella þar sem ungir karlkyns ökumenn eiga aðild að slysum á meðan hlutur ungra kvenna er óbreyttur.
Meira
ÆVAR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Kraftvéla ehf., hefur keypt öll hlutabréf í Kraftvélum ehf. af Eignarhaldsfélaginu Stofni hf., Páli Samúelssyni, Elínu S. Jóhannesdóttur og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur.
Meira
Sala á fjölnotabílum hefur aldrei verið jafnmikil hlutfallslega hér á landi og á meginlandi Evrópu, hver sem ástæðan annars er. Bílar af þessu tagi geta verið hentugur kostur fyrir fjölskyldur og nógu breitt er úrvalið.
Meira
ÚTLIT er fyrir að meiri sala verði á nýjum bílum á þessu ári en árið 1987, sem til þessa hefur staðið óhaggað sem metsöluár. Það ár voru felld niður aðflutningsgjöld af bílum í tengslum við kjarasamninga.
Meira
MIKIL keppnisharka einkenndi Íslandsmeistaramótið í ralli á þessu ári en þó höfðu Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson nokkra yfirburði og náðu að tryggja sér titilinn í Rally Reykjavík, alþjóðarallinu sem fram fór undir lok ágúst.
Meira
ALLS voru 200.224 bílar í umferð á Íslandi í marsmánuði 2005, þar af 175.427 fólksbílar. Bílaeign er óvíða meiri en hér á landi sem sannast af því að 682 bílar eru á hverja 1.000 íbúa, þar af 598 fólksbílar.
Meira
NEYTENDASAMTÖKIN hafa fengið inn á borð til sín athyglisvert mál er varðar einkanúmer á bílum. Greint er frá málinu á vef Neytendasamtakanna, www.ns.is. Málinu er þannig háttað að hjón áttu bíl sem var með einkanúmer.
Meira
Toyota hefur þurft að grípa nokkrum sinnum til innkallana á síðustu mánuðum. Þetta er rakið til stóraukinnar framleiðslu. Margt bendir til að Toyota verði stærsti bílaframleiðandi í heimi á næsta ári. En verður það á kostnað gæðanna?
Meira
SUZUKI hefur sett á markað tvo mikilvæga bíla á þessu ári, þ.e.a.s. Grand Vitara og Swift en ennþá er beðið eftir fjórhjóladrifnum Swift. Hins vegar sýnir Suzuki nýjan jeppling á bílasýningunni í Genf í mars nk.
Meira
MAGNÚS Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, á í viðræðum við eigendur P. Samúelssonar hf. um kaup hans á fyrirtækinu. Stefnt er að því að málið verði leitt til lykta fyrir áramót.
Meira
Fegurðin leynist oft í smáatriðunum. Húddskraut er kannski ekki mest áberandi hluturinn á bílum en oft sá sérstæðasti. Ragnar D. Ragnarsson fjallar lítillega um sögu húddskrauts.
Meira
Í UMFJÖLLUN um Kistufell í bílablaðinu 18. nóvember sl. var fyrirtækið nefnt bifreiðaverkstæðið Kistufell en hið rétta er að það heitir Vélaverkstæðið Kistufell. Fyrirtækinu var skipt upp á milli stofnenda árið 1993 í Varahlutaverslunina Kistufell ehf.
Meira
ÞAÐ dunda sér margir við að eiga og gera upp fornbíla, en Dodge 1948 hans Gunnlaugs Magnússonar er sérstakur fyrir það að honum fylgir nákvæm eigendasaga alveg frá upphafi fram til 1965.
Meira
SAMKVÆMT niðurstöðum víðtækrar Evrópurannsóknar er öryggi sá þáttur sem ræður mestu við val á nýjum bíl. Rannsóknin var gerð á vegum Euro NCAP með það fyrir augum að kortleggja hvaða þættir væru ráðandi þegar kaupendur gera upp á milli ólíkra...
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.