Greinar sunnudaginn 11. desember 2005

Fréttir

11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

81 foreldri með hærri tekjur

ALLS 81 foreldri hefur verið með hærri tekjur en sem nemur launaþaki Fæðingarorlofssjóðs, á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Útgjöld sjóðsins vegna þeirra foreldra hafa samkvæmt upplýsingum frá Fæðingarorlofssjóði dregist saman um 25 milljónir króna. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1848 orð | 2 myndir

Augnablik aðgerðaleysis

Á undanförnum þrjátíu árum hefur saga Afganistans verið saga umbrota og átaka. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Biðin eftir jólasveinunum brátt á enda

SKYLDU þau vera að bíða eftir að jólasveinninn komi með gott í skóinn, börnin í glugganum? Eflaust eru flest börn, bæði í borg og bý, farin að hlakka til þess að sveinkarnir láti sjá sig og búin að setja skóna sína út í glugga. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Björguðu þremur kindum úr hagleysu við Hofsjökul

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Þrjár kindur voru nýlega sóttar inn á Hofsárafrétt, inn af Vesturdal í Skagafirði. Staðurinn er í um 550 metra hæð yfir sjó og lítinn gróður að hafa um þessar mundir. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 2889 orð | 5 myndir

Bráðum koma bíójólin

Fjölbreytt úrval kvikmynda verður á boðstólum í kringum jólin og er jólavertíðin reyndar þegar hafin í kvikmyndahúsunum. Sæbjörn Valdimarsson greinir frá jólamyndunum. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Eldurinn kviknaði í stól

RANNSÓKN hefur leitt í ljós að eldurinn í Aðalstræti 25 á Ísafirði í liðinni viku kviknaði í stofu. Einn maður lést í eldsvoðanum og fannst hann skammt frá þeim stað sem eldurinn kviknaði. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 2762 orð | 2 myndir

Eltingarleikurinn við blekkinguna

Þriðja bindið í ævisögu Halldórs Kiljans Laxness eftir Hannes Hólmstein Gissurarson er komið út mitt í málarekstri á hendur honum út af fyrsta bindinu. Hannes settist niður með Freysteini Jóhannssyni og leit aðeins yfir þessa Laxnesslotu sína. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjöldi á Hróksmóti á Grænlandi

YFIR hundrað börn mættu til leiks á fyrsta skákmóti Tasiilami Alivarpik grunnskólans í Tasiilaq á Grænlandi sem skákfélagið Hrókurinn stóð fyrir. Verðlaun voru í boði fyrir alla krakkana og því fór enginn leiður heim. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Fleiri leita til hjálparsamtaka

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÖRYRKJAR virðast vera í meirihluta þess fólks sem þarf að leita til hjálparsamtaka vegna þess að það nær ekki endum saman fyrir jólin, en hópurinn er þó mjög fjölbreyttur. Milli 3.000 og 4. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð

Frumvarp til nýrra háskólalaga væntanlegt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálarráðherra mun fljótlega kynna nýtt frumvarp til laga um háskóla. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1489 orð | 1 mynd

Glefsur, brot og litir

Bókarkafli | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er landsþekkt fyrir störf sín á sviði leikhúsanna og í sjónvarpi. Hér þreytir hún frumraun sína sem rithöfundur með bók sinni Í fylgd með fullorðnum. Hér er birt úr tveimur köflum. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Gott að hafa í farteskinu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TÓNLISTARHÓPURINN Andromeda, sem íslenski fiðluleikarinn Íma Þöll Jónsdóttir er hluti af, hlýtur verðlaun í World-Fusion flokki sjálfstæðu bandarísku tónlistarverðlaunanna (Independent Music Awards) í ár. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1960 orð | 4 myndir

Gull, reykelsi og myrra

Hvers vegna kusu vitringarnir þrír að færa Jesúbarninu gull, reykelsi og myrru en ekki eitthvað annað? Sigurður Ægisson segir að þar búi margt að baki og skýringin sé í senn einföld og flókin. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gullvagn Björgvins

BJÖRGVIN Halldórsson fékk síðastliðið föstudagskvöld afhenta gullplötu fyrir yfir 5.000 eintaka sölu á disknum Ár og öld, söngbók Björgvins Halldórssonar 1970-2005 . Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gunnar svaraði ekki afsökunarbeiðninni

EINN fjórmenninganna, sem 1955 sendu sænsku Nóbelsnefndinni skeyti í mótmælaskyni við Nóbelsverðlaun í bókmenntum til handa Gunnari Gunnarssyni, bað Gunnar afsökunar á skeytasendingunni. Gunnar horfði á viðkomandi en svaraði engu. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Gömul hús og hefðir

Aðventan hefur byrjað vel, veðrið gott og gaman að reika um bæinn og virða fyrir sér húsin í jólabúningi. Nú er sá tími sem haldið er fast í gamlar hefðir þótt alltaf komi eitthvað nýtt upp samhliða því sem fyrir er. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1357 orð | 2 myndir

Hjarta myndarinnar var mesta aðdráttaraflið

NAOMI Watts leikur leikkonuna Anne Darrow, hlutverk sem Fay Wray gerði ódauðlegt í King Kong eftir Merian Cooper frá 1933. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hringurinn færir LSH sérútbúinn vagn

KVENFÉLAGIÐ Hringurinn hefur fært slysa- og bráðadeild LSH sérútbúinn neyðarvagn fyrir meðferð barna að verðmæti 300.000 kr. Vagninn gerir alla vinnu markvissari og öruggari, við mikið veik og alvarlega slösuð börn. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Hundruð biðja um aðstoð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Jólasteikin, fötin og leikföngin í jólapakkana Þeir sem leita til hjálparsamtaka fá úthlutað kjöti, ýmsu meðlæti, grænmeti, ávöxtum og ís, svo dæmi séu tekin. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð

Hvatt til að þunglyndi aldraðra verði kannað

FJÖLDI eldri borgara er sífellt að aukast og hætt er við að þunglyndi meðal þeirra verði að meiriháttar heilbrigðisvandamáli ef ekki er brugðist hratt og rétt við, segir m.a. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Jólagóðverk á Barnalandi

Á HEIMASÍÐU Barnalands eru nú í gangi umræðuþræðir þar sem fólk getur annaðhvort auglýst það sem það á of mikið af og vill gefa fyrir jólin eða lýst eftir því sem það sárlega vantar. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð

Komnir heim eftir störf í Afganistan

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÍSLENSKU friðargæsluliðarnir sem voru við störf í norðurhluta Afganistan komu flestir til landsins í fyrrakvöld. Til stóð að þeir kæmu heim um miðjan mánuðinn en heimkomunni var flýtt. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1489 orð | 2 myndir

Maður með lélegt sjálfstraust er eins og tannlaus veiðihundur

Með lífið að láni - njóttu þess! er heiti á nýrri bók sem höfundarnir segja leiðarvísi um lífið. Skapti Hallgrímsson ræddi við annan þeirra, Jóhann Inga Gunnarsson. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1465 orð | 2 myndir

Með fótboltabakteríu síðan ég var smá polli

Víðir Sigurðsson blaðamaður er ólæknandi knattspyrnufíkill. Í aldarfjórðung hefur hann fengið útrás fyrir sitt helsta áhugamál í bókinni Íslensk knattspyrna auk þess að skrifa um knattspyrnu og aðrar íþróttir í Morgunblaðið. Skapti Hallgrímsson ræddi við hann. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 4356 orð | 1 mynd

Með framtíðina í höndunum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, stýrir málaflokkum sem skipta miklu fyrir framtíð lands og þjóðar. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nýr íslenskur stórmeistari

EITT af síðustu frumvörpunum sem Alþingi samþykkti fyrir jólahlé var frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. Allsherjarnefnd Alþingis barst 21 umsókn og lagði nefndin til að 15 einstaklingum yrði veittur íslenskur ríkisborgararréttur. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ólykt í íbúðum stafar af styrol

ÓLYKT sem fundist hefur í nokkrum íbúðum í Reykjavík stafar af efninu styrol, að því er fram kemur á vef umhverfissviðs. Þar segir að ekki sé um eiturgufur að ræða. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

"Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð"

"ÉG býð þér dús, mín elskulega þjóð", var yfirskrift opnunarathafnar hátíðardagskrár í Þjóðmenningarhúsinu í gær, í tilefni af því að þá var hálf öld liðin frá því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin afhent í Stokkhólmi. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Samkeppni um hönnun HR

HÁSKÓLINN í Reykjavík, HR, auglýsir í dag samkeppni um hönnun háskólabygginga og skipulags á svæði skólans í Vatnsmýrinni. Svæðið er um 20 hektarar en gert er ráð fyrir að skólinn sjálfur verði á um 5-6 hektara svæði. Meira
11. desember 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð

Samkomulag náðist í Montreal

SAMKOMULAG náðist í gær á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar um frekari viðræður um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sjónvarpskrimmi til útlanda

Eftir Árna Þórarinsson ath@mbl. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 522 orð | 1 mynd

Skammdegi Group: Góður kostur á vetrarmarkaði

Skammdegið hefur heldur illt orð á sér. Fólk setur í herðarnar, hryllir sig og hneppir upp í háls bara við að heyra það nefnt. Ef skammdegið væri fyrirtæki væri óhætt að fullyrða að það ætti við ímyndarvanda að etja. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

SPV og INSÍ undirrita samstarfssamning

SPV, Sparisjóður vélstjóra, hefur á undanförnum árum stutt við bakið á Iðnnemasambandi Íslands, INSÍ, og nýlega var gengið frá nýjum samningi um framhald þessa samstarfs. Stuðningur SPV við INSÍ hefur til þessa m.a. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 431 orð

Stefnt að lengri opnun Konukots fyrir áramót

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SÓLARHRINGSOPNUN Konukots, næturathvarfs fyrir heimilislausar konur, verður væntanlega ekki að veruleika fyrr en um jól eða áramót, allt eftir því hvenær tekst að ráða starfsfólk. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Öllum tölunum 4 , 5 , 6 , 7 , 8 og 9 er raðað í rúðurnar, síðan er lagt saman. Hver er minnsta mögulega summa sem hægt er að fá? Skilafrestur fyrir réttar lausnir er til kl. 12 mánudaginn 19. desember. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Takmörkun á sér ekki stoð í lögum

TAKMÖRKUN á gildistíma löggildingar rafverktaka á sér ekki stoð í lögum að mati umboðsmanns Alþingis, sem beinir þeim tilmælum til iðnaðarráðherra að endurskoða ákvæði reglugerðar um að gildistíminn sé takmarkaður við fimm ár í senn. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Telur Vatnsmýri eina raunhæfa kostinn

FLUGMÁLAFÉLAG Íslands fagnar vinnu nefndar sem samgönguráðherra og Reykjavíkurborg hafa skipað í tengslum við mat á Reykjavíkurflugvelli. Telur félagið nauðsynlegt að góður tími sé tekinn í úttekt á mögulegum flugvallastæðum, m.a. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tilboð um að leika í breskum leikhúsum

ÓLAFUR Egill Egilsson leikari íhugar nú tilboð um að ganga til liðs við Royal Shakespeare Company á næsta ári og taka þátt í uppfærslu þeirra á Ofviðrinu og hugsanlega fleiri verkum. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tilbúnar til að hasla sér völl sjálfar

STELPURNAR í aminu eru þessa dagana að stofna fjölskyldu, eins og þær taka til orða, með umboðsmanni, bókara, plötufyrirtæki og dreifingarfyrirtæki til þess að koma sér á framfæri, en þær hafa að undanförnu komið fram með og hitað upp fyrir Sigur Rós á... Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1223 orð | 3 myndir

Tina Turner sigurvegarinn!

Settist niður fyrir framan tölvuskjáinn árla morguns sjötta desember til að byrja á nýjum Sjónspegli, ekki af meðvituðum ásetningi heldur fyrir skikkan tilviljana. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 314 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Bæði Rossini og Mayerbeer sömdu lög við sum ljóðanna sem Schubert notar í Svanasöng - en þau eru bara froða miðað við það sem Schubert gerði og varla þessi virði að taka þau sér í munn. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 863 orð | 8 myndir

Uppskrift að góðum degi

Í hlutarins eðli | Smákökur eru fastur liður í aðdraganda jólanna. Nú hafa hönnuðir látið til sín taka á smákökusviðinu. Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir fjallar um verkefnið Öðruvísi jól. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

Úrvinnslugjald innheimt af umbúðum

FRÁ áramótum verður lagt úrvinnslugjald á allar umbúðir úr pappa, pappír og plasti en Alþingi hefur samþykkt lög þess efnis. Innflytjendur verða því að gefa upp magn flutnings- og söluumbúða utan um vöru sem flutt er til landsins. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 2101 orð | 4 myndir

Veldi og saga Thorsaranna

Bókarkafli | Ætt Thorsaranna var valdamikil á Íslandi á síðustu öld og kom víða við í íslensku athafnalífi, stjórnsýslu og pólitík. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vilja upplýsingar um sjúkraflug

STJÓRN Samtaka um betri byggð hefur óskað eftir viðamiklum upplýsingum um sjúkraflug á Íslandi síðastliðin 5 ár frá heilbrigðisráðherra. Vilja samtökin m.a. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 1146 orð | 3 myndir

Það fer alltaf hrollur um mig...

Bókarkafli | Hér fara á eftir tvö brot úr kaflanum Tungulækur - of gott til að vera satt? í bókinni Vötn og veiði - Stangveiði á Íslandi 2005, en ritstjóri hennar og höfundur er Guðmundur Guðjónsson . Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 492 orð

Þagnarskylda rýmri við fíkniefnabrot?

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÞAGNARSKYLDA lækna við sjúklinga sem bera fíkniefni í iðrum sér, svokölluð burðardýr eða gleyparar, var til umræðu á ráðstefnu fyrir lækna og lögreglumenn sem haldin var í liðinni viku. Meira
11. desember 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Þunglyndi, verðbólga og íslenskunámskeið

VERKEFNI sem miðar að því að fyrirbyggja þunglyndi hjá ungmennum fékk fyrstu verðlaun í samkeppninni Uppúr skúffunum, hagnýtingarverðlaunum Háskóla Íslands, sem veitt voru á föstudag. Meira
11. desember 2005 | Innlent - greinar | 2467 orð | 3 myndir

Æskudraumur rætist

Hvað er svona merkilegt við allt of stóran górilluapa sem heldur á sætri stelpu í annarri krumlunni og sveiflar sér á toppi Empire State-byggingarinnar með hinni? Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2005 | Leiðarar | 399 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

14. desember 1975: "Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, flutti athyglisverða ræðu á aðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna sl. fimmtudag. Ráðherrann vék að bréfi Hafrannsóknastofnunar frá 8. þessa mánaðar, þar sem m.a. Meira
11. desember 2005 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Námskeið í réttarfari

Nú stendur yfir athyglisvert námskeið í réttarfari. Námskeiðið fer fram í dómssölum Héraðsdóms Reykjavíkur og Hæstaréttar. Kennarar eru merkir lögfræðingar. Meira
11. desember 2005 | Leiðarar | 504 orð

"Það þarf ekki fleiri skýrslur"

Það er mikið til í því, sem Þuríður Backman, alþingismaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í fyrradag í umræðum um kjör aldraðra og öryrkja. Hún sagði: "Það þarf ekki fleiri skýrslur. Meira
11. desember 2005 | Reykjavíkurbréf | 2148 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Hólar í Hjaltadal eiga 900 ára afmæli á næsta ári. Má gera ráð fyrir, að þeirra merku tímamóta í sögu staðarins verði minnzt með margvíslegum hætti. Meira

Menning

11. desember 2005 | Tónlist | 1751 orð | 1 mynd

Að nota það sem manni er gefið

Á dögunum kom út platan Allt eða ekkert sem hefur að geyma 30 söngperlur frá 25 ára ferli Sigríðar Beinteinsdóttur. Birta Björnsdóttir hitti Siggu og ræddi við hana um ferilinn, Idolið og framtíðina. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 226 orð

Aðventutónleikar Fílharmóníu

SÖNGSVEITIN Fílharmónía heldur aðventutónleika sína ,,Lofgjörð hirðar sungu" í Langholtskirkju í kvöld, sunnudag, og annað kvöld og hefjast þeir kl. 20.00 báða dagana. Meira
11. desember 2005 | Myndlist | 32 orð

Árni sýnir í Laugunum

ÁRNI Björn Guðjónsson hefur opnað málverkasýningu í anddyri Sundlaugarinnar í Laugardal. Árni sýnir 18 olíumálverk af íslensku landslagi. Þetta er 6. sýning hans á þessu ári. Sýningin verður opin fram yfir... Meira
11. desember 2005 | Myndlist | 673 orð | 1 mynd

Eyjan undursamlega

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar frá Berlín arnart@mbl. Meira
11. desember 2005 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fólk

Hinn umdeildi leikari og kvikmyndagerðarmaður Mel Gibson var gagnrýndur af fræðimanni á sviði helfararrannsókna eftir að hann tilkynnti að hann hygðist ráðast í gerð kvikmyndar um helförina gegn gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
11. desember 2005 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Fólk

Leikarinn, tónlistarmaðurinn og grallaraspóinn Jack Black hyggst leika ofurhetju í nýrri kvikmynd. Ofurhetjan er þeim hæfileikum búin að vera ákaflega gáfuð. Meira
11. desember 2005 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Borgarstjórinn í bænum Biritiba-Mirim í Brasilíu reynir nú að gera andlát bæjarbúa ólögleg. Ástæðan fyrir andlátsbanninu er sú að eini kirkjugarður bæjarins er yfirfullur. Meira
11. desember 2005 | Menningarlíf | 751 orð | 2 myndir

Góðir strákar og verri mamma

Bergljót Arnalds hefur gefið út Jólasveinasögu, með myndskreytingum eftir Fréderic Boullet. Sagan kemur út samtímis á ensku og íslensku og enski titillinn er the Thirteen Icelandic Santas. Meira
11. desember 2005 | Myndlist | 453 orð | 1 mynd

Hin þegjandi paradís

Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 25. janúar, 2006. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Hráar hugmyndir

Kamp Knox er skipuð Jóhanni Inga Benediktssyni, Jóni Rafnari Benjamínssyni, Guðmundi H. Viðarssyni, Hinriki Þór Oliverssyni og Gunnhildi Vilhjálmsdóttur. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 98 orð

Jólasveifla í Bústaðakirkju

KÓR Bústaðakirkju heldur sína árlegu Jólasveiflu í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Þar koma fram, auk kórsins, Guitar Islancio og Diddú. Píanóleikari er Bjarni Þór Jónatansson. Á efnisskrá verða jólalög, þjóðlög, negrasálmar, gospel og klassík. Meira
11. desember 2005 | Fólk í fréttum | 319 orð

Jólasýning Árbæjarsafns

Jólasýning Árbæjarsafns hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar á aðventunni. Sýningin verður í safninu sunnudagana 4. og 11. desember kl. 13-17. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 90 orð

Jólatónleikar Kasa

JÓLATÓNLEIKAR Kasa-hópsins verða í Salnum í dag kl. 16. Kasa hópinn skipa: Áshildur Haraldsdóttir, flauta, Sif M. Tulinius, fiðla, Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló, Peter Máté, píanó og Miklós Dalmay, píanó. Meira
11. desember 2005 | Menningarlíf | 209 orð

Jón Sigurðsson spilar á píanó

Út var að koma á vegum Polarfonia geisladiskur með klassískri píanótónlist. Flytjandi er Jón Sigurðsson píanóleikari. Á diskinum eru píanóverk eftir 5 tónskáld: Excursions op. Meira
11. desember 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Kallakaffi

ÞAÐ er alltaf í nógu að snúast hjá þeim Kalla og Möggu á Kallakaffi. Fjölskyldumeðlimir og aðrir fastagestir eru aldrei langt undan. Næst síðasti þáttur Kallakaffis verður sýndur í... Meira
11. desember 2005 | Fjölmiðlar | 385 orð | 1 mynd

Kjánaprik í Keflavík

Herra Ísland var valinn með pomp og prakt fyrir skemmstu. Margt hefur verið skrafað um keppnina og þykir hverjum sitt. Sjálfur tilheyri ég þeim hópi sem þykir undarlegt hvernig raðaðist í efstu sætin en sigurvegari keppninnar var Ólafur Geir Jónsson. Meira
11. desember 2005 | Bókmenntir | 1813 orð | 2 myndir

Leiftrandi persónuleiki

Hugsjónaeldur, minningar Sólveigar Kristínar Einarsdóttur um föður sinn Einar Olgeirsson. Mál og menning 2005. Meira
11. desember 2005 | Menningarlíf | 1499 orð | 3 myndir

Mokar með teskeiðinni á hverjum degi

Allt frá því að Ólafur Egill Egilsson útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands fyrir fáeinum misserum hefur hann verið áberandi í íslensku leikhúslífi. Inga María Leifsdóttir ræddi við Ólaf um tækifærin sem honum hafa boðist, bæði hér heima og nú síðast í Englandi. Meira
11. desember 2005 | Bókmenntir | 226 orð | 3 myndir

Pinter gagnrýnir Bush og Blair

Breska leikskáldið Harold Pinter gagnrýnir George W. Bush Bandaríkjaforseta og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, harðlega í nóbelsræðu sinni. Meira
11. desember 2005 | Fólk í fréttum | 440 orð | 1 mynd

Popp og pælingar

LISTAMANNSNAFNIÐ Tonik er aukasjálf Antons Kaldals Ágústssonar, sem gefur út plötur undir nafninu Tonik, en fyrir skemmstu kom út fjórða platan sem hann gefur út undir því nafni, And The Beat Goes On . Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Slagarar í nýju ljósi

Margrét Eir syngur og Róbert Þórhallsson leikur á bassa. Lög eftir Duran Duran. Útsetningar og upptökustjórn voru í umsjá MoR. Upptökur fóru fram í Hljóðrita. 2112 gaf út. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Sungu jólin inn

SYSTKININ KK og Ellen héldu tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á fimmtudagskvöld í tilefni af útkomu geisladisksins Jólin er að koma þar sem þau systkini syngja bæði gömul jólalög og ný. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 222 orð

Tileinkaður syrgjendum

Kirstín Erna Blöndal Útgefandi: Kirstín Erna Blöndal 2005. Meira
11. desember 2005 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Upplestur gegn ofbeldi

Í MINNINGU Ragnars Björnssonar, sem lést 12. desember í fyrra af völdum áverka í kjölfar árásar sem hann varð fyrir, verður flutt dagskrá í Neskirkju, mánudagskvöldið 12. desember kl. 20. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Uppskrift sem virkar...bara ekki á mig

Alma Rut Kristjánsdóttir, Ardís Ólöf Víkingsdóttir, Karl Bjarni Guðmundsson og Helgi Þór Arason syngja lög og texta eftir: Stefán S. Stefánsson, Gunnar Þórðarson, Ólaf Hauk Símonarson, Magnús Eiríksson, Björgvin Halldórsson, Þórhall Sigurðsson, Jóhann... Meira
11. desember 2005 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd

Úr galleríinu inn í leikhúsið

MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 12. desember flytja myndlistarkonurnar Ingibjörg Magnadóttir og Kristín Eiríksdóttir þrjá gjörninga í Tjarnarbíói. Meira
11. desember 2005 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Villi í Brekku

VIÐMÆLANDI Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki í kvöld vinnur í fiski austur á Mjóafirði auk þess sem hann stundar félagsfræðirannsóknir og skriftir þó hann sé kominn vel á tíræðisaldurinn. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

Voru mjög gagnrýnir á sjálfa sig

MEÐAL nýrra hljómsveita sem senda frá sér breiðskífur á árinu er Indega, hljómsveit sem fáir vita eflaust deili á, en frumburður sveitarinnar, Living Plan B , kom út fyrir stuttu. Meira
11. desember 2005 | Tónlist | 688 orð | 2 myndir

Yljar og rífur

Geislaplata Hjálma, samnefnd hljómsveitinni. Hjálmar eru Þorsteinn Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Guðmundur Kristinn Jónsson, Nils Olof Törnqvist, Petter Winnberg og Mikael Svensson. Platan var hljóðrituð á Flúðum í ágúst sl. Meira

Umræðan

11. desember 2005 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Aldraðir ekki inni í myndinni

Jón Kr. Óskarsson fjallar um kjör eldri borgara: "Ekki króna til hagsbóta fyrir eldri borgara er þar sjáanleg." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Alútboð helstu jarðganga?

Kristinn Pétursson fjallar um arðsemi jarðganga: "Vonandi verða áhugasamir um jarðgöng ekki kjaftstopp..." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Aukinn réttur foreldra langveikra og fatlaðra barna

Margrét Frímannsdóttir fjallar um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna: "Réttarbótin gagnast aðeins þeim foreldrum sem eiga börn sem greinast alvarlega veik eða alvarlega fötluð eftir l. janúar 2006." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Álftanesið, fólkið og lýðræðið

Kristján Sveinbjörnsson fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Um leið og ég óska Álftnesingum árs og friðar óska ég Samtökum um betri byggð til hamingju með tilvist sína og hvet íbúana til að nýta sér lögbundinn rétt til að gera athugasemdir." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Dýrmætur vatnsdropi

Þorvaldur Karl Helgason fjallar um hjálparstarf kirkjunnar í Afríku: "Nú höfum við á aðventunni fengið sendan "vatnsdropa" og gíróseðil að upphæð 2.500 kr. frá Hjálparstarfi kirkjunnar einmitt til að kosta vatnsöflun í þessum löndum í Afríku." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Hlustar ráðherra hvorki né sér?

Ólafur Loftsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Það eru ekki einungis kennarar sem hafa mótmælt þessum áformum. Nemendur framhaldsskólanna hafa mótmælt, foreldrar hafa einnig mótmælt og forystumenn framhaldsskólanna hafa gert athugasemdir við styttingaráformin." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Hringbrautin, Landspítalinn og þétting byggðar

Sigurður Oddsson fjallar um umferðarmannvirki og skipulagsmál: "...að ríkið kaupi upp öll hús á milli Landspítalalóðar og Heilsuverndarstöðvar og sameini byggingareit Landspítalans." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Hvítabandið - líknarfélag 110 ára

Erla Jónsdóttir segir frá stofnun Hvítabandsins og starfsemi þess: "Líknar- og kvenfélög eins og Hvítabandið hafa lyft grettistaki í framkvæmd góðra mála í gegnum tíðina og hafa konur alltaf verið óragar við að leggja mannúðarmálum lið." Meira
11. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 217 orð

Lesum!

Frá Ragnheiði Gestsdóttur: "AF OG til berast fréttir af rannsóknum um bóklestur barna. Niðurstöður þeirra eru jafnan á einn veg: Almennur bóklestur hefur gífurleg áhrif á námsárangur." Meira
11. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Reykjavík þorði þegar Kópavogur guggnaði

Frá Bjarna Gauki Þórmundssyni: "NÚ HEFUR Reykjavíkurborg riðið á vaðið með hugmyndum frá Samfylkingunni um að þeir starfsmenn sem vinni á leikskólum fái fría vist fyrir börnin sín. Þarna er mikil búbót fyrir foreldra sem vilja vinna með börnunum sínum frekar en að sitja heima." Meira
11. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Samkynhneigðir og framsókn

Frá Guðjóni Braga Benediktssyni: "ÉG HEF kosið og mælt með Framsóknarflokknum í mörgum kosningum. Nú er það búið. Ástæðan er frumvarp Árna Magnússonar og Halldórs Ásgrímssonar um réttarstöðu samkynhneigðra." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Spýttu í lófana, Jón Kristjánsson

Gísli Jónsson fjallar um góð ráð til heilbrigðisráðherra: "Gefðu geðveikum börnum þá jólagjöf að semja við eina af þeirra mikilvægustu hjálparhellum, læknana." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Starfsmannaleigur

Kristján E. Guðmundsson fjallar um starfsmannaleigur: "Auðvitað ber starfsmannaleigum hér á landi að fara að íslenskum lögum eins og öllum öðrum íslenskum fyrirtækjum, um það þarf engin sérlög." Meira
11. desember 2005 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Um vegamál í Snæfellsbæ

Marteinn G. Karlsson svarar Skúla Alexanderssyni, Hallsteini Haraldssyni og Reyni Bragasyni: "Ég stend við það að okkur var lofað fljótri uppbyggingu vegarins um Fróðárheiði ef sameiningin yrði samþykkt." Meira
11. desember 2005 | Velvakandi | 415 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sölumenn - eldra fólk ÉG BÝ í blokk fyrir eldri borgara. Þangað koma alls konar sölumenn, mest frá hinum ýmsu líknarfélögum, þó að það standi í anddyri að öll sala í húsinu sé bönnuð. Ég er ekki sátt við þetta. Meira

Minningargreinar

11. desember 2005 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

AGNAR HALLDÓR ÞÓRISSON

Agnar Halldór Þórisson fæddist á Hjalteyri 13. ágúst 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal 3. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2005 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

ÁSGEIR JÓNSSON

Ásgeir Jónsson fæddist í Reykjavík 1. janúar 1914 og lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Ófeigsson dr. phil. yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík, f. í Reykjavík 22. apríl 1881, d. þar 27. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2005 | Minningargreinar | 1161 orð | 2 myndir

ELFRIEDE KJARTANSSON

Elfriede Kjartansson, sem flestir þekktu undir nafninu Elfí, fæddist í bænum Drossen í Þýskalandi 19. október 1919. Hún lést á heimili sínu 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Minna Emilie Rosalie (fædd Krüger) og Erich Vollbrecht. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2005 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

JÓHANNA ÞRÁINSDÓTTIR

Jóhanna Þráinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hulda Einarsdóttir Markan, f. 29. ágúst 1920, d. 9. júlí 2002, og Þráinn Sigfússon málarameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2005 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

ÓLÖF VILHELMÍNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Ólöf Vilhelmína Sigurbjörnsdóttir fæddist í Götu í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu 13. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Karitas Ólafsdóttir, f. á Teigi í Vopnafirði 25. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2005 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

PÁLÍNA KRISTÍN ÞORBJÖRNSDÓTTIR WAAGE

Pálína Þorbjörnsdóttir Waage fæddist á Seyðisfirði 14. október 1926. Hún lést þar 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Arnoddsson, f. 13.3. 1897, d. 31.8. 1976, og Þórunn Eyjólfsdóttir Waage, f. 11.7. 1894, d. 13.1. 1965. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í OECD-ríkjum minna en í fyrra

ATVINNULEYSI í aðildarríkjum Efnahags- og samvinnustofnunarinnar (OECD) var að meðaltali 6,4% í október á þessu ári að því er segir í skýrslu OECD. Það er 0,1 prósentustigi lægra en var í september og 0,4 prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Meira

Fastir þættir

11. desember 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 12. desember, verður Margrét Eiríksdóttir...

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 12. desember, verður Margrét Eiríksdóttir, Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi, áttræð. Hún verður í óvissuferð á... Meira
11. desember 2005 | Í dag | 472 orð | 1 mynd

Allt krefst skipulags

Sigríður Kristjánsdóttir er lektor í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún er fædd á Akureyri árið 1967. Meira
11. desember 2005 | Auðlesið efni | 116 orð | 1 mynd

Arnar samdi við Akranes

ARNAR Bergmann Gunnlaugsson hefur ákveðið að leika knattspyrnu með ÍA á Akranesi á næsta sumri og eru allar líkur á því að tvíburabróðir hans, Bjarki Bergmann, leiki einnig með liðinu. Meira
11. desember 2005 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Þrjú gáfnaljós. Meira
11. desember 2005 | Fastir þættir | 477 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þorsteinn Jóhannsson og Stefán Benediktsson Siglufjarðarmeistarar Mánudaginn 21. nóvember var spiluð síðasta umferð "Sigurðarmóts" sem er Siglufjarðarmót í tvímenningi. Spilaður var "Barometer" alls 66 spil. Meira
11. desember 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Halla Haraldsdóttir Hamar og Valdemar Johnsen voru gefin...

Brúðkaup | Halla Haraldsdóttir Hamar og Valdemar Johnsen voru gefin saman 27. ágúst sl. af sr. Jóni Helga Þórarinssyni í... Meira
11. desember 2005 | Auðlesið efni | 51 orð

Flestir eiga far-síma

Næstum allir nemendur í framhalds-skólum eiga farsíma. Fleiri eiga síma, sjónvörp, myndbands-tæki og tölvu nú en fyrir fimm árum. Samt hefur bóklestur þeirra aukist. Það vekur athygli því fram-boð af af-þreyingu hefur aukist, meðal annars með netinu. Meira
11. desember 2005 | Auðlesið efni | 113 orð

Flugslys í Íran

Gömul flutninga-flugvél af gerðinni Hercules hrapaði á þriðju-dag á hverfi í Teheran í Íran. 106 manns fórust. Vélin rakst á tíu hæða blokk og mikil sprenging og elds-voði varð þegar vélin lenti á götunni. Meira
11. desember 2005 | Auðlesið efni | 191 orð

Jakob setti Íslandsmet

JAKOB Jóhann Sveinsson bætti eigið met í 100 m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Trieste á Ítalíu. Jakob Jóhann synti 100 m bringusund á 1.00,51 mínútu og varð í 23. sæti af 48 þátttakendum. Meira
11. desember 2005 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Ljósamessa í Neskirkju

HIN árlega Ljósamessa verður haldin í dag kl. 11. Fermingarbörn ganga til kirkju í skrúðgöngu með ljós og slá ljósborg um söfnuð, lesa texta og stuttar skýringar og loks annast þau sölu kerta frá Hjálparstarfi kirkjunnar að messu lokinni. Meira
11. desember 2005 | Auðlesið efni | 170 orð | 1 mynd

Minntust Johns Lennons

Margir minntust þess á fimmtu-dag að 25 ár voru liðin frá morðinu á John Lennon. Morð-inginn heitir Mark Chapman. Hann gekk að Lennon sem var á leið inn í blokkina þar sem hann bjó í New York. Meira
11. desember 2005 | Auðlesið efni | 92 orð | 1 mynd

Nýir samningar hjá Reykjavíkur-borg

Starfsmanna-félag Reykjavíkur-borgar og stéttar-félagið Efling hafa skrifað undir nýjan kjara-samning. Laun hækka strax um 15% að meðal-tali. Samningur-inn gildir í þrjú ár, til 31. október 2008. Meira
11. desember 2005 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist...

Orð dagsins: En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins. (Lk. 24, 51. Meira
11. desember 2005 | Fastir þættir | 929 orð | 1 mynd

Óskir trjánna

Jólahátíðin framundan markar upphaf stærstu atburða í lífi mannkynsins. Aðrir fylgja á eftir, á nýju ári. Sigurður Ægisson hefur sem pistil þriðja sunnudags í aðventu ævintýri, firnagamalt að stofni til, mótað á vörum kynslóðanna. Meira
11. desember 2005 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

...sem grámyglur tvær

Vínarborg | Gestur á Albertina-safninu í Vínarborg horfir hér í augu listmálarans Egons Schieles, eins og hann túlkaði sjálfan sig í málverkinu Sjálfsmynd með hálflukt auga, frá 1910. Meira
11. desember 2005 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 e6 4. e3 Rf6 5. Bxc4 a6 6. Bb3 c5 7. O-O cxd4 8. exd4 Rc6 9. Rc3 Be7 10. He1 O-O 11. Bf4 Ra5 12. Bc2 b5 13. d5 exd5 14. Dd3 g6 15. Hxe7 Dxe7 16. Bg5 Dd6 17. Dd4 b4 18. Bxf6 bxc3 19. Dh4 He8 20. Hd1 Rc6 Hvítur á leik. Meira
11. desember 2005 | Fastir þættir | 811 orð | 4 myndir

Undrabarn frá Noregi lætur til sín taka

26. nóvember- 18. desember 2005 Meira
11. desember 2005 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji, sem hefur verið dyggur aðdáandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands undanfarna áratugi, fékk ekki tækifæri til að bregða sér á tónleika hljómsveitarinnar í Háskólabíói sl. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 310 orð

11.12.05

"Þeir [Bandaríkjamenn] hafa í sinni kvikmyndaframleiðslu stílað fyrst og fremst inn á ákveðinn markhóp sem er karlar á aldrinum 18 til 24 ára. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 606 orð | 1 mynd

Aðventukokkteill

Það er kostulegt að fylgjast með skreytingum nágrannanna í sólskininu. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 435 orð | 15 myndir

Af nornum, pappírshringjum og rithöfundum

Jólagleði JPV útgáfu var haldin hátíðleg á köldu föstudagskvöldi í sal við Síðumúla og tóku heiðurshjónin Guðrún Sigfúsdóttir og Jóhann Páll Valdimarsson brosandi á móti gestum í jólaskapi. Rithöfundar eins og Þráinn Bertelsson og Njörður P. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 4093 orð | 14 myndir

Allir litir Önnu eru þrautseigir

Jól í Reykjavík. Mislit ljós mýkja skammdegismyrkrið og umferðin er þung á blautum götunum þessa annasömu tíma. Það gusast úr polli um leið og einn bíllinn ekur ofaní hann. Klippt er á aðra og annars konar vatnsgusu. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2630 orð | 5 myndir

amina amína

Stelpurnar í aminu laða fram fegurð með tærum og klingjandi hljómum og skapa flutningi sínum og tilveru snotra umgjörð. Á tónleikum dekka þær borð með blúndudúk og klæða sig upp og leika svo á glasafón og sög. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1122 orð | 5 myndir

Bergnumin frá barnsaldri

Skór, stígvél og fylgihlutir fyrir hvoru tveggja hafa löngum átt hug og hjarta Maríu Kristínar Magnúsdóttur skóhönnuðar. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 610 orð | 1 mynd

Bordeaux-raunir fyrir háa sem lága

Stundum getur vínheimurinn verið sérstakur. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 822 orð | 4 myndir

Faðir vísindaskáldskaparins

Þótt rithöfundurinn Philip K. Dick (1928-1982) væri langt á undan sinni samtíð á sviði vísindaskáldskapar og sé nú álitinn mikill hugsuður, verður hann seint nefndur í sömu andrá og frægustu rithöfundar sögunnar. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 277 orð | 1 mynd

Framleidd með klósettburstatækni

Löngu áður en kristnir menn tóku að halda jólin hátíðleg færði fólk greinar af sígrænum plöntum inn í híbýli sín yfir vetrartímann enda töldu margir að þær myndu vernda sig og sína fyrir illu. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1077 orð | 5 myndir

Franskt samband í London

Í tískufyrirtækinu French Connection í London vinnur Vestmannaeyingurinn Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir við almannatengsl. Hún er með réttu prófgráðuna upp á vasann eða BA-próf í tísku- og markaðsfræði frá London School of Fashion. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1338 orð | 1 mynd

Frægðarsólin rétt tekin að rísa

Því hefur verið spáð að hann muni verða fyrsti múslíminn til að gegna stöðu utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 148 orð

Fyrir fjölbreytta, félagslynda og framfararsinnaða

Þá er komið að þriðju og næstsíðustu gjafasyrpu Tímaritsins fyrir stjörnumerkin. Að þessu sinni eru kynntar hugmyndir sem gætu hentað ástvini í loftsmerki, það er tvíbura, vog eða vatnsbera. Í næstu viku verður fjallað um gjafir fyrir vatnsmerkin, það er krabbann, sporðdrekann og fiskinn. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 377 orð

Hátíðarglamúr

Krákur af öllum stigum og stéttum fá svo sannarlega útrás fyrir glysgirnina þegar hátíð er í bæ. Stráum glimmeri á pakka, kort og skreytingar en gleymum ekki andlitinu (það er að segja eftir myrkur). Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2512 orð | 6 myndir

Í gættinni hjá Maxim's

Þegar fólkið streymdi út úr leikhúsinu og óperunni um klukkan eitt á nóttunni kom það á Maxim's og fékk sér kvöldbita. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 817 orð | 1 mynd

Í mat með jólasveinunum

Ungur drengur spurði mig að því um daginn, hvers vegna í ósköpunum svona mörg matvæli væru tengd jólunum og hvort það væri eitthvað svona sérstaklega jólalegt við það að borða. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 172 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun

EMIRA nefnast þetta sófasett hannað af Reyni Sýrussyni sem útskrifaðist sem húsgagnahönnuður frá Árósum í Danmörku árið 2000. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 87 orð | 1 mynd

Slakandi angan

Slakandi freyðibað er ekki það vitlausasta sem hægt er að láta sér detta í hug í aðdraganda jólanna og þá er ekki verra að ljúf angan fylgi í kaupbæti. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 261 orð | 1 mynd

STÚFUR LEPPALÚÐASON

Hvorki kafaldsbylur né margra metra háir skaflar megna að hefta för hins smáa en knáa Stúfs Leppalúðasonar, þrátt fyrir að líkamsburðir hans séu af skornum skammti. Hinn 14. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 480 orð | 2 myndir

TEBOÐ LÍSU Í UNDRALANDI

Ætla mætti að Lísa í Undralandi sé búin að opna tehús, Tea Time, og hafi fundið því stað í Birkegade á Nörrebro. Innandyra minnir allt á sykursæta paradís, svona rétt eins og í sögunni um Lísu. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 70 orð | 1 mynd

Upplyfting

Markhópur nýja kremfarðans frá Shiseido, Lifting Foundation, er konur sem hafa áhyggjur af að húðin sé slöpp, af fínum línum, hrukkum og hrjúfri og þurri húð. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 892 orð | 2 myndir

Vitum hvað við viljum gera

Þær eiga sameiginlegan áhuga á spænskri og suður-amerískri menningu og gekk svo vel að vinna saman að Spænskri menningarhátíð á Kjarvalsstöðum í fyrra að frekara samstarf freistaði. Meira
11. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 303 orð | 5 myndir

VÍN

VÍN Áfram heldur Ítalía að vera það land sem veitir okkur hvað mest af spennandi nýjungum í vínbúðunum. Hvort sem litið er til norðurs, suðurs eða á miðju á stígvélinu ítalska er alls staðar spennandi framþróun í vínframleiðslunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.