Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Minni hækkanir í kjarasamningum Launanefndar Kjarasamningar borgarinnar við Eflingu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fela í sér talsvert mikla upphafshækkun eða um 15%.
Meira
SKRIFAÐ var undir nýtt sambankalán Landsvirkjunar í London í gær. Lánið er veltilán til sjö ára, að fjárhæð 400 milljónir Bandaríkjadala, eða um 25 milljarða íslenskra króna.
Meira
Garður | Stærsta framkvæmdin á vegum sveitarfélagsins Garðs á næsta ári er stækkun leikskólans Gefnarborgar. Í tillögu að fjárhagsáætlun bæjarins kemur fram að kostnaður er áætlaður 50 milljónir kr. Áætlað er að taka viðbygginguna í notkun í ágúst 2006.
Meira
Í LANDINU eru um þessar mundir 89 þúsund meðferðarskammtar af inflúensulyfjunum Tamiflú og Relensa, að því er fram kemur í skriflegu svari Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar.
Meira
Aðventustund í Laufási | Jólaandi liðins tíma verður á sveimi við utanverðan Eyjafjörð í Gamla bænum í Laufási á morgun, sunnudaginn 11. desember frá kl. 13.30 til 16.
Meira
ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gærkvöld að það kæmi ekki til greina að hann segði af sér embætti vegna dóms Hæstaréttar í máli Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu, gegn íslenska ríkinu.
Meira
UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur ámælisvert að dregist hafi að lækka þjónustugjöld Umferðarstofu fyrir rafrænar uppflettingar eftir kennitölu í ökutækjaskrá, og telur að óheimilt sé að innheimta gjöld umfram það sem þarf til að standa undir beinum kostnaði...
Meira
BARNAHÁTÍÐ og styrktarsöfnun handa Umhyggju, félagi langveikra barna, verður 17. desember kl. 13-16 á Bryggjubúllunni, Lyngási 17, í Garðabæ og munu Stekkjastaur, Giljagaur og Þvörusleikir verða við afgreiðslu á staðnum.
Meira
VALERIE Amos barónessa, leiðtogi bresku ríkisstjórnarinnar í lávarðadeild breska þingsins, heimsótti Alþingi í gær. Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, tók á móti henni í Alþingishúsinu og áttu þær stuttan fund.
Meira
SEX ára gamall drengur beið bana þegar flugvél bandaríska flugfélagsins Southwest Airlines af gerðinni Boeing 737 fór út af flugbraut í lendingu í Chicago og endaði úti á umferðargötu. Mikil snjókoma var í Chicago þegar atvikið átti sér stað.
Meira
Bókakynning | Þóra Sigríður Ingólfsdóttir kynningarfulltrúi JPV útgáfu og Karl Emil Gunnarsson þýðandi kynna fjórar bækur á Amtsbókasafninu í dag, laugardaginn 10. desember kl. 15.
Meira
"STJÓRNVÖLD draga væntanlega sinn lærdóm af áliti umboðsmanns Alþingis," segir Sólveig Pétursdóttir, fyrrv. dómsmálaráðherra. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að búið sé að breyta lögum um útlendinga frá þeim tíma sem um ræðir.
Meira
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að sjálfsagt væri að fara yfir þær meginkröfur eldri borgara og öryrkja að draga enn frekar úr tekjutengingu bóta. Þetta kom m.a.
Meira
Eftir Brján Jónasson og Elvu Björk Sverrisdóttur LÖG heimiluðu íslenskum stjórnvöldum ekki að biðja Flugleiðir um að banna þekktum Falun Gong-iðkendum að fljúga hingað til lands í júní 2002, á meðan opinberri heimsókn forseta Kína stóð, að því er fram...
Meira
Eftir Þröst Helgason throstur@mbl ENN er sitthvað á huldu um aðdragandann að ákvörðun sænsku akademíunnar um að veita Halldóri Laxness Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 27.
Meira
STJÓRNIR allra framsóknarfélaganna í Reykjavík hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Stjórnir allra framsóknarfélaganna í Reykjavík fagna því að Alfreð Þorsteinssyni borgarfulltrúa og stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið falið það...
Meira
Fréttaskýring | Ef marka má skoðanakannanir er líklegt að Michelle Bachelet verði kjörin forseti Suður-Ameríkuríkisins Chile, fyrst kvenna. Ásgeir Sverrisson segir frá Bachelet og kosningunum á sunnudag.
Meira
Flúðir | Jóhann Óli Hilmarsson, ljósmyndari á Stokkseyri, hefur opnað ljósmyndasýningu í verslun Samkaupa, Strax, á Flúðum. Jóhann Óli sýnir myndir af íslenskum dýrum og fuglum.
Meira
RÚMLEGA fimmtíu ára sögu hinna frægu, rauðu Routemaster-strætisvagna í London lauk í gær þegar ekin var síðasta ferðin á leið 159, vagninn er hér á leið yfir Westminster-brúna.
Meira
Akureyri | Jólaverslun er nú að fara í fullan gang og margt hefur verið um manninn í verslunum bæjarins að undanförnu. Nú er veður hið besta, frost á undanhaldi, færð góð og við slíkar aðstæður leggja nágrannar gjarna land undir fót og heimsækja bæinn.
Meira
Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 10. desember kl. 12. Á efnisskrá verða verk tengd aðventu og jólum eftir Andrew Carter, Marcel Dupre og Naji...
Meira
HETTUSÓTTARTILFELLI á Íslandi voru flest í nóvember á þessu ári en áður hafði verið talið að faraldurinn hefði náð hámarki í júlí og ágúst og myndi dvína seinni hluta árs.
Meira
Trjágöngin inn í skrúðgarðinn Höfða eru freistandi inngöngu í frosthrími. Þorvaldur Rafn Kristjánsson bílstjóri hjá SBA var á leið þar inn með 2 farþega til að skoða öll herlegheitin.
Meira
ÚT er kominn mynddiskur með tveimur myndum eftir Hrafn Gunnlaugsson. Heita myndirnar Ísland í öðru ljósi og Reykjavík í öðru ljósi. Í myndunum er reynt að svara ýmsum spurningum með því að virkja hugmyndaflugið með tölvubrellum og nýrri myndtækni.
Meira
JÓLALEST Coca-Cola kemur í bæinn í dag, laugardaginn 10. desember, og er þetta í 10. skipti sem hún fer hring um höfuðborgarsvæðið. Lestin leggur af stað ljósum prýdd frá Vífilfelli, Stuðlahálsi kl. 16.
Meira
Jólasöngvar | Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 11. desember kl. 17 og 20. Á efnisskránni er aðventu- og jólatónlist. Eyþór Ingi Jónsson leikur á orgel og stjórnandi er Björn Steinar Sólbergsson.
Meira
JÓLATÓNLEIKAR Senu og Coca-Cola verða í Vetrargarðinum í Smáralind í dag, laugardaginn 10. desember. Jólalest Coca-Cola rennur í hlað í Vetrargarði Smáralindar kl. 18 og mun Skagfirska söngsveitin - 50 manna blandaður kór undir stjórn Björgvins Þ.
Meira
Hvammstangi | Umræður hafa verið á Hvammstanga að undanförnu í kjölfar frétta af hugsanlegu samstarfi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga og Kaupfélags Skagfirðinga.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GUNNAR Egilsson bílasmiður lagði um miðjan dag í gær upp frá Patriot Hills á Suðurskautslandinu með það að markmiði að komast á suðurpólinn á aðeins 60 klukkustundum og setja þannig nýtt heimsmet.
Meira
LÁRA Stefánsdóttir framkvæmdastjóri var kjörin af Alþingi í gær til setu í útvarpsráði Ríkisútvarpsins í stað Ingvars Sverrissonar. Er hún fulltrúi Samfylkingarinnar í útvarpsráði. Jakob Frímann Magnússon var kjörinn varamaður...
Meira
LEIKSKÓLINN Flúðir er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni var efnt til veglegrar afmælisveislu í húsnæði leikskólans. Starfsfólk og leikskólabörn buðu aðstandendum í heimsókn og fjölmenntu þeir á staðinn og þágu veitingar.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að þjófnaði á jeppa, Jeep Cherokee JL-156, sem stolið var frá Ásenda 11 í Reykjavík þriðjudaginn 6. desember.
Meira
LÖGREGLAN í Kópavogi gerði húsleit í íbúð á höfuðborgarsvæðinu í fyrrakvöld. Við leitina fundust tæplega 300 grömm af fíkniefnum, mest af hassi en einnig lítilræði af amfetamíni.
Meira
SÆRÚN Sveinsdóttir var á leið í vinnuna í heimaborg sinni Omaha í Nebraska-ríki í Bandaríkjunum þann 21. nóvember síðastliðinn þegar hún lenti í bílslysi og missti báða fætur.
Meira
VERÐLAGSNEFND búvara hefur samþykkt að hækka heildsöluverð á mjólk frá og með næstu áramótum um 1,46% - 2,5%. Frá sama tíma hækkar afurðastöðvaverð til bænda um 2,9% eða um 1,28 kr. á lítra mjólkur.
Meira
SENDIRÁÐ Bandaríkjanna hefur opnað nýja vefsíðu á slóðinni: http://reykjavik.usembassy.gov. Síðan veitir upplýsingar um starfsemi og þjónustu sendiráðsins.
Meira
PÁLL Hilmarsson bæjarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, sem haldið verður 14. janúar 2006, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor.
Meira
Hveragerði | Hveragerðisbær hefur gert samning við Orkuveitu Reykjavíkur um lagningu ljósleiðara í bæjarfélaginu. Jafnframt hefur verið gerður þjónustusamningur sem tekur til notkunar stofnana Hveragerðisbæjar á ljósleiðaranum.
Meira
ÞÁTTTAKENDUR í piparkökuhúsaleik Kötlu streymdu í Kringluna milli klukkan 18 og 20 í gær með hús sín og hallir, en leikurinn er nú haldinn þrettánda árið í röð.
Meira
Viðbrögð dagblaðanna voru æði misjöfn er Halldór Laxness hlaut nóbelsverðlaunin árið 1955, þó að öll blöðin hafi vissulega fagnað fréttunum var pólitískur halli á gleðinni, bæði skáldinu í hag og óhag. Sindri Freysson rekur hvað sagt var.
Meira
Svo til daglega má heyra texta eftir Jónas Friðrik flutta í útvarpi enda er hann hirðskáld Ríó tríósins. Þorpsskáldið á Raufarhöfn verður sextugt á mánudag og nýtti Erlingur B. Thoroddsen fréttaritari sjaldgæft tækifæri á viðtali við Jónas.
Meira
Í TILEFNI þess að Toyota frumsýnir um helgina nýjan Yaris ætlar landslið bakarameistara að reisa stærsta piparkökubílskúr landsins, í sýningarsal Toyota að Nýbýlavegi 4.
Meira
REYKJAVÍKURAkademían verður með opinn umræðufund um innflytjendamál í dag, laugardaginn 10. desember kl. 12-14, í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar, á Hringbraut 121 4. hæð.
Meira
Eftir Egil Ólafsson og Sigurhönnu Kristinsdóttur NOKKUR starfsmannafélög hafa sent Launanefnd sveitarfélaganna erindi með ósk um endurskoðun kjarasamninga.
Meira
SVÖLURNAR, félag flugfreyja, færðu nýlega sjúkraþjálfun MS félagins, nýtt og fullkomið æfingahjól til nota í dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS félagsins.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VERJENDUR í Baugsmálinu krefjast þess að sá hluti málsins sem enn er fyrir dómi verði felldur niður og tiltaka þrjár ástæður fyrir þeirri kröfu.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 16 ára pilt, Axel Karl Gíslason, í tveggja ára fangelsi, þar af hluta vegna skilorðsrofs, fyrir að ræna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi og neyða hann með hótunum til að taka út fé úr hraðbanka.
Meira
Tvennir tónleikar | Jólatónleikar Samkórs Svarfdæla verða haldnir á laugardag, 10. desember. Fyrri tónleikarnir verða í Dalvíkurkirkju kl. 15 og þeir síðari í Glerárkirkju kl. 20.30. Egill Ólafsson syngur einsöng með kórnum.
Meira
HEILDARTEKJUR ríkissjóðs af stimpilgjöldum á fyrstu tíu mánuðum ársins námu rúmum 7,6 milljörðum króna. Þetta kemur fram í skriflegu svari fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen, við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar.
Meira
SAMTALS um eitt þúsund umsækjendur fengu ekki skólavist í Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands í vor. Þetta kom fram í svari Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, við fyrirspurn Björgvins G.
Meira
UMSAMINN einingafjöldi barna- og unglingageðlækna var ekki fullnýttur á árunum 2002-2004. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu sem birt er í Morgunblaðinu í dag.
Meira
Þekkt kennileiti er að hverfa um þessar mundir því unnið er að niðurrifi gömlu ratsjárstöðvarinnar Rockville sem hefur staðið í heiðinni ofan við Sandgerði. Í kalda stríðinu var mikil starfsemi í stöðinni.
Meira
VERSLUN Eggerts feldskera á Skólavörðustíg hlaut viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar fyrir fallegustu skreytingu verslunar fyrir jólin 2005. Viðurkenningin var afhent við athöfn í versluninni í gær.
Meira
Mýrdalur | Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur fengið undirskriftalista þar sem hvatt er til þess að fyrst og fremst verði tekið tillit til umferðaröryggis við undirbúning nýs vegar um Mýrdal.
Meira
ODDUR Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar hf., sagði að könnun sem fyrirhugað er að Gallup framkvæmi á Akureyri í kjölfar kynningar á hugmyndum um stórverslun á Akureyri, sé unnin fyrir Þyrpingu og Haga.
Meira
MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu: "Fimm barna- og unglingageðlæknar hafa í Morgunblaðinu í dag áhyggjur af meðferð heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á sannleikanum.
Meira
ÞINGFUNDUM Alþingis hefur verið frestað fram til 17. janúar nk. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra las forsetabréf þess efnis á áttunda tímanum í gærkvöld. Áður voru 26 frumvörp gerð að lögum.
Meira
Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÞINGMENN fá skýrslu um örorku og velferð á Íslandi eftir Stefán Ólafsson prófessor í jólagjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands og Landsambandi eldri borgara.
Meira
MIKIL hátíð fór fram í gærkvöldi í Leipzig þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í Þýskalandi næsta sumar. Fulltrúar liðanna 32, sem leika í úrslitakeppninni, biðu spenntir eftir niðurstöðunni.
Meira
EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá æðaskurðlæknum Landspítala - háskólasjúkrahúss: "Æðaskurðlæknar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi lýsa yfir fullum stuðningi við Stefán E.
Meira
NIÐURSTAÐA ráðgjafa sem unnu með stýrihópi verkefnisins Akureyri í öndvegi var sú að ekki væri æskilegt að byggja stórmarkað á íþróttavallarsvæðinu.
Meira
FIMM af átta hjúkrunarfræðingum sem sögðu upp störfum á blóðskilunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss frá og með áramótum hafa dregið uppsögn sína til baka.
Meira
Hálf öld er í dag liðin frá því að Halldóri Laxness voru veitt Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Verðlaunin mörkuðu að mörgu leyti tímamót, ekki síst vegna þeirra áhrifa, sem þau höfðu á íslensku þjóðina.
Meira
Þjóðvegakerfið á Íslandi ræður ekki við þá umferð stórra flutningabíla með stóra tengivagna, sem nú er á þessum vegum. Vegirnir eru einfaldlega ekki nógu breiðir fyrir slíka umferð.
Meira
REYKJALUNDARKÓRINN heldur sína árlegu aðventutónleika í Árbæjarkirkju á sunnudaginn kl. 17. Stjórnandi er Íris Erlingsdóttir, píanóleikari Anna Rún Atladóttir. Einsöngvarar Íris Erlingsdóttir, Guðbjörg Björnsdóttir og Hrund Steingrímsdóttir.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is JÓLAÓRATORÍA Jóhanns Sebastians Bachs verður flutt í heild með barokkhljóðfærum í Hallgrímskirkju í dag og á morgun. Þetta er fyrsti heildarflutningur á verkinu hérlendis með fullskipaðri barokkhljómsveit.
Meira
FYRRIPARTUR þáttarins Orð skulu standa í dag er: Byssu mundar Bond ei meir, en börnum færir gjafir. Fyrripartur síðustu viku var: Á aðventunni óskum þess að allir verði prúðir. Hlín Agnarsdóttir botnaði m.a.
Meira
Leikarinn David Schwimmer , sem er Íslendingum að góðu kunnur sem Ross í sjónvarpsþáttunum Vinir ( Friends ), mun leika í leikriti á Broadway í New York á næsta ári.
Meira
Íslandsvinirnir í skosku hljómsveitinni Franz Ferdinand , sem spiluðu í Kaplakrika í Hafnarfirði nú í september, eru byrjaðir að semja lög á næstu breiðskífu sína sem verður sú þriðja í röðinni. Upptökur á henni hefjast í janúar á næsta ári.
Meira
HLJÓMPLATAN Undir þínum áhrifum með Sálinni hans Jóns míns hefur selst mjög vel fyrir jólin og titillag plötunnar hefur auk þess fengið gríðarlega spilun undanfarnar vikur, bæði í útvarpi og sjónvarpi.
Meira
Í ÁR er fimm ára starfsafmæli Óperukórs Hafnarfjarðar. Kórinn var stofnaður síðsumars árið 2000 og þá undir nafninu Söngsveit Hafnarfjarðar. Stofnandi og stjórnandi kórsins frá upphafi er Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona og undirleikari Peter Máté.
Meira
Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is AÐVENTUVEISLA verður í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og hefst kl. 18 með tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
Meira
KIRKJUKÓR Grensáskirkju ásamt strengjasveit heldur aðventutónleika á sunnudag kl. 17 í Grensáskirkju. Flutt verður messa í G-dúr D167 eftir Franz Schubert og einnig þættir úr verkum eftir Rameau, Saint-Saëns og Fauré.
Meira
Stóra Jólagleði Kramhússins verður haldin í kvöld, laugardaginn 10. desember, í Borgarleikhúsinu. Húsið verður opnað kl. 20 og hefjast sýningar hálftíma síðar. Þetta er í 23.
Meira
LEIKHÓPURINN Perlan frumsýnir á morgun, sunnudag, leikritið Jólasveinana, leikgerð eftir sögu Bergljótar Arnalds. Sýningin verður kl. l5 á Nýja sviði Borgarleikhússins. Allir Perlu-leikendur taka þátt í sýningunni.
Meira
HINIR árlegu jólatónleikar Frostrósa verða haldnir í dag og í kvöld í Laugardalshöll. Í gærdag var 5.381 miði seldur á aukatónleikana sem verða kl. 16 og því aðeins rúmlega hundrað miðar eftir en löngu uppselt er á seinni tónleikana sem hefjast kl. 20.
Meira
Besti leikni þáttur ársins á nýafstaðinni Eddu-hátíð. Og ekki nóg með það heldur hlaut Ilmur Kristjándóttir Edduna sem besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frábæra frammistöðu sína í...
Meira
JÓLALEST Coca-Cola rennur í hlað í Vetrargarði Smáralindar í dag klukkan 18. Skagfirska söngsveitin tekur á móti lestinni með kók-laginu fræga sem hefst á orðunum "I'd like to buy the world a hope...
Meira
SÖLKUDAGUR verður í dag í bókabúðinni Iðu, Lækjargötu, milli klukkan 14.00 og 17.00. Þá munu skáld frá Bókaútgáfunni Sölku lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum. Skáldin, sem verða á staðnum yfir daginn, munu svara spurningum um verkin sín og árita þau.
Meira
Í JÓLASERÍU Tilraunaeldhússins kennir ýmissa grasa. Í dag klukkan 15 hefst tólf klukkustunda dansnámskeið og teknómaraþon sem fram fer í Nýlistasafninu við Laugaveg.
Meira
KEPPNIN um fegurstu konu heims árið 2005 fer fram í dag í borginni Sanya í Alþýðulýðveldinu Kína. Þegar er ljóst hvaða fimmtán stúlkur, af rúmlega hundrað, eiga kost á þessum eftirsóknarverða titli og lokað hefur verið fyrir almennar kosningar.
Meira
Kofi Annan skrifar í tilefni af Alþjóðamannréttindadeginum: "Við skulum í dag, á Alþjóðamannréttindadaginn, sverja hollustu okkar á ný við Mannréttindayfirlýsinguna..."
Meira
Úlfar Hauksson skrifar í tilefni þess að 81 ár er liðið frá stofnun Rauða kross Íslands: "Barátta Rauða krossins fyrir betra samfélagi án mismununar er mikilvæg og ég hvet alla landsmenn að leggja sitt af mörkum."
Meira
Frá Hjálmtý Heiðdal: "UNDIRRITAÐUR skrifaði grein sem Morgunblaðið var svo vinsamlegt að birta 8. des. Blaðið setti smáklausu framan við grein mína sem ég er ekki sáttur við. Þar stendur með feitu letri að ég sé að "svara skrifum um fylgistap Samfylkingarinnar"."
Meira
Ólafur Oddsson fjallar um menntamál: "Algengasti aldur við lok stúdentsprófs í löndunum þremur er í raun þessi: Danmörk: 20 ár, Ísland: 20 ár, Svíþjóð: 19 ár."
Meira
Vigfús Þór Árnason þakkar fyrir fjárstuðning við orgelkaup: "Hvílíkur höfðingsskapur. Við eigum ekki orð - en getum aðeins þakkað af heilum hug."
Meira
Sigurður Bessason fjallar um samningana við Reykjavíkurborg: "...í viðurkenningunni á störfum leikskólanna er fólgið tækifæri fyrir þá sjálfa í kjarabaráttu..."
Meira
Eftir Guðrúnu Dögg Guðmundsdóttur: "Ofbeldi hefur áhrif á líf milljóna kvenna um allan heim óháð menningu og þjóðfélagshópi og er ein versta birtingarmynd ójafnrar stöðu kynjanna."
Meira
Garðar Vilhjámsson fjallar um bæjarstjórnarmál í Kópavogi: "Ég veit ekki með samborgara mína hér í bæ en mér finnst ég hvorki búa við lýðræði né skynsamlega stjórnmálastefnu í Kópavogi."
Meira
Á hvaða plani er íslensk fréttamennska? Í BYRJUN nóvember var stofnað félagið Betra líf - hagsmunafélag. Félag með sérstaka stjórn með það að markmiði að berjast fyrir og vinna að bættum hagsmunum minnihlutahópa á Íslandi.
Meira
Adolf Hafsteinn Magnússon skipstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson frá Vík í Mýrdal, f. 1897, d.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Bjarnason fæddist á Siglufirði 14. desember 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Guðfinna Bjarnadóttir, f. í Siglufirði 28. október 1882, d.
MeiraKaupa minningabók
Elías Ívarsson fæddist í Mykinesi í Færeyjum 19. febrúar 1921. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna og Ívar Zachariasen. Elías átti tvo bræður.
MeiraKaupa minningabók
"ÍSLENSKUR sjávarútvegur á að vera í fremstu röð. Þessi skýrsla verður vonandi til þess að menn átti sig betur á hvar skórinn kreppir. Hvar helst þarf að taka til hendinni að bæta samkeppnisstöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.
Meira
ÍSLENDINGAR standa betur að vígi en Norðmenn í fiskveiðistjórnun, fiskvinnslu og markaðssetningu. Jafnt er á komið í fiskveiðum og Norðmenn eru feti framar á tveimur sviðum, hagstjórn og aðbúnaði fyrirtækja.
Meira
ÍSLANDSFERÐIR, dótturfélag FL Group, og svissneski ferðaheildsalinn IS-Travel, sem gerðu kaupsamning um Island Tours skrifstofurnar á meginlandi Evrópu, staðsettar í Hollandi, Þýskalandi, Sviss, Frakklandi, Ítalíu og Spáni, hafa orðið ásátt um að hætta...
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VIÐRÆÐUR Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, við fulltrúa P. Samúelssonar hf. um kaup á Toyota umboðinu hafa staðið yfir undanfarna daga.
Meira
Á hluthafafundi í Símanum, sem haldinn verður hinn 20. desember næstkomandi, leggur stjórn félagsins til að gerðar verði breytingar á samþykktum félagsins sem snúa að því að rýmka tilgang þess.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar fór í 5.221 stig í gær, hækkaði um 0,3% frá deginum áður. Þann dag fór vísitalan í fyrsta skipti yfir 5.200 stig. Viðskipti með hlutabréf námu sjö milljörðum króna. Straumur-Burðarás hækkaði mest, um...
Meira
ÞRJÚ ný félög koma inn í Úrvalsvísitöluna um áramótin, Dagsbrún , Atorka Group og Mosaic Fashions . Þau koma í stað Jarðborana, Burðaráss og HB Granda. Myndast hefur yfirtökuskylda á bréfum Jarðborana og eru þau því ekki gjaldgeng í vísitöluna.
Meira
"HVERFIÐ er svo ríkt af skáldum og ég vil leggja mitt af mörkum til að vekja athygli á menningarlífinu hér í vesturbænum," segir Gunnar Jónasson, annar eigandi Kjötborgar á Ásvallagötu, sem fleiri þekkja kannski undir nafninu Gunnabúð, en hann...
Meira
Kaffidrykkja virðist hafa einhverja kosti, samkvæmt nýrri austurrískri rannsókn. Á vefnum forskning er greint frá því að skammtímaminnið geti batnað við hóflega neyslu á þessum algenga svarta drykk.
Meira
Ásta Guðrún Jóhannsdóttir, verslunarstjóri í Villeroy & Boch, var búin að kaupa alla jólapakkana, pakka þeim öllum inn og skreyta íbúðina sína fyrir fyrsta sunnudag í aðventu.
Meira
Í Lettlandi kemur jólasveinninn með gjafir í tólf daga, frá og með aðfangadagskvöldi. Á vefnum soon.org.uk er þetta sögð góð leið til að lengja jólin. Það var í Lettlandi sem fyrsta sérstaka jólatréð var skreytt, skv. sama vef.
Meira
Himalayaferð um páska BOÐIÐ verður upp á páskaferð fyrir göngufólk um Himalayjafjallasvæðið í nágrenni Everest og fleiri fjallarisa 9.-27. apríl undir leiðsögn Helga Benediktssonar.Farið er á vegum Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar.
Meira
Í einum glugganum á jólasýningu Handverks og hönnunar hangir himneskur herskari úr tré. Einn í þessum herskara er sjálfur rokkkóngurinn Elvis íklæddur hvítum galla og með vængi. Skapari hans er Páll Garðarsson.
Meira
ÞÆR syngja inn jólin fyrir Svíana og marga aðra, hvítklæddu Lúsíurnar með kertaljós á höfði á árlegri Lúsíuhátíð sem Sænska félagið á Íslandi stendur fyrir. Næstkomandi þriðjudag hinn 13. desember verður fimmtugasta Lúsíuhátíðin hér á landi klukkan 20.
Meira
Stafræn jólakort á vef Menntagáttar Nýlega var opnað jólakortasafn á Menntagátt. Allir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum geta sent inn myndir í safnið sem verða sjálfkrafa að jólakortum.
Meira
Íslenskt jólatré úr Heiðmörk Sunnudaginn 18. desember eru allir boðnir velkomnir í Heiðmörk að sækja sér jólatré. Jólasveinar verða til aðstoðar við leitina að rétta trénu. Þeir munu auk þess syngja jólalög og bjóða upp á heitt kakó og smákökur.
Meira
NÚ stendur til að velja ný sjö furðuverk veraldar í alheimskosningu. Tívolí í Kaupmannahöfn getur orðið þar á meðal, að því er m.a. kemur fram í Göteborgs Posten.
Meira
Tónleikar, skautaferðir, tívolí og leikhúsferðir er meðal þess sem hægt er að taka þátt í þegar heimsækja á London á aðventunni. Laila Sæunn Pétursdóttir skoðaði það sem er á boðstólum.
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Listakonan Anna Gunnarsdóttir hlaut nýlega sérstök heiðursverðlaun í alþjóðlegu hönnunarsamkeppninni Wearable Art Expressions sem haldin er á tveggja ára fresti í Palos Verdes Art Center skammt frá Los Angeles.
Meira
Eftir Margréti Björgvinsdóttur maggab@sympatico.ca Toronto er stærsta borg Kanada, þekkt fyrir litríkt menningar- og skemmtanalíf í fjölmenningarlegu samfélagi.
Meira
BRIGHAM Young-háskólinn í Utah í Bandaríkjunum hefur gefið út bók um íslensku mormónana heima og erlendis, Eldur á ís eða Fire on Ice: The Story of Icelandic Latter-Day Saints at Home and Abroad , eftir Fred E. Woods, prófessor við skólann.
Meira
Skiptingarspil. Norður &spade;G73 &heart;32 A/Enginn ⋄G97 &klubs;65432 Suður &spade;542 &heart;-- ⋄ÁKD1086 &klubs;ÁK98 Vestur Norður Austur Suður -- -- 4 spaðar 5 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Hvernig er best að spila?
Meira
Gullbrúðkaup | Í dag, 10. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þórdís Todda Ólafsdóttir og Jón Þorsteinn Arason, Breiðuvík 27, Reykjavík . Þau verða að...
Meira
jonf@hi.is: "Flestir munu þekkja orðatiltækin halda uppi/(upp) merkinu ‘halda baráttu eða viðleitni áfram' og taka upp merkið ‘taka upp baráttu sem annar hefur/aðrir hafa háð'. Þar vísar merki til ‘orrustumerkis, gunnfána'."
Meira
Ólafur Gunnarsson rithöfundur á jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju HIN árlega jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju verður haldin sem endranær þriðja sunnudag í aðventu sem ber nú upp á 11. desember og hefst hún kl. 20.
Meira
Benedikt S. Lafleur er fæddur árið 1965. Hann er með BA-próf í frönsku og almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Er hann að mestu sjálfmenntaður í listinni en naut leiðsagnar erlendra listamanna er hann bjó í sjö ár í París.
Meira
Í seinni tíð er Víkverji farinn að hugsa sig tvisvar um áður en hann gerir sig breiðan og fettir fingur út í menn og málefni. Enda gerist það æ oftar að stungið er upp í Víkverja, sem síðan þarf að éta hattinn sinn.
Meira
UPPLÝSINGAR um störf og ævi Magnusar Eliasonar verða væntanlega aðgengilegar á skjalasafni Winnipeg innan tíðar en þar verður allt skjalasafn hans varðveitt.
Meira
ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands kynnti í gær rúmlega 60 milljóna króna styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ, Ólympíufjölskyldu og Sjóði ungra og efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2006. Þetta er 15 milljónum króna hærra en úthlutað var á sama tíma í fyrra.
Meira
ALÞJÓÐLEGA badmintonsambandið, IBF, hefur tekið þá ákvörðun að breyta reglum um stigagjöf í íþróttinni og taka nýjar reglur gildi 1. febrúar á næsta ári. Í dag eru leiknar allt að þrjár lotur þar sem keppendur vinna lotu með því að skora 15 stig.
Meira
SVEN-Göran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins, andaði léttar eftir að ljóst var að lið hans myndi ekki mæta Hollendingum og Áströlum í riðlakeppni HM.
Meira
EYJAMENN tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með sigri á FH-ingum, 25:28, í Kaplakrika í gærkvöldi. Leikurinn var tiltölulega jafn og frekar hægur nánast allan tímann en lokaspretturinn var Eyjamanna og annað árið í röð eru þeir komnir í undanúrslit.
Meira
* FJÖLDI leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni fer til Egyptalands í janúar til að taka þátt í úrslitakeppni Afríkumóts landsliða. Lauren , bakvörður Arsenal , hefur hins vegar staðfest að hann ætli ekki að spila þar með liði Kamerún .
Meira
GLÆSIMARK frá Jóhannesi Karli Guðjónssyni dugði ekki fyrir Leicester gegn Stoke á útivelli í gær í ensku 1. deildinni en Jóhannes kom sínum mönnum yfir með marki á 21. mínútu. Með skoti af löngu færi eftir vel heppnaða útfærslu á aukaspyrnu.
Meira
GUUS Hiddink, þjálfari PSV Eindhoven í Hollandi og ástralska landsliðsins, er í enskum fjölmiðlum í gær orðaður við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United.
Meira
ARJEN Robben, hollenski kantmaðurinn hjá Englandsmeisturunum Chelsea, hefur ekki verið áberandi það sem af er vetri enda hefur hann átt við ýmis meiðsli að stríða.
Meira
ALLAR tímasetningar á leikjunum á HM í Þýskalandi hér á síðunni eru miðaðar við íslenskan tíma. Þegar klukkan er t.d. 16 á Íslandi í sumar, er klukkan 18 í Þýskalandi og í mið og Vestur-Evrópu, nema á Bretlandseyjum, þar sem klukkan er...
Meira
ÞAÐ var mikil spenna í Leipzig í Þýskalandi í gærkvöld þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári í Þýskalandi. Þjóðverjar leika opnunarleikinn gegn Kosta Ríka hinn 9. júní á næsta ári.
Meira
Eftirtaldir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina: Laugardagur Liverpool - Middlesbrough 12.45 Birmingham - Fulham 15 Blackburn - West Ham 15 Bolton - Aston Villa 15 Charlton - Sunderland 15 Chelsea - Wigan 15 WBA - Man.
Meira
ÞAÐ eru leikmenn Liverpool og Middlesbrough sem hefja dagskrá helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í hádeginu í dag þegar liðin mætast á Anfield, heimavelli Evrópumeistaranna.
Meira
* MANCHESTER City hefur framlengt samning sinn við hinn 19 ára gamla markvörð, Kasper Schmeichel , til ársins 2008. Kasper er sonur Peters Schmeichels sem gerði garðinn frægan með Manchester United .
Meira
CARLOS Alberto Parreira, þjálfari heimsmeistaraliðs Brasilíu, var mjög ánægður með mótherja liðsins í riðlakeppninni. "Það er hægt að segja að þetta sé léttur riðill fyrir Brasilíu, en í raun er það ekki rétt.
Meira
ÞAÐ er mikill áhugi á leik Manchester City gegn WBA í dag. Stuart Pearce knattspyrnustjóri Man. City hefur vakið mikla athygli frá því hann tók við starfinu af Kevin Keegan og leikmenn annarra liða hika ekki við að hrósa Pearce.
Meira
RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var valinn knattspyrnustjóri nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool hefur ekki tapað í níu leikjum í röð en liðið mætir Middlesbrough á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun.
Meira
DAVE Whelan, aðaleigandi enska úrvalsdeildarliðsins Wigan segir að Michael Essien, leikmaður Chelsea, eigi að fá í það minnsta 10 leikja keppnisbann vegna tilburða sinna í leik gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn - en þar var Essien...
Meira
* RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir hafnaði í 19. sæti í undanrásum í 100 m fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 m laug í gær og Anja Ríkey Jakobsdóttir varð í 26. sæti af 30 keppendum í sömu grein. Ragnheiður synti á 1.
Meira
VALSMENN tróna áfram á toppi DHL-deildar karla í handknattleik eftir sannfærandi sigur á ÍR-ingum í Breiðholti 28:24 í gærkvöldi. Leikurinn var þó ansi kaflaskiptur og ÍR-ingar áttu möguleika á stigunum fram eftir leik. Valsmenn voru mun beittari síðustu tíu mínúturnar og verðskulduðu sigurinn.
Meira
SIR Alex Ferguson verður án efa í kastljósi fjölmiðla fyrir og eftir leik Manchester United gegn Everton á Old Trafford í dag - enda er Man. Utd. í sárum eftir að hafa fallið úr keppni í Meistaradeild Evrópu í vikunni.
Meira
Chelsea 15131134:740 Man. Utd 1493224:1330 Liverpool 1484218:828 Tottenham 1576219:1227 Arsenal 1482422:1226 Bolton 1482417:1326 Wigan 1481516:1325 Man.
Meira
THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, hefur gagnrýnt samherja sína í liðinu og hvetur þá til að horfa meira á frammistöðu liðsins í heild heldur en á eigin frammistöðu. Nú verði liðið að fara að spila sem ein heild á nýjan leik.
Meira
16 liða úrslit 24. júní, laugardagur, München: 1: Sigurvegari A - Annað sæti B 15 24. júní, laugardagur, Leipzig: 2: Sigurvegari C - Annað sætið D 19 25. júní, sunnudagur, Stuttgart: 3: Sigurvegari V - Annað sætið A 15 25.
Meira
HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Robin van Persie hefur samið við Arsenal á ný, en framherjinn segir að enska úrvalsdeildin sé sú deild sem höfði mest til hans og að lífið á Englandi sé honum að skapi.
Meira
Allir kátir krakkar geta tekið þátt í jólaleik Sjónvarpsins. Þið þurfið bara að svara eftirtöldum spurningum og senda svo lausnina í síðasta lagi á morgun, 12. desember. Þið getið bæði sent svörin á netfangið joladagatal@ruv.
Meira
Hér er smá athyglispróf. Horfðu á myndina í eina mínútu og aðgættu vel að öllum smáatriðum. Svo skaltu hylja myndina og snúa blaðinu við og athuga hvort þú getir svarað...
Meira
Hæ, krakkar! Ég heiti Alexander og þið hafið kannski séð mig í sjónvarpinu. Ég er bara 10 ára en samt er ég lentur í mjög dularfullu og háskalegu ævintýri.
Meira
Það er svo mikið að gera hjá Gáttaþef þessa dagana að hann þarf nauðsynlega á álfahjálp að halda. Aðstoðar álfurinn þarf nú fara hina flóknustu krókaleið til að finna húfu, stígvél og leikfangapokann hans Gáttaþefs.
Meira
Dóttir ritstjórans kom heim úr sunnudagaskólanum með biblíumynd í litum. "Hvaða mynd ertu með?" spurði faðir hennar. "Ó, þetta er bara auglýsing frá himnaríki," svaraði stelpan. "Hvað heitirðu?" "Jón en ekki með x.
Meira
Á morgun kveikjum við á þriðja kertinu á aðventukransinum. Það kerti heitir Hirðakertið og er kerti gleðinnar. Kertið minnir okkur á að fjárhirðarnir fengu fyrstir að heyra það að Jesús væri fæddur.
Meira
Á morgun setjið þið skóinn út í glugga þar sem hann Stekkjastaur heldur í bæinn aðfaranótt 12. desember. Hann Stekkjastaur er þegar lagður af stað en lenti í stökustu vandræðum á leiðinni. Það kom gat á pokann hans og úr honum duttu nokkrir hlutir.
Meira
Tryggvi teiknari var að teikna jólamyndir og teiknaði allar jólamyndirnar tvisvar að þremur myndum undanskildum. Þær voru aðeins teiknaðar einu sinni. Hvaða myndir eru það? Lausn...
Meira
Þuríður, 7 ára, teiknaði þessa fínu mynd af stelpu á skautum. Hún er að keppa í listdansi og vinnur alveg örugglega því hún lítur svo glæsilega...
Meira
Sólveig María, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af ljónsunga og ljónapabba. Sjáiði hvað sólinni er heitt. Hún er líka með derhúfu og sólgleraugu....
Meira
Hæ hæ! Ég heiti Sigrún Ágústa Sigurðardóttir og óska eftir pennavini eða vinkonu á aldrinum 9-12 ára, sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru dýr, frímerki og sund. Ég reyni að svara öllum bréfum. Vinsamlegast látið mynd fylgja fyrsta bréfi.
Meira
Silfurvængur er mjög skemmtileg bók, sem fjallar að mestu um leðurblökur og afrek þeirra. Aðalsöguhetjan heitir Skuggi og er leðurblaka. Hann er ungi, og ósköp smár, reyndar minnstur allra í nýlendunni sinni.
Meira
Í þessari viku eigið þið að leysa jólakrossgátu. Lausnina skrifið þið á blað og sendið okkur fyrir 17. desember. Munið eftir að láta fylgja upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna geisladiskinn Stóra barnaplatan 3.
Meira
Við höfðum samband við þá Dolla dreka og Rabba rottu og báðum þá um að segja okkur aðeins frá baráttunni sem þeir eru búnir að standa í til að bjarga jólunum. Þeir voru nú örlítið tregir að tala við okkur því drekaveiðitímabilið stendur yfir.
Meira
Þegar líður að lokum árs fær breska bókmenntatímaritið Times Literary Supplement að vanda hóp þekktra rithöfunda víða að til þess að segja frá bestu bókunum sem þeir hafa lesið á árinu. Þetta er iðulega forvitnileg og gagnleg lesning.
Meira
Fyrsta skáldsaga Truman Capote, Summer Crossing , fannst fyrir skömmu, og er bókin að sögn gagnrýnanda Guardian munúðarfullur lofsöngur til New Yorkborgar.
Meira
Danski leikstjórinn Lars von Trier þarf að finna sér nýjan framleiðandi fyrir dogma-myndina Direktøren for det hele , þar sem að Vikebeke Windeløv, framleiðandi von Triers til margra ára, hefur slitið samstarfi við hann.
Meira
Markaðurinn fyrir rokkminjagripi hefur tekið kipp að undanförnu, en ekki er óalgengt að safnarar pungi út sem nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna fyrir álitlega rokkgripi á borð við hljóðfæri og fatnað þekktra rokkara.
Meira
Ég sá framhaldið af myndinni Klónar og viti menn: Það var sama myndin!" hrópaði áhorfandinn sem ekki vildi láta koma sér á óvart. Ekki er margt sem kemur á óvart í kvikmyndahúsunum þessar síðustu vikur fyrir jól.
Meira
Hlusta' á engla hljóminn þinn hylla fæddan konunginn. Fögnuð með og frið á jörð Föðurins er sáttargjörð. Lyftum söng í hæðir hátt, helst að þakka gjörða sátt. Boðskap jólin boða þér, bróðir JESÚS fæddur er. Hetjan friðar! Heill sé þér!
Meira
Aðeins fjórtán dögum áður en Nóbelsnefndin ákvað að veita Halldóri Laxness Nóbelinn var borinn upp formleg tillaga þess efnis innan hennar að verðlaununum yrði skipt milli Halldórs og Gunnars Gunnarssonar.
Meira
!Ég er búsettur í Hollandi þar sem enginn þekkir mig og ég gæti logið hverju sem er um sjálfan mig - væri ég þannig innrættur - eða jafnvel hafið nýtt líf og lagað það gamla að skáldskap og uppspuna. En það er svo sem ekkert merkilegt við það.
Meira
Í tilefni af fimmtíu ára afmæli Nóbelsverðlauna Halldórs Laxness verður efnt til hátíðardagskrár í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í dag milli kl. 11.00- 22.00.
Meira
Markhópar er orð á hvers manns vörum. Markaðssetning hvers konar varnings verður að passa við ákveðna markhópa sem flokkaðir hafa verið á grundvelli alls konar markaðsrannsókna sem fjöldi manns kemur að. Fjölmiðlar eru engin undantekning.
Meira
Vilji maður hverfa hálfa öld aftur í tímann og forvitnast um atburð sem átti sér stað þá, liggur beinast við að arka niður á Þjóðarbókhlöðu og lesa blöðin frá umræddri dagsetningu.
Meira
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að Halldór Laxness fékk afhent Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í Stokkhólmi. Lesbók rifjar upp atburðinn sem hafði gríðarlega þýðingu fyrir Halldór en einnig þjóðina.
Meira
Dauðinn í Feneyjum eftir þýska rithöfundinn Thomas Mann er eitt af stórvirkjum þessa höfundar þótt það láti í sjálfu sér lítið yfir sér. Bókin kannar sambandið á milli listar og samfélags, fegurðar og dauða.
Meira
Listamaðurinn er sígild fyrirmynd annarra listamanna. Bandaríski ljósmyndarinn Mary Ellen Mark myndaði myndlistarmenn fyrir Morgunblaðið , fólk sem starfar hér á landi eða sækir innblástur í náttúru Íslands. Ljósmyndarinn hefur í fjóra áraugi myndað listamenn víða um heim.
Meira
Þegar menn hrista hausinn nú á dögum yfir því hvaða kínverska útlagaskáldi eða hvaða pólsku kellingu sé nú verið að veita Nóbelinn og hafa á orði að alltaf skuli það vera einhver óþekkt skáld úr leyndum kimum jarðarinnar sem fái þessi miklu verðlaun, þá...
Meira
Fyrir utan það að sérhver bókmenntaunnandi hefur náttúrlega sínar skoðanir á tilnefningum á hverju ári (hvar er ljóðlistin? hvar er Sjón?) bera [Íslensku bókmennta]verðlaunin þess merki að þau eru stofnuð af útgefendum í markaðssetningarskyni.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.