Greinar þriðjudaginn 6. desember 2005

Fréttir

6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

750.000 krónur í bætur fyrir höfuðhögg

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og til að greiða 25 ára gömlum manni sem hann réðst á tæplega 750.000 krónur í bætur. Mennirnir voru í heimahúsi þegar þeim varð sundurorða. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Aðstoða fólk í kirkjugörðunum

EINS og undanfarin ár munu starfsmenn kirkjugarðanna aðstoða fólk sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Arnar og Bjarki á æskuslóðir

"ÞAÐ er alveg á hreinu hvað mig varðar en ég ætla að spila fótbolta næsta sumar með mínu gamla liði á Akranesi og ég hlakka mikið til þess," sagði Arnar B. Gunnlaugsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Barist gegn fuglaflensu

MENN óttast nú að fuglaflensa breiðist hratt út í suðaustanverðri Evrópu, hér brenna menn fuglahræ í Nekrasovka í Úkraínu. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Byrjað verði á vestari endanum

Vesturland | Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi leggur til að hugað verði að lagningu Sundabrautar úr vestri, svo óvissa í skipulagsmálum í Reykjavík tefji málið ekki. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Ekkert framleitt árið 2007

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Nýtt met í framleiðslu á eldislaxi sett í fyrra Laxeldi í sjókvíum á sér langa sögu hér á landi, en eldi hófst árið 1972 í Hvalfirði. Fyrstu löxunum var slátrað á Fáskrúðsfirði árið 1977. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Enginn mætti í stærðfræðiprófið

ENGINN af þeim 11 nemendum Menntaskólans á Akureyri sem voru skráðir í samræmt stúdentspróf í stærðfræði mætti til prófs. Alls voru 54 skráðir í íslenskupróf, 9 mættu og þá voru 57 skráðir í ensku og mættu 11. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Enn mikil spenna í efnahagslífinu að mati Seðlabankans

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ferðasjóðurinn fitnar

Neskaupstaður | Nemendur níunda bekkjar Nesskóla bættu heldur betur við ferðasjóð sinn nú á dögunum þegar þeir tóku að sér að leggja einangrun og járnagrindur undir 7000 fermetra gólfplötu stóru frystigeymslunnar sem verið er að reisa á hafnarsvæðinu í... Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fimm biðu bana í sjálfsmorðsárás

FIMM Ísraelar biðu bana og fjölmargir til viðbótar særðust þegar ungur Palestínumaður sprengdi sjálfan sig í loft upp við inngang að verslunarmiðstöð í bænum Netanya, norðarlega í Ísrael, í gær. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fjórtán stefnur á 2B þingfestar

Í DAG, þriðjudag, verða þingfestar í Héraðsdómi Austurlands fjórtán stefnur á hendur starfsmannaleigunni 2B. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð

Fólk alls staðar á landinu njóti hagkvæmustu kjara

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segist telja að Íbúðalánasjóður muni áfram gegna hlutverki á húsnæðislánamarkaði, en það hlutverk geti hugsanlega breyst. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fræðasetur spennandi kostur

Suðurland | Menntun og nýsköpun var til umræðu á fundi sem Samfylkingarfélag Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu stóð fyrir nýlega. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð

Gagnrýnir íhlutun í grannríkjum Rússa

Moskvu. AP. | Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gagnrýndi í gær afskipti vestrænna ríkja af innanríkismálum fyrrverandi sovétlýðvelda. Lavrov nefndi ekkert vestrænu ríkjanna á nafn í grein sem birt var á vef rússneska utanríkisráðuneytisins. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Gera trjárækt sýnilegri í samfélaginu

Neskaupstaður | Skógræktarfélag Norðfjarðar hefur legið í dvala í nokkur ár, en á aðalfundi sem haldinn var nýlega var kjörin ný stjórn. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Gistinóttum á hótelum fjölgar

GISTINÆTUR á hótelum í október jukust um 2,5 % alls frá sama mánuði í fyrra og voru nú 86.100. Fjölgunin varð eingöngu vegna útlendinga. Gistinóttum Íslendinga fækkaði um 4% og voru nú 20.000. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Gufa úr ofni Járnblendifélagsins

EINN af þremur ofnum Járnblendifélagsins var settur í gang á sunnudaginn eftir tæplega þriggja mánaða viðgerðarstopp, þar sem meðal annars var sett ný fóðring í ofninn. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Hafði neytt kannabisefna og svefn- og taugalyfja

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LÖGREGLUNNI á Akureyri barst í gær niðurstaða úr þvagprufu 12 ára drengs frá föður hans þar sem í ljós kom að drengurinn hafði neytt kannabisefna og bensodiazepin, sem er svefn- og taugalyf. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Hróp og köll í réttarsalnum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is UPPLAUSNARÁSTAND ríkti í réttarsalnum þegar Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, kom fyrir dómara í Bagdad í gær í þriðja skipti. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

IMG kaupir danskt fyrirtæki

IMG hefur með kaupum á dönsku ráðgjafarfyrirtæki, KPMG Advisory, tvöfaldað veltu sína en gengið var frá samningum í Kaupmannahöfn í gær. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Játaði líkamsárás

MAÐURINN sem úrskurðaður hafði verið í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar á Laugavegi aðfaranótt laugardags játaði í gær þær sakir sem á hann eru bornar. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Jólafrí á föstudag

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti þingsins, gerir ekki ráð fyrir öðru en að þingmenn muni fara í jólafrí á föstudag, eins og gert er ráð fyrir í starfsáætlun þingsins. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jólagleði í Pakkhúsinu

Fjölmenni var á jólagleði í gamla pakkhúsinu í Ólafsvík síðastliðinn sunnudag. Góð jólastemning skapaðist og áttu börnin úr leikskólunum Kríabóli á Hellissandi og Krílakoti í Ólafsvík sinn þátt í því. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Jólasveinar fjölmennir

Mývatnssveit | Jólasveinarnir eru komnir á kreik í Dimmuborgum og reyndar voru þeir á ferð um alla sveit um helgina, meðal annars þeir öldnu fjallabræður Kertasníkir og Stúfur, synir þeirra skötuhjóna Grýlu og... Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Jólaverslun heldur áfram að aukast

STÖÐUG aukning hefur verið í jólaverslun undanfarin ár og Rannsóknarsetur verslunarinnar spáir því að jólaverslun hér á landi muni í ár aukast um 10,8% frá því í fyrra. Samkvæmt spánni mun hver Íslendingur að jafnaði eyða tæpum 20. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Karlmaður fórst í eldsvoða á Ísafirði

KARLMAÐUR á sextugsaldri fórst í eldsvoða á Ísafirði í gær þegar eldur kom upp í tvíbýlishúsi við Aðalstræti 25. Eldsupptök eru í rannsókn hjá lögreglunni á Ísafirði. Þegar eldsvoðinn var tilkynntur kl. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Kínversk flugfélög kaupa 150 Airbus-320-þotur

París. AFP. | Kínverjar undirrituðu í gær samning um kaup á 150 Airbus-320 flugvélum að loknum fundi Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, og Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, í París. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Komið til móts við ákveðna þörf

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BRÁÐAMÓTTAKAN við Sjúkrahúsið Vog verður opnuð í dag á nýjan leik eftir að hún var lögð af í byrjun ársins vegna fjárskorts. Móttakan var rekin árin 2003 og 2004. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Konur á Austurlandi mynda tengslanet

Egilsstaðir | Í undirbúningi er formleg stofnun samtaka kvenna á Austurlandi, sem mun m.a. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

Kostnaður verður yfir 100 milljónir króna í ár

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FRAMLEIÐSLA á laxaseiðum í þremur eldisstöðvum í meirihlutaeigu Oddeyrar, dótturfélags Samherja, hefur gengið afar illa í ár og verður svo til engum laxi slátrað í stöðvunum á árinu 2007. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kveðst ekki hræðast aftöku

SADDAM Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, hrópar að dómara í máli hans þegar hann kom fyrir rétt í Bagdad í gær. Fyrir aftan Saddam er hálfbróðir hans, Barzan Ibrahim al-Tikriti. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Erlu Sigurlaugar Sigurðardóttur í umfjöllun um jól hjá skilnaðarfjölskyldum í Tímariti Morgunblaðsins síðastliðna helgi. Er beðist velvirðingar á þessu. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 2 myndir

Lendingin var mjúk og fín

AÐSTÆÐUR á Akureyrarflugvelli voru nokkuð sérstakar þegar Fokker-flugvél Flugfélags Íslands kom inn til lendingar um miðjan dag í gær. Þykk þoka lá yfir flugbrautinni og skyggni því ekki eins og best verður á kosið. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 1 mynd

Lífið er einfaldara utan borgarinnar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Til að einfalda lífið," segir Lína Rut Wilberg listmálari þegar hún er spurð hversvegna fjölskyldan hafi ákveðið að setjast að í Reykjanesbæ. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Með kveðju frá Íslendingum

SKÁKFERÐ taflfélagsins Hróksins til Grænlands, sú þriðja í röðinni, sem hófst um síðustu helgi, hefur heppnast eins og best verður á kosið að sögn Hrafns Jökulssonar, forseta Hróksins. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur í matvöruverði á árinu

EFTIR samfellda hækkun í fimm mánuði stóð matar- og drykkjarliður vísitölu neysluverðs nánast í stað í nóvember. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 526 orð

Mun færri einingar en 2003

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BARNA- og unglingageðlæknar, sem starfa sjálfstætt utan stofnana, eru hættir að taka við nýjum sjúklingum eða veita viðtöl nema í neyðartilvikum, að sögn Páls Tryggvasonar, barna- og unglingageðlæknis á Akureyri. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Mús í salati

Einar Kolbeinsson heyrði af músarhöfði sem fannst í hrásalati á dögunum og orti af því tilefni: Við allan fögnuð alveg laus, yrði að ráða úr vöndu, myndi ég sjá músarhaus, í minni salatblöndu. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Myndir frá Grænlandi | Friðrik Á. Brekkan mun sýna myndir frá Grænlandi...

Myndir frá Grænlandi | Friðrik Á. Brekkan mun sýna myndir frá Grænlandi á veggjum Gulu Villunnar á Akureyri næstu vikur. Myndirnar eru flestar frá Austur-Grænlandi, teknar á árunum 1976 til 2003. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ný stjórn Félags ábyrgra feðra

NÝ stjórn Félags ábyrgra feðra (FÁF) var kosin á síðasta aðalfundi félagsins. Stjórnina skipa: Gísli Gíslason formaður, Stefán Guðmundsson varaformaður, Lúðvík Börkur Jónsson gjaldkeri, Óskar F. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ný stjórn VG í Mosfellsbæ

AÐALFUNDUR Vinstri-grænna í Mosfellsbæ var haldinn 29. nóvember sl. Ólafur Gunnarsson lét af formennsku en hann hefur verið formaður allt frá stofnun félagsins árið 2001. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Óska svara ráðherra vegna Mjólku

TVÖ af aðildarfélögum Landssambands kúabænda (LK), Mjólkurbú Borgfirðinga og Félag kúabænda á Suðurlandi, hafa sent Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra bréf í tengslum við uppgjörsmál mjólkur vegna tilkomu Mjólku ehf. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

PÁLL HALLGRÍMSSON

PÁLL Hallgrímsson, fyrrverandi sýslumaður í Árnessýslu og bæjarfógeti á Selfossi, lést á laugardaginn var á nítugasta og fjórða aldursári. Páll var fæddur í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 6. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Prófkjör hjá Framsókn | Samþykkt var á aðalfundi fulltrúaráðs...

Prófkjör hjá Framsókn | Samþykkt var á aðalfundi fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna á Akureyri að hafa prófkjör vegna vals á lista framsóknarmanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2006, en ekki hefur verið ákveðið nákvæmlega hvenær, að líkindum þó í... Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Samfylkingar

Á FUNDI framkvæmdastjórnar Samfylkingar í gær var samþykkt að ráða Skúla Helgason sem framkvæmdastjóra frá og með næstu áramótum. Skúli lauk MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Minnesotaháskóla í maí 2005 og B.A. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Rice neitar því að fangar séu pyntaðir

Washington. AFP, AP. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Ríkisútvarpið verður gert að hlutafélagi í eigu ríkisins

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is RÍKISÚTVARPIÐ verður hlutafélagavætt, samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sem þingflokkar stjórnarflokkanna samþykktu fyrir sitt leyti í gær. Kristinn H. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð

Rottudrit veldur lokun

Osló. AFP. | Yfirvöld í Noregi hafa látið loka tímabundið einum af virtustu veitingastöðum Osló-borgar en eftirlit leiddi í ljós að hreinlæti var þar mjög ábótavant. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Rúmar 4,5 milljónir króna greiddar fyrir Ásgrímsverk

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is OLÍUMÁLVERK Ásgríms Jónssonar, Morgunn á Þingvöllum, var slegið á 3,8 milljónir króna á listmunauppboði Gallerís Foldar sem haldið var sl. sunnudag í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 451 orð

Sakar ráðherra um að reyna að draga úr trúverðugleika

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að hann teldi 0,25% stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands vera stefnubreytingu af hálfu bankans. Steingrímur J. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð

Sala á RÚV óheimil samkvæmt nýju frumvarpi

Eftir Örnu Schram og Örlyg Stein Sigurjónsson RÍKISÚTVARPIÐ verður hlutafélagavætt, samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra sem þingflokkar stjórnarflokkanna samþykktu fyrir sitt leyti í gær. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Samráð um fyrirfram gefna lausn eru engin samráð

ÍBÚASAMTÖK Laugardals hafa sent eftirfarandi áskorun til þingmanna Reykjavíkur: "Vegna frétta um að til standi að samþykkja frumvarp til ráðstöfunar á andvirði Landssímans, þar sem skilyrt er í athugasemdum að við lagningu Sundabrautar verði farin... Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Siglingaklúbbur | Á síðasta fundi íþrótta- og tómstundaráðs var tekið...

Siglingaklúbbur | Á síðasta fundi íþrótta- og tómstundaráðs var tekið fyrir að nýju erindi frá formanni Nökkva félags siglingamanna á Akureyri, þar sem þess er farið á leit við bæjarráð að Akureyrarbær komi að framkvæmdum þeim sem fyrirhugaðar eru við... Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Síldarvertíð lokið

Akureyri | Skipverjar á Súlunni EA eru komnir heim til Akureyrar í jólafrí að lokinni síldarvertíð. Síldveiðarnar hófust hinn 1. október og var aflinn um 3.600 tonn en Súlan landaði afla sínum í Neskaupstað. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Spyr um aðgerðir vegna samþjöppunar á matvælamarkaði

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokks, gerði samþjöppun á matvælamarkaði að umtalsefni í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær og spurðist fyrir um aðgerðir Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra í þeim efnum. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Staðsetning álvers ákveðin næsta vor

FULLTRÚAR í samráðsnefnd um tillögur að staðarvali fyrir álver á Norðurlandi, samkvæmt samningi íslenskra stjórnvalda og Alcoa, voru nýverið á ferð í Kanada til að skoða álver Alcoa í Quebec-fylki. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

StraumurBurðarás með 10,7% í Finnair

EIGNARHLUTUR Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka hf. í finnska flugfélaginu Finnair er orðinn 10,7% eftir kaup á 1% hlut í félaginu í gær. Heildarfjárfestingar félagsins í Finnair nema um átta milljörðum króna. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Chavez allsráðandi

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is FLOKKAR, sem styðja Hugo Chavez, forseta Suður-Ameríkuríkisins Venesúela, hafa náð yfirburðastöðu á þingi landsins eftir þingkosningarnar á sunnudag. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Styrkja Samhjálp kvenna

Í TENGSLUM við árveknisátak um brjóstakrabbamein í haust seldi Aveda-búðin í Kringlunni og hárgreiðslustofan Unique á Laugavegi í Reykjavík handáburð frá Aveda í sérstökum umbúðum til að gefa viðskiptavinum Aveda kost á að styðja baráttuna gegn þessum... Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Stöðvarhússhellir vekur athygli

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is "ÆTLI mönnum þar ytra hafi ekki helst komið á óvart hve vel gekk að grafa stöðvarhellinn í Fljótsdal þrátt fyrir ýmis vandamál sem upp komu," segir Matthías Loftsson á Hönnun hf. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Telur yfirtökunefndina "andvana fædda"

KRISTJÁN Loftsson, stjórnarformaður Fiskveiðihlutafélagsins Venusar, er ósáttur við þá niðurstöðu yfirtökunefndar Kauphallar Íslands, að félaginu sé skylt að gera yfirtökutilboð til annarra hluthafa í Hampiðjunni. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tími nornarinnar til Norðurlandanna

NÝJASTA skáldsaga Árna Þórarinssonar, Tími nornarinnar, kemur út í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi næsta haust en útgefandi hennar hérlendis, JPV útgáfa, gekk um helgina frá samningum við forlög í þessum löndum. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð

Um 20% Spánverja búa við fátækt

Fimmtungur Spánverja dregur fram lífið undir skilgreindum fátæktarmörkum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Tölfræðistofnunar Spánar (INE), sem dagblaðið El País greindi frá í gær. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Unnu til verðlauna á Evrópskri ungmennaviku

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins verðlaunaði síðdegis í gær fimm verkefni sem þóttu bera af öllum verkefnum sem hlutu styrk frá Ungu fólki í Evrópu á árunum 2003 til 2005. Verðlaunin "European Youth Awards" voru afhent í Brussel. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 827 orð

Upphafshækkun launa að meðaltali rúm 15%

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STARFSMANNAFÉLAG Reykjavíkurborgar og Efling - stéttarfélag skrifuðu undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg rétt fyrir miðnætti aðfaranótt mánudags í húsakynnum ríkissáttasemjara. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Við sem byggjum þessa sýslu sem er austan Gljúfurár erum einstaklega samtaka í því að vera ósamtaka. Við höfum ekki enn áttað okkur á því að ganga saman á vit tækifæranna af einskærum ótta við að einhver gæti hugsanlega fengið meira en hinn. Þann 10. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Útlit fyrir samkomulag

GOTT útlit er á að samkomulag sé að nást varðandi vaktafyrirkomulag hjúkrunarfræðinga á blóðskilunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, að sögn Jóhannesar Gunnarssonar, lækningaforstjóra LSH, en 33 sjúklingar blóðskilunardeildar hafa sent áskorun til... Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Viðræður um framtíð varnarsamningsins hefjast að nýju

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VIÐRÆÐUR milli Íslendinga og Bandaríkjamanna um framtíð varnarstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli munu hefjast á nýjan leik á næstu mánuðum. Meira
6. desember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vísir fagnar 90 ára afmæli

VERSLUNIN Vísir við Laugaveg fagnaði 90 ára afmæli í gærdag og af því tilefni var viðskiptavinum boðið upp á lifandi tónlist og veitingar. Meira
6. desember 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð

Yfirheyrslur hafnar

Vín. AFP. | Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna hófu í gær að yfirheyra fimm háttsetta embættismenn frá Sýrlandi vegna rannsóknar á morðinu á líbanska stjórnmálaleiðtoganum Rafik Hariri í febrúar. Yfirheyrslurnar fara fram í Vín í Austurríki. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2005 | Leiðarar | 270 orð

Reykingabann

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp þess efnis, að reykingar verði bannaðar með öllu á veitinga- og skemmtistöðum frá og með 1. júní árið 2007 eða eftir eitt og hálft ár. Meira
6. desember 2005 | Staksteinar | 244 orð | 2 myndir

Um Nóbelsverðlaun og pólitík

Fyrir hálfri öld var Halldór Laxness umdeildari rithöfundur en hann átti eftir að verða á síðari hluta ævi sinnar. Í sumum svokölluðum borgaralegum fjölskyldum var ungt fólk hvatt til þess að lesa ekki bækur Halldórs Laxness. Meira
6. desember 2005 | Leiðarar | 394 orð

Varnarmál í réttum farvegi

Geir H. Haarde utanríkisráðherra átti fund með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Slóveníu í gær. Meira

Menning

6. desember 2005 | Leiklist | 259 orð | 1 mynd

Andrea Gylfa verður plantan blóðþyrsta

ANDREA Gylfadóttir söngkona mun fara með hlutverk plöntunnar blóðþyrstu í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum sígilda Litlu hryllingsbúðinni sem frumsýndur verður í lok febrúar á næsta ári. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 1321 orð | 1 mynd

Bara froða miðað við Schubert

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Svanasöngur Schuberts, - lagaflokkurinn Schwanenegesang verður viðfangsefni þeirra Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar á tónleikum þeirra í Salnum í kvöld. Meira
6. desember 2005 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

...Bart á elliheimili!

STÖÐ 2 sýnir daglega frá lífi vinsælustu teiknuðu fjölskyldu samtímans, Simpson-fjölskyldunni. Í kvöld neyðist Bart til að vinna á elliheimili afans og er ekki... Meira
6. desember 2005 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

Elgur úr ís

Myndlist | Heimur íssins er yfirskrift alþjóðlegrar ís- og snjóskúlptúrhátíðar sem hefst í þýska bænum Lübeck á föstudag. Meira
6. desember 2005 | Fólk í fréttum | 103 orð

Fólk

Leikarinn Tom Cruise og ólétt unnusta hans Katie Holmes ætla að ganga í hjónaband 7. júlí næsta sumar. Meira
6. desember 2005 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bresk dagblöð telja líkur á því að suður-afríska leikkonan Charlize Theron sé næsta Bond-stúlkan. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 438 orð | 1 mynd

Frönsk orgeljól gleðja sál og sinni

Björn Steinar Sólbergsson lék. Sunnudag kl. 17. Meira
6. desember 2005 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Fær nafnið Sverrir Magnús

TILKYNNT var í Ósló í gær, að drengurinn, sem þau Mette-Marit, krónprinsessa Noregs, og Hákon krónprins eignuðust á laugardagsmorgun verði skírður Sverrir Magnús. Haraldur konungur, afi drengsins, tilkynnti þetta á ríkisráðsfundi. Meira
6. desember 2005 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Gisele grípur!

BRASILÍSKA ofurfyrirsætan Gisele Bundchen grípur hér knöttinn fyrir leik New England Patriots og New York Jets í Amerískum ruðningi. Meira
6. desember 2005 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

Harry trónar á toppnum

KVIKMYNDIN Harry Potter og eldbikarinn fékk mesta aðsókn í bíóhúsum í Bandaríkjunum um helgina en myndin hefur verið í efsta sæti aðsóknarlistans undanfarnar þrjár vikur. Vísindaskáldsagan Aeon Flux , með Charlize Theron í aðalhlutverki, fór beint í 2. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Heillandi tónlist

Hallveig Rúnarsdóttir, Árni Heimir Ingólfsson og Berglind María Tómasdóttir fluttu tónsmíðar eftir Önnu S. Þorvaldsdóttur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Þóru Marteinsdóttur og fleiri. Miðvikudagur 30. nóvember. Meira
6. desember 2005 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Hljóðbók

BÓKAFORLAGIÐ Hljóðbók.is hefur gefið út leikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur, í samstarfi við RÚV -rás 1, Útvarpsleikhúsið. Meira um barnmörgu sjómannsfjölskylduna í sjávarþorpinu. Meira
6. desember 2005 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Hljóðbók

BÓKAFORLAGIÐ Hljóðbók.is hefur gefið út Refinn frábæra eftir Roald Dahl, á hljóðbók. Er hún um 70 mínútur að lengd. "Afar skemmtileg þýðing Árna Árnasonar fær að njóta sín í flutningi Sigurður Skúlasonar leikara," segir í kynningu. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Íslensku lögin

Út er kominn geisladiskurinn Íslensku lögin með salonhljómsveitinni L'amour fou. Á honum er að finna mörg af eftirminnilegustu og vinsælustu dægurlögum 6. og 7. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Jólalög í djassbúningi

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur sína árlegu jólatónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Stjórnandi verður Samúel S. Samúelsson og einsöngvari "hinn dularfulli, kynþokkafulli og ástsæli raulari Bogomil Font," segir í tilkynningu. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Jólatónar í Hafnarfirði

HINIR árlegu aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða í Hásölum í kvöld og annað kvöld, báða dagana kl. 20. Stjórnandi Kammerkórsins er Helgi Bragason. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 560 orð | 4 myndir

Kunnuglegt lag

Um þessar mundir er kunnuglegt lag farið að heyrast aftur þar sem fólk safnast saman. Þetta lag byrjar yfirleitt að óma um þetta leyti þegar hinum frjálsa markaðsanda jólanna hefur verið blásið af miklum krafti í brjóst landsmanna. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Léttsveit Reykjavíkur

LÉTTSVEIT Reykjavíkur hefur gefið út sinn fyrsta geisladisk í tilefni 10 ára afmælis kórsins. Léttsveitin er stærsti og þyngsti kvennakór landsins, með 125 konur innanborðs. Meira
6. desember 2005 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Lífsgleði og von

Út febrúar 2006. Meira
6. desember 2005 | Bókmenntir | 433 orð | 1 mynd

Menn brugðust skjótt við er bókin var tilnefnd til verðlauna

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is JPV ÚTGÁFA hefur gengið frá sölu á erlendum útgáfurétti á glæpasögunni Tíma nornarinnar eftir Árna Þórarinsson til Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs og Finnlands. Meira
6. desember 2005 | Leiklist | 245 orð | 1 mynd

Möguleikhúsið sýnir Smið jólasveinanna á nýjan leik

MÖGULEIKHÚSIÐ hefur nú hafið sýningar á barnaleikritinu Smiður jólasveinanna eftir Pétur Eggerz með tónlist eftir Ingva Þór Kormáksson. Smiður jólasveinanna var fyrst sýndur fyrir jólin 1992 og urðu sýningar á verkinu þá alls 52 talsins á einum mánuði. Meira
6. desember 2005 | Kvikmyndir | 212 orð | 2 myndir

Potter heldur toppnum

MYNDIN Harry Potter og eldbikarinn var langvinsælasta mynd síðustu helgar í íslenskum kvikmyndahúsum. Potter heldur því toppsætinu frá síðustu viku. "Galdrastrákurinn er seigur sem fyrr og er myndin nú komin í 34.000 manns eftir tvær vikur. Meira
6. desember 2005 | Fjölmiðlar | 252 orð | 1 mynd

"Er jólastressið að drepa þig?"

ÞEGAR nær dregur jólum hríslast oft talsverður jólafiðringur um Ljósvaka þegar hann heyrir skemmtileg jólalög í útvarpinu á leið til vinnu. Annar fylgifiskur jólanna á öldum ljósvakans er aukið magn auglýsinga. Meira
6. desember 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Saga af skáldi

Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið síðari hluta heimildarmyndar um danska rithöfundinn H.C. Andersen en fyrri hlutinn var sýndur fyrir viku. Myndin ber heitið H.C. Andersen - Saga af skáldi ( H.C. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Spilagleði hjá góðum stjórnanda

Jólatónleikar Svansins. Flutt voru verk eftir John Tatgenhorst, Jan de Haan, Dave Wolpe, Ted Ricketts, Jacob de Haan, Camille Saint-Saëns, Tom Skjellum, Leroy Anderson og Árna Björnsson. Einleikari: Þorvaldur Ólafsson. Stjórnandi: Rúnar Óskarsson. Sunnudag kl. 20. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Tarnús yngri kveður sér hljóðs

HEIMABRUGGUÐ tónlist sækir á - sífellt algengara verður að menn taki upp tónlist heima í stofu eða svefnherbergi, fullvinni þar og gefi síðan út. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 757 orð | 1 mynd

Tónar og þagnir vefjast um orðin

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is TÓNLEIKRIT eftir Atla Ingólfsson við texta eftir norska leikskáldið Jon Fosse var frumsýnt í gærkvöldi í Gautaborg á vegum Cinnober-leikfélagsins. Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 26 orð

Tónleikum frestað

AF óviðráðanlegum orsökum er fyrirhuguðum Caput-tónleikum Elísabetar Waage sem vera áttu í Salnum miðvikudagskvöldið 7. desember kl. 20 frestað til miðvikudagskvöldsins 15. mars 2006 kl.... Meira
6. desember 2005 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Uppselt í Höllina

UPPSELT er á fyrirhugaða tónleika Hætta!-hópsins hinn 7. janúar næstkomandi, en alls hafa selst 5.500 miðar á þessa stórtónleika að sögn Gríms Atlasonar tónleikahaldara. Hann sagði það mjög ánægjulegt hversu fljótt hefði selst upp á tónleikana. Meira
6. desember 2005 | Kvikmyndir | 449 orð | 1 mynd

Úr Harvard í "Hamrana"

Leikstjóri: Lexi Alexander. Aðalleikarar: Charlie Hunnam, Claire Forlani, Elijah Wood, Leo Gregory, Marc Warren, Henry Goodman, Geoff Bell, Rafe Spall.110 mín. Bretland. 2005 Meira

Umræðan

6. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 238 orð

Að búa í frábæru bæjarfélagi!

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "ÉG ÞARFNAST aðstoðar félagskerfisins vegna MND sjúkdóms. Ekki mjög mikils stuðnings í dag en gæti þurft á þjónustu allan sólarhringinn, alla daga þegar á líður." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Bankar án landamæra

Eftir Jón Sigurðsson: "Ekki er síst mikilvægt að ríkin átta samhæfi betur opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi..." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Elska skaltu náunga þinn

Þórhallur Hróðmarsson fjallar um kristna trú og samkynhneigð: "Óski einhverjir samkynhneigðir að láta vígja samband sitt í kirkju þá eru þeir að minnsta kosti trúaðri en ég." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 455 orð | 2 myndir

Flatir skattar og launamunur

Guðmundur Örn Jónsson fjallar um áhrif flats skatts: "Flatur skattur mun enn auka á launamun." Meira
6. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 95 orð

Framburður í Ríkisútvarpi

Frá Pétri Péturssyni: "Ég má til með að leiðrétta missögn ríkisútvarpsins sem afbakar nafn þjóðkunns manns, Lúðvíks Guðmundssonar, skólastjóra Handíðaskólans. Lúðvík lét mjög að sér kveða í þjóðmálum Íslendinga og á það skilið að nafni hans sé haldið á loft óbjöguðu." Meira
6. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 459 orð

Kristileg vígsla eða...?

Frá Þorsteini Halldórssyni: "ÞAÐ VAR merkileg umræða í sjónvarpi á dögunum með sr. Hirti Magna Jóhannssyni og Jóni Vali Jenssyni guðfræðingi. Þar var rætt m.a. hvort lögskylda ætti trúfélög til þess að gefa saman samkynhneigð pör í staðfesta samvist eður ei." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Netbyltingin

Hjálmar Árnason fjallar um fjarskiptasjóð og netsamband: "Netbyltingin mun breiðast um allt land og hafa meiri áhrif á innviði samfélagsins en nokkurn órar fyrir." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Nærveran er besta jólagjöfin

Eftir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra: "ÁTAKIÐ Verndum bernskuna er nú komið vel á veg en það hófst í september með samstilltu átaki forsætisráðuneytisins, þjóðkirkjunnar, umboðsmanns barna, Velferðarsjóðs barna og Heimilis og skóla." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Ógnun eða tækifæri?

Kristinn Pétursson fjallar um fiskveiðistjórnun við Svalbarða: "Fjöldi fræðimanna í líffræði og fiskifræði er þeirrar skoðunar að það sé takmörkuð fæða sem hamli uppbyggingu fiskistofna." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Plástrum réttarkerfið

Eftir Drífu Snædal: "Fólk er hvatt til að mæta við þann héraðsdómstól sem næstur er klukkan 17:00 í dag og plástra kerfið..." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

"Kamarkrot" í Morgunblaðinu

Birgir Dýrfjörð gerir athugasemdir við Staksteina Morgunblaðsins: "...er erfitt að trúa að einhverjir af ritstjórum þess standi að lágkúru Staksteina..." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 1145 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn ójafnaðar

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "... góðærið hefur ekki verið notað til að auka jöfnuð og velsæld allra í samfélaginu." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 377 orð | 2 myndir

Samstarf um jólaaðstoð

Eftir Ragnhildi Guðmundsdóttur og Einar Karl Haraldsson: "...og heita á fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga að duga vel fyrir komandi jól." Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Sápukúlan Ingibjörg Sólrún

Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um málefni Samfylkingarinnar: "Fylgið hefur nú hrunið af Samfylkingunni í sex mánuði í röð!" Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 293 orð

Til liðs við Gísla

STAKSTEINAR, daglegur pistill í Morgunblaðinu, hefur það sér til ágætis svo sem margítrekað er að vera skrifaður undir nafni - nafni Morgunblaðsins. Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Tækifæri á Kársnesi - íbúar í stað gáma

Flosi Eiríksson fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "Samfylkingin leggst algerlega gegn hugmyndum um stækkun stórskipahafnar á Kársnesi." Meira
6. desember 2005 | Velvakandi | 249 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sammála Víkverja ÉG ER hjartanlega sammála Víkverja þar sem hann skrifar sl. fimmtudag um umferðina á höfuðborgarsvæðinu. Segir Víkverji í pistli sínum að þessar umferðarteppur á höfuðborgarsvæðinu séu smámunir samanborið við umferðarteppur erlendis. Meira
6. desember 2005 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Verum til staðar fyrir barnið

Eftir Karl Sigurbjörnsson biskup: "ÞAÐ ER þarft heilræði í annríki aðventu og jólaundirbúnings. Tímaleysið, ærustan og óðagotið sem því miður einkennir þennan árstíma, bitnar gjarna á þeim sem síst skyldi, börnunum." Meira

Minningargreinar

6. desember 2005 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

BJARNI EINAR BJARNASON

Bjarni Einar Bjarnason fæddist í Reykjavík 12 júlí 1921. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 23. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2005 | Minningargreinar | 2583 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT BJÖRNSDÓTTIR

Dagbjört Björnsdóttir (Dallý) Meistaravöllum 23, fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Jónasson, f. 12. september 1928, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2005 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

GEIR DALMANN JÓNSSON

Geir Dalmann Jónsson fæddist í Dalsmynni í Norðurárdal 14. apríl 1925. Hann lést á heimili sínu 5. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hvammskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2005 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR

María Herborg Þorsteinsdóttir fæddist í Neðri Miðvík í Aðalvík 6. desember 1912. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 22. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2005 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

ÞRÚÐUR HELGADÓTTIR

Þrúður Helgadóttir fæddist á Sólvangi í Vestmannaeyjum 6. júlí 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 18. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Oddakirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. desember 2005 | Sjávarútvegur | 504 orð

Fyrrum starfsmenn SÍF hyggjast leita réttar síns

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þá niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur frá því í sumar, að lögbannsúrskurður á hendur fjórum fyrrum starfsmanna SÍF/Iceland Seafood hafi verið ólögmætur. Meira
6. desember 2005 | Sjávarútvegur | 255 orð | 1 mynd

Veiðzt hafa um 82.000 tonn af síld

AFLI á haustvertíðinni á síld er nú orðinn ríflega 82.000 tonn. Það eru um 74% leyfilegs heildarafla, sem er 111.000 tonn. Nær allur aflinn hefur farið til manneldis. Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva hefur 45. Meira

Viðskipti

6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Hampiðjan af Aðallista um mitt næsta ár

STJÓRN Hampiðjunnar hefur óskað eftir því að hlutabréf félagsins verði afskráð af Aðallista Kauphallar Íslands í lok dags 30. júní 2006. Meira
6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Hlutabréf hækka

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,75% og endaði í 5163,66 stigum. Bréf FL Group hækkuðu mest eða um 2,5% og bréf KB banka hækkuðu um 1,07%. Hlutabréf Hampiðjunnar lækkuðu um 4,44% og bréf Bakkavarar um... Meira
6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

IMG kaupir danskt ráðgjafarfyrirtæki

IMG hefur keypt ráðgjafarfyrirtækið KPMG Advisory, dótturfélag KPMG endurskoðunarskrifstofunnar í Danmörku, í samvinnu við stjórnendur og lykilstarfsmenn danska fyrirtækisins. Meira
6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Jyske Bank um íslensk skuldabréf

DANSKI bankinn Jyske Bank mælir ekki með kaupum á íslenskum skuldabréfum að svo stöddu þar sem sérfræðingar bankans eiga von á því að stýrivextir hér á landi muni hækka enn frekar. Meira
6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Kaupum Actavis á Higia lokið

ÖLL tilskilin leyfi varðandi Kaup Actavis Group á Higia AD, einu stærsta lyfjadreifingarfyrirtæki í Búlgaríu , hafa verið samþykkt og er félagið nú að fullu í eigu Actavis. Kaupverð er trúnaðarmál en kaupin eru fjármögnuð með langtímaláni... Meira
6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 2 myndir

Skylt að gera yfirtökutilboð í Hampiðjuna

YFIRTÖKUNEFND Kauphallar Íslands telur að Fiskveiðihlutafélaginu Venusi sé skylt að gera yfirtökutilboð til annarra hluthafa í Hampiðjunni vegna aukningar á hlutafjáreign í félaginu sem tilkynnt var 18. nóvember síðastliðinn. Meira
6. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Straumur Burðarás eykur hlut sinn í Finnair

STRAUMUR Burðarás Fjárfestingabanki jók hlut sinni í Finnair í gær um tæp 2% og á þá eftir kaupin um 10,74% hlut í finnska flugfélaginu. Kaupin voru tilkynnt í Kauphöllinni í Stokkhólmi. Meira

Daglegt líf

6. desember 2005 | Daglegt líf | 399 orð | 3 myndir

Blómum prýddir rósavettlingar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÉG get víst ekki hrósað mér fyrir að eiga hönnunina á vettlingunum. Árið 2003 kom út bókin Skagfirskir rósavettlingar. Í henni er sögð saga rósavettlinganna og sýnt hvernig þeir voru gerðir. Meira
6. desember 2005 | Daglegt líf | 928 orð | 3 myndir

Hún vissi að tangó yrði hennar dans

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Kristín Bjarnadóttir, skáld og leikkona með meiru, lifir og hrærist í tangóheiminum. Hún hefur dansað á ófáum "milongum" í Buenos Aires þar sem tangóinn á uppruna sinn. Meira
6. desember 2005 | Daglegt líf | 210 orð | 6 myndir

Hvernig er best að festa seríurnar?

"Ég hef undanfarin ár merkt mikla aukningu í sölu á jólaseríum og alls kyns fígúrum hvort sem er í glugga eða úti," segir Jóhanna Gunnarsdóttir, sem starfar í Byko. "Ég hef líka tekið eftir því að fólk byrjar miklu fyrr að skreyta. Meira
6. desember 2005 | Neytendur | 596 orð | 2 myndir

"Neikvæð skilaboð til ungmenna okkar"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "Íslandsbanki sendir neikvæð skilaboð til menntaskólanema á Íslandi. Meira

Fastir þættir

6. desember 2005 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Heiða í Auðsholti (Ragnheiður Guðmundsdóttir) verður 80...

80 ÁRA afmæli. Heiða í Auðsholti (Ragnheiður Guðmundsdóttir) verður 80 ára fimmtudaginn 8. desember. Af því tilefni verður hún með opið hús föstudaginn 9. Meira
6. desember 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 6. desember, er áttræð Svanfríður K...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 6. desember, er áttræð Svanfríður K. Benediktsdóttir frá Hnífsdal, Arahólum 2, Reykjavík. Svanfríður dvelst á sjúkrastofnun í Reykjavík um þessar... Meira
6. desember 2005 | Fastir þættir | 239 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tæknilega rétt. Meira
6. desember 2005 | Viðhorf | 932 orð | 1 mynd

Eru karlar svona?

"Svona eru þessir karlmenn! Troðandi typpinu á sér hvar sem er!" Meira
6. desember 2005 | Fastir þættir | 588 orð | 2 myndir

Lið Rimaskóla voru fengsæl

1. og 5. desember 2005 Meira
6. desember 2005 | Dagbók | 525 orð | 1 mynd

Margir söngvanna orðið vinsælir

Una Margrét Jónsdóttir er fædd í Reykjavík 14. júní 1966. Hún stundaði söngnám við Söngskólann í Reykjavík frá hausti 1983 til vors 1987. Meira
6. desember 2005 | Fastir þættir | 255 orð | 1 mynd

Minningarmót á Suðurnesjum

SL. SUNNUDAG var haldið vel heppnað minningarmót um Gísla Torfason í félagsheimilinu á Mánagrund í Keflavík. Rósa Sigurðardóttir ekkja Gísla hélt stutta tölu í upphafi, bauð spilara velkomna og setti síðan mótið. Meira
6. desember 2005 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum burt frá...

Orð dagsins: Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum burt frá illu. (Ok. 4, 27. Meira
6. desember 2005 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. O-O Rc6 6. d3 g6 7. c3 Rf6 8. He1 Bg7 9. d4 cxd4 10. cxd4 d5 11. e5 Re4 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Rd8 14. h4 h5 15. Rg5 Re6 16. Rxe6 Dxe6 17. Hb1 b6 18. Da4+ Dd7 19. Dc2 De6 20. c4 O-O 21. c5 bxc5 22. Meira
6. desember 2005 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur verið dyggur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal í meira en aldarfjórðung. Hefur hann á þeim tíma séð margan kappann leika vel fyrir félagið og aðra illa - eins og gengur. Meira

Íþróttir

6. desember 2005 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Arnar ætlar að leika með Skagamönnum

ÞAÐ er alveg á hreinu hvað mig varðar en ég ætla að spila fótbolta næsta sumar með mínu gamla liði á Akranesi og ég hlakka mikið til þess," sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson í gær og allar líkur eru á því að tvíburabróðir hans, Bjarki Bergmann,... Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* BERNARD Langer og sonur hans Stefan sigruðu um helgina á árlegu...

* BERNARD Langer og sonur hans Stefan sigruðu um helgina á árlegu feðgamóti í golfi sem fram fór í Orlando í Bandaríkjunum . Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 1413 orð | 1 mynd

Enn og aftur er leitað að sökudólgum

ENN á ný eru hafnar umræður hjá handknattleiksmönnum - um hvers vegna almenningur fyllir ekki íþróttahúsin til að horfa á það sem handknattleiksmenn hafa upp á að bjóða þetta keppnistímabilið. Fyrstur á vaðið reið sagnfræðingurinn Guðni Th. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 119 orð

Furyk stal sigrinum

BANDARÍSKI kylfingurinn Jim Furyk vippaði boltanum ofan í holu á 2. holu í fjögurra manna bráðbana um sigurinn á Nedbank mótinu í Suður-Afríku á sunnudaginn og tryggði sér þar með nauman sigur en þetta er í 25. sinn sem mótið fer fram í Sun City. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

HK rekur af sér slyðruorðið

LEIKIR átta liða úrslita bikarkeppni karla í handknattleik fara fram í kvöld og annað kvöld, tveir leikir hvort kvöld. Í kvöld mætast Fram og Fylkir á heimavelli Fram í Safamýri og HK fær Íslandsmeistara Hauka í heimsókn í Digranes. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 171 orð

Hólmar til Trelleborg

HÓLMAR Örn Rúnarsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, er á leið til sænska 1. deildar liðsins Trelleborg. Félögin hafa gert með sér samkomulag um kaupverð og félagaskipti en Hólmar fer sjálfur til Svíþjóðar í vikunni til samninga við Trelleborg. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

*HRAFNHILDUR Skúladóttir , landsliðskona í handknattleik, meiddist á...

*HRAFNHILDUR Skúladóttir , landsliðskona í handknattleik, meiddist á fingri á æfingu hjá SK Aarhus á föstudag og lék þar af leiðandi ekki með liðinu gegn VRI í næstefstu deild danska handknattleiksins á sunnudag. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 18 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppni karla, 8 liða úrslit: Digranes: HK - Haukar 20 Framhús: Fram - Fylkir 19. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 114 orð

Jón Arnar hættur hjá Blikum

JÓN Arnar Ingvarsson og stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hafa komist að samkomulagi um að Jón hætti þjálfun hjá félaginu, en hann hefur verið við stjórnvölinn hjá meistaraflokki karla. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Leitar Real Madrid til Englands eftir þjálfara?

VIÐ brotthvarf Wanderley Luxemburgos úr starfi þjálfara hjá spánska stórliðinu Real Madrid á sunnudagskvöldið vakna margar spurningar. Munu forráðamenn félagsins leita til Englands að eftirmanni hans? Ef þeir gera það til hvaða framkvæmdastjóra þá? Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 202 orð

Margir duttu í sviginu og Rocca fór með sigur

ÍTALSKI skíðamaðurinn Giorgio Rocca sigraði á fyrsta heimsbikarmótinu í svigi sem fram fór í gær í Beaver Creek í Kólóradó í Bandaríkjunum. Ítalinn átti frábæra síðari ferð í grjótharðri og erfiðri brautinni. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 863 orð | 2 myndir

Mjög björt framtíð hjá AZ Alkmaar

"VIÐ stefnum á það að sigra í okkar riðli í UEFA-keppninni og fá góða andstæðinga í 32-liða úrslitum keppninnar en fram til þessa hefur tímabilið verið með ágætum hjá okkur og skemmtilegt að fá að taka þátt í þessu verkefni," segir íslenski... Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 213 orð

"Monty" á sigurbraut og fékk 13 milljónir

SKOSKI kylfingurinn Colin Montgomerie þokaði sér upp um níu sæti á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Opna Hong Kong meistaramótinu um helgina. Mótið var hluti af Evrópumótaröðinni og Montgomerie fékk rúmar 13 millj. kr. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 163 orð

"Rúnar er of góður til að hætta"

AIMÉ Antheunis, landsliðsþjálfari Belga í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið að ef hann hefði átt kost á því, hefði hann valið Rúnar Kristinsson til að leika alla leiki belgíska landsliðsins undir sinni stjórn. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 158 orð

Romario markahæstur í Brasilíu

ROMARIO, sem á árum áður var aðalframherji brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, gerði sér lítið fyrir og varð markakóngur í heimalandi sínu með því að skora 22 mörk fyrir Vasco da Gama, en Romario er 39 ára gamall. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 146 orð

Rætist HM-draumur Fabregas?

LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánar, hefur kallað á hinn 18 ára Cesc Fabregas, miðjumann Arsenal, til Spánar í næstu viku, þar sem hann mun ræða við hinn unga leikmann í Madríd á mánudaginn. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 271 orð

Sex lið berjast um þrjú sæti

SÍÐASTA umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld en þá verða síðustu leikirnir í E, F, G og H-riðli. Í E-riðli er mikil spenna og bæði sætin enn laus og í H-riðlinum er eitt sæti enn laust. Meira
6. desember 2005 | Íþróttir | 264 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Birmingham - West Ham 1:2 Emile Heskey 12. - Bobby Zamora 36., Marlon Harewood 45. - 24.010. *Emile Heskey skoraði fyrsta markið með góðu skoti eftir fyrirgjöf frá David Dunn. Meira

Ýmis aukablöð

6. desember 2005 | Bókablað | 697 orð | 1 mynd

Að skilja fjölmenningarsamfélagið

Höfundur: Þórhallur Heimisson 242 bls. Útgefandi: Salka 2005 Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 593 orð | 1 mynd

Af lífi og starfi rokkarans

Upprifjun á lífi og starfi Rúnars Júlíussonar í sextíu ár eftir Ásgeir Tómasson. 220 bls. Bókaútgáfan Tindur - 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 385 orð | 1 mynd

Áður óþekktir möguleikar uppþvottavéla

Saga og myndir eftir Sigrúnu Eldjárn 204 bls. Mál og menning 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 646 orð | 2 myndir

Eldur, kvika, kyrrur

Leitin að sjálfum sér, kjarna persónu sinnar, er eitt meginþema nýrrar ljóðabókar Eysteins Björnssonar, Logandi kveikur. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 854 orð | 1 mynd

Forseti og pólitík

Guðni Th. Jóhannesson: Stjórnarmyndanir, stjórnarslit og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárn, 1968-1980. 383 bls., myndir. Mál og menning, Reykjavík 200 Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 710 orð | 1 mynd

Frumkvöðull, femínisti, fyrirmynd

Höfundur Edda Andrésdóttir. Veröld 2005, 287 bls. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 164 orð | 1 mynd

Gefa út Ljósár

ÚT er komin bókin Ljósár - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara 2005 . Útgáfan er afrakstur notenda vefsíðunnar ljosmyndakeppni.is sem er meginvettvangur áhugaljósmyndara hérlendis. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 681 orð | 1 mynd

Hispurslausar frásagnir

Kjartan Sveinsson, 301 bls. Mál og menning, Reykjavík, 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 153 orð | 1 mynd

HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út Thorsararnir. Auður - völd - örlög...

HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út Thorsararnir. Auður - völd - örlög eftir Guðmund Magnússon. Í augum danska búðarsveinsins Thors Jensen var Ísland land tækifæranna þótt þau væru flestum öðrum hulin. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 186 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út Huldukonur í íslenskri myndlist eftir...

Hjá Máli og menningu er komin út Huldukonur í íslenskri myndlist eftir Hrafnhildi Schram . Lengi hefur hlutur kvenna í íslenskri myndlist í upphafi 20. aldar verið sveipaður hulu og lítið sést af verkum þeirra. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 127 orð | 1 mynd

HJÁ Skjaldborg er komin út bókin Fiðrildi , eftir John Farndon. Atli...

HJÁ Skjaldborg er komin út bókin Fiðrildi , eftir John Farndon. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius þýddu. Fiðrildin, fögur, hraðfleyg og tíguleg, eru sífellt undrunar- og aðdáunarefni. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 124 orð | 1 mynd

HJÁ Skjaldborg er komin út bókin Krókódílar eftir Richard A. Griffiths...

HJÁ Skjaldborg er komin út bókin Krókódílar eftir Richard A. Griffiths. Björn Jónsson þýddi. Í gruggugum fenjum hitabeltisins - og raunar víðar við ár og vötn og úti á sjó - lifa framandlegar furðuskepnur, krókódílarnir. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 164 orð | 1 mynd

HJÁ Skjaldborg er komin út skáldsagan Iðunn - Sagan um Valhöll , eftir...

HJÁ Skjaldborg er komin út skáldsagan Iðunn - Sagan um Valhöll , eftir Johanne Hildebrandt . Guðrún Bjarkadóttir þýddi. Svartsóttin fer eins og eldur í sinu um veröldina og leggst á æsi jafnt sem vani. Þór er ráðalaus þegar æsirnir deyja hver af öðrum. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 163 orð | 1 mynd

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út Limrur eftir Kristján Karlsson . Formála...

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út Limrur eftir Kristján Karlsson . Formála skrifar Halldór Blöndal. Ég festi ekki blíðan blund fyrir bölvaðri rökfestu um stund. Loks tókst mér að sofna fann samhengi rofna og símastaur pissaði á hund. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 431 orð | 1 mynd

Hver er hæna?

eftir Bruce McMillan, skreytt málverkum eftir Gunnellu. Þýðing eftir Sigurð A. Magnússon. 32 bls. Salka 2005 Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 815 orð | 1 mynd

Hversdagsins krydd

Eyrún Ingadóttir skrásetti. 147 bls. Útg. Veröld. Reykjavík, 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 792 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson Friðgeirsson Einarsson Kárasonar

Einar Kárason, 500 bls., Mál og menning, Reykjavík, 2005 Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 697 orð | 1 mynd

Myndlistarlíf norðan heiða

Valgarður Stefánsson 191 bls. Hólar 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 169 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Skjaldborg er komin út skáldsagan Fall konungs eftir Nóbelsskáldið Johannes V. Jensen . Atli Magnússon þýddi. Sögusvið verksins er Danmörk á fyrstu áratugum 16. aldar, í skugga ógna og styrjalda á ríkisstjórnarárum Kristjáns II. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 164 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út Djöflatertan eftir Mörtu Maríu Jónasdóttur og Þóru Sigurðardóttur . Það er komið að skuldadögum! Hver sá sem hefur með háttsemi, orðbragði, athöfn eða látæði sært og svikið konu. Varið ykkur! Ykkar bíður grimmileg hefnd! Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 214 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Bókaútgáfunni Radical er komin út skáldsagan Dagbók kameljónsins eftir Birgittu Jónsdóttur . Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 149 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út Eldgos 1913-2004 eftir Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson. Vandfundið er myndefni sem er jafn ægifagurt og það litaspil og umbrot sem blasa við þegar jörð rifnar og jarðeldar leysast úr læðingi. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út ljóðabókin Kvöldganga með fuglum eftir Matthías Johannessen . Matthías Johannessen er einn áhrifamesti samtíðarmaður okkar bæði í bókmenntum og listum en ekki síður stjórnmálum. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 170 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu er komin út Völundarhús valdsins . Stjórnarmyndanir, stjórnarslit og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns, 1968-1980 eftir Guðna Th. Jóhannesson . Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 192 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu er komin út bókin Mæðulega myllan . Þetta er fjórða bókin í bókaflokknum Úr bálki hrakfalla, eða Series of Unfortunate Events, eftir höfundinn dularfulla Lemony Snicket . Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 323 orð | 1 mynd

Rissa heillar og gleður

eftir Kristínu Steinsdóttur. Myndskreytt af Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur. 33 bls. Vaka-Helgafell 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 1113 orð | 1 mynd

Romsur, ljóð og tónlist

Ég held að þetta tilheyri mér og mínum skoðunum. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 1001 orð | 1 mynd

Sjálfur Guðjón?

Höfundur: Hermann Stefánsson 176 bls. Bjartur 2005 Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 1031 orð | 1 mynd

Sök bítur sekan

Ég myndi ekki segja að þetta væri spennu- eða glæpasaga í hefðbundnum skilningi," segir Ingibjörg Hjartardóttir, höfundur Þriðju bónarinnar og undirtitillinn er Saga móður hans. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 599 orð | 1 mynd

Takmarkalítill hryllingur

Eftir Óttar M. Norðfjörð. Mál og menning. Reykjavík 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 552 orð | 1 mynd

Vel útpælt og yfirvegað

Eftir Kristján Þórð Hrafnsson. 191 bls. Mál og menning gefur út. 2005. Meira
6. desember 2005 | Bókablað | 532 orð | 2 myndir

Vont bakkelsi

eftir Mörtu Maríu Jónasdóttur og Þóru Sigurðardóttur. 243 bls. Vaka-Helgafell 2005. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.