Greinar sunnudaginn 18. desember 2005

Fréttir

18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

31 brautskráður úr lögregluskólanum

31 NEMANDI af grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins brautskráðist síðastliðinn föstudag við athöfn í Bústaðakirkju. Hafa flestallir ráðið sig til lögreglustarfa hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

94% samþykktu samningana

KJARASAMNINGUR Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar við borgina hefur verið samþykktur með 94% atkvæða. Á kjörskrá voru 2.525 manns. Atkvæði greiddu 1.025 eða 40% félagsmanna. Samþykkir samningnum voru 967 eða 94% þátttakenda. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð

Afsláttur breyttist hjá tæpum helmingi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is AFSLÁTTUR af fasteignasköttum og holræsagjaldi hjá tæpum helmingi elli- og örorkulífeyrisþega í Reykjavík breyttist í haust þegar tekjur ársins 2004 lágu fyrir samkvæmt skattaframtölum. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Allir fá þá eitthvað fallegt...

Þær eru fallegar, klukkurnar í búðarglugganum, en minna líka á að nú er farið að styttast í jólin og hver að verða síðastur að finna góða... Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1946 orð | 3 myndir

Áhrifavaldur í sögu íslensku þjóðarinnar

Bókarkafli | Starfsemi Landsvirkjunar í nær fjóra áratugi hefur verið stór þáttur í atvinnu- og efnahagssögu þjóðarinnar, auk þess að hafa áhrif á byggðaþróun, búskapar- og lifnaðarhætti, tækniþekkingu og þjóðernismál í íslensku samfélagi á 20. öld. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 2690 orð | 1 mynd

Átján ára ábyrgð

Dagur B. Eggertsson, læknir og borgarfulltrúi, er formaður stýrihóps verkefnisins Ungmenni í Evrópu - gegn fíkniefnum, þar sem íslenskri nálgun við forvarnir verður beitt í fleiri borgum Evrópu. St. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 169 orð | 1 mynd

Biðja um endurskoðun vegalagningar fyrir Óshlíð

Í fréttum að undanförnu hefur vegalagning fyrir Óshlíð nokkuð verið rædd. Skiptar skoðanir eru um þessa fyrirhuguðu vegaframkvæmd. Ætlunin er að grafa stutt göng undir verstu kaflana, þar sem oft hefur orðið grjóthrun og snjóflóð. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Björgólfur Thor fjárfestir ársins í Búlgaríu

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson var í fyrrakvöld útnefndur fjárfestir ársins í Búlgaríu af búlgarska ríkisútvarpinu. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 3004 orð | 2 myndir

Blikur á lofti vegnahlýnunar á jörðinni

Hnattræn hlýnun vegna gróðurhúsalofttegunda er mörgum þyrnir í augum og illa fer ef ekki verður spyrnt við fótum. Skapti Hallgrímsson kynnti sér ástand og horfur. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Borgarstjóri fundar með leikskólakennurum eftir helgi

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri mun eiga fund með fulltrúum Félags leikskólakennara næstkomandi mánudag. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Borgin semur við Félag eldri borgara

FULLTRÚAR Félags eldri borgara í Reykjavík og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar undirrituðu í vikunni nýjan þjónustusamning til þriggja ára. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Brýnt að skoða kosti og galla

PÉTUR H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir óeðlilegt að fyrirtæki greiði meira í tekjuskatt en sem nemur hagnaði af rekstri þeirra. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

BSRB leggur Sjónarhóli lið

FULLTRÚAR Sjónarhóls, BSRB og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands undirrrituðu í gær samning um að BSRB greiði leigu í eitt ár fyrir aðstöðu hjá ráðgjafarmiðstöðinni Sjónarhóli sem ætluð er nemendum í rannsóknarnámi við Háskóla Íslands á sviði... Meira
18. desember 2005 | Erlendar fréttir | 118 orð

Deilt um afnám styrkja

Hong Kong. AFP. | Í fyrstu drögum að samkomulagi á ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) er ekki tímasett nákvæmlega hvenær afnema eigi útflutningsstyrki til bænda í auðugum ríkjum heims. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 3146 orð | 8 myndir

Eygja frið í fyrsta skipti í áraraðir

Hvar tekur þrjár og hálfa klukkustund að aka 75 kílómetra? Hversu langan tíma tekur þá að fara um land sem er 25 sinnum stærra en Ísland? Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Faxaflóahafnir styrkja Íþróttasamband fatlaðra

SÚ hefð hefur skapast hjá Faxaflóahöfnum sf. að í stað þess að senda út jólakort er sambærilegri peningaupphæð veitt til stuðnings góðra málefna. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja Íþróttasamband fatlaðra með 200.000 króna framlagi. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fundu fíkniefni við húsleit

LÖGREGLAN í Keflavík gerði húsleit á föstudagskvöld á heimili í Keflavík vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við leitina fundust um 40 grömm af amfetamíni og um 10 grömm af hassi. Sex voru handteknir en sleppt að loknum yfirheyrslum og telst málið... Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Geðorðin send til landsmanna

ALLFLEST sveitarfélög á landinu eru um þessar mundir að senda til íbúa sinna segulmottur með geðorðunum tíu, en þau voru sett saman af forsvarsmönnum Geðræktar. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 854 orð | 4 myndir

Gefendur vonast til að sjá þar rísa rannsókna- og kennsluhús

Fimm systkini á Akureyri hafa afsalað sér eignahlutum sínum í jörðinni Végeirsstöðum í Fnjóskadal til Háskólans á Akureyri sem einnig hefur hlotið fjölda annarra góðra gjafa frá þeim. Kristján Kristjánsson ræddi við bræðurna í þessum gjafmilda systkinahópi. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1834 orð | 1 mynd

Gnarr er ekkert grín

Jón Gnarr gaf nýverið út bókina Þankagang en hún er samansafn pistla sem birst hafa í Fréttablaðinu ásamt fleirum nýjum. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð

Gróður á Íslandi breytist en erfitt að spá um áhrif á fiskveiðar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is EVRÓPUBÚAR standa frammi fyrir mestu loftslagsbreytingum í 5.000 ár vegna hlýnunar af völdum gróðurhúsalofttegunda, að mati vísindamanna. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Gömul skotfæri á víðavangi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FLAK orrustuflugvélar frá stríðsárunum er á Síðuafrétti og nokkuð af ósprungnum vélbyssuskotum þar á víð og dreif. Mörg slík flök munu vera til hér á landi. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hagvangur styrkir Kraft

FRAMKVÆMDASTJÓRI Hagvangs Katrín S. Óladóttir veitti nú á dögunum Krafti, félagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein, styrk fyrir hönd fyrirtækisins. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Hrekst ekki frá störfum við rafmagn

Ámundi Grétar Jónsson, starfsmaður Rarik, slasaðist alvarlega 14. nóvember sl. þegar hann fékk í sig 11 þúsund volta straum er hann sló inn háspennuöryggi. Ámundi fékk að snúa heim í vikunni og ræddi við Andra Karl um slysið og batann. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 934 orð | 5 myndir

Hver er taktur tímans? - líf og listir í Suður-Mexíkó

Gamalt og nýtt mætist í Oaxaca í Mexíkó, en þar var Jóhanna Bogadóttir á ferð að skoða mannlíf og listir. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1173 orð | 5 myndir

Hægt og skapandi

Í hlutarins eðli | Tíminn líður hratt á gervihnattaöld segir í textanum og nú nærri 20 árum eftir að þessi orð voru samin á þetta við sem aldrei fyrr. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hætt við að sækja slasaðan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, var kölluð út rétt fyrir kl. 10 í gærmorgun til þess að sækja sjómann sem hafði slasast þegar hann féll í lest íslensks skips sem statt var um 60 sjómílur norður af Horni. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1065 orð | 2 myndir

Jarðarför Grýlu og andlát sjálfblekungs

Bókarkafli | Fyrir ellefu árum hóf göngu sína ritröðin Gamansögur af íslenskum..., en þar hefur síðan sagt af prestum, íþróttamönnum, alþingismönnum, læknum, fjölmiðlamönnum og börnum. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Jól af öðrum toga

JÓLALJÓS og hangikjöt, jólatré með tilheyrandi pakkaflóði og fjölskyldan öll samankomin. Þetta eru myndirnar sem flest okkar tengja við þá hátíðisdaga sem framundan eru. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kaupþing í Noregi sektað af kauphöllinni

STJÓRN kauphallarinnar í Ósló ákvað í fyrradag að sekta Kaupthing ASA, dótturfélag Kaupþings banka, um 500 þúsund norskar krónur, eða 4,7 milljónir íslenskra króna, fyrir ítrekuð brot á starfsreglum kauphallarinnar í tengslum við tilboð í hlutabréf. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Keyra aðeins tveir til baka

GUNNAR Egilsson bílasmiður, sem nýverið setti glæsilegt heimsmet, þegar hann og föruneyti komst á suðurpólinn á landfarartæki á aðeins 70 klukkustundum, er lagður af stað frá suðurpólnum eftir nokkurra daga dvöl. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 553 orð | 1 mynd

Kirkjur og skærbleik súpa

Ég elska þig," stendur skrifað á árbakka í höfuðborg Litháens, Vilníus. Ég stend á brúnni yfir ána sem rennur í gegnum borgina, virði ástarjátninguna fyrir mér og verð skyndilega heltekin af þeirri hugmynd að læra lithásku. Meira
18. desember 2005 | Erlendar fréttir | 115 orð

Læri ensku eða verði rekinn

Ashgabat. AP. | Saparmurat Niyazov, forseti Túrkmenistans, hefur skipað nýjan olíumálaráðherra og fyrirskipað honum að læra ensku á hálfu ári, ella verði hann rekinn. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1252 orð | 1 mynd

Meistari Jakob

Jakobi Frímanni Magnússyni er margt til lista lagt. Jaðartónlist, popptónlist og tónlist þar á milli hefur leikið um hans fingur síðan hann setti hendur fyrst á hljóðfæri. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Jakob um nýja sólóplötu hans, Piano. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Miðað við hófleg innkaup

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Minningarstund um börn í dag

HALDIN verður stutt minningarstund um börn sem látist hafa úr krabbameini í dag, sunnudag, kl. 19.30, í Loftsalnum, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 796 orð | 4 myndir

Móðurmissirinn leysti upp fjölskylduna

Móðurmissir og upplausn fjölskyldunnar varð hlutskipti Ingibjargar Kristjánsdóttur. Hún segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá afleiðingum hörmulegs snjóflóðs sem móðir hennar fórst í 11. febrúar 1928 og þeim afleiðingum sem slysið hafði á lífshlaup hennar. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Netsamtal nýtist heyrnarlausum vel

PÓSTURINN hefur frá haustmánuðum boðið viðskiptavinum sínum upp á beint samband við þjónustufulltrúa með netsamtali. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslandspósti hf. og bent er á að netsamtal nýtist vel heyrnarlausum. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Níu styrkir til rannsókna á fjórum sviðum læknisfræði

NÍU styrkjum var í fyrradag úthlutað úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar til að styrkja rannsóknir á fjórum sviðum læknisfræði, þ.e. taugasjúkdómum, augnsjúkdómum, hjartasjúkdómum og öldrunarsjúkdómum. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1507 orð | 2 myndir

Nýsköpunartogararnir koma til landsins

Bókarkafli | Fjölmargir íslenskir sjómenn létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Þýskir kafbátar og tundurdufl tóku þar sinn toll. Jón Þ. Þór rekur þessa hörmungarsögu í nýútkominni bók sinni og fer í saumana á nýsköpuninni sem tók við að stríðinu loknu. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

"Líta ekki bara á mig sem fatlaða heldur sem manneskju"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is "ÞETTA hefur gengið, á heildina litið, mjög vel. Ég er í mjög góðum skóla að mínu mati, skóla sem fylgir þeirri stefnu að vera skóli án aðgreiningar og það er ákaflega mikilvægt. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Samheldnin efld með jólamáltíð

Í JÓLAMÁNUÐINUM er venjan að Múlalundur, vinnustofa SÍBS, bjóði öllu starfsfólki sínu til jólamáltíðar til að styrkja samstarfsanda og efla samheldni á vinnustað. Meira
18. desember 2005 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Samkomulagi um fjárhagsáætlun ESB fagnað

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÁÐAMENN ríkja Evrópusambandsins fögnuðu í gær málamiðlunarsamkomulagi um fjárhagsáætlun sambandsins fyrir árin 2007-2013. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 586 orð | 4 myndir

Sálin í listaverkinu

Á ferðum mínum ytra, sýningum og kaupstefnum, hef ég síðustu árin iðulega rekið augun í firna tjásterk myndverk Suðurafrísku listakonunnar Marlene Dumas. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sex taka þátt í forvali

SEX verktakar eða verktakahópar óskuðu eftir því að taka þátt í forvali Vegagerðarinnar vegna Héðinsfjarðarganga, þ.e. gerð jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, og byggingu tilheyrandi forskála. Forvalið var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 1381 orð | 4 myndir

Sigurður Bjarnason frá Vigur níræður

Sigurður Bjarnason frá Vigur, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, alþingismaður og sendiherra er níræður í dag. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 457 orð

Skora á ráðherra að staðfesta ekki nýtt skipulag svæðisins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EIGENDUR sumarhúsa í Skálabrekku, rétt utan þjóðgarðsins á Þingvöllum, eru afar ósáttir við nýtt aðalskipulag á svæðinu, og hafa skorað á umhverfisráðherra að samþykkja ekki skipulagið. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sneru frá Keflavík vegna veðurs

TVÆR flugvélar Icelandair sem voru að koma frá Bandaríkjunum hættu við lendingu á Keflavíkurflugvelli um kl. 7 í gærmorgun og lentu þess í stað á Egilsstaðaflugvelli. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 728 orð | 1 mynd

Snjóflóð á Óshlíð

11. febrúar 1928 féll snjóflóð utanvert við miðja Óshlíð sem varð fjórum manneskjum að bana. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Sófaveiðar heima í stofu

Þ egar líður að jólum og veiðimenn láta sig dreyma um veiðiævintýri komandi sumars birtast ýmiskonar afþreyingarefni og vænlegar gjafir fyrir veiðimenn í hillum verslana; kvikmyndir og bækur sem fræða og skemmta veiðimönnum heima í stofu. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Staðfræðikort frá Landmælingum

LANDMÆLINGAR Íslands hafa gefið út fjórða kortadisk sinn, Staðfræðikort. Á disknum eru 102 kort í mælikvarðanum 1:50 000 af miðhálendinu, Suðurlandi og Norðurlandi. Kortin henta ferðafólki hvort sem ferðast er á jeppa, vélsleðum eða gangandi. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Styrkja krabbameinssjúk börn

KYNNING og Mjólka, og KB banki afhentu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, styrk í gær, um þrjár milljónir króna. Þriggja ára krabbameinssjúk stúlka, Kolbrún Rós Erlendsdóttir, tók á móti styrknum fyrir hönd félagsins. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Á fjörur okkar rak nærri hundrað ára gömul þraut sem við birtum með upphaflegu orðalagi. Við köllum hana jólaperu og væntum þess að fjölskyldan sameini krafta sína við að leysa hana. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Túlípanar tíndir fyrir jólahátíðina

ÞEGAR skólahaldi lýkur vinna þær Snæfríður Jóhannesdóttir, Hildur Kristín og Hrefna Hallgrímsdætur sér inn aukapening fyrir jólin með því að tína túlípana í gróðrarstöð Dalsgarðs í Mosfellsbæ. Meira
18. desember 2005 | Innlent - greinar | 337 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við höfum sent heiminum þau skilaboð að Bandaríkjamenn séu ekki eins og hryðjuverkamennirnir. John McCain, öldungadeildarþingmaður, eftir að hafa þvingað fram stefnubreytingu af hálfu stjórnar George W. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð

Unnt að bæta verkefnum við hjá Flugfjarskiptum

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is VERIÐ er að kanna hvort fjarskipti á stuttbylgju við flugvélar á ferð við Norður-Noreg og svæðinu í kringum Svalbarða sem nú fara fram frá Bodö verði flutt til Íslands. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Unnu ferð til Kaupmannahafnar

DREGIÐ hefur verið í Tívolí-baunaleik Merrild en í vinning voru Tívolí útvörp, Senseo kaffivélar og tvær helgarferðir fyrir tvo til Kaupmannahafnar í jólatívolí með Iceland Express. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Verð matvæla verði sambærilegt

Stjórn Neytendasamtakanna krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða til þess að verð og framboð á matvælum hérlendis verði sambærilegt við það sem gerist í nágrannalöndunum. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vilja aukna jarðvegsvernd

ALÞJÓÐLEGUR fundur sérfræðinga á sviði jarðvegseyðingar sem haldinn var á Selfossi í haust hvetur ríkisstjórn og Alþingi til að halda áfram að veita og auka stuðning við jarðvegsvernd. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Vill lengja skólaskyldu til átján ára aldurs

DAGUR B. Eggertsson, læknir og borgarfulltrúi, er þeirrar skoðunar að lengja eigi skólaskyldu til átján ára aldurs þar sem það geti haft forvarnargildi gegn fíkniefnaneyslu ungmenna. Meira
18. desember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þriðja útskrift Ráðgjafaskóla Íslands

SEXTÁN nemendur voru nýlega útskrifaðir frá Ráðgjafaskóla Íslands. Útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn í Odda, Háskóla Íslands. Var þetta þriðja útskrift Ráðgjafaskóla Íslands, sem stofnaður var vorið 2004. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2005 | Staksteinar | 310 orð | 1 mynd

230% útgjaldaaukning

Vef-Þjóðviljinn vekur athygli á auknum kostnaði við rekstur embættis forseta Íslands undanfarin ár. Í pistli á andríki. Meira
18. desember 2005 | Leiðarar | 240 orð

Eilíf einokun?

Mjólka ehf. hefur ritað landbúnaðarráðherra bréf og kvartað undan því að Bændasamtökin krefji fyrirtækið um upplýsingar um sölu og birgðir á grundvelli búvörulaga. Mjólka telur að hér sé um trúnaðarupplýsingar að ræða og neitar að afhenda þær. Meira
18. desember 2005 | Leiðarar | 235 orð

Írakar kjósa lýðræðið

Hin mikla kjörsókn í þingkosningunum í Írak á fimmtudag gefur vonir um bjartari framtíð í þessu stríðshrjáða landi. Tvennt stendur upp úr eftir þessar kosningar. Meira
18. desember 2005 | Reykjavíkurbréf | 1975 orð | 2 myndir

R-bréf...

Það er hægt að horfa á söguna og sögulega atburði með ýmsum hætti og alltaf skemmtilegt, þegar fram koma nýjar kenningar um þekkta viðburði. Meira
18. desember 2005 | Leiðarar | 362 orð

Úr gömlum leiðurum

21. desember 1975: "Sérstök ástæða er til að fagna því, að deila sú, sem staðið hefur um skeið milli myndlistarmanna og borgaryfirvalda um Kjarvalsstaði, er nú leyst með samkomulagi, sem samþykkt hefur verið af báðum aðilum. Meira

Menning

18. desember 2005 | Tónlist | 84 orð

Aðventutónleikar Kammerkórs Reykjavíkur

AÐVENTUTÓNLEIKAR Kammerkórs Reykjavíkur verða haldnir í Grensáskirkju sunnudaginn 18. desember kl. 20.00 Fluttir verða m.a. þrír fornir lofsöngvar úr sálmabók Guðbrands Þorlákssonar (1589) í raddsetningu Fjölnis Stefánssonar. Meira
18. desember 2005 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Á dreglinum

AÐALLEIKARAR kvikmyndarinnar Rumor has it ... ( Ólyginn sagði mér ... ), Mena Suvari, Jennifer Aniston og Mark Ruffalo stilltu sér upp fyrir ljósmyndara þegar þau gengu rauða dregilinn á fimmtudaginn en þá var kvikmyndin frumsýnd í Hollywood. Meira
18. desember 2005 | Fjölmiðlar | 369 orð | 1 mynd

Einlæg væmni

ÞÁ ER hann afstaðinn, lokaþáttur Íslenska batsjelórsins. Sautján íslenskar konur fengu að keppa um hylli iðnaðarmannsins Steingríms Randvers og úrslitin eru ráðin: Jenný frá Selfossi hreppti hnossið. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 502 orð | 2 myndir

Ekki tóni ofaukið

Geisladiskur Jónsa, nefndur eftir honum sjálfum. Lögin eru eftir Jónsa, Karl O. Olgeirsson, Jón Ólafsson, Magnús Kjartansson og Tiziano Ferro en ljóð eru eftir Jónsa, Karl, Kristján Hreinsson, Vilhjálm Vilhjálmsson og Karl Mann. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Englakór frá himnahöll

Kristján Kristjánsson söng, lék á gítar og munnhörpu. Ellen Kristjánsdóttir söng. Klukkuspil og slagverk voru í höndum Péturs Grétars. Sigurður Guðmundsson lék á píanó. Róbert Þórhallsson lék á kontrabassa. Útsett af KK og Ellen. Meira
18. desember 2005 | Fjölmiðlar | 24 orð | 1 mynd

... Erninum

LOKAÞÁTTUR í spennumyndaflokknum Örninn sem hlaut á dögunum alþjóðlegu Emmy-verðlaunin sem besta leikna þáttaröðin er í kvöld. Þættirnir eru um hálfíslenskan rannsóknarlögreglumann í... Meira
18. desember 2005 | Menningarlíf | 708 orð | 2 myndir

Ég man hinn milda frið

Sú var tíðin að ein útvarpsstöð var í landinu, og það var ekki fyrr en langt var liðið á aðventu að eitt og eitt jólalag heyrðist, - svona rétt til að stjaka við eftirvæntingunni og kitla tilhlökkunartaugarnar. Rosalega fannst manni það gaman. Meira
18. desember 2005 | Fólk í fréttum | 66 orð

Fólk

Keflvíska hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams heldur tónleika í kvöld á Grand Rokk ásamt rafmagnstrúbadornum Inga Þór . Deep Jimi gaf á dögunum út samnefnda breiðskífu sem er sú fyrsta frá því að Seybie Sunsicks kom út árið 1995. Meira
18. desember 2005 | Fólk í fréttum | 253 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Apple Corps, félag í eigu Bítlanna, hefur höfðað mál gegn EMI hljómplötuútgáfunni þar sem farið er fram á yfir 30 milljónir sterlingspunda, jafnvirði 3,3 milljarða króna, í höfundarlaun. Meira
18. desember 2005 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Whitney Houston og eiginmaður hennar, fatahönnuðurinn og rapparinn Bobby Brown , voru valin "púkalegasta par ársins 2005" af lesendum tímaritsins Star . 35. Meira
18. desember 2005 | Bókmenntir | 430 orð | 1 mynd

Grín og gamlar hefðir

Myndir og texti eftir Sigrúnu Eldjárn Mál og menning 2005 Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 418 orð

Helgistund í Deiglunni

Tónleikar á vegum Gilfélagsins og Norrænu upplýsingaskrifstofunnar á Akureyri. Eivør Pálsdóttir, söngur, gítar og tromma. Fimmtudaginn 8. desember 2005. Meira
18. desember 2005 | Bókmenntir | 59 orð | 1 mynd

Hænur eru hermikrákur!

Gallerí Fold | Barnabókahöfundurinn Bruce McMillan og myndlistarkonan Gunnella komu hingað til lands til að árita bók sína Hænur eru hermikrákur fyrir íslenska lesendur í Gallerí Fold. Bókina þýddi Sigurður A. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Norræna húsinu

Í DAG sunnudaginn 18. desember kl. 17 verða jólatónleikar í Norræna húsinu. Meira
18. desember 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Rásar 1

Á HVERJU ári, síðasta sunnudag fyrir jól, býður EBU aðildarstöðvum sínum upp á jólatónleika í beinni útsendingu frá ýmsum löndum og í ár taka tólf lönd þátt í hátíðinni, þeirra á meðal Ísland. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Kristjana Arngrímsdóttir syngur í húminu

NÝ hljómplata Kristjönu Arngrímsdóttur, Í húminu, er komin út, en þar er að finna kyrrðarlög af ýmsum toga, bæði sálma og aðra tónlist sem róar taugarnar og friðar sálartetrið. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 209 orð

Kyrrð og kertaljós á tónleikum

Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar, Camerarctica, heldur sína árlegu kertaljósatónleika á síðustu dögum aðventunnar. Meira
18. desember 2005 | Fólk í fréttum | 534 orð | 1 mynd

Leikur á móti sjálfum sér

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞAÐ ER VÍST óhætt að fullyrða að leikarinn Halldór Gylfason geti brugðið sér í allra kvikinda líki. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 569 orð | 2 myndir

Tregablandinn tónn í söng

Ein umtalaðasta hljómsveit ársins í Evrópu er kanadíska rokksveitin The Arcade Fire. Meira
18. desember 2005 | Bókmenntir | 119 orð

Upplestur og tónlist

UPPSKERUHÁTÍÐ verður haldin á vegum Lafleur-útgáfunnar í dag, í bókaverslun Iðu, kl. 15.00 -17.00 með bókaupplestri og tónlistarflutningi. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 361 orð | 2 myndir

Úr móki

Attempted Flight by Winged Men, geislaplata Úlpu. Meðlimir Úlpu eru Bjarni Guðmann, Magnús Leifur, Haraldur Örn, og Aron Vikar. Öll lög og textar eru eftir Úlpu, nema texti við lagið Is this the Horse I Rode. Meira
18. desember 2005 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Shar

SÆMUNDUR Haraldsson, sem kallar sig Shar, sendi frá sér plötu í haust, Hugarþel / Minding og heldur útgáfutónleika í Gauk á Stöng í kvöld, sunnudagskvöld, með hljómsveit sinni. Meira
18. desember 2005 | Bókmenntir | 414 orð | 1 mynd

Venjulegt fólk - óvenjulegir tímar

Two Lives eftir Vikram Seth. 512 síður innb. Little, Brown gefur út. Meira
18. desember 2005 | Leiklist | 169 orð | 1 mynd

Verðlaunasýning fær nýtt líf

Sýningin Dýrin í Hálsaskógi, sem frumsýnd var á Stóra sviði Þjóðleikhússins haustið 2003, er komin út á DVD mynddiski. Hún var sýnd fyrir fullu húsi í tvö ár og hlaut Grímuna - Íslensku leiklistarverðlaunin, sem barnasýning ársins árið 2004. Meira
18. desember 2005 | Bókmenntir | 521 orð | 1 mynd

Ævintýraveröld hryggleysingja

Höfundur: David Attenbourgh. Íslensk þýðing: Halla Sverrisdóttir. 288 bls. Útgefandi er Iðunn. - Reykjavík 2005 Meira

Umræðan

18. desember 2005 | Aðsent efni | 238 orð

Er þetta vandað mál?

ÍMYNDUM okkur, lesendur góðir, að tveir ungir Reykvíkingar séu að ræða saman á sínu máli og að samtalið hefjist á eftirfarandi orðum þess yngra: "Frændi minn fór erlendis fyrir einhverju síðan til þess að versla sér flottan og ógeðslega expensivan... Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 143 orð

Jól - án barnanna

NÚ GENGUR í garð sá tími sem mest hreyfir við tilfinningum okkar. Tíminn sem við helst vildum eiga með þeim sem við elskum mest - börnunum okkar. Sorgin sem fylgir því að fá ekki að umgangast barnið sitt verður sárust þegar jólin koma - tími barnanna. Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Klisjur og draumsýnir um Ísland

Sigríður Þorgeirsdóttir fjallar um sýningu íslenskra listamanna í Köln: "...list stendur ekki undir nafni ef hún hættir að ögra." Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Opið bréf til forseta Íslands og forsætisráðherra

Sigríður Mjöll Björnsdóttir fjallar um fegurðarsamkeppnir: "Ég tel að forseti Íslands og forsætisráðherra eigi að biðja íslensku þjóðina opinberlega afsökunar á þeim mistökum að lýsa velþóknun þessara embætta á fegurðarsamkeppnum." Meira
18. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 370 orð | 1 mynd

Opið bréf til umhverfisráðherra

Frá Ragnhildi Sigurðardóttur: "FRÚ umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir. Ég er ein af þeim fjölmörgu Íslendingum sem hafa um þessar mundir alvarlegar áhyggjur af framgangi mála við Norðlingaölduveitu og tengdar framkvæmdir." Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Rangfærslur um sjúkraflug á Íslandi

Theódór Skúli Sigurðsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll og sjúkraflug: "Sjúkraflug á Íslandi í flugvélum er löngu búið að sanna mikilvægi sitt og staðsetning Reykjavíkurflugvallar skiptir þar miklu." Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Sitt sýnist hverjum

Brynjar Már Brynjólfsson fjallar um stöðu samkynhneigðra í þjóðfélaginu: "...það væri skref aftur á bak ef við ætluðum að láta skoðanir þessara einstöku þröngsýnu manna hafa áhrif á þróun og mótun samfélagsins." Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Tvö útköll

Þorkell Ásgeir Jóhannsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll og sjúkraflug: "Það er líka klárt að hvert sem flugvöllurinn fer mun hann fjarlægjast þessi sjúkrahús." Meira
18. desember 2005 | Velvakandi | 368 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Að eitra andrúmsloftið fyrir þjóðinni Í HAUST virtust Íslendingar loksins ætla að taka við sér og draga úr nagladekkjanotkun. Meira
18. desember 2005 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Þörf á endurskoðun 24 ára reglu

Toshiki Toma fjallar um mannréttindamál: "Ég óska eftir skýringum frá viðkomandi stjórnvöldum um það hvernig 24 ára reglan virkar ,,jákvætt" til að koma í veg fyrir málamynda- og nauðungarhjónabönd á Íslandi." Meira

Minningargreinar

18. desember 2005 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

BENEDIKT BJÖRNSSON

Benedikt Björnsson fæddist í Miðhúsum í Kollafirði í Strandasýslu 15. ágúst 1919. Hann lést á Landakotsspítala 29. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2005 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

EINAR TH. MAGNÚSSON

Einar Thorlacius Magnússon fæddist í Ólafsvík 4. janúar 1925. Hann lést í Reykjavík 7. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2005 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR

Kristín Jóhannesdóttir fæddist á Svínhóli í Miðdölum í Dalasýslu 11. mars 1927. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 5. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju í Reykjavík 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2005 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN RÚNAR GRÉTARSSON

Skarphéðinn Rúnar Grétarsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. febrúar 1966. Hann lést af slysförum 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Grétar Jónatansson, f. 7. október 1949 og Sigríður Margrét Skarphéðinsdóttir, f. 5. maí 1948. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 1 mynd

70% Bandaríkjamanna geta unnið fjarvinnu

Einn af hverjum átta starfsmönnum á bandarískum vinnumarkaði vinnur mesta, eða jafnvel alla, sína vinnu í fjarvinnu, t.d. heima. Í þéttbýli getur þetta hlutfall verið enn hærra, allt að 15%. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Atvinnuleysi jókst í nóvember

ATVINNULEYSI jókst lítillega í nóvember en alls voru 49.348 atvinnuleysisdagar í mánuðinum. Þýðir það að 2. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Fullt tillit verði tekið til grundvallarréttinda

Fulltrúar Evrópusambands frjálsra verkalýðsfélaga, sem eru viðstaddir sjötta ráðherrafund Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, hvetja samningamenn til að taka fullt tillit til sjónarmiða sem snerta vinnuaðstæður og grundvallarréttindi, svo sem réttarins til... Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Góður hagvöxtur á þriðja fjórðungi

FLEST bendir til þess að hagvöxtur á þriðja fjórðungi ársins hafi verið góður og að mikil aukning einkaneyslu auk áframhaldandi stóriðjufjárfestingar hafi þar átt drýgstan þátt. Mikill viðskiptahalli kemur þó í veg fyrir að hagvöxtur yrði enn meiri. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 1 mynd

Hvenær er rétt að hætta að vinna?

"KARLMENN á Íslandi, í Sviss og Japan vinna yfirleitt lengur en lögbundinn eftirlaunaaldur segir til um, þeir japönsku hátt í 10 árum lengur. Í mörgum iðnríkjum er fólk hins vegar að setjast í helgan stein áður en það nær eftirlaunaaldri. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Hvetur Seðlabankann til frekara aðhalds

FJALLAÐ er um nýjar atvinnuleysistölur í Morgunkorni Íslandsbanka. Þar segir meðal annars: "Atvinnuleysi hefur minnkað verulega á síðustu misserum samhliða hröðum hagvexti og miklum umsvifum í hagkerfinu. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Hvítlist kaupir Borgarfell

HVÍTLIST hefur nú keypt allan rekstur Borgarfells ehf. af Halldóri Jakobssyni og fjölskyldu. Borgarfell var lengst af til húsa á Skólavörðustíg 23 og sérhæfði sig í ýmsum tækjum og rekstrarvörum tengdum prentiðnaði og bókbandi. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Líkur á frekari aukningu atvinnuleysis

LÍKLEGT er að atvinnuleysi muni lítið breytast eða aukast lítillega í desember samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði í nóvember. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Tímabundin ráðning algengt fyrirkomulag í Finnlandi

FJALLAÐ er um norræna ráðstefnu um vinnufyrirkomulag sem nýlega var haldin í Noregi á vefsetri VR. Þar kom fram að stór hluti nýráðninga í Finnlandi, 20%, er tímabundin ráðning og hafa slíkar ráðningar aukist um tæplega 4% frá árinu 2000. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 2 myndir

Tveir nýir starfsmenn hjá LOGOS lögmannsþjónustu

Sesselja Sigurðardóttir lögfræðingur hóf störf sem fulltrúi hjá LOGOS lögmannsþjónustu hinn 1. júlí síðastliðinn. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Útgefin atvinnuleyfi í nóvember 662 talsins

ÚTGEFNUM atvinnuleyfum fjölgar enn. Samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði í nóvember voru 662 atvinnuleyfi gefin út í mánuðinum. Þar af voru 60% ný tímabundin leyfi, 395 talsins, og 26% framlengd tímabundin leyfi, 171 talsins. Meira
18. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Yfir vöruhúsaþjónustu Eimskips

ÞORSTEINN Bjarnason hefur tekið til starfa sem forstöðumaður vöruhúsaþjónustu hjá Eimskip. Starfsemin felur í sér rekstur allra vöruhúsa Eimskips á Sundahafnarsvæðinu, þ.m.t. frysti- og kæligeymslu. Meira

Fastir þættir

18. desember 2005 | Auðlesið efni | 177 orð | 1 mynd

Alveg í skýjunum

Ung-frú heimur, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, kom heim frá London í gær og fékk glæsi-legar mót-tökur hjá íslensku þjóðinni. Unnur Birna sigraði í keppninni sem fór fram í borginni Sanya í Kína á laugardags-kvöld fyrir viku. Meira
18. desember 2005 | Auðlesið efni | 80 orð

Bann við pyntingum

Stjórn George W. Bush í Banda-ríkjunum bannaði á fimmtu-dag pyntingar af öllu tagi. Hinn áhrifa-mikli öldungadeildar-þingmaður repúblikana John McCain hafði krafist þess. Meira
18. desember 2005 | Fastir þættir | 224 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Martröð Matthíasar. Meira
18. desember 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 21. júlí sl. á Þingvöllum af sr. Sigrúnu...

Brúðkaup | Gefin voru saman 21. júlí sl. á Þingvöllum af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur þau Arna E. Karlsdóttir og Þórr Tjörvi Einarsson . Heimili þeirra er í Eskihlíð 10a,... Meira
18. desember 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. apríl sl. í Hallgrímskirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. apríl sl. í Hallgrímskirkju af sr. Friðriki Schram þau Signý Gyða Pétursdóttir og Ófeigur Sveinn Gíslason... Meira
18. desember 2005 | Auðlesið efni | 142 orð | 1 mynd

Geysi-legt af-rek

Gunnar Egilsson bíla-smiður og breskir félagar hans settu í vikunni heims-met. Þeir urðu fljótastir til að ná á suður-pólinn frá Patriot Hills á Suðurskauts-landinu á land-farartæki. Leiðin er um 1.200 kíló-metrar og tók ferðin 70 klukku-stundir. Meira
18. desember 2005 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd

Hátíðis-dagur allra Íraka

Mun meiri kjör-sókn var í þing-kosningunum í Írak á fimmtu-daginn en í janúar. En þá hunsuðu súnní-arabar að mestu kosningarnar. Talið er að endan-legar niður-stöður verði birtar eftir 2 vikur. Nýja þingið mun velja bæði forsætis-ráðherra og for-seta. Meira
18. desember 2005 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd

Knattspyrnu-fólk ársins

Ásthildur Helgadóttir, fyrir-liði íslenska kvenna-landsliðsins í knatt-spyrnu, og Eiður Smári Guðjohnsen, fyrir-liði karla-landsliðsins í knatt-spyrnu, voru í gær kosin knattspyrnu-fólk ársins af Knattspyrnu-sambandi Íslands. Meira
18. desember 2005 | Auðlesið efni | 128 orð

Matur er 42% dýrari á Íslandi

Verð á mat-vörum í verslunum á Íslandi er 42% hærra en í löndum Evrópu-sambandsins (ESB). Helsta ástæðan virðist vera að tak-markanir á inn-flutningi bú-vara. Meira
18. desember 2005 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Vakna þú, sál mín, vakna þú, harpa og gígja, ég vil vekja...

Orð dagsins: Vakna þú, sál mín, vakna þú, harpa og gígja, ég vil vekja morgunroðann. (Sálm. 57, 9. Meira
18. desember 2005 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Bd3 c5 5. dxc5 Rf6 6. De2 0-0 7. Rgf3 a5 8. 0-0 Ra6 9. e5 Rd7 10. c3 Raxc5 11. Bc2 f6 12. exf6 Bxf6 13. Rb3 b6 14. Rxc5 Rxc5 15. Hd1 Ba6 16. De3 De8 17. Rg5 Bxg5 18. Dxg5 Re4 19. Dh4 Dc6 20. Be3 h6 21. Dg4 Rf6 22. Meira
18. desember 2005 | Í dag | 553 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að setja í skóinn

Skyrgámur fæddist í fjöllunum á Íslandi fyrir langa löngu. Hann starfar sem jólasveinn og uppáhaldsmaturinn hans er skyr. Skyrgámur er númer átta í röðinni af þrettán bræðrum. Meira
18. desember 2005 | Auðlesið efni | 118 orð

Sterkasti hópurinn sem völ er á

Viggó Sigurðsson, landsliðs-þjálfari karla í hand-knattleik, hefur til-kynnt val sitt á 15 leik-mönnum sem verða í lands-liðinu á Evrópu-mótinu sem hefst síðari hluta janúar í Sviss. Meira
18. desember 2005 | Fastir þættir | 244 orð | 1 mynd

Verði ljós!

Nú er skammt til jóla, fæðingarhátíðar Jesú Krists, og því hollt að rifja upp hvers vegna þetta gerðist nú allt. Sigurður Ægisson valdi til þess prósaljóð eins gamals lærimeistara síns, Jónasar Gíslasonar, fyrrverandi vígslubiskups í Skálholti. Meira
18. desember 2005 | Fastir þættir | 367 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það er hrein ótrúlegt hvernig áfengisauglýsingar, sem eru bannaðar með lögum á Íslandi, hafa fengið að flæða um hina og þessa prentmiðla á undanförnum árum og aldrei meira en nú. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 282 orð

18.12.05

Flest viðtölin í Tímaritinu í dag bera þess merki að jólin eru að koma; hugmyndin að sumum vaknaði vegna jólanna og í öðrum kemur fram að líf viðmælanda er í öðrum takti en venjulega - vegna jólanna. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 620 orð | 1 mynd

Að gera eitthvað sem hinir gera ekki

Hvað ertu að fást við um þessar mundir? Þessa dagana kemst aðeins tvennt fyrir í huga mér. Annars vegar er ég að reyna að vekja athygli á bókunum fjórum frá Grámanni, bókaútgáfunni minni og konunnar. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 357 orð | 1 mynd

Allir saman á aðfangadag

Þetta verður í fyrsta skipti í mörg ár sem fjölskyldan verður öll saman. Eftir að foreldrar mínir skildu höfum við haldið jól hvert í sínu lagi, en nú ætla allir að hittast heima hjá eldri systur minni; mamma, pabbi og föðurafi. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1647 orð | 6 myndir

Ampoppaður, Hraunaður, Hugleikinn, Dressmannaður og...

Það er hræðilegt að vera með Jóni Geir í hljómsveit," segir Svavar Knútur Kristinsson, söngvari og foringi hinnar bráðskemmtilegu sveitar Hrauns. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 442 orð | 15 myndir

Barokk, Bach og innrás svörtu jólatrjánna

Fluga hefur heyrt svo mikið af barokki og Bach í desember að hún óttast að bera ekki barr sitt yfir hátíðina. Vissulega jólaleg tónlist á sinn hátt en öllu má nú ofgera. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 164 orð | 6 myndir

Drekinn

Fáir hafa meira dálæti á leyndarmálum og ráðgátum en sporðdrekinn og því eru góður krimmi eða sjónauki dæmi um upplagða gjöf fyrir hann. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 596 orð | 1 mynd

Ég hlakka (ekki) svo til

Nú er kominn sá tími ársins þegar allir eiga að vera rosalega jákvæðir og ástríkir og hlakka til allan sólarhringinn. "Éééég hlakka svo til," gaular alls staðar og misfærir jólasveinar dúkka upp með minnsta fyrirvara. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 169 orð | 6 myndir

Fiskur

Hinn dæmigerði fiskur hefur áhuga á því sem ekki er áþreifanlegt; blekkingu, tálvonum, hugarburði, drama, tilfinningum, list og andlegum hugðarefnum. Besta gjöfin fyrir fiskinn er því eitthvað sem auðveldar honum að fá útrás fyrir hann. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 428 orð | 2 myndir

Gjafalaus og ánægð í tólf stiga gaddi

Þetta er eitthvað það aljólalegasta sem hægt er að hugsa sér," segir Kristinn Einarsson sem í fjölmörg ár eyddi jólunum í skála Íslenska alpaklúbbsins í Botnssúlum í Hvalfirði. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 253 orð | 1 mynd

Hjá foreldrunum á aðfangadag

Við höfum börnin annan hvorn aðfangadag og önnur hver áramót. Í ár hittist það þannig á að við erum með þau um áramótin. Því verðum við hjá foreldrum mínum á aðfangadag. Þar hefur verið kalkúnn á borðum á aðfangadag frá því að ég man eftir mér. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 352 orð | 2 myndir

Hljóðlát jól og teknódans

Jólabjöllur, jólalög, hlátrasköll og glaðlegar samræður. Líklega er þögn það síðasta sem við flest tengjum við jólin en svo er ekki um Ransu, sem upprunalega hét Jón Bergmann Kjartansson, áður en andlegur leiðbeinandi hans gaf honum nýtt nafn. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 808 orð | 1 mynd

Í bókum er svo margt

Framboð annar ekki eftirspurninni hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur þessar vikurnar fyrir jólin. Jólabækurnar hverfa úr hillunum jafnóðum og þær birtast. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 248 orð | 1 mynd

Íhaldssemin allsráðandi

Á aðfangadagskvöld ræður íhaldssemin ríkjum og við borðum svínahamborgarhrygg. Það hefur verið venjan á heimilum okkar Silju (Rutar Ragnarsdóttur) og heldur því áfram hjá okkur. Rjúpan kemur ekki við sögu, þótt hún sé æðisleg. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 240 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun

Þæfð, íslensk ull leikur aðalhlutverkið í ljósaseríu sem Hélène Magnússon hannaði. Hugmyndin kviknaði út frá jólaskreytingum sem Hélène vann með fyrir nokkrum árum. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 613 orð | 2 myndir

Jólasteikin gleymdist

Ein fátæklegustu jól sem Arna Björg Bjarnadóttir hefur upplifað voru árið 1996 þegar hún var au pair-stúlka hjá bandarískri fjölskyldu sem bjó rétt utan við Washington DC. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 375 orð | 2 myndir

Jólasveinar á fæðingardeildinni

Stundvísi Geoffreys Þórs Huntingdon-Williams kom snemma í ljós því ólíkt systkinum sínum kom hann í heiminn nákvæmlega á þeim degi sem læknar höfðu boðað komu hans. Þar sem sá dagur var 24. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 135 orð | 8 myndir

Krabbinn

Krabbinn tengist fjórða húsinu; heimili, fjölskyldu og bernsku í sólarkortinu, sem hafa má í huga við gjafainnkaupin. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 258 orð | 1 mynd

Litríku perurnar lokkuðu

Þrátt fyrir kuldann og myrkrið sem umlykur allt og alla hér á norðurslóðum yfir vetrartímann hafa stystu dagar ársins lengi vel verið nátengdir birtu og yl í hugum okkar flestra. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1603 orð | 11 myndir

Lykilatriði að vera frjáls í hugsun

Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður býr ásamt manni sínum, Sigtryggi Bjarna Baldvinssyni myndlistarmanni, og tveimur börnum þeirra í sögufrægu húsi við Miklatún. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 225 orð | 11 myndir

Madonna gefur diskótóninn

Gull, brons, silfur og glitrandi pallíettur: allt hlutir sem minna óneitanlega á tísku og tónlist sjöunda og áttunda áratugarins þegar diskóið var sem heitast. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 853 orð | 3 myndir

...og hárgreiðslustofa á Skaganum

Vinur okkar allra og félagi, Wolfgang Amadeus Mozart, yrði 250 ára nú í janúar - ef svo ósennilega vildi til að hann lifði enn. Þessi heimskunni snillingur, Austurríkismaður, kvennabósi og vinnuþjarkur liggur hins vegar stilltur í St. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 133 orð

Ó jól, ójól... ójólaleg jól ?

Hvað er það sem skapar jólin? Ilmur af hangiketi, litskrúðugir pakkar undir jólatré, fjölskyldan öll samankomin? Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 331 orð | 1 mynd

Ótrúlega vanaföst

Við verðum heima á aðfangadag og höfum haldið okkar eigin jól frá því að dóttir okkar fæddist. Fram að því vorum við alltaf hvort í sínu lagi - hvort heima hjá sinni mömmu. Við erum vön að hafa hamborgarhrygg, að ósk mannsins míns, Halldórs Jónssonar. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 323 orð | 2 myndir

Óæt súkkulaðikaka og rýtingar

Þetta voru dásamleg jól," segir Birgir Jónsson jógakennari sem var ásamt hópi Íslendinga á ferðalagi í Nepal jólin 1997. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 176 orð | 1 mynd

Skipulag fyrir skófíkla

Býr lítil Imelda Marcos í þér? Áttu skó í hundraðatali en engar hallir til að geyma þá í? Lendirðu gjarnan í glímu við skópör sem þvælast hver um önnur þver í fataskápnum, á forstofugólfinu, undir rúmi og bara hvar sem er? Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 917 orð | 10 myndir

Stór og tignarleg hátíðarvín

Það er eins og lifni yfir öllum vínáhugamönnum í desember. Rykið er dustað af fínu flöskunum sem legið hafa í kjallaranum, eða geymslunni eða bílskúrnum jafnvel árum saman og menn velta því fyrir sér hvað skyldi nú henta best með jólasteikinni. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1069 orð | 1 mynd

Súpa, sápa og sáluhjálp

Á aðventunni verður Hjálpræðisherinn ávallt sýnilegri en endranær og víst er að margir eiga jólahald sitt að þakka óeigingjörnu starfi liðsmanna hans. Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 876 orð | 2 myndir

Sælir eru einfaldir símar

Ég á síma sem er þeim kostum búinn að hægt er að taka á honum ljósmyndir og hreyfimyndir, taka upp hljóð og spila mp3-skrár, senda margmiðlunarskeyti, lesa gögn þráðlaust í og úr tölvu, samstilla dagbók og heimilisfangaskrá, skrifa niður minnipunkta,... Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 89 orð | 1 mynd

Þar sem hafið mætir himninum

Innblásturinn fyrir nýja herrailminn frá Gant, Adventure, er sóttur á haf út. Hugmyndin er að hrífa notandann frá hávaða, þrengslum og malbiki stórborgarinnar, ef ekki í eigin persónu þá í huga sér hvenær sem er. Og hvert skal þá haldið? Meira
18. desember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 275 orð | 1 mynd

Öll mikil jólabörn

Ég myndi segja að við værum mikil jólabörn - öll fjölskyldan. Við hlökkum óskaplega mikið til jólanna. Við leggjum ekkert sérstaklega upp úr því að gefa svaka miklar og dýrar gjafir, það hefur aldrei tíðkast í minni fjölskyldu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.