Greinar föstudaginn 16. desember 2005

Fréttir

16. desember 2005 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Banna allar pyntingar

Washington. AP, AFP. | Stjórn George W. Bush í Bandaríkjunum sneri í gær við blaðinu og samþykkti kröfur hins áhrifamikla öldungadeildarþingmanns repúblikana, John McCains, um ótvírætt bann við pyntingum af öllu tagi. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Bjart yfir mannlífi

Það hefur sannarlega verið bjart og glatt yfir mannlífinu í Grímsey, það sem af er desember. Mannamót og gleði í nafni jólaundirbúningsins. Fyrst skal telja aðventukaffi ferðanefndar Kvenfélagsins Baugs. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Bóksala á mbl.is

EMBLA, hinn nýi leitarvefur mbl.is og bækur.is hafa gengið til samstarfs um sölu bóka á vefsetrinu bækur.is. Samstarfið felur í sér að þegar leitað er eftir ákveðnum bókatitli á Emblu getur viðkomandi keypt bókina á bækur.is sé hún þar til sölu. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Börnin bíða eftir að ég skreyti

Reykjanesbær | "Það er bara ánægjan, ég hef svo gaman af þessu. Ég hugsa þetta ekki sem keppni," sagði Hallbjörn Sæmundsson um jólaskreytingar á og við hús hans, Túngötu 14 í Keflavík. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Börnin styrkja Fjölskylduhjálpina

HÁTT í áttatíu börn á frístundaheimilinu Undralandi í Grandaskóla ákváðu að föndra jólavörur á aðventunni og buðu síðan foreldrum sínum upp á að skipta á jólaföndrinu og jólapökkum sem þau færðu síðan Fjölskylduhjálp Íslands. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1688 orð | 1 mynd

Dró stjórnarmyndun Gunnars einhvern dilk á eftir sér?

Stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens árið 1980 var rædd á hádegisverðarfundi á Kaffi Sólon í fyrradag. Arna Schram reifar hér umræðurnar. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Dæmdur fyrir barnaklám

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í 90 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa barnaklám undir höndum. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Dæmdur fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 8 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða stúlkunni 400 þúsund krónur í bætur og sakarkostnað, tæpar 500 þúsund krónur. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Engin vinna við álver yfir hátíðar

Reyðarfjörður | Nánast allir starfsmenn Bechtel við álversbygginguna á Reyðarfirði fara til síns heima í jólaleyfi og verður engin vinna á svæðinu frá 22. desember til 2. janúar. Nærfellt 1.000 manns hafa unnið á álverssvæðinu það sem af er vetri. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fannst látinn í Nauthólsvík

EINAR Haraldsson, 18 ára piltur, sem lögreglan í Reykjavík og björgunarsveitir leituðu að í gær fannst látinn við ylströndina í Nauthólsvík um hádegið í gær. Ekki er uppi grunur um að lát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Fékk epli hjá jólasveinunum

Húsavík | Þorri Gunnarsson er ungur Húsvíkingur sem sótti jólasveinana heim í Dimmuborgir á dögunum. Var hann alls óhræddur við sveinana og hér gæðir hann sér á epli sem þeir gaukuðu að... Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fíkniefnavandi | Á formannafundi Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, í...

Fíkniefnavandi | Á formannafundi Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, í vikunni var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við aðgerðir lögreglunnar og forvarnarfulltrúa Akureyrar sem og bæjaryfirvalda í baráttunni við fíkniefnavandann, sem... Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjareftirlit ekki nóg

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að fregnir af því að erlend fiskiskip séu að laumast inn í íslenska lögsögu sýni enn og sanni að eftirliti verði ekki haldið úti á hafinu nema með rekstri skipa og flugvéla. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð

Fordæma hörku spítalans

Á félagsfundi í Æðaskurðlækningafélagi Íslands var samþykkt ályktun þar sem fordæmd er sú harka sem stjórnendur Landspítalans hafi sýnt í samskiptum við Stefán E. Matthíasson æðaskurðlækni, en honum var nýverið vikið frá störfum. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fyrstu jólapakkarnir afhentir

GILJAGAUR og Þvörusleikir afhentu í gærdag Guðlaugu Jónínu Aðalsteinsdóttur, varaformanni Mæðrastyrksnefndar, og Vilborgu Oddsdóttur, fulltrúa Hjálparstarfs kirkjunnar, um 1.500 jólapakka sem safnast hafa undir jólatré Kringlunnar. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Gaf matarkörfur og jólapakka

PÁLL Samúelsson, eigandi Toyota-umboðsins á Íslandi, færði í gær Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 250 veglegar matarkörfur að gjöf frá fyrirtæki sínu, auk 250 gjafa fyrir stráka og stelpur á aldrinum fimm til fjórtán ára. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð

Getur verið lögbrot ef selt er undir kostnaðarverði

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MARKAÐSRÁÐANDI fyrirtæki geta brotið samkeppnislög með því að selja vörur undir kostnaðarverði, en slíkt þarf að skoða í hverju einstöku máli, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gjafmildir jólasveinar

JÓLASVEINAHÓPURINN Söngva Sveinar hefur fært Þroskahjálp á Norðurlandi eystra skemmtilega gjöf, nýja geisladiska sem hópurinn hefur verið að vinna að. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gluggar í miðbæ illa merktir

ÞRIÐJUNGUR verslana í miðbæ Akureyrar er með góðar eða viðunandi verðmerkingar í gluggum. Engar verðmerkingar er að finna í 60% tilfella. Neytendasamtökin könnuðu verðmerkingar í gluggum 30 verslana í miðbæ Akureyrar 12. desember síðastliðinn. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Grái Fergusoninn efstur | Grái Fergusoninn virðist vera frumtraktorinn í...

Grái Fergusoninn efstur | Grái Fergusoninn virðist vera frumtraktorinn í hugum Íslendinga, ef marka má skoðanakönnun sem gerð var á heimasíðu Búvélasafnsins á Hvanneyri, buvelasafn.is. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Gæsluvarðhald vegna kannabisræktunar staðfest

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir manni sem handtekinn var í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í Árnessýslu. Sætir hann því gæslu til 20. desember. Í úrskurði héraðsdóms kemur m.a. Meira
16. desember 2005 | Erlendar fréttir | 838 orð | 3 myndir

Hátíðarstemning á kjörstöðum í Bagdad

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÍRAKAR flykktust á kjörstaði í landinu í gær, konur með nýfædd smábörn í fanginu jafnt sem fatlað fólk í hjólastólum. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Heilsuverndarstöðin sinni lýðheilsu

AÐALFUNDUR Félags um lýðheilsu lýsir áhyggjum sínum yfir að Heilsuverndarstöðin sem akkeri og minnismerki í heilsuvernd á Íslandi hverfi úr því hlutverki. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Horfið verði frá innflutningsvernd á búvörum

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir að sambandið teldi brýnt að stjórnvöld breyttu um aðferðafræði við verndun landbúnaðar. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hvetur aðra kröfuhafa til samstöðu

Thomas C. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Innflutningur frá Suður- Kóreu fyrir 2,3 milljarða

RÁÐHERRAR frá aðildarríkjum Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA); Íslandi, Liechtenstein, Noregi og Sviss, undirrituðu í gær fríverslunarsamning við Lýðveldið Kóreu (Suður-Kóreu). Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Jafnréttisstofa gefur bókasafn sitt

BÓKASAFN Jafnréttisstofu hefur verið afhent Bókasafni Háskólans á Akureyri að gjöf og sameinað því. Safnið hefur verið skráð í Gegni, landskerfi bókasafna. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Jólaskákmót fyrir börn og unglinga

Á MORGUN, laugardag, stendur Taflfélag Reykjavíkur fyrir jólaskákmóti fyrir börn og unglinga. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri og kostar ekkert að taka þátt. Tefldar verða sjö umferðir. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Jólasögur | Bóndi nokkur í sjávarplássi á Austfjörðum átti ung börn og...

Jólasögur | Bóndi nokkur í sjávarplássi á Austfjörðum átti ung börn og þurfti stundum að hafa hemil á þeim. Um jólaleytið var það Grýla sem mest ógn stóð af, enda bjó hún með hyski sínu uppi í bæjarfjallinu og hræddust börnin hana mjög. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð

Jólatréssala Landakots

UNDANFARIN ár hefur jólatréssala Landakots látið hluta af hagnaði renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna og verður svo einnig í ár. Sölustaðir eru við verslun IKEA í Holtagörðum, hjá McDonald's, Smáratorgi, og... Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kirkjuklukkan hljóðnaði | Sprunga hefur myndast í annarri kirkjuklukku...

Kirkjuklukkan hljóðnaði | Sprunga hefur myndast í annarri kirkjuklukku Landakirkju í Vestmannaeyjum. Hafði það þær afleiðingar að hljómur klukkunnar dofnaði við athöfn um síðustu helgi. Meira
16. desember 2005 | Erlendar fréttir | 286 orð

Kosið af ákefð í Írak

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MUN meiri kjörsókn var í þingkosningunum í Írak í gær en reyndin var í janúar þegar súnní-arabar hunsuðu að mestu kosningarnar. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Krotið þrifið af krafti

FÁ MANNVIRKI virðast sleppa við veggjakrot af einhverju tagi. Nýja göngubrúin yfir Hringbrautina, til móts við Hljómskálagarðinn, er þar engin undantekning. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 414 orð

Kröfum um niðurfellingu Baugsmálsins var hafnað

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur synjaði í gær kröfum sakborninganna í Baugsmálinu um niðurfellingu málsins, en verjendur höfðu sett fram þá kröfu vegna ítrekaðrar útivistar af hálfu ákæruvaldsins. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð

Landbúnaðurinn búi sig undir meiri samkeppni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "LANDBÚNAÐURINN á Íslandi verður að búa sig undir meiri samkeppni og breytta tíma. Það er ekkert vafamál og þessir samningar hér eru hluti af því. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn á mynd Glöggur lesandi hafði samband og benti á að rangt væri farið með nafn stöðuvatns á mynd Marco Paoluzzi er birtist með umsögn um ljósmyndasýningu hans. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Líður að jólum

Stefán Vilhjálmsson sat að laufabrauðsskurði með "Garðshyrningafélaginu" og orti: Hamast ég við uppá helmingabýtti, hverja af annarri kökuna sker. Svo verður steikt uppúr kransæðakítti, kætist nú hjartað í brjóstinu á mér. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 990 orð | 2 myndir

Lítill árangur náðst til þessa

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þetta eru mjög flóknar viðræður og mörg lönd sem að þeim koma," segir Geir H. Haarde utanríkisráðherra sem situr þessa dagana ráðherrafund Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Hong Kong. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Logsýður undir logandi tungli

ÞAU ERU mörg störfin sem falla til við höfnina í Reykjavík. Hvernig sem viðrar, hvenær sem er ársins, þarf að dytta að bátum og skipum. Hér er einn af fjölmörgum starfsmönnum Granda að logsjóða í Ásbjörgu RE 50 sem er nú í slipp. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Lýsir furðu á greininni

"ÉG ER hissa á svona hálærðum mönnum að setja fram svona grein, sem er ekki rökfræðilega sterk. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Málin rædd á tréverkinu

Á LEIKSKÓLANUM Drafnarborg í miðbæ Reykjavíkur er ávallt gaman og þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði voru börnin að leik í sandkössum, rólum og rennibrautum. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Meðaldagvinnulaun 69% af meðallaunum leikskólakennara

MEÐALDAGVINNULAUN Eflingarfólks verða tæp 69% af meðallaunum leikskólakennara hjá Reykjavíkurborg skv. nýgerðum kjarasamningum að því er fram kemur í útreikningum Starfsmannaskrifstofu Reykjavíkurborgar á áhrifum samninganna. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Með galdrabók

Þórhildur Helga Hrafnsdóttir og Snædís Björnsdóttir fengu galdrabók gefins í skólanum sínum. Þær gátu ekki beðið og fóru strax að lesa hana. Neðst á myndinni er Andrea Sif... Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð

Meiri tekjuskattur en rekstrartekjur?

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TIL ÞESS getur komið að sjávarútvegsfyrirtæki greiði meira í tekjuskatt en nemur hagnaði af rekstri þeirra. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Námskeið fyrir reykingafólk

HEILSUSTOFNUN NLFÍ býður upp á einnar viku námskeið dagana 8.-15. janúar nk., fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Nú þegar líða fer að jólum má sjá veglegar og hátíðlegar skreytingar...

Nú þegar líða fer að jólum má sjá veglegar og hátíðlegar skreytingar víðs vegar um bæ og borg. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

"Ástæða til að vera á varðbergi"

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Arnór Gísla Ólafsson VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir margt varðandi viðskipti með bréf FL Group og afleiðusamning Landsbankans við Baug Group og Oddaflug vekja athygli sína og "ástæða sé til að vera á... Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

"Leggjum aftur á djúpið"

Bíldudalur | Bílddælingur hf. hefur fiskvinnslu að nýju í frystihúsinu á Bíldudal í byrjun nýs árs. Unninn verður fiskur sem fluttur verður ferskur á erlenda markaði. Nýir fjárfestar eru að ganga til liðs við fyrirtækið. Bílddælingur hf. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ráðherra ekki vanhæfur

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra var ekki vanhæfur til að setja sérstakan saksóknara í Baugsmálið. Er þetta niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem í gær synjaði öllum kröfum sakborninganna um niðurfellingu málsins. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Risafyrirtæki tækju völdin og legðu undir sig markaði

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ríkisskattstjóri sýknaður

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Indriða H. Þorláksson, ríkisskattstjóra, af kröfum dansks skattasérfræðings sem krafðist þess að ummæli sem Indriði viðhafði í frétt í Morgunblaðinu árið 2003 yrðu dæmd dauð og ómerk. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Segja mannvirki þurfa að víkja

SAMTÖK um betri byggð hafa sent frá sér ályktun í tilefni þess að í dag er áformað að vígja flutning Hringbrautar í Reykjavík. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 330 orð

Selja þrettán jólatré á uppboði

GERT er ráð fyrir um tvö hundruð gestum á hátíðar- og fjáröflunarkvöldverð Samtakanna Barnaheilla - Save the Children á Íslandi - í Súlnasal Hótel sögu í kvöld, föstudag, að sögn Guðbjargar Björnsdóttur, formanns Barnaheilla. Meira
16. desember 2005 | Erlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Sérframboð talið áfall fyrir Abbas

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Ungir uppreisnarmenn í Fatah-hreyfingunni hafa skráð eigin framboðslista í þingkosningunum á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna 25. janúar. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skötuveisla í Garði | Unglingaráð Víðis í Garði heldur sitt árlega...

Skötuveisla í Garði | Unglingaráð Víðis í Garði heldur sitt árlega skötuhlaðborð í dag. Á borðum Samkomuhússin eru tvær tegundir af skötu, saltfiskur, siginn fiskur og fleira góðgæti. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Slasaðist í bílveltu

BÍLVELTA varð við Skarð í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi snemma í gærmorgun. Eftir slysið tókst ökumanni bílsins að komast út úr bílflakinu og stöðva bíl sem ók honum áleiðis til móts við sjúkrabíl. Var hann síðan fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Styrkti Unicef

LILJA Eyþórsdóttir veitti UNICEF nýverið styrk að verðmæti 57.000 kr. og mun styrkurinn renna til menntunar stúlkna. Lilja afþakkaði blóm og gjafir í afmælisveislu sinni en óskaði í staðinn eftir því að þeir sem vildu gætu lagt 500 til 1. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Styrkur | Á fundi menningarmálanefndar var tekið fyrir erindi frá Björgu...

Styrkur | Á fundi menningarmálanefndar var tekið fyrir erindi frá Björgu Þórhallsdóttur þar sem hún óskar eftir styrk til að mæta kostnaði við áheyrnarpróf og markaðssetningu í óperusöng fyrir umboðsmenn og óperuhús í Evrópu. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð

SUF styður Árna

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna styður Árna Magnússon heils hugar. Þetta kemur fram í ályktun frá sambandinu. "Árni hefur sýnt það með verkum sínum síðan að hann tók við ráðherrastóli að hann er maður verka og traustsins verður. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 31 orð

Söngnemar | Tónleikar söngnemenda Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða...

Söngnemar | Tónleikar söngnemenda Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða haldnir í Laugarborg sunnudaginn 18. desember og hefjast þeir kl. 13:30. Fram koma flestallir nemendur söngdeildarinnar. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Telur vörugjöld úrelt

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir fréttir af háu matvöruverði á Íslandi í skýrslu samkeppniseftirlita á Norðurlöndum ekki vera góð tíðindi. Ljóst sé að margir þættir valdi háu verði, m.a. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Tónleikum Maritafræðslunnar frestað

VEGNA óviðráðanlegra orsaka er búið að færa til fyrirhugaða styrktartónleika Maritafræðslunnar sem vera áttu í Austurbæ laugardaginn 17. desember. Tónleikarnir verða haldnir um miðjan janúar og munu þar m.a. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Trollkúluframleiðsla Sæplasts til Danmerkur

Sæplast á Dalvík er með í athugun að flytja trollkúluframleiðslu fyrirtækisins til Danmerkur sökum óhagstæðrar gengisþróunar. Um 2-3 ársverk er að ræða en samtals eru um 43 ársverk hjá fyrirtækinu. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Um 10% lækkun í Reykjavík

ORKUVEITA Reykjavíkur tekur við rekstri fráveitna fjögurra sveitarfélaga um áramótin, þ.e. Fráveitu Reykjavíkur, Fráveitu Akraness, Fráveitu Borgarbyggðar og Fráveitu Borgarfjarðarsveitar. Samningar þess efnis voru undirritaðir í gær. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Um 400 börn fæddust í Háteigssókn árið 1966

Hlíðar | Háteigssöfnuður fagnar nú á þriðja sunnudegi aðventu fjörutíu ára vígsluafmæli Háteigskirkju, en hún var vígð á fjórða sunnudegi aðventu, 19. desember árið 1965. Meira
16. desember 2005 | Erlendar fréttir | 240 orð

Upprættu stóran smyglhring

París. AFP. | Lögregla í fimm ríkjum hefur upprætt fjölþjóðlegan hring, sem smyglaði fólki frá Mið-Austurlöndum til Evrópu. Aðgerðin fór fram á miðvikudag. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Úrskurðar að vænta um Fjarðarárvirkjun

Seyðisfjörður | Gert er ráð fyrir að umhverfisráðherra kveði upp úrskurð varðandi umhverfismat Fjarðarárvirkjunar við Seyðisfjörð skömmu fyrir jól, en úrskurðar hefur verið beðið um hríð. Í ágúst sl. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Veftímarit um stjórn-mál og stjórnsýslu

ÁRNI M. Mathiesen, fjármálaráðherra, opnaði í gær nýtt veftímarit íslenskra stjórnmála- og stjórnsýslufræðinga. Tímaritið er gefið út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og er öllum opið. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Viðskipti án undirskriftar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Dælulykill er dæmi um nýjan greiðslumáta Nýjungar í greiðslumiðlun leiða hugann að því hvort hætta sé á að óprúttnir aðilar finni nýjar smugur til að eyða annarra fé. Meira
16. desember 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

ÞORBJÖRG Jónsdóttir, fyrrum skólastjóri Hjúkrunarskóla Íslands, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. desember. Hún fæddist á Sauðárkróki 2. janúar 1917, dóttir hjónanna Geirlaugar Jóhannesdóttur húsfreyju og Jóns Þ. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2005 | Leiðarar | 315 orð

Eftir Kyoto

Sú niðurstaða, sem náðist á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Montréal í Kanada í lok síðustu viku, er að mörgu leyti jákvæðari en búast mátti við fyrirfram. Meira
16. desember 2005 | Leiðarar | 529 orð

Matvörumarkaður og samkeppni

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda um matvörumarkaðinn á Norðurlöndum í samanburði við Evrópusambandslönd er vonandi upphafið að raunverulegum aðgerðum til að auka samkeppni og lækka matarverð hér á landi. Meira
16. desember 2005 | Staksteinar | 312 orð | 1 mynd

Úrræði sem væri tiltækt

Kannski er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, að átta sig á því að stuðningur hennar við íslenzka auðhringa aflar flokki hennar ekki neins fylgis - raunar þvert á móti. Meira

Menning

16. desember 2005 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Björg sýnir í Artóteki

NÚ STENDUR yfir sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur myndlistarmanns á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Sýningin er sjötta í röð sýninga á verkum listamanna sem eiga listaverk í Artóteki - listhlöðu í Borgarbókasafni. Meira
16. desember 2005 | Leiklist | 335 orð | 1 mynd

Dugði ekki til að bæta inn ótal aukasýningum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VEGNA gríðarlegrar eftirspurnar eftir miðum á Fullkomið brúðkaup og fjölda áskorana hefur seinni hluti leikársins 2005-2006 hjá Leikfélagi Akureyrar verið endurskipulagður og stokkaður upp. Meira
16. desember 2005 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Flyst til Danmerkur

SÖNGKONAN Eivör Pálsdóttir kemur fram á þrennum jólatónleikum Langholtskirkju um helgina. Jólatónleikarnir bera yfirskriftina Jólasöngvar en tónleikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu 1978. Meira
16. desember 2005 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Fólk

Leikkonan Jennifer Aniston hlær þegar hún er spurð að því hvort hún sé ófrísk en viðurkennir að hana langi til að stofna fjölskyldu fyrr en síðar. Leikkonan sem er frægust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum um Vinina er með leikaranum Vince Vaughn... Meira
16. desember 2005 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bresku grínverðlaunin voru veitt síðastliðið miðvikudagskvöld og hlaut þátturinn Litla-Bretland ( Little Britain ) tvenn verðlaun, sem besti gamanþáttur í bresku sjónvarpi og handritshöfundarnir fengu verðlaun fyrir skrif sín. Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski tónlistarspekúlantinn David Fricke sem kom hingað til lands fyrir síðustu Iceland Airwaves hátíð og hreifst af Jakobínurínu og Þóri , býður lesendum Rolling Stone í hverri viku að hala niður lögum með hljómsveitum sem honum þykir þá vikuna... Meira
16. desember 2005 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Geirlaugsminni

DAGSKRÁ í boði Lista- og menningarráðs Kópavogs í samvinnu við Ritlistarhóp Kópavogs og aðstandendur Geirlaugs Magnússonar verður haldin í kaffistofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, á laugardaginn kl. 15 til 17. Meira
16. desember 2005 | Fjölmiðlar | 23 orð | 1 mynd

...hrekkjusvíninu!

GRALLARASPÓINN Ashton Kutcher heldur uppteknum við að hrella og hrekkja fínu og frægu vini sína í Hollywood með falinni myndavél í sjónvarpsþáttunum... Meira
16. desember 2005 | Fólk í fréttum | 714 orð | 1 mynd

Hundahöfuð fyrir 10 mínútum

Aðalsmaður vikunnar er reyndar ekki af íslensku bergi brotinn þó svo að hann fari með hlutverk íslenskættaðs manns í sjónvarpsþáttunum Erninum. Hér er á ferðinni danski leikarinn Jens Albinus, sem landsmenn þekkja kannski frekar sem lögreglumanninn Hallgrím Örn. Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Óperukórsins

JÓLATÓNLEIKAR Óperukórsins í Reykjavík verða í Aðventkirkjunni í Ingólfsstræti í Reykjavík á laugardaginn kl. 16.00. Að venju hafa tónleikarnir þann aðdraganda að kl. 15. Meira
16. desember 2005 | Menningarlíf | 1035 orð | 4 myndir

Kolbítar og dúxar

Þórarinn Eldjárn hefur sent frá sér ljóðabókina Hættir og mörk en allnokkur ár eru síðan hann sendi síðast frá sér ljóðabók fyrir "fullorðna" þótt hann segist að vísu farinn að leitast við að láta barna-og fullorðinsbækur skarast. Meira
16. desember 2005 | Kvikmyndir | 46 orð

Kvikmyndatónleikar í Loftkastalanum

FRANSKA sendiráðið og þýska sendiráðið skipuleggja kvikmyndatónleika á laugardaginn í Loftkastalanum. Meira
16. desember 2005 | Bókmenntir | 87 orð

Menningarveisla Bílastjörnunnar

HIN árlega Menningarveisla Bílastjörnunnar, Bæjarflöt 10 í Grafarvogi, verður haldin í dag milli kl. 18 og 20. Grafarvogsskáldin lesa úr verkum sínum. Gestaskáld Kristján Hreinsson. Leynigestur les upp úr verkum sínum. Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Mugison, Hjálmar og Trabant

TÓNLISTARMAÐURINN Mugison var staddur á Litla-Hrauni í gær þegar Morgunblaðið náði í skottið á honum. Meira
16. desember 2005 | Bókmenntir | 102 orð

Snorrastyrkir veittir

ÞEIR sem hljóta styrki úr Snorrasjóði árið 2006, til þriggja mánaða hvor, eru: Dr. Marc Pierce, gistilektor við Texasháskóla í Austin, til að vinna að rannsóknum á hljóðfræði íslensks fornmáls; dr. Ilya V. Meira
16. desember 2005 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Sólskinshestur kemur út í Danmörku og Svíþjóð

EDDA útgáfa hefur samið um að nýjasta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, Sólskinshestur, muni koma út hjá útgefendum hennar í Danmörku og Svíþjóð. Meira
16. desember 2005 | Myndlist | 66 orð

Sýningar framlengdar

Safn, Laugavegi Sýningar Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur, Kristins E. Hrafnssonar og Jóns Laxdal í Safni við Laugaveg 37 hafa verið framlengdar til 30. desember. Opið er frá kl. 14-18 mið.-fös. en frá kl. 14-17 lau. og sun. Lokað verður í Safni 24.-27. Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Tallis Scholars með einn af hundrað bestu geisladiskum allra tíma

Í DESEMBERHEFTI breska tónlistartímaritsins Gramophone velur ritstjóri blaðsins, James Jolly, 100 bestu geisladiska sem gefnir hafa verið út með klassískri tónlist. Listinn er gerður í tilefni þess að 1. Meira
16. desember 2005 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Tómir asnar!

HVAÐ er til bragðs að taka þegar maður er sá eini sem er með réttu ráði í allri fjölskyldunni? Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Tónleikar í Dómkirkjunni

Tónleikar | Unglingakór Dómkirkjunnar undir stjórn Kristínar Valsdóttur og Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar syngja jólasöngva í Dómkirkjunni á sunnudaginn kl. 17. Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Tvöfalt afmælisár

KVENNAKÓR Garðabæjar og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna halda saman jólatónleika í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn og í Víðistaðakirkju á sunnudaginn. Hvorir tveggja tónleikarnir hefjast klukkan 17. Meira
16. desember 2005 | Dans | 215 orð | 1 mynd

Ungur og sveigjanlegur skóli

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HLÍF Svavarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Danska nútímadansskólans, Danish National School of Contemporary Dance, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn. Meira
16. desember 2005 | Tónlist | 472 orð | 1 mynd

Vilja standa undir nafni

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN NilFiskfrá Stokkseyri gaf á dögunum út plötuna Don't Run After Your Own Apples . Meira
16. desember 2005 | Bókmenntir | 237 orð

Yfirlýsing frá Gunnarsstofnun

STJÓRN og forstöðumaður Gunnarsstofnunar sendu í gær frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna blaðaskrifa sem fram hafa farið um Gunnar Gunnarsson og Nóbelsverðlaunin að undanförnu: "Stofnun Gunnars Gunnarssonar fagnar því að loksins skuli komnar... Meira

Umræðan

16. desember 2005 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Betra er að þiggja en gefa

Hólmfríður Anna Baldursdóttir fjallar um fjáröflun UNICEF og hvernig fjármunum verður varið í Gíneu-Bissá: "Í augum barna sem ekki eiga til hnífs eða skeiðar, fá ekki að ganga í skóla eða njóta heilsugæslu, skiptir ekki máli hvaðan fjárstuðningurinn kemur, bara svo lengi sem hann kemur." Meira
16. desember 2005 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Dýrkeyptir landflutningar - orð í tíma töluð

Hjörleifur Guttormsson fjallar um vöruflutninga: "Í umhverfislegu tilliti eru sjóflutningar margfalt útlátaminni en akstur flutningabíla..." Meira
16. desember 2005 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Er vit í að telja kennslustundir?

Guðrún Þórhallsdóttir svarar grein Tryggva Þórs Herbertssonar og Sveins Agnarssonar: "Áhyggjurnar eiga við menntun kennara, breytingar á námsefni og hlutföllum milli kennslugreina, bolmagn íslenskra skóla, framtíð íslenskra ungmenna..." Meira
16. desember 2005 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

F-listinn ver heilbrigðis- og velferðarþjónustuna

Ólafur F. Magnússon skrifar um stefnu F-listans: "F-listinn er eina aflið í borginni, sem hefur flutt tillögur um og látið sig varða góða heilbrigðisþjónustu við borgarbúa." Meira
16. desember 2005 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Kreppa endurskoðunarguðfræðinnar

Vésteinn Valgarðsson fjallar um réttarstöðu samkynhneigðra innan kirkjunnar: "Í deilum rétttrúaðra og endurskoðunarsinna er þögn eins manns æpandi, biskups Þjóðkirkjunnar." Meira
16. desember 2005 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Leiðari um brotlegan jafnréttisráðherra

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar í tilefni af leiðara Morgunblaðsins um mál Árna Magnússonar félagsmálaráðherra: "Það bætir ekki stöðu ráðherrans að benda á ráðgjafa, sem komu að málinu eftir að hin eiginlega valdbeiting, sem dæmt er fyrir, átti sér stað." Meira
16. desember 2005 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Staða vetnistækni á Íslandi

René Biasone fjallar um mögulega vetnisvæðingu: "Það er algjörlega í þágu íslenskra hagsmuna að hefja rannsóknir og gera tilraunir á vetnisskipum og auka yfir höfuð rannsóknir á vetnistækni." Meira
16. desember 2005 | Velvakandi | 321 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lokun bankaútibúa á Akureyri ÚTIBÚI Íslandsbanka í Hrísalundi hefur verið lokað og útibúi Landsbankans í Kaupangi verður lokað í janúar næstkomandi. Ég var í viðskiptum við Íslandsbanka í Hrísalundi, en hann var opinn til kl. 18. Ég er búin að vinna kl. Meira

Minningargreinar

16. desember 2005 | Minningargreinar | 5511 orð | 1 mynd

EINAR TH. MAGNÚSSON

Einar Thorlacius Magnússon fæddist í Ólafsvík 4. janúar 1925. Hann lést í Reykjavík 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru frú Rósa Thorlacius Einarsdóttir, frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, f. 26.8. 1890, d. 15.6. 1977, og sr. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

FANNEY GÍSLADÓTTIR

Fanney Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1914. Hún lést á LSH í Fossvogi 10. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

HERBORG JÓNSDÓTTIR

Herborg Jónsdóttir fæddist á Herríðarhóli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 4. maí 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar ar voru Jón Jónsson frá Hárlaugsstöðum, f. 12. janúar 1897, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

JÓN GUÐJÓNSSON

Jón Guðjónsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1924. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson frá Dagverðarnesi á Rangárvöllum og Magnea Halldórsdóttir frá Ólafsfirði. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

MARÍA ERLA KJARTANSDÓTTIR

María Erla Kjartansdóttir fæddist á Strandseli við Ísafjarðardjúp 30. janúar 1936. Hún lést á heimili sínu 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Guðrún Bjarnadóttir úr Ögurnesi, f. 11. nóvember 1911, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 3213 orð | 1 mynd

RICHARD JÓNSSON

Richard Jónsson fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1920. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 8. desember síðastliðinn. Hann var sonur Jóns Sigurðssonar, skipstjóra, f. 1892 á Fagurhóli á Vatnsleysuströnd, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 3230 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON

Sigurður Guðmundur Kristjánsson fæddist á Tröð í Súðavík 24. ágúst 1924. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði mánudaginn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar voru Kristján Ebenesersson, skipstjóri á Flateyri, f. 18.10. 1897, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 3808 orð | 1 mynd

SÓLVEIG ÁGÚSTA RUNÓLFSDÓTTIR

Sólveig Ágústa Runólfsdóttir fæddist í Reykjavík 16. mars 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalheiður Engilrós Ólafsdóttir, f. 26.5. 1914, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 5423 orð | 1 mynd

STEFÁN REYNIR KRISTINSSON

Stefán Reynir Kristinsson fæddist í Reykjavík 20. september 1945. Hann lést á Landspítalanum 10. desember síðastliðinn. Foreldar hans voru Kristinn Stefánsson áfengisvarnaráðunautur og fríkirkjuprestur í Hafnarfirði, f. 22. nóvember 1900, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2005 | Minningargreinar | 2210 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN VIÐARSDÓTTIR

Þórunn Viðarsdóttir fæddist í Reykavík 16. júní 1960. Hún andaðist á gjörgæzludeild Landspítalans í Fossvogi 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Auður Haraldsdóttir, f. 30. júlí 1933, og Viðar Ingi Guðmundsson, f. 28. nóvember 1931. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. desember 2005 | Sjávarútvegur | 373 orð | 1 mynd

Enn dregst fiskaflinn saman

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum nóvembermánuði var 97.400 tonn sem er 40.200 tonnum minni afli en í nóvember 2004 en þá veiddust 137.600 tonn. Milli nóvembermánaða 2004 og 2005 dróst verðmæti fiskaflans saman um 11,1%, á föstu verði ársins 2003. Meira
16. desember 2005 | Sjávarútvegur | 111 orð

Þrettán sviptir leyfi

ÞRETTÁN bátar voru sviptir veiðileyfi í nóvember. Bátarnir voru sviptir leyfinu fyrir afla umfram heimildir og vanskil á afladagbók í flestum tilfellum. Meira

Viðskipti

16. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Baugur einn um Atlas Ejendomme

STOÐIR, fasteignafélag Baugs Group, er nú eini aðilinn sem á enn í viðræðum um kaup á danska fasteignafélaginu Atlas Ejendomme og því allar líkur á Baugur eignist félagið sem talið er eiga eignir upp á rétt tæplega 30 milljarða króna. Meira
16. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 61 orð

FIH kaupir fjórðung í Icopal

FIH Erhvervsbank, dótturfélag KB banka í Danmörku, hefur keypt 25% hlut í félaginu Icopal, sem sérhæfir sig í framleiðslu þakplatna . Frá þessu er greint á vefnum ugenserhverv.dk og staðfestir Jan Johan Kühl, forstjóri Icopal, fréttina. Meira
16. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð

ÍSB opnar skrifstofu í Shanghai

ÍSLANDSBANKI áformar að opna skrifstofu í Shanghai í Kína á næsta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum en skrifstofan mun heyra undir alþjóða- og fjárfestingasvið. Meira
16. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkaði

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu ríflega 10,8 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 1,8 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Tryggingamiðstöðvarinnar, 3,2%, en mest lækkun varð á bréfum Flögu, 1,8%. Meira
16. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Verðbréfastofan fær fjárfestingarbankaleyfi

VERÐBRÉFASTOFAN hefur fengið leyfi Fjármálaeftirlitsins til þess að reka lánastarfsemi og er hún því orðin fjárfestingarbanki. Meira
16. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Yfirtökunefnd vill sjá afleiðusamninginn

YFIRTÖKUNEFND hefur óskað eftir því við Landsbankann að fá að sjá afrit af afleiðusamningi þeim sem gerður var vegna kaupa bankans á samanlagt 10% hlut Oddaflugs og Baugs Group í FL Group. Meira

Daglegt líf

16. desember 2005 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Grýluvefur

Í byrjun desember var opnaður nýr Grýluvefur hjá Námsgagnastofnun. Á vefnum er hlýtt á Grýlukvæði Stefáns Ólafssonar í Vallanesi í flutningi Ingólfs Steinssonar og Jóns Guðmundssonar, ritstjóra hjá Námsgagnastofnun. Meira
16. desember 2005 | Daglegt líf | 525 orð | 6 myndir

Hurðin í jólapappír

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl. Meira
16. desember 2005 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd

Kertaljósið

Kristnir menn gerðu kertið snemma að tákni sínu vegna augljósrar tengingar við orð Krists þar sem hann segir: Ég er ljós heimsins. Á þrettándu öld voru kerti notuð til skreytinga á trjám. Á síðari tímum hafa kerti orðið eitt helsta tákn... Meira
16. desember 2005 | Daglegt líf | 437 orð | 1 mynd

Kryddkaka frá tengdamömmu

Hjónin Halldór Ragnar Halldórsson og Anna Sigríður Magnúsdóttir tengja jóladag við sneið af gamaldags kryddköku. Þau trúðu Brynju Tomer fyrir því að annaðhvort þyrfti að fela kökuna á aðventunni eða baka fleiri en eina. Meira
16. desember 2005 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Léttvínsdrykkja og offita

Eitt til tvö glös af léttvíni nokkrum sinnum í viku virðast geta minnkað líkur á offitu, en ef neyslan er meiri eykst áhættan í staðinn fyrir að minnka, að því er m.a. er greint frá á vef Svenska Dagbladet. Meira
16. desember 2005 | Afmælisgreinar | 853 orð | 1 mynd

STEFÁN SIGURÐUR GUNNLAUGSSON

Opið bréf til Stefáns Sigurðar Gunnlaugssonar, sem er áttræður í dag Sæll frændi, ég óska þér hjartanlega til hamingju með daginn. Þú berð aldurinn vel enda vel hertur í lífsins ólgusjó. Þú ert elstur okkar frænda og ert nestor ættarinnar. Meira
16. desember 2005 | Daglegt líf | 477 orð | 1 mynd

Trönuberjaveisla

"Ég hoppaði hæð mína þegar ég kom auga á þurrkuð trönuber í stórmörkuðum hér á landi," segir Margrét Þóra Þorláksdóttir sem gefur hér uppskrift að meðlæti sem passar með nánast hvaða kjöti sem er. Meira
16. desember 2005 | Daglegt líf | 1002 orð | 3 myndir

Veiðir villibráð og matreiðir

María Björg Gunnarsdóttir er í hópi þeirra fjölmörgu sem kunna að meta íslenska náttúru. Hún er einlæg áhugakona um veiðar og kann sannarlega að matreiða villibráð. Brynja Tomer fékk hjá henni girnilegar uppskriftir. Meira

Fastir þættir

16. desember 2005 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

55 ÁRA afmæli . Í dag, 16. desember, er 55 ára Pétur Fell Guðlaugsson...

55 ÁRA afmæli . Í dag, 16. desember, er 55 ára Pétur Fell Guðlaugsson, Stóragerði 10,... Meira
16. desember 2005 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 16. desember, er sjötugur Ragnar Guðmundsson...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 16. desember, er sjötugur Ragnar Guðmundsson, hafnarvörður og fyrrverandi bóndi á Brjánslæk á Barðaströnd . Kona hans er Rósa Ívarsdóttir . Meira
16. desember 2005 | Fastir þættir | 263 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Kunnuglegur tromplitur. Norður &spade;Á95 &heart;G742 ⋄ÁKG &klubs;987 Suður &spade;KG643 &heart;ÁD3 ⋄D5 &klubs;ÁKD Suður verður sagnhafi í sex spöðum og fær út tígultíu. Hvernig er best að spila? Meira
16. desember 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. í Hjallakirkju af sr. Írisi...

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. í Hjallakirkju af sr. Írisi Kristjánsdóttur þau Guðbjörg Einarsdóttir og Halldór Harðarson . Heimili þeirra er í Fagrahjalla 62,... Meira
16. desember 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Háteigskirkju af sr. Hjálmari...

Brúðkaup | Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Háteigskirkju af sr. Hjálmari Jónssyni þau Jónína Víglundsdóttir og Símon B. Hjaltalín . Heimili þeirra er í Klukkubrekku 35,... Meira
16. desember 2005 | Viðhorf | 907 orð | 1 mynd

Kjarkur óskast

Það að fylgja stjórnmálaflokki er í mínum huga eins og að synda með kút og kork og þora aldrei að reiða sig á eigin styrk. Meira
16. desember 2005 | Í dag | 454 orð | 1 mynd

Kórar og fjöldi einsöngvara

Helga Hinriksdóttir er deildarstjóri á geðsviði Reykjalundar. Hún lauk ljósmæðraprófi árið 1972 og prófi frá Nýja hjúkrunarskólanum 1974. Hún hefur og að baki nám frá endurmenntun HÍ, í stjórnun og rekstri í heilbrigðisþjónustu. Meira
16. desember 2005 | Fastir þættir | 716 orð | 2 myndir

Munir Fischers til sölu

9.-19. desember 2005 Meira
16. desember 2005 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Því að ritað er: "Svo sannarlega sem ég lifi, segir...

Orð dagsins: Því að ritað er: "Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn, fyrir mér skulu öll kné beygja sig og sérhver tunga vegsama Guð." (Rm. 14, 11. Meira
16. desember 2005 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. Be3 c5 8. dxc5 Rxc5 9. Bxc5 dxc5 10. e5 Ha7 11. De2 Rh6 12. a4 Da5 13. 0-0 b4 14. Re4 0-0 15. Df2 Hc7 16. Rfd2 Be6 17. Rc4 Bxc4 18. Bxc4 Rf5 19. Hfd1 Db6 20. c3 h5 21. a5 Dc6 22. De2 Hb8 23. Meira
16. desember 2005 | Fastir þættir | 257 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ágæt leið til að kynnast útbreiddum fordómum og staðalímyndum um hlutverk kynjanna er að skoða auglýsingabæklinga leikfangaverzlana, sem hrúgast þessa dagana inn um póstlúgu Víkverja. Meira

Íþróttir

16. desember 2005 | Íþróttir | 1065 orð | 2 myndir

Allir vegir færir

"ÞETTA er klárlega sterkasti hópur sem völ er á um þessar mundir. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ásgeir ekki nógu sterkur

"ÁSGEIR Örn Hallgrímsson er fyrst og fremst sóknarmaður, hann er ekki góður varnarmaður. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 100 orð

Ekkert tap hjá Alkmaar

GRÉTAR Rafn Steinsson og félagar í hollenska knattspyrnuliðinu AZ Alkmaar fóru taplausir í gegnum riðlakeppni UEFA-bikarsins en þeir unnu Grasshoppers frá Sviss, 1:0, í gærkvöld. Grétar Rafn var í byrjunarliði Alkmaar en fór af velli á 64. mínútu. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

*EMIL Hallfreðsson átti fínan leik með varaliði Tottenham í fyrrakvöld...

*EMIL Hallfreðsson átti fínan leik með varaliði Tottenham í fyrrakvöld þegar liðið sigraði Chelsea , 2:0, þar sem pólski framherjinn Grzegorz Rasiak skoraði bæði mörkin. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 210 orð

Formaður HSÍ: "Heilbrigt að hafa kosningar"

"ÞAÐ eru einhverjir aðrir en ég sem eru farnir að velta ársþinginu fyrir sér af einhverri alvöru," sagði Guðmundur Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, þegar hann var spurður að því hvort hann ætlaði sér að bjóða sig fram sem... Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 96 orð

Franskt konfekt rétt fyrir EM

"ÞAÐ er alveg frábært að fá Frakka hingað til lands í tvo leiki rétt fyrir EM, sannkallaður konfektmoli," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari um tvo síðustu vináttulandsleiki íslenska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið en það eru... Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 157 orð

Gocevski á förum frá Keflavík

ZLATKO Gocevski, körfuknattleiksmaðurinn hávaxni frá Makedóníu sem hefur leikið með Keflvíkingum í vetur, hefur sennilega spilað sinn síðasta leik með félaginu. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* GORAN Gusic, hornamaðurinn öflugi sem áður lék með Þór , getur að...

* GORAN Gusic, hornamaðurinn öflugi sem áður lék með Þór , getur að öllum líkindum tekið þátt í Akureyrarslagnum með KA í kvöld en þá mætast liðin í sannkölluðum stórleik í 1. deild karla í handknattleik. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

Ivey heitur í Grafarvogi

NJARÐVÍKINGAR, sem töpuðu sínum fyrsta leik í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í síðustu umferð, voru ekki lengi að jafna sig á því og í gærkvöldi lögðu þeir Fjölni 90:77 í Grafarvogi og halda efsta sæti deildarinnar. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 38 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Digranes: HK - Valur 20 Akureyri: Þór A. - KA 20 Selfoss: Selfoss - Stjarnan 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Sandgerði: Reynir S. - Drangur 19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: SA - Björninn 21. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 116 orð

Keflavík tapaði á Madeira

KEFLVÍKINGAR töpuðu seinni leik sínum gegn CAB Madeira frá Portúgal í 16-liða úrslitum Áskorendabikarsins í körfuknattleik, 105:90, en hann fór fram á eyjunni Madeira í gærkvöld. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 941 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Njarðvík 77:90 Grafarvogur, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Njarðvík 77:90 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 15. desember 2006. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Liverpool með met

EVRÓPUMEISTARAR Liverpool tryggði sér rétt til að leika um nafnbótina besta lið heims þegar þeir lögðu Deportivo Saprissa frá Kosta Ríka að velli í Japan í gær, 3:0. Liverpool leikur til úrslita við brasilíska liðið Sao Paulo á sunnudaginn. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 69 orð

Mathiesen um kyrrt hjá Fram

DANSKI miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen verður áfram í herbúðum Framara en nokkur lið úr Landsbankadeildinni hafa á undanförnum vikum borið víurnar í leikmanninn. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 398 orð

Of seint og of stutt hjá Þór

VIÐBRAGÐ Þórsara frá Akureyri kom alltof seint þegar þeir sóttu ÍR heim í Breiðholtið í gærkvöldi. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Roy Keane lét gamlan draum sinn rætast

ROY Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, skrifaði í gær undir eins og hálfs árs samning við skoska úrvalsdeildarliðið Celtic. Þessi 34 ára gamli miðvallarleikmaður var mjög eftirsóttur. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 476 orð

Snæfell marði sigur á Haukum

SNÆFELL sigraði Hauka, 97:93, í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Það var ekki rismikill leikur sem liðin buðu uppá lengi vel, leikmenn beggja liða virtust ekki koma vel stemmdir til leiksins. Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 131 orð

Sögðu nei við Norðmenn

"NORÐMENN ætluðu að bjóða Serbum og Dönum ásamt okkur á fjögurra þjóða mót í Noregi fyrir Evrópumeistaramótið, en við settum Norðmönnum stólinn fyrir dyrnar, sögðum að það kæmi ekki til greina að spila við Serba og Dani svona skömmu fyrir... Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 190 orð

Tim Montgomery segist vera hættur keppni

BANDARÍSKI spretthlauparinn Tim Montgomery, sem úrskurðaður var í tveggja ára keppnisbann í vikunni vegna steraneyslu, segist vera hættur keppni. Montgomery, sem er þrítugur, ítrekaði í blaðaviðtali í gær að hann hefði aldrei neytt steralyfja... Meira
16. desember 2005 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Vill ekki fleiri landsleiki fyrir EM

"ÉG tel að undirbúningur landsliðsins verði fínn og ég vil alls ekki fá fleiri leiki áður en haldið er til Sviss. Meira

Bílablað

16. desember 2005 | Bílablað | 905 orð | 2 myndir

155 ökutæki aka 5,5 milljónir km á ári

Endurnýja þarf reglulega hinn stóra flota lögreglubíla. Hver bíll er með margs konar tæknibúnaði sem fer raunar sífellt vaxandi. Jóhannes Tómasson og Júlíus Sigurjónsson litu inn í einn nýjasta bílinn. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 192 orð | 2 myndir

Eta-ofursvifflugvélin svífur lengra

ETA er sjöundi stafurinn í gríska stafrófinu og í tækniheiminum stendur eta fyrir skilvirkni. Og sennilega er ekki til neitt skilvirkara í flugheiminum en þessi stærsta og langdrægasta svifflugvél í heimi. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 303 orð | 2 myndir

Evrópskir tvinnbílar frá Hyundai

RANNSÓKNAR- og þróunarmiðstöð Hyundai Motor Europe (HME) mun á næstu tveimur árum taka alfarið yfir þróun bíla fyrir Evrópumarkað. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd

Ford Edge sýndur í Detroit

FREGNIR eru farnar að berast af helstu sýningargripunum á bílasýningunni í Detroit sem haldin er 8.-22. janúar nk. Þannig hefur spurst út að Ford ætli að frumsýna nýjan blending af jeppa og fólksbíl sem kallast Edge. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 273 orð

Hafna viðgerð á bílum seldum framhjá umboði

DANSKA samkeppnisstofnunin, (Konkurrencestyrelsen), hefur neitað að taka fyrir kæru frá CAD (Centralforeningen af Autoreparatører i Danmark), samtökum viðgerðarverkstæða í Danmörku, sem beinist gegn því að Kia Import Danmark A/S fæst ekki til að annast... Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 155 orð | 1 mynd

Hyundai áreiðanlegastur hjá GTU

SAMKVÆMT niðurstöðum þýsku GTU-áreiðanleikakönnunarinnar er Hyundai Accent áreiðanlegasti bíllinn með aðeins 2,5 bilanir á hverja 100 bíla. Könnunin nær til eins til þriggja ára bíla. VW Polo vermdi neðsta sætið, með samtals 24,3 bilanir á 100 bíla. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 160 orð | 2 myndir

Opel Antara GTC hugmyndabíll ársins

BRESKA bílablaðið Autocar valdi Opel Antara GTC hugmyndabíl ársins. Autocar velur einn hugmyndabíl ársins á hverju ári og þykir það talsverður heiður fyrir bílaframleiðanda að verða fyrir valinu. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 145 orð

"Sjálfgræðandi" lakk frá Nissan

ÞAÐ hljómar kannski eins og 1. aprílgabb en Nissan staðhæfir að fyrirtækið hafi fundið upp bíllakk sem gerir sjálft við lakkskemmdir. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 183 orð | 2 myndir

Renault vill komast í lúxusflokkinn

CARLOS Ghosn, stjórnarformaður Renault, mun tilkynna aðgerðaáætlun til þriggja ára 9. febrúar á næsta ári og lykilatriðið í henni verður aukin áhersla á sölu dýrari bíla. Sagt er frá þessu í Automotive News Europe. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 64 orð | 1 mynd

Rúðuvökvadæla tengd sjálfsala

SJÁLFSAFGREIÐSLUSTÖÐ EGO í Smáralind býður viðskiptavinum sínum nú upp á nýjung á Íslandi þar sem er hægt að kaupa rúðuvökva af dælu sem tengd er sjálfsala stöðvarinnar. Greiða má með öllum helstu greiðslukortum eða peningum í sjálfsalann. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd

Saab 9-3 SportSedan öruggastur

SAAB 9-3 SportSedan fékk gullverðlaun í öryggisprófun samtaka bandaríska tryggingafélaga um öryggismál, IIHS, "Top Safety Pick - Gold Award". Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 43 orð | 7 myndir

Spólað og spyrnt

MIKIÐ líf var á Kvartmílubrautinni í sumar og margar keppnir haldnar þar. Hart var barist í öllum flokkum og höfðu kvartmílingar og áhorfendur hina mesta skemmtun af. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 749 orð | 5 myndir

Vectra á athyglisverðu verði

OPEL hefur ekki verið áberandi á markaði hérlendis síðustu misserin en var á árum áður búinn að ná góðri fótfestu með yfir 6% markaðshlutdeild í fólksbílasölunni. Í Evrópu er Opel víða með mestu sölubílum, t.a.m. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 125 orð | 1 mynd

Verða að vera rúmgóðir

Þorsteinn Guðjónsson, starfandi útivarðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, er hér undir stýri á einum nýjasta bílnum, Volvo S80. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 786 orð | 4 myndir

Volvo XC70 í stað jeppans

Þeir eru í rauninni ekki nema tveir í þessum mjög svo sérhæfða flokki. Báðir með sítengdu fjórhjóladrifi, stórir lúxuslangbakar með meiri veghæð en vant er um fólksbíla, aflmiklar vélar og stútfullir af tækni og þægindabúnaði. Meira
16. desember 2005 | Bílablað | 89 orð

VW og King Kong

VOLKSWAGEN og Universal Pictures hafa gert þriggja ára samning sín á milli um að bifreiðir Volkswagen og systurfyrirtækja verði notaðir í kvikmyndum Universal næstu þrjú árin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.