Greinar laugardaginn 7. janúar 2006

Fréttir

7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Afhentu sendiherrum áskorun vegna ástandsins í Súdan

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna afhenti í gærdag sendiherrum Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Kína og Rússlands formlega áskorun sambandsins um að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna grípi til aðgerða vegna þeirra voðaverka sem framin eru í Darfur-héraði... Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Af skaupi

Friðrik Steingrímsson orti um áramótaskaupið: Að kvarta finnst mér löngum leitt líkt er eflaust mörgum farið, en alveg fannst mér ekki neitt í áramótaskaupið varið. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aftur í skólann

Þá eru jólin á enda og grár hversdagsleikinn tekur við á ný. Nemendur um allt land eru mættir til leiks á ný eftir fríið - m.a. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Algjör heiðríkja á dýptarmælinum hjá okkur

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LOÐNULEIT er nú að ljúka án árangurs. Nær ekkert hefur sézt af loðnu. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson fann þó smá "ryk" við Digranesflakið og voru tvö skip að reyna fyrir sér þar í gær. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Alli Geira og Skipaafgreiðslan sameinast

Húsavík | Flutningafyrirtækið Alli Geira hf. og Skipaafgreiðsla Húsavíkur ehf. hafa sameinast undir nafni Alla Geira og verður starfsemi þess til húsa á Norðurgarði 4 á Húsavík þar sem Skipaafgreiðslan hefur verið með starfsemi sína. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð

Athugasemd frá Sigurði Þórðarsyni

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Sigurði Þórðarsyni ríkisendurskoðanda, vegna umfjöllunar Sigurðar G. Guðjónssonar um hæfi Fjármálaeftirlitsins. "Sigurður G. Guðjónsson, hrl. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Áhersla á að forvarnir hefjist strax í barnæsku

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is FORVARNASTEFNA Reykjavíkurborgar var kynnt í gær og eru markmið stefnunnar fyrir árið 2010 m.a. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Á leið heim úr skólanum

Vogar | Talsverður munur getur verið á veðri á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu þótt stutt sé á milli. Þannig var það í fyrradag að á meðan það snjóaði í höfuðborginni var vætuveður í Vogum. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Álfameyjar í Kringlunni

STÖLLURNAR Ljósbrá Anna Óskarsdóttir (t.v.) og Melkorka Ýr Jóhannsdóttir skemmtu sér vel í gær þótt ekki væri kveikt í þrettándabrennum á höfuðborgarsvæðinu og víðar fyrir roki og rigningu. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Bítur gras í nágrenninu

Blöndós | Þessi grágæs spígsporaði á túni við Blöndubyggðina á Blönduósi í níu stiga hita í vikunni og virtist láta nokkuð vel af sér. Það er eðli grágæsa að fara suður á bóginn, annaðhvort til Bretlandseyja eða Noregs, þegar hausta tekur. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Björgvin kjörinn í þriðja sinn

Björgvin Björgvinsson skíðamaður var kjörinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2005. Þetta er þriðja árið í röð sem hann hlýtur þennan titil. Meira
7. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Charles Kennedy kveðst ekki ætla að segja af sér

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Dansnámskeið að hefjast

NÝ dansnámskeið eru að hefjast hjá Dansskóla Jóns Péturs, í Borgartúni 6 í Reykjavík. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Eigandi easyJet vill innri vöxt

UNDIRTEKTIR Stelios Haji-Ioannou, aðaleiganda easyJet, við ummælum Hannesar Smárasonar um mögulegan samruna flugfélaganna Sterling og easyJet virðast vera dræmar. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fíkniefnavandi | Íþróttabandalag Akureyrar efnir til ráðstefnu um...

Fíkniefnavandi | Íþróttabandalag Akureyrar efnir til ráðstefnu um fíkniefnamál í Íþróttahöllinni á mánudag, kl. 18. Bryndís Arnarsdóttir forvarnarfulltrúi Akureyrarbæjar og Þorsteinn Pétursson lögreglufulltrúi flytja erindi á ráðstefnunn. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fjórir teknir með fíkniefni

FJÖGUR fíkniefnamál komu upp í sameiginlegu fíkniefnaeftirliti lögreglunnar í Kópavogi og Hafnarfirði að kvöldi sl. fimmtudags og aðfaranótt föstudags. Í öllum tilvikum var um lítilræði af efnum að ræða, ýmist kannabis, amfetamín eða kókaín. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Flutt verða inn 115 tonn af nautahakki

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur í annað skipti á skömmum tíma auglýst eftir umsóknum til innflutnings á nautahakki. Hakkið verður flutt inn með lágum tollum. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fyrirmyndarfélag | Knattspyrnufélag Akureyrar - KA - verður útnefnt...

Fyrirmyndarfélag | Knattspyrnufélag Akureyrar - KA - verður útnefnt fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á 78. afmælisdegi félagsins, sunnudaginn 8. janúar, í KA-heimilinu og hefst athöfnin kl. 14. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gámaþjónustan styrkir BUGL

Benóný Ólafsson, forstjóri Gámaþjónustunnar hf., afhenti Ólafi Ó. Guðmyndssyni, yfirlækni BUGL, 150.000 kr á Þorláksmessu. Gámaþjónustan sendi ekki jólakort til viðskiptavina sinna en kaus þess í stað að styrkja BUGL. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Gengið gegn vímuefnum

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Vímuefnavandinn er kominn til Þórshafnar eins og fréttir bera vott um en íbúarnir vilja ekki sætta sig þegjandi við það. Þeir tóku því höndum saman á gamlársdag og fjölmenntu í göngu gegnum bæinn. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Gerir ekki athugasemdir við skipun yfirlögregluþjóns

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur svarað kvörtun lögreglumanns sem kvartaði yfir ákvörðun dóms- og kirkjumálaráðherra um skipun yfirlögregluþjóns við embætti sýslumannsins á Seyðisfirði. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Grafið undan trausti á vinnumarkaði

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambandsins (SGS) hefur samþykkt ályktun þar sem ákvörðun Kjaradóms er harðlega gagnrýnd og jafnframt er farið hörðum orðum um starfslokasamningana hjá FL Group. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Harmar vanstillt viðbrögð

Akranes | Bæjarráð Akraness harmar, það sem ráðið kallar, vanstillt viðbrögð í garð Akurnesinga og dómsmálaráðherra vegna ákvörðunar um að lögreglustjóraembættið á Akranesi verði eitt svokallaðra lykilembætta í stað embættisins í Borgarnesi. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Hlutirnir ekki skoðaðir í víðu samhengi

Um 100 manns sótt fund leikskólakennara á Norðurlandi eystra sem efnt var til í fyrrakvöld en þar var fjallað um kjaramál. Meira
7. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ísraelar uggandi

Jerúsalem. AP, AFP. | Ariel Sharon gekkst undir þriðju skurðaðgerðina í gær vegna nýrrar heilablæðingar og var haft eftir læknum, að líðan hans væri "alvarleg en stöðug". Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jólaleikur Húsgagnahallarinnar

HÚSGAGNAHÖLLIN stóð fyrir jólaleik í nóvember og desember, þar sem fyrsti vinningur var húsgögn í stofu að andvirði 550.000 kr. Dregið hefur verið í jólaleiknum og hlaut Sigríður Þorsteinsdóttir fyrsta vinning og getur valið húsgögn í stofuna. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir hafa nú kvatt

Mývatnssveit | Allir jólasveinarnir eru nú horfnir á braut að þessu sinni. Síðasti sveinninn sést hér vera að stinga sér inn um hellismunna í Dimmuborgum á þrettándanum. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Körtubrautin verður flutt

Reykjanesbær | Nýir eigendur Reisbíla sem reka gokartbrautina í Innri-Njarðvík hafa fengið vilyrði fyrir stóru athafnasvæði sunnan Reykjanesbrautar og hyggjast byggja þar upp nýja starfsemi. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Leiðrétt

Erlendir útgefendur Rangt var hermt í inngangi fréttar í blaðinu hinn 3. janúar að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefði gefið út þrjár bækur um spænska tungu og bókmenntir Rómönsku Ameríku. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

List fyrir náttúruna

HÓPUR listafólks kemur fram í Laugardalshöll í kvöld til að vekja athygli á náttúruvernd. Morgunblaðið ræddi af þessu tilefni við nokkra af þeim listamönnum, sem fram koma, um málefnið. Björk Guðmundsdóttir segir að Íslendingar standi á miklum... Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð

Mat veitingarvaldshafa rýmra en áður var talið

BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir niðurstöðu umboðsmanns Alþingis vegna kæru í kjölfar skipunar forsætisráðherra í embætti umboðsmanns barna vera sér mikil vonbrigði. Meira
7. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 173 orð

Milljónir svelta í Austur-Afríku

Róm. AP, AFP. | Milljónir manna svelta heilu hungri í nokkrum ríkjum í austanverðri Afríku og fólk er raunar þegar farið að falla. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

MP kaupir Bank Lviv í Úkraínu

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is MP Fjárfestingarbanki hf. hefur ásamt íslenskum fjárfestum fest kaup á 90% hlut í úkraínskum viðskiptabanka, Bank Lviv sem er í samnefndri borg með tæplega einni milljón íbúa. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

MP og íslenskir fjárfestar kaupa banka í Úkraínu

ÍSLENSKIR fjárfestar undir forystu MP Fjárfestingarbanka hf. hafa samið um kaup á 90% hlutafjár í viðskiptabanka í Úkraínu, Bank Lviv. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Nám í gæðastjórnun

FOCAL Consulting býður upp á heildstætt nám í gæðastjórnun. FOCAL Consulting sérhæfir sig í ráðgjöf í gæðastjórnun hjá opinberum stofnunum og einkafyrirtækjum. Í náminu verður m.a. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nýársdansleikur | Uppselt er fyrir matargesti á nýársdansleik...

Nýársdansleikur | Uppselt er fyrir matargesti á nýársdansleik Tónlistarfélags Akureyrar sem haldinn verður í Ketilhúsinu á Akureyri á laugardag, en húsið verður opnað fyrir ballgesti klukkan 22. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Nýr áfangastaður Heimsferða

HEIMSFERÐIR bjóða í sumar ferðir í beinu leiguflugi á nýjan áfangastað, Fuerteventura á Kanaríeyjum. Eyjan er sú næststærsta í Kanaríeyjaklasanum og liggur næst Afríku. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Næsta þáttaröð Latabæjar fjármögnuð með skuldabréfaútboði

ÍÞRÓTTAÁLFURINN, Glanni glæpur og Solla stirða mæta öll í tökur fyrir næstu þáttaröð Latabæjar í febrúar nk. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Oddný Mjöll ráðin prófessor við lagadeild HR

DR. ODDNÝ Mjöll Arnardóttir, hdl., hefur verið ráðin prófessor við lagadeild HR frá og með 1. janúar nk. Oddný Mjöll lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 1994 og doktorsgráðu, Ph.D., frá Edinborgarháskóla árið 2002. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Óvíst um áhrif á Lagarfljót

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Sprengja á 10 þúsund rúmmetra bergs úr Lagarfljóti Afhending orku frá Kárahnjúkavirkjun til álvers á Reyðarfirði á að hefjast 1. apríl á næsta ári. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

"Erum að verða færir í flestan sjó"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hveragerði | "Við erum að verða færir í flestan sjó," segir Lárus K. Guðmundsson, formaður Hjálparsveitar skáta í Hveragerði. Meira
7. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ráðherra iðrast ummæla

Fjármálaráðherra Noregs, Kristin Halvorsen, sagðist í gær iðrast þess að hafa mælt með átaki um að kaupa ekki vörur eða þjónustu frá Ísrael en markmiðið er að sýna þannig stuðning við Palestínumenn, að sögn Aftenposten . Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Safnað í slippabankann

EFNT var til hátíðarinnar Óður til Slippsins í gær á slippsvæðinu svonefnda við Mýrargötu í Reykjavík. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Sagði starfinu lausu til að vera heima hjá barninu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is AFAR erfitt er um þessar mundir að finna pláss fyrir börn hjá dagforeldrum í Reykjavík og er ástandið með þeim hætti að margir dagforeldrar eru hættir að taka börn á biðlista hjá sér. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Samið við unglingana

Patreksfjörður | Vegna vöruskorts var flugeldasala björgunarsveitarinnar Blakks á Patreksfirði ekki opin í gær, á þrettándanum, en salan hjá sveitinni nú fyrir áramót var meiri en nokkru sinni fyrr, að því er fram kemur á fréttavefnum Tíðis. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Selur stærstu dagblöðum heims teikningar

STÓRBLÖÐIN The Times, The Independent og The Daily Telegraph hafa nýlega keypt fjölda mynda af sjaldgæfum fiskum af Jóni Baldri Hlíðberg teiknara. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð

Skólar hyggjast láta í sér heyra

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÝMIS fagfélög framhaldsskólakennara hafa sent frá sér ályktanir vegna áforma menntamálaráðherra um að stytta námstíma til stúdentsprófs. Meira
7. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Skæðasta stríð frá seinni heimsstyrjöld

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÁTTA ára borgarastyrjöld í Kongó hefur með beinum og óbeinum hætti kostað nær fjórar milljónir manna lífið, segir í skýrslu sem birtast mun í breska læknatímaritinu The Lancet í dag. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Styrkir og gjafir | Framlög úr Viðurkenningar- og menningarsjóði...

Styrkir og gjafir | Framlög úr Viðurkenningar- og menningarsjóði íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar hafa verið afhentir. Tvö félög og einn einstaklingur fengu viðurkenningar og styrki eða gjafir. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sunnlendingur ársins | Lesendur fréttavefjarins sudurland.is völdu...

Sunnlendingur ársins | Lesendur fréttavefjarins sudurland.is völdu Gunnar Egilsson pólfara Sunnlending ársins 2005. Gunnar var heiðraður við athöfn sem fram fór í Lista- og menningarmiðstöðinni Hólmaborg á Stokkseyri. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð

Telur andstöðuna fara vaxandi

KOLBRÚN Halldórsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segist hafa grun um að andstaða við Norðlingaölduveitu fari nú vaxandi innan allra flokka. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Tónlistarskóli í nýtt húsnæði

Árborg | Tónlistarskóla Árnesinga hefur verið tryggt nýtt húsnæði, 780 fermetrar að stærð, undir alla starfsemi sína. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tveir tímar endurgjaldslausir

Ólafsfjörður | Bæjarráð Ólafsfjarðar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að gjaldskrá Leikhóla verði óbreytt frá sl. ári. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ungir íslenskir hugvitsmenn hlutu verðlaun

ÁRLEGA stendur InnoEd-verkefnið fyrir nýsköpunarsamkeppni meðal grunnskólanema í fjórum Evrópulöndum. Verkefninu er stjórnað af Kennaraháskóla Íslands, en auk Íslands standa Finnland, Bretland og Noregur að keppninni. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Unnið að gerð kjarasamnings fyrir Strætó bs.

BJÖRK Vilhelmsdóttir, formaður stjórnar Strætó bs., segir að unnið sé að því að ljúka gerð kjarasamninga fyrir starfsmenn, en þeir hafa verið lausir frá 1. desember. Mikil óþreyja hefur verið í hópi starfsmanna vegna málsins að sögn Bjarkar. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Þrettándagleði Eyjamanna hefur vakið verðskuldaða athygli síðustu ár enda líklega fáir staðir á landinu sem leggja meira upp úr því að kveðja jólin. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Var "skeytið" meðmælabréf um Halldór?

Halldór Guðmundsson setur fram tilgátu um að skeytið, sem framámenn í íslenskum bókmenntum eiga að hafa sent Sænsku akademíunni árið 1955 þess efnis að ekki væri æskilegt að Gunnar Gunnarsson hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels, hafi í raun verið bréf... Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Viljum tryggja að okkar fólk sé ekki á lakari kjörum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is "VIÐ færðum þeim fyrst og fremst þau skilaboð að meginverkefni launaráðstefnu sveitarfélaganna [sem haldin verður síðar í mánuðinum] verði að bæta kjör þeirra lægst launuðu," segir Ármann Kr. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð

Vinnur skýrslu sem hefur verið unnin

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 872 orð | 1 mynd

Vissum ekki hvort kjörið entist svona lengi

Íþróttamaður ársins var valinn í 50. sinn við hátíðlega athöfn sl. þriðjudag og ljóst að nafn Eiðs Smára Guðjohnsen er það síðasta sem fer á verðlaunagripinn sem tekinn verður úr umferð að ári liðnu. Meira
7. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Vonir um viðræður verða að engu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Skæruliðar hinnar vinstri sinnuðu FARC-hreyfingar í Kólumbíu hafa lýst yfir því að ekki komi til greina að ganga til samkomulags um skipti á föngum við stjórn Álvaro Uribe forseta. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þjóna Austfirðingum | Samkomulag hefur náðst um að kvensjúkdómalæknar á...

Þjóna Austfirðingum | Samkomulag hefur náðst um að kvensjúkdómalæknar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fari í auknum mæli og þjóni Austfirðingum. Um er að ræða þjónustu bæði á Heilbrigðisstofnuninni í Neskaupstað og á Heilsugæslustöðinni á... Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Þrettán bókahandrit hafa borist

Reykjanesbær | Þrettán handrit að barna- og unglingabókum hafa borist í handritssamkeppni sem Reykjanesbær efndi til vegna verkefnisins Lestrarmenningar. Meira
7. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þrettándinn út í veður og vind

Öllum þrettándabrennum var frestað á höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu í gær vegna veðurs. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2006 | Leiðarar | 355 orð

Fræjum skáklistarinnar sáð í hug barna

Full ástæða er til að staldra við nú þegar Hrafn Jökulsson hefur sinnt sínu síðasta embættisverki sem forseti skákfélagsins Hróksins og skoða þá vænlegu stöðu sem náðst hefur á skákborðum um land allt. Meira
7. janúar 2006 | Staksteinar | 306 orð | 1 mynd

Opinberar og einkagjafir

Það hefur ekki farið framhjá þjóðinni að eina gjöfin, sem Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra þáði persónulega á síðasta ári, voru óþæfðir, mólitir ullarsokkar, sem hafa mikið persónulegt gildi fyrir ráðherrann. Meira
7. janúar 2006 | Leiðarar | 582 orð

Stytting náms og hagsmunir nemenda

Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá fundi Íslenzka stærðfræðifélagsins, sem samþykkti ályktun þar sem þungum áhyggjum var lýst af fyrirhugaðri styttingu framhaldsskólans. Meira

Menning

7. janúar 2006 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út greinasafnið Alsæi...

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út greinasafnið Alsæi, vald og þekking eftir Michel Foucault. Ritstjóri er Garðar Baldvinsson og þýðendur ásamt honum eru Björn Þorsteinsson og Sigurður Ingólfsson. Meira
7. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Fólk

Írski leikarinn Pierce Brosnan fékk óvæntan jólaglaðning þegar Bill Clinton , fyrrverandi Bandaríkjaforseti bauðst til að hjálpa honum að bæta sig í golfi. Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Fólk

Söngkonan Britney Spears mun koma fram sem bakraddarsöngkona á fyrstu plötu eiginmanns hennar, Kevins Federlines . Spears, sem dró sig í hlé frá tónlist árið 2004 til að hlúa að fjölskyldunni, mun koma fram í nokkrum lögum Federlines. Meira
7. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fólk

Teri Hatcher hefur tjáð sig um fullyrðingar þess efnis að hún sé hæst launaða aðþrengda eiginkonan. Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Frægasta klósettskál myndlistarsögunnar skemmd

FRÆGASTA klósettskál myndlistarsögunnar er eflaust þessi; verk Marcels Duchamp frá árinu 1917, Fountain . Í vikunni var 76 ára gamall maður handtekinn á Pompidou-safninu í París, eftir að hafa ráðist á klósettskálina með hamar að vopni. Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Grafík tekur "cjéns"

EIN vinsælasta hljómsveit níunda áratugarins, Grafík, kemur saman og leikur á tónleikum á NASA í kvöld en að þessu sinni skipa hljómsveitina þau Andrea Gylfadóttir, Egill Rafnsson, Haraldur Þorsteinsson, Hjörtur Howser og Rúnar Þórisson. Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Haukur Dór í Norræna húsinu

Í TILEFNI af útgáfu bókarinnar Úr dýragarði eftir Hauk Dór verður haldin sýning á málverkum listamannsins í Norræna húsinu um helgina. Sýningin verður opnuð í dag milli kl. 17 og 19 en hún verður jafnframt opin á morgun milli kl. 13 og 19. Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Hinn séríslenski jólaandi

Gjörningur | Myndlistarmennirnir Ragnar Kjartansson og Ásmundur Ásmundsson voru með sinn árlega jólasveinagjörning í Safni, Laugavegi 37, á fimmtudagskvöldið. Meira
7. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

...Hljómsveit kvöldsins

HIN sívinsæla Sálin hans Jóns míns er hljómsveit kvöldsins þessa vikuna. Kynnir er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur... Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Kristján Jón sýnir í Hún og hún

KRISTJÁN Jón Guðnason opnar málverka- og höggmyndasýningu í Hún og hún, Skólavörðustíg 17b, í dag kl. 15. "Þetta eru nokkrar málaðar höggmyndir úr tré og málverk sem eru svona kímilegt "komment" við þekkt atriði í biblíunni. Meira
7. janúar 2006 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Laun Mitterrand

HEIMILDARMYND Sólveigar Anspach um Mazarine Mitterrand, laundóttur Francois Mitterrand, fyrrverandi forseta Frakklands, var frumsýnd í gær í franska ríkissjónvarpinu. Vakti sýning myndarinnar mikla athygli í Frakklandi fyrirfram. Meira
7. janúar 2006 | Kvikmyndir | 346 orð

Lifað í þögn

ÞRIGGJA klukkustunda löng heimildamynd er gerist í afskekktu munkaklaustri þar sem mönnum hrýtur varla eitt einasta orð af vörum er fyrirfram ekki líkleg til vinsælda. Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 108 orð | 2 myndir

Ljósmyndasýning í Alþjóðahúsinu

PÉTUR Ásgeirsson og Helgi Bjarnason opna ljósmyndasýningu í kaffihúsinu Cultura í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18 í Reykjavík, í dag kl. 14 til 16. Sýningin heitir "Langt í suðri - Guatemala, Mexíkó". Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Málað fyrir Breka

ELÍSABET Olka hefur opnað málverkasýningu á Kaffi Cultur í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Málverkin á sýningunni eru tileinkuð Breka syni hennar og öllum öðrum börnum. Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Námskeið um tónlist kirkjunnar

VERIÐ er að fara af stað með yfirlitsnámskeið um tónlist kirkjunnar á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Námskeiðið sem fjallar um söng kirkjunnar allt frá Gregor til gospel verður opið fyrir alla sem áhuga hafa á efninu. Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 2046 orð | 10 myndir

Náttúrulaust Ísland?

Hópur íslenskra og erlendra listamanna kemur fram í Laugardalshöll í kvöld. Viðburðurinn er haldinn til að vekja athygli á náttúruvernd. Morgunblaðið lagði fáeinar spurningar fyrir nokkra af þeim mynd- og tónlistarmönnum sem fram koma. Meira
7. janúar 2006 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Háskólaútgáfan hefur gefið út LTI - minnisbók fílólógs sem er eitt höfuðrita þýska fræðimannsins og háskólakennarans Victors Klemperers . Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Of gamlir fyrir sína eigin tónleika

EF það kæmi til þess yrði meðlimum Rolling Stones ekki hleypt út á völl til þess að sjá sína eigin tónleika í hálfleik á úrslitaleiknum í bandarískum ruðningi. Meira
7. janúar 2006 | Kvikmyndir | 1067 orð | 2 myndir

Of gott til að vera satt

Leikstjórinn Eli Roth segir Íslendinga vera miklu skemmtilegri en fólk í Los Angeles og hefur hug á því að gera víkingamynd. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um Hostel, glænýja hryllingsmynd hans. Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 614 orð | 2 myndir

Reynsla sem maður tekur með sér

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Einn fremsti kór heims, kammerkórinn The Tallis Scholars, heldur tvenna tónleika í Langholtskirkju um helgina. Þeir fyrri hefjast í dag kl. Meira
7. janúar 2006 | Tónlist | 43 orð | 2 myndir

Smáportrett af Mozart og systur

ÞESSAR smámyndir sýna Wolfgang Amadeus Mozart og systur hans, Maríönnu, sína á hvorri hliðinni á lítilli fílabeinsplötu. Ekki er vitað hver myndlistarmaðurinn að baki málverkunum er, en þær fundust nýlega á hóteli við Thun-vatn í Sviss. Meira
7. janúar 2006 | Menningarlíf | 1408 orð | 3 myndir

Stefnumót manneskjunnar við tölurnar

Frumsýning á nýju íslensku leikverki telst ennþá til tíðinda og þeir félagar Egill Heiðar Anton Pálsson og Jón Atli Jónasson ásamt fjórum leikurum undir merkjum Sokkabandsins stefna á frumsýningu eða sýningaropnun eins og þeir vilja kalla það íí... Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 96 orð

Tvísýnt á Café Karólínu

AÐALSTEINN Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk í Café Karólínu. Sýningin, sem ber titilinn Tvísýnt, hefst í dag klukkan 14. Myndefni sýningarinnar er sótt í tré og skóga sem eru listamanninum hugleikin fyrirbæri. Meira
7. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Yfir hundrað hugmyndir bárust

VERSLUNIN Hagkaup stóð fyrir hönnunarkeppni síðastliðið haust og verða úrslitin kunngjörð fyrir framan verslun Hagkaupa í Smáralindinni kl 16.00 í dag. Meira
7. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Þriðja umferð hefst

ELSTA og vinsælasta bikarkeppni í heimi er án efa enska bikarkeppnin. Keppnin er nú þegar hafin en leikarnir fara fyrst að æsast nú um helgina þegar stóru liðin slást í leikinn í þriðju umferð. Fyrsti leikur umferðarinnar er viðureign 1. Meira
7. janúar 2006 | Myndlist | 416 orð | 2 myndir

Þrír stofnfélagar sýna í Nýlistasafninu

KEES Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson opna sýningu í Nýlistasafninu á Laugavegi 26 í dag kl. 16. Þeir félagar eru ekki nýgræðingar á vettvangi myndlistarinnar. Meira

Umræðan

7. janúar 2006 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Endurskoðun landbúnaðarstefnunnar

Eysteinn Jónsson skrifar um landbúnaðarstefnuna: "Verði þær samningaviðræður leiddar farsællega til lykta liggur ljóst fyrir að um verulegar breytingar verður að ræða á því svigrúmi sem aðildarríkin búa við í dag til að styðja við landbúnað sinn..." Meira
7. janúar 2006 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Er tímabært að lýsa frati á leiðbeiningar?

Þór Sigfússon fjallar um leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja: "Mörg rök hníga að því að æskilegra sé að setja leiðbeiningar en lög." Meira
7. janúar 2006 | Aðsent efni | 1312 orð | 1 mynd

Nám sem sameinar umönnun aldraðra og barna

Eftir Hildi Friðriksdóttur: "Aldraðir og foreldrar sem ráða menntað fólk á sviði heimaþjónustu eiga að geta gengið að því vísu að það fólk búi yfir ákveðinni færni í stað þess að hafa litla sem enga tryggingu fyrir því ráði þeir fólk eftir almennri auglýsingu." Meira
7. janúar 2006 | Aðsent efni | 1377 orð | 1 mynd

Nýskipan lögreglumála - álitaefni reifuð

Eftir Björn Bjarnason: "Umræður um nýskipan lögreglumála halda áfram og alþingi á síðasta orðið." Meira
7. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Veganesti fyrir væntanlega nefnd sem fjalla á um kjaradóm

Frá Einari Þorbergssyni: "1. Þeir menn sem kjaradómur ákvarðar laun fyrir skulu fá sömu krónutöluhækkun og ellilífeyrisþegar og öryrkjar hafa fengið. 2." Meira
7. janúar 2006 | Velvakandi | 355 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Áramótaskaupið Í fjölmörg ár hefi ég tekið upp áramótaskaupið og á þau flest frá upphafi. Nú í des. sl. fór ég að horfa á þau aftur og bera saman, en þau eru misjöfn að efni og gæðum. Mörg eru léleg, önnur allgóð og þá sérstaklega frá 2001 og 2002. Meira
7. janúar 2006 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Verndum bernskuna - og ræktum foreldrið

Halldór Reynisson skrifar um átakið Verndum bernskuna: "Sú ræktun sem hér um ræðir á þó ekki einungis við um líkamann, heldur kannski frekar við manneskjuna í okkur." Meira
7. janúar 2006 | Aðsent efni | 106 orð

Þjóðarsátt um hækkun lægstu launa

RÉTT er að fagna undirtektum forseta bæjarstjórnar Kópavogs við það markmið sem Reykjavíkurborg setti sér í haust í kjarasamningum við stærstu hópa borgarstarfsmanna, að hækka lægstu launin. Í frétt NFS á fimmtudag kallaði Ármann Kr. Meira

Minningargreinar

7. janúar 2006 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

ELÍN BJÖRG GÍSLADÓTTIR

Elín Björg Gísladóttir fæddist í Naustkoti á Vatnsleysuströnd 3. desember 1918. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði á nýársnótt. Foreldrar hennar voru Guðný Jónasdóttir húsfreyja, frá Skáldabúðum í Gnúpverjahreppi, f. 24. júní 1893, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2006 | Minningargreinar | 4084 orð | 1 mynd

GUÐBJARTUR INGI BJARNASON

Guðbjartur Ingi Bjarnason fæddist á Bíldudal 26. apríl 1949. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 25. desember síðastliðinn. Hann er þriðja barn hjónanna Bjarna S. Kristóferssonar, f. 1927, d. 1994, og Ragnhildar Finnbogadóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2006 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

JÓN BERGMANN GUÐMUNDSSON

Jón Bergmann Guðmundsson fæddist í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi hinn 19. júní árið 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks hinn 29. desember síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Björg Soffía Jónsdóttir frá Hóli, f. 19. nóvember 1897, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2006 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR GJØE

Kristín Sigurðardóttir Gjøe fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1952. Hún lést á heimili sínu í Hellerup í Danmörku 25. desember síðastliðinn og hennar var minnst í Dómkirkjunni í Reykjavík 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2006 | Minningargreinar | 2867 orð | 1 mynd

TÓMAS TÓMASSON

Tómas Tómasson fæddist í Helludal í Biskupstungum 11. september 1916. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi aðfaranótt 31. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Tómas Bjarnason, f. á Drumboddsstöðum í Biskupstungum 27. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2006 | Minningargreinar | 2772 orð | 1 mynd

VILBORG SIGFÚSDÓTTIR

Vilborg Sigfúsdóttir fæddist á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu 2. janúar 1916. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigfús Stefánsson frá Galtastöðum út, f. á Geirastöðum 28.7. 1878, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2006 | Minningargreinar | 2647 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR SVEINSSON

Þórður Sveinsson fæddist á Barðsnesi við Norðfjörð 15. febrúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 24. desember síðastliðinn. Hann var annar af níu börnum hjónanna á Barðsnesi, Sigríðar Þórðardóttur, f. 14. nóvember 1899, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 150 orð

Aðalsteinn heim í dag

Aðalsteinn Jónsson SU-11, hið nýja skip Eskju hf., kemur í heimahöfn á Eskifirði í dag. Öllum er velkomið að koma og skoða skipið milli kl. 13 og 15. Meira
7. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 106 orð | 1 mynd

Nýr Aron ÞH 105 til Húsavíkur

Húsavík | Nýr yfirbyggður línubátur, Aron ÞH 105, kom til heimahafnar á Húsavík rétt fyrir hátíðarnar eftir heimsiglingu frá Akranesi. Það var fyrirtækið Spútnikbátar ehf. á Akranesi sem smíðaði bátinn sem er af gerðinni Spútnik 3 de Lux. Meira
7. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 317 orð | 1 mynd

Starfsemi Rf í Skagafirði efld

Ráðuneyti sjávarútvegs og iðnaðar hafa lagt fram sex milljónir króna til að styrkja samstarf við rannsóknir á sviði fiskeldis, vinnslu sjávarafla og matvælavinnslu á Sauðárkróki og við Hólaskóla. Meira

Viðskipti

7. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Álverð ekki hærra í 17 ár

ÁLVERÐ á málmmarkaðinum í London, LME, fór yfir 2.300 dollara á tonnið í þessari viku. Nafnverð á áli hefur ekki verið hærra í 17 ár, að því er fram kemur í frétt frá Reuters- fréttastofunni. Verðið hefur hækkað samfellt síðastliðin þrjú til fjögur ár. Meira
7. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Kaupin á Atlas frágengin

GENGIÐ hefur verið frá kaupum fasteignafélagsins Stoða á danska fasteignafélaginu Atlas Ejendomme en greint var frá því í Morgunblaðinu í gær að verið væri að ljúka kaupunum. Meira
7. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Latibær fjármagnar nýja þáttaröð

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is SJÓNVARPSSTÖÐIN Nickelodeon Junior hefur fest kaup á nýrri þáttaröð af Latabæ, alls 18 þáttum, og er stefnt að því að hefja tökur í febrúar nk.. Meira
7. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Sterling tekur ólögleg gjöld

STERLING-flugfélagið danska, sem nú er orðið hluti af FL Group-samstæðunni, er í frétt Berlingske Tidende sagt innheimta ólöglega há gjöld af þeim sem greiða fargjöld sín með kreditkortum. Meira
7. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 2 myndir

Til greina kemur að selja Sterling til easyJet

Eftir Guðmund Sverri Þór og Arnór Gísla Ólafsson TIL GREINA kemur af hálfu FL Group að annaðhvort hefja samstarf á milli lággjaldafélaganna Sterling og easyJet eða þá að selja easyJet Sterling. Meira
7. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Úrvalsvísitalan lækkar

ÚRVALSVÍSITALA aðallista lækkaði um 0,64% í gær og var við lok viðskipta 5.865,61 stig. Alls námu viðskipti í Kauphöllinni 20.659 milljónum króna . Viðskipti með hlutabréf voru 8.960 milljónir, mest með bréf Kaupþings fyrir 2.092 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2006 | Daglegt líf | 456 orð | 3 myndir

Botnleðja í staðinn fyrir íslenska þjóðsönginn

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég vissi ekki fyrr en eftir miðnætti að það væri hefð hér í Perú að klæðast einhverju gulu um áramótin, sem boðar gæfu fyrir nýja árið. Meira
7. janúar 2006 | Daglegt líf | 568 orð | 3 myndir

Fimmtug á heimsmeistaramót

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
7. janúar 2006 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Hamingja eða velgengni?

HAMINGJA getur aukið líkur á auknum tekjum, velgengni í starfi og einkalífi og heilbrigðara og lengra lífi. Á vefnum forskning.nk er greint frá rannsóknum á þessu sviði en því einnig velt upp hvort komi á undan; hamingjan eða velgengnin? Meira
7. janúar 2006 | Ferðalög | 586 orð | 2 myndir

Kváðu gamlar rímnastemmur í Gimli

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
7. janúar 2006 | Ferðalög | 392 orð | 4 myndir

Sigldi á skútu um tyrknesk höf

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Kristín Guðmundsdóttir, starfsmaður hjá Tryggingastofnun ríkisins, er nýkomin úr vikulöngu ferðalagi frá Tyrklandi þar sem henni var boðið í nokkurra daga afmælisveislu um borð í skútu, sem sigldi um höfin blá. Meira
7. janúar 2006 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Tengsl milli fæðingarþyngdar og greindar

Fæðingarþyngd barna getur haft forspárgildi um greind þeirra, menntun og tekjur. Því þyngri, því betra, að því er tvær norskar rannsóknir gefa til kynna, þ.e. allt yfir meðalþyngdinni sem er um 3,5 kg er gott. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 8. janúar, er sjötugur Tryggvi Þórhallsson...

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 8. janúar, er sjötugur Tryggvi Þórhallsson, rafverktaki, Ystabæ 13. Af því tilefni tekur hann á móti gestum á afmælisdaginn í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg kl. 17 til 20. Allir... Meira
7. janúar 2006 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Hinn 2. janúar sl. varð Óskar Einarsson, kenndur við...

70 ÁRA afmæli . Hinn 2. janúar sl. varð Óskar Einarsson, kenndur við Sindra, sjötugur. Í tilefni þess verður haldið upp á afmælið laugardaginn 7. janúar í Versölum í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg milli kl. 17-19. Vinir og vandamenn eru... Meira
7. janúar 2006 | Fastir þættir | 278 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Í réttum takti. Meira
7. janúar 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 22. mars 2005 af séra Pálma Matthíassyni þau...

Brúðkaup | Gefin voru saman 22. mars 2005 af séra Pálma Matthíassyni þau Gísli Már Gíslason og Sigrún Sigurðardóttir. Heimili þeirra er í Heiðarseli... Meira
7. janúar 2006 | Fastir þættir | 767 orð

Íslenskt mál

Orðatiltækið færast í aukana vísar til þess er einhver magnast, verður öflugri, herðir sig. Það er algengt í fornu máli. Í Grettis sögu greinir t.d. Meira
7. janúar 2006 | Dagbók | 352 orð | 1 mynd

Kennt að bjarga sér á spænsku

Droplaug Guðnadóttir, forstöðumaður Félags- og þjónustumiðstöðvarinnar Aflagranda 40, fæddist í Reykjavík 12. desember 1959. Hún nam landafræði við Háskóla Íslands og uppeldis- og kennslufræði, auk þess sem hún er með sjúkraliðapróf. Meira
7. janúar 2006 | Í dag | 1505 orð | 1 mynd

(Lúk. 2.)

Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
7. janúar 2006 | Í dag | 921 orð | 1 mynd

Nýr flygill tekinn í notkun í Digraneskirkju SÚ hefð hefur skapast í...

Nýr flygill tekinn í notkun í Digraneskirkju SÚ hefð hefur skapast í Digraneskirkju að fyrsta sunnudag eftir þrettánda er tónlistarguðsþjónusta á venjulegum messutíma. Meira
7. janúar 2006 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Þú gafst honum vald yfir öllum mönnum, að hann gefi eilíft...

Orð dagsins: Þú gafst honum vald yfir öllum mönnum, að hann gefi eilíft líf öllum þeim, sem þú hefur gefið honum. (Jh.. 17, 2. Meira
7. janúar 2006 | Fastir þættir | 243 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 b5 7. 0-0 Bb7 8. De2 Re7 9. He1 Rbc6 10. Rxc6 Rxc6 11. Rd5 exd5 12. exd5+ Re7 13. c4 b4 14. Bg5 f6 15. Dh5+ g6 16. Df3 fxg5 17. Df6 0-0-0 18. Dxh8 Dd6 19. Be4 Kb8 20. Hac1 Df4 21. g3 Df7 22. Meira
7. janúar 2006 | Í dag | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mikill sælgætisgrís en hefur vanið sig á að gæta sig á hvað hann borðar. Þannig gaumgæfir Víkverji iðulega hitaeiningainnihald á matvörunni sem hann kaupir. Meira

Íþróttir

7. janúar 2006 | Íþróttir | 166 orð

AZ Alkmaar hefur áhuga á Jóhannesi

FORSVARSMENN hollenska knattspyrnuliðsins AZ Alkmaar, sem Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður frá Siglufirði, leikur með, eru á höttunum á eftir Skagamanninum Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem leikur með enska 1. deildarliðinu Leicester. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

* BIRMINGHAM hefur ákveðið að taka pólska miðherjann Grzegorz Piechna...

* BIRMINGHAM hefur ákveðið að taka pólska miðherjann Grzegorz Piechna til reynslu. Hann hefur skoraði sextán mörk í sautján leikjum fyrir Korona Kielce á keppnistímabilinu og er metinn á 700 þús. pund. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 217 orð

Bjarni leikur með Lokeren á Spáni

BJARNI Guðjónsson knattspyrnumaður, sem er á mála hjá enska 1. deildar liðinu Plymouth, verður til reynslu hjá belgíska 1. deildar liðinu Lokeren næstu daga. Bjarni heldur í dag frá London til Malaga á Spáni en þar mun Lokeren dvelja í æfingabúðum í vikutíma. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 166 orð

Browne byrjaði vel á Hawaii

OLIN Browne lék best allra á fyrsta keppnisdegi á Mercedes-mótinu í golfi á Hawaii en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 143 orð

Enskur framherji til ÍR-inga

ÚRVALSDEILDARLIÐ ÍR hefur sótt um leikheimild fyrir leikmanninn Robert Sargeant en hann lék með enska liðinu London Towers í vetur og skoraði að meðaltali 11 stig í leik. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 145 orð

Gunnar Heiðar á óskalista Herthu

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með sænska liðinu Halmstad er sagður vera einn þeirra leikmanna sem þýska úrvalsdeildarliðið Hertha Berlin hefur áhuga á að fá í sínar raðir. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 217 orð

Hræddir um að missa Thierry Henry

FORRÁÐAMENN Arsenal óttast að franski framherjinn Thierry Henry yfirgefi félagið eftir tímabilið. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 837 orð | 1 mynd

Íþróttamenn fá aldrei of mikið af viðurkenningum

MESTA viðurkenning sem íslenskur íþróttamaður getur fengið er nafnbótin íþróttamaður ársins frá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ, sem hafa staðið fyrir kjörinu í 50 ár. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* JAKOB Sigurðarson , landsliðsbakvörður í körfuknattleik, fær lítið að...

* JAKOB Sigurðarson , landsliðsbakvörður í körfuknattleik, fær lítið að spreyta sig með þýska úrvalsdeildarliðinu Bayer Leverkusen Giants þessa dagana. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 154 orð

King stýrir bandaríska úrvalsliðinu

BETSY King hefur verið valin sem fyrirliði bandaríska kvennaúrvalsliðsins sem leikur á Solheim-keppninni í golfi á næsta ári í Svíþjóð en bandaríska liðið hefur aðeins tvívegis sigrað á þessu móti á útivelli. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 663 orð

"Tel okkur eiga möguleika"

"PODRAVKA er með hörkulið og er örugglega sterkasta kvennalið sem komið hefur hingað til lands í mörg ár. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 138 orð

Ragnar skoraði fjögur hjá Dönum

RAGNAR Óskarsson, handknattleiksmaður hjá franska liðinu Ivry, skoraði fjögur mörk þegar lið hans tapaði 25:31, fyrir danska landsliðinu í æfingaleik í París í gærkvöld. Danir voru marki yfir í hálfleik, 13:14. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 157 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur EHF-keppni kvenna: Ásvellir: Haukar - Podravka 16.15 1. deild kvenna, DHL-deildin Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 16.15 Digranes: HK - FH 16. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 80 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Tindastóll - KFÍ 105:85 Þór Þ. - Breiðablik 78:87 Staðan: Tindastóll 981809:69916 Þór Þorl. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Vettvangur minni spámannanna

ÞAÐ verður mikið fjör á knattspyrnuvöllunum á Englandi í dag og á morgun en þá fara fram fjölmargir leikir í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar - elstu knattspyrnukeppni veraldar. Meira
7. janúar 2006 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Þakklátir Alfreð en undrandi

STUÐNINGSMENN þýska handknattleiksliðsins Magdeburg eru undrandi á þeirri ákvörðun félagsins að leysa Alfreð Gíslason frá starfi þjálfara. Meira

Barnablað

7. janúar 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Ba, bú , ba, bú!

Það er kviknað í og slökkviliðsmennirnir eiga í vandræðum með að finna réttu leiðina að eldinum. Getur þú hjálpað... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Einn góður ...

- Hvernig stóð á því að þú hættir að syngja í kirkjukórnum? - Það var vegna þess að ég var veikur einn sunnudag og þrír menn skrifuðu kórstjóranum og sögðu að það gleddi þá mikið að búið væri að gera við... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 503 orð | 2 myndir

Eldey

Fyrri hluti. - Æi mamma, sagði Ingi, af hverju megum við ekki fara einir í ferðalag, við erum alveg nógu gamlir. - Jæja, ætli þið megið það ekki, sagði mamma. - Frábært, sagði Ingi, takk, ég verð að drífa mig að segja Atla þetta. Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 593 orð | 4 myndir

Engilráð andarungi

Við hittum hina yndislegu Engilráð sem er eiginlega alltaf kát og ótrúlega góð í að faðma. Engilráð er svolítil brussa en það er allt í lagi. Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Engilráð l eikur við börnin

Hákon Ingi, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 83 orð

Faðmlagið

Knúsaðu mig - já kysstu mig, kreistu mig svolítið. Faðmaðu mig - ég faðma þig, feikn er lífið skrítið. Við endurnar erum ástríkar og ótrúlega sérstakar. Óvart erum engum líkar eiginlega einstakar. Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 157 orð | 1 mynd

Girnilegt ávaxtasalat

Krakkar! Nú getið þið boðist til að gera girnilegan eftirrétt. Munið samt eftir að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum og eins að fara mjög varlega með hnífinn þegar þið skerið ávextina. Það sem þið þurfið 1-2 dl hreinn ávaxtasafi. Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Gleðjum Engilráði

Engilráði finnst alveg ofsalega gaman að hitta aðra andarunga. Á síðum Barnablaðsins má finna 10 litla andarunga. Getur þú hjálpað henni að finna þá svo hún verið enn kátari en hún... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 263 orð | 4 myndir

Ha, ha, ha, ha!

-Þolir þessi pels rigningu? -Hefurðu einhvern tímann séð ref með regnhlíf? -Læknir, læknir, sonur minn hefur troðið upp í sig sandi og sementi. -Fyrir alla muni, ekki láta hann komast í vatn! Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Heiðrún og Engilráð

Heiðrún, 10 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sér og Engilráði. Svo skrifaði hún líka til hennar: Hæ, Engilráð. Þú ert mjög skemmtileg. Bæ, bæ,... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Hvar er skugginn minn?

Geturðu hjálpað stolta indíánahöfðingjanum að finna skuggann sinn? Lausn... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Krúttlegar kisur

Katja, 7 ára, er greinilega mikill listamaður en hún teiknaði þessa fallegu mynd af kisumömmu og kettlingunum... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Litaðu Engilráði

Engilráð greyið vængbrotnaði en lætur þó ekki bugast og heldur áfram að vera kát að... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Mér er svo kalt!

Aumingja Olli ormur. Honum er svo kalt að hann getur með engu móti sofið. Hann kom samt auga á fínan sokkasvefnpoka. Geturðu hjálpað honum að finna réttu leiðina að honum? Lausn... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 148 orð | 1 mynd

Myllubakkaskóli

Myllubakkaskóli er 50 ára og er elsti grunnskólinn í Reykjanesbæ. Skólinn okkar tekur vel á móti krökkum sem tala annað tungumál en íslensku og á hverjum degi fara þeir í fjölþjóðadeild. Það eru krakkar frá fjórum löndum í bekknum mínum. Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Ótrúlegt barn

Arndís Lea, 9 ára, teiknaði þessa ótrúlega sætu mynd af ótrúlega sætu barni.... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Simbi sæti

Sóley Ásta, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af vinalega ljóninu... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Sitt sýnist hverjum

Getur þú sagt til um hvort lína c sé framhald af línu a eða línu b með því einu að horfa á myndina? Lausn... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd

Lilja Kristín, 9 ára, teiknaði þessa skemmtilegu sjálfsmynd. Sjáið hvað Lilja Kristín er með sítt og fallegt... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 118 orð | 2 myndir

Skemmtilegt teningaspil

Hver vinnur kapphlaupið gegnum skóginn? Til þess að spila þetta spil þurfið þið tening og hver þátttakandi þarf sinn leikmann til að færa eftir leikborðinu, það er t.d. hægt að nota tölur. Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 4 orð | 1 mynd

Sullumbull

Kláraðu að teikna... Meira
7. janúar 2006 | Barnablað | 167 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku takið þið fram spæjaragleraugun og spæjarahattinn og ráðist í hið veigamikla verkefni að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 14. janúar. Meira

Lesbók

7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 237 orð

Annað hvort okkar getur ekki haft á röngu að standa

Ég kveikti á granngrænu kerti, að kveikja' í þér afbrýðisraus, en þá fylltist allt mývargi skæðum sem frétti' að mín húð væri laus. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð

Árslok

Árið kveður með fári: barningshríð á norðan og vindur í upsum, elding klýfur lághimininn. Þetta ár verður til eins og launvegin ormstunga riðandi af holund, óðu stáli sem sveiflast og kurlar. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2226 orð | 1 mynd

Besta skáldsagan, flottasta kápan, fallegastanefið

"Jólabókaflóðið, þessi rússibanaferð, gerir umræðuna þrönga, ófrjóa, hún gerir hana fátækari," segir í þessari grein en höfundur vill breytta bókaútgáfu og betri bókmenntaumræðu. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 1 mynd

Bítlar pönksins

Þó að margar sveitir hafi verið kallaðar Bítlar pönksins (Ramones t.d.) hefur enginn komist eins nálægt melódískri snilld Liverpoolsveitarinnar og Minneapolissveitin Hüsker Dü. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð

Eftirmál flóðsins

Eftirmál jólabókaflóðsins ætla að verða meiri en oft áður. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur skrifaði grein í síðustu Lesbók þar sem hann segir stöðu fræðirita í bókaumræðunni síðustu vikurnar fyrir jól ekki góða, þau fái allt of litla athygli. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Mun Hillary Clinton bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna 2008 á móti Condolezza Rice? Dick Morris og Eileen McGann eru a.m.k. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Leikararnir John Travolta og Tim Allen eiga nú í samningaviðræðum við Disney kvikmyndafyrirtækið um að þeir leiki í kvikmyndinni Wild Hogs . Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

Breska hljómsveitin Massive Attack gefur út nýja hljóðversplötu í næsta mánuði. Platan hefur fengið heitið Weather Underground og er hún fimmta plata hljómsveitarinnar. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð

Er sama voff og woff?

Kvikmyndin er hundur," sagði leikstjórinn. "Hausinn er viðskipti; rófan er list. Og aðeins einstöku sinnum dillar rófan hundinum. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

Giuseppe Verdi

Um Götu Jósefs græna við gengum saman ein og mánaljósið milda á múra forna skein. Um Götu Jósefs græna við gengum kvöldin löng og glaður næturgali í greinum trjánna söng. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 677 orð

Hamingja

Þetta er eins og að sparka í liggjandi mann, heyrði ég unga konu muldra í vikunni þar sem hún sat á kaffihúsi og varð fyrir óvæntri árás af hendi Morgunblaðsins . Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 706 orð | 1 mynd

Hvernig varð Biblían til?

Höfundur: Clarence E. Glad. Kilja. 190 bls. Útgefandi: Grettisakademían og Háskólaútgáfan 2005 Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1035 orð | 1 mynd

Jarhead og stríðsádeilurnar

Á föstudaginn kemur verður kvikmyndin Jarhead frumsýnd hér á landi. Myndin er byggð á endurminningum Bandaríkjamannsins Anthony Swofford sem var sendur til að berjast í Persaflóastríðinu árið 1990, tvítugur að aldri. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð

Listamaður

Um leið og (vef)Mogginn afhjúpar heimóttarskap sinn þegar hann flytur okkur fréttir af því að íslenskar plötur hafi náð inn á lista yfir bestu plötur ársins í einhverjum krummaskuðaritum sem við heyrum annars aldrei minnst á eins og Winston-Salem... Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð

Neðanmáls

I Enn er í raun og veru ekki vitað með vissu hvað gekk á í sænsku akademíunni í októbermánuði árið 1955 þegar ákvörðun var tekin um að veita Halldóri Laxness Nóbelsverðlaunin. Leynd var létt af skjölum akademíunnar síðastliðinn mánudag. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1723 orð | 1 mynd

Nýtt flóð óskast

Höfundum fræðirita þykir verk þeirra ekki hljóta nægilega athygli í jólabókaflóðinu. Sigurður Gylfi Magnússon skrifaði grein í síðustu Lesbók þar sem hann hvatti til umræðna og aðgerða í því efni. Hér er brugðist við. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2269 orð | 2 myndir

Raunsæisleg saga um alvöru fólk

Kvikmyndin A Little Trip to Heaven eftir Baltasar Kormák hefur hlotið mjög góðar viðtökur, bæði hjá gagnrýnendum og áhorfendum sem flykkjast á myndina. Þetta er þriðja mynd Baltasars og sú fyrsta sem hann semur sjálfur handritið að. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 681 orð | 1 mynd

Samruni menningarheima

Margir þekkja Kronos kvartettinn bandaríska, enda hefur hann lengi verið áberandi fyrir frábæra spilamennsku og hugmyndaauðgi. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2277 orð | 1 mynd

Skjöl um Nóbelsverðlaun

Skjöl sænsku akademíunnar um Nóbelsverðlaun Halldórs Laxness voru opinberuð á mánudaginn var. Hér er rýnt í skjölin og fjallað um það helsta sem þau greina frá. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2003 orð | 1 mynd

Staða skálda í rússneskum menningarheimi

Rússar hafa verið þekktir hér á Fróni sem bókmenntaþjóð og ef til vill skilgreina þeir sig sem slíka sjálfir. (Það má segja, að þetta sé einskonar sjálfsímynd.) Samt bendir margt til þess nú að veruleikinn bakvið ímyndina hafi breyst. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2871 orð | 1 mynd

Undir oki hnattvæðingar

Hvað er hnattvæðing? Svörin við þessari spurningu eru nánast jafn mörg þeim sem svara. Hér eru nokkrar hugmyndir reifaðar og rýnt í nýlegar kvikmyndir sem fjalla um hnattvæðinguna. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1052 orð | 1 mynd

Þegar Bush er tekinn alvarlega

The President of Good and Evil - Taking George W. Bush Seriously (Granta Books) eftir Peter Singer tekur til skoðunar siðferðilegan grundvöll stjórnmálastefnu George W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 354 orð | 1 mynd

Þjóðleg innlifun á heimsmælikvarða

Bela Bartók: 44 fiðludúó. Duo Landon (Hlíf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Valsson, fiðlur). Hljóðritaður í Sigurjónssafni 8/2005 af Sveini Kjartanssyni. Lengd (óuppg.): 50:21. Útgáfa: HBS. Dreifing: 12 Tónar. HBS02, 2005. ***** Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð

Öðruvísi bækur

! Mikið hefur verið skrifað um skáldskap á síðum Lesbókarinnar að undanförnu. Og þessi pistill fjallar einnig um skáldskap en þó einkum um bækur af ýmsum tegundum, bæði litlar og stórar, fallegar og ljótar. Meira
7. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2024 orð | 2 myndir

Öðruvísi Vínartónleikar

Íslenska óperan og Kammersveitin Ísafold standa fyrir Vínartónleikum með óvenjulegu sniði á morgun, sunnudaginn 8. janúar. Meira

Ýmis aukablöð

7. janúar 2006 | Blaðaukar | 389 orð | 1 mynd

160 "stóriðjugreinar" hafa útskrifast

Stóriðjuskólinn hefur verið starfræktur frá því um haustið 1998 og í maí 2005 höfðu 160 starfsmenn Alcan á Íslandi útskrifast "stóriðjugreinar" við skólann. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 110 orð

8 vikna námskeið um vesturfara

Þjóðræknisfélag Íslendinga stendur fyrir 8 vikna námskeiði um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Fylgst verður með vesturförum í Ameríku, hvar þeir settust að, hvers vegna þeir völdu viðkomandi staði og hvernig þeim vegnaði hverju sinni. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 249 orð | 1 mynd

Alhliða bókaverslun

Bóksala stúdenta er fyrirtæki í örum vexti og eina bókabúðin sinnar tegundar á landinu. Meginmarkmið Bóksölunnar er að útvega stúdentum við Háskóla Íslands kennslubækur og önnur námsgögn á sanngjörnu verði. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 143 orð | 2 myndir

Alliance française

Alliance française í Reykjavík var stofnað árið 1911. Félagið er íslenskt og hlýtur styrk frá franska utanríkisráðuneytinu. Tilgangur félagsins er að auka áhuga og þekkingu á franskri tungu, frönskum bókmenntum og menningu meðal Íslendinga. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 330 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn að námskeiðum

Aðsókn að námskeiðum Símenntunar Háskólans á Akureyri eykst stöðugt Aðsókn að námskeiðum sem haldin eru á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri hefur aukist stöðugt síðustu árin. Námsframboð hefur verið aukið samhliða og er nú orðið mjög fjölbreytt. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 684 orð | 2 myndir

Eitthvað í boði fyrir alla

Dans er holl og góð hreyfing. Þegar fólk hugsar um dans þá er það ekki að hugsa um líkamsrækt en þegar fólk byrjar að læra dans þá kemur það því yfirleitt á óvart hversu mikil hreyfing er í dansinum. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 422 orð | 2 myndir

Endurmenntun fyrir listgreinar

Opni listaháskólinn býður endurmenntun fyrir allar listgreinar sem kenndar eru við Listaháskóla Íslands, en innan vébanda hans starfar skólinn. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 328 orð | 2 myndir

Enska og golf í Englandi

Enskuskóli Erlu Ara stóð fyrir vikuferð til Englands í september síðastliðnum. Farið var á suðausturströnd Englands í lítinn bæ við ströndina sem heitir Broadstairs. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 404 orð | 1 mynd

Fjarnám Verzlunarskóla Íslands

Fjarnám er kjörinn kostur fyrir mjög marga í þessu samfélagi, því að það skapar nemendum sem kennurum sveigjanleika í vinnutíma sem ekki er til að dreifa í hefðbundinni skólagöngu. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 166 orð

Fjölbreytt hjá Sæmundi fróða

Spennandi námskeið verða í boði fyrir fagfólk og starfsfólk á sviði matvæla, framreiðslu og ferðaþjónustugreina á vorönn 2006. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 449 orð | 1 mynd

Gagnvirk kennsla er framtíðin

Sævar Haukdal, vörustjóri hljóð- og myndlausna hjá Nýherja, segir að fyrirtækið hafi á undanförnum árum veitt skólum og öðrum menntastofnunum þjónustu á sviði upplýsingatækni með góðum árangri. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 508 orð | 1 mynd

Gaman að kynnast krökkunum

Malin Brand er mentor. Hún er 22 ára nemi í mannfræði í Háskóla Íslands, en vinir hennar, Andri Þór Sigurðsson og Hafþór Sindri Þórarinsson, eru níu ára og eru nemendur við Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. "Við erum eiginlega eins og lítil fjölskylda. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 329 orð

Gæði og metnaður í fyrirrúmi

Þessa dagana er verið að setja á fót fyrirtæki sem mun bera nafnið Lectura. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 110 orð

Hvað er lífsleikni?

Lífsleikni nefnist fag sem er að hasla sér völl í íslenskum grunnskólum. Tilgangurinn með kennslu þess er að örva tilfinningagreind nemenda. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 429 orð | 1 mynd

Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Mímir - símenntun býður eftirfarandi námskeið í íslensku fyrir útlendinga á vorönn 2006: Byrjenda- og framhaldsnámskeið eru kennd á stigum 1-5. Í flestum byrjendahópum er fólk hvaðanæva að úr heiminum og kennslan fer að mestu fram á íslensku. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 254 orð

Jákvætt námskeið um hjónabandið

Undanfarna tíu vetur hafa um 7.000 manns tekið þátt í hjóna- og sambúðarnámskeiðum á vegum Hafnarfjarðarkirkju sem kallast "Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð". Nú er því að hefjast ellefta starfsárið. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 146 orð

Keramikkjörsvið Myndlistaskólans

Keramikkjörsvið Myndlistaskólans er haldið í samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík Keramikkjörsvið á listnámsbraut Iðnskólans í Reykjavík er 105 eininga nám. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 736 orð | 1 mynd

Kínversk fræði hjá Símenntun Háskólans á Akureyri

Í lok janúar hefst nám í kínverskum fræðum hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Námið er samstarfsverkefni Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólans á Akureyri (HA). Fyrst um sinn verður boðið upp á þrjú námskeið, þ.e. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 169 orð

Leiðtogi ehf. býður markþjálfun

Leiðtogi ehf. er fyrir þá sem vilja ná hámarksárangri í lífinu. Fyrir þá sem hafa þörf fyrir innblástur og uppbyggingu svo að þeir missi ekki sjónar á markmiðum sínum. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 320 orð | 1 mynd

Listakennarinn á Seltjarnarnesi

Myndlistarskólinn Mynd-Mál á Seltjarnarnesi verður 21 árs nú í janúar og Rúna Gísladóttir hefur rekið hann á Nesinu sleitulaust öll árin. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 926 orð | 1 mynd

Mannaskipti og tilraunastarfsemi

Leonardó-starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins veitir m.a. styrki til starfsþjálfunar í 32 Evrópulöndum. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 527 orð | 2 myndir

Meistaranám í íþrótta- og heilsufræði

Miklar breytingar standa fyrir dyrum hjá Íþróttafræðisetri Kennaraháskólans á Laugarvatni. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 744 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vera góð fyrirmynd

Mentorverkefnið Vinátta hefur verið í gangi í fimm ár. Á þeim tíma hafa 800 nemendur á þremur skólastigum tekið þátt í því. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 420 orð

Námskeið á vorönn 2006

Land hinna frjálsu? (Power and Its Limits in American Law and Politics) Allt frá tíma Frelsisstríðsins hafa lögin verið lykilþáttur í sjálfsmynd Bandaríkjanna sem frjálslynds lýðræðisríkis, aflið sem steypti saman mörgum þjóðum í eina. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 366 orð | 1 mynd

Námskeið í gerð þjóðbúninga

Heimilisiðnaðarfélag Íslands var stofnað árið 1913. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 236 orð | 2 myndir

Námskeið í OneStroke-málun

Listakonan Mini Collins er væntanleg frá Bandaríkjunum hingað til lands í byrjun mars og mun hún bjóða upp á námskeið í hinni vinsælu OneStroke-málun. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 85 orð

Námskeið í PhotoReading

PhotoReading-námskeiðið á vegum Námstækni ehf. í Borgarfirði 13.-15. janúar er ætlað nemendum í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og nemendum í Viðskiptaháskólanum á Bifröst en námskeiðið er einmitt haldið vegna óska nemenda í báðum háskólunum. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 402 orð

Námskeið við Hólaskóla

Hólaskóli skipuleggur námskeið á þeim sviðum sem hann sérhæfir sig í, þ.e. hrossarækt og reiðmennsku, fiskeldi og fiskalíffræði og ferðamálum. Einnig eru í boði ýmis námskeið um almenn efni, sem þó eru alltaf tengd þessum sérsviðum skólans. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 590 orð | 2 myndir

Nú skal sækja á ný mið

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands ætlar að byrja með heilsteypta önn með 20 til 30 námskeið nú í vor, segir Guðrún Lárusdóttir endurmenntunarstjóri skólans. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 1136 orð | 1 mynd

Nýir tímar í Kennaraháskóla Íslands

Í Kennaraháskóla Íslands standa fyrir dyrum víðtækar breytingar á skipulagi náms, bæði á grunn- og framhaldsnámi. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 507 orð | 3 myndir

Nýir tímar og ný tilboð

Endurmenntun Háskóla Íslands er flaggskipið í endurmenntunarheimi landsins. Um árabil hefur EHÍ verið með vinsæl og velsótt námskeið sem spannað hafa yfir vítt svið. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 389 orð | 1 mynd

Nýjungar í boði fyrir fullorðna

Á vorönn 2006 mun Myndlistaskólinn í Reykjavík bjóða upp á tvær nýjungar fyrir fullorðna, en skólinn er með alls 25 námskeið í boði. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 96 orð

Ný og betri sambönd

Sumarferðir bjóða vikunámskeið á blómaeyjunni Tenerife fyrir hjón og pör dagana 2.-9. febrúar.Ætlunin er að gera gott samband betra á vörmum ströndum og glæsilegum hótelum. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 290 orð | 3 myndir

Nýtir leiklist í kennslunni

Marta Eiríksdóttir býður námskeið fyrir kennara sem vilja nýta sér leiklist í kennslu einstakra námsgreina og til hópeflingar. "Leikur að námsefni er mjög góð aðferð fyrir nemendur til þess að kynnast námsefninu betur. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 435 orð | 1 mynd

Ráðgjöf í starfs- og lífsleikni

Starfsleikni ehf. sinnir fræðslu og ráðgjöf í starfs- og lífsleikni fyrir lítil og stór fyrirtæki og stofnanir, starfsmannahópa, áhugahópa, stjórnendur, annað starfsfólk og einstaklinga. Starfsleikni.is er rekin af Steinunni Ingu Stefánsdóttur. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 233 orð

Saga Myndlistaskólans

Myndlistaskólinn í Reykjavík var stofnaður árið 1947 sem fræðsluvettvangur fyrir áhugamenn um sjónlistir og hefur starfað óslitið síðan. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 459 orð | 1 mynd

Sérsniðin námskeið fyrir atvinnulífið

Með tveimur fastráðnum starfsmönnum og 15 sérfræðingum rekur Þekkingarmiðlunin víðtæka endurmenntunarstarfsemi um land allt. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 602 orð | 1 mynd

Spilar á nótur framtíðarinnar

Trommuskóli Gunnars Waage er einstætt fyrirbrigði í íslensku tónlistarlífi. Í bílskúr í Kópavoginum hefur slagverksmeistarinn skapað akademíu í trommuleik. Hann hélt að lítill grundvöllur væri fyrir slíkri starfsemi, en honum skjátlaðist. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 944 orð | 1 mynd

Sterkari staða á atvinnumarkaði

Hlutverk Símenntar Háskólans í Reykjavík er að styrkja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs með því að efla þá einstaklinga sem sækja námskeið Símenntar til árangurs í starfi og einkalífi. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 269 orð | 1 mynd

Sýning fyrir kennara og skólastjórnendur

Í mars ár hvert er haldin sýning í Birmingham, The Educational Show, og er hún ætluð skólafólki, bæði kennurum og skólastjórnendum. Ólafur Sigurðsson verður fararstjóri, en hann fór einnig með gesti á sýningu síðasta árs. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 901 orð | 1 mynd

Uppgangstímar hjá Hólaskóla

Við höfum orðið vör við öran vöxt og eflingu Hólaskóla. Þeir sem eitthvað hafa kynnt sér starfsemina þar tala um góða stemningu og uppgangstíma. Skólinn starfar nú á háskólastigi og heitir því Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 213 orð | 1 mynd

Vill auka þekkingarverðmæti Eyjafjarðar

Símey, símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, lítur á það sem aðalmarkmið sitt að auka þekkingarverðmæti á Eyjafjarðarsvæðinu. Yfirmarkmið Símeyjar er að vera í fararbroddi eflingar símenntunar og stuðla að samkeppnishæfni Eyfirðinga í nútíma samfélagi. Meira
7. janúar 2006 | Blaðaukar | 376 orð | 1 mynd

Þrír skólar undir einu þaki

Í Hjallabrekku í Kópavogi halda þrír skólar til undir sama þaki, Snyrtiskólinn, Förðunarskólinn Rifka og Naglaskólinn Professionails. Snyrtiskólinn er 12 mánaða nám. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.