Greinar þriðjudaginn 3. janúar 2006

Fréttir

3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

821 fékk skólavist í FSu

Selfoss | 821 umsækjandi fékk tilboð um skólavist í dagskóla Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Eru nemendur boðaðir í skólann föstudaginn 6. janúar kl. 10. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Auðveldar aðkomu að kafla við Hálslón

GANGAMUNNI nýju aðkomuganganna inn í aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar verður rétt neðan við Desjarárstíflu. Þaðan verður, að sögn Sigurðar Arnalds, talsmanns Landsvirkjunar, hægt að bora og sprengja aðrennslisgöngin í báðar áttir, þ.e. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Auðveld leið til að stuðla að hollri og góðri hreyfingu

Reykjanesbær | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt samhljóða tillögu sjálfstæðismanna um að börn sem búsett eru í Reykjanesbæ, á grunnskólaaldri og yngri, fái frítt í sund á sundstöðum Reykjanesbæjar frá og með áramótum. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Bensínsamkeppni Bensínorkan ráðgerir að opna nýja eldsneytissölu á...

Bensínsamkeppni Bensínorkan ráðgerir að opna nýja eldsneytissölu á Egilsstöðum á næstu vikum og mun hún standa við Þjóðveg 1 við Egilsstaði. Fyrir eru á Egilsstöðum bensínstöðvar Skeljungs og Esso og í Fellabæ handan Fljóts er Olís með stöð. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Bensínverð hækkar um 1,50 krónur

STÓRU olíufélögin þrjú hækkuðu í gær verð á hverjum lítra af bensíni um 1,50 krónur og segja ástæðuna vera hækkun heimsmarkaðsverðs. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bílflak klippt til að ná ökumanni

JEPPI og fólksbíll skullu saman á Vesturlandsvegi skammt norðan við Grundarhverfi á Kjalarnesi klukkan rúmlega 17 í gær með þeim afleiðingum að báðir fóru út af veginum. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Blikkrás 20 ára

Blikkrás varð 20 ára í gær, en fyrirtækið hóf starfsemi á Akureyri 2. janúar 1986. Blikkrás er rekið sem einkahlutafélag í eigu Odds Helga Halldórssonar og fjölskyldu hans. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Doktor í umhverfisverkfræði

*HARPA Birgisdóttir varði 23. september sl. doktorsritgerð sína í umhverfisverkfræði við umhverfis- og auðlindadeild Tækniháskólans í Danmörku. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 917 orð | 1 mynd

Eðlileg verðhækkun eða pólitísk refsiaðgerð?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Ekki eins arðsamar og Norðlingaölduveita

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, staðfestir að komið hafi óskir frá Alcan á Íslandi og Century Aluminium um að kaupa orku fyrir álver á Suðvesturhorninu. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ekki pláss fyrir Aðalstein á Hulduhlíð

Eskifjörður | Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður á Eskifirði, fyrrverandi forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf., dvelur nú á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Elín gefur kost á sér í 1. til 3. sæti

Elín Margrét Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri Háskólans á Akureyri, gefur kost á sér í 1.-3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð

Enginn vitjaði vinningsins

London. AFP. | Frestur til að vitja lottóvinnings upp á rúman milljarð íslenskra króna rann út í Bretlandi í gær án þess að nokkur gæfi sig fram. Um er að ræða hæsta ósótta vinninginn í breska lottóinu frá upphafi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð

Fagna áliti umboðsmanns og vænta bóta

ÍSLANDSNEFND Falun Gong fagnar áliti umboðsmanns Alþingis frá 5. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fá rannsóknaleyfi við Þríhnúkagíg

ÞRÍHNÚKAR ehf. hafa gert tímamótasamning við Kópavogsbæ vegna rannsókna á Bláfjallafólkvangi þar sem er að finna næststærstu og dýpstu hraunhvelfingu heims og eitt merkasta náttúruundur landsins, Þríhnúkagíg. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fimm íslenskir hestar urðu fyrir lest og drápust

FLUGELDAR eru taldir vera orsök þess að fimm íslenskir hestar drápust þegar lest keyrði á þá í nánd við Køge á Jótlandi í Danmörku á nýársmorgun. Hestarnir höfðu rifið sig lausa úr gerði, líklega vegna hræðslu við hljóð sem þeir þekktu ekki. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Fjármálin að þróast í rétta átt

Dalvíkurbyggð | Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2006 var samþykkt á síðasta fundi bæjarstjórnar nú fyrir skömmu. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Fleiri en 40 hestar hlupu til fjalla undan flugeldum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is NOKKUÐ hefur borið á því að hestar fælist vegna flugelda á áramótum. Hjá Vésteini Vésteinssyni, bónda í Hofsstaðaseli í Viðvíkursveit í Skagafirði, hvarf 40 hesta stóð á gamlárskvöld og tók á rás til fjalla. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fyrsta útskriftin frá Fjöltækniskólanum

FJÖLTÆKNISKÓLI Íslands útskrifaði sína fyrstu nemendur undir nýju nafni skólans og úr sameinuðum skóla 20. desember sl. en á vorönn var Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólanum í Reykjavík formlega slitið í síðasta sinn. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Færri kaupsamningar en hærri fjárhæðir

NOKKUÐ dró úr fasteignaviðskiptum á höfuðborgarsvæðinu á fjórða ársfjórðungi ef litið er á fjölda þinglýstra kaupsamninga miðað við mánuðina á undan. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Geta ekki nýtt sér þjónustu 1811 að öllu leyti

VIÐSKIPTAVINIR Og Vodafone eiga þess ekki kost þegar þeir hringja í þjónustunúmerið 1811, þar sem upplýsingar um erlend símanúmer eru veitt, að láta starfsmann Já hringja beint í erlenda símanúmerið. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Gjaldtaka á bílastæðum við LSH

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STEFNT er að því að breyta bílastæðum sem næst eru aðalinngöngum Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut og í Fossvogi í skammtímastæði með gjaldtöku nú í byrjun nýs árs. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gætu komið að fjármögnun Sundabrautar

GÍSLI Gíslason, nýráðinn hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir að hugsast geti að fyrirtækið komi að fjármögnun Sundabrautar verði framkvæmdin boðin út sem einkaframkvæmd. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun tekin við sjúkraflutningum

Selfoss | "Lögreglan í Árnessýslu hefur haft sjúkraflutninga á sinni hendi í 49 og hálft ár og ég horfi á það með trega að þetta verkefni fari frá lögreglunni en er jafnframt sannfærður um að þeir verða í góðum höndum framvegis. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hlutfall bálfara um 17%

Bálförum hefur fjölgað mikið hér á landi á síðustu árum. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, segir að á síðasta ári hafi þær verið um 17% á landinu öllu, en hlutfallið í Reykjavík væri um 25%. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hrundi undan snjóþunga

AÐ minnsta kosti fimm biðu bana er þak skautahallar í Bad Reichenhall í bæversku Ölpunum hrundi í gær undan miklum snjóþunga. Í gærkvöldi var enn verið að leita 20 manna í rústunum en þá var búið að bjarga úr þeim nærri 25 manns, mismikið meiddum. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 842 orð

Hvetja til að stjórnarhættir á LSH verði endurskoðaðir

BORIST hefur eftirfarandi ályktun sem stjórn Skurðlæknafélags Íslands samþykkti á fundi sínum 29. desember síðastliðinn: Stjórn Skurðlæknafélags Íslands mótmælir því harðlega hvernig Landspítali - háskólasjúkrahús hefur staðið að málum Stefáns E. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Innbrot Brotist var inn í menningarmiðstöð ungs fólks, Húsið, á Akureyri...

Innbrot Brotist var inn í menningarmiðstöð ungs fólks, Húsið, á Akureyri nú eftir jólin. Er þetta í fjórða skiptið á jafn mörgum árum sem brotist er þar inn. Þjófarnir stálu sjónvarpstæki og heimabíókerfi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Íhuga að koma ekki til starfa

NEMENDUR á þriðja námsári á leikskólabraut í Kennaraháskóla Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að þeir telji sér ómögulegt að koma til starfa sem leikskólakennarar að lokinni útskrift í vor verði kjarasamningar ekki teknir til... Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Íhuga þátttöku í fjármögnun Sundabrautar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GÍSLI Gíslason, nýráðinn hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir að hugsast geti að fyrirtækið komi að undirbúningi framkvæmda og fjármögnun við Sundabraut verði verkefnið boðið út sem einkaframkvæmd. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Íslandsheimsókn í News Sentinel

ÍSLENSKIR bændur leyfa sauðfé sínu að flakka um sjálfala mestan part árs. Sauðfé hefur ávallt réttinn í umferðinni hérlendis. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfjöllun blaðakonunnar Kim Askey um Ísland í bandaríska blaðinu News Sentinel . Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Íslendingur Danmerkurmeistari í fjallabruni

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is HELGI Berg Friðþjófsson hefur síðustu 14 ár keppt í fjallahjólreiðaíþróttinni af miklu kappi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jóna Guðlaug íþróttamaður Þróttar 2005

Neskaupstaður | Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir blakkona var valin íþróttamaður Þróttar árið 2005. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Kaupir meirihluta í Scanbox

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Keyrði út af þegar kviknaði í bíl

ÖKUMANNI brá svo í brún þegar kviknaði í bifreið hans á ferð að hann keyrði út af. Varð þetta við bæinn Teig í Eyjafirði um sexleytið í gærkvöld. Ökumaðurinn slapp ómeiddur en bíllinn er ónýtur. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð

KS kemur inn í rekstur sláturhúss KVH

Eftir Karl Á. Sigurgeirsson Hvammstangi | Fulltrúaráð Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (KVH) hefur heimilað stjórn félagsins að stofna hlutafélag með Kaupfélagi Skagfirðinga (KS) um kaup og rekstur sláturhúss félagsins á Hvammstanga. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kynna könnun á sjálfsmynd

STYRKTARFÉLAG vangefinna hefur síðastliðin tvö ár tekið þátt í verkefni sem nefnist "Ég er til, þess vegna elska ég". Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Lofa nægu gasi

Moskvu, París. AP, AFP. | Rússneska orkufyrirtækið Gazprom lofaði í gær að auka gasflutninga til Evrópu en það sakar Úkraínumenn um að hafa stolið gasi, sem ætlað var Evrópuríkjunum. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 66 orð

Lokuðust inni í námu

Tallmansville. AP. | Þrettán námumenn lokuðust inni í námu um fimm kílómetra undir yfirborði jarðar eftir sprengingu í gær. Sprengingin varð í kolanámu í Upshur-sýslu í Vestur-Virginíu. Sex námumenn komust út og afþökkuðu læknisaðstoð. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð

Lokun NMT-kerfisins frestað til ársloka 2008

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LOKUN langdræga NMT-farsímakerfisins verður frestað til 31. desember 2008, samkvæmt heimild sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur. Símanum, rekstraraðila NMT-kerfisins, hefur verið tilkynnt þessi ákvörðun PFS. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Margt skýrir aukna neyslu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Rúnar Pálmason Leyndur áróður um skaðleysi fíkniefna hefur áhrif Karl Steinar Valsson segir það skoðun sína að leyndur áróður um að hluti fíkniefna sé skaðlaus hafi haft mun meiri áhrif á aukningu fíkniefnaneyslu en... Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Menningarmálanefnd úthlutar styrkjum

Þingeyjarsveit | Menningarmálanefnd Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að veita styrki til sjö aðila sem lagt hafa lóð sín á vogarskálar blómlegs menningarlífs í sveitarfélaginu. Hæstu styrkirnir eru 140 þúsund kr. Mýrarmannafélagið fær 140 þúsund kr. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mikið verk að þrífa upp flugeldaruslið eftir áramót

FLUGELDARUSL er ævinlega til nokkurrar óprýði á götum, gangstéttum, görðum og öðrum stöðum bæja og borga hér á landi í kjölfar áramótafagnaðar landsmanna. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Minnst mannskaðaveðurs árið 1935

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Hafnarnefnd Sauðárkróks bauð nýlegra til athafnar við Sauðárkrókshöfn en tilefnið var afhjúpun nokkurra söguskilta sem þar hafa verið sett upp og rekja sögu hafnarinnar, en um leið var minnst sjö sjómanna sem fórust... Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá SÁÁ

RAGNAR Sær Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félags- og útbreiðslusviðs SÁÁ. Ragnar Sær hefur starfað sem sveitarstjóri Bláskógabyggðar undanfarin ár en var áður sveitarstjóri Biskupstungnahrepps. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ort um áramót

Hjálmar Freysteinsson yrkir um áramót og þykir tíminn líða hratt: Áfram tíminn tifar enn taktfast, örugglega, ætlar að gera úr mér senn ellilaunaþega. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 98 orð

Ótrúlega öruggt að fljúga

Á ÁRINU 2005 fórust 1.059 manns í 35 flugslysum þar sem við sögu komu áætlunarflugvélar með meira en einum hreyfli og sem tóku ekki færri en 14 farþega. Á árinu voru farþegar með vélunum hins vegar meira en tveir milljarðar. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Prófkjör sjálfstæðismanna á Héraði í febrúar

Egilsstaðir | Sjálfstæðisflokkurinn á Fljótsdalshéraði verður með prófkjör vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí nk. Prófkjörið fer fram 4. og 5. febrúar. Framboðsfrestur rann út 16. desember. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

"Alsæll í fávisku sinni um hætturnar"

Miami. AP. | Sextán ára bandarískur framhaldsskólapiltur, Farris Hassan, kom heim til sín í fyrrakvöld eftir þriggja vikna ferð til Bagdad. Pilturinn fékk þá hugmynd í kennslustund í fjölmiðlafræði að fara til Íraks til að kynna sér aðstæður íbúanna. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

"Eru algerar rangfærslur"

"ÞETTA er alveg út í hött hvernig þeir setja þetta upp. Það var ekki gerð nein tilraun af hálfu Mjólkursamsölunnar til að fá upplýsingar frá okkur um hvernig við greiddum fyrir mjólk. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skeggrætt um flugmálin

OPIÐ hús var víða í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli á gamlársdag og hjá Flugklúbbnum Þyt komu félagsmenn og gestir þeirra saman eins og venjan er þennan dag. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 1829 orð | 6 myndir

Skeyti fjórmenninga ekki í vörslu akademíunnar

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Árið 1955 barst Sænsku akademíunni aldrei formlegt skeyti frá Jóni Helgasyni, Sigurði Nordal, Peter Hallberg og Ragnari Jónssyni þar sem mælt var gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi nóbelsverðlaun það ár. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Spegla sig í Tjörninni

Miðbærinn | Daginn er farið að lengja, eitt hænufet í einu. Breytingin er ekki svo mikil að munur sjáist milli daga en þegar líður á mun það ekki leyna sér að skammdegið er á undanhaldi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 993 orð | 3 myndir

Starfsemi Byrgisins bjargar mannslífum

Endurhæfingarstöðin Byrgið á Efri-Brú er nú á sínu tíunda starfsári og af því tilefni var haldin kynning á starfseminni. Sigurður Jónsson sótti kynninguna og hlýddi á erindi ræðumanna. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Stjórn hreindýraveiða verði hjá Austfirðingum

Egilsstaðir | Fyrir skemmstu kynnti Þróunarfélag Austurlands skýrsluna Auðlindin hreindýr á Austurlandi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Strætó bs. hækkar fargjöld um 10%

FARGJÖLD hjá Strætó bs. hækkuðu 1. janúar sl. um að meðaltali rúmlega 10% en ákvörðun um hækkun var tekin í stjórn fyrirtækisins 16. desember sl. Gjaldskráin hækkaði síðast í febrúar 2003 og þar áður í júlí 2001. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 237 orð

Súnnítaklerkum greitt fyrir ráðgjöf?

New York. AFP. | Verktaki á vegum bandaríska varnarmálaráðuneytisins hefur greitt nokkrum trúarleiðtogum úr röðum súnní-araba fé fyrir ráðgjöf varðandi áróður, að sögn dagblaðsins The New York Times. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sýndi gamla fólkinu myndasyrpu frá Íslandsgöngu sinni

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Heimilisfólkið á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn fékk óvænta og skemmtilega heimsókn núna milli hátíða. Gesturinn var Steingrímur J. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Táragasi beitt gegn fylgjendum Besigyes

Múgur og margmenni fagnaði Kizza Besigye, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Úganda, er hann kom út úr byggingu hæstaréttar í höfuðborginni Kampala í gær en dómstólinn úrskurðaði að Besigye skyldi látinn laus gegn tryggingagjaldi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Telur Mjólku gera of mikið úr verðmuninum

ÞAÐ VERÐ sem Mjólka ehf. hefur boðið bændum fyrir afurðir sínar er ekki 11% hærra en verð Mjólkursamsölunnar, heldur 4,5% hærra og þegar horft er til úrvalsframleiðenda er MS með 2% hærra verð, að því er fram kemur í bréfi sem Magnús H. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð

Telur tímabært að herða kröfur um geymslu flugelda

ÓLAFUR Magnússon, deildarstjóri á forvarnasviði Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, telur tímabært að herða reglur um geymslu flugelda. Hann segir að víða erlendis, eins og t.d. í Bretlandi, séu gerðar mun meiri kröfur um geymslu flugelda. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Tæknileg og mannleg mistök töfðu

MANNLEG og tæknileg mistök ollu því að sjúkraflugvél var 25 mínútum lengur að leggja af stað á nýársnótt en reglur kveða á um. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð

Úr bæjarlífinu

Þá er runnið upp nýtt ár sem líkt og liðið ár mun sjálfsagt einkennast af framkvæmdum og þenslu á Austurlandi. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vélstjórar á fiskiskipum semja

VÉLSTJÓRAFÉLAG Íslands, Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök atvinnulífsins hafa gert nýjan kjarasamning um kjör vélstjóra á fiskiskipum. Kjarasamningurinn kemur í stað samnings aðilanna frá 2001 sem rennur út þann 31. desember 2005. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 165 orð

Vilja ræða við Assad

Beirút. AP. | Nefnd Sameinuðu þjóðanna sem rannsakar morðið á líbanska stjórnmálamanninum Rafik Hariri vill fá að ræða við forseta Sýrlands, Bashar Assad, og einnig utanríkisráðherrann, Farouk al-Sharaa. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 314 orð

Vopnahléið úti í Nepal

Kathmandu. AFP. | Skæruliðar í Nepal, sem berjast fyrir myndun kommúnísks ríkis, lýstu í gær yfir því að fjögurra mánaða einhliða vopnahlé þeirra í bardögum við stjórnarherinn væri á enda runnið. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Þjóðnýt störf

Bandarísk blöð hafa nýlega greint frá því að Bush forseti hafi endurreist mannorð þeirra sem ráðnir voru til þess af stjórnvöldum að hlera símtöl bandarískra borgara. Var lögð áhersla á að þeir hefðu unnið þjóðnýt störf. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Æfir í skólanum og með sundfélaginu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Þetta er mjög fínt og hvetur mig áfram," segir Erla Dögg Haraldsdóttir, sextán ára gömul sundkona úr Njarðvík, sem valin var íþróttamaður Reykjanesbæjar fyrir árið 2005. Meira
3. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Öldungar sýna þjóðdans

ALDRAÐIR Kínverjar dansa fornan þjóðdans fyrir utan verslunarmiðstöð í Peking. Óttast hefur verið að þessi listgrein líði undir lok í Kína. Meira
3. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Öll leikskólabörn á Seyðisfirði fá fjóra tíma endurgjaldslaust

Seyðisfjörður | Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur samþykkt að öll börn með lögheimili í sveitarfélaginu eigi frá eins árs aldri til og með fimm ára rétt á fjögurra tíma dvöl á leikskóla bæjarins án endurgjalds, á starfstíma skólans. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2006 | Staksteinar | 293 orð | 1 mynd

Heils hugar?

Hvernig á samkynhneigt þjóðkirkjufólk að skilja nýársprédikun Karls Sigurbjörnssonar biskups, sem birt var hér í blaðinu í gær? Sá boðskapur, sem samkynhneigðum var þar fluttur, virðist harla mótsagnakenndur. Meira
3. janúar 2006 | Leiðarar | 390 orð

Óhagræði biðlista

Ein af mótsögnum íslensks heilbrigðiskerfis er óhagræðið, sem iðulega fylgir sparnaði og niðurskurði. Biðlistar inniliggjandi sjúklinga, sem lokið hafa meðferð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, eftir hjúkrunarrýmum eru gott dæmi um það. Meira
3. janúar 2006 | Leiðarar | 446 orð

Sukkið, svínaríið og miðbærinn

Skiptar skoðanir eru augljóslega um áhrif þess að heimill afgreiðslutími skemmtistaða í miðborg Reykjavíkur var lengdur verulega fyrir fáeinum árum. Meira

Menning

3. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 67 orð | 5 myndir

'68-kynslóðin fagnar nýju ári

HINN árlegi nýársfagnaður '68-kynslóðarinnar var haldinn í Súlnasal Hótels Sögu að kvöldi nýársdags. Dagskráin var glæsileg að vanda og sáu þau Valgeir Guðjónsson og Diddú um að skemmta gestum. Meira
3. janúar 2006 | Bókmenntir | 440 orð | 1 mynd

Ávítarakrakkar í ævintýrum

eftir Lene Kaaberbøl. Hilmar Hilmarsson þýddi. 285 bls. Jentas 2005 Meira
3. janúar 2006 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Belgíska Kongó langlíft

Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu tvö leikár í röð. Vegna fjölda áskorana hefur nú verið ákveðið að taka verkið aftur upp núna eftir áramótin. Fyrsta sýning verður 7. janúar. Meira
3. janúar 2006 | Tónlist | 61 orð | 5 myndir

Dansað inn í nýja árið

TROMMU- og bassamaðurinn Marcus Intalex hélt uppi glimrandi stemningu á miklu gamlársballi Breakbeat.is sem var haldið á Gauki á Stöng á nýársmorgun. Meira
3. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mikill fjöldi fólks var saman kominn á Skólavörðuholti þegar árið 2006 gekk í garð. Það vakti sérstaka athygli viðstaddra þegar hljómsveitin Sigur Rós kom marserandi upp Skólavörðustíginn ásamt fríðu föruneyti. Meira
3. janúar 2006 | Tónlist | 422 orð | 1 mynd

Freistandi franskt söngkonfekt

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is FRANSKT og freistandi er yfirskrift tónleika sópransöngkonunnar Hlínar Pétursdóttur og Antoníu Hevesi píanóleikara, sem haldnir verða í Hafnarborg næstkomandi fimmtudag kl. 12. Meira
3. janúar 2006 | Bókmenntir | 619 orð | 1 mynd

Fræðibækur um spænska tungu

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hefur gefið út þrjú rit eftir fræðimenn stofnunarinnar um rannsóknir þeirra á spænskri tungu og bókmenntum frá Rómönsku-Ameríku. Fyrst er að geta bókar dr. Meira
3. janúar 2006 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Grimm sjúkheit

EIN þekktasta og vinsælasta sveit '68-kynslóðarinnar, Pops, ætlar að koma saman á Kringlukránni um næstu helgi en hún hefur nú fengið til liðs við sig, alla leið frá Noregi, hinn ástsæla söngvara Eirík Hauksson. Meira
3. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 34 orð | 1 mynd

...íþróttamanni ársins

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld beint frá árlegu kjöri íþróttamanns ársins, en kjörið fer fram á Grand hóteli í Reykjavík. Jafnan fylgir mikil spenna kjörinu, en Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður varð fyrir valinu í... Meira
3. janúar 2006 | Kvikmyndir | 784 orð | 2 myndir

Kvikmyndin á stafrænum tímum

Í umræðunni um hið alþjóðlega kvikmyndalandslag sem mótast einkum af starfsháttum Hollywood-iðnaðarins svífur yfir vötnum sú tilfinning að miklar breytingar fari í hönd á næstu árum. Meira
3. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Loforð um líkamsrækt

Heilsa | Það er ekki eftir neinu að bíða með að efna áramótaheitið um að taka á í ræktinni á nýju ári. Strax við opnun í morgun voru þeir fyrstu mættir til að herða sig upp eftir hóglífi um jólin og áramótin. Meira
3. janúar 2006 | Tónlist | 452 orð

Meltingartruflanir í Fríkirkjunni

17. aldar tónlist frá Bretlandi í flutningi Reykjavík Barokk. Föstudagur 30. desember. Meira
3. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Njósnadeildin

SJÓNVARPIÐ hefur í kvöld sýningar á splunkunýrri tíu þátta syrpu úr breska sakamálaflokknum Njósnadeildinni ( Spooks ). Meira
3. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 84 orð | 4 myndir

Nýju ári fagnað á NASA

SÁLIN hans Jóns mín lék fyrir dansi á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll aðfaranótt nýársdags. Þó að ekki hefði verið fullt út úr dyrum var stemningin stórgóð að sögn gesta, enda tilefnið sérstaklega gott og hljómsveitin síður en svo verri. Meira
3. janúar 2006 | Leiklist | 178 orð | 1 mynd

Nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur

Æfingar eru hafnar á nýjum íslenskum söngleik - Hafið bláa, hafið - sem frumsýndur verður í Austurbæ 11. febrúar nk. Verkið er eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson, höfunda Ávaxtakörfunnar. Meira
3. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 272 orð | 1 mynd

Pönkið og páfagaukurinn

SJÓNVARPIÐ sýndi að kvöldi nýársdags áhugaverða heimildarmynd um pönktímabilið á Íslandi, og þá sérstaklega hljómsveitina Fræbbblana sem var hvað mest áberandi þegar pönkið var vinsælast í kringum 1980. Meira
3. janúar 2006 | Bókmenntir | 694 orð

Sorgleg saga full af hlýju og húmor

Höfundur: Lars Saabye Cristensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir þýddi. 192 bls. Mál og menning 2005 Meira
3. janúar 2006 | Leiklist | 262 orð | 1 mynd

Tækni, vinnuafl, tungumál

Æfingar eru hafnar á Virkjuninni, leikgerð Maríu Kristjánsdóttur á leikverki Nóbelsverðlaunahafans Elfriede Jelinek í þýðingu Hafliða Arngrímssonar. Virkjunin verður frumsýnd á Stóra sviðinu í byrjun mars. Meira
3. janúar 2006 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

Töfrandi Narnía

ÆVINTÝRAMYNDIN Chronicles of Narnia situr á toppi íslenska bíólistans þessa vikuna en hátt í 5.500 bíógestir sóttu myndina föstudag og sunnudag sem þýðir að 24.196 manns hafa séð myndina í það heila á einni viku. Meira
3. janúar 2006 | Tónlist | 516 orð

Úrvinnsla og spurningakeppni

Frumflutt ný verk eftir Önnu S. Þorvaldsdóttur, Charles Ross, Guðmund S. Gunnarsson og Ólaf B. Ólafsson. Tónlistarhópurinn Aton (Berglind M. Tómasdóttir flauta, Ingólfur Vilhjálmsson klarínett, Snorri Heimisson fagott, Áki Ásgeirsson trompet, Ingi G. Meira
3. janúar 2006 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Viðurkenning Rithöfundasjóðs RÚV

Bragi Ólafsson hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2005 og var hún afhent að venju á gamlársdag í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Auk viðurkenningarinnar hlýtur handhafi hennar 500 þúsund króna framlag úr sjóðnum. Meira
3. janúar 2006 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd

Þrettándatónleikar

HLJÓMSVEITIRNAR Mínus, Bang Gang, Hjálmar, Brain Police, Dr. Spock, Hairdoctor og Beatmakin Troopa koma fram á tónleikum í Laugardalshöll, föstudaginn 6. janúar (þrettándanum) í tilefni af því að Toyota á Íslandi hefur hafið sölu á nýja smábílnum Aygo. Meira

Umræðan

3. janúar 2006 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Að hafa áhrif á samfélagið og umhverfi sitt

Stefán Snær Konráðsson fjallar um málefni Garðabæjar: "Sjálfstæðisflokkurinn er minn flokkur og flokknum hefur tekist að standa fyrir mikilli og öflugri uppbyggingu á undanförnum árum, bæði í þjóðmálum sem og í rekstri Garðabæjar." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Að hafa það sem sannara reynist

Þórhallur Heimisson svarar grein Eyglóar Jónsdóttur um bókina Hin mörgu andlit trúarbragðanna: "... ég tek undir með Eygló og Ara fróða að best sé að hafa það sem sannara reynist ..." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Furðufrétt af rjúpum

Indriði Aðalsteinsson fjallar um rjúpnaveiðar: "...Sigríður Anna tók þá afar ámælisverðu ákvörðun að heimila aftur rjúpnaveiðar..." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Hikandi biskup fer með gát

Ragnhildur Sverrisdóttir fjallar um yfirlýsingar biskups um réttarstöðu samkynhneigðra: "Til lengdar finnst mér hins vegar niðurlægjandi og lýjandi að sækja boð gestgjafa sem augljóslega vill ekkert með mig hafa, þótt ekki hafi hann kjark til að segja það berum orðum." Meira
3. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 663 orð

Hommar, lesbíur, stjórnvöld og trúmál

Frá Alberti Jensen: "HUGLEYSI og sýndarmennska gætu verið systkin, svo lík sem þau eru. Báðir þessir eiginleikar eru tengdir systrunum græðgi og grimmd en þær eru verstu og mestu áhrifavaldar á skapgerð mannsins. Svo aðlaðandi förunautum er heimskan sjaldan fjarri." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Höggvið á hnút á Álftanesi, vegna deilna um skipulag miðsvæðis

Guðmundur G. Gunnarsson fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Undir þessum kringumstæðum, sem skapast hafa undanfarnar vikur, er algerlega óviðunandi að mati bæjarstjóra, að ala mögulega enn á óánægju meðal hluta íbúa með óvissu um málið." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 740 orð | 3 myndir

Ráðherra verður að gera greinarmun á heilbrigðiskerfi og sjúkrahúsi

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um heilbrigðisþjónustu og byggingu nýs spítala við Hringbraut: "Mér er vel ljóst að ríkisstjórnin hefur ráðstafað hluta af því fé sem fékkst við sölu Símans til byggingar nýs spítala. Að sú ráðstöfun sé bundin þeim skilyrðum að byggður skuli einn spítali við Hringbraut tel ég vanhugsað." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Ruslið flokkað í anda jólanna

Gyða S. Björnsdóttir fjallar um hvernig menn geta styrkt góðgerðarmál í gegnum Sorpu: "Þú getur því látið gott af þér leiða með því einfaldlega að skila flokkuðum úrgangi í tiltekna gáma á endurvinnslustöðvum SORPU og um leið leggur þú þitt af mörkum í þágu umhverfisins." Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 1017 orð | 1 mynd

Stefna og stefnuleysi að gefnu tilefni

Eftir Jón Kristjánsson, sem fjallar um stefnumörkun í heilbrigðisþjónustu: "Allt þetta flókna samspil verða menn að hafa í huga þegar þeir draga ályktanir, stjórna heilbrigðisstofnunum eða skrifa og flytja útvarpsfréttir." Meira
3. janúar 2006 | Velvakandi | 349 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvar er lækurinn og vinir umhverfisins? ÞAÐ eru heldur nöturlegar fréttir sem berast úr höfuðborginni nú rétt fyrir áramót. R-listinn er búinn að týna læknum sem rennur í Tjörnina, læknum sem er undirstaða fjölbreytts fuglalífs í hjarta borgarinnar. Meira
3. janúar 2006 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Þannig hefur Samfylkingin brugðist í Baugsmálinu

Hallur Hallsson fjallar um Baugsmál og Samfylkinguna: "Þingmenn Samfylkingar hafa ráðist á embættismenn sem tengjast málinu svo með ólíkindum er. Reynt að grafa undan lögreglu. Þeir hafa skipað sér þétt við hlið auðhringsins." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2006 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

HULDA THORARENSEN

Hulda Thorarensen fæddist í Hróarsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 11. desember 1922 og ólst upp hjá foreldrum sinnum í Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum. Hún lést á Landakotsspítala 16. desember og var útför hennar gerð 22. desember, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

JÓHANNA ÞRÁINSDÓTTIR

Jóhanna Þráinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð 7. desember síðastliðinn, í kyrrþey að ósk hennar. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 3054 orð | 1 mynd

JÓNAS TRYGGVI GUNNARSSON

Jónas Tryggvi Gunnarsson fæddist í Vík í Mýrdal 15. júlí 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. desember síðastliðinn. Foreldrar Jónasar voru hjónin Guðný Jóhannesdóttir, húsmóðir, f. 13. desember 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

LÁRA ÓSK ARNÓRSDÓTTIR

Lára Ósk Arnórsdóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1947. Hún lést á heimili sínu 5. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

MARÍA JENSEN

María Jensen fæddist í Hvammi í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu 1. apríl 1922. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt 27. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Þórey Arngrímsdóttir saumakona, f. 10.5. 1892, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 2702 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ODDUR JÓNSSON

Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Keflavík, fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1943. Hann lést 21. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÁSMUNDSDÓTTIR

Sigríður Ásmundsdóttir fæddist á Gilsbakka í Hvítársíðu 6. ágúst 1919. Hún lést á heimili sínu í Bólstaðarhlíð 41 í Reykjavík að kvöldi 24. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Ásmundur Guðmundsson biskup, f. 6. október 1888, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2006 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN INGI JÓNSSON

Þorsteinn Ingi Jónsson fæddist í Vatnsholti í Staðarsveit 6. september 1929. Hann andaðist á Landspítalanum Hringbraut 25. desember síðastliðinn. Hann var næstyngstur átta barna þeirra hjóna Jóns Ólafs Stefánssonar, f. 17 maí 1875, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 156 orð | 1 mynd

Eins og gamall loftlaus leðurbolti

Skipverjar á þýzkum togara fengu á dögunum fiskinn lúsífer í trollið við veiðar í Rósagarðinum. Þessi fiskur er frekar fáséður við landið, en árlega veiðast tveir eða fleiri fiskar þessarar tegundar hér. Meira
3. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 80 orð | 1 mynd

Sex bátar yfir 1.000 tonn

SEX krókaaflamarksbátar hafa fiskað meira en 1.000 tonn á árinu. Þá er fjöldi þeirra sem aflað hafa meira en 500 tonn 21. Aflahæstur er að venju Guðmundur Einarsson með 1.360 tonn. Afli þessara sex báta var eftirfarandi: Guðmundur Einarsson ÍS 1. Meira
3. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 191 orð | 1 mynd

Sjómannaalmanak Skerplu 2006 er komið út

Sjómannaalmanak Skerplu 2006 er komið út og er þetta almanak það tíunda í röðinni. Í bókinni eru rúmlega 1.200 litmyndir af íslenskum skipum en um fimmtungur þeirra hefur verið endurnýjaður frá síðustu útgáfu. Meira

Viðskipti

3. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 289 orð

DeCODE álitleg fjárfesting

DECODE Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, er meðal þeirra fyrirtækja í heiminum sem eru einna álitlegustu fjárfestingarkostirnir innan heilsugeirans, þegar til framtíðar er litið. Meira
3. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Endurskipulagning kostaði rúman hálfan milljarð

KOSTNAÐUR við endurskipulagningu FL Group, sem gengið var frá hinn 19. október 2005, nam samtals 532 milljónum króna. Þetta kemur fram í skráningarlýsingu FL Group sem birt var í síðustu viku í kjölfar útboðs nýrra hluta í nóvember síðastliðnum. Meira
3. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Fons eignast 12% í sænskri ferðaskrifstofu

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Fons, sem er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur eignast 12% hlut í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket Travel Group. Þetta kemur fram í flöggun í kauphöllinni í Stokkhólmi í gær. Meira
3. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 1 mynd

Scanbox hefur burði til að vaxa

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2006 | Daglegt líf | 251 orð

D-vítamín minnkar líkur á krabbameini

Vísindamenn við Kaliforníuháskóla í San Diego segja að stórir skammtar af D-vítamíni geti minnkað líkurnar á algengustu tegundum krabbameins um allt að helming. Vísindamennirnir skoðuðu 63 eldri rannsóknir um málið og tóku eftir því að vítamínið getur... Meira
3. janúar 2006 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd

Dýrin geta gegnt hlutverki vinar

Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á að gæludýr gætu lengt ævi eigenda sinna en nýjar rannsóknir eru ekki eins afdráttarlausar. Á vefnum forskning. Meira
3. janúar 2006 | Daglegt líf | 502 orð | 1 mynd

Góð viðbót við laugarferðina

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Vesturbæjarlaug að bjóða upp á dagsbirtulampa. Þessir lampar eru ætlaðir fólki sem er að kljást við skammdegisóyndi. Meira
3. janúar 2006 | Daglegt líf | 226 orð

Nokkur orð um fitu

FITA er nauðsynleg líkamanum, hún flytur fituleysanleg vítamín A, D, E og K gegnum líkamann og ver innvortis líffærin. Hún getur líka innihaldið ómissandi fitusýrur sem eru sagðar hafa jákvæð áhrif á hjartað og ónæmiskerfið. Meira
3. janúar 2006 | Daglegt líf | 664 orð | 2 myndir

"Get nú lesið skammlaust fyrir dóttur mína"

Talið er að 35 þúsund Íslendingar eigi við mismikla lestrarörðugleika að etja. Jóhanna Ingvarsdóttir skyggnist inn í heim Þorsteins Gíslasonar, sem kætist nú mjög yfir því að hafa sótt sér hjálp. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2006 | Fastir þættir | 212 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hagstætt útspil. Norður &spade;732 &heart;ÁG3 ⋄ÁK4 &klubs;ÁKG10 Suður &spade;ÁD84 &heart;K10 ⋄G9872 &klubs;D6 Suður spilar sex grönd og fær hagstætt útspil - lítið hjarta. Hvernig á að tryggja tólf slagi? Meira
3. janúar 2006 | Viðhorf | 884 orð | 1 mynd

Fótbrot og æla

"Nei, væri bara dálítið svekkjandi að vera enn að borga af einhverjum fótanuddsflatskjá í desember 2008," sagði ég hikstandi. Meira
3. janúar 2006 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Ingibjörg H. Steingrímsdóttir og Þorbjörg B. Jónsdóttir...

Hlutavelta | Þær Ingibjörg H. Steingrímsdóttir og Þorbjörg B. Jónsdóttir söfnuðu 8.000 kr. til styrktar hjálparstarfi Rauða kross... Meira
3. janúar 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Sannlega segi ég yður. Þessi kynslóð mun ekki líða undir...

Orð dagsins: Sannlega segi ég yður. Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt þetta er komið fram. (Mark. 13,... Meira
3. janúar 2006 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rf6 5. exd5 exd5 6. Bb5+ Bd7 7. Bxd7+ Rbxd7 8. 0-0 Be7 9. He1 0-0 10. dxc5 Rxc5 11. Rf1 He8 12. Be3 b5 13. c3 Dd7 14. Bd4 Had8 15. Re3 Rce4 16. Db3 a6 17. Re5 Db7 18. Rd3 Dc6 19. a4 Rd2 20. Dc2 Rc4 21. axb5 axb5 22. Meira
3. janúar 2006 | Dagbók | 480 orð | 1 mynd

Vinsæl námskeið fljót að fyllast

Hans Júlíus Þórðarson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1972. Hann lauk M.Sc.-prófi í viðskiptafræði árið 2002 frá HÍ, með áherslu á stjórnun og stefnumótun, en hafði áður lokið BA-prófi í heimspeki frá sama skóla. Meira
3. janúar 2006 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er ekkert alltof hrifinn af íslenskum nútímaarkitektúr og hefur sínar efasemdir um hversu vel margar nýbyggingar eiga eftir að eldast. Þannig líst Víkverja ekki mjög vel á kassana sem verið er að reisa í hrönnum í nýjustu hverfum borgarinnar. Meira

Íþróttir

3. janúar 2006 | Íþróttir | 811 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar

TIGER Woods, efsti maður heimslistans í golfi, segir við Golf Digest- tímaritið að æðstu samtök kylfinga á heimsvísu ættu að banna ýmsan útbúnað sem nú sé leyfilegur. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 156 orð

Coppell hrósar sínum mönnum

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading, hrósaði sínum mönnum mikið eftir stórsigurinn á Cardiff í gær í 1. deildar keppninni í Englandi, 5:1. "Strákarnir léku mjög vel - sýndu frábæran leik og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 223 orð

Forríkur Rússi að kaupa Portsmouth

RÚSSNESKUR milljarðamæringur með franskt ríkisfang, Alexandre Gaydamak, mun á næstu dögum ganga frá kaupum á helmingnum í enska knattspyrnufélaginu Portsmouth, sem er eitt af neðstu liðum úrvalsdeildarinnar. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

Heiðar lagði upp sigurmarkið

CHELSEA er komið með fjórtán stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir tiltölulega öruggan sigur á West Ham, 3:1, á Upton Park í gær. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson, miðvallarleikmaður Leicester , fékk að líta...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson, miðvallarleikmaður Leicester , fékk að líta sitt 10. gula spjald þegar Leicester tapaði fyrir Crystal Palace í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 509 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: WBA - Aston Villa 1:2 Steve Watson 76...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: WBA - Aston Villa 1:2 Steve Watson 76. - Steven Davis 47., Milan Baros 80. (víti) - 27.073. West Ham - Chelsea 1:3 Marlon Harewood 46. - Frank Lampard 25., Hernan Crespo 61., Didier Drogba 80. - 34.758. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Kristján glímir við þrálát meiðsli

KRISTJÁN Andrésson, handknattleiksmaður hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GUIF, glímir enn við erfið hnémeiðsli og leikur í fyrsta lagi með liðið sínu í byrjun febrúar, eftir því sem greint er frá í dagblaðinu Eskilstuna Kuriren . Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Lið Chelsea er óstöðvandi

JOSE Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea fögnuðu enn einum sigrinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Chelsea sótti West Ham heim og hafði betur, 3:1, en Liverpool, sem fyrir leikina í gær hafði tapað næst fæstum stigum í deildinni, varð að sætta sig við 2:2 jafntefli við Bolton. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 139 orð

Ljungberg og Persie úr leik

FRDDIE Ljungberg og Robin Van Persie verða hvorugur með liði Arsenal í kvöld þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Owen ætlar að fara í aðgerð

MICHAEL Owen, miðherji Newcastle og enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur ákveðið að fara í aðgerð í kjölfar þess að bein í rist hans brotnaði í leik Newcastle gegn Tottenham í úrvalsdeildinni á gamlársdag. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 145 orð

Reading á leið í úrvalsdeildina

READING náði 10 stiga forskoti á toppi ensku 1. deildarinnar þegar liðið burstaði Cardiff á heimavelli sínum í gær, 5:1. Þetta var 27. deildarleikur Reading í röð án ósigurs eða frá því í fyrstu umferðinni þegar liðið lá fyrir Plymouth. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 194 orð

SK Aarhus vann einn leik af fimm á móti í Sviss

HRAFNHILDUR Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í danska handknattleiksliðinu SK Aarhus unnu einn leik af fimm á æfingamóti sem fram fór í Sviss á milli jóla og nýárs. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 566 orð | 1 mynd

* STJÓRN körfuknattleiksdeildar Keflavíkur leitar nú að erlendum...

* STJÓRN körfuknattleiksdeildar Keflavíkur leitar nú að erlendum leikmanni með evrópskt ríkisfang en honum er ætlað að fylla skarð Zlatko Gocevski sem lék með liðinu fyrir áramót. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 643 orð

Styttan góða afhent í síðasta sinn

KJÖRI íþróttamanns ársins 2005 verður lýst í hófi á Grand hóteli Reykjavík um klukkan níu í kvöld, en það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta í 50. sinn sem SÍ stendur fyrir því. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 279 orð

Umdeildur tennisþjálfari í Svíþjóð

DOBROVOJE Stanojevic er í kastljósi sænskra fjölmiðla þessa stundina en hann er 56 ára gamall tennisþjálfari með háskólapróf í íþróttafræðum frá fyrrum Júgóslavíu. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 142 orð

Ungverjar hita upp í Þýskalandi

UNGVERJAR, sem leika með Íslandi, Serbíu/Svartfjallalandi og Danmörku í riðli í Evrópukeppni landsliða karla, sem hefst í Sviss 26. janúar, verða í Þýskalandi við æfingar áður en þeir halda til Sviss. Meira
3. janúar 2006 | Íþróttir | 123 orð

Varga hætt hjá ÍBV

NIKOLETT Varga handknattleikskona frá Ungverjalandi sem leikið hefur með ÍBV í vetur spilar ekki fleiri leiki með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1400 orð | 1 mynd

64% fullorðinna taka einhver fæðubótarefni

Markmiðið með nýrri reglugerð um fæðubótarefni er ekki að minnka úrvalið af fæðubótarefnum fyrir neytendur heldur að vernda heilsu neytenda. Sú krafa er gerð að framleiðendur fæðubótarefna sýni fram á hver gagnsemi vara sinna er með vísindalegum aðferðum. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 264 orð | 1 mynd

Afeitrun með söfum og súpum

Ferska mintusúpan Safi úr 3 agúrkum og 2 sellerístilkum 1 agúrka, skorin í bita ¼ bolli fersk, skorin mintulauf ¼ bolli fersk, skorin steinselja ¼ graslaukur, fínskorinn Settu öll efnin í matvinnsluvél eða blandara og blandaðu þar til súpan er tilbúin. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 279 orð | 1 mynd

Áminningar á geisladiski

Guðjón Bergmann hefur undanfarin átta ár staðið fyrir námskeiðum fyrir fólk sem vill hætta að reykja, undir heitinu "Þú getur hætt að reykja!" Frétta má leita af námskeiðshaldi Guðjóns á slóðinni www.vertureyklaus.is. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1440 orð | 2 myndir

Áramótaheit gegn púkunum

Nú eru blessuð jólin liðin og nýtt ár hafið. Nýtt ár þýðir áramótaheit. Nú á að taka sig aldeilis á og breyta því sem hefur nagað samviskuna, segir Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti. Öll eigum við okkar púka með misjafnlega beittar tennur. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Átta manna hópar æfa undir leiðsögn eins þjálfara

Hópeinkaþjálfari. Það hljómar nú svolítið þversagnakennt, en engu að síður er boðið upp á slíkan þjálfara hjá líkamsræktarstöðinni Veggsporti. Þetta þýðir að átta manns geta æft saman undir leiðsögn eins þjálfara. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 264 orð | 1 mynd

Einstaklingsmeðferð fyrir sjúklinga Landspítala

Á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi er á deild A3 rekin reykleysismiðstöð. Henni stjórnar Rósa Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 664 orð | 1 mynd

Eitthvað við allra hæfi

Líkamsþjálfun er mörgum ofarlega í huga eftir lystisemdir stórhátíðanna. Arna Schram athugaði nokkra af þeim fjölmörgu möguleikum sem í boði eru í líkamsrækt; hópþjálfun, jóga, átakshópa, vaxtarmótun og kaðlajóga, svo eitthvað sé nefnt. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 287 orð | 1 mynd

Fjölskyldukort fær góð viðbrögð

Fjölskyldukort er nýjung hjá líkamsræktarstöðvum Iceland Spa & Fitness, segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri stöðvanna. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 571 orð | 2 myndir

Flestir neytendur Rapunzel á Íslandi miðað við höfðatölu

Fyrirtækið Rapunzel í smábænum Legau í Suður-Þýskalandi hélt upp á 30 ára afmæli sitt í árslok. Fyrirtækið var stofnað árið 1975 og var með þær hugsjónir að framleiða hágæða matvæli úr lífrænt ræktuðu hráefni, segir Rúnar Sigurkarlsson. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1775 orð | 1 mynd

Grimmari en nokkru sinni

Breska dagblaðið The Sunday Times segir dr. Gillian McKeith hafa gert meira en nokkur annar til þess að vekja Breta til vitundar um heilsu sína. Gillian er reyndar líka nefnd skelfilegasti næringarþerapisti landsins, þegar út í það er farið. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 562 orð | 1 mynd

Græni liturinn skarar framúr

Grænmeti er oft sett undir einn og sama hattinn, en inniheldur mismunandi næringu. Grænt kál og jurtir er í algerum sérflokki hvað varðar hlutfall næringarefna. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 441 orð | 4 myndir

Grænir hristingar & djús grænn djús 300 g spínat frá himneskri hollustu...

grænir hristingar & djús grænn djús 300 g spínat frá himneskri hollustu (eða annað dökkgrænt t.d. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 187 orð | 17 myndir

Hátæknifatnaður til íþróttaiðkunar

Þegar velja á sér fatnað til íþróttaiðkunar er af nógu að taka. Fatnaðurinn er hannaður niður í minnstu smáatriði með hátæknivefnaði á efnum, hvort sem það er fyrir líkamsræktarsalinn eða til að fara út að ganga. Sigurbjörg Arnarsdóttir kynnti sér það sem í boði er. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 651 orð | 1 mynd

Heilsuvörubúðir sækja á

Verslunin Maður lifandi var opnuð í Borgartúni fyrir rúmu ári og á haustmánuðum á liðnu ári var seinni verslunin opnuð í Hæðasmára í Kópavogi. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1308 orð | 2 myndir

Hjartavernd felst í lífsstíl

Um 4.000 manns koma til Hjartaverndar árlega til athugunar í opnu áhættumati sem verið hefur á boðstólum fyrir almenning í nærri fjóra áratugi. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 950 orð | 1 mynd

Holl næring fyrir börn

"Ef við viljum að börnin okkar fái holla næringu til þess að þeim líði betur, þau hafi meiri einbeitingu í námi og hæfileikar þeirra fái notið sín til fulls fer best á því að byrja á að breyta neyslumynstri fjölskyldunnar ef það er í óhollari... Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 899 orð | 1 mynd

Hollt fyrir líkama og sál

Jóga hefur átt sívaxandi vinsældum að fagna á Vesturlöndum og er Ísland þar enginn eftirbátur. Þessi áhugi er mjög skiljanlegur þar sem jóga er alveg einstök aðferð til að byggja upp líkamann, minnka andlega spennu og kyrra og róa hugann, segir Hildur... Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 806 orð | 2 myndir

Hreyfing og hollur matur hjálpa mikið

VIÐ Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur um árabil verið staðið fyrir aðstoð við þá sem vilja hætta að reykja. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 515 orð | 4 myndir

Hugmyndakerfi gegn reykingum

Bókaforlagið Salka hefur gefið út þrjár bækur til heilsueflingar. Valgeir Skagfjörð er höfundur bókarinnar Fyrst ég gat hætt, getur þú það líka. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 111 orð

Hvað er Alexandertækni?

Alexandertækni er aðferð eða endurhæfing, sem er notuð til að endurheimta góða líkamsstöðu og léttleika í hreyfingum. Kennslan (meðferðin) fer fram í einkatímum. Hver tími tekur 30-60 mínútur. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 350 orð | 1 mynd

Hvað verður í tísku á árinu?

Sumir segja að matartískan taki ýktari breytingum en holdafarið og sveiflist mun hraðar til og frá en nálin á baðvoginni. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1115 orð | 2 myndir

Hættum að reykja!

Það hefur sýnt sig að því betur sem fólk undirbýr sig áður en það hættir að reykja, því betri verður árangurinn. Guðrún Guðlaugsdóttir kynnti sér námskeið og aðstoð sem í boði er til að auðvelda fólki að hætta reykingum. Stundum er öllum brögðum beitt. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 694 orð | 1 mynd

Lasagne, eplakaka og speltpitsa í hollustuútgáfu

Linsu-lasagne fljótlegt og ljúffengt 3 stórar gulrætur 1 blaðlaukur 3 laukar 3 tsk Rapunzel-jurtakraftur 3 msk Rapunzel-ólívuolía 4 dl vatn 1 krukka DeRit soðnar linsur 1 krukka DeRit-tómatpuré Brecht-picatakrydd þurrkað oregano 1 dl rjómi, sojarjómi... Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

Liggur en styrkist um leið

Þú liggur en ert um leið að þjálfa vöðvana. Þannig lýsir Jakobína Flosadóttir sjúkraliði vaxtamótunarmeðferð þeirri sem boðið er upp á í Bailine í Vegmúla í Reykjavík. Bailine var formlega opnuð í lok október sl. og er að norskri fyrirmynd. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 504 orð | 1 mynd

List snertingar, skynjunar og næmi

Arndís Pétursdóttir nuddari rekur Nuddstofu Kaffi Hljómalindar á Laugavegi 21 á risloftinu. Hún lærði svæða- og viðbragðsmeðferðafræði (zonetherapi eða reflexologi) í Svæða- og viðbragðsmeðferðarskóla Íslands, sem er tveggja ára nám. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Líður miklu betur

"Ég breytti lífsstílnum fyrir ári og það fól í sér að breyta mataræðinu," segir Pétur Guðmundarson hæstaréttarlögmaður, sem borðar í Manni lifandi flesta daga í hádeginu og tekur með sér mat heim til þess að hafa á kvöldin. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 622 orð | 1 mynd

Líkamsrækt í vatni eykur þol og þrek

Allir vilja koma sér í gott form á nýju ári. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hörpu Helgadóttur sjúkraþjálfara, sem um árabil hefur kennt líkamsþjálfun í vatni sem að hennar sögn er ekki síður áhrifamikil en venjuleg líkamsrækt eða tækjaþjálfun. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 537 orð | 1 mynd

Markaðurinn er að stækka

Matvörur úr lífrænt ræktuðu hráefni eru ýmist seldar í stórmörkuðum eða sérverslunum hérlendis. Hagkaup og Fjarðarkaup eru með "búð í búð", þar sem þurrvörur, grænmeti og fleiri tegundir í þessum flokki eru í hillum. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 812 orð | 2 myndir

Meðferðin sem losar um spennu og stíflur

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er fremur nýlegt meðferðarform sem æ fleiri nýta sér. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Erlu Ólafsdóttur sjúkraþjálfara sem lært hefur þessa meðferð í Bandaríkjunum og á Englandi. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 659 orð | 3 myndir

Meðhöndlun með ilmkjarnaolíum

Á síðustu tveimur áratugum hefur nudd með ilmkjarnaolíum, svæðameðferð, nálastungur og fleira orðið sjálfsagður og eðlilegur hlutur af lífsstíl margra, og fólk innan heilbrigðisstétta farið að bera sig eftir aukinni þekkingu á sviði svokallaðra... Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 578 orð | 1 mynd

Mikil og góð hreyfing

Dans er holl og góð hreyfing. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 610 orð | 1 mynd

Mikil þörf á að njóta augnabliksins

Jóga er aldagömul leið til þroska og hefur hjálpað fólki í gegnum árþúsundin til að skapa jafnvægi og vellíðun í daglegu lífi, segir Ásta Arnardóttir jógakennari. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 225 orð | 2 myndir

Myndi lífið ekki batna ef við legðum á okkur að drekka meira af ferskum...

Myndi lífið ekki batna ef við legðum á okkur að drekka meira af ferskum hristingi með blaðgrænu og súrefni sem hjálpa góðu bakteríunum í meltingarveginum? Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 442 orð | 2 myndir

Nálar gegn fráhvarfseinkennum

Við beitum öllum brögðum hér á Reykjalundi til að fá fólk til að hætta að reykja," segir Hans Jakob Beck, yfirlæknir lungnasviðs á Reykjalundi. "Það er stefna staðarins og einnig SÍBS að þessi staður verði reyklaus í framtíðinni. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 588 orð | 1 mynd

Nýja árinu heilsað með lífrænum mat

Tortillu-fylling Fyrir 4-6 1 meðalstór laukur, saxaður 1 hvítlauksgeiri ½ tsk oreganó 3 msk olía, lífræn 3 saxaðir tómatar ¼ dós tómatsósa, lífræn ½ bolli rifinn parmesanostur eða góður sojaostur Handfylli af fersku basil. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Nýtt námskeið í gólfæfingum

Jóhann Björgvinsson dansari og pilates-kennari, CPI, verður með tíu tíma námskeið í pilates-gólfæfingum í vetur, bæði fyrir byrjendur og framhaldsnámskeið. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 273 orð | 2 myndir

Ný tæki og hópeinkaþjálfun

Hreyfing mun í febrúar taka í notkun Strive 1, 2, 3-tækin sem sögð eru ein áhrifaríkasta og virkasta styrktarþjálfun sem völ er á. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1235 orð | 4 myndir

Orkan flutt með nálum

Sumum konum líður aldrei betur en á meðgöngunni, á meðan aðrar þjást af öllum mögulegum og ómögulegum meðgöngukvillum. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1075 orð | 2 myndir

"Það er ekkert til sem heitir skyndibiti"

Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir léttist um hvorki meira né minna en 44 kíló á 51 viku. Það gerði hún með hjálp Íslensku vigtarráðgjafanna. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 896 orð | 1 mynd

Ráð við stoðverkjum

Stoðverkir eru vandamál margra. Fólk neytir ýmissa ráða til að losna við verki. Haraldur Magnússon osteópati segir hér Guðrún Guðlaugsdóttur frá "öðruvísi" ráðum til að vinna bug á þrálátum verkjum. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 739 orð | 2 myndir

Ristillinn gegnir lykilhlutverki í heilbrigði

Þekktasta hlutverk ristilsins er meðal annars að frásoga næringarefni og vatn, en það sem færri vita er að í ristlinum er stór hluti ónæmiskerfis líkamans. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 648 orð | 3 myndir

Símaþjónusta aðhald og stuðningur

Sumir þurfa meiri stuðning en aðrir þegar hætt er að reykja. Ráðgjöf í reykbindindi er símaþjónusta sem hentar mörgum. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 939 orð | 3 myndir

Sjö daga hreinsikúr

Heilræði frá dr. Gillian McKeith. Hreinni og léttari líkami eftir hátíðarnar, sjö daga áætlun. Gangi þér vel þessa sjö daga. Þessi áætlun mun auka orku, gleði og hreinsa líkamann. Auk þess getur maður vænst þess að léttast um 1-3 kíló. Kl. 7. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 335 orð | 1 mynd

Skuldbinda sig til þátttöku í þrjú ár

Margir þekkja þá sögu að auðvelt sé að léttast en erfiðara að halda þeim árangri, segir Jakobína Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari og eigandi Hreyfigreiningar, sem er heilsurækt og sjúkraþjálfunarstöð á Höfðabakka í Reykjavík. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 377 orð | 1 mynd

Spa- og nuddmeðferð í Bláa lóninu

Að slaka á í heitum náttúrulegum lindum er sterkur þáttur íslenskrar menningar og sögu. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 178 orð | 2 myndir

Te gegn kvillum og verkjastillandi olíur

Orka, lækning, heimspeki og hugarró er yfirskrift kínversku heilsulindarinnar Heilsudrekans í Skeifunni. Þar er hægt að leggja stund á hugræna teygjuleikfimi, sem vinnur gegn mörgum algengum kvillum, eykur blóðstreymi og dregur úr vöðvabólgu. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 731 orð | 1 mynd

Tilveran gengur út á flæði

Rope yoga er heildrænt heilsuræktarkerfi sem leggur ekki bara áherslu á líkamann heldur líka á tilfinningar, sálarlíf og huga, segir Guðni Gunnarsson, leiðbeinandi. Hann hefur búið í Bandaríkjunum í fimmtán ár, mest allan tímann í Los Angeles. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 445 orð | 2 myndir

Tölvuvæðing eða naumhyggja

Hingað til hafa íþróttaskór verið framleiddir nokkurn veginn á sömu forsendum sama hver framleiðandinn hefur verið, en nú hefur orðið breyting á því og virðast hlaupaskór vera að þróast í tvær áttir; annars vegar aukinnar tækni þar sem tölvan hefur... Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1758 orð | 13 myndir

Undirbúningur fyrir barneignir

Of mikil streita og vinna eru kokteill af líkamlegri þreytu og andlegri sem dregur úr frjósemi, skrifar Hildur Loftsdóttir. Hún tekur saman ráðleggingar handa þeim sem hyggja á barneignir. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 1153 orð | 5 myndir

Verkjameðferð er tiltölulega ódýr og árangursríkur kostur

Ýmsir þurfa að búa við langvarandi verki og hafa reynt margt til þess að losna við þá. Meira
3. janúar 2006 | Blaðaukar | 282 orð | 1 mynd

Verslað með leiðsögn

Þeir sem vilja breyta lífsstílnum og sneiða hjá alls kyns óhollustu og aukaefnum leita í sífellt meira mæli eftir því að fá leiðbeiningar við matvöruinnkaupin og vilja jafnvel láta velja alveg fyrir sig, segir Helga Mogensen verkefnastjóri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.