Sólheimar | Íbúar á Sólheimum í Grímsnesi fögnuðu fyrsta sunnudegi í aðventu með því að ganga í aðventugarð og leggja ljós sitt í þann garð. Þetta er sú hefð sem er elst í þeirra samfélagi, 75 ára samfelld hefð.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða 12 ára dreng og foreldrum hans rúmar 24 milljónir króna, auk vaxta og dráttarvaxta, vegna skaða sem drengurinn varð fyrir í móðurkviði og við fæðingu.
Meira
AÐVENTUVEISLA verður í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 10. desember næstkomandi kl. 18. Um er að ræða samstarf Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Knattspyrnudeildar Þórs.
Meira
Þórarinn Eldjárn las ævisögu Einars Kárasonar um Jón Ólafsson og orti: Höfundur á eftir hetjunni að skrá og herma það sannleikans vinum. En í Jónsbók þá má vart á milli sjá hvor meira lýgur að hinum.
Meira
"Það sem ég hef á móti peningum er sú árátta auðmanna að kaupa sér völd. Það er hægt að kaupa allan fjárann, áhrif, afstöðu, skoðanir. Það er hægt að kaupa lögfræðinga, endurskoðendur, já hvern ekki?!
Meira
París. AFP. | Sex Frakkar voru á fimmtudag sýknaðir af ákæru um að hafa beitt börn sín og annarra kynferðislegu ofbeldi. Mál þetta hefur vakið mikla athygli í Frakklandi og þykir áfall fyrir dómskerfið þar í landi.
Meira
Eftir Óskar Magnússon Eyrarbakki | Mikil ásókn hefur undanfarið verið í byggingalóðir á Eyrarbakka. Þrjú hús eru í smíðum og nokkrum lóðum til viðbótar hefur verið úthlutað.
Meira
MAGN svifryks mældist yfir viðmiðunarmörkum í gær. Umhverfissvið Reykjavíkur ráðleggur fólki með viðkvæmni í öndunarfærum að vera síður nærri götum þar sem umferð er þung.
Meira
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is KENNARAVERKFALLIÐ haustið 2004 var svo að segja óumflýjanlegt vegna mismunandi áherslna kennara og launanefndar sveitarfélagana á kjarasamninga sem gerðir voru árið 2001.
Meira
Djúpivogur | Úrbætur á veginum um Hamarsfjörð skammt sunnan við Djúpavog hafa látið á sér standa á liðnum árum á sama tíma og óhöppum og alvarlegri slysum hefur fjölgað þar jafnt og þétt.
Meira
Dalvíkurbyggð | Fræðsluráð telur að samþykkt rammafjárhagsáætlun fyrir skólana muni ekki standast eftir yfirferð með skólastjórnendum á fundi sínum í vikunni.
Meira
"Ég hef áður sagt að ég telji ekki forsendur fyrir frekari vaxtahækkunum og stend við það," segir Halldór Ásgrímsson um stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason og Örlyg Stein Sigurjónsson HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu væri ekki bær til að fara með ákæruvald í þeim átta ákæruliðum sem enn eru fyrir dómi.
Meira
ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem tryggja á foreldrum langveikra eða fatlaðra barna tímabundna fjárhagsaðstoð.
Meira
LÖGREGLAN í Kópavogi fann um 200 grömm af ýmsum fíkniefnum þegar hún leitaði í þremur húsum í bæjarfélaginu í fyrrinótt. Tveir voru handteknir en sleppt að loknum yfirheyrslum.
Meira
"VIÐ fundum ekki inntökubeiðni föður Ólafs, Gríms Kristgeirssonar, í Iðnaðarmannafélagið en við fundum inntökubeiðni hans í Verkalýðsfélagið Baldur," sagði Sigurður Pétursson, verkefnisstjóri 100 ára afmælishátíðar Iðnskóla á Ísafirði, en hann...
Meira
EGO-sjálfsafgreiðslustöðvarnar á höfuðborgarsvæðinu og Myndform, sem m.a. rekur Laugarásbíó, hafa gert samning sem felur í sér að viðskiptavinir EGO geta unnið 5.000 bíómiða á 10 myndir á árinu 2006.
Meira
HIN árlega jólatréssala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar hefst nú um helgina og verður að venju í Höfðaskógi, skógræktarsvæði félagsins við Kaldárselsveg. Á morgun, sunnudaginn 4. desember, verður opið frá 10 til 16 og laugardaginn 10.
Meira
LÖGREGLAN á Akureyri greip mann með stóra tösku niðri á Eyri í fyrrinótt og athugaði innihald töskunnar, sem maðurinn þóttist ekki eiga, og fundust þar þrjú lambalæri, tveir lambahryggir og fjögur kíló af humri. Málið er í rannsókn hjá...
Meira
Bagdad, Washington. AP, AFP. | Hópur mannræningja, sem heldur fjórum vestrænum gíslum í Írak, hefur hótað að myrða mennina. Kom þetta fram á myndbandi sem arabíska fréttastöðin al-Jazeera birti í gær.
Meira
Njarðvík | Hús Íþróttaakademíunnar í Reykjanesbæ var afhent og formlega tekið í notkun við athöfn í fyrrakvöld. Fulltrúi Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. afhenti Geir Sveinssyni framkvæmdastjóra akademíunnar og Árna Sigfússyni bæjarstjóra...
Meira
ÍSLENSKIR uppvaskarar fá nú í fyrsta skipti tækifæri til að keppa við kollega sína á Norðurlöndum í atvinnugrein sinni en Efling-stéttarfélag hefur óskað eftir þátttakendum í forkeppni sem ber heitið "Vaskasti uppvaskarinn" og verður haldin í...
Meira
Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "Heitustu" nöfnin breytast ört á milli ára Ef gluggað er í vinsælustu karlmannsnöfn eftir aldri nafnbera má sjá þróun þá sem hefur orðið á nöfnum barna.
Meira
56 milljónir úr sjóðum Norðurljósa runnu inn á reikninga Jóns Ólafssonar frá desember 2001 og fram í febrúar 2002, en í svonefndum kyrrstöðusamningi, sem Norðurljós gerðu við helstu lánardrottna 21.
Meira
Á HVERJU ári greinast um 115 ný tilfelli af ristilkrabbameini hér á landi og eru karlar í meirihluta. Þetta er annað algengasta krabbameinið hjá körlum hér á landi og hið þriðja hjá konum. Dauðsföll af völdum þess eru um 55 á ári.
Meira
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is GREININGARDEILDUM bankanna ber saman um að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hafi verið í lægri kantinum enda höfðu þær spáð hækkunum á bilinu 0,25-0,75%.
Meira
Rúm 60% háskóla-nema konur SÚ leiða ritvilla varð í vinnslu fréttar um karlaráðstefnuna "Karlar um borð" í Morgunblaðinu í gær að haft var eftir Runólfi Ágústssyni, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, að 80% háskólanema væru konur.
Meira
Lesbókarljóð | Jón Laxdal Halldórsson opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu í dag, laugardaginn 3. desember kl. 14. Á sýningunni eru verk unnin að mestu upp úr ljóðum sem birst hafa í Lesbók Morgunblaðsins auk einnar eldhússkúffu.
Meira
LJÓSIN verða tendruð á jólatré Kópavogsbúa í dag, laugardaginn 3. desember, á flötinni við Safnahúsið og Gerðarsafn. Jólatréð er gefið af Nörrköping sem er vinabær Kópavogs í Svíþjóð. Athöfnin hefst klukkan 15.
Meira
LJÓSIN á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð á morgun klukkan 16. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur dagskrána kl. 15.30 með því að leika jólalög og Dómkórinn flytur jólalög.
Meira
INGUNNARSKÓLI í Grafarholti var opnaður formlega og vígður í gær, en hann hefur reyndar verið starfandi frá því í haust. Af því tilefni var efnt til mikillar hátíðar nemenda, auk þess sem bandaríski arkitektinn og menntunarfræðingurinn Bruce A.
Meira
DRENGURINN sem var hætt kominn í sundlauginni í Bolungarvík á fimmtudag var útskrifaður af Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði í gærmorgun. Að sögn læknis hafði drengurinn, sem er 11 ára gamall, náð sér að fullu og var útskrifaður alheilbrigður.
Meira
Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is BÆTA ÞARF við um 600 íbúðum á Miðausturlandi til ársins 2008, sem er um 20% aukning frá árinu 2002 að því er fram kemur í skýrslu um íbúafjölda og þörf á íbúðarhúsnæði á Austurlandi árið 2008.
Meira
Öxarfjörður | Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps hefur samþykkt ályktun um lausagöngu búfjár þar sem skorað er á alla landeigendur í Öxarfirði og Núpasveit að halda við girðingum sínum sem liggja að þjóðvegi 85 og gæta þess að búpeningur gangi ekki laus...
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Pyntingar eru enn algengar og útbreiddar í fangelsum í Kína að því er sérlegur erindreki Sameinuðu þjóðanna um pyntingar í heiminum, Manfred Nowak, greindi frá í gær.
Meira
Thelma Ásdísardóttir varð fyrir valinu sem Ljósberi ársins 2005. Tilkynnt var um val samstarfshóps um Ljósbera í húsi Stígamóta á Hverfisgötu í gær. Samstarfshópurinn um Ljósberann hefur valið Ljósbera sl.
Meira
GEIR Haarde utanríkisráðherra telur það til marks um hyggilega ákvörðun hjá stjórnendum Seðlabanka Íslands að hækka vexti ekki meira en raun ber vitni enda hafi fyrri vaxtahækkanir skilað því markmiði sem stefnt var að af hálfu bankans.
Meira
Tugir manna særðust í átökum í Katmandú, höfuðborg Nepals, í gær þegar konungssinnum og andstæðingum þeirra, þ.á m. maóistum, lenti saman. "Niður með konunginn, niður með einræðið, lifi lýðræðið!" hrópaði fólkið.
Meira
FRÖNSKU konunni, sem gekkst undir andlitságræðslu að hluta síðastliðinn sunnudag, líður vel og hafa engir kvillar komið upp. "Þakka ykkur fyrir," var það fyrsta, sem hún sagði er hún hafði skoðað sig í spegli eftir aðgerðina.
Meira
ENN er langt í það að norrænu þinghúsin séu aðgengileg fyrir alla. Þetta kemur fram í könnun sem Norræna samstarfsnefndin um málefni fatlaðra lét gera. "Aðgengi fyrir alla er lýðræðislegur réttur.
Meira
HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra og Geir Haarde utanríkisráðherra segja að ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti um 0,25 prósentustig marki stefnubreytingu af hálfu bankans.
Meira
LAGT er til að reykingar verði bannaðar með öllu á veitinga- og skemmtistöðum frá og með 1. júní 2007 samkvæmt stjórnarfrumvarpi heilbrigðis- og tryggingaráðherra, sem lagt hefur verið fram á Alþingi.
Meira
Skákmót | Skákfélag Akureyrar verður með 15 mínútna mót á sunnudaginn, 4. desember kl. 14, í KEA salnum í Sunnuhlíð. Þór Valtýsson sigraði á nóvemberhraðskákmótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem var háð sl. fimmtudag, hann hlaut 8,5 vinninga af...
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SKIMUN eftir ristilkrabbameini, sem yrði með þeim hætti að fólk fengi sent heim próf sem það sendi til baka, myndi kosta 30-32 milljónir fyrsta árið.
Meira
Árbær | Jólasýning verður í Árbæjarsafni sunnudaginn 4. og 11. desember kl. 13-17. Í Árbænum sitja fullorðnir og börn og skera út laufabrauð en uppi á baðstofulofti verður spunnið, prjónað, saumaðir roðskór og jólatré vafið lyngi.
Meira
EKIÐ var á níu ára stúlku við Melaskóla í Reykjavík í morgun, nánar tiltekið á mótum Furumels og Hagamels. Stúlkan meiddist lítillega og var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.
Meira
Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SÚ ákvörðun stjórnarandstöðunnar í Venesúela að hunsa þingkosningarnar, sem fram fara á sunnudag, hefur aukið mjög á pólitíska spennu í landinu.
Meira
TÓNLEIKAR verða í Brekkuskóla á sunnudag kl. 15 til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Kvennakór Akureyrar heldur tónleikana ásamt Stúlknakór Akureyrarkirkju og Karlakór Eyjafjarðar.
Meira
LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp skora á Alþingi að tryggja áfram rekstrargrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands með föstum fjárveitingum á fjárlögum.
Meira
VEFMIÐILLINN visir.is verður ekki með í vefmælingu Modernus og Viðskiptaráðs Íslands fyrir þessa viku eftir að ábendingar bárust um svokallaðan "pop-up" glugga á forsíðu blog.central.is og einkamal.
Meira
UM 90 milljónir króna söfnuðust á fullveldishátíð sem styrktaraðilar UNICEF, Baugur Group, FL Group og Fons, efndu til í Listasafni Reykjavíkur. Tekið var á móti frjálsum framlögum gesta en einnig haldið uppboð þar sem m.a.
Meira
Meginástæðan fyrir fjárhagsvanda Byggðastofnunar er ekki sú að of mikil áhætta hafi verið tekin í útlánum heldur er skýringin miklu fremur sú að breytingar í viðskiptaumhverfinu hafa gert það að verkum að viðskiptamenn stofnunarinnar eru áhættusamari...
Meira
HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um hæfi setts ríkissaksóknara í Baugsmálinu. Dómurinn fer hér á eftir í heild sinni.
Meira
UM 76.000 rjúpur voru veiddar á rjúpnaveiðitímabilinu í haust samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Skotvís, Skotveiðifélag Íslands, hefur nýlega gert.
Meira
Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Sunnlenskir sveitarstjórnarmenn vilja að ný vinnubrögð verði tekin upp í samgöngumálum. Telja þeir eðlilegt að horft verði til landsins í heild og fjármunum beint í þær framkvæmdir sem eru brýnastar hverju sinni.
Meira
BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur opnar sýninguna "Býarmenningin Tórshavn 1856-2005" í Grófarsal, Tryggvagötu 15, í dag, laugardaginn 3. desember, kl. 15.
Meira
Raleigh. AFP. | Eitt þúsund einstaklingar hafa nú verið teknir af lífi í Bandaríkjunum frá því að hæstiréttur landsins úrskurðaði árið 1976 að dauðarefsingar væru heimilar samkvæmt stjórnarskránni, en bann hafði þá gilt við dauðarefsingum í tíu ár.
Meira
Alnæmi er einhver mesta ógn, sem steðjað hefur að þjóðum heims á síðustu áratugum. Um skeið var óttast að við þennan sjúkdóm yrði ekki ráðið og hann yrði faraldur, sem engu eirði. Það hefur tekizt betur en nokkurn óraði fyrir að ná tökum á alnæmi.
Meira
Kjör öryrkja eru blettur á íslensku samfélagi. Hvað eftir annað birtast okkur dæmi um einstaklinga, sem búa við ótrúlega kröpp kjör í einu ríkasta landi heims.
Meira
BJÖRN Steinar Sólbergsson leikur franska orgeltónlist frá ýmsum tímum tengda aðventu og jólum á Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 17.
Meira
Í TILEFNI af útkomu nýrrar ævisögu Hannesar Hafstein, Ég elska þig stormur, eftir Guðjón Friðriksson, verður efnt til dagskrár til heiðurs Hannesi á afmælisdegi hans, sunnudaginn 4. desember, í Samkomuhúsinu á Akureyri.
Meira
Leikkonan Sarah Jessica Parker , þekktust úr þáttaröðinni Beðmál í borginni , er komin með nýtt áhugamál. Heimildir herma að hún grípi í prjóna í öllum lausum stundum eftir að félagi hennar í þáttunum, Kristin Davies, hafi kynnt hana fyrir hannyrðunum.
Meira
ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Geimsteinn ætlar að fagna fjölbreyttri útgáfu sinni fyrir jólin með því að blása til tónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Fram koma Rokksveit Rúnars Júlíussonar, Deep Jimi and the Zep Creams, Hjálmar og Baggalútur.
Meira
Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is TOLLI opnar sýningu í nýju galleríi, Yggdrasli, á Skólavörðustíg 16 í dag kl. 14. Fyrstur manna. Sem endranær reiðir hann fram málverk, fáar myndir en stórar, og yrkisefnið er náttúra Íslands og eyðibýli.
Meira
Flestir láta sig ímynd einhverju varða og er ekki sama hvernig aðrir líta á þá. Ímynd skiptir þó líklega enga eins miklu máli og fræga fólkið, ekki síst í Hollywood. Allar fréttir eru góðar fréttir er oft sagt.
Meira
JÓN Laxdal Halldórsson opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu í dag klukkan 14. Á sýningunni gefur að líta verk unnin að mestu upp úr ljóðum sem birst hafa í Lesbók Morgunblaðsins auk einnar eldhússkúffu.
Meira
AÐRIR tónleikarnir í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs (TKTK) starfsárið 2005-2006 verða fluttir í Salnum í dag. Tónleikarnir eru klukkustundar langir án hlés og hefjast kl. 13.
Meira
Leikaraparinu Ben Affleck og Jennifer Garner fæddist dóttir 1. desember síðastliðinn en þetta er frumburður þeirra beggja. Að sögn heilsast móður og dóttur vel en sú stutta er sögð hafa verið nefnd Violet .
Meira
LISTMUNAUPPBOÐ Gallerís Foldar verður haldið á sunnudaginn kl. 19.00 á Radisson SAS Hótel Sögu, Súlnasal. Að venju verður boðinn upp fjöldi verka af ýmsum toga, þar á meðal óvenju stór og verðmæt verk eftir Jóhannes S.
Meira
MYNDLISTARKONAN Elísabet Stefánsdóttir opnar sýninguna Mjúkar línur í dag á Thorvaldsen Bar, við Austurvöll. Opnunin er frá 17-19 og mun sýningin standa yfir til 7. janúar.
Meira
ÚT ER kominn geisladiskurinn Faðmur... sorgin og lífið . Flytjendur tónlistar eru Kirstín Erna Blöndal söngkona, Gunnar Gunnarsson, píanó- og orgelleikari, Jón Rafnsson bassaleikari og Örn Arnarson gítarleikari.
Meira
FYRRIPARTUR þáttarins Orð skulu standa að þessu sinni er á þessa leið: Á aðventunni óskum þess að allir verði prúðir. Þátturinn er á dagskrá Rásar 1 klukkan 16.10. Gestir dagsins eru Þórhallur Gunnarsson og Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir.
Meira
Leikhús | Æfingar eru hafnar á Ronju Ræningjadóttur í Borgarleikhúsinu. Sagan um Ronju er eftir Astrid Lindgren og segir frá ræningjadótturinni sem býr með foreldrum sínum og ræningjahóp í Matthíasarskógi.
Meira
SEX myndlistarkonur opna samsýningu í Galleríi Sævars Karls í dag kl. 14. Þær eru Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir.
Meira
Hönnunarsafn Íslands Sýning á framleiðslu Málmsteypu Ámunda Sigurðssonar sem staðið hefur í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg síðan 19. nóvember sl. verður framlengd til sunnudagsins 11. desember nk. Sýningin er opin frá kl.
Meira
Listasafn ASÍ Á sunnudaginn lýkur samsýningu Arnar Þorsteinssonar og Magnúsar Guðlaugssonar í Listasafni ASÍ. Örn sýnir höggmyndir steyptar í brons og ál. Magnús sýnir ljósmyndaverk, myndband og önnur verk með blandaðri tækni.
Meira
Það var lagið er þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í sal.
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TÓNLEIKAR í tilefni af útgáfu geislaplötunnar Malarastúlkan fagra með þeim Hlöðveri Sigurðssyni tenórsöngvara og Antoníu Hevesi píanóleikara verða haldnir í Salnum á morgun, sunnudaginn 4. desember, kl. 16.
Meira
SJÓNVARPIÐ sýnir Töfrakúluna, jóladagatal Sjónvarpsins, á hverju kvöldi fram að jólum. Aðalpersónur Töfrakúlunnar eru þeir Dolli dreki og Rabbi rotta og lenda þeir kumpánar í ýmsum...
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is TENÓRARNIR þrír eru fyrirbæri - á því leikur enginn vafi. Að breyta heimsmeistarakeppni í fótbolta í óperuæði er auðvitað ekkert annað en galdur og ekki á hvers manns færi.
Meira
Tónlistarmenn sem við sögu koma eru Rúnar Þórisson, Sigtryggur Baldursson, Haraldur Þorsteinsson, Jens Hansson, Karl Henry, Birgir Örn Steinarsson, Katrína Mogensen, Daði Birgisson, Lára Rúnarsdóttir, Björgvin Gíslason, Eyþór Kolbeins, Helga...
Meira
Friðrik Rafnsson fjallar um bókmenntasmekk Íslendinga: "Eru íslenskir lesendur svona nægjusamir, finnst ágætt að lesa útvatnaðar formúlubækur og treysta sér ekki til að lesa safaríkari bókmenntir, íslenskar eða þýddar?"
Meira
Helgi Seljan fjallar um mannréttindamál: "Mannréttindabrotin hvarvetna í heiminum eiga að vera okkur stöðug áminning um að rækta okkar eigin garð sem bezt og eitt bezta ráðið til þess er öflug og sterk Mannréttindaskrifstofa Íslands."
Meira
Árni Finnsson fjallar um loftslagsbreytingar: "Nýleg yfirlýsing utanríkisráðherra á Alþingi um hugsanlegar loftslagsbreytingar bendir til að stjórnvöld hyggist enn um sinn dvelja undir sama feldi og Bush forseti."
Meira
Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um Geðorðin 10: "Þeir ná langt sem þora að vera öðruvísi, þora að fara óhefðbundnar leiðir og skera sig úr fjöldanum."
Meira
Erla Guðjónsdóttir fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Allar þessar staðhæfingar eru ómálefnalegur málflutningur, reistur á óskiljanlegri heift..."
Meira
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir fjallar um málefni fatlaðra í tilefni af alþjóðadegi fatlaðra: "Markmið hjá hagsmunasamtökum fatlaðra er að allir geti tekið virkan þátt í samfélaginu út frá sínum forsendum."
Meira
NÚ GERA menn hróp að Ingibjörgu Sólrúnu vegna þess að kjósendum Samfylkingarinnar fækkar dag frá degi. En er það henni að kenna? Ég held ekki. Það er miklu líklegra að um sé að kenna síhækkandi menntunarstigi þjóðarinnar.
Meira
Eftir Jón Viðar Jónsson: "Á vefnum er að finna mikinn nýjan fróðleik, bæði um starfsemi safnsins, sögu þess og safnkost, en einnig um íslenska leiklistarsögu."
Meira
Ásgeir Haraldsson minnir á jólakaffi Kvenfélagsins Hringsins: "Þáttur Hringskvenna í byggingu Barnaspítalans er ómetanlegur, og umtalsverður hluti þeirra tækja, sem notuð eru á Barnaspítala Hringsins, er gjafir kvenfélagsins."
Meira
Frá Sigurði Lárussyni: "Á UNDANFÖRNUM árum hefur öðru hvoru blossað upp hér á landi umræðan um hvort Ísland ætti, sem allra fyrst, að hefja undirbúning að inngöngu í ESB."
Meira
Agnar Halldór Þórisson fæddist á Hjalteyri 13. ágúst 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórir Sigurbjörnsson, sjómaður og útgerðarmaður, f. 4. júní 1900, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
Frímann Már Sigurðsson fæddist 11. september 1954. Hann lést erlendis 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrún Þóra Fjóla Friðleifsdóttir, f. 3. mars 1932, d. 20. mars 1963, og Sigurður Ísfeld Frímannsson, f. 4. september 1930, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 11. maí 1926. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Selfossi 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Jónsdóttir, f. 30. janúar 1892, d. 7. maí 1986, og Sigurður Jónsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Hilmir Hinriksson fæddist í Vestmannaeyjum 31. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir, f. 3. sept. 1912, húsfrú í Rvík og Hinrik Jónsson, f. 2. jan.
MeiraKaupa minningabók
Kristinn Jón Leví Jónsson fæddist á Ísafirði 29. september 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar aðfaranótt laugardagsins 26. nóvember síðastliðins. Foreldrar hans voru Kristín Aradóttir frá Uppsölum á Seyðisfirði vestra, f. 8. maí 1882, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Emma Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 22. september 1921. Hún andaðist í Heilbrigðisstofnun Suðurlands laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Magnússon, skipstjóri, f. 22.11.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Þórðardóttir fæddist 11. maí 1913. Hún lést á Selfossi 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Þorsteinsson bóndi á Reykjum á Skeiðum, f. á Reykjum 9.7. 1877, d. 26.3. 1961, og kona hans Guðrún Jónsdóttir, húsfreyja á Reykjum,...
MeiraKaupa minningabók
ÍSLANDSBANKI vinnur nú með fimm fyrirtækjum í Chile, auk þess að eiga góð viðskiptatengsl við fjölda annarra fyrirtækja. Aðaláherslan hefur verið lögð á fiskeldisfyrirtæki, en Chile, ásamt Noregi, er fremst í flokki landa heims í eldi á laxfiskum.
Meira
Hlutabréfavísitölur breyttust lítið í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,01% og er 5125 stig. Bréf Sláturfélags Suðurlands hækkuðu um 3,89%, bréf Flögu um 2,24% og bréf Marels um 1,41%.
Meira
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands hækka um 0,25 prósentustig hinn 6. desember næstkomandi og verða þá 10,5%.
Meira
Ný könnun Neytendasamtakanna og SFR sýnir að allt að 300% verðmunur er á sumum þjónustuliðum banka og sparisjóða. Þetta kemur fram á vef Neytendasamtakanna, ns.is.
Meira
Athos er áhugaverður staður í norðurhluta Grikklands. Þar er samfélag munka sem hefur haldist nær óbreytt í nokkrar aldir og konum er bannaður aðgangur. Á staðnum búa 1.500 munkar, auk starfsmanna kirkju og klaustra.
Meira
Bílaleigan Hertz hefur kynnt gervitunglastaðsetningarkerfi í Evrópu sem á að koma í veg fyrir að fólk villist á ferðalögum sínum. Á vefsíðunni www.eyefortravel.
Meira
Það getur reynst þrautin þyngri að finna hagstæðustu gistinguna. Margar leitarvélar eru til á netinu og getur munað allt að helmingi á verði ef miðað er við dýrasta og ódýrasta kost.
Meira
Á jólum í gamla daga var ýmislegt öðruvísi en nú er á öndverðri tuttugustu og fyrstu öldinni. Þá voru aðstæður fólks allt aðrar, peningaráð minni og híbýlin fátæklegri. Eitt af því sem boðaði komu jólanna var ilmur af nýbökuðum kökum og öðru góðgæti.
Meira
Ég fékk hugmyndina að Lúlla eftir að hafa fylgst með krökkunum mínum liggja í allavega stellingum hvort sem var við sjónvarpið eða tölvu," segir Elínborg Jónsdóttir sem hefur hannað púða sem hugsaður var í byrjun fyrir unglinga að hnoðast á, t.d.
Meira
Í DAG mun Ásta Guðmundsdóttir fatahönnuður opna verslun með hönnun sinni, Ásta Créative Clothes, á Laugaveginum. "Verslunin verður á sama stað og vinnustofan mín.
Meira
Jólastjörnur geta verið ofnæmisvaldar og valdið ofnæmisviðbrögðum og óþægindum. "Jólastjarnan er eitruð," segir Guðrún Helgadóttir garðyrkjutæknir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.
Meira
"Við höldum í fyrsta sinn jól heima hjá okkur núna og erum því að skapa nýjar jólahefðir í tengslum við það," segir Hafdís Hrund Gísladóttir iðnhönnuður sem bjó til einstakan aðventukrans úr járni, sem verður partur af þeirra jólum hér eftir.
Meira
Unglingar sem reykja maríjúana eiga á hættu að eyðileggja þær brautir í heilanum sem tengjast tungumálinu og þeir sem eru í áhættuhópi fyrir geðklofa geta veikst af sjúkdómnum snemma, að því er ný rannsókn gefur til kynna.
Meira
Konfektkassi og geisladiskur Sigríður Beinteinsdóttir flytur nýtt jólalag eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson á geisladiski sem fylgir einum konfektkassanum sem Nói-Siríus framleiðir fyrir þessi jól.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Gísli Thoroddsen fór til Istanbúl ásamt eiginkonu sinni, Bryndísi Hannah, fyrr í haust. Þau fóru í ferðina með fleiri vinum, 10 manna hópur í allt.
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Íslendingum stendur nú til boða að leigja sér stórt hús á fjórum hæðum í vinalegu og sveitalegu umhverfi í franska bænum Riberac þar sem nóg er af afþreyingu.
Meira
Fyrirtækið Hollusta úr hafinu ehf. hefur hafið markaðssetningu á vörum, sem unnar hafa verið úr þara og ætlaðar eru í matargerð. Vörur þessar eru nú þegar komnar í Heilsuhúsið, Melabúðina og Fjarðarkaup og munu sjást víðar á næstunni.
Meira
70 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 4. desember, verður sjötug Ólöf Geirsdóttir, Skúlagötu 14, Borgarnesi . Í tilefni dagsins býður Lóló vinum og vandamönnum uppá kaffi og pönnsur á sunnudag kl.
Meira
70 ÁRA afmæli. Þorgeir Ólafsson (Doddi) verður sjötugur 5. desember. Hann, og fjölskylda hans, taka á móti gestum í dag, laugardaginn 3. desember, frá kl. 17-19 í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, Reykjavík, í húsi Borgarbókasafns, 6. hæð.
Meira
Stefán Þór Herbertsson fæddist í Neskaupstað árið 1956 og þar ólst hann jafnframt upp. Hann er formaður Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, en félagið var stofnað árið 1992. Aðaláhugamál Stefáns Þórs eru Grænland og hestamennska.
Meira
Hallgrímskirkja á aðventu HELGIHALD í Hallgrímskirkju er með hefðbundnum hætti á aðventu. Á virkum dögum eru bæna- og kyrrðarstundir sem hér segir: Á þriðjudögum fyrirbænamessa kl. 10.30. Morgunmessa á miðvikudögum kl. 8.
Meira
Orð dagsins: Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. (Ef. 1, 5.-7.
Meira
Víkverja þykir ofboðslega gott að sjá hvað íslenskt samfélag er orðið fjölbreytt og fjölmenningarlegt. Hvar sem farið er í Reykjavík má sjá fólk sem á rætur að rekja til allra heimshorna.
Meira
* ABDOULAYE Faye , landsliðsmaður frá Senegal , hefur skrifað undir samning við Bolton til ársins 2008. Faye , sem er 27 ára miðjumaður, kom til Bolton sem lánsmaður frá Lens í Frakklandi í sumar og hefur staðið sig vel með liðinu í úrvalsdeildinni.
Meira
DARREN Clarke frá Norður-Írlandi hélt ekki efsta sætinu á Nedbank-golfmótinu í Suður-Afríku að loknum öðrum keppnisdegi þar sem Argentínumaðurinn Angel Cabrera lék gríðarlega vel eða á 8 höggum undir pari og er Cabrera efstur á samtals 9 höggum undir...
Meira
MANCHESTER United hefur ekki tapað fyrir Portsmouth á heimavelli sínum, Old Trafford, í 48 ár, en liðin mætast þar síðdegis í dag. Portsmouth, sem er enn í leit að knattspyrnustjóra þegar þetta er ritað, hefur ekki vegnað sem best á leiðtíðinni.
Meira
NORÐURLANDAMÓT unglinga í sundi fer fram í dag og á morgun í hinni nýju sundlaug í Laugardal. Hér á myndinni fyrir ofan má sjá íslenska sundhópinn, sem tekur þátt í mótinu. Þeir sundmenn sem skipa hópinn eru Aþena Ragna Júlíusdóttir, ÍA, Berglind H.
Meira
BARÁTTAN var svo sannarlega í fyrirrúmi þegar Fylkir lagði ÍR 28:27 í DHL-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Arnar Þór Sæþórsson gerði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti og fögnuðu Árbæingar en ÍR-ingar voru allt annað en sáttir.
Meira
* DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Everton, staðfesti á vef félagsins í gær að viðræður við Roy Keane , fyrrum fyrirliða Manchester United , um að ganga til liðs við Everton væru komnar af stað.
Meira
INGVAR Viktorsson, formaður Fimleikafélags Hafnarfjarðar, kennari í Setbergsskóla í Hafnarfirði og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur um áratuga skeið fylgst grannt með gangi mála í ensku knattspyrnunni.
Meira
"ÞETTA er alvörulið, það er alveg ljóst," segir Reynir Stefánsson, þjálfari handknattleiksliðs KA, sem mætir Steaua frá Búkarest í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í dag í KA-heimilinu.
Meira
* FRANSKI knattspyrnumaðurinn David de Tommaso sem varð bráðkvaddur á heimili sínu á þriðjudag lést af völdum hjartaáfalls. Forráðamenn hollenska liðsins Utrecht greindu frá þessu í gær en Tommaso var leikmaður félagsins.
Meira
GARY Neville var í gær formlega skipaður fyrirliði Manchester United í staðinn fyrir Roy Keane, sem yfirgaf félagið fyrir tveimur vikum eins og frægt er orðið.
Meira
HJÁLMAR Þórarinsson, íslenski unglingalandsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem leikur með Hearts í Skotlandi, er að fá sjálfstraustið á ný eftir nokkra lægð.
Meira
* IAN Jeffs , enski knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið með ÍBV undanfarin þrjú ár, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið - fyrir keppnistímabilið 2006.
Meira
ULRIK Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið fimmtán af þeim sextán leikmönnum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumeistaramótinu í Sviss í lok janúar. Danir verða þar í riðli með Íslendingum, Serbum/Svartfellingum og Ungverjum.
Meira
JERZY Dudek, markvörður Liverpool, segist vart geta sætt sig við stöðu sína hjá félaginu lengur en hann hefur ekki leikið með aðalliði þess síðan í úrslitaleik meistaradeildar í vor.
Meira
GORAN Kuzmanoski, handknattleiksmaður frá Makedóníu, sem leikið hefur með ÍBV fram til þessa í DHL-deildinni hefur verið leystur undan samningi sínum við félagið.
Meira
HEIL umferð verður á milli jóla og nýárs í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Expressdeildinni, og er þetta í fyrsta sinn sem leikið er á þessum tíma. Fimm leikir fara fram fimmtudaginn 29.
Meira
Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Liverpool - Wigan 12.45 Blackburn - Everton 15 Bolton - Arsenal 15 Chelsea - Middlesbrough 15 Newcastle - Aston Villa 15 Tottenham - Sunderland 15 WBA - Fulham 15 Man. Utd. - Portsmouth 17.
Meira
MEIÐSLAVANDRÆÐI Selfyssinga í handboltanum hafa að sumra mati verið með hreinum ólíkindum á keppnistímabilinu. Nú er Ívar Grétarsson aftur kominn á sjúkralistann en hann var nýbúinn að jafna sig eftir meiðsli á öxl.
Meira
FLEST bendir til þess að norski knattspyrnumaðurinn Ole Gunnar Solskjær, sem hefur verið meira og minna frá keppni í rúm tvö ár, spili með varaliði Manchester United gegn Liverpool á mánudaginn.
Meira
ARSENAL leikur á útivelli gegn Bolton í dag en Arsenal er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, 9 stigum á eftir Chelsea og Bolton er í sjönda sæti með 23 stig.
Meira
JOSE Mourinho knattspyrnustjóri enska meistaraliðsins Chelsea er vongóður um að framherjinn Didier Drogba verði klár í slaginn með liðinu gegn Middlesbrough í dag en hann hefur verið meiddur á hné undanfarnar vikur og hefur ekki leikið sl. þrjá leiki.
Meira
HOLLENSKI framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink hefur vakið mikla athygli á Englandi undanfarna daga eftir að hann gaf út ævisögu sína en Hasselbaink sparar ekki stóru orðin í lýsingum sínum á því sem hann hefur upplifað.
Meira
LOUIS Saha, franski sóknarmaðurinn sem Manchester United keypti frá Fulham fyrir tveimur árum fyrir tæpar 13 milljónir punda, um 1.400 milljónir króna, er himinlifandi yfir því að vera byrjaður að spila á ný - og skora mörk.
Meira
BANDARÍSKI kylfingurinn Michael Allen lék á 4 höggum undir pari á öðrum keppnisdegi á lokaúrtökumóti bandarísku mótaraðarinnar og er hann með sex högg í forskot á næstu keppendur en þrátt fyrir það er Allen jarðbundinn og telur að forskot hans sé ekki...
Meira
Chelsea 14121133:737 Man. Utd 1383221:1327 Arsenal 1382322:1026 Liverpool 1374215:825 Wigan 1381416:1025 Tottenham 1466216:1024 Bolton 1372415:1323 Man.
Meira
STUART Pearce, knattspyrnstjóri Manchester City, ætlar að velja Joey Barton í lið sitt gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum hans í Charlton þrátt fyrir að bróðir Bartons hafi verið dæmdur fyrir morð í vikunni.
Meira
ÞRÍR íslenskir kylfingar taka þátt í Evrópumóti atvinnukylfinga sem fram fer á Marbella á Spáni í næstu viku. Þetta eru þeir Helgi Birkir Þórisson úr Keili, Kristvin Bjarnason úr Leyni og Sigurður Pétursson úr Golfklúbbi Reykjavíkur.
Meira
Álftanesskóli er, eins og nafnið gefur til kynna, á Álftanesi. Skólinn okkar er á þrem hæðum og er mjög stór. Það er margt hægt að læra þar. Eitt af því sem er sérstaklega áhugavert er að fara í listahóp. Það eru margar námsgreinar í listahópum, t.d.
Meira
Á morgun kveikjum við á kerti númer tvö á aðventukransinum. Það minnir okkur á fæðingarborg Jesús, Betlehem, og táknar líka kærleikann. Við verðum að muna að vera alltaf góð hvert við annað, ekki bara á...
Meira
Við biðjum foreldra og forráðamenn vinsamlega um að ræða efni hverrar spurningar með barninu og setja í samhengi við aðstæður þess um leið og spurningunum er svarað. 1. Reykskynjarar eiga að vera á öllum heimilum.
Meira
Komið þið blessuð og sæl, krakkar. Ég vona að þið séuð öll hress og kát og auðvitað farin að hlakka til jólanna. Ég get sagt ykkur stórtíðindi. Kiddi er búinn að læra umferðarreglurnar! Og hann er meira að segja farinn að kenna öðrum krökkum.
Meira
Nú getur þú búið til svona fallegt fiðrildi. Þú skalt byrja á því að leggja smjörpappír yfir þessa teikningu og draga hana í gegn. Þegar þú hefur lokið því getur þú klippt smjörpappírsteikninguna út og lagt hana á samanbrotið blað.
Meira
Í dag er mikil hátíð í Álfabæ. Það á að kveikja á ljósunum á jólatrénu og allir álfar bæjarins hafa komið saman á torginu til að fagna því. En hvað sérð þú marga álfa í Álfabæ? Lausn...
Meira
Marteinn Guðmundsson, 7 ára blaðamaður úr Garðabæ, hittir Jörgen Valdimarsson, stöðvarstjóra slökkvistöðvarinnar í Hafnarfirði, og spyr hann nokkurra spurninga um slökkviliðsmannslíf. Geymið þið vatn í slökkviliðsbílunum?
Meira
Hæ Hæ! Ég heiti Hildur Ýr Aðalsteinsdóttir og ég óska eftir pennavinum á aldrinum 9-10 ára, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru leiklist, tónlist, dans, dýr og bækur. Hildur Ýr Aðalsteinsdóttir Arnarási 16 210 Garðabær Hæ, hó!
Meira
Sæl og blessuð, ég er króna. Þið haldið kannski að það sé ekkert merkilegt að vera króna, en þar skjátlast ykkur nú. Það eru nefnilega við peningarnir sem erum alltaf á flakki um allan heim með ykkur mannfólkinu.
Meira
Hann Sigurður Páll slökkviliðsmaður fór á stúfana að athuga hvort brunavarnir væru ekki í lagi fyrir jólin. Það sem Sigurður Páll vill vera viss um að sé á hverju heimili er fyrst og fremst reykskynjari .
Meira
Þau leiðinlegu mistök urðu í síðustu viku að 3 þriggja stafa tölur féllu út í talnaþrautinni. Af þeim sökum reyndist afskaplega erfitt að leysa þrautina.
Meira
!Verða þetta hvít jól eða rauð? Ég segi blágræn, það er peningaliturinn. Svona lauk ég tölvuskeyti til vinar míns í fyrradag og fannst ég hafa hitt á eitthvað svakalega smart. Heila kenningu, jafnvel.
Meira
#8 Ég fór úr skónum sem enginn þurfti að skammast sín fyrir og tyllti þeim fyrir framan stofuna áður en ég gekk inn til tannlæknisins. Veggirnir voru hvítir, loftið var hvítt, gólfið, útvarpið, síminn, stóllinn og föt klínikdömunnar.
Meira
Skeggjaði maðurinn í rauða og hvíta búningnum sem venjulega er nokkuð fyrirferðamikill í desember er nú orðin viðfangsefni ítarlegrar bókar Jeremy Seals.
Meira
Írski rithöfundurinn C.S. Lewis var algerlega mótfallinn því að gerðar yrðu kvikmyndaútgáfur eftir hinum sígildu Narnia-ævintýrabókum hans, að því er fram kemur í bréfum sem höfundurinn ritaði.
Meira
PAUL Anka, maðurinn sem samdi "My Way", hefur nú aftur vakið mikla athygli fyrir nokkuð sérstaka ábreiðuplötu. Anka á að baki 125 plötur eftir rúmlega fimmtíu ár í plötubransanum en á plötunni Rock Swings kveður við eilítið öðruvísi tón.
Meira
Nýjasta bók franska rithöfundarins Michels Houellebecq var gefin út fyrr í haust. Hún heitir La Possibilité d'une île og er þegar komin á markað í enskri þýðingu ( The Possibility of an Island ).
Meira
Ég man eftir lokkunum sem hengu um hálsinn mjúkir og votir eins og vafningur, og kviku augnaráði hennar, skökku silungsbrosi, og því hvernig létt atkvæðin hófu sig á loft þegar hún var fæld til að tala, og hvernig hún hélt jafnvægi í fögnuði hugsunar...
Meira
Myndlistarmaðurinn Þorri Hringsson dvelur sumarlangt og málar í vinnustofu í Aðaldal. Faðir hans, Hringur Jóhannesson listmálari, byggði þessa vinnustofu á æskuslóðum sínum og vann þar öll sumur þar til hann lést.
Meira
Fyrir tveimur vikum skrifaði Kristján B. Jónasson grein til minningar um Geirlaug Magnússon í Lesbók undir titlinum Sjáðu skáldið. Hér er því haldið fram að Kristján hafi ekki birt rétta og viðeigandi mynd af skáldinu.
Meira
1. Ferðagleði Að ferðast gleður malarann, að ferðast! Sá malari er aumur, ær, sem aldrei til þess löngun fær að ferðast. Af vatni höfum við það lært, af vatni, sem hafnar hvíld um nótt sem dag og hugsar æ um ferðalag, af vatni.
Meira
I Það eru alls konar bækur að koma út þessa dagana sem fá ekki eins mikla athygli og þær ættu að fá. Sagnfræðileg rit um stofnanir, félög og fyrirtæki af ýmsu tagi eru meðal þessara bóka.
Meira
System of a Down varð óvænt að einni vinsælustu - á margan hátt merkilegustu - þungarokkssveit samtímans eftir að önnur plata hennar, Toxicity, kom út árið 2001. Þessa stöðu hefur sveitin svo treyst enn frekar með plötutvennunni Mezmerize/Hypnotize en síðari hlutinn kom út fyrir stuttu.
Meira
Ég geng í ljóði um rauðsprengdan himin í næturljóði umkringd niðamyrkri utan roðans sem ýrir blóði á hrjóstrugt landslag á morgun munu blóðdroparnir orðnir að lækjum er leita að farvegi til sjávar en ég í fjarska mun dvelja á roðaskýi ósnertanleg í...
Meira
Í augnablikinu sit ég við borðtölvu heimilisins með risastóra sílíkoneyrnatappa, harðákveðin í að taka ekkert eftir neinu í kringum mig. Ástæðan?
Meira
Kertin brenna niður nefnist skáldsaga eftir ungverska rithöfundinn Sándor Márai sem kom fyrst út á frummálinu árið 1942, gleymdist síðan eins og höfundurinn en var enduruppgötvuð níu árum eftir að hann framdi sjálfsmorð í pólitískri...
Meira
Þær ljúka morgunverkunum og leggja handleggi mína yfir axlir sínar. Nú á ég að fá að sjá útsýnið loksins. Úr glugganum sem hefur aðeins sýnt mér ský og himin dögum saman og nóttum.
Meira
Fáir tónlistarmenn hafa haldið haus eins vel í gegnum árin og Neil Young. Ekki þarf að gefa honum afslátt af gagnrýni þegar ný verk hans eru metin ("bara nokkuð gott hjá þeim gamla...
Meira
Íslensku bókmenntaverðlaunin lifa enn góðu lífi. Á fimmtudagskvöldið var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til þeirra að þessu sinni í flokkunum tveimur, skáldskap og fræðum eða almennt efni.
Meira
Það er greinilegt þegar sölutölur á léttvíni eru skoðaðar að á þessum árstíma gerum við yfirleitt betur við okkur í mat og drykk en alla jafna. Stór hluti neyslu gæðavína á sér einmitt stað í desember í kringum veisluhöld tengd jólum og áramótum.
Meira
Sigurboginn er mín útfærsla af eftirrétti sem margir gera. Hér er einmitt minnsta mál að aðlaga uppskriftina að því sem manni dettur í hug. Nota önnur ber eða annað súkkulaði til dæmis.
Meira
Silfurskeiðin, Il Cucchiaio d'Argento, sem hefur verið kölluð biblía ítalskrar matargerðar, kom út á ensku fyrir stuttu í fyrsta sinn, en rúm 50 ár eru síðan bókin kom fyrst út á Ítalíu.
Meira
Smáréttir eru mikið á borðum landsmanna í kringum jól og áramót, enda gaman að taka á móti gestum með góðum veitingum. Ekki spillir fyrir ef hægt er að undirbúa krásirnar með góðum fyrirvara líkt og þessa tvo smárétti sem gaman er að grípa í.
Meira
Hefð fyrir íslenskum jólabjór er ekki gömul, en í nágrannalöndum okkar hefur það tíðkast í óratíma að brugga sérstakar gerðir af bjór fyrir jól, páska og aðrar hátíðir.
Meira
Súkkulaði - Það besta frá Nóa-Síríus. Marentza Poulsen velur uppskriftir úr bæklingum fyrirtækisins. Ljósmyndir eftir Gísla Egil Hrafnsson. Vaka-Helgafell gefur út.
Meira
Kokksstarfið hefur verið hálfgert karlastarf í gegnum árin en í seinni tíð hefur orðið nokkur breyting á og konum fjölgar jafnt og þétt. Hrefna R.
Meira
Hvers vegna ekki að gefa persónulegar heimagerðar sælkeragjafir í ár? Sulta, hlaup, þurrkaðar jurtir, heimagerðir sólþurrkaðir tómatar, bragðbætt edik eða olía eða hvað sem er.
Meira
Bragðið af súkkulaði er eitt hið vinsælasta víða um veröld, en súkkulaði er unnið úr kakóbaunum úr kakóávextinum sem vex á samnefndu tré. Elstu heimildir um súkkulaði er frá því um 200 e. Kr.
Meira
Barþjónar víðs vegar að úr veröldinni hittust í Finnlandi nú á haustdögum og kepptu sín á milli. Anna María Pétursdóttir, Íslandsmeistari barþjóna 2005, mundaði kokkteilhristarann í heimsmeistarakeppninni fyrir Íslands hönd.
Meira
Kanil er ein þeirra kryddtegunda sem tengdar eru jólunum í huga margra, en öldum áður var kanil talið dýrmætara gulli. Í Egyptalandi til forna var það t.d. í miklum hávegum haft vegna meintra galdra eiginleika, auk þess sem það var notað við...
Meira
Víða eru sterkar hefðir um það hvernig vín á að drekka yfir hátíðirnar breytilegar á milli landa og jafnvel héraða. Í hundruð ára hefur það t.a.m.
Meira
Krónhjörtur, kengúra og strútur eru ekki algeng fæða á borðum Íslendinga. Kjötið er engu að síður sannkallaður herramannsmatur eins og félagsskapurinn Greifarnir sannreyndi fyrir skemmstu.
Meira
Flest þekktustu vínræktarsvæði Þýskalands liggja að fljótunum Rín og Mósel og má þar nefna Rheinpfalz, Rheinhessen, Rheingau og Baden. Öll hafa þau sín sérkenni allt eftir því hvar borið er niður.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.