Greinar föstudaginn 6. janúar 2006

Fréttir

6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

40 milljarðar til ríkis af bílum

TEKJUR ríkisins af bílasölu og bílanotkun voru yfir 40 milljarðar kr. á síðasta ári. Sala á bílum jókst um ríflega 50% á árinu og hefur aldrei verið meiri á einu ári. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Aksjónmaður | Sjónvarpsstöðin Aksjón sem sendir út á Akureyri valdi á...

Aksjónmaður | Sjónvarpsstöðin Aksjón sem sendir út á Akureyri valdi á dögunum mann ársins og var Daníel Snorrason, lögreglufulltrúi hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Akureyri, fyrir valinu. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Aldrei fleiri komur í Kvennaathvarfið

FLEIRI konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu á síðasta ári en árið þar á undan. Alls komu 92 konur og 74 börn til dvalar, en til samanburðar dvöldu þar 88 konur og 55 börn árið 2004. Dvalardagar kvenna og barna voru samtals 2.422 árið 2005 en 1. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Áheyrnarfulltrúi | Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var lagt fram bréf...

Áheyrnarfulltrúi | Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var lagt fram bréf forseta bæjarstjórnar varðandi breytingu á setu áheyrnarfulltrúa í bæjarráði. Þar kemur fram að með yfirlýsingu Oktavíu Jóhannesdóttur 29. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð

Banaslys í umferðinni 2005 færri en síðustu ár

BANASLYS í umferðinni á nýliðnu ári voru óvenjufá miðað við tímabilið frá 1991 til 2005 og talsvert undir meðaltali síðustu fimm ára. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Beðið átekta með aðgerðir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Miklar væntingar gerðar til launamálaráðstefnunnar Starfsfólk leikskólanna á höfuðborgarsvæðinu bíður átekta eftir niðurstöðu launamálaráðstefnu sveitarfélaganna sem fyrirhuguð er eftir rúmar tvær vikur. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Beingreiðslur í stað framleiðslustyrkja

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GRÍÐARLEGA mikil greiningarvinna hefur farið fram á undanförnum árum og býsna vel er vitað hvað gera þarf til að lækka matvælaverð á Íslandi. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Blóðugur dagur í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Að minnsta kosti 134 menn féllu í ofbeldisverkum í Írak í gær og er dagurinn einn sá blóðugasti frá upphafi. Í Ramadi féllu um 80 manns þegar maður sprengdi sig upp við skráningarstöð lögreglunnar og enn fleiri særðust. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Byrjendanám í arabísku

Í NÆSTU viku hefst arabískunámskeið fyrir byrjendur hjá Mími símenntun og það er Jóhanna Kristjónsdóttir sem kennir sem fyrr. Verða tímar tvisvar í viku. Einnig stendur til boða námskeið í arabísku II ef næg þátttaka fæst. Þann 19. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ehud Olmert þykir virtur en ekki vinsæll

Jerúsalem. AFP. | Ehud Olmert, sem tekið hefur við sem forsætisráðherra Ísraels til bráðabirgða, hefur lengi verið einn nánasti ráðgjafi og samstarfsmaður Ariels Sharons. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 83 orð

Eiginkonu eftirlýsts Serba banað í áhlaupi

Sarajevo. AFP. | Eiginkona Serba, sem er eftirlýstur fyrir stríðsglæpi, lést í gær af völdum skotsára sem hún fékk í skotbardaga þegar evrópskir friðargæsluliðar og bosnískir lögreglumenn reyndu að handtaka eiginmann hennar á heimili þeirra. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Eina tilboðinu hafnað | Eitt tilboð barst í byggingu og frágang...

Eina tilboðinu hafnað | Eitt tilboð barst í byggingu og frágang sundlaugar við Hrafnagilsskóla. Tilboðsgjafi var B. Hreiðarsson ehf. og var tilboðsupphæðin 138.558.634 krónur. Kostnaðaráætlun hönnuða var 105.164.400 krónur. Mismunur er því 31,75%. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

FL Group hagnast á easyJet

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is GENGI bréfa í breska lágfargjaldaflugfélaginu easyJet hækkaði um hátt í 100% á síðasta ári en FL Group á nú 16,18% hlut í félaginu en átti 10,1% í upphafi ársins. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Frestað | Bæjarráð hefur frestað afgreiðslu á erindi sem því barst...

Frestað | Bæjarráð hefur frestað afgreiðslu á erindi sem því barst nýlega frá Zontaklúbbi Akureyrar, þar sem óskað er eftir stuðningi bæjarstjórnar Akureyrar við undirbúningsvinnu vegna uppsetningar á íslensku barnaleikriti sem byggt verður á sögunum um... Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fundað vegna stöðunnar í leikskólamálum

BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa ákveðið að efna til funda með fulltrúum starfsmanna á leikskólum bæjarins, formönnum foreldrafélaga og fulltrúum leikskólakennara vegna óánægju með ástand leikskólamála í bænum. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 276 orð

Fyrstu fuglaflensudauðsföllin utan Austur-Asíu

Dogubeyazit. AFP, AP. | Yfirvöld í Tyrklandi skýrðu frá því í gær að tveir unglingar í sömu fjölskyldu hefðu dáið af völdum fuglaflensu í austanverðu landinu. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gistihús pílagríma í Mekka hrundi

AÐ MINNSTA kosti tuttugu pílagrímar fórust og tugir slösuðust þegar gistihús hrundi í miðborg Mekka í gær. Sjónarvottar sögðu að slökkvilið hefði verið á staðnum vegna elds í byggingunni þegar hún hrundi. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð H éraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem grunaður er um fíkniefnadreifingu og -sölu í Vestmannaeyjum. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af stærðfræðimenntun framhaldsskólanna

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 234 orð

Holdtekja harðlínustefnunnar

Ariel Sharon hefur alla tíð skipað sér í sveit með svonefndum "harðlínumönnum" í ísraelskum stjórnmálum. Stefna hans hefur verið skýr; tryggja ber öryggi Ísraelsríkis hvað sem það kostar. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Horft til fjalla

ÞEIR létu veðrið í gær ekki á sig fá enda vel búnir, garparnir sem voru í byggingarvinnu við Elliðavatn í gær. Þar rísa húsin nú eitt af öðru og heilu blokkirnar reyndar líka. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð

Húni II keyptur til Akureyrar

HOLLVINAFÉLAG Húna II hefur keypt bátinn til Akureyrar en samningur um kaupin var undirritaður skömmu fyrir jól. Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður á Akureyri árið 1963. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hvar er beinið?

"Úps, ég missti beinið," gæti þessi fallegi hundur verið að hugsa en honum varð starsýnt ofan í dimmbláan sjóinn við höfnina í Reykjavík í snjókomunni í gær. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Inflúensan á leiðinni

INFLÚENSA er líklega á næsta leiti samkvæmt upplýsingum frá Haraldi Briem sóttvarnalækni. Hann segir að ekki hafi neitt inflúensutilfelli greinst hér á landi enn sem komið er en vitað sé af stökum tilfellum í nágrannalöndunum. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð

Í gæsluvarðhald vegna gruns um fjársvik

TVEIR menn á þrítugsaldri voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald sl. miðvikudag en þeir eru grunaðir um að hafa reynt að leysa út vörur hjá birgjum Og Vodafone með beiðnum sem þeir reyndu að falsa. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Í ríki Vatnajökuls

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Höfn | Nýlega hlaut Stella Sigfúsdóttir hjá Spa Akademíu ehf./Spa Academia styrk frá Frumkvöðlastuðningi IMPRU nýsköpunarmiðstöðvar til verkefnisins "Spa Vatnajökull. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

ÍTR hækkar gjöld frístundaheimila

Reykjavík | Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur ákveðið 5% hækkun á gjaldi vegna þjónustu frístundaheimilanna, en frá og með 1. febrúar nk. hækkar grunngjaldið úr 7.150 kr. í 7.500 kr. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Jafna þarf leikinn

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Jólasund í sumarblíðu

Krakkar í Óðni, sem hér speglast í varðturni starfsmanna, léku við hvern sinn fingur á æfingu í Sundlaug Akureyrar síðdegis í gær. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kröfu Albana vísað frá dómi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að rúmlega þrítugur karlmaður frá Albaníu, sem grunaður er um að hafa framið morð í Grikklandi, skuli sitja í áframhaldandi gæsluvarðhaldi hér á landi til 16. janúar. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Leikfimiæfingar í fjörunni

Mýrdalur | Fjörurnar í Mýrdal eru vinsælir áfangastaðir ferðafólks. Svartur sandurinn og öldurnar sem brotna á honum eru augnakonfekt. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Litlu munaði að hringvegurinn færi í sundur

VEGAGERÐARMENN á Höfn í Hornafirði björguðu í gær hringveginum við Jökulsá á Lóni, sem hékk á bláþræði eftir mikla vatnavexti. Vegurinn skemmdist talsvert í vatnavöxtunum og lá við að hann færi í sundur á kafla rétt austan við brúna yfir Laxá. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Lít á þetta sem gott tækifæri

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | Unnið er að undirbúningi byggingar hótels á Útskálum í Garði. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lovísa gefur kost á sér í 5. sæti

LOVÍSA Ólafsdóttir iðjuþjálfi býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fram fer 21. janúar nk. Lovísa var stofnandi og framkvæmdastjóri Solarplexus ehf. sem sérhæfði sig í ráðgjöf um vinnuvernd og heilbrigði á... Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Magnús Kristinsson Eyjamaður ársins

Vestmannaeyjar | Magnús Kristinsson útgerðarmaður og kaupsýslumaður í Vestmannaeyjum var valinn Eyjamaður ársins 2005. Blaðið Fréttir stendur fyrir valinu. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Móðurfélag Odda kaupir stærstu prentsmiðju Rúmeníu

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is KVOS hf., móðurfélag prentsmiðjunnar Odda, hefur gengið frá kaupum á prentsmiðjunni Infopress, sem er stærsta prentsmiðja Rúmeníu og meðal öflugustu prentfyrirtækja í SA-Evrópu. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Mótmæla tillögu um lögregluembætti

STJÓRNIR sjálfstæðisfélaganna í Mýrasýslu og stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrasýslu mótmæla harðlega í ályktun tillögu dómsmálaráðherra að staðsetja lykilembætti lögreglu fyrir Vesturland á Akranesi. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ort fyrir austan

Helgi Seljan var fararstjóri í ferð Reykjavíkurfélags eldri borgara til Austfjarða. Í þoku í Vatnsskarðinu á leið til Borgarfjarðar eystri orti Helgi: Varla nokkur hér veginn eygir, vaxandi þokan nú fer. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ósammála um vanhæfi FME

JÓNAS Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), kveðst vera ósammála Sigurði G. Guðjónssyni hæstaréttarlögmanni um vanhæfi FME til að rannsaka málefni Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH). Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

"Göng eru álitlegur kostur"

SÉRFRÆÐINGAR hjá skandinavíska verktakafyrirtækinu NCC og norska fyrirtækinu Multiconsult avd. hafa farið yfir skýrslu sem Íslenskar orkurannsóknir (ISOR) skiluðu í haust vegna rannsókna á jarðgangagerð milli lands og Eyja. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

"Rétt slapp fyrir horn"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HRINGVEGURINN skammt vestan við Jökulsá í Lóni skemmdist talsvert í vatnavöxtum í gær og í fyrrinótt, og lá við að hann færi í sundur á kafla rétt austan við brúna yfir Laxá. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

"Við erum áhyggjufull"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FORELDRAR leikskólabarna í Kópavogi eru margir hverjir uggandi vegna þeirrar stöðu sem ríkir í starfsmannamálum leikskólanna. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ragnheiður gefur kost á sér í 5. sæti

RAGNHEIÐUR K. Guðmundsdóttir markaðsstjóri gefur kost á sér í 5. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fram fer 21. janúar næstkomandi. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 923 orð | 2 myndir

Ringulreið í pólitísku tómarúmi

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Vart er unnt að ímynda sér meiri óvissu en þá, sem nú ríkir í stjórnmálum Ísraels. Og eðli málsins samkvæmt getur óvissa í Ísrael af sér spennu í Mið-Austurlöndum. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sala Spánarferða gengur vel

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MIKIL eftirspurn er eftir flugmiðum til Alicante á Spáni með ferðaskrifstofunni Sumarferðum fyrir íslenska húseigendur þar í landi og er þegar orðið uppselt í þó nokkrar ferðir. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Sameining | Á síðasta fundi sveitarstjórnar Öxarfjarðarhrepps var...

Sameining | Á síðasta fundi sveitarstjórnar Öxarfjarðarhrepps var samþykkt ályktun þar sem segir að sveitarstjórnin lýsi yfir stuðningi sínum við áform um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum og hvetur íbúa Öxarfjarðahrepps til að... Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Sex hundruð biðlista-aðgerðir á árinu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur gert samning við fjórar heilbrigðisstofnanir um tæplega sex hundruð svokallaðar biðlistaaðgerðir á árinu. Alls verða rúmar 67 milljónir króna lagðar til vegna aðgerðanna. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Skal greiða 4,7 milljónir vegna brota á starfsmanni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær kínverska konu til þess að greiða fyrrverandi starfsmanni sínum tæplega 4,7 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Manninum voru greiddar 10. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Skorað á Eyþór | Á annað hundrað íbúar í Sveitarfélaginu Árborg skora á...

Skorað á Eyþór | Á annað hundrað íbúar í Sveitarfélaginu Árborg skora á Eyþór Arnalds athafnamann að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor. Áskorunin er sett fram í auglýsingu sem birtist í Sunnlenska fréttablaðinu . Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Skurðlæknafélagið með samningsumboð

FÉLAGSDÓMUR hefur fallist á kröfu Skurðlæknafélags Íslands um að félagið fari með samningsumboð fyrir félagsmenn sína við gerð kjarasamninga við íslenska ríkið. Ríkið taldi að samningsumboðið ætti að vera hjá Læknafélagi Íslands. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

SOPHUS A. GUÐMUNDSSON

SOPHUS A. Guðmundsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Almenna bókafélagsins, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 4. janúar sl., 87 ára að aldri. Sophus var fæddur á Auðunarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu hinn 6. apríl 1918. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Spáð rigningu í kjölfar snjókomunnar

SNJÓ kyngdi niður í miðbæ Reykjavíkurborgar í gær og vegfarendur, með trefla um háls og húfur á höfði, urðu nær alhvítir á augabragði. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Sýning | Systurnar Ingileif og Áslaug Thorlacius opna á morgun...

Sýning | Systurnar Ingileif og Áslaug Thorlacius opna á morgun, laugardaginn 7. janúar kl. 16, sýningu í Gallerí +, í Brekkugötu 35 á Akureyri. Sýningin er opin um helgar frá kl. 14 til 17 og aðra tíma eftir samkomulagi. Sýningin stendur til og með 22. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

Tvísýnt | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á...

Tvísýnt | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk í Café Karólínu. Sýningin, sem ber titilinn Tvísýnt, hefst laugardaginn 7. janúar kl. 14. Myndefni sýningarinnar er sótt í tré og skóga sem eru listamanninum hugleikin... Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 274 orð

Tvísýnt um Sharon

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TVÍSÝNT þótti um líf Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, í gær en honum er haldið sofandi eftir skurðaðgerð, sem tók sjö klukkustundir. Meira
6. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Uggandi vegna veikinda Sharons

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MAHMOUD Abbas, forseti Palestínumanna, lýsti í gær áhyggjum sínum vegna veikinda Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, og hringdi á skrifstofu hans til að óska honum góðs bata. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ullarsokkar eina gjöfin

EINA gjöfin sem Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra "barst persónulega á síðasta ári eru mólitir ullarsokkar, óþæfðir, en þingkonur úr öllum flokkum færðu ráðherra leistana. Ekki er víst um verðmæti hosanna sem eru líkast til handprjónaðar. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð

Um milljarðs tekjuauki á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Tekjur af fasteignasköttum á atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hækka um 1. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Úthlutun úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar

ÚTHLUTAÐ var úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents við hátíðlega athöfn í Skólabæ 21. desember sl. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Vefur Samfylkingar | Samfylkingin í Reykjanesbæ hefur opnað nýjan vef á...

Vefur Samfylkingar | Samfylkingin í Reykjanesbæ hefur opnað nýjan vef á slóðinni xsreykjanesbaer.is. Á vefnum er að vinna upplýsingar um bæjarfulltrúa flokksins og fullrúa í nefndum á vegum Reykjanesbæjar, einnig tillögur þeirra og bókanir í... Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vetrarborgin mest selda bók ársins 2005

VETRARBORGIN, glæpasaga Arnaldar Indriðasonar, var mest selda bókin á Íslandi árið 2005, samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

VG gengur frá framboðslista í Reykjavík

FÉLAGSFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík samþykkti framboðslista flokksins vegna komandi borgarstjórnarkosninga í gærkvöldi. Valið var í sex efstu sætin í forvali sl. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vilja sérstakt ungmennagjald í strætó

Hafnarfjörður | Ungmennaráð Hafnarfjarðar harmar þá ákvörðun Strætós bs. að taka ekki upp sérstakt staðgreitt ungmennagjald í nýrri gjaldskrá strætós sem tekin var í gildi 1. janúar sl. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi ráðsins 3. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð

Viljayfirlýsing um sameiningu

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vonarstjörnur í Hlíðarfjalli

Dagný Linda Kristjánsdóttir, Elsa Guðrún Jónsdóttir og Kristján Uni Óskarsson eru Vonarstjörnur VISA. Þau stefna öll á vetrarólympíuleikana í Tórínó á Ítalíu í febrúar. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þrettándafögnuður í Vesturbæ

Vesturbær | Foreldrafélög grunnskólanna í Vesturbæ og samtökin "Vesturbær - bærinn okkar!" standa í kvöld fyrir Þrettándagleði í Vesturbæ. Gleðin byrjar við Melaskóla klukkan 17.30 með ávarpi formanns hverfisráðs Vesturbæjar. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Þrettándahátíð á Ásvöllum

Hafnarfjörður | Jólin verða kvödd með dansi og söng í félagsskap álfa, púka og jólasveina á Þrettándahátíð á Ásvöllum í kvöld. Það er íþróttafélagið Haukar sem stendur að skemmtuninni í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ökumaður bifhjóls viðbeins- og rifbeinsbrotnaði

ÖKUMAÐUR bifhjóls var fluttur á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í gærkvöldi eftir að hafa kastast af hjóli sínu. Meira
6. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Öllum tilboðum í áburð hafnað

Norðausturland | Bændur og rekstraraðilar, alls 91, tóku þátt í áburðarútboði á vegum Búgarðs - ráðgjafarþjónustu á Norðausturlandi, með samtals 2.410 tonn. Alls bárust fjögur tilboð. Ákveðið var að hafna öllum tilboðum. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2006 | Staksteinar | 312 orð | 1 mynd

Ekki gróið um heilt

Ætli talsmenn olíufélaganna átti sig ekki á því hversu illa það lítur út í augum neytenda, eftir allt sem á undan er gengið, að félögin skuli halda áfram að breyta verði hjá sér á sama tíma, um nákvæmlega sömu upphæð? Meira
6. janúar 2006 | Leiðarar | 767 orð

Lög eða leiðbeinandi leiðbeiningar?

Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður FL Group, varpaði áhugaverðu ljósi á umræður um íslenzkt viðskiptaumhverfi í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira

Menning

6. janúar 2006 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Algjör hryllingur

UMTALAÐA hryllingsmyndin Hostel verður frumsýnd í dag á sama tíma á Íslandi og í Bandaríkjunum. Myndinni er leikstýrt af Íslandsvininum Eli Roth, sem jafnframt er höfundur handrits. Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Áheyrnarpróf Schola cantorum

DAGANA 11.-13. janúar næstkomandi mun kammerkórinn Schola cantorum efna til áheyrnarprófa fyrir allar stöður kórsins. Meira
6. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino var ánægður með sína síðustu heimsókn til Íslands og var sérstaklega hrifinn af því hvernig við Íslendingar höldum upp á áramótin. Hann ætlar ekki að eyða áramótunum annars staðar en á Íslandi hér eftir. Meira
6. janúar 2006 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Fyrirsæta gerist mannaveiðari

MYNDIN Domino er nýjasta kvikmynd leikstjórans Tony Scott ( Man on Fire , True Romance ) og skartar hún þeim Keira Knightley ( Pirates of the Caribbean , Love Actually ), Mickey Rourke ( Sin City , Angel Heart ), Lucy Liu ( Kill Bill , Charlie's Angels... Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 509 orð | 1 mynd

Gæðapopp frá 19. öld

Verk eftir Offenbach, Strauss-feðga o.fl. Anton Scharinger bassabaríton; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Peters Guth. Miðvikudaginn 4. janúar kl. 19.30. Meira
6. janúar 2006 | Myndlist | 265 orð

Helgi Már sýnir hjá Sævari Karli

MYNDLISTARMAÐURINN Helgi Már Kristinsson opnar sína fyrstu einkasýningu í Galleríi Sævars Karls á laugardaginn klukkan 14. Helgi Már er borgarbarn, fæddur í Reykjavík 1973, útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands af málaradeild árið 2002. Meira
6. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Hreinskilin, trygg og þolinmóð

Fyrsta aðalskonan 2006 er Helena Stefánsdóttir fjöllistakona, kaffihúsaeigandi, meðlimur í Hætta!-hópnum og einn skipuleggjenda tónleikanna sem fram fara í Laugardalshöll á morgun. Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Í fríi fram á sumar

REGGÍ-hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld kl. 23. Þetta verða síðustu einkatónleikar Hjálma á Íslandi fram á næsta sumar en hljómsveitin verður ein þeirra sem fram koma á náttúrutónleikunum í Laugardalshöll á morgun. Meira
6. janúar 2006 | Menningarlíf | 344 orð | 3 myndir

Ljóðin gleymast

Fyrir skömmu hitti ég þekkt ljóðskáld sem hafði orð á því að ljóðabækur jólamarkaðarins hyrfu í skuggann fyrir öðrum bókum, ekki síst glæpasögum. Lítið væri skrifað um ljóðabækur. Þetta hefur verið vaxandi tilhneiging að undanförnu og er það miður. Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 374 orð | 1 mynd

Óléttur, barneignir og plata á leiðinni

STÓRTÓNLEIKAR fara fram í Laugardalshöll í kvöld, en tónleikarnir sem nefnast Ofkeyrslutónleikar, eru á vegum Toyota. Á meðal þeirra hljómsveita sem koma fram er Mínus, en hljómsveitin hefur ekki spilað á tónleikum síðan síðasta sumar. Meira
6. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 34 orð | 1 mynd

...Pönkuðum

GRALLARASPÓINN og kyntáknið Ashton Kutcher heldur uppteknum hætti við að hrella fína og fræga vini sína í Hollywood með falinni myndavél. Í kvöld verða Chingy, Jon Heder og Joss Stone fyrir barðinu á... Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Rótarýtónleikar í Salnum

Tónlist | Hinir árlegu tónleikar á vegum Rótarý verða samkvæmt venju fluttir í Salnum næstkomandi laugardagskvöld kl. 20 og endurfluttir sunnudagskvöldið 8. janúar á sama tíma. Meira
6. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 225 orð

Tilnefnd til Eyrarrósarinnar

EYRARRÓSIN, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum föstudaginn 13. janúar og er það í annað sinn sem viðurkenningin er veitt. Meira
6. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Vinnslustöðvun

EINN mest umtalaði og frumlegasti gamanþáttur síðari ára er á dagskrá Stöðvar 2. Hvað er til bragðs þegar maður er sá eini sem er með réttu ráði í allri fjölskyldunni? Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Þrettándagleði Pops

EIN þekktasta hljómsveit '68 kynslóðarinnar, Pops, kemur saman á Kringlukránni um helgina. Hafa þeir félagar fengið til liðs við sig stórsöngvarann Eirík Hauksson en hann kemur alla leið frá Noregi þar sem hann hefur alið manninn undanfarin ár. Meira
6. janúar 2006 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Öskubusku í Íslensku óperunni

ÆFINGAR eru hafnar á óperunni Öskubusku eftir Rossini sem er aðalverkefni Íslensku óperunnar á vormisseri 2006. Öskubuska er reglulega á fjölum helstu óperuhúsa víðs vegar um heiminn, en þetta er í fyrsta skipti sem hún er sett upp hér á landi. Meira

Umræðan

6. janúar 2006 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Hluttekning og samfélagsleg ábyrgð

Marsibil J. Sæmundardóttir fjallar um nýsamþykkta forvarnastefnu: "Leiðarljós stefnunnar er að skapa öllum börnum og ungmennum uppeldisaðstæður og umhverfi sem eflir sjálfstraust þeirra og sjálfsmynd..." Meira
6. janúar 2006 | Aðsent efni | 1124 orð | 6 myndir

Hvað er spunnið í opinbera vefi?

Eftir Áslaugu Friðriksdóttur: "Tilgangurinn með úttektinni er að veita heildstæða yfirsýn yfir þá rafrænu þjónustu sem í boði er á vefjum hins opinbera..." Meira
6. janúar 2006 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Tryggjum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld

Eftir Ingibjörgu Hauksdóttur: "Það ætti að vera eitt af aðalverkefnum bæjarstjórnar Garðabæjar á næsta kjörtímabili að taka málefni eldri borgara föstum tökum." Meira
6. janúar 2006 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Val fyrir barnafjölskyldur

Eftir Jóhönnu Thorsteinson: "Það fé sem sveitarfélagið ver til hins samfélagslega uppeldis á að fylgja barninu sjálfu og foreldrar eiga sjálfir að velja hvað börnum kemur best." Meira
6. janúar 2006 | Velvakandi | 278 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir fyrir góðan þátt Á gamlárskvöld var þáttur í sjónvarpinu sem bar heitið "Kveðja frá Ríkisútvarpinu". Í þættinum var góð tónlist og sýnt fallegt landslag. Vil ég þakka fyrir góðan þátt. Eins er ég er sammála Víkverja sem skrifaði sl. Meira
6. janúar 2006 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Vill Hæstiréttur rassskellingu?

Baldur Þór Baldvinsson fjallar um dóm Hæstaréttar varðandi félagsgjald til Samtaka iðnaðarins: "Það hefur lengi verið skoðun mín, og hún hefur styrkst: Hæstarétti Íslands veitir ekki af naflaskoðun." Meira
6. janúar 2006 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Þrískipting vanhæfis

Birgir Dýrfjörð fjallar um kjaradóm: "Það þarf að uppræta þennan skrípaleik og setja ný lög." Meira

Minningargreinar

6. janúar 2006 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

DROPLAUG PÁLSDÓTTIR

Droplaug Pálsdóttir fæddist á Grænavatni í Mývatnssveit 20. nóvember 1921. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 26. desember síðastliðinn. Droplaug var dóttir hjónanna Hólmfríðar Guðnadóttur, f. 1884, d. 1931 og Páls Jónssonar, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2006 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

FJÓLA LEÓSDÓTTIR

Fjóla Leósdóttir fæddist á Þórshöfn 1. desember 1959. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Leó Jósefsson, f. á Fjallalækjarseli í Þistilfirði 17. júní 1913. d. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2006 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

JÓHANN JÓNASSON

Jóhann Jónasson fæddist í Öxney á Breiðafirði 2. mars 1912. Hann lést á Hrafnistuheimilinu á Vífilsstöðum 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Jóhannsson, f. í Öxney 21. júlí 1896, d. 1. janúar 1970, og Elín Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2006 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

SNORRI SKAPTASON

Snorri Skaptason fæddist í Reykjavík hinn 29. janúar árið 1950. Hann lést á heimili sínu á Kongelundsvej 63 í Kaupmannahöfn hinn 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Skapti Ólafsson prentari, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2006 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

STEINVÖR KRISTÓFERSDÓTTIR

Steinvör Kristófersdóttir fæddist á Litlu-Borg í Vesturhópi í Víðidal í Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 29. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Emilía Helgadóttir, hjúkrunarkona, f. 31. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 222 orð | 2 myndir

Fiskkaup bæta við frystum afurðum

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is NÝ snyrti- og pökkunarlína, flæðilína, frá Marel ásamt bitaskurðarvél hefur verið sett upp í vinnslu Fiskkaupa ehf. á hafnarbakkanum í Reykjavík og stór lausfrystir verður byggður á næstu vikum. Fiskkaup ehf. Meira

Viðskipti

6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Fjárfest fyrir um 50 milljarða í Svíþjóð

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SAMANLAGT andvirði hlutabréfaeignar Landsbanka Íslands, KB banka og Straums-Burðaráss í Svíþjóð er ríflega sex milljarðar sænskra króna, jafnvirði tæplega 50 milljarða íslenskra króna. Meira
6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð

FL Group tekur yfir rekstur Sterling

FL Group hefur gengið frá kaupum á danska lágfargjaldafélaginu Sterling og tók yfir rekstur félagsins frá og með gærdeginum og er þar með orðinn virkur þátttakandi á ört vaxandi markaði lágfargjaldaflugs í Evrópu að því er segir í tilkynningu til... Meira
6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 2 myndir

Gengishagnaður FL Group af easyJet nær tíu milljarðar

ÓINNLEYSTUR gengishagnaður FL Group af hlutabréfaeign sinni í lágfargjaldaflugfélaginu easyJet á síðasta ári var í kringum 9,8 milljarðar króna að teknu tilliti til gengisbreytinga samkvæmt útreikningum Morgunblaðsins. Meira
6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 87 orð

KB banki fjármagnar kaup í Finnair

KAUPHÖLLINNI í Helsinki barst í gær flöggunartilkynning þess efnis að Kaupþing banki hefði eignast 6,3% hlut í finnska flugfélaginu Finnair. Meira
6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Margir sýna Iceland Express áhuga

NOKKRIR aðilar hafa haft samband við fyrirtækjaráðgjöf KB banka og óskað eftir sölugögnum um flugfélagið Iceland Express. Örvar Kærnested, sérfræðingur hjá KB banka, segir ljóst að töluverður áhugi sé á félaginu. Meira
6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Mikil hækkun í Kauphöllinni

MIKIL viðskipti voru í Kauphöll Íslands í gær eða fyrir rúma 12 milljarða króna. Úrvalsvísitala dagsins endaði í 5.903 stigum og nam hækkunin 3,37%, sem skv hálffimm fréttum KB banka er tíunda mesta hækkun innan dags frá upphafi . Meira
6. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Stoðir kaupa Atlas Ejendomme

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ALLAR líkur eru á að í dag verði gengið frá kaupum fasteignafélagsins Stoða, þar sem Baugur Group er stærsti hluthafinn, á danska fasteignafélaginu Atlas Ejendomme. Meira

Daglegt líf

6. janúar 2006 | Neytendur | 266 orð | 1 mynd

Hraðari örveruvöxtur eftir frystingu

Öll matvæli og hráefni sem eru fryst verða að vera fersk og fyrsta flokks. Frosin matvara er stöðug hvað örverur varðar og breytist ekki af þeirra völdum svo framarlega sem hún er stöðugt geymd fryst. Meira
6. janúar 2006 | Daglegt líf | 687 orð | 4 myndir

"Fiskbollurnar rjúka út eins og heitar lummur"

Manneldisáherslur eru í hávegum hafðar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Jóhanna Ingvarsdóttir bað Jónas Björgvin Ólafsson aðstoðaryfirkokk um uppskriftir að hollmeti og ráð til að koma línunum í lag eftir veislumat liðinna daga. Meira
6. janúar 2006 | Daglegt líf | 813 orð | 1 mynd

Ætlaði alltaf að verða fuglafræðingur

Þórður Kristjánsson hefur frá barnsaldri farið á veiðislóðir. Brynja Tomer komst að því að hann er dugmikill veiðimaður og liðtækur í eldhúsinu, ásamt því að vera áhugasamur um veiðihunda. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2006 | Viðhorf | 811 orð | 1 mynd

Af frábæru fólki

Hún er merkileg (og hugsanlega dálítið íslensk) sú tilhneiging að halda því fram að þeir sem gagnrýna eitt og annað í samfélaginu séu í raun og veru haldnir öfund, eða telji sig og sín hugðarefni fínni og flottari en þau sem aðrir hafa. Meira
6. janúar 2006 | Fastir þættir | 237 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Illa sviðnir. Meira
6. janúar 2006 | Fastir þættir | 870 orð | 3 myndir

Gæðingarnir Thierry Henry og Orri frá Þúfu

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl. Meira
6. janúar 2006 | Fastir þættir | 363 orð

Landsmótsárið 2006

LANDSSAMBAND hestamannafélaga hefur birt mótaskrá fyrir árið 2006 á heimasíðu sinni, www.lhhestar.is, og má af henni merkja að dagskrá hestamanna geti orðið ansi þéttskipuð. Mótaskráin er þó ekki endanleg þar sem enn er ekki búið að skrá öll mót. Meira
6. janúar 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur...

Orð dagsins: Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn. (Lk. 15, 24. Meira
6. janúar 2006 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 0-0 6. Bb3 d6 7. c3 Be6 8. Bc2 d5 9. Rbd2 dxe4 10. dxe4 Rd7 11. De2 De8 12. Rc4 f6 13. Re3 Df7 14. Hd1 Hfd8 15. Rd5 Hac8 16. Be3 Bf8 17. Hd2 a6 18. Had1 Rcb8 19. h3 He8 20. b3 c6 21. Rb6 Rxb6 22. Meira
6. janúar 2006 | Í dag | 524 orð | 1 mynd

Vernduð en ekki virkjuð

Sigþrúður Jónsdóttir er fædd árið 1962 og alin upp í Gnúpverjahreppi. Hún lauk BS-prófi í náttúrufræði frá Háskólanum í Wales árið 1988. Meira
6. janúar 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú eru útsölurnar í algleymingi og Víkverji fór auðvitað á útsölu eins og allir sannir Íslendingar. Skrifari kaupir sér raunar helzt ekki föt nema á útsölum. Meira

Íþróttir

6. janúar 2006 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* DRAGI Pavlov hefur verið ráðinn þjálfari meistara- og 2. flokks kvenna...

* DRAGI Pavlov hefur verið ráðinn þjálfari meistara- og 2. flokks kvenna hjá knattspyrnudeild FH í kvennaflokki til næstu tveggja ára og tekur hann við þjálfarastöðunni af Aðalsteini Örnólfssyni sem hætti störfum skömmu fyrir áramótin. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* FORSVARSMENN NBA-liðsins Seattle Supersonics hafa sagt þjálfara...

* FORSVARSMENN NBA-liðsins Seattle Supersonics hafa sagt þjálfara liðsins Bob Weiss upp en undir hans stjórn hefur liðið aðeins unnið 13 leiki en tapað 17. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 486 orð

Fullt hús í Ósló

MAGNÚS Aðalsteinsson, þjálfari meistaraflokks karla í blaki hjá norska liðinu Tromsö, verður við stjórnvölinn hjá liði sínu á morgun þegar það mætir Nyborg í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar, Konungsbikarnum. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 199 orð

Fyrsti Evrópuleikur kvennaliðs Hauka

HAUKAR leika í fyrsta sinn í Evrópukeppni kvenna í handbolta um helgina er kvennalið félagsins tekur á móti Podravka Vegeta frá Króatíu. Báðir leikir verða á Ásvöllum, sá fyrri, heimaleikur Hauka, á morgun klukkan 16 og sá síðari á sunnudag klukkan 17. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 220 orð

Haukar komu á óvart og lögðu Grindavík

HAUKAR, sem höfðu aðeins unnið einn leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, gerðu sér lítið fyrir og skelltu Grindavík á heimavelli í gær, 98:82, en þetta var fyrsti leikurinn sem Ágúst Björgvinsson stýrir sem þjálfari Hauka. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 15 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Sauðárkrókur: Tindastóll - KFÍ 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. - Breiðablik 19. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 750 orð | 1 mynd

KR í kröppum Fjölnisdansi

Eftir 7 sigurleiki í röð lentu KR-ingar í kröppum dansi með framlengingu þegar þeir fengu Fjölni í heimsókn í Vesturbæinn í gærkvöldi. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 306 orð

KSÍ í þreifingum um landsleik

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu leikur líklega sinn fyrsta leik undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar 28. ferbrúar eða 1. mars en þessa daga eru alþjóðlegir landsleikjadagar. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 658 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Fjölnir 111:102 DHL-höllin, úrvalsdeild karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Fjölnir 111:102 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 5. janúar 2006. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 217 orð

Magnús sjóðhitnaði

KEFLAVÍK tók á móti ÍR-ingum í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Jafnræði var með liðunum fram að þriðja leikhluta, en í þeim leikhluta skoraði Magnús Gunnarsson 16 stig. þar af þrjár körfur fyrir utan þriggja stiga línuna og lagði grunninn að sigri Keflvíkinga, 104:94. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 888 orð | 1 mynd

Náði ekki lengra

ALFREÐ Gíslason var í gærmorgun leystur undan starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins Magdeburg og tók ákvörðunin þegar gildi. Alfreð hafði þjálfað Magdeburg frá sumrinu 1999 og undir hans stjórn var liðið eitt hið sigursælasta og sterkasta í... Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 317 orð

Njarðvík fór út af sporinu

NJARÐVÍK, efsta lið úrvalsdeildar karla, tapaði öðrum leik sínum í Iceland Express-deildinni í Borgarnesi í gærkvöldi. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 96:78. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 93 orð

Schild sigraði í Zagreb

MARLIES Schild frá Austurríki sigraði á heimsbikarmóti í svigi kvenna í gær sem fram fór í Zagreb í Króatíu. Kathrin Zettel, sem er einnig frá Austurríki, varð önnur og Janica Kostelic sem er frá Króatíu varð þriðja. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 262 orð

Stephan vill fækka stórmótum

DANIEL Stephan, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins í handknattleik, telur að stórmót í íþróttinni séu alltof mörg. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir EM kominn á fullan skrið

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla hóf í gær undirbúning sinn fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst í Sviss 26. janúar. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 163 orð

Vlad Boer til Keflvíkinga

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla hefur samið við framherjann Vlad Boer sem er með ástralskt og rúmenskt ríkisfang. Vlad verður löglegur með liðinu þann 15. janúar en hann mun leika sinn fyrsta leik með Keflavík þann 19. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 128 orð

Þjálfari Stoke hótar að hætta

HOLLENDINGURINN Johan Boskamp, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Stoke City, segist ætla að hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar verði John Rudge, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, áfram við störf. Meira
6. janúar 2006 | Íþróttir | 102 orð

Æfingasafn fyrir körfuknattleik

BRYNJAR Karl Sigurðsson, forstöðumaður körfuboltaakademíunnar hjá FSu á Selfossi og aðalþjálfari þess liðs, hefur sett æfingasafn fyrir körfuboltaþjálfara á netið á slóðina www.basket.is. Meira

Bílablað

6. janúar 2006 | Bílablað | 281 orð | 3 myndir

120 ára saga bílsins 29. janúar

BÍLLINN verður 120 ára 29. janúar næstkomandi. Þennan dag fyrir 120 árum sótti Karl Benz um einkaleyfi fyrir þriggja hjóla, vélknúnu farartæki sem hann hafði hannað. Uppfinning hans fékk einkaleyfi frá þýska ríkinu nr. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Einkaheimsókn til Williams-formúluliðsins

FYRSTA flugs félagið hefur skipulagt hópferð á stærstu keppnisbílasýningu heims - Autosport International 2006 - auk þess að bjóða upp á einkaheimsókn í höfuðstöðvar Williams-kappakstursliðsins. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 1693 orð | 6 myndir

Erum 30-40 árum á eftir nágrannaþjóðunum

Á hverjum tveimur árum deyja jafn margir í umferðarslysum hér á landi og ef ein Fokker-flugvél færist með manni og mús. Lagðir voru tveir milljarðar kr. í að lagfæra Reykjavíkurflugvöll en þar hefur Fokker-flugvél sem betur fer aldrei farist. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 207 orð

HM 2006-sýning hjá B&L

B&L verður með sýningu um helgina á nýju Santa Fe HM 2006-útgáfunni. Að sögn Heiðars J. Sveinssonar, forstöðumanns sölusviðs B&L, er um sérstaka viðhafnarútgáfu af Santa Fe að ræða, sem verður aðeins í boði takmarkaðan tíma. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 838 orð | 6 myndir

Modus - smár bíll með miklu rými

MODUS er nýjasti bíllinn frá Renault og sá minnsti um leið sem boðinn er hér á landi. Hann er á sama undirvagni og næsta kynslóð Clio-smábílsins. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 194 orð | 2 myndir

Nýr Cayenne og minni Cayenne

CAYENNE, fyrsti jeppinn sem kemur úr smiðju Porsche, hefur verið á markaði síðan veturinn 2002 og nú líður senn að því að hann fái sína fyrstu yfirhalningu. Búist er við að sala á Cayenne með andlitslyftingu hefjist á síðari hluta ársins. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Range Rover Sport jeppi ársins hjá Top Gear

LAND Rover Range Rover Sport er jeppi ársins 2005, að mati Top Gear í Englandi. Á hverju ári er valinn bíll og jeppi ársins og það er sjónvarpsmaðurinn og blaðamaðurinn Jeromy Clarkson sem veitir verðlaunin. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 1157 orð | 5 myndir

Sænskt innlegg í lúxusbílaflokkinn

SAAB er sænskt gæðamerki í eigu GM sem lítið hefur farið fyrir síðustu misserin á Íslandi. Á síðasta ári var markaðshlutdeild Saab t.a.m. einungis 0,1%, 13 bílar seldir. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 93 orð

Tilboð á Honda og Peugeot

FLEST bílaumboðanna eru núna með tilboð á nýjum bílum. Það má t.a.m. finna tilboð hjá Brimborg, B&L og Heklu og nú boðar Bernhard efh, umboðsaðili Honda og Peugeot, tilboðsdaga fram í næstu viku á Honda- og Peugeot-bílum. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 523 orð | 1 mynd

Toyota vill Räikkönen

FREGNIR fara af því að Toyota-liðið í Formúlu-1 freisti þess nú með öllum ráðum að fá Kimi Räikkönen til liðs við sig á næsta ári frá McLaren sem ráðið hefur heimsmeistarann Fernando Alonso til að keppa fyrir sig 2007. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 562 orð | 1 mynd

Vilja lækkun gjalda úr 30 og 45% í 15%

ALDREI hefur í sögunni selst jafnmikið af bílum, hvort sem miðað er við fólksbílasölu eða heildarsölu, eins og á árinu 2005. Alls seldust þá 18.059 nýir fólksbílar en árið 1987, sem var skattlausa árið, seldust 18. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 367 orð | 3 myndir

Volvo C30 gegn Audi A3

VOLVO C30 kemur á markað innan tíðar en þar með hefur sænski framleiðandinn eitthvað í höndunum til þess að mæta samkeppni frá stóru framleiðendunum í Golf-stærðarflokknum. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 75 orð | 1 mynd

VW í þremur efstu sætum í París-Dakar

GINIEL de Villiers náði forystu í París-Dakar-rallinu á VW Touareg eftir að hafa náð þriðja sæti á 5. degi þessarar erfiðustu rallkeppni heims. Hann hefur þó aðeins örskotsforystu á Carlos Sainz, sem einnig ekur VW Touareg. Meira
6. janúar 2006 | Bílablað | 510 orð | 3 myndir

Þeysir á 200 hestafla vélsleða

Erlendur Magnússon í Reykjavík ekur í dag einum kraftmesta vélsleða landsins, Yamaha RS Mountain. Sleðinn er af 2005 árgerð, með þriggja stokka fjórgengisvél og skilar um 120 hestöflum eins og hann kemur frá verksmiðjunni. Meira

Annað

6. janúar 2006 | Prófkjör | 260 orð

Ég mæli með Stefáni

Eftir Ellert B. Schram: "NÁNASTI samstarfsmaður minn síðustu árin, Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, gefur kost á sér á lista sjálfstæðismanna í Garðabæ í prófkjöri sem flokkurinn efnir til í þessum mánuði." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.