Greinar laugardaginn 17. desember 2005

Fréttir

17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Af andans asnaspörkum

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi gaf nýlega út ljóðabókina Í hélu haustsins eftir Helga Seljan. Í tilefni af útkomu bókarinnar kastaði Helgi fram stöku og er rangt farið með hana í blaðinu í gær. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Allir vildu hjálpa litlu tröllastelpunni

Reykjanesbær | Barnajól í Duus-húsum eru orðin fastur liður á aðventunni í Reykjanesbæ. Þá bjóða listasafnið, byggðasafnið og bókasafnið elstu leikskólabörnum bæjarins og yngstu grunnskólabörnunum upp á skemmtidagskrá í listasafninu. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 146 orð

Argentína gerir upp við IMF

Buenos Aires. AFP. | Argentínumenn hyggjast greiða upp skuldir sínar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF). Gengið verður frá greiðslunni, tæpum tíu milljörðum Bandaríkjadala, fyrir áramót. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 527 orð

Auka ber viðskiptafrelsi í sölu landbúnaðarvara

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu vegna skýrslu Samkeppniseftirlits um verðlag á matvælum: "Niðurstöður sem fram koma í nýrri norrænni skýrslu Samkeppniseftirlitsins staðfesta að meginástæða þess að verð... Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Ágreiningur tefur ákvörðun um þróun bóluefnis

Á FUNDI sínum í Kaupmannahöfn í gær ákváðu heilbrigðisráðherrar Norðurlandanna og embættismenn þeirra að halda áfram að leita samnorrænnar lausnar á þróun og framleiðslu bóluefnis við fuglaflensu. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ákærður fyrir manndrápstilraun og kynferðisbrot

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært 18 ára pilt fyrir tilraun til manndráps á Menningarnótt með því að stinga annan pilt tvívegis í bakið með hnífi. Atvikið átti sér stað í miðbænum og voru áverkar fórnarlambsins lífshættulegir og fylgdi sárunum mikil blæðing. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 421 orð

Álpönnuverksmiðjan flutt til Rúmeníu

Eftir Óskar Magnússon Eyrarbakki | Alpan hf. hefur ákveðið að flytja álpönnuverksmiðju sína frá Eyrarbakka til bæjarins Targoviste í Rúmeníu. Framleiðslu hér verður hætt í mars og hún hafin aftur í maí í húsnæði sem keypt hefur verið í Rúmeníu. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Árvakur kaupir helming hlutafjár í Blaðinu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÁRVAKUR hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur keypt 50% hlut í félaginu Ári og degi ehf., útgáfufélagi Blaðsins , og var kaupsamningurinn undirritaður í gær, og síðar samþykktur á hluthafafundi Árs og dags. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Bannað að flytja inn eftirlíkingar af Bombo-stól

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm þar sem viðurkennt er að einkahlutafélagi sé óheimilt að flytja inn og höndla með eftirlíkingar af Bombo-barstólum sem framleiddir eru af Magis Spa. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bók um athafnaskáldið Kristin á Berg

KRISTINN á Berg - athafnamaður við Eyjar blár, er heiti nýútkominnar bókar um skipstjórann og útgerðarmanninn Kristinn Pálsson í Vestmannaeyjum. Kristinn var farsæll og þekktur skipstjóri um árabil á Berg VE 44, en hann lést árið 2000. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Brautargengiskonur útskrifaðar

Impra, nýsköpunarmiðstöð, brautskráði 46 konur í vikunni af námskeiðinu Brautargengi. Brautskráningin fór fram á sama tíma á Akureyri, Sauðárkróki, Ísafirði og á Selfossi í gegnum fjarfundabúnað. Selfosshópurinn er á myndinni. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Bush heimilaði njósnir innanlands

Washington. AFP. | Árið 2002 heimilaði George W. Bush forseti Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (National Security Agency, NSA) að njósna um fjölda Bandaríkjamanna og útlendinga í Bandaríkjunum án þess að fyrir lægju lögformlegar heimildir dómstóla. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Byrjuðu í gömlum Víkingsbúningum

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Knattspyrnumenn á Selfossi halda upp á 50 ára afmæli knattspyrnunnar á staðnum nú um helgina en 15. desember voru fimmtíu ár frá því knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss var stofnuð. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Caritas styrkir Greiningarstöðina

CARITAS á Íslandi, góðgerðarsamtök kaþólsku kirkjunnar, efndu til styrktartónleika í þágu fatlaðra barna í Kristskirkju við Landakot sunnudaginn 20. nóvember og voru það 12. styrktartónleikar Caritas. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Deildu gjöf með Stígamótum

STÍGAMÓT tók við 500.000 kr. gjöf frá V-dags samtökunum í gær. Gjöfin er gefin af því tilefni að í haust fengu V-dags samtökin 1.000.000 kr. styrk frá versluninni Debenhams og vildu þau í, anda jólanna, deila þeim styrk með Stígamótum. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Douglas DC-3 Dakota 70 ára

Enn eru allmargir Þristar í flughæfu ástandi í heiminum. Pétur P. Johnson stiklar hér á stóru í sögu þessarar gamalgrónu flugvélar sem í dag fagnar 70 ára afmæli. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Enn treystir Hamas stöðu sína

Ramallah. AFP. | Hamas-samtökin fóru með sigur af hólmi í kosningum til stjórna þriggja af fjórum helstu borgum Palestínumanna á Vesturbakkanum. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 442 orð

Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fimmtugan karlmann, Guðbjart J. Sigurðsson, í 5 ára fangelsi fyrir manndrápstilraun með því að skera leigubílstjóra á háls í fyrrasumar við hús á Vesturgötu. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fimm umsóknir um embætti héraðsdómara

UMSÓKNARFRESTUR um embætti héraðsdómara, sem mun eiga fast sæti við Héraðsdóm Reykjaness, rann út 9. desember sl. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. febrúar 2006 að telja. Umsækjendur eru fimm: Alma V. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjórar kýr með tvíburakálfa

Eyjafjörður | Fjórar kýr á bænum Fellshlíð í Eyjafirði hafa borið tveimur kálfum hver á rétt rúmlega einum mánuði. Kemur þetta fram á vef Bændasamtakanna. Elín Stefánsdóttir, bóndi í Fellshlíð, var glöð í bragði þegar fulltrúi bondi.is ræddi við hana. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fjölmenn Íslendingamessa í Lundúnum

EIN fjölmennasta Íslendingaguðsþjónusta á Brelandseyjum í manna minnum var haldin í Sænsku kirkjunni í Lundúnum 11. desember sl, þ.e. þriðja sunnudag í aðventu. Hátt á fjórða hundrað manns sótti messuna. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Flóð hreif með sér hús og bíla

VEGGUR á stóru uppistöðulóni virkjunar í Ozark-fjöllum í Bandaríkjunum brast á fimmtudag með þeim afleiðingum að 3,8 milljarðar lítra af vatni streymdu úr henni, hrifu með sér tvö íbúðarhús og nokkra bíla. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fundu fíkniefni og sprengiefni

MAÐUR á fertugsaldri var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. desember eftir að lögreglan í Hafnarfirði fann fíkniefni, skotvopn og sprengiefni við húsleit í bænum í fyrradag. Einnig fundust ýmsir heimilismunir sem taldir eru stolnir. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Glímt við sudoku

MIKIL einbeiting ríkti meðal nemendanna í 8 ára bekk í Ísaksskóla þegar blaðamaður lagði leið sína þangað ásamt ljósmyndara í gærmorgun. Krökkunum höfðu fyrr um morguninn verið gefnar bækur með hundrað sudoku-þrautum í þremur styrkleikaflokkum. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Greiddur verði lífeyrir til eldri húsmæðra

Selfoss | Félög eldri borgara á Selfossi og í Árnessýslu héldu nýlega ráðstefnu í samstarfi við Landssamband eldri borgara, Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Handtóku al-Zarqawi en slepptu honum aftur

Bagdad. AFP, AP. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Heppilegt að staðsetja slíka stofnun á Ísafirði

LAGT er til að komið verði á fót alþjóðlegri rannsóknarstofnun á sviði jarðkerfisfræða, með sérstakri áherslu á loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra, í skýrslu starfshóps sem gerði úttekt á fýsileika þess að stofna slíka stofnun hér á landi. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hjólhýsi og húsbílar í lest

LEST hjólhýsa og húsbíla sem færð hafa verið í hátíðarbúning, skreytt slaufum og ljósum, leggur af stað frá Víkurverki, Tangarhöfða 1, og heldur sem leið liggur niður í bæ í dag, laugardaginn 17. desember. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

HREINN ELÍASSON

HREINN Elíasson listmálari lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 15. desember sl., sjötíu og tveggja ára að aldri. Hreinn fæddist 19. september 1933 í Reykjavík. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hrímþoka á Eskifirði

HRÍMÞOKA lagðist yfir Eskifjörð á dögunum og var sama hvaða nafni hlutirnir nefndust, allir voru þeir ísaðir, jafnvel trén. Þar hefur gengið á með hlýindum og frosti til skiptis og nokkrum umhleypingum í... Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hugmyndasamkeppni um skipulag Nauthólsvíkur

VERÐLAUNATILLAGA í hugmyndasamkeppni um skipulag útivistarsvæðis við Nauthólsvík höfðar til margra hópa, m.a. siglingafólks, hjólreiðafólk og grillara, ásamt því að heiti lækurinn er heimtur aftur. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hugur styrkir Gigtarfélagið

HUGUR hf., hugbúnaðarfyrirtæki, veitir árlega fjárstyrk að upphæð 250.000 kr. til góðgerðar- eða líknarmálefnis í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina fyrirtækisins. Í ár var ákveðið að styrkurinn skyldi renna til Gigtarfélags Íslands. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 179 orð

Hæsti meðalhiti í 150 ár

MEÐALHITINN á jörðinni á þessu ári er sá næsthæsti sem mælst hefur síðan áreiðanlegar mælingar hófust á sjöunda áratug 19. aldar, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð

Hættulega mikil geislavirkni

Moskvu. AP. | Saksóknaraembættið í Tétsníu hefur ákveðið að efna til lögreglurannsóknar eftir að í ljós kom að geislavirkni í efnaverksmiðju einni í Grosní er á mörkum þess að valda "stórslysi". Meira
17. desember 2005 | Innlent - greinar | 3434 orð | 1 mynd

Í skugga nóbelsins

Það var búið að tilkynna Gunnari Gunnarssyni að hann fengi nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1955. En hann varð að sjá af þeim vegna undirmála hér heima og í Svíþjóð, sem varð honum slíkt reiðarslag að hann náði sér aldrei af því. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Íslandskynning í Mílanó

ÍSLANDSKYNNING var nýlega haldin í Mílanó, fyrir ferðaskrifstofufólk og blaðamenn og fór fram í þekktri, gamalli villu meðan í Mílanóborg kyngdi niður snjó. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ísstyttur | Þrír matreiðslumenn ætla að skera út ísstyttur á Ráðhústorgi...

Ísstyttur | Þrír matreiðslumenn ætla að skera út ísstyttur á Ráðhústorgi í dag, laugardag, kl. 15.00. Þeir voru að undirbúa sig í gær í húsnæði Brims og halda svo vinnu sinni áfram í dag og ætla svo að lýsa verkin... Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Ármanns valinn

FRJÁLSÍÞRÓTTAKONAN Ásdís Hjálmsdóttir var annað árið í röð valin íþróttamaður Ármanns í hófi í tilefni af 117 ára afmæli félagsins. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jólapakkamót Hellis

STÆRSTA unglingaskákmót ársins, jólapakkamót Taflfélagsins Hellis, fer fram á morgun, sunnudaginn 18. desember, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þátt taka um 150-200 krakkar á grunnskólaaldri, bæði stelpur og strákar, og allir sterkustu skákkrakkar landsins. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Jólaskákmót KB banka

ÁRLEGT jólaskákmót KB banka fer fram í dag, laugardaginn 17. desember, í aðalútibúi bankans, Austurstræti 5, og hefst kl. 15. Meðal þátttakenda eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Helgi Áss Grétarsson, Þröstur Þórhallsson og Henrik Danielsen. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Loðnir, litlir og líflegir kúnnar

Á SNYRTISTOFUNA Dýrabæ koma kúnnar af öllum stærðum og gerðum í bókstaflegri merkingu. Sumir eru innan við tvö kíló, síðhærðir og sprækir en aðrir eru um 70 kíló, loðnir og líflegir. Í Dýrabæ fá bæði kettir og hundar bað og klippingu fyrir jólin. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Margir hafa stutt Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

ALLMARGIR hafa lagt Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur lið á yfirstandandi ári í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur í apríl og að í ágúst voru liðin 25 ár frá því að hún tók við embætti forseta fyrst kvenna í heiminum. 15. desember sl. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Markáætlunin náði yfirlýstum markmiðum

NÝLEGA lauk menntamálaráðuneytið úttekt á markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál. Verkefni markáætlunarinnar voru styrkt af Rannsóknarráði Íslands árið 1999 og lauk flestum nú í ár. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Merkileg nýjung í vísindastarfi okkar

"NÚ ER verið að ýta úr vör merkilegri nýjung í vísindastarfi okkar Íslendinga," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á opnunarhátíð í Háskólanum á Akureyri í gær í tilefni tímamótaviðburða í uppbyggingu og þróun asískra fræða. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Miðja landsins er rétt norðan við Hofsjökul

Hálendið | Landfræðileg miðja Íslands er við Illviðrahnjúka, rétt norðan við Hofsjökul. Landmælingar Íslands hafa reiknað þetta út í kortahugbúnaði stofnunarinnar. Fram kemur á vef Landmælinga, lmi.is, að stundum hafi verið spurst fyrir um miðju... Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Mjólka vill ekki veita trúnaðarupplýsingar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FORSVARSMENN Mjólku ehf. hafa kvartað yfir því við landbúnaðarráðherra að þeim sé gert að skila keppinautum sínum upplýsingum um rekstur á grundvelli búvörulaga. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Nefnd skipuð til að skoða einföldun laga og reglna

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur skipað starfshóp með fulltrúum stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að undirbúa aðgerðaráætlunina "Einfaldara Ísland". Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Níu í forvali VG

Níu gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri. Forvalið mun fara fram laugardaginn 28. janúar 2006 milli klukkan 10 og 18, í húsnæði VG á Akureyri, Hafnarstræti 98. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Normannsþinur á misjöfnu verði

KRÓNAN og Bónus bjóða innfluttan normannsþin fyrir jólin á innan við tvö þúsund krónur, upp í rúmlega tveggja metra há tré. Tré af sömu gerð og stærð kosta um sjö þúsund krónur þar sem þau eru dýrust. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ný stjórn Íslensk-ameríska félagsins

NÝ stjórn var kosin á aðalfundi Íslensk-ameríska félagsins, en hana skipa: Þórður S. Óskarsson formaður, Jónatan Þórmundsson, Þórunn Jónsdóttir, Árni G. Sigurðsson og Magnús Bjarnason. Í varastjórn voru kosnir: Sigurjón Ásbjörnsson og Magnús Bergsson. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

PAUL H. MÜLLER

PAUL H. Müller, aðalforstjóri Alusuisse frá árinu 1976 til 1983 og fyrrverandi stjórnarmaður í félaginu, er látinn, 87 ára að aldri. Dánardægur hans var hinn 2. desember 2005 í Kuesnacht í Sviss. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

"Hér fæ ég innblástur til listsköpunar"

Eftir Gunnar Hallsson Bolungarvík | Franski listamálarinn Alains Jeans Garrabé fær innblástur til sköpunar í Bolungarvík þar sem hann vinnur að list sinni. Í því sambandi ræðir hann bæði um stórbrotna náttúru og kynngimagnað fólk. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ráðgert að byggja 500-600 íbúðir

GERT er ráð fyrir umtalsverðri þéttingu byggðar í tillögu að aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, sem bæjaryfirvöld hafa sent Skipulagsstofnun. Stefnt er að því að nýta óbyggð svæði innan núverandi byggðar undir íbúðabyggð eftir því sem kostur er, segir... Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Rosabaugur um tunglið

NÁTTHRAFNAR gátu í fyrrinótt barið augum stóran og skýran baug í kringum tunglið. Hér var um svonefndan rosabaug að ræða en slíkir baugar myndast þegar ljósbrot verður í ískristöllum, sem eru einsleitir að formi, og sést baugurinn vel í tæru lofti. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Samstarf við íraska súnníta nauðsynlegt til að tryggja frið

Fréttaskýring | Þótt kosningarnar í Írak hafi heppnast vel er óvissan enn mikil, skrifar Bogi Þór Arason, og næstu mánuðir gætu ráðið úrslitum um framtíð landsins. Á miklu ríður að mynduð verði stjórn sem súnní-arabar geta sætt sig við Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Segja enskuna yfirgengilega

ÍSLENSK tunga nefnist þriggja binda verk upp á 1.700 blaðsíður sem er komið út en það er fyrsta heildstæða lýsingin á málinu sem skrifuð hefur verið. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Sementssala eykst um þriðjung

REKSTUR Sementsverksmiðjunnar hf. hefur gengið vel að undanförnu og stefnir sementssala verksmiðjunnar á Akranesi á þessu ári nú yfir 130.000 tonn. Miðað við árið 2004 hefur sementssalan aukist um 30%. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sérbýli hækkaði um 5%

ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 3,1% milli október- og nóvembermánaðar. Sérbýli hækkaði hlutfallslega tvöfalt meira en fjölbýli í mánuðinum, sem er svipuð þróun og verið hefur síðustu misserin, að stærri eignir hafa hækkað meira en þær smærri. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Skíðabrekka í Tjarnahverfi

Reykjanesbær | Unnið er að því að setja upp skíða- og sleðabrekku fyrir börn á útivistarsvæði í hinu nýja Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ. Áhersla er lögð á það að nýta alla mold sem til fellur við framkvæmdir í Tjarnahverfi. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stofnfjárhlutir í SPV seldir á 936 þúsund hver

MP Fjárfestingarbanki hefur keypt tæplega 5% af stofnfjárhlutum í Sparisjóði vélstjóra á genginu 24. Þetta eru hátt í 160 hlutir. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Styðja hugmyndir um menntaskóla

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Samfylkingarfélagi Borgarfjarðar: "Almennur fundur í Samfylkingarfélagi Borgarfjarðar, haldinn í Borgarnesi 7. desember sl. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Styrktu starf fyrir börn

GUNNAR Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa, og Ingibjörg Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna, afhentu nýlega mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarfi kirkjunnar styrk að upphæð þrjár milljónir króna til kaupa á fatnaði, skóm og leikföngum... Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sungið af innlifun í Landakirkju

Vestmannaeyjar | Bekkurinn var þétt setinn á hinum árlegu jólatónleikum kórs Landakirkju sem haldnir voru í kirkjunni í fyrrakvöld. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Sýknaðir af ákæru fyrir smygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær tvo menn á þrítugsaldri af ákæru fyrir tilraun til smygls á rúmlega 136 grömmum af amfetamíni hingað til lands frá Danmörku. Meira
17. desember 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð

Takmarkað reykingabann á Spáni

Madríd. AP, AFP. | Spánarþing samþykkti á fimmtudag ný lög sem banna reykingar á vinnustöðum þar í landi. Frumvarpið naut stuðnings allra flokka á þingi og var samþykkt með miklum meirihluta atkvæða. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Teiknimynd eftir Aðventu

NÚ er unnið að gerð teiknimyndar eftir Aðventu Gunnars Gunnarssonar. Sjón skrifar handritið og að sögn Gunnars Björns Gunnarssonar, barnabarnabarns skáldsins, er stefnt að "stórmynd á heimsmælikvarða". Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Tilbúið að draga úr framleiðslustuðningi, geri aðrir það líka

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is GEIR H. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Um 80% jólatrjáa innflutt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Lifandi jólatré eru seld fyrir um 100 milljónir Um 40 þúsund lifandi jólatré seljast hér á landi á ári og má áætla að markaðurinn velti um 100 milljónum króna. Fimmtungur stofutrjáa, 8. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1299 orð | 1 mynd

Um 90% af starfinu fólust í stuðningi við staðarlögregluna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Starf íslensku friðargæsluliðanna í norðurhluta Afganistans fólst að meginhluta í eftirliti með öryggisástandi og stöðugleika, að sögn stjórnanda íslensku friðargæslusveitarinnar. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þótt aðventan sé erilsöm hjá flestum er hún samt dálítið öðruvísi í sveitinni en á höfuðborgarsvæðinu. Rólegra yfirbragð, ekki þessi tryllingur í umferðinni og læti í búðunum. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir björgun í Viðeyjarslysi

FJÓRIR lögreglumenn sem komu fyrstir á vettvang Viðeyjarslyssins 9. september þegar skemmtibáturinn Harpa fórst við Skarfasker, fengu björgunarviðurkenningu Lögreglufélags Reykjavíkur í gær. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Vinna saman að gerð margmiðlunarefnis

Reykjanesbær | Bæjarstjórar Reykjanesbæjar og Húsavíkurbæjar hafa undirritað yfirlýsingu um samstarf söguverkefna í bæjarfélögunum. Annars vegar er um að ræða Garðarshólma á Húsavík og hins vegar Víkingaheim í Reykjanesbæ. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Viss kjarni kemur daglega

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Kópasker | "Þetta kom á óvart. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

VR og SFR sameinast um vinnumarkaðskönnun

TVÖ stéttarfélög, Verslunarmannafélag Reykjavíkur og SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu, munu í byrjun næsta árs standa sameiginlega að könnun á ánægju, starfsskilyrðum og líðan fólks á vinnustað. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 430 orð

Þristavinir orðnir um 630

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl. Meira
17. desember 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ægir hélt litlu jólin á Sólheimum

Sólheimar | Lionsklúbburinn Ægir í Reykjavík hélt árleg litlu jól á Sólheimum í Grímsnesi en klúbburinn hefur haldið þessari hefð hátt í fjóra áratugi. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2005 | Staksteinar | 310 orð | 1 mynd

Gamli hræðsluáróðurinn

Við kunnuglegan tón kveður í samtali við Kristin Björnsson nautgripabónda í Morgunblaðinu í gær. Meira
17. desember 2005 | Leiðarar | 466 orð

Pyntingabann og ásetningur Bush

Bandaríkin hafa stigið skref í átt til þess að bæta skaðann, sem unninn hefur verið á ímynd þeirra sem boðbera frelsis og mannréttinda. George W. Meira
17. desember 2005 | Leiðarar | 381 orð

Öflugasta dagblaðaútgáfa á Íslandi

Í gær voru undirritaðir samningar um kaup Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, á 50% hlut í Ári og degi ehf., útgáfufélagi Blaðsins, fríblaðs, sem hóf göngu sína fyrr á þessu ári. Með þessu samstarfi er til orðin öflugasta dagblaðaútgáfa á... Meira

Menning

17. desember 2005 | Bókmenntir | 120 orð

100.000 eintök af Harry Potter

Í GÆR fór út af lager bókaforlagsins Bjarts Harry Potter-bók númer 100.000. Á síðu 333 í þessu eintaki bíður lesandans óvæntur glaðningur, gjafabréf á ævintýralega helgarferð fyrir tvo til Edinborgar í boði Bjarts og Icelandair. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Af kómískri innlifun

Vox feminae, Vox junior, Stúlknakór Reykjavíkur og Gospelsystur Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur fluttu ýmis lög. Hljómsveit: Hjörleifur Valsson, Eiríkur Örn Pálsson, Kristján Þ. Stephensen og Ástríður Haraldsdóttir. Fimmtudagur 15. desember. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 1100 orð | 6 myndir

Atvinna: Karl Bretaprins

Á dögunum var þess minnst víða um heim að 25 ár eru liðin síðan Mark Chapman vék sér að John Lennon og skaut hann til bana fyrir framan Dakota-bygginguna í New York. Meira
17. desember 2005 | Leiklist | 76 orð | 1 mynd

Augasteinn í Tjarnarbíói

Leiklist | Leikhópurinn Á senunni sýnir jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói í Reykjavík nú fyrir jólin. Sýningar verða í dag kl. 17.00 og á morgun kl. 14.00 og 16.00. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. Meira
17. desember 2005 | Fjölmiðlar | 31 orð | 1 mynd

...dansþætti þjóðarinnar

SÍÐASTI þáttur ársins er Party Zone listinn fyrir desember. Á meðal þeirra sem berjast um sæti á listanum eru Depeche Mode, Linus Loves, Gorillaz, Mylo, Tiga og Death From Above... Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 611 orð | 1 mynd

Fjögur horn, trompet og fiðla leika einleik á jólatónleikum

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is JÓLATÓNLEIKAR Kammersveitar Reykjavíkur eru orðnir fastur liður í jólaundirbúningi margra, enda er þetta 32. árið sem sveitin efnir til tónleika skömmu fyrir jól. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 100 orð

Fólk

Ríkisflugfélag Indlands, Air India, hefur tilkynnt áhafnarmeðlimum sínum að þeir verði að grenna sig á næstu tveimur mánuðum. Geri þeir það ekki eigi þeir á hættu að vera sagt upp störfum. Einn af hverjum tíu áhafnarmeðlimum, þ.e. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fólk

Blaðið The Japan Times birti heljarinnar viðtal við Emilíönu Torrini í gær en Emilíana er þessa dagana stödd austur í Japan þar sem hún er að fylgja eftir og kynna síðustu breiðskífu sína Fisherman's Woman sem kom út þar í landi á dögunum. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Jennifer Aniston segir að ef til vill muni hún bera á sér rassinn fyrir aðdáendur sína. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Maður í Los Angeles viðurkenndi fyrir dómara í vikunni að hafa sett afrit af síðustu Stjörnustríðsmyndinni, Revenge of the Sith , á netið kvöldið áður en myndin var frumsýnd í maí síðastliðnum. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Frábært tónleikaband

BOSTON-sveitin og Íslandsvinirnir The Hope Conspiracy spila í Tónleikaþróunarmiðstöðinni (TÞM) í kvöld. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 481 orð | 1 mynd

Frjálst og bundið

Klaus Ellerhusen Holm altó-barrýtonsaxófón og klarinett, Ole Morten Vågan bassa og Ole Thomas Kolberg trommur. Gestur: Davíð Þór Jónsson píanó. Norræna húsið 14.12. 2005. Meira
17. desember 2005 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Frumsýnd í London

HEIMILDARMYNDIN Gargandi snilld var frumsýnd í London í gær en metaðsókn var á fjölmiðlasýninguna sem haldin var þar í vikunni. Kvikmyndahús í New York, París og Tókýó taka hana einnig til sýninga á næstunni. Myndin var jafnframt að koma út á mynddiski. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd

Gasalega sætt

Cortes. 10 lög eftir Dalla, Foster, Björgvin Halldórsson, Friðrik Karlsson. Malavasi, Óskar Pál Sveinsson og Ástu Sveinsdóttur. Garðar Thór Cortes tenór (með Maríönnu Másdóttur á nr. 2 og Selmu Björnsdóttur á nr. 7). Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

Góðu ber að fagna

HLJÓMSVEITIRNAR Gus Gus og Ghostigital leiða saman hesta sína í kvöld á stórtónleikum sem haldnir verða á NASA við Austurvöll. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Hátíðarmóttaka í Smáralind

HÁTÍÐARMÓTTAKA verður haldin í dag kl. 17 í Smáralind þegar Ungfrú heimur 2005, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, kemur til landsins. Meira
17. desember 2005 | Myndlist | 232 orð

Hellvar í Suðsuðvestri

OPNUN verður í dag kl. 17 í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Keflavík. Að þessu sinni ætlar hljómsveitin Hellvar að gera sig heimakomna þar. Hellvar er lítil hugmynd sem óx og óx og er nú orðin að veruleika. Meira
17. desember 2005 | Myndlist | 358 orð | 1 mynd

Hreyfingar og Ég sýni ekkert en í nýju samhengi

ERLING Klingenberg og Sirra Sigrún Sigurðardóttir opna sýningar í Kling og Bang galleríi í dag kl. 17. Meira
17. desember 2005 | Fjölmiðlar | 689 orð | 1 mynd

Íslenskur dósahlátur

Sjónvarpsþáttaröð. Leikstjóri og höfundur kynningarlags: Hilmar Oddsson. Handrit: Guðmundur Ólafsson. Framleiðandi: Jón Þór Hannesson. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Jory Vinikour vígir nýjan sembal í Salnum

ÞEGAR Tónlistarskóli Kópavogs fagnaði 40 ára afmæli árið 2003 fékk skólinn, og Salurinn í Tónlistarhúsi Kópavogs, nýjan sembal að gjöf frá bæjarfélaginu. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Sinfóníunnar

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur tvenna jólatónleika í dag. Þeir fyrri verða klukkan 14 og þeir seinni kl. 17. Jólatónleikarnir hafa í gegnum árin verið vettvangur ungs listafólks sem er að stíga sín fyrstu skref og verður engin breyting þar á nú. Meira
17. desember 2005 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Kúariða í Hong Kong

KÚARIÐA nefnist þetta verk danska myndlistarmannsins Jens Galschiot í Victoria-garðinum í Hong Kong. Verkið er tæplega þrjátíu feta vog með kýrskrokki í annarri skálinni og fimm soltnum afrískum börnum í hinni. Meira
17. desember 2005 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerðarfólk framtíðar

Í HÁSKÓLABÍÓI í dag verða útskrifaðir nemar af fjórðu önn Kvikmyndaskóla Íslands. Sýnt verður sameiginlegt lokaverkefni nemenda, Kraftaverkamaðurinn , sem er 13 mínútna stuttmynd sem byggð er á smásögu eftir Daniil Kharms. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 518 orð | 3 myndir

Ljóðin hans Þórarins eru skemmtilega súrrealísk

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÓÐFLUGUR nefnist ný geislaplata sem gefin er út af Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum. Meira
17. desember 2005 | Fjölmiðlar | 150 orð

Ljósadýrð við Laugaveg

FYRRIPARTUR þáttarins Orð skulu standa í dag er á þessa leið: Ljósadýrð við Laugaveg lífgar upp á andann. Fyrripartur síðustu viku var: Byssu mundar Bond ei meir, en börnum færir gjafir. Meira
17. desember 2005 | Bókmenntir | 728 orð | 1 mynd

Merkisrit úr Hálsasveit

Magnús Kolbeinsson tók saman, 310 bls. Reykjavík 2005 Meira
17. desember 2005 | Bókmenntir | 810 orð | 1 mynd

Nýsköpun í ölduróti

Jón Þ. Þór 286 bls., Bókaútgáfan Hólar, Akureyri, 2005. Meira
17. desember 2005 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Piparsveinninn genginn út

STEINGRÍMUR Randver Eyjólfsson, íslenski piparsveinninn, gerði upp hug sinn á Skjá einum síðastliðið fimmtudagskvöld. Meira
17. desember 2005 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Rocky upprisinn!

LEIKARINN Sylvester Stallone sést hér á tökustað nýjustu myndar sinnar, Rocky Balboa , í Las Vegas á dögunum. Meira
17. desember 2005 | Bókmenntir | 98 orð

Síðasti bókabrönsinn

EDDA útgáfa og veitingastaðurinn Apótekið hafa staðið fyrir bókabröns á laugardögum í desember. Apótekið hefur boðið upp á sérstakan jóladisk og gestir hlýtt á nokkra af helstu rithöfundum þjóðarinnar undir borðum. Meira
17. desember 2005 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Stuð-andi í Kjallaranum

STÓRHLJÓMSVEIT Benna Hemm Hemm kemur fram í kvöld ásamt þrumusveitinni Reykjavík! á sérstökum jólatónleikum Stúdentakjallarans. Er þetta í fyrsta skipti sem þessar sveitir leiða saman hesta sína og búast má við því að stuð-andi jólanna verði... Meira
17. desember 2005 | Myndlist | 82 orð

Útskriftarnemar sýna

MYNDLISTARSÝNING útskriftarnema myndlistardeildar Listaháskóla Íslands verður opnuð í dag kl. 17.00 í Gallerí Gyllinhæð (nemendagallerí LHÍ), Laugavegi 23. Meira
17. desember 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Það var lagið

STÓRSÖNGVARARNIR streyma í heimsókn til Hemma Gunn. Að þessu sinni etja kappi systkinin söngelsku Páll Óskar og Diddú á móti hinum síhressu Jónsa úr Í svörtum fötum og Regínu Ósk. Meira
17. desember 2005 | Bókmenntir | 725 orð

Æsileg ferðasaga

Eftir Iivari Leiviskä prófessor. Borgþór S. Kjærnested íslenskaði. 178 bls., myndir. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2005. Meira

Umræðan

17. desember 2005 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Að reikna vit í lífið

Maja Loebell fjallar um íslenska skólakerfið: "Það reiknar enginn raunveruleikann í burtu, sama hversu snjallir menn eru að leika sér að tölum." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Á að leyna prófskírteini sínu?

Kristín Dýrfjörð fjallar um nýgerðan samning borgarinnar við ýmsar umönnunarstéttir: "Ég velti því hins vegar fyrir mér í fullri alvöru hvort þessir samningar séu aðför að Félagi leikskólakennara." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Byggjum brunna í Afríku

Ásbjörg Geirsdóttir og Þóra Kristín Haraldsdóttir skrifa um gildi hjálparstarfs: "Elsta stúlkan dró þá lítið mangó upp úr vasa sínum, tók stóran bita og lét safann drjúpa úr munni sínum upp í munn barnsins - líkt og fuglar fæða unga sína." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Dagur barnanna

Sighvatur Karlsson fjallar um velferð barna: "Aðventan er tími vonarinnar og nýrra tækifæra. Nýtum þennan tíma vel til að búa í haginn fyrir börnin okkar og barnið innra með okkur." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Dýrar matvörur - ábyrgð stjórnvalda

Erna Hauksdóttir skrifar um matvælaverð á Íslandi: "Það sem kemur þó sífellt á óvart - og er í raun fréttin - er að stjórnvöld skuli ekki gera neitt til þess að minnka þetta bil." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Ekki hætta að reykja 1. janúar!

Guðjón Bergmann fjallar um áramótaheit og reykingar: "Til þess að áramótaheit haldi til frambúðar þarf það að vera vel undirbúið." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Fyrirtæki lækki úrvinnslukostnað

Sigurður Jónsson fjallar um úrvinnslugjald: "Flokkun umbúða úr pappa, pappír og plasti og greiðsla fyrir skil þeirra breytir umbúðum, sem annars væri fargað, í verðmæti." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Gengur upptaka neta ekki á eignarréttinn?

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um um efnahagslegan ávinning stangveiði og tímaskekkju netaveiði: "Stangveiðin skilar í dag milljörðum króna inn í íslenskt samfélag og tel ég orðið löngu tímabært fyrir alla hagsmunaaðila, stjórnmálamenn sem aðra, að virða stangveiðina, með því að leyfa henni að vaxa og dafna í breyttu umhverfi til framtíðar. Netaveiðin er tímaskekkja." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Hnötturinn Jörð

Sigrún Helgadóttir skorar á menntamálaráðherra: "Ef hnötturinn heitir ekki Jörð, hvað heitir hann þá?" Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Keppni á skíðum á Íslandi 100 ára

Hreggviður Jónsson skrifar í tilefni þess að í ár eru liðin 100 ár síðan keppt var fyrst á skíðum á Íslandi.: "Magnað er að sjá hve margir eldhugar í þjóðlífi Íslendinga komu nálægt þessari íþrótt fyrstu árin." Meira
17. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Landey

Frá Hallgrími Axelssyni: "RÍKIDÆMI Íslendinga hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum. Það þurfti sérstakan skatt og tuttugu ár til að koma upp þjóðarbókhlöðu fyrir um tuttugu til fjörutíu árum." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Lúmsk aðför gegn trúarbrögðum

Þorsteinn Sch. Thorsteinsson fjallar um bók sr. Þórhalls Heimissonar um trúarbrögð: "Aðferðafræðin hjá sr. Þórhalli virðist ævinlega vera sú sama, það er að safna saman tilvitnunum úr bókum sem eru sérstaklega skrifaðar gegn öðrum trúarbrögðum..." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Matvælaverð og alþjóðaviðskipti með búvörur

Erna Bjarnadóttir skrifar um matvælaverð: "Villandi er líka að tala um hátt verðlag án þess að tengja það öðrum hagstærðum s.s. launum og kaupmætti." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Niðurstaða loftslagsþingsins í Montreal

Árni Finnsson segir frá niðurstöðum loftslagsþings: "Meðal almennings er vaxandi skilningur og stuðningur við nauðsynlegar aðgerðir." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir og Framsóknarflokkurinn

Reynir Þór Eggertsson fjallar um samkynhneigða og Framsóknarflokkinn: "Ég er hommi og ein af helstu ástæðum míns stuðnings við Framsóknarflokkinn er hversu vel flokkurinn hefur staðið við bak okkar samkynhneigðra í mannréttindabaráttu okkar." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn, Morgunblaðið og Baugur

Ragnar Halldórsson fjallar um stefnu Sjálfstæðisflokksins, Baugsmál og Morgunblaðið: "...ef einhverjum var í mun að klekkja á þessu fyrirtæki eða forsvarsmönnum þess ætti þeim sömu að vera sama hvernig mál hafa þróast hjá dómstólum." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Stöndum saman um bættan hag öryrkja

Sigursteinn Másson fjallar um málefni öryrkja: "Það brýnasta er að hafa um þessar breytingar víðtækt samráð og samvinnu milli heildarsamtaka fatlaðra, stjórnvalda og stjórnarandstöðu." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Um eina falska rödd

Rúnar Kristjánsson fjallar um samskipti sín við blaðamann DV: "Viðræðan við þennan blaðamann DV var í sjálfu sér fánýt en fræddi mig þó nokkuð frekar um þennan umdeilda fjölmiðil og þau vinnubrögð sem þar virðast iðkuð." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

UNICEF og Ísland

Einar Benediktsson fjallar um Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og söfnunarátak samtakanna: "Síðasta söfnunarátak UNICEF Ísland hefur vakið umtal og sumpart mjög ósanngjarna gagnrýni." Meira
17. desember 2005 | Velvakandi | 392 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kartöflur eru góðar en ekki í skóinn NÚ þegar börnin okkar bíða jóla er einn hlutur sem styttir þeim stundir og gerir þennan tíma skemmtilegan, skórinn er settur út í glugga. Þessi siður er skemmtilegur og trúi ég að flestir hafi gaman af. Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 689 orð | 3 myndir

Villandi norrænn samanburður á ellilífeyri

Ólafur Ólafsson, Pétur Guðmundsson og Einar Árnason fjalla um samanburð á ellilífeyri á Norðurlöndunum: "...bætur byrja strax að skerðast á Íslandi um 45% frá fyrstu krónu sem lífeyrisþegi fær í lífeyri eða tekjur." Meira
17. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 696 orð | 1 mynd

Vinnur Ísland, hrópar sonur minn

Frá Huldu Vilhjálmsdóttur: "VIÐTAL við Kjarval í Kirkjublaðinu Jólin 1947: Jóhnnes Kjarval málari leit inn til mín fyrir skömmu. Og eg greip tækifærið og spurði hann tíðinda. Hvar hefir þú aðallega dvalið í sumar? Í austri og vestri, svarar Kjarval." Meira
17. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 262 orð

Víkingaskák

Frá Gunnari Frey Rúnarssyni: "HIÐ árlega Meistaramót Íslands í víkingaskák var haldið fyrir upphaf jólahalds. Mótið fór fram á heimili Magnúsar Ólafssonar höfundar leiksins, sem síðan gaf keppendum vegleg verðlaun. Forláta heimasmíðaða víkinga. Sigurvegari varð Gunnar Fr." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir sjálfan sig

Sigurjón Þórðarson gerir athugasemd við skrif þingmanns Sjálfstæðisflokksins: "Það er greinilegt að þingmaðurinn hefur samviskubit yfir vondum verkum ríkisstjórnarinnar." Meira
17. desember 2005 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Öflugur byggðakjarni

Þórður Ingimarsson fjallar um þróun Akureyrar: "Í fyrsta lagi þarf að sameina sveitarfélögin á svæðinu." Meira

Minningargreinar

17. desember 2005 | Minningargreinar | 3397 orð | 1 mynd

FINNUR INGI FINNSSON

Finnur Ingi Finnsson fæddist á Blönduósi 20. febrúar 1958. Hann lést á heimili sínu fimmtudaginn 8. desember. Foreldrar hans voru Finnur Kristjánsson, f. 11. apríl 1923, og Sæbjörg Jónsdóttir, f. 14. nóvember 1926. Finnur Ingi átti fjögur systkini. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

HELGA SIGURGEIRSDÓTTIR

Helga Sigurgeirsdóttir fæddist á Húsavík 1. október 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Aðalsteinsson, verslunarmaður á Húsavík, f. 5. mars. 1898 í Haga í Aðaldal, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

KLEMENS JÓNSSON

Klemens Jónsson byggingameistari fæddist á Kálfsá í Ólafsfirði 22. febrúar 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin frá Auðnum, Jón Jónsson bóndi, f. 13. september 1886, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 5875 orð | 1 mynd

MAGNÚS KOLBEINSSON

Jón Magnús Kolbeinsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu 14. júlí 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Kolbeinn Guðmundsson, f. 21. september 1882, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 3506 orð | 1 mynd

PÁLMI ÓLAFSSON

Pálmi Ólafsson fæddist í Ketu í Hegranesi í Skagafirði 12. október 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósefína Þóranna Pálmadóttir, f. 14. mars 1887, d. 4. sept. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

RAGNAR BOLLASON

Ragnar Bollason fæddist á Stóra-Hamri í Eyjafirði 16. janúar 1919. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bolli Sigtryggsson, f. 21. jan. 1884, d. 21. okt. 1956, og Guðrún Jónsdóttir, f. 13. maí 1881,... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 5388 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. júní 1947. Hann lést á Landspítalanum 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, f. 17.1. 1927, og Laufey Eiríksdóttir, f. 5.6. 1926, d. 14.12. 1992. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2005 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS ÞORGRÍMSDÓTTIR

Þórdís Þorgrímsdóttir fæddist í Baldurshaga í Ólafsvík 13. október 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Málfríður Sigurðardóttir (f. 20. júlí 1889, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. desember 2005 | Sjávarútvegur | 473 orð

Ofveiði á norsk-íslenzku síldinni blasir við

"VIÐ Íslendingar erum furðu lostnir yfir þeim samningi sem Norðmenn og Evrópusambandið hafa gert um norsk-íslenzku síldina. Hann er algerlega einhliða, án nokkurs samráðs við önnur ríki sem eiga aðild að nýtingu stofnsins. Meira
17. desember 2005 | Sjávarútvegur | 421 orð | 1 mynd

Skrifað undir samning um veiðar á kolmunna

ÍSLAND fær 17,63% kolmunnakvótans í Norðaustur-Atlantshafi á næstu árum. Miðað við tveggja milljóna heildarkvóta á næsta ári koma 352.600 tonn í hlut Íslendinga á næsta ári. Meira

Viðskipti

17. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 2 myndir

Áttunda stærsta félagið í Kauphöllinni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EITT af hverjum tíu hlutabréfum í Avion Group verður selt í hlutafjárútboði félagsins sem haldið verður fimmtudaginn 22. desember nk. Áætlað er að félagið verði skráð á aðallista Kauphallar Íslands hinn 20. Meira
17. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

ÍSB spáir aukinni verðbólgu en KB banki ekki

GREINING Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2% á milli desember og janúar. Greiningardeild KB banka spáir því hins vegar að vísitalan muni lækka um 0,1% í janúar, og 0,35% án húsnæðis. Meira
17. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 285 orð

Kauphöllin áminnir Íslandsbanka

KAUPHÖLL Íslands hefur áminnt Íslandsbanka opinberlega fyrir brot á aðildarreglum NOREX. Meira
17. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

MP kaupir tæp 5% stofnfjárbréfa í SPV

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STJÓRN Sparisjóðs vélstjóra samþykkti á fundi sínum í gær að heimila sölu á tæplega 5% stofnfjárhluta í sjóðnum til MP Fjárfestingarbanka. Meira
17. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Nýr forstjóri Kerfa AB

STJÓRN Kerfa AB í Svíþjóð, dótturfélags Opinna Kerfa hf., gekk í gær frá ráðningu Anders Fredholm í starf forstjóra frá og með febrúar 2006. Meira
17. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Úrvalsvísitalan lækkar lítillega

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 7,6 milljörðum króna og þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 1,6 milljarða. Úrvalsvísitala Aðallista Kauphallarinnar lækkaði um 0,1% í viðskiptum gærdagsins og er nú 5.310 stig . Meira

Daglegt líf

17. desember 2005 | Daglegt líf | 15 orð | 1 mynd

Englar eru sendiboðar

Orðið engill þýðir sendiboði. Englar færðu fjárhirðum, sem gættu hjarða sinna, fréttir af fæðingu... Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 528 orð | 2 myndir

Gefur sér heilan dag til að búa til sörur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Sörur eru mitt uppáhald og það eru engin jól án þeirra," segir Jón Júlíus Elíasson garðyrkjumeistari sem undanfarin þrjú ár hefur tekið að sér að búa til sörur fyrir jólin á sínu heimili. Meira
17. desember 2005 | Ferðalög | 726 orð | 2 myndir

Gekk loksins Inkaveginn og sigldi á Amasonfljótinu

Guðrún H. Tulinius lét langþráðan draum rætast um páskana í fyrra og fór til Perú. Hún sagði Ingveldi Geirsdóttur frá því að hún hefði veitt í Amasonfljótinu og hitt ættingja í Lima auk þess sem hugmynd að ljóðabókarþýðingu kviknaði. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Hvernig er best að losna við skötulykt?

* Kjörið er að strá kanildufti á eldavélarhelluna þegar búið er að sjóða skötuna og slökkva á hellunni. Kanilduftið er látið brenna til ösku og askan þurrkuð af þegar hellan er orðin köld. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 481 orð | 2 myndir

Í leit að góðum uppskriftum

Það fer enginn í grafgötur um það að tölvur skipa stóran sess í lífi okkar nútímamanna. Brynja Tomer leit til dæmis á matreiðslubækur eins og helgar bækur þar til hún fór að rápa um netið í leit að uppskriftum. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 495 orð | 1 mynd

Jólatréð sem pabbi bjó til var svo fallegt

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
17. desember 2005 | Ferðalög | 106 orð | 1 mynd

Kaupmannahöfn svalasti staðurinn

Ferðamenn frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð eru sammála um að Kaupmannahöfn sé svalasti áfangastaður þessara landa samkvæmt könnun sem danska ferðaskrifstofan Rejsefeber gerði ásamt systurfélögum í Svíþjóð og Noregi. Greint er frá þessu í Politiken. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 860 orð | 2 myndir

Kertaljós til sáluhjálpar

Yfir fallegu húsi við sjóinn hvílir mikil ró, þar má sjá kertaljós í glugga og heyra tónlist óma. Í húsinu búa hjónin Hörður Áskelsson orgelleikari og Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari. Ingveldur Geirsdóttir ræddi við þau um jólahátíðina. Meira
17. desember 2005 | Neytendur | 39 orð | 2 myndir

Landsmenn kaupa um 40.000 lifandi jólatré þetta árið

Um 10.000 íslensk, lifandi jólatré eru höggvin þessi jól og önnur 30.000 tré eru innflutt. Þá má ætla að landsmenn noti annað eins magn plastjólatrjáa. Algengustu íslensku jólatrén eru rauðgreni, stafafura og sitkagreni. Meira
17. desember 2005 | Neytendur | 238 orð | 2 myndir

Mikill verðmunur

Það munar töluverðu í verði á Normannsþini fyrir þessi jól en minna á öðrum tegundum jólatrjáa - stafafuru og rauðgreni. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Mynd með jólasveininum

Viltu fá mynd af þér með jólasveininum? Náðst hefur samkomuleg við jólasveininn um að sitja fyrir á myndum um helgina. Myndatökur fara fram í dag, laugardaginn 17. desember og á morgun 18. desember á milli kl. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 452 orð | 2 myndir

Við erum hálfgerðir spilabrjálæðingar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Að vera góður í hnefatafli var jafnmikilvægt og að vera góður glímukappi, samkvæmt lýsingu Jarls Rögnvaldar Kala á því hvað göfugur víkingur þarf til að bera. Meira
17. desember 2005 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Vökvun er lykilatriði

* Geymið jólatréð á köldum stað fram að jólum. Best er að geyma það í kaldri geymslu eða hreinlega úti. * Það er gott að stinga trjástofninum í fötu fulla af vatni. Meira
17. desember 2005 | Ferðalög | 276 orð | 2 myndir

Þýski glerbærinn

Þýski bærinn Lauscha er í skógardal í Thüringen. Glermunir hafa verið framleiddir þar í rúm 400 ár, eða allt frá því að hertoginn af Coburg lofaði tveimur flóttamönnum að stofna bæinn árið 1597. Þeir voru glerblástursmenn og þróuðu iðn sína í dalnum. Meira

Fastir þættir

17. desember 2005 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 17. desember, er sjötug Ásta Sigríður Gísladóttir...

70 ára afmæli . Í dag, 17. desember, er sjötug Ásta Sigríður Gísladóttir ljósmóðir, Brunnum 25,... Meira
17. desember 2005 | Dagbók | 559 orð | 1 mynd

Ákvað að gera eitthvað í málinu

Einar Örn Einarsson er fæddur í Reykjavík 17. ágúst 1977 en alinn upp í Garðabæ. Hann útskrifaðist með hagfræðigráðu frá Northwestern-háskóla í Evanstown í Illinois árið 2002 og býr nú í Reykjavík. Meira
17. desember 2005 | Fastir þættir | 349 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

BRIDS. Guðm. Páll Arnarson. Birtist laugardaginn 17. desember. Skrá: m12-d17.gpa Teiknivinna. Meira
17. desember 2005 | Fastir þættir | 835 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G.Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Laugardaginn 3. desember sl. var bæjakeppni milli Selfyssinga og Hafnfirðinga spiluð í 60. sinn. Spilað var í Þingborg, og til hátíðarbrigða var spilað á átta borðum. Meira
17. desember 2005 | Í dag | 1472 orð | 1 mynd

Bænatónleikar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Nk. mánudagskvöld 19...

Bænatónleikar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Nk. mánudagskvöld 19. desember verða bænatónleikar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefjast kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Sorgin og lífið. Meira
17. desember 2005 | Fastir þættir | 758 orð | 5 myndir

Carlsen slær rækilega í gegn

26. nóvember-18. desember 2005. Meira
17. desember 2005 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þeir Heiðar Örn, Jón Axel og Árni Hao héldu tombólu og...

Hlutavelta | Þeir Heiðar Örn, Jón Axel og Árni Hao héldu tombólu og söfnuðu kr. 4.546 til styrktar Rauða krossi Íslands, söfnun vegna... Meira
17. desember 2005 | Í dag | 2066 orð | 1 mynd

(Jóh. 1.)

Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
17. desember 2005 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir...

Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gl. 6, 6. Meira
17. desember 2005 | Fastir þættir | 244 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. Db3 Db6 6. Bd2 e6 7. c5 Dc7 8. Rc3 Rbd7 9. Be2 Be7 10. 0-0 0-0 11. Hfc1 Re4 12. Be1 Hfe8 13. Dd1 Bf6 14. Rxe4 dxe4 15. Rd2 e5 16. Rc4 exd4 17. exd4 Bg6 18. Re3 Had8 19. Da4 Db8 20. Hd1 Rf8 21. Bg4 Re6 22. Meira
17. desember 2005 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eins og glöggir lesendur vita hafa rómverskir tölustafir verið Víkverja hugleiknir undanfarið. Loks hefur Víkverji fengið lokasvar við því hvers vegna talan fjórir er skrifuð IIII á klukkuskífum en ekki IV. Meira

Íþróttir

17. desember 2005 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

16 LIÐA ÚRSLITIN

*Fyrri leikirnir fara fram 21. og 22. febrúar, seinni leikirnir 7. og 8.... Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Arsenal og Real Madrid takast á í fyrsta sinn

EINN af stórleikjunum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar verður án efa slagur nífaldra Evrópumeistara Real Madrid og Arsenal. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Barist á botninum

ÞAÐ er ekki bara á toppi úrvalsdeildarinnar sem baráttan er hörð því hún er ekki síðri á botninum - og alltént jafnari staðan þar en á toppnum. Helsti botnbaráttuleikur helgarinnar er viðureign Portsmouth og West Bromvich Albion. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Blatter hrósar Mourinho

SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hrósar Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, og segir að árangur liðsins sé honum að þakka frekar en Roman Abramovich, eiganda Chelsea-liðsins, sem dælt hefur peningum til félagsins síðan... Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Bolton mætir Marseille í UEFAkeppninni

DREGIÐ var í UEFA-keppnina í gær og verða fyrri leikirnir 15. og 16. febrúar en síðari umferðin 23. febrúar. Meðal áhugaverðra leikja má nefna að Bolton mætir franska liðinu Marseille og Stuttgart og Middlesbrough mætast. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

* BRYAN Robson, knattspyrnustjóri WBA , segir að miðjumaðurinn Jason...

* BRYAN Robson, knattspyrnustjóri WBA , segir að miðjumaðurinn Jason Koumas sé falur fyrir rétt verð. Koumas , sem er 26 ára gamall, hefur verið í láni hjá Cardiff . Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 97 orð

Flestir veðja á Juventus og Barcelona

EFTIR að búið var að draga í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær voru Barcelona og Juventus efst á blaði hjá veðbönkum í London sem sigurstranglegustu liðin til að taka á móti Evrópubikarnum í París 17. maí. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Frakkinn Djibril Cisse er ekki á förum frá Liverpool

DJIBRIL Cisse, franski framherjinn sem er á mála hjá Liverpool, segist ekkert vera á þeim buxunum að yfirgefa Liverpool. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Gul og blá jól á Akureyri

MIKIL hildur var háð í Höllinni á Akureyri í gærkvöldi - þar sem Þórsarar tóku á móti erkifjendum sínum úr KA í DHL-deildinni. Eins og við mátti búast varð um hörkuleik að ræða þar sem allt ætlaði að göflum að ganga í leikslok. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 398 orð

HK - Valur 25:23 Digranes, Íslandsmót karla, DHL-deildin, föstudagur 16...

HK - Valur 25:23 Digranes, Íslandsmót karla, DHL-deildin, föstudagur 16. desember 2005. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 6:3, 9:7, 11:9, 12:9, 14:10, 16:11, 18:14, 20:15, 24:21, 25:23. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 165 orð

Íþróttahöllin vígð með alþjóðlegu móti

STEFNT er að því að halda vígslumót hinnar nýju íþróttahallar í Laugardal með veglegu frjálsíþróttamóti 28. janúar. Frjálsíþróttadeildir íþróttafélagana hyggjast standa fyrir mótinu í samstarfi við Frjálsíþróttasamband Íslands. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 121 orð

Kristjana Sæunn í þriðja sæti í stökki í Moskvu

KRISTJANA Sæunn Ólafsdóttir, fimleikastúlka úr Gerplu, hafnaði í þriðja sæti í úrslitum í stökki á alþjóðlegu boðsmóti sem Dinamo Moskva, sem er eitt þekktasta fimleikafélag í heimi, stóð fyrir. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 50 orð

Leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur Aston Villa - Man. Utd. 12.45 Everton - Bolton 15 Fulham - Blackburn 15 Portsmouth - West Brom 15 West Ham - Newcastle 15 Wigan - Charlton 15 Man City - Birmingham 17. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Margrét Lára með nýjan samning við Val

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, markadrottning í liði Vals og landsliðsins í knattspyrnu, hefur framlengt samning við Hlíðarendaliðið um eitt ár. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Ole Gunnar að braggast

OLE Gunnar Solskjær, norski framherjinn sem er á mála hjá Manchester United og hefur verið frá keppni í meira en eitt ár vegna meiðsla, virðist vera að braggast. Solskjær lék í fyrrakvöld sinn annan leik með varaliði United þegar liðið sigraði Bolton. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 831 orð | 9 myndir

Patrick Vieira er sárt saknað

DEAN Martin verður á kunnuglegum slóðum á sunnudaginn er Arsenal tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 1308 orð | 3 myndir

"Öll fjölskyldan fór á leiki saman"

"AMMA mín átti heima rétt við Highbury í London og ég var ekki nema 5 ára þegar ég fór að fara reglulega á heimaleiki Arsenal með fjölskyldunni og ég hef að sjálfsögðu haldið með félaginu frá þeim tíma - nema í þau þrjú ár sem ég var leikmaður West... Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Sir Alex Ferguson: Stuðningsmaður Arsenal einn dag á Highbury

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar í fyrsta sinn á ævinni að vera stuðningsmaður Arsenal, þó aðeins hluta úr degi, en Arsenal tekur á móti Englandsmeisturum Chelsea á Highbury á morgun. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sjö leikmenn frá Manchester Utd. í úrvalsliðinu

SJÖ leikmenn Manchester United eru í úrvalsliði ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem íþróttafréttamenn á breska blaðinu The Sun hafa útnefnt en tíu ár eru liðin frá stofnun hennar. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 16141135:743 Man. Utd 16104229:1434 Liverpool 1594220:831 Tottenham 1686222:1330 Bolton 1583418:1427 Arsenal 1582522:1326 West Ham 1674523:1825 Wigan 1681716:1825 Man. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 319 orð

Stjörnumenn fóru ánægðir frá Selfossi

"ÞETTA var mjög góður leikur hjá strákunum og sigurinn hér er gott veganesti inn í þetta langa frí sem við erum nú komnir í. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 123 orð

Strákarnir á Hela-Cup

LANDSLIÐ Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur í ellefta sinn þátt í Hela Cup, sem haldið verður í Þýskalandi á milli jóla og nýárs. Íslendingar mæta Dönum 27. des., 28. des. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 546 orð

Topplið Vals tapaði í Digranesi

TOPPLIÐ Vals tapaði nokkuð óvænt fyrir HK 25:23 í DHL-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Digranesi í Kópavogi og var sá síðasti hjá liðunum þar til í febrúar. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 69 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - ÍBV 17.30 Grafarvogur: Vík./Fjölnir - Fylkir 16.15 Ásvellir: Haukar - Fram 16.15 Varmá: Afturelding - FH 16. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 489 orð

Vildi fá Arsenal eða Liverpool

"ÞAÐ voru tvö lið í pottinum sem við vildum alls ekki lenda á móti: Chelsea og Bayern München. Við drógumst á móti öðru þeirra og teljum okkur því mjög óheppna," sagði Adriano Galliani, framkvæmdastjóri AC Milan, um dráttinn í gær. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 234 orð

Vilja útskýringar á ummælum Mourinhos og Fergusons

ENSKA knattspyrnusambandið hefur óskað eftir útskýringum frá José Mourinho og Alex Ferguson, knattspyrnustjórum Chelsea og Manchester United, eftir ummæli sem þeir létu falla að loknum leikjum liða sinna um síðustu helgi. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

* YNGVI Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfaru 16 ára landsliðs kvenna...

* YNGVI Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfaru 16 ára landsliðs kvenna í körfuknattleik. Fyrsta verkefni Yngva með liðið verður þátttaka í Norðurlandamóti unglingalandsliða næsta sumar. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Það er ólíklegt að ég fari frá Fulham

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Fulham, er sagður vera á óskalista Neil Warnock, knattspyrnustjóra enska 1. Meira
17. desember 2005 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

Önnur orrusta hjá Chelsea og Barcelona

ÞAÐ verða margir sannkallaðir stórleikir í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en dregið var til 16 liða úrslitanna í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins í Nyan í Sviss í gær. Meira

Barnablað

17. desember 2005 | Barnablað | 109 orð | 2 myndir

Bjallan á nefinu sniðug!

Ég hef lesið Jólaleg jól eftir Sigrúnu Eldjárn þrisvar sinnum með mömmu minni og mér finnst hún skemmtileg. Það var skemmtilegast þegar mamma Málfríðar var jólatré og bjallan á nefinu á henni var sniðug. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Bjúgnakrækir kominn í feitt

Alexander Sigurður, 10 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af Bjúgnakræki. Sjáiði hvað hann er búinn að krækja í mörg bjúgu, það flæðir út úr pokanum hjá... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 31 orð

Einn góður...

Jólasveininn: Hver er munurinn á póstkassa og kengúru? Álfurinn: Ég veit það ekki? Jólasveininn: Fyrst þú veist það ekki, minntu mig á að láta þig aldrei fara með bréf í... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Englakertið

Á morgun kveikjum við á fjórða og síðasta kerti aðventukransins. Þetta kerti heitir Englakertið og er kerti friðarins. Það minnir okkur á að englar birtust fjárhirðunum og boðuðu þeim frið á jörðu. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Falleg jólagjöf

Hann Einar er búinn að dunda við það í marga daga að smíða þennan stól sem hann ætlar að gefa konu sinni í jólagjöf. Hann er afar stoltur af stólnum enda skrítinn og skemmtilegur stóll. En hvaða skugga á stóllinn? Lausn... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 139 orð

Ha, ha, ha, ha

-Þorsteinn, af hverju ertu svona leiður? -Læknirinn sagði að ég ætti að taka eina svona pillu á hverju kvöldi það sem ég ætti ólifað. -Er það svo slæmt? -Hann gaf mér bara fjórar. -Hvaða dagur er í dag? -Ég man það ekki? Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Hálfkláraður snjókarl!

Getið þið klárað að teikna mig, krakkar. Mér líður ekki vel þegar ég er svona... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Hátíð ljóss og friðar!

Litaðu myndina í fallegum... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Húsið mitt

Margeir Magnússon, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af húsinu sínu. Kannski eru þetta Magnús og vinur hans að leika sér úti í... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Hvar eru jólapakkarnir?

Jólaálfarnir eru búnir að vera í óðaönn að aðstoða jólasveinina við jólaundirbúninginn. Nú rákust þeir á svo ægilega stórt völundarhúsjólatré sem þeir verða að komast í gegnum til að ná í nokkrar gjafir. Getur þú hjálpað... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Hvernig eigum við nú að skreyta?

Mamma og systa eru í miklum vanda. Hann brói er búinn að taka allt jólaskrautið og fela það. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Íkorninn

Listamaðurinn Dagur, 9 ára, skrifaði þessa skemmtilegu sögu og teiknaði þessa fallegu mynd. Einu sinni var pínulítill og rauður íkorni. Hann átti heima í stóru eikartré. Dag einn kom mikið haglél og honum var kalt. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Kofinn í skóginum

María Karítas, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Það væri nú notalegt að eiga sumarhús í svona þéttvöxnum... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 224 orð | 2 myndir

Ljónadrengurinn er fyrir alla sem þrá ævintýri og spennu

Bókin Ljónadrengurinn - Sannleikurinn er um Charlie Ashanti sem hefur loksins fundið foreldra sína eftir mikla leit en frá þessari leit segir meðal annars í fyrstu tveimur bókunum sem eru í þessum bókaflokki. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Maríuhænufjölskyldan!

Einn af reitunum á myndinni af maríuhænunum hefur verið stækkaður upp, honum velt frá hægri til vinstri og snúið á hvolf. Hvaða reitur er þetta? Lausn... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Nú ruglaðist Giljagaur!

Hann Giljagaur ætlaði að gefa tvíburunum Rósu og Rannveigu eins jólagjöf en hann getur með engu móti ráðið fram úr því hvaða tveir pakkar eru eins. Getur þú aðstoðað hann? Lausn... Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 121 orð | 1 mynd

Skraut á jólatréð

Nú er tilvalið að nota síðustu dagana til jóla og búa til jólaskraut til að hengja á jólatréð. Til þess að búa til svona fallega körfu þrufið þið 15x10 cm fallegt blað, ekki of þykkt. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 170 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna út hvaða jólasveinar gægjast hér upp fyrir grindverkið. Skrifið lausnina á blað og sendið okkur fyrir 24. desember. Munið eftir að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
17. desember 2005 | Barnablað | 531 orð | 15 myndir

Þegar jólasveinarnir hafa lokið við að setja í skóinn heimsækja þeir Þjóðminjasafnið

Við lögðum leið okkar í Þjóðminjasafnið og hittum þar hann Stekkjarstaur. Hann var að segja krökkunum frá sjálfum sér og bræðrum sínum og söng líka nokkur þekkt jólalög. Krakkarnir tóku vel undir og virtust skemmta sér konunglega. Meira

Lesbók

17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 279 orð

2005

Þeir eru þrír saman á gangi niður Laugaveginn þaneyg skær ljós komandi jólahátíðar varpa birtu út í svartygglda skammdegisnóttina sviphrein ókennileg andlitin Hulin að mestu undir dökkum hettum í haggrænum framandleik Einir eru þeir á ferð í lágnættinu... Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 590 orð

90 ár frá fæðingu Frank Sinatra

!Síðastliðinn mánudag, 12. desember, voru liðin 90 ár frá þeim degi þegar fátækum verkamannahjónum af ítölskum ættum í Hoboken, New Jersey, fæddist sveinbarn sem skírt var Francis Albert Sinatra. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 980 orð | 1 mynd

Að gnísta tönnum og þrauka

Barndómur nefnist sjálfsævisaga suður-afríska nóbelshöfundinn J.M. Coetzee sem nú er komin út í íslenskri þýðingu Rúnars Helga Vignissonar. Bókin lýsir tilgangslausu ofbeldi í samfélagi aðskilnaðar og erfiðum samskiptum drengs við föður og móður en einnig tilurð skálds. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 1 mynd

Dramatískur viðskilnaður

Einhvern tíma á árabilinu 1986 til 1987 tók vinur minn upp brot af útvarpsþáttum þeirra Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar um nýbylgjurokk í Ríkisútvarpinu á kassettu. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Þrír þekktustu rithöfundar Edinborgar, Alexander McCall Smith, Ian Rankin og Irvine Welsh, leiða saman hesta sína í smásagnasafninu One City, bók sem geymir eingöngu sögur frá þessum höfuðstað Skotlands. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 4 myndir

Erlendar kvikmyndir

Leikkonan Daryl Hannah, sem lék eftirminnilegt vígakvendi í Kill Bill 2 á dögunum, er að vinna að heimildarmynd um mansal og skipulagða glæpahringi í kringum það. Hannah mun m.a. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd

Erlend tónlist

Fyrsta safnplata Eminem Curtain Call er mest selda platan um þessar mundir í Bandaríkjunum samkvæmt Nielsen SoundScan-listanum en Eminem tókst að selja 441 þúsund eintök af plötunni í síðustu viku. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1848 orð | 1 mynd

Fyrsta heildstæða lýsingin á íslenskri tungu

Þriggja binda verk um íslenska tungu er komið út hjá Eddu. Þetta er viðamesta lýsing á íslensku máli sem skrifuð hefur verið, í allt um 1.700 síður. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 956 orð | 1 mynd

Hipp hopp húrra

Eminem, vinsælasti hipphopp-listamaður allra tíma, lítur um öxl á safnplötunni Curtain Call sem út kom fyrir stuttu. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð

Kornungt gamalt skáld

Hannes Pétursson sló kornungur í gegn sem gamalt skáld, fyrst 19 ára með ljóðinu um bláu dalina sem Megas ummyndaði í gula hlandstrauma "í skoti utaní grjótinu". Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 589 orð

Kynningarbrellur

Bókafólk er komið á endasprettinn, höfundar, útgefendur, seljendur, ritdómarar en síðan tekur lesandinn við þegar öllu er lokið og ber verkið sjálft yfir endalínuna - jú einmitt, verkið sjálft vill stundum sitja eftir í startinu og nær sjaldnast að... Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3934 orð | 6 myndir

Kyrrðin í hreyfingunni

Fyrir hvern þann ferðalang sem leggur leið sína til Kína er landið, fólkið og menningin uppspretta stöðugrar undrunar. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð | 1 mynd

Listakonur eða listamenn?

Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl, Ólöf Björg Björnsdóttir. Til 24. desember. Opið á verslunartíma. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 641 orð

Litið um öxl

Árið er senn liðið og sá tími runninn upp þegar menningin er sett í gæðamat og topptíulistar leggja undir sig heilu blaðsíðurnar í menningarumfjöllun dagblaða og tímarita. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 1 mynd

Ljúffengt bland í jólapoka

Ýmis sígild jólalög, aríur o.fl. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran; Sigurður I. Snorrason & Kjartan Óskarsson klarínett, Emil Friðfinnsson & Þorkell Jóelsson horn og Brjánn Ingason & Björn Th. Árnason fagott. Sunnudaginn 14. desember kl. 20:30. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 531 orð

Neðanmáls

I Í gær voru réttarhöld yfir tyrkneska rithöfundinum Orhan Pamuk, sem ákærður hefur verið fyrir níð gegn tyrkneskri þjóðarvitund, stöðvuð af dómara skömmu eftir að þau hófust. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 845 orð | 1 mynd

Pólitískir uppvakningar

Jólaandinn svífur ekki beinlínis yfir vötnum í nýjustu mynd Joes Dantes sem sýnd var í bandarísku sjónvarpi í byrjun aðventunnar. Dante vinnur þar með form uppvakningamyndarinnar og galdrar fram beitta stríðsádeilu. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3967 orð | 3 myndir

"Sagt frá og ekki sagt"

Eftir Úlfhildi Dagsdóttur varulfur@centrum.is Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 821 orð

Réttlæti öðrum til handa

Menn hljóta að dást að því hversu eindregna afstöðu Árni Magnússon félagsmálaráðherra tekur með sjálfum sér þessa dagana. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

Sytran

Að hlusta á Tchaikovsky er eins og að horfa á fjallalækinn, sytrurnar, sem falla svo silfurtærar stall af stalli. Sameinast í beljandi fossi, sem dreifist á klöppunum og berst loks í lygnuna svo djúpa, svo djúpa. Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2463 orð | 1 mynd

Útfararsálmur villta vestursins: Cormac McCarthy fyrr og nú

Bandaríski rithöfundurinn Cormac McCarthy hefur sent frá sér nýja skáldsögu, No Country for Old Men, en þar er á ferðinni eins konar glæpasaga sem hefur komið bókmenntamönnum vestanhafs á óvart; bækur McCarthys hafa nefnilega talist til þeirrar... Meira
17. desember 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3412 orð | 1 mynd

Við erum ekki skaparar himins og jarðar

Ég heyrði í útvarpsfréttum nýlega að fyrra bindi ævisögu Thor Heyerdahls sé komið út og umræður hafi orðið í Noregi um ýmislegt sem á óvart hafi komið þar í landi, m.a. að hann hafi óttazt vatn og verið ósyndur, þegar hann fór í sína frægu leiðangra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.