Greinar mánudaginn 19. desember 2005

Fréttir

19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

140 tóku þátt í skákmóti Hellis

ÞAÐ VORU 140 hressir krakkar sem tóku þátt í fjölmennu og vel heppnuðu Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

84 þúsundum fleiri komur til sérfræðinga en fyrir áratug

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALLS komu um 296 þúsund sjúkratryggðir sjúklingar á seinasta ári til 344 sjálfstætt starfandi sérfræðilækna, sem voru í viðskiptum við Tryggingastofnun ríkisins. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Afnema útflutningsstyrkina á átta árum

Hong Kong. AFP, AP. | 149 aðildarríki Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) náðu í gær málamiðlunarsamkomulagi sem greiðir fyrir því að hægt verði að ganga frá samningi um aukið frelsi í heimsviðskiptum fyrir lok næsta árs. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Aukið fé í nýsköpunarverkefni í skólum

MENNTARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að leggja 30 milljónir króna í þróunarsjóð skólanna í borginni, og er það viðbót við þær 45 milljónir sem þegar hafði verið ákveðið að leggja í sjóðinn. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 467 orð

Áhætta vegfarenda um vegkafla á Vestfjörðum metin

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bíll í Fjarðará

ÖKUMAÐUR og þrír farþegar sluppu með skrekkinn þegar bíll þeirra hafnaði út í Fjarðará á Seyðisfirði, eftir að ökumaður missti stjórn á bílnum innanbæjar. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 385 orð

Blendin viðbrögð við samkomulagi WTO

Hong Kong. AFP, AP. | Ráðherrar helstu ríkjahópanna á fundi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) sögðust vera ánægðir með málamiðlunarsamkomulag sem náðist á síðustu stundu áður en ráðherrafundi 149 ríkja stofnunarinnar lauk í Hong Kong í gær. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bono og Gates-hjónin valin menn ársins

Bandaríska fréttatímaritið Time tilkynnti í gær að írski rokksöngvarinn og mannréttindafrömuðurinn Bono og bandarísku hjónin og mannvinirnir Bill og Melinda Gates hefðu verið valin fólk ársins fyrir störf þeirra að mannúðarmálum. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Borgin semur við verkfræðinga

REYKJAVÍKURBORG og Stéttarfélag verkfræðinga hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Bush forseti ver njósnir innanlands

Washington. AP, AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti staðfesti um helgina að hann hefði heimilað símahleranir og aðrar njósnir innanlands og sagði þær nauðsynlegar til að afstýra frekari hryðjuverkum í landinu. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Bændur tilbúnir að endurskoða styrkjakerfi

ÍSLENSKIR bændur eru tilbúnir til að ráðast í vinnu við endurskoðun á styrkjakerfi segir formaður Bændasamtaka Íslands (BÍ). Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ekki heimilt að upplýsa ríkisskattstjóra

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJUM er ekki heimilt að afhenda embætti Ríkisskattstjóra upplýsingar um skuldir viðskiptamanna þeirra vegna forskráningar á framtöl án sérstakrar beiðni frá viðkomandi þar um, að mati Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV). Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fagnar nýjum samningi

"Borgarstjórnarflokkur F-listans fagnar nýjum kjarasamningum þar sem laun umönnunarstétta, sem hafa verið mjög vanmetnar til launa, eru leiðrétt verulega." Þetta segir í bókun sem F-listinn lagði fram í borgarráði. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fengu haustborið lamb af Eyvindarstaðaheiði

ÞRÍR Skagfirðingar fóru á jeppa inn á Eyvindarstaðaheiði nú fyrir helgina að leita að geldri á sem skilin var eftir í fyrstu göngum í haust og hafði ekki skilað sér. Þeim gekk vel að finna kindina en með henni var þá lítið lamb. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Framboð stúdentaíbúða langt undir þörfinni

GERT er ráð fyrir að taka í notkun 96 nýjar íbúðir fyrir stúdenta við Háskóla Íslands við Lindargötu næsta haust, en þær fullnægja langt í frá þörfinni því á hverju hausti eru um 600 manns á biðlista eftir stúdentaíbúðum skólans. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Frumvörp berist til talsmanns neytenda

EMBÆTTI talsmanns neytenda hefur óskað eftir því við öll ráðuneytin að frumvörp á vinnslustigi, sem varðað geti hagsmuni og réttindi neytenda eða tengst geta neytendavernd, berist talsmanni neytenda, óháð því hvaða ráðuneyti fer með málið enda séu... Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Gagnrýna leyfisveitingarvald ráðherra

ORKUVEITA Reykjavíkur segir í umsögn sinni til iðnaðarnefndar Alþingis um frumvarp iðnaðarráðherra um breytingu á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu að það samræmist engan veginn samkeppnissjónarmiðum raforkulaga eða almennum sjónarmiðum... Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Grunur um ítrekuð kynferðisbrot

MAÐUR um tvítugt var í vikunni úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að fjórar ungar stúlkur kærðu manninn fyrir kynferðisbrot. Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur úrskurðaði manninn í varðhald til 23. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Gætu greitt upp skuldir á rúmu ári

FJÁRHAGSÁÆTLUN Seltjarnarness var samþykkt við aðra umræðu í bæjarstjórn í vikunni, en þar kemur fram að álagningarhlutfall útsvars lækkar í 12,35%, auk þess sem álagningarstuðull vegna fasteignagjalda lækkar úr 0,32% í 0,30% og vatnsgjald lækkar í... Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hefja landnám í Grafarvogi

Í TILEFNI af ákvörðun um byggingu þjónustu- og menningarmiðstöðvar í Spönginni í Reykjavík buðu aðilar sem að starfseminni standa í gær til hátíðarhalda á fyrirhugaðri byggingarlóð miðstöðvarinnar. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hvíldist ekki nema í klukkustund

PÓLFARINN Gunnar Egilsson renndi í höfn í Patriot Hills á laugardagskvöld eftir 45 klst. og 35 mín. ferð frá suðurpólnum. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Komið til móts við fátækustu ríkin á WTO-fundi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GEIR H. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Kominn á fullt í vaxtarræktinni eftir 14 ára hlé

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is SIGURÐUR Gestsson frá Akureyri er nýkominn frá keppni á heimsmeistaramóti áhugamanna í vaxtarrækt. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Konur auka reykingar en karlar draga úr

REYKINGAR hafa aukist lítillega meðal kvenna undanfarið ár, en dregist nokkuð saman hjá körlum. Í dag segjast 19,2% fólks á aldrinum 15-89 ára reykja daglega, sem er lítils háttar lækkun frá því árið 2004. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Konur í meirihluta í nýliðasveit

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is FÓLK á öllum aldri notar frítíma sinn á aðventunni og fyrir áramótin til að selja jólatré og flugelda í sjálfboðavinnu hjá björgunarsveitunum. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kveðst verða "martröð" Bandaríkjastjórnar

SÓSÍALISTINN og forsetaefnið Evo Morales veifaði kókalaufum á blaðamannafundi í Bólivíu áður en hann hélt á kjörstað til að greiða atkvæði í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kærkomin hvíld í jólaösinni

FÁTT er skemmtilegra en að velja jólagjafir handa ættingjum og vinum en það vita þeir sem reynt hafa að langar verslunarferðir eiga til að draga úr manni alla orku. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1334 orð | 3 myndir

Lagt upp með að börnin fái að lifa sem eðlilegustu lífi

Uppbygging barnaþorps SPES-samtakanna í Tógó hefur gengið vonum framar og gangi allt að óskum ætti framkvæmdum að verða lokið innan fjögurra ára. Þá geta samtökin gefið um 120 börnum von um bjartari framtíð. Andri Karl ræddi við Njörð... Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð

Landbúnaðarstofnun tekur við upplýsingasöfnun

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að umkvartanir forsvarsmanna Mjólku verði teknar til skoðunar í landbúnaðarráðuneytinu, sum umkvörtunarefnin séu lögfræðilegs eðlis, og hin nýja Landbúnaðarstofnun sem tekur til starfa eftir áramót leysi úr... Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mikil viðhöfn í Neskaupstað

SVARTFOSS, nýjasti fossinn í skipaflota Eimskips, kom til Neskaupstaðar síðdegis í gær, í sinni fyrstu Íslandsferð. Skipið siglir hringinn í kringum landið með viðkomu í Hafnarfirði, Bolungarvík og Akueyri auk Neskaupstaðar. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Náttúruleg litadýrð

LITADÝRÐ náttúrunnar virðast engin takmörk sett. Oft kemur það sjónarspil sem birtist okkur á himnum, þegar sólin eða tunglið litar skýin, á óvart og gerir áhorfendur orðlausa, í það minnsta um stund. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Nicolas heimilað en Apríl hafnað

MANNANAFNANEFND samþykkti nýverið að nöfnin Bergrán, Nicolas og Aðaldís skyldu færð í mannanafnaskrá, en hafnaði nöfnunum Apríl, Engifer og Liam. Yfir 100 beiðnir hafa borist til nefndarinnar á árinu. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

"Ekki ástæða til að bíða lengur með kaup á greiðslumarki"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Í PISTLI á vef Landssambands kúabænda í gær sagði Þórólfur Sveinsson, formaður sambandsins, að ekki væri ástæða til að bíða lengur með kaup á greiðslumarki ef þau væru á annað borð á dagskrá. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

"Froskar, pokadýr, kengúrur og slöngur eru daglegir gestir"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð

Rangar forsendur

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá skrifstofu forseta Íslands: Í Morgunblaðinu sunnudaginn 18. desember er fjallað um kostnað við embætti forseta Íslands. Því miður er sú umfjöllun byggð á röngum forsendum. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ráðstefna um þróun í skólastarfi

UT2006 sveigjanleiki í skólastarfi er nafn á ráðstefnu sem menntamálaráðuneytið stendur fyrir í mars á næsta ári. Verður hún haldin í fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði og fer skráning fram á vefsíðunni menntagatt.is/ut2006 frá 13. janúar. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

RKÍ afhendir Símanum viðurkenningu

RAUÐI kross Íslands hefur veitt Símanum viðurkenningu fyrir veittan stuðning við starf hreyfingarinnar. Síminn er einn af bakhjörlum Rauða krossins en bakhjarlar leggja fram 300.000 kr. eða meira á ári til hjálparstarfs Rauða krossins. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð

Samstaða meðal stjórnmálaflokka gegn kynbundnu ofbeldi

TIL stendur að blása til sérstaks kynningarátaks um heimilisofbeldi og kynbundið ofbeldi meðal heilbrigðisstarfsfólks, staðla upplýsingar um kynferðisafbrot og festa í sessi verklagsreglur hjá fagfólki um viðbrögð við slíku ofbeldi. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Samþykkja stuðning við HA

Þingeyjarsveit | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samþykkt stuðningsyfirlýsingu við Háskólann á Akureyri. Fram kemur að mikilvægt sé að undirstöður séu traustar, jafnt faglega sem fjárhagslega. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Sautján sveitarfélög í menningarsamstarf

SVEITARFÉLÖG á Vesturlandi undirrituðu nýverið samstarfssamning um menningarmál sín á milli. Samningurinn er í framhaldi af menningarsamningi sem Samtök sveitafélaga á Vesturlandi, samgönguráðuneytið og menntamálaráðuneytið gerðu með sér í haust. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sharon á batavegi á sjúkrahúsi

Jerúsalem. AFP. | Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, var fluttur með hraði á sjúkrahús í Jerúsalem í gær eftir að hafa fengið vægt heilablóðfall og misst meðvitund. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Skoðar kaup á norrænum miðlum

DAGSBRÚN, hlutdeildarfélag Baugs Group og móðurfélag 365-miðla og Og Vodafone, kannar kaup á Orkla Media, sem gefur út fjölda tímarita og dagblaða á Norðurlöndum, m.a. Berlingske Tidende . Eiríkur S. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Skoða ýmsa möguleika

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Sköpunargáfan mótaðist á Vestfjörðum

ÍSFIRSKI silfursmiðurinn Pétur Tryggvi Hjálmarsson varð þess heiðurs aðnjótandi á dögunum að vera valinn í hóp 18 silfursmiða sem fjallað er um í bókinni Dansk sølv på Koldinghus en Koldinghus er safn í Kolding á Jótlandi. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stofna Íslandsdeild Alheims friðarsambandsins

STOFNUÐ verður á morgun, þriðjudaginn 20. desember, deild Alheims friðarsambandsins á Íslandi. Stofnfundurinn verður haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík og hefst kl. 17. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Styrkir frá Góða hirðinum

ÁGÓÐI af sölu húsbúnaðar í Góða hirðinum var afhentur 1. desember sl., sem styrkur til fjögurra aðila sem hafa það að markmiði að hjálpa öðrum til sjálfshjálpar og styðja við bakið á þeim sem greinst hafa með illvígan sjúkdóm. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Styrkur í stað jólakorta

LEGUDEILD krabbameinslækningadeildar Landspítala við Hringbraut hefur fengið jólakortastyrk Opinna kerfa í ár, en Opin kerfi hafa árlega styrkt gott málefni í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Tilbúnir að breyta ef aðrar þjóðir gera það líka

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
19. desember 2005 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Tugir manna fórust í troðningi

Chennai. AFP. | Að minnsta kosti 42 manns létu lífið í troðningi í skóla í borginni Madras á Suður-Indlandi í gær. Flestir þeirra sem fórust voru konur. Skólinn var notaður til að dreifa matarmiðum handa fólki sem missti heimili sín í flóðum í október. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Úttektarávísanir jafngildi arðs

ÚTTEKTARÁVÍSANIR sem stjórn Kaupfélags Eyfirðinga sendi félagsmönnum sínum í síðasta mánuði teljast til arðgreiðslna og bera því fjármagnstekjuskatt, að því er Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi KEA, upplýsir á vefmiðlinum... Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vandlátir unnendur skötunnar

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is VERKUN og sala á skötu er víðast hafin fyrir skötuveislur landsmanna á Þorláksmessu. Meira
19. desember 2005 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Þróunin í átt að minni vernd þarf að vera hraðari

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is AÐ SÖGN þeirra Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Péturs H. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2005 | Staksteinar | 261 orð

Ekkert ósagt?

Í fyrradag birtist viðtal hér í blaðinu við Ásgeir Þór Ásgeirsson, stjórnanda sveitar friðargæzluliða, sem störfuðu í norðurhluta Afganistan en eru nú komnir heim. Meira
19. desember 2005 | Leiðarar | 600 orð

Menntun og forvarnir

Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, varpar fram talsvert róttækri hugmynd í viðtali við Morgunblaðið í gær. Hann vill ræða í alvöru þá hugmynd að skólaskylda verði til átján ára aldurs. Meira
19. desember 2005 | Leiðarar | 376 orð

Mogginn og maturinn

Það má kallast fastur liður að þegar Morgunblaðið gagnrýnir ríkisstyrki og ofurtolla í landbúnaði, svari talsmenn landbúnaðarins með því að tala um það hvað Morgunblaðið kosti. Meira

Menning

19. desember 2005 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

A Little Trip to Heaven seld til yfir fjörutíu landa

SALA kvikmyndar Baltasars Kormáks A Little Trip to Heaven hefur aukist eftir að myndin var valin inn á Sundance Kvikmyndahátíðina en í síðustu viku var gengið frá stórum dreifingarsamningi til Spánar og Portúgals og hefur myndin þar með verið seld til... Meira
19. desember 2005 | Bókmenntir | 345 orð

Brennt barn

The Burn Journals, minningabók eftir Brent Runyon. Penguin gefur út 2005. 374 síðna kilja. Meira
19. desember 2005 | Bókmenntir | 721 orð

Frá veröld sem var

eftir Stefan Zweig. Þórarinn Guðnason þýddi. 81 bls. Bjartur. Reykjavík, 2005. Meira
19. desember 2005 | Tónlist | 482 orð | 1 mynd

Í jólaskapi með nýja plötu

ÓSKAR Pétursson hefur sent frá sér sína aðra hljómplötu, en hún ber titilinn Þú átt mig ein og inniheldur tólf íslensk og erlend dægurlög frá ólíkum skeiðum. Meira
19. desember 2005 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Íslensk heilbrigðissaga

Læknafélag Íslands ásamt Hinu íslenska bókmenntafélagi stóð hinn 14. desember fyrir kynningarfundi vegna útkomu bókarinnar Líf og lækningar, íslensk heilbrigðissaga, eftir Jón Ólaf Ísberg. Meira
19. desember 2005 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Jólalög í Langholtskirkju

GRADUALE Nobili heldur jólatónleika við kertaljós í Langholtskirkju, á morgun, þriðjudagskvöldið 20. desember kl. 21. Á efnisskránni eru tvö verk fyrir kvennakór og hörpu, hið fyrra, "Dancing Day" eftir John Rutter (f. Meira
19. desember 2005 | Kvikmyndir | 379 orð | 1 mynd

Klaufaleg fjölskyldusaga

Leikstjórn: Thomas Bezucha. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sarah Jessica Parker, Claire Danes, Rachel McAdams, Dermot Mulroney og Luke Wilson. Bandaríkin, 102 mín. Meira
19. desember 2005 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Leikarinn John Spencer látinn

BANDARÍSKI leikarinn John Spencer, sem hefur undanfarin ár leikið Leo McGarry, skrifstofustjóra Bandaríkjaforseta og nú varaforsetaefni, í sjónvarpsþáttunum um Vesturálmuna, lést á föstudaginn af völdum hjartaáfalls. Meira
19. desember 2005 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Lisa Ekdahl heldur tónleika hér á landi

SÆNSKA söngkonan Lisa Ekdahl heldur tónleika í Háskólabíói föstudaginn 24. mars nk. Hefst miðasala þriðjudaginn 27. desember kl. 10 á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT um allt land. Meira
19. desember 2005 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Netsala á kvikmyndaveislu Tarantinos hefst í dag

FORSALA á þriggja kvikmynda sýningarhátíð bandaríska kvikmyndaleikstjórans Quentins Tarantinos hefst í dag, mánudaginn 19. desember, á netinu. Kvikmyndirnar verða sýndar þann 30. desember n.k. í Háskólabíói en netforsalan fer fram á vefsíðunum www. Meira
19. desember 2005 | Tónlist | 592 orð | 1 mynd

Revían lifir!

Brynhildur Guðjónsdóttir, ásamt hljómsveit sinni BBÖ's, hefur sent frá sér plötuna "grrr... Meira
19. desember 2005 | Tónlist | 101 orð | 3 myndir

Rokkað í rigningunni

RIGNING og kuldi fékk ekki haldið aftur af rokkþyrstum aðdáendum hljómsveitanna Brain Police og Dikta á laugardagskvöldið þegar þær tróðu upp á Lækjartorgi. Meira
19. desember 2005 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Síðasti þáttur ársins

SÍÐASTI þáttur Veggfóðurs á þessu ári er á dagskrá á Sirkus í kvöld. Í þætti kvöldsins er sýnt hvernig hönnuðir þáttarins hafa gert skemmtilegar breytingar heima hjá Brynhildi Guðjónsdóttur leikkonu. Meira
19. desember 2005 | Hönnun | 264 orð | 2 myndir

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

SÝNINGIN Eplið og eikin verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg á morgun, þriðjudaginn 20. desember. Meira
19. desember 2005 | Tónlist | 428 orð

Skrautfiðraðar jóladillur

Ýmsir jólasöngvar. Kór Langholtskirkju, Gradualekórinn, Eivør Pálsdóttir, Garðar Thór Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir auk átta hljóðfæraleikara. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Föstudaginn 16. desember kl. 23. Meira
19. desember 2005 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd

...spjalli hjá Jay

JAY LENO hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórnenda og hefur verið á dagskrá SKJÁSEINS frá upphafi. Meðal gesta hans í kvöld verða Anthony Hopkins, Howie Mandel og... Meira
19. desember 2005 | Fólk í fréttum | 43 orð | 3 myndir

Styrktartónleikar Ný-ungrar

NÝ-UNG, ungliðahreyfing Sjálfsbjargar, stóð fyrir styrktartónleikum á Hressingarskálanum á föstudaginn þar sem fram komu m.a. Þórir, Touch, Forgotten Lores og Schizophreniacs. Meira
19. desember 2005 | Kvikmyndir | 413 orð | 1 mynd

Tígrisdýr og snjór í Bagdad

Eftir Steinunni Sigurðardóttur E in af dásemdum bíókvölda er sú að það er hægt að leika þau af fingrum fram, undirbúningslaust. Meira
19. desember 2005 | Fjölmiðlar | 255 orð | 1 mynd

Tommy Lee bugaður í skólanum

Villingurinn og trommuleikari hljómsveitarinnar Mötley Crüe, Tommy Lee, er stjarnan í nýjum raunveruleikaþætti sem Ljósvaki sá fyrir skömmu. Meira
19. desember 2005 | Fólk í fréttum | 203 orð | 3 myndir

Unni Birnu vel fagnað í Vetrargarðinum

HÁTÍÐARMÓTTAKA var haldin í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn þegar Ungfrú heimur 2005, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, kom til landsins en hún sigraði í keppninni sem fór fram í borginni Sanya í Kína fyrir rúmri viku. Meira
19. desember 2005 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Úr Kennedys selt á uppboði

ÝMSIR munir tengdir John F. Kennedy, fyrrum Bandaríkjaforseta, og Jacqueline, konu hans, voru boðnir upp í New York á þriggja daga uppboði sem lauk á laugardaginn. Meira
19. desember 2005 | Bókmenntir | 362 orð

Velkominn, Vælukjói!

Texti og myndir eftir Áslaugu Jónsdóttur 26 bls. Mál og menning 2005 Meira

Umræðan

19. desember 2005 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Aðskilnaður ríkis og kirkju

Patrick Vincent Weimer fjallar um aðskilnað ríkis og kirkju: "Vonandi mun "aðskilnaður ríkis og kirkju" þýða að yfirvöld munu breyta stjórnarskránni svo íslenska ríkið skilji sig frá lútersku kirkjunni svo engin ein þjóðkirkja verði til." Meira
19. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 689 orð

Aðventuþankar

Frá Elíasi Mar: "Að undanförnu hafa fjölmiðlar fjallað um mannlega eymd í ríkari mæli en einatt áður. Máski það stafi af því, að jólin eru í nánd." Meira
19. desember 2005 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Far vel landsins forni fjandi!

Sigurður Þór Guðjónsson fjallar um hlýnun loftslags: "Þessi grein um norðurskautsísinn er alltof svartsýn og einhliða eins og reyndar vill brenna við í vandlætingarskrifum um hlýnun jarðarinnar." Meira
19. desember 2005 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Hvers virði eru börnin okkar?

Hrefna Pálsdóttir fjallar um launakjör í uppeldis- og kennslustörfum: "Mjög illa hefur gengið undanfarið að manna láglaunastörfin í þjóðfélaginu og á það ekki síst við um umönnunar- og uppeldisstörf." Meira
19. desember 2005 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Ísland séð með augum Dana - eftir sjö daga heimsókn

Henny Janum fjallar um íslenskt samfélag: "Getur verið að Íslendingum takist að koma til skila út í þjóðfélagið þeirri megináherslu grunnskólalaganna að gera hvern einstakling að nýtum þjóðfélagsþegn." Meira
19. desember 2005 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Kjarasamningar

Þórir N. Kjartansson fjallar um kjaramál: "...veit ég fullvel að öll þau gjöld og skattar sem á launin leggjast eru komin fram úr öllu hófi." Meira
19. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 532 orð | 1 mynd

Olíustöðin í Örfirisey víki!

Frá Guðjóni Jenssyni: "ÞEGAR ákveðið var að koma fyrir mjög stórri olíu- og bensínbirgðastöð allra olíufélaganna í Örfirisey, hafa stjórnvöld sýnt af sér mikla léttúð. Mjög mikil almannahætta stafar af stöðinni fyrir alla Reykvíkinga." Meira
19. desember 2005 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Pennastriksaðferð borgarstjóra

Eftir Ara Edwald: "Innistæðulítil pennastrik stjórnmálamanna bæta ekki lífskjör almennings." Meira
19. desember 2005 | Velvakandi | 341 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kjarasamningar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Hr. Einar Oddur Kristjánsson, Gunnar Birgisson og fleiri með sama hugsunarhátt og þið tveir. Meira
19. desember 2005 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Þjónusta landpóstanna við íbúana í Ísafjarðardjúpi

Jón Bjarnason fjallar um póstdreifingu: "Það virðist svo auðvelt að leysa málin á skrifstofu í hundraða kílómetra fjarlægð af stjórnendum sem jafnvel aldrei hafa stigið fæti í viðkomandi byggðarlag." Meira

Minningargreinar

19. desember 2005 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

GUÐNÝ MAREN MATTHÍASDÓTTIR

Guðný Maren Matthíasdóttir fæddist að Álftamýri við Arnarfjörð 17. nóvember 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 12. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2005 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Ólafsdóttir fæddist að Hurðarbaki í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 5. ágúst 1922. Hún lést á heimili sínu í Dalalandi 6 í Reykjavík 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Ingi Árnason fyrrv. yfirfiskmatsmaður, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2005 | Minningargreinar | 4237 orð | 1 mynd

HELGI JÓSEFSSON VÁPNI

Helgi Jósefsson Vápni fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1947. Hann lést 3. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2005 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

JAN EYÞÓR BENEDIKTSSON

Jan Eyþór Benediktsson fæddist í Reykjavík hinn 16. febrúar 1937. Hann var bráðkvaddur á Kanaríeyjum hinn 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Eyþórsson húsgagnasmíðameistari, f. 1902 og Astrid Eyþórsson, f. 1903, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2005 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

LÁRA HALLDÓRSDÓTTIR

María Lára Halldórsdóttir hét hún fullu nafni, eða Lára Halldórs, eins og flestir kölluðu hana, fæddist á Akureyri 6. júní 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri hinn 13. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2005 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

VIGGÓ EINARSSON

Viggó Einarsson fæddist í Reykjavík 21. október 1928. Hann lést á LSH í Fossvogi 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnea Sigurðardóttir, f. 11. júní 1905 á Hjalteyri, d. 25. mars 1989, og Einar Bjarnason, f. 4. apríl 1907 á Þingeyri, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2005 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN BJÖRNSSON

Í dag eru 100 ár frá fæðingu Þórarins Björnssonar skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Þórarinn Björnsson var eftirminnilegur öllum sem honum kynntust. Hann hafði til að bera frumlega hugsun, einstakt minni og hugmyndaflug sem fáum er gefið. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Aukið hlutafé Icelandic Group

HLUTAHAFAFUNDUR í Icelandic Group hefur samþykkt að heimila stjórn félagsins að auka hlutafé þess um allt að tvo milljarða með sölu nýrra hluta. Meira
19. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Áhugi á fjárfestingum í Dúbaí

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is TÖLUVERÐUR áhugi er meðal Íslendinga á fjárfestingartækifærum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, að sögn Kazim Vakil, sölu- og markaðsstjóra fasteignafyrirtækisins Vakson þar í landi. Meira
19. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Forstjóri Atlas hættur

HANS Chr. Steglich-Petersen hefur látið af störfum sem forstjóri Atlas Ejendomme sem talið er að Baugur Group muni kaupa innan skamms. Meira
19. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Fyrsta lyf Actavis í Tékklandi

ACTAVIS hefur sett fyrsta samheitalyfið undir eigin vörumerkjum félagsins á markað í Tékklandi. Um er að ræða taugalyfið Lamotrigin sem er ætlað til meðferðar við flogaveiki. Í mars á þessu ári keypti Actavis lyfjafyrirtækið Pharma Avalanche, í Prag. Meira
19. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Hagnaður Keops fjórfaldast

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HAGNAÐUR danska fasteigna- og þróunarfélagsins Keops, sem Baugur Group á 30% hlut í, á síðasta reikningsári (1. okt.-31.sept. Meira

Daglegt líf

19. desember 2005 | Daglegt líf | 313 orð | 2 myndir

Aðalatriði að börnin séu með

"Ég tengi piparkökuilm við aðventu, enda alin upp við piparkökubakstur á þessum tíma," segir Brynja Baldursdóttir sem tók upp siðinn þegar hún flutti úr foreldrahúsum. Brynja Tomer smakkaði á kökunum. Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 48 orð | 2 myndir

Gjafir

Sá siður að pakka inn jólagjöfum er 2000 ára gamall. Samkvæmt helgisögninni ferðuðust þrír vitringar til Betlehem til að færa Jesúbarninu gull, reykelsi og myrru. Í Evrópu voru ávextir og hnetur algengar jólagjafir. Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 334 orð | 7 myndir

Hollt og gott

Góð heilsa er gulli betri segir máltækið og hví ekki að huga að heilsunni um þessi jól og gefa vinum og ættingjum "heilsusamlegar" gjafir? Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 606 orð | 1 mynd

Jólahreingerningar heima og heiman

Jólahreingerningar eru kvíðvænlegar fyrir marga og þeim fjölgar sem láta gera hreint hjá sér fyrir jól og á vorin. Bergþóra Sigurbjörnsdóttir er með hreingerningarþjónustu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um hreingerningar fyrir jólin. Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 26 orð | 1 mynd

Jólakransar

Sú hefð að gera hringlaga kransa úr grenigreinum er talin eiga rætur að rekja til þess heiðna siðar að nota greni sem tákn ódauðleika og... Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

Jólakvíði hjá börnum

Kvíði og streita getur myndast hjá börnum fyrir hátíðirnar rétt eins og hjá þeim fullorðnu en foreldrar geta veitt börnum sínum aðstoð þegar svo er komið, eins og bent er á á heilsuvef MSNBC. Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Jólalög

Fyrstu söngvarnir, sem vitað er til að sungnir hafi verið um fæðingu Krists, voru fluttir í jólaleikriti sem heilagur Francis af Assisi stóð fyrir árið 1233. Meira
19. desember 2005 | Ferðalög | 174 orð | 1 mynd

Skötuveisla á Flúðum Á Þorláksmessu verður skötuveisla í golfskálanum á...

Skötuveisla á Flúðum Á Þorláksmessu verður skötuveisla í golfskálanum á Efra-Seli við Flúðir. Boðið verður upp á skötu af ýmsum styrkleikum, saltfisk og viðeigandi meðlæti. Fyrir þá sem ekki leggja í fiskmetið verða seldar pizzur af matseðli. Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Svefnleysi í jólafríinu

Um jól og áramót eru sumir fjarri heimilum sínum t.d. í heimsókn hjá ættingjum eða vinum. Margir snúa heim þreyttir og pirraðir, m.a. vegna svefnleysis, eins og fjallað er um á vefnum timesonline.co.uk nýlega. Meira
19. desember 2005 | Daglegt líf | 672 orð | 1 mynd

Úti alla nóttina

Við eldra fólkið erum sífellt að segja að heimurinn sé að fara til fjandans og að frelsið og kröfurnar sem unga fólkið lifi við geri það stressað og óábyrgt. Meira

Fastir þættir

19. desember 2005 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Bráðum koma blessuð jólin...

Varsjá | Það er ekki bara á Íslandi sem börn á öllum aldri eru farin að hlakka til jólanna. Þetta myndarlega jólatré reistu Varsjárbúar í miðborg sinni, en það er eitt hið hæsta í Evrópu fyrir þessi jól - sjötíu og tveggja metra hátt. Meira
19. desember 2005 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Svíningu hafnað. Norður &spade;ÁG5 &heart;10843 ⋄1064 &klubs;KG2 Suður &spade;KD4 &heart;ÁK752 ⋄3 &klubs;Á863 Suður verður sagnhafi í fjórum hjörtum. Meira
19. desember 2005 | Í dag | 556 orð | 1 mynd

Kærleikur án upphafs og endis

Rúrí er fædd 1951 í Reykjavík. Hún stundaði listnám þar og í Hollandi og hefur alla tíð starfað og haldið sýningar á alþjóðlegum vettvangi, ýmist ein eða með öðrum. Verk hennar eru á söfnum víða um heim og útiverk Rúríar hafa verið afar áberandi. Meira
19. desember 2005 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. (Sálm...

Orð dagsins: Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. (Sálm. 16, 1. Meira
19. desember 2005 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bd7 6. Rc3 Rf6 7. Bxc6 bxc6 8. Df3 c5 9. Rf5 Bxf5 10. exf5 Hb8 11. b3 Be7 12. Bb2 d5 13. 0-0-0 c6 14. g4 0-0 15. g5 Rd7 16. f6 Bd6 17. h4 Be5 18. Df5 Hb7 19. h5 Da5 20. Hh3 Db4 21. Rxd5 Bxb2+ 22. Meira
19. desember 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins rekur alltaf upp stór augu þegar fólk tekur að kvarta og kveina yfir umferðarteppum í Reykjavík. Sjálfur hefur hann aldrei lent í umferðarteppu sem ekki á sér eðlilega skýringu. Meira

Íþróttir

19. desember 2005 | Íþróttir | 628 orð | 2 myndir

Arsenal er út úr myndinni

CHELSEA endurheimti níu stiga forystu sína í ensku deildinni í gær þegar liðið lagði Arsenal 2:0 á Highbury. Þar með batt Chelsea endi á sigurgöngu Arsenal á heimavelli sínum en þar hafði liðið sigrað í þrettán leikjum í röð, tapaði síðast þar 1. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 197 orð

Björgvin vann í Slóveníu

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðakappi frá Dalvík, sigraði í svigi á móti sem fram fór í Rogla í Slóveníu á laugardaginn. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 183 orð

Cacic fór á kostum

LIÐ ÍBV hefur heldur betur hrist af sér slenið þegar á hefur liðið keppni í DHL-deild karla og nú þegar flautað hefur verið til jólaleyfis hjá því eins og flestum öðrum liðum deildarinnar þá hefur ÍBV náð 7. sætinu. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 166 orð

Camara kom Wigan á rétta braut

HENRI Camara sá um að afgreiða Hermann Hreiðarsson og félaga í Charlton á laugardaginn þegar hann gerði öll þrjú mörk nýliðanna í 3:0 sigri þeirra. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* EINAR Hólmgeirsson skoraði sex mörk og Alexander Petersson þrjú þegar...

* EINAR Hólmgeirsson skoraði sex mörk og Alexander Petersson þrjú þegar lið þeirra Grosswallstadt lagði Düsseldorf , 30:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardag. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 1367 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester United 0:2 - Ruud van...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester United 0:2 - Ruud van Nistelrooy 10., Wayne Rooney 51. Everton - Bolton 0:4 - Kevin Davis 32., Stylianos Giannakopoulos 75., 80., Gary Speed 79. (víti). Fulham - Blackburn 2:1 Papa Bouba Diop 45. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 156 orð

FH-ingar komu fram hefndum

AFTURELDING tapaði öðrum leik sínum í röð þegar liðið tók á móti FH að Varmá á laugardag, 26:32. Þar með hefndu FH-ingar fyrir naumt tap fyrir Mosfellingum í fyrstu umferð mótsins og komust um leið upp í 10. sætið, hafa 11 stig. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 903 orð | 1 mynd

Fræknir Framarar fögnuðu í Firðinum

FRAMARAR gerðu sér lítið fyrir og báru sigurorð af Íslandsmeisturum Hauka í DHL-deild karla í handknattleik á Ásvöllum síðdegis á laugardaginn. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 104 orð

Fylkir endurheimti fjórða sætið

FYLKIR endurheimti fjórða sætið í DHL-deild karla af KA með öruggum sigri á Víkingi/Fjölni, 25:32, í Grafarvogi á laugardag þar sem heimamenn áttu aldrei raunhæfa möguleika á sigri. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði eitt mark, þriðja og síðasta mark...

* GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði eitt mark, þriðja og síðasta mark Alkmaar , þegar liðið vann Waalvijk 3:0 í hollensku deildinni í gær. Grétar Rafn skoraði á 64. mínútu leiksins. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Grindavík - Skallagrímur 92:89 Íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild...

Grindavík - Skallagrímur 92:89 Íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express deildin, laugardaginn 17. desember 2005. Gangur leiksins: 7:7, 16:17, 21:27 , 24:35, 38:41, 38:49 , 45:57, 60:68, 67:70 , 71:79, 80:79, 92:89. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 179 orð

Grindavík vann Keflavík

KEFLAVÍKURSTÚLKUR voru með frumkvæðið lengi vel þegar þær sóttu Grindvíkinga heim á laugardag, en í síðasta leikhlutanum náðu Grindvíkingar undirtökunum og sigruðu nágranna sína úr Keflavík 89:83. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 91 orð

Guðjón skorar mest

TVEIR íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal tíu markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður Gummersbach, er sem fyrr í efsta sæti. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 162 orð

Haukar aftur á toppinn

HAUKASTÚLKUR gefa ekkert eftir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna. Í gær tóku þær á móti Stúdínum í Hafnarfirði og hafi einhverjir búist við að þar yrði um spennandi leik að ræða, skjátlaðist þeim hinum sama hrapallega. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Haukar - Fram 26:33 Ásvellir, Íslandsmótið í handknattleik karla...

Haukar - Fram 26:33 Ásvellir, Íslandsmótið í handknattleik karla, DHL-deildin, efsta deild, laugardaginn 17. desember 2005. Gangur leiksins : 2:0, 4:2, 7:7, 10:9, 13:10, 14:12, 15:15, 16:15, 16:18, 20:19, 23:22, 24:24, 24:28, 25:30, 26:33. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir var með þrjú mörk þegar lið hennar, SK Aarhus...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir var með þrjú mörk þegar lið hennar, SK Aarhus , vann stórsigur á útivelli á Sindal , 43:25, í næstefstu deild danska handknattleiksins á laugardag. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson gerði tvö stig þegar Carpisa Napoli tapaði fyrir...

* JÓN Arnór Stefánsson gerði tvö stig þegar Carpisa Napoli tapaði fyrir Snaidero Cucine 94:90 í Udinese . Hann var í byrjunarliðinu og lék í 21 mínútu. Liðið er enn í öðru sæti ítölsku deildarinnar. * HLYNUR Bæringsson gerði 15 stig þegar Woon! Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 223 orð

Leikmenn Sao Paulo skoruðu hjá Liverpool

BRASILÍSKA liðið Sao Paulo vann Liverpool 1:0 í úrslitum HM félagsliða í gær og var þetta fyrsta markið sem Liverpool fær á sig síðan í október. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 181 orð

Lokaspretturinn dugði Grindvíkingum

GRINDVÍKINGAR mörðu sigur á gestunum úr Borgarnesi á laugardaginn. Eftir að Skallagrímur hafði haft frumkvæðið lengstum í leiknum læddust heimamenn fram úr á síðustu mínútunum og sigruðu 92:89. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 263 orð

Magdeburg varð fyrsta liðið til þess að vinna Gummersbach á leiktíðinni

MAGDEBURG, sem Alfreð Gíslason þjálfar, batt endi á sigurgöngu Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar það vann stórsigur, 38:28, á heimavelli í leik þar sem Gummersbach átti alltaf á brattann að sækja, m.a. 17:13, í hálfleik. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Man. United yfirspilaði Aston Villa

"VIÐ vorum einfaldlega yfirspilaðir af liði með fullt af leikmönnum á heimsmælikvarða," sagði David O'Lary, knattspyrnustjóri Aston Villa eftir að hans menn töpuðu 2:0 á heimavelli fyrir Manchester United. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 107 orð

Markamet í Þýskalandi

MARKAMET var sett í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar skoruð voru 83 mörk í leik Flensburg og Kronau/Östringen í Campushalle í Flensburg. Heimamenn höfðu betur, 43:40. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 125 orð

Markaregn

ÞAÐ má með sanni segja að það hafi verið markaregn á Englandi um helgina. Níu leikir voru þá í úrvalsdeildinni og lauk aðeins einum þeirra með jafntefli. Það var leikur Middlesbrough og Tottenham en þar skoraði hvort lið um sig þrjú mörk. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 194 orð

Moustafa segir Rússa hafa brugðist á HM

HASSAN Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem lauk í St. Pétursborg í gær. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 151 orð

Owen með þrennu gegn West Ham

MICHAEL Owen gerði þrennu þegar Newcastle heimsótti West Ham á Upton Park og Alan Shearer gerði eitt í 4:2 sigri Newcastle. Shearer vantar nú aðeins eitt mark til að jafna met Jackie Milburn fyrir Newcastle. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 370 orð

"Eigum góða möguleika"

"ÉG tel okkur eiga góða möguleika gegn Makedóníu, en til þess verður liðið að leika vel," sagði Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, þegar ljóst varð í gærmorgun að íslenska landsliðið leikur við Makedóníu tvo leiki í vor... Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Rússar heimsmeistarar í annað sinn

RÚSSAR urðu í gær heimsmeistarar í handknattleik kvenna eftir öruggan sigur á Rúmenum, 28:23, í úrslitaleik í St. Pétursborg í Rússlandi að viðstöddum 10.000 áhorfendum. Þetta var eini leikurinn í mótinu þar sem aðsókn þótti viðunandi. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 130 orð

Schmeichel sendir tóninn

"ÁN Waynes Rooney væri lið Manchester United sennilega ekki nema miðlungslið," segir Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður liðsins, í harðri gagnrýni sinni á liðið í samtali við Mail on Sunday í gær. Meira
19. desember 2005 | Íþróttir | 1573 orð | 2 myndir

Strákarnir hans Viggós hafa þroskast

GREINILEGT er að styrkur landsliðsins í handknattleik er nú mun meiri en þegar Viggó Sigurðsson tók við liðinu fyrir rúmu ári og gerði þá þegar miklar breytingar á því - kom með kynslóðaskipti. Meira

Fasteignablað

19. desember 2005 | Fasteignablað | 317 orð | 2 myndir

Brúnavegur 12

Reykjavík - Fasteignasalan Fold er nú með í einkasölu sérhæð í tvíbýlishúsi við Brúnaveg 12 í Reykjavík. "Þetta er falleg og björt sérhæð í tvíbýli á frábærum stað í Laugarásnum, um 143 ferm. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Eldhúsþankar

ÞEGAR eldunarhellum er valinn staður skal gæta þess að hafa a.m.k. 40 sm frá endavegg eða skáp, það er algjört lágmark, því m.a. verður að gera ráð fyrir að steikarpanna með löngu skafti komist vel... Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 885 orð | 3 myndir

Enn er lagt úr galvaníseruðum stálrörum

Frá því að byrjað var að leggja vatnsleiðslur fyrir drykkjarvatn í hús á Íslandi, fyrir rúmri öld, hafa galvaníseruð stálrör verið algengasta lagnaefnið. Þannig var það um allt land lengi vel, sama hvort um var að ræða heitt eða kalt vatn. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

Grænakinn 12

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu 80,7 ferm. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Grænukinn 12 í Hafnarfirði. "Þetta er falleg íbúð á góðum og kyrrlátum stað í Kinnunum. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Handklæðaofnar

HANDKLÆÐAOFNAR voru upphaflega hannaðir með það fyrir augum að vera á baðherbergjum en nú eru þeir farnir að sjást víðar, t.d. í eldhúsum, þar sem viskastykki og annað er hengt til þerris á þeim. Þeir geta t.d. verið glæsilegir úr... Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 278 orð | 1 mynd

Jólaljósin lýsa upp skammdegið

Jólin hafa ekki farið varhluta af tækninýjungum þegar kemur að jólaskreytingum eins og glöggt má sjá víða. Fólk á miðjum aldri man eftir jólaskreytingum fyrri ára, sem oft voru gerðar af vanefnum. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 388 orð | 3 myndir

Jólaljós - jólakveðja

Dagurinn er stuttur, svo stuttur að manni virðist sem hann komi naumast áður en komin er nótt að nýju. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 123 orð | 2 myndir

Klausturvegur 1-3

Skaftárhreppur - Hjá Fasteignamiðstöðinni eru nú í sölu fasteignir Sláturfélags Suðurlands á Klausturvegi 1-3 á Kirkjubæjarklaustri. "Þetta er annars vegar fyrrverandi sláturhús, samtals tæpir 1.800 fm, sem stendur á 3. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 391 orð | 2 myndir

Lágholt 21

Mosfellsbær - Fasteignasalan Berg er nú með í einkasölu einbýlishús við Lágholt 21. "Þetta er glæsilegt 223,7 fm einbýlishús með 30,4 fm bílskúr á fallegum stað í Mosfellsbæ," segir Pétur Pétursson hjá Bergi. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 291 orð | 1 mynd

Lómasalir 10

Kópavogur - Fasteignasala Mosfellsbæjar er nú með til sölu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Lómasali 10 í Kópavogi. "Þetta er mjög rúmgóð og björt 124,2 m² íbúð á 2. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Meðferð jólatrjáa

ÁÐUR en tréð er sett í fótinn þarf að opna sárið með því að saga aðeins neðan af því. Hellið síðan sjóðandi heitu vatni í fótinn til að opna vatnsæðar trésins. Fyllið á jólatrésfótinn jafnóðum með köldu eða volgu vatni. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 844 orð | 7 myndir

Með lokuninni opnast nýr heimur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alls staðar er verið að byggja og breyta og svo virðist sem meira sé hugsað um nýtingu eignarinnar en oft áður. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 724 orð | 2 myndir

Norrænn fasteignamarkaður

Undanfarið hafa borist fréttir af fjárfestingum íslenskra athafnamanna á Norðurlöndum og hafa þeir m.a. fjárfest í íbúðarhúsnæði í Kaupmannahöfn til útleigu. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 693 orð | 2 myndir

Skemmtilegur bæjarbragur í Kópavogi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kópavogsbær fékk kaupstaðarréttindi fyrir rúmlega 50 árum eða 11. maí 1955 og síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Skjól og vindáttir

TIL að geta myndað skjól í görðum þarf að vita hvaða vindáttir eru ríkjandi á svæðinu. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Vatnsvarðar tengingar í garðinn

Ekki má gleyma að gera ráð fyrir jólaljósunum í garðinum - biðjið rafvirkjann að setja upp vatnsvarðar tengingar eða innstungur á nokkrum... Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 393 orð | 2 myndir

Þetta helst

Seltjarnarnes Þyrping hf. er í viðræðum við Borgarplast um kaup á fasteignum fyrirtækisins á norðanverðu Seltjarnarnesi. Jafnframt hefur félagið keypt tvær eignir Seltjarnarnesbæjar á svæðinu, áhaldahús og geymslur. Meira
19. desember 2005 | Fasteignablað | 837 orð | 4 myndir

Þrír nýir stúdentagarðar með samtals 96 íbúðum rísa við Lindargötu

Með vaxandi fjölda stúdenta við Háskóla Íslands hefur þörfin fyrir fleiri stúdentaíbúðir aukist að sama skapi. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir stúdenta við Lindargötu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.